Úrlausnir.is


Merkimiði - Leyfisveitingar



RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (173)
Dómasafn Hæstaréttar (94)
Umboðsmaður Alþingis (88)
Stjórnartíðindi (532)
Dómasafn Félagsdóms (2)
Alþingistíðindi (612)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (83)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (2267)
Alþingi (3669)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1944:166 nr. 90/1943 [PDF]

Hrd. 1945:269 nr. 60/1945 [PDF]

Hrd. 1948:155 nr. 122/1945 (Einkaleyfi til kvikmyndahússrekstrar) [PDF]
Kvikmyndahús var ekki talið hafa einkaleyfi til reksturs kvikmyndahúss þar sem engin lagaheimild var fyrir slíku einkaleyfi.
Hrd. 1953:13 nr. 94/1952 [PDF]

Hrd. 1953:411 nr. 50/1953 [PDF]

Hrd. 1953:439 nr. 3/1952 [PDF]

Hrd. 1955:244 nr. 13/1953 [PDF]

Hrd. 1955:321 nr. 128/1954 [PDF]

Hrd. 1958:141 nr. 173/1957 (Herrulækur) [PDF]

Hrd. 1962:460 nr. 146/1961 (Lyfsöluleyfi) [PDF]
Aðili hafði fengið konungsleyfi til reksturs verslunar en hafði verið sviptur leyfinu á árinu 1958. Í dómnum er rekið þetta sjónarmið um stigskipt valdmörk og taldi að ráðuneytið gæti ekki svipt leyfi sem konungur hafði veitt á sínum tíma, heldur heyrði það undir forseta.
Hrd. 1963:179 nr. 56/1962 [PDF]

Hrd. 1964:561 nr. 151/1963 [PDF]

Hrd. 1966:704 nr. 57/1966 (Kvöldsöluleyfi) [PDF]
Aðili fékk leyfi til kvöldsölu frá sveitarfélaginu og greiddi gjaldið. Sveitarfélagið hætti við og endurgreiddi gjaldið. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að óheimilt hafi verið að afturkalla leyfið enda ekkert sem gaf til kynna að hann hefði misfarið með leyfið.

Lögreglan hafði innsiglað búðina og taldi meiri hluti Hæstaréttar að eigandi búðarinnar hefði átt að fá innsiglinu hnekkt í stað þess að brjóta það.

Hrd. 1967:796 nr. 226/1966 [PDF]

Hrd. 1970:512 nr. 10/1970 (Mjólkursala) [PDF]
Framleiðsluráð landbúnaðarins tók ákvörðun 7. desember 1961 um að Ólafsfjörður væri talinn vera sérstakt mjólkursölusvæði að beiðni tiltekins kaupfélags, og hafði kaupfélagið því einkaleyfi til að selja mjólk á því svæði. Þessi ákvörðun var ekki birt þar sem það var venjulega ekki gert. Tveir menn voru síðan ákærðir fyrir að hafa flutt mjólk til Ólafsfjarðar frá Akureyri og selt hana úr kæligeymslu eða heimsendu til viðskiptavina á vegum tiltekinnar verslunar.

Meirihluti Hæstaréttar vísaði til ákvæðis þess efnis að samkvæmt lögum um birtingu laga og stjórnvaldaerinda skuli birta í Lögbirtingablaði auglýsingar um sérleyfi er stjórnvöld veittu, og taldi ákvörðun framleiðsluráðsins falla undir slíkt. Vísað var til þess að þar sem ákvörðunin „varðaði ótiltekinn fjölda manna og skyldi samkvæmt efni sínu gilda um langan ótiltekinn tíma, og brot gegn henni gat varðað refsingu“ var óheimilt að beita refsingu fyrir brot gegn þessari ákvörðun fyrr en lögmælt birting hefði farið fram.
Hrd. 1970:1122 nr. 153/1970 [PDF]

Hrd. 1971:385 nr. 17/1971 [PDF]

Hrd. 1971:817 nr. 129/1971 [PDF]

Hrd. 1971:1271 nr. 155/1970 [PDF]

Hrd. 1972:293 nr. 84/1971 (Áhlaup á Laxárvirkjun - Stífludómur) [PDF]

Hrd. 1972:1047 nr. 164/1972 [PDF]

Hrd. 1974:42 nr. 61/1972 [PDF]

Hrd. 1975:164 nr. 37/1973 (Fóstureyðing - Rauðir hundar) [PDF]

Hrd. 1978:88 nr. 14/1978 [PDF]

Hrd. 1978:97 nr. 50/1976 (Hafnargjöld) [PDF]
Bræðsluskip var leigt og loðnunni landað í þetta skip töluvert undan höfninni. Rekstraraðilar hafnarinnar voru ósáttir þar sem bátarnir lögðust ekki að höfninni, er leiddi til tekjutaps fyrir sveitarfélagið. Álitamálið var hvort heimilt hafi verið að leggja á hafnargjaldið í slíkum tilvikum. Hæstiréttur taldi að það hafi verið óheimilt þar sem hvorki lög né reglugerður veittu heimild til að rukka gjaldið gagnvart skipum utan marka kaupstaðarins.
Hrd. 1978:284 nr. 40/1978 [PDF]

Hrd. 1978:782 nr. 76/1976 (Ferðaskrifstofan Sunna hf.) [PDF]

Hrd. 1979:1285 nr. 21/1978 (Vönun) [PDF]
Vinnuveitandi og læknir voru taldir bera bótaábyrgð.
Hrd. 1979:1369 nr. 76/1977 (Samvistir fallið brott - Lögskilnaðarleyfi) [PDF]

Hrd. 1981:1499 nr. 31/1981 [PDF]

Hrd. 1984:368 nr. 38/1982 [PDF]

Hrd. 1984:943 nr. 153/1982 (Bifreiðastöð Steindórs sf.) [PDF]
Gert var samkomulag um að fjölskylda manns hans fengi leyfið hans eftir að hann lést. Þegar fjölskyldan vildi framselja leyfið var það talið hafa farið út fyrir leyfileg mörk. Talið var að skilyrðið með leyfinu hafi verið heimil.
Hrd. 1984:1096 nr. 165/1982 (Vélbáturinn Hamravík) [PDF]
Aðilar sömdu um kaup á vélbáti (Hamravík) og lá fyrir við samningsgerð að lög heimiluðu ekki innflutning á bátnum. Menn voru að reyna að leggja fram sérstakt frumvarp um innflutning á þessum bát en það náði ekki fram að ganga.

Hæstiréttur taldi samningurinn hafa fallið úr gildi og hvor aðili bæri ábyrgð gagnvart hinum vegna þessa. Vísað var til þess að samningsaðilarnir hafi vitað hver lagalegan staðan hefði verið á þeim tíma.
Hrd. 1984:1326 nr. 85/1982 (Dýraspítali Watsons) [PDF]
Danskur dýralæknir sótti um atvinnuleyfi á Íslandi.
Yfirdýralæknir veitti umsögn er leita átti vegna afgreiðslu leyfisumsóknarinnar. Fyrir dómi var krafist þess að umsögnin yrði ógilt þar sem í henni voru sjónarmið sem yfirdýralæknirinn veitti fyrir synjun leyfisins væru ekki talin málefnaleg.
Hrd. 1984:1444 nr. 25/1983 [PDF]

Hrd. 1985:854 nr. 222/1983 [PDF]

Hrd. 1986:367 nr. 61/1984 [PDF]

Hrd. 1987:1444 nr. 49/1986 (Byggingafræðingur) [PDF]

Hrd. 1988:324 nr. 174/1986 (Mosfellsbær - Byggingareftirlit) [PDF]

Hrd. 1988:820 nr. 124/1986 (Skilyrði löggildingar tæknifræðings) [PDF]

Hrd. 1989:477 nr. 342/1988 [PDF]

Hrd. 1991:930 nr. 59/1989 (Hafnarstjórn Reyðarfjarðarhrepps) [PDF]
Hafnarstjórn Reyðarfjarðarhrepps fékk lögbann á gerð smábátaaðstöðu innan hafnarsvæðisins en utan hinnar eiginlegu hafnar eftir að nokkrir aðilar hófu framkvæmdir þrátt fyrir synjun hafnarstjórnarinnar þar að lútandi.

Í hafnalögum var skilyrt að höfn félli eingöngu undir lögin á grundvelli reglugerðar samkvæmt staðfestu deiliskipulagi sem staðfesti mörk hennar auk annarra nauðsynlegra stjórnunarákvæða. Aðilar málsins voru ekki sammála um hvernig bæri að skilja setningu reglugerðar „samkvæmt staðfestu deiliskipulagi“ en þau orð rötuðu inn í frumvarp um hafnalögin í meðförum þingsins án þess að skilja eftir neinar vísbendingar um tilgang þessarar viðbótar. Hæstiréttur taldi rétt að skýra ákvæðið þannig að um hafnir yrði gert deiliskipulag sem yrði staðfest en ekki að reglugerðin yrði ekki gefin út án staðfests deiliskipulags.
Hrd. 1992:886 nr. 321/1989 [PDF]

Hrd. 1993:2119 nr. 61/1990 [PDF]

Hrd. 1993:2192 nr. 163/1991 [PDF]

Hrd. 1994:79 nr. 442/1993 (Skinkumál) [PDF]
Deilt var um hvort framleiðsluráð gæti kveðið á um bann við innflutningi á vöru á grundvelli lagaákvæðis sem skyldaði umleitan álits framleiðsluráðs þegar flytja ætti inn landbúnaðarvöru.

Meirihluti Hæstaréttar (4 af 7) túlkaði lagaákvæðið með þeim hætti að verið væri að tryggja rétt framleiðsluráðsins til umsagnar en ekki sjálfstæða heimild til innflutningstakmörkunar á landbúnaðarvörum. Stjórnvaldsákvarðanir ráðherra um synjun á tollafgreiðslu varanna voru því ógiltar.
Hrd. 1996:1255 nr. 53/1994 (Ávöxtun sf. - Bankaeftirlit Seðlabankans) [PDF]

Hrd. 1996:1896 nr. 5/1995 (Landbúnaðarráðuneytið) [PDF]

Hrd. 1996:2776 nr. 230/1995 (Veiðileyfissvipting) [PDF]

Hrd. 1996:2956 nr. 110/1995 (Útflutningsleyfi - Samherji) [PDF]
Ekki mátti framselja vald til ráðherra um að hvort takmarka mætti innflutning á vöru og hvernig.
Hrd. 1996:3962 nr. 286/1996 (Lyfjalög - Lyfsöluleyfi) [PDF]

Hrd. 1997:643 nr. 63/1997 (Kirkjugarðar Reykjavíkur) [PDF]
Dómkröfum á hendur áfrýjunarnefnd samkeppnismála var vísað ex officio frá héraðsdómi þar sem hún, sem úrskurðarnefnd á málsskotsstigi innan stjórnsýslunnar, var ekki talin hafa lögvarða hagsmuni af úrlausn dómkrafnanna.
Hrd. 1997:2625 nr. 156/1997 (Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma) [PDF]

Hrd. 1997:3337 nr. 457/1997 (Valdimar Jóhannesson - Veiðileyfamálið) [PDF]

Hrd. 1998:76 nr. 149/1997 [PDF]

Hrd. 1998:137 nr. 286/1997 (Siglfirðingur ehf.) [PDF]

Hrd. 1999:1709 nr. 403/1998 (Ósoneyðandi efni)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1794 nr. 272/1998 (Selvogsgrunn)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:2282 nr. 502/1998 (Hávöxtunarfélagið)[HTML] [PDF]
Starfsmaður verðbréfafyrirtækis gerði mistök við kaup á skuldabréfi fyrir viðskiptavin sem leiddi til tjóns fyrir viðskiptavininn, sem það krafðist síðan vátryggjanda sinn um fjárhæð er samsvaraði sinna eigin bóta til viðskiptavinarins. Verðbréfafyrirtækið bar það fyrir sig að það væri viðskiptavinur í skilningi laga um verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóði og því næði starfsábyrgðartrygging þess til mistaka starfsmannsins.

Hæstiréttur mat það svo að orðalag og efnisskipan laganna bæri það ekki með sér að verðbréfafyrirtækið teldist sem viðskiptavinur í þeim skilningi, og synjaði því kröfu þess.
Hrd. 1999:3742 nr. 82/1999 (Skuldabréf)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4035 nr. 161/1999 (Málverk)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1379 nr. 324/1999 (Smyrlaberg - Ákvörðun um innlausn jarðarhluta)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2044 nr. 39/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2301 nr. 70/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3543 nr. 218/2000 (Ísfélagsdómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4016 nr. 295/2000 (L.A. Café)[HTML] [PDF]
Veitingastaður sótti um rýmkun á afgreiðslutíma áfengis þar sem slík rýmkun hafi verið almennt leyfð á öðru svæði innan Reykjavíkurborgar. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að afmörkun svæðisins sem almenna rýmkunin gilti um væri málefnaleg.
Hrd. 2000:4317 nr. 219/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:114 nr. 302/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1558 nr. 442/2000 (Þórsgata)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2028 nr. 113/2001 (Stjörnugrís II - Hæfi ráðherra)[HTML] [PDF]
Stjörnugrís hf. (S) leitaði til heilbrigðisnefndar um fyrirhugaða stækkun svínabús í samræmi við nýsett lög um umhverfismat. Við meðferð málsins aflaði heilbrigðisnefndin skriflegs álits umhverfisráðuneytisins um hvort henni væri heimilt að gefa út starfsleyfi samkvæmt eldri lögunum eða hvort það yrði að gefa út samkvæmt nýju lögunum þar sem krafist væri mats á umhverfisáhrifum. Ráðuneytið leit svo á að nýju lögin ættu að gilda. S kærði niðurstöðuna til umhverfisráðherra og krafðist ógildingar á ákvörðun heilbrigðisnefndarinnar og krafðist þess að bæði umhverfisráðherra og allt starfsfólk ráðuneytisins viki sæti í málinu.

Hæstiréttur taldi að umhverfisráðherra hefði verið vanhæfur til meðferðar málsins á æðra stjórnsýslustigi þar sem álitið sem heilbrigðisnefndin aflaði frá ráðuneytinu hafi verið skrifað í umboði ráðherra og þar af leiðandi falið í sér afstöðu ráðherra sjálfs, óháð því hvort ráðherrann sjálfur hafi kveðið upp úrskurðinn eða starfsmenn þeir sem undirrituðu bréfið.
Hrd. 2001:2245 nr. 67/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2733 nr. 247/2001 (Ólögmæti og vikið til hliðar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2917 nr. 114/2001 (Byggingarleyfi fellt úr gildi - Heiðargerði)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:765 nr. 318/2001 (Helga RE 49)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.
Hrd. 2002:3373 nr. 157/2002 (Sorpförgun fyrir Varnarliðið)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3401 nr. 112/2002 (Greiðslumiðlun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2752 nr. 225/2003 (Íslenski reiðskólinn)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3597 nr. 105/2003 (Múm - Plötuútgáfusamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4449 nr. 206/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1840 nr. 505/2004 (Hereford steikhús - Framkvæmdir í verslunarhúsnæði)[HTML] [PDF]
Gerður var samningur um að reka mætti verslun á 2. hæð. Deilt var um hvort mætti breyta versluninni sem sett var upp þar í veitingahús.
Hrd. 2005:2503 nr. 20/2005 (Starfsleyfi álvers í Reyðarfirði)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4438 nr. 204/2005 (Fegurðarsamkeppni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:119 nr. 375/2005 (Arkitektar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1652 nr. 150/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:1899 nr. 168/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3375 nr. 379/2006 (Rekstur frísvæðis)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:3745 nr. 553/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4405 nr. 143/2006 (NorðurBragð)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:4425 nr. 122/2006 (Synjun Mosfellsbæjar á umsókn um byggingarleyfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:5284 nr. 260/2006 (Skemmtistaður í Þingholtsstræti)[HTML] [PDF]
Sjónarmið um að ölvað fólk sem er farið út úr veitingastaðnum sé á eigin ábyrgð en Hæstiréttur tók ekki undir það, heldur bæri ábyrgð innan skynsamlegra marka.
Hrd. 406/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 445/2006 dags. 8. mars 2007 (Þjóðhildarstígur)[HTML] [PDF]

Hrd. 138/2007 dags. 22. mars 2007 (Landspildan)[HTML] [PDF]
Settar voru þrjár jafnstæðar dómkröfur þar sem að í einni þeirra var krafist tiltekinnar beitingar ákvæðis erfðafestusamnings en í annarri þeirra krafist ógildingar þess ákvæðis. Þótti það vera ódómtækt.
Hrd. 182/2007 dags. 27. september 2007 (Leyfi til námuvinnslu á hafsbotni - Björgun)[HTML] [PDF]
Árið 1990 fékk félagið Björgun opinbert leyfi til að vinna efni á hafsbotni til 30 ára. Árið 2000 öðluðust svo gildi lög um eignarrétt íslenska ríkisins á hafsbotninum er fólu í sér breytingar á skilyrðum til að fá útgefin eins leyfi og Björgun hafði undir höndum. Með lögunum var almennt orðað bráðabirgðaákvæði um að þáverandi handhafar slíkra leyfa skyldu halda þeim í 5 ár eftir gildistöku laganna.

Árið 2004 fékk svo Björgun tilkynningu um að leyfið þeirra myndi renna út á næsta ári. Félagið sótti þá um endurnýjun á leyfinu til Skipulagsstofnunar en var þá tilkynnt að leyfið þeirra yrði háð mati á umhverfisáhrifum. Björgun var ekki sátt með það.

Hæstiréttur tók undir með Björgun að um væri að ræða skerðingu á eignarréttindum og atvinnuréttindum, ásamt því að lagabreytingin hefði verið sérlega íþyngjandi gagnvart félaginu. Þó var ekki fallist á bótaskyldu þar sem hann taldi að uppfyllt hefðu verið skilyrði um almenningsþörf og ríkir almannahagsmunir væru fyrir því að vernda hafsbotninn. Þá vísaði hann til þess að grundvöllur lagasetningarinnar hefði verið umhverfisvernd og framkvæmd þjóðréttarskuldbindinga íslenska ríkisins. Þessi sjónarmið hefðu meira vægi en eignarréttindi Björgunar á leyfinu en skerðingin væri ekki það mikil að hún stofnaði til bótaskyldu af hendi íslenska ríkisins.
Hrd. 114/2008 dags. 14. mars 2008 (Hringvegur um Hornafjörð)[HTML] [PDF]
Landeigendur sem voru ekki aðilar máls á ákveðnu stjórnsýslustigi voru samt sem áður taldir geta orðið aðilar að dómsmáli á grundvelli lögvarinna hagsmuna um úrlausnarefnið.
Hrd. 397/2007 dags. 19. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 550/2006 dags. 18. september 2008 (Faxaflóahafnir)[HTML] [PDF]
Aðili taldi að Faxaflóahöfnum hafi verið óheimilt að setja áfenga og óáfenga drykki í mismunandi gjaldflokka vörugjalds hafnarinnar og höfðaði mál á grundvelli meints brots á jafnræðisreglu 11. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 og 65. gr. stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur leit svo á að áfengar og óáfengar drykkjarvörur væru eðlisólíkar og því ekki um sambærilegar vörur að ræða, og hafnaði því þeirri málsástæðu.
Hrd. 596/2007 dags. 2. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2008 dags. 30. október 2008 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í Landbúnaðarráðuneytinu - Varnargarður í Hvítá III - Blöndal)[HTML] [PDF]
Ekki algengt að slík bótaskylda sé dæmd. Hæstiréttur taldi að mistökin á stjórnsýslustigi hefðu verið svo mikil að háttsemin teldist saknæm og ólögmæt og bæri ríkið því bótaskyldu vegna kostnaðar aðilanna vegna meðferð málsins á stjórnsýslustigi.
Hrd. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML] [PDF]

Hrd. 187/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 204/2008 dags. 18. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 2/2009 dags. 6. febrúar 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML] [PDF]

Hrd. 210/2009 dags. 27. maí 2009 (Heiðmörk)[HTML] [PDF]
Skógræktarfélagið fer í mál við Kópavogsbæ þar sem Reykjavíkurborg ætti landið.
Dómurinn er til marks um að tré sem er fast við landareignina er hluti af fasteigninni en þegar það hefur verið tekið upp er það lausafé.
Hæstiréttur taldi að Kópavogsbær bæri skaðabótaábyrgð.
Hrd. 6/2009 dags. 18. júní 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2009 dags. 22. október 2009 (Vegalagning í Nesjum í Hornafirði - Hornafjarðarfljót)[HTML] [PDF]

Hrd. 143/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 277/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 68/2010 dags. 19. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 456/2009 dags. 18. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 501/2009 dags. 10. júní 2010 (Fyrirspurn um byggingarleyfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 415/2010 dags. 23. ágúst 2010 (Hólmsheiði)[HTML] [PDF]

Hrd. 684/2009 dags. 14. október 2010 (Þjóðhátíðarlundur)[HTML] [PDF]

Hrd. 28/2010 dags. 14. október 2010 (Fjölskyldunefnd)[HTML] [PDF]
Forsjá barns var komin til fjölskyldunefndar og ekki var búið að skipa því lögráðamann. Talið var því að skort hafi heimild til að áfrýja fyrir hönd þess.
Hrd. 559/2009 dags. 21. október 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 708/2009 dags. 4. nóvember 2010 (Óttarsstaðir - Straumsbúið o.fl.)[HTML] [PDF]
Ætlað tjón vegna umhverfismengunar. Tjónþoli taldi að hann ætti rétt á bótum þar sem hann mætti ekki nota landið til að reisa íbúðarhús.
Hrd. 65/2010 dags. 19. maí 2011 (Kaffi Akureyri)[HTML] [PDF]

Hrd. 49/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 369/2011 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 391/2011 dags. 31. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 703/2011 dags. 11. október 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. 313/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 222/2012 dags. 19. desember 2012 (Grímsborgir I - Ásborgir)[HTML] [PDF]

Hrd. 169/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 115/2013 dags. 8. mars 2013 (Skotæfingasvæði)[HTML] [PDF]
Þar sagði Hæstiréttur í fyrsta skipti að óþarfi hafi verið að stefna sveitarfélaginu, en áður hafði ekki verið gerð athugasemd við það að sleppa þeim.
Hrd. 141/2013 dags. 19. september 2013 (Álfhólsvegur)[HTML] [PDF]
Dómkröfum var vísað frá dómi ex officio þar sem þær voru taldar vera málsástæður fyrir öðrum dómkröfum í sama máli og ættu því ekki erindi inn í málið sem sjálfstæðar dómkröfur.
Hrd. 854/2014 dags. 15. janúar 2015 (Landsnet)[HTML] [PDF]

Hrd. 39/2015 dags. 16. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 808/2014 dags. 20. janúar 2015 (Leyfi til að reisa og reka raforkuflutningsvirki - Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 592/2014 dags. 19. mars 2015 (Veitingaleyfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML] [PDF]

Hrd. 291/2015 dags. 5. maí 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 53/2015 dags. 13. maí 2015 (Umráðataka vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um úrskurð matsnefnd eignarnámsbóta vegna snemmbærrar umráðasviptingu landspilda fimm jarða vegna lagningu Suðurnesjalínu 2. Ráðherra hafði áður orðið við beiðni Landsnets um heimild til eignarnáms þessa lands, með vísan til almannaþarfar.

Hæstiréttur taldi að ekki dugði að vísa eingöngu til þeirra almennu sjónarmiða um nauðsyn eignarnámsheimildarinnar, heldur þyrfti einnig að færa fram rök fyrir matsnefndinni að snemmbær umráðasvipting skv. 14. gr. laga um framkvæmd eignarnáms, nr. 11/1973, væri nauðsynleg. Þar sem slík rök voru ekki flutt fyrir matsnefndinni brast henni lagaskilyrði til að verða við þeirri beiðni, og þar af leiðandi var sá úrskurður hennar felldur úr gildi.
Hrd. 837/2014 dags. 11. júní 2015 (Creditinfo)[HTML] [PDF]

Hrd. 822/2014 dags. 18. júní 2015 (Isavia ohf.)[HTML] [PDF]
Á höfðaði skaðabótamál gegn Isavia ohf. vegna brottreksturs hans úr starfsþjálfun til flugumferðarstjóra, sem Isavia sá um. Með lögum nr. 102/2006 var ríkisstjórninni heimilt að stofna það hlutafélag sem stefnt er í þessu máli og öðlaðist það félag ýmsar lagaheimildir til að annast tilteknar skyldur Flugmálastjórnar Íslands, þar á meðal umrædda starfsþjálfun. Leit Hæstiréttur svo á að ákvæði stjórnsýslulaga giltu um þær ákvarðanir innan þess verksviðs enda hefðu starfsmenn stjórnsýslunnar þurft að fylgja þeim hefði ákvörðunin verið tekin þar. Sökum skilmálana er giltu um námið var ekki talið að hann ætti rétt á bótum vegna fjártjóns en hins vegar voru dæmdar miskabætur.
Hrd. 759/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 411/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Markarfljót - Varnargarður við Þórólfsfell)[HTML] [PDF]
Krafist var ógildingar á framkvæmdarleyfi vegna varnargarðs sem hafði eyðilagst og endurreistur með öðrum hætti en hann var.

Landeigendur komu með ýmsar ábendingar um legu varnargarðsins sem átti að endurbyggja, annmarka á plönum, ásamt öðrum atriðum, er leiddi til þess að sönnunarbyrðin um að rannsóknarskyldu í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám fluttist yfir til stjórnvaldsins.
Hrd. 530/2015 dags. 3. mars 2016 (Lambhagi - Langanesmelar)[HTML] [PDF]
Stóð skýrt í samningnum að verið væri að selja jörð með áskilnaði um að laxveiðiréttindin yrðu eftir.
Hrd. 205/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 204/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 202/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 203/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 140/2016 dags. 19. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.
Hrd. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.

Hrd. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 607/2015 dags. 16. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 796/2015 dags. 13. október 2016 (Suðurnesjalína 2 - Leyfi Orkustofnunar)[HTML] [PDF]

Hrd. 33/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 78/2016 dags. 1. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 784/2016 dags. 15. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 273/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 390/2016 dags. 16. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 309/2016 dags. 11. maí 2017 (Nikótínfilterar í rafsígarettur - CE merkingar)[HTML] [PDF]

Hrd. 432/2017 dags. 2. ágúst 2017 (Aðild Landverndar - Kröflulína 4)[HTML] [PDF]

Hrd. 684/2016 dags. 19. október 2017 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í umhverfisráðuneytinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 804/2016 dags. 25. janúar 2018 (Lóð við Reykjaneshöfn)[HTML] [PDF]

Hrd. 738/2017 dags. 26. apríl 2018 (Byggingarfulltrúi starfsmaður og undirmaður aðalhönnuðar og hönnunarstjóra mannvirkisins)[HTML] [PDF]

Hrd. 739/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 582/2017 dags. 14. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 632/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Grenlækur)[HTML] [PDF]

Hrd. 21/2019 dags. 30. október 2019[HTML] [PDF]
F skilaði inn umsókn um leyfi til að taka barn í fóstur. Barnaverndarstofa synjaði umsókninni án þess að bjóða henni að taka námskeið þar sem hæfi hennar yrði metið, á þeim grundvelli að það væri tilhæfulaust sökum ástands hennar. Hæstiréttur taldi að synjun umsóknar F á þessu stigi hefði verið brot á rannsóknarreglu stjórnsýsluréttarins.
Hrd. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 41/2019 dags. 22. janúar 2020 (Niðurrif á friðuðu húsi)[HTML] [PDF]
Fólk höfðaði mál gegn Hafnarfjarðarbæ um að fá tiltekið deiliskipulag fellt niður þar sem þau vildu rífa niður hús og byggja annað í staðinn. Minjastofnun féllst á það með skilyrði um að nýja húsið félli að götumyndinni. Hæstiréttur taldi skilyrðið ólögmætt þar sem Minjastofnun var ekki lagalega heimilt að setja skilyrði um nýja húsið.
Hrd. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML] [PDF]

Hrd. 36/2023 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrd. 2/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 11. september 2015 (Úrskurður vegna úthlutunar byggðakvóta 2014/2015 í Norðurþingi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Landssamband sjóstangaveiðifélaga kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna skráningu á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangveiðifélag Norðurfjarðar kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur kærir ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Snæfellsness kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn um vilyrði fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. september 2017 (Sjóstangaveiðifélag Akureyrar, kærir ákvörðun Fiskistofu, um að hafna umsókn um vilyri fyrir skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum árið 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. september 2018 (Kæra vegna ákvörðunar Fiskistofu um að veita útgerðinni Y skriflega áminningu, skv. 3. mgr. 15. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. nóvember 2020 (Kærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 18. janúar 2019, sem varðar synjun á umsókn um heimavigtunarleyfi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. febrúar 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um afturköllun endurvigtunarleyfis)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/1996 dags. 27. nóvember 1996[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/1997 dags. 20. júní 1997[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 13/1998 dags. 16. september 1998[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/1999 dags. 14. september 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 13/1999 dags. 14. september 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 1/2001 dags. 29. janúar 2001[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 7/2015 dags. 16. september 2015[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1964:171 í máli nr. 4/1964

Dómur Félagsdóms 1993:22 í máli nr. 1/1993

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-20/2015 dags. 14. október 2015

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. október 2000 (Mörk sveitarfélaga til hafsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. mars 2005 (Reykjavíkurborg - Synjun um endurnýjun starfsleyfis dagmóður, fullnaðarákvörðun, rökstuðningur)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2005 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir filippseyskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. september 2005 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir taílenskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 16. febrúar 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. september 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. apríl 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. ágúst 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. júní 2006 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir rússneskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. júní 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. nóvember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. nóvember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 31. júlí 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2006 (Synjun um veitingu atvinnuleyfis fyrir bosnískan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2006 (Synjun um veitingu atvinnuleyfis fyrir líbanskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. ágúst 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. september 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 12. október 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. janúar 2006 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. nóvember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 6. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. desember 2006 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. janúar 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. mars 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. mars 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 1. febrúar 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 29. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 26. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 27. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 18. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. júní 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. mars 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 19. desember 2005 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. maí 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 5. júlí og 6. júlí 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 18. maí 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 27. október 2005, 5. desember 2005 og 16. febrúar 2006, sbr. einnig ákvörðun Vinnumálastofnunar frá 17. mars 2006, staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 30. maí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 17. mars 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 10. júlí 2007 (Synjanir Vinnumálastofnunar frá 4. maí 2006 staðfestar)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. júlí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 12. apríl 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 11. júlí 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 26. maí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 31. júlí 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 11. ágúst 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. ágúst 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. desember 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 20. ágúst 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. desember 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 8. október 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 2. júní 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. október 2007 (Synjun á veitingu atvinnuleyfis fyrir srílankskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. nóvember 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 9. ágúst 2006 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 29. nóvember 2007 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 21. maí 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 3. janúar 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 25. janúar 2007 staðfest)[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og tryggingamálaráðuneytið

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 5. maí 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 10. maí 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 27. júní 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 1. október 2007 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 27. júní 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 16. október 2007 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 27. júní 2008 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 4. september 2007 staðfest.)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 6. febrúar 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 5. mars 2008 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 6. febrúar 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 22. apríl 2008 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 25. maí 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 23. maí 2008 staðfest)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 30. júní 2009 (Synjun á veitingu tímabundins atvinnuleyfis fyrir tvo kínverska ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 30. júní 2009 (Synjun á veitingu tímabundins atvinnuleyfis fyrir einn kínverskan ríkisborgara)[HTML]

Úrskurður Félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 8. desember 2009 (Synjun Vinnumálastofnunar frá 28. apríl 2008 er staðfest.)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2022 dags. 22. september 2022

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 15. júní 2009 (Synjun landlæknis um útgáfu sérfræðileyfis)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 21. október 2009 (Synjun landlæknis um starfsleyfi sem sjúkraþjálfari)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 27. janúar 2010 (Synjun landlæknis um útgáfu starfsleyfis sem áfengis- og vímuefnaráðgjafi)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 12. apríl 2010 (Synjun landlæknis um veitingu starfsleyfis sem sálfræðingur)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 6/2019 dags. 11. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 3/2021 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 17/2022 dags. 1. júlí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-46/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2015 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-66/2017 dags. 11. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-51/2018 dags. 25. júní 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-78/2021 dags. 14. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-151/2023 dags. 17. apríl 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2006 dags. 22. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-400/2006 dags. 2. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-15/2007 dags. 26. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-93/2008 dags. 1. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-523/2008 dags. 24. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-69/2009 dags. 16. maí 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1059/2008 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2651/2007 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2651/2007 dags. 19. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-423/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1291/2015 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-275/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1091/2017 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-87/2019 dags. 13. janúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-594/2022 dags. 14. október 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-470/2022 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4728/2005 dags. 8. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6403/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7757/2005 dags. 16. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7713/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7756/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3690/2006 dags. 9. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7839/2006 dags. 27. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2005 dags. 30. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2444/2006 dags. 15. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3907/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3185/2007 dags. 16. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7219/2006 dags. 4. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1130/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3993/2006 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4705/2007 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-781/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4705/2007 dags. 11. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2008 dags. 3. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-61/2008 dags. 5. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-16/2008 dags. 22. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4466/2008 dags. 23. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5816/2006 dags. 14. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1969/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5225/2009 dags. 29. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3982/2009 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7276/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-895/2010 dags. 27. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 1. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6581/2009 dags. 26. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8576/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4803/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4802/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4801/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4446/2010 dags. 25. maí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-845/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1177/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7490/2010 dags. 28. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4449/2011 dags. 21. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4922/2010 dags. 11. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2300/2012 dags. 30. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2381/2011 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2714/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-25/2014 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-866/2012 dags. 28. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2014 dags. 12. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2093/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2625/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2073/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2011/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4390/2012 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1051/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5045/2014 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-316/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-790/2015 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1354/2015 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4971/2014 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4226/2015 dags. 16. júní 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-324/2017 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1704/2017 dags. 28. mars 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2017 dags. 6. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3331/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1670/2018 dags. 18. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3411/2015 dags. 27. október 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-984/2020 dags. 1. mars 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1007/2020 dags. 1. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7813/2020 dags. 29. september 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5418/2020 dags. 28. október 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3653/2019 dags. 15. mars 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4452/2021 dags. 18. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8149/2020 dags. 4. maí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1762/2021 dags. 6. júlí 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4756/2021 dags. 13. janúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3267/2021 dags. 5. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5776/2022 dags. 26. október 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1612/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-549/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-246/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-184/2013 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-113/2014 dags. 18. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-250/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-249/2014 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-418/2015 dags. 5. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-3/2017 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-17/2018 dags. 16. apríl 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2013 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 7/2013 dags. 21. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 25/2013 dags. 5. mars 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 13/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 23/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 7/1997 dags. 22. október 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 34/1999 dags. 30. september 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 15/2001 dags. 9. ágúst 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2006 dags. 28. desember 2006[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 92/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 65/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2020 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 114/2020 dags. 21. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 1/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 106/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 4/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2008 dags. 14. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2016 dags. 12. september 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2002 dags. 13. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2003 dags. 14. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2003 dags. 14. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 38/2003 dags. 3. mars 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2004 dags. 11. september 2004[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2010 dags. 19. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2010 dags. 17. febrúar 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2010B dags. 28. október 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 22. ágúst 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 32/2018 í máli nr. KNU17120014 dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 241/2018 í máli nr. KNU18030016 dags. 24. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 321/2018 í máli nr. KNU18040050 dags. 12. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 561/2018 í máli nr. KNU18100034 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 67/2019 í máli nr. KNU18110021 dags. 28. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2019 í máli nr. KNU19060001 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 359/2019 í máli nr. KNU19060002 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 444/2019 í máli nr. KNU19070011 dags. 14. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 241/2020 í máli nr. KNU20050018 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 532/2021 í máli nr. KNU21030080 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 602/2021 í máli nr. KNU21070011 dags. 9. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2022 í máli nr. KNU22010020 dags. 23. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2022 í máli nr. KNU22090013 dags. 12. október 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 364/2018 dags. 19. október 2018[HTML]

