Merkimiði - Hefðarréttur


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (40)
Dómasafn Hæstaréttar (14)
Umboðsmaður Alþingis (2)
Stjórnartíðindi - Bls (1)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1)
Alþingistíðindi (51)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (1)
Lagasafn (11)
Lögbirtingablað (1)
Alþingi (99)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1950:424 kærumálið nr. 12/1950[PDF]

Hrd. 1955:108 nr. 103/1953 (Landmannaafréttur I)[PDF]

Hrd. 1964:716 nr. 185/1962[PDF]

Hrd. 1968:382 nr. 217/1966[PDF]

Hrd. 1972:158 nr. 148/1971[PDF]

Hrd. 1972:566 nr. 28/1970[PDF]

Hrd. 1973:984 nr. 103/1972[PDF]

Hrd. 1975:728 nr. 141/1975 (Missagnir - Ritvillur)[PDF]

Hrd. 1977:13 nr. 143/1974 (Steinahlíð)[PDF]

Hrd. 1987:1656 nr. 83/1986 (Flateyjardalsheiði)[PDF]
Höfðað var mál til viðurkenningar á því að með jörðum nokkurra jarðeigenda á Flateyjardalsheiði hefði áunnist upprekstrarréttur með hefðun. Hæstiréttur synjaði kröfunni á þeim forsendum að eigendunum hefði mátt vera ljós betri réttur annarra aðila, meðal annars sökum mannvirkja á því svæði og leigusamnings einnar af þeim jörðum, og hefðu því haft vitneskju um betri rétt annarra.
Hrd. 1997:2792 nr. 274/1996 (Laugarvellir)[PDF]

Hrd. 1999:2857 nr. 219/1998[HTML][PDF]

Hrd. 2001:1837 nr. 155/2001 (Faðernisviðurkenning - Málshöfðunarfrestur)[HTML]

Hrd. 2001:3373 nr. 79/2001 (Bræðraborgarstígur 23 og 23A)[HTML]

Hrd. 2002:2931 nr. 95/2002 (Varmidalur)[HTML]

Hrd. 2003:2836 nr. 246/2003[HTML]

Hrd. 2003:3094 nr. 62/2003 (Selásblettur - Vatnsendavegur)[HTML]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2005:3168 nr. 47/2005[HTML]

Hrd. 2005:3802 nr. 221/2005 (Spilda úr landi Ness II)[HTML]

Hrd. 2006:2203 nr. 345/2005 (Fell)[HTML]

Hrd. 2006:3896 nr. 67/2006 (Þingvellir - Skjaldbreiður)[HTML]

Hrd. 2006:3963 nr. 133/2006 (Hrunaheiðar)[HTML]

Hrd. nr. 152/2007 dags. 13. desember 2007 (Landspilda úr Teigstorfu, á Þveráraurum)[HTML]
Aðilar kröfðust viðurkenningar á því að hefð hefði unnist á landspildu innan girðingar lands þeirra. Girðingin hafi átt að hafa verið reist fyrir 1960. Lögð hafði verið fram landskiptabeiðni áður en hefðun væri fullnuð, með vitneskju aðilanna sem kröfðust viðurkenningarinnar, og því hefðu þeir ekki getað hafa talið hafa eignast landspilduna á grundvelli hefðunar.
Hrd. nr. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 623/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML]

Hrd. nr. 145/2010 dags. 27. janúar 2011 (Leiruland)[HTML]

Hrd. nr. 414/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 304/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 718/2013 dags. 3. apríl 2014 (Krókur í Borgarbyggð)[HTML]

Hrd. nr. 353/2014 dags. 16. júní 2014 (Wow air)[HTML]

Hrd. nr. 76/2015 dags. 5. febrúar 2015 (Laugavegur 47)[HTML]

Hrd. nr. 95/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. nr. 566/2016 dags. 30. mars 2017 (Á eyrunum)[HTML]

Hrd. nr. 78/2017 dags. 5. október 2017 (Vörðuleið að Skjálfandafljóti)[HTML]

Hrd. nr. 716/2016 dags. 9. nóvember 2017 (Upphlutur)[HTML]

Hrd. nr. 788/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 48/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2013 dags. 29. janúar 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 11/2013 dags. 3. mars 2014[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2005 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-308/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-307/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-306/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-305/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-304/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-303/2007 dags. 20. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-87/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Q-1/2018 dags. 27. júní 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-226/2014 dags. 13. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-86/2013 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-43/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-65/2024 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2946/2008 dags. 11. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1864/2022 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4702/2008 dags. 24. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-361/2008 dags. 2. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1398/2012 dags. 11. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1917/2013 dags. 19. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-265/2014 dags. 9. desember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7986/2020 dags. 17. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2134/2021 dags. 23. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6102/2024 dags. 16. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-13/2006 dags. 15. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-678/2009 dags. 7. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-287/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. A-5/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-19/2014 dags. 9. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-70/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-48/2022 dags. 6. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-140/2022 dags. 15. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-87/2018 dags. 29. janúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 42/2000 dags. 29. janúar 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 114/2024 dags. 18. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 733/2018 dags. 8. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 495/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 373/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 797/2021 dags. 17. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 213/2022 dags. 31. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 248/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 77/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 263/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 302/2025 dags. 19. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 464/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 902/2024 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mannanafnanefnd

