Úrlausnir.is


Merkimiði - Veðbandslausn



RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (81)
Dómasafn Hæstaréttar (37)
Alþingistíðindi (6)
Alþingi (3)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1969:1213 nr. 84/1969 (Sokkaverksmiðjan Eva) [PDF]
Gerð var krafa um dagsektir þar til veðbandslausn á keyptri eign færi fram.
Hrd. 1981:303 nr. 98/1979 [PDF]

Hrd. 1981:1540 nr. 91/1980 (Sementsverksmiðjan) [PDF]

Hrd. 1992:2232 nr. 88/1989 (Reynt að rifta veðbandslausn) [PDF]

Hrd. 1992:2325 nr. 471/1989 (Látraströnd, skuldheimtumenn) [PDF]
Gerður hafði verið kaupmáli þar sem eign hafði verið gerð að séreign K.
Kaupmálanum hafði ekki verið breytt þrátt fyrir að eignin hafði tekið ýmsum breytingum.
K hélt því fram að hún ætti hluta af eigninni við Látraströnd þrátt fyrir skráningu á nafni M.

Hæstiréttur taldi sannfærandi að hún hefði látið hluta séreignarinnar í eignina við Látraströndina. Hins vegar skipti það ekki máli þar sem sú eign var þinglýst eign M.
Dómurinn sérstakur þar sem þetta var sá eini þar sem byggt var á þinglýsingu einni saman.
Hrd. 1994:1157 nr. 41/1994 [PDF]

Hrd. 1995:318 nr. 364/1992 [PDF]

Hrd. 1995:540 nr. 434/1992 (Þverholt) [PDF]
Þinglýst tryggingarbréf á Þverholt 20 en síðan er eigninni skipt upp í Þverholt 20, 22, 24, 26, 28, 30, og 32. Við skiptin lætur þinglýsingarstjórinn bréfið eingöngu á Þverholt 20 hlutann.
Hrd. 1995:1789 nr. 205/1995 (Selbraut) [PDF]

Hrd. 1997:21 nr. 475/1996 (Skipasund - Veðskuldabréf) [PDF]

Hrd. 1997:525 nr. 44/1997 (Berjarimi) [PDF]

Hrd. 1997:3318 nr. 447/1997 [PDF]

Hrd. 1998:263 nr. 245/1997 (Regína gegn Íslandsbanka) [PDF]

Hrd. 1998:471 nr. 179/1997 [PDF]

Hrd. 1998:1602 nr. 309/1997 [PDF]

Hrd. 1998:2573 nr. 239/1998 [PDF]

Hrd. 1998:3286 nr. 318/1997 [PDF]

Hrd. 1999:2202 nr. 93/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2569 nr. 180/1999 (Verð undir markaðsverði)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2589 nr. 181/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2885 nr. 33/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:220 nr. 350/1999 (Bílasalan Borg)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4170 nr. 284/2000 (Fjallalind)[HTML] [PDF]
Kröfu tjónvalds um lækkun á bótakröfu tjónþola var synjað, en forsendur þeirrar kröfu voru þær að tjónþoli hefði átt að takmarka tjón sitt með því að vanefna samninginn fyrir sitt leyti.
Hrd. 2001:1343 nr. 107/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1729 nr. 456/2000 (Jaðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2494 nr. 68/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2183 nr. 251/2001[HTML] [PDF]
83ja ára kona seldi spildu úr jörð sinni til G. Börn konunnar riftu samningnum þar sem þau töldu hana ekki hafa gert sér grein fyrir því hvað hún hefði verið að gera. Í málinu var meint vanheilsa hennar ekki sönnuð og því var hún talin hafa verið hæf til að stofna til löggerningsins.
Hrd. 2002:3158 nr. 181/2002 (Austurbrún)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:4284 nr. 419/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2579 nr. 561/2002 (Þyrill ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3006 nr. 551/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3074 nr. 133/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4528 nr. 462/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1052 nr. 436/2004 (SPM - Hvammur 2)[HTML] [PDF]
Sparisjóðsstjórinn var ekki talinn hafa verið grandlaus.
Hrd. 2005:3850 nr. 525/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:607 nr. 328/2005 (Vorsabær)[HTML] [PDF]

