Merkimiði - Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1096/1994 (Þvinguð lyfjagjöf)
Maður taldi að of mikilli hörku hefði verið beitt við lyfjagjöf sem hann var látinn gangast undir. Einhver skortur var á skráningu atviksins í sjúkraskrá. Umboðsmaður taldi að reyna hefði átt að beita vægari leiðum til að framkvæma lyfjagjöfina.