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 71/2010 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 67/2011 dags. 3. október 2011[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 85/2014 dags. 22. desember 2014 (Huxland (kk.))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 36/2023 dags. 30. mars 2023 (Dal (kynhlutlaust))[HTML]

Úrskurður Mannanafnanefndar í máli nr. 84/2023 dags. 29. ágúst 2023 (Reykjalín (kk.))[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2023 dags. 24. júní 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2024 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090071 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2013 dags. 1. nóvember 2013[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2015 dags. 22. október 2015[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2022 dags. 6. janúar 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 20/2002 dags. 31. maí 2002[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 40/2003 dags. 19. september 2003[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 25/1998 í máli nr. 23/1998 dags. 17. september 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 17/2010 í máli nr. 8/2009 dags. 24. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 47/2010 í máli nr. 26/2009 dags. 22. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 65/2010 í máli nr. 100/2008 dags. 4. nóvember 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 51/2014 í máli nr. 88/2013 dags. 5. september 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2015 í máli nr. 15/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2015 í máli nr. 51/2015 dags. 5. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 31/2022 í máli nr. 150/2021 dags. 31. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 57/2022 í máli nr. 44/2022 dags. 24. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2022 í máli nr. 33/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2022 í máli nr. 26/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 112/2023 í máli nr. 43/2023 dags. 30. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 24/2024 í máli nr. 3/2024 dags. 6. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 884/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6093/2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5958/2010 dags. 16. desember 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1955118
1964720
1968 - Registur68, 82
1968384
1972162, 575
1973997
1975745
19871666, 1668-1669
19972800
19992870
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1941A67
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1941AAugl nr. 46/1941 - Landskiptalög[PDF prentútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing1Umræður254, 258
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)1579/1580
Löggjafarþing56Þingskjöl265, 516, 559
Löggjafarþing98Umræður803/804
Löggjafarþing103Þingskjöl1642
Löggjafarþing105Umræður183/184
Löggjafarþing113Umræður1581/1582
Löggjafarþing118Þingskjöl2740
Löggjafarþing119Umræður533/534, 1149/1150
Löggjafarþing120Þingskjöl678
Löggjafarþing120Umræður2669/2670
Löggjafarþing122Þingskjöl1763
Löggjafarþing122Umræður623/624, 6177/6178, 6469/6470
Löggjafarþing123Umræður1561/1562
Löggjafarþing125Þingskjöl1246
Löggjafarþing125Umræður3329/3330, 4469/4470
Löggjafarþing126Umræður349/350, 3837/3838
Löggjafarþing127Umræður4627/4628
Löggjafarþing130Þingskjöl7026
Löggjafarþing130Umræður47/48
Löggjafarþing131Umræður1297/1298, 7145/7146, 7219/7220
Löggjafarþing132Þingskjöl3564
Löggjafarþing132Umræður1571/1572, 6299/6300-6301/6302, 6305/6306, 8803/8804
Löggjafarþing133Umræður6315/6316, 6323/6324, 6359/6360-6361/6362, 6365/6366, 6387/6388, 6399/6400-6401/6402, 6407/6408
Löggjafarþing136Umræður3199/3200, 3599/3600-3601/3602, 4797/4798, 7115/7116
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19452259/2260
1954 - 2. bindi2363/2364-2365/2366
1965 - 2. bindi2431/2432
1973 - 2. bindi2483/2484
1983 - 2. bindi2351/2352
1990 - 2. bindi2345/2346
19951387
19991469
20031773
20072017
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
202285130
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
201813411
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 46

Þingmál A86 (samkomulag um viðskiptamál milli Íslands og Noregs)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1933-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A83 (landskiptalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 351 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 392 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A80 (samkomulag við Sambandslýðveldið Þýskaland um veiðar þýskra togara)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A85 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1976-11-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A228 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (frumvarp) útbýtt þann 1981-02-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A12 (veiðar í erlendri fiskveiðilandhelgi)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-10-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A28 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1995-06-01 16:32:47 - [HTML]
23. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-06-14 21:57:46 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A44 (fjáraukalög 1995)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1995-12-21 21:04:08 - [HTML]

