Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 2000:4480 nr. 125/2000 (Öryrkjadómur I)

Niðurstöðu málsins fyrir Hæstarétti er oft skipt í tímabil: Fyrri tímabilið er krafa er átti við 1. janúar 1994 til 31. desember 1998 og hið seinna frá 1. janúar 1999. Ástæða skiptingarinnar er sú að forsendur úrlausnarinnar fyrir sitt hvort tímabilið voru mismunandi í mikilvægum aðalatriðum.

Þann 1. janúar 1994 tóku gildi ný heildarlög til almannatrygginga en við setningu þeirra var í gildi reglugerð, um tekjutryggingu, heimilisuppbót og heimildarhækkanir, með stoð í eldri lögunum. Ný reglugerð, um tekjutryggingu, var síðan sett 5. september 1995 með stoð í nýju lögunum en þar var kveðið á um heimild til lækkunar á greiðslum byggðum á tekjum maka örorkulífeyrisþegans. Þann 1. janúar 1999 var reglugerðarákvæðinu færð lagastoð með gildistöku breytingarlaga nr. 149/1998.

Ágreiningurinn í máli er varðaði fyrra tímabilið sneri í meginatriðum um hvort íslenska ríkið hafi haft lagaheimild til að skerða tekjur örorkulífeyrisþegans með umræddum hætti á meðan því stóð. Er kom að seinna tímabilinu kom það ekki sérstaklega til álita enda hafði lögunum verið breytt til að koma slíkri á en þá reyndi sérstaklega á samræmi hennar við stjórnarskrá.

Niðurstaða Hæstaréttar var sú að skerðingarheimildin hafi verið óheimil vegna beggja tímabilanna. Allir dómararnir sem dæmdu í málinu voru sammála um fyrra tímabilið. Tveir dómaranna skiluðu sératkvæði þar sem þeir lýstu sig ósammála meirihlutanum um niðurstöðuna um seinna tímabilið en voru sammála að öðru leyti.

Forsendur niðurstöðu meirihlutans um seinna tímabilið voru í megindráttum þær að þar sem tekjur maka skiptu ekki máli við annars konar greiðslur frá ríkinu, eins og slysatrygginga og sjúkratrygginga, væri talið í gildi sé sú aðalregla að greiðslur úr opinberum sjóðum skuli vera án tillits til tekna maka, og vísað þar til jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. Þó megi taka tillit til hjúskaparstöðu fólks varðandi framfærslu ef málefnaleg rök styðja slíkt.

76. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944, spilar hér stórt hlutverk. Meirihlutinn taldi að þrátt fyrir að löggjafinn hafi talsvert svigrúm til mats við að ákveða inntak þeirrar aðstoðar sem ákvæðið kveður á um, þá komist dómstólar ekki hjá því að taka afstöðu til þess hvort það fyrirkomulag sé í samræmi við önnur ákvæði stjórnarskrárinnar eins og þau séu skýrð með hliðsjón af þeim þjóðréttarlegu skuldbindingum sem íslenska ríkið hefur undirgengist.

Þá leit meirihlutinn svo á að við breytingarnar sem urðu að núverandi 1. mgr. 76. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944, en við þær breytingar var fellt út orðalag um undanþágu ríkisins frá því að veita slíka aðstoð í þeim tilvikum þegar viðkomandi nyti ekki þegar framfærslu annarra en í greinargerð var lýst því yfir að ekki væri um efnislega breytingu að ræða. Meirihluti Hæstaréttar taldi að þrátt fyrir staðhæfinguna í lögskýringargögnum hefði breytingin á ákvæðinu samt sem áður slík áhrif.

Eftirmálar dómsúrlausnarinnar fyrir Hæstarétti voru miklir og hefur Hæstiréttur í síðari dómaframkvæmd minnkað áhrif dómsins að einhverju leyti.

Úrlausnin á vef Hæstaréttar - PDF-eintak af úrlausninni

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (14)
Umboðsmaður Alþingis (19)
Alþingistíðindi (2)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (5)
Alþingi (37)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 2002:1024 nr. 397/2001 (Minnisblaðsdómur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:2578 nr. 27/2004 (Mismunandi flokkar bótaþega samkvæmt almannatryggingalögum)[HTML] [PDF]

Hrd. 61/2013 dags. 13. júní 2013 (Bótaréttur og búsetuskilyrði)[HTML] [PDF]

Hrd. 223/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 501/2016 dags. 1. júní 2017 (Tímabil atvinnuleysisbóta)[HTML] [PDF]

Hrd. 12/2019 dags. 19. mars 2019 (Tekjutengdar greiðslur)[HTML] [PDF]

Hrd. 13/2020 dags. 8. október 2020[HTML] [PDF]

Hrd. 38/2020 dags. 25. mars 2021[HTML] [PDF]

Hrd. 52/2021 dags. 6. apríl 2022[HTML]

