Merkimiði - Hrd. 1933:411 nr. 59/1932 (Aðflutningsgjald á kakómassa)
Heimild var fyrir því að leggja gjald á súkkulaði og kakóduft. Innflytjandi flytur inn kakómassa og lögðu yfirvöld gjaldið á vöruna á grundvelli lögjöfnunar. Hæstiréttur féllst ekki á að heimilt hefði verið að lögjafna gjaldið.