Úrlausnir.is


Merkimiði - Valdsvið

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (326)
Dómasafn Hæstaréttar (177)
Umboðsmaður Alþingis (160)
Stjórnartíðindi (783)
Dómasafn Félagsdóms (32)
Dómasafn Landsyfirréttar (5)
Alþingistíðindi (603)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (143)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (599)
Alþingi (2045)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1926:364 nr. 10/1926 [PDF]

Hrd. 1926:378 nr. 31/1926 [PDF]

Hrú. 1926:398 nr. 25/1926 [PDF]

Hrd. 1929:1027 nr. 83/1928 [PDF]

Hrd. 1932:473 nr. 67/1931 (Meðlag skv. fátækralögum) [PDF]
Lagaheimild var til staðar um að börn gætu undir ákveðnum kringumstæðum verið tekin af foreldrum og foreldrar látnir greiða meðlag. Faðir var svo úrskurðaður til að greiða meðlag án þess að sonur hans hafi verið tekinn af honum. Þar sem drengurinn var ekki tekinn af föðurnum áður en meðlagið var úrskurðað var litið svo á að lagaheimild hafi skort til að úrskurða föðurinn til greiðslu þess.
Hrd. 1932:818 nr. 3/1932 [PDF]

Hrd. 1934:639 nr. 156/1933 [PDF]

Hrd. 1934:728 nr. 14/1934 (Álagning á áfengi) [PDF]

Hrd. 1935:301 nr. 142/1934 (Löggilding til að standa fyrir húsasmíðum) [PDF]

Hrd. 1936:285 nr. 107/1935 [PDF]

Hrd. 1936:484 nr. 181/1932 [PDF]

Hrd. 1938:704 nr. 45/1937 [PDF]

Hrd. 1939:53 nr. 66/1938 [PDF]

Hrd. 1939:231 nr. 90/1937 [PDF]

Hrd. 1939:391 nr. 61/1938 (Álit málfræðings) [PDF]

Hrd. 1940:91 nr. 72/1939 [PDF]

Hrd. 1940:115 nr. 91/1937 [PDF]

Hrd. 1941:58 nr. 18/1941 [PDF]

Hrd. 1942:181 nr. 29/1942 [PDF]

Hrd. 1942:319 nr. 74/1942 [PDF]

Hrd. 1944:204 kærumálið nr. 6/1944 [PDF]

Hrd. 1945:18 nr. 16/1944 (Múraradómur) [PDF]

Hrd. 1945:258 nr. 43/1945 [PDF]

Hrd. 1946:60 nr. 112/1945 [PDF]

Hrd. 1946:235 nr. 51/1945 [PDF]

Hrd. 1949:241 nr. 143/1948 [PDF]

Hrd. 1951:57 nr. 116/1950 [PDF]

Hrd. 1951:216 nr. 85/1950 [PDF]

Hrd. 1951:487 nr. 173/1950 [PDF]

Hrd. 1952:596 nr. 27/1952 [PDF]

Hrd. 1953:63 nr. 51/1951 (Björgunarlaun) [PDF]

Hrd. 1953:318 nr. 123/1952 [PDF]

Hrd. 1959:641 nr. 89/1957 [PDF]

Hrd. 1961:300 nr. 72/1961 [PDF]

Hrd. 1962:460 nr. 146/1961 (Lyfsöluleyfi) [PDF]
Aðili hafði fengið konungsleyfi til reksturs verslunar en hafði verið sviptur leyfinu á árinu 1958. Í dómnum er rekið þetta sjónarmið um stigskipt valdmörk og taldi að ráðuneytið gæti ekki svipt leyfi sem konungur hafði veitt á sínum tíma, heldur heyrði það undir forseta.
Hrd. 1963:141 nr. 182/1962 [PDF]

Hrd. 1963:480 nr. 155/1962 [PDF]

Hrd. 1964:314 nr. 82/1963 [PDF]

Hrd. 1964:561 nr. 151/1963 [PDF]

Hrd. 1965:394 nr. 47/1965 (Útvegsbankadómur) [PDF]

Hrd. 1965:925 nr. 180/1965 [PDF]

Hrd. 1966:313 nr. 32/1965 [PDF]

Hrd. 1966:837 nr. 203/1966 [PDF]

Hrd. 1967:117 nr. 3/1967 (Kol og Salt) [PDF]

Hrd. 1967:639 nr. 18/1967 [PDF]

Hrd. 1968:329 nr. 50/1967 [PDF]

Hrd. 1968:734 nr. 212/1965 [PDF]

Hrd. 1969:153 nr. 11/1969 (Eignaauki) [PDF]
Framteljandi hafði á skattframtölum sínum árin 1966 og 1967 talið fram verðmæti eigin vinnu við byggingaframkvæmdir skattárin fyrir 1965 og 1966. Framteljandinn taldi þá vinnu vera skattfrjálsa á grundvelli ákvæðis í skattalögum um að tekjur teldust ekki til eignaauka sem stafa af aukavinnu, sem einstaklingar leggja fram utan reglulegs vinnutíma við byggingu íbúða til eigin nota og að sú ívilnun félli burt að því leyti sem vinnan kunni að fást endurgreidd með söluhagnaði af íbúðinni.

Í reglugerð sem sett var á grundvelli laganna sagði hins vegar þetta: „Nú á maður íbúð og byggir sér aðra stærri til eigin nota, skal þá telja þann hluta eigin aukavinnu hans við nýju íbúðina skattfrjálsan, sem svarar til stærðarmunarins, miðað við rúmmetrafjölda.“

Hæstiréttur taldi að þar sem ekki kæmi í lögunum fram að það myndi skerða ívilnunina að skattþegn hafi áður átt íbúðarhúsnæði, hafi fjármálaráðherra ekki öðlast heimild til þess að skerða ívilnunina enn frekar.
Hrd. 1970:512 nr. 10/1970 (Mjólkursala) [PDF]
Framleiðsluráð landbúnaðarins tók ákvörðun 7. desember 1961 um að Ólafsfjörður væri talinn vera sérstakt mjólkursölusvæði að beiðni tiltekins kaupfélags, og hafði kaupfélagið því einkaleyfi til að selja mjólk á því svæði. Þessi ákvörðun var ekki birt þar sem það var venjulega ekki gert. Tveir menn voru síðan ákærðir fyrir að hafa flutt mjólk til Ólafsfjarðar frá Akureyri og selt hana úr kæligeymslu eða heimsendu til viðskiptavina á vegum tiltekinnar verslunar.

Meirihluti Hæstaréttar vísaði til ákvæðis þess efnis að samkvæmt lögum um birtingu laga og stjórnvaldaerinda skuli birta í Lögbirtingablaði auglýsingar um sérleyfi er stjórnvöld veittu, og taldi ákvörðun framleiðsluráðsins falla undir slíkt. Vísað var til þess að þar sem ákvörðunin „varðaði ótiltekinn fjölda manna og skyldi samkvæmt efni sínu gilda um langan ótiltekinn tíma, og brot gegn henni gat varðað refsingu“ var óheimilt að beita refsingu fyrir brot gegn þessari ákvörðun fyrr en lögmælt birting hefði farið fram.
Hrd. 1971:467 nr. 120/1969 [PDF]

Hrd. 1971:817 nr. 129/1971 [PDF]

Hrd. 1973:742 nr. 137/1972 [PDF]

Hrd. 1974:707 nr. 51/1973 [PDF]

Hrd. 1977:1000 nr. 153/1975 [PDF]

Hrd. 1978:105 nr. 99/1976 [PDF]

Hrd. 1978:1283 nr. 55/1977 [PDF]

Hrd. 1979:544 nr. 86/1977 (Launaflokkur) [PDF]
Starfsmaður fékk greitt samkvæmt einum launaflokki en taldi sig eiga að fá greitt samkvæmt öðrum launaflokki, og höfðaði mál til að fá mismuninn. Í héraði breytti dómari kröfunni í viðurkenningu en hún var upprunalega greiðslukrafa. Hæstiréttur taldi þá kröfu ódómhæfa enda hvarf fjárhæðin út, og vísaði málinu frá héraðsdómi.
Hrd. 1979:669 nr. 108/1979 [PDF]

Hrd. 1979:675 nr. 109/1979 [PDF]

Hrd. 1979:1073 nr. 184/1979 (Kirkjuvegur) [PDF]

Hrd. 1980:943 nr. 50/1980 [PDF]

Hrd. 1980:1126 nr. 204/1979 [PDF]

Hrd. 1980:1146 nr. 205/1979 [PDF]

Hrd. 1980:1180 nr. 98/1977 [PDF]

Hrd. 1980:1409 nr. 90/1980 (Sérdómstóll) [PDF]

Hrd. 1980:1426 nr. 209/1977 [PDF]

Hrd. 1980:1585 nr. 136/1978 [PDF]

Hrd. 1980:1961 nr. 123/1978 [PDF]

Hrd. 1982:593 nr. 156/1979 [PDF]

Hrd. 1983:1288 nr. 109/1981 [PDF]

Hrd. 1983:1293 nr. 110/1981 [PDF]

Hrd. 1984:336 nr. 41/1982 [PDF]

Hrd. 1984:1444 nr. 25/1983 [PDF]

Hrd. 1985:883 nr. 157/1984 [PDF]

Hrd. 1985:1465 nr. 238/1985 [PDF]

Hrd. 1986:646 nr. 240/1985 [PDF]

Hrd. 1986:1434 nr. 235/1985 [PDF]

Hrd. 1987:1263 nr. 229/1986 (Lyfjapróf Jóns Páls) [PDF]

Hrd. 1988:112 nr. 25/1988 [PDF]

Hrd. 1988:449 nr. 216/1987 [PDF]

Hrd. 1988:1127 nr. 198/1988 [PDF]

Hrd. 1990:214 nr. 87/1988 [PDF]

Hrd. 1990:1215 nr. 373/1990 [PDF]

Hrd. 1991:415 nr. 90/1991 [PDF]

Hrd. 1991:827 nr. 21/1989 [PDF]

Hrd. 1991:1186 nr. 97/1989 (Þungaskattur) [PDF]

Hrd. 1992:1412 nr. 475/1991 [PDF]

Hrd. 1992:1597 nr. 339/1992 [PDF]

Hrd. 1992:1962 nr. 129/1991 (BHMR-dómur) [PDF]

Hrd. 1993:1152 nr. 169/1993 [PDF]

Hrd. 1993:2364 nr. 420/1990 (Þungaskattur) [PDF]

Hrd. 1994:6 nr. 449/1993 [PDF]

Hrd. 1994:79 nr. 442/1993 (Skinkumál) [PDF]
Deilt var um hvort framleiðsluráð gæti kveðið á um bann við innflutningi á vöru á grundvelli lagaákvæðis sem skyldaði umleitan álits framleiðsluráðs þegar flytja ætti inn landbúnaðarvöru.

Meirihluti Hæstaréttar (4 af 7) túlkaði lagaákvæðið með þeim hætti að verið væri að tryggja rétt framleiðsluráðsins til umsagnar en ekki sjálfstæða heimild til innflutningstakmörkunar á landbúnaðarvörum. Stjórnvaldsákvarðanir ráðherra um synjun á tollafgreiðslu varanna voru því ógiltar.
Hrd. 1994:117 nr. 514/1993 (Fjallaskáli á Fimmvörðuhálsi - Þórsmörk) [PDF]

Hrd. 1994:469 nr. 198/1993 (Flugumferðarstjórar) [PDF]

Hrd. 1994:728 nr. 101/1992 [PDF]

Hrd. 1995:577 nr. 100/1992 [PDF]

Hrd. 1995:1706 nr. 40/1994 [PDF]

Hrd. 1995:2034 nr. 292/1995 [PDF]

Hrd. 1995:2417 nr. 359/1994 (Prestadómur) [PDF]
Forseti Íslands gaf út bráðabirgðalög er skylduðu Kjaradóm til að taka nýja ákvörðun í stað fyrri ákvörðunar er hækkuðu laun tiltekinna embættis- og starfsmanna ríkisins, og dró þessi nýja ákvörðun úr fyrri hækkun. Prestur stefndi ráðherra fyrir dóm og krafðist mismun þeirra fjárhæða.

Meirihluti Hæstaréttar taldi ekki ástæðu til þess að efast um það mat bráðabirgðalöggjafans á brýnni nauðsyn í skilningi 28. gr. stjórnarskrárinnar, sem hann framkvæmdi við setningu bráðabirgðalaganna, né að hann hafi misbeitt því valdi.

Í þessum dómi reyndi í fyrsta skipti á hin hertu skilyrði 28. gr. stjórnarskrárinnar um setningu bráðabirgðalaga eins og henni hafði verið breytt árið 1991.
Hrd. 1995:3017 nr. 393/1995 [PDF]

Hrd. 1996:582 nr. 282/1994 (Búseti) [PDF]

Hrd. 1996:1779 nr. 162/1996 [PDF]

Hrd. 1996:1868 nr. 95/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2974 nr. 378/1996 [PDF]

Hrd. 1996:3466 nr. 25/1996 (Kirkjuferja - Kaup á loðdýrahúsum) [PDF]
Meirihluti Hæstaréttar skýrði orðið ‚lán‘ í skilningi 40. gr. stjórnarskrárinnar rúmt þannig að það næði jafnframt yfir tilvik þar sem veitt væri viðtaka eldri lána í gegnum fasteignakaup. Gagnstæð skýring hefði annars leitt til víðtækari heimildir framkvæmdarvaldsins til lántöku en stjórnarskrárgjafinn ætlaðist til og skert þannig fjárstjórnarvald Alþingis.

Það athugast að oft er vísað til þessa blaðsíðutals í tengslum við dóminn ‚Kirkjuferjuhjáleiga‘, en sá dómur er í raun hrd. 1996:3482. Þessi mál eru samt sams konar.
Hrd. 1996:3482 nr. 26/1996 (Kirkjuferjuhjáleiga) [PDF]

Hrd. 1996:4260 nr. 427/1995 (Jöfnunargjald á franskar kartöflur) [PDF]
Almenn lagaheimild var til staðar til að hækka jöfnunargjaldið á franskar kartöflur. Gjaldið var svo hækkað úr 40% í 190%. Ekki voru talin vera fyrir hendi réttlætanleg sjónarmið um að hækka gjaldið eins mikið og gert var. Íslenska ríkið gat ekki sýnt fram á að vandi við niðurgreiðslur og erlendir markaðir hafi verið sjónarmið sem íslenska ríkið hafi byggt á við beitingu þeirrar heimildar.
Hrd. 1997:380 nr. 11/1997 [PDF]

Hrd. 1997:1248 nr. 167/1997 [PDF]

Hrd. 1997:2625 nr. 156/1997 (Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma) [PDF]

Hrd. 1997:3408 nr. 76/1997 [PDF]

Hrd. 1998:347 nr. 13/1998 [PDF]

Hrd. 1998:441 nr. 56/1997 [PDF]

Hrd. 1998:829 nr. 78/1998 (Yfirskattanefnd - Frávísun) [PDF]

Hrd. 1998:1976 nr. 311/1997 (Breytt mat á örorku - Reikniregla) [PDF]
Sett var ný reikniregla um umreikning. Haldið var því fram að reiknireglan væri gölluð því hún bætti ekki alla starfsorkuskerðingu. Hæstiréttur var ósammála þar sem veita ætti löggjafanum svigrúm til að stilla þetta af.
Hrd. 1998:2233 nr. 317/1997 (Lágmarksmiskastig - Grundvöllur bótaútreiknings) [PDF]

Hrd. 1998:2913 nr. 436/1997 [PDF]

Hrd. 1998:3682 nr. 53/1998 (Slökkviliðsmenn) [PDF]

Hrd. 1998:3975 nr. 108/1998 (Tryggingarráð - Tryggingastofnun - Örorkulífeyrir) [PDF]

Hrd. 1998:4232 nr. 190/1998 [PDF]

Hrd. 1998:4406 nr. 166/1998 (Iðnaðarmálagjald) [PDF]

Hrd. 1998:4515 nr. 490/1998 [PDF]

Hrd. 1999:1398 nr. 129/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:1404 nr. 81/1999 (Flutningur sýslumanns)[HTML] [PDF]
Sýslumaður var fluttur á milli embætta en kaus að fara á eftirlaun. Litið var svo á að um væri að ræða fleiri kröfur um sama efnið þar sem ein krafan var innifalin í hinni.
Hrd. 1999:2119 nr. 508/1998[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3018 nr. 315/1999 (Mýrarhús, Krókur og Neðri-Lág - Landskipti)[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:3109 nr. 282/1999[HTML] [PDF]

Hrd. 1999:4247 nr. 132/1999 (Forstjóri Landmælinga ríkisins - Brottvikning)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:789 nr. 48/2000 (Samtök atvinnulífsins - Skaðabætur vegna verkfalls)[HTML] [PDF]
Tvö verkalýðsfélög boðuðu vinnustöðvun gegn Vinnuveitendafélagi Vestfjarða. Fyrirtækið Frosti hf., sem var aðili að vinnuveitendafélaginu, lét sigla einu skipa sinna til hafnar utan svæðis verkalýðsfélaganna til að landa, en þar komu félagsmenn í verkalýðsfélögunum í veg fyrir löndun. Fór skipið svo til annarrar hafnar en tókst það heldur ekki þar. Annað skip fyrirtækisins gerði svo tilraun til löndunar í enn annarri höfn en tókst það heldur ekki. Fyrirtækið fékk svo greitt úr vinnudeilusjóði Vinnuveitendasambandsins (síðar Samtök Atvinnulífsins) og framseldi svo allar ódæmdar bótakröfur vegna deilunnar til þeirra samtaka.

SA fór svo í skaðabótamál gegn verkalýðsfélögunum tveimur og þeim félagsmönnum sem áttu þátt í að hindra téðar landanir. Sumir félagsmenn tóku þátt í öllum aðgerðunum en sumir eingöngu í hluta þeirra. Í stefnunni var tilgreind heildarfjárhæð í einni dómkröfu en svo var ítarleg sundurliðun í henni hvaða hlutfalls af þeirri upphæð væri krafist af hverjum og einum. Hæstiréttur taldi orðalagið villandi en kröfugerðin hefði þó verið nægilega ljós að ekki ætti að beita frávísun.

Hæstiréttur taldi að skilyrðum um kröfusamlag væru uppfyllt þar sem um væri að ræða þrjár samkynja kröfur, þ.e. allar um greiðslu peningafjárhæðar, og hver þeirra vegna sjálfstæðra atvika. Þá var þeim öllum beint að verkalýðsfélögunum tveimur auk tveggja félagsmanna. Þó svo hefði ekki verið nákvæmlega eins háttað um hina félagsmennina sem voru til varnar var litið svo á að Samtök atvinnulífsins hafi verið heimilt að sækja þau í þessu máli á grundvelli aðilasamlags enda væri meint bótaskylda hinna rakin til sömu atvika. Var því ekki fallist kröfu málsaðila um frávísun málsins.
Hrd. 2000:1002 nr. 360/1999 (Menntamálaráðuneytið)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1344 nr. 95/2000 (Dýri BA 98)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2224 nr. 16/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2315 nr. 73/2000 (Fiskistofa)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2788 nr. 324/2000 (Hornafjörður - Umráð yfir grjóti - Siglingastofnun ríkisins)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:2946 nr. 91/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3198 nr. 330/2000 (Rannsóknarnefnd sjóslysa)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3252 nr. 157/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:3268 nr. 158/2000 (Sýslumaður)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:4261 nr. 430/2000[HTML] [PDF]

hrd. 2001:1073 nr. 279/2000 (Geitaskarð)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1090 nr. 58/2000 (Vatnsendi)[HTML] [PDF]
ÞH gerði kröfu á hendur L um niðurfellingu eignarnáms á spildu af landi Vatnsenda er fram hafði farið árið 1947. Kröfuna byggði hann á að því sem eignarnáminu var ætlað að ná fram á sínum tíma hefði ekki gengið eftir, og að L ætlaði að selja Kópavogsbæ landið undir íbúðabyggð í stað þess að skila því.

Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að eingöngu lítill hluti af hinu eignarnumda landsvæðis hafði verið notað til þess að reisa fjarskiptamannvirki og því stórt svæði sem ekki hafði verið notað í þeim tilgangi. Héraðsdómur taldi að afsalið sem gefið var út árið 1947 hafi verið algert og því ætti eignarnámsþolinn enga kröfu til þess að fá aftur landspildur sem væru ekki notaðar í samræmi við eignarnámsheimildina. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms en tók þó fram slík endurheimt á landi þyrfti ekki að fara fram nema fyrir lægi lagaheimild eða sérstakar aðstæður.
Hrd. 2001:1382 nr. 368/2000 (Lögreglumaður)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1647 nr. 132/2001 (Toppfiskur ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1756 nr. 146/2001 (Haffærnisskírteini)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1885 nr. 25/2001 (Sýslumannsflutningur - Tilflutningur í starfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:2766 nr. 276/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3025 nr. 3/2001 (Eystrasalt)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3451 nr. 129/2001 (Slys í Vestfjarðagöngum - Áhættutaka III - Farþegi í bifreið)[HTML] [PDF]
Tímamótadómur þar sem breytt var frá fyrri fordæmum um að farþegar missi bótarétt þegar þeir fá sér far með ölvuðum ökumönnum þar sem um hefði verið að ræða áhættutöku, og talið að farþegar undir slíkum kringumstæðum beri í staðinn meðábyrgð á tjóninu.
Hrd. 2001:3723 nr. 120/2001 (Landsímamál)[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:3950 nr. 418/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:274 nr. 314/2001 (Aðstoðarskólastjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1130 nr. 120/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1994 nr. 26/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2226 nr. 249/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.
Hrd. 2002:2855 nr. 310/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3365 nr. 464/2002 (Kjarasamningar sjómanna)[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3492 nr. 479/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:3686 nr. 167/2002 (ASÍ-dómur - Lagasetning á sjómannaverkfall)[HTML] [PDF]
Í málinu var deilt um lagasetningu á verkföll og verkbönn ýmissa félaga innan Sjómannasambands Íslands og Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, og eru þau félög innan ASÍ. ASÍ stefndi ríkinu og Samtökum atvinnulífsins til að fá úr skorið um lögmæti lagasetningarinnar. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms með vísan til forsendna hans.

Megindeilurnar byggðust á því að með setningu laganna væri vegið að samningsfrelsi þeirra og verkfallsrétti sem nyti verndar 74. gr. stjórnarskrárinnar, sbr. 11. gr. MSE. Þá snerust þær einnig um að lögin hefðu einnig náð yfir aðildarfélög sem höfðu ekki tekið þátt í umræddum aðgerðum. Að auki var vísað til jafnræðisreglu 65. gr. stjórnarskrárinnar þar sem eitt aðildarfélaga Samtaka atvinnulífsins hafði gert kjarasamning við Vélstjórafélag Íslands um mörg atriði nátengd deilumálunum sem gerðardómur skyldi líta til.

Litið var til þess að með sérstakri upptalningu á stéttarfélögum í 74. gr. yrðu gerðar ríkari kröfur til takmarkana á réttindum þeirra. Hins vegar var ákvæðið ekki túlkað með þeim hætti að löggjafanum væri óheimilt að setja lög sem stöðvuðu vinnustöðvanir tímabundið. Við setningu laganna hafði verkfallið þá staðið í sex vikur og taldi löggjafinn að ef ekkert væri gert hefði það neikvæð áhrif á almannahagsmuni. Ekki voru talin efni til þess að hnekkja því mati löggjafans.

Lagasetningin kvað á um að gerðardómur myndi ákvarða kjör allra aðildarfélaganna og jafnframt þeirra sem ekki höfðu tekið þátt í umræddum aðgerðum. Í greinargerð viðurkenndi íslenska ríkið að það hefði ekki verið ætlun laganna að þau næðu jafnframt yfir félög sem hvorki væru í verkfalli né verkbanni við gildistöku laganna. Gerðardómur taldi sig samt knúinn til þess að ákvarða einnig kjör þeirra sökum lagafyrirmælanna og takmarkaðs valdsviðs. Dómur héraðsdóms, með vísan til 1. mgr. 74. gr. stjórnarskrárinnar, taldi að almannaheill hafi ekki krafist svo víðtæks gildissviðs og var því dæmt að umrætt bann laganna næði ekki yfir þau né ákvörðun gerðardómsins.

Dómsorð:
Fallist er á kröfu stefnanda að því leyti, að viðurkennt er að Verkalýðsfélagi Snæfellsbæjar, Verkalýðsfélaginu Stjörnunni í Grundarfirði og Verkalýðsfélagi Stykkishólms sé, þrátt fyrir ákvæði l. gr., 2. gr., og 3. gr. laga nr. 34/2001, heimilt að efna til verkfalls og að ákvörðun gerðardóms samkvæmt sömu lögum ráði ekki kjörum fiskimanna í þessum félögum.
Stefndu, íslenska ríkið og Samtök atvinnulífsins, skulu að öðru leyti vera sýknir af kröfum stefnanda, Alþýðusambands Íslands, í máli þessu.
Málskostnaður fellur niður.
Hrd. 2003:303 nr. 301/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:435 nr. 393/2002 (Alþingismaður)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:784 nr. 542/2002 (Einkadans)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1284 nr. 283/2002 (Rúllustigi í Kringlunni)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:1606 nr. 119/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2045 nr. 477/2002 (Bókadómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2307 nr. 181/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:2329 nr. 499/2002 (Hlutabréfakaup)[HTML] [PDF]
J keypti hlutabréf árið 1996 og nýtti sér frádráttarheimild þágildandi laga til að draga frá allt að 80% fjárfestingarinnar frá tekjum sínum og var heimilt að flytja frádrátt til annarra skattára og nýta á næstu fimm árum. Í ársbyrjun 1997 tóku í gildi ný lög þar sem frádráttarheimildin var lækkuð í áföngum á næstu þremur árum en farið yrði með eldri ónýttan frádrátt með sama hætti og ef til hans hefði verið stofnað eftir gildistöku laganna.

Í málinu byggði J á því að með því að lækka frádráttarheimild hans með þessum hætti ætti sér stað afturvirk skerðing á rétti sem hann hefði löglega til unnið og féllst meirihluti Hæstaréttar á það.
Hrd. 2003:2955 nr. 327/2003 (Íslenskur markaður hf.)[HTML]

Hrd. 2003:3104 nr. 564/2002[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:3323 nr. 144/2003 (Skattskyld hlunnindi)[HTML] [PDF]
Eftir hlutafélagavæðingu ríkisbanka var ákveðið að hækka hlutafé annars þeirra með því að bjóða starfsmönnum sínum að kaupa hlutabréf í honum á lægra gengi en almenningi bauðst stuttu síðar þegar bréfin voru seld opinberlega. Skattayfirvöld túlkuðu verðmuninn sem skattskyld hlunnindi og færðu hann til tekna starfsmannsins. Starfsmaðurinn krafðist ógildingar úrskurðar yfirskattanefndar sem staðfesti ákvörðun skattayfirvalda.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm með vísan til röksemda hans. Héraðsdómur taldi að túlka ætti ákvæði laga um tekju- og eignaskatt um hvað teljist til skattskyldra tekna með rúmum hætti og sýknaði því íslenska ríkið af kröfum starfsmannsins.
Hrd. 2003:4300 nr. 438/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:4612 nr. 207/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:70 nr. 9/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:584 nr. 490/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:850 nr. 334/2003 (Fiskiskip - Stimpilgjald við sölu fiskiskips)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:879 nr. 347/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1178 nr. 365/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1293 nr. 275/2003 (Niðurlagning stöðu - Prófessor við læknadeild)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1478 nr. 78/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:1553 nr. 382/2003 (Dómnefndarálit)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2354 nr. 477/2003 (Handtaka án tilefnis)[HTML] [PDF]
Lögreglumaður á vakt hugðist fara í sjoppu til að kaupa snarl. Kúnni fór að abbast upp á hann með því að taka mynd af lögreglumanninum að borða og handtók lögreglumaðurinn kúnnann. Honum var vikið úr starfi og hann svo sakfelldur.
Hrd. 2004:3118 nr. 278/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3973 nr. 80/2004 (Þveráraurar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4339 nr. 220/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:4355 nr. 221/2004 (Loðnuvinnslan)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:5001 nr. 390/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:1840 nr. 505/2004 (Hereford steikhús - Framkvæmdir í verslunarhúsnæði)[HTML] [PDF]
Gerður var samningur um að reka mætti verslun á 2. hæð. Deilt var um hvort mætti breyta versluninni sem sett var upp þar í veitingahús.
Hrd. 2005:1973 nr. 170/2005 (Læknafélag Íslands)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2245 nr. 501/2004[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2734 nr. 234/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2848 nr. 266/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:2945 nr. 377/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:3380 nr. 51/2005 (Kostnaður vegna skólagöngu fatlaðs barns)[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:4407 nr. 463/2005[HTML] [PDF]

Hrd. 2005:5237 nr. 208/2005 (Bætur frá Tryggingastofnun)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:701 nr. 59/2006 (Lögmenn Laugardal - Upplýsingar um bankareikninga)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2556 nr. 520/2005 (Aðfangaeftirlitið)[HTML] [PDF]
Rukkað var þjónustugjald fyrir svokallað aðfangaeftirlit. Reynt á hvort það mátti leggja gjaldið og hvort rækja mætti eftirlitið. Brotið var bæði á formreglu og heimildarreglu lögmætisreglunnar.
Hrd. 2006:2705 nr. 36/2006 (Lífeyrir)[HTML] [PDF]

Hrd. 304/2006 dags. 8. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 92/2007 dags. 16. mars 2007 (Olíusamráðsdómur - Forstjórar olíufélaga)[HTML] [PDF]
Forstjórar olíufélaga voru ákærðir. Álitið var að skilin á milli rannsóknar samkeppnisyfirvalda og sakamálarannsóknar lögreglu. Ákærunni var vísað frá dómi þar sem fyrrnefnda rannsóknin var framkvæmd á þeim grundvelli að ákærðu voru neyddir að lögum til að fella á sig sök, sem notað var svo gegn þeim í síðarnefndu rannsókninni. Hæstiréttur taldi þetta leiða til þess að rannsóknin var ónýt að öllu leyti.
Hrd. 498/2006 dags. 29. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 258/2007 dags. 22. maí 2007 (Kjarvalsmálverk)[HTML] [PDF]

Hrd. 392/2006 dags. 31. maí 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 331/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 523/2006 dags. 20. september 2007 (Starfsmannaleigur - Impregilo SpA)[HTML] [PDF]
Spurt var um hver ætti að skila skattinum. Fyrirætlað í lögskýringargögnum en kom ekki fram í lagatextanum, og því ekki hægt að byggja á lagaákvæðinu.
Hrd. 74/2007 dags. 27. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 109/2007 dags. 25. október 2007 (Þjóðkirkjan og önnur trúfélög - Ásatrúarfélagið)[HTML] [PDF]
Í þessu máli reyndi á í fyrsta skipti á þau forréttindi sem Þjóðkirkjan fær umfram önnur trúfélög. Ásatrúarfélagið stefndi ríkinu á þeim forsendum að aukin fjárframlög ríkisins til Þjóðkirkjunnar miðað við önnur trúfélög fælu í sér ólögmæta mismunun.

