Merkimiði - Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1522/1995 (Baðfótur)
Aðili þurfti baðfót (sem er hjálpartæki) og sótti um. Stjórnsýsluframkvæmd var þannig að í einu máli hafði verið synjað umsókn um baðfót og eftir það hafði öllum umsóknum um baðfætur verið synjað. Umboðsmaður taldi að stjórnvaldið hefði þar brotið regluna um skyldubundið mat.