Úrlausnir.is


Merkimiði - Erfðafestusamningar



RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (37)
Dómasafn Hæstaréttar (45)
Stjórnartíðindi (2)
Alþingistíðindi (6)
Alþingi (11)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1943:108 nr. 69/1942 [PDF]

Hrd. 1951:424 nr. 14/1948 [PDF]

Hrd. 1955:67 nr. 118/1953 (Um gildi kvaðar á húslóð - Kirkjutún) [PDF]

Hrd. 1961:86 nr. 57/1960 [PDF]

Hrd. 1967:65 nr. 103/1966 [PDF]

Hrd. 1967:753 nr. 49/1967 [PDF]

Hrd. 1968:382 nr. 217/1966 [PDF]

Hrd. 1969:1192 nr. 205/1968 [PDF]

Hrd. 1972:657 nr. 116/1971 [PDF]

Hrd. 1983:1179 nr. 66/1981 (Vestmannaeyjar) [PDF]

Hrd. 1984:49 nr. 35/1982 (Gjalddagi leigugjalds) [PDF]
Ekki fallist á að um hefði verið misritun hefði verið að ræða og ekki talin vera fullgild sönnun að vísa í samning við annan leigutaka um að önnur dagsetning hefði verið rituð.
Hrd. 1986:1231 nr. 191/1986 [PDF]

Hrd. 1987:437 nr. 35/1986 (Atvikalýsing) [PDF]

Hrd. 1987:497 nr. 165/1986 (Sólberg - Setberg) [PDF]

Hrd. 1991:762 nr. 150/1991 (Hafnargata) [PDF]

Hrd. 1992:1677 nr. 87/1992 [PDF]

Hrd. 1996:270 nr. 36/1996 (Saurar) [PDF]

Hrd. 1996:4089 nr. 121/1996 (Einarsreitur) [PDF]
Fyrirtæki sóttist eftir ógildingu á eignarnámi Hafnarfjarðarbæjar á svokölluðum Einarsreit sökum deilna um upphæð eignarnámsbóta sem matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðaði um. Eignarhald fyrirtækisins byggðist á tveimur erfðafestusamningum milli þess og Hafnarfjarðarbæjar og á eigninni voru ýmis mannvirki. Hafnarfjarðarbær greiddi eignarnámsbætur en fyrirtækið tók við þeim með fyrirvara um að leita til dómstóla ef ósættir væru um upphæðina.

Fyrirtækið leitaði svo til dómstóla um að kallaðir yrðu til dómkvaddir matsmenn til að meta virði Einarsreits og töldu þeir hann vera meira virði en úrskurður matsnefndarinnar hljóðaði upp á. Óskað var eftir yfirmatsgerð sem leiddi til enn meiri hækkunar. Hafnarfjarðarbær var ósáttur við yfirmatið og höfðaði dómsmál vegna þess. Meðal ágreiningsefna var að fiskreitur hafði verið metinn hafa fjárhagslegt gildi en Hafnarfjarðarbæ taldi að hann væri verðlaus.

Héraðsdómur tók ekki undir þann málatilbúnað þar sem ekki hefði verið sýnt fram á að matsgerðirnar hefðu verið rangar og ekki hefði verið sýnt fram á að fiskverkunarhúsin væru verðlaus þrátt fyrir að fiskverkunaraðferðin sjálf væri útdauð. Hins vegar kvað hann á um lækkun sökum þess að fiskreiturinn hefði líklega þröngan kaupendahóp og að staðurinn yrði líklega ekki notaður undir fiskverkun í framtíðinni.

Meiri hluti Hæstaréttar lækkaði verðið enn frekar sökum óvissu um að markaður væri fyrir húsin. Hins vegar taldi hann að andlagið hefði fjárhagslegt gildi sökum hins almenna minjagildis.