Hæstiréttur mat það svo að þær auknu skyldur sem ríkið setur á Þjóðkirkjuna leiddu til þess að hún og Ásatrúarfélagið væru ekki í sambærilegri stöðu og því væri ekki um mismunun að ræða.
Hrd. 554/2007 dags. 31. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 548/2007 dags. 31. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 196/2007 dags. 13. desember 2007 (Auto Ísland ehf.)[HTML] [PDF]

Hrd. 9/2008 dags. 23. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 228/2008 dags. 29. apríl 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 207/2008 dags. 8. maí 2008 (Ákvörðun ríkissaksóknara um niðurfellingu rannsóknar)[HTML] [PDF]
Barn hafði dáið með voveiflegum hætti og málið var svo fellt niður. Sú niðurfelling var kærð til ríkissaksóknara sem staðfesti niðurstöðuna. Foreldrarnir fóru í dómsmál og kröfðust ógildingar niðurfellingarinnar. Hæstiréttur klofnaði og taldi meiri hlutinn sig ekki geta endurskoðað ákvarðanir ríkissaksóknara og vísaði málinu því frá. Minni hlutinn taldi það leiða af 70. gr. stjórnarskrárinnar að hægt væri að fá endurskoðun dómstóla á slíkum ákvörðunum.
Hrd. 556/2007 dags. 12. júní 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 550/2006 dags. 18. september 2008 (Faxaflóahafnir)[HTML] [PDF]
Aðili taldi að Faxaflóahöfnum hafi verið óheimilt að setja áfenga og óáfenga drykki í mismunandi gjaldflokka vörugjalds hafnarinnar og höfðaði mál á grundvelli meints brots á jafnræðisreglu 11. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 og 65. gr. stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur leit svo á að áfengar og óáfengar drykkjarvörur væru eðlisólíkar og því ekki um sambærilegar vörur að ræða, og hafnaði því þeirri málsástæðu.
Hrd. 619/2007 dags. 2. október 2008 (Veiðifélag Norðurár í Skagafirði)[HTML] [PDF]

Hrd. 637/2007 dags. 9. október 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2008 dags. 30. október 2008 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í Landbúnaðarráðuneytinu - Varnargarður í Hvítá III - Blöndal)[HTML] [PDF]
Ekki algengt að slík bótaskylda sé dæmd. Hæstiréttur taldi að mistökin á stjórnsýslustigi hefðu verið svo mikil að háttsemin teldist saknæm og ólögmæt og bæri ríkið því bótaskyldu vegna kostnaðar aðilanna vegna meðferð málsins á stjórnsýslustigi.
Hrd. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML] [PDF]

Hrd. 151/2008 dags. 20. nóvember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 246/2008 dags. 22. janúar 2009 (Vatnsendablettur II - Eignarnám)[HTML] [PDF]

Hrd. 75/2009 dags. 2. mars 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML] [PDF]

Hrd. 604/2008 dags. 18. júní 2009 (Vanhæfur dómari)[HTML] [PDF]
P krafðist frekari bóta í kjölfar niðurstöðunnar í Dómur MDE Pétur Thór Sigurðsson gegn Íslandi dags. 10. apríl 2003 (39731/98).

Hæstiréttur féllst á að íslenska ríkið bæri bótaábyrgð en P sýndi ekki fram á að niðurstaða málsins hefði verið önnur ef annar dómari hefði komið í stað þess dómara sem álitinn var vanhæfur. Taldi hann því að P hefði ekki sýnt fram á að hann ætti rétt á frekari bótum en MDE hafði dæmt P til handa.
Hrd. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 699/2009 dags. 16. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 676/2009 dags. 16. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 147/2009 dags. 21. desember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2010 dags. 3. febrúar 2010 (Fjármálaeftirlitið / Baldur Guðlaugsson - Innherjaupplýsingar)[HTML] [PDF]
Maður var til rannsóknar hjá Fjármálaeftirlitinu fyrir innherjasvik. Málið var svo fellt niður að gefnum skýringum mannsins, en sú niðurfelling af bundin einhverjum skilyrðum. Málið var svo tekið aftur upp og vildi maðurinn meina að skilyrðið hafi verið ógilt. Hæstiréttur féllst ekki á málatilbúnað mannsins að þessu leyti þar sem ákvörðunin hafi verið til þess fallin að ná markmiði rannsóknarinnar.
Hrd. 81/2010 dags. 19. febrúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 129/2010 dags. 19. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 169/2010 dags. 25. mars 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 452/2009 dags. 20. maí 2010 (Framkvæmdastjóri)[HTML] [PDF]

Hrd. 14/2010 dags. 3. júní 2010 (Hvíldartími ökumanna II)[HTML] [PDF]

Hrd. 462/2010 dags. 16. september 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 265/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 472/2010 dags. 3. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 21/2011 dags. 8. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 114/2011 dags. 21. mars 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 177/2011 dags. 15. apríl 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 225/2011 dags. 13. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 257/2010 dags. 26. maí 2011 (Ístak)[HTML] [PDF]

Hrd. 302/2011 dags. 27. maí 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 201/2011 dags. 10. júní 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 341/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 541/2011 dags. 15. mars 2012 (Lögboðinn hvíldartími III)[HTML] [PDF]

Hrd. 142/2012 dags. 2. apríl 2012 (Fons)[HTML] [PDF]

Hrd. 550/2011 dags. 26. apríl 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 316/2012 dags. 25. maí 2012 (Úrskurðarnefnd raforkumála)[HTML] [PDF]

Hrd. 328/2012 dags. 6. júní 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 407/2012 dags. 10. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 414/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 303/2012 dags. 13. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 379/2012 dags. 19. desember 2012 (Borgarahreyfingin)[HTML] [PDF]
Stjórnmálaflokkurinn Borgarahreyfingin réð sér verkefnastjóra og var síðar deilt um uppgjör eftir uppsögn. Flokkurinn taldi sig hafa gagnkröfu á kröfu verkefnastjórans um ógreidd laun að fjárhæð um 1,1 milljón kr. Talið var að skilyrði gagnkröfunnar væru uppfyllt en hún byggði á því að verkefnastjórinn hefði ráðstafað fé flokksins í útlandaferð fyrir sig til Brussel ótengdri vinnu sinni án heimildar, og því brotið vinnusamninginn. Lög um greiðslu verkkaups, nr. 28/1930, voru ekki talin eiga við um skuldajöfnuðinn.
Hrd. 320/2012 dags. 19. desember 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 317/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 416/2012 dags. 31. janúar 2013 (Endurgreiðsla virðisaukaskatts)[HTML] [PDF]

Hrd. 445/2012 dags. 7. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 484/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Ferjubakki)[HTML] [PDF]

Hrd. 495/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 418/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 342/2013 dags. 31. maí 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 405/2013 dags. 24. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 372/2013 dags. 24. október 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 381/2013 dags. 14. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 2/2014 dags. 21. janúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 651/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 527/2014 dags. 18. ágúst 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 301/2014 dags. 13. nóvember 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 800/2014 dags. 17. desember 2014 (Háskólinn í Reykjavík)[HTML] [PDF]

Hrd. 364/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 10/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 545/2014 dags. 12. mars 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 592/2014 dags. 19. mars 2015 (Veitingaleyfi)[HTML] [PDF]

Hrd. 578/2014 dags. 22. apríl 2015 (Hönnuður)[HTML] [PDF]

Hrd. 268/2015 dags. 24. apríl 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 678/2014 dags. 13. maí 2015 (Niðurlagning stöðu)[HTML] [PDF]

Hrd. 53/2015 dags. 13. maí 2015 (Umráðataka vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]
Ágreiningur var um úrskurð matsnefnd eignarnámsbóta vegna snemmbærrar umráðasviptingu landspilda fimm jarða vegna lagningu Suðurnesjalínu 2. Ráðherra hafði áður orðið við beiðni Landsnets um heimild til eignarnáms þessa lands, með vísan til almannaþarfar.

Hæstiréttur taldi að ekki dugði að vísa eingöngu til þeirra almennu sjónarmiða um nauðsyn eignarnámsheimildarinnar, heldur þyrfti einnig að færa fram rök fyrir matsnefndinni að snemmbær umráðasvipting skv. 14. gr. laga um framkvæmd eignarnáms, nr. 11/1973, væri nauðsynleg. Þar sem slík rök voru ekki flutt fyrir matsnefndinni brast henni lagaskilyrði til að verða við þeirri beiðni, og þar af leiðandi var sá úrskurður hennar felldur úr gildi.
Hrd. 394/2015 dags. 12. ágúst 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 467/2015 dags. 13. ágúst 2015 (Verkfallsmál)[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML] [PDF]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.
Hrd. 743/2014 dags. 22. október 2015 (Nýjabæjarafréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 759/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 168/2015 dags. 17. desember 2015[HTML] [PDF]

Hrd. 172/2015 dags. 17. desember 2015 (KAX)[HTML] [PDF]
KS var að láta reisa einbýlishús og réð KAX sem lögmann vegna ágreinings sem átti sér stað í tengslum við byggingu þess. Deilurnar í þessu máli snerust um það að KS hefði ráðið KAX til að vinna verkið en ekki fulltrúa hans. Hæstiréttur taldi að KS hefði átt að vera ljóst að KAX ynni ekki einn að verkinu og átti skilningurinn að vera sá að KAX væri í forsvari í dómsmálinu.
Hrd. 807/2015 dags. 20. janúar 2016 (Gunnars majónes)[HTML] [PDF]

Hrd. 436/2015 dags. 10. mars 2016 (Bætur frá Tryggingastofnun)[HTML] [PDF]

Hrd. 140/2016 dags. 19. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 74/2015 dags. 28. apríl 2016 (Milestone - Endurskoðendur)[HTML] [PDF]

Hrd. 225/2016 dags. 29. apríl 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 585/2015 dags. 4. maí 2016 (Kostnaður vegna málsmeðferðar fyrir Tryggingastofnun ríkisins)[HTML] [PDF]

Hrd. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.
Hrd. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.

Hrd. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 311/2016 dags. 12. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 396/2016 dags. 2. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 268/2016 dags. 9. júní 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 476/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 641/2015 dags. 22. september 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 498/2015 dags. 6. október 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 273/2015 dags. 2. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 15/2017 dags. 15. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML] [PDF]

Hrd. 189/2017 dags. 25. apríl 2017 (Hamarshjáleiga)[HTML] [PDF]

Hrd. 535/2016 dags. 1. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 277/2017 dags. 7. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 334/2017 dags. 21. júní 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 555/2016 dags. 12. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 684/2016 dags. 19. október 2017 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í umhverfisráðuneytinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 633/2017 dags. 24. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 804/2016 dags. 25. janúar 2018 (Lóð við Reykjaneshöfn)[HTML] [PDF]

Hrd. 617/2017 dags. 21. júní 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 521/2017 dags. 27. september 2018 (Guðmundar- og Geirfinnsmálið II - Sýkna)[HTML] [PDF]

Hrd. 508/2017 dags. 6. desember 2018 (Huginn - Úthlutun aflaheimilda í makríl)[HTML] [PDF]
Í lögum um veiðar fyrir utan lögsögu íslenska ríkisins er kveðið á um að ef samfelld veiðireynsla liggur fyrir mætti úthluta með tilteknum hætti.
Hrd. 509/2017 dags. 6. desember 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 24/2019 dags. 6. júní 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 40/2019 dags. 16. desember 2019[HTML] [PDF]

Hrd. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML] [PDF]

Hrd. 30/2019 dags. 28. apríl 2020 (LMFÍ lagði fram kvörtun á hendur félagsmanni)[HTML] [PDF]

Hrd. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn)[HTML] [PDF]
Um er að ræða áfrýjun á Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn) þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hinn áfrýjaði dómur skyldi verða óraskaður.
Hrd. 20/2022 dags. 26. október 2022[HTML]

Hrd. 16/2023 dags. 1. nóvember 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 1/2019 (Kæra Enox Production Services GmbH á ákvörðun Neytendastofu nr. 42/2018. )

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2014 (Kæra Stofukerfis ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 1. apríl 2014.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 10/2021 (Kæra BPO Innheimtu ehf. á ákvörðun Neytendastofu frá 8. júní 2021.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 19/2011 (Kæra Upplýsingastýringar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2011)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 20/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 44/2014 frá 23. september 2014.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 23/2011 (Kæra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á ákvörðun sem lýst er yfir í bréfi Neytendastofu, dags. 16. nóvember 2011.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2013 (Kæra Litlu flugunnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 9/2013.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 3/2021 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna fyrir hönd Guðjóns Styrkárssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 67/2020 frá 28. desember 2020.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2014 (Kæra Íslandsbanka hf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 8/2014.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 5/2019 (Kæra Hagsmunasamtaka heimilanna fyrir hönd Guðjóns Styrkárssonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2019 frá 12. júní 2019. )

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2018 (Kæra Gyðu Atladóttur á ákvörðun Neytendastofu nr. 18/2018 frá 25. júlí 2018. )

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2020 (Kæra Norðurhúsa á ákvörðun Neytendastofu nr. 58/2020 frá 9. nóvember 2020.)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 6/2021 (Kæra Ísey Skyr Bars ehf á ákvörðun Neytendastofu nr. 5/2021 frá 29. mars 2021)

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 7/2012 (Kæra Einars Matthíassonar á ákvörðun Neytendastofu nr. 14/2012)

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 11/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 10/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 18/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1940:89 í máli nr. 5/1940

Dómur Félagsdóms 1941:155 í máli nr. 3/1941

Dómur Félagsdóms 1964:171 í máli nr. 4/1964

Úrskurður Félagsdóms 1980:198 í máli nr. 2/1980

Dómur Félagsdóms 1988:209 í máli nr. 5/1986

Dómur Félagsdóms 1990:365 í máli nr. 4/1990

Úrskurður Félagsdóms 1993:50 í máli nr. 3/1993

Úrskurður Félagsdóms 1993:58 í máli nr. 4/1993

Dómur Félagsdóms 1995:296 í máli nr. 18/1994

Dómur Félagsdóms 1995:347 í máli nr. 8/1995

Dómur Félagsdóms 1995:402 í máli nr. 17/1995

Úrskurður Félagsdóms 1996:597 í máli nr. 3/1996

Úrskurður Félagsdóms 1996:638 í máli nr. 10/1996

Dómur Félagsdóms 1996:673 í máli nr. 12/1996

Úrskurður Félagsdóms 1996:708 í máli nr. 15/1996

Dómur Félagsdóms 1997:10 í máli nr. 15/1996

Úrskurður Félagsdóms 1999:393 í máli nr. 17/1998

Úrskurður Félagsdóms 1999:414 í máli nr. 19/1998

Úrskurður Félagsdóms 1999:420 í máli nr. 1/1999

Úrskurður Félagsdóms 2000:560 í máli nr. 3/2000

Úrskurður Félagsdóms 2000:570 í máli nr. 5/2000

Úrskurður Félagsdóms 2000:620 í máli nr. 11/2000

Úrskurður Félagsdóms 2000:646 í máli nr. 14/2000

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 6/2001 dags. 6. apríl 2001

Dómur Félagsdóms í máli nr. 8/2001 dags. 12. júní 2001

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2001 dags. 4. júlí 2001

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 7/2002 dags. 14. október 2002

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 10/2002 dags. 13. nóvember 2002

Dómur Félagsdóms í máli nr. 7/2003 dags. 12. desember 2003

Dómur Félagsdóms í máli nr. 8/2003 dags. 12. desember 2003

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2003 dags. 22. desember 2003

Dómur Félagsdóms í máli nr. 10/2003 dags. 22. desember 2003

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2003 dags. 22. desember 2003

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 12/2003 dags. 10. febrúar 2004

Dómur Félagsdóms í máli nr. 3/2004 dags. 19. maí 2004

Dómur Félagsdóms í máli nr. 2/2004 dags. 12. júlí 2004

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 17/2004 dags. 14. mars 2005

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 2/2005 dags. 15. apríl 2005

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 9/2005 dags. 9. maí 2005

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 10/2005 dags. 21. október 2005

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 13/2005 dags. 19. janúar 2006

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 8/2006 dags. 11. janúar 2007

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 4/2008 dags. 28. júlí 2008

Dómur Félagsdóms í máli nr. 9/2008 dags. 11. febrúar 2009

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 1/2009 dags. 3. apríl 2009

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2011 dags. 27. júní 2011

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-11/2010 dags. 30. júní 2011

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-7/2011 dags. 22. nóvember 2011

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2012 dags. 12. júlí 2012

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-3/2012 dags. 12. júlí 2012

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2015 dags. 30. mars 2015

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-27/2015 dags. 29. janúar 2016

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2016 dags. 18. maí 2016

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2017 dags. 13. nóvember 2017

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-8/2017 dags. 20. nóvember 2017

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-22/2020 dags. 29. apríl 2021

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-21/2020 dags. 29. apríl 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2021 dags. 16. júní 2021

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-2/2021 dags. 16. september 2021

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-20/2021 dags. 16. desember 2021

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-16/2021 dags. 16. desember 2021

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-25/2021 dags. 11. febrúar 2022

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-26/2021 dags. 26. apríl 2022

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-4/2022 dags. 4. október 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-25/2021 dags. 25. október 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-26/2021 dags. 29. nóvember 2022

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2022 dags. 3. janúar 2023

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2023 dags. 6. febrúar 2023

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-4/2022 dags. 13. júní 2023

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2023 dags. 30. nóvember 2023

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. F-12/2023 dags. 15. apríl 2024

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-12/2023 dags. 4. júní 2024

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-3/2024 dags. 2. júlí 2024

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 9/2021 dags. 2. desember 2021

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2022 dags. 22. september 2022

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 5/2023 dags. 13. júní 2023

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-108/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-107/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-114/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-113/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-112/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-111/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-110/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-109/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-106/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-105/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-104/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-103/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-45/2015 dags. 27. apríl 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. T-1/2009 dags. 20. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-32/2010 dags. 21. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-88/2022 dags. 14. desember 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-467/2022 dags. 5. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-30/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-99/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-118/2010 dags. 18. maí 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1351/2007 dags. 20. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2616/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. U-1/2010 dags. 4. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1130/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-9470/2013 dags. 24. júní 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-423/2015 dags. 21. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-502/2015 dags. 18. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1291/2015 dags. 19. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-537/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-536/2016 dags. 30. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1094/2016 dags. 20. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-120/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-65/2021 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-64/2021 dags. 8. apríl 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3088/2020 dags. 25. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1521/2021 dags. 25. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-518/2018 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-871/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7356/2005 dags. 10. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7757/2005 dags. 16. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6735/2005 dags. 17. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7080/2005 dags. 22. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5186/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7211/2005 dags. 9. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-197/2006 dags. 28. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-291/2006 dags. 4. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1939/2006 dags. 19. desember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2188/2006 dags. 9. febrúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6775/2006 dags. 23. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-3/2007 dags. 24. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-336/2007 dags. 12. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1871/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-751/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2279/2006 dags. 17. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-864/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1130/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1590/2008 dags. 11. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-919/2007 dags. 21. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3514/2007 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6275/2006 dags. 18. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3120/2008 dags. 18. mars 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1343/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7506/2009 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-7/2010 dags. 15. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-95/2010 dags. 4. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-31/2010 dags. 11. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-114/2010 dags. 1. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-47/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5216/2010 dags. 25. mars 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7518/2009 dags. 7. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1177/2011 dags. 30. september 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-301/2010 dags. 9. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-974/2011 dags. 27. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3878/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1999/2011 dags. 16. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1307/2011 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2380/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4668/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4269/2011 dags. 30. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2870/2011 dags. 20. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-910/2012 dags. 14. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4892/2010 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2702/2013 dags. 16. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2714/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-947/2013 dags. 26. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-348/2013 dags. 18. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4443/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2014 dags. 12. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4972/2014 dags. 29. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-78/2015 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-53/2011 dags. 8. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2014 dags. 10. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2625/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2073/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2011/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3424/2012 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2217/2015 dags. 15. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2534/2015 dags. 18. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-299/2016 dags. 22. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2521/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2520/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2519/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2518/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1171/2015 dags. 26. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5148/2014 dags. 3. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-373/2015 dags. 25. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-62/2016 dags. 8. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3441/2015 dags. 14. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1354/2015 dags. 14. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3017/2016 dags. 29. júní 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3487/2016 dags. 22. desember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1277/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1931/2017 dags. 18. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3477/2017 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1134/2017 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3301/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2113/2017 dags. 19. júní 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3870/2017 dags. 29. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1036/2017 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-143/2018 dags. 12. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2682/2018 dags. 20. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2017 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3954/2015 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4453/2014 dags. 1. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4108/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-137/2019 dags. 30. október 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2190/2019 dags. 17. febrúar 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1762/2019 dags. 2. apríl 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2176/2019 dags. 26. júní 2020[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3376/2020 dags. 1. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-464/2020 dags. 27. janúar 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5061/2020 dags. 5. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7867/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7593/2020 dags. 18. maí 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7171/2019 dags. 16. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5638/2019 dags. 16. júní 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3872/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2669/2020 dags. 22. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2668/2020 dags. 22. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2667/2020 dags. 22. desember 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-506/2021 dags. 9. mars 2022[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2970/2021 dags. 25. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-652/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2359/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2985/2022 dags. 2. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1863/2022 dags. 16. mars 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4760/2022 dags. 21. apríl 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2022 dags. 23. júní 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2487/2022 dags. 7. júlí 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1612/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4081/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2174/2023 dags. 20. mars 2024[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1404/2023 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-248/2005 dags. 8. maí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-12/2007 dags. 27. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-278/2013 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-170/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-158/2015 dags. 17. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-3/2017 dags. 14. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-59/2017 dags. 31. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-520/2021 dags. 25. október 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-141/2013 dags. 18. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-15/2016 dags. 4. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-6/2019 dags. 14. júlí 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 10/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 24/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 110/2012 dags. 12. júní 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 12/1995 dags. 28. júní 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 31/1995 dags. 8. ágúst 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 29/1995 dags. 8. ágúst 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 44/1995 dags. 6. október 1995[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 76/1995 dags. 15. janúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 75/1995 dags. 17. janúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 77/1995 dags. 24. janúar 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 2/1996 dags. 21. mars 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 6/1996 dags. 29. apríl 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 17/1996 dags. 14. maí 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 11/1996 dags. 5. júní 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 7/1996 dags. 6. júní 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 38/1996 dags. 17. júlí 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 30/1996 dags. 6. ágúst 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 47/1996 dags. 12. september 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 45/1996 dags. 25. september 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 31/1996 dags. 30. september 1996[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 65/1996 dags. 9. desember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 57/1997 dags. 29. desember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 55/1997 dags. 29. desember 1997[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 4/1998 dags. 2. maí 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 63/1998 dags. 27. nóvember 1998[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 86/1998 dags. 3. febrúar 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 85/1998 dags. 4. júní 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 8/1999 dags. 5. júlí 1999[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 5/2001 dags. 4. júlí 2001[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 6/2002 dags. 26. apríl 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 44/2002 dags. 30. desember 2002[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 44/2003 dags. 18. desember 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 19/2004 dags. 29. júlí 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 44/2004 dags. 20. desember 2004[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 51/2004 dags. 8. mars 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 14/2005 dags. 14. júlí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 18/2005 dags. 26. júlí 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 8/2005 dags. 24. ágúst 2005[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 4/2007 dags. 10. maí 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 16/2007 dags. 7. júní 2007[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 21/2008 dags. 2. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 13/2008 dags. 2. júní 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 33/2008 dags. 23. október 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 31/2008 dags. 19. nóvember 2008[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 50/2008 dags. 20. febrúar 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 2/2009 dags. 17. apríl 2009 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 4/2009 dags. 17. apríl 2009 (2)[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 19/2009 dags. 18. september 2009[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 17/2010 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 19/2010 dags. 24. mars 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 12/2011 dags. 22. september 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 30/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 32/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 7/2012 dags. 23. október 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 28/2012 dags. 20. nóvember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 51/2012 dags. 19. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 27/2012 dags. 20. desember 2012[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 11/2013 dags. 2. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 27/2013 dags. 9. september 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 29/2013 dags. 14. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 32/2013 dags. 28. október 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 45/2013 dags. 26. nóvember 2013[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 61/2013 dags. 13. janúar 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 89/2013 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 9/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 92/2013 dags. 27. maí 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 22/2014 dags. 2. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 17/2014 dags. 10. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 18/2014 dags. 20. júní 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 6/2014 dags. 26. júní 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 36/2014 dags. 22. september 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 43/2014 dags. 18. nóvember 2014[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 60/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 61/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 1/2015 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 2/2015 dags. 9. apríl 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 5/2015 dags. 21. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 33/2015 dags. 16. desember 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 37/2015 dags. 7. mars 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 41/2015 dags. 14. mars 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 57/2015 dags. 22. júní 2016[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 35/2016 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 41/2016 dags. 17. maí 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 42/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 69/2017 dags. 14. desember 2017[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 36/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 16/2018 dags. 14. ágúst 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 48/2018 dags. 3. september 2018[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 90/2018 dags. 4. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 14/2019 dags. 6. maí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 21/2019 dags. 24. júní 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 33/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 36/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 35/2019 dags. 26. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 82/2019 dags. 20. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 90/2019 dags. 11. desember 2019[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 113/2019 dags. 16. mars 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 8/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 10/2020 dags. 20. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 12/2020 dags. 18. september 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 73/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 56/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 80/2020 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 103/2020 dags. 21. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 114/2020 dags. 21. desember 2020[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 126/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 115/2020 dags. 15. febrúar 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 139/2020 dags. 27. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 6/2021 dags. 18. maí 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 16/2021 dags. 14. júní 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 72/2021 dags. 13. júlí 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 32/2021 dags. 31. ágúst 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 66/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 60/2021 dags. 23. september 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 86/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 110/2021 dags. 24. janúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 87/2021 dags. 10. febrúar 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 1/2022 dags. 12. maí 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 26/2022 dags. 23. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 67/2022 dags. 11. október 2022[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 87/2022 dags. 19. janúar 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 106/2022 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 63/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 27/2023 dags. 17. ágúst 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 7/2023 dags. 18. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 84/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 69/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 83/2023 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. í máli nr. 94/2023 dags. 11. apríl 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 100/2023 dags. 16. maí 2024[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 110/2023 dags. 3. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 5/2002 dags. 21. mars 2003[HTML]

