Hrd. 600/2011 dags. 15. febrúar 2012 (Gengisdómur - Elvira)[HTML][PDF] Gengistryggð lán höfðu áður verið dæmd ólögmæt af Hæstarétti og í kjölfarið voru samþykkt lög sem kváðu á um að slík lán ættu að bera seðlabankavexti í stað hinna ólögmætu vaxta. Bankarnir fóru þá að endurreikna vexti slíkra lána í samræmi við hin nýju lög.
Hæstiréttur kvað á um að „[m]eð almennum lögum [væri] ekki unnt með svo íþyngjandi hætti sem á reyndi í málinu, að hrófla með afturvirkum hætti við réttarreglum um efni skuldbindinga og greiðslur skulda frá því sem gilti þegar til þeirra var stofnað og af þeim greitt“. Braut þetta því í bága við 72. gr. stjórnarskrárinnar.
Hæstiréttur leit svo á að um væri að ræða lán til fjárfestinga sem var sérstaklega sniðið að því. Auk þess myndi viðbótargreiðslan ekki leiða til mikils óhagræðis fyrir lántaka. Fallist var því á viðbótargreiðsluna.Hrd. 140/2014 dags. 22. janúar 2015[HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1236 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2011-03-31 18:34:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1913 (svar) útbýtt þann 2011-09-16 23:22:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 140
Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]