Úrlausnir.is


Merkimiði - Lög um rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, nr. 142/2008

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (22)
Umboðsmaður Alþingis (16)
Alþingistíðindi (2)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (2)
Alþingi (139)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 34/2011 dags. 18. janúar 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML] [PDF]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. 311/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 310/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 277/2011 dags. 28. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 276/2011 dags. 28. október 2011[HTML] [PDF]

Hrd. 313/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 312/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 341/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 301/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 300/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 314/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML] [PDF]

Hrd. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML] [PDF]

Hrd. 347/2013 dags. 5. júní 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 509/2013 dags. 16. janúar 2014 (Afleiðusamningur)[HTML] [PDF]

Hrd. 196/2014 dags. 9. apríl 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 329/2014 dags. 3. júní 2014 (Skýrslur starfsmanna SÍ)[HTML] [PDF]
Hæstiréttur taldi að 35. gr. laga um Seðlabanka Íslands, nr. 36/2001, væri sérstakt þagnarskylduákvæði en skyldi það eftir í lausu lofti nákvæmlega til hvaða upplýsinga það tekur.
Hrd. 11/2014 dags. 11. september 2014 (Toppfiskur)[HTML] [PDF]

Hrd. 130/2016 dags. 4. maí 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 64/2017 dags. 13. mars 2017 (Þjóðskjalasafn)[HTML] [PDF]

Hrd. 5/2019 dags. 4. júní 2019 (Vogun)[HTML] [PDF]
Í málinn var deilt um hvaða dag ætti að telja sem stofndag skaðabótakröfu enda skipti það máli upp á það hvort krafan ætti að teljast fyrnd. Krafan beindist að fyrrum hluthafa í Landsbankanum fyrir efnahagshrunið 2008 af hálfu annarra hluthafa. Meðal ágreiningsefna málsins var hvort fyrningartíminn færi eftir eldri, er giltu út árið 2007, eða nýrri fyrningarlögum er tóku við. Hæstiréttur mat það svo að í þeim tilvikum þar sem atvikin höfðu átt sér stað árið 2007 færi fyrningarfresturinn eftir eldri lögunum, þrátt fyrir að tjónið hefði ekki uppgötvast fyrr en löngu síðar. Öðrum ágreiningsefnum var vísað til lægri dómstiga til nýrrar meðferðar.

Dómurinn er einnig til marks um að Hæstiréttur lítur til kenninga fræðimanna.
Hrd. 6/2019 dags. 4. júní 2019[HTML] [PDF]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12436/2009 dags. 29. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7461/2010 dags. 8. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3876/2013 dags. 8. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-575/2010 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2016 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3327/2016 dags. 17. apríl 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 407/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Lrd. 408/2018 dags. 14. desember 2018[HTML]

Lrd. 58/2019 dags. 28. maí 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-297/2009 dags. 19. mars 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-305/2009 dags. 25. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-310/2009 dags. 14. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-326/2010 (Forsetinn)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-326/2010 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-325/2010 dags. 13. janúar 2010[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. A-387/2011 (Bankaleynd)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-387/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-398/2011 dags. 29. desember 2011[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-419/2012 dags. 18. júní 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-443/2012 dags. 29. ágúst 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-458/2012 dags. 22. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-475/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-480/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-479/2013 dags. 3. maí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-487/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-491/2013 dags. 16. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-500/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-524/2014 dags. 1. apríl 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-544/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-546/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-547/2014 dags. 24. júlí 2014[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 573/2015 (Hluti minnisblaðs)
Hluti af minnisblaði innihélt almenna lýsingu á því hvernig framkvæma ætti tilteknar reglur, og væri því afhendingarskylt. Hinn hlutinn innihélt yfirfærslu þeirra á nafngreinda aðila og þann hluta mátti synja aðgang að.
Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 574/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 573/2015 dags. 2. mars 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 582/2015 dags. 15. maí 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 588/2015 dags. 28. ágúst 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 592/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 609/2016 (Málefni Seðlabankans sjálfs)

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 609/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 634/2016 dags. 12. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 644/2016 dags. 20. september 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 652/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 653/2016 dags. 31. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 663/2016 dags. 30. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 682/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 683/2017 dags. 2. júní 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 5117/2007 dags. 31. desember 2008[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5768/2009[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5199/2008 dags. 13. september 2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5525/2008 dags. 29. september 2010 (Áminning)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5669/2009 (Umsókn um skráningu lögheimilis barns synjað)[HTML] [PDF]
Aðilar fóru til Bandaríkjanna og ákvað Þjóðskrá að fara inn í tölvukerfið að eigin frumkvæði og breyta lögheimili þeirra. Umboðsmaður taldi að Þjóðskrá hefði borið að birta aðilunum þá ákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5347/2008 dags. 17. nóvember 2010 (Innflutningur á eggjum)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5810/2009 dags. 17. nóvember 2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5795/2009 (Atvinnuleysistryggingar - Umsókn um styrk til búferlaflutninga)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5733/2009 (Lífeyrisuppbót)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5826/2009[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5653/2009 dags. 16. desember 2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5740/2009 dags. 31. desember 2010[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5862/2009 dags. 21. janúar 2011[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5726/2009 (Útgáfa virkjunarleyfis)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5796/2009 (Gjöld vegna þjónustu Fasteignaskrár Íslands)[HTML] [PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5918/2010 (Tækniskólamál)[HTML] [PDF]
Lögreglan kom með fíkniefnahund í framhaldsskóla og lokaði öllum inngöngum nema einum þannig að nemendur gætu ekki komist inn eða út án þess að hundurinn myndi sniffa af þeim. Settur UA taldi að Tækniskólinn væri ekki slíkur að leit væri heimil án dómsúrskurðar.
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing137Þingskjöl472, 690
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
20109
20119
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 136