Álit Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2002 dags. 1. október 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 10/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 11/2012 dags. 4. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 8/2014 dags. 12. maí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2017 dags. 4. maí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2018 dags. 8. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 2/2019 dags. 4. júní 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 21/2020 dags. 3. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 9/2023 dags. 27. júlí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2003 dags. 12. maí 2003[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2004 dags. 20. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2004 dags. 5. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 37/2004 dags. 10. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2009 dags. 26. maí 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2009 dags. 16. júní 2009[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2009 dags. 29. september 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2009 dags. 15. október 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2010 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 33/2010 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2011 dags. 4. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2010 dags. 8. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2011 dags. 18. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 36/2011 dags. 5. mars 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2012 dags. 24. maí 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2012 dags. 27. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2012 dags. 1. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 15/2012 dags. 13. september 2012[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2012 dags. 31. október 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2012 dags. 10. desember 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 30/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 34/2012 dags. 15. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 10/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2014 dags. 12. ágúst 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2014 dags. 11. mars 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2015 dags. 23. september 2015[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2015 dags. 13. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2016 dags. 13. júní 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 25/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2016 dags. 13. september 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2016 dags. 13. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2016 dags. 15. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 12/2016 dags. 23. desember 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2017 dags. 25. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2017 dags. 13. júlí 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2017 dags. 13. júlí 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2017 dags. 7. september 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 14/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2017 dags. 10. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2017 dags. 22. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2017 dags. 8. febrúar 2018[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2019 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 16/2019 dags. 17. september 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 24/2019 dags. 2. desember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 29/2018 dags. 17. desember 2019[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2020 dags. 9. febrúar 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 51/2020B dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2019 dags. 18. febrúar 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2020 dags. 5. mars 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2020 dags. 16. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2020 dags. 9. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2020 dags. 7. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2020 dags. 17. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2019 dags. 5. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2020 dags. 19. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2020 dags. 22. október 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2019 dags. 16. desember 2020[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 51/2020 dags. 23. desember 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 53/2020 dags. 1. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2021 dags. 31. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 51/2020 dags. 12. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2020 dags. 19. maí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2020 dags. 11. júní 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2021 dags. 28. júlí 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 28/2021 dags. 28. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 17/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2021 dags. 24. september 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2021 dags. 7. desember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2021 dags. 20. desember 2021[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2022 dags. 16. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 48/2021 dags. 7. mars 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 39/2021 dags. 4. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 43/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 8/2022 dags. 2. maí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 2/2022 dags. 9. júní 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2022 dags. 4. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 3/2022 dags. 13. september 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2022 dags. 16. september 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2022 dags. 17. október 2022[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2022 dags. 29. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2022 dags. 16. desember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2022 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 27. febrúar 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2022 dags. 6. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 6. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 46/2022 o.fl. dags. 9. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2023 dags. 9. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2022 dags. 27. mars 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2023 dags. 13. apríl 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2023 dags. 19. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 1/2023 dags. 26. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 4/2023 dags. 27. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 35/2022 dags. 29. júní 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í málum nr. 46/2022 o.fl. dags. 3. júlí 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 18/2023 dags. 25. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 27/2023 dags. 25. ágúst 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2023 dags. 7. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 45/2022 dags. 11. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2022 dags. 11. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 7/2023 dags. 22. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 13/2023 dags. 26. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 22/2023 dags. 26. september 2023[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 21/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 23/2023 dags. 15. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2023 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 44/2023 dags. 19. febrúar 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 46/2023 dags. 15. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2023 dags. 18. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 42/2023 dags. 12. apríl 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 6/2024 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 19/2024 dags. 15. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 198/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 197/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 699/2017 í máli nr. KNU17110051 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 689/2017 í máli nr. KNU17110033 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 697/2017 í máli nr. KNU17120001 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 693/2017 í máli nr. KNU17110057 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 687/2017 í máli nr. KNU17110048 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 691/2017 í máli nr. KNU17110064 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 698/2017 í máli nr. KNU17120003 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 673/2017 í máli nr. KNU17110004 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 700/2017 í máli nr. KNU17110044 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 692/2017 í máli nr. KNU17110009 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 701/2017 í máli nr. KNU17120012 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 694/2017 í máli nr. KNU17110058 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 696/2017 í máli nr. KNU17110065 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 695/2017 í máli nr. KNU17110060 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 702/2017 í máli nr. KNU17110034 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 690/2017 í máli nr. KNU17110032 dags. 12. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 716/2017 í máli nr. KNU17120016 dags. 21. desember 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 23/2018 í máli nr. KNU17120049 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 15/2018 í máli nr. KNU17120033 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 21/2018 í máli nr. KNU17120035 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 16/2018 í máli nr. KNU17120034 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2018 í máli nr. KNU17120036 dags. 9. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 482/2018 í máli nr. KNU18090042 dags. 13. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 117/2019 í máli nr. KNU19020023 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 154/2019 í máli nr. KNU19020040 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 225/2020 í máli nr. KNU20030046 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 226/2020 í máli nr. KNU20030047 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2020 í máli nr. KNU20050040 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 113/2023 í máli nr. KNU22120002 dags. 1. mars 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 223/2024 í máli nr. KNU23120109 dags. 12. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 213/2018 dags. 19. mars 2018[HTML]

Lrú. 438/2018 dags. 20. júní 2018 (Hafnað að fella niður sviptingu á leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi)[HTML]

Lrú. 592/2018 dags. 27. september 2018[HTML]

Lrd. 284/2018 dags. 2. nóvember 2018[HTML]

Lrd. 673/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Lrd. 280/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Lrd. 563/2018 dags. 8. mars 2019[HTML]

Lrd. 511/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML]

Lrd. 416/2018 dags. 21. júní 2019[HTML]

Lrú. 562/2019 dags. 4. september 2019[HTML]

Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrd. 289/2019 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Lrd. 917/2018 dags. 15. maí 2020[HTML]

Lrd. 285/2019 dags. 25. september 2020[HTML]

Lrd. 284/2019 dags. 25. september 2020[HTML]

Lrú. 523/2020 dags. 29. september 2020[HTML]

Lrú. 554/2020 dags. 20. október 2020[HTML]

Lrd. 239/2019 dags. 4. desember 2020 (Kaupauki)[HTML]

Lrd. 752/2019 dags. 18. desember 2020[HTML]

Lrd. 604/2019 dags. 19. mars 2021 (CLN)[HTML]

Lrú. 156/2021 dags. 19. mars 2021[HTML]

Lrd. 148/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrú. 340/2021 dags. 23. júní 2021[HTML]

Lrd. 466/2020 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 671/2020 dags. 21. janúar 2022[HTML]

Lrd. 659/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 124/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML]

Lrd. 243/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML]

Lrd. 392/2021 dags. 13. maí 2022[HTML]

Lrd. 114/2021 dags. 16. júní 2022[HTML]

Lrd. 745/2021 dags. 24. júní 2022[HTML]

Lrú. 294/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Lrd. 465/2021 dags. 9. desember 2022[HTML]

Lrú. 95/2023 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 746/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrd. 456/2021 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Lrú. 85/2023 dags. 10. mars 2023[HTML]

Lrd. 601/2021 dags. 17. mars 2023[HTML]

Lrú. 150/2023 dags. 28. mars 2023[HTML]

Lrú. 418/2023 dags. 23. júní 2023[HTML]

Lrd. 172/2022 dags. 29. september 2023[HTML]

Lrd. 191/2023 dags. 20. október 2023[HTML]

Lrd. 236/2022 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrd. 318/2022 dags. 27. október 2023[HTML]

Lrú. 773/2023 dags. 7. desember 2023[HTML]

Lrd. 522/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML]

Lrd. 305/2022 dags. 22. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1910:380 í máli nr. 4/1910 [PDF]

Lyrd. 1916:820 í máli nr. 34/1916 [PDF]

Lyrd. 1917:69 í máli nr. 60/1916 [PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Súsanna Rós Westlund gegn Íslandi dags. 6. desember 2007 (42628/04)[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 7. mars 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 3. nóvember 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 31. maí 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/1997 dags. 15. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/1997 dags. 31. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/1999 dags. 29. desember 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/1999 dags. 9. maí 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2020 dags. 26. október 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2020 dags. 31. maí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2021 dags. 28. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2022 dags. 2. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2022 dags. 2. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 30. maí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um eftirlit með lögreglu

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 1/2022 dags. 7. janúar 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 2/2022 dags. 7. janúar 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 5/2022 dags. 7. janúar 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 4/2022 dags. 12. janúar 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 6/2022 dags. 12. janúar 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 7/2022 dags. 12. janúar 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 8/2022 dags. 12. janúar 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 11/2022 dags. 12. janúar 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 3/2022 dags. 20. janúar 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 9/2022 dags. 20. janúar 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 10/2022 dags. 20. janúar 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 12/2022 dags. 20. janúar 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 13/2022 dags. 20. janúar 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 16/2022 dags. 20. janúar 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 14/2022 dags. 3. febrúar 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 15/2022 dags. 3. febrúar 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 17/2022 dags. 18. mars 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 18/2022 dags. 18. mars 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 19/2022 dags. 18. mars 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 20/2022 dags. 18. mars 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 21/2022 dags. 18. mars 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 23/2022 dags. 18. mars 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 25/2022 dags. 18. mars 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 26/2022 dags. 1. apríl 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 27/2022 dags. 1. apríl 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 28/2022 dags. 1. apríl 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 29/2022 dags. 1. apríl 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 30/2022 dags. 1. apríl 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 31/2022 dags. 1. apríl 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 32/2022 dags. 1. apríl 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 33/2022 dags. 1. apríl 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 34/2022 dags. 1. apríl 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 35/2022 dags. 1. apríl 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 38/2022 dags. 12. maí 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 39/2022 dags. 12. maí 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 40/2022 dags. 12. maí 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 42/2022 dags. 12. maí 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 44/2022 dags. 31. maí 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 36/2022 dags. 14. júní 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 37/2022 dags. 14. júní 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 41/2022 dags. 14. júní 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 43/2022 dags. 14. júní 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 45/2022 dags. 14. júní 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 48/2022 dags. 14. júní 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 46/2022 dags. 15. júní 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 47/2022 dags. 29. júní 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 50/2022 dags. 29. júní 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 51/2022 dags. 29. júní 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 52/2022 dags. 29. júní 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 53/2022 dags. 29. júní 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 54/2022 dags. 29. júní 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 55/2022 dags. 25. ágúst 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 56/2022 dags. 25. ágúst 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 57/2022 dags. 25. ágúst 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 58/2022 dags. 25. ágúst 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 59/2022 dags. 25. ágúst 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 61/2022 dags. 25. ágúst 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 60/2022 dags. 30. september 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 64/2022 dags. 30. september 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 66/2022 dags. 30. september 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 22/2022 dags. 7. október 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 65/2022 dags. 7. október 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 67/2022 dags. 7. október 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 68/2022 dags. 7. október 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 24/2022 dags. 24. nóvember 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 69/2022 dags. 24. nóvember 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 70/2022 dags. 24. nóvember 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 72/2022 dags. 24. nóvember 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 73/2022 dags. 24. nóvember 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 62/2022 dags. 13. desember 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 74/2022 dags. 13. desember 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 75/2022 dags. 13. desember 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 76/2022 dags. 13. desember 2022

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 1/2023 dags. 12. janúar 2023

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 2/2023 dags. 27. janúar 2023

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 3/2023 dags. 20. febrúar 2023

Ákvörðun Nefndar um eftirlit með lögreglu nr. 4/2023 dags. 20. febrúar 2023

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2010 dags. 19. maí 2010

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2010 dags. 15. júní 2010

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 24/2010 dags. 6. september 2010

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 2/2012 dags. 6. janúar 2012

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2012 dags. 4. október 2012

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2014 dags. 2. júlí 2014

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 26/2014 dags. 13. nóvember 2014

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 6/2015 dags. 17. mars 2015

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 11/2015 dags. 2. júní 2015

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2015 dags. 25. júní 2015

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2015 dags. 25. júní 2015

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 3/2016 dags. 11. apríl 2016

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 19/2017 dags. 6. október 2017

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 18/2017 dags. 6. október 2017

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 13/2017 dags. 6. október 2017

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2017 dags. 6. október 2017

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 20/2017 dags. 6. október 2017

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 15/2017 dags. 6. október 2017

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2017 dags. 6. október 2017

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 17/2017 dags. 6. október 2017

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2018 dags. 10. september 2018

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 16/2019 dags. 20. júní 2019

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga nr. 141 dags. 29. ágúst 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 78/2021 dags. 21. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 65/2012 dags. 16. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 134/2013 dags. 28. október 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2010 dags. 11. nóvember 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 155/2012 dags. 8. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 70/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 21/2012 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 141/2011 dags. 5. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 66/2012 dags. 30. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 14/2013 dags. 20. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 56/2014 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 69/2014 dags. 28. janúar 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2006 dags. 24. ágúst 2006

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2007 dags. 4. apríl 2008

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2008 dags. 30. desember 2008

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2015 dags. 9. júní 2016

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2016 dags. 21. nóvember 2016

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2017 dags. 27. september 2018

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 11/2017 dags. 27. september 2018

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 9/2017 dags. 27. september 2018

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 10/2017 dags. 27. september 2018

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 8/2017 dags. 27. september 2018

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2017 dags. 27. september 2018

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2017 dags. 27. september 2018

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2017 dags. 27. september 2018

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 12/2017 dags. 5. nóvember 2018

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 2/2019 dags. 4. október 2019

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 4/2019 dags. 27. janúar 2020

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2021 dags. 29. desember 2022

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2001 dags. 2. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 12/2001 dags. 2. júlí 2001[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 63/2001 dags. 7. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 58/2001 dags. 21. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2002 dags. 31. maí 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2002 dags. 12. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 45/2002 dags. 11. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 10/2003 dags. 19. júní 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 65/2002 dags. 2. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 59/2003 dags. 2. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 72/2003 dags. 19. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 83/2003 dags. 1. júní 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 41/2003 dags. 6. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2004 dags. 12. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2004 dags. 12. október 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 25/2004 dags. 9. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2004 dags. 9. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 27/2004 dags. 16. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2004 dags. 16. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2004 dags. 18. janúar 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2005 dags. 5. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 4/2005 dags. 5. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 2/2005 dags. 14. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2006 dags. 30. maí 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 43/2006 dags. 30. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 36/2008 dags. 31. október 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 5/2009 dags. 12. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 20/2009 dags. 3. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2010 dags. 4. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 22/2010 dags. 28. júlí 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 28/2010 dags. 16. september 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 14/2011 dags. 16. ágúst 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 8/2015 dags. 26. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 13/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-2/1997 dags. 27. janúar 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-37/1997 dags. 29. desember 1997[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-65/1998 dags. 25. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-75/1999 dags. 23. júní 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-184/2004 dags. 4. ágúst 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-201/2005 dags. 11. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-240/2007 dags. 14. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-246/2007 (ESA)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-246/2007 dags. 6. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-266/2007 dags. 20. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-271/2007 dags. 18. desember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-275/2008 dags. 26. febrúar 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-287/2008 dags. 19. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-307/2009 dags. 16. júlí 2009[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-312/2009 (Kostnaðargreiðslur til þingmanna)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-312/2009 dags. 24. september 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-329/2010 dags. 18. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-331/2010 dags. 25. mars 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-372/2011 dags. 31. maí 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-381/2011 dags. 14. október 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-390/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-400/2012 dags. 10. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-441/2012 dags. 5. júlí 2012[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-445/2012 (Bankaleynd - Búslóð starfsmanns í utanríkisþjónustunni)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-444/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-445/2012 dags. 4. október 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-455/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-468/2012 dags. 28. desember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-514/2014 dags. 28. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 569/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 585/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 586/2015 dags. 31. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 604/2015 dags. 30. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 612/2016 dags. 7. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 619/2016 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 640/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 643/2016 dags. 29. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 718/2018 dags. 3. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 891/2020 dags. 22. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1059/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1057/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1056/2022 dags. 3. febrúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1092/2022 dags. 29. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1112/2022 dags. 5. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1114/2022 dags. 5. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1116/2022 dags. 19. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1139/2023 dags. 28. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1182/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1191/2024 dags. 5. júní 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1202/2024 dags. 13. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 57/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 71/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 141/2016 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 148/2016 dags. 26. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 78/2016 dags. 11. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 317/2015 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 312/2016 dags. 21. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 29/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 154/2016 dags. 5. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 278/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 144/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 327/2016 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 498/2016 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2017 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 491/2016 dags. 26. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 215/2017 dags. 10. október 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 292/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 417/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 281/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 307/2018 dags. 24. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 439/2018 dags. 21. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 138/2019 dags. 4. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2019 dags. 24. september 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 387/2019 dags. 16. október 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 419/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 295/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 45/2020 dags. 24. apríl 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2020 dags. 5. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2020 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 293/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 349/2020 dags. 18. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 18/2021 dags. 10. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 88/2021 dags. 24. júní 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 274/2021 dags. 7. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 217/2021 dags. 19. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 340/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 552/2021 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 548/2021 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 200/2022 dags. 17. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 479/2022 dags. 23. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 501/2022 dags. 13. desember 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 567/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 39/2023 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2022 dags. 10. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 140/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 197/2023 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 495/2022 dags. 24. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 577/2024 dags. 6. mars 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 131/2024 dags. 23. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 87/1989 dags. 24. janúar 1990[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 121/1989 dags. 31. ágúst 1990[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 82/1989 dags. 4. október 1991 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 80/1989 dags. 30. október 1991 (Framkvæmdastjórn framselur vald ferðamálaráðs)[HTML] [PDF]
Ferðamálaráðið hittist á nokkurra mánaða fresti en framkvæmdastjórn þess hittist oftar. Framkvæmdastjórnin setti reglur um ferðaþjónustu og fólu öðrum en ferðamálaráðinu sjálfu að úthluta tilteknum styrkjum.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 415/1991 dags. 25. nóvember 1991 (Kynning stjórnmálaflokka)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 497/1991 dags. 9. júní 1992 (Frestun á réttaráhrifum kærðrar ákvörðunar)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 496/1991 dags. 11. ágúst 1992[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 309/1990 dags. 12. nóvember 1992[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 651/1992 dags. 4. febrúar 1993[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 707/1992 dags. 8. febrúar 1993[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 670/1992 dags. 18. maí 1993 (Reglur um hreindýraveiði - Hreindýraráð)[HTML] [PDF]
Í lögum kom fram höfðu tvö ráðuneyti það hlutverk að setja tilteknar reglur á ákveðnu sviði. Þegar umhverfisráðuneytið setti reglur um hreindýraveiði komu upp efasemdir um gildi þeirra.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 715/1992 dags. 19. ágúst 1993 (Ráðstöfun kirkjugarðsgjalds)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1004/1994 dags. 10. febrúar 1994[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 721/1992 dags. 21. mars 1994[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 787/1993 dags. 18. júlí 1994[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 877/1993 dags. 20. september 1994 (Úrskurður skattstjóra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 765/1993 dags. 6. október 1994 (Forsjá barns)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 818/1993 dags. 17. nóvember 1994[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1090/1994 dags. 21. nóvember 1994[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1280/1994 dags. 24. nóvember 1994[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 924/1993 dags. 20. desember 1994[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 702/1992 (Stigskipting stjórnsýslunnar)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 788/1993 dags. 13. mars 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1416/1995 dags. 19. apríl 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 870/1993 dags. 6. júní 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 978/1993 dags. 6. júní 1995[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 903/1993 (Úrskurðarnefnd félagsþjónustu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1025/1994 dags. 4. janúar 1996 (Ráðstöfun ríkisjarða II)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1132/1994 dags. 8. janúar 1996 (Tollgæslustjóri - Birting ákvörðunar um valdframsal)[HTML] [PDF]
Tollgæslustjóri kvartaði yfir því að ríkistollstjóri hefði gengið inn á lögbundið svið hans vegna deiluefnis hvort embættin tvö væru hliðsett stjórnvöld eða hvort tollgæslustjóri væri lægra sett stjórnvald gagnvart ríkistollstjóra. Starfssvið ríkistollstjóra þótti ekki nógu skýrt afmarkað í lögum og tók þá ráðuneytið ýmsar ákvarðanir um skipulagsbreytingar um framkvæmd tollamála, meðal annars með því að skipa tollgæslustjóra undir stjórn ríkistollstjóra með valdframsali og tilkynnt um þær breytingar með bréfi.