Lrd. 221/2018 dags. 19. desember 2018[HTML]

Lrú. 69/2019 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 551/2018 dags. 22. mars 2019[HTML]

Lrú. 309/2019 dags. 20. júní 2019[HTML]

Lrú. 308/2019 dags. 20. júní 2019[HTML]

Lrd. 763/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrd. 251/2019 dags. 13. desember 2019[HTML]

Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrd. 334/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 65/2020 dags. 12. mars 2021[HTML]

Lrú. 174/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML]

Lrú. 173/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML]

Lrd. 659/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 452/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML]

Lrd. 243/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 191/2021 dags. 27. maí 2022[HTML]

Lrd. 452/2020 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrd. 619/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Lrd. 652/2021 dags. 3. mars 2023[HTML]

Lrú. 418/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 211/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrú. 168/2023 dags. 3. ágúst 2023[HTML]

Lrú. 572/2023 dags. 6. október 2023[HTML]

Lrd. 191/2021 dags. 12. október 2023[HTML]

Lrd. 253/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 256/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 255/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 258/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 254/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 257/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 352/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 413/2022 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Lrd. 689/2022 dags. 26. janúar 2024[HTML]

Lrd. 767/2022 dags. 8. mars 2024[HTML]

Lrd. 70/2023 dags. 26. apríl 2024[HTML]

Lrd. 483/2022 dags. 17. maí 2024[HTML]

Lrd. 272/2022 dags. 14. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/1997 dags. 15. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/1997 dags. 31. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 3. maí 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um leyfi til sæbjúgnaveiða.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. ágúst 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Öxarfjarðarhreppur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. S-1/2011 dags. 20. júní 2014

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2006 dags. 6. febrúar 2006

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2010 dags. 19. maí 2010

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 1/2020 dags. 14. apríl 2020

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar í máli nr. 52/1982[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 9/2008

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 32/2009 dags. 20. október 2009 (Siglingastofnun: Endurnýjun atvinnuréttinda til skipstjórnar. Mál nr. 32/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 31/2007 dags. 8. júní 2007 (Mál nr. 31/2007)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 26/2008 dags. 20. ágúst 2008 (Flóahreppur - , frávísunarkrafa, lögmæti samkomulags við Landsvirkju: Mál nr. 26/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2010 dags. 26. febrúar 2010[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2011 dags. 7. febrúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 5/2013 dags. 8. mars 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2013 dags. 9. október 2013[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2017 dags. 6. júní 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2019 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2020 dags. 4. febrúar 2020[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2021 dags. 18. mars 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 41/2021 dags. 29. október 2021[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 23/2022 dags. 18. október 2022[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2024 dags. 30. maí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 39/1994 dags. 5. desember 1994[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 8/1995 dags. 3. nóvember 1995[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 10/1995 dags. 13. nóvember 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 32/1996 dags. 19. september 1996[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 10/1997 dags. 4. apríl 1997[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 1/1998 dags. 28. apríl 1998[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/1998 dags. 12. júní 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 12/1998 dags. 26. október 1998[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 7/1999 dags. 6. júlí 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 20/1999 dags. 6. júlí 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/1999 dags. 6. júlí 1999[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 10/1999 dags. 8. nóvember 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 8/2000 dags. 21. febrúar 2000[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 38/2000 dags. 15. desember 2000[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 2/2001 dags. 30. mars 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 16/2001 dags. 23. maí 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 15/2001 dags. 23. maí 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 19/2001 dags. 27. júní 2001[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 15/2002 dags. 30. apríl 2002[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Sjávarútvegsráðuneytið

Úrskurður Sjávarútvegsráðuneytisins dags. 28. nóvember 2001[HTML]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 21/2008 dags. 22. janúar 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 12120081 dags. 21. maí 2013[HTML]

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 14120069 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00090058 dags. 20. október 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00070054 dags. 1. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00090111 dags. 15. desember 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00110215 dags. 2. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01010054 dags. 1. maí 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00120133 dags. 3. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01070087 dags. 19. október 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01070153 dags. 4. febrúar 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01080157 dags. 14. mars 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01100210 dags. 5. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02050125 dags. 3. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02100158 dags. 17. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02110124 dags. 14. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 03040161 dags. 16. september 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. UMH03080123 dags. 20. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. UMH03090121 dags. 29. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04010016 dags. 14. maí 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04020102 dags. 26. maí 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05050107 dags. 7. september 2005[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 06030148 dags. 15. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 06120127 dags. 10. desember 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08040006 dags. 18. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08060042 dags. 26. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08030064 dags. 22. desember 2008[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08060035 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08060131 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09030176 dags. 28. september 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09060039 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09110008 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09090009 dags. 14. desember 2010[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11070080 dags. 5. mars 2012[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11040116 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11100049 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2001 dags. 16. júlí 2001

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2004 dags. 7. september 2004

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2008 dags. 30. desember 2008

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2016 dags. 1. mars 2017

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2019 dags. 14. nóvember 2019

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2007 dags. 28. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 56/2008 dags. 12. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 6/2009 dags. 26. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/2002 í máli nr. 3/2002 dags. 2. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 2/2005 í máli nr. 2/2005 dags. 17. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2005 í máli nr. 4/2005 dags. 2. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 7/2006 í máli nr. 7/2006 dags. 16. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2008 í máli nr. 4/2008 dags. 18. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 9/2008 í máli nr. 9/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 11/2011 í máli nr. 11/2011 dags. 9. september 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 20/1998 í máli nr. 13/1998 dags. 31. júlí 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 11/1999 í máli nr. 5/1999 dags. 18. apríl 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 18/1999 í máli nr. 17/1999 dags. 23. júní 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/1999 í máli nr. 16/1999 dags. 7. ágúst 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2000 í máli nr. 42/1999 dags. 17. janúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2000 í máli nr. 39/2000 dags. 3. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 19/2000 í máli nr. 47/2000 dags. 6. september 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/2000 í máli nr. 42/2000 dags. 10. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/2001 í máli nr. 34/2001 dags. 8. ágúst 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 21/2001 í máli nr. 35/2000 dags. 20. nóvember 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2002 í máli nr. 47/2000 dags. 8. ágúst 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2002 í máli nr. 2/2002 dags. 21. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 10/2003 í máli nr. 22/2001 dags. 27. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2003 í máli nr. 11/2003 dags. 3. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 33/2003 í máli nr. 41/2003 dags. 21. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 38/2003 í máli nr. 41/2003 dags. 18. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 61/2003 í máli nr. 11/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 63/2003 í máli nr. 70/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2004 í máli nr. 68/2002 dags. 8. janúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/2004 í máli nr. 48/2003 dags. 5. mars 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 23/2004 í máli nr. 76/2003 dags. 2. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2004 í máli nr. 64/2003 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2004 í máli nr. 70/2003 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 29/2004 í máli nr. 54/2002 dags. 29. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2004 í máli nr. 42/2003 dags. 10. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 58/2004 í máli nr. 60/2004 dags. 11. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 73/2004 í máli nr. 1/2004 dags. 30. desember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 3/2005 í máli nr. 1/2005 dags. 28. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2005 í máli nr. 8/2005 dags. 18. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2005 í máli nr. 1/2005 dags. 16. mars 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2005 í máli nr. 64/2005 dags. 16. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2006 í máli nr. 9/2005 dags. 13. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 41/2006 í máli nr. 45/2006 dags. 22. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 51/2006 í máli nr. 58/2006 dags. 15. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2007 í máli nr. 38/2006 dags. 7. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2007 í máli nr. 16/2007 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 54/2007 í máli nr. 47/2007 dags. 26. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 56/2007 í máli nr. 74/2007 dags. 15. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2007 í máli nr. 69/2007 dags. 22. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 84/2007 í máli nr. 39/2007 dags. 29. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 85/2007 í máli nr. 74/2007 dags. 29. október 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 92/2007 í máli nr. 11/2006 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 95/2007 í máli nr. 148/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 104/2007 í máli nr. 127/2007 dags. 14. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2008 í máli nr. 145/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 27/2008 í máli nr. 66/2006 dags. 11. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 36/2008 í máli nr. 159/2007 dags. 28. apríl 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 48/2008 í máli nr. 12/2008 dags. 12. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 50/2008 í máli nr. 133/2007 dags. 25. júní 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 67/2008 í máli nr. 68/2008 dags. 4. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2008 í máli nr. 80/2008 dags. 4. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 76/2008 í máli nr. 89/2008 dags. 25. september 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 83/2008 í máli nr. 145/2007 dags. 30. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 82/2008 í máli nr. 30/2007 dags. 30. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2009 í máli nr. 68/2008 dags. 9. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 7/2009 í máli nr. 23/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 28/2009 í máli nr. 28/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2009 í máli nr. 110/2008 dags. 16. desember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 8/2010 í máli nr. 57/2009 dags. 11. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2010 í máli nr. 98/2008 dags. 26. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 5/2011 í máli nr. 24/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 6/2011 í máli nr. 37/2010 dags. 27. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2011 í máli nr. 59/2009 dags. 24. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 66/2011 í máli nr. 94/2011 dags. 8. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 1/2012 í máli nr. 36/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 26/2012 í máli nr. 47/2010 dags. 25. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2012 í máli nr. 13/2011 dags. 9. maí 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2012 í máli nr. 1/2011 dags. 25. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 72/2012 í máli nr. 108/2008 dags. 4. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 60/2013 í máli nr. 65/2011 dags. 27. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 9/2014 í máli nr. 6/2011 dags. 14. febrúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2012 í máli nr. 10/2012 dags. 13. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2012 í máli nr. 27/2012 dags. 28. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2012 í máli nr. 68/2012 dags. 10. september 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2012 í máli nr. 33/2012 dags. 18. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2013 í máli nr. 41/2012 dags. 11. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2013 í máli nr. 115/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2013 í máli nr. 128/2012 dags. 6. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2013 í máli nr. 127/2012 dags. 24. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2013 í máli nr. 43/2012 dags. 10. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2013 í máli nr. 30/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2013 í máli nr. 9/2012 dags. 26. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2013 í máli nr. 30/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2013 í máli nr. 18/2013 dags. 27. september 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2014 í máli nr. 116/2012 dags. 24. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2014 í máli nr. 93/2012 dags. 8. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2014 í máli nr. 92/2013 dags. 12. maí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2014 í máli nr. 127/2012 dags. 2. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2014 í máli nr. 88/2013 dags. 5. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2014 í máli nr. 87/2014 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2014 í máli nr. 93/2013 dags. 16. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2014 í máli nr. 104/2014 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2014 í máli nr. 104/2014 dags. 23. október 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2014 í máli nr. 64/2012 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2014 í máli nr. 47/2013 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2015 í máli nr. 85/2008 dags. 12. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 36/2015 í máli nr. 118/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 64/2015 í máli nr. 72/2010 dags. 21. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2015 í máli nr. 2/2012 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2015 í máli nr. 75/2009 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2015 í máli nr. 59/2010 dags. 2. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2015 í máli nr. 1/2013 dags. 14. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 94/2015 í máli nr. 22/2014 dags. 14. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2015 í máli nr. 32/2013 dags. 15. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2015 í máli nr. 57/2013 dags. 24. september 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2015 í máli nr. 102/2014 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2015 í máli nr. 46/2014 dags. 15. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2015 í máli nr. 55/2012 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2015 í máli nr. 73/2012 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2015 í máli nr. 21/2013 dags. 17. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 165/2015 í máli nr. 91/2015 dags. 23. desember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2016 í máli nr. 99/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2016 í máli nr. 42/2014 dags. 24. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2016 í máli nr. 25/2016 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2016 í máli nr. 39/2016 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2016 í máli nr. 60/2016 dags. 15. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 84/2016 í máli nr. 53/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2016 í máli nr. 96/2016 dags. 19. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2016 í máli nr. 48/2016 dags. 24. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2016 í máli nr. 40/2014 dags. 2. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2016 í máli nr. 46/2016 dags. 10. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2016 í máli nr. 54/2016 dags. 17. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2016 í máli nr. 95/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 109/2016 í máli nr. 95/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2016 í máli nr. 96/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2016 í máli nr. 89/2016 dags. 9. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 126/2016 í máli nr. 2/2014 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2016 í máli nr. 3/2015 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2016 í máli nr. 125/2016 dags. 20. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2017 í máli nr. 122/2016 dags. 19. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2017 í máli nr. 107/2014 dags. 23. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2017 í máli nr. 101/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2017 í máli nr. 108/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2017 í máli nr. 109/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 32/2017 í máli nr. 42/2015 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2017 í máli nr. 73/2014 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2017 í máli nr. 75/2014 dags. 28. mars 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2017 í máli nr. 148/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2017 í máli nr. 13/2017 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 44/2017 í máli nr. 157/2016 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2017 í máli nr. 96/2015 dags. 2. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 47/2017 í máli nr. 10/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2017 í máli nr. 165/2016 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2017 í máli nr. 2/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2017 í máli nr. 5/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2017 í máli nr. 6/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 59/2017 í máli nr. 161/2016 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2017 í máli nr. 167/2016 dags. 6. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2017 í máli nr. 33/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2017 í máli nr. 81/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2017 í máli nr. 125/2014 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2017 í máli nr. 77/2017 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2017 í máli nr. 1/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2017 í máli nr. 126/2017 dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2017 í máli nr. 116/2015 dags. 1. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2017 í máli nr. 109/2017 dags. 8. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 103/2017 í máli nr. 173/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2017 í máli nr. 26/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2018 í máli nr. 73/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2018 í máli nr. 32/2016 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2018 í málum nr. 10/2016 o.fl. dags. 15. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2018 í máli nr. 138/2017 dags. 19. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 29/2018 í máli nr. 84/2017 dags. 26. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2018 í máli nr. 108/2016 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2018 í máli nr. 64/2016 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2018 í máli nr. 52/2018 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2018 í máli nr. 63/2016 dags. 15. maí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 72/2018 í máli nr. 111/2016 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 75/2018 í máli nr. 142/2016 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2018 í máli nr. 2/2018 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2018 í máli nr. 24/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2018 í máli nr. 8/2018 dags. 8. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2018 í máli nr. 132/2016 dags. 19. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 82/2018 í máli nr. 88/2017 dags. 19. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2018 í máli nr. 34/2018 dags. 6. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2018 í máli nr. 87/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2019 í máli nr. 110/2018 dags. 19. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 97/2018 í máli nr. 68/2016 dags. 20. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2018 í máli nr. 134/2016 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2018 í máli nr. 93/2018 dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2018 í máli nr. 154/2017 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 110/2018 í máli nr. 9/2018 dags. 16. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2018 í málum nr. 22/2018 o.fl. dags. 4. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2018 í máli nr. 158/2017 dags. 21. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2018 í máli nr. 3/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2018 í máli nr. 5/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2018 í máli nr. 12/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2018 í máli nr. 4/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2018 í máli nr. 6/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2018 í málum nr. 3/2018 o.fl. dags. 5. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2018 í máli nr. 46/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2018 í máli nr. 98/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2018 í máli nr. 42/2018 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2018 í málum nr. 95/2017 o.fl. dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 165/2018 í máli nr. 29/2017 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 170/2018 í málum nr. 116/2018 o.fl. dags. 13. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 176/2018 í máli nr. 145/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 179/2018 í máli nr. 158/2017 dags. 20. desember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2019 í máli nr. 52/2018 dags. 17. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2019 í máli nr. 89/2018 dags. 29. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2019 í máli nr. 111/2017 dags. 12. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2019 í máli nr. 11/2018 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2019 í máli nr. 2/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2019 í máli nr. 8/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 77/2019 í málum nr. 48/2019 o.fl. dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2019 í máli nr. 50/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2019 í máli nr. 127/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2019 í máli nr. 16/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2019 í máli nr. 39/2018 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2019 í máli nr. 100/2019 dags. 2. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2019 í máli nr. 45/2018 dags. 8. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 113/2019 í máli nr. 9/2019 dags. 22. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2019 í máli nr. 73/2018 dags. 5. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2019 í máli nr. 26/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2019 í máli nr. 28/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 19. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 140/2019 í máli nr. 56/2019 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2019 í máli nr. 80/2018 dags. 30. desember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 1/2020 í málum nr. 3/2019 o.fl. dags. 9. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2020 í máli nr. 24/2019 dags. 23. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2020 í máli nr. 36/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2020 í máli nr. 62/2019 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2020 í máli nr. 129/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2020 í máli nr. 19/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2020 í máli nr. 81/2019 dags. 30. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2020 í máli nr. 16/2020 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2020 í máli nr. 51/2019 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2020 í máli nr. 116/2019 dags. 30. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2020 í máli nr. 38/2020 dags. 5. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2020 í máli nr. 14/2020 dags. 30. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2020 í máli nr. 3/2020 dags. 1. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2020 í málum nr. 22/2020 o.fl. dags. 1. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2020 í máli nr. 38/2020 dags. 16. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2020 í máli nr. 34/2020 dags. 27. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2020 í máli nr. 75/2020 dags. 29. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2020 í máli nr. 57/2020 dags. 10. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 130/2020 í máli nr. 76/2020 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2020 í máli nr. 28/2020 dags. 20. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2021 í máli nr. 123/2020 dags. 18. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2021 í máli nr. 17/2021 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2021 í máli nr. 66/2020 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 33/2021 í máli nr. 116/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2021 í máli nr. 38/2021 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2021 í málum nr. 107/2020 o.fl. dags. 21. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2021 í máli nr. 18/2021 dags. 25. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2021 í máli nr. 47/2021 dags. 28. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2021 í máli nr. 135/2020 dags. 14. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 71/2021 í málum nr. 15/2021 o.fl. dags. 25. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 88/2021 í máli nr. 110/2021 dags. 22. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 95/2021 í máli nr. 21/2021 dags. 30. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2021 í máli nr. 126/2021 dags. 7. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2021 í máli nr. 17/2021 dags. 13. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2021 í máli nr. 125/2021 dags. 14. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2021 í máli nr. 132/2021 dags. 21. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 114/2021 í málum nr. 51/2021 o.fl. dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2021 í málum nr. 92/2021 o.fl. dags. 24. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2021 í máli nr. 41/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2021 í máli nr. 46/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2021 í máli nr. 53/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 120/2021 í máli nr. 57/2021 dags. 4. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 123/2021 í máli nr. 115/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 124/2021 í máli nr. 136/2021 dags. 15. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 127/2021 í máli nr. 81/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2021 í máli nr. 86/2021 dags. 18. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2021 í máli nr. 110/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2021 í málum nr. 82/2021 o.fl. dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 148/2021 í málum nr. 83/2021 o.fl. dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2021 í máli nr. 84/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 150/2021 í máli nr. 85/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2021 í máli nr. 119/2020 dags. 14. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 3/2022 í máli nr. 116/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2022 í máli nr. 138/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2022 í málum nr. 122/2021 o.fl. dags. 15. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2022 í málum nr. 125/2021 o.fl. dags. 15. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2022 í máli nr. 150/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 34/2022 í máli nr. 172/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 35/2022 í máli nr. 156/2021 dags. 22. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2022 í máli nr. 159/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2022 í máli nr. 5/2022 dags. 30. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 66/2022 í máli nr. 71/2022 dags. 26. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2022 í máli nr. 78/2022 dags. 2. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2022 í máli nr. 22/2022 dags. 26. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 80/2022 í máli nr. 180/2021 dags. 12. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2022 í máli nr. 179/2021 dags. 14. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 86/2022 í máli nr. 61/2022 dags. 20. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 90/2022 í máli nr. 41/2022 dags. 29. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2022 í máli nr. 37/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 102/2022 í máli nr. 110/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2022 í máli nr. 79/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2022 í máli nr. 173/2021 dags. 18. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 117/2022 í máli nr. 80/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2022 í máli nr. 90/2022 dags. 1. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2022 í máli nr. 130/2022 dags. 20. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2022 í máli nr. 132/2022 dags. 23. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2022 í máli nr. 94/2022 dags. 30. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2023 í máli nr. 150/2022 dags. 9. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2023 í máli nr. 135/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2023 í máli nr. 58/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 10/2023 í máli nr. 146/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2023 í máli nr. 72/2022 dags. 9. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 18/2024 í máli nr. 8/2024 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2023 í máli nr. 19/2023 dags. 11. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 67/2023 í máli nr. 151/2022 dags. 25. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 73/2023 í máli nr. 140/2022 dags. 31. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2023 í máli nr. 3/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 93/2023 í máli nr. 20/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 92/2023 í máli nr. 23/2023 dags. 6. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2023 í máli nr. 72/2023 dags. 21. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2023 í máli nr. 39/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 106/2023 í máli nr. 44/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 111/2023 í máli nr. 99/2023 dags. 29. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2023 í máli nr. 100/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 116/2023 í máli nr. 76/2023 dags. 31. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 122/2023 í máli nr. 72/2023 dags. 20. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2023 í máli nr. 53/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 132/2023 í máli nr. 61/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2023 í máli nr. 112/2023 dags. 16. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2023 í máli nr. 138/2022 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2023 í máli nr. 66/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2023 í máli nr. 74/2023 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 143/2023 í máli nr. 101/2023 dags. 31. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 145/2023 í máli nr. 114/2023 dags. 10. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 153/2023 í máli nr. 60/2023 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 162/2023 í máli nr. 132/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2023 í máli nr. 127/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2023 í máli nr. 128/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 168/2023 í máli nr. 98/2023 dags. 29. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2024 í máli nr. 110/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 7/2024 í máli nr. 107/2023 dags. 25. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2024 í máli nr. 112/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2024 í máli nr. 13/2024 dags. 12. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2024 í máli nr. 148/2023 dags. 13. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2024 í máli nr. 138/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 37/2024 í máli nr. 147/2023 dags. 4. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 39/2024 í máli nr. 26/2024 dags. 9. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 42/2024 í máli nr. 1/2024 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 45/2024 í máli nr. 33/2024 dags. 16. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2024 í máli nr. 36/2024 dags. 16. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2024 í máli nr. 49/2024 dags. 8. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 58/2024 í máli nr. 40/2024 dags. 17. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 60/2024 í máli nr. 32/2024 dags. 24. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 76/2024 í máli nr. 47/2024 dags. 16. júlí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 81/2024 í máli nr. 60/2024 dags. 8. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-201/2005 dags. 11. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-207/2005 dags. 10. júní 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-216/2005 dags. 14. september 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-225/2006 dags. 9. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 583/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 593/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 633/2016 dags. 29. júlí 2016[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 700/2017 (Kröflulína)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 700/2017 dags. 11. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 732/2018 dags. 6. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1204/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 279/2016 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 215/2017 dags. 10. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 365/2020 dags. 27. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 182/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 189/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 611/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 682/2021 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 84/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 556/2022 dags. 24. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 551/2023 dags. 11. desember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 9. mars 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. júní 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. júní 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 1. júlí 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. júlí 2011 (Úrskurður velferðarráðuneytis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 12. janúar 2012 (Synjun um starfsleyfi kærð)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 21. desember 2012 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 18. mars 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 1. júlí 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 12. desember 2013 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 7. júlí 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 008/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. desember 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins 017/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 15. júní 2015 (Synjun Embætti landlæknis um veitingu starfsleyfis sem næringarfræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 011/2015 dags. 15. júlí 2015 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem næringarfræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 2. nóvember 2017 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 014/2017)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 1. desember 2017 (Synjun Vinnumálastofnunar á veitingu tímabundins atvinnuleyfis)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 1. desember 2017 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 015/2017)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 1. desember 2017 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 016/2017)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 15. janúar 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 004/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 15. mars 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 013/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 5. júlí 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 018/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 6. júlí 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 019/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 024/2018 dags. 20. september 2018 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu sérfræðileyfis í íþróttasjúkraþjálfun)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 9. október 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 027/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 041/2018 dags. 14. desember 2018 (Synjun Embættis landlæknis um sérfræðiviðurkenningu í sjúkraþjálfun á greiningu og meðferð stoðkerfis (MT))[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 040/2018 dags. 14. desember 2018 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um sérfræðiviðurkenningu í sjúkraþjálfun á greiningu og meðferð stoðkerfis (MT))[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 352/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 673/1999[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 155/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 58/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 63/2018[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar í máli nr. 103/2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 28/1988 dags. 3. ágúst 1989[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 166/1989 dags. 19. desember 1989[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 274/1990 dags. 28. desember 1990[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 271/1990 dags. 8. ágúst 1991[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 375/1990 dags. 29. ágúst 1991[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 391/1991 dags. 29. ágúst 1991[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 552/1992 dags. 24. janúar 1992[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 435/1991 (Leyfi til málflutnings)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 612/1992 dags. 9. febrúar 1993 (Tæknifræðingur)[HTML][PDF]
Umsagnaraðili breytti framkvæmd sinni er leiddi til þess að stjórnvaldið breytti einnig sinni framkvæmd.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 652/1992 dags. 18. mars 1993[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 630/1992 (Heimild til samninga við Varnarliðið)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 622/1992 dags. 5. október 1993[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 792/1993 (Skoðunargjald loftfara)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 955/1993 dags. 23. ágúst 1994[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1169/1994 dags. 12. maí 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1328/1995 (Snyrtingar á vínveitingastöðum)[HTML][PDF]
Veitingastaður vildi samnýta snyrtingu með öðru fyrirtæki en nefndin sem afgreiddi umsóknina féllst ekki á það án skilyrða.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1292/1994 dags. 22. ágúst 1995[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1232/1994 dags. 3. maí 1996[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1450/1995 (Starfsleyfi til sjúkraþjálfunar)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1506/1995 dags. 20. nóvember 1996 (Frumkvæðisathugun um málefni fanga)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1659/1996 (Þjónustugjöld Fiskistofu)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1380/1995 dags. 26. júní 1997[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2289/1997 dags. 27. nóvember 1998[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2123/1997 dags. 5. mars 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2241/1997 dags. 5. mars 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2431/1998 dags. 16. apríl 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2210/1997 dags. 10. maí 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2219/1997 dags. 7. júlí 1999 (Gjald vegna sérstakrar tollmeðferðar vöru)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2397/1998 dags. 31. ágúst 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2607/1998 (Leyfi til vísindarannsókna í sjó)[HTML][PDF]
Sett var skilyrði að leyfið væri veitt að því leyti að ekki væri aflað gagna sem hægt væri að fá hjá Hafrannsóknarstofnun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3064/2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3108/2000[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3223/2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3133/2000 dags. 7. mars 2002[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3307/2001 dags. 10. maí 2002 (Ótímabundið dvalarleyfi)[HTML][PDF]
Í þágildandi lögum voru engin skilyrði um hvenær viðkomandi uppfyllti skilyrði til að öðlast tímabundið né ótímabundið dvalarleyfi. Stjórnvöldum var því fengið mikið svigrúm. Stjórnvald setti reglu er mælti fyrir að dvöl í þrjú ár leiddi til ótímabundins dvalarleyfis. Einstaklingur fékk dvalarleyfi og ári síðar var tímabilið lengt í fimm ár og látið gilda afturvirkt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2957/2000 (Vegalagning á Vatnaheiði á Snæfellsnesi)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3308/2001[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3261/2001 (Vínveitingaleyfi)[HTML][PDF]
Sýslumaður var talinn hafa verið vanhæfur um að taka ákvörðun um leyfi til staðar þar sem sýna átti nektardans þar sem sýslumaðurinn skrifaði á undirskriftarlista gegn opnun slíkra staða.
Umboðsmaður byggði á traustssjónarmiðum í málinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3609/2002 (Umsókn um að taka barnabarn í fóstur)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3777/2003[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3717/2003 (Innfjarðarrækja)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4004/2004 (Starfsleyfi sálfræðings)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4196/2004 (Hrefnukjöt)[HTML][PDF]
Lög nr. 85/2000 fjölluðu um nýtingu sjávarafurða og þar kom fram að umhverfisráðherra færi með yfirstjórn en sjávarútvegsráðherra færi með málefni um nytjastofna sjávar. Fyrirtæki vildi flytja út hrefnukjöt til Kína og fékk leiðbeiningar um að leita til umhverfisráðherra þar sem í gildi væri samkomulag um framsal sjávarútvegsráðherra. Umboðsmaður taldi ráðherra ekki getað framselt valdinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4183/2004 (Leyfi til rekstrar frísvæðis)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4216/2004 dags. 28. júní 2005[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4388/2005 dags. 2. desember 2005 (Löggilding rafverktaka)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4260/2004 dags. 30. desember 2005[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4113/2004 (Varnargarður í Hvítá I)[HTML][PDF]
Landeigendur vildu reisa varnargarð og sóttu um leyfi til að reisa 30 metra varnargarð. Leyfið var veitt af ráðuneyti en fyrir 12 metra varnargarð ásamt því að það setti skilyrði, m.a. um líffræðilega úttekt ásamt framkvæmdar- og kostnaðaráætlunum.
Óljóst var hvort leyfisins var þörf í upphafi og einnig í hvað þeim fælist.
Hæstiréttur taldi síðar að ráðuneytinu sjálfu hafi verið óheimilt að setja þau skilyrði sem það gerði.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4700/2006 dags. 29. desember 2006 (LÍA og vélhjóla- og vélsleðaíþróttanefnd ÍSÍ)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4552/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4593/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4888/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5044/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5328/2008 (Hæfi til að stunda leigubifreiðaakstur)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5364/2008 dags. 19. desember 2008[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5651/2009 dags. 28. september 2009[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5593/2009 dags. 11. nóvember 2009[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4920/2007 (Leyfi til þess að fella á í sinn forna farveg - Varnargarður í Hvítá II)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5188/2007 dags. 22. janúar 2010[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5424/2008 dags. 24. mars 2010[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5726/2009 (Útgáfa virkjunarleyfis)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6481/2011 dags. 14. september 2011[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6123/2010 (Geysir Green Energy)[HTML][PDF]
Geysir Green Energy gaf út yfirlýsingu um að selja ýmis auðlindaréttindi til erlends aðila og fór það yfir nefnd. Hún mat lögmæti ákvörðunarinnar. Umboðsmaður taldi að yfirlýsingu bryti í bága við skýrleikaregluna þar sem hún olli mikilli réttaróvissu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8729/2015 dags. 21. september 2016[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9116/2016 (Skipulags- og byggingarmál)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9440/2017 dags. 3. júlí 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9517/2017 dags. 12. desember 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9317/2017 dags. 31. desember 2018[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9850/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9898/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9992/2018 dags. 22. mars 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10024/2019 dags. 26. mars 2019[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9629/2018 dags. 28. september 2020[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9802/2018 dags. 30. september 2020[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10025/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1775/1996 dags. 29. desember 2020[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10371/2020 dags. 31. mars 2021[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11034/2021 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11237/2021 dags. 28. febrúar 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11595/2022 dags. 5. apríl 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11049/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11354/2021 dags. 10. júní 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11969/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11780/2022 dags. 23. desember 2022[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12229/2023 dags. 21. júní 2023[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12291/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12508/2023 dags. 17. maí 2024[HTML][PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12389/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1944170
1945272
1948158
195316, 415, 447
1955264, 324
1958145-146
1962472
1963186
1964563
1966 - Registur51
1966713-714
1967801
1970520, 1127
1971390, 822, 1272, 1276
1972340, 1048
197464
1975 - Registur152
1975191
1978 - Registur78, 168, 175
197895-96, 102, 291, 789
19791292, 1375
19811503
1984 - Registur59
1984383, 944, 952-953, 1099, 1340, 1449
1985855
1986372
19871454
1988338, 822-823, 825-826, 828-829
1989483, 485
1991933
1992890
19932130, 2194, 2196
199488-89
1995 - Registur336
1996 - Registur322, 346
19961256, 1268, 1897, 1901, 2782, 2958, 2962, 2965-2966, 3964, 3968, 3970, 3979, 3981-3982, 3985, 3988
1997647, 649, 2626, 2633, 3339
199880, 141
1998 - Registur159
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1961-1965179
1993-199626
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1888A22
1899A180
1906B116
1911A240
1932A92
1934B340
1935A42-43, 197
1935B31-32
1937A184
1938A24
1938B73, 75
1941A216
1941B388
1943B131, 134
1945A172-173
1946B13-14, 17
1947A247
1947B156-159, 164
1948A40
1948B170
1949B426
1950B191
1951A108
1953A272-273
1953B456-458
1954B186
1957A224
1960A148, 151, 164
1960B194-195
1963A228, 238
1963B84
1965B118
1968C57
1969A248, 265, 363-364, 374
1969B3, 135
1970B763
1971B215
1971C98
1972B264, 332
1973A301
1973B195, 341, 487
1974A221
1974B243, 486-487
1974C94, 138-141, 145
1975B929, 1078-1079
1976A135, 197
1976B432, 847
1977A208, 210
1977B695
1978A84, 147-148
1978B236, 323
1979A207
1979B624, 973, 987
1979C84, 254
1981A25
1981B277, 281, 472, 766, 949
1982A36, 118
1982B157
1983A35-36
1983B254, 1024, 1163, 1165, 1306, 1456
1984A121
1984B514
1985A157, 282, 293, 364
1985B65, 67-69, 277, 698, 713, 719, 726, 733, 740, 747, 785, 843, 931, 941, 966
1986A6, 11
1986B68, 174, 239, 480-481, 509, 562, 573, 580, 732, 749, 940
1987A87, 142, 150, 169, 1029
1987B86, 358, 549, 1224
1987C32
1988A282
1988B314, 401, 916, 1141, 1149
1989A274-275
1989B140, 283, 712, 719, 873, 882, 940-941, 975, 980
1989C37
1990B138, 160, 162, 297, 301, 315, 358, 924, 1179
1991A219-220, 250
1991B174, 865
1991C124
1992A141, 225-226
1992B494-496, 640, 725, 874
1993A66, 155, 172, 483, 536-537
1993B106, 265-266, 307, 860, 863, 905, 989-990, 997, 999, 1187, 1216
1993C101, 1259, 1262, 1265
1994A12, 14, 72, 100, 109, 176, 348, 370, 373
1994B180, 182-183, 549, 1209, 1535, 1648, 2395, 2399, 2855, 2869
1995A75, 642-643, 648, 765
1995B254, 348, 461, 473-474, 513, 560-561, 771, 895, 1516, 1519, 1642, 1773, 1900
1995C77, 587, 759-760, 762, 764, 837, 878, 883, 889, 949
1996A36, 43-44, 47-48, 128, 165, 449, 459, 471-472
1996B72, 505, 755, 1123, 1521-1522, 1706, 1766-1767, 1775
1997A133
1997B61, 119, 168, 363, 370, 659, 677, 684, 717, 804, 848, 892, 944, 974, 1064, 1068, 1074, 1511, 1627, 1666
1997C212
1998A141, 213, 223, 292, 297
1998B99, 192, 361, 1039, 1130, 1264, 1487, 1569, 1688, 1698-1699, 1705, 1709, 2054, 2505
1999A35, 235
1999B33, 514, 598, 605, 896, 999, 1105, 1173, 1176, 1924, 2060, 2063, 2104, 2210-2212, 2235, 2264, 2277
1999C124
2000A203, 206, 289, 474
2000B323, 839, 1038, 1214, 1332-1334, 1471, 1502, 1507, 1946, 1983, 2214, 2416, 2499, 2706, 2754
2000C121, 536, 595, 703
2001A140, 209, 211, 234, 239-240, 398
2001B116, 608, 1343, 1644, 2443, 2679, 2743, 2779, 2865, 2881, 2908
2001C483, 489
2002A8, 25, 106, 166, 190, 206, 212-214, 244, 260, 277, 281
2002B132, 266-267, 580, 664, 704, 706, 722, 736, 1171, 1427, 1432, 1803-1804, 2077, 2288
2002C900, 918
2003A220
2003B39, 127, 286, 296, 585, 859, 1242, 1316, 1390, 1397, 1423, 1604, 1607, 1698, 1935, 1949-1950, 1996-1997, 2133, 2442, 2473-2474, 2499, 2707, 2860
2003C227
2004B137, 527, 545-546, 591, 1052, 1147, 1624-1625, 1627-1628, 1631, 1807, 2238-2239, 2255, 2262, 2701, 2759, 2801, 2807, 2811
2005A69, 83-84, 147-148, 160, 365, 375, 378, 381
2005B38, 85, 103, 108, 313, 385, 494, 498, 507, 595, 597-598, 600-601, 928, 1174, 1734, 1760, 1874, 1912-1915, 1918, 1956, 2392, 2395, 2531, 2759, 2761, 2826
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing3Umræður173
Löggjafarþing8Þingskjöl94, 134, 156, 185
Löggjafarþing9Þingskjöl573
Löggjafarþing15Þingskjöl166, 199, 239, 264, 471, 488, 536
Löggjafarþing15Umræður (Ed. og sþ.)177/178
Löggjafarþing19Umræður857/858
Löggjafarþing22Þingskjöl271, 976, 1012
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)1273/1274
Löggjafarþing23Þingskjöl389
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)683/684
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál1159/1160
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál305/306
Löggjafarþing31Þingskjöl150, 159, 553, 761, 803
Löggjafarþing32Þingskjöl89
Löggjafarþing33Þingskjöl212
Löggjafarþing34Þingskjöl81, 145
Löggjafarþing35Þingskjöl103, 672, 760
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)1829/1830
Löggjafarþing41Þingskjöl658
Löggjafarþing45Þingskjöl178, 447, 827-828, 953, 1200
Löggjafarþing48Þingskjöl110-111, 113, 702-703, 1042-1043
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)43/44, 1179/1180
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)517/518, 2335/2336
Löggjafarþing51Þingskjöl89, 353
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)133/134
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál173/174, 179/180, 539/540
Löggjafarþing52Þingskjöl180, 263-264, 333, 391-392, 427, 629
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)815/816
Löggjafarþing53Umræður (þáltill. og fsp.)229/230, 231/232, 235/236, 243/244
Löggjafarþing55Þingskjöl186
Löggjafarþing56Þingskjöl544, 807
Löggjafarþing62Þingskjöl355, 357
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál39/40
Löggjafarþing63Þingskjöl471
Löggjafarþing64Þingskjöl277, 469-470, 472, 771, 989, 1611
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)887/888, 895/896, 1463/1464, 1619/1620, 1813/1814, 2147/2148
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)461/462, 463/464
Löggjafarþing66Þingskjöl239, 444, 489, 552-553, 1025, 1227, 1239, 1306, 1412
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)477/478, 721/722, 777/778, 783/784, 787/788, 791/792, 793/794, 821/822, 857/858, 907/908, 1221/1222, 1225/1226, 1227/1228
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)25/26
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)617/618, 619/620, 629/630
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál3/4, 5/6, 49/50
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)73/74, 81/82, 359/360, 439/440, 535/536
Löggjafarþing68Þingskjöl148, 151, 369, 639, 842, 852, 1120, 1122
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)271/272, 285/286, 319/320, 911/912, 913/914, 1041/1042, 1193/1194, 1289/1290, 1297/1298, 1581/1582
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál61/62, 75/76, 91/92, 93/94, 97/98, 273/274
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)17/18, 19/20, 33/34, 375/376, 447/448, 457/458, 701/702, 781/782, 783/784, 823/824, 825/826
Löggjafarþing69Þingskjöl275, 428, 455, 515, 828, 842, 1055
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)119/120, 1217/1218
Löggjafarþing69Umræður - Fallin mál135/136
Löggjafarþing69Umræður (þáltill. og fsp.)355/356, 399/400, 401/402
Löggjafarþing70Þingskjöl261, 296, 310, 368, 999, 1030, 1041, 1102, 1109
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)97/98, 753/754, 1355/1356, 1357/1358
Löggjafarþing70Umræður (þáltill. og fsp.)77/78, 81/82, 83/84, 85/86, 105/106, 107/108, 373/374, 375/376, 379/380
Löggjafarþing71Þingskjöl191, 523
Löggjafarþing71Umræður (samþ. mál)541/542
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál149/150, 153/154
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)87/88
Löggjafarþing72Þingskjöl227, 245, 250, 265-267, 272, 276, 279, 367-368, 507, 982
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)99/100, 101/102, 801/802
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál101/102, 103/104, 119/120, 127/128
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)95/96, 345/346
Löggjafarþing73Þingskjöl189, 439, 491, 533, 544, 568, 621-622, 624, 880, 1404
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)177/178, 205/206, 211/212, 213/214, 215/216, 217/218, 225/226, 277/278, 285/286, 291/292, 299/300, 301/302, 303/304, 1081/1082, 1159/1160
Löggjafarþing73Umræður (þáltill. og fsp.)627/628
Löggjafarþing74Þingskjöl193, 324
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)105/106, 133/134, 1271/1272
Löggjafarþing74Umræður (þáltill. og fsp.)471/472
Löggjafarþing75Þingskjöl244, 867
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál405/406, 423/424
Löggjafarþing76Þingskjöl234, 355, 492, 870, 883, 1278
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)631/632, 989/990, 1015/1016, 1097/1098
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál39/40
Löggjafarþing77Þingskjöl151, 606, 670, 734
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)195/196
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál305/306
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)321/322
Löggjafarþing78Þingskjöl415, 1058
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)811/812, 837/838, 1273/1274, 1623/1624
Löggjafarþing78Umræður (þáltill. og fsp.)159/160
Löggjafarþing80Þingskjöl366, 379, 492, 494, 981, 1006, 1042, 1057-1058, 1088, 1147, 1154, 1274
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)747/748, 2309/2310, 2375/2376, 2411/2412, 2413/2414, 2415/2416, 2419/2420, 2421/2422, 2423/2424, 2435/2436, 2463/2464, 3195/3196, 3269/3270
Löggjafarþing80Umræður - Fallin mál237/238
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)81/82
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál433/434
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)471/472, 1181/1182
Löggjafarþing82Umræður - Fallin mál379/380
Löggjafarþing82Umræður (þáltill. og fsp.)333/334, 357/358, 359/360
Löggjafarþing83Þingskjöl254, 266, 876, 1016, 1019, 1390
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)795/796, 801/802, 805/806, 911/912, 923/924, 941/942
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)1719/1720
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)2115/2116, 2259/2260
Löggjafarþing86Þingskjöl189, 492, 1129, 1542
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)111/112, 423/424, 449/450, 469/470, 471/472, 761/762, 1155/1156, 2609/2610, 2685/2686
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)331/332, 445/446, 447/448
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál61/62
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)601/602, 967/968, 1119/1120, 1121/1122, 1849/1850
Löggjafarþing88Þingskjöl778, 1038-1039, 1579
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)1987/1988
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)121/122
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)311/312
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál131/132, 149/150, 151/152
Löggjafarþing90Þingskjöl444, 801, 1288, 1613-1614, 1878, 1969, 1990, 2002, 2006
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)223/224, 455/456, 457/458, 963/964, 1543/1544
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)139/140, 223/224, 239/240
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)313/314, 1285/1286
Löggjafarþing93Þingskjöl248, 461, 1105, 1154, 1160, 1196, 1495
Löggjafarþing97Þingskjöl429, 1078, 1261, 1523, 1538, 1964, 1998
Löggjafarþing101Þingskjöl373
Löggjafarþing104Umræður2117/2118, 2879/2880, 3011/3012, 3013/3014, 3015/3016, 3023/3024, 3043/3044, 3543/3544, 4139/4140
Löggjafarþing105Umræður2449/2450
Löggjafarþing119Umræður91/92, 161/162, 301/302, 427/428, 769/770, 803/804, 903/904, 945/946, 1003/1004, 1061/1062
Löggjafarþing124Þingskjöl13
Löggjafarþing126Þingskjöl375, 377, 383, 624, 687, 998-999, 1006, 1014, 1067, 1071, 1075, 1136, 1142, 1147, 1163, 1318, 1348, 1386, 1546, 1709, 1998, 2037, 2220, 2222, 2228, 2334, 2364, 2406, 3005, 3021, 3202, 3417, 3494, 3737, 3753, 3759-3760, 3784, 3827, 3840, 4091, 4094, 4103, 4139, 4142, 4147, 4155, 4624, 4762, 4765, 4772, 4810, 4897, 4909, 4922, 4946, 5223, 5345, 5364, 5632, 5711, 5715, 5733
Löggjafarþing128Þingskjöl1030, 2139-2140, 2923, 2937, 2959, 2966, 3016, 3643, 3651, 3700, 3947, 4442, 4635, 4650, 4677-4678, 4691, 4873, 5981
Löggjafarþing133Þingskjöl588, 605, 859-860, 863, 1097, 1102-1103, 1105-1106, 1224, 1996, 2030, 2039, 2327, 2645, 2985, 3005, 3133, 3613, 3616, 3741, 3927, 3931, 3937, 4125, 4127, 4131, 4135, 4138, 4141, 4164, 4182, 4207, 4209, 4217, 4219, 4231, 4469, 4471, 4494, 4603, 4733, 4735, 4739, 4779, 4797, 4845, 4850, 4855-4856, 4859-4861, 4871, 4873-4874, 4876, 5118-5119, 5270, 5287, 5290, 5293, 5299, 5311, 5325, 5335, 5478-5479, 5482, 5484, 5610, 5638, 5672-5673, 5699, 5985, 6090, 6099, 6262, 6273, 6526, 6655, 6658, 6925, 7150, 7206
Löggjafarþing137Þingskjöl15, 17-20, 23-24, 166, 708, 740, 757, 774
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198929-30, 33, 54
1994225, 229, 347, 447, 449
199577, 79-80, 82, 90-91, 95, 276, 582, 584
1997130, 343-344, 348, 352, 362, 529
1998250, 254
199970-71, 75, 79, 182, 184, 247-248, 331, 335
2000263, 268
200144-45, 132, 282, 286
20026, 99, 104, 226, 232
2003203, 205, 264, 270
200445, 106, 211
200560, 130, 136, 150, 156-159, 213, 219
200654, 149, 151, 210, 248, 254
2007266, 273
200824, 29, 61
201111
202059
202156
202255
202356
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1994305
1994464
19957114
19954348, 66
19961118
1996203
1996256
1997102
199737102, 104-106, 108
19974449
19974711
19974846
1997497
1998208
19982313
199827143, 146, 152, 155-157, 161, 163-165, 168-170
1998315
1998344
1998457, 10
199848169, 172, 177, 182, 230, 248
19991117
19991926
1999246
19992817
199930173
199932124, 143, 148
19995083, 86
1999535
2000734-35, 39, 45, 125
20001815
20004413
20004512
20004654, 59, 128, 132, 150, 153, 155, 157
20004717
200050211
20005319
20005721
20005821
2000593-4
20006069
20006138
200127, 30-31
200158
200111181, 225-226, 231
20011514
200120165-168, 241
2001229
2001258
2001263, 41
20013029
200131299
200146139, 184
20014719
20015130, 40, 322
20015814
2002680, 83
2002725
20022326, 83
20022616
20022821
2002308
20024114
20024427
200263149, 182
2003646, 162
2003158
200323121, 188, 374-375, 377
20033212
20034710
2003497, 29-30, 37, 116-117, 218, 231, 236
20041310
200429209
2004365
200443157
2004458
200447536, 550-551, 572, 583, 587, 599, 604, 609, 611
2005999-101, 104-106, 113-114, 118, 149, 159
20051132
20054631
2005658
20061542
200630435, 437
2006521
2006581074
20066034
200711
200716154-155, 157, 159
20072656, 58
2007466-8, 11-13, 15-18, 24, 28-30, 32-34, 37-40
200754661
20075514
2008109, 11, 13-14
200814201, 218, 222, 225, 228, 231, 235, 239, 283
200822133-135, 137, 731
2008232
20082733, 41, 43, 64, 68, 72, 100
20083613, 15, 45, 73
20083870, 79, 134-136, 139-140, 145, 151, 157-158, 172
2008426-7
20084450, 75, 83
20086841, 43, 69, 426
20087010
200873433, 483
20087416
20087511
20087697, 325-328
20087843, 107
20091113, 16, 19, 22, 105, 111
2009255, 99, 121, 176, 320, 540, 546, 549, 552
20093781, 84-85, 103, 106, 109, 112, 115, 117, 135, 184
20095434, 36, 43
20106111, 179-180, 320, 323
20101223
20101916
20102112, 16, 135
201026106, 109-110, 122
2010322, 7, 211, 214, 221, 224, 227, 233, 236, 239
201039369, 771, 777, 786, 788
201050217
2010569-10, 14-18, 46, 58, 60, 63-64, 84, 93, 159, 322
20106435-36, 38, 40, 48, 54, 77, 89
2011539, 41, 44, 46, 212, 218
20111078, 87, 148, 151-154, 157, 162, 164-165, 170, 181
201120265
20112222
20112994, 97, 100, 102, 104, 107, 110, 112, 115
201140102-103, 108, 112
2011436-7
20115442
20115590-91, 97, 100, 102, 106-107, 111-112, 116, 124, 150, 178, 292, 307, 332
201159155, 301, 329, 372
20117015
2012762, 215, 217, 276, 336, 359, 361, 367, 375, 378-379, 383
201212207, 212, 245, 247, 251, 254, 292, 297, 643, 645
20121516
201219215, 460-463, 466
201224153, 174, 176, 179
2012323, 7, 39, 91, 93, 95, 98, 169, 172, 175, 178, 184, 186, 188, 192, 195, 199, 207, 209, 211, 215, 218, 224
20123422, 24
201238103
2012522, 4
2012535
20125493-94, 105-106, 108, 115-116, 133, 136, 166, 238, 242, 342, 435, 444-445, 447, 511-512, 561, 605, 611, 617, 623, 677, 747, 750, 752, 755, 800, 802, 805, 1005, 1007, 1119, 1270
2012565-6, 8, 28
20125992, 481, 582, 769, 772, 774, 803, 806, 808, 846
2012634
20126611
201267180, 199, 465
20127017
20134179, 184, 209, 245, 646, 1216, 1220, 1222, 1224, 1232, 1252, 1256, 1355, 1392, 1433, 1567-1568, 1570, 1572-1573, 1575
201369
20139177, 226, 254, 291, 300, 434, 441
20131218
2013141, 309, 488
2013151
20131640, 42, 44, 47, 53, 56, 59, 68, 70, 73, 76, 196, 198, 210, 212, 214, 222, 225, 228, 236, 278, 283
2013201-2, 453, 457, 460, 479, 482, 486, 488, 491, 495, 498, 500, 502, 505, 508, 513, 516-517, 524, 537, 669, 725, 928, 936-939
20132825, 28, 37, 202, 206, 208, 210, 255, 263, 267, 270, 365, 422, 452
20133258, 94, 156, 191
20133743, 100, 114, 119, 165
2013461, 8, 22, 65
20135630, 38, 178, 368, 374, 456, 458, 461, 466, 536, 546, 558-559, 661, 725, 904, 1166
20136130-33
201364116, 118, 123, 173, 238, 241, 246, 249, 252, 267, 344, 348
2013683-4, 6, 8-10, 12, 15-19, 31-36
20137232
201448, 16, 25, 29, 34, 41, 44, 46, 49, 52, 55, 58, 227, 236, 245, 247-248, 261, 264-265, 267, 272, 276, 284, 291, 295, 361, 556, 576, 742
2014121, 3, 5, 8, 10, 13, 16, 18, 21, 29, 107, 113, 118, 121, 127, 147, 312
20141322
20141921-22
20142334, 38, 41, 44, 166, 173, 175, 180, 222, 227, 233, 258, 262, 352, 477-478, 969, 971, 975
20142739
20142921
20143612, 17, 20, 24, 27, 31, 94, 105, 112, 137, 295-296, 300-301, 314, 377, 383-384, 387, 612, 641
20143811
20144643
2014541, 5, 7, 10, 13, 23, 320, 375, 378, 387-388, 1088-1089, 1092, 1178, 1275, 1277, 1281-1283, 1319, 1325
20146327
20146453, 57, 61, 247, 249, 264, 296, 364
2014673, 25-27, 30-31, 34, 52, 254, 280, 290
20147121, 28, 31
20147324, 254, 257, 260, 459, 462, 470, 472, 497, 501, 614, 616-618
20147432
20147631-32, 44, 46, 80-81
2015223
20158161, 165, 172, 181, 480, 484, 495, 528, 532, 538, 542, 906
201516167, 221, 272, 788, 791, 794, 798, 858
20151711
20152221
201523140, 143, 149, 151, 241, 243, 246, 249, 253, 256, 347, 587, 604, 629, 645, 647-648, 650, 660, 680, 686, 689, 697, 701, 774, 805, 899
20152620
20153212
2015349, 206, 256
2015381
20154333-34, 62
2015461, 86, 89, 136, 243, 447, 650-654, 669, 689, 692, 695, 831, 836, 854-855, 860
2015471
20155218
2015547
201555157, 371, 375, 379-380, 414, 532, 536, 539
20155640
201563103, 1171-1172, 1334, 1338, 1342, 1346, 1349, 1648, 1650, 1654, 1689-1690, 1695-1696, 1700, 1706, 1708, 1722, 1724, 1731, 1735, 1763-1764, 1860, 1867, 1878, 2171
20156521
2015679
20157118
20157210
2015731
201574214, 265, 268, 272, 276, 281, 289, 293, 298, 305, 311, 315, 320, 323, 327, 331, 333, 336, 339, 390, 392, 416, 423-424, 565-566, 867, 882
201651, 179, 181, 186, 357, 365, 692, 701, 711, 715
20161010-13, 15-20, 22-23, 27, 34-35, 41-44, 49, 54, 56, 58, 60
20161420
20161874, 90-91, 145, 153, 157, 160, 172, 206, 210, 215, 223, 365
20161914, 151, 268, 299, 302, 306, 310, 412, 414, 422-424
20162056
20162124
20162736, 735, 739, 742, 745, 750, 753, 767, 888, 891, 899, 903, 908, 941, 995, 998, 1058
20163321-22
20164494, 143, 402, 405, 411, 415, 476
20164512
2016486
2016501-2
20165230, 65, 68, 145, 151, 561-564
201657373, 408, 411, 413, 543-544, 825-826, 831, 841, 848, 851, 865, 878, 911, 914, 918, 923, 926-927, 933, 1479, 1925, 1930
2016613, 11
2016627
20166387, 94, 255, 257, 279, 284-285
2016682
20166940, 45
20167022
201738-10
20171077, 81, 85, 89, 92, 95, 98, 102, 105, 108, 129, 145, 149, 169, 222, 224, 255
20171230
2017143
20171730, 33, 291, 329-330, 366, 377, 413-414, 419, 429, 436, 439, 453, 466, 630, 735
20172222
20172461, 138, 656-657
20173194, 123, 193, 215, 378, 418, 521-523, 544, 624, 626, 628, 632-633, 637, 646, 670, 675, 748, 922, 929, 937, 947, 955, 965, 969, 974, 978, 991, 997, 1000, 1003, 1007, 1011, 1017
20173413
20173727
20173839-41
20174621
20174710
20174852, 98, 177, 209, 235, 238, 245, 249, 256, 258, 261, 275, 277-279, 281, 283-284, 291-292, 814, 847, 865, 893, 921, 931-932, 968, 972
20175050
20175918
2017678, 10, 75, 78, 313-314, 318-323, 329-330, 332-336, 338, 493, 496, 499, 502, 504, 547, 554, 646, 709, 717-718
20177119
20177330-31, 40
2017749, 15, 31, 155, 162, 168, 384
201811
201851-2
2018616
2018726, 30, 33, 36, 39, 42, 46, 49, 53, 64, 72, 75, 161, 175, 326, 354, 397, 403, 409, 415, 421
20181026
20181319
2018149, 56, 59, 177, 182, 187, 190, 193, 199, 205, 231
2018158, 14
20181624
20181924-25, 60
201825159, 218, 221, 238, 255, 315
2018331, 9, 14, 27, 36, 69, 81, 87, 105, 109, 120, 134, 166, 364, 367, 370, 373, 383, 386, 393, 397
20183516
2018361-4
2018381-2
20184217, 32, 109, 124, 167
20184629
2018491, 9, 16, 20, 23, 27, 30, 33, 36, 366, 370, 375-376, 385, 387, 389
201851221
2018545, 13, 233, 326, 330, 333, 341
20185638
2018581-2
20186211
2018645, 39, 64, 67, 74, 78
2018672, 768, 772
20186815
201872306, 406-407
20187839, 58
2018803
20188525, 29, 33-34, 68, 71, 79, 90, 98, 103, 124, 192, 195, 206
2019320-21
2019664-65, 67
2019923
20191143, 49, 77
2019151, 654, 658, 662, 664, 670
2019206
20192113
20192542, 127, 136, 143, 219, 225, 231, 237, 242, 248, 259-260, 263-264, 266-267, 269, 279, 283, 289, 295, 321
20192919
201931258, 261, 264, 267, 271, 275, 283, 286, 292, 299, 304, 308, 311, 318, 321, 325, 329, 361, 380, 421, 444, 446, 448, 506, 510, 515, 518, 527, 542, 562, 568
20194023
20194143
2019449, 50, 53, 56
20194818
20194935, 53, 65, 147, 149-150, 170, 179, 182, 188, 190, 193, 196, 199, 202, 205, 208, 211, 214, 239
20195240, 42, 68
20195813, 62, 70, 73, 99, 172
20196729
20197414
2019761
20198034
2019813-5, 15
20198653, 56, 64, 73, 370, 373, 376, 379, 446
201990252, 255, 260, 263
20199234, 66, 70
20199324
2020517, 75, 293, 302, 627
20201275, 398, 420, 471
2020132
20201679, 82, 105, 113-114, 125, 171, 179-181, 184-185, 424, 427
2020209, 45, 225, 265
20202215
2020231-2, 16-19, 31-32, 35-36
20202517
202026321, 655, 681, 691
2020287
20202968
20203122, 25, 28, 31, 34
2020373
20204435-36
20204820
2020506, 9, 18, 141, 144, 147, 156, 160, 163, 167, 171, 435
2020545, 234
2020601-4, 21
2020618
20206251
20206319
20206519
20206817
2020693, 7, 26, 28-31, 41, 132, 215, 257, 267, 271, 310, 315
20207017
202073443, 625
20207413, 16, 20, 24, 27, 30
20207714
202085846, 1174
2020872, 178, 187
2021118
2021621
20217475, 478, 481, 513, 516, 521, 524, 527, 533, 536, 539, 542, 593, 596, 599, 613, 616, 643, 664
202181-2
2021129
20211333, 35
20211822
202122137, 141, 145, 148-149, 152, 157, 160, 163, 166, 169, 172, 175, 178, 181, 184, 188, 191, 194, 201, 206, 210, 213, 218, 221, 226, 229, 233, 236, 239, 242, 246, 249, 253, 256, 259, 263, 266, 279, 286, 289, 292, 295, 303, 469, 474, 487, 493, 500
20212313
202126184, 188, 209, 227, 259, 270-271, 304
202128136, 139, 171
20212914
2021313
20213462, 64-65, 102, 116, 324, 435
20213732, 41
2021431, 13, 21, 26, 29, 32, 40, 46, 48, 54, 56, 59
20214928-29, 205, 217
20215212-15, 32
2021571, 4, 8, 12, 15, 18, 22, 27, 30, 34, 37, 40, 44, 48, 51, 55, 61, 65, 70, 74, 80, 83, 86, 89, 204
2021594
20216021, 26, 30, 36, 44, 47, 51, 54, 57, 184
202171115-116, 118, 128, 219, 239, 243, 280
20217445, 50, 121, 134, 137, 144, 156, 174, 382, 401
20217718
2021787
2022317-20
202291, 18
202210601, 605, 612, 614, 618, 623, 627, 631, 635, 639, 736, 741-742, 745-747, 808, 870, 888, 892, 894, 910, 915, 1005, 1011, 1044, 1064, 1189, 1193, 1206, 1218, 1222, 1228
202218206, 246, 261, 486
2022204
20222219-20
20222411
20222651, 66, 131, 145
20222817
20222947, 261-262, 266-267
202232374, 415
20223494, 97, 100, 104, 111, 114, 119, 122, 125, 128, 132, 135, 143, 146, 150, 450, 455, 544, 546, 548, 563, 571, 574-575, 582, 586
20223514
20223822, 68, 73
20223924
2022455
20224714, 18, 23, 31, 44, 47, 50, 53, 57, 60, 69, 134, 137, 140
20225215-18
20225315-16, 41
20226163
2022623, 15
20226345
20226423
20226611
202268111
2022721, 9, 12, 15, 23, 27, 47, 69, 74, 78, 83, 91, 96, 101, 105-106, 179, 302
20227339
20227483
20227513
2022768
2022807
2023617
2023715
202381, 4, 8, 11, 33, 37, 41, 44, 47, 52, 100, 108, 116, 165, 189, 192, 195, 197, 467
202393
20231327
20231410
2023151
2023161
20231815-18, 40-41
202320274, 314
20232513
2023265, 18, 24
20233062, 67, 71, 76, 99, 105, 111, 124, 127, 131, 134, 138, 159, 162, 169, 175, 180, 366, 374, 495
20233223
20233790, 398
202340168-169, 221
20234421
20234591, 112, 140, 151
20234616
2023479
20234833
20235017-21
20235614
20235724
20236121
2023625, 118, 161, 170, 181, 195
20236810, 17, 45, 259
20236915
20237512
20237956, 61, 67, 75, 78, 83, 90, 102, 143, 184, 187, 190, 194, 197, 413, 420, 424, 429, 432, 709, 713
20238218
202383215, 219, 225, 450, 453
2023852, 29, 35, 44, 51, 57, 92
20238625
20239015
20239319
2024355-57
2024439-41
2024538
2024616-17, 20-22, 41-43
2024710
202411154-155, 176, 241, 251, 257, 287, 300, 328, 362, 485, 487-490, 495-496, 502, 504-506, 508, 518, 520-521, 584
20241914
20242569, 76, 81, 84, 87, 91, 94, 97, 102, 106, 252
20243321
202434423, 432, 436, 450, 459, 462-463, 492, 496, 506, 510, 513, 523, 526, 529, 533, 536, 541, 589, 594, 597, 619, 623, 681, 688, 725-726, 729, 740
20243829
202441134, 139, 143, 148, 152, 187, 238, 240, 247
20244315
20244514
20244833
20244915
20245017
20245316-20
20245427-28
20245913-14, 16, 18-20
202465101, 105, 110, 113, 125, 135, 351
2024682
202469158, 249, 421, 424, 429, 433, 466, 470, 479, 483, 488, 493, 496, 498, 503, 524, 528, 537
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A108 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (frumvarp) útbýtt þann 1909-03-26 00:00:00

