Merkimiði - Eignarjarðir


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (142)
Dómasafn Hæstaréttar (120)
Umboðsmaður Alþingis (1)
Stjórnartíðindi - Bls (20)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (12)
Dómasafn Landsyfirréttar (64)
Alþingistíðindi (143)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (1)
Lagasafn (16)
Lögbirtingablað (5)
Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands (1)
Alþingi (118)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1920:66 nr. 59/1919 (Höfðabrekka)[PDF]

Hrd. 1922:327 nr. 8/1922[PDF]

Hrd. 1929:967 nr. 46/1928[PDF]

Hrd. 1931:367 nr. 71/1931[PDF]

Hrd. 1934:690 nr. 145/1933[PDF]

Hrd. 1936:476 nr. 56/1936[PDF]

Hrd. 1937:86 nr. 156/1936[PDF]

Hrd. 1944:365 nr. 75/1944[PDF]

Hrd. 1946:312 kærumálið nr. 7/1946[PDF]

Hrd. 1946:345 nr. 77/1945 (Landauki - Hafnargerð á Dalvík)[PDF]

Hrd. 1947:72 nr. 44/1943 (Lækjarbotnar)[PDF]

Hrd. 1948:538 nr. 20/1947[PDF]

Hrd. 1949:41 nr. 158/1948[PDF]

Hrd. 1950:47 nr. 133/1948[PDF]

Hrd. 1952:322 nr. 122/1951[PDF]

Hrd. 1953:182 nr. 64/1952 (Brettingsstaðir - Lífstíðarábúð)[PDF]

Hrd. 1954:26 nr. 194/1952 (Heklugos)[PDF]
Forkaupsréttarhafa var boðið að kaupa jörð sem hann neitaði. Jörðin spilltist sökum eldgoss er leiddi til verðlækkunar. Ekki var talin ástæða til þess að skylda seljanda til að bjóða forkaupsréttarhafanum aftur að ganga inn í söluna þar sem ekki var litið svo á að verið væri að sniðganga forkaupsréttinn.
Hrd. 1954:584 nr. 108/1953[PDF]

Hrd. 1955:423 nr. 154/1954[PDF]

Hrd. 1957:342 nr. 72/1956[PDF]

Hrd. 1959:194 nr. 29/1959[PDF]

Hrd. 1960:447 nr. 164/1959 (Stóra Hof I)[PDF]

Hrd. 1962:123 nr. 180/1959[PDF]

Hrd. 1962:641 nr. 51/1962[PDF]

Hrd. 1964:618 nr. 13/1963[PDF]

Hrd. 1965:268 nr. 7/1964 (Reykir)[PDF]

Hrd. 1966:971 nr. 41/1966[PDF]

Hrd. 1967:881 nr. 54/1966[PDF]

Hrd. 1968:336 nr. 104/1966 (Krossavík)[PDF]

Hrd. 1970:578 nr. 15/1970[PDF]

Hrd. 1971:71 nr. 50/1970 (Dvergasteinn)[PDF]

Hrd. 1972:389 nr. 82/1969[PDF]

Hrd. 1972:865 nr. 45/1972 (Innra-Leiti)[PDF]

Hrd. 1973:12 nr. 6/1973[PDF]

Hrd. 1973:1026 nr. 129/1972 (Reynisvatn)[PDF]

Hrd. 1975:55 nr. 65/1971 (Arnarvatnsheiði)[PDF]
SÓ seldi hluta Arnarvatnsheiðar árið 1880 en áskildi að hann og erfingjar hans, sem kunni að búa á tilteknu nánar afmörkuðu svæði, að hefðu rétt til eggjatöku og silungsveiði í því landi fyrir sig og sína erfingja. Kaupendurnir skiptu síðan landinu upp í tvo hluta og seldu síðan hlutana árið 1884 til tveggja nafngreindra hreppa. Löngu síðar fóru aðrir að veiða silunga á svæðinu og var þá deilt um hvort túlka mætti það afsal er fylgdi jörðinni árið 1880 á þann veg að erfingjarnir hefðu einkarétt á þessum veiðum eða deildu þeim réttindum með eigendum jarðarinnar hverju sinni.

Hæstiréttur vísaði til þess að það væri „forn og ný réttarregla, að landeigandi eigi fiskveiði í vötnum á landi sínu, [...] þá var rík ástæða til þess, að [SÓ] kvæði afdráttarlaust að orði, ef ætlun hans var sú, að enginn réttur til silungsveiði í vötnum á hinu selda landi fylgdi með við sölu þess“. Ákvæðin um þennan áskilnað voru talin óskýr að þessu leyti og litið til mótmæla hreppsbænda á tilteknum manntalsþingum sem merki þess að bændurnir hafi ekki litið þannig á ákvæðin að allur silungsrétturinn hafi verið undanskilinn sölunni. Þar að auki höfðu fylgt dómsmálinu ýmis vottorð manna er bjuggu í nágrenninu að þeir hefðu stundað silungsveiði á landinu án sérstaks leyfis niðja [SÓ]s.
Hrd. 1975:823 nr. 99/1974[PDF]

Hrd. 1975:973 nr. 63/1973 (Kirkjuból í Korpudal)[PDF]

Hrd. 1977:198 nr. 142/1975[PDF]

Hrd. 1977:1220 nr. 219/1974[PDF]

Hrd. 1978:159 nr. 75/1976[PDF]

Hrd. 1978:1283 nr. 55/1977[PDF]

Hrd. 1979:392 nr. 80/1975[PDF]

Hrd. 1980:1455 nr. 58/1978 (Gröf)[PDF]