Þingmál A434 (minnisblöð, hljóðritanir o.fl. varðandi Icesave-ábyrgðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (svar) útbýtt þann 2009-04-17 16:30:00 [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A46 (skýrsla Andrew Gracie um stöðu bankanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (svar) útbýtt þann 2009-06-22 17:33:00 [HTML]

Þingmál A138 (embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-02 15:37:00 [HTML]
Þingskjal nr. 277 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-07-15 15:26:00 [HTML]
Þingskjal nr. 278 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-07-15 15:26:00 [HTML]
Þingræður:
46. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-23 12:04:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 553 - Komudagur: 2009-07-08 - Sendandi: Sigurður Tómas Magnússon[PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A286 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 330 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2009-11-30 22:46:00 [HTML]
Þingskjal nr. 521 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-19 14:22:00 [HTML]
Þingskjal nr. 565 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-12-29 11:02:00 [HTML]
Þingskjal nr. 605 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2009-12-28 14:10:00 [HTML]
Þingskjal nr. 616 (lög í heild) útbýtt þann 2009-12-29 14:34:00 [HTML]
Þingræður:
40. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-12-07 18:59:16 - [HTML]
40. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2009-12-07 19:42:40 - [HTML]
55. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-19 18:56:31 - [HTML]
64. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-29 09:30:52 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 563 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Forseti Alþingis - Skýring: (um lagabreyt.)[PDF]
Dagbókarnúmer 785 - Komudagur: 2009-12-16 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]
Dagbókarnúmer 786 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Hreyfingin - Skýring: (breyt.tillögur)[PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-12-29 18:08:00 [HTML]
Þingræður:
70. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-01-29 12:39:37 - [HTML]

Þingmál A375 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-02-16 14:22:00 [HTML]

Þingmál A504 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 882 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML]
Þingræður:
120. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2010-05-10 17:53:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2811 - Komudagur: 2010-06-14 - Sendandi: Fjármálaeftirlitið[PDF]
Dagbókarnúmer 2844 - Komudagur: 2010-06-16 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A603 (skipan nefndar til að rannsaka fall sparisjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1033 (þáltill.) útbýtt þann 2010-04-30 14:05:00 [HTML]

Þingmál A665 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1518 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1537 (þál. í heild) útbýtt þann 2010-09-28 18:03:00 [HTML]
Þingræður:
159. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 16:34:38 - [HTML]
167. þingfundur - Atli Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-09-27 10:35:46 - [HTML]
167. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 10:56:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3142 - Komudagur: 2010-04-15 - Sendandi: Arnþór Karlsson - Skýring: (ábyrgð ráðherra)[PDF]
Dagbókarnúmer 3143 - Komudagur: 2010-04-15 - Sendandi: Kristján Indriðason - Skýring: (ábyrgð ráðherra)[PDF]
Dagbókarnúmer 3145 - Komudagur: 2010-04-15 - Sendandi: Þorbergur Þórsson og Snorri Stefánsson - Skýring: (ábyrgð ráðherra)[PDF]
Dagbókarnúmer 3149 - Komudagur: 2010-02-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (afrit af skipunarbréfi)[PDF]
Dagbókarnúmer 3160 - Komudagur: 2010-03-03 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (nefndir á vegum Stjórnarráðsins)[PDF]
Dagbókarnúmer 3163 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Formaður þingmannanefndar um skýrslu RNA - Skýring: (afrit af bréfi til forsrh.)[PDF]
Dagbókarnúmer 3164 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Björn L. Bergsson settur ríkissaksóknari - Skýring: (svar við bréfi þingmn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 3169 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Árni M.Mathiesen fyrrv. fjármálaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 3170 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Björgvin G. Sigurðsson fyrrv. viðskiptaráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 3171 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Einar K. Guðfinnsson fyrrv. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 3172 - Komudagur: 2010-06-07 - Sendandi: Geir H. Haarde fyrrv. forsætisráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 3180 - Komudagur: 2010-06-01 - Sendandi: Sturla Böðvarsson fyrrv. samgönguráðherra - Skýring: (svar við bréfi þingmn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 3194 - Komudagur: 2010-07-09 - Sendandi: Þjóðskjalasafn Íslands - Skýring: (svar við spurningum þingmn.)[PDF]
Dagbókarnúmer 3199 - Komudagur: 2010-05-18 - Sendandi: Nefndarritari (BP) - Skýring: (afrit af útsendum bréfum)[PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (þáltill.) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML]
Þingræður:
162. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-17 11:04:17 - [HTML]
163. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 10:33:07 - [HTML]
163. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-09-20 11:13:26 - [HTML]
163. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-09-20 12:07:22 - [HTML]
164. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-09-21 10:33:21 - [HTML]
164. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 11:15:13 - [HTML]
164. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2010-09-21 15:58:04 - [HTML]
164. þingfundur - Atli Gíslason - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 17:19:37 - [HTML]
165. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-09-22 10:32:24 - [HTML]
165. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2010-09-22 10:33:03 - [HTML]
167. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-27 15:50:21 - [HTML]
168. þingfundur - Atli Gíslason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-28 11:09:31 - [HTML]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1503 (þáltill.) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML]
Þingræður:
164. þingfundur - Magnús Orri Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-21 17:31:16 - [HTML]
164. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 17:52:19 - [HTML]

