Merkimiði - Hrd. 519/2008 dags. 4. júní 2009 (Prestbakki 11-21)
Í málinu reyndi á fyrirkomulagið hvað varðaði raðhús. Nýr eigandi kom inn og taldi að fjöleignarhúsalögin giltu. Hæstiréttur vísaði til 5. mgr. 46. gr. er gilti um allt annað og beitti ákvæðinu með þeim hætti að sýknað var um kröfu um að eigendur allra raðhúsanna yrðu að taka þátt í hlutfalli viðhaldskostnaðar sem hinn nýi eigandi krafðist af hinum.