Merkimiði - Lög um eignarrétt íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins, nr. 73/1990
Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda: Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.
Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML][PDF] Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.
Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.
Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.Hrd. 182/2007 dags. 27. september 2007 (Leyfi til námuvinnslu á hafsbotni - Björgun)[HTML][PDF] Árið 1990 fékk félagið Björgun opinbert leyfi til að vinna efni á hafsbotni til 30 ára. Árið 2000 öðluðust svo gildi lög um eignarrétt íslenska ríkisins á hafsbotninum er fólu í sér breytingar á skilyrðum til að fá útgefin eins leyfi og Björgun hafði undir höndum. Með lögunum var almennt orðað bráðabirgðaákvæði um að þáverandi handhafar slíkra leyfa skyldu halda þeim í 5 ár eftir gildistöku laganna.
Árið 2004 fékk svo Björgun tilkynningu um að leyfið þeirra myndi renna út á næsta ári. Félagið sótti þá um endurnýjun á leyfinu til Skipulagsstofnunar en var þá tilkynnt að leyfið þeirra yrði háð mati á umhverfisáhrifum. Björgun var ekki sátt með það.
Hæstiréttur tók undir með Björgun að um væri að ræða skerðingu á eignarréttindum og atvinnuréttindum, ásamt því að lagabreytingin hefði verið sérlega íþyngjandi gagnvart félaginu. Þó var ekki fallist á bótaskyldu þar sem hann taldi að uppfyllt hefðu verið skilyrði um almenningsþörf og ríkir almannahagsmunir væru fyrir því að vernda hafsbotninn. Þá vísaði hann til þess að grundvöllur lagasetningarinnar hefði verið umhverfisvernd og framkvæmd þjóðréttarskuldbindinga íslenska ríkisins. Þessi sjónarmið hefðu meira vægi en eignarréttindi Björgunar á leyfinu en skerðingin væri ekki það mikil að hún stofnaði til bótaskyldu af hendi íslenska ríkisins.Hrd. 554/2007 dags. 31. október 2007[HTML][PDF] Hrd. 272/2012 dags. 7. maí 2012[HTML][PDF] Hrd. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML][PDF] Hrd. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML][PDF]
Augl nr. 10/2012 - Lög um breytingu á lögum nr. 57/1998, um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu, og lögum nr. 73/1990, um eignarrétt íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins[PDF vefútgáfa]
2012
B
Augl nr. 290/2012 - Reglugerð um gjald fyrir efnistöku af eða úr hafsbotni utan netlaga samkvæmt lögum nr. 73/1990, um eignarrétt íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins[PDF vefútgáfa]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-07 15:54:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 998 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-13 11:45:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1237 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-08 20:54:00 [HTML][PDF]
Þingmál A524 (eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 825 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML][PDF]
Þingmál A653 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-12 21:14:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 126
Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 128
Þingmál A709 (vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1265 (þáltill.) útbýtt þann 2003-03-12 19:43:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 130
Þingmál A31 (vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-03 17:11:00 [HTML][PDF]
Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1864 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-12 14:54:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1983 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:49:00 [HTML][PDF]
Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf. - [PDF]