Umboðsmaður taldi tollgæslustjórann hafa verið bundinn af þeirri ákvörðun frá þeirri birtingu. Hins vegar taldi umboðsmaður að slíkar skipulagsbreytingar hefðu ekki einungis þýðingu fyrir stjórnvaldið sem fengið valdið framselt, heldur einnig önnur stjórnvöld og almenning. Hefði það verið til marks um vandaða stjórnsýsluhætti að birta þessi fyrirmæli ráðherra um valdframsal, og beindi umboðsmaður því til ráðherra að sambærileg fyrirmæli yrðu framvegis birt í samræmi við lög.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1643/1996 dags. 2. febrúar 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1440/1995 dags. 3. maí 1996 (Yfirskattanefnd)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1147/1994 dags. 12. júlí 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1394/1995 dags. 2. október 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1889/1996 dags. 10. október 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1746/1996 dags. 22. nóvember 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1489/1995 dags. 17. desember 1996[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1805/1996 (LÍN - Ný regla um aldursskilyrði)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1517/1995 dags. 30. júní 1997 (Mengunar- og heilbrigðiseftirlitsgjöld)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1897/1996 dags. 16. október 1997[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1926/1996 (Samgönguráðherra framselur vald ferðamálaráðs)[HTML] [PDF]
Umboðsmaður taldi ráðherra ekki geta skipað undirnefnd ferðamálaráðs er fékk síðan tiltekið vald, heldur yrði ráðið að gera það sjálft.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2063/1997 dags. 8. janúar 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1999/1997 dags. 15. júlí 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2127/1997 dags. 13. október 1998[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2271/1997 (Launakjör skrifstofustjóra í Stjórnarráðinu)[HTML] [PDF]
Kvartað var yfir að kjaranefnd hafi brotið gegn lagaskyldu um að nefndin ætti að ákvarða launin eftir aðstæðum hverju sinni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2272/1997 (Launakjör skrifstofustjóra í Stjórnarráðinu)[HTML] [PDF]
Kvartað var yfir að kjaranefnd hafi brotið gegn lagaskyldu um að nefndin ætti að ákvarða launin eftir aðstæðum hverju sinni.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2322/1997 dags. 30. desember 1998 (Veggbútar)[HTML] [PDF]
Aðila var gert að taka niður veggbúta og gerður ágreiningur hvort úrskurðar æðra stjórnvalds fæli í sér hvort það hefði átt að setja veggbútana aftur upp eða ekki.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2275/1997 dags. 13. apríl 1999 (Flautuleikari við Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML] [PDF]
Umboðsmaður taldi tengsl þar sem annar aðilinn var fyrrverandi nemandi og samstarfsmaður hins ekki leiða til vanhæfis.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2596/1998 dags. 1. júní 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2685/1999 dags. 2. nóvember 1999 (Veiting starfs við Kennaraháskóla Íslands)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2473/1998 dags. 4. nóvember 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2500/1998 dags. 17. nóvember 1999[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2215/1997 dags. 22. mars 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2299/1997 dags. 22. mars 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2542/1998 dags. 7. apríl 2000 (Verklagsreglur ríkisskattstjóra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2638/1999 (Fjallskilgjald í Dalasýslu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2352/1998 dags. 20. desember 2000 (Útflutningsskylda sauðfjárafurða)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2891/1999 dags. 29. desember 2000[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2440/1998 dags. 24. janúar 2001 (Landsvirkjun)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2813/1999 (Ritari kærunefndar fjöleignarhúsamála)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2906/2000 (Úrskurðarnefnd skipulags og byggingarmála)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2805/1999 (Reglur um afplánun á áfangaheimili Verndar - Þvag- og blóðsýnataka)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3307/2001 dags. 10. maí 2002 (Ótímabundið dvalarleyfi)[HTML] [PDF]
Í þágildandi lögum voru engin skilyrði um hvenær viðkomandi uppfyllti skilyrði til að öðlast tímabundið né ótímabundið dvalarleyfi. Stjórnvöldum var því fengið mikið svigrúm. Stjórnvald setti reglu er mælti fyrir að dvöl í þrjú ár leiddi til ótímabundins dvalarleyfis. Einstaklingur fékk dvalarleyfi og ári síðar var tímabilið lengt í fimm ár og látið gilda afturvirkt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3343/2001 dags. 18. júní 2002[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3309/2001 dags. 31. júlí 2002 (Aðgangur að gögnum hjá Fjármálaeftirlitinu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3427/2002 dags. 17. október 2002[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3621/2002[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3777/2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3712/2003 dags. 31. desember 2003[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3882/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3909/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3980/2003 dags. 3. maí 2004 (Dómaraskipun)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4196/2004 (Hrefnukjöt)[HTML] [PDF]
Lög nr. 85/2000 fjölluðu um nýtingu sjávarafurða og þar kom fram að umhverfisráðherra færi með yfirstjórn en sjávarútvegsráðherra færi með málefni um nytjastofna sjávar. Fyrirtæki vildi flytja út hrefnukjöt til Kína og fékk leiðbeiningar um að leita til umhverfisráðherra þar sem í gildi væri samkomulag um framsal sjávarútvegsráðherra. Umboðsmaður taldi ráðherra ekki getað framselt valdinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4095/2004 dags. 8. júlí 2005 (Kærunefnd útboðsmála)[HTML] [PDF]
Kærunefnd útboðsmála skoðaði við meðferð kærumáls ekki nógu vel reglur stjórnsýslulaga né almennar reglur stjórnsýsluréttar. Umboðsmaður taldi hana hafa átt að gera það.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4363/2005 dags. 15. nóvember 2005[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3820/2003 dags. 5. desember 2005[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4312/2005 dags. 30. desember 2005[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4477/2005 (Byggðakvóti - búseta sjómanna)[HTML] [PDF]
Ráðherra setti skilyrðið eingöngu gagnvart einu sveitarfélagi en ekki öllum. Umboðsmaður taldi ekki málefnalegt að byggja á því sökum þess.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4355/2005 dags. 11. júlí 2006 (Flugmálastjórn)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4478/2005 (Malarnáma - útleiga námuréttinda)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4238/2004 dags. 29. desember 2006[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4343/2005 dags. 29. desember 2006 (Yfirfasteignamatsnefnd)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4700/2006 dags. 29. desember 2006 (LÍA og vélhjóla- og vélsleðaíþróttanefnd ÍSÍ)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4456/2005 (Yfirlæknar á Landsp.)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4968/2007 (Hundaeftirlitsgjald)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5073/2007 (Óbyggðanefnd)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4552/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4593/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4888/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5044/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5018/2007 dags. 30. júní 2008 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5184/2007 (Gjald fyrir meðhöndlun úrgangs)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4920/2007 (Leyfi til þess að fella á í sinn forna farveg - Varnargarður í Hvítá II)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5617/2009 dags. 16. desember 2009 (Tilnefning rannsóknarmanna - Rannsókn í hlutafélagi)[HTML] [PDF]
Ráðuneyti synjaði um heimild til skipunar skoðunarmanns.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5222/2008 dags. 5. mars 2010 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5646/2009[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 6077/2010 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6074/2010 dags. 8. september 2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6056/2010 dags. 5. október 2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6083/2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6292/2011 dags. 20. júlí 2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6242/2010 (Lokaúttekt byggingarfulltrúa)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6606/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6699/2011 dags. 15. nóvember 2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7094/2012 dags. 31. október 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6691/2011 dags. 30. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6825/2011 dags. 30. nóvember 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7034/2012 dags. 13. desember 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7306/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 7064/2012 dags. 12. mars 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6540/2011 dags. 7. maí 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7024/2012 (Lagastoð samþykktar)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7000/2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6436/2011 (Leiðbeinandi tilmæli Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6395/2011 dags. 27. september 2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7193/2012 dags. 20. nóvember 2013 (Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda - Kostnaður við innheimtu lífeyrissjóðsiðgjalda)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7172/2012 (Kjararáð)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7351/2012 (Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa - Vatnsdæla í bifreið)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7623/2013 dags. 30. júní 2014[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7341/2013[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8122/2014 dags. 22. janúar 2015 (Lekamál í innanríkisráðuneytinu)[HTML] [PDF]
Álitamálið var, litið út frá hæfisreglum, hvort þær hafi verið brotnar með samskiptum ráðherra við lögreglustjórann um rannsókn hins síðarnefnda á lekamálinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8464/2015 dags. 26. júní 2015[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8302/2014 dags. 21. október 2015[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8740/2015 dags. 29. júlí 2016[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9174/2017 dags. 7. júlí 2017[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8870/2016[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9446/2017 dags. 26. júní 2018[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9547/2017 dags. 26. júní 2018 (Prófnefnd bókara)[HTML] [PDF]
Ráðherra tilgreindi í reglugerð að prófnefnd bókara væri sjálfstæð stjórnsýslunefnd og því væru úrlausnir hennar ekki bornar undir önnur stjórnvöld. Umboðsmaður Alþingis benti á að slík aðgreining, svo gild væri, yrði að vera hægt að ráða af lögunum sjálfum eða lögskýringargögnum, en svo var ekki í þessu tilviki.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9205/2017 dags. 31. október 2018[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9513/2017 dags. 19. desember 2018[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9937/2018 dags. 31. desember 2018[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9606/2018 dags. 16. apríl 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9964/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9891/2018 dags. 26. nóvember 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10008/2019 dags. 17. janúar 2020[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10005/2019 dags. 30. desember 2020[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10758/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10774/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10767/2020 dags. 16. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9683/2018 dags. 26. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9694/2018 dags. 26. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10939/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10055/2019 dags. 3. mars 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10593/2020 dags. 7. júlí 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10052/2019 dags. 27. ágúst 2021[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11290/2021 dags. 30. september 2021[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10929/2021 dags. 18. mars 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10675/2020 dags. 5. maí 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11342/2021 dags. 16. maí 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11612/2022 dags. 30. maí 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11384/2021 dags. 10. júní 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11662/2022 dags. 6. júlí 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11504/2022 dags. 8. september 2022[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11922/2022 dags. 1. desember 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11793/2022 dags. 22. maí 2023[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12094/2023 dags. 28. ágúst 2023[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11750/2022 dags. 6. október 2023[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11797/2022 dags. 23. október 2023[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11782/2022 dags. 5. febrúar 2024[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12305/2023 dags. 11. apríl 2024[HTML] [PDF]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12036/2023 dags. 13. maí 2024[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1837-1845 - Registur50
1908-1912383
1913-1916822
1917-1919 - Registur23
1917-191971
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1926365, 380-382, 398
19291030, 1089
1931-1932 - Registur30
1932477, 821
1934649, 732
1935 - Registur67
1935307
1936 - Registur22, 38
1936288, 486
1937 - Registur54
1938 - Registur46, 69, 75
1938707
1939 - Registur33, 74
193956, 235, 397
194091, 121
194168
1942166, 186, 321
1943 - Registur5
1944 - Registur7
1944204
194521, 76, 261
1945 - Registur57
194680, 235, 237, 266
1949 - Registur28, 102
194974, 243
195167, 221, 492
1952602
195369, 321
1959581, 647
1961303
1962471, 473
1963154, 490
1964320, 322, 567
1965398, 928-929
1966317, 843-844
1967124, 642
1968332, 737
1969159
1970521
1971 - Registur7, 66, 76, 109, 137, 170
1971407, 468, 833
1973744
1974714, 743
1977 - Registur61, 95
19771005
1978 - Registur9
1978113, 622, 1288
1979553, 674, 679, 1075
1980945, 1142, 1163, 1194, 1410, 1443, 1445, 1593, 1966-1967
1982607
19831289, 1294
1984346, 1449, 1451
1985932, 1469
1986 - Registur17
1986647, 1434
19871267
1988115, 466, 1128
1988 - Registur213
1990222, 1218
1991417, 835-836, 1196
19921417, 1600, 1981
19931154, 2369
19949, 83, 122, 485, 743
1995 - Registur222, 235
1995584, 1713, 2035, 2419, 3017
1996 - Registur185
1996587, 596, 1784, 1887, 2976, 3474, 3490, 4276, 4281
1997382, 1252, 2628, 2635, 2639, 3418
1998359, 447, 454, 835, 1991, 2243, 2914, 3693, 3978, 4251, 4413, 4522
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1939-194290-91, 157
1961-1965186
1966-1970 - Registur16
1976-1983203
1984-1992 - Registur37
1984-1992213, 384
1993-1996 - Registur23-24
1993-199656, 62, 297, 359, 406, 601, 644, 682, 713
1997-200023, 398, 418, 423-424, 566, 585, 629, 653
1997-2000 - Registur25, 27-28
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1901A62
1906B215
1914A80
1914B335
1915B308
1917A102
1918A56
1918B342
1924B94, 261
1927A48
1928A119
1929A59
1931A209, 231
1935B430
1940A101
1941A62
1944A77
1945A9, 12
1946A230
1946B64
1947A161, 190
1947B299, 304, 434
1948A215-216
1949A25, 243
1950A167, 194
1950B145
1951B27
1955A51
1955B248
1956A4, 286
1958A75
1959A144, 193
1960B39, 56
1961B132, 450, 466
1962B344, 371, 470
1963A305
1963B160, 205, 310
1964B63, 154, 263
1965B225, 335
1966A167, 171, 175, 222
1966B49, 281, 361
1966C104, 108, 112
1967C113
1968B161, 285
1969A206
1971B375
1972A42
1972B97, 131, 277
1974A242
1974B119, 545, 648, 682
1974C71
1975B67, 287, 672, 835
1976B132, 193, 687
1977B435
1978A222, 227
1978B294, 382, 397, 432, 543, 747
1978C68, 73
1979B169, 173, 185, 234, 358, 454, 472, 481, 680, 703
1979C44, 65
1980A341
1980C129
1981A91, 101, 209
1981B418
1981C76, 112
1983B76, 86, 469, 554, 580, 786, 995, 1053
1984A130, 262, 273
1984B193, 202, 208, 418, 538
1985B135, 144
1985C134, 136, 140, 142, 144, 154, 310, 320, 344
1986A38
1986B261, 573, 580, 603, 888
1986C181, 185, 192
1987A275
1987B156, 232, 358, 410, 423, 571, 593, 646, 701, 886, 1046, 1057, 1069, 1082, 1095
1988A69, 120, 198, 209
1988B72, 181, 196, 267, 341, 390, 477, 576, 598, 629, 641, 679, 849, 1182, 1193, 1212, 1266, 1280, 1324
1989A326
1989B43, 136, 139, 200, 225, 256, 283, 442, 737-738, 769, 873, 975, 980
1989C31
1990B164, 505, 574, 688, 699, 702, 757, 769, 781, 808, 1048, 1077, 1201, 1232, 1253, 1263-1264, 1288
1990C62
1991B227, 238, 413, 530, 567, 820, 865
1991C23, 52, 70, 72-73
1992A155
1992B114, 140, 194, 795, 854, 889
1993A5, 16-17, 23-24, 26, 28, 54, 276
1993B383, 458, 973, 1106, 1244, 1246, 1373
1993C568, 708, 722, 724, 732-733, 736, 739, 951, 961, 964, 969, 976, 979, 983, 1014, 1413, 1423, 1472, 1474-1476, 1479, 1482, 1495, 1499, 1509, 1511, 1522, 1525, 1537, 1559, 1588, 1591
1994A25, 49, 53-55, 102, 206, 232, 773
1994B48, 96, 980, 994, 1531, 1593, 1641, 1671, 1681, 2043, 2054, 2574, 2587, 2637, 2832, 2845, 2869
1995A644
1995B41, 81, 204, 245, 365, 790, 840, 1152, 1170, 1295, 1307, 1354, 1381, 1442, 1548
1995C105, 125, 152, 191-192, 198, 251-252, 436, 467, 491
1996B228, 340, 420, 618, 699, 734, 748, 867, 878, 1070, 1367, 1376, 1515, 1527, 1589, 1598-1599, 1638
1996C28
1997A202, 242-243
1997B467, 484, 676, 684, 888
1997C146, 149-150, 158, 245-246, 304
1998A27, 32-33, 166, 182, 388, 395
1998B187, 495, 510, 632, 637, 657, 668, 719, 730, 782, 814, 828, 861, 876, 1045, 1078, 1087, 1328, 1343, 1490, 1543, 1563, 1596, 1623, 1724, 1738, 2074, 2152, 2154
1998C96
1999A168
1999B174, 255, 294, 308, 321, 374, 385, 394-395, 540, 550, 594, 649, 717, 819, 822, 832, 919, 936, 953, 1033, 1038, 1049, 1094, 1151, 1488, 1532, 1534, 1680, 2065, 2123, 2141, 2157, 2162, 2166, 2169-2170, 2183, 2189, 2193, 2198, 2207, 2236, 2257, 2269, 2280, 2285, 2290, 2296, 2302, 2310, 2321, 2326, 2334, 2343-2344, 2348, 2570, 2682, 2723, 2822, 2850
2000A14, 87, 128, 266
2000B181, 310, 399, 457, 487, 500, 543, 603, 637, 649, 686, 775, 788, 801, 811, 839, 857, 870, 934, 949, 962, 986, 1001, 1095, 1107, 1203, 1236, 1249, 1451, 1462, 1485, 1491, 1806, 1817, 1834, 1851, 2006, 2051, 2136, 2319, 2424, 2440, 2696, 2783, 2808
2000C95, 114, 117, 126, 128, 135, 383, 386, 393, 425, 428, 462, 479, 551, 564, 625-626
2001A154, 172
2001B64, 138, 150, 328, 339, 351, 363, 376, 388, 469, 480, 564, 590, 604, 608-609, 629, 680, 698, 703, 711, 715, 725, 874-875, 877-878, 907, 917, 960, 971, 1084, 1391, 1415, 1479, 1535, 1603, 1639, 1740, 2256, 2288, 2419, 2425, 2458, 2624, 2725, 2897
2001C6, 126, 199, 323, 355
2002A193
2002B206, 232, 245, 343, 354, 571, 589, 609, 631, 698, 824, 961, 977, 1006, 1034, 1268, 1286, 1327, 1368, 1387, 1397, 1410, 1597, 1690, 1727, 1736-1737, 1973, 1987, 2125, 2340, 2348
2002C216-217, 332-333, 588, 657, 892, 989, 1045
2003A195, 197-198, 227, 269
2003B79, 1109, 1111, 1967, 2104, 2210, 2223, 2264, 2576, 2591, 2601-2602, 2667, 2693, 2822, 2931, 2940-2941
2003C167, 179, 188, 601
2004A68
2004B91, 157, 197, 466, 725, 852, 854, 884, 1049, 1221, 1230, 1263, 1274, 1509, 1559, 1596, 1810, 1844, 1850, 1864, 1921, 1923-1924, 2287, 2350, 2732
2004C3, 10, 18, 45, 59, 64, 92, 242, 329-330
2005A97, 173, 376
2005B401, 403, 407-408, 420, 425, 429-430, 434, 438, 480, 706, 730-731, 798, 1052, 1102, 1274, 1278, 1283, 1325, 1327, 1329, 1331, 1383, 1388, 1419, 1427-1428, 1434-1435, 1437, 1441, 1444, 1452, 1466, 1475, 1510, 1587, 1597-1598, 1603, 1679, 1686, 1706, 1725, 1745, 1950, 2218, 2223-2224, 2228-2229, 2291, 2298-2299, 2366, 2460-2461, 2693, 2701-2702, 2745, 2774, 2803
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)2003/2004
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)1711/1712
Löggjafarþing15Umræður (Nd.)1363/1364
Löggjafarþing16Þingskjöl264, 358, 381, 471, 510
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)233/234
Löggjafarþing18Þingskjöl152, 186, 195, 326
Löggjafarþing18Umræður (Ed. og sþ.)557/558
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)23/24
Löggjafarþing20Þingskjöl435, 740, 751, 872
Löggjafarþing20Umræður1195/1196, 2559/2560
Löggjafarþing22Þingskjöl101
Löggjafarþing22Umræður (Nd.)17/18, 867/868, 901/902
Löggjafarþing23Þingskjöl4
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)895/896
Löggjafarþing24Þingskjöl124, 532, 656, 841, 1258
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)151/152, 421/422, 423/424, 429/430, 449/450, 1163/1164, 1585/1586
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)597/598, 949/950
Löggjafarþing24Umræður - Sameinað þing19/20
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)1107/1108, 1213/1214, 1227/1228, 1233/1234, 1247/1248
Löggjafarþing25Umræður (Ed.)515/516
Löggjafarþing26Umræður (Nd.)2085/2086
Löggjafarþing28Þingskjöl178, 402, 531, 539, 563, 1203, 1259, 1361, 1454
Löggjafarþing28Umræður (samþ. mál)1615/1616, 1617/1618, 1675/1676
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál335/336
Löggjafarþing29Þingskjöl65, 105, 139, 182, 203, 225, 241, 330
Löggjafarþing29Umræður (samþ. mál)1095/1096
Löggjafarþing29Umræður - Fallin mál115/116, 167/168, 169/170, 171/172
Löggjafarþing30Þingskjöl49
Löggjafarþing30Umræður (samþ. mál) og afgreidd179/180
Löggjafarþing31Þingskjöl453, 773, 789, 1155
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)427/428
Löggjafarþing33Umræður - Fallin mál353/354
Löggjafarþing33Umræður (þáltill. og fsp.)167/168
Löggjafarþing34Umræður (þáltill. og fsp.)109/110
Löggjafarþing35Umræður (samþ. mál)1041/1042
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)1121/1122, 1769/1770, 1773/1774
Löggjafarþing36Umræður - Fallin mál519/520
Löggjafarþing37Umræður (samþ. mál)407/408, 1093/1094
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál307/308, 681/682
Löggjafarþing37Umræður (þáltill. og fsp.)195/196
Löggjafarþing38Þingskjöl184
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)1091/1092, 1585/1586
Löggjafarþing38Umræður - Fallin mál1215/1216
Löggjafarþing39Þingskjöl174, 317, 372, 379, 543, 669
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)227/228, 2315/2316, 2947/2948, 3243/3244
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál769/770, 1107/1108
Löggjafarþing39Umræður (þáltill. og fsp.)173/174
Löggjafarþing40Þingskjöl188, 327, 1062
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)231/232
Löggjafarþing40Umræður (þáltill. og fsp.)373/374
Löggjafarþing41Þingskjöl213, 565, 609, 641, 750, 1185, 1239, 1308
Löggjafarþing41Umræður (samþ. mál)459/460, 463/464, 467/468, 481/482, 613/614, 2145/2146
Löggjafarþing42Þingskjöl134, 1128
Löggjafarþing42Umræður (samþ. mál)1107/1108, 1275/1276
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál1329/1330
Löggjafarþing44Þingskjöl389
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)1309/1310
Löggjafarþing45Þingskjöl442
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)1253/1254, 1461/1462, 1599/1600, 1831/1832, 1841/1842
Löggjafarþing48Þingskjöl207, 237, 641, 779
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)101/102, 811/812, 899/900, 1275/1276, 1293/1294, 1387/1388, 1501/1502, 1567/1568, 1811/1812, 1813/1814, 1815/1816, 1819/1820, 2343/2344, 2345/2346, 2663/2664, 2711/2712, 2759/2760
Löggjafarþing48Umræður - Fallin mál331/332
Löggjafarþing49Þingskjöl209
Löggjafarþing49Umræður (samþ. mál)1491/1492, 2249/2250
Löggjafarþing49Umræður (þáltill. og fsp.)73/74
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)859/860, 1113/1114
Löggjafarþing50Umræður (þáltill. og fsp.)77/78, 87/88, 119/120, 133/134, 135/136
Löggjafarþing51Þingskjöl173, 305, 334
Löggjafarþing51Umræður (samþ. mál)145/146, 253/254, 283/284
Löggjafarþing51Umræður - Fallin mál1/2, 41/42, 179/180, 399/400, 401/402, 403/404
Löggjafarþing52Umræður (samþ. mál)1183/1184
Löggjafarþing52Umræður (þáltill. og fsp.)113/114
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)387/388, 935/936, 1465/1466
Löggjafarþing54Þingskjöl759, 763, 977
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)83/84, 441/442, 919/920, 947/948, 1055/1056, 1267/1268, 1269/1270, 1277/1278
Löggjafarþing54Umræður - Fallin mál129/130
Löggjafarþing55Umræður (samþ. mál)473/474, 643/644
Löggjafarþing55Umræður - Fallin mál49/50, 81/82
Löggjafarþing56Þingskjöl352, 483
Löggjafarþing56Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir145/146
Löggjafarþing58Umræður (samþ. mál)61/62
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir103/104
Löggjafarþing60Umræður (samþ. mál)223/224
Löggjafarþing60Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir123/124
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)105/106
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál319/320, 321/322, 323/324
Löggjafarþing62Umræður (samþ. mál)221/222, 633/634
Löggjafarþing62Umræður - Fallin mál303/304
Löggjafarþing63Þingskjöl10, 450, 453, 457, 708, 711, 754, 757
Löggjafarþing63Umræður - Fallin mál535/536
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)897/898, 1437/1438, 1459/1460, 1523/1524, 1835/1836, 1847/1848, 1961/1962, 1981/1982, 2153/2154
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál25/26
Löggjafarþing64Umræður (þáltill. og fsp.)171/172
Löggjafarþing66Þingskjöl25, 146, 471, 727, 1429
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)253/254, 665/666, 667/668, 1411/1412, 1675/1676
Löggjafarþing66Umræður (þáltill. og fsp.)49/50
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)851/852
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál59/60, 123/124, 427/428
Löggjafarþing67Umræður (þáltill. og fsp.)9/10, 61/62
Löggjafarþing68Þingskjöl89, 95, 312
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)1925/1926
Löggjafarþing68Umræður - Fallin mál47/48, 239/240, 283/284, 295/296, 351/352, 353/354, 383/384
Löggjafarþing69Þingskjöl37, 102, 280, 737, 745, 749, 968
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)1105/1106
Löggjafarþing70Þingskjöl203, 208, 984
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)65/66
Löggjafarþing71Þingskjöl325
Löggjafarþing71Umræður - Fallin mál63/64
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)157/158
Löggjafarþing74Þingskjöl202, 911, 1142
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)71/72, 593/594, 599/600, 1513/1514, 1515/1516, 1533/1534
Löggjafarþing75Þingskjöl403, 876, 989, 1012, 1232
Löggjafarþing75Umræður (samþ. mál)351/352, 909/910, 1327/1328
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál193/194, 195/196
Löggjafarþing75Umræður (þáltill. og fsp.)201/202
Löggjafarþing76Þingskjöl320, 1375
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)1053/1054
Löggjafarþing77Þingskjöl806, 860
Löggjafarþing77Umræður (samþ. mál)59/60, 953/954, 955/956, 959/960
Löggjafarþing77Umræður - Fallin mál309/310, 311/312
Löggjafarþing77Umræður (þáltill. og fsp.)179/180, 281/282
Löggjafarþing78Þingskjöl391, 1049, 1099
Löggjafarþing78Umræður (samþ. mál)1595/1596, 1601/1602, 1627/1628
Löggjafarþing78Umræður - Fallin mál277/278
Löggjafarþing79Þingskjöl91, 97, 105, 111
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)395/396
Löggjafarþing80Þingskjöl372, 1213
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)41/42, 1107/1108, 1397/1398
Löggjafarþing81Þingskjöl889, 891
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál81/82, 85/86
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)1033/1034
Löggjafarþing82Umræður (samþ. mál)545/546, 547/548, 549/550, 987/988, 1039/1040, 1109/1110, 1525/1526, 2699/2700
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)1685/1686
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)1187/1188
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)195/196, 883/884, 1615/1616
Löggjafarþing86Þingskjöl1178, 1301, 1386, 1390, 1394
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)1267/1268, 1967/1968, 1971/1972, 1973/1974
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)297/298
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)513/514, 1277/1278, 1281/1282, 1293/1294, 1297/1298, 1323/1324, 1361/1362, 1371/1372, 1579/1580
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál127/128, 365/366
Löggjafarþing88Þingskjöl1047, 1052, 1139, 1159, 1283, 1356
Löggjafarþing88Umræður (samþ. mál)21/22, 43/44, 1227/1228, 1555/1556, 1713/1714, 1857/1858
Löggjafarþing88Umræður (þáltill. og fsp.)101/102
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál305/306, 517/518
Löggjafarþing89Umræður - Óútrædd mál557/558, 595/596
Löggjafarþing90Þingskjöl246, 290, 343, 473, 491, 1255-1256, 1718, 1994
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)193/194, 947/948, 949/950, 963/964, 999/1000, 1049/1050, 1067/1068, 1097/1098
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)769/770
Löggjafarþing90Umræður - Óútrædd mál247/248, 499/500, 501/502
Löggjafarþing91Umræður (samþ. mál)145/146, 443/444, 457/458, 1009/1010, 1031/1032, 1037/1038, 1043/1044, 1085/1086, 1893/1894, 1895/1896
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)231/232, 327/328, 377/378, 385/386, 389/390, 611/612, 1025/1026, 1239/1240, 1483/1484, 1491/1492, 1751/1752, 1969/1970, 1981/1982, 1983/1984
Löggjafarþing92Umræður - Óútrædd mál139/140, 223/224
Löggjafarþing93Þingskjöl263
Löggjafarþing97Þingskjöl1186, 1200, 1491, 1574, 1720, 1749, 1946
Löggjafarþing101Þingskjöl334, 393
Löggjafarþing104Umræður347/348, 867/868, 1295/1296, 1357/1358, 1533/1534, 3081/3082, 3083/3084, 3085/3086, 3099/3100, 3101/3102, 3103/3104, 3113/3114, 3123/3124, 3199/3200, 3201/3202, 3205/3206, 3209/3210, 3527/3528, 3943/3944, 3955/3956, 4703/4704
Löggjafarþing105Umræður849/850, 851/852, 1121/1122, 1949/1950, 2193/2194, 2727/2728, 3085/3086, 3087/3088
Löggjafarþing114Umræður151/152, 155/156, 227/228, 241/242
Löggjafarþing119Umræður113/114, 295/296, 1009/1010
Löggjafarþing126Þingskjöl700, 2102, 2406, 2828, 2868, 2881, 3187, 3740, 3780, 3792, 3804, 4031, 4085, 4087-4088, 4113-4114, 4185, 4219, 4228, 4232, 4347, 4350, 4360, 4362, 4395, 4652, 5221, 5540, 5542, 5706, 5726
Löggjafarþing128Þingskjöl1198, 1487, 1661, 1989, 2014, 2506, 2546, 2552, 2667, 2768, 3663, 3674, 3676, 3732, 3741, 3757, 4056, 4327, 4340, 4354, 4358, 4395, 4460, 4643, 4697, 4699-4700, 4708, 4730, 4761, 4876, 5892-5893, 5935, 5943, 5954, 5957, 6014, 6016, 6018, 6026
Löggjafarþing133Þingskjöl495, 582, 754, 963, 978, 989, 1342, 1463, 2029, 2073, 3055, 3575, 3909, 4463, 4814-4815, 5197, 5262, 5287, 5306, 5566, 6315, 6711, 6753, 6787, 6952, 6955, 7021, 7038
Löggjafarþing134Þingskjöl25
Löggjafarþing134Umræður63/64, 65/66
Löggjafarþing137Þingskjöl91, 392, 689, 737, 757, 782, 801, 863, 1014, 1026, 1080, 1285
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199431, 32, 33, 77, 100, 101, 115, 290, 303, 305, 309, 446, 449
199528, 35, 190, 242, 524
199738, 46, 190, 208, 210, 302, 528, 532, 536
19986, 97, 144, 145, 147, 153, 155, 248, 250, 255, 260
1999159, 163, 328, 331, 336, 339
2000147, 182, 260, 263, 268, 273, 275
20016, 51, 59, 120, 121, 183, 185, 199, 201, 202, 205, 271, 279, 281, 287, 292, 294
200287, 215, 223, 226, 233, 238, 240
2003204, 212, 253, 261, 264, 271, 276, 278
200468, 126, 199, 208, 211, 218, 223, 225
2005106, 200, 210, 213, 220, 225, 228
20067, 70, 147, 149, 151, 163, 235, 245, 248, 255, 261, 264
2007101, 102, 225, 252, 263, 266, 274, 279, 282
200896
20108, 15, 16
20116, 59
201322, 43, 48, 72, 131
201527, 33, 62, 73, 84
20166, 76
201793, 94
2018117
201955
202131
202235
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
1994343
19944211
1994557, 9-12, 15, 17, 25-26, 32-33, 39-40, 48, 60
19945946
1995106
1995162, 4
19952711
19954112
19961161
199625146, 155, 160
19963275, 77-78
1996375
19964214
19965013
19965190
19965311
1996572, 12
1997109
19971814
19973111
19973781
19973923
19974130, 66
19974918
19981513
19981622
19982110
19982722, 88, 144
19982838
19983915
19984283, 166
1998455
1999720-21
1999362
19994013
19994220
19994515
199950120
20007130
20001021
20002110, 41-44, 47, 89
20004837
200050201
20005156
200054119
200055190, 249
20006020, 22-23, 25, 424, 426
2000617, 11
2001389
200111254
20011519
20011920
200120341-342
20012321
20012522
20012641, 128
20013049
20014630, 466, 502
200151107-108, 138, 353, 362, 364
20015319
20016124
20021326
20022477
200263214, 225
2003311-12
200323356, 362
2003492, 227
200429200, 207, 229
2004472-3, 173
200516280-281, 304
20052628
200558224
20056618
200615789
2006262-3
2006293
200630265, 270, 415, 511
20065843-44, 68, 75, 221-222, 1613-1614, 1684, 1695
2007975
200716152-153, 202
200726256-257, 263-264, 266, 270
2007594, 8
200810534
2008114
2008127-8
2008199
200822328
20084330
20085638
200868559, 564
200873391
20087725, 28
2009389
20102911
20104921
201050158
201056318
2010646
201071284-285
20111076, 152
20114018-21, 26, 29
2011551, 374
201159222, 239
201168478
20121561
201224172
20122613
201232156
20125224
20125486, 493, 638
201259773, 843
20134599
20131661-62
20132016
2013328, 19-20, 116
2013343
201337251
2013406
20134658, 145
201356672, 683, 911, 925, 973
20137088
20144423, 434, 561, 571
20141282-83, 157, 186, 189, 201-203
201423690, 693, 705, 741-742
201436177, 183, 337, 340, 514, 528, 667
201454493, 524, 528, 550, 705, 895-896, 1002, 1020, 1168, 1213
20145852
201464275-276, 402
201473711, 915
20147638, 51, 76, 131-132, 209
2015518
20158145, 631, 644, 646, 654-655, 705, 896
2015162, 9, 63, 177, 293, 496
20152396-97, 631
201534174, 177, 179, 230
20154338, 55
2015464, 213
201555152, 244
201563623, 630, 1183, 2300
201574562, 670, 762, 786, 791
201618366, 368, 370
201627367, 513-514, 1004-1005, 1031, 1060, 1077, 1127, 1239, 1256, 1315, 1477, 1479, 1481
201644503, 583
201657354, 356, 358, 374, 394, 412, 486, 536, 608-610, 614-616, 620, 623, 644, 646, 651-653, 656, 660, 676, 680, 682, 687-689, 692, 695, 806, 817, 822, 843
2016701
2017137-9, 18-20, 27, 29
201717431
201724663, 670, 675
201731426, 561-563, 565, 624-625, 641, 647-649, 651, 663-664, 679, 688-690, 692, 1397, 1400-1401
201740301
20176719, 28, 335
20187540
20181466, 72, 80-81, 88, 90, 134, 138, 140, 144, 147, 165, 333
2018212
20182527, 41, 230
2018281-2, 4
20182969
20183121
201833199, 233, 431
20184210
2018469, 22, 72
201849370
2018545
201864109
201872386, 399
20192539-40, 42
201931235
20194046
2019495-6, 11, 40
20198610, 84, 103, 146, 152
201990276
20199236
20191011-2, 45, 86
20201234, 353, 366
202016181, 206, 217, 220, 283
202024302
202026968
202029138, 148, 174
20204284
202050222, 450
202054239
20206274
20206632
20206917, 223, 232, 244, 247
20207133-34
20207360, 65, 109
202087259, 286
20217425
20211950, 66
202122856
202126165
202134116, 126
2021352-3, 6
20213722, 65
20216239, 62
202171158-159, 236
20217443
202178164
2022448
20228106
2022101089
202218136, 152, 341, 361, 750
20222095
202226186
20222920, 294, 302, 305, 342
202247134
20225356, 85, 98
202263171, 197
20227059, 62, 74
202272423
20227481
20227613, 226, 228, 236, 241
2023533
20238463, 465, 469
20232046, 266-267
20232624, 26, 317, 358, 420
20233711
202340294, 299, 305
202362194, 242, 248-250, 255, 259, 553, 574, 632, 766
20236817
202383112
202443
202411341, 349, 354, 377, 379, 384-385, 387, 389, 402-403, 468-469, 473-474, 480, 533, 577
2024327, 15, 17, 19, 21-23
20243485, 293
20244119, 110-111, 113-114
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A5 (samband Danmerkur og Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-02-19 00:00:00

Löggjafarþing 22

Þingmál A17 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1911-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Ólafur Briem - Ræða hófst: 1911-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A111 (fjárlög 1912-1913)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1911-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00

Löggjafarþing 23

Þingmál A1 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1912-07-16 00:00:00

Þingmál A72 (fyrirspurn um innflutning áfengis)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A21 (íslenskur sérfáni)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-07-09 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Skúli Thoroddsen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-08-11 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Lárus H. Bjarnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1913-08-14 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-09-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1913-08-04 00:00:00
Þingskjal nr. 293 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1913-08-09 00:00:00
Þingskjal nr. 657 (lög í heild) útbýtt þann 1913-09-01 00:00:00

Þingmál A29 (ritsíma- og talsímakerfi Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1913-07-04 00:00:00

Þingmál A35 (ný nöfn manna og ættarnöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-08-13 00:00:00

Þingmál A38 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-08-21 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-09-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A42 (stofnun landhelgissjóðs Íslands)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-07-28 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-07-28 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Kristján Jónsson - Ræða hófst: 1913-07-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A109 (forðagæsla)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1913-08-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B4 ()[HTML]

Þingræður:
2. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1913-07-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 25

Þingmál A28 (fækkun sýslumannsembæta)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1914-07-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (uppburður sérmála Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (þáltill. n.) útbýtt þann 1914-08-08 00:00:00
Þingskjal nr. 489 (þál. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-11 00:00:00
Þingskjal nr. 500 (þál. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1914-08-12 00:00:00
Þingræður:
41. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1914-08-11 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1914-08-11 00:00:00 - [HTML]
41. þingfundur - Jón Jónsson - Ræða hófst: 1914-08-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A14 (stjórnarskráin)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björn Kristjánsson - Ræða hófst: 1915-07-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (stjórnarskrármálið)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1915-07-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A27 (bæjarstjórn Ísafjarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-05 00:00:00
Þingskjal nr. 308 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-06 00:00:00
Þingskjal nr. 324 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-06 00:00:00
Þingskjal nr. 782 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-09-03 00:00:00
Þingskjal nr. 823 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-09-07 00:00:00
Þingskjal nr. 872 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-09-08 00:00:00
Þingskjal nr. 907 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-12 00:00:00