Hrd. 500/2006 dags. 15. mars 2007 (Álafossvegur)[HTML] [PDF]

Hrd. 591/2006 dags. 7. júní 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 9/2007 dags. 27. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 135/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 468/2008 dags. 18. september 2008 (Hof)[HTML] [PDF]

Hrd. 97/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 266/2009 dags. 2. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 355/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Málamyndaafsal um sumarbústað)[HTML] [PDF]
Krafa var ekki talin njóta lögverndar þar sem henni var ætlað að skjóta eignum undan aðför.
Hrd. 411/2009 dags. 4. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 554/2009 dags. 30. september 2010 (Hof í Skagafirði)[HTML] [PDF]

Hrd. 9/2011 dags. 3. mars 2011 (Kambsvegur)[HTML] [PDF]
Flytja átti veðskuldabréf milli fasteigna (veðflutningur).
Ekki á að aflýsa bréfinu á fyrri eign fyrr en búið er að lýsa því á hina eignina.
Í þessu máli var bréfinu aflýst á fyrri eigninni án þess að tryggja að það væri komið yfir á hina eignina. Bréfinu var því aftur lýst á fyrri eignina.
Hrd. 533/2010 dags. 26. maí 2011 (Syðra Fjall 1)[HTML] [PDF]

Hrd. 90/2011 dags. 10. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 266/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 62/2011 dags. 8. desember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 230/2012 dags. 18. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 276/2012 dags. 13. desember 2012 (Bergsmári 4)[HTML] [PDF]

Hrd. 720/2012 dags. 18. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 4/2013 dags. 21. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 755/2012 dags. 19. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 464/2013 dags. 24. september 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 731/2013 dags. 2. desember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 39/2014 dags. 28. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 593/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 598/2014 dags. 4. desember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 97/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 129/2015 dags. 2. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 827/2014 dags. 30. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 437/2015 dags. 18. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 630/2015 dags. 19. maí 2016 (Sumarhús)[HTML] [PDF]

Hrd. 627/2015 dags. 26. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 402/2016 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 739/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 222/2016 dags. 20. desember 2016 (Austurstræti 10A ehf.)[HTML] [PDF]
Aðili seldi öðrum aðila, fyrir 115 milljónir króna, einkahlutafélagið Austurstræti 10A ehf., og átti að afhenda eignina 15. desember 2014. Eina eign þess félags var eign að þessu heimilisfangi. Á þeirri eign hvíldi 49 milljón króna lán sem kaupandi félagsins samdi um að yfirtaka. Greiða skyldi af því 16 milljónir við kaupsamning, 7 milljónir þremur mánuðum síðar, 6 milljónir sex mánuðum síðar, sömu upphæð níu mánuðum síðar, 7,5 milljónir tólf mánuðum síðar. Kaupandi skuldbatt sig þar að auki selja félagið Gjáhellu 7 ehf. sem stofna ætti um samnefnda fasteign, að virði 23,5 milljónir króna. Svo reyndist vera að félagið Gjáhella 7 ehf. hefði ekki verið eign kaupandans og ætlaði kaupandi sér að redda sér þeirri eign.

Seljandinn rifti svo samningnum þann 19. desember 2014, þ.e. fjórum dögum eftir umsaminn afhendingardag, vegna meintra verulegra vanefnda kaupanda, þar á meðal væru yfir 20 milljóna veð enn áhvílandi á Gjáhellu 7. Þessari riftun andmælti kaupandi þann 23. desember sama ár. Kaupandinn krafðist fyrir dómi viðurkenningar um gildi þessa samnings og að seljanda væri skylt að framselja eignirnar.

