Merkimiði - Nytjastofnar


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (64)
Dómasafn Hæstaréttar (48)
Umboðsmaður Alþingis (24)
Stjórnartíðindi - Bls (160)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (547)
Dómasafn Félagsdóms (1)
Alþingistíðindi (1410)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (21)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (5)
Lagasafn (74)
Lögbirtingablað (6)
Alþingi (1971)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1993:2061 nr. 291/1993 (Hrönn hf.)[PDF]

Hrd. 1996:126 nr. 401/1994[PDF]

Hrd. 1996:522 nr. 416/1994[PDF]

Hrd. 1996:1619 nr. 88/1995[PDF]

Hrd. 1996:1626 nr. 164/1995[PDF]

Hrd. 1997:617 nr. 177/1996 (Drangavík)[PDF]

Hrd. 1997:2117 nr. 137/1997[PDF]

Hrd. 1997:3357 nr. 276/1997[PDF]

Hrd. 1997:3742 nr. 287/1997[PDF]

Hrd. 1998:137 nr. 286/1997 (Siglfirðingur ehf.)[PDF]

Hrd. 1998:4076 nr. 145/1998 (Desemberdómur um stjórn fiskveiða - Valdimarsdómur)[PDF]
Sjávarútvegsráðuneytið synjaði beiðni umsækjanda um almennt leyfi til fiskveiða í atvinnuskyni auk sérstaks leyfis til veiða á tilteknum tegundum. Vísaði ráðherra á 5. gr. þágildandi laga um stjórn fiskveiða sem batt leyfin við fiskiskip og yrðu ekki veitt einstaklingum eða lögpersónum. Forsenda veitingu sérstakra leyfa væri að viðkomandi fiskiskip hefði jafnframt leyfi til veiða í atvinnuskyni, og var því þeim hluta umsóknarinnar um sérstakt leyfi jafnframt hafnað.

Umsækjandinn höfðaði mál til ógildingar þeirrar ákvörðunar og vísaði til þess að 5. gr. laganna bryti í bága við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar sem og ákvæðis hennar um atvinnufrelsi. Héraðsdómur sýknaði íslenska ríkið af þeirri kröfu en Hæstiréttur var á öðru máli. Hæstiréttur taldi að almennt væri heimilt að setja skorður á atvinnufrelsi til fiskveiða við strendur Íslands, en slíkar skorður yrðu að samrýmast grundvallarreglum stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur taldi að með því að binda veiðiheimildirnar við fiskiskip, hefði verið sett tilhögun sem fæli í sér mismunun milli þeirra er áttu skip á tilteknum tíma, og þeirra sem hafa ekki átt og eiga ekki kost að komast í slíka aðstöðu. Þrátt fyrir brýnt mikilvægi þess að grípa til sérstakra úrræða á sínum tíma vegna þverrandi fiskistofna við Íslands, var talið að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að lögbinda þá mismunun um ókomna tíð. Íslenska ríkið hafði í málinu ekki sýnt fram á að engin vægari úrræði væru til staðar til að ná því lögmæta markmiði. Hæstiréttur féllst því ekki á að áðurgreind mismunun væri heimild til frambúðar og dæmdi því í hag umsækjandans.
Hrd. 1999:1177 nr. 434/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3691 nr. 157/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML][PDF]
Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.
Hrd. 2000:3543 nr. 218/2000 (Ísfélagsdómur)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:1821 nr. 63/2001 (Hafnarvog)[HTML]

Hrd. 2003:1176 nr. 473/2002 (Aðgangur - Fagrimúli)[HTML]

Hrd. 2003:4202 nr. 217/2003 (Veiðireynsla)[HTML]

Hrd. 2003:4681 nr. 291/2003[HTML]

Hrd. 2004:475 nr. 367/2003[HTML]

Hrd. 2004:870 nr. 430/2003[HTML]

Hrd. 2004:2464 nr. 496/2003[HTML]

Hrd. 2004:3232 nr. 8/2004[HTML]

Hrd. 2004:4355 nr. 221/2004 (Loðnuvinnslan)[HTML]

Hrd. 2004:4709 nr. 154/2004[HTML]

Hrd. 2005:1640 nr. 455/2004 (Grásleppuveiðar)[HTML]

Hrd. 2005:4234 nr. 242/2005[HTML]

Hrd. 2006:866 nr. 371/2005 (Síldeyjardómur)[HTML]

Hrd. 2006:5403 nr. 160/2006[HTML]

Hrd. nr. 176/2006 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 554/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 279/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 39/2009 dags. 8. október 2009 (Berghóll)[HTML]

Hrd. nr. 121/2009 dags. 3. desember 2009 (Elínarmálið - Elín-ÞH)[HTML]

Hrd. nr. 206/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 688/2010 dags. 26. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 52/2011 dags. 9. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 189/2011 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 188/2011 dags. 12. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 200/2011 dags. 15. apríl 2011 (Útflutningsálag)[HTML]

Hrd. nr. 443/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 389/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 272/2012 dags. 7. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 359/2011 dags. 10. maí 2012 (Endurvigtanir félagi til hagsbóta)[HTML]

Hrd. nr. 177/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Krókabátur og kvótaálag - Vinnslustöðin)[HTML]

Hrd. nr. 652/2012 dags. 26. mars 2013 (Smyrill)[HTML]

Hrd. nr. 155/2013 dags. 8. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 3/2014 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 735/2013 dags. 28. maí 2014 (Vigtun sjávarafla - Vigtarnóta - Reglugerð)[HTML]

Hrd. nr. 462/2015 dags. 28. janúar 2016 (Eyrarhóll)[HTML]
Rækjuveiðar voru kvótasettar en síðan var kvótinn afnuminn af stjórnvöldum. Nokkrum árum síðar voru rækjuveiðar aftur kvótasettar. Aðili er hafði áður fengið kvóta til rækjuveiða vildi aftur kvóta en fékk ekki þar sem hann uppfyllti ekki skilyrði laganna. Hæstiréttur taldi aðferðina málefnalega og synjaði kröfu hans. Aðilinn gæti hins vegar keypt kvóta.
Hrd. nr. 461/2015 dags. 28. janúar 2016 (Halldór fiskvinnsla)[HTML]

Hrd. nr. 419/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 387/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 213/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 779/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 501/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 508/2017 dags. 6. desember 2018 (Huginn - Úthlutun aflaheimilda í makríl)[HTML]
Í lögum um veiðar fyrir utan lögsögu íslenska ríkisins er kveðið á um að ef samfelld veiðireynsla liggur fyrir mætti úthluta með tilteknum hætti.
Hrd. nr. 509/2017 dags. 6. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML]

Hrd. nr. 50/2019 dags. 4. maí 2020[HTML]

Hrd. nr. 22/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Hrd. nr. 44/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Hrd. nr. 4/2025 dags. 2. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. nóvember 2012 (Hafnarnes Ver hf., kærir ákvörðun Fiskistofu dags. um að synja félaginu um leyfi til endurvigtunar á afla skv. reglugerð nr. 224/2006 um vigtun og skráningu sjávarafla, með áorðnum breytingum.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. febrúar 2013 (Nesbrú ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu um skráningu umframafla og boðuð álagning gjalds samkvæmt lögum nr. 37/1992 um ólögmætan sjávarafla.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. mars 2013 (Stykki hf. kærir ákvörðun Fiskistofu að svipta bátinn Fríðu SH-565, (1565) leyfi til grásleppuveiða í eina viku á fiskveiðiárinu 2012/2013.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. mars 2013 (Stykki hf. kærir ákvörðun Fiskistofu að svipta bátinn Önnu Karin SH-316, (2316) leyfi til grásleppuveiða í tvær vikur á fiskveiðiárinu 2012/2013)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. mars 2013 (Dudda ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 2. október 2012, að svipta bátinn Nonna í vík SH-89, skipaskrárnúmer 2587 leyfi til strandveiða í eina viku.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 9. apríl 2013 (Þórður Heimir Sveinsson, kærir f.h. Hafnarnes Vers hf. ákvörðun Fiskistofu umað setja sérstök skilyrði skv. liðum VII og VIII í útgáfu endurvigtunarleyfis.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. maí 2013 (Lotna ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu sviptingu fiskiskipsins Kristbjargar ÍS-177, á leyfi til veiða í atvinnuskyni.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. nóvember 2013 (Vinnslustöðin hf., kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 31. maí 2013, að svipta skipið Kap VE-4, (2363) leyfi til veiða í atvinnuskyni í tvær vikur frá og með 18. júní 2013 til og með 2. júlí 2013.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. október 2014 (Þorbjörn hf. kærir ákvörðun Fiskistofu frá 22. október 2013 um að hafna kröfu félagsins um að aflahlutdeild í gulllaxi fyrir fiskveiðiárið 2013/2014 verði úthlutað á grundvelli veiðireynslu fiskveiðiáranna 2006/2007, 2007/2008 og 2008/2009.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. janúar 2015 (Hafey SK-10, (7143), kærir ákvörðun Fiskistofu dags. 4. september 2014 um að svipta bátinn Hafeyju SK -10 (7143) leyfi til grásleppuveiða í eina viku frá útgáfudegi næsta veiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. maí 2015 (Ísfélag Vestmannaeyja hf. kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 30. desember 2014, um að hafna umsókn kæranda um úthlutun af byggðakvóta Þórshafnar í Langanesbyggð fyrir fiskveiðiárið 2014/2015 til skipsins Suðureyjar ÞH-9, (2020).)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. október 2015 (Úrskurður vegna úthlutunar byggðakvóta fyrir Kópasker 2013/2014)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 23. maí 2016 (Eskja hf., kærir er ákvörðun Fiskistofu, dags. 27. nóvember 2015, um leiðréttingu á skráningu aflamarks á Huginn VE-55, skipaskrárnúmer 2411, sem nemur 611.704 kg.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 23. maí 2016 (Eskja hf., kærir ákvörðun Fiskistofu, dags. 27. nóvember 2015, um leiðréttingu á skráningu aflamarks á Aðalsteini Jónssyni SU 11, (2699), sem nemur 273.067 kg.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. september 2016 (Guðmundur Runólfsson kærir ákvörðun Fiskistofu um álagningu veiðigjalds)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 30. júní 2017 (Siggi Odds ehf. kærir ákvörðun Fiskistofu að svipta skipið LUkku ÓF-57 leyfi til veiða í atvinnuskyni í eina viku.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 22. desember 2017 (Brattáss ehf.,kærir ákvörðun Fiskistofu, að veita Fengi ÞH-207 skriflega áminningu fyrir að hafa ekki fært afladagbók í veiðiferð skipsins þann 7. apríl 2017.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. janúar 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að svipta skipta skip leyfi til veiða í atvinnuskyni.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. maí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að afturkalla eldri ákvörðun um staðfestingu á flutningi aflahlutdeildar milli skipa.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. maí 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að setja bann við netaveiði göngusilungs í sjó við Faxaflóa)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. júní 2018 (Ákvörðun Fiskistofu um að veita útgerðaraðila skriflega áminningu vegna veiða á kúfiski með plógi án sérveiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. september 2018 (Kæra vegna ákvörðunar Fiskistofu um að veita útgerðinni Y skriflega áminningu, skv. 3. mgr. 15. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 31. janúar 2019 (Ákvörðun Fiskistofu, dags. 25. janúar 2018, um að svipta skipið [S] almennu veiðileyfi í eina viku og breyta aflaskráningu.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. maí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu um bann við netaveiði göngusilungs í sjó.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 25. júní 2019 (Kærð var ákvörðun Fiskistofu um að veita skriflega áminningu vegna þess að nokkur kíló af tindarskötu skiluðu sér ekki á hafnarvog né í aflaskráningarkerfi Fiskistofu.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. júlí 2019 (Ákvörðun Fiskistofu annars vegar að svipta skipið [S] leyfi til veiða í atvinnuskyni í eina viku og hins vegar að draga 286 kg af þorski frá aflamarki skipsins.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 27. september 2019 (Ákvörðun Fiskistofu að svipta fiskiskipið Z leyfi til veiða í 4 vikur frá og með 30. júní 2019)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. desember 2019 (Ákvörðun Fiskistofu kærð, um að svipta fiskiskipið Z leyfi til veiða í atvinnuskyni í fjórar vikur frá og með 30. júní 2019)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. janúar 2020 (Kærð er ákvörðun [S], dags. 15. nóvember 2017, um að stöðva seiðaeldi kæranda sem rekið er án rekstrarleyfis.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 5. febrúar 2020 (Ráðuneytið staðfesti ákvörðun Fiskistofu um að veita útgerð skriflega áminningu þar sem veiðiferð skips hafði ekki verið færð í afladagbók áður en skip lagðist að bryggju.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. apríl 2020 (Kærð ákvörðun Fiskistofu um skriflega áminningu- Úrskurður kveðinn upp 7. apríl 2020)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. apríl 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna beiðni um endurupptöku ákvarðana)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. apríl 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um að veita kæranda skriflega áminningu fyrir brottkast)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 30. apríl 2020 (Kærð ákvörðun Fiskistofu um veiðileyfissviptingu)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. maí 2020 (Staðfest ákvörðun Fiskistofu um að afturkalla leyfi til vigtunar sjávarafla)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. júní 2020 (Ákvörðun Fiskistofu að afturkalla leyfi til að endurvigta sjávarafla.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 6. júlí 2020 (Kærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 25. október 2018, um að veita útgerðaraðila skipsins [C], skriflega áminningu, sbr. 3. mgr. 15. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 6. júlí 2020 (Ákvörðun Fiskistofu dags. 10. október 2018, kærð fyrir að svipta skip leyfi til veiða í eina viku)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. júlí 2020 (Ákvörðun Fiskistofu kærð fyrir að svipta skip leyfi til veiða í eina viku)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. ágúst 2020 (Kærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 12. júní 2018, um að veita [B] hf. skriflega áminningu skv. 3. mgr. 17. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 10. ágúst 2020 (Kærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 11. júní 2018, um að veita [B hf.] skriflega áminningu skv. 3. mgr. 17. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 28. ágúst 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um að svipta skip leyfi til veiða í atvinnuskyni vegna brota á reglum um vigtun og skráningu afla)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 11. september 2020 (Ákvörðun Fiskistofu kærð um veitingu skriflegrar áminningar skv. 3. mgr. 17. gr. laga nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 19. október 2020 (Kærð ákvörðun Matvælastofnunar, dags. 21. Janúar 2020, um stöðvun rekstrr skv. 1. Mgr. 21. Gr. C laga nr. 71/2008)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. nóvember 2020 (Kærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 21. nóvember 2019, um að svipta skip útgerðar leyfi til veiða í atvinnuskyn í eina viku frá og með 19. desember 2019)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. nóvember 2020 (Kærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 6. maí 2019, um afturköllun á leyfi kæranda til endurvigtunar á sjávarafla)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. nóvember 2020 (Kærð er ákvörðun Fiskistofu, dags. 18. janúar 2019, sem varðar synjun á umsókn um heimavigtunarleyfi)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. nóvember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um synjun á beiðni um jöfn skipti við flutning á makríl og botnfisks milli skipa.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 14. desember 2020 (Veiðileyfissvipting Fiskistofu felld úr gildi.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. febrúar 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um afturköllun endurvigtunarleyfis)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 23. febrúar 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um afturköllun endurvigtunarleyfis)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. maí 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um áminningu)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. september 2021 (Ákvörðun Fiskistofu um að úthluta ekki aflahlutdeild í makríl í samræmi við kröfur kæranda.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. janúar 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að synja beiðni um bakfærslu aflaheimilda.)[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins nr. 6/2025 dags. 6. maí 2025 (Úrskurður nr. 6/2025 um ákvörðun Fiskistofu að synja beiðni um bakfærslu aflaheimilda.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 8/2008 dags. 8. júlí 2008[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1996:692 í máli nr. 14/1996[PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-213/2007 dags. 18. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-20/2008 dags. 9. maí 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-295/2010 dags. 11. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-52/2015 dags. 24. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-150/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-117/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-38/2020 dags. 23. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-108/2019 dags. 23. september 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1146/2006 dags. 24. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1471/2006 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-786/2007 dags. 20. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-785/2010 dags. 15. nóvember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-509/2011 dags. 28. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1120/2011 dags. 17. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-533/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-126/2016 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-934/2016 dags. 13. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2471/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1999/2005 dags. 25. apríl 2006[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1227/2005 dags. 10. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-781/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7690/2007 dags. 23. október 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1295/2008 dags. 4. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-613/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10800/2009 dags. 27. maí 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12038/2009 dags. 23. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6974/2010 dags. 18. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5864/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5863/2010 dags. 11. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12038/2009 dags. 25. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1791/2011 dags. 30. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4759/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2893/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1942/2012 dags. 4. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1466/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4143/2011 dags. 5. júní 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4397/2012 dags. 13. nóvember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2014 dags. 8. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3525/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2248/2014 dags. 25. janúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2888/2016 dags. 12. maí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-324/2017 dags. 9. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-599/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2962/2017 dags. 3. október 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1670/2018 dags. 18. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-464/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3341/2021 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7169/2019 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3225/2019 dags. 6. júní 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-200/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-553/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-552/2022 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-61/2012 dags. 4. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-87/2015 dags. 20. apríl 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-266/2008 dags. 1. desember 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 66/2018 dags. 16. nóvember 2018 (Peningaþvætti)[HTML][PDF]

Lrd. 221/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 69/2019 dags. 8. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 563/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 540/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 802/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 114/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 486/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 487/2023 dags. 7. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 550/2025 dags. 9. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 3. maí 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um leyfi til sæbjúgnaveiða.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 31. ágúst 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 27. janúar 2023 (Úrskurður nr. 3 - Ákvörðun Fiskistofu um að synja umsókn um veiðileyfi og aflaheimildir.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 27. september 2023 (Úrskurður nr. 7 um ákvörðun Fiskistofu um að synja aðila máls um aðgang að gögnum.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 25. október 2023 (Úrskurður nr. 8 um ákvörðun Fiskistofu um sviptingu veiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 25. október 2023 (Úrskurður nr. 9 um ákvörðun Fiskistofu um sviptingu veiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 11. apríl 2024 (Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar MAST um álagningu stjórnvaldssektar vegna brota á lögum um fiskeldi nr. 71/2008)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 22. apríl 2024 (Úrskurður nr. 1 um ákvörðun Fiskistofu um áminningu vegna brots á 2. mgr. 2. gr. laga nr. 57/1996 um nytjastofa sjávar)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 4/2024 um ákvörðun Fiskistofu um að veita skriflega áminningu skv. 3. mgr. 15. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 3/2024 um ákvörðun Fiskistofu að hafna beiðni um endurupptöku eða afturköllun ákvörðunar um skriflega áminningu vegna brota á 2. mgr. 2. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 5/2024 um ákvörðun Fiskistofu um sviptingu strandveiðileyfis í eina viku skv. 1. og 2. mgr. 15. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021030579 dags. 28. mars 2023[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2021020374 dags. 4. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 545/1992[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 10/2013 dags. 22. apríl 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2013 dags. 20. júní 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2017 dags. 10. febrúar 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2017 dags. 20. október 2017[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Álit Samkeppnisráðs nr. 6/1996 dags. 31. maí 1996[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 2/2000 dags. 21. febrúar 2000[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Sjávarútvegsráðuneytið

