Merkimiði - Hrd. nr. 239/2007 dags. 20. desember 2007 (Berufjarðará)
Spildu var skipt úr jörð en ekki var vikið að vatni eða veiðiréttar. Eigendurnir töldu sig hafa óskiptan veiðirétt í sameign við hinn hluta jarðarinnar. Hæstiréttur féllst ekki á það.