Hæstiréttur tók fram að heildarmat á málsatvikum réði því hvort um hefði verið verulega vanefnd að ræða. Hlutfall Gjáhellu 7 af vanefndinni var um 20,4%, að í samningnum var óljóst hvort seljandi eða kaupandi ætti að hlutast til um stofnun einkahlutafélagsins utan um þá fasteign, og að seljandi hefði sjálfur veðsett 27 milljónir af Austurstræti 10A og því sjálfur vanefnt kaupsamninginn. Í ljósi þessara atriða féllst hann ekki á riftun samningsins.
Hrd. 798/2016 dags. 6. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 314/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 453/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 736/2017 dags. 9. janúar 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 431/2017 dags. 9. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 728/2017 dags. 24. maí 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 623/2017 dags. 21. júní 2018 (Lambhagabúið)[HTML] [PDF]
Ekki er nægilegt að skuldari hafi boðið fram tillögu að lausn gagnvart kröfuhafa, án þess að bjóða fram greiðsluna sjálfa.
Hrd. 586/2017 dags. 6. desember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 53/2019 dags. 25. maí 2020[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Y-1/2006 dags. 11. september 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-162/2006 dags. 13. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2015 dags. 29. apríl 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-75/2007 dags. 21. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-126/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-47/2015 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-506/2006 dags. 11. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2456/2008 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-972/2011 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-163/2013 dags. 14. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-674/2012 dags. 2. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-30/2017 dags. 7. desember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Z-6/2017 dags. 9. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-945/2018 dags. 27. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1234/2018 dags. 21. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2398/2019 dags. 19. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-172/2019 dags. 25. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2406/2022 dags. 24. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7376/2004 dags. 23. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4030/2005 dags. 26. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1028/2006 dags. 4. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2281/2006 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1843/2006 dags. 1. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6497/2007 dags. 11. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11065/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6670/2009 dags. 13. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14277/2009 dags. 11. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-269/2010 dags. 2. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4821/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-80/2011 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-273/2012 dags. 19. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2356/2010 dags. 21. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-42/2013 dags. 3. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3638/2012 dags. 23. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-153/2014 dags. 15. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-176/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4728/2014 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3156/2014 dags. 7. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2770/2015 dags. 30. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5173/2014 dags. 17. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-579/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1739/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2784/2015 dags. 27. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-9/2017 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-966/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-12/2018 dags. 18. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Z-7/2018 dags. 4. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1271/2019 dags. 11. nóvember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-139/2018 dags. 13. desember 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-152/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6125/2019 dags. 2. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2020 dags. 17. nóvember 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3061/2020 dags. 22. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2020 dags. 18. maí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-737/2008 dags. 27. mars 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-260/2010 dags. 29. október 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-2/2016 dags. 14. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-3/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-380/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 207/2018 dags. 8. mars 2018[HTML]

Lrú. 382/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Lrú. 313/2018 dags. 20. júní 2018[HTML]

Lrd. 231/2018 dags. 26. október 2018[HTML]

Lrú. 181/2019 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Lrú. 296/2019 dags. 27. maí 2019[HTML]

Lrú. 577/2019 dags. 18. september 2019[HTML]

Lrd. 825/2018 dags. 4. október 2019[HTML]

Lrd. 787/2018 dags. 4. október 2019[HTML]

Lrú. 204/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML]

Lrd. 823/2019 dags. 27. nóvember 2020[HTML]

Lrd. 28/2020 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrú. 147/2021 dags. 25. mars 2021[HTML]

Lrd. 463/2020 dags. 3. desember 2021[HTML]

Lrd. 470/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 678/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 353/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Lrd. 617/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 413/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 285/2023 dags. 7. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 95/2012 dags. 9. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 60/2014 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2018 dags. 10. desember 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1969 - Registur48, 68, 112, 186
19691214
1981309, 1542, 1547
19922233, 2239, 2329
19941158, 1169, 1175
1995324, 544, 546, 1790
1996 - Registur302
199724-25, 526-528, 531, 533-536, 3320-3321
1998265-266, 476, 1602, 2581, 3290
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing90Þingskjöl2258, 2260, 2292, 2298, 2306, 2314
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 121

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 1997-04-02 - Sendandi: Viðar Már Matthíasson prófessor[PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A409 (fjáraukalög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-08 17:27:00 [HTML]

Þingmál A980 (rafrænar skuldaviðurkenningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1528 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML]