Merkimiði - Hrd. 1940:225 nr. 130/1939 (Byggingarleyfi - Skilyrði um endurgjaldslausa afhendingu landspildu)
Talið var að skilyrði um afhendingu á lóðarspildu sem forsendu fyrir veitingu byggingarleyfis hafi verið ólögmætt sökum skorts á lagaheimild. Hæstiréttur ógilti því skilyrðið.