Hrd. 1980:1702 nr. 219/1979[PDF]

Hrd. 1981:1029 nr. 136/1981 (Oddhólsmál I)[PDF]

Hrd. 1981:1060 nr. 126/1978[PDF]

Hrd. 1982:428 nr. 150/1978[PDF]

Hrd. 1982:613 nr. 27/1979 (Alviðrumálið - Landvernd)[PDF]

Hrd. 1982:664 nr. 198/1979[PDF]

Hrd. 1982:1180 nr. 136/1982[PDF]

Hrd. 1983:851 nr. 1/1981[PDF]

Hrd. 1983:1063 nr. 52/1981[PDF]

Hrd. 1985:92 nr. 167/1982 (Oddhólsmál I)[PDF]

Hrd. 1986:1551 nr. 39/1986 (Flóagaflstorfan)[PDF]

Hrd. 1986:1564 nr. 40/1986[PDF]

Hrd. 1986:1571 nr. 41/1986[PDF]

Hrd. 1986:1576 nr. 42/1986[PDF]

Hrd. 1986:1580 nr. 43/1986[PDF]

Hrd. 1986:1585 nr. 44/1986[PDF]

Hrd. 1986:1589 nr. 45/1986[PDF]

Hrd. 1986:1594 nr. 46/1986[PDF]

Hrd. 1986:1626 nr. 180/1985 (Ásgarður)[PDF]
Hjón áttu jörðina Ásgarð og ráðstöfuðu til tveggja félagasamtaka með kvöðum.

Sveitarfélagið kemur við andlát þeirra og neytir forkaupsréttar sbr. lagaheimild.

Átti að deila út andvirðinu til félagasamtakanna eða ekki? Sökum brostinna forsenda fengu þau hvorki jörðina né fjármunina.
Hrd. 1987:658 nr. 53/1986[PDF]

Hrd. 1987:683 nr. 52/1986 (Rauðamelsdómur)[PDF]

Hrd. 1987:788 nr. 199/1985[PDF]

Hrd. 1990:972 nr. 263/1987[PDF]

Hrd. 1990:1083 nr. 430/1989 (Fjárhagslegur stuðningur)[PDF]

Hrd. 1991:97 nr. 266/1988 (Súrheysturn)[PDF]

Hrd. 1991:118 nr. 265/1987 (Foss- og vatnsréttindi Orkubús Vestfjarða - Fornjótsdómurinn)[PDF]

Hrd. 1991:930 nr. 59/1989 (Hafnarstjórn Reyðarfjarðarhrepps)[PDF]
Hafnarstjórn Reyðarfjarðarhrepps fékk lögbann á gerð smábátaaðstöðu innan hafnarsvæðisins en utan hinnar eiginlegu hafnar eftir að nokkrir aðilar hófu framkvæmdir þrátt fyrir synjun hafnarstjórnarinnar þar að lútandi.

Í hafnalögum var skilyrt að höfn félli eingöngu undir lögin á grundvelli reglugerðar samkvæmt staðfestu deiliskipulagi sem staðfesti mörk hennar auk annarra nauðsynlegra stjórnunarákvæða. Aðilar málsins voru ekki sammála um hvernig bæri að skilja setningu reglugerðar „samkvæmt staðfestu deiliskipulagi“ en þau orð rötuðu inn í frumvarp um hafnalögin í meðförum þingsins án þess að skilja eftir neinar vísbendingar um tilgang þessarar viðbótar. Hæstiréttur taldi rétt að skýra ákvæðið þannig að um hafnir yrði gert deiliskipulag sem yrði staðfest en ekki að reglugerðin yrði ekki gefin út án staðfests deiliskipulags.
Hrd. 1992:1440 nr. 395/1990[PDF]

Hrd. 1992:1445 nr. 396/1990[PDF]

Hrd. 1994:1379 nr. 261/1994[PDF]

Hrd. 1995:390 nr. 337/1993[PDF]

Hrd. 1996:1089 nr. 339/1994[PDF]

Hrd. 1996:2255 nr. 132/1995[PDF]

Hrd. 1997:2792 nr. 274/1996 (Laugarvellir)[PDF]

Hrd. 1999:111 nr. 171/1998 (Gilsá)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:486 nr. 263/1998 (Litli-Langidalur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3018 nr. 315/1999 (Mýrarhús, Krókur og Neðri-Lág - Landskipti)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3335 nr. 431/1998 (Háfur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:897 nr. 310/1999 (Lækur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3042 nr. 372/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:2834 nr. 300/2001[HTML]

Hrd. 2001:3249 nr. 80/2001 (Vestari Hóll)[HTML]
SJ tók við búskap á jörðinni Vestari-Hóll árið 1954 eftir andlát ættingja hans. Sá ættingi hefði einnig tekið við búskapi á jörðinni eftir föður sinn sem var enn hinn þinglýsti eigandi jarðarinnar. Engin gögn voru til staðar um skipti á dánarbúi hins síðastnefnda.

Í málatilbúnaði SJ hélt hann því fram í varakröfu um að hann hefði áunnið sér eignarhefð á jörðinni, ef aðalkröfu hans um að hafa fengið jörðina afhenta til eignar frá SJ á sínum tíma næði ekki fram.