Þingmál B61 ()[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2009-10-14 13:31:14 - [HTML]

Þingmál B773 ()[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2010-04-13 15:39:56 - [HTML]
106. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-15 12:45:45 - [HTML]

Þingmál B774 ()[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2010-04-12 15:01:05 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-01 15:15:00 [HTML]

Þingmál A5 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML]
Þingræður:
5. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-06 16:38:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2010-10-28 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A16 (rannsókn á einkavæðingu bankanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 39 - Komudagur: 2010-10-28 - Sendandi: Persónuvernd[PDF]

Þingmál A38 (rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-07 11:17:00 [HTML]

Þingmál A206 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 696 - Komudagur: 2010-12-06 - Sendandi: Eftirlitsnefnd um sértæka skuldaaðlögun[PDF]

Þingmál A209 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML]
Þingræður:
123. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-12 15:34:11 - [HTML]

Þingmál A302 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML]
Þingskjal nr. 651 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 13:00:00 [HTML]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-12-06 14:52:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1497 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-05-26 16:01:00 [HTML]
Þingræður:
43. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-12-07 19:43:25 - [HTML]
142. þingfundur - Róbert Marshall (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 19:17:35 - [HTML]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-14 11:16:00 [HTML]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1887 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 17:36:00 [HTML]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1887 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-08 17:36:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML]

Þingmál A726 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1250 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML]

Þingmál A822 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1463 (álit) útbýtt þann 2011-05-19 13:22:00 [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A51 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-05 16:55:00 [HTML]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-30 19:54:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2012-03-02 - Sendandi: IMMI - alþjóðleg stofnun um tján. og uppl.frelsi[PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-29 14:38:00 [HTML]
Þingræður:
46. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 14:45:28 - [HTML]
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2012-01-20 17:15:57 - [HTML]

Þingmál A416 (málshöfðun gegn fyrrverandi fjármálaráðherra, Árna M. Mathiesen)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML]

Þingmál A417 (málshöfðun gegn fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML]

Þingmál A418 (málshöfðun gegn fyrrverandi viðskiptaráðherra, Björgvin G. Sigurðssyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML]

Þingmál A634 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1016 (álit) útbýtt þann 2012-03-19 14:57:00 [HTML]

Þingmál A641 (endurskoðun löggjafar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1035 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-03-21 18:16:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1153 (svar) útbýtt þann 2012-03-31 17:22:00 [HTML]

Þingmál A659 (siðareglur fyrir forsetaembættið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1055 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A37 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 13:59:00 [HTML]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-09 15:47:00 [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 250 - Komudagur: 2012-10-30 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (álitsgerð KBB)[PDF]

Þingmál A247 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-16 18:28:00 [HTML]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML]

Þingmál A416 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 516 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-19 17:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 734 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-14 21:00:00 [HTML]
Þingskjal nr. 771 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-19 15:40:00 [HTML]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML]

Þingmál A706 (eftirlit með endurskoðun og úrbótum á löggjöf o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1373 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-27 19:50:00 [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 13:17:00 [HTML]

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML]

Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 848 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-03-27 16:28:00 [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A161 (greiðslur í tengslum við störf rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (svar) útbýtt þann 2014-10-16 17:24:00 [HTML]

Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2014-10-21 18:18:00 [HTML]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-03-04 18:17:27 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A112 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 112 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2015-09-15 14:18:00 [HTML]

Þingmál A851 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1609 (álit) útbýtt þann 2016-08-30 22:31:00 [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A221 (ábendingar í rannsóknarskýrslum Alþingis og viðbrögð við þeim)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 760 (svar) útbýtt þann 2018-04-12 18:51:00 [HTML]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML]

Þingmál A647 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1163 (frumvarp) útbýtt þann 2018-06-08 12:20:00 [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML]

Þingmál A780 (upplýsingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1240 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1759 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-06-11 10:23:00 [HTML]
Þingskjal nr. 1787 (lög í heild) útbýtt þann 2019-06-11 18:23:00 [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML]

Þingmál A362 (vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 431 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-09 12:54:00 [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML]

Þingmál A793 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1437 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2021-05-14 20:15:00 [HTML]
Þingræður:
113. þingfundur - Jón Þór Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-06-12 19:57:29 - [HTML]