Getgátur voru um hvort arfleifandinn, K, hafi verið haldin geðklofa og einnig ýmsum ranghugmyndum, sem sagt að hún hafi ekki talin hafa verið með fullu viti.
K sagði að Kattavinafélagið á Akureyri fengi arfinn en Kattavinafélag Reykjavíkur fengi það ef hitt væri ekki til. Hins vegar var hvorugt til. Hins vegar var Kattavinafélag Íslands til. Það fór í dómsmál og fékk arfinn.
Fara á yfirlitÚrlausnir Hæstaréttar Íslands
Hrd. 364/2013 dags. 7. júní 2013 (Tómlæti)[HTML] [PDF]Ef maður bíður of lengi með að koma með kröfu um ógildingu, þá er hún of seint fram komin.
Erfingi vefengdi erfðaskrá þremur árum eftir fyrsta skiptafund. Á þeim skiptafundi mætti sá erfingi með lögmanni og tjáði sig ekki þegar sýslumaður spurði hvort einhver vefengdi hana.
Skiptum var ekki lokið þegar krafan var sett fram en voru vel á veg komin.