Hæstiréttur leit svo á að hefðandi sem var ókunnugur um eignarhald annars aðila og reyndi að varðveita þann ókunnugleika af ásettu ráði, gat ekki borið hann fyrir sig sér til tekna. Hins vegar taldi Hæstiréttur í þessu máli að ekki hefði verið sýnt fram á ásetning að þessu leyti og hefðin því verið fullnuð.
Hrd. 2001:3708 nr. 406/2001 (Tungufell - Þorvaldsstaðir)[HTML]

Hrd. 2002:44 nr. 152/2001[HTML]

Hrd. 2003:1251 nr. 312/2002 (Skorrastaður)[HTML]

Hrd. 2003:1612 nr. 115/2003[HTML]

Hrd. 2003:2868 nr. 258/2003[HTML]

Hrd. 2003:2879 nr. 279/2003[HTML]

Hrd. 2003:3121 nr. 21/2003 (Grjótvarða)[HTML]

Hrd. 2003:4528 nr. 462/2003[HTML]

Hrd. 2004:3548 nr. 193/2004 (Bjargshóll - Minningarsjóðsmálið)[HTML]

Hrd. 2004:3796 nr. 48/2004 (Biskupstungur - Framaafréttur - Úthlíð)[HTML]
Íslenska ríkið stefndi í héraði nánar tilgreindum aðilum til ógildingar á tilteknum hluta úrskurðar óbyggðanefndar er fjallaði um tiltekin mörk milli eignarlands og þjóðlenda. Gagnsakarmál voru höfðuð af tveim stefndu í málinu.

Niðurstaða héraðsdóms var staðfesting úrskurðar óbyggðanefndar að öllu leyti nema að landið í kringum Hagafell, eins og það var afmarkað í úrskurðinum, teldist afréttur Bláskógabyggðar. Öðrum kröfum gagnstefnenda var vísað frá dómi.

Hæstiréttur staðfesti héraðsdóm, að hluta til með vísan til forsendna hans. Í dómnum rekur Hæstiréttur niðurstöðu hrd. Landmannaafréttur I og II, markmið laga þjóðlendulaga, og III. kafla laganna um setningu og hlutverk óbyggðanefndar. Fyrsta landsvæðið sem nefndin fjallaði um var norðanverð Árnessýsla sem hún gerði í sjö málum. Málið sem var skotið til dómstóla var eitt þeirra.

Hæstiréttur taldi greina þurfti, í ljósi þjóðlendulaganna, á milli þjóðlendna og ríkisjarða þar sem íslenska ríkið ætti ekki beinan eignarrétt að svæðum er teljast til þjóðlendna. Sérstaða þjóðlendna væri sú að um væri að ræða forræði yfir tilteknum heimildum á landi sem enginn gæti sannað eignarrétt sinn að.

Fyrir dómi hélt íslenska ríkið því fram að óbyggðanefnd hafi hafnað málatilbúnaði íslenska ríkisins um að nánar afmörkuð landsvæði teldust til þjóðlenda en án þess að taka afstöðu til þess hvaða aðilar teldust vera handhafar eignarréttinda innan þess. Taldi íslenska ríkið því rétt að krefjast endurskoðunar á þeim hluta úrskurðarins þar sem óbyggðanefnd á að hafa lagt alla sönnunarbyrðina á íslenska ríkið um að ekki sé um eignarland að ræða.

Til stuðnings máli sínu vísaði ríkið meðal annars til landamerkjalaga nr. 5/1882 en þar hafi fyrst verið kveðið á um skyldu til jarðeigenda um að gera landamerkjabréf fyrir jarðir sínar. Þau bréf hafi verið einhliða samin og því ekki tæk sem sönnun á eignarhaldi og þar að auki merki um að jarðeigendur hafi í einhverjum tilvikum verið að eigna sér eigandalaust land. Um mörk landsvæða í slíkum landamerkjabréfum sé um að ræða samning milli hlutaðeigandi aðila sem sé ríkinu óviðkomandi. Þá væri heldur ekki hægt að líta svo á að athugasemdalausar þinglýsingar landamerkjabréfa hafi falið í sér viðurkenningu ríkisins á efni þeirra, hvort sem það hafi verið með athöfn eða athafnaleysi.

Af hálfu stefndu í málinu var þeim málflutningi ríkisins andmælt á þeim forsendum að landamerki hvað aðliggjandi jarðir ræðir séu samkomulag þeirra eigenda og að íslenska ríkið ætti að bera sönnunarbyrðina fyrir því að hin þinglýstu jarðamerki væru röng. Séu lagðar fram ríkari kröfur um eignarheimildir myndi það leiða til meira ónæðis og kostnaðar en gagnvart öðrum landeigendum, ásamt því að leiða til óvissu um eignarréttinn. Athugasemdalaus þinglýsing hafi þar að auki falið í sér réttmætar væntingar þinglýsenda.

Hæstiréttur taldi að þinglýsing landamerkjabréfa væri ekki óyggjandi sönnun á mörkum lands heldur þyrfti að meta hvert bréf sérstaklega. Þar leit hann meðal annars á það hvort eigendur aðliggjandi jarða hafi samþykkt mörkin og hvort ágreiningur hefði verið borinn upp. Þá voru aðrar heimildir og gögn jafnan metin samhliða. Með hliðsjón af þessu mati var ekki fallist á kröfu íslenska ríkisins um ógildingu úrskurðar óbyggðanefndar.

Hrd. 2005:2962 nr. 340/2005 (Brekka - Ábúðarsamningur)[HTML]

Hrd. 2005:3015 nr. 367/2005 (Skaftafell I og III í Öræfum - Óbyggðanefnd)[HTML]
Íslenska ríkið var stefnandi þjóðlendumáls og var dómkröfum þess beint að nokkrum jarðeigendum auk þess að það stefndi sjálfu sér sem eigenda sumra jarðanna sem undir voru í málinu. Hæstiréttur mat það svo að sami aðili gæti ekki stefnt sjálfum sér og vísaði frá þeim kröfum sem íslenska ríkið beindi gegn sér sjálfu.
Hrd. 2005:4285 nr. 172/2005[HTML]

Hrd. 2006:1006 nr. 372/2005 (Námur í Skipalóni)[HTML]

Hrd. 2006:2203 nr. 345/2005 (Fell)[HTML]

Hrd. 2006:2252 nr. 454/2005 (Ærfjall, fyrir landi Kvískerja í Öræfum - Þjóðlendumál)[HTML]

Hrd. 2006:2279 nr. 496/2005 (Fjall og Breiðármörk í Öræfum - Skeiðársandur (Skaftafell II))[HTML]
Íslenska ríkið lýsti yfir kröfu á hluta tiltekinna jarða. Dómurinn er sérstakur fyrir það að ekki væri um að ræða afréttir, heldur jarðir. Á þessu tímabili hafði verið hlýindaskeið og jöklar því hopað. Landamerkjabréfin voru gerð þegar jöklarnir höfðu skriðið fram megnið af landinu. Í mörg hundruð ár höfðu ekki verið nein raunveruleg afnot af því landi sem jöklarnir höfðu skriðið yfir. Síðar hopuðu jöklarnir eitthvað.
Hrd. 2006:3774 nr. 497/2005 (Hoffells-Lambatungur)[HTML]

Hrd. 2006:3810 nr. 498/2005 (Stafafell - Lón í Hornafirði)[HTML]

Hrd. 2006:3896 nr. 67/2006 (Þingvellir - Skjaldbreiður)[HTML]

Hrd. 2006:3963 nr. 133/2006 (Hrunaheiðar)[HTML]

Hrd. nr. 536/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 448/2006 dags. 16. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 79/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 89/2007 dags. 17. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 226/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 610/2007 dags. 2. október 2008 (Sólheimatorfa)[HTML]

Hrd. nr. 23/2008 dags. 9. október 2008 (Jörðin Brakandi)[HTML]
Jörðin var seld einu barnanna fyrir nokkuð lítið fé miðað við virði hennar. Barnið hafði búið á jörðinni og sá um rekstur hennar.
Hrd. nr. 89/2008 dags. 16. desember 2008 (Miðhraun)[HTML]

Hrd. nr. 3/2009 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 75/2009 dags. 2. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 125/2008 dags. 28. maí 2009 (Landfylling sjávarjarða - Slétta - Sanddæluskip)[HTML]
Álverið í Reyðarfirði.
Jarðefni tekið innan netlaga. Það var talið hafa fjárhagslegt gildi og bótaskylt.
Hrd. nr. 102/2009 dags. 24. september 2009 (Brú á Jökuldal)[HTML]

Hrd. nr. 685/2008 dags. 29. október 2009 (Afréttur Seltjarnarness hins forna - Lyklafell)[HTML]

Hrd. nr. 69/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 554/2009 dags. 30. september 2010 (Hof í Skagafirði)[HTML]

Hrd. nr. 517/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 750/2009 dags. 7. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 56/2011 dags. 29. september 2011 (Hvannstaðir og Víðirhóll)[HTML]

Hrd. nr. 33/2011 dags. 3. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 133/2012 dags. 20. apríl 2012 (Ofgreitt - Endurgreiðsla)[HTML]
Fjallar um hið endanlega uppgjör.
Erfingjarnir fengu meira en sinn hlut.
Erfingjarnir áttu að endurgreiða það sem var umfram þeirra hlut.
Orðalag um að ákvæði erfðalaga stæðu því ekki fyrir vegi.
Hrd. nr. 638/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 65/2012 dags. 20. september 2012 (Bræðraklif - Reykjahlíð)[HTML]

Hrd. nr. 350/2011 dags. 27. september 2012 (Hofsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 181/2012 dags. 1. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 547/2012 dags. 26. september 2013 (Landamerki Reykjahlíðar)[HTML]

Hrd. nr. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 676/2013 dags. 13. mars 2014 (Fossatún)[HTML]
Heimild veiðifélags Grímsár í Borgarfirði til að nota hús til leigu fyrir ferðamenn á veturna. Í 2 km fjarlægð frá veiðihúsinu var fólk að reka gististöðuna Fossatún og hafði það fólk aðild að veiðifélaginu og voru ósátt við þessa ráðstöfun. Hæstiréttur fjallaði um heimildir félagsins til þessa og nefndi að þar sem lögum um lax- og silungsveiði sleppti ætti að beita ólögfestu reglunum og einnig lögum um fjöleignarhús.
Hrd. nr. 718/2013 dags. 3. apríl 2014 (Krókur í Borgarbyggð)[HTML]

Hrd. nr. 222/2014 dags. 30. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 509/2015 dags. 14. apríl 2016 (Tunguás)[HTML]
Maður gefur 15 börnum sínum land sem kallað er Tunguás með gjafabréfi. Á því var kvöð um sameign, að hana mætti ekki selja eða ráðstafa henni og hvert og eitt ætti forkaupsrétt innbyrðis. Sum systkinin vildu skipta sameigninni en hin andmæltu því. Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið skýrt í gjafabréfinu að bannað væri að skipta henni og taldi það því heimilt. Þau yrðu samt sem áður bundin af kvöðunum áfram hver á sínum eignarhluta.
Hrd. nr. 7/2017 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 243/2017 dags. 26. apríl 2018 (Litli-Saurbær)[HTML]