Hrd. 2005:4847 nr. 485/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:607 nr. 328/2005 (Vorsabær)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1278 nr. 443/2005 (Þverfell)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2469 nr. 511/2005 (Fjarskiptamastur - Gullver)[HTML] [PDF]
Ætlunin var að segja upp fjarskiptamastur á tiltekinn stað. Talið var að eignarnámsþolinn bæri sönnunarbyrðina um að rannsókn í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám hefði verið ófullnægjandi.
Hrd. 2006:5575 nr. 180/2006 (Þverfell)[HTML] [PDF]

Hrd. 633/2006 dags. 9. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 138/2007 dags. 22. mars 2007 (Landspildan)[HTML] [PDF]
Settar voru þrjár jafnstæðar dómkröfur þar sem að í einni þeirra var krafist tiltekinnar beitingar ákvæðis erfðafestusamnings en í annarri þeirra krafist ógildingar þess ákvæðis. Þótti það vera ódómtækt.
Hrd. 596/2007 dags. 2. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 591/2008 dags. 7. nóvember 2008 (Lambhagi - Jafnaskarð)[HTML] [PDF]

Hrd. 247/2008 dags. 22. janúar 2009 (Markleysa - Vatnsendi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2/2009 dags. 6. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 699/2009 dags. 16. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 258/2009 dags. 18. febrúar 2010 (Laufskálar)[HTML] [PDF]

Hrd. 208/2010 dags. 14. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 467/2009 dags. 20. maí 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 500/2015 dags. 22. mars 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 390/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 8/2019 dags. 12. júní 2019 (Kleifar)[HTML] [PDF]

Hrd. 47/2023 dags. 12. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-8/2006 dags. 14. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2006 dags. 2. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-1/2009 dags. 20. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-2/2009 dags. 15. mars 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-403/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2008 dags. 3. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5370/2008 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11612/2008 dags. 9. júní 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-259/2007 dags. 26. nóvember 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-349/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2013 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 51/2003 dags. 4. mars 2004[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 15/2020 dags. 5. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 883/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. ágúst 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. september 1978 (Land nr. 34 á framlögðum uppdrætti)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. september 1978 (Land nr. 2 á framlögðum uppdrætti)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. september 1978 (Land nr. 1 á framlögðum uppdrætti)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. september 1978 (Land nr. 45 á framlögðum uppdrætti)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. september 1978 (Land nr. 39 á framlögðum uppdrætti)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 25. september 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 14. nóvember 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. mars 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 20. júní 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1991 dags. 4. febrúar 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1997 dags. 14. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2000 dags. 11. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 15/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 354/1989[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 44/2007 í máli nr. 40/2006 dags. 28. júní 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1943110
1951426
195571-72
196194
196770, 754
1968387, 390, 392, 401-404
19691199
1972 - Registur66
1972657-659
1983 - Registur209
19831181, 1186, 1189, 1191
198452
19861233
1987 - Registur184
1987443-444, 446, 502
1991762-763
1992 - Registur241
19921677, 1680
1996273-274, 276-277, 4089, 4102-4103, 4106-4107
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1939B349-350
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing46Þingskjöl310, 317, 384, 1480
Löggjafarþing46Umræður - Fallin mál579/580
Löggjafarþing47Þingskjöl77
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 46

Þingmál A41 (eignarnámsheimild á afnotarétti landsvæðis úr Garðalandi)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1933-02-27 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Bjarni Snæbjörnsson - Ræða hófst: 1933-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (eignarnámsheimild á ábúðar- og erfðafesturétti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-06 00:00:00

Þingmál A76 (byggingu og ábúð á jörðum, sem eru almannaeign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-07 00:00:00

Löggjafarþing 47

Þingmál A13 (byggingu og ábúð á jörðum, sem eru almannaeign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 1933-11-10 00:00:00

Löggjafarþing 85

Þingmál A151 (sala landspildna úr Garðatorfunni og þriggja jarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (frumvarp) útbýtt þann 1965-03-11 00:00:00

Löggjafarþing 99

Þingmál A284 (lögsagnarumdæmi Reykjavíkur og Seltjarnarneskaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (frumvarp) útbýtt þann 1978-04-18 00:00:00

Löggjafarþing 117

Þingmál A215 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-17 14:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A88 (samningsveð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-17 14:31:00 [HTML]

Þingmál A99 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-18 15:44:00 [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]