Hjón giftu sig í desember 1943 en samsköttuð fyrir allt árið. Talið að ekki mætti túlka og beita reglunum með þeim hætti að samskatta þau fyrir allt árið.