Úrskurður Sjávarútvegsráðuneytisins dags. 28. nóvember 2001 (Tálkni ehf. Kærir kvörðun Fiskistofu, dags. 27. nóvember 2001, er kveður á um að Bjarmi BA-326(1321) verði sviptur leyfi til veiða í atvinnuskyni í 8 vikur, frá og með 1. desember 2001 til og með 25. janúar 2002.)[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00050116 dags. 30. ágúst 2000[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01080004 dags. 1. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 06060163 dags. 26. júní 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05120158 dags. 16. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 09060039 dags. 16. nóvember 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 20/2013 í máli nr. 43/2012 dags. 10. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2015 í máli nr. 55/2012 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 137/2015 í máli nr. 73/2012 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2017 í máli nr. 5/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 56/2017 í máli nr. 6/2017 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 134/2018 í máli nr. 3/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2018 í máli nr. 5/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 138/2018 í máli nr. 4/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 139/2018 í máli nr. 6/2018 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2019 í máli nr. 2/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 63/2019 í máli nr. 8/2018 dags. 13. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 26/2021 í máli nr. 89/2020 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2021 í málum nr. 107/2020 o.fl. dags. 21. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2021 í máli nr. 105/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 147/2021 í málum nr. 82/2021 o.fl. dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 149/2021 í máli nr. 84/2021 dags. 24. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2021 í máli nr. 119/2020 dags. 14. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2022 í máli nr. 36/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2022 í máli nr. 37/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2025 í máli nr. 10/2025 dags. 8. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2025 í máli nr. 53/2025 dags. 4. september 2025[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 129/2025 í máli nr. 81/2025 dags. 4. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-89/1999 dags. 30. desember 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-222/2005 dags. 30. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-354/2011 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 806/2019 dags. 3. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 885/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 886/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 911/2020 dags. 29. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 915/2020 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1094/2022 dags. 5. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1210/2024 dags. 25. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2011[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 436/2000[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 402/1991 dags. 8. ágúst 1991[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 586/1992 dags. 6. nóvember 1992[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 955/1993 dags. 23. ágúst 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1714/1996 (Skilyrði um að hörpudiskafli yrði unninn í tiltekinni vinnslustöð)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2355/1998 dags. 20. júlí 1998[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2519/1998 dags. 27. október 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2778/1999 dags. 15. desember 2000 (Svipting veiðileyfis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2607/1998 (Leyfi til vísindarannsókna í sjó)[HTML]
Sett var skilyrði að leyfið væri veitt að því leyti að ekki væri aflað gagna sem hægt væri að fá hjá Hafrannsóknarstofnun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3232/2001 (Vinnslunýting fiskiskips - Lækkun nýtingarstuðla fiskiskips í refsiskyni)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3848/2003 dags. 3. júlí 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3717/2003 (Innfjarðarrækja)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4196/2004 (Hrefnukjöt)[HTML]
Lög nr. 85/2000 fjölluðu um nýtingu sjávarafurða og þar kom fram að umhverfisráðherra færi með yfirstjórn en sjávarútvegsráðherra færi með málefni um nytjastofna sjávar. Fyrirtæki vildi flytja út hrefnukjöt til Kína og fékk leiðbeiningar um að leita til umhverfisráðherra þar sem í gildi væri samkomulag um framsal sjávarútvegsráðherra. Umboðsmaður taldi ráðherra ekki getað framselt valdinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4163/2004 dags. 24. apríl 2006 (Úthafskarfi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5081/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5379/2008 (Framlenging á úthlutunartímabili aflaheimilda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7021/2012 dags. 30. júní 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9802/2018 dags. 30. september 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10358/2020 dags. 30. apríl 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11988/2022 dags. 25. október 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12218/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11783/2022 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12751/2024 dags. 14. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12807/2024 dags. 26. júní 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 28/2025 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
19932065, 2067
1996127, 134, 522, 1620-1621, 1627-1628
1997618-619, 2119, 3358-3359, 3742, 3745, 3747
1998 - Registur133
1998142, 146, 4078, 4083-4085
19991177-1178, 1180-1181, 3697
20001534, 1537-1538, 1544-1547, 1551-1552, 1554-1555, 1558, 1563-1564, 1566-1567, 3546, 3554, 3557
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1993-1996706
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1980A6
1983A81, 86, 128
1983B87
1984A141, 294
1990A55, 66
1990B1363
1991B81, 336
1992A18, 41, 189
1992B237
1994B896, 1298, 2621
1996A152, 156-157, 493-494, 499
1996B11, 812, 830, 837-838
1997A253, 258-259
1997B785, 849, 860-861, 865-866, 940, 1373, 1581
1998A92, 355
1998B43, 46, 101, 155-156, 306-307, 309, 969, 1473-1474, 1476-1477, 1633, 1706
1999B857, 1127, 1454, 1472, 1581, 1583, 1587-1588, 2011
2000A231, 461
2000B481, 1177-1178, 1180, 1182, 1321, 2071-2072, 2455
2001A45
2001B392, 1095, 1611, 1613, 1620-1621, 2788
2002A15, 73, 460
2002B117, 274, 276, 318, 733, 1287, 1650-1651, 1657-1658, 1660, 2022
2003A268, 460
2003B128, 206, 648, 654, 1563, 1902-1903, 1906, 1908, 1913
2004A6, 18, 210
2004B657-658, 864, 1055, 1197, 1290, 1737-1738, 1744, 1880, 2118, 2541
2005A19, 191, 389, 396-397, 1373
2005B278, 616, 824-825, 833, 1086, 1091, 1103, 1118-1119, 1121, 1126-1127, 1147, 1211, 1290, 1630-1633, 1846, 1937-1938, 1966, 2441
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1980AAugl nr. 4/1980 - Lög um breyting á lögum nr. 80 16. sept. 1971, með áorðnum breytingum, um Aflatryggingasjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
1983AAugl nr. 51/1983 - Lög um Aflatryggingasjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1983 - Lög um breyting á lögum nr. 81 31. maí 1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, sbr. lög nr. 38 28. maí 1981[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 40/1983 - Erindisbréf fyrir eftirlitsmenn sjávarútvegsráðuneytisins[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 72/1984 - Lög um breyting á lögum nr. 64 31. maí 1965, um rannsóknir í þágu atvinnuveganna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1984 - Lög um breytingu á lögum nr. 81 31. maí 1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, sbr. lög nr. 38 28. maí 1981[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 38/1990 - Lög um stjórn fiskveiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1990 - Lög um Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 511/1990 - Reglugerð um möskvastærðir í togvörpum, möskvamæla og mæliaðferðir[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 38/1991 - Reglugerð um möskvastærðir í togvörpum, möskvamæla og mæliaðferðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1991 - Reglugerð um Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 4/1992 - Lög um breyting á lögum nr. 40 15. maí 1990, um Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1992 - Lög um Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 89/1992 - Reglugerð um Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 291/1994 - Reglugerð um botn- og flotvörpur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 416/1994 - Reglugerð um Þróunarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 644/1994 - Reglugerð um Þróunarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 57/1996 - Lög um umgengni um nytjastofna sjávar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 151/1996 - Lög um fiskveiðar utan lögsögu Íslands[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 7/1996 - Reglugerð um Þróunarsjóð sjávarútvegsins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 361/1996 - Reglugerð um veiðar krókabáta fiskveiðiárið 1996/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 362/1996 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1996/1997[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 79/1997 - Lög um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 409/1997 - Auglýsing um leyfilegan hámarksafla skipa frá Grænlandi, Noregi og Færeyjum af loðnu í fiskveiðilandhelgi Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 414/1997 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1997/1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 417/1997 - Reglugerð um veiðar krókabáta fiskveiðiárið 1997/1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 687/1997 - Reglugerð um dragnótaveiðar[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 22/1998 - Lög um veiðar og vinnslu erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1998 - Lög um breyting á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940, með síðari breytingum, og um breytingar á öðrum lögum (afnám varðhaldsrefsingar)[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 25/1998 - Reglugerð um botn- og flotvörpur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1998 - Auglýsing um framkvæmd skyndilokana Hafrannsóknastofnunarinnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1998 - Reglugerð um botn- og flotvörpur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 155/1998 - Reglugerð um veiðar krókabáta fiskveiðiárið 1997/1998[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 448/1998 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1998/1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 449/1998 - Reglugerð um veiðar krókabáta fiskveiðiárið 1998/1999[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 522/1998 - Reglugerð um vigtun sjávarafla[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 395/1999 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 219/1995 um lífræna landbúnaðarframleiðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 438/1999 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 448/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 511, 18. ágúst 1998, um mælingar á vinnslunýtingu um borð í skipum sem vinna afla um borð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 515/1999 - Reglugerð um veiðar krókabáta fiskveiðiárið 1999/2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 516/1999 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1999/2000[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 85/2000 - Lög um framkvæmd samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 496/2000 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2000/2001[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 497/2000 - Reglugerð um veiðar krókabáta fiskveiðiárið 2000/2001[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 717/2000 - Reglugerð um veiðar á gulllaxi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 718/2000 - Reglugerð um síldveiðar með vörpu[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 24/2001 - Lög um breytingu á lögum nr. 57 3. júní 1996, um umgengni um nytjastofna sjávar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 178/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 522, 18. ágúst 1998, um vigtun sjávarafla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 411/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 496, 7. júlí 2000, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2000/2001[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 628/2001 - Reglugerð um veiðar dagabáta fiskveiðiárið 2001/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 631/2001 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 935/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 522, 18. ágúst 1998, um vigtun sjávarafla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 13/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 57 3. júní 1996, um umgengni um nytjastofna sjávar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/2002 - Lög um eldi nytjastofna sjávar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/2002 - Lög um breytingu á lögum nr. 54 16. maí 1992, um fullvinnslu botnfiskafla um borð í veiðiskipum, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 68/2002 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 350, 25. júní 1996, um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/2002 - Reglugerð um veiðar dagabáta fiskveiðiárið 2001/2002[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/2002 - Reglugerð um hrognkelsaveiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 278/2002 - Reglugerð um humarveiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 464/2002 - Reglugerð um úthlutun aflaheimilda í þorski vegna tilrauna við föngun fisks til áframeldis og framkvæmd þess[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 602/2002 - Reglugerð um veiðar dagabáta fiskveiðiárið 2002/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 603/2002 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2002/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 605/2002 - Reglugerð um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 830/2002 - Reglugerð um síldveiðar með vörpu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 72/2003 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna nýs stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/2003 - Lög um breytingu á lögum nr. 33 16. apríl 2002, um eldi nytjastofna sjávar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 54/2003 - Reglugerð um mælingar á vinnslunýtingu um borð í skipum sem vinna afla um borð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 522, 18. ágúst 1998, um vigtun sjávarafla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 238/2003 - Reglugerð um eldi nytjastofna sjávar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 485/2003 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 238, 4. apríl 2003, um eldi nytjastofna sjávar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 595/2003 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2003/2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 597/2003 - Reglugerð um veiðar dagabáta fiskveiðiárið 2003/2004[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 601/2003 - Reglugerð um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 3/2004 - Reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 33 16. apríl 2002, um eldi nytjastofna sjávar, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/2004 - Lög um breytingu á lögum nr. 57 3. júní 1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 234/2004 - Reglugerð um humarveiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 345/2004 - Reglugerð um lágmarksráðstafanir vegna eftirlits með tilteknum sjúkdómum sem herja á samlokur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 408/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 234, 8. mars 2004, um humarveiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 463/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 303, 3. maí 1999, um afladagbækur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 464/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 234, 8. mars 2004, um humarveiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 515/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 238, 4. apríl 2003, um eldi nytjastofna sjávar með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 668/2004 - Reglugerð um veiðar dagabáta fiskveiðiárið 2004/2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 669/2004 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2004/2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 751/2004 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 669, 12. ágúst 2004, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2004/2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 865/2004 - Gjaldskrá til innheimtu kostnaðar vegna eftirlits með eldi nytjastofna sjávar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 993/2004 - Reglugerð um framkvæmd samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 22/2005 - Lög um breytingu á lögum nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, og lögum nr. 151/1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/2005 - Lög um breytingu á lögum nr. 57 3. júní 1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/2005 - Lög um breytingu á ýmsum lögum við stofnun Landbúnaðarstofnunar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/2005 - Lög um uppboðsmarkaði sjávarafla[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/2005 - Lög um Landbúnaðarstofnun[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/2005 - Fjárlög fyrir árið 2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 214/2005 - Reglugerð um hrognkelsaveiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 382/2005 - Reglugerð um dragnótaveiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 448/2005 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði eldisdýra og afurðum þeirra í viðskiptum innan EES-svæðisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 449/2005 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði eldisdýra sem flutt eru til EES-svæðisins frá þriðju ríkjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 510/2005 - Reglugerð um lágmarksráðstafanir innan Evrópska efnahagssvæðisins vegna eftirlits með tilteknum fisksjúkdómum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 511/2005 - Reglugerð um skilyrði á sviði heilbrigðis dýra sem hafa áhrif á markaðssetningu sjávareldisdýra og afurða þeirra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 512/2005 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði sjávareldisdýra og afurðum þeirra í viðskiptum innan Evrópska efnahagssvæðisins[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 513/2005 - Reglugerð um eftirlit með heilbrigði sjávareldisdýra sem eru flutt til EES-svæðisins frá þriðju ríkjum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 523/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 669, 12. ágúst 2004, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2004/2005[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 559/2005 - Reglugerð um vigtun og skráningu meðafla við kolmunnaveiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 588/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 559, 7. júní 2005, um vigtun og skráningu meðafla við kolmunnaveiðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 724/2005 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2005/2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 725/2005 - Reglugerð um veiðar dagabáta fiskveiðiárið 2005/2006[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 867/2005 - Reglugerð um veiðar á íslenskri sumargotssíld[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 924/2005 - Reglugerð um vigtun og skráningu norsk íslenskrar síldar við veiðar á sumargotssíld[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 952/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 924, 21. október 2005, um vigtun og skráningu norsk-íslenskrar síldar við veiðar á sumargotssíld[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1054/2005 - Gjaldskrá til innheimtu kostnaðar vegna eftirlits með eldi nytjastofna sjávar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 57/2006 - Lög um eldi vatnafiska[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 59/2006 - Lög um Veiðimálastofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2006 - Lög um varnir gegn fisksjúkdómum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 116/2006 - Lög um stjórn fiskveiða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 163/2006 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar (viðurlagaákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2006 - Fjárlög fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 132/2006 - Reglugerð um hrognkelsaveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 206/2006 - Reglugerð um vigtun og skráningu meðafla við kolmunnaveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 224/2006 - Reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 607/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 599/2004 um að samþykkja samræmda fyrirmynd að vottorði og skoðunarskýrslu í tengslum við viðskipti innan Bandalagsins/Sambandsins með dýr og afurðir úr dýraríkinu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 619/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 511, 26. maí 2005, um skilyrði á sviði heilbrigðis dýra sem hafa áhrif á markaðssetningu sjávareldisdýra og afurða þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 620/2006 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 510, 26. maí 2005, um lágmarksráðstafanir innan Evrópska efnahagssvæðisins vegna eftirlits með tilteknum fisksjúkdómum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 644/2006 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2006/2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 694/2006 - Reglugerð um gildistöku ákvörðunar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um innflutning lindýra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2006 - Reglugerð um gildistöku reglugerðar Evrópusambandsins nr. 282/2004 um að taka upp vottorð til að tilkynna um komu dýra til Bandalagsins frá þriðju löndum og um heilbrigðiseftirlit dýralæknis með þeim og reglugerðar Evrópusambandsins nr. 585/2004 um breytingu á reglugerð Evrópusambandsins nr. 282/2004[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 770/2006 - Reglugerð um veiðar á íslenskri sumargotssíld[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 167/2007 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðs Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2007 - Reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 70/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 282/2007 - Reglugerð um úthlutun aflaheimilda í þorski vegna tilrauna við föngun fisks til áframeldis og framkvæmd þess[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 438/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 287, 29. mars 2007, um veiðar á úthafskarfastofninum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 646/2007 - Reglugerð um uppboðsmarkaði sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 651/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 717/2007 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2007/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 726/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 543, 19. júní 2007, um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO 2007[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 893/2007 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 71/2008 - Lög um fiskeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 81/2008 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna flutnings stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði, fiskræktar o.fl. til Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 57 3. júní 1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 114/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2008 - Auglýsing um framkvæmd skyndilokana Hafrannsóknastofunarinnnar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 178/2008 - Reglugerð um markaðssetningu á dýrategundum, sem eru aldar og ræktaðar í sjó eða vatni og eru ekki taldar næmar fyrir tilteknum sjúkdómum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 179/2008 - Reglugerð um framkvæmd reglugerða nr. 446/2005 og nr. 511/2005, að því er varðar ráðstafanir gegn tilteknum sjúkdómum í eldisdýrum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 246/2008 - Reglugerð um vigtun og skráningu meðafla við veiðar á uppsjávarfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 322/2008 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 379/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 322, 3. apríl 2008, um veiðar úr úthafskarfastofnum 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 742/2008 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 804/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 234, 8. mars 2004, um humarveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 863/2008 - Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra skipa utan lögsögu árið 2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 891/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 246, 19. febrúar 2008, um vigtun og skráningu meðafla við veiðar á uppsjávarfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1032/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 742, 24. júlí 2008, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1038/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 742, 24. júlí 2008, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2008/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2008 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 322, 3. apríl 2008, um veiðar á úthafskarfastofnum 2008[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 66/2009 - Lög um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 96/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 327/2009 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 548/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 550/2009 - Reglugerð um strandveiðar fiskveiðiárið 2008/2009[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 676/2009 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2009/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 784/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 234, 8. mars 2004, um humarveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 909/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 601, 8. ágúst 2003, um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1039/2009 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1040/2009 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1050/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 676, 30. júlí 2009, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2009/2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1073/2009 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 910, 31. nóvember 2001, um skýrsluskil vegna viðskipta með afla[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 32/2010 - Lög um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum (strandveiðar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2010 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna sameiningar ráðuneyta, sbr. lög nr. 121/2010, um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, nr. 73/1969, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 4/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 910, 30. nóvember 2001, um skýrsluskil vegna viðskipta með afla, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 5/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 208/2010 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 214/2010 - Reglugerð um humarveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 505/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1039/2009 um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2010 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski 2010[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 662/2010 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2010/2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 802/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 214/2010 um humarveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1080/2010 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1081/2010 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1083/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 601, 8. ágúst 2003, um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 9/2011 - Lög um breytingu á lögum nr. 57/1996, um umgengni nytjastofna sjávar, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2011 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 234/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 601, 8. ágúst 2003, um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 325/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 910, 30. nóvember 2001, um skýrsluskil vegna viðskipta með afla, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 462/2011 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 689/2011 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 735/2011 - Reglugerð um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 810/2011 - Reglugerð um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 823/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 214, 15. mars 2010 um humarveiðar, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1094/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 214, 15. mars 2010 um humarveiðar, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1239/2011 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1241/2011 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1296/2011 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 810/2011 um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 100/2012 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 157/2012 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna breytinga á Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 1/2012 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 151/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 689, 7. júlí 2011, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2011/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 258/2012 - Reglugerð um rækjuveiðar innfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 330/2012 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 810/2011 um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð 258/2012 um rækjuveiðar innfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 401/2012 - Reglugerð um fiskeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 618/2012 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 246/2008 um vigtun og skráningu meðafla við veiðar á uppsjávarfiski, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 626/2012 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 698/2012 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 734/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 698/2012 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 819/2012 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 698/2012 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2012/2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 854/2012 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 258/2012 um rækjuveiðar innfjarða, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 865/2012 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 258/2012 um rækjuveiðar innfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 964/2012 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 258/2012 um rækjuveiðar innfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2012 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1239/2011 um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1016/2012 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1241/2011 um veiðar úr úthafskarfastofnum 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1193/2012 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2012 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2013[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1232/2012 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2013[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 66/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 132/2013 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 246, 19. febrúar 2008, um vigtun og skráningu meðafla við veiðar á uppsjávarfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 238/2013 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 355/2013 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 258/2012 um rækjuveiðar innfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 379/2013 - Reglugerð um (6.) breytingu a reglugerð nr. 258/2012 um rækjuveiðar innfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 431/2013 - Reglugerð um stjórn veiða á djúpsjávartegundum á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 433/2013 - Reglugerð um stjórn veiða á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC) utan lögsögu ríkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 468/2013 - Reglugerð um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2013 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 258/2012 um rækjuveiðar innfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 610/2013 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 641/2013 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla með síðari breytingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 662/2013 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 765/2013 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 783/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 214/2010, um humarveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 786/2013 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 214/2010, um humarveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 833/2013 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 918/2013 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 662/2013 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2013/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 936/2013 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 258/2012 um rækjuveiðar innfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 994/2013 - Reglugerð um skýrsluskil vegna viðskipta með sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2013 - Reglugerð um veiðar á ígulkerum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1011/2013 - Reglugerð um veiðar á kúfskel[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1012/2013 - Reglugerð um veiðar á beitukóngi í gildrur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1067/2013 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 214/2010 um humarveiðar, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1129/2013 - Reglugerð um leyfilegan heildarafla innfjarðarækju á Skjálfandaflóa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1145/2013 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1146/2013 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1213/2013 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2014[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 47/2014 - Lög um breytingu á lögum um veiðigjöld, nr. 74/2012, með síðari breytingum (veiðigjöld 2014/2015, afkomustuðlar)[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 10/2014 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 214/2010 um humarveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 24/2014 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 313/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1145/2013, um togveiðar á kolmunna 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 338/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1213/2013, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 339/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 431/2013, um stjórn veiða á djúpsjávartegundum á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 341/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 433/2013, stjórn veiða á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC) utan lögsögu ríkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 519/2014 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 258/2012 um rækjuveiðar innfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 542/2014 - Reglugerð um veiðar á rækjustofninum á miðunum við Snæfellsnes[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 561/2014 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1213/2013, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 588/2014 - Reglugerð um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalda fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 611/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 433/2013, um stjórn veiða á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC) utan lögsögu ríkja[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 653/2014 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 659/2014 - Reglugerð um vigtun og skráningu meðafla við veiðar á uppsjávarfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 660/2014 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 258/2012 um rækjuveiðar innfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 771/2014 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 781/2014 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 376/2014 um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 787/2014 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 821/2014 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 843/2014 - Reglugerð um veiðar á kröbbum í Faxaflóa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 891/2014 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 903/2014 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1010/2014 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 214/2010 um humarveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1013/2014 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1154/2014 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna 2015[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 38/2015 - Lög um breyting á lögum nr. 22/1998, um veiðar og vinnslu erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands, með síðari breytingum (hafnríkisaðgerðir)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 67/2015 - Lög um breytingu á lögum um Fiskistofu og ýmsum öðrum lögum (gjaldskrárheimild)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 73/2015 - Lög um breytingu á lögum um veiðigjöld, nr. 74/2012 (veiðigjald 2015–2018)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 112/2015 - Lög um Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 113/2015 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 176/2015 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 204/2015 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 262/2015 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 303/2015 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 431/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 542/2014, um veiðar á rækjustofninum á miðunum við Snæfellsnes[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 450/2015 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 464/2015 - Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 258/2012 um rækjuveiðar innfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 502/2015 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 653/2014 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2014/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 503/2015 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 258/2012 um rækjuveiðar innfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 600/2015 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 627/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 643/2015 - Reglugerð um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalds fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 730/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 113/2015 um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 732/2015 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 532/2015, um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 812/2015 - Reglugerð um frádrátt aflaheimilda fyrir úthlutun aflamarks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 909/2015 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 113/2015 um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1042/2015 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 812/2015 um frádrátt aflaheimilda fyrir úthlutun aflamarks[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1046/2015 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1063/2015 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 214/2010 um humarveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1070/2015 - Reglugerð um veiðar á kröbbum í innanverðum Faxaflóa[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2015 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1086/2015 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1113/2015 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1124/2015 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1138/2015 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 113/2015 um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1139/2015 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1148/2015 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 258/2012 um rækjuveiðar innfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1149/2015 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1170/2015 - Reglugerð um fiskeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1177/2015 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1186/2015 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 113/2015 um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2015[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 28/2016 - Lög um breytingu á lögum um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, nr. 34/1944, með síðari breytingum (notkun fánans við markaðssetningu á vöru og þjónustu)[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 3/2016 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 191/2016 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 274/2016 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1124/2015, um togveiðar á kolmunna árið 2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 352/2016 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 580/2016 - Reglugerð um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalds fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 593/2016 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 258/2012 um rækjuveiðar innfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 594/2016 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 600/2015 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2015/2016[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 630/2016 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2016 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 745/2016 - Reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 921/2016 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1067/2016 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1082/2016 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1096/2016 - Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 258/2012 um rækjuveiðar innfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1196/2016 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1197/2016 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1198/2016 - Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 258/2012 um rækjuveiðar innfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1220/2016 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1221/2016 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2017[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 1/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 48/2017 - Lög um breytingu á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar og lögum um Fiskistofu (eftirlit með vigtunarleyfishöfum)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 49/2017 - Lög um breytingu á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar, lögum um stjórn fiskveiða og lögum um veiðigjald (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 4/2017 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 214/2010, um humarveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 106/2017 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 139/2017 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2017 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 308/2017 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 358/2017 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 630/2016 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2016/2017[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 431/2017 - Reglugerð um veiðieftirlit á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 432/2017 - Reglugerð um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 607/2017 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 618/2017 - Reglugerð um notkun þjóðfána Íslendinga við markaðssetningu á vöru og þjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 637/2017 - Reglugerð um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalds fiskveiðiárið 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 706/2017 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 607/2017, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018 (úthafsrækja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 725/2017 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 607/2017 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018 (íslensk sumargotssíld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 922/2017 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 607/2017 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018 (tilkynningar um flutning aflamarks)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1011/2017 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 745/2016, um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1106/2017 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2017 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 56/2018 - Lög um breytingu á lögum um veiðigjald, nr. 74/2012 (veiðigjald 2018)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 88/2018 - Lög um skipulag haf- og strandsvæða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2018 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2018 - Lög um veiðigjald[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 90/2018 - Reglugerð um öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 91/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 745/2016, um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 92/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 746/2016, um afladagbækur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 115/2018 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 124/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu við reglugerð nr. 115/2018, um togveiðar á kolmunna árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 218/2018 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 271/2018 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 607/2017 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018 (rækja í Ísafjarðardjúpi)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 295/2018 - Reglugerð um skráningu afla á opinberum sjóstangaveiðimótum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2018 - Reglugerð um velferð lagardýra, varnir gegn sjúkdómum og heilbrigðiseftirlit með eldisstöðvum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 310/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 637/2017 um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalds fiskveiðiárið 2017 (leiðrétting afkomuígilda)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 415/2018 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 258/2012, um rækjuveiðar innfjarða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 423/2018 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 607/2017 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2017/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 470/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 218/2018, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 617/2018 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 745/2016, um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 671/2018 - Reglugerð um veiðar á kröbbum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2018 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 683/2018 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 637/2017 um fjárhæð, álagningu og innheimtu veiðigjalds fiskveiðiárið 2017 (framlenging álagningar)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 711/2018 - Reglugerð um veiðar á kúfskel[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 776/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019 (aflamark hlýra)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 789/2018 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019 (úthafsrækja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 793/2018 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019 (hlýri, krókaaflamark)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 968/2018 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 986/2018 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 115/2018 um togveiðar á kolmunna árið 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1108/2018 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 115/2018 um togveiðar á kolmunna 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1120/2018 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1209/2018 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 115/2018 um togveiðar á kolmunna 2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1210/2018 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1211/2018 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2018 - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 101/2019 - Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi (áhættumat, úthlutun eldissvæða o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 237/2019 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 468/2013, um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 320/2019 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 349/2019 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 364/2019 - Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum árið 2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 391/2019 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 674/2018, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2018/2019[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 436/2019 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 745/2016, um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 605/2019 - Reglugerð um veiðar á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 633/2019 - Reglugerð um veiðar á beitukóngi í gildrur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 674/2019 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2019/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 741/2019 - Reglugerð um veiðar á sæbjúgum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 742/2019 - Reglugerð um veiðar á ígulkerum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 959/2019 - Reglugerð um friðunarsvæði við Ísland[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 962/2019 - Reglugerð um veiðar á íslenskri sumargotssíld[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 964/2019 - Reglugerð um veiðar á rækju[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1255/2019 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1256/2019 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1266/2019 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 605/2019, um veiðar á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2019 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 674/2019 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2019/2020 (tilboðsmarkaðir)[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 88/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis og lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 5/2020 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 165/2020 - Reglugerð um hrognkelsaveiðar árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 181/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 165/2020, um hrognkelsaveiðar árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 187/2020 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 674/2019, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2019/2020 (aflamark í humri)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 188/2020 - Reglugerð um veiðar á humri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 254/2020 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 165/2020, um hrognkelsaveiðar árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 276/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1256/2019 um togveiðar á kolmunna árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 277/2020 - Reglugerð um veiðar á makríl 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 278/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1255/2019, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 298/2020 - Reglugerð um skráningu og rafræn skil aflaupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 325/2020 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 745/2016 um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 330/2020 - Reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 353/2020 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 674/2019, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2019/2020 (skiptimarkaður)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 363/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 676/2019, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2019/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 407/2020 - Reglugerð um bann við hrognkelsaveiðum árið 2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 410/2020 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 674/2019, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2019/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 474/2020 - Reglugerð um merkingu veiðarfæra og töpuð veiðarfæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 540/2020 - Reglugerð um fiskeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 571/2020 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 676/2019, um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2019/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 726/2020 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 765/2020 - Reglugerð um veiðar á ígulkerum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 861/2020 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 745/2016, um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 862/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 659/2014, um vigtun og skráningu meðafla við veiðar á uppsjávarfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 891/2020 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 726/2020, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 945/2020 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 474/2020, um merkingu veiðarfæra og töpuð veiðarfæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 955/2020 - Auglýsing um framkvæmd skyndilokana Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 990/2020 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 745/2016, um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1006/2020 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 726/2020, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1256/2020 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 468/2013, um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1464/2020 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2021[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 125/2021 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 20/2021 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 25/2021 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 60/2021 - Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 119/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 60/2021, um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 174/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 188/2020, um veiðar á humri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 175/2021 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 726/2020, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 288/2021 - Reglugerð um hrognkelsaveiðar árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 289/2021 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 468/2013 um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 331/2021 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 468/2013 um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 357/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 288/2021 um hrognkelsaveiðar árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 358/2021 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 745/2016 um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 399/2021 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 745/2016, um vigtun og skráningu sjávarafla, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 434/2021 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 288/2021 um hrognkelsaveiðar árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 445/2021 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 726/2020, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2020/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 501/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 432/2017 um veiðieftirlit á samningssvæði Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 502/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 25/2021, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 505/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1464/2020, um togveiðar á kolmunna árið 2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 609/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 298/2020 um skráningu og rafræn skil aflaupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 640/2021 - Reglugerð um veiðar á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 709/2021 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 745/2016 um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 920/2021 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1070/2021 - Auglýsing um friðlýsingu Gerpissvæðisins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1133/2021 - Reglugerð um skráningarskylda aðila í fiskeldi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1140/2021 - Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Garðabæjar vegna Brekkuáss[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1153/2021 - Reglugerð um breytingu á ýmsum reglugerðum er varða sjávarútveg (viðurlagaákvæði)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1160/2021 - Reglugerð um veiðar á kröbbum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1161/2021 - Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1162/2021 - Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á fiskveiðiárinu 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1163/2021 - Reglugerð um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1164/2021 - Reglugerð um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1201/2021 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 468/2013 um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1378/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1161/2021 um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1464/2021 - Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 468/2013 um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1469/2021 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1163/2021 um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1661/2021 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1666/2021 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1161/2021 um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1667/2021 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1162/2021 um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1668/2021 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1163/2021 um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2021/2022[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 6/2022 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 64/2022 - Lög um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006 (veiðistjórn sandkola og hryggleysingja)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar (eftirlit Fiskistofu o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 25/2022 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1161/2021 um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 26/2022 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1161/2021 um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 27/2022 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1162/2021 um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 44/2022 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 97/2022 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1161/2021 um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 98/2022 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1162/2021 um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 99/2022 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1163/2021 um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 258/2022 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 1163/2021 um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 267/2022 - Reglugerð um hrognkelsaveiðar árið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 271/2022 - Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 1161/2021 um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2021/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 299/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1661/2021 um togveiðar á kolmunna árið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 300/2022 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 341/2022 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 468/2013 um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 394/2022 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 298/2020 um skráningu og rafræn skil aflaupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 650/2022 - Reglugerð um veiðar á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 682/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 267/2022 um hrognkelsaveiðar árið 2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 809/2022 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 54/2003 um mælingar á vinnslunýtingu um borð í skipum sem vinna afla um borð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 950/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 650/2022 um veiðar á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 972/2022 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 985/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 765/2020 um veiðar á ígulkerum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 986/2022 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 741/2019 um veiðar á sæbjúgum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1200/2022 - Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1201/2022 - Reglugerð um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1202/2022 - Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á fiskveiðiárinu 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1203/2022 - Reglugerð um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1404/2022 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1444/2022 - Reglugerð um togveiðar á kolmunna árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1604/2022 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2023[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 134/2023 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1203/2022 um loðnuveiðar norskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 142/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1444/2022 um togveiðar á kolmunna árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 143/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1202/2022 um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á fiskveiðiárinu 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 144/2023 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1201/2022 um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 145/2023 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1200/2022 um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 186/2023 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1200/2022 um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2023 - Reglugerð um veiðar á Austur-Atlantshafs bláuggatúnfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 209/2023 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 1201/2022 um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 213/2023 - Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 1200/2022 um loðnuveiðar íslenskra skipa á vetrarvertíð 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 214/2023 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1202/2022 um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á fiskveiðiárinu 2022/2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 228/2023 - Reglugerð um hrognkelsaveiðar árið 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 304/2023 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 474/2020 um merkingu veiðarfæra og töpuð veiðarfæri[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 306/2023 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 468/2013 um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 307/2023 - Reglugerð um stafræna skráningu og skil aflaupplýsinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 480/2023 - Reglugerð um veiðar á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 763/2023 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 480/2023, um veiðar á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 849/2023 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2023/2024 og almanaksárið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1617/2023 - Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa á kolmunna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1700/2023 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 32/2024 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 223/2024 - Reglugerð um hrognkelsaveiðar árið 2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 266/2024 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á makríl[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 378/2024 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 468/2013 um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 460/2024 - Reglugerð um strandveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 817/2024 - Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2024/2025 og almanaksárið 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1007/2024 - Reglugerð um öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1124/2024 - Reglugerð um hrognkelsaveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1775/2024 - Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 745/2016 um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 5/2025 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 55/2025 - Lög um breytingu á lögum um veiðigjald, nr. 145/2018 (aflaverðmæti í reiknistofni)[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 50/2025 - Gjaldskrá Fiskistofu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 138/2025 - Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 817/2024, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2024/2025 og almanaksárið 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 164/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 32/2024, um veiðar íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 181/2025 - Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 817/2024, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2024/2025 og almanaksárið 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 182/2025 - Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á loðnu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 187/2025 - Reglugerð um loðnuveiðar grænlenskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands fiskveiðiárið 2024/2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 214/2025 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 659/2014, um vigtun og skráningu meðafla við veiðar á uppsjávarfiski[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 220/2025 - Reglugerð um loðnuveiðar færeyskra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á fiskveiðiárinu 2024/2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 221/2025 - Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 468/2013 um nýtingu afla og aukaafurða[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 358/2025 - Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 817/2024, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2024/2025 og almanaksárið 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 385/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 460/2024 um strandveiðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 599/2025 - Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 745/2016 um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 779/2025 - Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 745/2016 um vigtun og skráningu sjávarafla[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 860/2025 - Reglugerð um leyfilegan heildarafla og veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2025/2026 og almanaksárið 2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2025 - Reglugerð um veiðar á skollakopp (ígulkerum)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1000/2025 - Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 860/2025, um leyfilegan heildarafla og veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2025/2026 og almanaksárið 2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1013/2025 - Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 860/2025, um leyfilegan heildarafla og veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2025/2026 og almanaksárið 2026[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1427/2025 - Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 860/2025, um leyfilegan heildarafla og veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2025/2026 og almanaksárið 2026[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing100Umræður2669/2670, 2835/2836
Löggjafarþing102Þingskjöl543, 588, 2145
Löggjafarþing102Umræður2981/2982
Löggjafarþing105Þingskjöl705, 1805
Löggjafarþing106Þingskjöl581, 947-949, 1329, 1353, 1477, 2731, 2945
Löggjafarþing106Umræður661/662, 1689/1690-1691/1692, 1697/1698, 1909/1910, 1913/1914, 1963/1964, 1977/1978, 1985/1986, 2011/2012, 2087/2088, 2101/2102-2105/2106, 3951/3952, 4527/4528, 4767/4768
Löggjafarþing107Þingskjöl609, 770, 1063, 1073, 1518-1519, 1531, 1558, 1888
Löggjafarþing107Umræður3035/3036, 4499/4500, 4617/4618
Löggjafarþing108Þingskjöl473, 617, 1007-1008, 1015-1016, 1022, 1024, 3093, 3523
Löggjafarþing108Umræður909/910, 951/952, 963/964-965/966, 1883/1884, 3413/3414
Löggjafarþing109Þingskjöl652, 764
Löggjafarþing110Þingskjöl1061, 2378-2382, 2397-2401, 2901, 2903-2905, 2909, 2912-2914, 2919, 2921, 3642
Löggjafarþing110Umræður2095/2096, 2667/2668, 3225/3226, 3247/3248, 3275/3276, 3319/3320, 3621/3622, 3711/3712-3713/3714, 3841/3842, 5907/5908-5909/5910, 5913/5914
Löggjafarþing111Þingskjöl2892
Löggjafarþing111Umræður423/424, 481/482, 2497/2498, 4317/4318, 5471/5472, 6343/6344, 7459/7460
Löggjafarþing112Þingskjöl524, 1247, 2533-2534, 2543, 2548, 2565-2567, 2569, 2720, 4737, 4739-4742, 4746, 4751, 4820, 4822, 4946, 4957, 5083-5084, 5229-5230
Löggjafarþing112Umræður199/200, 1649/1650, 1829/1830, 3843/3844, 3853/3854, 3859/3860, 4627/4628-4629/4630, 6285/6286, 6895/6896, 6901/6902, 6907/6908, 6913/6914, 6999/7000, 7163/7164, 7549/7550-7551/7552
Löggjafarþing113Þingskjöl4260
Löggjafarþing113Umræður1483/1484, 1487/1488-1489/1490, 2061/2062, 2067/2068, 2893/2894, 3019/3020, 3045/3046
Löggjafarþing114Umræður111/112, 329/330
Löggjafarþing115Þingskjöl1292, 1330, 1717, 2122, 2339, 2793, 3353, 3506
Löggjafarþing115Umræður53/54, 1103/1104, 1211/1212, 2109/2110-2111/2112, 2611/2612, 4013/4014, 6323/6324, 6415/6416-6417/6418, 6425/6426, 6595/6596, 6599/6600, 7283/7284-7285/7286, 8591/8592
Löggjafarþing116Þingskjöl549, 553, 560, 565, 912, 1512, 1645, 1724, 2148, 4608, 4611, 4614, 6116
Löggjafarþing116Umræður41/42, 579/580, 1175/1176, 1195/1196, 1199/1200-1201/1202, 1211/1212, 1745/1746, 1865/1866, 3097/3098, 4571/4572, 6579/6580, 7679/7680, 8117/8118, 10313/10314
Löggjafarþing117Þingskjöl464, 908, 1129, 1425, 1806, 3174, 4225-4226, 5226-5227
Löggjafarþing117Umræður17/18, 169/170, 1735/1736, 1861/1862, 1867/1868-1871/1872, 1889/1890, 4291/4292, 4339/4340-4341/4342, 4387/4388, 4411/4412, 4643/4644, 7749/7750-7751/7752, 7789/7790, 8785/8786
Löggjafarþing118Þingskjöl1762, 3969, 4227-4228
Löggjafarþing118Umræður2211/2212, 3933/3934-3935/3936, 5335/5336, 5339/5340, 5381/5382
Löggjafarþing119Umræður149/150, 653/654
Löggjafarþing120Þingskjöl313, 4323-4325, 4357, 4373, 4518, 4556, 4568-4569, 4587, 4613
Löggjafarþing120Umræður5855/5856, 5943/5944, 5947/5948, 6393/6394, 6397/6398, 6409/6410, 6419/6420, 6483/6484, 6505/6506, 6525/6526-6529/6530, 6549/6550, 6591/6592, 6781/6782
Löggjafarþing121Þingskjöl307, 689, 705, 1638, 1931, 2015, 2137, 2192, 2198, 2790, 3132, 3497-3498, 4308, 4313-4314, 4319-4321, 4327, 4331, 4966, 4970, 4974, 4983, 4990-4991, 5658, 5664-5665
Löggjafarþing121Umræður285/286, 1739/1740, 2583/2584, 3019/3020, 3023/3024-3025/3026, 3031/3032, 3047/3048, 3051/3052, 3071/3072, 3105/3106, 4075/4076, 4181/4182, 4557/4558, 4617/4618, 4677/4678-4679/4680, 4721/4722-4723/4724, 4937/4938, 4951/4952, 6447/6448-6449/6450, 6467/6468-6469/6470, 6473/6474
Löggjafarþing122Þingskjöl579-580, 1013-1014, 1080, 1208, 1621, 1623, 1754-1756, 1836, 1838, 1885-1886, 2061, 2160, 2167, 2784, 3196-3197, 3720, 4164, 4292, 4603, 5183-5184, 5426-5427, 6060, 6174
Löggjafarþing122Umræður51/52, 279/280, 591/592-593/594, 615/616-619/620, 633/634, 643/644, 1103/1104, 1141/1142, 1457/1458, 1465/1466, 1497/1498-1507/1508, 1529/1530-1531/1532, 2293/2294, 2343/2344, 3805/3806, 3827/3828-3829/3830, 3859/3860-3861/3862, 3865/3866-3867/3868, 3873/3874, 3877/3878, 5087/5088, 5645/5646, 5687/5688, 6145/6146, 6149/6150, 6185/6186, 6357/6358, 6385/6386, 6389/6390, 7453/7454, 7551/7552-7553/7554, 7611/7612, 7639/7640, 7645/7646
Löggjafarþing123Þingskjöl561, 620-622, 663, 940-941, 1231, 1273, 2002, 2571, 2768, 3533-3534, 3555, 4743, 4746, 4754, 4763, 4777, 4824, 4837-4838, 4845
Löggjafarþing123Umræður343/344, 1021/1022, 1029/1030, 1037/1038-1039/1040, 1259/1260-1261/1262, 1563/1564-1567/1568, 2065/2066, 2557/2558, 2563/2564, 2591/2592-2593/2594, 2635/2636, 2645/2646, 2669/2670, 2929/2930-2935/2936, 3017/3018, 3023/3024, 3057/3058, 3071/3072, 3075/3076-3077/3078, 3103/3104, 3119/3120, 3341/3342, 3601/3602, 3647/3648, 3681/3682, 4499/4500, 4535/4536, 4547/4548
Löggjafarþing124Umræður19/20
Löggjafarþing125Þingskjöl1242, 1245, 1247, 1249, 1251, 1795, 1968, 3423, 3429, 4513, 4515, 4517, 5482, 5524, 5843
Löggjafarþing125Umræður1039/1040, 1457/1458, 1611/1612, 3385/3386, 3395/3396-3425/3426, 3429/3430-3433/3434, 3493/3494, 3961/3962, 4687/4688, 4695/4696, 5335/5336, 5763/5764, 5785/5786, 5789/5790, 5837/5838, 6455/6456, 6511/6512
Löggjafarþing126Þingskjöl377, 639, 645, 718, 776-777, 877, 937, 2326, 2353, 2400, 2404-2406, 2411, 2512, 3234-3235, 3981, 4083, 4702, 5217
Löggjafarþing126Umræður37/38, 297/298, 347/348, 351/352, 433/434, 603/604-631/632, 639/640-645/646, 691/692, 713/714, 727/728, 915/916, 1017/1018, 1355/1356, 1373/1374-1375/1376, 2097/2098, 2729/2730, 2745/2746, 2783/2784-2787/2788, 2793/2794, 2815/2816, 2819/2820, 2843/2844, 2889/2890, 2901/2902, 2937/2938, 2957/2958, 2979/2980, 3001/3002, 3025/3026, 3033/3034-3035/3036, 3689/3690, 3751/3752-3763/3764, 3775/3776, 3823/3824, 3833/3834, 3863/3864, 3877/3878-3883/3884, 4271/4272, 4385/4386, 4395/4396-4399/4400, 4439/4440-4441/4442, 5013/5014, 5415/5416, 5511/5512, 5583/5584-5585/5586, 5597/5598, 5611/5612, 5647/5648, 5663/5664, 7277/7278
Löggjafarþing127Þingskjöl1024, 1134, 1218, 1607-1608, 1962, 1964-1966, 3620-3622, 3751-3752, 3795-3796, 3851-3852, 3858-3862, 4226-4228, 4231-4232, 4464-4466, 4469-4470, 5027-5028, 5150-5151, 5346-5347
Löggjafarþing127Umræður481/482, 905/906, 919/920, 949/950, 1331/1332, 1365/1366, 1491/1492, 1523/1524-1527/1528, 1531/1532-1551/1552, 1581/1582, 1591/1592, 1813/1814, 1989/1990, 2923/2924, 3489/3490, 3535/3536-3539/3540, 3569/3570, 3575/3576, 3967/3968, 4101/4102, 4117/4118-4123/4124, 4191/4192, 4201/4202, 4249/4250, 4259/4260-4261/4262, 4389/4390-4393/4394, 4521/4522, 4621/4622, 4647/4648, 5133/5134, 5137/5138, 5233/5234, 5315/5316-5343/5344, 5363/5364, 5371/5372-5373/5374, 5511/5512, 5977/5978-5979/5980, 6025/6026-6027/6028, 6419/6420, 6423/6424, 6967/6968, 7033/7034-7035/7036, 7693/7694, 7709/7710
Löggjafarþing128Þingskjöl351, 354, 528, 532, 742-743, 746-747, 1206, 1210, 1833, 1836, 3268-3269, 4871-4873, 4876-4877, 5574-5575, 5890-5891, 5943, 5955, 5991
Löggjafarþing128Umræður529/530, 623/624, 673/674, 705/706, 709/710, 803/804, 987/988, 2129/2130, 2555/2556-2557/2558, 2911/2912, 3191/3192, 3269/3270, 3745/3746, 4061/4062, 4217/4218, 4279/4280-4285/4286, 4305/4306, 4375/4376, 4651/4652, 4687/4688, 4691/4692, 4695/4696, 4711/4712, 4825/4826-4827/4828, 4843/4844, 4863/4864-4865/4866, 4869/4870, 4899/4900
Löggjafarþing130Þingskjöl345-346, 581-582, 899, 1434-1435, 2171-2172, 3184, 3257, 3421, 3602, 3689, 3962, 4044, 4049, 4318, 4640, 5149-5150, 5885, 6961, 7341
Löggjafarþing130Umræður419/420, 581/582, 731/732-735/736, 1207/1208, 1217/1218, 1773/1774, 2137/2138, 2299/2300, 2447/2448, 2497/2498-2501/2502, 2593/2594, 3353/3354-3355/3356, 3463/3464, 3705/3706, 3757/3758-3759/3760, 3775/3776-3777/3778, 3791/3792, 3847/3848, 3851/3852-3855/3856, 3961/3962, 3969/3970-3971/3972, 4009/4010-4011/4012, 4159/4160, 4809/4810, 4817/4818, 5013/5014-5019/5020, 5109/5110, 5505/5506, 5553/5554, 5577/5578-5587/5588, 6363/6364, 7203/7204, 7215/7216, 7335/7336, 7401/7402, 7469/7470, 7871/7872, 8081/8082, 8147/8148, 8299/8300, 8405/8406, 8411/8412-8417/8418, 8459/8460, 8467/8468-8469/8470
Löggjafarþing131Þingskjöl538, 653-654, 965-966, 976, 1091-1092, 1125, 1388, 4180-4181, 4574, 4674, 4848, 4858, 5118, 5120, 5435, 5442, 5474, 5524, 5799, 5807, 6198, 6217
Löggjafarþing131Umræður659/660, 723/724, 845/846-855/856, 861/862, 869/870, 923/924, 4357/4358, 4615/4616, 4733/4734, 4855/4856, 5047/5048, 5095/5096-5099/5100, 5111/5112, 5121/5122-5123/5124, 5251/5252, 5395/5396, 5413/5414-5415/5416, 5507/5508, 5533/5534, 5883/5884-5887/5888, 6023/6024, 6067/6068, 6185/6186, 6673/6674, 6733/6734-6745/6746, 6751/6752-6767/6768, 6793/6794, 6803/6804, 7151/7152, 7217/7218, 7347/7348, 7511/7512, 7563/7564, 7667/7668, 7781/7782, 7825/7826, 8031/8032, 8053/8054, 8087/8088, 8163/8164, 8167/8168-8179/8180, 8185/8186-8189/8190, 8237/8238-8239/8240, 8259/8260, 8263/8264
Löggjafarþing132Þingskjöl245, 618-621, 714-715, 1295, 2187, 2216, 3456, 3465, 3473, 3478, 3634, 3677-3678, 3692-3693, 5243-5244, 5529, 5535-5536, 5561
Löggjafarþing132Umræður403/404, 407/408-409/410, 891/892, 897/898, 1109/1110, 1165/1166, 1623/1624, 2735/2736-2737/2738, 3047/3048, 3071/3072, 3119/3120-3129/3130, 3437/3438, 3913/3914, 4083/4084, 4103/4104, 4115/4116, 5043/5044, 5411/5412, 5417/5418, 5533/5534-5535/5536, 5579/5580, 5583/5584, 5589/5590, 5595/5596, 5617/5618, 5709/5710, 5815/5816, 5833/5834, 6061/6062, 6097/6098, 6241/6242-6243/6244, 6265/6266, 6357/6358, 6367/6368, 6433/6434, 6875/6876-6877/6878, 6907/6908, 7271/7272, 7275/7276, 8513/8514, 8541/8542, 8547/8548, 8805/8806
Löggjafarþing133Þingskjöl242, 1219-1220, 1222, 1225-1226, 1238-1239, 1254, 1272, 3720, 3722, 4151, 4166, 4195-4196, 4315, 5083, 7018-7019
Löggjafarþing133Umræður21/22, 583/584, 853/854, 1335/1336, 1343/1344-1345/1346, 1631/1632, 1973/1974, 2667/2668-2669/2670, 2869/2870, 4465/4466, 5637/5638, 6321/6322, 6361/6362, 6391/6392
Löggjafarþing134Umræður141/142, 429/430
Löggjafarþing135Þingskjöl242, 481, 646, 718, 948-949, 964-965, 1032-1033, 1384, 1774-1775, 2029, 2710-2711, 2915-2916, 3062, 3381-3382, 3919, 3923, 4245-4246, 4277, 4815-4816, 4818, 4823-4824, 4826-4828, 4831, 4834-4837, 4840-4842, 5422, 5677, 5961, 5964, 5972, 6098, 6100, 6104-6106, 6111, 6477, 6587
Löggjafarþing135Umræður21/22, 83/84, 325/326, 443/444, 471/472, 1207/1208, 1251/1252-1253/1254, 1957/1958, 2303/2304, 2893/2894, 3357/3358-3359/3360, 3669/3670, 3763/3764-3769/3770, 3805/3806, 3809/3810, 3827/3828, 3841/3842, 3849/3850, 4069/4070-4071/4072, 4081/4082-4083/4084, 4087/4088, 4093/4094, 4107/4108, 4333/4334, 4793/4794, 5041/5042-5043/5044, 5185/5186-5187/5188, 5439/5440, 5845/5846, 6147/6148, 6251/6252-6255/6256, 6265/6266, 6321/6322, 6699/6700, 6723/6724, 6737/6738, 6863/6864, 6879/6880, 7003/7004, 7127/7128-7147/7148, 7179/7180, 7195/7196, 7451/7452, 7689/7690, 7711/7712, 7763/7764, 8099/8100, 8349/8350
Löggjafarþing136Þingskjöl193, 438, 467-468, 478-479, 769, 772, 1327, 1501, 1530-1531, 1750, 3378-3379, 3391-3392, 3809, 3913, 4154, 4202, 4391, 4484
Löggjafarþing136Umræður49/50, 295/296-303/304, 779/780, 865/866, 907/908-921/922, 1845/1846, 1863/1864-1875/1876, 1977/1978-1981/1982, 2069/2070, 2073/2074, 2087/2088-2117/2118, 2125/2126-2127/2128, 2153/2154, 3559/3560-3561/3562, 3867/3868-3873/3874, 4717/4718, 4739/4740, 5585/5586, 5925/5926, 5967/5968, 6141/6142, 6219/6220, 6401/6402, 6425/6426, 6447/6448-6449/6450, 6499/6500, 6601/6602, 7021/7022
Löggjafarþing137Þingskjöl77-78, 81, 339, 348-350, 354, 405
Löggjafarþing137Umræður137/138, 243/244, 2277/2278
Löggjafarþing138Þingskjöl2016, 2748, 3077, 3114, 4515, 4890, 4984, 5821, 5823-5824, 5829-5831, 5836, 5968, 5999, 6461, 6962
Löggjafarþing139Þingskjöl579, 689, 692-694, 1999, 2006, 2008-2009, 2090, 2460, 2620, 2644, 4294, 4605, 4645, 4722, 6514, 6814, 7657, 7659-7660, 7935-7937, 8641, 8645, 8651, 8662, 8665-8666, 8679, 8682, 8762, 8765-8766, 8903, 9097, 9149-9150, 9959
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1983 - 2. bindi1695/1696
1990 - 1. bindi967/968
1990 - 2. bindi1641/1642, 1693/1694
1995583, 942, 947
1999 - Registur17, 48, 66, 72, 82, 84
1999605, 999, 1003, 1006, 1008, 1011, 1013-1016
2003 - Registur22-23, 43, 53, 55, 75, 82, 93, 95
2003686, 986, 1167-1168, 1173, 1176-1177, 1179, 1181-1182, 1184-1187, 1205
2007 - Registur23, 43, 55, 58, 78, 86, 98, 100
2007264, 749, 1102, 1342-1343, 1348-1350, 1352, 1354-1355, 1357-1358, 1360, 1366, 1376, 1378, 1383, 1385
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1991147
199263, 65-66
1994350
1997454
1998181, 233
1999311
2000177, 242
200135, 170
2005156-160
2006157
2009215
202055
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200253168-169
20161822-23, 25
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200145356
2009541707
2009571800
2009611925
2010521633
2010601905
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 100