Löggjafarþing 22

Þingmál A46 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp) útbýtt þann 1911-03-07 00:00:00
Þingskjal nr. 767 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-26 00:00:00
Þingskjal nr. 798 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-27 00:00:00
Þingræður:
-1. þingfundur - Eggert Pálsson - Ræða hófst: 1911-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 23

Þingmál A51 (íslenskt peningalotterí)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (nefndarálit) útbýtt þann 1912-08-15 00:00:00

Löggjafarþing 24

Þingmál A57 (girðingar)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þorleifur Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-11 00:00:00 - [HTML]
36. þingfundur - Jósef J. Björnsson - Ræða hófst: 1913-08-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A188 (kjötþurkun)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1917-09-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A66 (þurrkun kjöts með vélarafli)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1918-06-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A6 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1919-07-01 00:00:00

Þingmál A15 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-06 00:00:00
Þingskjal nr. 325 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-08 00:00:00

Þingmál A79 (lögnám á umráðum og notarétti vatnsorku allrar í Sogni)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Pétur Jónsson - Ræða hófst: 1919-09-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (sérleyfi til hagnýtingar á orkuvötnum og raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-21 00:00:00
Þingræður:
16. þingfundur - Sveinn Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1919-07-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 32

Þingmál A7 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00

Þingmál A11 (sérleyfi til hagnýtingar á orkuvötnum og raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-12 00:00:00

Löggjafarþing 33

Þingmál A19 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00

Löggjafarþing 34

Þingmál A2 (lögfylgjur hjónabands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00

Þingmál A7 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00

Löggjafarþing 35

Þingmál A8 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1923-02-19 00:00:00
Þingskjal nr. 480 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-04-28 00:00:00

Löggjafarþing 37

Þingmál A9 (vatnsorkusérleyfi)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-02-11 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1925-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A9 (veitingasala, gistihúshald o. fl.)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1926-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (sérleyfi til virkjunar Dynjandisár)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1926-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1926-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1928-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A26 (kvikmyndir og kvikmyndahús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (nefndarálit) útbýtt þann 1929-04-03 00:00:00
Þingræður:
37. þingfundur - Jón Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1929-04-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A16 (loftskeytanotkun íslenskra veiðiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1932-03-14 00:00:00

Þingmál A35 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (frumvarp) útbýtt þann 1932-02-24 00:00:00
Þingskjal nr. 415 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-14 00:00:00
Þingskjal nr. 472 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-04-20 00:00:00
Þingskjal nr. 675 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-05-07 00:00:00

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1934-10-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (gjaldeyrisverslun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1934-10-06 00:00:00
Þingskjal nr. 469 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1934-11-16 00:00:00
Þingskjal nr. 720 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1934-12-10 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1934-10-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A63 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-08 00:00:00

Þingmál A76 (flutningur á kartöflum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-03-09 00:00:00
Þingræður:
28. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1935-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (sala og útflutningur á ýmsum íslenzkum afurðum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A9 (fiskimálanefnd o. fl.)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1937-04-13 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1937-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (aðgerðir á fólki, er koma í veg fyrir, að það auki kyn sitt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-02-17 00:00:00

Þingmál A82 (skiptameðferð á búi h/f Kveldúlfs)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Sigfús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-04-19 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1937-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (verzlunarráðuneyti, utanríkisverzlun og eftirlit með verðlagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-24 00:00:00

Löggjafarþing 52

Þingmál A45 (afkynjanir, vananir o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1937-10-23 00:00:00
Þingskjal nr. 119 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-11-12 00:00:00
Þingskjal nr. 196 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1937-11-26 00:00:00

Þingmál A63 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 1937-10-29 00:00:00
Þingskjal nr. 167 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-11-23 00:00:00
Þingskjal nr. 354 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-12-15 00:00:00

Þingmál A65 (fóðurmjölsbirgðir o. fl.)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1937-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1937-12-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A31 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1938-03-25 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1938-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (ostrurækt)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Sigurður E. Hlíðar (Nefnd) - Ræða hófst: 1938-04-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A123 (mótak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-11-21 00:00:00
Þingskjal nr. 360 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1939-11-30 00:00:00

Löggjafarþing 56

Þingmál A70 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-05-27 00:00:00

Löggjafarþing 60

Þingmál A47 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (nefndarálit) útbýtt þann 1942-08-19 00:00:00

Þingmál A65 (notkun byggingarefnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (frumvarp) útbýtt þann 1942-08-24 00:00:00

Löggjafarþing 62

Þingmál A44 (verðlag)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 200 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-10-20 00:00:00

Þingmál A70 (kvikmyndasýningar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-11-08 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1943-11-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A102 (síldarverksmiðja Siglufjarðarkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (nefndarálit) útbýtt þann 1944-09-21 00:00:00

Löggjafarþing 64

Þingmál A29 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1946-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (hlutleysi útvarpsins)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1945-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (innflutningur og gjaldeyrismeðferð (heildarlög))[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Magnús Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1945-11-28 00:00:00 - [HTML]
43. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1945-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (stofnlánadeild sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1946-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A194 (útflutningur á afurðum bátaútvegsins)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1946-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 ()[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1946-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A12 (fjárlög 1947)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (ræktunarsjóður Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1946-11-13 00:00:00

Þingmál A89 (innflutningur og gjaldeyrismeðferð)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-11-29 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Pétur Magnússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (tannlækningar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1947-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (innflutningur nýrra ávaxta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-01-07 00:00:00
Þingskjal nr. 317 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1947-01-22 00:00:00
Þingræður:
23. þingfundur - Katrín Thoroddsen - Ræða hófst: 1947-01-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (innflutningur og gjaldeyrismeðferð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 342 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-01-30 00:00:00

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-03-12 00:00:00
Þingskjal nr. 754 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-05-03 00:00:00
Þingskjal nr. 774 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-07 00:00:00
Þingskjal nr. 831 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-05-13 00:00:00
Þingræður:
94. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-03-13 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1947-03-13 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-03-14 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-03-17 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1947-03-17 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-06 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-06 00:00:00 - [HTML]
126. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-05-12 00:00:00 - [HTML]
139. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1947-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hækkun á aðflutningsgjöldum 1947)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-04-10 00:00:00
Þingræður:
109. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A282 (varahlutar til bifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 720 (nefndarálit) útbýtt þann 1947-04-27 00:00:00

Löggjafarþing 67

Þingmál A18 (viðbótarvirkjun í Soginu og Laxá)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1947-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (fjárhagsráð, innflutningsverslun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1947-10-13 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1947-10-28 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1948-03-04 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Hallgrímur Benediktsson - Ræða hófst: 1948-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A39 (gjaldeyrir til námsmanna erlendis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-22 00:00:00

Þingmál A45 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (breytingartillaga) útbýtt þann 1947-12-09 00:00:00
Þingskjal nr. 258 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1948-01-20 00:00:00

Þingmál A63 (fæðingardeildin í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Hermann Guðmundsson - Ræða hófst: 1948-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (nefndarálit) útbýtt þann 1948-03-10 00:00:00
Þingræður:
53. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1948-03-12 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (skipting innflutnings- og gjaldeyrisleyfa milli landshluta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (þáltill.) útbýtt þann 1948-03-12 00:00:00
Þingskjal nr. 686 (þál. í heild) útbýtt þann 1948-03-24 00:00:00
Þingræður:
55. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1948-03-17 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Hallgrímur Benediktsson - Ræða hófst: 1948-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A903 (innflutningur nýrra ávaxta)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Katrín Thoroddsen - Ræða hófst: 1947-11-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A2 (síldarbræðsluskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-01-28 00:00:00
Þingræður:
52. þingfundur - Björn Ólafsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-02-01 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1949-02-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-03-21 00:00:00
Þingræður:
83. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (niðursoðin mjólk)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-10-18 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1948-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (jeppabifreiðar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-11-01 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1948-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (vöruskömmtun o.fl.)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Katrín Thoroddsen - Ræða hófst: 1948-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 1948-10-26 00:00:00

Þingmál A42 (fjárlög 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 470 (nefndarálit) útbýtt þann 1949-03-16 00:00:00
Þingræður:
14. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1948-11-05 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1949-04-04 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A44 (jeppabifreiðar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1949-01-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (vinnufataefni o.fl.)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Hermann Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (útflutningur og innflutningur á íslenzkum og erlendum gjaldeyri)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1948-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (framleiðsla raftækja innanlands)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-02 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1949-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (innflutningur raftækja til heimilisnota)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (þáltill.) útbýtt þann 1948-11-12 00:00:00