Hrd. nr. 788/2017 dags. 25. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 24/2020 dags. 22. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 48/2023 dags. 15. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. nóvember 2017 (Stjórnsýslukæra Rifsós hf. Stjórnsýslukæra Rifsós hf. um árlegt gjald í Umhverfissjóð sjókvíaeldis)[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-183/2005 dags. 10. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-245/2005 dags. 15. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-349/2007 dags. 10. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-41/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-4/2017 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-120/2007 dags. 2. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-626/2006 dags. 25. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-471/2006 dags. 7. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-132/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-133/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-108/2008 dags. 26. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-68/2009 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2009 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-110/2010 dags. 20. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-74/2010 dags. 15. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-195/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-175/2012 dags. 28. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-43/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-126/2008 dags. 6. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-25/2010 dags. 4. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-50/2012 dags. 5. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-47/2015 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-24/2015 dags. 31. desember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-29/2015 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-545/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3060/2023 dags. 30. júní 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-519/2007 dags. 10. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6570/2006 dags. 11. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7124/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7124/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3055/2012 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3922/2021 dags. 4. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8286/2020 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7769/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7770/2024 dags. 23. september 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-498/2005 dags. 18. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-499/2005 dags. 14. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-534/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-723/2006 dags. 27. september 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-489/2007 dags. 19. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-16/2016 dags. 21. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-15/2016 dags. 18. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-177/2018 dags. 17. febrúar 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-540/2019 dags. 10. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-301/2020 dags. 23. mars 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-211/2009 dags. 15. október 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-379/2005 dags. 14. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-66/2017 dags. 10. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-70/2017 dags. 31. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-19/2019 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-167/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR11100252 dags. 21. júní 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Landbúnaðarráðuneytið

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 5/1999 dags. 1. júní 1999[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 178/2019 dags. 10. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 382/2020 dags. 1. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 190/2019 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 322/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 152/2020 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 104/2020 dags. 28. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 787/2021 dags. 21. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 628/2020 dags. 28. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 686/2020 dags. 25. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 228/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 357/2022 dags. 30. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 431/2022 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 489/2023 dags. 28. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 60/2025 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 489/2023 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 864/2024 dags. 4. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1876:57 í máli nr. 31/1875[PDF]

Lyrd. 1876:151 í máli nr. 24/1876[PDF]

Lyrd. 1880:451 í máli nr. 26/1879[PDF]

Lyrd. 1881:25 í máli nr. 56/1880[PDF]

Lyrd. 1883:206 í máli nr. 19/1882[PDF]

Lyrd. 1888:265 í máli nr. 51/1887[PDF]

Lyrd. 1889:447 í máli nr. 38/1888[PDF]

Lyrd. 1889:562 í máli nr. 45/1889[PDF]

Lyrd. 1890:69 í máli nr. 11/1890[PDF]

Lyrd. 1891:111 í máli nr. 36/1890[PDF]

Lyrd. 1891:114 í máli nr. 37/1890[PDF]

Lyrd. 1892:207 í máli nr. 31/1891[PDF]

Lyrd. 1893:318 í máli nr. 27/1892[PDF]

Lyrd. 1895:137 í máli nr. 16/1895[PDF]

Lyrd. 1896:337 í máli nr. 17/1896[PDF]

Lyrd. 1901:276 í máli nr. 27/1900[PDF]

Lyrd. 1907:420 í máli nr. 4/1907[PDF]

Lyrd. 1912:729 í máli nr. 17/1912[PDF]

Lyrd. 1916:872 í máli nr. 20/1916[PDF]

Lyrd. 1917:57 í máli nr. 50/1916[PDF]

Lyrd. 1917:125 í máli nr. 64/1916[PDF]

Lyrd. 1918:342 í máli nr. 72/1917[PDF]

Lyrd. 1918:356 í máli nr. 51/1917[PDF]

Lyrd. 1918:437 í máli nr. 85/1917[PDF]