Þingmál A194 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1979-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A344 (loðnuveiðar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1979-02-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A69 (Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-01-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 120 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A94 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (nefndarálit) útbýtt þann 1980-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Jón Helgason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A72 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-11-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 314 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1983-02-08 09:16:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A11 (launamál)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 806 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 229 (nefndarálit) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 235 (breytingartillaga) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 291 (breytingartillaga) útbýtt þann 1983-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Stefán Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Guðmundur H. Garðarsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]
38. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1983-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Aflatryggingasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1984-04-06 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Pétur Sigurðsson - Ræða hófst: 1984-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (hvalveiðar við Ísland)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A337 (stofnun smáfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 728 (þáltill.) útbýtt þann 1984-05-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A118 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A150 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 279 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-12-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 302 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 383 (breytingartillaga) útbýtt þann 1984-12-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A222 (stofnun og rekstur smáfyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (þáltill.) útbýtt þann 1984-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A276 (veiði á smokkfiski)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Skúli Alexandersson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A411 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Valdimar Indriðason - Ræða hófst: 1985-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A432 (hörpudisksmið í Breiðafirði)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A538 (þjóðhagsáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-10-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A24 (þjóðhagsáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1985-10-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A63 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A145 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-11-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]
40. þingfundur - Valdimar Indriðason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A330 (endurnýjun fiskiskipastólsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1012 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 1986-04-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A368 (selveiðar við Ísland)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1986-04-02 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A415 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 766 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Matthías Bjarnason (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B44 (veiðar smábáta)

