Merkimiði - Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4937/2007 (Svör á ensku)
Einstaklingur sem skildi ekki íslensku var í samskiptum við stjórnvöld og óskaði eftir því að samskiptin yrðu á ensku. Til staðar var norðurlandasamningur um slíkt fyrir norðurlandamál er tók þá ekki á ensku. UA benti á að við slíkar aðstæður ætti að gera samantekt á tungumáli sem viðkomandi skildi ef starfsmenn innan stjórnvalda treystu sér til þess.