Lyrd. 1918:520 í máli nr. 4/1918[PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 17. nóvember 1980 (Ásgarður í Grímsneshreppi)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2005 dags. 27. febrúar 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Grímsnesafréttur og jarðir umhverfis Lyngdalsheiði í Grímsnes- og Grafningshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Laugardalsafréttur og efstu jarðir í Laugardalshreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Biskupstungnaafréttur og efstu lönd í Biskupstungnahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Hrunamannaafréttur og efstu lönd í Hrunamannahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Mýrar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Eyjafjallasvæði og Þórsmörk í Rangárþingi eystra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Mýrdalshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Ölfus)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Vopnafjarðarhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Svalbarðshreppur, Þórshafnarhreppur og Skeggjastaðahreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Mývatnsöræfi og Ódáðahraun)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Tjörnes og Þeistareykir)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Þingeyjarsveit sunnan Ljósavatnsskarðs og vestan Skjálfandafljóts)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Grýtubakkahreppur ásamt Flateyjardalsheiði vestan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit austan Eyjafjarðarár ásamt vestanverðum Bleiksmýrardal)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Hörgárbyggð austan Öxnadalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Skagafjörður ásamt Almenningi norðan Hrauna en án Lágheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Skagi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnaþing vestra, syðri hluti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Vatnsnes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Flekkudalur og Svínadalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Haukadalshreppur og Miðdalahreppur austan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan hans)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Landsvæði milli Hraunhafnardals, Mælifells og Bjarnarfossdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2018 dags. 15. ágúst 2019 (Svæði 9B - Snæfellsnes ásamt fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og fyrrum Skógarstrandarhreppi - Fjalllendið milli Elliða og Lágafells auk Baulárvalla)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 105/2022 í máli nr. 26/2022 dags. 28. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2023 í máli nr. 28/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 23/2023 í máli nr. 14/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 62/2024 í máli nr. 55/2024 dags. 29. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 128/2024 í máli nr. 146/2024 dags. 10. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-352/2011 dags. 10. janúar 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 327/2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 788/1993 dags. 13. mars 1995[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1824-1830150
1830-1837107
1837-1845139, 291
1845-1852357, 372
1853-185722, 47, 70
1853-1857100, 286
1857-1862116, 370
1863-186715, 121, 155, 407
1868-187046
1868-187092, 127, 129, 239-240
1871-187465, 94, 98, 115
1875-188071, 81, 152, 451
1881-188527, 207
1886-188918, 21, 34
1886-1889128, 265, 267, 451, 562, 564
1890-189470, 113, 117, 128, 156, 318, 346, 635
1895-1898137, 222, 338
1899-1903279
1904-1907420
1908-1912730
1913-1916782
1917-191957, 126, 343, 357, 438, 440, 526
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1920-192468, 331
1925-1929968
1931-1932368-370
1933-1934690
1936478
193787, 89
1942 - Registur43
1944 - Registur38
1944366
1946312, 347
194774
1948539
194943
195049
1952 - Registur144
1952324-325, 327
1953 - Registur38, 87
1953183-185
1954 - Registur54, 136
195426, 28, 585
1955426
1957 - Registur92, 117, 164, 179
1957344
1959199
1960448, 453, 456
1961 - Registur50, 63, 101
1962132, 644-645
1964632
1965 - Registur73
1966972, 976
1967882
1968343
1970584
1972390, 393-394, 870
197315, 1030
197561, 977
1978161, 1285
1979398
19811030, 1076
1982 - Registur96, 140, 148, 183
1982428, 618, 669, 676, 1182
19831063
1984 - Registur74, 87
198598-99
1986 - Registur115
19861554, 1560, 1567, 1574, 1578, 1583, 1587, 1592, 1596, 1631
1987 - Registur74, 87, 111
1987660, 689
1990 - Registur96
1990981, 1089
1991100, 124, 934
19921441, 1446
19941382
1995391
19961092, 2256
19972798
1999118, 120, 488, 3021, 3337, 3345
2000904, 3045
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1878B81, 151
1880B104
1885B66, 107
1887B72, 120
1894B178
1899B124
1914B179
1927A55
1929B8
1938B335
1943A232
1950A129
1961A81
1962A297
1968A133
1976A153
2004A265
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1887BAugl nr. 62/1887 - Skýrsla um aðalfund amtsráðsins í suðuramtinu 7.—9. júní 1887[PDF prentútgáfa]
1899BAugl nr. 86/1899 - Skýrsla um fund amtsráðsins í Suðuramtinu 23.—26. júní 1899[PDF prentútgáfa]
1914BAugl nr. 99/1914 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir »Ævinlega erfingjarentu Sigríðar Melsted«, útgefin á venjulegan hátt ad mandatum af ráðherra Íslands 13. október 1914[PDF prentútgáfa]
1929BAugl nr. 7/1929 - Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir Framfarasjóð Jóns prófasts Melsteðs og frú Steinunnar Bjarnadóttur Melsteðs, útgefin á venjulegan hátt, ad mandatum af dóms- og kirkjumálaráðherra, 4. febrúar 1929[PDF prentútgáfa]
1938BAugl nr. 182/1938 - Firmatilkynningar[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 116/1943 - Lög um ættaróðal og erfðaábúð[PDF prentútgáfa]
1950AAugl nr. 45/1950 - Jarðræktarlög[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 36/1961 - Ábúðarlög[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 102/1962 - Lög um ættaróðul, ættarjarðir, erfðaábúð og sölu þjóð- og kirkjujarða[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 56/1968 - Lög um breytingu á mörkum Eskifjarðarhrepps og Reyðarfjarðarhrepps í Suður-Múlasýslu og um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja ríkisjörðina Hólma[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 64/1976 - Ábúðarlög[PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 81/2004 - Jarðalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing2Umræður249
Ráðgjafarþing3Umræður814
Ráðgjafarþing11Umræður129
Ráðgjafarþing13Þingskjöl490, 503, 618
Löggjafarþing2Fyrri partur235, 327, 330, 337
Löggjafarþing3Þingskjöl4
Löggjafarþing3Umræður421
Löggjafarþing4Umræður345, 694
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #277/78
Löggjafarþing7Umræður (Ed. og sþ.)243/244
Löggjafarþing7Umræður (Nd.)329/330
Löggjafarþing9Umræður (Ed. og sþ.)105/106, 697/698
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)153/154, 659/660
Löggjafarþing11Umræður (Ed. og sþ.)343/344
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)489/490
Löggjafarþing13Umræður (Nd.)1101/1102
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)555/556-557/558
Löggjafarþing16Umræður (Ed. og sþ.)399/400
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)715/716
Löggjafarþing18Umræður (Nd.)1135/1136
Löggjafarþing19Þingskjöl933
Löggjafarþing19Umræður1263/1264
Löggjafarþing20Umræður69/70
Löggjafarþing22Þingskjöl883-884
Löggjafarþing22Umræður (Ed. og sþ.)205/206
Löggjafarþing23Umræður (Nd.)583/584
Löggjafarþing25Umræður (Nd.)909/910
Löggjafarþing28Þingskjöl217
Löggjafarþing28Umræður - Fallin mál55/56
Löggjafarþing33Umræður - Fallin mál323/324
Löggjafarþing36Umræður (samþ. mál)381/382
Löggjafarþing38Umræður (samþ. mál)1545/1546-1547/1548
Löggjafarþing39Umræður - Fallin mál567/568
Löggjafarþing40Þingskjöl1280
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)1963/1964
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál907/908
Löggjafarþing45Umræður - Fallin mál1033/1034, 1095/1096, 1245/1246, 1269/1270
Löggjafarþing46Þingskjöl1559
Löggjafarþing46Umræður (samþ. mál)2367/2368-2369/2370
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)7/8
Löggjafarþing49Þingskjöl324, 1678
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál365/366
Löggjafarþing56Þingskjöl1004
Löggjafarþing61Þingskjöl111, 297
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)895/896, 1301/1302
Löggjafarþing61Umræður - Fallin mál397/398
Löggjafarþing62Þingskjöl279, 470, 552
Löggjafarþing63Þingskjöl1509, 1525
Löggjafarþing64Umræður (samþ. mál)1529/1530
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál271/272
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)1503/1504
Löggjafarþing67Þingskjöl371
Löggjafarþing69Þingskjöl867
Löggjafarþing69Umræður (samþ. mál)605/606, 1373/1374
Löggjafarþing72Þingskjöl596, 599, 606-607
Löggjafarþing78Þingskjöl622
Löggjafarþing80Þingskjöl753, 789, 1045
Löggjafarþing81Þingskjöl352, 799, 959
Löggjafarþing82Þingskjöl926, 938
Löggjafarþing83Þingskjöl916-917
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)2487/2488
Löggjafarþing87Þingskjöl411
Löggjafarþing87Umræður (samþ. mál)1005/1006
Löggjafarþing88Þingskjöl1118, 1307, 1511
Löggjafarþing89Þingskjöl1365
Löggjafarþing90Þingskjöl2323
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)1333/1334
Löggjafarþing91Þingskjöl1269
Löggjafarþing92Þingskjöl498
Löggjafarþing93Þingskjöl1623
Löggjafarþing94Þingskjöl405, 1609, 2175
Löggjafarþing97Þingskjöl1788
Löggjafarþing98Þingskjöl671
Löggjafarþing99Þingskjöl563
Löggjafarþing99Umræður461/462-463/464, 3861/3862, 4019/4020
Löggjafarþing104Þingskjöl501
Löggjafarþing106Þingskjöl523, 2414
Löggjafarþing106Umræður4571/4572
Löggjafarþing107Þingskjöl693
Löggjafarþing107Umræður5539/5540
Löggjafarþing108Þingskjöl698
Löggjafarþing115Umræður5993/5994
Löggjafarþing116Umræður3261/3262, 9163/9164
Löggjafarþing122Umræður6753/6754
Löggjafarþing128Þingskjöl4576-4577
Löggjafarþing130Þingskjöl4411-4412, 4440, 7283, 7338
Löggjafarþing130Umræður3567/3568, 4907/4908, 4911/4912, 4921/4922, 4925/4926
Löggjafarþing131Umræður5073/5074, 5077/5078
Löggjafarþing132Þingskjöl3550
Löggjafarþing132Umræður5823/5824, 5913/5914
Löggjafarþing133Umræður4125/4126
Löggjafarþing135Umræður7205/7206
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19311583/1584
19451289/1290
1954 - 2. bindi1481/1482, 1501/1502
1965 - 2. bindi1475/1476, 1501/1502
1973 - 1. bindi1329/1330
1973 - 2. bindi1593/1594
1983 - 2. bindi1419/1420, 1467/1468
1990 - 2. bindi1431/1432, 1475/1476
19951391
19991474
20031776
20072038
Fara á yfirlit