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-11-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A50 (þjóðhagsáætlun 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A90 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A181 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 1988-01-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A355 (haf- og fiskirannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-10 00:00:00 [PDF]

Þingmál A479 (tækniþróun í fiskiðnaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 829 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A352 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 727 - Komudagur: 1990-03-23 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 1990-04-03 - Sendandi: Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 824 - Komudagur: 1990-04-04 - Sendandi: Hreggviður Jónsson, Karvel Plamason og fl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 1990-04-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 1990-05-01 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál B11 (staða viðræðna um evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B12 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
6. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1991-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A10 (Verðjöfnunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-11-11 15:24:00 - [HTML]

Þingmál A82 (heimild handa erlendum skipum til að landa í íslenskum höfnum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1991-11-07 12:05:00 - [HTML]

Þingmál A124 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1991-11-29 13:12:00 - [HTML]
63. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-01-09 16:34:00 - [HTML]

Þingmál A125 (fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1991-12-03 16:44:00 - [HTML]

Þingmál A135 (réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-12-03 17:30:00 - [HTML]
40. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1991-12-03 17:34:00 - [HTML]
40. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1991-12-03 17:38:00 - [HTML]
47. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 1991-12-10 16:39:00 - [HTML]
106. þingfundur - Matthías Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-19 14:06:00 - [HTML]
106. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1992-03-19 14:20:00 - [HTML]
106. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1992-03-19 15:02:00 - [HTML]
109. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-03-25 14:43:00 - [HTML]
109. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1992-03-25 14:58:00 - [HTML]
109. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1992-03-25 15:05:00 - [HTML]

Þingmál A153 (Kolbeinsey)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-17 22:42:00 - [HTML]

Þingmál A266 (rannsóknir á botndýrum í Breiðafirði)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-07 18:05:00 - [HTML]
120. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1992-04-07 18:21:00 - [HTML]

Þingmál A356 (rekstrarvandi sjávarútvegsfyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-11 13:44:00 - [HTML]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
147. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-05-15 23:31:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-20 12:50:29 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-09-03 16:40:34 - [HTML]
84. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-12-17 01:06:12 - [HTML]

Þingmál A66 (Hagræðingarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-09-15 20:31:58 - [HTML]
21. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1992-09-15 22:09:14 - [HTML]
21. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1992-09-15 22:54:11 - [HTML]

Þingmál A108 (rannsóknir á botndýrum í Breiðafirði)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Sturla Böðvarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-10-15 12:43:23 - [HTML]

Þingmál A267 (veiðiheimildir í lögsögu annarra ríkja)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-30 17:56:37 - [HTML]
176. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-05-08 10:30:57 - [HTML]

Þingmál A308 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1993-03-18 17:44:24 - [HTML]

Þingmál A594 (rannsóknir á botndýrum við Ísland)[HTML]

Þingræður:
176. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1993-05-08 10:01:15 - [HTML]

Þingmál B44 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
29. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1992-10-12 22:19:26 - [HTML]

Þingmál B101 (tilkynning frá ríkisstjórninni)

Þingræður:
60. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1992-11-24 13:42:39 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A114 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 1993-10-21 11:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1994-02-10 11:45:17 - [HTML]

Þingmál A145 (útfærsla landhelginnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (þáltill.) útbýtt þann 1993-11-01 10:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A157 (erlendar fjárfestingar í íslensku atvinnulífi)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Árni R. Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-23 17:01:07 - [HTML]

Þingmál A282 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-22 13:32:39 - [HTML]
95. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-02-22 14:07:02 - [HTML]

Þingmál A283 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-15 13:36:28 - [HTML]
90. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - Ræða hófst: 1994-02-15 17:21:22 - [HTML]
90. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1994-02-15 19:14:12 - [HTML]
149. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1994-05-03 12:02:56 - [HTML]
149. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-05-03 15:31:42 - [HTML]

Þingmál A362 (úthlutun aflaheimilda)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1994-02-14 15:57:15 - [HTML]

Þingmál A537 (fullgilding ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um bókun 47)[HTML]

Þingræður:
158. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-05-11 13:04:30 - [HTML]

Þingmál B7 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-05 20:34:35 - [HTML]

Þingmál B26 (veiði togara innan 12 mílna landhelginnar skv. reglugerð nr. 402/1993)

Þingræður:
9. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1993-10-11 15:59:53 - [HTML]

Þingmál B90 (skattlagning aflaheimilda)

Þingræður:
44. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-25 15:34:57 - [HTML]
44. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir - Ræða hófst: 1993-11-25 16:04:30 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-25 16:18:32 - [HTML]
44. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 1993-11-25 17:40:39 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A76 (menntun á sviði sjávarútvegs og matvælaiðnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (þáltill.) útbýtt þann 1994-10-13 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Árni R. Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-02 11:11:54 - [HTML]

Þingmál A264 (réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 1994-12-07 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-01-30 15:58:49 - [HTML]

Þingmál A292 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (frumvarp) útbýtt þann 1994-12-17 09:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-23 18:27:06 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1995-02-23 14:59:35 - [HTML]

Þingmál A420 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1995-02-16 21:43:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 119

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-05-22 16:44:36 - [HTML]

Þingmál A28 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Árni R. Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-06-08 18:07:12 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A249 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (lög í heild) útbýtt þann 1996-05-20 20:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-17 10:48:29 - [HTML]
140. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-17 12:11:27 - [HTML]
140. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-17 12:16:36 - [HTML]
140. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-17 12:57:35 - [HTML]
141. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-18 13:41:31 - [HTML]
141. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1996-05-18 13:44:10 - [HTML]

Þingmál A469 (fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1039 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-05-22 15:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
142. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-20 18:42:39 - [HTML]

Þingmál A527 (samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
145. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-22 16:01:31 - [HTML]

Þingmál B295 (hvalveiðar)

Þingræður:
134. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1996-05-09 12:12:05 - [HTML]
134. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1996-05-09 12:31:14 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A57 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (lög í heild) útbýtt þann 1996-12-17 20:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-10 13:33:47 - [HTML]

Þingmál A70 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-01-29 14:44:04 - [HTML]
58. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-01-29 15:06:53 - [HTML]
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1997-01-29 15:45:04 - [HTML]

Þingmál A119 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 1997)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-12-19 14:40:22 - [HTML]

Þingmál A167 (frákast á afla fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-12-04 13:50:48 - [HTML]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1997-01-30 11:21:57 - [HTML]
59. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1997-01-30 11:38:44 - [HTML]
59. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-01-30 11:52:29 - [HTML]
59. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1997-01-30 13:38:16 - [HTML]
59. þingfundur - Ágúst Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 1997-01-30 16:38:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 956 - Komudagur: 1997-02-26 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Ýmis gögn frá ritara - [PDF]
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 1997-03-03 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 1997-03-04 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (Upplýsingar frá ritara) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1000 - Komudagur: 1997-03-05 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 1997-03-10 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 1997-04-01 - Sendandi: Þórunn Guðmundsdóttir hrl. - Skýring: (lögfræðiálit) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 1997-04-02 - Sendandi: Viðar Már Matthíasson prófessor - [PDF]

Þingmál A268 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-27 12:21:25 - [HTML]

Þingmál A390 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-03-18 18:00:15 - [HTML]

Þingmál A493 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1320 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-15 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-02 15:43:40 - [HTML]
98. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1997-04-03 11:20:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1578 - Komudagur: 1997-04-16 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1996 - Komudagur: 1997-05-05 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A5 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Ágúst Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-09 11:36:23 - [HTML]

Þingmál A27 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-10-16 18:28:49 - [HTML]
134. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-27 11:28:03 - [HTML]

Þingmál A146 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1997-10-20 16:28:55 - [HTML]

Þingmál A152 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-23 15:08:05 - [HTML]

Þingmál A189 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-23 15:39:57 - [HTML]
73. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-23 16:05:29 - [HTML]

Þingmál A225 (kosningar til sveitarstjórna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1997-11-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (skipting afnotaréttar nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-02 17:04:50 - [HTML]

Þingmál A275 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-02 14:13:30 - [HTML]
44. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 1997-12-16 22:18:49 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1998-05-05 15:22:09 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-05 16:30:33 - [HTML]
118. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-05 20:32:17 - [HTML]
120. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-07 14:27:44 - [HTML]
132. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-05-25 18:17:07 - [HTML]

Þingmál A338 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-12-16 15:28:49 - [HTML]
50. þingfundur - Ágúst Einarsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-12-20 12:08:47 - [HTML]

Þingmál A340 (veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-31 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-30 17:41:22 - [HTML]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-09 14:34:05 - [HTML]

Þingmál A425 (eignarhald á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1998-02-19 13:41:18 - [HTML]

Þingmál A465 (skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-19 15:35:51 - [HTML]

Þingmál A522 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1549 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-04 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 982 (þáltill.) útbýtt þann 1998-03-18 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1998-04-22 21:54:31 - [HTML]

Þingmál A642 (stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1988 - Komudagur: 1998-04-24 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]

Þingmál B86 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun 1996)

Þingræður:
25. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1997-11-13 11:41:06 - [HTML]

Þingmál B424 (skipting aukinna aflaheimilda)

Þingræður:
136. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-28 12:53:53 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A1 (fjárlög 1999)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-12-11 11:15:14 - [HTML]

Þingmál A28 (hrefnuveiðar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-10-14 13:40:58 - [HTML]

Þingmál A50 (áhrif hvalveiðibanns)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-18 15:19:45 - [HTML]
26. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-11-18 15:22:49 - [HTML]
26. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1998-11-18 15:30:02 - [HTML]

Þingmál A92 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-12 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-12 10:57:05 - [HTML]
23. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 1998-11-12 11:39:14 - [HTML]
23. þingfundur - Guðjón Guðmundsson - Ræða hófst: 1998-11-12 12:20:35 - [HTML]
82. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-03-09 15:03:17 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-03-09 17:59:13 - [HTML]
82. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-03-09 20:32:20 - [HTML]

Þingmál A140 (sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-04 15:44:10 - [HTML]

Þingmál A174 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-16 16:00:09 - [HTML]