Þingmál A88 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Finnur Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1949-03-15 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1949-03-17 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Finnur Jónsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1949-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (sjálfvirka símstöðin Akureyri)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1949-01-26 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1949-01-26 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1949-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (jeppabifreiðar)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Eysteinn Jónsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (orkuver og orkuveitur)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Hermann Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A202 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (frumvarp) útbýtt þann 1949-05-02 00:00:00

Þingmál A900 (landbúnaðarvélar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A912 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 1948-11-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A38 (fjárlög 1950)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1950-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1949-12-12 00:00:00
Þingskjal nr. 544 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-04-18 00:00:00
Þingskjal nr. 694 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-05-10 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Skúli Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (ríkisábyrgð á útflutningsvörum bátaútvegsins o.fl.)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1950-01-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (fólksflutningabifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1950-01-18 00:00:00
Þingræður:
22. þingfundur - Jónas G. Rafnar - Ræða hófst: 1950-02-01 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Björn Ólafsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1950-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (frumvarp) útbýtt þann 1950-02-03 00:00:00

Þingmál A121 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1950-02-28 00:00:00

Þingmál A137 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ásgeir Ásgeirsson - Ræða hófst: 1950-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (skömmtun á byggingarvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (þáltill.) útbýtt þann 1950-04-21 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-04-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A24 (aðstoð til bænda á óþurrkasvæðunum)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1950-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (innflutningur ávaxta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (þáltill.) útbýtt þann 1950-10-27 00:00:00

Þingmál A70 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-02 00:00:00

Þingmál A71 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 116 (frumvarp) útbýtt þann 1950-11-02 00:00:00

Þingmál A76 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (skömmtun á byggingarvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (þáltill.) útbýtt þann 1950-11-14 00:00:00
Þingskjal nr. 648 (breytingartillaga) útbýtt þann 1951-02-09 00:00:00
Þingræður:
40. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-02-09 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1951-02-09 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1951-02-09 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1951-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-02-01 00:00:00
Þingskjal nr. 663 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1951-02-13 00:00:00
Þingskjal nr. 758 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1951-03-02 00:00:00
Þingskjal nr. 766 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1951-03-03 00:00:00

Þingmál A193 (verðlag og dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1951-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A909 (vínveitingaleyfi lögreglustjórans í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1951-02-07 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1951-02-07 00:00:00 - [HTML]
39. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1951-02-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 71

Þingmál A1 (fjárlög fyrir árið 1952)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1951-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdóm)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1951-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (lánveitingar til smáíbúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 1951-10-08 00:00:00

Þingmál A57 (heimilisdráttavélar, prjónavélar og bifreiðar til landbúnaðarþarfa)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1951-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (húsaleiga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1951-11-28 00:00:00

Löggjafarþing 72

Þingmál A1 (fjárlög 1953)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1952-10-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1952-11-06 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Pétur Ottesen (Nefnd) - Ræða hófst: 1952-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (smáíbúðarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (þáltill.) útbýtt þann 1952-10-03 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1952-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (ættleiðing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 32 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-06 00:00:00

Þingmál A33 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-09 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-10-10 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1952-12-05 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-12-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (bátaútvegsgjaldeyrir)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-14 00:00:00

Þingmál A129 (endurskoðun á frílistum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (þáltill.) útbýtt þann 1952-11-06 00:00:00

Þingmál A184 (framkvæmdabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1953-01-19 00:00:00
Þingræður:
51. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-01-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A221 (innflutningur fólksbifreiða)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Björn Ólafsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1952-11-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00
Þingskjal nr. 387 (breytingartillaga) útbýtt þann 1954-02-22 00:00:00
Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Ó. Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-02-23 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1954-03-04 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1954-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (innflutningsmál- gjaldeyrismál, fjárfestingamál o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 175 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-11-18 00:00:00
Þingskjal nr. 225 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1953-12-03 00:00:00
Þingskjal nr. 239 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-12-04 00:00:00
Þingskjal nr. 243 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-12-04 00:00:00
Þingskjal nr. 266 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-07 00:00:00
Þingskjal nr. 291 (nefndarálit) útbýtt þann 1953-12-10 00:00:00
Þingskjal nr. 292 (breytingartillaga) útbýtt þann 1953-12-10 00:00:00
Þingskjal nr. 296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1953-12-11 00:00:00
Þingræður:
26. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-20 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1953-11-23 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1953-11-24 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-09 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Gísli Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-12-10 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Haraldur Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-12-10 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Jóhann Hafstein (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-12-04 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-12-04 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-12-04 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1954-02-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (bátasmíðar og innflutningur fiskibáta)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1954-04-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A13 (aðstoð við togaraútgerðina)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1954-12-15 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1954-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00

Þingmál A76 (frjáls innflutningur bifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (þáltill.) útbýtt þann 1954-10-29 00:00:00
Þingræður:
15. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1954-11-17 00:00:00 - [HTML]
15. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1954-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (óréttmætir verslunarhættir)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Lárus Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1954-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (mótvirðissjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (frumvarp) útbýtt þann 1954-11-23 00:00:00

Þingmál A127 (leigubifreiðar í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-03-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A20 (verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 1955-10-11 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-10-18 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1955-10-18 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1955-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (tollskrá o. fl.)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jónas G. Rafnar - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-06 00:00:00

Löggjafarþing 76

Þingmál A42 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1957-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (búfjárrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1956-11-16 00:00:00
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00

Þingmál A92 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1956-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (sala og útflutningur sjávarafurða o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-01-24 00:00:00
Þingræður:
45. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1957-01-25 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1957-01-25 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1957-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1957-02-18 00:00:00

Þingmál A145 (jarðhiti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-01 00:00:00

Löggjafarþing 77

Þingmál A15 (jarðhiti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-10-16 00:00:00

Þingmál A49 (veitingasala, gististaðahald o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 1958-04-16 00:00:00

Þingmál A73 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (skipun innflutnings og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (frumvarp) útbýtt þann 1958-02-24 00:00:00
Þingskjal nr. 323 (nefndarálit) útbýtt þann 1958-03-19 00:00:00
Þingræður:
70. þingfundur - Björn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (verslunarviðskipti við herlið Bandaríkjanna)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1958-03-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A1 (fjárlög 1959)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (innflutningur varahluta í vélar)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1958-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (niðurfærsla verðlags og launa o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 196 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-01-26 00:00:00

Þingmál A128 (happdrætti fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 475 (nefndarálit) útbýtt þann 1959-05-04 00:00:00
Þingræður:
93. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1959-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Emil Jónsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A23 (hagnýting farskipaflotans)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Gísli Guðmundsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-05-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-02-03 13:55:00
Þingræður:
29. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]
29. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1960-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A69 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-02-25 09:54:00
Þingskjal nr. 338 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-04-27 13:48:00
Þingskjal nr. 396 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-05-06 13:48:00

Þingmál A70 (sala tveggja jarða í Austur-Húnavatnssýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (frumvarp) útbýtt þann 1960-02-29 13:48:00

Þingmál A107 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Gunnar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1960-03-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (innflutnings- og gjaldeyrismál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-04-08 09:12:00
Þingskjal nr. 379 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-05-04 09:12:00
Þingskjal nr. 409 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-05-09 09:12:00
Þingskjal nr. 474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-05-18 09:12:00
Þingskjal nr. 487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-05-20 09:12:00
Þingræður:
73. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1960-05-09 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-05-09 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1960-05-10 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1960-05-05 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Björn Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1960-05-13 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1960-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-05-06 09:16:00
Þingskjal nr. 573 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-05-31 09:12:00
Þingræður:
79. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1960-05-10 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Kjartan J. Jóhannsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-06-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A144 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1961-02-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A1 (fjárlög 1962)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1961-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (ráðstafanir vegna ákvörðunar um nýtt gengi)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1961-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (sjúkrahúslög)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (afturköllun sjónvarpsleyfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (þáltill.) útbýtt þann 1961-11-22 00:00:00
Þingræður:
38. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1962-02-28 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1962-02-28 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1962-02-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A54 (lyfsölulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-24 00:00:00
Þingskjal nr. 373 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1963-03-12 00:00:00
Þingræður:
48. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-04 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1963-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (veitingasala, gististaðahald o.fl.)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Benedikt Gröndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-01-31 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Sigurvin Einarsson - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (þáltill.) útbýtt þann 1963-02-07 00:00:00

Þingmál A154 (dragnótaveiði í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (nefndarálit) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00
Þingræður:
73. þingfundur - Jón Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (fiskveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A218 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-03-25 00:00:00

Þingmál A234 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1963-04-02 00:00:00
Þingræður:
67. þingfundur - Guðlaugur Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-04-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A83 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (eignarréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (þáltill.) útbýtt þann 1964-01-21 00:00:00

Þingmál A142 (dragnótaveiðar í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1964-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-02-20 00:00:00

Löggjafarþing 85

Þingmál A1 (fjárlög 1965)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1964-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (eignaréttur og afnotaréttur fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-04-26 00:00:00

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B19 ()[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Emil Jónsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A11 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-10-14 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (verðtrygging fjárskuldbindinga)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (nefndarálit) útbýtt þann 1965-11-30 00:00:00
Þingræður:
22. þingfundur - Björn Jónsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jónas G. Rafnar - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-02-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A89 (innflutnings- og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-12-09 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1965-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A140 (takmörkun sjónvarps frá Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Gils Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (fiskveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (frumvarp) útbýtt þann 1966-03-31 00:00:00

Þingmál A195 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 543 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-22 00:00:00

Þingmál A208 (sjónvarpsmál)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1965-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-05-02 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A5 (fávitastofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (breytingartillaga) útbýtt þann 1967-02-27 00:00:00
Þingræður:
44. þingfundur - Alfreð Gíslason - Ræða hófst: 1967-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-24 00:00:00

Þingmál A25 (verðjöfnunargjald af veiðarfærum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-10-25 00:00:00
Þingræður:
9. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1966-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (varnir gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Gunnar Gíslason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (milliþinganefnd um endurskoðun laga um útflutningsverslun og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (þáltill.) útbýtt þann 1967-02-14 00:00:00

Þingmál A166 (Iðnlánasjóður)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A68 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 662 (breytingartillaga) útbýtt þann 1968-04-19 00:00:00

Þingmál A81 (aðild Íslands að GATT)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1967-12-18 00:00:00

Þingmál A89 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00

Þingmál A158 (ráðstafanir til lækkunar ríkisútgjalda)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1968-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (náttúruvernd, friðun Þingvalla og þjóðgarða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1968-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-04-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A19 (milliþinganefnd endurskoði lög um útflutningsverslun og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (þáltill.) útbýtt þann 1968-10-15 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (fjallskil o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-15 00:00:00
Þingskjal nr. 417 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-09 00:00:00

Þingmál A114 (Atvinnumálastofnun)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-12-16 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Bjarni Guðbjörnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-25 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (breytingartillaga) útbýtt þann 1969-03-26 00:00:00
Þingskjal nr. 484 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-18 00:00:00
Þingskjal nr. 705 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-12 00:00:00
Þingskjal nr. 726 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-05-13 00:00:00
Þingræður:
77. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-04-15 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1969-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (fiskveiðar í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (embættaveitingar)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1969-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (sumaratvinna framhaldsskólanema)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (þáltill.) útbýtt þann 1969-03-06 00:00:00

Þingmál A169 (lækningaleyfi o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 334 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-03-10 00:00:00
Þingskjal nr. 583 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1969-04-29 00:00:00

Þingmál A186 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Steinþór Gestsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A233 (bann gegn veiðum með botnvörpu og flotvörpu)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A7 (sameining sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A54 (læknalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (frumvarp) útbýtt þann 1969-10-29 00:00:00
Þingskjal nr. 521 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1970-04-10 00:00:00
Þingskjal nr. 592 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-17 00:00:00

Þingmál A115 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 336 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-02-02 00:00:00
Þingræður:
48. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1970-02-03 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-02-02 00:00:00
Þingræður:
51. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1970-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (aðild Íslands að Fríverslunarsamtökum Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1969-12-05 00:00:00
Þingskjal nr. 208 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-12-18 00:00:00
Þingræður:
26. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1969-12-18 00:00:00 - [HTML]
26. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (tollskrá o.fl.)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1969-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-22 00:00:00

Þingmál B16 ()[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1970-03-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A64 (Útflutningsráð)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Tómas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A247 (innflutnings- og gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-10 00:00:00

Þingmál A308 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00

Þingmál A327 (dragnótaveiðar í Faxaflóa)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1970-11-24 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1970-11-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A34 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-21 00:00:00

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1971-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (fiskeldi í sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-01-31 00:00:00

Þingmál A241 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-10 00:00:00

Þingmál A264 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 602 (frumvarp) útbýtt þann 1972-04-24 00:00:00
Þingræður:
73. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A14 (fiskeldi í sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-16 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1972-11-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (tímabundnar efnahagsráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A99 (framkvæmd leyfisveitinga og annarra veiðitakmarkana í sjávarútvegi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1972-11-29 00:00:00

Þingmál A152 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-07 00:00:00

Þingmál A168 (lyfjaframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-15 00:00:00

Þingmál A172 (vinnslustöðvar á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 1973-02-20 00:00:00
Þingræður:
63. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1973-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A241 (veiðar með botnvörpu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelginni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (frumvarp) útbýtt þann 1973-04-09 00:00:00

Þingmál S123 ()[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-12 00:00:00
28. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-12-12 00:00:00
28. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1972-12-12 00:00:00

Löggjafarþing 94

Þingmál A60 (hjúkrunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-30 00:00:00
Þingskjal nr. 170 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-12-03 00:00:00
Þingskjal nr. 190 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-12-06 00:00:00
Þingskjal nr. 402 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-02-21 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-01 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-31 00:00:00
Þingskjal nr. 544 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-03-21 00:00:00
Þingskjal nr. 576 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-27 00:00:00
Þingræður:
89. þingfundur - Jón Skaftason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-03-25 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (lyfjaframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-12 00:00:00

Þingmál A102 (veiðar með botnvörðu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-12-17 00:00:00
Þingskjal nr. 257 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-12-15 00:00:00
Þingskjal nr. 285 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00
Þingræður:
50. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-11-19 00:00:00

Þingmál A149 (innflutningur búfjár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (frumvarp) útbýtt þann 1973-12-10 00:00:00

Þingmál A191 (málflytjendur)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1974-02-04 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1974-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (vinnslustöðvar á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (frumvarp) útbýtt þann 1974-02-11 00:00:00
Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A299 (nýting innlendra orkugjafa)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A318 (launasjóður rithöfunda)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1974-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B81 ()[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1974-04-05 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1974-04-05 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1974-04-05 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-04-05 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1974-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B84 ()[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1974-04-29 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1974-04-29 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1974-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B88 ()[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1974-05-02 00:00:00 - [HTML]
118. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 ()[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1974-05-02 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A12 (vinnslustöðvar á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 1974-11-05 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (samræmd vinnsla sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-12-18 00:00:00
Þingræður:
10. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-11-21 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1974-11-21 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-03 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1975-03-03 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-05 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1975-03-05 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1975-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A149 (járnblendiverksmiðja í Hvalfirði)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A246 (ættleiðing)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ingi Tryggvason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 ()[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-12-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1974-12-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B63 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-01-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A80 (samkomulag við Sambandslýðveldið Þýskaland um veiðar þýskra togara)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1975-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (sjúkraþjálfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-12-08 00:00:00
Þingskjal nr. 721 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00
Þingskjal nr. 752 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-13 00:00:00
Þingræður:
103. þingfundur - Oddur Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1976-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (sálfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00
Þingræður:
79. þingfundur - Axel Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A167 (hrognkelsaveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 349 (þáltill.) útbýtt þann 1976-02-19 00:00:00
Þingræður:
69. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (ættleiðing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-05 00:00:00

Þingmál A236 (skotvopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-05 00:00:00

Þingmál A243 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Helgi Seljan (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (frumvarp) útbýtt þann 1976-04-28 00:00:00
Þingskjal nr. 885 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-18 00:00:00
Þingskjal nr. 887 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-18 00:00:00

Þingmál B20 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1975-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S39 ()[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1975-11-04 00:00:00

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00

Þingmál A7 (ferðafrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00

Þingmál A51 (skotvopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-28 15:00:00

Þingmál A96 (ættleiðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00

Þingmál A215 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (frumvarp) útbýtt þann 1977-03-29 00:00:00

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00

Þingmál S42 ()[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1976-11-09 00:00:00
16. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1976-11-09 00:00:00

Löggjafarþing 99

Þingmál A28 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-17 00:00:00

Þingmál A52 (ættleiðingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00

Þingmál A90 (iðjuþjálfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-21 00:00:00

Þingmál A94 (læknalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-11-23 00:00:00
Þingskjal nr. 203 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-12-16 00:00:00
Þingræður:
20. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-11-28 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Jón Skaftason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-12-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1977-12-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1977-12-16 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1977-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A224 (sala notaðra lausafjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 430 (frumvarp) útbýtt þann 1978-03-15 00:00:00
Þingræður:
74. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (lyfjafræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-16 00:00:00

Þingmál A273 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-11 00:00:00

Þingmál A298 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-25 00:00:00

Þingmál A303 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-28 00:00:00

Löggjafarþing 100

Þingmál A80 (sala notaðra lausafjármuna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (frumvarp) útbýtt þann 1978-11-13 00:00:00

Þingmál A94 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-20 00:00:00

Þingmál A137 (verðjöfnunargjald af raforku)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1978-12-20 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1979-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (könnun á persónulegum högum og viðhorfum nemenda í 8. bekk grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ragnar Arnalds (menntamálaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1979-01-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-02-14 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1979-03-08 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1979-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (frumvarp) útbýtt þann 1979-01-31 00:00:00
Þingræður:
50. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-02-12 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1979-02-14 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1979-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1979-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (húsaleigusamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-02-06 00:00:00
Þingskjal nr. 699 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-14 00:00:00

Þingmál A194 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1979-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (skipan gjaldeyris- og viðskiptamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 564 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-04-26 00:00:00

Þingmál A277 (verslun ríkisins með áfengi)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1979-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A290 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-07 00:00:00

Þingmál S82 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00
24. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1978-11-21 00:00:00

Löggjafarþing 101

Þingmál A18 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00

Löggjafarþing 102

Þingmál A2 (viðskiptasamningur EFTA-landanna og Spánar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00

Þingmál A18 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00

Þingmál A33 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-17 00:00:00

Þingmál A155 (leyfisveitingar til áætlunarflugs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (þáltill.) útbýtt þann 1980-04-21 00:00:00
Þingræður:
48. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (upplýsingar er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-05-03 00:00:00

Þingmál A215 (rannsókn landgrunns Íslands)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bragi Sigurjónsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-01-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A2 (skráning á upplýsingum er varða einkamálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00

Þingmál A14 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00

Þingmál A33 (málefni Flugleiða hf.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-10-27 00:00:00 - [HTML]
7. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1980-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A74 (útflutningur á saltfiski)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - prent - Ræða hófst: 1980-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (tollskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 407 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-02-10 00:00:00
Þingskjal nr. 611 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-04-07 00:00:00

Þingmál A226 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-02-19 00:00:00
Þingskjal nr. 995 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-21 00:00:00

Þingmál A229 (greiðslutryggingarsjóður fiskafla)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A249 (ólíuleitarmál og hagnýtar hafsbotnsrannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (frumvarp) útbýtt þann 1981-03-11 00:00:00

Þingmál A300 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 651 (frumvarp) útbýtt þann 1981-04-14 00:00:00

Þingmál A308 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 675 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-28 00:00:00

Þingmál A337 (málefni Flugleiða)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1980-10-21 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1980-10-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 ()[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-02-04 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1981-02-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B80 ()[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-02-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A6 (olíuleitarmál og hafsbotnsrannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-13 00:00:00

Þingmál A30 (lyfjadreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-14 00:00:00
Þingskjal nr. 771 (breytingartillaga) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00
Þingskjal nr. 801 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-04-29 00:00:00
Þingskjal nr. 935 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-05-07 00:00:00
Þingskjal nr. 949 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-05-07 00:00:00

Þingmál A70 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1981-11-03 00:00:00

Þingmál A90 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-11 00:00:00
Þingskjal nr. 413 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-03-04 00:00:00
Þingræður:
48. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-01-20 00:00:00
Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-02-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (stefna í flugmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 284 (þáltill.) útbýtt þann 1982-02-01 00:00:00
Þingræður:
76. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A271 (útvarpsrekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 583 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-05 00:00:00
Þingræður:
69. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A310 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-29 00:00:00

Þingmál B81 ()[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1982-03-11 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Vilmundur Gylfason - Ræða hófst: 1982-03-11 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Tómas Árnason (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 ()[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A11 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 1982-10-14 15:00:00

Þingmál A13 (stefna í flugmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 1982-10-13 15:00:00

Þingmál A77 (útvarpsrekstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-09 00:00:00
Þingræður:
48. þingfundur - Ingvar Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 96 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-17 00:00:00

Þingmál A159 (Olíusjóður fiskiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-02-07 00:00:00

Þingmál A187 (fólksflutningar með langferðabifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-08 09:16:00

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00

Þingmál A216 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-24 00:00:00

Þingmál A240 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-08 00:00:00

Þingmál A255 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00

Þingmál A256 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00

Þingmál B90 ()[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-03-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A14 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1983-11-28 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (stöðvun framkvæmda við byggingu Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1983-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (sjóntækjafræðingar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (frestun Suðurlínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00

Þingmál A71 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (fiskeldi og rannsóknir á klaki sjávar- og vatnadýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1984-05-17 00:00:00
Þingræður:
39. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-01-26 00:00:00 - [HTML]
92. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (stefna í flugmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 1983-11-16 00:00:00

Þingmál A127 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00

Þingmál A133 (gjaldeyris- og viðskiptamál)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1983-12-07 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Egill Jónsson - Ræða hófst: 1983-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Karl Steinar Guðnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Valdimar Indriðason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00

Þingmál A190 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-13 00:00:00

Þingmál A218 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-24 00:00:00
Þingræður:
70. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Kristín S. Kvaran - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (bókasafnsfræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-02-27 00:00:00

Þingmál A241 (rekstur grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1984-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A252 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1984-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (auðlindarannsóknir á landgrunni Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (þáltill.) útbýtt þann 1984-03-20 00:00:00
Þingræður:
84. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A315 (ljósmæðralög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-12 00:00:00

Þingmál A316 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-12 00:00:00

Þingmál A343 (þjónusta við farþega í innanlandsflugi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (þáltill.) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00

Þingmál A391 (innheimta og ráðstöfun kjarnfóðursgjalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00

Þingmál A392 (Þormóður rammi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00

Þingmál A393 (fundargerðir bankaráða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00

Þingmál A394 (bankaútubú)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00

Þingmál A395 (staðgreiðslukerfi skatta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00

Þingmál A396 (lækkun tolla af tækjabúnaði til sjúkrahúsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 71 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00

Löggjafarþing 107

Þingmál A2 (þjónusta við farþega í innanlandsflugi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00
Þingræður:
7. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A4 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00
Þingræður:
4. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1984-10-17 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Halldór Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-25 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-27 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (3. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-03-11 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1985-03-11 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00

Þingmál A106 (tannlækningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-22 00:00:00
Þingræður:
7. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1984-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (lögverndun á starfsheiti kennara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-24 00:00:00
Þingræður:
15. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (auðlindarannsóknir á landgrunni Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-01 00:00:00

Þingmál A162 (stighækkandi eignarskattsauki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00

Þingmál A177 (fjárfestingar erlendra aðila í atvinnufyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-27 00:00:00

Þingmál A204 (geymsla kjarnorkuvopna á íslensku yfirráðasvæði)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A235 (Háskóli Íslands)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Haraldur Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A336 (frelsi í útflutningsverslun)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1985-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A342 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-03-13 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1985-03-13 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-05-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A355 (starfsheiti og starfsréttindi heilbrigðisstétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1985-03-14 00:00:00

Þingmál A397 (veitinga- og gististaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-03-27 00:00:00
Þingræður:
81. þingfundur - Jón Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-11 00:00:00
Þingskjal nr. 773 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-04-24 00:00:00
Þingskjal nr. 1289 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-06-14 00:00:00
Þingskjal nr. 1337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00
Þingræður:
101. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A442 (námaleyfi Kísiliðjunnar)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A476 (fiskeldismál)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00
Þingskjal nr. 1307 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-15 00:00:00
Þingskjal nr. 1308 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-06-15 00:00:00

Þingmál A493 (sparisjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-05-14 00:00:00

Þingmál A513 (fjölgun vínveitingaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1985-05-22 00:00:00
Þingræður:
91. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Guðrún Tryggvadóttir - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A525 (fjáröflun vegna húnsæðismála á árunum 1985 og 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-05 00:00:00

Þingmál A527 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-06-05 00:00:00

Þingmál A532 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1265 (frumvarp) útbýtt þann 1985-06-13 00:00:00

Þingmál A538 (þjóðhagsáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-10-15 00:00:00

Þingmál A549 (starfsemi ríkisfyrirtækja er tilheyra starfssviði iðnaðarráðuneytis 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00

Þingmál B70 ()[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Guðmundur Bjarnason - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sigríður Dúna Kristmundsdóttir - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A5 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00

Þingmál A73 (varnir gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 662 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-03-24 00:00:00

Þingmál A84 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-30 00:00:00
Þingskjal nr. 260 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-13 00:00:00
Þingskjal nr. 341 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00

Þingmál A202 (verðbréfamiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00
Þingræður:
73. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-17 00:00:00

Þingmál A285 (lögverndun á starfsheiti kennara og skólastjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-20 00:00:00
Þingræður:
86. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A303 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-27 00:00:00
Þingskjal nr. 562 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-02-28 00:00:00

Þingmál A396 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-04-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A400 (verslun ríkisins með áfengi)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A423 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 777 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00
Þingskjal nr. 969 (breytingartillaga) útbýtt þann 1986-04-19 00:00:00
Þingskjal nr. 1106 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-23 00:00:00
Þingræður:
82. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1986-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B141 ()[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1986-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A168 (læknalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-18 00:00:00

Þingmál A172 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00
Þingskjal nr. 967 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00

Þingmál A213 (fólksflutningar með langferðabifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00
Þingskjal nr. 607 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-02-16 00:00:00
Þingskjal nr. 667 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-02-24 00:00:00
Þingskjal nr. 994 (breytingartillaga) útbýtt þann 1987-03-17 00:00:00
Þingskjal nr. 1023 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-18 00:00:00
Þingskjal nr. 1089 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-03-19 00:00:00

Þingmál A274 (starfsemi ríkisfyrirtækja 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00

Þingmál A320 (Vísindaráð og Rannsóknaráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-03 00:00:00

Þingmál A360 (skipan gjaldeyris- og viðskiptamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-19 00:00:00

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00

Þingmál A413 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (frumvarp) útbýtt þann 1987-03-10 00:00:00

Þingmál A421 (stofnsamningur Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1987-03-11 00:00:00

Löggjafarþing 110

Þingmál A33 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-20 00:00:00

Þingmál A43 (leyfi til slátrunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-20 00:00:00
Þingskjal nr. 54 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-10-26 00:00:00

Þingmál A65 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorku- og eiturefnavopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-02 00:00:00

Þingmál A116 (læknalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-17 00:00:00

Þingmál A117 (flugfargjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 1987-11-17 00:00:00

Þingmál A119 (veiting leyfa til útflutnings á skreið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 1987-11-18 00:00:00

Þingmál A158 (lögverndun á starfsheiti fóstra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (frumvarp) útbýtt þann 1987-11-30 00:00:00

Þingmál A198 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-09 00:00:00
Þingskjal nr. 338 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-17 14:55:00

Þingmál A294 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1988-02-22 00:00:00

Þingmál A338 (sala notaðra bifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 668 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-08 00:00:00

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00

Þingmál A461 (aðskilnaður dómsvalds og umboðsvalds í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00

Löggjafarþing 111

Þingmál A2 (eignarleigustarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 147 - Komudagur: 1988-12-12 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A188 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (frumvarp) útbýtt þann 1988-12-14 00:00:00 [HTML]

Löggjafarþing 112

Þingmál A352 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 962 - Komudagur: 1990-04-23 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 1990-05-01 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands[PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Bandalag háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Landssamband iðnaðarmanna[PDF]
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 1991-03-11 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands[PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 1992-06-24 - Sendandi: Farmanna-og fiskimannasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1490 - Komudagur: 1992-07-01 - Sendandi: Ríkismat sjávarafurða[PDF]
Dagbókarnúmer 1619 - Komudagur: 1992-07-28 - Sendandi: Sölusamband íslenskra fiskframleiðenda[PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML]

Þingmál A11 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 84 - Komudagur: 1992-10-05 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 92 - Komudagur: 1992-10-07 - Sendandi: Samtök íslenskra verðbréfafyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 1992-10-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 1992-11-23 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Vinnuskjal - athugasemdir v/frv.[PDF]

Þingmál A157 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1992-10-26 14:30:00 [HTML]

Þingmál A208 (viðskiptabankar og sparisjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 838 - Komudagur: 1993-01-26 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Þingmál A280 (Rafmagnseftirlit ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (svar) útbýtt þann 1993-01-05 23:15:00 [HTML]

Þingmál A428 (réttindi þeirra sem ekki hafa atvinnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (frumvarp) útbýtt þann 1993-03-23 14:30:00 [HTML]

Þingmál A524 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 1993-04-02 19:36:00 [HTML]

Þingmál A567 (fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Póllands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1993-04-02 14:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A17 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML]

Þingmál A18 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-03-10 15:20:00 [HTML]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-28 14:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A6 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML]

Þingmál A7 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML]

Þingmál A62 (ferðaþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-12 13:04:00 [HTML]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML]

Þingmál A270 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-12-08 09:41:00 [HTML]

Þingmál A431 (umgengni um auðlindir sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1995-02-21 12:02:00 [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (lög í heild) útbýtt þann 1995-06-15 20:09:00 [HTML]

Þingmál A15 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (lög í heild) útbýtt þann 1995-06-15 18:27:00 [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A97 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 723 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-18 16:38:00 [HTML]

Þingmál A117 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 746 (lög í heild) útbýtt þann 1996-03-20 10:38:00 [HTML]

Þingmál A148 (köfun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 741 - Komudagur: 1996-01-26 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 1996-02-14 - Sendandi: Hafdís Ólafsdóttir ritari samgöngunefndar - Skýring: (Athugasemdir nefndarritara)[PDF]

Þingmál A164 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-14 11:30:00 [HTML]

Þingmál A254 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 978 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-15 18:22:00 [HTML]

Þingmál A285 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1036 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A57 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 1996-11-08 - Sendandi: Félag úthafsútgerða, Snorri Snorrason formaður[PDF]
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 1996-12-09 - Sendandi: Félag úthafsútgerða - Skýring: lögfræðiálit[PDF]

Þingmál A62 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 394 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-17 20:45:00 [HTML]

Þingmál A90 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1325 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-15 18:37:00 [HTML]

Þingmál A150 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-19 21:33:00 [HTML]

Þingmál A151 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-19 21:33:00 [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 1997-03-04 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (Upplýsingar frá ritara)[PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A264 (setning reglna um hvalaskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2552 - Komudagur: 1998-06-25 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun[PDF]

Þingmál A285 (starfsemi kauphalla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1162 (lög í heild) útbýtt þann 1998-04-06 17:19:00 [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1438 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 1998-03-13 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 1998-03-23 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 1998-03-24 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1794 - Komudagur: 1998-04-14 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A376 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (þál. í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:54:00 [HTML]

Þingmál A478 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1558 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-05 17:52:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1463 - Komudagur: 1998-03-25 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 1998-03-26 - Sendandi: ÁTVR, B/t forstjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 1962 - Komudagur: 1998-04-22 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Gunnar Eydal[PDF]

Þingmál A544 (meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1459 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-05-28 17:56:00 [HTML]

Þingmál A546 (skipulag ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-02 18:50:00 [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 1999-02-24 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (samantekt úr úttektarskýrslu)[PDF]

Þingmál A282 (skipulag á fólksflutningum með hópferðabifreiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-02 16:05:00 [HTML]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Veiðimálastjóri, Árni Ísaksson[PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag[PDF]
Dagbókarnúmer 1292 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]

Löggjafarþing 124

Þingmál A2 (samningur milli Íslands, Noregs og Rússlands um þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-06-08 19:49:00 [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-07 09:59:00 [HTML]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 500 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-21 09:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:02:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 477 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 1999-12-10 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun[PDF]

Þingmál A147 (happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-04 15:31:00 [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-16 14:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 450 (nefndarálit) útbýtt þann 1999-12-16 14:36:00 [HTML]

Þingmál A197 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-17 12:47:00 [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-18 16:44:00 [HTML]

Þingmál A240 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-30 17:40:00 [HTML]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 369 (þáltill.) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1213 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 10:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1360 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:20:00 [HTML]

Þingmál A368 (smásala á tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-21 14:39:00 [HTML]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-22 17:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1280 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 14:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1281 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-09 14:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1380 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-13 10:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1417 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-13 23:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - Skýring: (ums. umhverfisráðs Samorku)[PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - Skýring: (ums. umhverfisráðs Samorku)[PDF]
Dagbókarnúmer 1144 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Rafmagnsveitur ríkisins - Skýring: (ums. umhverfisráðs Samorku)[PDF]
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - Skýring: (ums. umhverfsráðs Samorku)[PDF]
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Landsvirkjun - Skýring: (ums. umhverfisráðs Samorku)[PDF]
Dagbókarnúmer 1174 - Komudagur: 2000-03-23 - Sendandi: Hita- og vatnsveita Akureyrar - Skýring: (ums. umhverfisráðs Samorku)[PDF]
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2000-03-24 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2000-03-29 - Sendandi: Orkubú Vestfjarða - Skýring: (ums. umhverfisráðs Samorku)[PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2000-04-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal - umsagnir)[PDF]
Dagbókarnúmer 1949 - Komudagur: 2000-05-02 - Sendandi: Frá formanni umhverfisnefndar[PDF]
Dagbókarnúmer 2044 - Komudagur: 2000-05-04 - Sendandi: Samorka[PDF]

Þingmál A397 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (frumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:39:00 [HTML]

Þingmál A418 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 681 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML]

Þingmál A420 (verðbréfaviðskipti og verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML]

Þingmál A554 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:45:00 [HTML]

Þingmál A579 (þjónusta hins opinbera)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (þáltill.) útbýtt þann 2000-04-03 14:46:00 [HTML]

Þingmál A601 (erfðabreyttar afurðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (svar) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML]

Þingmál A647 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-05-11 11:49:00 [HTML]

Þingmál A653 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-12 21:14:00 [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A14 (smásala á tóbaki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-04 13:07:00 [HTML]

Þingmál A74 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-09 14:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 526 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-14 10:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 547 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-14 13:56:00 [HTML]

Þingmál A118 (skráning skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-16 14:41:00 [HTML]

Þingmál A154 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2000-12-14 10:26:00 [HTML]

Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML]

Þingmál A194 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 16:57:00 [HTML]

Þingmál A223 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:51:00 [HTML]

Þingmál A224 (safnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2001-01-22 - Sendandi: Byggðasafn Skagfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2001-01-17 - Sendandi: Örn Erlendsson, Árbæjarsafni - Skýring: (úr fundargerð Fél. ísl. safnmanna)[PDF]
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2001-01-23 - Sendandi: Starfsmenn Árbæjarsafns[PDF]
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2001-01-29 - Sendandi: Lilja Árnadóttir, deildarstjóri munadeildar[PDF]
Dagbókarnúmer 1202 - Komudagur: 2001-02-06 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A226 (menningarverðmæti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1350 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-05-16 16:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1493 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:52:00 [HTML]