Ritið Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands

BindiBls. nr.
3247
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1995193
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2002106829
200710319
2023504789, 4795
2024535081
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 22

Þingmál A89 (bygging jarða og ábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 680 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1911-04-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A111 (fjárlög 1912-1913)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Gunnar Ólafsson - Ræða hófst: 1911-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 23

Þingmál A64 (forkaupsréttur landssjóðs)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Stefán Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1912-08-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A108 (fjárlög 1916 og 1917)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Magnús Kristjánsson - Ræða hófst: 1915-08-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A20 (sala þjóðgarða, sala kirkjujarða)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Stefán Stefánsson - Ræða hófst: 1917-07-20 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Þórarinn Jónsson - Ræða hófst: 1917-08-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (erfðaábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 31

Þingmál A158 (réttur ríkisins til vatnsorku í almenningum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-09-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 33

Þingmál A114 (sýsluvegasjóðir)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Guðjón Guðlaugsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1921-05-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 35

Þingmál A129 (húsmæðraskóli á Staðarfelli)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1923-04-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 36

Þingmál A1 (fjárlög 1925)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1924-03-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (Leyningur)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1924-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A36 (forkaupsréttur á jörðum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þórarinn Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1926-02-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 39

Þingmál A38 (landskiftalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 46 (frumvarp) útbýtt þann 1927-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 324 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1927-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1927-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A49 (bygging, ábúð og úttekt jarða)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1927-02-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (landnámssjóður Íslands)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1927-04-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A1 (fjárlög 1929)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1928-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Lárus Helgason - Ræða hófst: 1928-03-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A343 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1930-03-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A54 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1931-02-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A70 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-05-13 00:00:00 - [HTML]
78. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1932-05-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A162 (sala þjóðjarða og kirkjugarða)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Ingólfur Bjarnarson - Ræða hófst: 1932-04-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A93 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Þorsteinn Briem - Ræða hófst: 1933-05-17 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Sveinn Ólafsson - Ræða hófst: 1933-05-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (kaup hins opinbera á jarðeignum)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Páll Hermannsson - Ræða hófst: 1933-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál B2 (minning látinna manna)

