Aðili átti hús og tryggði innbúið. Trygging upp á 4 milljónir. Flytur síðan til Spánar og leigir húsið. Síðan leigir hann öðrum aðila eftir það. Síðar byrja vandræði með vandræðagemsa sem rækja komur sínar til leigutakans. Síðan óskar vátryggingartakinn eftir hækkun á innbústryggingunni.
Síðan hverfur allt innbúið og það ónýtt. Vátryggingarfélagið synjaði kröfu vátryggingartakans þar sem hann upplýsti félagið ekki um þessa auknu áhættu sem hann vissi um á þeim tíma.