Þingmál A312 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-11-29 13:10:00 [HTML]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML]

Þingmál A345 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-08 18:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1495 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 932 - Komudagur: 2001-01-18 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1259 - Komudagur: 2001-02-19 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, Húsi verslunarinnar[PDF]
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2001-02-19 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis[PDF]
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2001-02-19 - Sendandi: Héraðslæknir Suðurlandshéraðs[PDF]
Dagbókarnúmer 1343 - Komudagur: 2001-03-07 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 1499 - Komudagur: 2001-03-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 2001-03-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A361 (eldi nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-14 16:36:00 [HTML]

Þingmál A369 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-15 17:26:00 [HTML]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-05-16 11:50:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1373 - Komudagur: 2001-03-12 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga, Óðinn Sigþórsson formaður[PDF]
Dagbókarnúmer 1389 - Komudagur: 2001-03-13 - Sendandi: Veiðimálastofnun - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2001-03-13 - Sendandi: Veiðimálastjóri, Árni Ísaksson[PDF]
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 2001-03-13 - Sendandi: Óttar Yngvason hrl. - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2001-03-16 - Sendandi: Fjarðabyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2001-03-23 - Sendandi: Óttar Yngvason[PDF]
Dagbókarnúmer 1770 - Komudagur: 2001-04-03 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - Skýring: (sent skv. beiðni umhvn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 2511 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Óttar Yngvason[PDF]

Þingmál A445 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 711 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-13 17:27:00 [HTML]

Þingmál A480 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2001-03-26 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A484 (réttur til að kalla sig viðskiptafræðinga eða hagfræðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (frumvarp) útbýtt þann 2001-02-27 13:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2485 - Komudagur: 2001-05-08 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A505 (hönnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 792 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-28 15:52:00 [HTML]

Þingmál A524 (rafrænar undirskriftir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-07 13:55:00 [HTML]

Þingmál A542 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-08 12:29:00 [HTML]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2694 - Komudagur: 2001-05-29 - Sendandi: Félagsmálanefnd og félagsmálastjóri Árborgar[PDF]
Dagbókarnúmer 2829 - Komudagur: 2001-09-12 - Sendandi: Félagsþjónustan í Reykjavík[PDF]

Þingmál A624 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2298 - Komudagur: 2001-05-03 - Sendandi: Samtök fiskvinnslustöðva[PDF]

Þingmál A634 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1485 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:48:00 [HTML]

Þingmál A719 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2805 - Komudagur: 2001-08-24 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2823 - Komudagur: 2001-09-11 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]
Dagbókarnúmer 2824 - Komudagur: 2001-09-11 - Sendandi: Akureyrarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 2835 - Komudagur: 2001-09-14 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja[PDF]
Dagbókarnúmer 2836 - Komudagur: 2001-09-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 2837 - Komudagur: 2001-09-17 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 2840 - Komudagur: 2001-09-20 - Sendandi: Akraneskaupstaður, bæjarskrifstofur[PDF]

Þingmál A741 (framkvæmd vegáætlunar 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-05-16 13:40:00 [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A135 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1165 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-12-14 10:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 637 (lög í heild) útbýtt þann 2001-12-14 16:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2001-11-16 - Sendandi: Akureyrarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Átak, bifreiðastjórafélag[PDF]

Þingmál A168 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 875 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-28 15:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 927 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-03-07 14:30:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2001-11-20 - Sendandi: Póst- og fjarskiptastofnun[PDF]

Þingmál A204 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-30 13:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1430 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-30 11:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1442 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 16:56:00 [HTML]

Þingmál A230 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-10-31 14:23:00 [HTML]

Þingmál A253 (fasteignakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2002-01-02 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands, Logi Kristjánsson frkvstj.[PDF]

Þingmál A282 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-14 17:33:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 364 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Samgönguráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi sg.)[PDF]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1412 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-29 11:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1436 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 11:30:00 [HTML]

Þingmál A321 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML]

Þingmál A333 (eldi nytjastofna sjávar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2002-02-26 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2002-02-25 - Sendandi: Veiðimálastjóri[PDF]
Dagbókarnúmer 955 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun[PDF]

Þingmál A338 (búfjárhald o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2002-02-19 - Sendandi: Búnaðarsamband Suðurlands[PDF]

Þingmál A344 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-05 13:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1025 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1157 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-08 17:35:00 [HTML]

Þingmál A392 (staða og þróun löggæslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1365 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2002-04-23 15:28:00 [HTML]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-02 17:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:43:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]

Þingmál A488 (flutningur verkefna frá stjórnsýslustofnunum til sýslumannsembætta á landsbyggðinni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 773 (þáltill.) útbýtt þann 2002-02-07 13:19:00 [HTML]

Þingmál A489 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-07 10:01:00 [HTML]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-20 13:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1030 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-21 10:19:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Austurlands[PDF]
Dagbókarnúmer 982 - Komudagur: 2002-03-04 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2002-03-15 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: 2. minni hluti umhverfisnefndar Alþingis - Skýring: (KolH)[PDF]

Þingmál A520 (Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 818 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-18 14:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1472 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-03 11:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1490 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-03 15:50:00 [HTML]

Þingmál A548 (líftækniiðnaður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1734 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Rannsóknastofnun landbúnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1783 - Komudagur: 2002-04-10 - Sendandi: Rannsóknaráð Íslands[PDF]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML]

Þingmál A555 (landgræðsluáætlun 2003 -- 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1956 - Komudagur: 2002-04-16 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1958 - Komudagur: 2002-04-16 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]

Þingmál A607 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 954 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-08 15:19:00 [HTML]

Þingmál A648 (hvalveiðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2084 - Komudagur: 2002-04-26 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun[PDF]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML]

Þingmál A672 (nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-20 11:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1392 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-26 15:21:00 [HTML]

Þingmál A674 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-03 10:17:00 [HTML]

Þingmál A680 (vegáætlun fyrir árin 2000--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1096 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A16 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2002-12-02 - Sendandi: Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar[PDF]

Þingmál A209 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 15:56:00 [HTML]

Þingmál A242 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML]

Þingmál A354 (löggilding starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2002-12-03 15:37:00 [HTML]

Þingmál A360 (eftirlit með skipum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 862 - Komudagur: 2003-01-24 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A382 (þjóðminjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2003-01-17 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 818 - Komudagur: 2003-01-21 - Sendandi: Fornleifafræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A400 (samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Singapúr)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-11-27 16:59:00 [HTML]

Þingmál A405 (verkefni Umhverfisstofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 464 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Dýraverndarráð - Skýring: (lagt fram á fundi um.)[PDF]
Dagbókarnúmer 465 - Komudagur: 2002-12-04 - Sendandi: Ráðgjafarnefnd um villt dýr - Skýring: (lagt fram á fundi um.)[PDF]

Þingmál A443 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML]

Þingmál A445 (breyting á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 22:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1428 (lög í heild) útbýtt þann 2003-03-15 17:39:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1120 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Rafmagnsveitur ríkisins - Skýring: (ums. um 462. og 463. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Norðurorka - Skýring: (ums. um 462. og 463. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður[PDF]
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2003-02-27 - Sendandi: Umhverfisstofnun - Skýring: (um 462. og 463. mál)[PDF]

Þingmál A463 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML]

Þingmál A523 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-27 14:49:00 [HTML]

Þingmál A527 (framkvæmdaleyfi og samráð vegna Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 871 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-01-27 18:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1022 (svar) útbýtt þann 2003-03-03 14:36:00 [HTML]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 17:05:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1107 - Komudagur: 2003-02-19 - Sendandi: Rafmagnsveitur ríkisins - Skýring: (ums. um 544. og 545. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1183 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar)[PDF]
Dagbókarnúmer 1633 - Komudagur: 2003-03-10 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi iðn.)[PDF]

Þingmál A550 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa, Bergur Sigurðsson formaðu[PDF]
Dagbókarnúmer 1352 - Komudagur: 2003-02-27 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A563 (samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-01-30 15:05:00 [HTML]

Þingmál A618 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-02-18 13:23:00 [HTML]

Þingmál A637 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2003-03-28 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2003-04-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA og Samtökum iðn.)[PDF]

Þingmál A654 (eftirlit með matvælum og heilbrigði dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML]

Þingmál A659 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 13:24:00 [HTML]

Þingmál A670 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1264 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-12 19:43:00 [HTML]

Þingmál A680 (eldi nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-06 14:57:00 [HTML]

Þingmál A690 (framkvæmd vegáætlunar 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-03-10 11:39:00 [HTML]

Þingmál A703 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-11 17:15:00 [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A16 (GATS-samningurinn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 554 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A33 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-06 18:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1135 (þál. í heild) útbýtt þann 2004-03-16 15:05:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 2003-12-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 54 - Komudagur: 2003-10-31 - Sendandi: Erfðanefnd landbúnaðarins, Áslaug Helgadóttir form.[PDF]

Þingmál A140 (Happdrætti Háskóla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-13 14:38:00 [HTML]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML]

Þingmál A166 (búvöruframleiðslan og stuðningur við byggð í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-16 09:52:00 [HTML]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML]

Þingmál A223 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 236 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-29 13:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1456 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A284 (afdrif laxa í sjó)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1610 - Komudagur: 2004-03-31 - Sendandi: Landvernd, Tryggvi Felixson[PDF]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 13:22:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2003-12-23 - Sendandi: Norðurlandsskógar[PDF]
Dagbókarnúmer 703 - Komudagur: 2004-01-06 - Sendandi: Vegagerðin - Skýring: (um 301. og 302. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2004-01-06 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir - Skýring: (um 301. og 302. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 705 - Komudagur: 2004-01-06 - Sendandi: Landssamtök skógareigenda[PDF]
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2004-01-06 - Sendandi: Austurlandsskógar[PDF]
Dagbókarnúmer 708 - Komudagur: 2004-01-06 - Sendandi: Héraðsskógar[PDF]
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2004-01-07 - Sendandi: Skógrækt ríkisins aðalskrifstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2004-01-12 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2004-01-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sam.leg frá SI, LÍÚ, SVÞ o.fl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 766 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna[PDF]
Dagbókarnúmer 768 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Líffræðifélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2004-02-03 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag - Skýring: (um 301. og 302. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2004-02-06 - Sendandi: Landvernd - Skýring: (um 301. og 302. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 1025 - Komudagur: 2004-02-23 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (innleiðing tilskipunar)[PDF]
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2004-02-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 301. og 302. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2004-04-26 - Sendandi: Umhverfis- og heilbr.stofa Reykjavíkur, Ellý K. J. Guðmundsdóttir[PDF]

Þingmál A302 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 13:22:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna[PDF]
Dagbókarnúmer 772 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A324 (breyting á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-18 18:45:00 [HTML]

Þingmál A446 (meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1409 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-15 16:13:00 [HTML]

Þingmál A451 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-11 13:25:00 [HTML]

Þingmál A460 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 662 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2003-12-11 22:06:00 [HTML]

Þingmál A462 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 13:18:00 [HTML]

Þingmál A465 (fullnusta refsingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-12 14:04:00 [HTML]

Þingmál A477 (náttúruverndaráætlun 2004--2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1091 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Norðurorka og Íslensk orka[PDF]

Þingmál A540 (dýrahald í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (svar) útbýtt þann 2004-03-15 14:45:00 [HTML]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1664 - Komudagur: 2004-04-05 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]

Þingmál A570 (málefni aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML]

Þingmál A576 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1369 - Komudagur: 2004-03-16 - Sendandi: Bandalag starfsmanna ríkis og bæja[PDF]

Þingmál A594 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Fuglaverndarfélag Íslands[PDF]

Þingmál A634 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (frumvarp) útbýtt þann 2004-02-23 18:27:00 [HTML]

Þingmál A719 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-09 13:24:00 [HTML]

Þingmál A720 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-09 13:24:00 [HTML]

Þingmál A735 (samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Chiles)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-03-10 15:30:00 [HTML]

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1552 - Komudagur: 2004-03-25 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A815 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-29 16:15:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2271 - Komudagur: 2004-04-29 - Sendandi: Síminn hf.[PDF]

Þingmál A874 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna 2002--2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1332 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-06 13:12:00 [HTML]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML]

Þingmál A887 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (frumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:55:00 [HTML]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML]

Þingmál A934 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2477 - Komudagur: 2004-05-19 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 2537 - Komudagur: 2004-05-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1629 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2004-05-11 14:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós[PDF]

Þingmál A986 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1602 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML]

Þingmál A995 (framkvæmd samgönguáætlunar 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1657 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-05-13 13:24:00 [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A16 (forræði yfir rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna[PDF]
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2004-12-29 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - Skýring: (sbr. umsögn Samorku)[PDF]

Þingmál A39 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML]

Þingmál A46 (áfengislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 2005-02-08 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 910 - Komudagur: 2005-03-01 - Sendandi: Áfengis- og vímuvarnaráð, Lýðheilsustöð[PDF]

Þingmál A47 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML]

Þingmál A48 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML]

Þingmál A57 (fjárframlög til stjórnmálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2005-04-20 12:43:00 [HTML]
Þingræður:
133. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-05-11 14:13:04 - [HTML]

Þingmál A94 (aðgerðir gegn félagslegum undirboðum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-10-13 13:50:14 - [HTML]

Þingmál A160 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-10-19 14:54:09 - [HTML]

Þingmál A184 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-13 14:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 523 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]

Þingmál A194 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-14 15:45:00 [HTML]

Þingmál A224 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1388 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-05-09 20:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1391 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-10 11:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1465 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1476 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:11:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-05 10:37:33 - [HTML]
20. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-11-05 11:43:47 - [HTML]
133. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 19:34:33 - [HTML]
133. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-11 20:19:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2004-11-30 - Sendandi: Landssamtök skógareigenda[PDF]
Dagbókarnúmer 320 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: Norðurlandsskógar[PDF]
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: Rafmagnsveitur ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2004-12-01 - Sendandi: Skógrækt ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 356 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna[PDF]
Dagbókarnúmer 360 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Héraðsskógar,skógræktarátak - Skýring: (vísa í ums. Skógræktar ríkisins)[PDF]
Dagbókarnúmer 361 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Austurlandsskógar - Skýring: (vísa í ums. Skógræktar ríkisins)[PDF]
Dagbókarnúmer 362 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Skógræktarfélag Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 387 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og fl. - Skýring: (SI, SA, SVÞ og LÍÚ)[PDF]
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 529 - Komudagur: 2004-12-07 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 599 - Komudagur: 2004-12-13 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands og Tæknifræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 2004-12-29 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - Skýring: (sbr. umsögn Samorku)[PDF]
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2004-12-29 - Sendandi: Líffræðistofnun Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2005-01-13 - Sendandi: Þjóðminjasafn Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2005-01-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, borgarráð[PDF]
Dagbókarnúmer 718 - Komudagur: 2005-01-21 - Sendandi: Fuglavernd[PDF]

Þingmál A240 (búvöruframleiðslan og stuðningur við byggð í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML]

Þingmál A241 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (frumvarp) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML]

Þingmál A320 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-15 14:35:00 [HTML]

Þingmál A336 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-17 13:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-29 13:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-03 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1311 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML]
Þingræður:
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-02 18:12:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2005-02-10 - Sendandi: Fangelsismálastjóri[PDF]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-25 14:41:00 [HTML]
Þingræður:
47. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-12-02 15:26:10 - [HTML]
47. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-12-02 16:31:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2005-01-21 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 2005-01-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameig.leg ums. SA og SI)[PDF]
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2005-01-31 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 761 - Komudagur: 2005-01-31 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna[PDF]
Dagbókarnúmer 764 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Íslenskar orkurannsóknir[PDF]
Dagbókarnúmer 765 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 788 - Komudagur: 2005-02-10 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]

Þingmál A375 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-26 15:41:00 [HTML]

Þingmál A404 (erfðabreytt aðföng til landbúnaðar)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-16 12:45:52 - [HTML]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-31 15:06:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 953 - Komudagur: 2005-03-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA og SI)[PDF]
Dagbókarnúmer 987 - Komudagur: 2005-03-07 - Sendandi: Veiðimálastjóri[PDF]
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2005-03-21 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A477 (græðarar og starfsemi þeirra á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML]

Þingmál A493 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 753 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-02 15:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1032 - Komudagur: 2005-03-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A537 (meinatæknar og heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1295 - Komudagur: 2005-04-12 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A551 (miðlun vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-02-21 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1262 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-02 11:18:00 [HTML]

Þingmál A597 (dragnótaveiðar í Eyjafirði)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-30 14:25:19 - [HTML]

Þingmál A625 (Hegningarhúsið við Skólavörðustíg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (svar) útbýtt þann 2005-03-17 13:32:00 [HTML]

Þingmál A649 (lyfjalög og heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1297 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-04 10:10:00 [HTML]
Þingræður:
128. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-09 20:43:55 - [HTML]

Þingmál A675 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-30 12:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1252 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-29 16:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1283 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 10:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1310 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:06:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-01 11:42:28 - [HTML]
101. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2005-04-01 11:48:48 - [HTML]
101. þingfundur - Einar Karl Haraldsson - Ræða hófst: 2005-04-01 11:53:33 - [HTML]
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-02 17:48:24 - [HTML]

Þingmál A676 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-30 12:54:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-01 14:16:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1460 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A678 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-30 13:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1463 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]

Þingmál A698 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1419 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 12:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1446 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 12:06:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1473 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]

Þingmál A699 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1460 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1471 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:10:00 [HTML]
Þingræður:
133. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-05-11 14:43:41 - [HTML]

Þingmál A700 (Landbúnaðarstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1596 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - Skýring: (um 700. og 701. mál)[PDF]

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 13:14:00 [HTML]

Þingmál A735 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-05 18:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1271 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-02 18:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1461 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1472 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:10:00 [HTML]
Þingræður:
133. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 15:04:59 - [HTML]
133. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2005-05-11 15:10:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjaf. og Þing.[PDF]
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Félag leiðsögumanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1728 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Hólaskóli[PDF]

Þingmál A747 (framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1284 (svar) útbýtt þann 2005-05-10 21:25:00 [HTML]

Þingmál A761 (erfðabreytt bygg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1432 (svar) útbýtt þann 2005-05-11 12:20:00 [HTML]

Þingmál A762 (erfðabreytt bygg)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1268 (svar) útbýtt þann 2005-05-03 17:37:00 [HTML]

Þingmál A791 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-26 13:11:00 [HTML]

Þingmál A803 (sumardvalarheimili fyrir fatlaða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1455 (svar) útbýtt þann 2005-05-11 17:46:00 [HTML]

Þingmál B394 (staða innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-16 13:51:55 - [HTML]

Þingmál B422 ()[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-11-25 10:47:43 - [HTML]

Þingmál B719 ()[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2005-04-11 14:32:05 - [HTML]
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-04-11 15:47:10 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-24 10:29:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-10-06 15:24:49 - [HTML]

Þingmál A47 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 14:34:00 [HTML]

Þingmál A62 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 13:07:00 [HTML]

Þingmál A96 (starfsumhverfi dagmæðra)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-10-12 13:45:03 - [HTML]

Þingmál A136 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 15:51:00 [HTML]

Þingmál A141 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-13 10:04:00 [HTML]
Þingræður:
75. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 14:10:36 - [HTML]

Þingmál A154 (leyfi til olíuleitar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-10-06 17:49:00 [HTML]
Þingræður:
56. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-01 13:03:59 - [HTML]
56. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-02-01 13:07:12 - [HTML]

Þingmál A169 (leyfisveitingar til fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-10-06 18:02:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-19 14:28:53 - [HTML]
11. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-10-19 14:31:49 - [HTML]
11. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-10-19 14:33:15 - [HTML]

Þingmál A180 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-10 16:48:00 [HTML]
Þingræður:
10. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-18 15:00:17 - [HTML]

Þingmál A221 (upplýsingaréttur um umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-18 13:11:00 [HTML]
Þingræður:
14. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-03 11:10:55 - [HTML]
94. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2006-03-28 15:34:31 - [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML]
Þingræður:
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-14 17:08:15 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-14 17:30:43 - [HTML]
78. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-07 16:06:18 - [HTML]
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-03-15 12:34:24 - [HTML]
87. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-03-16 10:58:18 - [HTML]
88. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-16 15:35:57 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2006-03-16 16:13:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Veiðimálastjóri[PDF]
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2005-12-01 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-26 22:57:20 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Bjarnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2006-01-30 15:33:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 379 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A301 (lög og reglur um torfæruhjól)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-25 13:30:50 - [HTML]

Þingmál A314 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-21 16:48:52 - [HTML]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML]

Þingmál A342 (umhverfismat áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-18 11:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1371 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1437 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML]
Þingræður:
26. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-21 16:56:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 678 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna[PDF]
Dagbókarnúmer 679 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 709 - Komudagur: 2006-01-23 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]
Dagbókarnúmer 718 - Komudagur: 2006-01-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 720 - Komudagur: 2006-01-27 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A348 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-11-21 17:44:00 [HTML]

Þingmál A379 (bílaleigur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 939 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-16 17:28:00 [HTML]
Þingræður:
46. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-19 14:03:47 - [HTML]
94. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-28 14:41:52 - [HTML]
94. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-28 14:51:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 890 - Komudagur: 2006-02-17 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]

Þingmál A387 (Matvælarannsóknir hf.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2006-03-03 - Sendandi: Lýðheilsustöð[PDF]

Þingmál A388 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1261 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1419 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 21:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1459 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:07:00 [HTML]

Þingmál A392 (stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-01-30 16:28:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2006-02-21 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2006-02-23 15:56:06 - [HTML]

Þingmál A595 (eldi vatnafiska)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1812 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1501 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:49:00 [HTML]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1417 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-06-02 20:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1495 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1525 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 16:21:00 [HTML]

Þingmál A657 (flutningur verkefna Þjóðskrár)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-04-05 18:53:08 - [HTML]

Þingmál A681 (ólaunuð leyfi starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-05-31 13:34:24 - [HTML]

Þingmál A686 (breyting á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-03-29 15:17:00 [HTML]

Þingmál A707 (Flugmálastjórn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1043 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1526 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 16:24:00 [HTML]

Þingmál A708 (stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-24 18:30:30 - [HTML]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A18 (rammaáætlun um náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN[PDF]

Þingmál A26 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML]

Þingmál A33 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 18:25:00 [HTML]

Þingmál A39 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-02 13:50:04 - [HTML]

Þingmál A73 (aukin þjónusta við ungbarnafjölskyldur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 2007-02-23 - Sendandi: Garðabær, leikskólanefnd[PDF]

Þingmál A160 (rannsóknarboranir á háhitasvæðum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-18 14:41:44 - [HTML]
14. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-10-18 14:43:50 - [HTML]

Þingmál A182 (nám í fótaaðgerðafræði)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-18 14:46:06 - [HTML]

Þingmál A186 (flutningur verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-09 14:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 609 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-08 14:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 616 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-08 15:39:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-19 14:11:26 - [HTML]
45. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 10:29:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2006-11-06 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn[PDF]
Dagbókarnúmer 53 - Komudagur: 2006-11-06 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A203 (lagabreytingar sem fullgilding Árósasamningsins hefði í för með sér)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-31 14:16:20 - [HTML]
63. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-01-31 14:24:36 - [HTML]

Þingmál A222 (rannsóknir vegna Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (svar) útbýtt þann 2006-12-06 15:21:00 [HTML]

Þingmál A224 (stjórnsýsla í tengslum við stækkandi þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-15 12:53:28 - [HTML]

Þingmál A232 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-19 13:28:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 201 - Komudagur: 2006-11-22 - Sendandi: Íslandsmarkaður - Samtök fiskmarkaða[PDF]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 505 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, bt. hjúkrunarráðs[PDF]

Þingmál A273 (landlæknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-06 17:33:33 - [HTML]

Þingmál A343 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2005 og 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:32:00 [HTML]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML]
Þingræður:
29. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-16 17:23:49 - [HTML]

Þingmál A364 (Landsvirkjun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 375 - Komudagur: 2006-11-28 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ýmis gögn sem lögð voru fram á fundi iðn.)[PDF]

Þingmál A367 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 488 - Komudagur: 2006-12-04 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A368 (rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (þáltill.) útbýtt þann 2006-11-20 14:39:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A390 (Flugmálastjórn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 432 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 658 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 11:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 683 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:39:00 [HTML]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 15:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1277 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-16 15:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Náttúrustofa Austurlands - Skýring: Sameiginleg umsögn: Með öðrum náttúrustofum.[PDF]

Þingmál A419 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 494 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-30 17:22:00 [HTML]

Þingmál A435 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 536 (frumvarp) útbýtt þann 2006-12-05 13:27:00 [HTML]
Þingræður:
46. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-08 15:44:13 - [HTML]

Þingmál A463 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri í smáum og meðalstórum fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-12-09 11:01:00 [HTML]

Þingmál A515 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 778 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-25 09:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1010 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-02-28 15:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1011 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-02-28 15:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 10:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1369 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML]
Þingræður:
61. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-29 21:25:31 - [HTML]
92. þingfundur - Hjálmar Árnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 01:47:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A530 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2007-02-21 - Sendandi: Biskup Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2007-03-12 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, Reynir Tómas Geirsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 2007-03-14 - Sendandi: Vísindasiðanefnd[PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1189 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1190 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-14 21:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1227 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-15 18:48:00 [HTML]
Þingræður:
70. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-02-13 15:26:03 - [HTML]
70. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-13 16:58:47 - [HTML]
70. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-13 17:15:11 - [HTML]
70. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-13 21:11:19 - [HTML]
70. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-13 21:24:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1264 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN[PDF]
Dagbókarnúmer 1378 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1441 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1442 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna[PDF]

Þingmál A566 (meginreglur umhverfisréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 14:39:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1265 - Komudagur: 2007-02-28 - Sendandi: Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, SUNN[PDF]

Þingmál A573 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML]

Þingmál A588 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 18:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1158 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-13 22:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 18:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1382 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:13:00 [HTML]
Þingræður:
73. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-19 20:51:58 - [HTML]
73. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-19 21:06:17 - [HTML]
73. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2007-02-19 21:10:18 - [HTML]
93. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 15:09:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Ríkissaksóknari[PDF]
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2007-03-05 - Sendandi: Hallgrímur S. Sveinssn[PDF]
Dagbókarnúmer 1504 - Komudagur: 2007-03-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1525 - Komudagur: 2007-03-08 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]

Þingmál A620 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 920 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-19 14:31:00 [HTML]

Þingmál A637 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-21 14:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1252 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-15 21:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 20:29:00 [HTML]
Þingræður:
83. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-01 11:25:36 - [HTML]
89. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-15 16:47:31 - [HTML]

Þingmál A648 (breyting á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A649 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML]

Þingmál A654 (breytingar á ýmsum lögum er varða útgáfu leyfa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-26 14:56:00 [HTML]
Þingræður:
83. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-01 11:05:27 - [HTML]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML]

Þingmál A663 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1005 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML]

Þingmál A667 (íslensk alþjóðleg skipaskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-01 14:50:00 [HTML]

Þingmál A688 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-09 15:43:00 [HTML]

Þingmál A690 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML]

Þingmál A691 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1089 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-13 10:15:00 [HTML]

Þingmál A692 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML]

Þingmál B145 ()[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-10-12 11:18:42 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A7 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML]

Þingmál A8 (kauphallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML]

Þingmál A9 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML]

Þingmál A13 (viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-06-05 16:15:00 [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML]

Þingmál A6 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-04 13:26:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-15 15:23:22 - [HTML]
9. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-10-15 15:58:00 - [HTML]

Þingmál A13 (rannsóknir og sjálfbær nýting jarðhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-03 15:35:00 [HTML]

Þingmál A55 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-24 12:49:45 - [HTML]

Þingmál A92 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-11 16:15:42 - [HTML]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 18:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 539 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-14 18:36:00 [HTML]

Þingmál A183 (tæknifrjóvgun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, Reynir Tóms Geirsson[PDF]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-21 19:00:00 [HTML]

Þingmál A196 (sértryggð skuldabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 16:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-03-03 14:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-03-04 16:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2007-11-30 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A204 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 480 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-12 12:41:00 [HTML]
Þingræður:
45. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-14 16:52:57 - [HTML]

Þingmál A229 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 15:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 448 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-12-11 11:14:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-19 15:43:17 - [HTML]
45. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-14 14:12:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 540 - Komudagur: 2007-11-29 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 631 - Komudagur: 2007-12-03 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A234 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 422 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-12-07 17:58:00 [HTML]
Þingræður:
41. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-11 20:20:56 - [HTML]

Þingmál A271 (upprunaábyrgð á raforku)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-03-13 15:45:03 - [HTML]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML]
Þingræður:
106. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-22 21:56:30 - [HTML]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - Skýring: (frá KÍ og aðildarfélögum)[PDF]

Þingmál A288 (menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2020 - Komudagur: 2008-04-04 - Sendandi: Félag leikskólakennara[PDF]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-12-06 19:17:00 [HTML]
Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Svavarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-25 16:28:14 - [HTML]

Þingmál A324 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 18:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1092 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-23 17:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1093 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-23 17:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1189 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1234 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 15:03:00 [HTML]
Þingræður:
53. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-24 11:04:20 - [HTML]
111. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-28 12:21:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2008-02-25 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2008-03-31 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ath.semdir ums.aðila)[PDF]
Dagbókarnúmer 2562 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (framhaldsumsögn)[PDF]

Þingmál A329 (undirbúningur að þjónustumiðstöð við olíuleit á Drekasvæði)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-10 12:50:48 - [HTML]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1184 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-28 16:43:00 [HTML]

Þingmál A338 (atvinnuréttindi útlendinga o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1224 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1268 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:22:00 [HTML]

Þingmál A341 (skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-04-09 11:34:00 [HTML]

Þingmál A349 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-29 13:13:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1795 - Komudagur: 2008-03-13 - Sendandi: Félag íslenskra útfararstjóra[PDF]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-01-29 13:39:00 [HTML]

Þingmál A351 (flutningur á útgáfu starfsleyfa til landlæknis)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-05 14:30:32 - [HTML]
69. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2008-02-26 14:49:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2008-02-14 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A353 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-31 10:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 808 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-04-07 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 881 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-04-07 17:53:00 [HTML]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Grundarfjarðarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 2299 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3102 - Komudagur: 2008-08-13 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (um nál. og brtt.)[PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2157 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Grundarfjarðarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 2192 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Skaftárhreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 2198 - Komudagur: 2008-04-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 2302 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3074 - Komudagur: 2008-07-23 - Sendandi: Samorka, samtök raf-, hita- og vatnsveitna - Skýring: (um nál. og brtt.)[PDF]
Dagbókarnúmer 3108 - Komudagur: 2008-08-13 - Sendandi: Orkustofnun - Skýring: (um nál. og brtt.)[PDF]

Þingmál A376 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 618 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2163 - Komudagur: 2008-04-11 - Sendandi: Grundarfjarðarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 3116 - Komudagur: 2008-08-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (vinnuskjal um brtt.)[PDF]

Þingmál A431 (efni og efnablöndur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-25 14:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1081 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 22:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1082 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-22 22:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1289 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1302 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:55:00 [HTML]
Þingræður:
74. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-04 15:56:26 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 13:25:00 [HTML]
Þingræður:
108. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-26 10:10:35 - [HTML]
108. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2008-05-26 11:30:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2008-04-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2561 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (flutn.fyrirtæki og aðskiln.kröfur)[PDF]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 722 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 13:17:00 [HTML]

Þingmál A464 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 738 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-04 13:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1163 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-28 09:35:00 [HTML]
Þingræður:
80. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-13 13:42:39 - [HTML]
80. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2008-03-13 14:34:20 - [HTML]
80. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2008-03-13 14:39:41 - [HTML]
114. þingfundur - Ásta Möller (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 22:19:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2008-03-25 - Sendandi: Landlæknisembættið[PDF]
Dagbókarnúmer 1950 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A486 (ráðstafanir í efnahagsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (frumvarp) útbýtt þann 2008-03-13 10:59:00 [HTML]

Þingmál A522 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 13:21:00 [HTML]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2328 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (vinnuskjal frá ráðun.)[PDF]
Dagbókarnúmer 2589 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA, LÍÚ og SF)[PDF]
Dagbókarnúmer 2590 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3149 - Komudagur: 2008-09-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A530 (fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-04-15 16:31:02 - [HTML]

Þingmál A531 (flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 17:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2311 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Jóhannes Sturlaugsson, Laxfiskar - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]

Þingmál A534 (framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum til 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-03 14:56:00 [HTML]

Þingmál A539 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 840 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:40:00 [HTML]

Þingmál A553 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 854 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 14:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1117 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-05-26 18:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1202 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-28 22:53:00 [HTML]
Þingræður:
90. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-15 18:03:59 - [HTML]
90. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-15 18:16:49 - [HTML]
90. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-15 18:23:08 - [HTML]
90. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-04-15 18:25:31 - [HTML]
90. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-04-15 18:53:09 - [HTML]
90. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-04-15 18:58:37 - [HTML]
113. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 19:31:16 - [HTML]
113. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 19:32:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2541 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 2667 - Komudagur: 2008-05-13 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Vestfjarða[PDF]

Þingmál A635 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-23 16:24:00 [HTML]

Þingmál A640 (heimild ríkissjóðs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-29 10:41:00 [HTML]

Þingmál A664 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-09-09 20:44:00 [HTML]

Þingmál B87 (lagarammi í orkumálum)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-11-05 15:30:29 - [HTML]

Þingmál B281 (álver í Helguvík)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-24 10:50:34 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML]

Þingmál A23 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML]

Þingmál A28 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-15 14:44:00 [HTML]

Þingmál A37 (sala áfengis og tóbaks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-16 13:28:00 [HTML]

Þingmál A38 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-14 14:05:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 2008-10-31 - Sendandi: Félag íslenskra útfararstjóra[PDF]

Þingmál A44 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-13 15:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 386 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-18 18:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 387 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-18 18:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 403 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-18 19:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 434 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-23 10:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 452 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-20 17:33:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-11-21 16:03:44 - [HTML]
63. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-19 23:07:39 - [HTML]
63. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-20 00:34:26 - [HTML]
65. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-20 17:09:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 372 - Komudagur: 2008-12-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 380 - Komudagur: 2008-12-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 381 - Komudagur: 2008-12-10 - Sendandi: Umhverfisstofnun, bt. forstjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2008-12-17 - Sendandi: Umhverfisnefnd, meiri hluti[PDF]

Þingmál A157 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 14:16:00 [HTML]

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-20 16:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 954 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-04-17 14:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 961 (lög í heild) útbýtt þann 2009-04-17 20:21:00 [HTML]
Þingræður:
133. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-16 18:59:44 - [HTML]

Þingmál A178 (breytt skipan gjaldmiðilsmála)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-16 17:37:50 - [HTML]

Þingmál A186 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML]
Þingskjal nr. 378 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-18 12:39:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 518 - Komudagur: 2008-12-16 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - Skýring: (frá SA og SI=[PDF]

Þingmál A204 (umhverfismat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (svar) útbýtt þann 2009-02-20 15:54:00 [HTML]

Þingmál A225 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-10 14:01:00 [HTML]

Þingmál A252 (samfélagsáhrif virkjunar- og stóriðjuframkvæmda á Austurlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2008-12-18 17:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 491 (svar) útbýtt þann 2009-01-22 15:42:00 [HTML]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 13:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1014 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfj. og Kópavogssvæðis[PDF]
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2009-03-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA, LÍÚ, SF)[PDF]
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 2009-03-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A276 (aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri í smáum og meðalstórum fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-01-26 15:00:00 [HTML]