Þingmál A274 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1996-02-01 12:30:49 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A3 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-10 11:38:49 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A146 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 1997-10-20 16:57:59 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-05 16:30:33 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál B138 (dómur Hæstaréttar um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-12-04 14:12:32 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A172 (afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-11 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A264 (lífskjarakönnun eftir landshlutum)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-02-01 19:33:48 - [HTML]

Þingmál A407 (stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-03-14 14:07:29 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A23 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2000-10-12 11:07:13 - [HTML]

Þingmál B291 (skýrsla auðlindanefndar)

Þingræður:
68. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-02-13 14:36:17 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-03-05 15:15:13 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A637 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2003-04-16 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1753 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-21 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-27 23:46:07 - [HTML]

Þingmál B37 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-10-02 22:00:13 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A495 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-04-27 00:09:10 - [HTML]

Þingmál B370 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
25. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-11-11 12:05:33 - [HTML]

Þingmál B766 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
119. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-04-29 16:14:34 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A404 (hlutafélög)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-06-02 23:01:15 - [HTML]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-20 16:51:15 - [HTML]
89. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-20 16:56:44 - [HTML]
89. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-20 17:17:34 - [HTML]

Þingmál B182 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-17 11:28:37 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-12 17:19:44 - [HTML]
86. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-03-12 21:39:28 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-12 21:59:50 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 22:21:14 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 22:22:28 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 23:58:34 - [HTML]
86. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-13 00:50:56 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-03-13 00:57:58 - [HTML]
86. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-13 01:18:35 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A241 (vinnubrögð við gerð fjárlaga)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-16 18:09:16 - [HTML]

Þingmál A281 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-05 13:52:02 - [HTML]
75. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-05 13:54:14 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-03-10 22:47:30 - [HTML]
134. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-04-17 13:55:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A739 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2011)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-09 17:35:16 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-10-11 20:04:33 - [HTML]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-04 21:45:20 - [HTML]
114. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 17:31:18 - [HTML]
115. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-07 18:16:01 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A12 (dómstólar o.fl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Helgi Laxdal - [PDF]

Þingmál A219 (strandveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-22 18:04:19 - [HTML]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 896 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Daði Ingólfsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1283 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, meiri hluti - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A197 (seinkun klukkunnar og bjartari morgnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2014-01-21 - Sendandi: Icelandair - [PDF]

Þingmál B136 (makrílveiðar)

Þingræður:
19. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-11-11 15:18:39 - [HTML]

Þingmál B450 (gjald af makrílveiðum)

Þingræður:
59. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-01-29 15:06:07 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A338 (seinkun klukkunnar og bjartari morgnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1603 - Komudagur: 2015-03-19 - Sendandi: Icelandair Group hf. - [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2015-02-03 17:53:52 - [HTML]

Þingmál A685 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2015-04-21 15:17:13 - [HTML]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-04-16 16:37:16 - [HTML]

Þingmál B75 (innviðir ferðaþjónustunnar, tekjuleiðir og gjaldtaka)

Þingræður:
13. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2014-09-25 11:26:05 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál B180 (gjaldtaka á ferðamannastöðum)

Þingræður:
25. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-10-22 13:31:25 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A408 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1566 - Komudagur: 2017-06-23 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1569 - Komudagur: 2017-06-23 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1570 - Komudagur: 2017-06-26 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-15 17:59:12 - [HTML]

Þingmál A201 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-02-27 18:36:53 - [HTML]

Þingmál A344 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2018-03-06 18:10:22 - [HTML]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-04-16 17:10:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1484 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Fjarðabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1570 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1411 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Landssamband fiskeldisstöðva - [PDF]
Dagbókarnúmer 1429 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Hábrún ehf. - [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-27 17:31:27 - [HTML]
40. þingfundur - Logi Einarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-12-03 16:29:09 - [HTML]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1711 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-04 18:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-12 15:32:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4942 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 4990 - Komudagur: 2019-04-09 - Sendandi: Hábrún ehf. - [PDF]

Þingmál B415 (atvinnustefna á opinberum ferðamannastöðum)

Þingræður:
51. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-12-14 13:54:24 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Einar Kr. Haraldsson - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1317 - Komudagur: 2021-01-26 - Sendandi: Landssamband hestamannafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1351 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Ferðafélagið Útivist - [PDF]
Dagbókarnúmer 1360 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Ferðafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2021-01-31 - Sendandi: Flugmálafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1417 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: SAMÚT - Samtök útivistarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Hestamannafélagið Hringur á Dalvík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1452 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Hestamannafélagið Gnýfari Ólafsfirði - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-02-03 17:16:41 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A147 (skipulag haf- og strandsvæða og skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 395 - Komudagur: 2025-03-27 - Sendandi: Landssamtök eigenda sjávarjarða - [PDF]