Þingmál A50 (stofnun landsbanka)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1917-08-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (bæjarstjórn á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-30 00:00:00

Þingmál A145 (íslenskur fáni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (frumvarp) útbýtt þann 1917-08-06 00:00:00

Þingmál A164 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1917-09-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A168 (fjallgöngur og réttir)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurður Jónsson - Ræða hófst: 1917-08-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (aðflutningsbann á áfengi)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1917-09-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A14 (bæjarstjórn á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1918-04-20 00:00:00
Þingskjal nr. 81 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1918-05-10 00:00:00
Þingskjal nr. 122 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1918-05-14 00:00:00
Þingskjal nr. 175 (lög í heild) útbýtt þann 1918-05-18 00:00:00

Þingmál A35 (bæjarstjórn Vestmannaeyja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1918-05-06 00:00:00
Þingskjal nr. 141 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1918-05-15 00:00:00
Þingskjal nr. 162 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1918-05-17 00:00:00
Þingskjal nr. 274 (lög í heild) útbýtt þann 1918-05-30 00:00:00

Þingmál A78 (hækkun á styrk til skálda og listamanna)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1918-06-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (verðlagsnefndir)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1918-07-02 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1918-07-04 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1918-07-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 30

Þingmál A1 (dansk-íslensk sambandslög)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Benedikt Sveinsson - Ræða hófst: 1918-09-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 31

Þingmál A9 (seðlaútgáfuréttur Landsbanka Íslands)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1919-08-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (bæjarstjórn á Seyðisfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-16 00:00:00
Þingskjal nr. 296 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-08-06 00:00:00
Þingskjal nr. 316 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-08-08 00:00:00
Þingskjal nr. 529 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-08-27 00:00:00

Þingmál A71 (bæjarstjórn á Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-18 00:00:00
Þingskjal nr. 871 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00
Þingskjal nr. 993 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-26 00:00:00

Löggjafarþing 32

Þingmál A57 (peningamálanefnd)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Magnús Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1920-02-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A39 (lærði skólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Magnús Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1921-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A47 (tollalög)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Magnús Pétursson - Ræða hófst: 1921-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (viðskiptamálanefnd Nd)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Jón Þorláksson - flutningsræða - Ræða hófst: 1921-02-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A88 (saga Alþingis)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Þorsteinn M. Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1922-04-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A1 (fjárlög 1924)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Einar Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1923-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (sýsluvegasjóðir)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1923-03-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A1 (fjárlög 1925)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Benedikt Sveinsson (forseti) - Ræða hófst: 1924-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (friðun á laxi)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1924-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (bann gegn botnvörpuveiðum)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1924-04-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A1 (fjárlög 1926)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Klemens Jónsson - Ræða hófst: 1925-03-28 00:00:00 - [HTML]
77. þingfundur - Tryggvi Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-05-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (varalögregla)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1925-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A98 (Krossanesmálið)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1925-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (steinolíuverslunin)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson (forseti) - Ræða hófst: 1925-05-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A7 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1926-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A24 (bæjarstjórn á Norðfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 1926-02-16 00:00:00

Þingmál A42 (innflutningsbann á dýrum o. fl)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1926-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1926-05-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (málshöfðun gegn Sigurði Þórðarsyni)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-05-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A19 (varðskip ríkisins)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1927-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Björn Kristjánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1927-04-22 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1927-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (bæjarstjórn á Norðfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (frumvarp) útbýtt þann 1927-02-17 00:00:00

Þingmál A48 (notkun bifreiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-03-18 00:00:00
Þingskjal nr. 394 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1927-04-20 00:00:00
Þingræður:
33. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1927-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A72 (fiskimat)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Sigurjón Þ. Jónsson - Ræða hófst: 1927-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jón Guðnason - Ræða hófst: 1927-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (landsstjórn)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1927-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A40 (bæjarstjórn í Neskaupstað í Norðfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 1928-01-24 00:00:00
Þingskjal nr. 152 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1928-02-13 00:00:00
Þingskjal nr. 699 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1928-04-03 00:00:00

Þingmál A43 (aukastörf ráðherranna)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1928-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A3 (kosningar í málefnum sveita og kaupstaða)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Erlingur Friðjónsson - Ræða hófst: 1929-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (laganefnd)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1929-02-20 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Hákon Kristófersson - Ræða hófst: 1929-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (bæjarstjórn í Hafnarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp) útbýtt þann 1929-02-21 00:00:00
Þingskjal nr. 232 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-04-02 00:00:00

Þingmál A83 (lögreglustjóri á Akranesi)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1929-04-03 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-04-03 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1929-04-03 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1929-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (menntaskóli og gagnfræðaskóli í Reykjavík og Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (frumvarp) útbýtt þann 1929-03-25 00:00:00
Þingskjal nr. 600 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1929-05-11 00:00:00
Þingræður:
65. þingfundur - Jón Þorláksson (Nefnd) - Ræða hófst: 1929-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (kynbætur hesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1929-03-26 00:00:00

Löggjafarþing 42

Þingmál A1 (fjárlög 1931)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1930-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (Menntaskólinn á Akureyri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1930-01-21 00:00:00

Þingmál A19 (fræðslumálastjórn)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1930-01-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A274 (framfærslulög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1931-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A144 (bæjarstjórn á Eskifirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-31 00:00:00

Löggjafarþing 45

Þingmál A17 (bygging fyrir Háskóla Íslands)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1932-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (ríkisskattanefnd)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1932-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A156 (barnavernd)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1932-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (hafnarlög fyrir Reykjavíkurkaupstað)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1932-04-15 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1932-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (ölgerð og sölumeðferð öls)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 172 (frumvarp) útbýtt þann 1932-03-14 00:00:00

Löggjafarþing 48

Þingmál A1 (fjárlög 1935)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Hannes Jónsson - Ræða hófst: 1934-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (gjaldeyrisverslun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 424 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-11-09 00:00:00

Þingmál A22 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Héðinn Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (nefndarálit) útbýtt þann 1934-11-21 00:00:00
Þingræður:
17. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-10-23 00:00:00 - [HTML]
24. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1934-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (sala mjólkur og rjóma)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1934-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (skipulagsnefnd atvinnumála)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1934-10-15 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1934-10-16 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Thor Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-10 00:00:00

Þingmál A59 (fiskiráð)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1934-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A66 (fólksflutningar með fólksbifreiðum)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Héðinn Valdimarsson - Ræða hófst: 1934-11-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A71 (fiskimatsstjóri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-15 00:00:00

Þingmál A83 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Thor Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-03 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-03 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Thor Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-03 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1934-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A150 (fiskimálanefnd)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Finnur Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1934-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A161 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1934-11-28 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1934-12-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A45 (barnavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-05 00:00:00

Þingmál A63 (einkasala á áfengi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 77 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-08 00:00:00

Þingmál A66 (starfsmenn ríkisins og laun þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1935-06-08 00:00:00

Þingmál A80 (nýbýli og samvinnubyggðir)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1935-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1935-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (fiskimálanefnd o.fl.)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1935-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1935-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (Ferðaskrifstofa ríkisins)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1935-12-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A12 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1936-04-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A59 (starfsmenn ríkisins og laun þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1936-03-02 00:00:00

Þingmál A120 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1936-04-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (símaleynd)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-22 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1936-04-22 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Páll Zóphóníasson (forseti) - Ræða hófst: 1936-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 51

Þingmál A18 (leiga á mjólkurvinnslustöð)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1937-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (útvarpsrekstur ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 1937-02-25 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Thor Thors - flutningsræða - Ræða hófst: 1937-03-02 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1937-03-02 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1937-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1937-03-31 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1937-03-31 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1937-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (skiptameðferð á búi h/f Kveldúlfs)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Eysteinn Jónsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1937-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A85 (milliþinganefnd í bankalöggjöf o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (þáltill.) útbýtt þann 1937-03-18 00:00:00

Þingmál A95 (samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 123 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-22 00:00:00
Þingræður:
32. þingfundur - Ingvar Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1937-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1937-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A63 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ólafur Thors (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1937-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A115 (ríkisatvinna skyldmenna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Sveinbjörn Högnason - Ræða hófst: 1937-12-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A68 (gerðardómur í togarakaupdeilu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1938-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1938-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 ()[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1938-03-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A1 (fjárlög 1940)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1939-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A64 (tekjur bæjar- og sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Magnús Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 1939-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1939-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (heilbrigðisnefndir og heilbrigðissamþykktir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (frumvarp) útbýtt þann 1939-11-23 00:00:00
Þingskjal nr. 505 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1939-12-19 00:00:00

Þingmál A130 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason - Ræða hófst: 1939-11-25 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1939-12-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimta o. fl. í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (fiskimálanefnd)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1939-12-23 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Eysteinn Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1939-12-23 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1939-12-23 00:00:00 - [HTML]
101. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1940-01-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A19 (verðuppbót á kjöti og mjólk)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1940-02-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (rafveitulánasjóður)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Jón Pálmason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1940-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1940-03-04 00:00:00
Þingræður:
12. þingfundur - Magnús Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1940-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (eftirlit með sveitarfélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (nefndarálit) útbýtt þann 1940-04-02 00:00:00

Löggjafarþing 56

Þingmál A6 (happadrætti)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Garðar Þorsteinsson - Ræða hófst: 1941-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (síldarverksmiðjur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ingvar Pálmason - Ræða hófst: 1941-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (hafnbannsyfirlýsing Þjóðverja)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1941-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (bæjarstjórn á Akranesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-18 00:00:00
Þingskjal nr. 325 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-02 00:00:00

Löggjafarþing 58

Þingmál A4 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Magnús Gíslason - Ræða hófst: 1941-11-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A139 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1942-05-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 60

Þingmál A28 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Garðar Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1942-08-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (ríkisstjórn)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1942-09-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál A89 (innflutningur og gjaldeyrismeðferð)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1943-01-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (verndun barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Áki Jakobsson - Ræða hófst: 1943-03-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A5 (rannsókn skattamála)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eysteinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1943-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1943-11-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1943-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B42 ()[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1943-10-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-01-12 00:00:00
Þingræður:
3. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1944-01-17 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Eysteinn Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-02-26 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-03-04 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jakob Möller - Ræða hófst: 1944-03-08 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1944-03-08 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1944-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A2 (niðurfelling dansk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1944-01-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (nýbygging fiskiskipa)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1944-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (jarðræktar- og húsagerðarsamþykktir í sveitum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-20 00:00:00
Þingskjal nr. 532 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-11-22 00:00:00
Þingskjal nr. 572 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-11-28 00:00:00

Þingmál A131 (bæjarstjórn í Ólafsfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 332 (frumvarp) útbýtt þann 1944-09-19 00:00:00

Þingmál A139 (æskulýðshöll í Reykjavík)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1944-10-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (tekjuskattsviðauki 1945)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1945-01-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 64

Þingmál A13 (botnvörpu- og dragnótaveiðar í Faxaflóa)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1946-02-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (fræðsla barna)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-02-13 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Brynjólfur Bjarnason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1946-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (gagnfræðanám)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-02-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1946-02-21 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1946-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (innflutningur og gjaldeyrismeðferð (heildarlög))[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1945-11-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (landsvistarleyfi nokkurra útlendinga)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1946-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1946-04-17 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1946-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Einar Olgeirsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1946-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B25 ()[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1946-04-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A1 (bandalag hinna sameinuðu þjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1946-07-22 00:00:00

Löggjafarþing 66

Þingmál A11 (alþjóðaflug)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1946-10-22 00:00:00
Þingræður:
6. þingfundur - Ólafur Thors (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (viðgerðarverkstæði landbúnaðarvéla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 1946-10-28 00:00:00

Þingmál A47 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1946-11-06 00:00:00 - [HTML]
11. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1946-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A67 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (bæjarstjórn á Sauðárkróki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (frumvarp) útbýtt þann 1947-01-22 00:00:00

Þingmál A197 (síldarniðursuðuverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A215 (flugvellir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1947-05-14 00:00:00
Þingræður:
134. þingfundur - Steingrímur Aðalsteinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A14 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1947-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A25 (Keflavíkurflugvöllurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-13 00:00:00

Þingmál A39 (gjaldeyrir til námsmanna erlendis)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1947-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A50 (fjárlög 1948)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1948-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A124 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1947-12-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (heilbrigðisnefndir og heilbrigðissamþykktir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1948-03-17 00:00:00

Þingmál A188 (bráðabirgðabreyting nokkurra laga)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Hermann Jónasson - Ræða hófst: 1948-03-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A14 (kyrrsetning og lögbann)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00

Þingmál A20 (skipulag kaupstaða og kauptúna)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1948-11-09 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Emil Jónsson (samgönguráðherra) - Ræða hófst: 1948-11-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A34 (fjárhagsráð)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1949-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A88 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A138 (eftirlit með rekstri ríkisins og ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1949-03-08 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson - Ræða hófst: 1949-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A174 (húsaleiga)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1949-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1948-10-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A16 (Evrópuráðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1949-11-21 00:00:00

Þingmál A27 (bæjarstjórn í Húsavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1949-11-23 00:00:00
Þingskjal nr. 90 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1949-12-13 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (félagafrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1950-05-08 00:00:00

Þingmál A913 (Alþjóðavinnumálastofnunin í Genf 1947)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1950-03-27 00:00:00

Löggjafarþing 70

Þingmál A24 (aðstoð til bænda á óþurrkasvæðunum)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gísli Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1950-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A911 (skýrsla Alþjóðavinnumálaþingsins 1948)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1950-10-18 00:00:00

Þingmál A912 (Alþjóðavinnumálastofnunin í Genf 1949)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 581 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1951-01-30 00:00:00

Löggjafarþing 71

Þingmál A41 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1951-11-01 00:00:00
Þingræður:
22. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1951-11-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (fasteignamat frá 1942 o. fl.)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Skúli Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1951-11-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 73

Þingmál A103 (innflutningsmál- gjaldeyrismál, fjárfestingamál o. fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1953-11-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A12 (yfirstjórn mála á varnarsvæðunum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Kristinn Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1954-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00

Þingmál A167 (fasteignamat)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-03-21 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1955-04-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (bæjarstjórn í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (frumvarp) útbýtt þann 1955-03-25 00:00:00
Þingræður:
74. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1955-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-04-28 00:00:00

Löggjafarþing 75

Þingmál A3 (íþróttalög)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Gils Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1956-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A79 (milliliðagróði)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1955-12-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A82 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-03 00:00:00

Þingmál A105 (framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-06 00:00:00

Þingmál A146 (framleiðslusjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 303 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-28 00:00:00
Þingskjal nr. 328 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1956-01-31 00:00:00
Þingræður:
58. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1956-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (sjúkrahúsasjóður og talnahappdrætti)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1956-02-14 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ingólfur Jónsson (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1956-02-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A163 (þjóðskrá og almannaskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 406 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-02-27 00:00:00

Löggjafarþing 76

Þingmál A92 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 1956-12-19 00:00:00

Þingmál A99 (sala og útflutningur sjávarafurða o. fl.)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1957-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (Alþjóðakjarnorkumálastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1957-05-29 00:00:00

Löggjafarþing 77

Þingmál A17 (eftirgjöf lána)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (nefndarálit) útbýtt þann 1958-04-22 00:00:00
Þingræður:
42. þingfundur - Pétur Ottesen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (afnám áfengisveitinga á kostnað ríkis)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Björn Ólafsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1958-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (útsvör)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1957-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A93 (kostnaður við rekstur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1958-04-22 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1958-04-22 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (skipun innflutnings og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1958-03-20 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Björn Jónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1958-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (eftirlit til varnar ofeyðslu hjá ríkinu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1958-03-20 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 1958-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A186 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 492 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-05-13 00:00:00

Löggjafarþing 78

Þingmál A90 (útflutningssjóður o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1959-01-23 00:00:00
Þingskjal nr. 468 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-04-29 00:00:00
Þingskjal nr. 532 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1959-05-12 00:00:00

Þingmál A117 (firmu og prókúruumboð)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Gunnlaugur Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 1959-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A144 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]
113. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1959-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál A3 (kosningar til Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (breytingartillaga) útbýtt þann 1959-08-08 00:00:00
Þingskjal nr. 34 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1959-08-10 00:00:00
Þingskjal nr. 41 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1959-08-12 00:00:00
Þingskjal nr. 44 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1959-08-12 00:00:00
Þingræður:
13. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1959-08-10 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1959-08-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A12 (byggingarsjóðir)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1960-02-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (bráðabirgðafjárgreiðslur úr ríkissjóði 1960)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1959-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-02-03 13:55:00

Þingmál A61 (einkasala ríkisins á tóbaki)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Björn Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-05-30 11:11:00

Löggjafarþing 81

Þingmál A151 (fjárreiður Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, skipun nefndar skv. 39. gr. stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-02-16 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1961-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A180 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-02-01 09:43:00

Þingmál A190 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A15 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1961-11-10 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1962-03-23 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1962-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (erfðalög)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ásgeir Bjarnason - Ræða hófst: 1961-12-14 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 1961-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-09 00:00:00
Þingræður:
66. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1962-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-03-13 00:00:00

Þingmál B18 ()[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-11-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál B17 ()[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A20 (loftferðir)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1964-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A40 (rannsóknarnefnd til rannsóknar á verðbréfa- og víxlakaupum)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ólafur Björnsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1964-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (stórvirkjunar- og stóriðjumál)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1964-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (ferðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-02-20 00:00:00

Þingmál A228 (húsnæðismálastofnun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (frumvarp) útbýtt þann 1964-05-12 00:00:00

Löggjafarþing 85

Þingmál A30 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Skaftason - Ræða hófst: 1964-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (hreppstjórar)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1964-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A103 (verðlagsráð sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1964-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (landgræðsla)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1964-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A199 (lántaka til vegaframkvæmda)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1965-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A128 (embætti lögsögumanns)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (Framkvæmdasjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]
57. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1966-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00
Þingræður:
66. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1966-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (alþjóðasamningur um lausn fjárfestingardeilna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 435 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1966-04-04 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A74 (verðstöðvun)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (nefndarálit) útbýtt þann 1967-03-14 00:00:00
Þingræður:
60. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-07 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Ingólfur Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-07 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Skúli Guðmundsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1967-04-08 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Helgi Bergs (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-04-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A125 (utanríkisráðuneyti Íslands)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-02-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (skipulag framkvæmda á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-03-20 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1967-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1967-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-04-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A7 (efnahagsaðgerðir)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1967-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (friðun Þingvalla)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1967-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (Fiskimálaráð)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-16 00:00:00

Þingmál A107 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1968-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A112 (byggingarlög fyrir skipulagsskylda staði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-31 00:00:00
Þingræður:
57. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1968-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A113 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-01-31 00:00:00

Þingmál A139 (íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-16 00:00:00
Þingræður:
59. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1968-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A142 (meðferð á hrossum)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Jónas Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (náttúruvernd, friðun Þingvalla og þjóðgarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (þáltill. n.) útbýtt þann 1968-03-13 00:00:00

Þingmál A170 (eftirlit og mat á fiski og fiskafurðum)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Birgir Finnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 ()[HTML]

Þingræður:
0. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1967-10-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál A4 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-14 00:00:00

Þingmál A21 (fjallskil o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-10-15 00:00:00

Þingmál A33 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Páll Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (Póst- og símamálastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (nefndarálit) útbýtt þann 1969-03-03 00:00:00
Þingræður:
54. þingfundur - Páll Þorsteinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (brunavarnir og brunamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-04 00:00:00

Þingmál A100 (þjóðminjalög)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Auður Auðuns (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-12-10 00:00:00

Þingmál A130 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (frumvarp) útbýtt þann 1969-02-10 00:00:00
Þingskjal nr. 697 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1969-05-12 00:00:00
Þingræður:
41. þingfundur - Jón Þorsteinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-02-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 324 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-03-06 00:00:00

Löggjafarþing 90

Þingmál A6 (skráning skipa)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A7 (sameining sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-13 00:00:00
Þingræður:
4. þingfundur - Eggert G. Þorsteinsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-10-21 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1970-01-22 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1970-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A15 (menntaskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-10-14 00:00:00

Þingmál A22 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 1969-10-15 00:00:00

Þingmál A78 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-11-10 00:00:00
Þingskjal nr. 401 (breytingartillaga) útbýtt þann 1970-03-11 00:00:00
Þingskjal nr. 439 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-03-18 00:00:00
Þingskjal nr. 802 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1970-04-30 00:00:00
Þingræður:
53. þingfundur - Jón Þorsteinsson - Ræða hófst: 1970-03-10 00:00:00 - [HTML]
90. þingfundur - Pálmi Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A81 (áætlunarráð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1969-11-12 00:00:00

Þingmál A135 (verðgæsla og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00

Þingmál A136 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A182 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A228 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1970-04-22 00:00:00
Þingræður:
88. þingfundur - Birgir Kjaran (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A908 (aðgerðir gegn kali)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ingvar Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A4 (ríkisreikningurinn 1968)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1970-11-11 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Halldór E Sigurðsson - Ræða hófst: 1970-11-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (varnir gegn mengun)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 1970-10-20 00:00:00

Þingmál A101 (atvinnuöryggi)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Björn Pálsson - Ræða hófst: 1970-11-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1971-04-01 00:00:00
Þingræður:
53. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1971-02-24 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-24 00:00:00 - [HTML]
54. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-02-25 00:00:00 - [HTML]
81. þingfundur - Birgir Kjaran (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Stofnlánadeild landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-25 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1971-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A234 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1971-04-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A17 (atvinnu- og þjónustufyrirtæki sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1971-10-19 00:00:00
Þingskjal nr. 498 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1972-03-23 00:00:00
Þingræður:
5. þingfundur - Stefán Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-10-25 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Björn Sveinbjörnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A52 (Jafnlaunadómur)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-08 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 1972-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Geir Hallgrímsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-08 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Lárus Jónsson - Ræða hófst: 1971-12-10 00:00:00 - [HTML]
31. þingfundur - Matthías Bjarnason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A96 (skipulagsskrá fyrir minningarsjóð hjónanna frá Suður-Vík og dætra þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-03-09 00:00:00
Þingræður:
65. þingfundur - Benóný Arnórsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1971-12-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (skipan dómsvalds í héraði)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-01-26 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-03-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (Hafsbotnsstofnun Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A209 (Sölustofnun lagmetisiðnaðarins)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1972-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A237 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1972-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A244 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (þáltill.) útbýtt þann 1972-04-11 00:00:00
Þingræður:
62. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-04-28 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Gísli Guðmundsson - Ræða hófst: 1972-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A262 (raforkumál)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-05-02 00:00:00 - [HTML]
63. þingfundur - Magnús Jónsson - Ræða hófst: 1972-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A269 (vátryggingarstarfsemi)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1972-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A21 (Jafnlaunaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 1972-10-18 00:00:00

Þingmál A25 (dvalarheimili aldraðra)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Magnús Kjartansson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A27 (Tæknistofnun sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (loðna til bræðslu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A183 (lögreglustjóri í Hafnarhreppi í Austur-Skaftafellssýslu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A198 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B93 ()[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1973-04-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 218 (nefndarálit) útbýtt þann 1973-12-12 00:00:00
Þingræður:
35. þingfundur - Matthías Bjarnason (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]
35. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (Þjóðhagsstofnun og Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (skólakerfi)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1973-11-01 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1973-11-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (grunnskóli)[HTML]

Þingræður:
128. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]
128. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (nefndarálit) útbýtt þann 1974-03-04 00:00:00
Þingskjal nr. 811 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1974-04-30 00:00:00
Þingræður:
21. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1973-11-15 00:00:00 - [HTML]
74. þingfundur - Steinþór Gestsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1974-03-11 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-03-21 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1974-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A100 (kaupstaðarréttindi til handa Dalvíkurkauptúni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 629 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-04-01 00:00:00

Þingmál A104 (eftirlit með einokun, hringamyndun og samkeppnishömlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (frumvarp) útbýtt þann 1973-11-14 00:00:00

Þingmál A121 (z í ritmáli)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1974-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A129 (kaupstaðarréttindi til handa Bolungarvíkurkauptúni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (frumvarp) útbýtt þann 1973-11-29 00:00:00

Þingmál A159 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1973-12-18 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (kaupstaðarréttindi til handa Grindavíkurhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (frumvarp) útbýtt þann 1973-12-21 00:00:00
Þingræður:
50. þingfundur - Oddur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-01-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A252 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ingólfur Jónsson - Ræða hófst: 1974-03-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1974-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A272 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-20 00:00:00

Þingmál A274 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (dómari í ávana- og fíkniefnamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-21 00:00:00

Þingmál A393 (vextir og þóknun lánastofnana)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A432 (utanríkismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1974-04-29 00:00:00

Þingmál B25 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Lúðvík Jósepsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1973-11-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A111 (Hitaveita Suðurnesja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-12-12 00:00:00

Þingmál A206 (verðlagsmál)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A251 (ráðstöfun gengismunar í þágu sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1975-04-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (eftirlit með raforkuvirkjun)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1974-11-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A309 (þjóðhátíðarmynt)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1974-12-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A18 (sveitavegir á Austurlandi)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A75 (gatnagerðargjald á Akureyri)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Jón G. Sólnes - Ræða hófst: 1976-05-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A97 (kaupstaðarréttindi til handa Njarðvíkurhreppi)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Oddur Ólafsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A155 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 333 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-02-16 00:00:00

Þingmál A198 (Búnaðarbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-03-17 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1976-03-17 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-03-17 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A226 (leiklistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 466 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-03-30 00:00:00
Þingræður:
83. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-06 00:00:00

Þingmál A251 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00
Þingræður:
94. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-05-03 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A258 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-30 00:00:00

Þingmál A263 (biskupsembætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-30 00:00:00

Þingmál A274 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
116. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1976-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1976-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A6 (þingnefnd til að kanna framkvæmd dómsmála)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1976-10-27 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-10-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A21 (leiklistarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00

Þingmál A22 (fullorðinsfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-13 15:00:00

Þingmál A28 (samkomulag um veiðar breskra togara)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-10-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A62 (biskupsembætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-08 00:00:00

Þingmál A132 (löndun á loðnu til bræðslu)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1976-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-11 00:00:00

Þingmál A163 (atvinnulýðræði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-15 00:00:00
Þingræður:
52. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1977-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A165 (póst- og símamál)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1977-04-22 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Jón Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 1977-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (veiting prestakalla)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson - Ræða hófst: 1977-03-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1977-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-13 00:00:00

Þingmál A220 (skipulagsskrá fyrir Þjóðhátíðarsjóð)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-20 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1977-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A222 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-04-14 00:00:00

Þingmál B15 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1976-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B68 ()[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Jónas Árnason - Ræða hófst: 1977-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 ()[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1977-04-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A7 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00
Þingræður:
11. þingfundur - Magnús Kjartansson - Ræða hófst: 1977-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A8 (samstarfsnefndir starfsfólks og stjórnenda fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00

Þingmál A49 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00

Þingmál A62 (grunnskólar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Gunnlaugur Finnsson - Ræða hófst: 1978-03-08 00:00:00 - [HTML]
91. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]
95. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A104 (framhaldsskólanám á Norðurlandi vestra)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (samkeppni í verðmyndun og samruni fyrirtækja)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (kaupstaðarréttindi til handa Selfosskauptúni)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ingólfur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-02-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A166 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-02-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A185 (Álafoss hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 1978-02-14 00:00:00
Þingræður:
61. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1978-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lögréttulög)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A188 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-02-15 00:00:00

Þingmál A214 (Rafmagnseftirlit ríkisins)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Helgi Seljan - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-03-14 00:00:00 - [HTML]
56. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1978-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00
Þingræður:
69. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1978-04-03 00:00:00 - [HTML]
86. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A262 (samningur milli lýðveldisins Íslands og Sambandslýðveldisins Þýskalands um aðstoð í tollamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 509 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-10 00:00:00

Löggjafarþing 100

Þingmál A10 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1978-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (rannsóknarnefnd til að kanna rekstur Flugleiða og Eimskipafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-07 00:00:00 - [HTML]
34. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1978-12-12 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1979-03-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A41 (varnir gegn olíumengun í nágrenni Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Einar Ágústsson - Ræða hófst: 1979-02-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A73 (samvinnufélög)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1979-02-26 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - Ræða hófst: 1979-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (alþjóðasamningar um mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 137 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1978-12-06 00:00:00

Þingmál A141 (fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Benedikt Gröndal (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1979-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-19 00:00:00
Þingskjal nr. 715 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-15 00:00:00

Þingmál A198 (fjörutíu stunda vinnuvika)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Guðmundur Karlsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A230 (stjórn efnahagsmála o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1979-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A247 (Rafmagnseftirlit ríkisins)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1979-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A300 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-09 00:00:00