Hrd. 17/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Hrd. 16/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Hrd. 15/2022 dags. 2. nóvember 2022[HTML]

Hrd. 44/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Hrd. 9/2023 dags. 25. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1188/2012 dags. 12. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4192/2012 dags. 21. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-125/2015 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2174/2017 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5333/2019 dags. 24. júní 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 672/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Lrd. 260/2019 dags. 20. desember 2019[HTML]

Lrd. 536/2020 dags. 1. október 2021[HTML]

Lrú. 450/2021 dags. 9. nóvember 2021[HTML]

Lrd. 559/2021 dags. 2. desember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 44/2015 dags. 14. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 60/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 626/2020 dags. 18. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 335/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 152/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 1/2023 dags. 3. maí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3204/2001 dags. 12. apríl 2002 (Greiðslumiðlunarreikningur)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4182/2004 dags. 18. maí 2005 (Túlkaþjónusta við heyrnarlausa)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4275/2004 (Endurnýjun dvalarleyfis - Úkraínumaðurinn)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4747/2006 dags. 12. febrúar 2007[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4650/2006 (Takmörkun á aðgengi að tónlistarkennslu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4729/2006 dags. 3. apríl 2007 (Takmörkun á aðgengi að tónlistarkennslu)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4552/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4593/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4888/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5044/2005 dags. 10. júní 2008 (Málefni aldraðra)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5132/2007 (Bifreiðakaupastyrkur)[HTML] [PDF]
Sett var skilyrði um að ekki mætti veita slíkan styrk nema með a.m.k. sex ára millibili. Umboðsmaður taldi að um væri ólögmæta þrengingu á lagaheimild.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5161/2007 dags. 29. desember 2008[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6690/2011 dags. 26. október 2012[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8404/2015[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9160/2016 (Ferðaþjónusta fatlaðs fólks)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9164/2016 (Húsnæðisvandi utangarðsfólks)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9916/2018 dags. 21. febrúar 2019[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11652/2022 dags. 31. ágúst 2022[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11617/2022 dags. 18. apríl 2023[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing126Þingskjöl2519, 3855
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
2002155
200578, 168
2007124
200851
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 61

Þingmál A47 (hafnarlög fyrir Hafnarfjarðarkaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 67 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-10 00:00:00

Löggjafarþing 126

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-15 12:45:00 [HTML]
Þingskjal nr. 658 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-01-20 16:27:00 [HTML]
Þingskjal nr. 660 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2001-01-22 10:08:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1127 - Komudagur: 2001-01-19 - Sendandi: Starfshópur v. breyt. á l. um almannatryggingar - Skýring: (lagt fram á fundi ht.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1128 - Komudagur: 2001-01-19 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands, Magnús M. Norðdahl hrl. - Skýring: (lagt fram á fundi ht.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1161 - Komudagur: 2001-02-01 - Sendandi: Forseti Alþingis - Skýring: (afrit af bréfi til Hæstaréttar og svar frá Hæstar[PDF]

Þingmál A399 (innflutningur á nautakjöti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (svar) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML]

Þingmál A476 (minnisblað til starfsnefndar ríkisstjórnarinnar í öryrkjamálinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 904 (svar) útbýtt þann 2001-03-26 14:40:00 [HTML]

Þingmál A541 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-03-15 13:43:00 [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A1012 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga um breytingu á útvarpslögum og samkeppnislögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1892 (frumvarp) útbýtt þann 2004-07-05 14:45:00 [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A331 (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 809 - Komudagur: 2006-02-08 - Sendandi: Menntamálaráðuneytið - Skýring: (lagt fram á fundi m.)[PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A644 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1159 (frumvarp) útbýtt þann 2010-05-31 17:03:00 [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A10 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 58 - Komudagur: 2010-11-04 - Sendandi: Hæstiréttur Íslands (sjö starfandi dómarar)[PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Kristján L. Möller (forseti) - Ræða hófst: 2012-06-08 21:30:48 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML]
Þingræður:
75. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-30 16:25:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.)[PDF]
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2013-01-09 - Sendandi: Velferðarnefnd, meiri hluti[PDF]
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, meiri hluti[PDF]

Þingmál A636 (lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2045 - Komudagur: 2013-05-30 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - Skýring: (viðbótarumsögn)[PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A416 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1481 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-06-29 09:37:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1377 - Komudagur: 2015-02-27 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands[PDF]
Dagbókarnúmer 1837 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Velferðarráðuneytið[PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A460 (lágmarksréttindi öryrkja og aldraðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 739 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2016-01-21 14:04:00 [HTML]
Þingskjal nr. 953 (svar) útbýtt þann 2016-03-09 14:45:00 [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál B42 (ný vinnubrögð á Alþingi)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-12-19 14:10:18 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]

Þingmál A795 (húsaleigulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1256 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:52:00 [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3361 - Komudagur: 2022-05-25 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2022-11-11 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp[PDF]