Merkimiði - Lög um nálgunarbann og brottvísun af heimili, nr. 85/2011
Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda: PDF fengið frá vefútgáfu Stjórnartíðinda (stjornartidindi.is) Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.
Mamman flutti til útlanda með barnið fljótlega eftir uppkvaðningu niðurstöðu héraðsdóms og Hæstiréttur ómerkti á þeim grundvelli að aðstæður hefðu breyst svo mikið.
Niðurstaða héraðsdóms byggði mikið á matsgerð um hæfi foreldra.
Hafnað skýrt í héraðsdómi að dæma sameiginlega forsjá.
K var talin miklu hæfari en M til að sjá um barnið samkvæmt matsgerð.
Ekki minnst á í héraðsdómi að það væri forsenda úrskurðarins að hún myndi halda sig hér á landi, en Hæstiréttur vísaði til slíkra forsenda samt sem áður.
K fór í tvö fjölmiðlaviðtöl, annað þeirra nafnlaust og hitt þeirra undir fullu nafni. Hún nefndi að hann hefði sakaferil að baki. M dreifði kynlífsmyndum af henni á yfirmenn hennar og vinnufélaga.
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-14 13:33:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1779 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1820 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 826 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 962 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-04-29 12:28:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 964 (lög í heild) útbýtt þann 2022-04-29 12:28:00 [HTML][PDF]