Löggjafarþing 101

Þingmál A13 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00

Þingmál A20 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-15 23:56:00

Löggjafarþing 102

Þingmál A17 (Húsnæðismálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00
Þingræður:
86. þingfundur - Magnús H. Magnússon - Ræða hófst: 1980-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00
Þingræður:
71. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1980-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A213 (sparnaður í fjármálakerfinu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-01-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B43 ()[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1980-02-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A25 (Flutningsráð ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1980-10-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A38 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1981-05-20 00:00:00 - [HTML]
102. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1981-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A51 (bygging útvarpshúss)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Alexander Stefánsson - Ræða hófst: 1980-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A123 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-11-24 00:00:00
Þingskjal nr. 717 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-05 00:00:00
Þingræður:
24. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-12-03 00:00:00 - [HTML]
87. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1981-05-04 00:00:00 - [HTML]
93. þingfundur - Svavar Gestsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A153 (samningur um gagnkvæma aðstoð í tollamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-12-04 00:00:00

Þingmál A306 (verðlagsaðhald)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-04-28 00:00:00 - [HTML]
85. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1981-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A307 (fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-28 00:00:00
Þingræður:
102. þingfundur - Garðar Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (raforkuver)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1981-05-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 ()[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðmundur G. Þórarinsson - Ræða hófst: 1980-10-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B102 ()[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-17 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1981-03-17 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B123 ()[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Matthías Bjarnason - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]
83. þingfundur - Sverrir Hermannsson - Ræða hófst: 1981-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1981-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A3 (Sinfóníuhljómsveit Íslands)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1982-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A18 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðmundur J. Guðmundsson - Ræða hófst: 1981-11-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A48 (umfjöllun þingnefnda varðandi reglugerðir)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1981-11-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A90 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1982-03-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A134 (Flutningsráð ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A145 (málefni fatlaðra)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Alexander Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-05-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A211 (verðlag og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-04-16 00:00:00
Þingræður:
65. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-19 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A216 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Pálmi Jónsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A292 (kirkjuþing og kirkjuráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-19 00:00:00

Þingmál A307 (neyðarbirgðir olíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-27 00:00:00

Þingmál A309 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (frumvarp) útbýtt þann 1982-04-28 00:00:00

Þingmál B41 ()[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1981-12-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B82 ()[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 ()[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B87 ()[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Geir Hallgrímsson - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A16 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Vilmundur Gylfason - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-11-24 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1982-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A33 (neyðarbirgðir olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00

Þingmál A81 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 83 (frumvarp) útbýtt þann 1982-11-10 00:00:00

Þingmál A92 (gerð frumvarps til stjórnarskipunarlaga um aðgreiningu löggjafarvalds og framkvæmdavalds)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (þáltill.) útbýtt þann 1982-11-18 00:00:00

Þingmál A93 (verðlag)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-12-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A190 (orkulög)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1983-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (orkuverð til Íslenska álfélagsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-23 15:53:00

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-25 15:53:00
Þingræður:
55. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-03-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A217 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 390 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-24 00:00:00

Þingmál A222 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-02 00:00:00

Þingmál A243 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00
Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B89 ()[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1983-03-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A82 (Ríkismat sjávarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-08 00:00:00
Þingræður:
81. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-05-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A136 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-12-06 00:00:00
Þingskjal nr. 763 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-05-07 00:00:00

Þingmál A143 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1983-12-12 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1983-12-16 00:00:00 - [HTML]
32. þingfundur - Guðmundur Einarsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1983-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A154 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1984-04-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (framburðarkennsla í íslensku)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1984-04-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A372 (bráðabirgðasamningur milli Íslands og SwissAluminium)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1983-10-25 00:00:00

Þingmál B122 ()[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1984-03-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-03-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1984-03-01 00:00:00 - [HTML]
60. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1984-03-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B149 ()[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-04-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B156 ()[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðmundur Einarsson - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B157 ()[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A5 (útvarpslög)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Kristín S. Kvaran (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-25 00:00:00 - [HTML]
98. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00
Þingræður:
6. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A31 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Kristófer Már Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A32 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Kristófer Már Kristinsson - Ræða hófst: 1984-11-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A55 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Albert Guðmundsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (ólöglegur innflutningur og dreifing ávana- og fíkniefna)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-11-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A106 (tannlækningar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1985-01-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-07 00:00:00

Þingmál A286 (kjör og starfsaðstaða framhaldskólakennara)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-21 00:00:00

Þingmál A382 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-03-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A389 (Rafmagnseftirlit ríkisins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Helgi Seljan - Ræða hófst: 1985-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A416 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1030 (nefndarálit) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00

Þingmál A423 (viðskiptabankar)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen (viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-22 00:00:00 - [HTML]
103. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A455 (nýsköpun í atvinnulífi)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A456 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-04-23 00:00:00
Þingræður:
91. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-10 00:00:00 - [HTML]
96. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1985-06-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A475 (ríkislögmaður)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Svavar Gestsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1985-06-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A517 (ný byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (þáltill.) útbýtt þann 1985-05-28 00:00:00

Þingmál A538 (þjóðhagsáætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1984-10-15 00:00:00

Þingmál B14 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B70 ()[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Björn Dagbjartsson - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Sverrir Hermannsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1985-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A3 (byggðastefna og valddreifing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00
Þingræður:
6. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A9 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A10 (nefnd til að kanna rekstur Innkaupastofnunar ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-15 15:53:00

Þingmál A54 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00
Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-03-11 00:00:00
Þingræður:
52. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1986-02-26 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Helgi Seljan (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1986-04-03 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Skúli Alexandersson - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Stefán Benediktsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00

Þingmál A121 (sala Kröfluvirkjunar)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1985-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A152 (stöðvun okurlánastarfsemi)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A173 (rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A196 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1986-02-03 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1986-02-03 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A205 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 393 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-12-19 00:00:00
Þingræður:
46. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1986-02-05 00:00:00 - [HTML]
82. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1986-04-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (Siglingamálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1986-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A272 (ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1986-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A322 (Alþjóðahugverkastofnunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00

Þingmál A338 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00

Þingmál A348 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 634 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-18 00:00:00

Þingmál A368 (selveiðar við Ísland)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1986-04-11 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1986-04-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A384 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-02 00:00:00

Þingmál A415 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1986-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A28 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00

Þingmál A89 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-27 00:00:00

Þingmál A90 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00

Þingmál A124 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-04 00:00:00

Þingmál A174 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00

Þingmál A196 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-11-25 00:00:00

Þingmál A210 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00

Þingmál A211 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 226 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-02 00:00:00

Þingmál A244 (mannréttindamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 261 (þáltill.) útbýtt þann 1986-12-09 00:00:00

Þingmál A294 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-22 00:00:00

Þingmál A352 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 625 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-02-17 00:00:00

Þingmál A354 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (frumvarp) útbýtt þann 1987-02-18 00:00:00

Löggjafarþing 110

Þingmál A131 (hlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-11-23 00:00:00

Þingmál A194 (verkaskipting ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 382 (nefndarálit) útbýtt þann 1987-12-19 00:00:00

Þingmál A229 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-01-14 00:00:00

Þingmál A331 (störf og starfshættir umboðsmanns Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 658 (þáltill.) útbýtt þann 1988-03-07 00:00:00

Þingmál A390 (Kennaraháskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 736 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-03-23 00:00:00

Þingmál A445 (eiturefni og hættuleg efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 795 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00

Þingmál A472 (grunnskóli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00

Löggjafarþing 113

Þingmál A98 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 1990-11-12 - Sendandi: Dómsog kirkjumálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 96 - Komudagur: 1990-11-30 - Sendandi: Rannsóknarlögregla ríkisins[PDF]

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Bandalag háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna[PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál B11 ()[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1490 - Komudagur: 1992-07-01 - Sendandi: Ríkismat sjávarafurða[PDF]
Dagbókarnúmer 1550 - Komudagur: 1992-07-21 - Sendandi: BHMR[PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 411 (nefndarálit) útbýtt þann 1992-12-07 14:30:00 [HTML]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML]

Þingmál A143 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (lög í heild) útbýtt þann 1994-03-23 14:30:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 1994-02-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir- samantekt[PDF]

Þingmál A200 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-09 11:12:00 [HTML]

Þingmál A255 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 715 - Komudagur: 1994-02-15 - Sendandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A285 (hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 362 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-12-14 14:30:00 [HTML]

Þingmál A371 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 1994-03-16 - Sendandi: Eyrarsveit,[PDF]

Þingmál A433 (fríverslunarsamningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 645 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-02-28 14:30:00 [HTML]

Þingmál A543 (samningur um líffræðilega fjölbreytni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-03-29 14:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A9 (héraðsdómur í skatta- og bókhaldsmálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 1994-11-23 - Sendandi: Réttarfarsnefnd[PDF]

Þingmál A42 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-06 09:45:00 [HTML]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-19 14:05:00 [HTML]

Þingmál A126 (grunnskóli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 1994-11-30 - Sendandi: Sálfræðideild skóla í Reykjavík, B/t Víðis Kristinssonar[PDF]
Dagbókarnúmer 349 - Komudagur: 1994-12-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir umsagnaraðila- samantekt[PDF]

Þingmál A182 (bráðabirgðasamkomulag eftir að EFTA-ríki hafa gerst aðilar að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-07 13:56:00 [HTML]

Þingmál A206 (vernd Breiðafjarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 418 - Komudagur: 1994-12-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: Athugasemdir umsagnaraðila -samantekt[PDF]

Þingmál A229 (samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 269 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1994-11-23 14:49:00 [HTML]

Þingmál A270 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-12-08 09:41:00 [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 898 - Komudagur: 1995-01-23 - Sendandi: Pjetur Hafstein Lárusson[PDF]

Löggjafarþing 119

Þingmál A15 (matvæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (lög í heild) útbýtt þann 1995-06-15 18:27:00 [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A331 (stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1059 - Komudagur: 1996-03-12 - Sendandi: Hafdís Ólafsdóttir nefndarritari[PDF]

Þingmál A361 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1289 - Komudagur: 1996-03-29 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 1996-05-06 - Sendandi: Jafnréttisráð[PDF]

Þingmál A501 (grunnskóli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1857 - Komudagur: 1996-05-03 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A98 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-15 18:36:00 [HTML]

Þingmál A301 (staða þjóðkirkjunnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-13 21:50:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 1997-03-19 - Sendandi: Samtök sóknarnefnda í Reykjavíkur- og Kjalarnesprófastsdæmum - Skýring: (sameiginleg umsögn)[PDF]
Dagbókarnúmer 1432 - Komudagur: 1997-04-08 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (samantekt á umsögnum)[PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A149 (rafræn eignarskráning verðbréfa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 1997-11-20 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]

Þingmál A176 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 1997-11-24 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn[PDF]
Dagbókarnúmer 287 - Komudagur: 1997-11-26 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 366 - Komudagur: 1997-12-03 - Sendandi: Sigríður Ingvarsdóttir héraðsdómari[PDF]

Þingmál A194 (hollustuhættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-03 18:38:00 [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1436 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:50:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1450 - Komudagur: 1998-03-25 - Sendandi: Húsnæðisnefnd Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 1643 - Komudagur: 1998-03-31 - Sendandi: Félagsmálaráðuneyti - Skýring: (afrit af bréfum félrn. til Neytendasamtakanna)[PDF]
Dagbókarnúmer 1653 - Komudagur: 1998-04-01 - Sendandi: Ríkisendurskoðun[PDF]

Þingmál A552 (bindandi álit í skattamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1518 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-04 15:32:00 [HTML]

Þingmál A560 (eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1559 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-06-05 17:51:00 [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A135 (sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 1999-01-20 - Sendandi: Grund, elli- og hjúkrunarheimili, b.t. framkvæmdastjóra[PDF]

Þingmál A184 (evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1156 (lög í heild) útbýtt þann 1999-03-10 15:29:00 [HTML]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1290 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Umhverfisnefnd Félags ísl. náttúrufræðinga[PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A73 (aukatekjur ríkissjóðs og gjaldtaka ríkisstofnana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (svar) útbýtt þann 1999-10-21 11:53:00 [HTML]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1049 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-04-26 16:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1095 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1149 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-04 16:23:00 [HTML]

Þingmál A111 (þjónustukaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-04-26 15:58:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1093 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-04 10:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1150 (lög í heild) útbýtt þann 2000-05-04 16:23:00 [HTML]

Þingmál A193 (starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-17 15:00:00 [HTML]

Þingmál A195 (alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu (CITES))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-16 13:05:00 [HTML]

Þingmál A199 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (breytingartillaga) útbýtt þann 2000-03-20 18:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 906 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-04-04 13:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 937 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-04-05 19:46:00 [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 791 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-03-21 13:41:00 [HTML]

Þingmál A207 (útvarpslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-04-11 18:29:00 [HTML]

Þingmál A237 (þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 672 - Komudagur: 2000-01-20 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna[PDF]

Þingmál A272 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1136 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-04 17:41:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2000-04-10 - Sendandi: Ritari félagsmálanefndar[PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML]

Þingmál A280 (persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-12-14 18:50:00 [HTML]

Þingmál A328 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 578 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-02-09 14:39:00 [HTML]

Þingmál A401 (lyfjalög og almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2000-04-17 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1617 - Komudagur: 2000-04-18 - Sendandi: Lyfjaeftirlit ríkisins[PDF]

Þingmál A530 (stofnun hlutafélags um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 831 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1291 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-05-09 15:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1323 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:26:00 [HTML]

Þingmál A585 (fullgilding samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML]

Þingmál A644 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1367 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-10 15:18:00 [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A78 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 2000-10-10 13:18:00 [HTML]

Þingmál A224 (safnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1200 - Komudagur: 2001-02-06 - Sendandi: Þjóðminjavörður[PDF]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML]

Þingmál A361 (eldi nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 560 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-14 16:36:00 [HTML]

Þingmál A389 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1413 - Komudagur: 2001-03-13 - Sendandi: Óttar Yngvason hrl. - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1673 - Komudagur: 2001-03-29 - Sendandi: Veiðimálastjóri - Skýring: (lagt fram á fundi l.)[PDF]

Þingmál A412 (samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-01-23 15:53:00 [HTML]

Þingmál A483 (langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2103 - Komudagur: 2001-04-27 - Sendandi: Barnaverndarráð[PDF]
Dagbókarnúmer 2828 - Komudagur: 2001-09-12 - Sendandi: Valborg Þ. Snævarr hrl. - Skýring: (lagt fram á fundi félmn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 2829 - Komudagur: 2001-09-12 - Sendandi: Félagsþjónustan í Reykjavík[PDF]
Dagbókarnúmer 2843 - Komudagur: 2001-09-28 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A602 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1500 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:54:00 [HTML]

Þingmál A623 (húsnæðismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1489 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-20 01:50:00 [HTML]

Þingmál A675 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1994 - Komudagur: 2001-04-24 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A6 (skipan opinberra framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-04 17:48:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 361 - Komudagur: 2001-12-05 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1412 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-29 11:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1436 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 11:30:00 [HTML]

Þingmál A338 (búfjárhald o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1123 - Komudagur: 2002-03-11 - Sendandi: Samband dýraverndunarfélaga[PDF]

Þingmál A344 (geislavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-12-05 13:22:00 [HTML]

Þingmál A386 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-22 12:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1135 - Komudagur: 2002-03-12 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða[PDF]
Dagbókarnúmer 1292 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Reykjavíkurborg, skrifstofa borgarstjóra[PDF]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML]

Þingmál A492 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 782 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-11 14:33:00 [HTML]

Þingmál A504 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2002-03-07 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A538 (stefna í byggðamálum 2002--2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 843 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-19 17:06:00 [HTML]

Þingmál A551 (fullgilding stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-02-25 14:47:00 [HTML]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2002-04-09 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A596 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-07 15:25:00 [HTML]

Þingmál A605 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1310 - Komudagur: 2002-03-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A622 (breyting á bókun 26 við EES-samninginn (störf Eftirlitsstofnunar EFTA))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-03-13 15:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1267 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-19 15:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1315 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-20 17:52:00 [HTML]

Þingmál A651 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML]

Þingmál A682 (fullgilding Stokkhólmssamnings um þrávirk lífræn efni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1098 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-09 14:30:00 [HTML]

Þingmál A684 (aðild að Kyoto-bókun við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML]

Þingmál A686 (samningur um vörslu kjarnakleyfra efna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-03 15:48:00 [HTML]

Þingmál A707 (Lýðheilsustöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2318 - Komudagur: 2002-07-29 - Sendandi: Félag um lýðheilsu[PDF]
Dagbókarnúmer 2323 - Komudagur: 2002-08-16 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga[PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 158 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Verslunarráð Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2002-11-27 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið[PDF]

Þingmál A240 (verndun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2003-02-10 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML]

Þingmál A347 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 399 - Komudagur: 2002-12-03 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]

Þingmál A358 (Örnefnastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 398 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-12 16:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 463 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-11-26 12:54:00 [HTML]

Þingmál A360 (eftirlit með skipum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2003-01-24 - Sendandi: Samband íslenskra kaupskipaútgerða[PDF]

Þingmál A392 (vaktstöð siglinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 759 - Komudagur: 2003-01-14 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands[PDF]

Þingmál A396 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-25 12:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1404 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 22:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1425 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML]

Þingmál A421 (Lýðheilsustöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-13 23:37:00 [HTML]

Þingmál A431 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 563 (frumvarp) útbýtt þann 2002-12-04 18:32:00 [HTML]

Þingmál A438 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 599 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-05 17:34:00 [HTML]

Þingmál A443 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 615 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-12-09 16:26:00 [HTML]

Þingmál A453 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-10 18:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1076 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-04 17:28:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 863 - Komudagur: 2003-01-27 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 869 - Komudagur: 2003-01-28 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús[PDF]
Dagbókarnúmer 977 - Komudagur: 2003-02-12 - Sendandi: Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki[PDF]
Dagbókarnúmer 1513 - Komudagur: 2003-03-05 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Austurlands[PDF]

Þingmál A464 (almannavarnir o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2003-01-20 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2003-01-20 - Sendandi: Almannavarnir ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 864 - Komudagur: 2003-01-27 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands[PDF]

Þingmál A525 (breytt verkaskipting innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (svar) útbýtt þann 2003-03-14 13:18:00 [HTML]

Þingmál A538 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-28 15:53:00 [HTML]

Þingmál A539 (Siglingastofnun Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 13:26:00 [HTML]

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar)[PDF]

Þingmál A550 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-29 14:12:00 [HTML]

Þingmál A572 (Norræna ráðherranefndin 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 923 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-05 13:16:00 [HTML]

Þingmál A600 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1428 - Komudagur: 2003-03-03 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A618 (breyting á XI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 989 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-02-18 13:23:00 [HTML]

Þingmál A619 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 990 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-02-18 13:23:00 [HTML]

Þingmál A622 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 995 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-19 14:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1437 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:45:00 [HTML]

Þingmál A626 (ÖSE-þingið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1010 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML]

Þingmál A635 (Fríverslunarsamtök Evrópu 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML]

Þingmál A645 (nautakjötsframleiðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1401 (svar) útbýtt þann 2003-03-14 16:56:00 [HTML]

Þingmál A654 (eftirlit með matvælum og heilbrigði dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML]

Þingmál A661 (hafnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1075 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 15:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1427 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1444 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:47:00 [HTML]

Þingmál A664 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-03-04 16:48:00 [HTML]

Þingmál A681 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-06 14:57:00 [HTML]

Þingmál A716 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2003-03-14 14:01:00 [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A24 (stofnun stjórnsýsluskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-07 13:12:00 [HTML]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-04 18:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 307 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-06 10:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2003-10-30 - Sendandi: Ragnhildur Helgadóttir lektor[PDF]

Þingmál A133 (styrktarsjóður námsmanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2004-01-30 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A146 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-14 13:27:00 [HTML]

Þingmál A162 (varnir gegn mengun hafs og stranda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-15 13:14:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 202 - Komudagur: 2003-11-20 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A200 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-28 12:44:00 [HTML]

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 928 - Komudagur: 2004-02-03 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag - Skýring: (um 301. og 302. mál)[PDF]

Þingmál A302 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 13:22:00 [HTML]

Þingmál A307 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 352 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 15:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A332 (breyting á II. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 384 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-19 15:51:00 [HTML]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML]

Þingmál A402 (aðild starfsmanna að Evrópufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-03 15:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1356 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-15 10:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1433 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-16 14:49:00 [HTML]

Þingmál A446 (meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-12-10 17:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1409 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-04-15 16:13:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2004-03-10 - Sendandi: Yfirdýralæknir, landbúnaðarráðuneytinu[PDF]

Þingmál A569 (siglingavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-09 17:32:00 [HTML]

Þingmál A594 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 893 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-17 13:17:00 [HTML]

Þingmál A851 (stjórnunarhættir fyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1308 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML]

Þingmál A868 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1655 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-13 13:24:00 [HTML]

Þingmál A878 (rannsóknir í þágu atvinnuveganna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2262 - Komudagur: 2004-04-30 - Sendandi: Rektor, Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri[PDF]

Þingmál A879 (búnaðarfræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1770 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-25 15:47:00 [HTML]

Þingmál A884 (samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1342 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 18:21:00 [HTML]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML]

Þingmál A934 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2580 - Komudagur: 2004-06-10 - Sendandi: Bláskógabyggð[PDF]

Þingmál A961 (breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1479 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-04-23 17:40:00 [HTML]

Þingmál A968 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1491 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-26 14:35:00 [HTML]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2364 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Stefán Geir Þórisson[PDF]
Dagbókarnúmer 2375 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Sigurður H. Líndal[PDF]
Dagbókarnúmer 2384 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Þorbjörn Broddason[PDF]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1898 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-07-21 12:40:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2624 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Eiríkur Tómasson prófessor[PDF]
Dagbókarnúmer 2635 - Komudagur: 2004-07-14 - Sendandi: Þjóðarhreyfingin - með lýðræði - Skýring: (um 1011. og 1012. mál)[PDF]

Þingmál A1012 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga um breytingu á útvarpslögum og samkeppnislögum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2633 - Komudagur: 2004-07-14 - Sendandi: Þjóðarhreyfingin - með lýðræði - Skýring: (um 1011. og 1012. mál)[PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-25 10:27:00 [HTML]
Þingræður:
39. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-11-25 11:11:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 78 - Komudagur: 2004-11-12 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi um.)[PDF]

Þingmál A15 (atvinnuvegaráðuneyti)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2004-10-18 18:03:00 - [HTML]

Þingmál A18 (talsmaður neytenda)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-11-02 16:11:46 - [HTML]
16. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2004-11-02 16:24:20 - [HTML]

Þingmál A21 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-11-15 17:24:49 - [HTML]
30. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-11-15 18:05:41 - [HTML]

Þingmál A59 (stækkun friðlandsins í Þjórsárverum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 59 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-05 18:43:00 [HTML]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-11-18 13:33:14 - [HTML]
45. þingfundur - Einar Már Sigurðarson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2004-11-30 16:08:53 - [HTML]

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1465 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1476 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 23:11:00 [HTML]
Þingræður:
133. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-05-11 20:27:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 196 - Komudagur: 2004-11-25 - Sendandi: Vegagerðin[PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2004-12-02 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2004-12-03 - Sendandi: Akraneskaupstaður[PDF]
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2004-12-29 - Sendandi: Líffræðistofnun Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A295 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-09 16:22:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-11-15 15:54:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 770 - Komudagur: 2005-01-31 - Sendandi: Bláskógabyggð - Skýring: (lagt fram á fundi um.)[PDF]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-12-02 15:43:26 - [HTML]

Þingmál A400 (Ríkisútvarpið sem almannaútvarp)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 507 (þáltill.) útbýtt þann 2004-12-03 19:30:00 [HTML]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-27 10:43:56 - [HTML]
62. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-01-27 11:18:59 - [HTML]
63. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-01-31 15:16:28 - [HTML]
63. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2005-01-31 15:34:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2005-03-21 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A434 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 640 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2004-12-10 11:47:00 [HTML]

Þingmál A590 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-02 11:35:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1435 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-11 13:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-11 21:40:00 [HTML]
Þingræður:
128. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-05-09 15:04:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1216 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Réttarfarsnefnd[PDF]
Dagbókarnúmer 1219 - Komudagur: 2005-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1397 - Komudagur: 2005-04-19 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi)[PDF]

Þingmál A606 (breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 905 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 13:36:00 [HTML]

Þingmál A614 (breyting á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 918 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-03 16:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1584 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi)[PDF]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1366 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-05-07 17:45:00 [HTML]
Þingræður:
128. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-09 18:20:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1585 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi ut.)[PDF]

Þingmál A643 (Ríkisútvarpið sf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 974 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-15 16:07:00 [HTML]
Þingræður:
107. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-04-11 16:13:47 - [HTML]
107. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-04-11 20:35:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1681 - Komudagur: 2005-04-27 - Sendandi: Félag fréttamanna ríkisútvarps[PDF]
Dagbókarnúmer 1720 - Komudagur: 2005-04-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A648 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-16 14:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1281 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 13:21:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1316 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:07:00 [HTML]

Þingmál A657 (Ríkisútvarpið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1001 (frumvarp) útbýtt þann 2005-03-17 16:54:00 [HTML]

Þingmál A700 (Landbúnaðarstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1846 - Komudagur: 2005-05-09 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - Skýring: (um 700. og 701. mál)[PDF]

Þingmál A705 (sáttmáli um verndun mannréttinda og mannfrelsis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1063 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 18:08:00 [HTML]

Þingmál B499 ()[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-01-24 16:33:06 - [HTML]

Þingmál B574 (kosningarnar í Írak)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2005-02-17 11:00:12 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A8 (Ríkisútvarpið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-04 20:39:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-11 18:34:46 - [HTML]

Þingmál A72 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-11 16:18:00 [HTML]

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Mörður Árnason - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2005-11-07 18:35:19 - [HTML]
20. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-11-14 17:08:15 - [HTML]
86. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2006-03-15 13:47:58 - [HTML]

Þingmál A287 (breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-11-08 15:14:00 [HTML]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-01-31 16:26:29 - [HTML]

Þingmál A331 (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-17 17:13:00 [HTML]
Þingræður:
34. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-12-05 18:19:55 - [HTML]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2006-02-28 - Sendandi: Biskup Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi allshn.)[PDF]

Þingmál A342 (umhverfismat áætlana)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-11-21 17:01:10 - [HTML]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-06 17:22:00 [HTML]
Þingræður:
99. þingfundur - Dagný Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-04-04 20:52:18 - [HTML]
99. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-04-04 23:10:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 878 - Komudagur: 2006-02-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML]

Þingmál A417 (Kjaradómur og kjaranefnd)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2006-01-17 17:24:28 - [HTML]

Þingmál A433 (háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2006-02-27 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors[PDF]

Þingmál A503 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2006-03-06 - Sendandi: Fulltrúar fyrirtækja í verktakastarfsemi og flutningum - Skýring: (ums. og undirskriftalistar)[PDF]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2006-03-10 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga - SLÍR[PDF]

Þingmál A546 (Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (frumvarp) útbýtt þann 2006-02-20 16:41:00 [HTML]

Þingmál A552 (starfsemi og hæfi stjórnenda Kauphallarinnar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-08 15:36:20 - [HTML]
79. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-03-08 15:43:44 - [HTML]

Þingmál A594 (evrópsk samvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 878 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-07 17:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1365 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 11:05:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1431 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML]

Þingmál A620 (mælingar, mæligrunnar og vigtarmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 906 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML]

Þingmál A670 (dómstólar og meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2174 - Komudagur: 2006-06-02 - Sendandi: Héraðsdómur Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A692 (samningur um tölvubrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML]
Þingræður:
103. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 16:50:58 - [HTML]

Þingmál A694 (Landhelgisgæsla Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-30 16:08:00 [HTML]

Þingmál A709 (lausafjárkaup, þjónustukaup og neytendakaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1045 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-04 14:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1436 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:00:00 [HTML]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1046 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:55:00 [HTML]

Þingmál B301 (stóriðjuáform ríkisstjórnarinnar og loftslagsmál)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-01-30 16:01:36 - [HTML]

Þingmál B606 ()[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-06-01 11:01:07 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A12 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-03 21:47:00 [HTML]

Þingmál A24 (Ríkisútvarpið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 17:28:00 [HTML]
Þingræður:
17. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-31 17:37:05 - [HTML]

Þingmál A54 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1084 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML]
Þingræður:
51. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-15 15:43:27 - [HTML]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 760 - Komudagur: 2007-01-31 - Sendandi: Síminn hf.[PDF]

Þingmál A79 (sameignarfélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 79 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-05 09:56:00 [HTML]
Þingræður:
9. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-10-10 17:23:24 - [HTML]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 13:13:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2006-12-02 - Sendandi: Landlæknir[PDF]
Dagbókarnúmer 730 - Komudagur: 2007-01-18 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A277 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-31 16:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 20:51:00 [HTML]

Þingmál A348 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 377 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-13 17:42:00 [HTML]

Þingmál A351 (samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tollabandalags Suður-Afríkuríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-11-14 18:14:00 [HTML]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1035 - Komudagur: 2007-02-19 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson[PDF]

Þingmál A430 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 518 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-12-04 14:48:00 [HTML]

Þingmál A450 (aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-08 16:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1112 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-12 15:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1264 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-16 14:29:00 [HTML]