Þingmál A218 (aðskilnaður rannsóknastofnana, hagsmunasamtaka og ríkisvalds)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-15 16:24:50 - [HTML]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-12-18 11:04:40 - [HTML]
45. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-18 11:32:40 - [HTML]
45. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-12-18 14:53:07 - [HTML]
45. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-18 15:15:27 - [HTML]
45. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1998-12-18 18:20:51 - [HTML]
45. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-18 19:08:51 - [HTML]
45. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-18 19:12:54 - [HTML]
45. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-18 19:14:33 - [HTML]
45. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-12-18 22:22:08 - [HTML]
52. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-01-11 14:41:24 - [HTML]
52. þingfundur - Kristinn Pétursson - Ræða hófst: 1999-01-11 21:03:49 - [HTML]
52. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1999-01-11 22:00:29 - [HTML]
53. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1999-01-12 12:23:06 - [HTML]
53. þingfundur - Ágúst Einarsson - Ræða hófst: 1999-01-12 14:20:07 - [HTML]
53. þingfundur - Kristinn Pétursson - Ræða hófst: 1999-01-12 14:51:28 - [HTML]
55. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-01-13 11:32:31 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1999-01-13 13:02:04 - [HTML]

Þingmál B138 (dómur Hæstaréttar um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
33. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1998-12-04 14:26:44 - [HTML]
33. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-12-04 14:35:35 - [HTML]

Þingmál B264 (samdráttur í rækjuveiðum og viðbrögð stjórnvalda)

Þingræður:
66. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-16 13:39:31 - [HTML]

Löggjafarþing 124

Þingmál B14 (umræða um stefnuræðu forsætisráðherra)

Þingræður:
0. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1999-06-08 20:32:33 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A172 (afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-11 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-03 11:16:50 - [HTML]
56. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2000-02-03 13:31:58 - [HTML]
56. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-02-03 14:25:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2000-02-23 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 783 - Komudagur: 2000-02-25 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 837 - Komudagur: 2000-03-02 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 884 - Komudagur: 2000-03-06 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2000-03-06 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 910 - Komudagur: 2000-03-07 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2000-03-08 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 966 - Komudagur: 2000-03-09 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2000-03-09 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. Norðurl.e. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1026 - Komudagur: 2000-03-14 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2000-03-14 - Sendandi: Áhugahópur um auðlindir í almannaþágu, b.t. Þorsteins Vilhjálmsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1410 - Komudagur: 2000-04-03 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A195 (alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu (CITES))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-16 13:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-18 13:13:20 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-02-21 17:37:28 - [HTML]

Þingmál A338 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-14 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-20 18:03:01 - [HTML]
82. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2000-03-20 18:31:49 - [HTML]

Þingmál A460 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-27 15:13:56 - [HTML]
103. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-04-27 16:52:25 - [HTML]

Þingmál A557 (alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1199 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-05-08 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-08 21:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1350 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-10 11:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-10 21:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir (umhverfisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-07 16:23:01 - [HTML]
111. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-05-09 23:45:47 - [HTML]
112. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2000-05-10 10:58:17 - [HTML]

Þingmál B463 (stjórn fiskveiða)

Þingræður:
102. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-26 13:47:04 - [HTML]
102. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2000-04-26 14:35:14 - [HTML]
102. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2000-04-26 15:37:45 - [HTML]
102. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2000-04-26 15:47:31 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A23 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-04 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-12 10:51:41 - [HTML]
9. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-10-12 11:15:33 - [HTML]

Þingmál A83 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2000-10-10 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-15 14:37:48 - [HTML]
25. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2000-11-15 14:40:17 - [HTML]

Þingmál A119 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-16 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 514 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2000-12-12 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-14 10:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 549 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-14 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-10-19 10:34:49 - [HTML]
14. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-10-19 11:02:32 - [HTML]
14. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-10-19 11:26:51 - [HTML]
14. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2000-10-19 11:49:28 - [HTML]
14. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2000-10-19 13:27:35 - [HTML]
14. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2000-10-19 14:06:41 - [HTML]
47. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-12-13 14:04:04 - [HTML]
47. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-12-13 14:14:24 - [HTML]

Þingmál A171 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 174 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-19 18:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-08 15:48:53 - [HTML]

Þingmál A361 (eldi nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-14 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-13 17:48:22 - [HTML]
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-02-13 17:55:31 - [HTML]
68. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2001-02-13 18:02:20 - [HTML]

Þingmál A366 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2000-12-15 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 620 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 18:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-02-13 16:27:02 - [HTML]
129. þingfundur - Hjálmar Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2001-05-19 21:34:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1388 - Komudagur: 2001-03-06 - Sendandi: Veiðimálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2001-03-13 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1414 - Komudagur: 2001-03-13 - Sendandi: Landssamband stangaveiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2001-03-13 - Sendandi: Hollustuvernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 2001-03-19 - Sendandi: Sjávarútvegsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A504 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-28 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-04-24 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-05 15:42:39 - [HTML]
81. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-03-05 15:54:22 - [HTML]
81. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2001-03-05 15:57:02 - [HTML]
108. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-06 16:32:24 - [HTML]

Þingmál B9 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-10-03 21:28:27 - [HTML]

Þingmál B291 (skýrsla auðlindanefndar)

Þingræður:
68. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-02-13 14:23:32 - [HTML]

Þingmál B457 (sjávarútvegur og byggðaþróun á Íslandi)

Þingræður:
107. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-05 13:32:23 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-04-05 13:45:28 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A3 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2001-10-16 14:05:14 - [HTML]

Þingmál A24 (aukaþing Alþingis um byggðamál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A26 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1451 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A28 (fjáraukalög 2001)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1452 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A56 (rannsóknir á þorskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 805 - Komudagur: 2002-02-20 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 879 - Komudagur: 2002-02-25 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1453 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A140 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A141 (áfallahjálp innan sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1462 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A161 (tilraunaveiðar á miðsjávartegundum í úthafinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-15 16:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2002-04-04 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]

Þingmál A191 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 202 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-18 17:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2001-11-19 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 274 - Komudagur: 2001-11-28 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A192 (sjóðandi lághitasvæði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2001-11-02 12:12:48 - [HTML]
20. þingfundur - Einar Oddur Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-11-02 13:51:44 - [HTML]
20. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2001-11-02 16:25:05 - [HTML]
55. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 2001-12-14 13:07:53 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 74 - Komudagur: 2001-11-09 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]

Þingmál A210 (afnám kvótasetningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2001-10-30 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-21 14:53:29 - [HTML]
33. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2001-11-21 14:56:40 - [HTML]

Þingmál A232 (flutningur jarðefnaeldsneytis eftir Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1431 - Komudagur: 2002-03-22 - Sendandi: Olíufélagið hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1651 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Olíuverslun Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A235 (vatnsból sveitarfélaganna á Suðurnesjum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2002-03-22 - Sendandi: Olíufélagið hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1652 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Olíuverslun Íslands hf - [PDF]

Þingmál A266 (samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A286 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-02-14 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 809 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-02-14 15:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 866 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-02-26 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 876 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-02-26 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-20 15:51:51 - [HTML]
32. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2001-11-20 16:01:53 - [HTML]
32. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2001-11-20 16:32:14 - [HTML]
32. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-11-20 16:41:31 - [HTML]
80. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-19 14:33:28 - [HTML]
80. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-02-19 14:36:08 - [HTML]
80. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-02-19 14:40:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 433 - Komudagur: 2001-12-10 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2001-12-11 - Sendandi: Samtök fiskvinnslu án útgerðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 482 - Komudagur: 2001-12-11 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 483 - Komudagur: 2001-12-11 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 484 - Komudagur: 2001-12-11 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 533 - Komudagur: 2001-12-17 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 631 - Komudagur: 2002-01-24 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 637 - Komudagur: 2002-01-25 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 638 - Komudagur: 2002-01-25 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 639 - Komudagur: 2002-01-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 663 - Komudagur: 2002-02-06 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A333 (eldi nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-28 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 980 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-15 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 981 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-03-15 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 989 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-03-15 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-03-26 18:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1156 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-08 17:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-05 17:04:46 - [HTML]
69. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-02-05 17:07:45 - [HTML]
69. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-02-05 17:15:57 - [HTML]
102. þingfundur - Helga Guðrún Jónasdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-21 17:01:10 - [HTML]
102. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-21 17:03:16 - [HTML]
102. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2002-03-21 17:23:01 - [HTML]
102. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-21 17:37:40 - [HTML]
102. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-21 17:38:59 - [HTML]
102. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-21 17:43:17 - [HTML]
102. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-03-21 17:52:27 - [HTML]
102. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-21 18:14:34 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2002-03-21 18:22:01 - [HTML]
102. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-21 18:35:08 - [HTML]
102. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-03-21 18:39:56 - [HTML]
102. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-03-21 18:55:11 - [HTML]
102. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-21 19:09:12 - [HTML]
102. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-21 19:09:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 810 - Komudagur: 2002-02-20 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 849 - Komudagur: 2002-02-25 - Sendandi: Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 850 - Komudagur: 2002-02-25 - Sendandi: Eyþing - Samband sveitarfél. í Eyjaf. og Þing. - [PDF]
Dagbókarnúmer 895 - Komudagur: 2002-02-26 - Sendandi: Þjóðhagsstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 896 - Komudagur: 2002-02-26 - Sendandi: Þróunarstofa Austurlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 897 - Komudagur: 2002-02-26 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 898 - Komudagur: 2002-02-26 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 899 - Komudagur: 2002-02-26 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 900 - Komudagur: 2002-02-26 - Sendandi: Dýralæknir fisksjúkdóma - [PDF]
Dagbókarnúmer 901 - Komudagur: 2002-02-26 - Sendandi: Fisksjúkdómanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2002-02-25 - Sendandi: Veiðimálastjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 919 - Komudagur: 2002-02-27 - Sendandi: Hollustuvernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 936 - Komudagur: 2002-02-27 - Sendandi: Hólaskóli, fiskeldisbraut - [PDF]
Dagbókarnúmer 945 - Komudagur: 2002-02-28 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 955 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 956 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Veiðimálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 2002-03-05 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A344 (geislavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1475 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A363 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A436 (hafsbotninn við Ísland)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-27 15:12:31 - [HTML]
84. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2002-02-27 15:18:18 - [HTML]

Þingmál A486 (útræðisréttur strandjarða)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-02-27 15:23:26 - [HTML]

Þingmál A488 (flutningur verkefna frá stjórnsýslustofnunum til sýslumannsembætta á landsbyggðinni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1477 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A504 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1341 - Komudagur: 2002-03-19 - Sendandi: Veiðimálastofnun - [PDF]

Þingmál A513 (kræklingarækt)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-03-20 15:18:11 - [HTML]

Þingmál A548 (líftækniiðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-26 19:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-04 15:29:50 - [HTML]
87. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-03-05 14:39:43 - [HTML]
87. þingfundur - Karl V. Matthíasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-05 16:57:42 - [HTML]
125. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-04-22 16:17:17 - [HTML]
125. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 2002-04-22 21:36:26 - [HTML]
134. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-04-30 19:30:00 - [HTML]
134. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-04-30 19:47:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1489 - Komudagur: 2002-03-25 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1538 - Komudagur: 2002-03-26 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1660 - Komudagur: 2002-04-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A648 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1047 (frumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2087 - Komudagur: 2002-04-24 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A679 (neysluvatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (þáltill.) útbýtt þann 2002-04-04 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (aðild að Kyoto-bókun við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B141 (brottkast afla)

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2001-11-14 15:58:38 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A13 (neysluvatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Katrín Fjeldsted - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-17 10:38:54 - [HTML]

Þingmál A20 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-02 19:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-23 15:58:35 - [HTML]

Þingmál A24 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-02-11 15:31:22 - [HTML]

Þingmál A35 (rannsóknir á þorskeldi)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Árni Steinar Jóhannsson - Ræða hófst: 2002-11-07 15:21:49 - [HTML]

Þingmál A66 (fjáraukalög 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-03 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (rannsóknir á nýtingu fiskúrgangs o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 816 (svar) útbýtt þann 2003-01-22 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A241 (búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2002-10-29 14:57:41 - [HTML]

Þingmál A244 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2002-10-31 10:44:12 - [HTML]
19. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2002-10-31 14:10:26 - [HTML]
19. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2002-10-31 14:28:43 - [HTML]
20. þingfundur - Örlygur Hnefill Jónsson - Ræða hófst: 2002-11-01 15:49:26 - [HTML]

Þingmál A245 (fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 749 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-13 12:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 772 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-12-13 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A381 (leiðtogafundur um sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-11-18 17:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-12-12 11:28:12 - [HTML]

Þingmál A680 (eldi nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-06 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1368 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-13 23:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1369 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-13 23:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1403 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 22:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1417 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Árni R. Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-14 20:49:38 - [HTML]

Þingmál A681 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-06 14:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1786 - Komudagur: 2003-05-07 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1797 - Komudagur: 2003-05-13 - Sendandi: Veiðimálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1824 - Komudagur: 2003-07-04 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A709 (vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1265 (þáltill.) útbýtt þann 2003-03-12 19:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A716 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2003-03-14 14:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B396 (hækkun á leyfilegum heildarafla fiskveiðiárið 2002/2003)

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-02-03 16:07:08 - [HTML]
70. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2003-02-03 16:09:33 - [HTML]

Þingmál B417 (brot á reglugerð um grásleppuveiðar)

Þingræður:
75. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2003-02-10 15:27:35 - [HTML]

Þingmál B445 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
85. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2003-02-27 11:29:40 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1 (fjárlög 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-01 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A31 (vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-03 17:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-17 15:30:56 - [HTML]
14. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2003-10-17 15:44:03 - [HTML]

Þingmál A107 (stuðningur við kræklingaeldi)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-10-15 15:38:51 - [HTML]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-04 18:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2003-10-09 18:04:07 - [HTML]
22. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-06 10:35:13 - [HTML]
22. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2003-11-06 12:14:24 - [HTML]
22. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2003-11-06 13:34:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 6 - Komudagur: 2003-10-08 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (innflutn.bann á eldisdýrum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 21 - Komudagur: 2003-10-17 - Sendandi: Umhverfisstofnun - Skýring: (umsögn frá 3. júlí 2003) - [PDF]
Dagbókarnúmer 26 - Komudagur: 2003-10-27 - Sendandi: Veiðimálastofnun - Skýring: (ný umsögn) - [PDF]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-15 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A254 (gjald vegna ólögmæts sjávarafla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 508 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A255 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 513 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Rannsóknamiðstöð Íslands - [PDF]

Þingmál A259 (varnir gegn mengun sjávar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-02-19 16:18:29 - [HTML]
68. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-02-19 16:28:11 - [HTML]

Þingmál A284 (afdrif laxa í sjó)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2004-03-22 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A344 (eldi nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 863 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2004-02-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 938 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-02-23 18:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1020 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-03-02 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-12-05 15:21:01 - [HTML]
43. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-05 15:24:07 - [HTML]
43. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2003-12-05 15:36:11 - [HTML]
68. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-19 14:49:59 - [HTML]
68. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-02-19 14:52:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2004-01-16 - Sendandi: Fiskeldisnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2004-01-26 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 943 - Komudagur: 2004-02-05 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2004-02-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A428 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2003-12-10 14:25:49 - [HTML]
47. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2003-12-10 21:28:41 - [HTML]

Þingmál A446 (meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2004-03-10 - Sendandi: Yfirdýralæknir, landbúnaðarráðuneytinu - [PDF]

Þingmál A482 (samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1147 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-03-18 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-23 16:53:24 - [HTML]
88. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-23 17:31:19 - [HTML]
88. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-03-23 17:33:38 - [HTML]

Þingmál A484 (íslensk farskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 756 (þáltill.) útbýtt þann 2004-01-28 15:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-04 13:51:46 - [HTML]

Þingmál A533 (lúða, skata og hákarl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (svar) útbýtt þann 2004-02-23 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A563 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-05 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A587 (veiðar á sjaldgæfum fiski)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (svar) útbýtt þann 2004-03-15 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A630 (íslenski þorskstofninn)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Gunnar Örlygsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-31 18:03:49 - [HTML]
92. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-03-31 18:10:11 - [HTML]

Þingmál A645 (umhverfisvænar sjávarafurðir og sjálfbærar veiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (svar) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (eldisþorskur)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-03-31 18:23:24 - [HTML]

Þingmál A786 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-04 16:19:59 - [HTML]

Þingmál A875 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1333 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-05 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1711 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-18 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1890 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-16 16:02:45 - [HTML]
100. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-04-16 16:05:27 - [HTML]
131. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-28 16:19:14 - [HTML]
131. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-28 16:21:35 - [HTML]
131. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-28 16:26:05 - [HTML]
131. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-05-28 20:17:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2146 - Komudagur: 2004-04-26 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2192 - Komudagur: 2004-04-28 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2193 - Komudagur: 2004-04-28 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2199 - Komudagur: 2004-04-28 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2243 - Komudagur: 2004-04-29 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2285 - Komudagur: 2004-05-03 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2348 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A893 (réttarstaða íslenskra skipa á Svalbarðasvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1512 (svar) útbýtt þann 2004-04-27 18:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-19 15:14:43 - [HTML]

Þingmál A996 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-17 17:44:52 - [HTML]
118. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-17 18:38:26 - [HTML]

Þingmál B310 (loðnurannsóknir og loðnuveiðar)

Þingræður:
60. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-02-09 15:19:46 - [HTML]
60. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2004-02-09 15:31:02 - [HTML]

Þingmál B353 (úthald hafrannsóknarskipa og hafrannsóknir)

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-02-24 13:42:23 - [HTML]
70. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2004-02-24 13:51:29 - [HTML]
70. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2004-02-24 13:57:55 - [HTML]

Þingmál B366 (brottkast á síld)

Þingræður:
73. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-03-01 15:34:40 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A15 (atvinnuvegaráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-04 20:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A29 (rekstur skólaskips)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-11-02 17:49:08 - [HTML]

Þingmál A60 (vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 18:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-02-21 18:11:58 - [HTML]

Þingmál A92 (efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 262 (svar) útbýtt þann 2004-11-03 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-19 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 869 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-02-24 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 870 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-02-24 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 937 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-03-10 10:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 982 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-03-16 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Örlygur Hnefill Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-21 19:16:07 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-10-21 19:28:07 - [HTML]
14. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-10-21 19:44:46 - [HTML]
84. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-07 18:24:44 - [HTML]
85. þingfundur - Jón Bjarnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2005-03-08 14:10:05 - [HTML]
89. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-03-15 14:35:28 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2004-11-17 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2004-11-18 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2004-11-19 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2004-11-24 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 179 - Komudagur: 2004-11-24 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Lögreglustjóraembættið í Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 219 - Komudagur: 2004-11-26 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 450 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-10-19 17:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 2004-11-02 12:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-31 16:31:40 - [HTML]
100. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-03-31 16:49:39 - [HTML]

Þingmál A329 (grásleppa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 765 - Komudagur: 2005-02-01 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A387 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Jón Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2005-04-04 21:53:18 - [HTML]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 2005-03-04 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A524 (útræðisréttur strandjarða)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-02-23 13:41:51 - [HTML]

Þingmál A613 (veiðarfæri í sjó)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Jón Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-06 14:24:32 - [HTML]

Þingmál A677 (uppboðsmarkaðir sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (breytingartillaga) útbýtt þann 2005-04-29 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 17:31:52 - [HTML]

Þingmál A700 (Landbúnaðarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-05 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1357 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-07 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2005-05-11 22:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A701 (breyting á ýmsum lögum við stofnun Landbúnaðarstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1059 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-05 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-10 10:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1468 (lög í heild) útbýtt þann 2005-05-11 22:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A732 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1094 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-04 17:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1223 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-29 10:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1246 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-04-29 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2005-05-03 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1475 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-14 15:02:14 - [HTML]
111. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-14 15:08:16 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-04-14 15:15:26 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-14 15:38:13 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-14 15:42:04 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-04-14 16:06:23 - [HTML]
111. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-04-14 16:24:08 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-14 16:51:18 - [HTML]
111. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-14 16:53:31 - [HTML]
133. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 17:55:14 - [HTML]
133. þingfundur - Jóhann Ársælsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 18:08:33 - [HTML]
133. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 18:15:53 - [HTML]
133. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2005-05-11 19:01:39 - [HTML]
133. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-11 19:09:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1527 - Komudagur: 2005-04-25 - Sendandi: Félag kvótabátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1608 - Komudagur: 2005-04-26 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1642 - Komudagur: 2005-04-27 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1643 - Komudagur: 2005-04-27 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - [PDF]

Þingmál B567 (vöxtur og viðgangur þorsks í Breiðafirði)

Þingræður:
74. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-02-15 14:08:42 - [HTML]

Þingmál B797 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
130. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-05-10 21:11:04 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-10-03 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A5 (aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-06 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A17 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-11-08 17:29:16 - [HTML]

Þingmál A27 (kostir og gallar færeyska fiskveiðistjórnarkerfisins)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-03 17:35:30 - [HTML]
14. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-03 17:41:44 - [HTML]
14. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-11-03 18:04:53 - [HTML]

Þingmál A52 (fiskverndarsvæði við Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (þáltill.) útbýtt þann 2005-10-11 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-01-19 15:17:51 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-01-19 15:33:01 - [HTML]
46. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-01-19 15:49:28 - [HTML]
46. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-01-19 15:57:46 - [HTML]
46. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-01-19 16:09:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2006-02-02 - Sendandi: Vélstjórafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 792 - Komudagur: 2006-02-09 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2006-02-09 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, auðlindadeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 845 - Komudagur: 2006-02-14 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A85 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (rannsóknir og sjómælingar innan efnahagslögsögu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (svar) útbýtt þann 2005-12-07 21:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A105 (kóngakrabbi)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-11-09 15:24:52 - [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-03-07 16:06:18 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-07 17:41:39 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 20:01:16 - [HTML]
80. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-08 22:38:41 - [HTML]
82. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-10 13:45:27 - [HTML]
85. þingfundur - Valdimar L. Friðriksson - Ræða hófst: 2006-03-14 15:20:43 - [HTML]
85. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2006-03-14 22:02:05 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-16 14:58:03 - [HTML]
88. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-16 15:19:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 208 - Komudagur: 2005-11-28 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A297 (samstarf Vestur-Norðurlanda um markmið í fiskveiðimálum)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-02-23 11:40:45 - [HTML]
119. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-06-01 11:21:19 - [HTML]

