Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 1969:469 nr. 123/1968 (Málleysingjaskólinn)

M er nánast heyrnarlaus og nánast mállaus. M var þroskaskertur að einhverju leyti. Hann var eingöngu skrifandi á nafn sitt. Hann var ekki talinn vera rosalega sjálfbjarga en nóg til þess að virða sjálfstæði hans.

M tjáði vilja sinn til bankastarfsmanns sem hann hafði þekkt í einhvern tíma um hvernig ætti að ráðstafa eignum sínum.
Bankastarfsmaðurinn ritaði vilja M á ritvél og bar síðan undir M.

Þegar hann dó urðu mikil átök milli bréferfingja og lögerfingja. Í grunninn snerist málið um hvort hefði verið hæfur til að gera erfðaskrá eða ekki. Deilt var um hvort vilja M hefði verið nægilega vel lýst. Efast var um að hún hefði verið sérstaklega vel lesin upp fyrir hann.

Skoðað var við rekstur málsins hversu sjálfstæður hann var í sínu lífi.

Erfðaskráin var talin gild.

PDF-eintak af úrlausninni
RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-5485/2019 dags. 1. febrúar 2020[HTML][PDF]