Þingmál A394 (heimild til samninga um álver í Helguvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 664 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-05 16:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1404 - Komudagur: 2009-03-23 - Sendandi: Reykjanesbær, bæjarskrifstofur[PDF]

Þingmál A422 (náms- og starfsráðgjafar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-13 13:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 847 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-30 17:11:00 [HTML]
Þingræður:
104. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-16 17:02:43 - [HTML]
104. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-03-16 17:11:32 - [HTML]
104. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-16 17:15:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1296 - Komudagur: 2009-03-18 - Sendandi: Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-30 12:33:00 [HTML]

Þingmál A458 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-03-31 15:19:00 [HTML]

Þingmál B130 (staða á fjölmiðlamarkaði á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-11-04 14:28:28 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A2 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-18 19:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 232 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-07-02 21:24:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-26 14:45:24 - [HTML]
6. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2009-05-26 14:59:29 - [HTML]
6. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2009-05-26 15:09:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 98 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: Dominique Jónsson[PDF]
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: Náttúrulækningafélag Íslands o.fl. - Skýring: (frá Kynningarátaki um erfðabr. lífverur)[PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2009-06-08 - Sendandi: ORF Líftækni ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 124 - Komudagur: 2009-06-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 179 - Komudagur: 2009-06-12 - Sendandi: Ritari umhverfisnefndar - Skýring: (afrit af bréfum)[PDF]
Dagbókarnúmer 361 - Komudagur: 2009-06-23 - Sendandi: Ritari umhverfisnefndar[PDF]

Þingmál A20 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 2009-05-20 11:41:00 [HTML]

Þingmál A53 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-29 15:43:00 [HTML]

Þingmál A113 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 704 - Komudagur: 2009-08-13 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Elsa B. Friðfinnsdóttir form.[PDF]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 769 - Komudagur: 2009-09-14 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis[PDF]
Dagbókarnúmer 779 - Komudagur: 2009-09-17 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál B127 (tilraun með erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-05-29 10:49:51 - [HTML]

Þingmál B152 ()[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2009-06-04 10:41:10 - [HTML]
14. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2009-06-04 10:57:35 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A11 (afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 40 - Komudagur: 2009-11-03 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A14 (almenningssamgöngur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 13:14:00 [HTML]

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-17 14:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 511 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-18 20:09:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 84 - Komudagur: 2009-11-09 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - Skýring: (brtt. um III. kafla)[PDF]

Þingmál A19 (áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 233 - Komudagur: 2009-11-23 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]

Þingmál A21 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-05 18:56:00 [HTML]

Þingmál A68 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-16 15:33:00 [HTML]
Þingræður:
97. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-22 18:52:00 - [HTML]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-04 12:26:27 - [HTML]

Þingmál A91 (úttekt á virkjunarkostum fyrir álframleiðslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2299 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A111 (ferðamálaáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (svar) útbýtt þann 2009-11-04 13:10:00 [HTML]

Þingmál A116 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2941 - Komudagur: 2010-07-22 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - Skýring: (seinni umsögn)[PDF]

Þingmál A229 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-19 14:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1125 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-01 13:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-01 22:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2010-01-25 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn[PDF]

Þingmál A233 (framhaldsfræðsla)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2010-03-15 18:23:21 - [HTML]

Þingmál A262 (útboð á sérleyfum til olíuleitar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (svar) útbýtt þann 2009-12-29 14:32:00 [HTML]

Þingmál A277 (þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML]
Þingræður:
39. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-05 17:21:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 2010-01-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1015 - Komudagur: 2010-01-25 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn[PDF]
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2010-02-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2010-03-15 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið[PDF]

Þingmál A278 (breytingar laga vegna frumvarps um þjónustuviðskipti á innri markaði EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-30 19:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 970 - Komudagur: 2010-01-22 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-12 19:30:00 [HTML]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML]
Þingræður:
83. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-01 15:36:47 - [HTML]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1464 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-03 15:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1465 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-09-03 15:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1499 (lög í heild) útbýtt þann 2010-09-09 17:55:00 [HTML]
Þingræður:
151. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-09-06 11:28:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1357 - Komudagur: 2010-03-23 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1623 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2010-04-23 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1591 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Félag byggingarfulltrúa, Einar Júlíusson[PDF]
Dagbókarnúmer 1687 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Sveitarfélagið Ölfus[PDF]
Dagbókarnúmer 1693 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skipulags- og byggingasvið[PDF]
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2010-04-23 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A427 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2010-03-23 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2902 - Komudagur: 2010-07-01 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A442 (skilgreind starfsréttindi leiðsögumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 983 (svar) útbýtt þann 2010-04-13 12:53:00 [HTML]

Þingmál A466 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 13:52:00 [HTML]

Þingmál A490 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 127/2007 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1080 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-11 15:19:00 [HTML]

Þingmál A513 (framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2251 - Komudagur: 2010-05-14 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A516 (erfðabreyttar lífverur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1211 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-07 14:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1389 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1412 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-16 23:52:00 [HTML]
Þingræður:
117. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-30 16:48:41 - [HTML]
142. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-06-15 21:22:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2361 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2362 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: ORF Líftækni ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2364 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Umhverfisráðgjöf Íslands[PDF]

Þingmál A522 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingræður:
111. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-26 19:47:41 - [HTML]
111. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-04-26 20:18:18 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-26 20:52:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2316 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 2317 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Samtök heilbrigðiseftirlitssvæða[PDF]
Dagbókarnúmer 2319 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A523 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingræður:
117. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-30 15:28:36 - [HTML]

Þingmál A544 (virkjun neðri hluta Þjórsár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]

Þingmál A549 (grunngerð landupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]

Þingmál A550 (starfsemi ECA á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (svar) útbýtt þann 2010-06-15 13:22:00 [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2691 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 2738 - Komudagur: 2010-06-08 - Sendandi: Ferða- og útivistarfélagið Slóðavinir[PDF]
Dagbókarnúmer 2786 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2694 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Vestmannaeyjabær, Fjölskyldu- og tómstundaráð[PDF]

Þingmál A573 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 964 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]

Þingmál A575 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1183 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1190 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-01 22:19:00 [HTML]
Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-27 17:57:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2331 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 2332 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 2536 - Komudagur: 2010-05-25 - Sendandi: Ferðamálasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A577 (vatnalög og varnir gegn landbroti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2495 - Komudagur: 2010-05-21 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A580 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Kólumbíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]

Þingmál A582 (samgönguáætlun fyrir árin 2009--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 973 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-04-20 21:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2208 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2638 - Komudagur: 2010-06-02 - Sendandi: Samgönguráðuneytið[PDF]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]

Þingmál A590 (hvalir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2271 - Komudagur: 2010-05-14 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna[PDF]

Þingmál A651 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML]
Þingræður:
143. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-16 05:19:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2926 - Komudagur: 2010-07-30 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2992 - Komudagur: 2010-08-11 - Sendandi: Tryggvi Felixson[PDF]
Dagbókarnúmer 3019 - Komudagur: 2010-08-13 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 3027 - Komudagur: 2010-08-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A674 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1369 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-15 17:18:00 [HTML]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3169 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Árni M.Mathiesen fyrrv. fjármálaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.)[PDF]

Þingmál B748 (stöðugleikasáttmálinn)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-03-23 16:11:34 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-12-09 01:36:15 - [HTML]

Þingmál A46 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-07 16:30:00 [HTML]
Þingræður:
18. þingfundur - Árni Johnsen - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-21 17:31:21 - [HTML]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1425 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-16 21:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1508 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-30 17:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-07 13:53:00 [HTML]
Þingræður:
130. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-19 15:18:35 - [HTML]
130. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-19 15:51:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1443 - Komudagur: 2011-02-21 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök[PDF]

Þingmál A60 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-13 13:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 906 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-01 13:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 934 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-03-01 16:00:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Íslandsstofa - Fjárfestingarsvið[PDF]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-20 15:32:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 275 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: HS Orka - HS veitur[PDF]
Dagbókarnúmer 1444 - Komudagur: 2011-02-22 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-15 11:39:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2010-10-25 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 352 (breytingartillaga) útbýtt þann 2010-11-29 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 451 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 654 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 13:01:00 [HTML]

Þingmál A81 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML]

Þingmál A91 (nýjar nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og hópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 254 (svar) útbýtt þann 2010-11-25 16:39:00 [HTML]

Þingmál A106 (uppboðsmarkaður fyrir eignir banka og fjármálastofnana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2011-02-22 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A113 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-21 15:59:00 [HTML]

Þingmál A121 (grunngerð stafrænna landupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-02 09:41:00 [HTML]

Þingmál A186 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:07:00 [HTML]

Þingmál A190 (landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 13:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 927 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-02-28 17:23:00 [HTML]
Þingræður:
29. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-16 19:32:50 - [HTML]
83. þingfundur - Þuríður Backman (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-03-01 16:16:30 - [HTML]
95. þingfundur - Þuríður Backman - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-03-17 11:34:13 - [HTML]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1597 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 15:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1726 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-11 14:30:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-16 15:38:26 - [HTML]
27. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-11-16 16:20:31 - [HTML]
147. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-06-09 18:52:51 - [HTML]
148. þingfundur - Jón Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-06-10 11:02:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 585 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 824 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Fiskistofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1548 - Komudagur: 2011-03-01 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2080 - Komudagur: 2011-04-28 - Sendandi: Matvælastofnun - Skýring: (sent skv. beiðni)[PDF]
Dagbókarnúmer 2166 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Skelrækt, hagsmunasamtök skelræktenda[PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 298 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-24 15:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-17 15:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 614 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-17 15:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Sólheimar í Grímsnesi[PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1000 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1070 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-03-28 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1160 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-03-29 16:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1161 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-03-29 17:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1278 (lög í heild) útbýtt þann 2011-04-07 11:53:00 [HTML]
Þingræður:
104. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-31 12:35:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1061 - Komudagur: 2010-12-21 - Sendandi: Fiskistofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2010-12-22 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2011-02-17 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (svör við spurn.)[PDF]

Þingmál A331 (umhverfisáhrif Kárahnjúkavirkjunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-11-30 20:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 907 (svar) útbýtt þann 2011-02-24 14:23:00 [HTML]

Þingmál A333 (efni og efnablöndur og eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 20:11:00 [HTML]
Þingræður:
61. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-01-19 16:18:53 - [HTML]

Þingmál A339 (atvinnuleysistryggingar og málefni aldraðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2010-12-11 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 16:04:00 [HTML]

Þingmál A392 (kræklingarækt og krabbaveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (svar) útbýtt þann 2011-02-28 14:45:00 [HTML]

Þingmál A450 (útiræktun á erfðabreyttum lífverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 737 (þáltill.) útbýtt þann 2011-01-26 16:53:00 [HTML]

Þingmál A467 (ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 758 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-01-31 13:22:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-22 17:49:22 - [HTML]
76. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-02-22 18:07:00 - [HTML]
76. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-02-22 18:23:15 - [HTML]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Ólafur Walter Stefánsson[PDF]

Þingmál A540 (virkjun neðri hluta Þjórsár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (frumvarp) útbýtt þann 2011-02-24 14:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A545 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2009 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-02-28 14:46:00 [HTML]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1822 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1823 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1896 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1984 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:49:00 [HTML]
Þingræður:
160. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-08 12:34:43 - [HTML]
160. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-09-08 14:37:00 - [HTML]
160. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 16:28:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1858 - Komudagur: 2011-03-30 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1901 - Komudagur: 2011-04-02 - Sendandi: RARIK[PDF]
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 2011-04-02 - Sendandi: Aagot Óskarsdóttir lögfræðingur[PDF]
Dagbókarnúmer 1994 - Komudagur: 2011-04-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2006 - Komudagur: 2011-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (sbr. ums. Samb. ísl. sveitarfélaga)[PDF]
Dagbókarnúmer 2033 - Komudagur: 2011-04-15 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]
Dagbókarnúmer 2611 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Skipulagsstofnun - Skýring: (frá 18.4.2011)[PDF]
Dagbókarnúmer 3019 - Komudagur: 2011-08-17 - Sendandi: Umhverfisnefnd, meiri hluti[PDF]

Þingmál A573 (ávana- og fíkniefni og lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1273 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-04-07 11:38:00 [HTML]
Þingræður:
112. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-04-14 18:51:11 - [HTML]
115. þingfundur - Þuríður Backman (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-02 17:14:30 - [HTML]

Þingmál A575 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-23 18:49:52 - [HTML]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML]

Þingmál A644 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1263 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-04-07 11:38:00 [HTML]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-30 11:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1755 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 10:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1773 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML]
Þingræður:
112. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 11:50:06 - [HTML]
148. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-10 15:26:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2203 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A648 (Þjóðminjasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2335 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins[PDF]

Þingmál A649 (skil menningarverðmæta til annarra landa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2337 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins[PDF]

Þingmál A650 (safnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2336 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins[PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2271 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Brynja Björk Birgisdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 2421 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Félag íslenskra fornleifafræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 2422 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Háskóli Íslands, Orri Vésteinsson prófessor[PDF]
Dagbókarnúmer 2424 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Fornleifastofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2425 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Námsbraut í fornleifafræði við Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1992 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1999 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2563 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML]

Þingmál A678 (fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2304 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SI, SF, LÍÚ, SVÞ, SAF,LF og Samál)[PDF]

Þingmál A679 (staðfesting samnings milli Íslands og Noregs um kolvetnisauðlindir á markalínum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML]

Þingmál A682 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML]

Þingmál A683 (fríverslunarsamningur EFTA og Perús og landbúnaðarsamningur Íslands og Perús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML]

Þingmál A697 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1216 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-30 11:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 09:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1774 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2389 - Komudagur: 2011-05-12 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A701 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1584 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-31 21:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2142 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Gunnlaugur Jónsson[PDF]

Þingmál A702 (skattlagning á kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1584 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-31 21:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1868 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-08 11:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1888 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-08 17:51:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2143 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Gunnlaugur Jónsson[PDF]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML]
Þingræður:
113. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-15 12:50:40 - [HTML]
113. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-04-15 13:45:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2259 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Samorka[PDF]
Dagbókarnúmer 2262 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Skógrækt ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 2311 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2312 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SI, SF, LÍÚ, SVÞ, SAF, LF og Samál)[PDF]
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2314 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 2837 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Fuglavernd - Fuglaverndarfélag Íslands[PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1836 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 14:40:00 [HTML]
Þingræður:
156. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-02 16:15:00 - [HTML]
157. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 16:51:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2261 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Samorka[PDF]
Dagbókarnúmer 2317 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 2318 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SI, SF, LÍÚ, SVÞ, SAF, LF og Samál)[PDF]

Þingmál A710 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1721 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1764 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-10 21:20:00 [HTML]

Þingmál A719 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML]

Þingmál A720 (vatnalög og rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML]
Þingræður:
112. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-04-14 14:27:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2186 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2238 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A747 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2411 - Komudagur: 2011-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A753 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-14 15:16:00 [HTML]
Þingræður:
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-05 21:22:48 - [HTML]

Þingmál A830 (atvinnuleysistryggingar og réttarstaða starfsmanna við aðilaskipti að fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 17:14:00 [HTML]
Þingræður:
132. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-20 14:17:37 - [HTML]

Þingmál A861 (löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-31 11:29:00 [HTML]

Þingmál B104 (stækkun Reykjanesvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2010-10-18 15:12:27 - [HTML]

Þingmál B141 (áform um breytingar á fiskveiðistjórnarlöggjöfinni)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-10-21 12:00:46 - [HTML]

Þingmál B930 (uppbygging orkufreks iðnaðar)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2011-04-14 10:48:10 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-01 14:00:00 [HTML]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Landssamtök landeigenda[PDF]

Þingmál A4 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 551 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-12-14 21:53:00 [HTML]
Þingræður:
43. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-17 14:08:53 - [HTML]

Þingmál A10 (sókn í atvinnumálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 2011-11-23 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A22 (norræna hollustumerkið Skráargatið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 938 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Landlæknisembættið - Skýring: (um frv.drög atvn.)[PDF]

Þingmál A30 (rannsóknir á umfangi og nýtingarmöguleikum sjávarorku á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A61 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-06 14:56:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Kvenfélagasamband Íslands[PDF]

Þingmál A66 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-06 14:56:00 [HTML]

Þingmál A84 (fornleifarannsóknir í Árnesi og við fossinn Búða, norðan Þjórsár)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins[PDF]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 15:29:00 [HTML]

Þingmál A105 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-18 15:01:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Eygló Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-15 15:15:25 - [HTML]

Þingmál A114 (löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-13 17:11:00 [HTML]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-13 16:58:43 - [HTML]

Þingmál A225 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-08 13:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1008 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-03-15 17:50:00 [HTML]
Þingræður:
75. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-20 17:55:04 - [HTML]
75. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-03-20 18:28:14 - [HTML]
75. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-20 18:48:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 447 - Komudagur: 2011-11-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2011-12-15 - Sendandi: Landssamtök landeigenda[PDF]
Dagbókarnúmer 2731 - Komudagur: 2012-02-24 - Sendandi: Skipulagsstofnun - Skýring: (svör við spurn.)[PDF]

Þingmál A233 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-03 15:14:00 [HTML]

Þingmál A241 (Drekasvæði)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2011-11-28 16:38:00 - [HTML]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML]

Þingmál A268 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 15:36:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: ISNIC - Internet á Íslandi - Skýring: (viðbótar umsögn)[PDF]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-15 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1033 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-03-28 16:52:00 [HTML]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-21 14:00:00 [HTML]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-07 14:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1610 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML]
Þingræður:
110. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 17:02:19 - [HTML]
123. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-06-16 11:18:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Íslenska ICOMOS-nefndin og fleiri - Skýring: (sameiginl. umsögn)[PDF]
Dagbókarnúmer 1947 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Margrét Hermanns Auðardóttir - Skýring: (lagt fram á fundi am)[PDF]

Þingmál A349 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML]

Þingmál A353 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 67/2011 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 498 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-08 15:15:00 [HTML]

Þingmál A392 (fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-12-14 12:39:00 [HTML]

Þingmál A409 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-17 13:38:00 [HTML]

Þingmál A447 (mælingar á dilkakjöti og beitarrannsóknir í Skutulsfirði)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2012-01-30 17:12:19 - [HTML]

Þingmál A479 (ræktun erfðabreyttra plantna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-01-30 17:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 954 (svar) útbýtt þann 2012-03-20 13:16:00 [HTML]

Þingmál A523 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2011--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-16 10:16:00 [HTML]

Þingmál A537 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 119/2010 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML]

Þingmál A573 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:52:00 [HTML]

Þingmál A583 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 909 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-28 18:14:00 [HTML]

Þingmál A598 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1993 - Komudagur: 2012-04-27 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]

Þingmál A599 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2038 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi[PDF]

Þingmál A603 (fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML]

Þingmál A604 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML]

Þingmál A610 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-13 13:08:00 [HTML]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML]

Þingmál A623 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-21 16:15:22 - [HTML]
76. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-21 16:24:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1854 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Ferðamálastofa[PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar)[PDF]
Dagbókarnúmer 1774 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ)[PDF]
Dagbókarnúmer 2475 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2591 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Fiskmarkaður Íslands[PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:33:00 [HTML]
Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-30 10:33:35 - [HTML]
116. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 14:45:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9[PDF]
Dagbókarnúmer 2592 - Komudagur: 2012-05-22 - Sendandi: Fiskmarkaður Íslands[PDF]

Þingmál A660 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-28 14:44:00 [HTML]

Þingmál A676 (verkefni Fornleifaverndar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (svar) útbýtt þann 2012-04-26 16:53:00 [HTML]

Þingmál A682 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-29 15:17:00 [HTML]

Þingmál A689 (niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-30 20:53:46 - [HTML]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 16:45:50 - [HTML]

Þingmál A708 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML]
Þingræður:
85. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-18 19:29:33 - [HTML]
87. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-04-24 15:10:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2415 - Komudagur: 2012-05-15 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (samantekt um umsagnir frá iðnrn.)[PDF]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML]

Þingmál A739 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML]
Þingræður:
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-04-25 16:15:59 - [HTML]

Þingmál A747 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML]

Þingmál A752 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML]

Þingmál A778 (framtíðarskipan fjármálakerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2765 - Komudagur: 2012-08-29 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (ums. frá efnh.- og viðskrn. - viðbót)[PDF]

Þingmál A822 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1486 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-06-11 14:39:00 [HTML]

Þingmál A824 (siðferðileg viðmið fyrir stjórnsýsluna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1490 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-11 15:11:00 [HTML]

Þingmál A825 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af afgjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-06-11 15:11:00 [HTML]

Þingmál B76 (dýravernd)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-10-13 15:33:37 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-13 10:42:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til efnh.- og viðskn., atvn. og fjárln.[PDF]
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Norðurál - Skýring: (sent til atv., efnh.- og viðskn. og fjárln.)[PDF]

Þingmál A3 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: HS Orka - HS veitur[PDF]

Þingmál A87 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-02-28 15:52:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-19 16:14:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 160 - Komudagur: 2012-10-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 2012-10-22 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - Skýring: (mb. II - um umsagnir)[PDF]

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 88 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1083 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1310 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-22 18:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1342 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-19 16:58:06 - [HTML]
107. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-03-19 20:44:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2012-10-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (frá SA, SI og SVÞ[PDF]
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2012-10-18 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa[PDF]
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Samtök heilbrigðiseftirlitssvæða[PDF]
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 178 - Komudagur: 2012-10-22 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 222 - Komudagur: 2012-10-26 - Sendandi: Tollstjórinn í Reykjavík[PDF]
Dagbókarnúmer 225 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Umhverfisstofnun - Skýring: (lagt fram á fundi US)[PDF]
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2012-10-29 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A89 (vernd og orkunýting landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 16:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 554 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-23 10:17:00 [HTML]
Þingræður:
41. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-11-23 12:30:30 - [HTML]
52. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2012-12-13 15:45:17 - [HTML]
52. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-13 16:31:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 435 - Komudagur: 2012-11-09 - Sendandi: Landsvirkjun - Skýring: (svar við fyrirspurn)[PDF]

Þingmál A99 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2012 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML]

Þingmál A100 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-14 11:43:00 [HTML]

Þingmál A122 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-09-19 16:11:00 [HTML]

Þingmál A128 (skipan ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 13:41:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-09-24 18:13:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2012-10-09 - Sendandi: Ferðamálastofa - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]

Þingmál A133 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 521 (lög í heild) útbýtt þann 2012-11-19 16:49:00 [HTML]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML]

Þingmál A168 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (svar) útbýtt þann 2012-10-17 17:44:00 [HTML]

Þingmál A173 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 13:12:00 [HTML]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 220 - Komudagur: 2012-10-24 - Sendandi: Ólafur W. Stefánsson[PDF]

Þingmál A183 (vopn, sprengiefni og skoteldar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-27 13:14:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2012-11-01 - Sendandi: Skotíþróttasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 517 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Ómar Gunnarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 528 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Bogveiðifélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Mannvirkjastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins[PDF]

Þingmál A193 (útiræktun á erfðabreyttum lífverum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 657 - Komudagur: 2012-11-21 - Sendandi: Valdimar Briem, dr.phil.[PDF]
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2012-11-27 - Sendandi: Hildur Rúna Hauksdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 1707 - Komudagur: 2013-02-21 - Sendandi: Kristín Vala Ragnarsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 1746 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Samtök lífrænna neytenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Kynningarátak um erfðabreyttar lífverur og afurðir þeirra[PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-05 13:53:00 [HTML]
Þingræður:
99. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 20:53:57 - [HTML]

Þingmál A216 (útgáfa og meðferð rafeyris)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 915 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-24 10:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 962 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-02-14 15:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1056 (lög í heild) útbýtt þann 2013-02-21 12:48:00 [HTML]
Þingræður:
73. þingfundur - Magnús Orri Schram (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-01-28 17:03:01 - [HTML]

Þingmál A273 (starf auðlindastefnunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML]

Þingmál A280 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2012-11-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1216 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 15:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1340 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-03-19 22:56:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 604 - Komudagur: 2012-11-19 - Sendandi: Hjalti Viðarsson dýralæknir[PDF]
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Brigitte Brugger dýralæknir[PDF]
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2012-11-21 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi av.)[PDF]

Þingmál A287 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 320 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1117 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-05 19:04:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 952 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA,SI,SVÞ,SF,SAF,LÍÚ)[PDF]

Þingmál A309 (tilflutningur verkefna frá heilbrigðiseftirliti sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (svar) útbýtt þann 2012-11-19 14:40:00 [HTML]

Þingmál A350 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 397 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML]

Þingmál A363 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-06 14:01:00 [HTML]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni)[PDF]
Dagbókarnúmer 736 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 35. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni)[PDF]
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Stjórnarskrárfélagið[PDF]
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Rúnar Lárusson[PDF]
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Arnór Snæbjörnsson[PDF]
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (um 13., 25. og 34.gr. frv.)[PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1113 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1248 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-14 11:13:00 [HTML]
Þingræður:
65. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-15 14:06:44 - [HTML]
65. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-01-15 14:38:12 - [HTML]
103. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-03-14 13:30:58 - [HTML]
103. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-03-14 14:53:00 - [HTML]
103. þingfundur - Birgir Ármannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-14 18:35:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1378 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 1383 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Trjáræktarklúbburinn[PDF]
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (frá SI, LÍÚ og SA)[PDF]
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1409 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Skaftárhreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 1540 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]
Dagbókarnúmer 1558 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Norðurþing[PDF]
Dagbókarnúmer 1596 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Skógrækt ríkisins aðalskrifstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1617 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Arnar Pálsson o.fl.[PDF]
Dagbókarnúmer 1729 - Komudagur: 2013-02-21 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1913 - Komudagur: 2013-03-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]

Þingmál A447 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 561 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML]

Þingmál A458 (framkvæmdaáætlun í barnavernd til 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML]

Þingmál A460 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 10:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1008 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-02-12 18:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1046 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-02-25 14:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1080 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-26 15:55:00 [HTML]

Þingmál A465 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 200/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-29 18:47:00 [HTML]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: KPMG hf.[PDF]

Þingmál A472 (lýðræðisleg fyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (þáltill.) útbýtt þann 2012-11-30 13:05:00 [HTML]

Þingmál A474 (vönduð lagasetning o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1173 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-07 20:04:00 [HTML]
Þingræður:
65. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-15 16:35:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1549 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Happdrætti Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1594 - Komudagur: 2013-02-15 - Sendandi: Kristófer Már Kristinsson - Skýring: (fyrir allsh.- og menntmn.)[PDF]

Þingmál A506 (stjórnsýsludómstóll og úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-04 16:52:00 [HTML]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2013-02-28 - Sendandi: Rauði kross Íslands[PDF]

Þingmál A543 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML]

Þingmál A548 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (svar) útbýtt þann 2013-02-19 12:59:00 [HTML]

Þingmál A551 (nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (svar) útbýtt þann 2013-02-25 14:48:00 [HTML]

Þingmál A561 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-28 14:40:00 [HTML]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1704 - Komudagur: 2013-02-21 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1769 - Komudagur: 2013-02-26 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Skýring: (aths. v. umsagnir)[PDF]

Þingmál A580 (staða ferðaþjónustunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 988 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML]

Þingmál A608 (tollalög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2013-03-08 15:32:37 - [HTML]

Þingmál A623 (landsskipulagsstefna 2013--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-02-28 15:52:00 [HTML]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-18 18:32:08 - [HTML]
107. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2013-03-19 14:19:50 - [HTML]

Þingmál A675 (heildstæð stefna um að draga úr eftirspurn eftir fíkniefnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (þáltill.) útbýtt þann 2013-03-11 15:21:00 [HTML]

Þingmál A681 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 13:54:00 [HTML]

Þingmál A683 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 16:48:00 [HTML]

Þingmál A684 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-15 10:20:00 [HTML]

Þingmál A685 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-15 10:20:00 [HTML]

Þingmál A704 (Þorláksbúð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2018 - Komudagur: 2012-10-15 - Sendandi: Skipulagsstofnun - Skýring: (bygging Þorláksbúðar)[PDF]
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Fornleifavernd ríkisins - Skýring: (bygging húss yfir Þorláksbúð)[PDF]

Þingmál B359 (undirbúningur olíuleitar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2012-12-03 15:18:38 - [HTML]

Þingmál B613 (olíuleit á Drekasvæðinu)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2013-02-11 16:18:43 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A4 (stjórn fiskveiða o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-06-08 16:54:00 [HTML]
Þingræður:
3. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2013-06-11 21:36:31 - [HTML]

Þingmál B227 ()[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-09-10 13:36:59 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A13 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2014-03-05 - Sendandi: Einkaleyfastofan[PDF]

Þingmál A23 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 11:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 228 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-11-20 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 261 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-11-27 16:55:00 [HTML]

Þingmál A59 (raforkustrengur til Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML]

Þingmál A60 (raflínur í jörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: EFLA verkfræðstofa, skýrsla fyrir Landsnet[PDF]
Dagbókarnúmer 1240 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: EFLA verkfræðistofa - Skýring: (glærur frá fundi av.)[PDF]

Þingmál A61 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-08 14:48:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 178 - Komudagur: 2013-11-08 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands[PDF]

Þingmál A94 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 102 - Komudagur: 2013-10-31 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A95 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 95 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-14 14:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 381 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-16 17:03:00 [HTML]

Þingmál A97 (veiting rekstrarleyfa fyrir veitingastaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-16 16:58:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 332 - Komudagur: 2013-11-21 - Sendandi: Femínistafélag Íslands[PDF]

Þingmál A99 (Dettifossvegur)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-11-11 16:09:06 - [HTML]
19. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-11-11 16:14:26 - [HTML]

Þingmál A110 (matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 278 - Komudagur: 2013-11-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu og Samtök atvinnulífsins - Skýring: Sameiginl. ums.[PDF]
Dagbókarnúmer 343 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A120 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2013-11-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - Skýring: (sameiginl. ums.)[PDF]

Þingmál A140 (eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-01 10:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1086 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-12 18:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1125 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-14 10:29:00 [HTML]

Þingmál A157 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-13 16:18:46 - [HTML]

Þingmál A158 (aðgerðir til að draga úr reglubyrði atvinnulífsins og efla samkeppni)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-14 14:04:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 672 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-27 17:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1077 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-12 16:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1204 (lög í heild) útbýtt þann 2014-05-16 18:18:00 [HTML]
Þingræður:
21. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-13 16:26:51 - [HTML]
107. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-09 12:26:03 - [HTML]
107. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-09 12:37:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Íslensk erfðagreining ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2014-01-15 - Sendandi: Velferðarráðuneytið - Skýring: (kynning)[PDF]

Þingmál A160 (lífsýnasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 672 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-02-27 17:37:00 [HTML]

Þingmál A161 (flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 433 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-12-21 13:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 472 (lög í heild) útbýtt þann 2013-12-20 12:05:00 [HTML]
Þingræður:
21. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-11-13 15:44:08 - [HTML]
43. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2013-12-19 20:17:34 - [HTML]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 411 - Komudagur: 2013-11-27 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2013-12-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2013-12-05 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]

Þingmál A186 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-19 18:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 439 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-12-19 13:50:00 [HTML]

Þingmál A215 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 277 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-02 14:51:00 [HTML]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-04 14:53:00 [HTML]

Þingmál A222 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Lyfjastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2014-02-25 - Sendandi: Lyfjastofnun - Skýring: (v. ums. FA)[PDF]

Þingmál A227 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 113/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-12-09 18:05:00 [HTML]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1061 - Komudagur: 2014-02-14 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-09 15:38:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2014-02-07 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - Skýring: (um upplýsingatæknimál sýslumannsembætta)[PDF]

Þingmál A251 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML]

Þingmál A256 (stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]

Þingmál A275 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 164/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-01-20 14:39:00 [HTML]

Þingmál A284 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML]
Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-19 16:51:28 - [HTML]
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-19 17:05:36 - [HTML]
77. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-19 17:52:31 - [HTML]
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-19 18:25:43 - [HTML]
118. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2014-05-16 16:21:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1348 - Komudagur: 2014-04-01 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2014-04-02 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna og Samtök atvinnulífsiins - Skýring: (sameiginl. ums.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1381 - Komudagur: 2014-04-03 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1415 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2014-04-06 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2014-04-06 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna[PDF]
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2014-04-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Fiskistofa[PDF]

Þingmál A327 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML]

Þingmál A328 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-18 15:13:00 [HTML]

Þingmál A335 (mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-20 16:49:00 [HTML]

Þingmál A350 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 654 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-02-25 15:54:00 [HTML]

Þingmál A392 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-12 14:43:00 [HTML]
Þingræður:
85. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2014-03-31 20:02:34 - [HTML]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML]

Þingmál A435 (aðlögun að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1000 (svar) útbýtt þann 2014-04-29 14:24:00 [HTML]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 813 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-24 14:48:00 [HTML]
Þingræður:
95. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-10 11:08:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1716 - Komudagur: 2014-04-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: sameiginleg með SI[PDF]
Dagbókarnúmer 1721 - Komudagur: 2014-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A495 (fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 855 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML]

Þingmál A496 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 14:39:00 [HTML]

Þingmál A501 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 862 (frumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 18:04:00 [HTML]

Þingmál A502 (vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (þáltill.) útbýtt þann 2014-03-31 19:55:00 [HTML]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:16:00 [HTML]
Þingræður:
95. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-10 15:32:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A515 (varnir gegn gróðureldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:22:00 [HTML]

Þingmál A541 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-04-09 16:53:08 - [HTML]

Þingmál A575 (framkvæmd samgönguáætlunar 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-04-29 13:18:00 [HTML]

Þingmál A601 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-15 13:19:00 [HTML]

Þingmál A603 (stofnun hlutafélags um þátttöku íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-05-16 09:47:00 [HTML]

Þingmál A607 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekjur af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-16 11:13:00 [HTML]

Þingmál B405 (Fiskistofa og vinnubrögð stofnunarinnar)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-21 14:14:06 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A9 (þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:46:00 [HTML]
Þingræður:
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-25 15:34:00 - [HTML]

Þingmál A16 (hagnýting internetsins og réttindavernd netnotenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:04:00 [HTML]

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 646 - Komudagur: 2014-11-18 - Sendandi: Ísafjarðarbær[PDF]

Þingmál A19 (bráðaaðgerðir í byggðamálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 91 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Samorka,samtök orku- og veituf[PDF]

Þingmál A22 (stofnun samþykkisskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-10 19:05:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-10-08 17:11:51 - [HTML]
16. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-08 17:19:42 - [HTML]

Þingmál A39 (gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna[PDF]

Þingmál A53 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 53 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-23 14:25:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 102 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: og Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A54 (byggingarvörur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-10 19:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 514 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-11-13 13:34:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 31 - Komudagur: 2014-10-02 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands[PDF]

Þingmál A71 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (svar) útbýtt þann 2014-10-07 14:28:00 [HTML]

Þingmál A153 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2014-09-24 14:42:00 [HTML]

Þingmál A154 (vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 234 - Komudagur: 2014-10-14 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A158 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 15:43:00 [HTML]

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur[PDF]

Þingmál A217 (strandveiðiferðamennska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-09 10:15:00 [HTML]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur[PDF]

Þingmál A238 (aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1415 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]

Þingmál A242 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-11-28 12:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 394 - Komudagur: 2014-11-04 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2015-05-15 14:11:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 2014-11-05 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2015-02-12 - Sendandi: Landsvirkjun - Skýring: , um brtt. og frávísunartill.[PDF]
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Skipulagsstofnun - Skýring: , um brtt. og frávísunartill.[PDF]