Þingmál A316 (jafnstöðuafli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-11-15 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
45. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-01-18 13:24:48 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-01-18 13:31:06 - [HTML]
45. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-01-18 13:32:16 - [HTML]

Þingmál A338 (sjófuglar)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-01-18 14:48:42 - [HTML]

Þingmál A353 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-04-03 17:05:17 - [HTML]

Þingmál A382 (Verkefnasjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-01-24 18:51:21 - [HTML]

Þingmál A396 (viðskipti með aflaheimildir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2005-12-06 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A398 (framvinda byggðaáætlunar 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 504 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-08 16:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A448 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-02-06 18:24:38 - [HTML]
59. þingfundur - Sandra Franks - Ræða hófst: 2006-02-06 19:51:55 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-06 20:38:41 - [HTML]

Þingmál A525 (ákvörðun loðnukvóta)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-03-08 14:52:12 - [HTML]

Þingmál A542 (samstarf til að styrkja rannsóknir á hvalastofnum í Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-06-01 11:47:44 - [HTML]

Þingmál A572 (kadmínmengun)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-22 12:46:11 - [HTML]

Þingmál A576 (norðurskautsmál 2005)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-09 17:41:43 - [HTML]

Þingmál A595 (eldi vatnafiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 879 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1324 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-06-01 17:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1472 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 23:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 23:10:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1812 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A596 (varnir gegn fisksjúkdómum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1473 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1500 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:49:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1813 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1986 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A612 (Veiðimálastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1476 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 11:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1502 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-20 21:41:50 - [HTML]
89. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-20 21:43:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1677 - Komudagur: 2006-04-19 - Sendandi: Laxfiskar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1988 - Komudagur: 2006-05-02 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A613 (fiskrækt)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-20 22:31:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1817 - Komudagur: 2006-04-25 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A616 (uppboðsmarkaðir sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-16 17:02:23 - [HTML]
88. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-16 17:13:16 - [HTML]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1692 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A772 (hrefnuveiði)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-05-31 15:32:04 - [HTML]

Þingmál B96 (staða loðnustofnsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-12 15:38:13 - [HTML]
7. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson - Ræða hófst: 2005-10-12 15:52:43 - [HTML]
7. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2005-10-12 16:02:10 - [HTML]

Þingmál B182 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-17 15:31:06 - [HTML]

Þingmál B235 (ástand íslenska þorskstofnsins og veiðihorfur)

Þingræður:
39. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-12-08 13:36:16 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2005-12-08 13:41:42 - [HTML]
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-12-08 13:46:19 - [HTML]

Þingmál B310 (samningurinn um líffræðilegan fjölbreytileika)

Þingræður:
58. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2006-02-02 10:59:19 - [HTML]

Þingmál B325 (loðnuveiðar)

Þingræður:
59. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2006-02-06 15:56:36 - [HTML]

Þingmál B425 (breytingar í nýjum vatnalögum)

Þingræður:
83. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-03-11 11:12:39 - [HTML]

Þingmál B499 (hrefnustofninn)

Þingræður:
98. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2006-04-03 15:12:24 - [HTML]

Þingmál B514 (fréttatilkynning frá Hafrannsóknastofnun)

Þingræður:
101. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-04-06 10:38:48 - [HTML]
101. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2006-04-06 10:54:31 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A1 (fjárlög 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-02 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 550 (lög í heild) útbýtt þann 2006-12-06 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (útræðisréttur strandjarða)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jón Sigurðsson (iðnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-01 15:14:55 - [HTML]

Þingmál A201 (rannsóknir á sandsíli)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-12-06 15:17:08 - [HTML]

Þingmál A229 (hrefna og botnfiskur)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-11-22 18:16:28 - [HTML]

Þingmál A232 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-19 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 648 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-12-09 10:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 673 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-12-09 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-09 19:03:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 230 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2006-11-27 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A236 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-12 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-09 19:34:06 - [HTML]
24. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-11-09 19:43:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 226 - Komudagur: 2006-11-23 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2006-12-08 - Sendandi: Magnús Helgi Árnason hdl. - Skýring: (sent fh. nokkurra útgerðarfyrirtækja) - [PDF]

Þingmál A256 (Loftslagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-19 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A261 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-19 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-01 13:51:42 - [HTML]

Þingmál A465 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 644 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-09 11:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A566 (meginreglur umhverfisréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-07 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A626 (norðurskautsmál 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 934 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-20 17:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A644 (Verðlagsstofa skiptaverðs o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-02-26 20:21:06 - [HTML]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (frumvarp) útbýtt þann 2007-03-08 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-12 17:19:44 - [HTML]
86. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-03-12 21:59:50 - [HTML]
86. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-03-13 00:15:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - Skýring: (umsögn og ritgerð) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2007-03-14 - Sendandi: Eiríkur Tómasson og Björg Thorarensen - [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B105 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Geir H. Haarde (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2006-10-03 19:52:19 - [HTML]

Þingmál B159 (framtíð hvalveiða við Ísland)

Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2006-10-17 14:23:15 - [HTML]

Þingmál B223 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
29. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-11-16 12:03:04 - [HTML]

Þingmál B297 (hvalveiðar Íslendinga og markaðir í Bandaríkjunum)

Þingræður:
45. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-12-08 10:17:55 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál B66 (vandi sjávarbyggðanna)

Þingræður:
4. þingfundur - Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-06-05 13:34:20 - [HTML]

Þingmál B99 (áhrif framsals aflaheimilda í sjávarbyggðum landsins)

Þingræður:
8. þingfundur - Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-12 13:53:55 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-01 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 338 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-11-28 20:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 507 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-13 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-11-30 14:40:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2007-11-18 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd, 2. minni hluti - [PDF]

Þingmál A5 (aukinn þorskafli á fiskveiðiárinu 2007/2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-10-10 15:26:29 - [HTML]
8. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2007-10-11 21:13:41 - [HTML]

Þingmál A30 (Háskóli á Ísafirði)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-11-06 16:14:42 - [HTML]

Þingmál A62 (Loftslagsráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A90 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-12-07 18:57:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 108 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Umhverfisstofnun, bt. forstjóra - [PDF]

Þingmál A91 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Karl V. Matthíasson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 18:56:00 - [HTML]
44. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2007-12-13 17:59:19 - [HTML]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 131 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-16 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 482 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 539 (lög í heild) útbýtt þann 2007-12-14 18:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 116 - Komudagur: 2007-11-07 - Sendandi: Veiðimálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal) - [PDF]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-31 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-29 15:32:57 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-01-29 16:19:10 - [HTML]
54. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-29 16:51:00 - [HTML]
54. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-01-29 17:14:44 - [HTML]
54. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-01-29 18:10:26 - [HTML]
69. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2008-02-26 18:06:33 - [HTML]
69. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-02-26 18:19:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2029 - Komudagur: 2008-04-04 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2008-04-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A153 (veiðar í flottroll)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegsráðherra) - svar - Ræða hófst: 2007-11-07 13:18:46 - [HTML]
20. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - Ræða hófst: 2007-11-07 13:25:18 - [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-01-21 17:18:53 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-01-21 17:50:59 - [HTML]
50. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-01-21 19:08:11 - [HTML]

Þingmál A278 (samvinna vestnorrænu landanna um rannsóknir á helstu nytjastofnum sjávar innan lögsögu þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (þáltill.) útbýtt þann 2007-11-27 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 964 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-08 09:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1055 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-21 15:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-17 18:03:20 - [HTML]
49. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-01-17 18:11:47 - [HTML]
103. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-15 19:20:52 - [HTML]
103. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-05-15 19:22:30 - [HTML]
103. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-05-15 19:29:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1374 - Komudagur: 2008-02-12 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1406 - Komudagur: 2008-02-14 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]

Þingmál A339 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (þáltill.) útbýtt þann 2008-01-22 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-04-29 15:52:29 - [HTML]
96. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-04-29 17:34:00 - [HTML]
96. þingfundur - Karl V. Matthíasson - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 18:38:05 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-11 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-02-28 17:00:56 - [HTML]
72. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-02-28 17:16:21 - [HTML]
108. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-05-26 20:01:05 - [HTML]

Þingmál A444 (Vestnorræna ráðið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 707 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-27 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (Norræna ráðherranefndin 2007)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Karl V. Matthíasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-06 11:57:39 - [HTML]

Þingmál A478 (rannsóknarnefnd til að gera úttekt á fiskveiðiheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 765 (frumvarp) útbýtt þann 2008-03-12 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A489 (siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (þáltill.) útbýtt þann 2008-03-13 10:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A530 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1131 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-27 00:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1171 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1198 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-28 20:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-15 16:17:42 - [HTML]
90. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-04-15 16:31:02 - [HTML]
109. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-27 11:24:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2754 - Komudagur: 2008-05-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2814 - Komudagur: 2008-05-19 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2844 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Veiðimálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2871 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A531 (flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1169 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1275 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 00:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-15 17:13:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2872 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A592 (viðbrögð við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-07 15:02:09 - [HTML]

Þingmál A610 (fjölgun úthaldsdaga rannsóknaskipa Hafrannsóknastofnunarinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (þáltill.) útbýtt þann 2008-05-07 11:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A642 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-05-26 21:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-09-09 20:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-10-02 20:13:34 - [HTML]

Þingmál B18 (mótvægisaðgerðir)

Þingræður:
3. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2007-10-03 15:21:47 - [HTML]

Þingmál B274 (álit mannréttindanefndar SÞ um íslenska fiskveiðistjórnarkerfið)

Þingræður:
51. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 14:03:27 - [HTML]
51. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-01-22 14:32:09 - [HTML]

Þingmál B333 (eignarhald á auðlindum)

Þingræður:
59. þingfundur - Guðni Ágústsson - Ræða hófst: 2008-02-05 13:32:25 - [HTML]

Þingmál B391 (stöðvun loðnuveiða og hafrannsóknir)

Þingræður:
67. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-21 10:46:03 - [HTML]

Þingmál B534 (rannsóknir og stofnstærðarmat Hafrannsóknastofnunarinnar)

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-04-03 13:53:46 - [HTML]

Þingmál B577 (sjálfbær þróun og hvalveiðar)

Þingræður:
89. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2008-04-10 10:52:23 - [HTML]

Þingmál B606 (niðurstöður vorralls Hafrannsóknastofnunar)

Þingræður:
91. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-16 15:31:06 - [HTML]

Þingmál B759 (afstaða ríkisstjórnarinnar til hrefnuveiða)

Þingræður:
107. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-23 12:48:33 - [HTML]

Þingmál B812 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)

Þingræður:
113. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-05-29 16:27:43 - [HTML]

Þingmál B825 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál)

Þingræður:
116. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-02 20:08:42 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-01 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A6 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-03 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A15 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-03 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-19 17:17:18 - [HTML]

Þingmál A21 (rannsóknarnefnd til að gera úttekt á fiskveiðiheimildum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-13 16:09:13 - [HTML]
11. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2008-10-13 16:18:38 - [HTML]
11. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-13 16:36:00 - [HTML]
11. þingfundur - Björn Valur Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-13 16:40:27 - [HTML]

Þingmál A114 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-12-12 17:37:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 243 - Komudagur: 2008-11-26 - Sendandi: Veiðimálastofnun - [PDF]

Þingmál A120 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-05 14:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 276 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-08 13:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 311 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-11 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 318 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-11 19:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 319 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-11 19:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 343 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-12 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-10 17:55:45 - [HTML]
22. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-11-10 17:58:24 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-11-10 18:11:20 - [HTML]
46. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-09 14:37:20 - [HTML]
55. þingfundur - Grétar Mar Jónsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-12 11:22:29 - [HTML]
55. þingfundur - Atli Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-12 11:27:57 - [HTML]
55. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-12 13:36:02 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-12-12 13:57:13 - [HTML]
55. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-12-12 14:35:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2008-11-18 - Sendandi: Samtök fiskvinnslustöðva - [PDF]
Dagbókarnúmer 171 - Komudagur: 2008-11-21 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 172 - Komudagur: 2008-11-21 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 183 - Komudagur: 2008-11-21 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2008-11-25 - Sendandi: Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2008-11-25 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2008-11-25 - Sendandi: Matís ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 213 - Komudagur: 2008-11-25 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 214 - Komudagur: 2008-11-25 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, viðskipta- og raunvísindadeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 241 - Komudagur: 2008-11-26 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 242 - Komudagur: 2008-11-26 - Sendandi: Veiðimálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2008-11-28 - Sendandi: Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda - Skýring: (seinni ums.) - [PDF]

Þingmál A152 (kolvetnisstarfsemi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2008-12-09 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A170 (sjúkraskrár)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-04-16 15:37:30 - [HTML]

Þingmál A208 (skattlagning kolvetnisvinnslu)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2008-12-09 16:40:26 - [HTML]

Þingmál A341 (íslenskt merki fyrir ábyrgar fiskveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 706 (svar) útbýtt þann 2009-03-12 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-04 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 892 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2009-04-02 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 951 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-04-16 18:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 2009-03-10 16:02:46 - [HTML]
98. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-10 17:32:30 - [HTML]
124. þingfundur - Björn Bjarnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-04-02 15:09:58 - [HTML]
124. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-04-02 18:44:15 - [HTML]
125. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-03 16:26:08 - [HTML]
125. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - Ræða hófst: 2009-04-04 00:09:32 - [HTML]
127. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-04-06 18:57:51 - [HTML]
127. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 2009-04-06 22:21:21 - [HTML]
127. þingfundur - Árni M. Mathiesen - Ræða hófst: 2009-04-06 23:56:46 - [HTML]
127. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-04-07 00:07:29 - [HTML]
128. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-07 11:38:30 - [HTML]
130. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-08 11:12:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1392 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 725 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-03-17 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-26 00:27:06 - [HTML]

Þingmál A452 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-25 20:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B592 (loðnuveiðar)

Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-16 15:25:54 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A34 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 126 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-06-16 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 150 (lög í heild) útbýtt þann 2009-06-18 14:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-26 15:15:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2009-06-02 - Sendandi: Helgi Áss Grétarsson, sérfræðingur við Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2009-06-11 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-07-10 15:38:03 - [HTML]

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-06-16 16:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 529 - Komudagur: 2009-07-06 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða, Ómar Antonsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 530 - Komudagur: 2009-07-06 - Sendandi: Samtök fiskvinnslustöðva og Landssamband ísl. útvegsmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 534 - Komudagur: 2009-07-06 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]
Dagbókarnúmer 539 - Komudagur: 2009-07-06 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, ReykavíkurAkademíunni - [PDF]
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Hvalur hf. - [PDF]

Þingmál B79 (áform ríkisstjórnarinnar um fyrningu aflaheimilda)

Þingræður:
4. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2009-05-20 14:39:26 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A3 (nauðsynlegar bráðaaðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-10-15 15:57:49 - [HTML]

Þingmál A8 (yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-16 21:29:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1152 - Komudagur: 2010-03-08 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A51 (gæsla hagsmuna Íslands í Norðurhöfum)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-11-04 14:49:36 - [HTML]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 488 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-18 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-16 18:09:50 - [HTML]
26. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-16 18:13:51 - [HTML]
72. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-02-02 14:32:08 - [HTML]
72. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-02-02 15:04:27 - [HTML]
72. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-02-02 17:24:49 - [HTML]
72. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2010-02-02 18:48:03 - [HTML]
74. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2010-02-04 15:32:51 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-04 16:27:46 - [HTML]
75. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-02-16 14:26:10 - [HTML]
97. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-03-22 18:40:44 - [HTML]

Þingmál A305 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (frumvarp) útbýtt þann 2009-12-03 20:21:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2010-03-08 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A323 (afli utan aflamarks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 638 (svar) útbýtt þann 2010-02-01 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 652 (frumvarp) útbýtt þann 2010-02-02 17:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-04 18:08:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2010-03-08 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A370 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-23 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1019 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-04-27 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1040 (lög í heild) útbýtt þann 2010-04-30 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-02-16 17:41:48 - [HTML]
101. þingfundur - Atli Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-03-25 18:32:30 - [HTML]
111. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-04-26 18:54:24 - [HTML]
111. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-26 19:11:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1139 - Komudagur: 2010-03-08 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1168 - Komudagur: 2010-03-09 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A371 (veiðieftirlitsgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2010-03-08 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A424 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1346 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-14 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-09 16:52:43 - [HTML]

Þingmál A521 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A525 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2179 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A589 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-04-12 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-26 21:02:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2002 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2244 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2266 - Komudagur: 2010-05-14 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2267 - Komudagur: 2010-05-14 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2268 - Komudagur: 2010-05-14 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2337 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2400 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2401 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Samtök fiskvinnslustöðva - [PDF]

Þingmál A590 (hvalir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-04-12 13:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2245 - Komudagur: 2010-05-12 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Hvalur hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Samtök fiskvinnslustöðva og LÍÚ - [PDF]
Dagbókarnúmer 2344 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]
Dagbókarnúmer 2346 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A593 (staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2010)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2010-04-20 21:09:17 - [HTML]

Þingmál A651 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2938 - Komudagur: 2010-07-16 - Sendandi: Samtök náttúrustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 3073 - Komudagur: 2010-08-23 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A658 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2899 - Komudagur: 2010-07-01 - Sendandi: Veiðimálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2988 - Komudagur: 2010-08-11 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 3005 - Komudagur: 2010-08-12 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3180 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Sturla Böðvarsson fyrrv. samgönguráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.) - [PDF]

Þingmál B188 (aukning aflaheimilda)

Þingræður:
22. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2009-11-10 14:58:59 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2010-11-18 - Sendandi: Ríkisendurskoðin - Skýring: (fjárhagsstaða Byggðastofnunar) - [PDF]

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-07 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A50 (sala sjávarafla o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1265 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2011-04-07 09:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Baldvin Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-14 15:02:46 - [HTML]
112. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-14 18:55:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2011-01-05 - Sendandi: Matís ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2011-01-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A84 (ákvörðun ráðherra um frjálsar veiðar á úthafsrækju)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (svar) útbýtt þann 2010-11-17 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1597 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 15:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1551 - Komudagur: 2011-03-02 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A203 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 586 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-17 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-01-31 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 763 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-01-31 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 780 (lög í heild) útbýtt þann 2011-02-02 15:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-11-16 16:54:21 - [HTML]
65. þingfundur - Atli Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-01-26 14:44:38 - [HTML]
68. þingfundur - Atli Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-02-01 15:42:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 656 - Komudagur: 2010-12-03 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]
Dagbókarnúmer 695 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Matís ohf - [PDF]
Dagbókarnúmer 781 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 782 - Komudagur: 2010-12-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 799 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A298 (stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-25 15:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1160 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-03-29 16:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-03-31 12:35:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1848 - Komudagur: 2011-03-29 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (um 10. gr.) - [PDF]

Þingmál A302 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-02-16 16:58:26 - [HTML]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A714 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (þáltill.) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A720 (vatnalög og rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2135 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1474 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1692 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-08 21:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1709 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2011-06-09 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-05-30 21:22:21 - [HTML]
138. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 14:33:14 - [HTML]
138. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 22:09:46 - [HTML]
139. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-06-01 15:53:36 - [HTML]
139. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-02 01:38:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2868 - Komudagur: 2011-06-06 - Sendandi: Helgi Áss Grétarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2876 - Komudagur: 2011-06-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-03 10:32:14 - [HTML]
140. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2011-06-03 11:34:02 - [HTML]
140. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-06-03 15:13:52 - [HTML]
141. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-06-06 14:02:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3002 - Komudagur: 2011-08-12 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 3014 - Komudagur: 2011-08-18 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 3026 - Komudagur: 2011-08-22 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3027 - Komudagur: 2011-08-19 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 3050 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: LÍÚ, SF og SA - Skýring: (ums., álit LEX og mb. Deloitte) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3051 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3062 - Komudagur: 2011-08-25 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3074 - Komudagur: 2011-09-05 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]
Dagbókarnúmer 3096 - Komudagur: 2011-09-29 - Sendandi: Lilja Rafney Magnúsdóttir form. sjávarútv.- og landbún.nefndar - Skýring: (afrit af bréfi til sjávarútv.- og landbún.ráðherr - [PDF]

Þingmál A839 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1510 (frumvarp) útbýtt þann 2011-05-20 13:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
141. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-06-06 14:24:53 - [HTML]
141. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2011-06-06 15:01:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3003 - Komudagur: 2011-08-12 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 3047 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál A881 (framtíðarstefna í sjávarútvegsmálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1670 (þáltill.) útbýtt þann 2011-06-07 21:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B76 (frjálsar veiðar á rækju)

Þingræður:
9. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-10-13 14:52:05 - [HTML]

Þingmál B243 (úthafsrækjuveiðar)

Þingræður:
31. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-11-18 11:00:08 - [HTML]

Þingmál B1079 (umhverfismengun frá fyrirtækjum -- umræða um stjórn fiskveiða -- koma hvítabjarna o.fl.)

