Merkimiði - Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1522/1995 (Baðfótur)

Aðili þurfti baðfót (sem er hjálpartæki) og sótti um. Stjórnsýsluframkvæmd var þannig að í einu máli hafði verið synjað umsókn um baðfót og eftir það hafði öllum umsóknum um baðfætur verið synjað. Umboðsmaður taldi að stjórnvaldið hefði þar brotið regluna um skyldubundið mat.

Vefeintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Þessa stundina virðist ekkert vera tengt við þennan merkimiða.