Þingmál A511 (námsgögn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 772 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-01-23 13:11:00 [HTML]
Þingræður:
60. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-01-25 16:09:24 - [HTML]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-02-13 18:39:51 - [HTML]

Þingmál A570 (stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða og Rafmagnsveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-02-20 15:36:59 - [HTML]

Þingmál A573 (breyting á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-12 16:28:00 [HTML]

Þingmál A575 (samgönguáætlun fyrir árin 2007--2018)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Kristján L. Möller - Ræða hófst: 2007-02-15 22:06:58 - [HTML]

Þingmál A637 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Jón Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-01 11:36:31 - [HTML]
83. þingfundur - Anna Kristín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-01 12:09:35 - [HTML]
89. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2007-03-15 16:38:04 - [HTML]

Þingmál A638 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 946 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-21 14:59:00 [HTML]

Þingmál A641 (losun gróðurhúsalofttegunda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 957 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML]

Þingmál A647 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 966 (þáltill.) útbýtt þann 2007-02-22 16:32:00 [HTML]

Þingmál A648 (breyting á IV. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 967 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2007-02-22 16:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1599 - Komudagur: 2007-03-13 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A661 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2007-03-02 00:03:47 - [HTML]

Þingmál A695 (framganga lögreglu gagnvart mótmælendum við Kárahnjúka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 16:41:00 [HTML]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A2 (þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML]

Þingmál B59 (framkvæmd þjóðlendulaga)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-06-04 15:16:08 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-06-04 15:18:28 - [HTML]
3. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2007-06-04 15:19:25 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A16 (samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2007-11-15 - Sendandi: Rannsóknastofan í Mjódd ehf.[PDF]

Þingmál A22 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2481 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (um dómstóla o.fl.)[PDF]

Þingmál A65 (notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-11-01 16:46:53 - [HTML]

Þingmál A129 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2007-10-18 12:20:36 - [HTML]

Þingmál A130 (tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2007-11-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 213 - Komudagur: 2007-11-16 - Sendandi: Landbúnaðarstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 378 - Komudagur: 2007-11-23 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (vinnuskjal)[PDF]

Þingmál A134 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-18 15:51:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-30 13:57:38 - [HTML]

Þingmál A168 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2008-02-04 16:15:07 - [HTML]

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 997 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 14:36:00 [HTML]
Þingræður:
113. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 19:59:49 - [HTML]

Þingmál A191 (samræmd neyðarsvörun)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2008-05-21 18:29:06 - [HTML]

Þingmál A195 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-12-10 17:08:54 - [HTML]

Þingmál A215 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2006)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-15 11:19:25 - [HTML]

Þingmál A232 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1298 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands[PDF]

Þingmál A237 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2007-12-11 21:21:32 - [HTML]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML]
Þingræður:
106. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-22 11:47:12 - [HTML]

Þingmál A327 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-12-13 20:34:00 [HTML]

Þingmál A339 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-29 14:36:26 - [HTML]

Þingmál A341 (skuldbindingar íslenskra sveitarfélaga í EES-samningnum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 875 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2008-04-09 11:34:00 [HTML]

Þingmál A350 (Ísland á innri markaði Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-01-29 13:39:00 [HTML]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1140 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-05-27 21:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1252 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1280 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:00:00 [HTML]
Þingræður:
63. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-11 18:22:48 - [HTML]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-12 14:26:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3143 - Komudagur: 2008-09-01 - Sendandi: Hjalti Steinþórsson - Skýring: (aths. og ábendingar)[PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2112 - Komudagur: 2008-04-10 - Sendandi: Bláskógabyggð[PDF]

Þingmál A401 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 647 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-19 12:39:00 [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2561 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (flutn.fyrirtæki og aðskiln.kröfur)[PDF]

Þingmál A434 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-04 16:17:46 - [HTML]

Þingmál A487 (sjálfstæði landlæknisembættisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 777 (þáltill.) útbýtt þann 2008-03-13 12:18:00 [HTML]

Þingmál A493 (fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML]

Þingmál A499 (fullgilding þriggja Haag-samninga á sviði réttarfars)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML]

Þingmál A500 (lokafjárlög 2006)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2008-05-28 16:19:40 - [HTML]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2328 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - Skýring: (vinnuskjal frá ráðun.)[PDF]
Dagbókarnúmer 2494 - Komudagur: 2008-05-05 - Sendandi: Fóðurblandan ehf[PDF]
Dagbókarnúmer 2580 - Komudagur: 2008-05-06 - Sendandi: Lyfjastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 3149 - Komudagur: 2008-09-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands[PDF]

Þingmál A533 (aðild starfsmanna við samruna félaga yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 834 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 15:23:00 [HTML]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:36:00 [HTML]

Þingmál A557 (staðfesting ákvörðunar nr. 20/2007 um breytingu á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-04-02 18:04:00 [HTML]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2830 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús[PDF]

Þingmál A651 (Viðlagatrygging Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-04 11:41:03 - [HTML]

Þingmál B716 ()[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2008-05-15 14:15:51 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A4 (Efnahagsstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 12 - Komudagur: 2008-11-03 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]

Þingmál A6 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-14 15:17:13 - [HTML]

Þingmál A58 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 21:21:00 [HTML]
Þingræður:
69. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-01-20 15:23:24 - [HTML]

Þingmál A120 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Atli Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-12-12 11:27:57 - [HTML]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (breytingartillaga) útbýtt þann 2008-12-09 15:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 310 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-12-11 15:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 312 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-12-10 16:06:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 276 - Komudagur: 2008-11-29 - Sendandi: Eiríkur Tómasson prófessor[PDF]

Þingmál A186 (dýravernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2008-12-18 12:39:00 [HTML]

Þingmál A193 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 360 - Komudagur: 2008-12-09 - Sendandi: Tollvarðafélag Íslands[PDF]

Þingmál A210 (kjararáð)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-12-09 17:19:08 - [HTML]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 418 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-19 13:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1037 - Komudagur: 2009-03-05 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Birgir Ármannsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-02-26 11:35:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 874 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Jón Sigurðsson fyrrv. bankastjóri Norræna fjárfestingarbankans[PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2009-02-17 - Sendandi: Seðlabanki Íslands, bankastjórn[PDF]
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2009-02-22 - Sendandi: Jóhannes Nordal[PDF]

Þingmál A286 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-06 13:23:00 [HTML]
Þingræður:
82. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 2009-02-17 18:11:41 - [HTML]

Þingmál A295 (stjórnarskrárbreytingar og stjórnlagaþing)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-03-04 14:51:33 - [HTML]

Þingmál A335 (visthönnun vöru sem notar orku)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-02-24 14:17:00 [HTML]

Þingmál A336 (bein kosning framkvæmdarvaldsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 576 (þáltill.) útbýtt þann 2009-02-23 17:21:00 [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-04 19:40:00 [HTML]
Þingræður:
98. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-03-10 21:12:59 - [HTML]
124. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-02 21:46:39 - [HTML]
125. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-03 14:27:20 - [HTML]
125. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2009-04-03 22:03:03 - [HTML]
125. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 22:59:46 - [HTML]
127. þingfundur - Björk Guðjónsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-06 18:37:18 - [HTML]
127. þingfundur - Ármann Kr. Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-06 21:04:30 - [HTML]
127. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-04-07 01:42:30 - [HTML]
131. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-14 16:04:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2009-03-18 - Sendandi: Davíð Þorláksson lögfræðingur - Skýring: (umsögn og ritgerð)[PDF]
Dagbókarnúmer 1378 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Sigurður Líndal prófessor[PDF]

Þingmál A393 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2009-03-11 18:38:25 - [HTML]

Þingmál A409 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1524 - Komudagur: 2009-04-06 - Sendandi: Skilanefnd SPRON[PDF]

Þingmál B569 ()[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2009-02-11 13:43:26 - [HTML]

Þingmál B616 ()[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-02-19 11:48:37 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A1 (endurskipulagning rekstrarhæfra atvinnufyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-06-18 13:08:00 [HTML]
Þingræður:
22. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-18 21:09:06 - [HTML]

Þingmál A37 (aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-05-25 14:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 294 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-07-23 20:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 308 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-24 20:55:00 [HTML]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 104 - Komudagur: 2009-06-07 - Sendandi: Ritari utanríkismálanefndar - Skýring: (hluti úr skýrslu Evrópunefndar bls.75-112)[PDF]
Dagbókarnúmer 175 - Komudagur: 2009-06-12 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - Skýring: (um 38. og 54. mál)[PDF]
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2009-06-30 - Sendandi: Björg Thorarensen og Davíð Þór Björgvinsson - Skýring: (ferill ESB-máls)[PDF]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 486 - Komudagur: 2009-06-30 - Sendandi: Björg Thorarensen og Davíð Þór Björgvinsson - Skýring: (ferill ESB-máls)[PDF]

Þingmál A89 (breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 462 - Komudagur: 2009-06-29 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2009-06-18 22:37:27 - [HTML]

Þingmál A124 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-08 20:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 316 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2009-08-10 14:16:00 [HTML]
Þingræður:
47. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-24 12:20:09 - [HTML]
49. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-08-11 14:30:07 - [HTML]
49. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-11 15:44:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 522 - Komudagur: 2009-07-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-08-21 19:46:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Elvira Mendez-Pinedo, niðurstöður lögfræðiálits[PDF]

Þingmál A138 (embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-02 15:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 278 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-07-15 15:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-07-23 20:53:00 [HTML]
Þingskjal nr. 306 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-07-24 20:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Sigurður Tómas Magnússon[PDF]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-08 20:45:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 802 - Komudagur: 2009-09-24 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A163 (skilanefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-07-24 14:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 357 (svar) útbýtt þann 2009-08-27 17:42:00 [HTML]

Þingmál B414 ()[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2009-07-24 11:15:27 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A11 (afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2009-10-20 20:15:35 - [HTML]

Þingmál A17 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-08 18:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-17 14:18:00 [HTML]
Þingskjal nr. 511 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-18 20:09:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 17 - Komudagur: 2009-10-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-10-23 10:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 12 - Komudagur: 2009-10-22 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið[PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML]
Þingræður:
29. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 16:15:30 - [HTML]
29. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-19 21:59:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 861 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Skilanefnd og slitastjórn Landsbanka Íslands hf. - Skýring: (greiðslustöðvun o.fl.)[PDF]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-11-12 17:41:44 - [HTML]
24. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2009-11-12 17:58:09 - [HTML]

Þingmál A171 (handtaka og afhending manna milli Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Dóms- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (samn. um framsal vegna refsiverðrar háttsemi)[PDF]

Þingmál A200 (náttúruverndaráætlun 2009--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 642 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2010-02-01 14:50:00 [HTML]
Þingræður:
27. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-17 17:30:16 - [HTML]

Þingmál A257 (umhverfis- og auðlindaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Skattstofa Suðurlandsumdæmis[PDF]

Þingmál A259 (verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2407 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - Skýring: (frá nóv. 2009 til evrn.)[PDF]

Þingmál A274 (almannatryggingar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-02 17:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 441 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-15 19:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 456 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-16 12:03:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-07 17:07:57 - [HTML]
48. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-16 18:01:12 - [HTML]
48. þingfundur - Jón Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-16 18:47:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2009-12-11 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins[PDF]
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A289 (birting skjala og annarra upplýsinga um ákvörðun um stuðning Íslands við innrásina í Írak)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-18 16:46:40 - [HTML]

Þingmál A336 (eignarhlutur ríkisins í Íslandsbanka hf., Arion banka hf. og NBI hf.)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-12-22 12:11:58 - [HTML]

Þingmál A339 (staðfesting ráðuneytis á aðalskipulagi sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (svar) útbýtt þann 2010-02-16 12:30:00 [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1082 - Komudagur: 2010-02-19 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 1289 - Komudagur: 2010-03-05 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - Skýring: (afrit af bréfi til SFF um málskotsrétt)[PDF]
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2010-04-14 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (afrit af bréfum o.fl.)[PDF]

Þingmál A396 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2009 um breytingu á X. og XI. viðauka við EES-samning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 705 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-02-23 12:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 862 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-03-24 15:36:00 [HTML]
Þingræður:
100. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-25 16:54:15 - [HTML]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1449 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-02 15:01:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1461 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-03 11:10:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2769 - Komudagur: 2010-04-21 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1499 (lög í heild) útbýtt þann 2010-09-09 17:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 2010-04-21 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-08 18:51:25 - [HTML]
87. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-03-08 18:55:34 - [HTML]

Þingmál A448 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-08 13:39:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1741 - Komudagur: 2010-04-12 - Sendandi: Félag fasteignasala[PDF]

Þingmál A490 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 127/2007 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 851 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML]

Þingmál A511 (embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 898 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1115 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-05-17 17:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1171 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-01 16:28:00 [HTML]
Þingræður:
126. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-05-18 23:51:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1935 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Ríkissaksóknari[PDF]
Dagbókarnúmer 2302 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Ákærendafélag Íslands[PDF]

Þingmál A521 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 910 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]

Þingmál A526 (fullgilding mansalsbókunar við Palermó-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 915 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]

Þingmál A546 (hafnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2673 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Lögregluskóli ríkisins[PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]

Þingmál A562 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1959 - Komudagur: 2010-05-05 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-20 17:52:08 - [HTML]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML]

Þingmál A648 (starfsmenn dómstóla)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-06-14 14:13:17 - [HTML]
140. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 14:17:48 - [HTML]
140. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-06-14 14:20:05 - [HTML]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML]

Þingmál A671 (tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1423 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-24 10:33:00 [HTML]
Þingræður:
147. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-24 11:40:13 - [HTML]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML]
Þingræður:
160. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-14 10:46:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3184 - Komudagur: 2010-06-06 - Sendandi: Þórunn Sveinbjarnardóttir fyrrv. umhverfisráðherra - Skýring: (svör við spurningum þingmn.)[PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (þáltill.) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML]
Þingræður:
162. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-17 11:59:27 - [HTML]
162. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-17 12:01:45 - [HTML]
163. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 10:33:07 - [HTML]
163. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-20 11:08:19 - [HTML]
163. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 15:45:48 - [HTML]
167. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 14:20:03 - [HTML]
167. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 16:14:40 - [HTML]
167. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 16:15:17 - [HTML]
167. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-09-27 16:25:00 - [HTML]
168. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-09-28 10:32:05 - [HTML]
168. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-28 14:48:49 - [HTML]
169. þingfundur - Bjarni Benediktsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-09-28 16:54:22 - [HTML]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1503 (þáltill.) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML]
Þingræður:
164. þingfundur - Magnús Orri Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-21 17:31:16 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-07 14:27:00 [HTML]

Þingmál A50 (sala sjávarafla o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML]

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML]

Þingmál A72 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-11-05 13:46:06 - [HTML]

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 22 - Komudagur: 2010-10-25 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A79 (brunavarnir)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-07 16:55:48 - [HTML]
53. þingfundur - Mörður Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-12-18 02:30:34 - [HTML]
53. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-12-18 02:55:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 788 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Isavia - Skýring: (framhaldsumsögn)[PDF]

Þingmál A82 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 86 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-10-18 14:52:00 [HTML]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-04 13:30:00 [HTML]

Þingmál A188 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-11-18 12:27:06 - [HTML]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1113 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-24 11:52:00 [HTML]
Þingræður:
30. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-11-17 18:08:32 - [HTML]
30. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2010-11-17 18:38:37 - [HTML]
107. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-07 13:30:25 - [HTML]
112. þingfundur - Eva Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2011-04-14 17:29:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 716 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 1168 - Komudagur: 2011-01-25 - Sendandi: Félag fjölmiðlakvenna[PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 807 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa, Svava S. Steinarsdóttir f[PDF]
Dagbókarnúmer 1390 - Komudagur: 2011-02-17 - Sendandi: Umhverfisnefnd Alþingis[PDF]
Dagbókarnúmer 1548 - Komudagur: 2011-03-01 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-17 20:22:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 852 - Komudagur: 2010-12-09 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - Skýring: (viðbrögð um umsögnum)[PDF]

Þingmál A256 (málefni fatlaðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2010-12-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2010-12-02 - Sendandi: Sólheimar í Grímsnesi[PDF]

Þingmál A299 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur[PDF]
Dagbókarnúmer 1309 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa[PDF]

Þingmál A311 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (frumvarp) útbýtt þann 2010-11-30 17:44:00 [HTML]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1320 - Komudagur: 2011-02-14 - Sendandi: Nýsköpunarmiðstöð Íslands[PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1497 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:01:00 [HTML]
Þingræður:
43. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-12-07 18:10:30 - [HTML]
142. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 19:17:35 - [HTML]
142. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-06-06 19:45:54 - [HTML]

Þingmál A370 (hafnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (frumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 18:10:00 [HTML]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1746 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]

Þingmál A385 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1579 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A386 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1583 - Komudagur: 2011-03-04 - Sendandi: Siglingastofnun[PDF]

Þingmál A467 (ferðamálaáætlun 2011--2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1608 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 21:38:00 [HTML]
Þingræður:
142. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 18:17:11 - [HTML]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 2011-03-07 - Sendandi: Lögregluskóli ríkisins[PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 16:28:35 - [HTML]
160. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-08 17:27:03 - [HTML]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-03-22 13:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1678 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-08 21:40:00 [HTML]
Þingræður:
147. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-09 17:36:45 - [HTML]
147. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-06-09 17:54:29 - [HTML]

Þingmál A645 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-30 11:09:00 [HTML]
Þingræður:
148. þingfundur - Magnús Orri Schram (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-06-10 15:26:40 - [HTML]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1887 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 17:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1892 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 19:19:00 [HTML]
Þingræður:
116. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-03 16:24:57 - [HTML]
116. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2011-05-03 18:33:46 - [HTML]
116. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 20:29:40 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-05-03 20:34:28 - [HTML]
117. þingfundur - Magnús Orri Schram - Ræða hófst: 2011-05-04 16:13:20 - [HTML]
117. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-05-04 18:22:18 - [HTML]
160. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-08 20:32:42 - [HTML]
160. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-08 21:49:48 - [HTML]
161. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-12 18:05:54 - [HTML]
161. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2011-09-12 18:45:53 - [HTML]
162. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-13 18:49:01 - [HTML]
162. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 19:19:33 - [HTML]
162. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-13 21:43:02 - [HTML]
162. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-13 23:03:23 - [HTML]
163. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-15 00:24:22 - [HTML]
164. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2011-09-15 20:41:22 - [HTML]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1857 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-06 10:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1887 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 17:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1892 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 19:19:00 [HTML]

Þingmál A678 (fullgilding Árósasamnings um aðgang að upplýsingum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1195 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML]

Þingmál A697 (þjónustuviðskipti á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1554 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-30 11:09:00 [HTML]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1836 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 14:40:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1863 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-12 14:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1982 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:48:00 [HTML]
Þingræður:
156. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-02 16:15:00 - [HTML]
157. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-09-05 16:31:12 - [HTML]
157. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-05 16:51:16 - [HTML]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2276 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-17 17:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1998 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2908 - Komudagur: 2011-06-16 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (um 1.-8. kafla)[PDF]

Þingmál A728 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1623 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 18:53:00 [HTML]
Þingræður:
112. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-04-14 16:22:51 - [HTML]

Þingmál A730 (meðferð sakamála og meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (frumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML]

Þingmál A747 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2338 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Umboðsmaður barna[PDF]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2547 - Komudagur: 2011-05-19 - Sendandi: Slitastjórn SPRON[PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingræður:
159. þingfundur - Lilja Mósesdóttir (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 12:27:58 - [HTML]
159. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 12:30:19 - [HTML]

Þingmál A792 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um þjónustusamninga Barnaverndarstofu og lok þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1417 (álit) útbýtt þann 2011-05-12 16:28:00 [HTML]

Þingmál B1036 (aðgerðir NATO í Líbíu)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-17 14:11:10 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A1 (fjárlög 2012)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-29 19:27:30 - [HTML]

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-10-11 15:45:19 - [HTML]
6. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2011-10-11 16:17:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 531 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Friðrik Ólafsson[PDF]
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Baldur Ágústsson[PDF]

Þingmál A12 (úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2011-11-15 - Sendandi: Neytendastofa, Tryggvi Axelsson forstj.[PDF]

Þingmál A36 (stytting þjóðvegarins milli höfuðborgarsvæðisins og Norðausturlands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 2011-11-28 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A85 (hafnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 13:13:00 [HTML]

Þingmál A97 (fjáraukalög 2011)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-11-10 12:51:08 - [HTML]

Þingmál A120 (heilbrigðisþjónusta í heimabyggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1682 - Komudagur: 2012-04-04 - Sendandi: Heilbrigðisstofnunin Blönduósi[PDF]
Dagbókarnúmer 1788 - Komudagur: 2012-04-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A253 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (frumvarp) útbýtt þann 2011-11-08 18:03:00 [HTML]

Þingmál A272 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 967 - Komudagur: 2012-02-07 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A273 (Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2012-02-07 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A349 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML]

Þingmál A351 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 83/2011 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML]

Þingmál A352 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 54/2010 um breytingar á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-11-30 14:45:00 [HTML]

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2012-02-01 - Sendandi: Landsbankinn hf. - Skýring: (lagt fram á fundi ev.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1664 - Komudagur: 2012-03-29 - Sendandi: Íslandspóstur ohf.[PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 978 - Komudagur: 2012-02-09 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]
Dagbókarnúmer 1322 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs[PDF]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2012-02-29 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis[PDF]
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa[PDF]
Dagbókarnúmer 1303 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A416 (málshöfðun gegn fyrrverandi fjármálaráðherra, Árna M. Mathiesen)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML]

Þingmál A417 (málshöfðun gegn fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML]

Þingmál A468 (háskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2012-04-16 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A570 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 161/2011 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 887 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML]

Þingmál A600 (staðfesting samnings um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 979 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-14 14:32:00 [HTML]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-05-18 18:43:43 - [HTML]
101. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 23:25:15 - [HTML]
101. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 23:34:04 - [HTML]
102. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 12:21:56 - [HTML]
104. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-21 19:04:44 - [HTML]
105. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-05-22 15:57:34 - [HTML]
106. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-05-24 14:02:42 - [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar)[PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1436 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-06-01 13:59:00 [HTML]
Þingræður:
111. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 17:02:29 - [HTML]

Þingmál A659 (siðareglur fyrir forsetaembættið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 19:17:21 - [HTML]
94. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-03 19:19:39 - [HTML]
95. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-04 12:27:26 - [HTML]
97. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 12:46:34 - [HTML]
97. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-10 20:27:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2012-04-24 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi)[PDF]

Þingmál A701 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 13:38:00 [HTML]

Þingmál A731 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2512 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 2630 - Komudagur: 2012-05-23 - Sendandi: Seðlabanki Íslands[PDF]

Þingmál A748 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2511 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd[PDF]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML]

Þingmál A775 (eftirlit með framkvæmd sameiningar grunnskóla í Grafarvogi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1488 (svar) útbýtt þann 2012-06-07 19:22:00 [HTML]

Þingmál B74 ()[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-10-19 15:27:56 - [HTML]

Þingmál B175 (ríkisábyrgðir á bankainnstæðum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-11-14 15:22:20 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A88 (efnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2012-10-17 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A133 (Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-10-18 17:07:39 - [HTML]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1286 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Seyðisfjarðarkaupstaður[PDF]

Þingmál A194 (Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-12 18:57:20 - [HTML]

Þingmál A205 (sala sjávarafla o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 212 (frumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:01:00 [HTML]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-30 20:23:00 [HTML]
Þingræður:
55. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2012-12-18 23:03:52 - [HTML]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2012-10-29 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]
Dagbókarnúmer 315 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2012-11-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs[PDF]

Þingmál A236 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (þáltill.) útbýtt þann 2012-10-16 13:17:00 [HTML]

Þingmál A279 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 167/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML]

Þingmál A280 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-10-23 13:14:00 [HTML]

Þingmál A288 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-11 15:51:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 870 - Komudagur: 2012-12-04 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]
Dagbókarnúmer 1270 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (um umsagnir)[PDF]
Dagbókarnúmer 1872 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A319 (opinberir háskólar)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-08 16:08:24 - [HTML]

Þingmál A333 (hafnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML]

Þingmál A364 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-06 13:09:00 [HTML]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 755 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 22:54:00 [HTML]
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Utanríkismálanefnd Alþingis[PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML]
Þingræður:
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-11-20 20:02:44 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-11-22 11:06:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 927 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Svanur Kristjánsson[PDF]
Dagbókarnúmer 980 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Svanur Kristjánsson[PDF]
Dagbókarnúmer 993 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Guðmundur Guðbjarnason[PDF]
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Frosti Sigurjónsson[PDF]
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landskjörstjórn - Skýring: (um 39., 42.-44. gr.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Velferðarnefnd, 1. minni hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, meiri hluti[PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1857 - Komudagur: 2013-03-04 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A457 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-28 16:01:00 [HTML]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Landsbankinn[PDF]

Þingmál A503 (endurskoðendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1437 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Endurskoðendaráð[PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-02-12 16:46:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1733 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Grundarfjarðarbær[PDF]

Þingmál A584 (Evrópuráðsþingið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 997 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-03-18 17:21:05 - [HTML]

Þingmál A678 (réttindagæsla fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-12 14:16:00 [HTML]

Þingmál A683 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 16:48:00 [HTML]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML]

Þingmál B298 ()[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2012-11-15 11:08:35 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2013-09-16 16:56:25 - [HTML]

Þingmál A17 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2013-06-14 10:08:00 [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A20 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-03 10:21:00 [HTML]

Þingmál A23 (geislavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2013-11-08 - Sendandi: Félag geislafræðinga[PDF]

Þingmál A49 (úrgangs- og spilliefni frá bandaríska varnarliðinu á Heiðarfjalli á Langanesi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (svar) útbýtt þann 2013-11-07 14:29:00 [HTML]

Þingmál A73 (fríverslunarsamningur Íslands og Kína)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-10-09 17:09:00 [HTML]

Þingmál A94 (Neytendastofa og talsmaður neytenda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 157 - Komudagur: 2013-11-06 - Sendandi: Neytendastofa - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]

Þingmál A156 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 934 - Komudagur: 2014-01-30 - Sendandi: Forum lögmenn (fh. HOB-víns ehf.) - Skýring: (afrit af bréfi til Eftirlitsstofn. EFTA)[PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML]

Þingmál A167 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2013-12-10 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag[PDF]
Dagbókarnúmer 665 - Komudagur: 2013-12-12 - Sendandi: Mörður Árnason[PDF]

Þingmál A213 (færsla eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 866 - Komudagur: 2014-01-20 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 1022 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Áslaug Guðmundsdóttir[PDF]

Þingmál A217 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2014-02-11 17:33:53 - [HTML]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna[PDF]

Þingmál A236 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-13 10:26:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1105 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-01-21 14:58:29 - [HTML]

Þingmál A249 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1209 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1259 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 22:59:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1160 - Komudagur: 2014-02-26 - Sendandi: Rauði kross Íslands[PDF]

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 2014-02-17 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Bolungarvík[PDF]

Þingmál A288 (samningur um þátttöku Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 559 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-01-28 13:13:00 [HTML]

Þingmál A319 (fiskeldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 609 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt[PDF]
Dagbókarnúmer 1500 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson[PDF]

Þingmál A344 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt[PDF]

Þingmál A352 (formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Alþjóðamálastofnun, Háskóli Íslands - Skýring: Úttekt[PDF]

Þingmál A373 (endurskoðendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 682 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:47:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1665 - Komudagur: 2014-04-25 - Sendandi: Endurskoðendaráð[PDF]

Þingmál A486 (evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-27 15:52:00 [HTML]

Þingmál A508 (opinber fjármál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1874 - Komudagur: 2014-05-27 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofnana[PDF]

Þingmál B217 (stefna ríkisstjórnarinnar gagnvart RÚV)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2013-11-29 10:56:24 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A1 (fjárlög 2015)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2014-12-09 21:09:19 - [HTML]

Þingmál A61 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 199 (svar) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML]

Þingmál A68 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (svar) útbýtt þann 2014-10-07 13:18:00 [HTML]

Þingmál A72 (evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-11 10:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 302 (nefndarálit) útbýtt þann 2014-10-16 16:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 403 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-10-23 11:19:00 [HTML]
Þingræður:
8. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-18 17:43:24 - [HTML]

Þingmál A159 (umboðsmaður skuldara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 268 - Komudagur: 2014-10-27 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]

Þingmál A206 (opinber fjármál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2014-11-25 - Sendandi: Félag forstöðumanna ríkisstofn[PDF]
Dagbókarnúmer 1699 - Komudagur: 2015-04-09 - Sendandi: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd[PDF]

Þingmál A207 (úrskurðarnefnd velferðarmála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2014-11-14 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A208 (sala fasteigna og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1504 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 19:24:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1526 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-06-30 21:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2014-11-20 - Sendandi: Félag fasteignasala[PDF]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-12 21:07:00 - [HTML]
108. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-19 21:51:02 - [HTML]
110. þingfundur - Róbert Marshall - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-22 00:16:59 - [HTML]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2015-02-24 17:45:30 - [HTML]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2015-01-14 - Sendandi: Bandalag háskólamanna[PDF]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2136 - Komudagur: 2015-05-26 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A376 (Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1671 - Komudagur: 2015-03-27 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A430 (meðferð sakamála og lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-03 14:47:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1487 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-06-29 17:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1511 (lög í heild) útbýtt þann 2015-06-30 21:26:00 [HTML]