Þingmál A257 (sérhæfð þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2014-11-12 - Sendandi: Félag háls-, nef og eyrnalækna[PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-21 14:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 972 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML]
Þingskjal nr. 985 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2015-02-24 14:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1005 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-03-16 14:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1356 (lög í heild) útbýtt þann 2015-05-28 14:52:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-04 14:19:43 - [HTML]
69. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-02-24 15:00:45 - [HTML]
69. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-02-24 15:22:19 - [HTML]
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-24 16:36:35 - [HTML]
69. þingfundur - Björt Ólafsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-24 17:30:41 - [HTML]
69. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2015-02-24 17:45:30 - [HTML]
69. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-02-24 18:24:02 - [HTML]
69. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-24 20:38:21 - [HTML]
71. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-02-26 15:14:13 - [HTML]
71. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-26 17:04:53 - [HTML]
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-02-26 17:10:55 - [HTML]
71. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-02-26 20:01:09 - [HTML]
71. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2015-02-26 20:51:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Hörður Einarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 2014-11-21 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 725 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands[PDF]
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 740 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Landsnet hf[PDF]
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Eydís Lára Franzdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 843 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 849 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður[PDF]
Dagbókarnúmer 896 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 898 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2014-12-09 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2015-02-04 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1185 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis - Skýring: , meiri hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2015-03-24 - Sendandi: Sif Konráðsdóttir[PDF]

Þingmál A321 (stefna stjórnvalda um lagningu raflína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-10-22 14:43:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2014-11-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2014-12-03 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Akureyrarkaupstaður[PDF]
Dagbókarnúmer 897 - Komudagur: 2014-12-08 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2015-02-04 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1186 - Komudagur: 2015-02-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis - Skýring: , meiri hluti[PDF]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: LOGOS lögmannsþjónusta[PDF]
Dagbókarnúmer 1374 - Komudagur: 2015-02-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A427 (uppbygging innviða fyrir ferðamenn til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1338 - Komudagur: 2015-02-26 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Margrét Hermanns Auðardóttir[PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1232 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Samgöngustofa[PDF]

Þingmál A456 (Menntamálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-09 15:29:00 [HTML]

Þingmál A500 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-22 15:30:00 [HTML]

Þingmál A503 (farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 16:00:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1467 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1476 - Komudagur: 2015-03-08 - Sendandi: Ísafjarðarbær[PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1376 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Frami - bifreiðastjórafélag og Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra[PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2015-03-02 - Sendandi: Ársæll Hauksson[PDF]
Dagbókarnúmer 1435 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Bifreiðastöð Reykjavíkur - BSR[PDF]
Dagbókarnúmer 1475 - Komudagur: 2015-03-08 - Sendandi: Ísafjarðarbær[PDF]

Þingmál A512 (meðferð elds og varnir gegn gróðureldum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-29 13:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1253 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-04-30 15:01:00 [HTML]
Þingræður:
114. þingfundur - Haraldur Einarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-05-28 17:52:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1296 - Komudagur: 2015-02-24 - Sendandi: Veðurstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2015-02-24 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðis bs[PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2015-02-24 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar, Garðabæjar og Kópavogs[PDF]

Þingmál A516 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML]

Þingmál A531 (notkun þalata)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (svar) útbýtt þann 2015-03-03 18:47:00 [HTML]

Þingmál A548 (flutningur verkefna til sýslumanna)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-04-13 17:59:53 - [HTML]

Þingmál A608 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 269/2014 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-03-16 14:43:00 [HTML]

Þingmál A628 (alþjóðleg öryggismál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-18 14:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1475 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-25 11:57:00 [HTML]
Þingræður:
140. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2015-06-30 15:57:10 - [HTML]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1085 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-18 14:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1549 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1605 (lög í heild) útbýtt þann 2015-07-02 15:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2015-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1800 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1861 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A642 (leiðsögumenn ferðamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (frumvarp) útbýtt þann 2015-03-24 18:20:00 [HTML]

Þingmál A643 (innflutningur dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1988 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Sigurður Sigurðarson[PDF]

Þingmál A644 (dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-24 20:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1354 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-05-28 15:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1522 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:40:00 [HTML]
Þingræður:
98. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-29 18:26:55 - [HTML]
138. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-06-29 15:40:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1834 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1896 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML]

Þingmál A673 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1497 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1519 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1934 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins[PDF]

Þingmál A685 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1944 - Komudagur: 2015-05-12 - Sendandi: Einkaleyfastofan[PDF]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]

Þingmál A690 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1506 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1528 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:43:00 [HTML]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-07-02 11:30:44 - [HTML]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1170 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]

Þingmál A702 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-07 17:57:00 [HTML]

Þingmál A703 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]
Þingræður:
98. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-29 15:36:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2018 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Óbyggðanefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 2024 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 2038 - Komudagur: 2015-05-15 - Sendandi: Hörður Einarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 2114 - Komudagur: 2015-05-21 - Sendandi: Fljótsdalshérað[PDF]

Þingmál A704 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]
Þingræður:
89. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-15 18:40:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2015-04-16 - Sendandi: Ketill Berg Magnússon og Einar Kristjánsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1749 - Komudagur: 2015-04-29 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík[PDF]
Dagbókarnúmer 1751 - Komudagur: 2015-04-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1758 - Komudagur: 2015-04-29 - Sendandi: Leigjendaaðstoð Neytendasamtakanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1763 - Komudagur: 2015-04-30 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Suðurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1771 - Komudagur: 2015-04-30 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 1777 - Komudagur: 2015-05-02 - Sendandi: Undirbúningshópur um stofnun samtaka um heimagistingu og skammtímaleigu[PDF]
Dagbókarnúmer 1798 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Ferðamálastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1812 - Komudagur: 2015-05-04 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A770 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1341 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-05-27 15:37:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2181 - Komudagur: 2015-06-02 - Sendandi: Reykjanesbær - Skýring: , ósk um stuðning við hafnarframkvæmdir[PDF]

Þingmál A782 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-06-03 15:31:00 [HTML]

Þingmál B796 ()[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2015-04-15 15:20:18 - [HTML]

Þingmál B801 (heimildir lögreglu til símhlerana)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Jóhanna María Sigmundsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-16 14:00:16 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML]

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1012 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-03-15 16:44:00 [HTML]

Þingmál A20 (aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1002 - Komudagur: 2016-03-01 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]

Þingmál A23 (samstarf Íslands og Grænlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-06-02 00:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2016-03-16 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A28 (leiðsögumenn ferðamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-10 16:46:00 [HTML]
Þingræður:
85. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-09 18:19:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1215 - Komudagur: 2016-03-31 - Sendandi: Ferðamálastofa[PDF]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2015-09-11 15:19:00 [HTML]
Þingræður:
85. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-09 18:46:51 - [HTML]
86. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-10 12:10:40 - [HTML]
86. þingfundur - Willum Þór Þórsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-10 12:15:20 - [HTML]
86. þingfundur - Haraldur Einarsson - Ræða hófst: 2016-03-10 12:19:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Íslensk getspá og Íslenskar getraunir[PDF]
Dagbókarnúmer 1272 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Happdrætti SÍBS[PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Íslandsspil[PDF]
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2016-04-13 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-09-14 16:58:00 [HTML]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-17 16:24:00 [HTML]
Þingræður:
33. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2015-11-12 13:20:04 - [HTML]
33. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2015-11-12 13:32:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 26 - Komudagur: 2015-10-02 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 100 - Komudagur: 2015-10-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: og Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Skógrækt ríkisins[PDF]

Þingmál A145 (geislavirk efni við Reykjanesvirkjun)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (heilbrigðisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-16 17:47:54 - [HTML]

Þingmál A156 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-12-19 15:42:00 [HTML]
Þingræður:
67. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-26 15:43:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2015-11-03 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu[PDF]
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2015-11-06 - Sendandi: Einkaleyfastofan[PDF]

Þingmál A198 (framkvæmd samgönguáætlunar 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-10-06 13:18:00 [HTML]

Þingmál A219 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2015-10-08 17:06:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg, umhverfis- og skipulagssvið[PDF]
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1060 - Komudagur: 2016-03-07 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Höfuðborgarstofa[PDF]

Þingmál A224 (happdrætti og talnagetraunir)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ögmundur Jónasson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-12-18 12:25:58 - [HTML]

Þingmál A225 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-09 15:00:00 [HTML]
Þingræður:
19. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-13 15:06:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 393 - Komudagur: 2015-11-17 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2016-01-14 - Sendandi: Hörður Einarsson[PDF]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML]

Þingmál A265 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-21 14:45:00 [HTML]

Þingmál A275 (hæfisskilyrði leiðsögumanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2016-03-23 - Sendandi: Ferðamálastofa[PDF]

Þingmál A328 (notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Willum Þór Þórsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-03 18:13:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1039 - Komudagur: 2016-03-04 - Sendandi: Foreldrahópur - Nýjan völl án tafar, öll dekkjakurl til grafar[PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 13:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-14 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1025 (lög í heild) útbýtt þann 2016-03-16 17:00:00 [HTML]

Þingmál A333 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:18:00 [HTML]
Þingræður:
35. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-17 17:13:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2015-12-02 - Sendandi: Höfundaréttarnefnd[PDF]

Þingmál A334 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 15:23:00 [HTML]

Þingmál A349 (notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2015-11-30 16:44:12 - [HTML]

Þingmál A362 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 487 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-24 13:08:00 [HTML]

Þingmál A373 (skattar og gjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:54:00 [HTML]

Þingmál A383 (fasteignalán til neytenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-26 16:27:00 [HTML]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1564 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-08-24 09:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-01 14:52:00 [HTML]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:07:00 [HTML]
Þingræður:
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 21:12:05 - [HTML]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1300 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-24 13:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1398 (lög í heild) útbýtt þann 2016-05-31 18:11:00 [HTML]
Þingræður:
65. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-01-21 14:04:12 - [HTML]
111. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-17 20:29:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 790 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu[PDF]
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 817 - Komudagur: 2016-02-11 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 867 - Komudagur: 2016-02-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 2016-02-16 - Sendandi: Ferðamálastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2016-01-29 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1023 - Komudagur: 2016-03-03 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður[PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2016-03-02 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A465 (Evrópuráðsþingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 18:05:00 [HTML]

Þingmál A468 (innleiðing nýrra náttúruverndarlaga)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-02-29 16:46:36 - [HTML]

Þingmál A473 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML]

Þingmál A491 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (svar) útbýtt þann 2016-04-04 14:42:00 [HTML]

Þingmál A495 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1513 (svar) útbýtt þann 2016-08-05 11:26:00 [HTML]

Þingmál A501 (strandveiðiferðamennska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (þáltill.) útbýtt þann 2016-02-01 16:50:00 [HTML]

Þingmál A534 (GATS- og TiSA-samningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1040 (svar) útbýtt þann 2016-03-17 14:29:00 [HTML]

Þingmál A543 (aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2016-02-23 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: Fríverslunarsamningur EFTA og Miðameríkuríkja (Kostaríka og Panama) - íslensk þýðing[PDF]

Þingmál A606 (menningarminjar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-14 15:36:00 [HTML]
Þingræður:
91. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-18 13:32:08 - [HTML]
91. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-18 17:56:54 - [HTML]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1363 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-05-26 11:35:00 [HTML]

Þingmál A618 (tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1415 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Truenorth Ísland ehf.[PDF]

Þingmál A621 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-16 17:10:00 [HTML]

Þingmál A631 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2016-09-21 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A638 (fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1061 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-03-18 18:28:00 [HTML]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1606 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-30 18:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1607 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-08-30 18:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1639 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-09-08 10:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1644 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-09-08 12:04:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-03 20:14:28 - [HTML]
147. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-06 14:08:09 - [HTML]
147. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-06 14:25:20 - [HTML]
147. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-06 16:52:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2016-05-18 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 1568 - Komudagur: 2016-05-19 - Sendandi: Snorri Ingimarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1613 - Komudagur: 2016-05-23 - Sendandi: Norðurflug ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1712 - Komudagur: 2016-06-07 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður[PDF]

Þingmál A674 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A676 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1491 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 20:33:00 [HTML]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1401 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Ljósmæðrafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun[PDF]

Þingmál A679 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2150 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Félagsbúið Miðhrauni 2 sf.[PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1647 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-08 15:45:00 [HTML]
Þingræður:
150. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-12 16:10:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1878 - Komudagur: 2016-08-24 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A686 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 197/2015 um breytingu á I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1114 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-04 14:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1321 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-23 14:41:00 [HTML]
Þingræður:
117. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-24 17:19:03 - [HTML]

Þingmál A706 (flutningur verkefna til sýslumannsembætta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1259 (svar) útbýtt þann 2016-05-12 10:14:00 [HTML]

Þingmál A720 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (svar) útbýtt þann 2016-04-28 10:13:00 [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1460 - Komudagur: 2016-05-06 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1660 - Komudagur: 2016-05-26 - Sendandi: Íslandsstofa[PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML]

Þingmál A766 (framkvæmd samgönguáætlunar 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-17 13:21:00 [HTML]

Þingmál A768 (loftferðasamningur við Japan)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2016-08-15 17:03:34 - [HTML]

Þingmál A785 (timbur og timburvara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1771 - Komudagur: 2016-06-22 - Sendandi: Skógrækt ríkisins[PDF]

Þingmál A805 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-06-02 14:33:00 [HTML]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML]

Þingmál A853 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1620 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-01 16:54:00 [HTML]
Þingræður:
151. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-13 16:25:05 - [HTML]
151. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2016-09-13 17:06:43 - [HTML]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1696 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML]
Þingræður:
156. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-09-23 15:04:54 - [HTML]
156. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2016-09-23 15:44:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2125 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Ólafur Valsson[PDF]
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Landvernd[PDF]

Þingmál A879 (samgönguáætlun 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1706 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-27 10:48:00 [HTML]

Þingmál B1315 (beiðni til umhverfisráðuneytis um álit)[HTML]

Þingræður:
168. þingfundur - Sigrún Magnúsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2016-10-11 10:46:11 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 66 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Ferðamálastofa[PDF]

Þingmál A44 (eftirlitsstofnanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (svar) útbýtt þann 2017-03-13 15:38:00 [HTML]

Þingmál A84 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2017-02-28 18:16:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 408 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis[PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 707 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 801 (lög í heild) útbýtt þann 2017-05-16 15:43:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-09 11:39:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins, SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu og Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 2017-02-25 - Sendandi: Allrahanda GL ehf.[PDF]

Þingmál A152 (vistunarúrræði fyrir börn með fötlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 18:37:00 [HTML]

Þingmál A177 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-22 14:39:00 [HTML]

Þingmál A204 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 13:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1467 - Komudagur: 2017-05-23 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-02-28 14:01:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-07 18:41:43 - [HTML]
40. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-07 21:20:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 655 - Komudagur: 2017-04-04 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár[PDF]

Þingmál A234 (breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-07 16:59:00 [HTML]
Þingræður:
42. þingfundur - Jón Gunnarsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-09 15:41:45 - [HTML]

Þingmál A235 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 714 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-09 13:00:00 [HTML]
Þingræður:
66. þingfundur - Nichole Leigh Mosty (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-16 17:11:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 744 - Komudagur: 2017-04-10 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn[PDF]

Þingmál A259 (fósturbörn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 18:37:00 [HTML]

Þingmál A261 (innflutningur á hráu kjöti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 749 (svar) útbýtt þann 2017-05-12 11:32:00 [HTML]

Þingmál A263 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-13 15:55:00 [HTML]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Breiðafjarðarnefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A293 (olíuleit og -vinnsla á Drekasvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (svar) útbýtt þann 2017-05-26 13:37:00 [HTML]

Þingmál A338 (laxeldi í sjókvíum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1126 (svar) útbýtt þann 2017-08-18 11:19:00 [HTML]

Þingmál A340 (sjókvíaeldi og vernd villtra laxfiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (svar) útbýtt þann 2017-05-15 16:41:00 [HTML]

Þingmál A369 (viðbrögð við áliti Eftirlitsstofnunar EFTA um löggjöf um leyfi til leigubílaaksturs)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-05-29 11:03:47 - [HTML]

Þingmál A370 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 17:39:00 [HTML]

Þingmál A372 (lyfjastefna til ársins 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Lyfjafræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A376 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 505 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-29 16:06:00 [HTML]
Þingræður:
53. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-03 20:12:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 803 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður[PDF]
Dagbókarnúmer 1006 - Komudagur: 2017-04-28 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 1025 - Komudagur: 2017-04-29 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Austurlands[PDF]
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2017-05-01 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands[PDF]
Dagbókarnúmer 1066 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2017-05-04 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra[PDF]
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2017-05-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A378 (framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-29 14:50:00 [HTML]

Þingmál A401 (lánshæfismatsfyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Reitun ehf[PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 941 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2017-04-29 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2017-06-01 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar[PDF]

Þingmál A407 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 538 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-09 16:46:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1534 - Komudagur: 2017-06-01 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar[PDF]
Dagbókarnúmer 1573 - Komudagur: 2017-07-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A408 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-09 17:52:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2017-06-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 1566 - Komudagur: 2017-06-23 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 571 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-03 16:59:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-04-04 13:21:00 [HTML]

Þingmál A469 (fóstur og fósturbörn)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson (félags- og jafnréttismálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-05-15 19:25:52 - [HTML]

Þingmál A489 (framkvæmd samgönguáætlunar 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-03 16:16:00 [HTML]

Þingmál A506 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum og Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-05-05 15:33:00 [HTML]

Þingmál A591 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-29 19:51:00 [HTML]

Þingmál A626 (blandaðar bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1142 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML]

Þingmál B302 (einkarekstur í heilbrigðisþjónustu)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2017-03-06 15:52:12 - [HTML]

Þingmál B341 (áherslur í skipulagi haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-20 15:44:25 - [HTML]
44. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2017-03-20 16:00:30 - [HTML]

Þingmál B464 ()[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-04-24 15:38:10 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 13 - Komudagur: 2017-11-21 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]

Þingmál A24 (framleiðsla, sala og meðferð kannabisefna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 13:45:00 [HTML]

Þingmál A34 (dagvistunarúrræði og vinnumarkaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML]

Þingmál A67 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML]

Þingmál A69 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 15:17:00 [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 24 - Komudagur: 2017-12-18 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]

Þingmál A8 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 11:45:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-16 13:36:49 - [HTML]

Þingmál A16 (aðdragandi að útgáfu starfsleyfis til kísilverksmiðju Sameinaðs sílikons hf. í Helguvík o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2018-04-12 12:03:00 [HTML]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-05-07 17:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 873 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-04-26 14:15:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2018-01-12 - Sendandi: Ás styrktarfélag[PDF]
Dagbókarnúmer 483 - Komudagur: 2018-03-01 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]

Þingmál A27 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 18:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1627 - Komudagur: 2017-12-28 - Sendandi: Ás styrktarfélag[PDF]

Þingmál A46 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-12-28 16:16:00 [HTML]

Þingmál A54 (Samgöngustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (svar) útbýtt þann 2018-02-21 16:16:00 [HTML]

Þingmál A61 (varnir gegn loftmengun frá skipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (svar) útbýtt þann 2018-01-31 14:51:00 [HTML]

Þingmál A111 (farþegaflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-08 18:25:00 [HTML]
Þingræður:
75. þingfundur - Bergþór Ólason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 17:04:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 292 - Komudagur: 2018-02-15 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 748 - Komudagur: 2018-03-19 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1774 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: Backroads[PDF]

Þingmál A179 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-02-06 13:15:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2018-03-19 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]

Þingmál A185 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 656 - Komudagur: 2018-03-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A195 (vindorka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (svar) útbýtt þann 2018-03-23 11:48:00 [HTML]

Þingmál A248 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 819 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A289 (vindorkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 588 (svar) útbýtt þann 2018-03-22 10:53:00 [HTML]

Þingmál A293 (bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1097 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-05 14:27:00 [HTML]

Þingmál A306 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 408 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-28 14:43:00 [HTML]

Þingmál A343 (undanþágur frá banni við hergagnaflutningum)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-09 18:26:29 - [HTML]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:05:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-16 16:33:27 - [HTML]
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 16:57:46 - [HTML]
51. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-04-16 17:01:00 - [HTML]
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-16 17:18:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Landssamband fiskeldisstöðva[PDF]
Dagbókarnúmer 1535 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Laxar fiskeldi ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1539 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 1541 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1570 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2018-04-27 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið[PDF]

Þingmál A427 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-10 16:58:24 - [HTML]

Þingmál A450 (aðgerðaáætlun fyrir Stjórnarráðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1005 (svar) útbýtt þann 2018-05-24 14:59:00 [HTML]

Þingmál A454 (Póst- og fjarskiptastofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 653 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML]
Þingræður:
46. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 19:30:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2018-04-24 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Landssamband fiskeldisstöðva[PDF]
Dagbókarnúmer 1412 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 1447 - Komudagur: 2018-05-02 - Sendandi: Borgarbyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands og 14 veiðirétthafar[PDF]
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A467 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-28 15:57:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-16 17:26:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1494 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Landsnet hf[PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]
Dagbókarnúmer 1530 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: HS Orka hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1537 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja og Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 2018-05-05 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1558 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1573 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A469 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1467 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A484 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1278 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1287 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 21:06:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1460 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1212 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-11 12:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1277 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1294 (lög í heild) útbýtt þann 2018-06-13 00:24:00 [HTML]
Þingræður:
46. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-10 18:36:40 - [HTML]
76. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 22:18:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2018-04-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Leiðsögn - Stéttarfélag leiðsögumanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1478 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2018-05-18 - Sendandi: Ferðaþjónustuaðilar á Austurlandi[PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1593 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]

Þingmál A495 (þolmörk ferðamennsku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 717 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML]

Þingmál A498 (framkvæmd alþjóðlegra skuldbindinga er varða flutning á vopnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2018-04-11 14:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1385 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2018-09-07 14:48:00 [HTML]

Þingmál A499 (vinna íslenskra stjórnvalda vegna innleiðingar þriðja orkupakka ESB)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-04-23 16:16:20 - [HTML]

Þingmál A514 (rannsóknir og öryggisráðstafanir vegna jarðvegslosunar í Bolaöldu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1349 (svar) útbýtt þann 2018-07-17 13:14:00 [HTML]

Þingmál A539 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-23 14:47:00 [HTML]

Þingmál A545 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 827 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-24 18:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1051 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-31 17:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1143 (þál. í heild) útbýtt þann 2018-06-07 12:42:00 [HTML]
Þingræður:
61. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-05-09 19:59:28 - [HTML]
69. þingfundur - Smári McCarthy (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-06 20:58:26 - [HTML]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2018-06-04 - Sendandi: Ísafjarðarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 1790 - Komudagur: 2018-06-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1810 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu[PDF]

Þingmál A639 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-06-04 14:45:00 [HTML]

Þingmál A682 (árangur af störfum Stjórnstöðvar ferðamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-07-17 13:53:00 [HTML]

Þingmál B22 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-12-14 19:53:57 - [HTML]

Þingmál B49 (aðgerðir í húsnæðismálum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-21 11:10:04 - [HTML]

Þingmál B404 (starfsemi Airbnb á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-09 15:27:32 - [HTML]

Þingmál B455 ()[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-04-16 15:22:39 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML]

Þingmál A4 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-20 21:06:23 - [HTML]

Þingmál A49 (notkun og ræktun lyfjahamps)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-14 17:25:56 - [HTML]

Þingmál A64 (orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (svar) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML]

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-19 17:50:56 - [HTML]
101. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-07 23:19:59 - [HTML]

Þingmál A141 (staða aðgerða samkvæmt ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-09-24 16:31:00 [HTML]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-09-27 17:08:36 - [HTML]

Þingmál A147 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4350 - Komudagur: 2019-02-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A155 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2018-11-12 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands[PDF]

Þingmál A172 (fimm ára samgönguáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-01-31 16:05:00 [HTML]

Þingmál A173 (samgönguáætlun 2019--2033)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-01-31 16:05:00 [HTML]

Þingmál A174 (mengun á byggingarstað við Hringbraut)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (svar) útbýtt þann 2019-02-26 13:18:00 [HTML]

Þingmál A189 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-09 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 216 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-10-09 22:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 217 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-10-09 22:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 219 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-10-10 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 220 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-10-09 23:31:00 [HTML]
Þingræður:
14. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-10-09 15:19:08 - [HTML]
14. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-10-09 17:27:28 - [HTML]
15. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-10-09 22:26:00 - [HTML]
15. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-09 22:35:24 - [HTML]
15. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-09 22:43:13 - [HTML]
15. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2018-10-09 22:52:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2018-10-09 - Sendandi: Þórólfur Matthíasson[PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1618 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-24 20:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1686 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1792 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Samgöngustofa[PDF]
Dagbókarnúmer 4613 - Komudagur: 2019-03-07 - Sendandi: Akstursíþróttasamband Íslands[PDF]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:20:00 [HTML]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1282 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1406 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-02 11:23:00 [HTML]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 21:40:50 - [HTML]
23. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2018-10-23 22:10:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson[PDF]
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Félag skógareigenda á Suðurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið[PDF]

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 774 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 783 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:22:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2018-11-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A266 (lyfjalög og landlæknir og lýðheilsa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2018-11-25 - Sendandi: Landlæknisembættið[PDF]
Dagbókarnúmer 821 - Komudagur: 2018-12-03 - Sendandi: Ljósmæðrafélag Íslands[PDF]

Þingmál A299 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 711 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Björn R. Lúðvíksson[PDF]
Dagbókarnúmer 845 - Komudagur: 2018-12-05 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri[PDF]

Þingmál A305 (nýjar aðferðir við orkuöflun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-08 11:43:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4554 - Komudagur: 2019-03-01 - Sendandi: Valorka ehf[PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-05 17:06:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5077 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 5573 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A323 (flutningar á sorpi grennd í grennd við vatnsverndarsvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-11-07 16:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 920 (svar) útbýtt þann 2019-02-07 14:55:00 [HTML]

Þingmál A336 (framkvæmdir og starfsemi sem ógnað geta öryggi vatnsöflunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (svar) útbýtt þann 2019-02-07 16:43:00 [HTML]

Þingmál A345 (stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019--2023)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-05-02 12:23:13 - [HTML]

Þingmál A346 (gögn í klínískum og erfðafræðilegum rannsóknum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 619 (svar) útbýtt þann 2018-12-07 13:27:00 [HTML]

Þingmál A396 (framkvæmd samgönguáætlunar 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-26 14:44:00 [HTML]

Þingmál A499 (fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]

Þingmál A500 (fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]

Þingmál A504 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:41:00 [HTML]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4552 - Komudagur: 2019-02-28 - Sendandi: Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna[PDF]

Þingmál A523 (norrænt samstarf 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML]

Þingmál A539 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-31 11:13:00 [HTML]

Þingmál A542 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4608 - Komudagur: 2019-03-07 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A571 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2019-05-13 22:45:40 - [HTML]

Þingmál A636 (milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1042 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 16:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1438 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-05-07 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1472 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-05-07 15:17:00 [HTML]

Þingmál A639 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 17:30:00 [HTML]
Þingræður:
77. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-07 15:33:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4836 - Komudagur: 2019-03-26 - Sendandi: Ferðamálastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 4838 - Komudagur: 2019-03-26 - Sendandi: Fjarðabyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 4852 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Sýn hf.[PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 14:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1573 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-20 21:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1918 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-19 17:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1937 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:59:00 [HTML]
Þingræður:
77. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-07 11:58:28 - [HTML]
78. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-03-11 16:12:46 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-03-11 16:23:41 - [HTML]
78. þingfundur - Gísli Garðarsson - Ræða hófst: 2019-03-11 17:34:34 - [HTML]
78. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-03-11 17:43:29 - [HTML]
121. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-12 14:14:02 - [HTML]
121. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-12 16:19:51 - [HTML]
122. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-06-13 14:11:04 - [HTML]
124. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-06-18 17:02:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4859 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið LAXINN LIFI og nokkurra veiðifélagið og veiðiréttarhafa[PDF]
Dagbókarnúmer 4863 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 4876 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Fjarðabyggð[PDF]
Dagbókarnúmer 4882 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Vestfjarðastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 4899 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Stangaveiðifélag Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 4900 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Jón Kristjánsson og Sigurjón Þórðarson[PDF]
Dagbókarnúmer 4902 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Dr. Þorleifur Eiríksson[PDF]
Dagbókarnúmer 4918 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: AkvaFuture ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 4940 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Ísafjarðarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 4942 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 4946 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Jóhannes Sturlaugsson[PDF]
Dagbókarnúmer 4972 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna[PDF]
Dagbókarnúmer 5038 - Komudagur: 2019-04-12 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 5058 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 5418 - Komudagur: 2019-05-07 - Sendandi: Jóhannes Sturlaugsson[PDF]
Dagbókarnúmer 5613 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Tómas Hrafn Sveinsson[PDF]

Þingmál A710 (taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-19 13:17:00 [HTML]
Þingræður:
82. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-21 14:00:33 - [HTML]
82. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2019-03-21 14:41:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4919 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: AkvaFuture ehf.[PDF]

Þingmál A711 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1135 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-19 13:17:00 [HTML]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML]
Þingræður:
85. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-27 22:39:27 - [HTML]
85. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2019-03-27 23:28:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5537 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]

Þingmál A759 (efnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-26 20:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1764 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1790 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:24:00 [HTML]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1719 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 14:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1745 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:15:00 [HTML]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5229 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 5239 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 5440 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Jón Bjarnason[PDF]

Þingmál A775 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1940 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1943 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-20 02:24:00 [HTML]
Þingræður:
93. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-10 20:19:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5140 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Skógræktin[PDF]
Dagbókarnúmer 5146 - Komudagur: 2019-04-25 - Sendandi: Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi[PDF]
Dagbókarnúmer 5157 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 5242 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök iðnaðarins og SVÞ -Samtök verslunar og þjónustu[PDF]
Dagbókarnúmer 5244 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 5265 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 5309 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]
Dagbókarnúmer 5393 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]
Dagbókarnúmer 5410 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar[PDF]
Dagbókarnúmer 5741 - Komudagur: 2019-06-11 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið[PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML]
Þingræður:
105. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-15 16:23:22 - [HTML]
106. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-05-20 20:44:21 - [HTML]
107. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 19:51:23 - [HTML]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML]
Þingræður:
94. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 17:59:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5275 - Komudagur: 2019-05-01 - Sendandi: Húnavatnshreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 5432 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 5468 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5471 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 5474 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Fallastakkur ehf[PDF]
Dagbókarnúmer 5480 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Landvarðafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5506 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Ferðaklúbburinn 4x4[PDF]
Dagbókarnúmer 5650 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Minjastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-01 13:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5069 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 5115 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Frjálst land, félagasamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 5334 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Landsnet hf[PDF]

Þingmál A784 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5332 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Suðurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 5376 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra[PDF]
Dagbókarnúmer 5409 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Félag fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu[PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1252 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-04-01 13:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5070 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 5335 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Landsnet hf[PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-09 23:31:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5071 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 5336 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Landsnet hf[PDF]

Þingmál A799 (sameiginleg umsýsla höfundarréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1772 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-11 13:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1815 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1840 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-14 11:46:00 [HTML]
Þingræður:
94. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-11 15:13:26 - [HTML]
121. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-12 11:44:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5488 - Komudagur: 2019-05-10 - Sendandi: Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda[PDF]

Þingmál A801 (menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1262 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5395 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum[PDF]

Þingmál A802 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1741 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-07 13:54:00 [HTML]
Þingræður:
120. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2019-06-11 21:09:00 - [HTML]
120. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-11 21:14:35 - [HTML]
120. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-11 22:46:34 - [HTML]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML]

Þingmál A872 (virkjanir innan þjóðlendna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1589 (svar) útbýtt þann 2019-05-22 18:41:00 [HTML]

Þingmál A904 (hreinsun fjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1841 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:39:00 [HTML]

Þingmál A951 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1643 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-05-28 14:12:00 [HTML]

Þingmál A960 (framkvæmd samgönguáætlunar 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:09:00 [HTML]

Þingmál B11 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-09-12 21:10:25 - [HTML]

Þingmál B103 ()[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2018-10-10 15:08:52 - [HTML]

Þingmál B300 (staða íslensku millilandaflugfélaganna og eftirlitshlutverk Samgöngustofu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-26 15:48:55 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML]
Þingræður:
4. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-09-13 13:26:39 - [HTML]

Þingmál A5 (einföldun regluverks)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-09-19 16:46:11 - [HTML]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun í jarðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 14:27:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-23 17:09:35 - [HTML]

Þingmál A27 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-24 15:17:49 - [HTML]

Þingmál A42 (veiðar á fuglum á válistum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2020-03-04 18:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2011 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML]

Þingmál A53 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 287 - Komudagur: 2019-10-31 - Sendandi: Fræðsla og forvarnir[PDF]

Þingmál A90 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-17 15:32:46 - [HTML]

Þingmál A111 (útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá undirstofnunum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (svar) útbýtt þann 2019-10-08 17:28:00 [HTML]

Þingmál A117 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 17:05:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 242 - Komudagur: 2019-10-28 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A122 (ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-17 18:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 288 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-10-22 16:06:00 [HTML]
Þingskjal nr. 290 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-10-17 12:51:00 [HTML]
Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-19 11:29:28 - [HTML]

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 718 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-12-13 12:35:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 428 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML]

Þingmál A310 (endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (þáltill.) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-25 15:33:11 - [HTML]
64. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-25 15:55:38 - [HTML]
64. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-25 16:02:53 - [HTML]
64. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-25 16:25:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 2020-03-11 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1561 - Komudagur: 2020-03-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1026 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1043 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-03 13:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1067 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-12 10:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1328 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-05-06 15:58:00 [HTML]
Þingræður:
26. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-04 16:41:50 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2020-03-17 20:06:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 681 - Komudagur: 2019-12-01 - Sendandi: Bjarni M. Jónsson[PDF]
Dagbókarnúmer 697 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Æðarvé,félagasamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða[PDF]
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi[PDF]
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Erla Friðriksdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Ísafjarðarbær[PDF]
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2019-12-16 - Sendandi: Fljótsdalshérað[PDF]

Þingmál A318 (breyting á ýmsum lögum um matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 655 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-12-06 17:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 757 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-01-20 15:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 800 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-12-17 15:36:00 [HTML]

Þingmál A319 (Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Inspectionem[PDF]

Þingmál A328 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 668 - Komudagur: 2019-11-28 - Sendandi: Kópavogsbær[PDF]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1025 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1070 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-03-12 10:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1079 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-03-05 13:56:00 [HTML]
Þingræður:
28. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-06 17:31:49 - [HTML]
68. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-03-03 17:16:55 - [HTML]
68. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-03 17:22:31 - [HTML]
68. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-03 17:26:54 - [HTML]
68. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-03-03 17:30:21 - [HTML]
69. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-03-04 17:29:45 - [HTML]
69. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-03-04 17:33:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda[PDF]
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Bílgreinasambandið[PDF]
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2019-11-29 - Sendandi: Samiðn, samband iðnfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 749 - Komudagur: 2019-12-03 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]

Þingmál A352 (umhverfismat vegna framkvæmda í Finnafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (svar) útbýtt þann 2019-12-03 17:48:00 [HTML]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2019-12-04 - Sendandi: Nasdaq verðbréfamiðstöð[PDF]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1721 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-16 16:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1909 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1947 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 22:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2020-02-05 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2020-02-18 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1803 - Komudagur: 2020-04-16 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið[PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-04 21:53:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2019-12-27 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra og Bifreiðastjórafélagið Frami[PDF]
Dagbókarnúmer 982 - Komudagur: 2020-01-09 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1010 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2020-01-24 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra og Bifreiðastjórafélagið Frami[PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2020-04-01 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2020-06-22 20:58:48 - [HTML]