Þingræður:
1. þingfundur - Jón Baldvinsson (forseti) - Ræða hófst: 1934-10-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A12 (sala þjóðjarða og lög um sölu kirkjujarða)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1935-02-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A80 (nýbýli og samvinnubyggðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 56

Þingmál A83 (landskiptalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 392 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A6 (sala Stagley)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Páll Hermannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1943-01-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A29 (aðflutningstollar á efni til rafvirkjana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1942-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A37 (lögsagnarumdæmi Reykjavíkur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 54 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 250 (nefndarálit) útbýtt þann 1943-01-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1943-03-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A107 (sala á jarðeignum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Bjarni Ásgeirsson - Ræða hófst: 1943-01-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A27 (fjárlög 1944)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (breytingartillaga) útbýtt þann 1943-11-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A84 (ættaróðal og erfðaábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 120 (frumvarp) útbýtt þann 1943-10-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 306 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-11-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 363 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1943-11-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 64

Þingmál A24 (húsmæðrafræðsla í sveitum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - flutningsræða - Ræða hófst: 1945-10-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A181 (landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Jón Pálmason (Nefnd) - Ræða hófst: 1946-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A137 (sala Stóruborgar í Grímsnesi)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A104 (sölugjald af jörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 157 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1947-12-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 69

Þingmál A43 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1950-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 598 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-04-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Páll Zóphóníasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1950-04-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A110 (sala nokkurra jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Pálmason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1950-02-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A185 (sala þjóð- og kirkjugarða)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ingólfur Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-12-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 78

Þingmál A135 (ítala)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 343 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1959-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1959-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A104 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-03-30 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 381 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-05-04 13:55:00 [PDF]

Þingmál A105 (ættaróðal og erfðaábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-03-30 13:55:00 [PDF]

Löggjafarþing 81

Þingmál A117 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1960-11-29 09:06:00 [PDF]
Þingskjal nr. 349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1961-02-08 09:06:00 [PDF]

Þingmál A168 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1961-01-30 13:31:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A160 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 322 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-02-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A161 (ættaróðal og erfðaábúð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1962-03-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A147 (kirkjugarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1963-02-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 86

Þingmál A34 (sala eyðijarðarinnar Hálshúsa í Reykjarfjarðarhreppi)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-10-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A38 (sala Vola í Hraungerðishreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (frumvarp) útbýtt þann 1966-10-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A104 (sala Þykkvabæjar I í Landbroti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (frumvarp) útbýtt þann 1968-01-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A149 (breyting á mörkum Eskifjaðrarhrepps og Reyðarfjarðarhrepps og sala Hólma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-04-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A185 (sala Þykkvabæjar I í Landbroti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 90

Þingmál A145 (sala Eystra-Stokkseyrarsels og hluta af Vestra-Stokkseyrarseli)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Steinþór Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-01-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A181 (sala Holts í Dyrhólahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (nefndarálit) útbýtt þann 1971-02-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A112 (sala Holts í Dyrhólahreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 1971-12-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 93

Þingmál A253 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A258 (búseta á Hólsfjöllum og á Efra-Fjalli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 447 (þáltill.) útbýtt þann 1974-03-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A270 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A85 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (frumvarp) útbýtt þann 1976-11-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Stefán Jónsson - Ræða hófst: 1976-12-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A59 (eignarráð yfir landinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (frumvarp) útbýtt þann 1977-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-11-07 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Oddur Ólafsson - Ræða hófst: 1977-11-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A200 (sala eyðijarðanna Kroppsstaða og Efstabóls í Mosvallahreppi)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Karvel Pálmason - Ræða hófst: 1978-04-24 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Sigurlaug Bjarnadóttir - Ræða hófst: 1978-04-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A297 (tilraunastöð Búnaðarsambands Suðurlands)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Þórarinn Sigurjónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-05-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A46 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A61 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A277 (sala kristfjárjarðarinnar Ytra-Vallholts)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 531 (frumvarp) útbýtt þann 1984-04-03 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Pálmi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-04-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A87 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A452 (framleiðslukvóti í landbúnaði)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - prent - Ræða hófst: 1985-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A66 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A279 (vernd og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1992-03-09 14:16:00 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1620 - Komudagur: 1992-07-28 - Sendandi: Stéttarsamband bænda - [PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A235 (lögbýli í sveitum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-11-26 10:48:12 - [HTML]

Þingmál A402 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-21 01:45:15 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A4 (Húsnæðisstofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-10-07 14:13:12 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1374 - Komudagur: 2000-03-30 - Sendandi: Samorka - Skýring: (viðhorfskönnun 1999) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1435 - Komudagur: 2000-04-04 - Sendandi: Félag skógarbænda á Héraði - [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A544 (Orkustofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1625 - Komudagur: 2003-03-08 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (um skipan lögbundinna verkefna Orkustofnunar) - [PDF]

Þingmál A651 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 14:36:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A478 (Flatey á Mýrum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2004-02-12 15:09:30 - [HTML]

Þingmál A782 (ábúðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-30 13:52:52 - [HTML]
90. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-03-30 14:13:12 - [HTML]
90. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-03-30 15:12:41 - [HTML]
90. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-30 15:31:12 - [HTML]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1879 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A495 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2005-03-07 16:23:30 - [HTML]
84. þingfundur - Gunnar Birgisson - Ræða hófst: 2005-03-07 17:01:04 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2006-03-10 13:45:27 - [HTML]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál B375 (framkvæmd þjóðlendulaga)

Þingræður:
60. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-01-25 11:40:06 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A516 (ráðstöfun andvirðis vatnsréttinda kristfjárjarðanna Merkis og Arnarhóls)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-05-21 18:38:50 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A707 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2011-05-19 11:21:43 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi - [PDF]