Þingmál A434 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-03 18:49:00 [HTML]
Þingræður:
117. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 20:47:42 - [HTML]
117. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-06-02 22:29:21 - [HTML]
117. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2015-06-02 23:02:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1419 - Komudagur: 2015-03-03 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]

Þingmál A451 (samningur hafnríkja til að uppræta ólöglegar, ótilkynntar og eftirlitslausar veiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 686 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2014-12-05 16:34:00 [HTML]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Steinar Frímannsson[PDF]

Þingmál A463 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-11 14:38:00 [HTML]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML]

Þingmál A515 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-02-02 14:40:00 [HTML]

Þingmál A559 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 965 (þáltill.) útbýtt þann 2015-02-18 18:41:00 [HTML]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2015-03-24 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A626 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-14 22:09:26 - [HTML]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-21 15:52:06 - [HTML]
93. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-04-21 18:06:11 - [HTML]
140. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-06-30 17:53:24 - [HTML]

Þingmál A638 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (þáltill.) útbýtt þann 2015-03-24 13:24:00 [HTML]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1981 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]

Þingmál A697 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2191 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Búseti á Norðurlandi[PDF]

Þingmál A703 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1177 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML]
Þingræður:
98. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-29 15:36:27 - [HTML]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2267 - Komudagur: 2015-06-17 - Sendandi: Slitastjórn Glitnis[PDF]

Þingmál B711 ()[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2015-03-17 14:01:55 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A1 (fjárlög 2016)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-12-11 21:57:25 - [HTML]
54. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-12-14 15:47:10 - [HTML]

Þingmál A12 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-11 19:12:00 [HTML]

Þingmál A91 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-12-17 10:11:00 [HTML]
Þingræður:
6. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2015-09-15 22:11:50 - [HTML]
37. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2015-11-19 17:55:05 - [HTML]
40. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2015-11-25 21:17:54 - [HTML]
40. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-11-25 21:48:54 - [HTML]
57. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2015-12-17 13:38:36 - [HTML]

Þingmál A121 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 121 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 19:15:00 [HTML]

Þingmál A125 (stóriðja og orkuverð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 646 (svar) útbýtt þann 2015-12-16 17:34:00 [HTML]

Þingmál A168 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-09-24 10:15:00 [HTML]

Þingmál A172 (tekjuskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-11-02 14:48:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 242 - Komudagur: 2015-10-13 - Sendandi: Slitastjórn SPB hf[PDF]
Dagbókarnúmer 285 - Komudagur: 2015-10-21 - Sendandi: Slitastjórn SPB hf[PDF]

Þingmál A276 (staða hafna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1590 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2016-08-29 14:16:00 [HTML]

Þingmál A329 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML]
Þingskjal nr. 610 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-08 15:54:00 [HTML]

Þingmál A370 (húsnæðissamvinnufélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-25 14:48:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1042 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-03-18 10:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1181 (lög í heild) útbýtt þann 2016-04-19 09:20:00 [HTML]

Þingmál A396 (vátryggingastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:44:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 816 - Komudagur: 2016-02-11 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]
Dagbókarnúmer 922 - Komudagur: 2016-02-22 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja[PDF]
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2016-03-18 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A399 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 14:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-01 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-06-02 17:07:00 [HTML]

Þingmál A414 (stjórnsýsla dómstóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (svar) útbýtt þann 2016-01-27 15:04:00 [HTML]

Þingmál A435 (almennar íbúðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-16 15:12:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2016-01-15 - Sendandi: Samtök leigjenda á Íslandi[PDF]

Þingmál A460 (lágmarksréttindi öryrkja og aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 953 (svar) útbýtt þann 2016-03-09 14:45:00 [HTML]

Þingmál A606 (menningarminjar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 986 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-14 15:36:00 [HTML]
Þingræður:
91. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-18 13:32:08 - [HTML]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1017 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:44:00 [HTML]

Þingmál A617 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:45:00 [HTML]

Þingmál A658 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1086 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:45:00 [HTML]

Þingmál A665 (opinber innkaup)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1630 - Komudagur: 2016-05-24 - Sendandi: Reykjavíkurborg[PDF]

Þingmál A668 (fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1501 - Komudagur: 2016-05-11 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A673 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1606 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-08-30 18:22:00 [HTML]
Þingræður:
147. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-09-06 17:31:12 - [HTML]

Þingmál A674 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1919 - Komudagur: 2016-08-31 - Sendandi: Minjastofnun Íslands[PDF]

Þingmál A677 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1724 - Komudagur: 2016-06-08 - Sendandi: Matvælastofnun[PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1618 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-09-06 13:13:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1663 (lög í heild) útbýtt þann 2016-09-13 16:13:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1683 - Komudagur: 2016-05-27 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML]
Þingræður:
154. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-09-20 21:11:12 - [HTML]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1400 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-05-31 23:08:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1398 - Komudagur: 2016-05-02 - Sendandi: Kærunefnd útlendingamála[PDF]
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: No Borders Iceland[PDF]
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]

Þingmál A787 (aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2028 - Komudagur: 2016-09-13 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A858 (fullgilding Parísarsamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1625 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-09-02 13:44:00 [HTML]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2146 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Formenn yfirskattanefndar, úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, kærunefndar útlendingamála og úrskurðarnefndar velferðarmála.[PDF]

Þingmál A873 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2222 - Komudagur: 2016-10-04 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1696 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2169 - Komudagur: 2016-09-27 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir[PDF]

Þingmál B218 (kynferðisbrot gagnvart fötluðum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-11-10 13:58:11 - [HTML]

Þingmál B603 (staða ungs fólks)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-02-18 11:06:14 - [HTML]

Þingmál B925 (staða fjölmiðla á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-24 14:05:05 - [HTML]

Þingmál B946 ()[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-30 21:41:30 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A2 (ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2016-12-21 22:25:30 - [HTML]

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 90 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Félag íslenskra náttúrufræðinga[PDF]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2016-12-21 - Sendandi: Úrskurðarnefnd velferðarmála[PDF]

Þingmál A70 (upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-31 17:49:04 - [HTML]

Þingmál A76 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-26 13:25:00 [HTML]

Þingmál A183 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-03-06 16:27:52 - [HTML]

Þingmál A204 (Umhverfisstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 13:20:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Valgerður Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-07 21:59:52 - [HTML]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 319 - Komudagur: 2017-03-07 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A248 (valdheimildir Umhverfisstofnunar og Heilbrigðiseftirlitsins í ljósi fregna af fráveitumálum í Mývatnssveit)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 613 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 20:29:00 [HTML]

Þingmál A333 (meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 855 - Komudagur: 2017-04-21 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A355 (varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Björt Ólafsdóttir (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-03 18:44:04 - [HTML]

Þingmál A372 (lyfjastefna til ársins 2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 778 - Komudagur: 2017-04-18 - Sendandi: Lyfjastofnun[PDF]

Þingmál A401 (lánshæfismatsfyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 532 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:09:00 [HTML]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 981 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra[PDF]
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2017-04-25 - Sendandi: Fjórðungssamband Vestfirðinga[PDF]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1445 - Komudagur: 2017-05-19 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]

Þingmál A435 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1244 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista[PDF]

Þingmál A436 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1267 - Komudagur: 2017-05-11 - Sendandi: Neytendastofa[PDF]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1299 - Komudagur: 2017-05-12 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML]

Þingmál A542 (neytendamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 791 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-16 13:18:00 [HTML]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-06-01 13:51:04 - [HTML]

Þingmál B224 (staðan í ferðamálum - leiðir til gjaldtöku og skipting tekna)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - Ræða hófst: 2017-02-23 12:01:38 - [HTML]

Þingmál B267 ()[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-03-01 15:07:55 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A3 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML]

Þingmál A26 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 483 - Komudagur: 2018-03-01 - Sendandi: Barnaverndarstofa[PDF]

Þingmál A85 (Vestnorræna ráðið 2017)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-01-25 14:00:35 - [HTML]

Þingmál A92 (norrænt samstarf 2017)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-01-25 12:41:08 - [HTML]

Þingmál A93 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML]

Þingmál A113 (endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-08 18:30:14 - [HTML]

Þingmál A114 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-01 14:05:01 - [HTML]

Þingmál A305 (viðbrögð við fjölgun ferðamanna)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-04-09 17:21:25 - [HTML]

Þingmál A331 (Matvælastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-01 17:21:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1036 - Komudagur: 2018-03-28 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A394 (jöfn meðferð á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1866 - Komudagur: 2018-05-10 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista[PDF]

Þingmál A395 (innheimtulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-19 14:48:00 [HTML]

Þingmál A422 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 604 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:09:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1098 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-19 13:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1121 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-06 11:50:00 [HTML]

Þingmál A457 (breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1574 - Komudagur: 2018-05-07 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A481 (köfun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1771 - Komudagur: 2018-06-05 - Sendandi: Þjóðgarðurinn á Þingvöllum[PDF]

Þingmál A485 (Ferðamálastofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-04-06 13:53:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1486 - Komudagur: 2018-05-03 - Sendandi: Samband sveitarfélaga á Austurlandi[PDF]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML]
Þingræður:
64. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2018-05-29 18:44:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1812 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Borgarbyggð[PDF]

Þingmál A647 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (frumvarp) útbýtt þann 2018-06-08 12:20:00 [HTML]

Þingmál A663 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1301 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:16:00 [HTML]

Þingmál B512 (kjör ljósmæðra)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-05-03 11:11:46 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A21 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-14 20:02:00 [HTML]

Þingmál A27 (dagur nýrra kjósenda)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-09-26 19:28:34 - [HTML]

Þingmál A64 (orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (svar) útbýtt þann 2019-04-08 14:50:00 [HTML]

Þingmál A119 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-24 15:16:00 [HTML]

Þingmál A126 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5702 - Komudagur: 2019-06-04 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A235 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 250 (frumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 16:47:00 [HTML]

Þingmál A270 (póstþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 732 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 738 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-13 15:35:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 700 - Komudagur: 2018-11-23 - Sendandi: Ríkisskattstjóri[PDF]
Dagbókarnúmer 718 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins[PDF]

Þingmál A415 (Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 556 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:38:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1756 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:49:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1784 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-11 18:21:00 [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2019-01-23 18:39:20 - [HTML]

Þingmál A509 (heilbrigðisstefna til ársins 2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 835 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-23 15:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1684 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-06-03 12:51:00 [HTML]
Þingræður:
59. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-01-30 18:16:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4401 - Komudagur: 2019-02-17 - Sendandi: Félag íslenskra heimilislækna[PDF]

Þingmál A528 (Evrópuráðsþingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-30 15:36:00 [HTML]

Þingmál A532 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1058 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-03-05 14:34:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1076 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2019-03-06 15:49:00 [HTML]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4859 - Komudagur: 2019-03-28 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið LAXINN LIFI og nokkurra veiðifélagið og veiðiréttarhafa[PDF]
Dagbókarnúmer 5613 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Tómas Hrafn Sveinsson[PDF]

Þingmál A649 (úrskurðaraðilar á sviði neytendamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-05 16:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1794 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1803 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-12 11:49:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4964 - Komudagur: 2019-04-03 - Sendandi: Neytendasamtökin[PDF]
Dagbókarnúmer 5433 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið[PDF]

Þingmál A713 (börn sem vísað hefur verið úr landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1637 (svar) útbýtt þann 2019-05-31 09:21:00 [HTML]

Þingmál A715 (birting dóma og úrskurða héraðsdómstóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1904 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:49:00 [HTML]

Þingmál A716 (eldri eiðstafur dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (svar) útbýtt þann 2019-04-30 13:31:00 [HTML]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5444 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Forsætisráðuneytið og efnahags- og fjármálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-06-19 17:37:19 - [HTML]

Þingmál A775 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5265 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-04-01 13:19:00 [HTML]
Þingræður:
90. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2019-04-08 19:05:03 - [HTML]
91. þingfundur - Albertína Friðbjörg Elíasdóttir - Ræða hófst: 2019-04-09 16:17:45 - [HTML]
91. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-09 18:42:44 - [HTML]
91. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-04-09 19:02:46 - [HTML]
104. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-05-14 18:43:28 - [HTML]
105. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-16 02:15:22 - [HTML]
106. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-20 20:28:55 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-21 16:23:11 - [HTML]
107. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-22 08:15:35 - [HTML]
108. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-23 02:56:22 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-23 16:09:39 - [HTML]
109. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-05-23 16:33:17 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - Ræða hófst: 2019-05-23 18:16:30 - [HTML]
109. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 20:29:50 - [HTML]
109. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 21:11:36 - [HTML]
109. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-05-23 22:13:11 - [HTML]
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-24 00:54:54 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 01:14:12 - [HTML]
110. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 02:15:09 - [HTML]
110. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-05-25 03:44:38 - [HTML]
110. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-25 03:52:17 - [HTML]
111. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 22:49:23 - [HTML]
111. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-27 22:51:44 - [HTML]
111. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 01:24:50 - [HTML]
112. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-28 21:58:25 - [HTML]
112. þingfundur - Bergþór Ólason - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-29 05:50:59 - [HTML]
130. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-28 16:53:04 - [HTML]
130. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-08-28 17:49:33 - [HTML]
132. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2019-09-02 10:47:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5090 - Komudagur: 2019-04-19 - Sendandi: Elías B. Elíasson og Jónas Elíasson[PDF]
Dagbókarnúmer 5114 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Frjálst land, félagasamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 5170 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Steindór Sigursteinsson[PDF]
Dagbókarnúmer 5173 - Komudagur: 2019-04-28 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson[PDF]
Dagbókarnúmer 5285 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson[PDF]
Dagbókarnúmer 5397 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5463 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 5465 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]
Dagbókarnúmer 5468 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5471 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Umhverfisstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 5533 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Vatnajökulsþjóðgarður[PDF]

Þingmál A779 (vandaðir starfshættir í vísindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1239 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML]

Þingmál A782 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2019-04-09 22:34:19 - [HTML]
91. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - Ræða hófst: 2019-04-09 22:54:55 - [HTML]
91. þingfundur - Þorsteinn Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-04-09 23:14:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5115 - Komudagur: 2019-04-24 - Sendandi: Frjálst land, félagasamtök[PDF]
Dagbókarnúmer 5277 - Komudagur: 2019-04-28 - Sendandi: Hjörleifur Guttormsson[PDF]
Dagbókarnúmer 5398 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 5516 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson[PDF]
Dagbókarnúmer 5530 - Komudagur: 2019-05-14 - Sendandi: Samtökin Orkan okkar[PDF]

Þingmál A790 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1829 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-13 18:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1885 (breytingartillaga) útbýtt þann 2019-06-19 12:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1935 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-20 01:57:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5064 - Komudagur: 2019-04-17 - Sendandi: Kauphöll Íslands hf.[PDF]
Dagbókarnúmer 5445 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Forsætisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A791 (breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5399 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 5514 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson[PDF]

Þingmál A792 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5400 - Komudagur: 2019-05-06 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]
Dagbókarnúmer 5515 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Eyjólfur Ármannsson[PDF]

Þingmál A799 (sameiginleg umsýsla höfundarréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1260 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1815 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1840 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-14 11:46:00 [HTML]

Þingmál A801 (menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1909 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 16:23:00 [HTML]
Þingræður:
126. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-19 20:25:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5341 - Komudagur: 2019-05-02 - Sendandi: Menntavísindasvið Háskóla Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5381 - Komudagur: 2019-05-03 - Sendandi: Kennarasamband Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 5626 - Komudagur: 2019-05-23 - Sendandi: Menntamálastofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 5662 - Komudagur: 2019-05-29 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið[PDF]

Þingmál A961 (áætlun heilbrigðisstefnu til fimm ára 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1704 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-06-04 11:56:00 [HTML]

Þingmál A1017 (lögheimilisskráning barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2003 (svar) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML]

Þingmál B283 (dvalarleyfi barns erlendra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-11-22 10:52:23 - [HTML]

Þingmál B637 (staðan á húsnæðismarkaði)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-07 10:34:41 - [HTML]

Þingmál B656 ()[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-03-18 16:25:00 - [HTML]

Þingmál B928 ()[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-31 09:44:15 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A7 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 18:16:00 [HTML]

Þingmál A115 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 187 - Komudagur: 2019-10-18 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi[PDF]

Þingmál A139 (skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2019-11-12 - Sendandi: Hafþór Sævarsson[PDF]

Þingmál A158 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-17 16:45:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 904 - Komudagur: 2019-12-17 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-10-10 17:14:00 [HTML]
Þingræður:
18. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-10-15 14:32:47 - [HTML]

Þingmál A223 (neytendalán og aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 203 - Komudagur: 2019-10-21 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A241 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (þáltill.) útbýtt þann 2019-10-15 17:17:00 [HTML]

Þingmál A261 (birting persónuupplýsinga í dómum og úrskurðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 527 (svar) útbýtt þann 2019-11-25 16:52:00 [HTML]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML]

Þingmál A370 (verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 460 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-12 16:19:00 [HTML]
Þingskjal nr. 929 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-02-17 14:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 936 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-02-06 12:02:00 [HTML]

Þingmál A390 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML]

Þingmál A391 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-28 14:17:28 - [HTML]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2020-04-01 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið[PDF]

Þingmál A434 (fimm ára samgönguáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-18 16:05:24 - [HTML]

Þingmál A439 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 603 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-02 14:48:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-12-04 17:13:50 - [HTML]
117. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-06-15 18:14:16 - [HTML]

Þingmál A447 (ársreikningar)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2020-06-12 15:00:17 - [HTML]

Þingmál A449 (staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-12-11 19:33:01 - [HTML]

Þingmál A597 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1750 - Komudagur: 2020-03-31 - Sendandi: Landspítalinn[PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML]

Þingmál A707 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2172 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A716 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-11 12:39:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1866 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2020-06-25 18:38:00 [HTML]
Þingræður:
99. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-06 21:51:41 - [HTML]
99. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-05-06 21:54:31 - [HTML]

Þingmál A726 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1930 - Komudagur: 2020-04-29 - Sendandi: KPMG ehf.[PDF]

Þingmál A735 (heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-06-24 15:23:52 - [HTML]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2326 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2020-07-25 - Sendandi: ADVEL lögmenn[PDF]

Þingmál B58 (fjölmiðlanefnd)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2019-09-23 15:39:13 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason (félags- og barnamálaráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-06 19:10:06 - [HTML]

Þingmál A11 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A14 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML]
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-15 21:17:00 [HTML]
Þingræður:
39. þingfundur - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-16 11:05:49 - [HTML]
39. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2020-12-16 11:31:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 71 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Kærunefnd jafnréttismála[PDF]

Þingmál A15 (stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-15 21:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 72 - Komudagur: 2020-10-22 - Sendandi: Kærunefnd jafnréttismála[PDF]

Þingmál A19 (utanríkisþjónusta Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-05 10:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 582 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-12-14 18:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 612 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2020-12-15 15:46:00 [HTML]

Þingmál A129 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-17 16:43:25 - [HTML]

Þingmál A162 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 61 - Komudagur: 2020-10-20 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 578 - Komudagur: 2020-11-13 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A228 (birting upplýsinga um opinbera styrki og aðrar greiðslur í landbúnaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1985 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A230 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Stúdentaráð Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A275 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 757 - Komudagur: 2020-12-02 - Sendandi: Landsnet hf[PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Jóhannes Loftsson o.fl.[PDF]

Þingmál A341 (upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 415 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 975 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-11 12:41:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1047 (lög í heild) útbýtt þann 2021-03-16 15:12:00 [HTML]

Þingmál A344 (Neytendastofa o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1548 - Komudagur: 2021-02-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands[PDF]

Þingmál A350 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2408 - Komudagur: 2021-04-06 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi[PDF]

Þingmál A355 (Barna- og fjölskyldustofa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 441 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Guðmundur Ingi Guðbrandsson (umhverfis- og auðlindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-01-21 14:44:40 - [HTML]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1290 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Ágústa Ágústsdóttir[PDF]
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Norðurþing[PDF]
Dagbókarnúmer 1341 - Komudagur: 2021-01-25 - Sendandi: Landvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Rangárþing eystra[PDF]
Dagbókarnúmer 1362 - Komudagur: 2021-01-29 - Sendandi: Skálpi ehf.[PDF]
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Ferða-og útivistarfélagið Slóðavinir[PDF]
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2021-01-28 - Sendandi: Ferðaklúbburinn 4x4[PDF]
Dagbókarnúmer 1423 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Skipulagsstofnun[PDF]
Dagbókarnúmer 1429 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]
Dagbókarnúmer 1457 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Snorri Ingimarsson[PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1576 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-04-19 14:03:24 - [HTML]

Þingmál A444 (breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Procura Home ehf.[PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML]
Þingræður:
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-03 14:57:22 - [HTML]
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-03 16:16:48 - [HTML]
52. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-02-03 19:11:40 - [HTML]
54. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2021-02-11 16:46:09 - [HTML]
54. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-11 18:41:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2001 - Komudagur: 2021-03-07 - Sendandi: Alda - félag um sjálfbærni og lýðræði[PDF]
Dagbókarnúmer 2010 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands[PDF]

Þingmál A478 (breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 805 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-27 16:02:00 [HTML]

Þingmál A506 (Fjarskiptastofa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2083 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 2204 - Komudagur: 2021-03-18 - Sendandi: Kærunefnd vöru-og þjónustukaupa.[PDF]

Þingmál A522 (mótun klasastefnu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-16 12:43:00 [HTML]
Þingræður:
65. þingfundur - Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-11 15:49:03 - [HTML]
65. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-03-11 16:00:54 - [HTML]

Þingmál A534 (póstþjónusta og Byggðastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2021 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A559 (skýrsla um mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 939 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-03-03 16:46:00 [HTML]

Þingmál A562 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-25 17:17:00 [HTML]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2812 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A587 (þjóðkirkjan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 996 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML]

Þingmál A622 (almannavarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2492 - Komudagur: 2021-04-12 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg[PDF]

Þingmál A629 (happdrætti Háskóla Íslands og happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3079 - Komudagur: 2021-05-27 - Sendandi: Samtök áhugafólks um spilafíkn[PDF]

Þingmál A668 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2979 - Komudagur: 2021-05-12 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A697 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2692 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Skatturinn[PDF]

Þingmál A699 (verðbréfasjóðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1714 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-06-11 13:14:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1823 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML]
Þingræður:
77. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-04-13 16:16:59 - [HTML]
113. þingfundur - Brynjar Níelsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-12 19:22:48 - [HTML]

Þingmál A700 (breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2021-04-13 17:14:41 - [HTML]

Þingmál A712 (umhverfismat framkvæmda og áætlana)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2912 - Komudagur: 2021-05-07 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja[PDF]

Þingmál A731 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-14 13:33:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1779 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2874 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur[PDF]

Þingmál A734 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1225 (þáltill.) útbýtt þann 2021-04-15 12:46:00 [HTML]

Þingmál A748 (fjöleignarhús)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 12:27:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2959 - Komudagur: 2021-05-11 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu[PDF]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML]

Þingmál A849 (fimm ára aðgerðaáætlun heilbrigðisstefnu 2022-2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1644 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-06-09 14:21:00 [HTML]

Þingmál B65 ()[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-19 16:25:14 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A9 (tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-06-09 16:47:00 [HTML]

Þingmál A26 (endurskipulagning fjármálakerfisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1453 (svar) útbýtt þann 2022-09-09 13:02:00 [HTML]

Þingmál A34 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2022-02-21 - Sendandi: Réttindagæslumaður fatlaðra í Reykjavík og á Seltjarnarnesi[PDF]

Þingmál A77 (innheimtulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1097 - Komudagur: 2022-03-14 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna[PDF]

Þingmál A162 (starf Seðlabanka Íslands eftir gildistöku laga nr. 92/2019)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-27 13:32:30 - [HTML]

Þingmál A167 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2022-01-25 18:32:38 - [HTML]
26. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-25 20:21:02 - [HTML]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-04-08 18:08:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 853 - Komudagur: 2022-02-17 - Sendandi: Félag grunnskólakennara[PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3537 - Komudagur: 2022-06-02 - Sendandi: Forsætisráðuneytið, innviðaráðuneytið og utanríkisráðuneytið[PDF]

Þingmál A259 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (þáltill.) útbýtt þann 2022-01-25 18:23:00 [HTML]

Þingmál A271 (málefni innflytjenda)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-01 19:30:49 - [HTML]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 964 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Landsvirkjun[PDF]

Þingmál A333 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-08 15:18:00 [HTML]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1252 - Komudagur: 2022-03-31 - Sendandi: Jón Einarsson[PDF]
Dagbókarnúmer 3462 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3240 - Komudagur: 2022-05-11 - Sendandi: Ljósleiðarinn[PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3378 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A532 (fjármálamarkaðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1231 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-13 13:15:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1306 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 14:34:00 [HTML]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1332 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-15 22:44:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1401 (lög (m.áo.br.)) útbýtt þann 2022-06-15 22:50:00 [HTML]

Þingmál A573 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML]

Þingmál A575 (stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-05-17 19:47:14 - [HTML]

Þingmál B382 ()[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2022-03-15 21:18:09 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 69 - Komudagur: 2022-10-10 - Sendandi: Félag atvinnurekenda[PDF]

Þingmál A80 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4341 - Komudagur: 2023-04-12 - Sendandi: Félag ábyrgra hundaeiganda[PDF]

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-16 15:07:00 [HTML]

Þingmál A188 (Vísinda- og nýsköpunarráð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 602 - Komudagur: 2022-11-30 - Sendandi: Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna[PDF]

Þingmál A313 (sjúkrasjóður stéttarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 429 (svar) útbýtt þann 2022-10-27 16:04:00 [HTML]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3937 - Komudagur: 2023-02-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]

Þingmál A541 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 683 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3813 - Komudagur: 2023-01-24 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða[PDF]

Þingmál A544 (mat þjóðaröryggisráðs á ástandi og horfum í þjóðaröryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-12-06 13:06:00 [HTML]

Þingmál A777 (merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (þáltill.) útbýtt þann 2023-02-23 16:09:00 [HTML]

Þingmál A784 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1208 (álit) útbýtt þann 2023-02-28 10:55:00 [HTML]

Þingmál A889 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 15:48:00 [HTML]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4589 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Skúli Sveinsson[PDF]
Dagbókarnúmer 4597 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson[PDF]

Þingmál A893 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4452 - Komudagur: 2023-04-19 - Sendandi: Dómstjórar og héraðsdómarar[PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML]

Þingmál A983 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1531 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1993 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-07 12:23:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4792 - Komudagur: 2023-05-22 - Sendandi: Landsnet hf[PDF]
Dagbókarnúmer 4912 - Komudagur: 2023-06-01 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið[PDF]

Þingmál A986 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1534 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4600 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Hrafnista,dvalarheim aldraðra[PDF]
Dagbókarnúmer 4691 - Komudagur: 2023-05-11 - Sendandi: Læknafélag Íslands[PDF]

Þingmál A1062 (skýrsla Ríkisendurskoðunar um Vegagerðina - Stjórnun, reikningshald og eftirlit með öryggi og gæðum framkvæmda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1736 (álit) útbýtt þann 2023-05-09 14:18:00 [HTML]

Þingmál B205 ()[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2022-10-25 14:15:01 - [HTML]

Þingmál B557 ()[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Guðbrandur Einarsson - Ræða hófst: 2023-02-02 11:03:27 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A29 (Orkustofnun og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML]

Þingmál A107 (merkingar á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 107 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-18 14:45:00 [HTML]

Þingmál A225 (heilbrigðisþjónusta o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-20 17:41:00 [HTML]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 532 - Komudagur: 2023-11-02 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A449 (almennar sanngirnisbætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2023-12-07 - Sendandi: Forsætisráðuneytið[PDF]

Þingmál A478 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-09 15:30:00 [HTML]

Þingmál A505 (búvörulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-03-18 19:03:00 [HTML]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1479 - Komudagur: 2024-02-16 - Sendandi: Orkustofnun[PDF]

Þingmál A629 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-01-26 14:59:00 [HTML]

Þingmál A641 (dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1204 (svar) útbýtt þann 2024-03-11 14:46:00 [HTML]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Stefán Vagn Stefánsson - Ræða hófst: 2024-02-20 19:31:39 - [HTML]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1084 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 13:20:00 [HTML]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (breytingartillaga) útbýtt þann 2024-03-05 15:27:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga[PDF]

Þingmál A830 (hafnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2047 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands[PDF]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2024-04-16 - Sendandi: Kristín Huld Sigurðardóttir[PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1957 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins[PDF]
Dagbókarnúmer 2773 - Komudagur: 2024-06-06 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið[PDF]

Þingmál A919 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1364 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2460 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Samtök iðnaðarins[PDF]

Þingmál A938 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2024-05-22 - Sendandi: Hrafn Sveinbjarnarson[PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-19 10:32:22 - [HTML]