Fangar sóttu um það að fá dagsleyfi. Þau voru veitt með mjög skömmum fyrirvara og skilyrði. Fangarnir voru ósáttir við skilyrðin. Umboðsmaður taldi að sökum þess skamma fyrirvara bæri ráðuneytinu að úrskurða í slíkum kærum þrátt fyrir að dagsleyfið hefði verið tekið.