Byggt var á því að ef nemandinn væri erlendis gæti hann ekki fengið námsstyrk. Umboðsmaður taldi að ekki hefði verið hægt að byggja á slíku sjónarmiði um búsetu nemandans erlendis.