Þingræður:
131. þingfundur - Björn Valur Gíslason - Ræða hófst: 2011-05-20 10:36:36 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-11-28 18:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 261 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]
Dagbókarnúmer 374 - Komudagur: 2011-11-22 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2011-11-22 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-10-11 20:04:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2011-11-30 - Sendandi: Vilhjálmur Þorsteinsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-01-18 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - [PDF]
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Stjórnlagaráð - Skýring: (skilabréf v. fundar 8.-11. mars 2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður - [PDF]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (efling græna hagkerfisins á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A13 (siglingaleiðir við norðan- og vestanvert Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-13 18:00:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2011-11-04 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A58 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-03 16:18:46 - [HTML]

Þingmál A131 (rannsóknir á hrefnu eftir veiðar 2003--2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 285 (svar) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A202 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-01 12:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-31 16:50:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1198 - Komudagur: 2012-02-28 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2012-03-04 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2012-02-01 - Sendandi: Landsbankinn hf. - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]

Þingmál A408 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (frumvarp) útbýtt þann 2011-12-16 20:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-01-31 17:55:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 974 - Komudagur: 2012-02-09 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður, Ráðhúsinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1045 - Komudagur: 2012-02-15 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1132 - Komudagur: 2012-02-22 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2012-02-28 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1210 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá LÍÚ, SF og SA) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A452 (hvalveiðar og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-13 16:16:38 - [HTML]
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-13 16:24:35 - [HTML]

Þingmál A453 (sjálfbærar hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2012-02-13 16:29:57 - [HTML]

Þingmál A466 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1674 - Komudagur: 2012-04-04 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]

Þingmál A606 (framkvæmd þingsályktana frá 1. október 2005 fram til ársloka 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-03-28 00:13:10 - [HTML]
101. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-05-18 18:43:43 - [HTML]
102. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 13:00:04 - [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1228 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-04-24 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-28 16:06:35 - [HTML]
79. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-03-28 16:43:06 - [HTML]
79. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-03-28 22:36:19 - [HTML]
79. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-03-28 22:59:24 - [HTML]
79. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-03-29 00:07:26 - [HTML]
79. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-03-29 00:58:12 - [HTML]
79. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-03-29 03:05:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1698 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1774 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1824 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Grindavíkurbær, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1841 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Langanesbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1843 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1845 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1846 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1858 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1867 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1870 - Komudagur: 2012-04-18 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1874 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1879 - Komudagur: 2012-04-22 - Sendandi: Landssamtök landeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1881 - Komudagur: 2012-04-21 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1882 - Komudagur: 2012-04-21 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1884 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Samtök íslenskra fiskimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2011 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Sérfræðihópur skipaður af atvinnuveganefnd Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2013 - Komudagur: 2012-05-01 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagaströnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2095 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (álit Magnúsar Thoroddsen, sent skv. beiðni ritara - [PDF]
Dagbókarnúmer 2222 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (lagt fram á fundi - um 657. og 658. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2475 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2575 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1432 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-31 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 14:19:49 - [HTML]
111. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-02 00:05:52 - [HTML]
112. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-04 19:44:54 - [HTML]
113. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-05 14:33:41 - [HTML]
114. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-06 17:29:14 - [HTML]
114. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-06-06 18:21:52 - [HTML]
114. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2012-06-06 23:57:26 - [HTML]
115. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-06-07 14:31:30 - [HTML]
115. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-06-07 16:25:47 - [HTML]
115. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-07 16:40:55 - [HTML]
115. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-06-07 16:50:58 - [HTML]
116. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-08 12:20:05 - [HTML]
116. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-06-09 01:35:08 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-06-18 20:47:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2012-04-13 - Sendandi: Guðbjörn Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (kynning á frv., lagt fram á fundi) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1825 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Grindavíkurbær, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1848 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1859 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1868 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2012-04-18 - Sendandi: Sveitarfélagið Hornafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 1875 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1900 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2012 - Komudagur: 2012-05-02 - Sendandi: Sérfræðihópur skipaður af atvinnuveganefnd Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 2096 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (álit Magnúsar Thoroddsen, sent skv. beiðni ritara - [PDF]
Dagbókarnúmer 2576 - Komudagur: 2012-05-21 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi) - [PDF]

Þingmál A727 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2039 - Komudagur: 2012-05-04 - Sendandi: Atli Gíslason - [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A808 (breytingar á gjaldskrám stofnana ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1669 (svar) útbýtt þann 2012-06-29 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B127 (veiðigjald á makríl og síld)

Þingræður:
17. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-11-03 10:54:31 - [HTML]
17. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-11-03 10:58:50 - [HTML]

Þingmál B1025 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
108. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-05-29 21:29:46 - [HTML]

Þingmál B1087 (umræður um störf þingsins 6. júní)

Þingræður:
114. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-06-06 10:47:49 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 12:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A46 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2012-11-21 - Sendandi: Samtök selabænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 717 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]

Þingmál A83 (gagnger endurskoðun á skipulagi og forsendum hvalveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2012-11-09 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 465 - Komudagur: 2012-11-05 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A205 (sala sjávarafla o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-13 15:45:41 - [HTML]

Þingmál A206 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Þór Saari - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-14 17:51:36 - [HTML]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 654 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-12-04 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 768 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-12-19 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 779 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-12-19 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-17 15:37:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Veiðimálastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2012-11-01 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]

Þingmál A219 (strandveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-18 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A273 (starf auðlindastefnunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-15 14:32:48 - [HTML]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 948 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
75. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-01-30 20:46:11 - [HTML]
76. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-01-31 20:01:00 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-02-15 12:05:20 - [HTML]
82. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-15 14:07:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 729 - Komudagur: 2012-10-14 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2012-12-05 - Sendandi: Sigurður Líndal - Skýring: (lagt fram á fundi umhv- og samgn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Arnór Snæbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til atvn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til umhv.- og samgn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 936 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Dr. Níels Einarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1015 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1016 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Stofnun Vilhjálms Stefánssonar - Skýring: (um 13. og 34. gr., sent til SE og EV) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (um 13., 25. og 34.gr. frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - Skýring: (send um 3. mál á 140. löggjþ. 17.1.2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um mannréttindakafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1283 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Umhverfis- og samgöngunefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1379 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Samorka - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - Skýring: (aths. við brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1876 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - Skýring: (v. brtt.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1918 - Komudagur: 2013-03-10 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (frá SI, LÍÚ og SA) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1434 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skógfræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A447 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-08 18:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1303 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-21 10:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A488 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-23 17:04:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1519 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1520 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1533 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Reiknistofa fiskmarkaða hf, Bjarni Áskelsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda, Jón Steinn Elíasson form. - Skýring: Sameiginl. umsögn með Félagi atvinnur. og Samt. ís - [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Landsbankinn - [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1123 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-05 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1124 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-05 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-11 17:22:32 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-02-11 19:28:45 - [HTML]
79. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-12 14:40:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1528 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1700 - Komudagur: 2013-02-21 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður, byggðarráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1704 - Komudagur: 2013-02-21 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1714 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: Landsbankinn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1725 - Komudagur: 2013-02-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1732 - Komudagur: 2013-02-23 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá LÍÚ, SF og SA) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1768 - Komudagur: 2013-02-26 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1278 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-18 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2013-03-18 18:32:08 - [HTML]
106. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2013-03-18 21:42:27 - [HTML]
109. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2013-03-22 11:34:06 - [HTML]
112. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2013-03-27 15:15:20 - [HTML]

Þingmál B613 (olíuleit á Drekasvæðinu)

Þingræður:
77. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2013-02-11 16:18:43 - [HTML]

Þingmál B669 (síldardauði í Kolgrafafirði)

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Bjarnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-02-20 16:16:29 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A4 (stjórn fiskveiða o.fl.)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-06-11 22:07:45 - [HTML]

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-06-14 14:54:20 - [HTML]
7. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2013-06-18 16:40:13 - [HTML]
18. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2013-07-01 15:38:20 - [HTML]
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2013-07-01 20:33:43 - [HTML]
19. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-07-02 17:50:52 - [HTML]
23. þingfundur - Skúli Helgason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2013-07-04 23:52:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 77 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 86 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Árni Gunnarsson frá Reykjum - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-10-01 15:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A8 (endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A13 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 916 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-04-02 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-10-16 18:46:18 - [HTML]

Þingmál A25 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (svar) útbýtt þann 2013-10-30 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (skipulag hreindýraveiða)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2013-12-02 16:41:01 - [HTML]

Þingmál A145 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-11-05 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-06 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1163 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-15 19:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Jón Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-15 23:13:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 480 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Kampi ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 488 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Dögun ehf. - rækjuvinnsla - [PDF]
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Sólberg ehf. og Flóki ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands, Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (álitsgerð f. atvinnuveganefnd) - [PDF]

Þingmál A309 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-11 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1513 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Fjarðalax - [PDF]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt - [PDF]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-04-23 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1161 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-05-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1162 (breytingartillaga) útbýtt þann 2014-05-15 16:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1202 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1254 (lög í heild) útbýtt þann 2014-05-16 21:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
99. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-04-29 14:20:06 - [HTML]
100. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-29 22:42:29 - [HTML]
101. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-04-30 15:32:59 - [HTML]
101. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2014-04-30 16:11:08 - [HTML]
117. þingfundur - Jón Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-05-15 21:26:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1757 - Komudagur: 2014-05-05 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá LÍÚ, SA og SF) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 2014-05-06 - Sendandi: Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda og Félag atvinnurekenda - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1803 - Komudagur: 2014-05-07 - Sendandi: Grindavíkurbær - [PDF]

Þingmál B208 (umræður um störf þingsins 28. nóvember)

Þingræður:
28. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2013-11-28 10:49:58 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-09 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A34 (mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 2015-03-13 - Sendandi: Hafrannsóknastofnunin - [PDF]
Dagbókarnúmer 1587 - Komudagur: 2015-03-18 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2015-03-19 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A184 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Þorvaldur Þórðarson - [PDF]

Þingmál A391 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-11-27 18:17:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1015 - Komudagur: 2015-01-12 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A392 (sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-11-17 14:38:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1016 - Komudagur: 2015-01-12 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A417 (Fiskistofa o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1606 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-05 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1623 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-03 10:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 2015-01-30 - Sendandi: Útvegsbændafélag Vestmannaeyja - [PDF]

Þingmál A418 (veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-02 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (lög í heild) útbýtt þann 2015-06-29 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A534 (hafrannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (svar) útbýtt þann 2015-03-02 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-04-16 11:05:24 - [HTML]
90. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2015-04-16 12:18:06 - [HTML]
90. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-04-16 15:54:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2015-04-30 - Sendandi: Einar Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1787 - Komudagur: 2015-05-04 - Sendandi: Atli Hermannsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2015-05-04 - Sendandi: Smærri útgerðir sem hafa stundað veiðar á makríl með línu- og handfærum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1820 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1880 - Komudagur: 2015-05-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2373 - Komudagur: 2015-06-13 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1166 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1485 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2015-06-29 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1576 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-02 09:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1600 (lög í heild) útbýtt þann 2015-07-02 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-16 17:02:30 - [HTML]
90. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-16 18:53:16 - [HTML]
90. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-16 18:57:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1764 - Komudagur: 2015-04-30 - Sendandi: Ríkisskattstjóri Reykjavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1766 - Komudagur: 2015-04-30 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2015-05-04 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1804 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1806 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1819 - Komudagur: 2015-05-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1864 - Komudagur: 2015-04-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2322 - Komudagur: 2015-06-25 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál B585 (frumvarp um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
65. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2015-02-16 15:06:19 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-08 13:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A27 (endurskoðun á slægingarstuðlum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2016-03-15 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A41 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A131 (stofnun loftslagsráðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2016-03-01 - Sendandi: Náttúrufræðistofa Kópavogs - [PDF]

Þingmál A156 (þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1168 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-04-14 12:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1182 (lög í heild) útbýtt þann 2016-04-19 09:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Willum Þór Þórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-18 16:34:43 - [HTML]

Þingmál A160 (aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-23 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Elín Hirst - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-03 18:01:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 982 - Komudagur: 2016-02-29 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2016-03-01 - Sendandi: Náttúrufræðistofa Kópavogs - [PDF]

Þingmál A199 (Haf- og vatnarannsóknir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-06 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 416 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-11-17 16:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 568 (lög í heild) útbýtt þann 2015-12-02 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 206 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-06 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 417 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-11-17 16:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A276 (staða hafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1590 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 962 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-03-09 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-10 11:06:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 602 - Komudagur: 2016-01-05 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A483 (hrefnuveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (svar) útbýtt þann 2016-03-14 15:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1768 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1769 (breytingartillaga) útbýtt þann 2016-10-10 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
156. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-23 16:04:44 - [HTML]
156. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2016-09-23 16:10:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2119 - Komudagur: 2016-09-23 - Sendandi: Bjarni Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2150 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Félagsbúið Miðhrauni 2 sf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2184 - Komudagur: 2016-09-28 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2187 - Komudagur: 2016-09-29 - Sendandi: Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2199 - Komudagur: 2016-10-03 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2245 - Komudagur: 2016-09-28 - Sendandi: Félagsbúið Miðhrauni sf. - [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2016-05-25 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]

Þingmál A786 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-05-26 19:22:39 - [HTML]

Þingmál A795 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1375 (frumvarp) útbýtt þann 2016-05-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
138. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-08-23 14:35:47 - [HTML]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
144. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-01 14:15:13 - [HTML]
144. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-09-01 17:17:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2170 - Komudagur: 2016-09-27 - Sendandi: Einar Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2175 - Komudagur: 2016-09-28 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál B882 (opinbert útboð á veiðiheimildum)

Þingræður:
111. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2016-05-17 14:08:30 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A83 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (frumvarp) útbýtt þann 2017-01-31 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-02-02 13:50:45 - [HTML]

Þingmál A176 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (frumvarp) útbýtt þann 2017-02-22 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Gunnar Ingiberg Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-23 14:27:10 - [HTML]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 874 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-05-23 13:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 984 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2017-05-30 22:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 985 (breytingartillaga) útbýtt þann 2017-05-30 22:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1028 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2017-06-15 11:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1048 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-03-23 12:27:40 - [HTML]
47. þingfundur - Gunnar Ingiberg Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-03-23 12:48:14 - [HTML]
75. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-05-30 22:56:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2017-03-23 - Sendandi: Bjarni Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 804 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi - [PDF]
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Breiðafjarðarnefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 825 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 826 - Komudagur: 2017-04-20 - Sendandi: Þörungaverksmiðjan hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Ásgeir Gunnar Jónsson og Friðrik Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 885 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Náttúrustofa Vesturlands - [PDF]
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2017-04-23 - Sendandi: Íslenska kalkþörungafélagið ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2017-04-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 911 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1208 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2017-05-17 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A318 (starfsemi Hafrannsóknastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (svar) útbýtt þann 2017-05-09 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A337 (verðmæti veiða í ám og vötnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (svar) útbýtt þann 2017-05-04 12:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (laxeldi í sjókvíum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1126 (svar) útbýtt þann 2017-08-18 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (sjókvíaeldi og vernd villtra laxfiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (svar) útbýtt þann 2017-05-15 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A408 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-09 18:30:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1566 - Komudagur: 2017-06-23 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A412 (umgengni um nytjastofna sjávar og Fiskistofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 872 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-23 14:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 887 (breytingartillaga) útbýtt þann 2017-05-23 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1047 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2017-06-01 01:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-04-04 17:04:39 - [HTML]
75. þingfundur - Ásmundur Friðriksson (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-05-30 12:38:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2017-04-10 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna - [PDF]
Dagbókarnúmer 743 - Komudagur: 2017-04-11 - Sendandi: Farmanna- og fiskimannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 2017-04-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1064 - Komudagur: 2017-05-02 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1197 - Komudagur: 2017-05-09 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (auðlindir og auðlindagjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 774 (þáltill.) útbýtt þann 2017-05-15 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B392 (störf þingsins)

Þingræður:
50. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-03-29 15:17:34 - [HTML]

Þingmál B604 (störf þingsins)

Þingræður:
72. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2017-05-26 10:56:56 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A37 (vestnorrænt samstarf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A61 (auðlindir og auðlindagjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (þáltill.) útbýtt þann 2017-09-26 15:13:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 44 - Komudagur: 2017-12-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2017-11-01 - Sendandi: Matís ohf. - [PDF]

Þingmál A6 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2017-12-15 11:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-31 15:43:37 - [HTML]

Þingmál A215 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-02-22 12:32:52 - [HTML]

Þingmál A288 (kalkþörungavinnsla)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2018-05-02 17:03:59 - [HTML]

Þingmál A347 (starfsemi og eftirlit Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2018-03-06 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1196 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-06-11 10:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-27 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1286 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-12 21:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-04-16 16:56:23 - [HTML]
76. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-11 21:57:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1454 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1570 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1584 - Komudagur: 2018-05-06 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2018-04-27 - Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1412 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1415 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: Laxar fiskeldi ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1419 - Komudagur: 2018-04-30 - Sendandi: The Icelandic Wildlife Fund - [PDF]
Dagbókarnúmer 1436 - Komudagur: 2018-05-02 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Matvælastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands og 14 veiðirétthafar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1556 - Komudagur: 2018-05-02 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1559 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Stangaveiðifélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Veiðifélag Norðurár - [PDF]
Dagbókarnúmer 1587 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1847 - Komudagur: 2018-05-08 - Sendandi: The Icelandic Wildlife Fund - [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2018-04-11 20:05:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1512 - Komudagur: 2018-05-04 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna - [PDF]

Þingmál A542 (umhverfisvænar veiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (svar) útbýtt þann 2018-05-29 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A631 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1717 - Komudagur: 2018-05-31 - Sendandi: Þorvaldur Gylfason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1736 - Komudagur: 2018-06-01 - Sendandi: Hjörtur Hjartarson - [PDF]

Þingmál A648 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1164 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2018-06-08 12:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1204 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-08 19:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-06-08 14:15:30 - [HTML]

Þingmál A675 (verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1340 (þáltill.) útbýtt þann 2018-07-13 10:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2018-07-18 14:36:41 - [HTML]

Þingmál B241 (störf þingsins)

Þingræður:
26. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2018-02-20 13:34:27 - [HTML]

Þingmál B473 (störf þingsins)

Þingræður:
54. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-04-24 13:57:09 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2018-10-08 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Matís ohf. - [PDF]

Þingmál A35 (auðlindir og auðlindagjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-18 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-08 15:26:30 - [HTML]

Þingmál A55 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-19 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-25 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 493 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-20 18:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 494 (breytingartillaga) útbýtt þann 2018-11-20 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 513 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-22 16:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 522 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-23 10:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 562 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-12-05 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 660 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-11 15:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-27 11:52:27 - [HTML]
12. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-09-27 12:31:10 - [HTML]
12. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 14:01:56 - [HTML]
12. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2018-09-27 14:09:32 - [HTML]
12. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 16:07:59 - [HTML]
12. þingfundur - Sigríður María Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-27 17:42:36 - [HTML]
12. þingfundur - Sigríður María Egilsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 18:54:04 - [HTML]
12. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-09-27 18:57:52 - [HTML]
12. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-27 19:13:05 - [HTML]
37. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-11-23 10:02:32 - [HTML]
37. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-23 10:46:50 - [HTML]
37. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-23 11:14:57 - [HTML]
37. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-23 11:24:02 - [HTML]
37. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-23 11:44:26 - [HTML]
38. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-11-26 18:53:58 - [HTML]
38. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-11-26 21:11:10 - [HTML]
39. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-27 15:37:06 - [HTML]
39. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2018-11-27 16:10:08 - [HTML]
39. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-11-27 18:38:07 - [HTML]
39. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-27 19:27:07 - [HTML]
39. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2018-11-27 20:47:34 - [HTML]
40. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2018-12-03 16:25:18 - [HTML]
45. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-10 18:00:08 - [HTML]
45. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-10 20:27:08 - [HTML]
45. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2018-12-10 20:41:01 - [HTML]
45. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-12-10 21:09:47 - [HTML]
45. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2018-12-10 21:55:33 - [HTML]
45. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-12-10 22:10:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 7 - Komudagur: 2018-10-01 - Sendandi: Heiðveig María Einarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 175 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 194 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Erla Friðriksdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 200 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 206 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Vesturbyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 207 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2018-10-19 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 225 - Komudagur: 2018-10-23 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga, Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og Samtök sveitar - [PDF]
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2018-10-24 - Sendandi: Þörungaverksmiðjan hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 503 - Komudagur: 2018-11-12 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 680 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 693 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 595 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson - [PDF]

Þingmál A434 (Þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 594 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-12-05 15:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1583 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-21 20:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-12-12 19:09:38 - [HTML]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4975 - Komudagur: 2019-04-05 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A645 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-07 15:03:23 - [HTML]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1573 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-05-20 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1574 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-05-20 21:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1870 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1937 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2019-03-07 12:33:13 - [HTML]
77. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2019-03-07 13:59:13 - [HTML]
121. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-12 13:28:50 - [HTML]
122. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-06-13 13:08:13 - [HTML]
124. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2019-06-18 16:47:20 - [HTML]
124. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-18 17:35:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4856 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Veiðifélag Laxdæla - [PDF]
Dagbókarnúmer 4859 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið LAXINN LIFI og nokkurra veiðifélagið og veiðiréttarhafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4881 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4882 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 4888 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: The Icelandic Wildlife Fund - [PDF]
Dagbókarnúmer 4899 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Stangaveiðifélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 4901 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Erfðanefnd landbúnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 4911 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 4916 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Valdimar Ingi Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4946 - Komudagur: 2019-04-01 - Sendandi: Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4961 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: Ólafur I. Sigurgeirsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 4972 - Komudagur: 2019-03-29 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]
Dagbókarnúmer 5418 - Komudagur: 2019-05-07 - Sendandi: Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 5613 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Tómas Hrafn Sveinsson - [PDF]

