Úrlausnir.is


Merkimiði - Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1319/1994 (Ábyrgðarmenn námslána)

Lántaka var gert að finna annan ábyrgðarmann af námsláni þegar fyrri ábyrgðarmaður féll frá. Umboðsmaður taldi heimilt að skilyrða slíkt á þeim tímabilum þegar lög giltu er skylduðu ábyrgðarmann en ekki um þau sem tekin voru fyrir setningu lagalegu skyldunnar um ábyrgðarmann.

Álitið á vef umboðsmanns Alþingis
RSS-streymi merkimiðans

Þessa stundina virðist ekkert vera tengt við þennan merkimiða.