Merkimiði - 5. gr. laga um grunnskóla, nr. 91/2008


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (3)
Umboðsmaður Alþingis (6)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (3)
Alþingistíðindi (4)
Alþingi (11)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. nr. 64/2014 dags. 18. september 2014 (Eineilti af hálfu skólastjóra)[HTML]
Einelti af hálfu skólastjóra gagnvart kennara. Ekki talið að um vinnuveitandaábyrgð væri að ræða.
Hrd. nr. 46/2014 dags. 9. október 2014 (Skólastjóri afhendir dagbók)[HTML]
Sveitarfélag var sýknað af kröfu um bótaábyrgð. Skólastjóri afhenti ríkissaksóknara dagbók sem stúlka hafði skrifað þar sem innihald bókarinnar voru meðal annars hugrenningar um ætluð kynferðisbrot. Skólastjórinn var síðan dæmdur á grundvelli sakarábyrgðar.
Hrd. nr. 34/2018 dags. 14. maí 2019 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga - Tekjustofnum sveitarfélaga breytt með reglugerð)[HTML]
Gerð var breyting á lögum og með reglugerð var kveðið á um að sum sveitarfélög fengju ekki jöfnunargjöldin lengur. Sveitarfélagið var ekki sátt og fer fram á það við dómi að íslenska ríkið greiði þeim samsvarandi upphæð og ef niðurfellingin hefði ekki orðið.

Hæstiréttur klofnaði í niðurstöðu sinni. Meiri hlutinn taldi að hér væri um að ræða of víðtækt framsal valds og féllst því á kröfu sveitarfélagsins. Ágreiningurinn milli meiri og minni hluta virðist felast í því hversu strangar kröfur þarf að gera til slíks framsals.
Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2025 dags. 9. febrúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-16/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1568/2024 dags. 2. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-297/2019 dags. 20. janúar 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 54/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. 37/2010 dags. 14. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11120156 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11030004 dags. 12. mars 2012[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11060303 dags. 23. maí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 84/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 127/2022 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR17090159 dags. 20. júlí 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020414 dags. 2. maí 2023[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2022020363 dags. 28. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 35/2009 dags. 8. október 2009 (Norðurþing: Samtök velunnara Kópaskersskóla gegn Sveitarstjórn Norðurþings: Mál nr. 35/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6490/2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9944/2019 dags. 23. september 2019[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11393/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11604/2022 dags. 10. maí 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12135/2023 dags. 26. maí 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12957/2024 dags. 4. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
2012BAugl nr. 547/2012 - Reglugerð um skólagöngu fósturbarna í grunnskólum[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 976/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 547/2012 um skólagöngu fósturbarna í grunnskólum[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 366/2023 - Auglýsing um staðfestingu á samþykkt fyrir byggðasamlagið Odda bs[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing138Þingskjöl5295, 5326
Löggjafarþing139Þingskjöl738, 769
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 138

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-14 14:35:12 - [HTML]

Þingmál A747 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2371 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A675 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2016-05-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A270 (skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Reykjavíkurborg, fjármálaskrifstofa - [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A200 (skipting útsvarstekna milli sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1001 - Komudagur: 2018-03-27 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1038 - Komudagur: 2018-03-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A319 (tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2272 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2023-09-08 12:24:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A240 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 863 - Komudagur: 2023-11-24 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A1114 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-05-14 14:10:00 [HTML] [PDF]