Þingmál A663 (hrygningarfriðun þorsks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1078 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2019-03-07 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1202 (svar) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A686 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (frumvarp) útbýtt þann 2019-03-18 13:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A688 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um eftirlit Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (álit) útbýtt þann 2019-03-19 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-03-20 15:42:46 - [HTML]
81. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2019-03-20 16:35:24 - [HTML]
81. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-20 16:45:01 - [HTML]
81. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2019-03-20 17:13:27 - [HTML]
81. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2019-03-20 17:28:53 - [HTML]
81. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-03-20 17:38:59 - [HTML]
81. þingfundur - Einar Kárason - Ræða hófst: 2019-03-20 17:48:00 - [HTML]
81. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-03-20 17:53:43 - [HTML]

Þingmál A724 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-04-10 18:00:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4973 - Komudagur: 2019-04-05 - Sendandi: Jón Kristjánsson og Sigurjón Þórðarson - [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1929 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-20 00:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-03-26 21:59:31 - [HTML]
84. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-03-26 22:21:38 - [HTML]
84. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-26 22:23:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5257 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna - [PDF]
Dagbókarnúmer 5455 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna - [PDF]
Dagbókarnúmer 5518 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 5550 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Matís ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 5566 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Atvinnuveganend,meiri hluti - [PDF]

Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1236 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-04-02 21:31:38 - [HTML]
124. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-18 14:11:26 - [HTML]
125. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-19 11:33:18 - [HTML]
125. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-19 11:44:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5120 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-15 21:12:01 - [HTML]

Þingmál B358 (endurskoðun laga vegna úthlutunar veiðheimilda í makríl)

Þingræður:
44. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2018-12-10 15:37:41 - [HTML]

Þingmál B480 (Fiskistofa)

Þingræður:
58. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-01-29 13:52:43 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-10 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-09-13 13:39:14 - [HTML]
35. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-26 18:36:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 52 - Komudagur: 2019-10-04 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A21 (auðlindir og auðlindagjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-12 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-09-23 18:24:23 - [HTML]

Þingmál A243 (þjóðarsjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2019-10-22 16:26:32 - [HTML]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (frumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-03-17 18:46:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A487 (fjárhæð veiðigjalda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (svar) útbýtt þann 2020-02-04 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A548 (hvatar fyrir fyrirtæki í landbúnaði og sjávarútvegi og líffræðilega fjölbreytni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (svar) útbýtt þann 2020-03-17 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1680 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A713 (breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1940 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1962 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-06-29 23:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2020-06-09 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A721 (ársreikningar og endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-18 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A781 (lögbundin verkefni Fiskistofu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1791 (svar) útbýtt þann 2020-06-29 16:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A988 (rannsóknir á humri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2137 (svar) útbýtt þann 2020-09-29 11:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B419 (fyrirkomulag loðnurannsókna)

Þingræður:
50. þingfundur - Líneik Anna Sævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-01-21 14:10:13 - [HTML]

Þingmál B438 (fiskveiðistjórnarkerfið)

Þingræður:
52. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2020-01-23 11:17:33 - [HTML]
52. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2020-01-23 11:30:14 - [HTML]
52. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2020-01-23 11:36:39 - [HTML]
52. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2020-01-23 11:50:19 - [HTML]

Þingmál B470 (nýting og vistfræðileg þýðing loðnustofnsins 2000--2019, munnleg skýrsla sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra)

Þingræður:
55. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2020-01-30 11:47:45 - [HTML]
55. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2020-01-30 11:57:59 - [HTML]
55. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2020-01-30 12:17:34 - [HTML]
55. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2020-01-30 12:36:43 - [HTML]
55. þingfundur - Ásgerður K. Gylfadóttir - Ræða hófst: 2020-01-30 12:54:09 - [HTML]
55. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2020-01-30 13:06:08 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-18 12:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna - [PDF]
Dagbókarnúmer 43 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 23 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna - [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A37 (tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl.)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-22 15:14:36 - [HTML]

Þingmál A49 (aðgerðaáætlun um nýtingu þörunga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 402 - Komudagur: 2020-11-10 - Sendandi: Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2020-11-11 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A53 (endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-27 16:56:16 - [HTML]

Þingmál A74 (rannsóknir á skeldýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (svar) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (rannsóknir á hvölum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (svar) útbýtt þann 2020-11-03 19:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A127 (auðlindir og auðlindagjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (þáltill.) útbýtt þann 2020-10-08 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-17 16:04:46 - [HTML]

Þingmál A350 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2408 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1396 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A418 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-16 12:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1762 - Komudagur: 2021-02-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-16 12:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-01-20 17:54:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1365 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Stykkishólmsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2021-02-02 - Sendandi: Þórishólmi ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1495 - Komudagur: 2021-02-04 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Aðalbjörn Jóakimsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1643 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1659 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1668 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1691 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Royal Iceland hf. - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 796 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-01-26 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-03 14:57:22 - [HTML]
52. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-03 18:03:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2000 - Komudagur: 2021-03-06 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2086 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Skjöldur Vatnar Björnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2340 - Komudagur: 2021-03-25 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A627 (fjármálaáætlun 2022--2026)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-24 22:03:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2503 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2780 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Samtök smærri útgerða - [PDF]
Dagbókarnúmer 2813 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2867 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2882 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Hafnasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2908 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A705 (endurskoðuð landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2927 - Komudagur: 2021-05-10 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A750 (stefna Íslands í málefnum norðurslóða)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2021-04-26 17:25:01 - [HTML]

Þingmál A803 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1477 (frumvarp) útbýtt þann 2021-05-20 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A818 (fjáraukalög 2021)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2021-05-31 16:57:56 - [HTML]

Þingmál A857 (netlög sjávarjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1683 (þáltill.) útbýtt þann 2021-06-09 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B174 (útflutningur á óunnum fiski)

Þingræður:
24. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2020-11-24 14:09:47 - [HTML]

Þingmál B764 (auknar rannsóknir á þremur nytjastofnum í sjó við landið)

Þingræður:
93. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-05-11 13:36:34 - [HTML]
93. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-05-11 13:49:16 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-11-30 14:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 210 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2021-12-10 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A21 (mat á burðarþoli Jökulfjarða og Eyjafjarðar og birting burðarþols fyrir Mjóafjörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2022-06-13 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A73 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 2022-03-21 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2022-03-22 - Sendandi: Félag strandveiðimanna - [PDF]

Þingmál A93 (endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 933 - Komudagur: 2022-02-23 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]

Þingmál A225 (sjávarspendýr)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-02-28 17:22:17 - [HTML]
43. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2022-02-28 17:32:54 - [HTML]

Þingmál A251 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-25 14:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-02 19:15:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 753 - Komudagur: 2022-02-08 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2022-03-22 - Sendandi: Félag strandveiðimanna - [PDF]

Þingmál A349 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 489 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 738 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-03-28 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 771 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-03-30 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1225 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-13 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1302 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-22 14:11:21 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-22 14:28:01 - [HTML]
39. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2022-02-22 15:01:32 - [HTML]
88. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-09 20:10:26 - [HTML]
88. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-09 20:17:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1011 - Komudagur: 2022-03-03 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1055 - Komudagur: 2022-03-10 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2022-03-11 - Sendandi: Grásleppuútgerðir og vinnslur á Húsavík - [PDF]
Dagbókarnúmer 1098 - Komudagur: 2022-03-14 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1133 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Stykkishólmsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 1134 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Stykkishólmsbær - [PDF]

Þingmál A350 (stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 490 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-09 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1125 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-05-31 18:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2022-02-22 16:41:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1053 - Komudagur: 2022-03-10 - Sendandi: Samtök náttúrustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1054 - Komudagur: 2022-03-10 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2022-03-10 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2022-03-11 - Sendandi: Reykhólahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2022-03-15 - Sendandi: Stykkishólmsbær - [PDF]

Þingmál A386 (fiskveiðistjórn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-22 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1178 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-09 12:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1276 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1380 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 20:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-24 11:09:59 - [HTML]
89. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-14 00:57:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1119 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1122 - Komudagur: 2022-03-16 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A400 (auðlindir og auðlindagjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (þáltill.) útbýtt þann 2022-03-01 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A419 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2022-03-25 - Sendandi: Arnarlax hf. - [PDF]

Þingmál A451 (stjórn fiskveiða o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3224 - Komudagur: 2022-05-05 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A513 (fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 735 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-03-29 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1212 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-11 18:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-04-07 13:08:14 - [HTML]
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson - Ræða hófst: 2022-04-07 13:37:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3266 - Komudagur: 2022-05-09 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A514 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Landhelgisgæslu Íslands)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2022-05-31 15:15:50 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-13 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 814 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-12-14 18:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-12-15 15:26:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2022-10-06 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A6 (tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl.)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-09-27 18:31:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A10 (efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 134 - Komudagur: 2022-10-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A105 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4240 - Komudagur: 2023-03-28 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna - [PDF]

Þingmál A122 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4271 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Arnarlax hf. - [PDF]

Þingmál A140 (auðlindir og auðlindagjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-27 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A404 (veiðiráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 692 (svar) útbýtt þann 2022-12-12 15:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A490 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 582 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-23 09:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 645 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-11-29 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 647 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-11-29 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
37. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-24 11:30:41 - [HTML]
39. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-11-29 15:37:15 - [HTML]
39. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-11-29 15:48:36 - [HTML]
39. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2022-11-29 16:10:24 - [HTML]
39. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-29 17:19:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2022-11-28 - Sendandi: Garðar Víðir Gunnarsson - [PDF]

Þingmál A528 (staðfesting rammasamnings um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2023-05-24 16:24:04 - [HTML]

Þingmál A596 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 927 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-01-16 13:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1696 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-05-05 12:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-09 17:03:31 - [HTML]
103. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2023-05-08 16:32:32 - [HTML]

Þingmál A660 (rannsóknir á hrognkelsastofninum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (svar) útbýtt þann 2023-03-08 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (rannsóknir á lífríki Breiðafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2023-01-31 13:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1226 (svar) útbýtt þann 2023-03-06 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A861 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-21 13:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4300 - Komudagur: 2023-04-05 - Sendandi: Íslandssaga - Fiskvinnslan á Íslandi - [PDF]

Þingmál A863 (grásleppuveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1673 (svar) útbýtt þann 2023-05-05 12:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4605 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Jón Baldvin Hannibalsson - [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-17 18:28:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4478 - Komudagur: 2023-04-21 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A915 (matvælastefna til ársins 2040)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Haraldur Benediktsson - Ræða hófst: 2023-03-30 16:00:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4419 - Komudagur: 2023-04-18 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A976 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2101 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2103 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-09 12:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-04-18 23:12:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4552 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Stykkishólmsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 4705 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Jóhann Gunnarsson o.fl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 4751 - Komudagur: 2023-05-16 - Sendandi: Landssamtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 4759 - Komudagur: 2023-05-12 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]

Þingmál A1053 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi, lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirlit)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-24 18:55:11 - [HTML]

Þingmál B89 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-09-29 11:02:34 - [HTML]

Þingmál B156 (Störf þingsins)

Þingræður:
19. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2022-10-18 14:06:10 - [HTML]

Þingmál B234 (Störf þingsins)

Þingræður:
27. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-11-08 13:38:45 - [HTML]

Þingmál B253 (Loftslagsmarkmið Íslands, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.)

Þingræður:
29. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2022-11-10 12:27:09 - [HTML]

Þingmál B374 (Störf þingsins)

Þingræður:
42. þingfundur - Andrés Skúlason - Ræða hófst: 2022-12-06 13:52:40 - [HTML]

Þingmál B532 (Störf þingsins)

Þingræður:
58. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-01 15:47:02 - [HTML]

Þingmál B586 (Störf þingsins)

Þingræður:
63. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-08 15:41:44 - [HTML]

Þingmál B612 (Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi)

Þingræður:
65. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-02-20 16:40:42 - [HTML]
65. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2023-02-20 16:45:27 - [HTML]

Þingmál B624 (Störf þingsins)

Þingræður:
67. þingfundur - Kári Gautason - Ræða hófst: 2023-02-22 15:16:22 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-12 15:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2023-10-06 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A5 (bann við fiskeldi í opnum sjókvíum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 460 - Komudagur: 2023-10-30 - Sendandi: Náttúruverndarfélagið Laxinn lifir - [PDF]
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2023-11-01 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 633 - Komudagur: 2023-11-10 - Sendandi: Íslenski náttúruverndarsjóðurinn (Icelandic Wildlife Fund) - [PDF]

Þingmál A99 (bann við hvalveiðum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-09-21 13:20:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 329 - Komudagur: 2023-10-25 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2023-10-25 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 332 - Komudagur: 2023-10-25 - Sendandi: Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]

Þingmál A187 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 189 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A265 (úthlutun byggðakvóta)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - svar - Ræða hófst: 2023-11-06 16:32:44 - [HTML]

Þingmál A430 (vinnsla jarðefna af hafsbotni)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - svar - Ræða hófst: 2023-11-06 16:45:55 - [HTML]

Þingmál A467 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-07 15:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1840 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-11 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1876 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-13 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1888 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-13 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2024-01-30 15:35:30 - [HTML]
60. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2024-01-30 16:13:49 - [HTML]
129. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-21 22:50:36 - [HTML]
129. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 23:00:38 - [HTML]
129. þingfundur - Inga Sæland (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 23:12:17 - [HTML]
129. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2024-06-21 23:29:10 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2024-02-14 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1464 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1495 - Komudagur: 2024-02-19 - Sendandi: Grásleppuútgerðir og vinnsla á Húsavík - [PDF]

Þingmál A535 (landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-24 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1724 (þál. í heild) útbýtt þann 2024-05-16 14:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2023-12-15 - Sendandi: Græna orkan, Samstarfsvettvangur um orkuskipti - [PDF]

Þingmál A560 (stefna Íslands um málefni hafsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (þáltill.) útbýtt þann 2023-12-07 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-06 17:25:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1819 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna - [PDF]

Þingmál A605 (innviðir og þjóðaröryggi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1073 (svar) útbýtt þann 2024-02-19 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-03-05 16:03:45 - [HTML]

Þingmál A776 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1175 (frumvarp) útbýtt þann 2024-03-07 12:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A830 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-10 16:44:04 - [HTML]

Þingmál A899 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A929 (fiskveiðiviðræður milli Íslands og Grænlands varðandi aðgang til makrílveiða á Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2024)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Bjarni Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-05-14 15:44:36 - [HTML]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 15:47:35 - [HTML]
101. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2024-04-23 16:08:59 - [HTML]
101. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-23 17:44:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2246 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2343 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Sjávarútvegsþjónustan ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2344 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Náttúruverndarfélagið Laxinn lifir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2347 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Ocean EcoFarm ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2349 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Veiðifélag Miðfirðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2355 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Vestfjarðastofa ses. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2358 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Íslenski náttúruverndarsjóðurinn - The Icelandic Wildlife Fund - [PDF]
Dagbókarnúmer 2359 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2382 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Íslenski náttúruverndarsjóðurinn - The Icelandic Wildlife Fund - [PDF]
Dagbókarnúmer 2385 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Veiðifélag Víðidalsár - [PDF]
Dagbókarnúmer 2451 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2452 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Húnaþing vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 2457 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: NASF, Verndarsjóður villtra laxastofna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2462 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Landsamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2465 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2487 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2525 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Magna Lögmenn ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2537 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Magna Lögmenn ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2562 - Komudagur: 2024-05-21 - Sendandi: Húnabyggð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2602 - Komudagur: 2024-05-23 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2671 - Komudagur: 2024-05-31 - Sendandi: Matvælaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2820 - Komudagur: 2024-06-12 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar - [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2285 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Vestfjarðastofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2308 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A1124 (námuvinnsla á hafsbotni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1736 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-05-17 15:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2182 (svar) útbýtt þann 2024-08-13 11:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B764 (Störf þingsins)

Þingræður:
85. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-03-12 13:58:31 - [HTML]

Þingmál B833 (Yfirlýsing forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
93. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-10 17:11:22 - [HTML]

Þingmál B1051 (leyfi til hvalveiða)

Þingræður:
118. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2024-06-06 10:35:33 - [HTML]

Þingmál B1077 (störf þingsins)

Þingræður:
120. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-06-11 13:51:31 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-10 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 101 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) - [PDF]
Dagbókarnúmer 113 - Komudagur: 2024-10-07 - Sendandi: Fagfélögin - [PDF]

Þingmál A165 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-18 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (bann við fiskeldi í opnum sjókvíum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A233 (sjávarútvegsstefna til ársins 2040)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-24 18:34:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Landssamband smábátaeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 175 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Ungir umhverfissinnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 179 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 189 - Komudagur: 2024-10-10 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]

Þingmál A273 (stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 279 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-10-09 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A303 (friðun Seyðisfjarðar fyrir sjókvíaeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-31 16:07:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A41 (föst starfstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 676 - Komudagur: 2025-04-09 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna - [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-11 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-13 14:32:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Útgerðarfélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 980 - Komudagur: 2025-04-29 - Sendandi: Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. - [PDF]

Þingmál A189 (netlög sjávarjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (þáltill.) útbýtt þann 2025-03-19 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-25 19:08:12 - [HTML]

Þingmál A251 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-01 15:18:52 - [HTML]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 812 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2025-07-03 10:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 775 - Komudagur: 2025-04-15 - Sendandi: Fjármálaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 2025-04-23 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2025-04-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A298 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2025-04-01 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-05-13 14:51:55 - [HTML]
41. þingfundur - Jens Garðar Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-13 15:15:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2025-05-28 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1281 - Komudagur: 2025-05-28 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 2025-05-28 - Sendandi: Strandveiðifélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1286 - Komudagur: 2025-05-29 - Sendandi: Landssamband grásleppuútgerða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1287 - Komudagur: 2025-05-29 - Sendandi: Landssamband grásleppuútgerða -2 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2025-06-02 - Sendandi: Sveitarfélagið Stykkishólmur - [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-04-30 20:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 723 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-14 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 736 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2025-06-18 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 859 (breytingartillaga) útbýtt þann 2025-07-10 09:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 864 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-07-11 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 870 (lög í heild) útbýtt þann 2025-07-14 14:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
34. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-05-05 15:41:15 - [HTML]
34. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson - Ræða hófst: 2025-05-05 18:01:28 - [HTML]
34. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson - Ræða hófst: 2025-05-05 20:19:51 - [HTML]
34. þingfundur - María Rut Kristinsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-05 20:46:44 - [HTML]
34. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 21:53:15 - [HTML]
34. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-05-05 22:11:22 - [HTML]
34. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 23:02:52 - [HTML]
34. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 23:10:15 - [HTML]
34. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2025-05-05 23:24:54 - [HTML]
34. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-05 23:49:37 - [HTML]
35. þingfundur - Ingibjörg Davíðsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-06 18:05:59 - [HTML]
35. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2025-05-06 20:21:37 - [HTML]
38. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-05-08 13:56:13 - [HTML]
38. þingfundur - Árni Rúnar Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-05-08 17:07:46 - [HTML]
64. þingfundur - Eiríkur Björn Björgvinsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-06-18 15:02:36 - [HTML]
88. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (utanríkisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2025-07-14 13:22:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1183 - Komudagur: 2025-05-22 - Sendandi: Atvinnuvegaráðuneyti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: BSRB - [PDF]
Dagbókarnúmer 1205 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: BHM - [PDF]
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1230 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1234 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1237 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: KPMG Law - [PDF]
Dagbókarnúmer 1269 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: Útvegsbændafélag Vestmannaeyja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2025-05-30 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1421 - Komudagur: 2025-06-21 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2025-06-21 - Sendandi: Skatturinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1454 - Komudagur: 2025-07-07 - Sendandi: Grundarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A383 (rannsóknir á nytjastofnum sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2025-05-10 11:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 890 (svar) útbýtt þann 2025-09-04 09:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir (forseti) - Ræða hófst: 2025-06-03 13:30:34 - [HTML]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-05-28 19:28:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Byggðastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1391 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1393 - Komudagur: 2025-06-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2025-06-21 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál B83 (Strandveiðar og tekjur hins opinbera af sjávarútvegi)

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-02-18 14:31:13 - [HTML]

Þingmál B222 (Störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-04-01 13:31:06 - [HTML]
23. þingfundur - Ása Berglind Hjálmarsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-01 13:57:15 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-09 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 558 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-15 16:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A74 (eignarréttur sjávarjarða á netlögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (þáltill.) útbýtt þann 2025-09-22 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A125 (þjónustugjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (svar) útbýtt þann 2025-11-18 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A153 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 2025-10-06 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-09 14:38:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 2025-10-26 - Sendandi: Kjartan Eggertsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 544 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Hafrannsóknastofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 558 - Komudagur: 2025-10-27 - Sendandi: Fiskistofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 561 - Komudagur: 2025-10-28 - Sendandi: Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - [PDF]
Dagbókarnúmer 567 - Komudagur: 2025-10-28 - Sendandi: Landssamband grásleppuútgerða - [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B189 (endurskoðun skatta og gjalda á ferðaþjónustu)

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-11-12 15:25:52 - [HTML]

Þingmál B230 (Staða hafrannsókna)

Þingræður:
37. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-11-24 15:45:07 - [HTML]
37. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2025-11-24 16:15:56 - [HTML]

Þingmál B233 (Störf þingsins)

Þingræður:
38. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-11-25 13:57:51 - [HTML]

Þingmál B321 (úrskurður forseta)

Þingræður:
50. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-12-16 13:36:09 - [HTML]