Merkimiði - Hrd. nr. 114/2008 dags. 14. mars 2008 (Hringvegur um Hornafjörð)
Landeigendur sem voru ekki aðilar máls á ákveðnu stjórnsýslustigi voru samt sem áður taldir geta orðið aðilar að dómsmáli á grundvelli lögvarinna hagsmuna um úrlausnarefnið.