Þingmál A436 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 999 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Ungir umhverfissinnar[PDF]

Þingmál A475 (afhendingaröryggi raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (svar) útbýtt þann 2020-04-11 12:38:00 [HTML]

Þingmál A479 (flutnings- og dreifikerfi raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1053 (svar) útbýtt þann 2020-03-04 14:47:00 [HTML]

Þingmál A493 (aðdragandi og afleiðingar óveðurs dagana 9.--11. desember 2019, viðbúnaður og úrbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2019-12-16 21:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1487 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2020-06-02 13:09:00 [HTML]

Þingmál A494 (rafmagnsöryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1495 (svar) útbýtt þann 2020-05-28 14:14:00 [HTML]

Þingmál A500 (nefndir, starfs- og stýrihópar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (svar) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML]

Þingmál A529 (brottfall ýmissa laga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1115 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-03-12 16:51:00 [HTML]
Þingræður:
97. þingfundur - Óli Björn Kárason (Nefnd) - Ræða hófst: 2020-05-05 14:30:27 - [HTML]

Þingmál A581 (Framkvæmd samgönguáætlunar 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 951 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML]

Þingmál A590 (leiðsögumenn)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-20 16:33:36 - [HTML]

Þingmál A609 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2333 - Komudagur: 2020-06-07 - Sendandi: Dista ehf.[PDF]

Þingmál A682 (starfsumhverfi smávirkjana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1152 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2020-03-20 10:17:00 [HTML]

Þingmál A699 (sérstakt tímabundið fjárfestingarátak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-25 17:31:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2020-03-27 - Sendandi: Vestfjarðastofa[PDF]

Þingmál A709 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtökv verslunar og þjónustu og Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A713 (breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1940 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1962 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:23:00 [HTML]
Þingræður:
95. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-30 15:44:40 - [HTML]
95. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-04-30 16:16:26 - [HTML]

Þingmál A714 (breyting á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1893 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-06-29 13:46:00 [HTML]
Þingræður:
130. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 22:10:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2032 - Komudagur: 2020-05-14 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML]

Þingmál A720 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-16 10:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1938 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1960 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:20:00 [HTML]

Þingmál A724 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1853 - Komudagur: 2020-04-27 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofa[PDF]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2366 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A839 (ferðagjöf)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-25 17:04:09 - [HTML]
115. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-09 17:01:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2278 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: Iceland Camping Equipment[PDF]

Þingmál A854 (lögbundin verkefni Barnaverndarstofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1788 (svar) útbýtt þann 2020-06-26 14:23:00 [HTML]

Þingmál A861 (fjöldi umsókna um starfsleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2026 (svar) útbýtt þann 2020-08-25 17:12:00 [HTML]

Þingmál A873 (lögbundin verkefni Minjastofnunar Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1825 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML]

Þingmál A881 (heilsuspillandi efni í svefnvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2123 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML]

Þingmál A910 (lögbundin verkefni Skógræktarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1993 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML]

Þingmál A913 (lögbundin verkefni Umhverfisstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1996 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML]

Þingmál A936 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1747 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-06-20 11:25:00 [HTML]

Þingmál A943 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1775 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-06-23 14:48:00 [HTML]

Þingmál B7 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2019-09-11 21:04:13 - [HTML]

Þingmál B100 (vindorka og vindorkuver)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-10-09 15:40:24 - [HTML]
14. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-09 15:54:55 - [HTML]
14. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2019-10-09 16:06:26 - [HTML]

Þingmál B377 (leyfi til hvalveiða)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-12-12 10:47:04 - [HTML]

Þingmál B405 ()[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2019-12-17 16:11:19 - [HTML]

Þingmál B412 ()[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-20 18:26:41 - [HTML]

Þingmál B502 ()[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2020-02-18 13:56:59 - [HTML]

Þingmál B513 (stuðningur við rannsóknir og nýsköpun utan höfuðborgarsvæðisins)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2020-02-20 11:35:50 - [HTML]

Þingmál B769 (rekstrarleyfi í fiskeldi)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-04 15:38:08 - [HTML]
96. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-04 15:39:54 - [HTML]
96. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-04 15:42:10 - [HTML]
96. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-04 15:43:19 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2020-10-30 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A17 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 21:50:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 19:18:36 - [HTML]
31. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-12-03 14:28:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 290 - Komudagur: 2020-11-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 324 - Komudagur: 2020-11-04 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML]

Þingmál A49 (aðgerðaáætlun um nýtingu þörunga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2020-11-11 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A105 (aðgengi að vörum sem innihalda CBD)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-06 18:03:00 [HTML]
Þingræður:
79. þingfundur - Halldóra Mogensen - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-15 17:56:17 - [HTML]

Þingmál A162 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1965 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2020-10-29 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A210 (aðgengi hreyfihamlaðra að mannvirkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2020-10-19 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1096 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2021-04-15 12:46:00 [HTML]

Þingmál A229 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 541 - Komudagur: 2020-11-25 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra[PDF]

Þingmál A238 (endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML]
Þingræður:
18. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-12 18:14:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2020-11-26 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 763 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Landssamtök raforkubænda[PDF]

Þingmál A246 (viðbrögð við aðgerðum bandarískra stjórnvalda gegn meðafla sjávarspendýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (svar) útbýtt þann 2020-11-24 13:09:00 [HTML]

Þingmál A265 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-05 17:06:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 650 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 754 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A271 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2020-12-15 20:18:39 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2021-01-20 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra[PDF]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 733 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Landsnet hf[PDF]
Dagbókarnúmer 762 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 814 - Komudagur: 2020-12-03 - Sendandi: Samorka[PDF]

Þingmál A312 (fjárhagslegar viðmiðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 21:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 836 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-02-03 11:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 846 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-02-03 14:20:00 [HTML]

Þingmál A322 (opinber stuðningur við nýsköpun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1851 - Komudagur: 2021-02-24 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND)[PDF]

Þingmál A335 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-24 17:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 974 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-11 12:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1015 (lög í heild) útbýtt þann 2021-03-11 16:07:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2020-12-14 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A343 (lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga og vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1666 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Hrafnista,dvalarheim aldraðra[PDF]

Þingmál A353 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 439 (frumvarp) útbýtt þann 2020-12-02 14:45:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-03 16:13:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2247 - Komudagur: 2021-03-19 - Sendandi: Landsnet hf[PDF]
Dagbókarnúmer 2422 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-12-09 17:11:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2921 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1615 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-08 19:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1724 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1316 - Komudagur: 2021-01-26 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 2922 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A356 (Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1551 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-31 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1616 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-10 15:02:00 [HTML]
Þingræður:
106. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-03 18:33:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1136 - Komudagur: 2021-01-11 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2923 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Einar Kr. Haraldsson[PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1710 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-11 10:24:00 [HTML]
Þingræður:
113. þingfundur - Bergþór Ólason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-06-12 10:52:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1077 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Freyr Þórsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1090 - Komudagur: 2020-12-30 - Sendandi: Landssamband íslenskra vélsleðamanna[PDF]
Dagbókarnúmer 1187 - Komudagur: 2021-01-15 - Sendandi: Hrunamannahreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 1189 - Komudagur: 2021-01-15 - Sendandi: Umhverfisnefnd Hrunamannahrepps[PDF]
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2021-01-26 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2021-01-26 - Sendandi: Jón G. Guðmundsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2021-01-26 - Sendandi: Sigurður Ingi Jónsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1325 - Komudagur: 2021-01-27 - Sendandi: Samgöngustofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1336 - Komudagur: 2021-01-28 - Sendandi: Friðrik Stefán Halldórsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Ferðafélagið Útivist[PDF]
Dagbókarnúmer 1352 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Margeir Ingólfsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1355 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Hveravallafélagið[PDF]
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Minjastofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1371 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Kristinn Snær Sigurjónsson, Guðbergur Reynisson og Freyr Þórsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Ferða-og útivistarfélagið Slóðavinir[PDF]
Dagbókarnúmer 1396 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Guðmundur Freyr Jónsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1408 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Jóhann Björgvinsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1409 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fisfélag Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2021-01-28 - Sendandi: Ferðaklúbburinn 4x4[PDF]
Dagbókarnúmer 1417 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: SAMÚT - Samtök útivistarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður[PDF]
Dagbókarnúmer 1429 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]
Dagbókarnúmer 1431 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 1440 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1443 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Hestamannafélagið Hringur á Dalvík[PDF]
Dagbókarnúmer 1452 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Hestamannafélagið Gnýfari Ólafsfirði[PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Norðurflug ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2021-02-02 - Sendandi: Reynir Freyr Pétursson[PDF]
Dagbókarnúmer 1474 - Komudagur: 2021-02-02 - Sendandi: Ferðamálastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1804 - Komudagur: 2021-02-19 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2021-03-02 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1916 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Ungliðahreyfing ferðaklúbbsins 4x4[PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]
Þingræður:
47. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-21 15:14:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Storm Orka ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Almar Sigurðsson[PDF]

Þingmál A386 (vopnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1976 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Bogfimideild Tindastóls[PDF]

Þingmál A390 (malarnámur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 734 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML]

Þingmál A409 (lagaheimildir Skipulagsstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (svar) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1686 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Snæfell - félag smábátaeigenda á Snæfellsnesi[PDF]

Þingmál A444 (breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1051 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-03-17 16:08:00 [HTML]
Þingræður:
48. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-26 21:03:11 - [HTML]
78. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-04-14 15:28:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1727 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2018 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A449 (takmörkun á sölu flugelda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (svar) útbýtt þann 2021-02-18 15:35:00 [HTML]

Þingmál A452 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2021-05-04 20:41:18 - [HTML]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A495 (breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 826 (frumvarp) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2379 - Komudagur: 2021-03-30 - Sendandi: Skatturinn[PDF]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-04 12:22:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-16 20:19:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1952 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1958 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Skatturinn[PDF]
Dagbókarnúmer 1983 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF]

Þingmál A533 (langtímaorkustefna og aðgerðaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-17 13:10:00 [HTML]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2138 - Komudagur: 2021-03-12 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður[PDF]
Dagbókarnúmer 2335 - Komudagur: 2021-03-23 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2353 - Komudagur: 2021-03-26 - Sendandi: Ferðamálastofa[PDF]

Þingmál A543 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3127 - Komudagur: 2021-03-29 - Sendandi: Matvælastofnun[PDF]

Þingmál A549 (fiskeldi, matvæli og landbúnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-18 16:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1439 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-26 19:07:00 [HTML]
Þingræður:
102. þingfundur - Haraldur Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-27 19:18:54 - [HTML]

Þingmál A583 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1772 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1813 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML]

Þingmál A585 (breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 993 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]
Þingræður:
67. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2021-03-16 17:37:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2973 - Komudagur: 2021-05-12 - Sendandi: Geimvísinda- og tækniskrifstofan (SPACE ICELAND)[PDF]

Þingmál A616 (einkaleyfi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1071 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-18 15:37:00 [HTML]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2498 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn[PDF]

Þingmál A640 (endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-05-18 21:25:05 - [HTML]

Þingmál A644 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-24 14:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2728 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A696 (endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3098 - Komudagur: 2021-05-31 - Sendandi: Landvernd[PDF]

Þingmál A705 (endurskoðuð landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2657 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A707 (staðsetning vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2792 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 2918 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A709 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 21:39:26 - [HTML]
77. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 21:56:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2791 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 2919 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2929 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1642 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-08 18:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1768 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1809 (lög í heild) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML]
Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 23:11:18 - [HTML]
112. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-11 15:56:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2642 - Komudagur: 2021-04-27 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 2684 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 2723 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2868 - Komudagur: 2021-04-30 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]
Dagbókarnúmer 2887 - Komudagur: 2021-05-06 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]
Dagbókarnúmer 2912 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 16:56:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2971 - Komudagur: 2021-05-12 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]

Þingmál A755 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1289 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-26 12:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1545 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-29 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1613 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-07 19:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1720 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML]
Þingræður:
90. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-05 16:12:57 - [HTML]
106. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-06-03 14:06:19 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2021-06-10 20:33:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3040 - Komudagur: 2021-05-21 - Sendandi: Ferðamálastofa[PDF]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML]

Þingmál A790 (framkvæmd samgönguáætlunar 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1429 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML]

Þingmál A807 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-21 18:50:00 [HTML]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1536 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-05-29 14:04:00 [HTML]

Þingmál B163 (flokkun lands í dreifbýli í skipulagi)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-19 12:36:51 - [HTML]

Þingmál B248 ()[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2020-12-08 13:54:08 - [HTML]

Þingmál B442 ()[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2021-02-16 14:23:52 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 210 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML]
Þingræður:
15. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-12-21 20:46:46 - [HTML]

Þingmál A8 (loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 18:37:58 - [HTML]

Þingmál A11 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-08 15:02:00 [HTML]
Þingræður:
24. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-19 16:44:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 681 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Hraunavinir[PDF]
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-08 17:50:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 567 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Dagmar Trodler[PDF]
Dagbókarnúmer 569 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Matvælastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 601 - Komudagur: 2022-01-14 - Sendandi: Jarðavinir[PDF]
Dagbókarnúmer 608 - Komudagur: 2022-01-19 - Sendandi: Jarðavinir[PDF]

Þingmál A21 (mat á burðarþoli Jökulfjarða og Eyjafjarðar og birting burðarþols fyrir Mjóafjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2022-06-13 11:49:00 [HTML]

Þingmál A132 (vopnaflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2021-12-07 19:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 419 (svar) útbýtt þann 2022-02-03 11:16:00 [HTML]

Þingmál A143 (tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A149 (dýralyf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (breytingartillaga) útbýtt þann 2022-01-28 13:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-02 19:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-02-03 13:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 443 - Komudagur: 2022-01-10 - Sendandi: Matvælastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 647 - Komudagur: 2022-01-27 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið[PDF]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 169 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML]
Þingræður:
26. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-01-25 19:25:25 - [HTML]

Þingmál A171 (hringtenging rafmagns á Vestfjörðum)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2022-01-26 16:58:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 786 - Komudagur: 2022-02-11 - Sendandi: Orkubú Vestfjarða ohf.[PDF]

Þingmál A178 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 2022-02-10 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista[PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1290 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-06-15 16:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 771 - Komudagur: 2022-02-10 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A206 (fullgilding fríverslunarsamnings Íslands, Noregs og Liechtenstein og Stóra-Bretlands og Norður-Írlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-28 11:40:00 [HTML]

Þingmál A220 (reynsla og menntun lögreglumanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (svar) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML]

Þingmál A227 (peningaþvætti með spilakössum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 445 (svar) útbýtt þann 2022-02-07 14:56:00 [HTML]

Þingmál A246 (endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (þáltill.) útbýtt þann 2022-01-25 13:09:00 [HTML]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3362 - Komudagur: 2022-05-20 - Sendandi: Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið[PDF]

Þingmál A306 (málsmeðferðartími í kynferðisafbrotamálum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2022-03-28 19:31:05 - [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-02-08 15:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1247 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-14 12:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Veðurstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár[PDF]
Dagbókarnúmer 964 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Veðurstofa Íslands[PDF]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-08 17:15:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1150 - Komudagur: 2022-03-18 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF]

Þingmál A350 (stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2022-03-10 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1337 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1398 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:40:00 [HTML]

Þingmál A419 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2022-03-25 - Sendandi: Arnarlax hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1263 - Komudagur: 2022-04-01 - Sendandi: ÍS 47 ehf og Hábrúnar hf.[PDF]

Þingmál A450 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-09 16:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1366 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1370 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML]
Þingræður:
54. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-03-22 21:45:45 - [HTML]

Þingmál A457 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML]
Þingræður:
67. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-08 12:43:15 - [HTML]
67. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-08 12:48:45 - [HTML]
67. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-08 12:50:42 - [HTML]
67. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-08 12:52:09 - [HTML]
67. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-08 12:53:53 - [HTML]
67. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2022-04-08 12:57:06 - [HTML]
67. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-08 13:15:06 - [HTML]
67. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-04-08 13:24:24 - [HTML]
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2022-04-26 19:32:41 - [HTML]
69. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 20:25:04 - [HTML]
69. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-04-26 20:31:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3335 - Komudagur: 2022-05-23 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1329 - Komudagur: 2022-04-13 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3390 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 3470 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3494 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A482 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 14:40:00 [HTML]

Þingmál A483 (vistmorð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1330 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2022-06-15 20:42:00 [HTML]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3339 - Komudagur: 2022-05-24 - Sendandi: Sóttvarnalæknir[PDF]
Dagbókarnúmer 3492 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Lyfjastofnun[PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3237 - Komudagur: 2022-05-09 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Þingmál A567 (samræmd vefgátt leyfisveitinga og einföldun á ferli við undirbúning framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (þáltill.) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML]

Þingmál A573 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3475 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 3509 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Landsnet hf[PDF]
Dagbókarnúmer 3529 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Verkfræðingafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 3541 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 3592 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]

Þingmál A583 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3303 - Komudagur: 2022-05-18 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 3312 - Komudagur: 2022-05-19 - Sendandi: HS Orka hf.[PDF]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1338 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1399 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML]
Þingræður:
80. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-24 20:29:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3596 - Komudagur: 2022-06-07 - Sendandi: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 3636 - Komudagur: 2022-06-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A615 (aðgerðir í kjölfar snjóflóða á Flateyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (svar) útbýtt þann 2022-04-28 17:15:00 [HTML]

Þingmál A617 (vopnaflutningar til Sádi-Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-04-05 13:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 976 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML]

Þingmál A668 (netsala áfengis innan lands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1431 (svar) útbýtt þann 2022-06-30 14:04:00 [HTML]

Þingmál A691 (bann við leit, rannsóknum og vinnslu kolvetnis í efnahagslögsögunni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-23 14:44:00 [HTML]

Þingmál A700 (rástöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-05-24 15:58:00 [HTML]

Þingmál A703 (viðurkenning á heilbrigðismenntun sem aflað hefur verið í öðru landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1440 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:01:00 [HTML]

Þingmál A730 (framkvæmd samgönguáætlunar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1186 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML]

Þingmál A766 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1462 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML]

Þingmál B572 ()[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-28 14:56:29 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2022-10-26 - Sendandi: Fornminjanefnd[PDF]

Þingmál A16 (framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 14:33:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 314 - Komudagur: 2022-11-01 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2022-11-09 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Hraunavinir[PDF]

Þingmál A37 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 596 - Komudagur: 2022-11-29 - Sendandi: ÓFEIG náttúruvernd[PDF]

Þingmál A53 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 510 - Komudagur: 2022-11-17 - Sendandi: Matvælastofnun[PDF]

Þingmál A92 (Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4157 - Komudagur: 2023-03-20 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn[PDF]
Dagbókarnúmer 4239 - Komudagur: 2023-03-28 - Sendandi: Háskóli Íslands[PDF]

Þingmál A118 (endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 118 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 12:58:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4259 - Komudagur: 2023-03-29 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]
Dagbókarnúmer 4275 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 4280 - Komudagur: 2023-04-03 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A119 (aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4274 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Matís ohf.[PDF]

Þingmál A122 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4271 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Arnarlax hf.[PDF]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 15:07:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2022-10-03 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 46 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Landsnet hf[PDF]
Dagbókarnúmer 165 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Húnaþing vestra[PDF]
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2022-11-02 - Sendandi: Innviðaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 4078 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 4083 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 4098 - Komudagur: 2023-03-15 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands[PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 707 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-06 13:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-12-15 15:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 896 (lög í heild) útbýtt þann 2022-12-16 18:31:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 128 - Komudagur: 2022-10-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands (ASÍ)[PDF]
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Innviðaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 2022-12-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði[PDF]

Þingmál A205 (börn í fóstri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (svar) útbýtt þann 2023-01-16 12:54:00 [HTML]

Þingmál A209 (samræmd vefgátt leyfisveitinga og einföldun á ferli við undirbúning framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (þáltill.) útbýtt þann 2022-10-10 14:34:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4291 - Komudagur: 2023-04-04 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 4301 - Komudagur: 2023-04-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 4326 - Komudagur: 2023-04-11 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 4418 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A279 (farþegaflutningar og farmflutningar á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 282 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-07 17:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 615 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-11-28 14:31:00 [HTML]

Þingmál A390 (hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-10-26 14:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1512 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-03-31 15:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 2022-12-02 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 4009 - Komudagur: 2023-03-09 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A430 (stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4761 - Komudagur: 2023-05-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A528 (staðfesting rammasamnings um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3986 - Komudagur: 2023-02-27 - Sendandi: Sóttvarnalæknir[PDF]
Dagbókarnúmer 4488 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 4489 - Komudagur: 2023-04-24 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið[PDF]

Þingmál A530 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 672 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3880 - Komudagur: 2023-02-22 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - uppfært[PDF]

Þingmál A537 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3758 - Komudagur: 2023-01-11 - Sendandi: Ungir umhverfissinnar[PDF]

Þingmál A546 (leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 703 (þáltill.) útbýtt þann 2022-12-06 14:12:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4880 - Komudagur: 2023-05-30 - Sendandi: Vernd fangahjálp[PDF]

Þingmál A582 (uppbygging flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 852 (þáltill.) útbýtt þann 2022-12-16 16:32:00 [HTML]

Þingmál A603 (skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar um samkeppnismat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1311 (svar) útbýtt þann 2023-03-14 16:41:00 [HTML]

Þingmál A655 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (svar) útbýtt þann 2023-03-01 14:48:00 [HTML]

Þingmál A751 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4294 - Komudagur: 2023-04-04 - Sendandi: Samgöngustofa[PDF]

Þingmál A858 (Land og skógur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4401 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A889 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4476 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]
Dagbókarnúmer 4727 - Komudagur: 2023-05-15 - Sendandi: Carbfix ohf, Orka náttúrunnar og Orkuveita Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4403 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]
Dagbókarnúmer 4478 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 4831 - Komudagur: 2023-04-27 - Sendandi: Matvælaráðuneytið[PDF]

Þingmál A915 (matvælastefna til ársins 2040)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4437 - Komudagur: 2023-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A925 (breyting á ýmsum lögum varðandi aldursmörk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1455 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 10:15:00 [HTML]

Þingmál A943 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4763 - Komudagur: 2023-05-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 5025 - Komudagur: 2023-06-01 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A946 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 13:58:00 [HTML]

Þingmál A953 (afvopnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 15:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1966 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-06 14:07:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2078 (breytingartillaga) útbýtt þann 2023-06-08 16:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2122 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-06-09 14:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2143 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-09 19:37:00 [HTML]
Þingræður:
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-19 18:53:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4932 - Komudagur: 2023-06-06 - Sendandi: Samgöngustofa[PDF]

Þingmál A956 (Mennta- og skólaþjónustustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 11:32:00 [HTML]

Þingmál A957 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1494 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 11:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1928 (lög í heild) útbýtt þann 2023-06-01 15:03:00 [HTML]

Þingmál A970 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1515 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 15:39:00 [HTML]

Þingmál A976 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML]

Þingmál A983 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4913 - Komudagur: 2023-06-01 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A987 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML]

Þingmál A1028 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-25 17:02:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4779 - Komudagur: 2023-05-19 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]
Dagbókarnúmer 4919 - Komudagur: 2023-06-02 - Sendandi: Innviðaráðuneytið[PDF]

Þingmál A1053 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi, lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1701 (álit) útbýtt þann 2023-05-08 15:20:00 [HTML]

Þingmál A1121 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1865 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-05-30 13:10:00 [HTML]

Þingmál A1128 (gjöld vegna fiskeldis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2047 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:25:00 [HTML]

Þingmál A1143 (notkun íslenska fánans og fánalitanna við merkingar á matvælum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1925 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-06-01 16:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2089 (svar) útbýtt þann 2023-06-30 13:28:00 [HTML]

Þingmál A1157 (framkvæmd samgönguáætlunar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML]

Þingmál B193 (einföldun regluverks vegna vindorkuvera)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2022-10-26 15:09:39 - [HTML]

Þingmál B253 ()[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-10 11:42:19 - [HTML]
29. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2022-11-10 12:36:50 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2023-11-06 - Sendandi: Talmeinasvið Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands[PDF]

Þingmál A5 (bann við fiskeldi í opnum sjókvíum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Náttúruverndarfélagið Laxinn lifir[PDF]

Þingmál A10 (leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-26 16:21:00 [HTML]
Þingræður:
13. þingfundur - Jódís Skúladóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-11 17:13:27 - [HTML]

Þingmál A25 (aukin verðmætasköpun við nýtingu þörunga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1449 - Komudagur: 2024-02-15 - Sendandi: Matís ohf.[PDF]

Þingmál A26 (verndar- og orkunýtingaráætlun og umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:19:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-30 19:14:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1633 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]

Þingmál A29 (Orkustofnun og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-03-06 15:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1180 (lög í heild) útbýtt þann 2024-03-07 11:41:00 [HTML]

Þingmál A34 (breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2023-12-04 14:41:00 [HTML]

Þingmál A51 (endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:43:00 [HTML]
Þingræður:
16. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-17 18:02:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 473 - Komudagur: 2023-10-31 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]
Dagbókarnúmer 512 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A56 (uppbygging flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-13 19:43:00 [HTML]
Þingræður:
21. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-26 14:52:49 - [HTML]

Þingmál A226 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 229 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 637 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-28 16:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 670 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-04 16:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 810 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML]

Þingmál A238 (Miðstöð menntunar og skólaþjónustu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML]
Þingræður:
11. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-09 16:50:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Mennta- og barnamálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A301 (breyting á ýmsum lögum varðandi aldursmörk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 305 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML]
Þingræður:
76. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-21 17:53:35 - [HTML]

Þingmál A307 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML]

Þingmál A314 (tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML]

Þingmál A315 (samgönguáætlun fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-10-06 13:51:00 [HTML]

Þingmál A316 (kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2894 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A324 (skaðleg innihaldsefni í papparörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 892 (svar) útbýtt þann 2024-01-24 14:39:00 [HTML]

Þingmál A342 (sjávargróður og þörungaeldi)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-02-05 17:09:12 - [HTML]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-06 23:00:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 702 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2023-11-17 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]

Þingmál A349 (vopnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-10-16 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 753 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-12 20:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1019 (lög í heild) útbýtt þann 2024-02-07 15:40:00 [HTML]
Þingræður:
50. þingfundur - Birgir Þórarinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-14 17:29:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 645 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Lögreglustjórinn á Vestfjörðum[PDF]
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Lögreglan á Suðurnesjum[PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2023-11-30 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A374 (bann við olíuleit)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - svar - Ræða hófst: 2023-11-06 16:59:01 - [HTML]

Þingmál A413 (gervihnattaleiðsögn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 860 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:30:00 [HTML]

Þingmál A422 (blóðmerahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (svar) útbýtt þann 2023-11-21 13:10:00 [HTML]

Þingmál A467 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-07 15:58:00 [HTML]

Þingmál A479 (Náttúrufræðistofnun og náttúrustofur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1684 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-05-13 16:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1695 (lög í heild) útbýtt þann 2024-05-14 15:05:00 [HTML]

Þingmál A485 (vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 655 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A488 (aðgerðir gegn olíuleit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (svar) útbýtt þann 2024-01-24 15:36:00 [HTML]

Þingmál A497 (barnaverndarlög og félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-13 16:41:00 [HTML]
Þingræður:
34. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-21 14:38:57 - [HTML]

Þingmál A509 (húsnæðisstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-20 14:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2101 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-06-22 19:45:00 [HTML]

Þingmál A511 (aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2024-03-07 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-24 17:56:00 [HTML]
Þingræður:
39. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-28 17:12:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 1243 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: VÍN[PDF]
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2023-12-18 - Sendandi: Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi[PDF]
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2024-01-09 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1336 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1338 - Komudagur: 2024-01-25 - Sendandi: Innviðaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1529 - Komudagur: 2024-02-21 - Sendandi: Innviðaráðuneytið[PDF]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2023-11-28 15:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið[PDF]

Þingmál A543 (viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-28 18:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 803 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-12-15 12:32:00 [HTML]
Þingræður:
52. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-12-16 10:19:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1096 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1121 - Komudagur: 2023-12-08 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]
Dagbókarnúmer 1145 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1195 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2023-12-13 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A556 (starfsleyfi fyrir blóðmerahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 885 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:31:00 [HTML]

Þingmál A560 (stefna Íslands um málefni hafsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A572 (vopnaflutningar til Ísrael)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-12-13 15:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 859 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:30:00 [HTML]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-15 16:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2082 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-22 16:18:00 [HTML]
Þingræður:
57. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-01-23 15:19:06 - [HTML]
57. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-23 15:46:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1407 - Komudagur: 2024-02-13 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 1408 - Komudagur: 2024-02-13 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 1409 - Komudagur: 2024-02-13 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]
Dagbókarnúmer 1536 - Komudagur: 2024-02-22 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2024-03-25 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A605 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (svar) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML]

Þingmál A690 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1609 - Komudagur: 2024-02-28 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar[PDF]
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 2024-03-04 - Sendandi: Heimaleiga[PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-22 10:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1956 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-20 14:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 2022 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-21 17:10:00 [HTML]
Þingræður:
80. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-05 15:36:19 - [HTML]
129. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-22 01:51:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2315 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2817 - Komudagur: 2024-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2021 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Félag fornleifafræðinga[PDF]
Dagbókarnúmer 2036 - Komudagur: 2024-04-15 - Sendandi: Þuríður Elísa Harðardóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Kristín Huld Sigurðardóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 2091 - Komudagur: 2024-04-23 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Embætti landlæknis[PDF]
Dagbókarnúmer 2773 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið[PDF]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00
Þingskjal nr. 1793 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-04 16:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1898 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-13 12:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1968 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-16 21:44:54 - [HTML]
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 21:55:40 - [HTML]
119. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-10 16:05:18 - [HTML]
119. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 16:15:12 - [HTML]
119. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 23:34:46 - [HTML]
119. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 23:37:51 - [HTML]
119. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2024-06-10 23:45:54 - [HTML]
119. þingfundur - Katrín Sif Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 00:15:22 - [HTML]
119. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 00:21:53 - [HTML]
120. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2024-06-11 14:50:28 - [HTML]
120. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2024-06-11 15:56:19 - [HTML]
120. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 16:06:42 - [HTML]
120. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 16:08:49 - [HTML]
120. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 17:24:16 - [HTML]
120. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-11 17:33:10 - [HTML]
120. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 17:58:41 - [HTML]
120. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 18:01:02 - [HTML]
120. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-06-11 18:10:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2267 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 2296 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Samorka[PDF]
Dagbókarnúmer 2305 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 2309 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00
Þingræður:
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-16 20:14:37 - [HTML]
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 20:25:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2155 - Komudagur: 2024-04-30 - Sendandi: Grýtubakkahreppur[PDF]
Dagbókarnúmer 2196 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Samtök orkusveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 2220 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 2252 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Samorka[PDF]
Dagbókarnúmer 2294 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 2342 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2560 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 2570 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Fuglavernd[PDF]
Dagbókarnúmer 2662 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Samgöngustofa[PDF]

Þingmál A900 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00
Þingræður:
96. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-16 19:36:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2195 - Komudagur: 2024-05-02 - Sendandi: Samtök orkusveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 2219 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 2255 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Orkuveitan[PDF]
Dagbókarnúmer 2256 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Fuglaverndarfélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2257 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Samorka[PDF]
Dagbókarnúmer 2557 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 2558 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]
Dagbókarnúmer 2569 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Fuglavernd[PDF]
Dagbókarnúmer 2574 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 2663 - Komudagur: 2024-05-27 - Sendandi: Samgöngustofa[PDF]

Þingmál A905 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1350 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:01:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2335 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Íslensk erfðagreining ehf[PDF]

Þingmál A914 (innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML]
Þingræður:
117. þingfundur - Katrín Sif Árnadóttir - Ræða hófst: 2024-06-05 19:29:48 - [HTML]
117. þingfundur - Katrín Sif Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-05 21:09:06 - [HTML]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML]
Þingræður:
101. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-23 14:16:20 - [HTML]
101. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-04-23 15:03:40 - [HTML]
101. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2024-04-23 18:51:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2246 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Matvælaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2291 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Ungir umhverfissinnar[PDF]
Dagbókarnúmer 2327 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: RATEL[PDF]
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Sjávarútvegsþjónustan ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 2347 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Ocean EcoFarm ehf[PDF]
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2464 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar[PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum[PDF]
Dagbókarnúmer 2503 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Hábrún ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2514 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: ÍS 47 ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 2536 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 2602 - Komudagur: 2024-05-23 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar[PDF]
Dagbókarnúmer 2811 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: Kári Hólmar Ragnarsson og Víðir Smári Petersen[PDF]
Dagbókarnúmer 2820 - Komudagur: 2024-06-12 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar[PDF]
Dagbókarnúmer 2822 - Komudagur: 2024-06-12 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar[PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson[PDF]

Þingmál A953 (afturköllun dvalarleyfis og brottvísun erlendra ríkisborgara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1963 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 13:23:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2202 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Matvælaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 2308 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]
Dagbókarnúmer 2454 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu[PDF]
Dagbókarnúmer 2573 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Dómstólasýslan[PDF]

Þingmál A1036 (ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1505 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-15 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1995 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2689 - Komudagur: 2024-06-04 - Sendandi: Laufey Guðmundsdóttir[PDF]

Þingmál A1084 (umhverfismat framkvæmda og áætlana og skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1587 (frumvarp) útbýtt þann 2024-04-29 14:38:00 [HTML]

Þingmál A1127 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1756 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-01 17:18:00 [HTML]

Þingmál A1162 (vantraust á matvælaráðherra)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-20 11:30:57 - [HTML]
126. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2024-06-20 12:13:13 - [HTML]

Þingmál B111 ()[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2023-09-19 13:43:54 - [HTML]

Þingmál B360 (endurnýjun rekstrarleyfis Arctic Sea Farm)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-27 15:37:40 - [HTML]

Þingmál B373 ()[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-28 15:58:16 - [HTML]

Þingmál B528 (mótvægisaðgerðir á húsnæðismarkaði vegna ástandsins í Grindavík)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-22 17:31:25 - [HTML]
56. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-01-22 17:33:20 - [HTML]

Þingmál B541 (Orkumál)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2024-01-23 14:08:25 - [HTML]
57. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2024-01-23 14:13:52 - [HTML]
57. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2024-01-23 14:28:55 - [HTML]

Þingmál B891 (rekstrarleyfi til fiskeldisfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-22 15:19:05 - [HTML]

Þingmál B892 (aðgerðir varðandi strandsvæðaskipulag)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-22 15:22:44 - [HTML]

Þingmál B925 ()[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-30 13:44:40 - [HTML]

Þingmál B1100 ()[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-14 10:53:15 - [HTML]

Þingmál B1136 (auðlindaákvæði í stjórnarskrá)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-06-20 10:43:31 - [HTML]
126. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2024-06-20 10:46:59 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A8 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-17 13:12:00 [HTML]

Þingmál A10 (breyting á ýmsum lögum til styrkingar á réttarúrræðum vegna umhverfismála og réttindum til heilnæms umhverfis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 11:27:00 [HTML]

Þingmál A48 (uppbygging flutningskerfis raforku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-12 10:34:00 [HTML]

Þingmál A77 (umhverfismat framkvæmda og áætlana og skiplagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 14:03:00 [HTML]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML]