Úrlausnir.is


Auglýsingar í C-deild Stjórnartíðinda

Athugið að hér á listanum er eingöngu C-deildin frá og með árinu 1962 en fyrri C-deildin, er stóð aðallega af skýrslum, hafði ekki númeraðar auglýsingar né sama snið.
Fyrir þau sem ætla að setja þetta í gagnagrunn eða nýta þetta í fræðastörf, þá eru athugasemdir neðst sem gætu verið gagnlegar.

Eftir atvikum gæti tekið einhverjar sekúndur þar til boðið er upp á að vista PDF frá því klikkað er á hlekkinn.
Augl.nr. Dags. undirritunar Bls. Tegund PDF Nafn
1/1962 1962-03-21 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um staðfestingu á samningum um gjaldeyrissjóð Evrópu (E.M.A.)
2/1962 1962-05-25 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um framlengingu viðskipta- og greiðslusamnings Íslands og Ungverjalands
3/1962 1962-05-28 2 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um framlengingu viðskiptasamnings Íslands og Frakklands
4/1962 1962-06-05 2-13 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku aðildar Íslands að alþjóðasamningi frá 1954, um að fyrirbyggja óhreinkun sjávar af völdum olíu
5/1962 1962-06-05 13 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamþykkt (Parísarsamþykkt) um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar
6/1962 1962-06-05 13-15 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um staðfestingu á samningi um breytingar á Norðurlandasamningi frá 15. september 1955, um félagslegt öryggi
7/1962 1962-08-14 15-40 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samstarfssamnings milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar
8/1962 1962-10-17 41-43 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Kanada um afnám vegabréfsáritana
9/1962 1962-10-17 43 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamkomulag Íslands og Póllands
10/1962 1962-10-17 43 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag um viðskipti milli Íslands og Tékkóslóvakíu
11/1962 1962-12-31 44-46 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Bandaríkjanna um gagnkvæma undanþágu frá tekjuskatti af rekstri flugvéla og skipa
12/1962 1962-12-31 46-48 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamkomulag milli Íslands og Sovétríkjanna
1/1963 1963-02-06 1-3 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku Norðurlandasamnings um innheimtu meðlaga
2/1963 1963-02-25 3-4 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO)
3/1963 1963-03-12 5-9 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskipta- og greiðslusamning við Ungverjaland
4/1963 1963-03-19 10 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um framlengingu viðskiptasamnings Íslands og Svíþjóðar
5/1963 1963-04-16 10 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um framlengingu viðskiptasamnings Íslands og Frakklands
6/1963 1963-05-13 10-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu á samkomulagi Evrópuríkja um viðurkenningu á háskólaprófum
7/1963 1963-05-13 17-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu á samkomulagi Evrópuríkja um jafngildi námsdvalar í háskólum
8/1963 1963-06-27 23-38 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku alþjóðasamnings um fiskveiðar á norðausturhluta Atlantshafs
9/1963 1963-07-06 39-51 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings frá 28. september 1955 við Varsjársamninginn um loftflutninga frá 12. október 1929
10/1963 1963-07-23 52-54 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamkomulag Íslands og Póllands
11/1963 1963-09-12 54-58 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamning milli Íslands og Tékkóslóvakíu
12/1963 1963-09-12 58-60 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Þýzkaland til þess að komast hjá tvísköttun í sambandi við rekstur skipa og flugvéla
13/1963 1963-09-25 61 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðahveitisamningnum frá 1962
14/1963 1963-10-02 61-66 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu á samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) nr. 111 er varðar misrétti með tilliti til atvinnu eða starfs
15/1963 1963-11-15 67-69 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um birtingu nokkurra alþjóðasamninga
16/1963 1963-12-03 69-71 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Portúgal
17/1963 1963-12-31 71-72 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamning við Búlgaríu
1/1964 1964-02-17 1-8 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Íslands og Bandaríkja Ameríku um greiðslu kostnaðar af ýmsum menningarmálum
2/1964 1964-02-25 8 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um framlengingu viðskiptasamnings Íslands og Frakklands
3/1964 1964-05-12 8-11 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu alþjóðasamnings um takmarkað bann gegn tilraunum með kjarnorkuvopn
4/1964 1964-05-27 12-13 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Júgóslavíu
5/1964 1964-06-29 13-29 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO)
6/1964 1964-06-30 30-42 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings milli Íslands og Svíþjóðar til þess að koma í veg fyrir tvísköttun tekna og eignar
7/1964 1964-09-01 43-46 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um birtingu nokkurra samninga Íslands við erlend ríki
8/1964 1964-11-21 46-49 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamkomulag milli Íslands og Póllands
9/1964 1964-11-21 49-51 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamkomulag milli Íslands og Tékkóslóvakíu
10/1964 1964-12-07 51 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðurkenningu Íslands á lögsögu Mannréttindadómstóls Evrópu
11/1964 1964-12-08 52-62 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu á samþykkt Evrópuríkja um framfærslu og læknishjálp ásamt viðbótarsamningi
12/1964 1964-12-08 63-73 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu á bráðabirgðasamningi Evrópuríkja um félagsleg tryggingalög varðandi elli, örorku og eftirlifendur
13/1964 1964-12-08 73-83 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu á bráðabirgðasamningi Evrópuríkja um félagsleg tryggingalög önnur en þau, er varða elli, örorku og eftirlifendur
14/1964 1964-12-23 84 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um að samkomulag um gjaldeyrismál frá 29. janúar 1942 milli Íslands og Bretlands sé fallið úr gildi
15/1964 1964-12-29 84-85 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskipta- og greiðslusamning við Finnland
16/1964 1964-12-31 86 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um kaup á bandarískum landbúnaðarvörum
17/1964 1964-12-31 86-123 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildandi samninga Íslands við önnur ríki hinn 31. desember 1964
1/1965 1965-05-06 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um lönd er gert hafa gagnkvæma samninga við Ísland um afnám visumskyldu fyrir ferðamenn
2/1965 1965-06-22 1-5 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um Alþjóðahafrannsóknarráðið
3/1965 1965-06-22 5-9 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um kjarnorkuupplýsingar
4/1965 1965-06-22 9-10 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um framlengingu viðskiptasamnings við Frakkland
5/1965 1965-06-22 11-12 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamning við Júgóslavíu
6/1965 1965-06-30 13 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um framlengingu alþjóðahveitisamningsins frá 1962
7/1965 1965-06-30 13-14 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskipta- og greiðslusamning við Finnland
8/1965 1965-06-30 15-19 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku alþjóðasamningsins um öryggi mannslífa á hafinu frá 1960
9/1965 1965-11-17 20-22 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á sáttmála hinna Sameinuðu þjóða
10/1965 1965-11-17 22-25 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamning við Tékkóslóvakíu
11/1965 1965-11-17 26-27 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamning við Sovétríkin
12/1965 1965-11-17 28-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamning við Pólland
13/1965 1965-11-17 30-31 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Gambiu um afnám visumskyldu
14/1965 1965-11-24 32 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um að fella úr gildi samkomulag um gagnkvæma tilkynningarskyldu varðandi geðveikissjúklinga
15/1965 1965-11-26 33 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku nýrra póstmálasamninga
16/1965 1965-11-26 33-34 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku Genfarsamninga frá 12. ágúst 1949 til verndar friði og til þess að draga úr skelfingum styrjalda
17/1965 1965-11-29 34-39 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að samningi um afnám þrælahalds og þrælasölu
18/1965 1965-12-22 39-45 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um loftferðasamning milli Íslands og Spánar
19/1965 1965-12-27 46-54 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að Norðurlandasamningi um afnám vegabréfaskoðunar við landamæri milli Norðurlandanna
20/1965 1965-12-27 54-55 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám Norðurlandasamnings um gagnkvæma endurviðtöku útlendinga, sem hafa komið ólöglega inn í eitthvert landanna
21/1965 1965-12-27 56-60 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um gegnumflutning manna, er vísað hefur verið úr landi
22/1965 1965-12-28 60-61 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Mexico
23/1965 1965-12-28 62 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Beneluxlöndin um gagnkvæma niðurfellingu tolla af tækjum, sem notuð eru til afgreiðslu flugvéla
24/1965 1965-12-30 63-66 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um sáttamála milli Danmerkur og Íslands um flutning á hluta af handritum Stofnunar Árna Magnússonar í vörzlur og umsjón Háskóla Íslands
25/1965 1965-12-30 66 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um að Ísland hafi sagt upp alþjóðasamningnum frá 1948, um öryggi mannslífa á hafinu
1/1966 1966-03-10 1-4 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vísumskyldu við Ísrael
2/1966 1966-05-16 5-6 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskipta- og greiðslusamning við Finnland
3/1966 1966-05-25 6 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um framlengingu Alþjóðahveitisamningsins frá 1962
4/1966 1966-06-02 7-10 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um framlengingu viðskiptasamningsins við Frakkland
5/1966 1966-06-13 10-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu Evrópusamnings um formsatriði við umsóknir um einkaleyfi
6/1966 1966-06-13 18-54 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu breytinga frá 1962 á alþjóðasamþykkt frá 12. maí 1954 um varnir gegn óhreinkun sjávar af völdum olíu
7/1966 1966-06-13 55-80 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu samnings milli Íslands og Noregs um tvísköttun
8/1966 1966-06-13 80 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku Norðurlandasamnings um gegnumflutning manna, sem vísað hefur verið úr landi
9/1966 1966-06-30 81-84 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Portúgal um afnám aukatolla
10/1966 1966-10-10 85-86 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á sáttmála hinna Sameinuðu þjóða
11/1966 1966-10-13 86-88 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamning milli Íslands og Tékkóslóvakíu
12/1966 1966-10-13 89-91 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamning milli Íslands og Póllands
13/1966 1966-10-13 92-120 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um lausn fjárfestingardeilna milli ríkja og þegna annarra ríkja
14/1966 1966-10-13 121-122 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á viðskiptasamningnum við Þýzkaland frá 20. maí 1954
15/1966 1966-10-13 122-125 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að Evrópusamningi um afnám vegabréfsáritana fyrir flóttamenn
16/1966 1966-10-31 125-131 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um félagslegt öryggi
17/1966 1966-11-22 132-133 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Japans
18/1966 1966-12-30 134-138 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um Menningarsjóð Norðurlanda
19/1966 1966-12-31 139-140 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að Genfarsamningnum frá 1925 um bann við notkun eiturefna, gass o. fl.
20/1966 1966-12-31 140-176 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildandi samninga Íslands við önnur ríki hinn 31. desember 1966
1/1967 1967-01-26 1-3 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu Evrópusamnings um tímabundinn tollfrjálsan innflutning lækningatækja o. fl.
2/1967 1967-02-07 3-20 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðasamning um auðveldun flutninga á sjó
3/1967 1967-02-08 20-21 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfaáritana milli Íslands og Marokkó
4/1967 1967-02-28 22-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskipta- og greiðslusamning við Finnland
5/1967 1967-03-13 23-34 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu samnings um alþjóðaviðurkenningu réttinda í loftförum
6/1967 1967-04-05 35-49 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á Norðurlandasamningi um félagslegt öryggi frá 15. september 1955
7/1967 1967-04-07 50-75 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu alþjóðafjarskiptasamnings
8/1967 1967-04-08 75-93 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu Norðurlandasamnings um flutning milli sjúkrasamlaga o. fl.
9/1967 1967-05-08 94-95 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfaáritana milli Íslands og Malawi
10/1967 1967-05-25 95-97 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfaáritana milli Íslands og Chile
11/1967 1967-06-08 97-103 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Bandaríkjanna og Íslands um kaup á bandarískum landbúnaðarvörum
12/1967 1967-06-28 104-106 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um framlengingu alþjóðahveitisamningsins
13/1967 1967-09-01 107-108 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um viðskipti milli Íslands og Póllands
14/1967 1967-09-07 108 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um Menningarsjóð Norðurlanda
15/1967 1967-10-18 109-110 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfaáritana milli Íslands og Möltu
16/1967 1967-11-24 111 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gagnkvæma niðurfellingu Íslands og Bandaríkjanna á gjöldum af flugvélaeldsneyti o. fl.
17/1967 1967-12-29 111-121 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu fjögurra viðauka við Mannréttindasáttmála Evrópu
18/1967 1967-12-30 121-124 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á alþjóðasamningi um skipamælingar
1/1968 1968-02-13 1-5 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að samningi um rannsóknir og not ríkja af himingeimnum, tungli og stjörnum
2/1968 1968-03-19 6 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gagnkvæma niðurfellingu Íslands og Bandaríkjanna á gjöldum af afgreiðslutækjum flugvéla
3/1968 1968-04-09 6-7 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag viðvíkjandi flugi Loftleiða til Skandinavíu
4/1968 1968-04-16 7-9 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Búlgaríu
5/1968 1968-05-07 9-12 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu breytinga á alþjóðasamningnum um réttarstöðu flóttamanna
6/1968 1968-05-16 13-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að Alþjóðasjómælingastofnuninni
7/1968 1968-05-16 18 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku 4. viðauka við Mannréttindasáttmála Evrópu
8/1968 1968-06-01 19-141 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að Hinu almenna samkomulagi um tolla og viðskipti (GATT) og Genfar-bókun
9/1968 1968-06-05 142-148 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Íslands og Bandaríkjanna um kaup á bandarískum landbúnaðarvörum
10/1968 1968-06-08 148 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um Alþjóðahafrannsóknaráðið
11/1968 1968-06-11 148-150 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskipta- og greiðslusamning við Finnland
12/1968 1968-08-28 150-152 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag um viðskipti milli Íslands og Sovétríkjanna
13/1968 1968-09-27 152-153 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um viðskipti milli Íslands og Póllands
14/1968 1968-10-01 154-163 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu alþjóðasamnings um afnám alls kynþáttamisréttis
15/1968 1968-10-15 164-166 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Trinidad & Tobago
16/1968 1968-11-05 166-178 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að alþjóðasamþykkt um takmörkun á ábyrgð eigenda skipa
17/1968 1968-12-20 179-180 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Barbados
18/1968 1968-12-31 180-220 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samninga Íslands við önnur ríki hinn 31. desember 1968
1/1969 1969-01-22 1-7 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að Evrópusamningi um ferðalög æskufólks á sameiginlegum vegabréfum
2/1969 1969-02-24 7-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að Norðurlandasamningi um almannaskráningu
3/1969 1969-02-25 18-19 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Mauritius
4/1969 1969-04-23 20-21 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Rúmeníu
5/1969 1969-04-30 21-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Ástralíu
6/1969 1969-05-19 23-43 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu samnings um reglur um fiskveiðar í Norður-Atlantshafi
7/1969 1969-06-30 44-46 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Íslands og Bandaríkjanna um kaup á bandarískum landbúnaðarvörum
8/1969 1969-06-30 46-56 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Evrópusamning um vernd dýra í millilandaflutningum
9/1969 1969-07-25 57-58 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Jamaica
10/1969 1969-09-11 59-60 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Brasilíu
11/1969 1969-09-11 61 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðurkenningu Íslands á lögsögu Mannréttindadómstóls Evrópu
12/1969 1969-10-06 61-63 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskipta- og greiðslusamning milli Íslands og Póllands
13/1969 1969-10-06 63 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku Norðurlandasamnings um almannaskráningu
14/1969 1969-10-23 64 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um breytingar á samningi um Menningarsjóð Norðurlanda
15/1969 1969-10-23 65-73 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu samnings um að dreifa ekki kjarnavopnum
16/1969 1969-10-23 73-79 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Evrópusamning um upplýsingar um erlenda löggjöf
17/1969 1969-11-04 80 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku alþjóðasamnings um afnám alls kynþáttamisréttis
18/1969 1969-11-04 80 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildissvið loftflutningasamnings milli Íslands og Sameinaða konungsríkisins Stóra-Bretlands og Norður-Írlands
19/1969 1969-11-19 80-82 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu viðbótarbókunar við alþjóðasamning um fiskveiðar á Norðvesturhluta Atlantshafs
20/1969 1969-11-19 83-84 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á samþykkt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMCO)
21/1969 1969-12-10 84-87 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu samnings um björgun geimfara, framsal geimfara og skil á hlutum, sem skotið hefur verið út í himingeiminn
22/1969 1969-12-31 87-95 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu samkomulags um breyting á Norðurlandasamningnum frá 6. febrúar 1931 um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð
1/1970 1970-01-15 1-3 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Swazilands
2/1970 1970-01-15 3-4 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um lönd, sem gert hafa samninga við Ísland um gagnkvæmt afnám vegabréfsáritana fyrir ferðamenn
3/1970 1970-02-05 4-6 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Lesotho
4/1970 1970-02-20 7-29 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breyting á Norðurlandasamningi um félagslegt öryggi frá 15. september 1955
5/1970 1970-03-09 30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um að dreifa ekki kjarnavopnum
6/1970 1970-03-09 30-31 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag varðandi flug Loftleiða til Skandinavíu
7/1970 1970-03-16 33-161 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að Fríverzlunarsamtökum Evrópu (EFTA)
8/1970 1970-03-16 162-165 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um norrænan iðnþróunarsjóð fyrir Ísland
9/1970 1970-05-29 166 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um að viðskiptasamningur milli Íslands og Bandaríkjanna frá 27. ágúst 1943 falli úr gildi
10/1970 1970-05-29 166-168 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Kóreu
11/1970 1970-04-06 169-180 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi varðandi lögbrot og aðra verknaði í loftförum
12/1970 1970-05-29 181-209 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðasamning um fiskveiðar á norð-vestur Atlantshafi
13/1970 1970-06-01 210-234 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Íslands og Danmerkur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir
14/1970 1970-06-01 234-236 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskipta- og greiðslusamning milli Íslands og Ungverjalands
15/1970 1970-06-15 237-238 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um menningar-, vísinda- og tæknitengsl milli Íslands og alþýðulýðveldisins Póllands
16/1970 1970-07-31 238 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um Alþjóðasjómælingastofnunina
17/1970 1970-07-31 239-259 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um staðfestingu breytinga á alþjóðasamþykkt frá 12. maí 1954 um varnir gegn óhreinkun sjávar af völdum olíu
18/1970 1970-07-31 260 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðasamning um mælingar skipa
19/1970 1970-07-31 260 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðasamning um hleðslumerki skipa
20/1970 1970-07-31 260-262 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Bandaríkjanna varðandi flug Loftleiða
21/1970 1970-07-31 262-265 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Íslands og Belgíu til að komast hjá tvísköttun á tekjur loftferðafyrirtækja
22/1970 1970-08-19 266-268 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Íslands og Bandaríkjanna um kaup á bandarískum landbúnaðarvörum
23/1970 1970-08-19 269-306 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tollasamning um A.T.A. ábyrgðarskjöl fyrir innflutning á vörum um stundarsakir
24/1970 1970-12-06 307-321 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að tollasamningi varðandi hlunnindi vegna innflutnings á vörum til kynningar eða notkunar á sýningum, vörusýningum, fundum og við svipuð önnur tækifæri
25/1970 1970-12-06 322-338 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að tollasamningi varðandi innflutning um stundarsakir á atvinnutækjum
26/1970 1970-12-06 338-339 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um breytingu á stofnskrá Alþjóðahafrannsóknaráðsins
27/1970 1970-12-06 340-345 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu á samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) nr. 108, um persónuskírteini sjómanna
28/1970 1970-12-06 345-348 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun við alþjóðasamning um fiskveiðar í norð-vestur Atlantshafi, varðandi breytingar á samningnum
29/1970 1970-12-06 349-351 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing varðandi eflingu menningar-, vísinda- og tæknisamvinnu milli Íslands og Búlgaríu og viðskiptatengsl landanna
30/1970 1970-12-31 351 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Austurríkis
31/1970 1970-12-31 351-392 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki hinn 31. desember 1970
32/1970 1970-12-31 393 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildissvið loftflutningasamnings milli Íslands og Sameinaða konungsríkisins Stóra-Bretlands og Norður-Írlands
1/1971 1971-02-22 1-89 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
2/1971 1971-02-22 90-94 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að Tollasamvinnuráðinu
3/1971 1971-02-22 94-95 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Noregs um útgáfu radíó-áhugamannaleyfa
4/1971 1971-02-22 95-107 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um norrænan vinnumarkað fyrir lyfjafræðinga
5/1971 1971-03-30 108 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku nýrra alþjóðapóstsamninga
6/1971 1971-04-05 108-118 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu á eftirliti með framleiðslu lyfja
7/1971 1971-04-05 118-124 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samþykktir fyrir Kjarnfræðistofnun Norðurlanda (NORDITA)
8/1971 1971-04-05 124-136 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um 3. viðbótarbókun við samning um réttindi og friðhelgi Evrópuráðsins
9/1971 1971-04-05 136-137 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á stofnskrá Evrópuráðsins
10/1971 1971-04-05 138 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu sáttmála milli Íslands og Danmerkur um flutning á hluta af handritum Stofnunar Árna Magnússonar í vörzlur og umsjón Háskóla Íslands
11/1971 1971-04-13 138-144 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðasamning um bann við staðsetningu gjöreyðingarvopna á hafsbotni
12/1971 1971-04-16 145-150 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Evrópusamning um greiðslu námsstyrkja til námsmanna erlendis
13/1971 1971-05-18 150-176 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Íslands og Sambandslýðveldisins Þýzkalands til að koma í veg fyrir tvísköttun, að því er varðar skatta á tekjur og eignir
14/1971 1971-05-23 176-201 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að Vínar-samningnum um stjórnmálasamband
15/1971 1971-05-26 201 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Sviss um niðurfellingu á tolli og söluskatti af flugvélaeldsneyti
16/1971 1971-06-09 201-224 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samstarfssamningi frá 23. marz 1962 milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar
17/1971 1971-09-09 225-226 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag varðandi flug Loftleiða til Skandinavíu
18/1971 1971-09-09 226-227 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag varðandi flug Loftleiða til Skandinavíu
19/1971 1971-09-20 227 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Tanzaníu
20/1971 1971-10-20 228-230 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskipta- og greiðslusamning við Tékkóslóvakíu
21/1971 1971-11-01 230-232 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Íslands og Bandaríkjanna um kaup á bandarískum landbúnaðarvörum
22/1971 1971-11-08 233-234 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamkomulag milli Íslands og Sovétríkjanna
23/1971 1971-12-31 235 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fyrirhugaða breytingu á Fríverzlunarsamtökum Evrópu
24/1971 1971-12-31 235 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningi um Hina alþjóðlegu framfarastofnun
1/1972 1972-01-12 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Fiji
2/1972 1972-01-25 1-19 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um samvinnu á sviði menningarmála
3/1972 1972-04-11 20-21 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli ríkisstjórna Íslands, Noregs og Sovétríkjanna um takmarkanir á veiði norsk-íslenzkrar síldar
4/1972 1972-04-17 21-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um gæzlumenn á hvalveiðistöðvum
5/1972 1972-06-02 24-25 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Svíþjóðar um útgáfu radíó-áhugamannaleyfa
6/1972 1972-06-27 25 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu samnings um bann við staðsetningu kjarnorkuvopna og annarra gjöreyðingarvopna á hafsbotni og í honum
7/1972 1972-06-27 26-38 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Íslands og Bretlands um flugþjónustu
8/1972 1972-04-24 39-43 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðasamning um bann við sýkla- og eiturvopnum
9/1972 1972-05-24 43-44 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Frakkland um gagnkvæma vörumerkjavernd
10/1972 1972-06-23 44-47 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamning milli Íslands og Rúmeníu
11/1972 1972-07-13 47-49 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á stofnskrá Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar
12/1972 1972-07-13 49-73 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning, ásamt bókun, milli ríkisstjórnar Íslands og Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar um öryggisreglur í samræmi við samninginn um að dreifa ekki kjarnavopnum
13/1972 1972-07-19 73-74 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar
14/1972 1972-08-18 74-75 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðræður milli fulltrúa ríkisstjórnar Íslands og fulltrúa landsstjórnar Færeyja
15/1972 1972-09-08 75-79 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Belgíu um heimild til veiða innan fiskveiðilögsögu Íslands
16/1972 1972-09-19 80-85 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu bókunar um breyting á samningi frá 10. júní 1966 milli Íslands og Noregs um að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir
17/1972 1972-09-19 86-94 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um norrænt póstsamband
18/1972 1972-09-20 94-95 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fiskveiðar Færeyinga við Ísland
19/1972 1972-09-20 95 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku viðskiptasamnings við Rúmeníu
20/1972 1972-10-26 95-97 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á alþjóðasamningi um auðveldun flutninga á sjó 1969
21/1972 1972-12-01 97-99 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðavinnumálastofnunarinnar
22/1972 1972-12-04 100-102 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Íslands og Bandaríkjanna um kaup á bandarískum landbúnaðarafurðum
23/1972 1972-12-29 103-121 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um samgöngumál
24/1972 1972-12-29 122-123 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samninga og yfirlýsingar Íslands, er varða vegabréfsáritanir fyrir ferðamenn
25/1972 1972-12-29 123-151 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum
1/1973 1973-01-10 1-42 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1972
2/1973 1973-03-05 43-132 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Íslands og Efnahagsbandalags Evrópu
3/1973 1973-03-05 133-140 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Íslands og aðildarríkja Kola- og stálbandalags Evrópu
4/1973 1973-02-28 141 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samkomulags milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um samstarf á sviði flutninga og samgangna
5/1973 1973-03-02 141 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu samnings um bann við sýkla- og eiturvopnum
6/1973 1973-03-09 142-143 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli ríkisstjórna Íslands, Noregs og Sovétríkjanna um takmarkanir á veiði norsk-íslenzkrar síldar
7/1973 1973-03-16 143-144 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á sáttmála hinna Sameinuðu þjóða
8/1973 1973-04-06 144-149 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamning milli Íslands og Þýzka alþýðulýðveldisins
9/1973 1973-04-11 149-157 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um viðauka við samkomulag sömu ríkja frá 12. júlí 1957 um afnám vegabréfaeftirlits við landamæri milli Norðurlandanna
10/1973 1973-07-11 157 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum
11/1973 1973-07-11 158-160 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Noreg um heimild til veiða innan fiskveiðilögsögu Íslands
12/1973 1973-07-12 160-167 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að samningi um að koma í veg fyrir ólöglega töku loftfara
13/1973 1973-07-12 168-176 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að samningi um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi flugsamgangna
14/1973 1973-07-19 177-178 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Kanada um útgáfu radíó-áhugamannaleyfa
15/1973 1973-08-01 178-192 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu samnings milli Íslands og Finnlands til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir
16/1973 1973-09-26 193-204 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um staðfestingu alþjóðasamnings, er gerður var 15. febrúar 1972, um varnir gegn mengun sjávar vegna losunar úrgangsefna frá skipum og flugvélum
17/1973 1973-09-26 205-221 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um staðfestingu alþjóðasamnings, er gerður var 29. desember 1972, um varnir gegn mengun hafsins vegna losunar úrgangsefna og annarra efna í það
18/1973 1973-09-26 221-229 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um norrænan tækni- og iðnþróunarsjóð
19/1973 1973-09-26 229-243 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að samkomulagi um stjórn sameiginlegra norrænna aðstoðarverkefna í þróunarlöndunum
20/1973 1973-11-15 244-249 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bráðabirgðasamkomulag við ríkisstjórn Bretlands um veiðar breskra togara
21/1973 1973-10-03 250 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings milli Íslands og Sambandslýðveldisins Þýzkalands til að koma í veg fyrir tvísköttun, að því er varðar skatta á tekjur og eignir
22/1973 1973-10-29 250 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytinga á sáttmála hinna Sameinuðu þjóða
23/1973 1973-10-29 250-253 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um breytingu á samningi milli Íslands og Danmerkur um að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir
24/1973 1973-12-28 254 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um togveiðar Færeyinga innan fiskveiðilögsögunnar
25/1973 1973-12-28 255 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgidingu Norðurlandasamnings um skrifstofur Ráðherranefndar og réttarstöðu þeirra, ásamt viðbótarbókun um skrifstofu stjórnarnefndar Norðurlandaráðs og réttarstöðu hennar
26/1973 1973-12-28 255-257 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu samkomulags um breytingu á Norðurlandasamningnum frá 6. febrúar 1931 um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð
27/1973 1973-12-28 257-259 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Nýja-Sjálands
1/1974 1974-01-03 1-19 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku Norðurlandasamnings um skrifstofur Ráðherranefndar og réttarstöðu þeirra, ásamt viðbótarbókun um skrifstofu stjórnarnefndar Norðurlandaráðs og réttarstöðu hennar
2/1974 1974-01-24 20 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um félagslegt öryggi frá 15. september 1955
3/1974 1974-01-24 20 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samkomulags um breytingu á Norðurlandasamningnum frá 6. febrúar 1931 um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð
4/1974 1974-03-01 20-21 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Danmerkur varðandi landanir á síld
5/1974 1974-04-30 21 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku alþjóðasamnings um varnir gegn mengun sjávar vegna losunar úrgangsefna frá skipum og flugvélum
6/1974 1974-04-30 21-22 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samninga og yfirlýsingar Íslands, er varða vegabréfsáritanir fyrir ferðamenn
7/1974 1974-05-13 23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um norrænan tækni- og iðnþróunarsjóð
8/1974 1974-05-13 23-25 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Botswana
9/1974 1974-05-13 25 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bráðabirgðasamkomulag um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Bahama
10/1974 1974-06-28 25-36 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að samkomulagi frá 13. desember 1971 milli ríkisstjórnar Tanzaníu og ríkisstjórna Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar
11/1974 1974-06-28 36-37 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Bretlands um útgáfu radíó-áhugamannaleyfa
12/1974 1974-06-28 37-40 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Bretland um greiðslur vegna flugþjónustu
13/1974 1974-07-22 41-42 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um framlengingu samkomulags við Belgíu um heimild til veiða innan fiskveiðilögsögu Íslands
14/1974 1974-07-31 42-43 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Indlands
15/1974 1974-07-31 44-45 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Pakistan
16/1974 1974-08-20 45-61 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að samkomulagi frá 8. apríl 1972 milli ríkisstjórna Tanzaníu og ríkisstjórna Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð á sviði landbúnaðar
17/1974 1974-09-03 61 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðurkenningu Íslands á lögsögu Mannréttindadómstóls Evrópu
18/1974 1974-09-26 61 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um framlengingu viðskipta- og greiðslusamnings Íslands og Póllands
19/1974 1974-09-26 62-63 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Filippseyja
20/1974 1974-11-28 64 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bráðabirgðasamkomulag um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Grenada
21/1974 1974-12-03 64-69 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Bandaríkjanna varðandi varnarsamninginn frá 1951
22/1974 1974-12-31 70-133 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi frá 30 mars 1961 um ávana- og fíkniefni, ásamt bókun
23/1974 1974-12-31 133-167 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi frá 21. febrúar 1971 um ávana- og fíkniefni
24/1974 1974-12-31 168-212 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1974
1/1975 1975-01-22 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um framlengingu samkomulags milli Íslands og Danmerkur varðandi landanir á síld
2/1975 1975-01-30 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breyting á viðskipta- og greiðslusamningi Íslands og Sovétríkjanna frá 1953
3/1975 1975-02-07 2-96 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu samnings um alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti
4/1975 1975-03-13 96-100 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um heimildir færeyinga til fiskveiða við Ísland
5/1975 1975-04-22 100 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um niðurfellingu samkomulags Íslands og Danmerkur frá 1. ágúst 1961 um aðstöðu færeyinga til handfæraveiða við Ísland
6/1975 1975-04-22 100-147 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu samþykktar um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972
7/1975 1975-05-05 147-150 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskipta- og greiðslusamning Íslands og Póllands
8/1975 1975-05-05 151 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um bann við sýkla- og eiturvopnum
9/1975 1975-05-15 151 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn samkomulags við Noreg um heimild til veiða innan fiskveiðilögsögu Íslands
10/1975 1975-05-21 151-181 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að Norðurlandasamningnum um bætur vegna veikinda, meðgöngu og barnsburðar, og um breyting á samningi um félagslegt öryggi frá 15. september 1955
11/1975 1975-05-26 182-189 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu Norðurlandasamnings um gagnkvæma dómsmálaaðstoð
12/1975 1975-05-28 190-205 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu samkomulags um rekstur veðurathugunarstöðva á Norður-Atlantshafi
13/1975 1975-06-12 205-217 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu Norðurlandasamnings um réttarstöðu starfsfólks við samnorrænar stofnanir
14/1975 1975-06-13 218-220 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarbókun við samning Íslands og Efnahagsbandalags Evrópu
15/1975 1975-06-18 220-224 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að lyfjaskrá Evrópu
16/1975 1975-08-06 225 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku bókunar frá 25. mars 1972 við alþjóðasamning um ávana- og fíkniefni, 1961
17/1975 1975-08-22 225-233 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu breytingar frá 11. mars 1974 á samstarfssamningi Norðurlanda frá 1962
18/1975 1975-09-09 234 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu breytingar frá 16. október 1974 á samningnum um alþjóðaflugmál frá 1944
19/1975 1975-09-10 234-238 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Danmerkur um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands
20/1975 1975-10-15 239-245 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að Evrópusamningi um flutning líka
21/1975 1975-10-20 245-246 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um nýja alþjóðapóstsamninga
22/1975 1975-11-27 246-281 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning milli Íslands og Bandaríkja Ameríku
23/1975 1975-12-02 281-289 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Sambandslýðveldið Þýskaland vegna útfærslu fiskveiðimarkanna í 200 mílur
24/1975 1975-12-02 289-295 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Belgíu vegna útfærslu fiskveiðimarkanna í 200 mílur
25/1975 1975-12-04 295-296 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á viðskipta- og greiðslusamningi Íslands og Sovétríkjanna frá 1. ágúst 1953
26/1975 1975-12-04 296-298 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamkomulag milli Íslands og Sovétríkjanna
27/1975 1975-12-04 298-300 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamning milli Íslands og Kúbu
28/1975 1975-12-11 300 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu breytinga á stofnskrá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar
1/1976 1976-01-02 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku alþjóðasamnings frá 29. desember 1972 um varnir gegn mengun hafsins vegna losunar úrgangsefna og annarra efna í það
2/1976 1976-01-08 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytingar á stofnskrá Alþjóðahafrannsóknaráðsins
3/1976 1976-01-22 1-27 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að Félagsmálasáttmála Evrópu
4/1976 1976-02-17 27-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Ítalíu um gagnkvæma skráningu vörumerkja
5/1976 1976-03-12 28-29 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samninga og yfirlýsingar Íslands, er varða vegabréfsáritanir fyrir ferðamenn
6/1976 1976-03-12 30-32 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Noreg um heimild til veiða innan fiskveiðilögsögu Íslands
7/1976 1976-03-12 32 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku Norðurlandasamnings um réttarstöðu starfsfólks við samnorrænar stofnanir
8/1976 1976-03-24 32 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um niðurfellingu samnings milli Íslands og Noregs um framsal sakamanna
9/1976 1976-03-29 33-35 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um heimildir færeyinga til fiskveiða við Ísland
10/1976 1976-05-18 35-37 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á samþykkt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMCO)
11/1976 1976-06-02 38-50 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag um lausn fiskveiðideilunnar við Breta
12/1976 1976-06-04 51-71 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að samningi um stofnun Norræna fjárfestingarbankans
13/1976 1976-06-16 71-83 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á Norðurlandasamningi um erfðir og skipti á dánarbúum
14/1976 1976-06-21 84-119 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að samningi um stofnun aðstoðarsjóðs Efnahags- og framfarastofnunarinnar
15/1976 1976-06-30 119-135 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um reglur varðandi viðurkenningu á rétthæfingarskeiði m. m., vegna réttar til dagpeninga fyrir þá, sem tryggðir eru gegn atvinnuleysi
16/1976 1976-07-08 137-141 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um nýjan samning um Menningarsjóð Norðurlanda
17/1976 1976-07-15 141-147 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að Iðnþróunarsjóði EFTA fyrir Portúgal
18/1976 1976-08-06 147-151 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku tvísköttunarsamnings milli Íslands og Luxemborgar varðandi tekjur og eignir loftferðafyrirtækja
19/1976 1976-08-31 151 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku alþjóðasamnings frá 21. febrúar 1971 um ávana- og fíkniefni
20/1976 1976-09-07 151-152 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu varðandi samninginn um stofnun Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA)
21/1976 1976-10-15 153-166 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að samkomulagi frá 20. mars 1972 milli ríkisstjórnar Kenya og ríkisstjórna Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð á sviði samvinnumála
22/1976 1976-10-29 166-168 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á bókun nr. 6 við samninginn milli Íslands og Efnahagsbandalags Evrópu
23/1976 1976-11-26 169 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um Menningarsjóð Norðurlanda
24/1976 1976-11-30 169 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samkomulags um rekstur veðurathugunarstöðva á Norður-Atlantshafi
25/1976 1976-12-31 169-170 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Ísraels um gagnkvæma skráningu og vernd vörumerkja
26/1976 1976-12-31 171-217 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1976
1/1977 1977-01-07 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um reglur um fiskveiðar í Norður-Atlantshafi
2/1977 1977-02-09 1-2 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á stofnskrá Evrópuráðsins
3/1977 1977-02-09 2-4 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gagnkvæmar fiskveiðiheimildir Íslendinga og Færeyinga
4/1977 1977-02-09 4 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samþykktar um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972
5/1977 1977-02-10 5-49 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu alþjóðafjarskiptasamnings
6/1977 1977-02-24 50 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samþykktar um stofnun Iðnþróunarsjóðs EFTA fyrir Portúgal
7/1977 1977-03-01 50 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um niðurfellingu á samkomulagi um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Pakistan o. fl.
8/1977 1977-04-25 50-51 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing varðandi samkomulag um rekstur veðurathugunarstöðva á Norður-Atlantshafi
9/1977 1977-04-25 52-53 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli ríkisstjórna Íslands og Sovétríkjanna um vísinda- og tæknisamvinnu og samráð á sviði sjávarútvegs og rannsókna á lifandi auðæfum hafsins
10/1977 1977-05-20 54-60 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að alþjóðasamningi um auðveldun innflutnings á vörusýnishornum og auglýsingaefni
11/1977 1977-07-20 61-73 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning við Norðurlandasamning um aðstoð í skattamálum frá 1972
12/1977 1977-07-21 74 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um stjórnmálasamband Íslands og Grænhöfðaeyja
13/1977 1977-08-08 75-76 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningum um fiskveiðar á norðausturhluta Atlantshafs
14/1977 1977-08-08 76-91 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli ríkisstjórna Norðurlanda og ríkisstjórnar Kenyu um aðstoð á sviði samvinnumála
15/1977 1977-08-26 91-99 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu alþjóðasamnings um varnarráðstafanir og refsingar vegna glæpa gegn einstaklingum er njóta alþjóðlegrar verndar, þ. á m. sendierindrekum
16/1977 1977-09-09 100-102 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli ríkisstjórna Íslands og Póllands um vísinda- og tæknisamvinnu á sviði sjávarútvegs
17/1977 1977-11-21 103-108 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að samþykkt um ríkisfang giftra kvenna
18/1977 1977-11-21 108-112 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að samningi um samþykki og lágmarksaldur til hjúskapar og um skráningu hjónabanda
19/1977 1977-11-24 113-115 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu varðandi samninginn um stofnun Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA)
20/1977 1977-11-24 115-147 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breyting á Norðurlandasamningi um félagslegt öryggi frá 15. september 1955
21/1977 1977-12-23 148-149 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gagnkvæmar fiskveiðiheimildir Íslendinga og Færeyinga
22/1977 1977-12-29 150-164 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli ríkisstjórna Norðurlanda og ríkisstjórnar Mozambique um þróunaraðstoð á sviði landbúnaðar
23/1977 1977-12-29 165 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytinga á alþjóðasamþykkt frá 12. maí 1954 um varnir gegn óhreinkun sjávar af völdum olíu
1/1978 1978-01-16 1-8 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að samþykkt um votlendi, sem hafa alþjóðlegt gildi, einkum fyrir fuglalíf
2/1978 1978-01-16 8-9 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskipta- og greiðslusamning við Tékkóslóvakíu
3/1978 1978-02-03 10 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á stofnskrá Evrópuráðsins
4/1978 1978-03-20 11-16 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að Sameindalíffræðiþingi Evrópu
5/1978 1978-04-26 17-19 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag Íslands og Bandaríkjanna varðandi útgáfu radíó-áhugamannaleyfa
6/1978 1978-05-17 20 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytingar varðandi samninginn um stofnun Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA)
7/1978 1978-06-07 20-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli ríkisstjórna Íslands og Þýska alþýðulýðveldisins um vísinda- og tæknisamvinnu á sviði sjávarútvegs
8/1978 1978-06-13 23-65 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að Vínarsamningnum um ræðissamband
9/1978 1978-09-13 66-73 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu samnings milli Íslands og Sambandslýðveldisins Þýskalands um gagnkvæma aðstoð í tollamálum
10/1978 1978-10-04 74-75 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu varðandi loftflutningasamning Íslands og Bandaríkjanna
11/1978 1978-10-31 75-90 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli ríkisstjórna Norðurlanda og ríkisstjórnar Tanzaníu um aðstoð við Uyole-landbúnaðarstöðina í Mbeya
12/1978 1978-12-28 91 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bráðabirgðasamkomulag um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Seychelles
13/1978 1978-12-28 91 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bráðabirgðasamkomulag um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Tuvalu
14/1978 1978-12-28 92 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bráðabirgðasamkomulag um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Solomoneyja
15/1978 1978-12-28 92 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bráðabirgðasamkomulag um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Dominica
16/1978 1978-12-29 93-94 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á stofnskrá Evrópuráðsins
17/1978 1978-12-29 94-121 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi
18/1978 1978-12-29 122-222 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
19/1978 1978-12-29 222-270 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1978
1/1979 1979-03-14 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bráðabirgðasamkomulag um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og St. Lucia
2/1979 1979-03-16 1-4 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gagnkvæmar fiskveiðiheimildir Íslendinga og Færeyinga, o. fl.
3/1979 1979-04-18 5 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytinga á samþykkt um Alþjóðasiglingamálastofnunina
4/1979 1979-04-18 5-15 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli ríkisstjórna Norðurlanda og ríkisstjórnar Tansaníu um aðstoð á sviði samvinnustarfs og landbúnaðarþróunar
5/1979 1979-05-21 15-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Þýska alþýðulýðveldið um menningarsamskipti
6/1979 1979-06-07 18-19 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar varðandi fiskveiðar Belga
7/1979 1979-06-12 20-24 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Kenyu um þróun fiskveiða
8/1979 1979-06-29 24-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um staðfestingu tveggja bókana varðandi samþykkt um alþjóðaflugmál frá 1944
9/1979 1979-08-10 30-33 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á samningi frá 12. júlí 1957 um afnám vegabréfaskoðunar við landamæri milli Norðurlandanna
10/1979 1979-08-28 33-78 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að alþjóðasamningum um mannréttindi
11/1979 1979-09-19 78-81 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Tékkóslóvakíu um menningar- og vísindasamstarf
12/1979 1979-10-14 81-91 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að samningi um sameiginlegan norrænan vinnumarkað lækna
13/1979 1979-12-29 93-273 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að samningi milli EFTA-landanna og Spánar og samningi um gildi samningsins milli EFTA-landanna og Spánar gagnvart furstadæminu Liechtenstein
1/1980 1980-02-06 1-2 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamkomulag varðandi fiskveiðar Belga
2/1980 1980-06-12 3 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðurkenningu Íslands á lögsögu Mannréttindadómstóls Evrópu
3/1980 1980-06-12 3 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn alþjóðasamnings um fiskveiðar á Norðvestur- Atlantshafi
4/1980 1980-06-12 3-12 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við UNESCO um norrænt samstarfsverkefni á sviði fjölmiðla
5/1980 1980-06-12 12-18 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Cabo Verde um þróun fiskveiða
6/1980 1980-06-12 18-19 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gagnkvæmar heimildir Íslendinga og Færeyinga til veiða á kolmunna
7/1980 1980-06-12 19-22 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að Genfarbókuninni við Hið almenna samkomulag um tolla og viðskipti
8/1980 1980-06-12 22 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings milli EFTA-landanna og Spánar og samnings um gildi samningsins milli EFTA-landanna og Spánar gagnvart furstadæminu Liechtenstein
9/1980 1980-06-13 23-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Noreg um fiskveiði- og landgrunnsmál
10/1980 1980-07-29 29-87 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að þremur alþjóðasamningum um varnir gegn mengun sjávar
11/1980 1980-08-13 88 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bráðabirgðasamkomulag um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Kiribati
12/1980 1980-08-13 88 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bráðabirgðasamkomulag um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Kiribati
13/1980 1980-12-29 89-91 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á Norðurlandasamningi um norrænan iðnþróunarsjóð fyrir Ísland
14/1980 1980-12-29 91-98 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að Evrópusamningi um varnir gegn hryðjuverkum
15/1980 1980-12-29 98-121 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á samþykkt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMCO)
16/1980 1980-12-29 121 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Spán um forréttindi og friðhelgi fulltrúa á Madrid-fundi um öryggi og samvinnu í Evrópu
17/1980 1980-12-29 122 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Bahamas um áframhaldandi gildi samnings um framsal sakamanna
18/1980 1980-12-29 122-124 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamkomulag milli Íslands og Sovétríkjanna
19/1980 1980-12-29 124-126 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Ísrael um menningar- og vísindasamstarf
20/1980 1980-12-29 126-132 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Pólland um samstarf og gagnkvæma aðstoð í tollamálum
21/1980 1980-12-29 132-136 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samstarfssamning við Evrópumiðstöð fyrir meðallangdrægar verðurspár
22/1980 1980-12-31 137-141 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli ríkisstjórna Norðurlanda og ríkisstjórnar Mósambík um þróunaraðstoð á sviði landbúnaðar
23/1980 1980-12-31 142-193 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1980
1/1981 1981-01-15 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytingar frá 16. október 1974 á samningnum um alþjóðaflugmál frá 1944
2/1981 1981-01-15 1-20 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarbókun við samninginn við Efnahagsbandalag Evrópu vegna aðildar Grikklands að bandalaginu
3/1981 1981-01-15 20-21 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á aðstöðu Færeyinga til fiskveiða við Ísland
4/1981 1981-06-26 23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gagnkvæmar heimildir Íslendinga og Færeyinga til veiða á kolmunna
5/1981 1981-06-26 24-29 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um norrænt samstarf á sviði þróunaraðstoðar
6/1981 1981-06-26 29 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn samnings um fiskveiðar á norðausturhluta Atlantshafs
7/1981 1981-06-26 29 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um niðurfellingu samkomulags við Tyrkland um afnám vegabréfsáritana
8/1981 1981-06-26 30-35 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að alþjóðasamningi um að koma á fót í tilraunaskyni evrópsku kerfi hafstöðva
9/1981 1981-06-26 36-37 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Spán um gæslumenn á hvalveiðistöðvum
10/1981 1981-06-26 38-40 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Efnahagsbandalag Evrópu um innflutning á kindakjöti
11/1981 1981-06-26 41-46 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Norðurlanda og Kenyu um þróunarsamstarf á sviði samvinnumála
12/1981 1981-06-29 46-49 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar varðandi fiskveiðar Belga
13/1981 1981-06-30 50-64 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu Parísarsamnings um mengun sjávar frá landstöðvum
14/1981 1981-06-30 64-69 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um staðfestingu samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 144 um þríhliða samráð um framkvæmd alþjóðlegra reglna á sviði vinnumála
15/1981 1981-07-10 70-82 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu samnings um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi
16/1981 1981-07-10 82-102 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu Norðurlandasamnings um félagslegt öryggi
17/1981 1981-07-10 102-110 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að alþjóðasamningi um varnir gegn töku gísla
18/1981 1981-11-06 111 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn samnings við Filippseyjar um afnám vegabréfsáritana o. fl.
19/1981 1981-11-10 111-119 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu Norðurlandasamnings um gagnkvæma aðstoð í tollamálum
20/1981 1981-11-10 120 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðurkenningu á valdi nefndar um afnám kynþáttamisréttis til að taka við kærum frá einstaklingum
21/1981 1981-11-10 120 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um framlengingu samnings við Kenyu um þróun fiskveiða
22/1981 1981-12-15 120-124 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Cabo Verde um þróun fiskveiða
23/1981 1981-12-15 124 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku Norðurlandasamnings um félagslegt öryggi
1/1982 1982-06-18 1-2 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gagnkvæmar heimildir Íslendinga og Færeyinga til veiða á kolmunna
2/1982 1982-06-18 2-3 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Noreg um gagnkvæmar heimildir til veiða á kolmunna
3/1982 1982-06-18 3-7 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Noreg um landgrunnið á svæðinu milli Íslands og Noregs
4/1982 1982-06-18 7-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning við Norðurlandasamning um aðstoð í skattamálum
5/1982 1982-06-22 24-35 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu samnings um verndun lax í Norður-Atlantshafi
6/1982 1982-06-22 35-43 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu samnings um sameiginlegan norrænan vinnumarkað
7/1982 1982-06-22 44-55 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild að Norðurlandasamningi um viðurkenningu á starfsréttindum innan heilbrigðisþjónustunnar og dýralæknaþjónustunnar
8/1982 1982-06-22 55-59 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu Norðurlandasamnings um samstarf stjórnvalda á sviði starfsendurhæfingar og starfsmenntunar
9/1982 1982-06-22 60 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytinga frá 1975 á samþykkt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMCO)
10/1982 1982-06-22 60-61 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Spánar
11/1982 1982-06-22 61-67 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu samkomulags um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir almenna kennara (bekkjarkennara) í grunnskólum
12/1982 1982-06-22 68 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku Norðurlandasamnings um gagnkvæma aðstoð í tollamálum
13/1982 1982-06-22 68 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytinga á stofnskrá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar
14/1982 1982-06-22 68 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi
15/1982 1982-07-29 69 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um norrænt samstarf á sviði þróunaraðstoðar
16/1982 1982-07-29 69-70 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Sovétríkin um efnahagssamvinnu
17/1982 1982-07-29 71 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Sviss um viðskipti með landbúnaðarafurðir, fisk og aðrar sjávarafurðir
18/1982 1982-07-29 72-74 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Frakkland til að komast hjá tvísköttun á sviði loftflutninga
19/1982 1982-09-29 74-77 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Bretland um heilbrigðisþjónustu
20/1982 1982-12-16 77 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn samnings um gæslumenn á hvalveiðistöðvum á Norður-Atlantshafssvæðinu
21/1982 1982-12-20 78-80 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Bretland um greiðslur vegna flugþjónustu
22/1982 1982-12-31 80-82 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningi um stofnun Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA)
23/1982 1982-12-31 82-94 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um framlengingu samnings milli ríkisstjórna Norðurlanda og ríkisstjórnar Tansaníu um aðstoð við Uyole-landbúnaðarstöðina í Mbeye
24/1982 1982-12-31 95 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku yfirlýsingar vegna 14. gr. alþjóðasamnings um afnám alls kynþáttamisréttis
25/1982 1982-12-31 95-147 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1982
1/1983 1983-05-11 1-9 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fullgildingu samnings um loftmengun sem berst langar leiðir milli landa
2/1983 1983-05-11 10 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku Norðurlandasamnings um samstarf stjórnvalda á sviði starfsendurhæfingar og starfsmenntunar
3/1983 1983-05-11 10 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku alþjóðasamnings um varnir gegn töku gísla
4/1983 1983-05-11 10-44 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á alþjóðareglum til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972
5/1983 1983-06-29 45 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um sameiginlegan norrænan vinnumarkað
6/1983 1983-07-25 45-99 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir
7/1983 1983-07-25 100-110 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðasamning um öryggi mannslífa á hafinu, 1974 og bókun við hann 1978
8/1983 1983-07-25 111 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar
9/1983 1983-07-25 112-145 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um umferð á vegum
10/1983 1983-07-27 146-148 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Bandaríkin um samvinnu um byggingu flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli
11/1983 1983-08-15 148 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku Norðurlandasamnings um viðurkenningu á starfsréttindum innan heilbrigðisþjónustunnar og dýralæknaþjónustunnar
12/1983 1983-10-10 149 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um verndun lax í Norður-Atlantshafi
13/1983 1983-12-30 149-193 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda
14/1983 1983-12-30 194 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku Norðurlandasamnings til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir
15/1983 1983-12-30 194-195 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gagnkvæmar heimildir Íslendinga og Færeyinga til veiða á kolmunna
16/1983 1983-12-30 195-201 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um samstarf á sviði flutninga og samgangna
17/1983 1983-12-30 202-208 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Tansaníu um aðstoð við Uyole-landbúnaðarstöðina í Mbeye
18/1983 1983-12-30 209-213 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um samstarf á sviði menningarmála
1/1984 1984-02-10 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytingar á Norðurlandasamningi um samstarf á sviði flutninga og samgangna
2/1984 1984-02-10 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytingar á Norðurlandasamningi um samstarf á sviði menningarmála
3/1984 1984-03-13 2 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gagnkvæmar heimildir Íslendinga og Færeyinga til kolmunnaveiða o. fl.
4/1984 1984-03-13 3 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á aðstöðu Færeyinga til fiskveiða við Ísland
5/1984 1984-06-27 4 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samkomulags um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir almenna kennara (bekkjarkennara) í grunnskólum
6/1984 1984-06-27 4 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir
7/1984 1984-06-27 4-6 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fiskveiðisamning við Noreg
8/1984 1984-06-27 6-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Evrópusamning um framsal sakamanna
9/1984 1984-06-27 29-46 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Evrópusamning um gagnkvæma aðstoð í sakamálum
10/1984 1984-06-27 46-55 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Evrópusamning um eftirlit með umráðum einstaklinga á skotvopnum og með því hvernig þeir afla þeirra
11/1984 1984-10-02 55 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um niðurfellingu samkomulags við Indland um afnám vegabréfsáritana
12/1984 1984-10-02 56 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðurkenningu Íslands á lögsögu Mannréttindadómstóls Evrópu
13/1984 1984-12-04 57 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um framlengingu samkomulags milli Norðurlanda og Mósambík um þróunaraðstoð á sviði landbúnaðar
14/1984 1984-12-04 57-61 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Norðurlanda og Tansaníu um þróunarsamstarf á sviði samvinnumála á árunum 1983—1988
15/1984 1984-12-04 61-63 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um framlengingu samnings milli Norðurlanda og Kenya um þróunarsamstarf á sviði samvinnumála
16/1984 1984-12-04 63-74 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Bandaríkin um fiskveiðar undan ströndum Bandaríkjanna
17/1984 1984-12-04 74-88 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Stokkhólmsgerð Parísarsamnings um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar
18/1984 1984-12-04 89-119 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Parísargerð Bernarsáttmála til verndar bókmenntum og listaverkum
19/1984 1984-12-04 120-122 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um félagslegt öryggi
20/1984 1984-12-04 122-125 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Frakkland um menningar- og vísindasamvinnu
21/1984 1984-12-04 126-127 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Sambandslýðveldið Þýskaland um viðskiptamál
22/1984 1984-12-31 127-179 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1984
1/1985 1985-02-14 1-2 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Danmörku um viðskipti Íslands og Grænlands
2/1985 1985-04-16 3-8 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um að koma á fót í tilraunaskyni evrópsku kerfi hafstöðva (COST 43)
3/1985 1985-10-10 8 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um framlengingu samkomulags milli Norðurlanda og Mósambík um þróunaraðstoð á sviði landbúnaðar
4/1985 1985-10-10 9-12 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Norðurlanda og Mósambík um þróunaraðstoð á sviði landbúnaðar (MONAP 85)
5/1985 1985-10-10 13-26 auglýsing [Skannað] Auglýsing um samning um afnám allrar mismununar gagnvart konum
6/1985 1985-10-10 27 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku alþjóðapóstsamninga
7/1985 1985-10-10 27-346 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna
8/1985 1985-10-10 346-347 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamkomulag við Sovétríkin
9/1985 1985-10-10 348-370 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðasamning um varnir gegn mengun frá skipum
10/1985 1985-10-10 370-431 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningi við Efnahagsbandalag Evrópu
11/1985 1985-10-10 431-463 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Bretland um félagslegt öryggi
12/1985 1985-10-10 464-467 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningi við Bandaríkin um greiðslu kostnaðar af ýmsum menningarskiptum
13/1985 1985-11-07 467-469 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamning við Tékkóslóvakíu
14/1985 1985-12-20 469-470 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Noreg um loðnuveiðar
15/1985 1985-12-20 471-472 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um samstarf á sviði menningarmála
16/1985 1985-12-20 472-473 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda
17/1985 1985-12-30 474 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Efnahagsbandalag Evrópu um óbreytt ástand í viðskiptum við Portúgal og Spán
1/1986 1986-01-28 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um niðurfellingu samnings um FINEFTA
2/1986 1986-01-28 1-3 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningi um skrifstofur Ráðherranefndar Norðurlanda og réttarstöðu þeirra
3/1986 1986-01-28 3-12 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Evrópusamning um ofbeldi og ótilhlýðilega hegðun áhorfenda á íþróttamótum, einkum á knattspyrnukappleikjum
4/1986 1986-02-20 12 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytingar á samstarfssamningi Norðurlanda
5/1986 1986-02-20 13 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytingar á Norðurlandasamningi um samstarf á sviði menningarmála
6/1986 1986-03-25 13 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um framlengingu samnings við Cabo Verde um þróun fiskveiða
7/1986 1986-03-25 13-15 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á Norðurlandasamningi um norrænan iðnþróunarsjóð fyrir Ísland
8/1986 1986-04-28 16 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Evrópusamningi um vernd dýra í millilandaflutningi
9/1986 1986-07-04 16-175 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Torremolinos alþjóðasamþykktina um öryggi fiskiskipa, 1977
10/1986 1986-07-04 176-179 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samþykkt um votlendi sem hafa alþjóðlegt gildi, einkum fyrir fuglalíf
11/1986 1986-07-04 179-196 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um stofnun Alþjóðahugverkastofnunarinnar
12/1986 1986-07-04 197 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku alþjóðapóstsamninga
13/1986 1986-07-04 197 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðafjarskiptasamninginn
14/1986 1986-07-20 198-202 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Norðurlanda og Mósambík um þróunaraðstoð á sviði landbúnaðar (MONAP 86—87)
15/1986 1986-12-18 202-206 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Bandaríkin til að auðvelda framkvæmd varnarsamstarfs ríkjanna
16/1986 1986-12-18 207-255 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarbókun við samninginn við Efnahagsbandalag Evrópu vegna aðildar Spánar og Portúgals að bandalaginu
17/1986 1986-12-18 255-257 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarbókun við samninginn við aðildarríki Kola- og stálbandalags Evrópu vegna aðildar Spánar og Portúgals að bandalaginu
18/1986 1986-12-18 258-264 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Efnahagsbandalag Evrópu varðandi aðrar vörur en landbúnaðarvörur og unnar landbúnaðarvörur sem samningur við Efnahagsbandalag Evrópu nær ekki til
19/1986 1986-12-18 265-266 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Noreg um loðnuveiðar
20/1986 1986-12-18 266-269 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun vegna sáttmála milli Íslands og Danmerkur um flutning á hluta af handritum Stofnunar Árna Magnússonar í vörslur og umsjón Háskóla Íslands
21/1986 1986-12-31 270-324 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1986
1/1987 1987-02-25 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings við Noreg um loðnuveiðar
2/1987 1987-04-21 1-6 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um stofnun norræns þróunarsjóðs fyrir hin vestlægu Norðurlönd
3/1987 1987-04-21 6-7 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarbókanir við Genfarsamningana frá 1949
4/1987 1987-04-21 7 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á stofnskrá Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar
5/1987 1987-05-25 7-9 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um rétt norrænna ríkisborgara til að nota eigin tungu í öðru norrænu landi
6/1987 1987-05-25 9-20 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamninga við Mannréttindasáttmála Evrópu
7/1987 1987-06-30 20-50 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um stofnsamning Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl (EUTELSAT)
8/1987 1987-06-30 51-71 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir
9/1987 1987-07-10 71 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn samkomulags við Bandaríkin um gagnkvæma undanþágu frá tekjuskatti af rekstri flugvéla og skipa
10/1987 1987-08-10 71-74 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Oslóarsamningi um mengun sjávar
11/1987 1987-08-10 74-103 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku alþjóðasamnings um mælingar skipa
12/1987 1987-08-10 104-110 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðavinnumálastofnunarinnar
13/1987 1987-08-10 111 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á viðskiptasamningi við Þýska alþýðulýðveldið
14/1987 1987-08-31 111-116 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samkomulagi um sameiginlega greiðslu kostnaðar á tiltekinni flugþjónustu á Íslandi
15/1987 1987-08-31 117 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samkomulagi um sameiginlega greiðslu kostnaðar á tiltekinni flugþjónustu á Grænlandi og Færeyjum
16/1987 1987-08-31 117-119 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Parísarsamningi um mengun sjávar
17/1987 1987-09-10 119 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um stofnun norræns þróunarsjóðs fyrir hin vestlægu Norðurlönd
18/1987 1987-09-21 120-121 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning við Norðurlandasamning um aðstoð í skattamálum
19/1987 1987-09-21 121-125 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Bandaríkin um hvalamálefni
20/1987 1987-09-21 125-128 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um atvinnuleysisbætur
21/1987 1987-10-30 128-131 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamning við Kína
22/1987 1987-10-30 132 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn viðskiptasamnings við Danmörku
23/1987 1987-11-20 132-180 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um einföldun formsatriða í viðskiptum
24/1987 1987-11-20 180-260 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um sameiginlegar umflutningsreglur
25/1987 1987-11-20 261-272 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðlegan samning um samræmda vörulýsingar- og vörunúmeraskrá
26/1987 1987-12-10 273 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku Norðurlandasamnings til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir
27/1987 1987-12-10 273 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings við Norðurlandasamning um aðstoð í skattamálum
28/1987 1987-12-18 274-275 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Noreg um loðnuveiðar
1/1988 1988-01-03 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á samþykkt um alþjóðaflugmál frá 1944
2/1988 1988-01-03 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytinga á samþykkt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO)
3/1988 1988-01-03 2 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Evrópusamningi um tímabundinn tollfrjálsan innflutning lækningatækja o.fl.
4/1988 1988-02-25 2 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn viðskiptasamnings við Frakkland
5/1988 1988-05-30 2 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn framsalssamnings við Ástralíu
6/1988 1988-06-24 3-5 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Bandaríkin um hvalamálefni
7/1988 1988-07-05 5-10 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningi um stofnun Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA)
8/1988 1988-09-21 10 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings við Noreg um loðnuveiðar
9/1988 1988-10-20 10 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings nr. 7 við Mannréttindasáttmála Evrópu
10/1988 1988-11-30 11 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á verslunar- og siglingasamningi við Grikkland
11/1988 1988-11-30 11-12 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á stofnskrá Evrópuráðsins
12/1988 1988-12-31 12-13 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Noreg um loðnuveiðar
13/1988 1988-12-31 14-16 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um sameiginlegan vinnumarkað kennara í bóklegum greinum, list- og verkmennta- og íþróttakennara og sérkennara í grunnskólum
14/1988 1988-12-31 16-18 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um sameiginlegan vinnumarkað kennara í bóklegum greinum, list- og verkmennta- og íþróttakennara í framhaldsskólum
15/1988 1988-12-31 18-21 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um norrænan þróunarsjóð
1/1989 1989-05-16 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á stofnskrá Evrópuráðsins
2/1989 1989-06-27 2-4 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Noregs
3/1989 1989-06-27 4-13 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Sviss
4/1989 1989-07-10 14 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningi um Alþjóðasjómælingastofnunina
5/1989 1989-07-10 14 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðauka III og V við alþjóðasamning um varnir gegn mengun frá skipum
6/1989 1989-08-10 14-15 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um gagnkvæma aðstoð í tollamálum
7/1989 1989-08-18 15-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um réttarstöðu samnorrænna stofnana og starfsfólks þeirra
8/1989 1989-09-11 17-18 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningi við Bandaríkin um fiskveiðar undan ströndum Bandaríkjanna
9/1989 1989-09-11 18-50 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Vínarsamning um vernd ósonlagsins og Montrealbókunar um efni sem valda rýrnun á ósónlaginu
10/1989 1989-09-11 50-56 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Kanada um félagslegt öryggi
11/1989 1989-09-11 57 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðurkenningu Íslands á lögsögu Mannréttindadómstóls Evrópu
12/1989 1989-09-20 57-61 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um réttarstöðu skrifstofu ráðherranefndar Norðurlanda og stjórnarnefndar Norðurlandaráðs
13/1989 1989-10-10 61 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um viðurkenningu á starfsréttindum innan heilbrigðisþjónustunnar og dýralæknaþjónustunnar
14/1989 1989-10-10 61-68 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um að tilkynna án tafar um kjarnorkuslys
15/1989 1989-10-10 69-74 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Evrópusamning um vernd fornleifaarfsins
16/1989 1989-10-10 74-85 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning við Evrópusamning um upplýsingar um erlenda löggjöf
17/1989 1989-10-10 85-90 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Evrópusamning um vernd dýra í landbúnaði
18/1989 1989-10-30 91 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á viðskiptasamningi við Bretland
19/1989 1989-11-30 91-114 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir
20/1989 1989-12-04 114 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um réttarstöðu samnorrænna stofnana og starfsfólks þeirra
21/1989 1989-12-10 114 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings nr. 8 við Mannréttindasáttmála Evrópu
22/1989 1989-12-10 115 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytingar á Oslóarsamningi um mengun sjávar
23/1989 1989-12-10 115 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytingar á Parísarsamningi um mengun sjávar
24/1989 1989-12-10 115 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytingar á stofnskrá Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar
1/1990 1990-02-02 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytinga á stofnskrá Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar
2/1990 1990-02-02 1-3 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um félagslegt öryggi
3/1990 1990-02-26 3-7 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um vinnuvernd
4/1990 1990-02-28 7-9 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um viðurkenningu á starfsréttindum innan heilbrigðisþjónustunnar og dýralæknaþjónustunnar
5/1990 1990-03-09 9-12 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Alþjóðabankann og Alþjóðaframfarastofnunina um ráðgjafasjóð
6/1990 1990-03-30 13-20 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Efnahagsbandalag Evrópu til að koma á samstarfi á sviði starfsþjálfunar í tengslum við framkvæmd á COMETT II (1990-1994)
7/1990 1990-04-26 20 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um niðurfellingu samnings við Búlgaríu um afnám vegabréfsáritana
8/1990 1990-05-10 21-24 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Efnahagsbandalag Evrópu um tölvugagnaskiptakerfi fyrir viðskipti
9/1990 1990-05-20 24-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningi um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi flugsamgangna
10/1990 1990-05-20 28-29 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á samþykkt um alþjóðaflugmál frá 1944
11/1990 1990-05-20 29-35 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun arfs og gjafafjár
12/1990 1990-05-22 36 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um samstarf á sviði menningarmála
13/1990 1990-05-22 37-39 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um almannaskráningu
14/1990 1990-06-11 39-48 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu á niðurstöðum prófana og staðfestingum á samræmi
15/1990 1990-06-18 48-51 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um rammasamning við Evrópubandalögin um samvinnu á sviði vísinda og tækni
16/1990 1990-06-20 51-58 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um aðstoð í skattamálum
17/1990 1990-06-25 58 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningi um lyfjaskrá Evrópu
18/1990 1990-06-25 58-62 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna og Efnahagsbandalags Evrópu um upplýsingaskipti vegna tæknilegra reglugerða
19/1990 1990-06-28 62-70 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Evrópusamning um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu
20/1990 1990-06-28 70-74 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 122, um stefnu í atvinnumálum
21/1990 1990-06-28 74-79 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 159, um starfsendurhæfingu og atvinnumál fatlaðra
22/1990 1990-06-29 79-81 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á EFTA-samningnum vegna fríverslunar með fiskafurðir
23/1990 1990-07-13 82 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Tékkóslóvakíu um afnám vegabréfsáritana
24/1990 1990-07-23 82 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Þýska alþýðulýðveldið um afnám vegabréfsáritana
25/1990 1990-08-10 82 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Ungverjaland um afnám vegabréfsáritana
26/1990 1990-08-22 83-86 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um stofnun Norræns fjármögnunarfélags á sviði umhverfisverndar
27/1990 1990-08-26 86 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um gagnkvæma viðurkenningu á niðurstöðum prófana og staðfestingum á samræmi
28/1990 1990-10-03 86-90 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Cabo Verde um þróunarsamvinnu
29/1990 1990-10-09 90 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um stofnun Norræns fjármögnunarfélags á sviði umhverfisverndar
30/1990 1990-10-24 91 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings milli EFTA-ríkjanna og Efnahagsbandalags Evrópu um upplýsingaskipti vegna tæknilegra reglugerða
31/1990 1990-11-08 91-93 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á Norðurlandasamningi um viðurkenningu á starfsréttindum innan heilbrigðisþjónustunnar og dýralæknaþjónustunnar
32/1990 1990-11-08 93-94 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á stofnskrá Evrópuráðsins
33/1990 1990-11-28 94 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir
1/1991 1991-01-12 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Möltu um friðhelgi og forréttindi fulltrúa á fundi á vegum ráðstefnu um öryggi og samvinnu í Evrópu
2/1991 1991-01-12 1-45 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um stofnun Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu
3/1991 1991-03-04 46 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á stofnskrá Evrópuráðsins
4/1991 1991-03-27 47 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um stofnun Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu
5/1991 1991-03-27 47-58 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um vernd einstaklinga varðandi vélræna vinnslu persónuupplýsinga
6/1991 1991-03-27 58-68 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Evrópusamning gegn misnotkun lyfja í íþróttum
7/1991 1991-03-27 69-76 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Evrópusáttmála um sjálfsstjórn sveitarfélaga
8/1991 1991-03-27 77-99 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)
9/1991 1991-04-10 99-101 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningi um Menningarsjóð Norðurlanda
10/1991 1991-04-19 101 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku Norðurlandasamnings um aðstoð í skattamálum
11/1991 1991-04-19 101-104 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun við alþjóðasamning um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi
12/1991 1991-04-19 105 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar
13/1991 1991-04-19 106-115 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Namibíu um þróunarsamvinnu
14/1991 1991-04-23 115-118 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Frakkland um samstarfsverkefni á sviði kvikmyndagerðar
15/1991 1991-05-13 119 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytingar á samningi um Menningarsjóð Norðurlanda
16/1991 1991-05-13 119 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn Evrópusamnings um formsatriði við umsóknir um einkaleyfi
17/1991 1991-05-31 119 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um niðurfellingu samkomulags við Túnis um afnám vegabréfsáritana
18/1991 1991-05-31 120 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um niðurfellingu samkomulags við Marokkó um afnám vegabréfsáritana
19/1991 1991-06-28 120-129 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 155, um öryggi og heilbrigði við vinnu og starfsumhverfi
20/1991 1991-06-28 129-133 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 139, um varnir og eftirlit með áhættu í starfi vegna efna sem geta valdið krabbameini
21/1991 1991-08-08 134-135 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamning við Litháen
22/1991 1991-08-12 136 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Úrúgvæ um afnám vegabréfsáritana
23/1991 1991-08-12 136-138 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamkomulag við Sovétríkin
24/1991 1991-08-29 138-139 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamning við Eistland
25/1991 1991-08-29 140-141 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamning við Lettland
26/1991 1991-10-22 142 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningi við Bandaríkin um fiskveiðar undan ströndum Bandaríkjanna
27/1991 1991-10-30 143-153 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Lúxemborg um félagslegt öryggi
28/1991 1991-11-14 153-160 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Efnahagsbandalag Evrópu til að koma á samstarfi á sviði menntunar og þjálfunar innan ramma ERASMUS-áætlunarinnar
29/1991 1991-11-14 161-166 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samstarfssamning við Efnahagsbandalag Evrópu um starfsáætlun til að örva alþjóðasamstarf og nauðsynleg samskipti evrópskra vísindamanna í rannsóknum (SCIENCE)
30/1991 1991-12-04 167 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á stofnskrá Evrópuráðsins
31/1991 1991-12-04 168-171 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðskiptasamning við Rússland
32/1991 1991-12-20 171-183 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bretland
33/1991 1991-12-27 184-185 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda
34/1991 1991-12-27 186-220 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um hefðbundinn herafla í Evrópu
35/1991 1991-12-27 220-221 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Oslóarsamningi um mengun sjávar
36/1991 1991-12-27 221 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytingar á Evrópusamningi um vernd dýra í millilandaflutningi
37/1991 1991-12-27 222 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um niðurfellingu samkomulags við Rúmeníu um afnám vegabréfsáritana
38/1991 1991-12-27 222 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytinga á stofnskrá Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar
39/1991 1991-12-27 222 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku viðbótarsamninga nr. 2, 3 og 5 við Mannréttindasáttmála Evrópu
1/1992 1992-01-02 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um niðurfellingu bókunar við EFTA-samninginn varðandi Liechtenstein
2/1992 1992-01-02 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytingar á samkomulagi um sameiginlega greiðslu kostnaðar á tiltekinni flugþjónustu á Íslandi
3/1992 1992-01-02 2 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytingar á samkomulagi um sameiginlega greiðslu kostnaðar á tiltekinni flugþjónustu á Grænlandi og í Færeyjum
4/1992 1992-01-02 2 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn alþjóðasáttmála um skipan hvalveiða
5/1992 1992-01-24 2 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Bandaríkin um framkvæmd eftirlits vegna samnings um hefðbundinn herafla í Evrópu
6/1992 1992-02-22 3 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningi um norrænt samstarf á sviði þróunaraðstoðar
7/1992 1992-04-28 4-15 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Frakkland um skilyrði fyrir viðskiptum með lifandi skelfisk
8/1992 1992-04-28 16-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Frakkland
9/1992 1992-05-20 28-29 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á stofnskrá Evrópuráðsins vegna aðildar Búlgaríu
10/1992 1992-05-20 29-36 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samstarfssamning við Efnahagsbandalag Evrópu um rannsóknir og þróun á sviði umhverfismála: Vísindi og tækni til verndar umhverfinu (STEP) og Evrópsk áætlun um veðurfarsfræði og náttúruvá (EPOCH)
11/1992 1992-05-29 36 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn samnings við Júgóslavíu um afnám vegabréfsáritana
12/1992 1992-06-25 36 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Pólland um afnám vegabréfsáritana
13/1992 1992-07-03 37 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku viðauka III við alþjóðasamning um varnir gegn mengun frá skipum
14/1992 1992-07-28 37 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku Norðurlandasamnings til að komast hjá tvísköttun arfs og gjafafjár
15/1992 1992-07-28 37-75 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands
16/1992 1992-07-28 76-86 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Tyrkland um viðskipti með landbúnaðarafurðir
17/1992 1992-10-27 87 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Slóveníu um afnám vegabréfsáritana
18/1992 1992-11-02 87-110 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um réttindi barnsins
19/1992 1992-11-13 110 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um hefðbundinn herafla í Evrópu
20/1992 1992-11-13 111 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings við Bandaríkin um framkvæmd eftirlits vegna samnings um hefðbundinn herafla í Evrópu
21/1992 1992-11-13 111 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samþykkt um alþjóðaflugmál frá 1944
22/1992 1992-12-04 111-205 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisins
23/1992 1992-12-04 206-214 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldið um viðskipti með landbúnaðarafurðir
24/1992 1992-12-30 215-216 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um norrænt menntunarsamfélag á framhaldsskólastigi
25/1992 1992-12-31 217-219 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á loftferðasamningi við Þýskaland
26/1992 1992-12-31 219-220 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samkomulagi við Bretland um greiðslur vegna flugþjónustu
27/1992 1992-12-31 221-223 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Íslands, Noregs og Grænlands/Danmerkur um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Íslands, Jan Mayen og Grænlands
28/1992 1992-12-31 223 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku Evrópusamnings um vernd dýra í millilandaflutningum
1/1993 1993-01-04 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bráðabirgðagildistöku fríverslunarsamninga milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tékklands og Slóvakíu
2/1993 1993-02-12 1-2 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á stofnskrá Evrópuráðsins vegna skiptingar Tékkóslóvakíu
3/1993 1993-02-15 2 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bráðabirgðagildistöku samninga við Tékkland og Slóvakíu um viðskipti með landbúnaðarafurðir
4/1993 1993-04-06 3 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um framlengingu bókunar við viðskiptasamning við Rússland
5/1993 1993-04-21 3 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóvakíu
6/1993 1993-04-21 3-4 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tékklands
7/1993 1993-05-20 4-5 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á stofnskrá Evrópuráðsins vegna aðildar Eistlands, Litáens og Slóveníu
8/1993 1993-06-23 5-259 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Póllands
9/1993 1993-06-23 260-271 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Pólland um viðskipti með landbúnaðarafurðir
10/1993 1993-06-23 271-427 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Ísraels
11/1993 1993-06-23 427-440 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Ísrael um viðskipti með landbúnaðarafurðir
12/1993 1993-06-28 441-527 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um fríverslun milli Færeyja og Íslands
13/1993 1993-06-28 528-543 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um viðskipti með landbúnaðarafurðir milli Færeyja og Íslands
14/1993 1993-06-28 543-570 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar
15/1993 1993-06-28 571-589 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á Montrealbókun um efni sem valda rýrnun ósonlagsins
16/1993 1993-07-02 589-604 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðasamning um viðbúnað og viðbrögð gegn olíumengun og samstarf þar um, 1990
17/1993 1993-07-06 604-649 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um verndun villtra plantna og dýra og lífsvæða í Evrópu
18/1993 1993-07-06 650 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á stofnskrá Evrópuráðsins vegna aðildar Slóvakíu og Tékklands
19/1993 1993-07-06 651-653 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á samþykkt um votlendi sem hafa alþjóðlegt gildi, einkum fyrir fuglalíf
20/1993 1993-08-13 653 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings við Slóvakíu um viðskipti með landbúnaðarafurðir
21/1993 1993-08-19 653-664 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um flutning dæmdra manna
22/1993 1993-08-19 665-690 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Evrópusamning um alþjóðlegt gildi refsidóma
23/1993 1993-09-08 691 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn bráðabirgða verslunar- og siglingasamnings við Þýskaland
24/1993 1993-09-10 691 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings við Tékkland um viðskipti með landbúnaðarafurðir
25/1993 1993-10-11 691-692 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bráðabirgðagildistöku fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Póllands
26/1993 1993-10-11 692 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bráðabirgðagildistöku samnings við Pólland um viðskipti með landbúnaðarafurðir
27/1993 1993-10-15 692-695 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda
28/1993 1993-10-20 695 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um niðurfellingu fyrirvara við alþjóðasamning um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi
29/1993 1993-12-01 696-703 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um almannatryggingar
30/1993 1993-12-07 704 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um rýmkun Norðurlandasamnings til að komast hjá tvísköttun arfs og gjafafjár
31/1993 1993-12-20 705-1460 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum
32/1993 1993-12-20 1461-1587 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls og bókun um breytingu á samningnum
33/1993 1993-12-20 1587-1604 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um fastanefnd EFTA-ríkjanna og bókun um breytingu á samningnum
34/1993 1993-12-20 1605-1620 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samninga við Efnahagsbandalag Evrópu um sérstakt fyrirkomulag í landbúnaði
35/1993 1993-12-29 1621-1626 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samninga við Efnahagsbandalag Evrópu um fiskveiðimál og lífríki hafsins
36/1993 1993-12-30 1626-1633 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir ákveðnar heilbrigðisstéttir og dýralækna
37/1993 1993-12-30 1634-1641 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um nefnd þingmanna frá þjóðþingum EFTA-ríkjanna og bókun um breytingu á samningnum
38/1993 1993-12-30 1641 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningi milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls
39/1993 1993-12-30 1641 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar
40/1993 1993-12-30 1642 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna
1/1994 1994-12-30 1-15 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á Montrealbókun um efni sem valda rýrnun ósonlagsins
2/1994 1994-12-30 16-32 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðasamning um vernd listflytjenda, framleiðenda hljóðrita og útvarpsstofnana
1/1995 1995-05-10 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og lýðveldisins Ungverjalands
2/1995 1995-05-10 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Búlgaríu
3/1995 1995-05-10 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu
4/1995 1995-10-23 2-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Eistland
5/1995 1995-12-04 29-56 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Lettland
6/1995 1995-05-10 57-72 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Parísarsamning um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar
7/1995 1995-05-10 72-120 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samstarfssamning um einkaleyfi
8/1995 1995-05-10 120-133 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Nicesamning um alþjóðlega flokkun vöru og þjónustu vegna skráningar vörumerkja
9/1995 1995-05-10 133-148 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Búdapestsamning um alþjóðlega viðurkenningu á innlagningu örvera til varðveislu vegna meðferðar einkaleyfamála
10/1995 1995-05-10 148-168 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Locarnosamning um alþjóðlega flokkun hönnunar
11/1995 1995-05-10 169-198 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um líffræðilega fjölbreytni
12/1995 1995-05-10 199-227 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðasamning um gáma
13/1995 1995-05-30 228-265 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Baselsamning um eftirlit með flutningi spilliefna milli landa og förgun þeirra
14/1995 1995-10-23 265-284 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um loftferðasamning við Bandaríkin
15/1995 1995-05-10 285-289 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun við alþjóðasamning um einkaréttarlega ábyrgð vegna tjóns af völdum olíumengunar
16/1995 1995-05-10 289-293 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun við alþjóðasamning um stofnun alþjóðasjóðs til að bæta tjón af völdum olíumengunar
17/1995 1995-05-10 293-296 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Óslóarsamningi um mengun sjávar
18/1995 1995-12-04 297-301 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Austurríki um almannatryggingar
19/1995 1995-05-10 301 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðurkenningu Íslands á lögsögu mannréttindadómstóls Evrópu
20/1995 1995-05-30 302-316 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning nr. 11 við mannréttindasáttmála Evrópu
21/1995 1995-05-30 317-323 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Evrópusamning um málefni þátttakenda í málflutningi fyrir mannréttindanefnd og mannréttindadómstóli Evrópu
22/1995 1995-05-30 323-327 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvær bókanir við Evrópusamning um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu
23/1995 1995-05-30 328-334 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvær bókanir við almennan samning um forréttindi og friðhelgi Evrópuráðsins
24/1995 1995-12-04 334-335 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á stofnskrá Evrópuráðsins vegna nýrra aðildarríkja
25/1995 1995-05-10 335-337 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um aðgang að æðri menntun
26/1995 1995-07-10 338-343 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um norrænan vinnumarkað fólks með minnst þriggja ára æðri menntun sem veitir starfsréttindi
27/1995 1995-07-10 343-346 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um samvinnu í baráttu gegn mengun sjávar af völdum olíu eða annarra skaðlegra efna
28/1995 1995-12-19 347-348 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda
29/1995 1995-05-10 349-357 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Namibíu um þróunarsamvinnu
30/1995 1995-05-10 358 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um sérsviðasamning um mælitæki
31/1995 1995-05-10 358-367 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um Svalbarða
32/1995 1995-05-10 367-371 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Íslands, Jan Mayen og Grænlands
33/1995 1995-05-10 372-409 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um opna lofthelgi
34/1995 1995-05-30 409-412 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 1995
35/1995 1995-12-04 412 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðapóstsamninga
36/1995 1995-05-10 413 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um dómsvald og fullnustu dóma í einkamálum
37/1995 1995-05-10 413-418 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðasamning um leit og björgun á sjó, 1979
38/1995 1995-05-10 419-430 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðasamþykkt um viðmiðanir að því er varðar menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður sjómanna, 1978
39/1995 1995-05-10 430 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings við Pólland um viðskipti með landbúnaðarafurðir
40/1995 1995-05-10 430-434 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um breytingu á tilteknum samningum EFTA-ríkjanna
41/1995 1995-05-10 434-437 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um bráðabirgðafyrirkomulag fyrir tímabilið eftir að tiltekin EFTA-ríki hafa gerst aðilar að Evrópusambandinu
42/1995 1995-12-29 437-452 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um verndun menningar- og náttúruarfleifðar heims
43/1995 1995-07-31 453-477 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um framkvæmd XI. hluta hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna
44/1995 1995-07-31 478 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytingar á samningi milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls
45/1995 1995-07-31 478 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningi milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls
46/1995 1995-07-31 478 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningi milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls
47/1995 1995-07-31 479 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku viðbótarbókunar við samning um lyfjaskrá Evrópu
48/1995 1995-07-31 479 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytinga á stofnskrá Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar
49/1995 1995-07-31 479 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytinga á samþykkt um votlendi sem hafa alþjóðlegt gildi, einkum fyrir fuglalíf
50/1995 1995-07-31 480 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um niðurfellingu Norðurlandasamnings um samgöngumál
51/1995 1995-07-31 480 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku alþjóðasamnings um viðbúnað og viðbrögð gegn olíumengun og samstarf þar um, 1990
52/1995 1995-12-29 480-481 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Búlgaríu
53/1995 1995-12-29 481 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ísraels
54/1995 1995-12-29 482 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Póllands
55/1995 1995-12-29 482-483 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu
56/1995 1995-12-29 483 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóvakíu
57/1995 1995-12-29 484 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tékklands
58/1995 1995-12-29 484-485 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tyrklands
59/1995 1995-12-29 485-486 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ungverjalands
60/1995 1995-12-29 486 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Póllands
61/1995 1995-12-29 486 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fyrirkomulag viðskipta með landbúnaðarafurðir við Rúmeníu
62/1995 1995-12-29 486-959 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Marakess-samning um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar
63/1995 1995-12-29 960 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fyrirkomulag viðskipta með landbúnaðarafurðir við Ungverjaland
1/1996 1996-01-18 1-4 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning í formi bréfaskipta milli Evrópubandalagsins og Íslands um tilteknar landbúnaðarafurðir
2/1996 1996-01-18 4-7 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Vestur-Evrópusambandið um öryggismál
3/1996 1996-01-29 8-10 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarbókun við samninginn milli Efnahagsbandalags Evrópu og Íslands
4/1996 1996-03-04 10 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Eistlands
5/1996 1996-03-04 10 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Litháens
6/1996 1996-03-04 11 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóveníu
7/1996 1996-06-07 11 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lettlands
8/1996 1996-06-07 11-14 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 1996
9/1996 1996-06-07 14-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 1996
10/1996 1996-06-07 18-20 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um verndun, skynsamlega nýtingu og stjórnun veiða á norsk-íslenska síldarstofninum í Norðaustur-Atlantshafi
11/1996 1996-06-07 21-22 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Noreg um veiðiheimildir innan íslenskrar lögsögu og lögsögu Jan Mayen á árinu 1996
12/1996 1996-06-07 22-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Rússland um veiðiheimildir innan íslenskrar lögsögu á árinu 1996
13/1996 1996-08-02 26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum
14/1996 1996-08-02 27-40 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Evrópusamning um viðurkenningu og fullnustu ákvarðana varðandi forsjá barna og endurheimt forsjár barna
15/1996 1996-08-02 41 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um félagslega aðstoð og félagslega þjónustu
16/1996 1996-08-26 41-54 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um einkaréttarleg áhrif af brottnámi barna til flutnings milli landa
17/1996 1996-08-26 55-64 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Mósambík um þróunarsamvinnu
18/1996 1996-09-27 65-66 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um menningarsamning við Alþýðulýðveldið Kína
19/1996 1996-10-25 66-82 auglýsing [Skannað] [Vefútg.] Auglýsing um samning gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu
20/1996 1996-12-31 82 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Búlgaríu
21/1996 1996-12-31 83 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Eistlands
22/1996 1996-12-31 83 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ísraels
23/1996 1996-12-31 84 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lettlands
24/1996 1996-12-31 84 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Póllands
25/1996 1996-12-31 85 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu
26/1996 1996-12-31 85-86 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóvakíu
27/1996 1996-12-31 86 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóveníu
28/1996 1996-12-31 86-87 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tékklands
29/1996 1996-12-31 87-101 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árunum 1994 og 1995
30/1996 1996-12-31 101 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um framlengingu samnings við Grænhöfðaeyjar um þróunarsamvinnu
1/1997 1997-02-26 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Litháens
2/1997 1997-01-07 1-4 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um stjórnun veiða á norsk-íslenska síldarstofninum í Norðaustur-Atlantshafi á árinu 1997
3/1997 1997-01-07 4-5 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 1997
4/1997 1997-01-07 6-7 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Noreg um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands, efnahagslögsögu Noregs og fiskveiðilögsögu Jan Mayen á árinu 1997
5/1997 1997-01-07 7-8 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Rússland um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands á árinu 1997
6/1997 1997-01-17 9-31 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Alþýðulýðveldið Kína
7/1997 1997-01-17 31-50 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun við Madrídarsamninginn um alþjóðlega skráningu merkja
8/1997 1997-02-26 51-92 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um framkvæmd ákvæða hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna frá 10. desember 1982 um verndun deilistofna og víðförulla fiskstofna og stjórnun veiða úr þeim
9/1997 1997-02-26 92-93 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Grænlands/Danmerkur og Íslands um fiskveiðar innan grænlenskrar og íslenskrar lögsögu
10/1997 1997-02-26 94-102 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Alþýðulýðveldið Kína um að hvetja til fjárfestinga og veita þeim gagnkvæma vernd
11/1997 1997-05-05 102-126 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir
12/1997 1997-05-05 127-168 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna og um eyðingu þeirra
13/1997 1997-05-12 169-171 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 1997
14/1997 1997-06-06 172-182 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Evrópusamning um samframleiðslu kvikmyndaverka
15/1997 1997-06-06 182-214 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um verndun Norðaustur-Atlantshafsins
16/1997 1997-06-06 214-274 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun í löndum, sérstaklega í Afríku, sem eiga við alvarlegan vanda að etja af völdum þurrka og/eða eyðimerkurmyndunar
17/1997 1997-09-05 274 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytingar á samþykkt um alþjóðaflugmál
18/1997 1997-09-05 274-310 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og skynvilluefni
19/1997 1997-10-24 310-331 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um þvætti, leit, hald og upptöku ávinnings af afbrotum
20/1997 1997-10-24 331 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Eistlands
21/1997 1997-11-21 331-334 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um aðgang að æðri menntun
22/1997 1997-11-21 334 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um stofnskrá og samning Alþjóðafjarskiptasambandsins
23/1997 1997-12-19 334-335 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun 4 við hinn almenna samning um þjónustuviðskipti
24/1997 1997-12-31 336-363 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Kanada
25/1997 1997-12-31 364 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Búlgaríu
26/1997 1997-12-31 364 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ísraels
27/1997 1997-12-31 365 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lettlands
28/1997 1997-12-31 365 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Litháens
29/1997 1997-12-31 366 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Póllands
30/1997 1997-12-31 366 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu
31/1997 1997-12-31 367 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tékklands
32/1997 1997-12-31 367 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ungverjalands
33/1997 1997-12-31 368 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samninga við Lettland um afnám vegabréfsáritana og um endurviðtöku
34/1997 1997-12-31 368 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samninga við Litháen um afnám vegabréfsáritana og um endurviðtöku
35/1997 1997-12-31 368 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samninga við Eistland um afnám vegabréfsáritana og um endurviðtöku
36/1997 1997-12-31 369-370 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir
37/1997 1997-12-31 370-380 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 1996
1/1998 1998-03-31 1 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku Norðurlandasamnings um samvinnu í baráttu gegn mengun sjávar af völdum olíu eða annarra skaðlegra efna
2/1998 1998-03-31 1-10 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Kanada um samframleiðslu á sviði hljóð- og myndverka
3/1998 1998-03-31 10-20 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Torremolinos-bókun frá 1993 við Torremolinos-alþjóðasamþykkt um öryggi fiskiskipa, 1977
4/1998 1998-03-31 20-25 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á samþykkt um Alþjóðasiglingamálastofnunina
5/1998 1998-03-31 25-29 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Kanada um samvinnu í viðskiptum og efnahagsmálum
6/1998 1998-03-31 29 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um verndun Norðaustur-Atlantshafsins
7/1998 1998-06-15 29 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku Norðurlandasamnings um norrænan vinnumarkað fólks með minnst þriggja ára æðri menntun sem veitir starfsréttindi
8/1998 1998-06-15 30-34 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Danmörku og Grænland um afmörkun landgrunnsins og fiskveiðilögsögu á svæðinu milli Íslands og Grænlands
9/1998 1998-06-15 34-36 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarbókun við samkomulag milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál og samkomulag sem leitt er af því
10/1998 1998-06-15 37-39 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um stjórnun veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum í Norðaustur-Atlantshafi á árinu 1998
11/1998 1998-06-15 40-41 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 1998
12/1998 1998-06-15 41-42 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Noreg um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands, efnahagslögsögu Noregs og fiskveiðilögsögu Jan Mayen á árinu 1998
13/1998 1998-06-15 43-44 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Rússland um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands á árinu 1998
14/1998 1998-06-15 44-47 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 1998
15/1998 1998-06-15 47-50 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Grænland um fiskveiðar innan grænlenskrar og íslenskrar lögsögu
16/1998 1998-06-15 50 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Marokkós
17/1998 1998-09-04 50-54 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Grænland/Danmörku um samstarf á sviði sjávarútvegs
18/1998 1998-09-04 54-93 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um stofnsamning Fjölþjóðlegu fjárfestingarábyrgðastofnunarinnar
19/1998 1998-09-04 93 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Suður-Afríku um afnám vegabréfsáritana gagnvart handhöfum diplómatískra vegabréfa og þjónustuvegabréfa
20/1998 1998-09-04 93-102 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um baráttu gegn mútugreiðslum til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum
21/1998 1998-09-04 102 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóveníu
22/1998 1998-12-01 103-106 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðasamning um notkun INMARSAT-skipajarðstöðva innan landhelgi og í höfnum
23/1998 1998-12-01 106 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings nr. 11 við mannréttindasáttmála Evrópu
24/1998 1998-12-01 107-112 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Evrópusamning um málefni þátttakenda í málflutningi fyrir Mannréttindadómstól Evrópu
25/1998 1998-12-01 112-127 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um breytingu á alþjóðasamningi um einkaréttarlega ábyrgð vegna tjóns af völdum olíumengunar frá 1969
26/1998 1998-12-01 127-146 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um breytingu á alþjóðasamningi um stofnun alþjóðasjóðs til að bæta tjón af völdum olíumengunar frá 1971
27/1998 1998-12-01 146-158 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um fríðindi og friðhelgi Alþjóðastofnunarinnar um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)
28/1998 1998-12-31 158-159 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild lýðveldisins Póllands
29/1998 1998-12-31 159-160 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild lýðveldisins Tékklands
30/1998 1998-12-31 161-162 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild lýðveldisins Ungverjalands
31/1998 1998-12-31 162-166 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun 6 við almennan samning um forréttindi og friðhelgi Evrópuráðsins
32/1998 1998-12-31 166-194 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Holland
33/1998 1998-12-31 194 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Búlgaríu
34/1998 1998-12-31 195 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Póllands
35/1998 1998-12-31 195 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu
36/1998 1998-12-31 195-196 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóvakíu
37/1998 1998-12-31 196 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tékklands
38/1998 1998-12-31 197 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tyrklands
39/1998 1998-12-31 197 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ungverjalands
40/1998 1998-12-31 198 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Eistlands
41/1998 1998-12-31 198 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóveníu
42/1998 1998-12-31 198-215 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 1997
1/1999 1999-01-08 1-4 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um stjórnun veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum í Norðaustur-Atlantshafi á árinu 1999
2/1999 1999-01-08 4-6 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 1999
3/1999 1999-01-08 6-7 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Noreg um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands, efnahagslögsögu Noregs og fiskveiðilögsögu Jan Mayen á árinu 1999
4/1999 1999-01-08 7-9 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Rússland um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands á árinu 1999
5/1999 1999-02-26 9 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um heimssýningar
6/1999 1999-02-26 9 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um baráttu gegn mútugreiðslum til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum
7/1999 1999-02-26 10-21 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um loftferðasamning við Rússland
8/1999 1999-02-26 21-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um framkvæmd tiltekinna ákvæða um ríkisborgararétt
9/1999 1999-06-08 23-33 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Lettland um gagnkvæma eflingu og vernd fjárfestinga
10/1999 1999-06-08 33-40 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 147 um lágmarkskröfur á kaupskipum
11/1999 1999-06-08 40-64 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Bernarsáttmálann til verndar bókmenntum og listaverkum
12/1999 1999-08-03 64-93 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Litháen
13/1999 1999-08-03 93-115 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Pólland
14/1999 1999-08-03 115-126 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Íslands, Noregs og Rússlands um tiltekna þætti í samstarfi á sviði sjávarútvegs
15/1999 1999-08-03 126-129 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um Norræna fjárfestingarbankann
16/1999 1999-08-03 129-138 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Evrópubandalagsins og Íslands um bókun 2 við samninginn milli Efnahagsbandalags Evrópu og lýðveldisins Íslands
17/1999 1999-10-07 138-141 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um Norræna þróunarsjóðinn
18/1999 1999-11-22 141-144 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um Norræna fjármögnunarfélagið á sviði umhverfisverndar (NEFCO)
19/1999 1999-11-22 144-160 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um bann við notkun, birgðasöfnun, framleiðslu og flutningi jarðsprengna gegn liðsafla og um eyðingu þeirra
20/1999 1999-11-22 161-162 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð um breytingu á stofnskrá Alþjóðavinnumálastofnunarinnar
21/1999 1999-12-31 163 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku fríverslunarsamnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Marokkós
22/1999 1999-12-31 163-172 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 138 um lágmarksaldur við vinnu
23/1999 1999-12-31 173-178 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Íslands, Grænlands/Danmerkur og Noregs um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen
24/1999 1999-12-31 179 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Búlgaríu
25/1999 1999-12-31 179 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Eistlands
26/1999 1999-12-31 180 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ísraels
27/1999 1999-12-31 180 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lettlands
28/1999 1999-12-31 181 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Litháens
29/1999 1999-12-31 181 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Póllands
30/1999 1999-12-31 182 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu
31/1999 1999-12-31 182 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóvakíu
32/1999 1999-12-31 183 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóveníu
33/1999 1999-12-31 183 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tékklands
34/1999 1999-12-31 184 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tyrklands
35/1999 1999-12-31 184 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ungverjalands
36/1999 1999-12-31 185-203 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 1998
37/1999 1999-12-31 204-206 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum sem teknar voru með stjórnskipulegum fyrirvara samkvæmt 103. gr. samningsins á árunum 1995-1997
1/2000 2000-01-21 1-96 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu (CITES) ásamt breytingum
2/2000 2000-01-21 97 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningi um réttindi barnsins
3/2000 2000-12-21 97-112 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Haag-samning um vernd barna og samvinnu varðandi ættleiðingu milli landa
4/2000 2000-02-23 112-120 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á samningi um stofnun Fríverslunarsamtaka Evrópu og nýjan viðauka I við samninginn
5/2000 2000-02-23 120-123 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Montreal-bókun um efni sem valda rýrnun ósonlagsins
6/2000 2000-02-23 123 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn alþjóðasamnings um einkaréttarlega ábyrgð vegna tjóns af völdum olíumengunar
7/2000 2000-02-23 123 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn alþjóðasamnings um stofnun alþjóðasjóðs til að bæta tjón af völdum olíumengunar
8/2000 2000-03-10 124-137 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu á samræmismati, vottorðum og merkingum milli Nýja-Sjálands og Íslands, Liechtenstein og Noregs
9/2000 2000-12-06 137 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun við alþjóðasamning um hleðslumerki skipa
10/2000 2000-10-06 137 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun við alþjóðasamning um öryggi mannslífa á hafinu
11/2000 2000-06-06 138-142 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning við samning um flutning dæmdra manna
12/2000 2000-06-06 143-235 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Rómarsamþykkt um Alþjóðlega sakamáladómstólinn
13/2000 2000-06-06 236-241 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 182 um bann við barnavinnu í sinni verstu mynd og tafarlausar aðgerðir til að afnema hana
14/2000 2000-06-28 241-245 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um stjórnun veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum í Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2000
15/2000 2000-06-28 245-246 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2000
16/2000 2000-06-28 247-248 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Noreg um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands, efnahagslögsögu Noregs og fiskveiðilögsögu Jan Mayen á árinu 2000
17/2000 2000-06-28 248-249 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Rússland um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands á árinu 2000
18/2000 2000-06-28 250-253 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2000
19/2000 2000-06-28 253-256 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Noreg um ívilnandi tollkvóta fyrir tilteknar vörur sem falla undir svið landbúnaðar
20/2000 2000-06-28 257-263 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 156 um jafna möguleika og jafnrétti til handa körlum og konum í atvinnu: Starfsfólk með fjölskylduábyrgð
21/2000 2000-06-28 263-273 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gera með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
22/2000 2000-06-28 273-277 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gera með sér um að koma á réttindum og skyldum milli Írlands og Stóra-Bretlands og Norður-Írlands annars vegar og Íslands og Noregs hins vegar á þeim sviðum Schengen-gerðanna sem taka til þessara ríkja
23/2000 2000-06-28 278-381 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn
24/2000 2000-07-10 381-394 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu á samræmismati, vottorðum og merkingum milli Ástralíu og Íslands, Liechtenstein og Noregs
25/2000 2000-08-08 395-415 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
26/2000 2000-09-20 416-421 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Rússland um samstarf á sviði sjávarútvegs
27/2000 2000-09-20 421-428 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samstarfssamning þeirra ríkja sem eru aðilar að Schengen-samkomulaginu og Schengen-samningnum og Íslands og Noregs um afnám persónueftirlits á sameiginlegum landamærum
28/2000 2000-10-16 429-438 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um þróunarsamvinnusamning við Úganda
29/2000 2000-10-16 438-456 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT
30/2000 2000-11-29 456 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bráðabirgðasamning milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Frelsissamtaka Palestínu (PLO) fyrir hönd Þjóðarráðs Palestínu
31/2000 2000-11-29 457-671 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á bókunum við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls
32/2000 2000-11-29 672-675 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
33/2000 2000-12-31 675 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningi um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Lettlands
34/2000 2000-12-31 675-695 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Tékkland
35/2000 2000-12-31 696 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Eistlands
36/2000 2000-12-31 696 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lettlands
37/2000 2000-12-31 697 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Litháens
38/2000 2000-12-31 697 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Marokkós
39/2000 2000-12-31 698 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Póllands
40/2000 2000-12-31 698 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu
41/2000 2000-12-31 699 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóvakíu
42/2000 2000-12-31 699 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóveníu
43/2000 2000-12-31 700 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tékklands
44/2000 2000-12-31 700 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tyrklands
45/2000 2000-12-31 701 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ungverjalands
46/2000 2000-12-31 701-731 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 1999
47/2000 2000-12-31 732 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum sem teknar voru með stjórnskipulegum fyrirvara samkvæmt 103. gr. samningsins á árinu 1998
48/2000 2000-12-31 733 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um framlengingu Norðurlandasamnings um aðgang að æðri menntun
1/2001 2001-02-02 1-88 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu samræmismats milli Kanada og Íslands, Liechtenstein og Noregs
2/2001 2001-02-02 88 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fyrirkomulag milli Íslands og Lettlands varðandi viðskipti með landbúnaðarafurðir
3/2001 2001-03-14 89-99 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um viðmiðanir og fyrirkomulag við að ákvarða hvaða ríki skuli fara með beiðni um hæli sem lögð er fram í aðildarríki eða á Íslandi eða í Noregi
4/2001 2001-03-14 100-106 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um valfrjálsa bókun við samning um afnám allrar mismununar gagnvart konum
5/2001 2001-03-14 107 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á alþjóðasamningi um afnám alls kynþáttamisréttis
6/2001 2001-03-14 108-113 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á Norðurlandasamningi um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir tilteknar heilbrigðis- og hjúkrunarstéttir og dýralækna
7/2001 2001-04-10 114-134 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um viðurkenningu á menntun og hæfi á æðra skólastigi á Evrópusvæðinu
8/2001 2001-04-10 134-136 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag um viðauka við norræna vegabréfaskoðunarsamninginn
9/2001 2001-04-10 137-138 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um breytingar á Norðurlandasamningi um innheimtu meðlaga
10/2001 2001-04-10 139-184 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um opinber innkaup
11/2001 2001-04-10 185-187 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Danmerkur, Íslands og Noregs um samstarf í samkeppnismálum
12/2001 2001-04-10 188-192 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðild Íslands að samningi milli Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um samvinnu milli landanna yfir landamærin til að koma í veg fyrir eða takmarka tjón á fólki, á eignum eða í umhverfinu af völdum slysa
13/2001 2001-04-10 192-193 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um breytingar á Norðurlandasamningi um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð
14/2001 2001-04-10 193-204 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu mér sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
15/2001 2001-05-14 205-216 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um öryggi starfsmanna Sameinuðu þjóðanna og tengdra starfsmanna
16/2001 2001-05-14 216-247 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um sáttmála Sameinuðu þjóðanna um samninga um sölu á vöru milli ríkja
17/2001 2001-06-20 247-276 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
18/2001 2001-06-14 277-285 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðasamning um stjórnun hvalveiða
19/2001 2001-09-19 286-308 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Lúxemborg
20/2001 2001-06-14 309-313 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um stjórnun veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum í Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2001
21/2001 2001-06-14 313-315 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2001
22/2001 2001-06-14 315-316 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Noreg um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands, efnahagslögsögu Noregs og fiskveiðilögsögu Jan Mayen á árinu 2001
23/2001 2001-06-14 316-317 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Rússland um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands á árinu 2001
24/2001 2001-06-14 318-320 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskar lögsögu á árinu 2001
25/2001 2001-07-25 321-323 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um V. viðauka við samning um verndun Norðaustur-Atlantshafsins, um verndun og varðveislu vistkerfa og líffræðilegrar fjölbreytni hafsvæðisins, og 3. viðbæti við samninginn
26/2001 2001-07-25 324-336 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á samningi um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)
27/2001 2001-07-25 337-366 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Genfargerð Haag-samnings um alþjóðlega skráningu hönnunar á sviði iðnaðar
28/2001 2001-07-25 367-369 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Lettland um samstarf á sviði ferðaþjónustu
29/2001 2001-07-25 370-380 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um valfrjálsa bókun við samninginn um réttindi barnsins um sölu á börnum, barnavændi og barnaklám
30/2001 2001-07-25 380 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Mexíkó
31/2001 2001-07-25 380-392 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerðir sem fela í sér breytingar á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
32/2001 2001-09-19 392-426 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um stofnun Alþjóðasjóðs um þróun landbúnaðar
33/2001 2001-09-19 426-428 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um breytingar á Norðurlandasamningi um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð
34/2001 2001-10-03 428 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um landbúnaðarsamning við Mexíkó
35/2001 2001-11-29 429-435 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um valfrjálsa bókun við samninginn um réttindi barnsins um þátttöku barna í vopnuðum átökum
36/2001 2001-11-29 436-454 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Íslands og Evrópsku lögregluskrifstofunnar
37/2001 2001-11-29 454-459 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
38/2001 2001-12-31 459-462 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Norðurlandanna um samræmingu lífeyrisréttinda samkvæmt lífeyrisreglum ríkisstarfsmanna
39/2001 2001-12-31 462 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um framkvæmd XI. hluta hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna
40/2001 2001-12-31 462 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um framkvæmd ákvæða hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna frá 10. desember 1982 um verndun deilistofna og víðförulla fiskstofna og stjórnun veiða úr þeim
41/2001 2001-12-31 463 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Eistlands
42/2001 2001-12-31 463 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lettlands
43/2001 2001-12-31 464 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Litháens
44/2001 2001-12-31 464 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu
45/2001 2001-12-31 465 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóveníu
46/2001 2001-12-31 465 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tékklands
47/2001 2001-12-31 466 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tyrklands
48/2001 2001-12-31 466-493 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2000
49/2001 2001-12-31 494 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum sem teknar voru með stjórnskipulegum fyrirvara samkvæmt 103. gr. samningsins á árinu 1999
1/2002 2002-01-25 1-7 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um viðurkenningu og fullnustu erlendra gerðardómsúrskurða
2/2002 2002-05-31 7-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Portúgal
3/2002 2002-08-06 31-54 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Spán
4/2002 2002-12-31 54-74 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Grænland
5/2002 2002-12-31 75-100 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Víetnam
6/2002 2002-01-25 101-104 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um stjórnun veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum í Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2002
7/2002 2002-01-25 105-106 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2002
8/2002 2002-01-25 106-107 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Noreg um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands, efnahagslögsögu Noregs og fiskveiðilögsögu Jan Mayen á árinu 2002
9/2002 2002-01-25 108-109 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Rússland um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands á árinu 2002
10/2002 2002-01-25 109 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku bókana við samþykkt um alþjóðaflugmál
11/2002 2002-01-25 110 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um opna lofthelgi
12/2002 2002-01-25 110 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku valfrjálsrar bókunar við samning um réttindi barnsins, um sölu á börnum, barnavændi og barnaklám
13/2002 2002-01-25 110-120 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
14/2002 2002-02-25 121-131 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerðir sem fela í sér breytingar á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
15/2002 2002-02-25 132-134 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
16/2002 2002-02-25 135-139 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um breytingu á félagsmálasáttmála Evrópu
17/2002 2002-02-25 139 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku bókana við Evrópusamning um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu
18/2002 2002-03-25 140-142 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
19/2002 2002-03-25 143-145 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um skipti á gögnum um vöktun vegna geislunar
20/2002 2002-03-25 146-157 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðlega björgunarsamninginn
21/2002 2002-04-18 158 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samkomulags um breytingar á Norðurlandasamningi um innheimtu meðlaga
22/2002 2002-04-18 158-170 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðasamning um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar
23/2002 2002-04-18 170-187 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðasamning um að koma í veg fyrir fjármögnun hryðjuverkastarfsemi
24/2002 2002-05-31 187-190 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2002
25/2002 2002-05-31 191 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Makedóníu
26/2002 2002-05-31 191 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningi um afnám allrar mismununar gagnvart konum
27/2002 2002-05-31 192 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbót við fyrirvara við e-lið 10. mgr. fylgiskjals með alþjóðasamningi um stjórnun hvalveiða
28/2002 2002-05-31 192-220 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Kýótó-bókun við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar
29/2002 2002-05-31 220-229 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um merkingu plastsprengiefna til að unnt sé að bera kennsl á þau
30/2002 2002-05-31 230-246 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum á sjó og bókun við hann um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi botnfastra mannvirkja á landgrunninu
31/2002 2002-05-31 246-303 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðasamþykkt um viðmiðanir fyrir menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður áhafna fiskiskipa
32/2002 2002-05-31 304-351 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Stokkhólmssamning um þrávirk lífræn efni
33/2002 2002-05-31 352-356 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar
34/2002 2002-06-14 357-954 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu
35/2002 2002-06-14 955-980 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á samningi um Alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl (INTELSAT)
36/2002 2002-07-19 980 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn
37/2002 2002-07-19 980-994 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um vörslu kjarnakleyfra efna
38/2002 2002-09-06 995 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Jórdaníu
39/2002 2002-09-06 995 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Króatíu
40/2002 2002-11-04 995 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbót við fyrirvara við e-lið 10. mgr. fylgiskjals með alþjóðasamningi um stjórnun hvalveiða
41/2002 2002-11-04 996-1007 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðasamning um verndun túnfiska í Atlantshafi
42/2002 2002-11-04 1008 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samkomulags milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um breytingar á Norðurlandasamningi um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð
43/2002 2002-11-29 1008 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytinga á samþykkt um Alþjóðasiglingamálastofnunina
44/2002 2002-11-29 1008 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku bókunar við samþykkt um alþjóðaflugmál
45/2002 2002-12-31 1009-1010 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um breytingar á samningi um Menningarsjóð Norðurlanda
46/2002 2002-12-31 1010 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Singapúr
47/2002 2002-12-31 1010 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um landbúnaðarsamning við Singapúr
48/2002 2002-12-31 1011 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytinga á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT
49/2002 2002-12-31 1011 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um niðurfellingu tvísköttunarsamnings milli Íslands og Lúxemborgar varðandi tekjur og eignir loftferðafyrirtækja
50/2002 2002-12-31 1011 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Mexíkó
51/2002 2002-12-31 1012 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu
52/2002 2002-12-31 1012 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóvakíu
53/2002 2002-12-31 1013 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóveníu
54/2002 2002-12-31 1013 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tékklands
55/2002 2002-12-31 1014 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tyrklands
56/2002 2002-12-31 1014 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ungverjalands
57/2002 2002-12-31 1015-1045 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2001
1/2003 2003-06-20 1-27 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Belgíu
2/2003 2003-06-20 27-48 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Slóvakíu
3/2003 2003-07-23 49-72 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Rússneska sambandsríkið
4/2003 2003-01-08 73-74 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um aðild Íslands að samningnum um stofnun norræna skattrannsóknaráðsins
5/2003 2003-02-17 74-85 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á I. og II. viðauka við samning um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu (CITES)
6/2003 2003-04-01 86-92 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
7/2003 2003-04-01 93-96 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
8/2003 2003-04-01 97 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um yfirlýsingu samkvæmt 1. mgr. 94. gr. sáttmála Sameinuðu þjóðanna um sölu á vöru milli ríkja
9/2003 2003-04-01 97-111 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Evrópusamning um ríkisfang
10/2003 2003-04-01 112-119 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
11/2003 2003-04-22 120-134 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Kína um flutninga í almenningsflugi
12/2003 2003-04-22 135-136 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á stofnskrá Evrópuráðsins vegna nýrra aðildarríkja
13/2003 2003-04-22 136-146 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Litháen um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga
14/2003 2003-05-30 147-171 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
15/2003 2003-05-30 171-180 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
16/2003 2003-05-30 180-182 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
17/2003 2003-05-30 183-197 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
18/2003 2003-05-30 198-200 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
19/2003 2003-05-30 201-202 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um breytingu á og aðild Svíþjóðar að samningnum milli Danmerkur, Íslands og Noregs um samstarf í samkeppnismálum
20/2003 2003-07-23 203-231 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun við samning um varnir gegn mengun hafsins vegna losunar úrgangsefna og annarra efna í það
21/2003 2003-07-23 232-307 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um þrávirk lífræn efni við samning frá 1979 um loftmengun sem berst langar leiðir milli landa
22/2003 2003-07-23 308-317 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Víetnam um eflingu og vernd fjárfestinga
23/2003 2003-09-01 318-335 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á bókun 3 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls
24/2003 2003-10-01 336-366 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarbókun við samning við Alþjóðakjarnorkumálastofnunina um öryggisreglur í tengslum við samninginn um að dreifa ekki kjarnavopnum
25/2003 2003-11-01 367-369 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um framkvæmd tiltekinna ákvæða um ríkisborgararétt
26/2003 2003-12-03 369-373 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samþykkt um Haag-ráðstefnuna um alþjóðlegan einkamálarétt
27/2003 2003-12-03 373-374 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag um breytingu á Norðurlandasamningi um rétt norrænna ríkisborgara til að nota eigin tungu í öðru norrænu landi
28/2003 2003-12-03 374-376 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um norrænan samning um heilbrigðisviðbúnað
29/2003 2003-12-03 377-417 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
30/2003 2003-12-03 418-420 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
31/2003 2003-12-03 421-442 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um sérréttindi og friðhelgi Alþjóðlega sakamáladómstólsins
32/2003 2003-12-03 443-461 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Lettlands og Íslands, Liechtenstein og Noregs
33/2003 2003-12-03 462-485 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Litháens og Íslands, Liechtenstein og Noregs
34/2003 2003-12-03 486-523 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Ungverjalands og Íslands, Liechtenstein og Noregs
35/2003 2003-12-03 524-525 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á samningi við Kanada um samframleiðslu á sviði hljóð- og myndverka
36/2003 2003-12-31 526-527 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Búlgaríu
37/2003 2003-12-31 527-528 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Eistlands
38/2003 2003-12-31 529-530 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Lettlands
39/2003 2003-12-31 530-531 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Litháens
40/2003 2003-12-31 532-533 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Rúmeníu
41/2003 2003-12-31 533-534 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Slóvakíu
42/2003 2003-12-31 535-536 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Slóveníu
43/2003 2003-12-31 536-540 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2003
44/2003 2003-12-31 540-542 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2003
45/2003 2003-12-31 543-544 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Noreg um stjórnun veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2003
46/2003 2003-12-31 545-549 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á úthafskarfa í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á árinu 2003
47/2003 2003-12-31 550-554 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bráðabirgðasamning við Grænland/Danmörku um gagnkvæmar veiðar á loðnu í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands á vertíðinni 2003-2004
48/2003 2003-12-31 555-560 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Íslands, Grænlands/Danmerkur og Noregs um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen o.fl.
49/2003 2003-12-31 561-563 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um menningarsamning við Ítalíu
50/2003 2003-12-31 564 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku Genfargerðar Haag-samnings um alþjóðlega skráningu hönnunar á sviði iðnaðar
51/2003 2003-12-31 564 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn samnings um gagnkvæma viðurkenningu á niðurstöðum prófana og staðfestingum á samræmi og bókunar um beitingu samningsins gagnvart Liecthenstein
52/2003 2003-12-31 565 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn sérsviðasamnings um mælitæki
53/2003 2003-12-31 565 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um niðurfellingu samnings við Belgíu til að forðast tvísköttun á tekjum siglingafyrirtækja landanna
54/2003 2003-12-31 566 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um niðurfellingu samnings við Belgíu til að komast hjá tvísköttun á tekjur loftferðafyrirtækja
55/2003 2003-12-31 566 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ísraels
56/2003 2003-12-31 567 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Króatíu
57/2003 2003-12-31 567 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Litháens
58/2003 2003-12-31 568 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Makedóníu
59/2003 2003-12-31 568 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Frelsissamtaka Palestínu fyrir hönd Þjóðarráðs Palestínu
60/2003 2003-12-31 569 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu
61/2003 2003-12-31 569 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóvakíu
62/2003 2003-12-31 570-600 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2002
63/2003 2003-12-31 601 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á EES-samningnum sem tekin var með stjórnskipulegum fyrirvara samkvæmt 103. gr. samningsins á árinu 2001
1/2004 2004-11-06 1-130 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um evrópska einkaleyfasamninginn, gerð um endurskoðun hans og samnings um beitingu 65. gr. samningsins
2/2004 2004-02-02 131-140 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um tilraunasvæði fyrir beitingu sveigjanleikaákvæða Kýótó-bókunarinnar að því er varðar orkuverkefni á Eystrasaltssvæðinu
3/2004 2004-02-02 140-158 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Slóveníu og Íslands, Liechtenstein og Noregs
4/2004 2004-03-02 158-175 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning á sviði refsiréttar um spillingu
5/2004 2004-03-02 176-183 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um þátttöku útlendinga í opinberu lífi í sveitarfélögum
6/2004 2004-03-02 183 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um breytingu á og aðild Svíþjóðar að samningnum milli Danmerkur, Íslands og Noregs um samstarf í samkeppnismálum
7/2004 2004-03-02 183 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Búlgaríu
8/2004 2004-03-02 184 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Eistlands
9/2004 2004-03-02 184 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Lettlands
10/2004 2004-03-02 184 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Litháens
11/2004 2004-03-02 185 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Rúmeníu
12/2004 2004-03-02 185 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Slóvakíu
13/2004 2004-03-02 185 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Slóveníu
14/2004 2004-04-01 186-187 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
15/2004 2004-04-01 188-190 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
16/2004 2004-04-01 190-203 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
17/2004 2004-04-01 204-208 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
18/2004 2004-04-01 208-213 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
19/2004 2004-04-01 213-217 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
20/2004 2004-04-01 217-221 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarbókun við samning gegn misnotkun lyfja í íþróttum
21/2004 2004-04-01 222-230 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Montreal-bókun um efni sem valda rýrnun ósónlagsins
22/2004 2004-05-04 231-263 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um þátttöku Tékklands, Eistlands, Kýpur, Lettlands, Litháens, Ungverjalands, Möltu, Póllands, Slóveníu og Slóvakíu á Evrópska efnahagssvæðinu
23/2004 2004-05-04 264 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á stofnsamningi Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu
24/2004 2004-05-04 265-268 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarbókun við samninginn milli Efnahagsbandalags Evrópu og Íslands
25/2004 2004-05-04 269 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn samnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ungverjalands
26/2004 2004-05-04 269 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn samnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóveníu
27/2004 2004-05-04 269 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn samnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tékklands og samnings milli Íslands og Tékklands um viðskipti með landbúnaðarafurðir
28/2004 2004-05-04 270 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn samnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Eistlands
29/2004 2004-05-04 270 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn viðskiptasamnings við Eistland
30/2004 2004-05-04 270 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn samnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lettlands
31/2004 2004-05-04 271 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn viðskiptasamnings við Lettland
32/2004 2004-05-04 271 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn samnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Litháens
33/2004 2004-05-04 271 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um niðurfellingu viðskipta- og greiðslusamnings við Pólland
34/2004 2004-05-04 272 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um niðurfellingu samnings um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Lettlands og Íslands, Liechtenstein og Noregs
35/2004 2004-05-04 272 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um niðurfellingu samnings um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Litháens og Íslands, Liechtenstein og Noregs
36/2004 2004-05-04 272 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um niðurfellingu samnings um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Slóveníu og Íslands, Liechtenstein og Noregs
37/2004 2004-05-04 273 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um niðurfellingu samnings um samræmismat og samþykki iðnaðarvara milli Ungverjalands og Íslands, Liechtenstein og Noregs
38/2004 2004-05-04 273 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn samnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Póllands
39/2004 2004-05-04 274 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um uppsögn samnings milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Slóvakíu og samnings milli Íslands og Slóvakíu um viðskipti með landbúnaðarafurðir
40/2004 2004-06-07 274 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku Stokkhólmssamnings um þrávirk lífræn efni
41/2004 2004-06-07 275-278 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2004
42/2004 2004-06-07 278-286 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Ferðamálaráðs Kína og utanríkisráðuneytis Íslands um vegabréfsáritanir og tengd málefni er varða ferðamannahópa frá Kína
43/2004 2004-06-07 287-294 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
44/2004 2004-06-07 295-300 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
45/2004 2004-06-07 301-331 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um rammasamning Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um tóbaksvarnir
46/2004 2004-07-01 332-354 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um samræmingu tiltekinna reglna varðandi loftflutninga milli landa
47/2004 2004-07-01 355-367 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Montreal-bókun nr. 4 um breytingar á Varsjársamningnum um samræmingu nokkurra reglna varðandi loftflutninga milli landa
48/2004 2004-07-23 368-373 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Gvadalajara-samning um samræmingu tiltekinna reglna varðandi loftflutninga milli landa sem annar aðili en hinn samningsbundni flytjandi annast, sem er viðbót við Varsjársamninginn
49/2004 2004-07-23 374-383 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerðir sem fela í sér breytingar á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
50/2004 2004-07-23 384 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samnings um sérréttindi og friðhelgi Alþjóðlega sakamáladómstólsins
51/2004 2004-09-30 384-389 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um almannatryggingar
52/2004 2004-09-30 389-396 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um afnám áskilnaðar um staðfestingu erlendra opinberra skjala
53/2004 2004-10-22 397-398 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á stofnskrá Evrópuráðsins vegna nýrra aðildarríkja
54/2004 2004-10-22 398-426 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um vernd mannréttinda og mannlegrar reisnar við hagnýtingu líffræði og læknisfræði: samning um mannréttindi og líflæknisfræði, viðbótarbókun um bann við einræktun manna og viðbótarbókun varðandi flutning á líffærum og vefjum úr mönnum
55/2004 2004-10-22 426-435 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um þróunarsamvinnusamning við Namibíu
56/2004 2004-10-22 436-439 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um breytingu á samþykktinni um alþjóðaflugmál
57/2004 2004-11-03 440-447 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
58/2004 2004-11-03 447-459 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
59/2004 2004-11-03 460-462 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
60/2004 2004-11-03 463-469 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
61/2004 2004-11-03 470-485 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
62/2004 2004-11-03 485-505 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um loftferðasamning við Hong Kong
63/2004 2004-11-22 505-524 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um loftferðasamning við Makaó
64/2004 2004-11-22 525-535 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um leiðir til að banna og hindra ólögmætan innflutning, útflutning og yfirfærslu eignarhalds á menningarverðmætum
65/2004 2004-11-22 536-538 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning nr. 13 við mannréttindasáttmála Evrópu
66/2004 2004-12-15 539-546 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Lúxemborg um almannatryggingar
67/2004 2004-12-15 547 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Chile
68/2004 2004-12-15 547 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um landbúnaðarsamning við Chile
69/2004 2004-12-15 547-559 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um Norræna fjárfestingarbankann
70/2004 2004-12-31 560-582 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Írland
71/2004 2004-12-31 583 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu
72/2004 2004-12-31 583 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tyrklands
73/2004 2004-12-31 584-611 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2003
1/2005 2005-01-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytingar á samningi um Alþjóðastofnun fjarskipta um gervitungl (INTELSAT)
2/2005 2005-01-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvær bókanir við samþykkt um alþjóðaflugmál
3/2005 2005-01-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvær bókanir við samþykkt um alþjóðaflugmál
4/2005 2005-01-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku rammasamnings Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um tóbaksvarnir
5/2005 2005-01-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um rammasamning milli Íslands og Evrópusambandsins um þátttöku Íslands í hættustjórnunaraðgerðum á vegum Evrópusambandsins
6/2005 2005-01-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku bókunar við samþykkt um alþjóðaflugmál
7/2005 2005-05-31 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2005
8/2005 2005-05-31 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning nr. 14 við mannréttindasáttmála Evrópu
9/2005 2005-06-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um þróunarsamvinnusamning við Srí Lanka
10/2005 2005-07-31 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samninga um breytingar á bókun 4 við samning milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls
11/2005 2005-09-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytingar á stofnskrá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar
12/2005 2005-10-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðasamning um plöntuvernd
13/2005 2005-10-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
14/2005 2005-10-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
15/2005 2005-10-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
16/2005 2005-10-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
17/2005 2005-10-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
18/2005 2005-10-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
19/2005 2005-10-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
20/2005 2005-12-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um breytingu á samningi um réttarstöðu skrifstofu ráðherranefndar Norðurlanda og stjórnarnefndar Norðurlandaráðs
21/2005 2005-12-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Króatíu
22/2005 2005-12-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ísrael
23/2005 2005-12-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu
24/2005 2005-12-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á fríverslunarsamningi milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tyrklands
25/2005 2005-12-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2004
1/2006 2006-11-03 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Hoyvíkursamninginn
2/2006 2006-02-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ungverjaland
3/2006 2006-04-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Möltu
4/2006 2006-01-31 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um forréttindi og friðhelgi sérstofnana Sameinuðu þjóðanna
5/2006 2006-01-31 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku 10. gr. loftferðasamnings við Hong Kong
6/2006 2006-01-31 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Íslands og undirbúningsnefndar Stofnunar samningsins um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn
7/2006 2006-02-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðasamning gegn misnotkun lyfja í íþróttum
8/2006 2006-01-31 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um aðstoð ef kjarnorkuslys ber að höndum eða neyðarástand skapast af völdum geislunar
9/2006 2006-03-06 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Túnis
10/2006 2006-03-06 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um landbúnaðarmál milli Íslands og Túnis
11/2006 2006-03-06 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Bandaríkjanna og EFTA-ríkjanna innan EES um gagnkvæma viðurkenningu samræmisvottorða fyrir búnað um borð í skipum
12/2006 2006-03-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku bókunar við samning um varnir gegn mengun hafsins vegna losunar úrgangsefna og annarra efna í það
13/2006 2006-03-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um breytingu á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls
14/2006 2006-04-04 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Íslands og Chile um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga
15/2006 2006-04-12 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Íslands og Króatíu um flugþjónustu
16/2006 2006-04-19 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samstarfsríkissamning milli Íslands og Veðurgervihnattastofnunar Evrópu (EUMETSAT)
17/2006 2006-05-04 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Íslands og Mexíkó um eflingu og gagnkvæma vernd fjárfestinga
18/2006 2006-05-04 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku viðbótarbókunar við samninginn um mannréttindi og líflæknisfræði að því er varðar flutninga á líffærum og vefjum úr mönnum
19/2006 2006-05-04 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðasamning um vernd nýrra yrkja
20/2006 2006-06-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2006
21/2006 2006-08-11 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarbókun við Genfarsamningana frá 12. ágúst 1949 sem fjallar um samþykkt viðbótareinkennismerkis (bókun III)
22/2006 2006-09-14 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um almannaskráningu
23/2006 2006-10-06 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Suður-Kóreu
24/2006 2006-10-06 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um landbúnaðarsamning milli Íslands og Suður-Kóreu
25/2006 2006-10-20 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku breytingar á stofnsamningi Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu
26/2006 2006-11-24 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Evrópsku réttaraðstoðarinnar (Eurojust) og Íslands
27/2006 2006-03-06 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um gagnkvæma viðurkenningu milli Bandaríkjanna og EFTA-ríkjanna innan EES
28/2006 2006-04-27 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um örugga meðferð notaðs eldsneytis og geislavirks úrgangs
29/2006 2006-04-27 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um varðveislu menningarerfða
30/2006 2006-11-08 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fjárfestingarsamning milli Suður-Kóreu og Íslands, Liechtenstein og Sviss
31/2006 2006-05-04 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun við samninginn milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um viðmiðanir og fyrirkomulag við að ákvarða hvaða ríki skuli fara með beiðni um hæli sem lögð er fram í aðildarríki eða á Íslandi eða í Noregi
32/2006 2006-03-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
33/2006 2006-03-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
34/2006 2006-03-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
35/2006 2006-03-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
36/2006 2006-03-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
37/2006 2006-03-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
38/2006 2006-03-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
39/2006 2006-03-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
40/2006 2006-03-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
41/2006 2006-04-27 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
42/2006 2006-05-04 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
43/2006 2006-05-04 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
44/2006 2006-09-25 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
45/2006 2006-09-25 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
46/2006 2006-12-14 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
47/2006 2006-12-14 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
48/2006 2006-12-29 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
49/2006 2006-12-29 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingar á EES-samningnum á árinu 2005
50/2006 2006-12-29 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á EES-samningnum sem teknar voru með stjórnskipulegum fyrirvara samkvæmt 103. gr. samningsins á árunum 2003 og 2004
1/2007 2007-12-27 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Indland
1/2008 2008-12-08 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Grikkland
2/2008 2008-12-08 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Rúmeníu
3/2008 2008-12-08 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Úkraínu
4/2008 2008-12-08 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ítalíu
5/2008 2008-12-08 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við lýðveldið Kóreu
6/2008 2008-12-08 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamning við Mön
7/2008 2008-12-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Mexíkó
8/2008 2008-12-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bandaríkin
9/2008 2008-12-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á tvísköttunarsamningi milli Norðurlanda
10/2008 2008-12-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fjárfestingasamning við Indland
1/2009 2009-08-05 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um einkamálaréttarfar
2/2009 2009-08-05 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um birtingu erlendis á réttarskjölum og utanréttarskjölum í einkamálum og verslunarmálum
3/2009 2009-08-05 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um öflun sönnunargagna erlendis í einkamálum og verslunarmálum
1/2010 2010-01-05 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Guernsey
2/2010 2010-01-05 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Jersey
3/2010 2010-06-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um breytingu á tvísköttunarsamningi við Lúxemborg
4/2010 2010-06-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Cayman-eyjar
1/2011 2011-12-16 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Króatíu
2/2011 2011-03-01 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Mónakó
3/2011 2011-04-04 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Bermúdaeyjar
4/2011 2011-08-02 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og tvísköttunarsamninga við Bresku Jómfrúaeyjar
5/2011 2011-03-01 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Andorra
6/2011 2011-12-16 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og efnahagstengslasamning við Arúba
7/2011 2011-12-16 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning og efnahagstengslasamning við Hollensku Antillur
1/2012 2012-11-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Makaó
2/2012 2012-11-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Barbados
3/2012 2012-11-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Liechtenstein
4/2012 2012-11-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Gíbraltar
5/2012 2012-11-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Angvilla
6/2012 2012-11-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Turks- og Caicos-eyjar
7/2012 2012-11-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Samóa
8/2012 2012-11-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Cooks-eyjar
9/2012 2012-11-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Barein
10/2012 2012-11-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Slóveníu
11/2012 2012-11-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Bahamaeyjar
12/2012 2012-11-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Belís
13/2012 2012-11-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við San Marínó
14/2012 2012-11-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Antígva og Barbúda
15/2012 2012-12-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Grenada
16/2012 2012-12-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Dóminíku
17/2012 2012-12-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Úrúgvæ
18/2012 2012-12-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Sankti Lúsíu
19/2012 2012-12-31 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Líberíu
20/2012 2012-12-31 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Montserrat
1/2013 2013-04-18 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 frá 30. maí 2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni og um reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1152/2010 frá 8. desember 2010 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni
2/2013 2013-09-04 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun við tvísköttunarsamning við Pólland
3/2013 2013-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Panama
4/2013 2013-11-21 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Seychelles-eyjar
5/2013 2013-11-21 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Máritíus
1/2014 2014-05-27 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gerð sem felur í sér breytingu á samningi sem ráð Evrópusambandsins og Ísland og Noregur gerðu með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna
2/2014 2014-12-10 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Niue
3/2014 2014-12-10 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Marshall-eyjar
4/2014 2014-12-10 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bretland
5/2014 2014-12-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Kýpur
1/2015 2015-12-11 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Botswana
2/2015 2015-12-11 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Brúnei
3/2015 2015-12-11 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Sviss
4/2015 2015-12-11 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Bandaríkin um að bæta alþjóðlega reglufylgni á sviði skattamála og að framfylgja FATCA-lögunum
1/2016 2016-01-08 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Georgíu
2/2016 2016-02-04 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Hong Kong
3/2016 2016-12-14 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Liechtenstein
4/2016 2016-12-14 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Albaníu
5/2016 2016-12-06 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um réttindi fatlaðs fólks
1/2017 2017-01-10 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Parísarsamning Sameinuðu þjóðanna
2/2017 2017-06-06 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um reglugerð um innleiðingu viðauka við alþjóðasamning um varnir gegn mengun frá skipum, 1973, með breytingum samkvæmt bókun 1978 (MARPOL-samninginn)
3/2017 2017-06-16 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afleidda reglugerð 2015/35/ESB, um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga
4/2017 2017-06-27 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun við tvísköttunarsamning við Belgíu
5/2017 2017-06-27 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Austurríki
1/2018 2018-10-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Japan
1/2019 2019-09-03 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á viðauka II um staðlaðar matsaðferðir fyrir hávaða í tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/996 frá 19. maí 2015 um að koma á sameiginlegum matsaðferðum fyrir hávaða samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/49/EB, sbr. reglugerð nr. 830/2019
2/2019 2019-11-01 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Evrópusambandsins og lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Noregs um málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkja Evrópusambandsins og Íslands og Noregs
3/2019 2019-10-31 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1787 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2016/6 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á fóðri og matvælum, sem eru upprunnin í Japan eða send þaðan, í kjölfar slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu
4/2019 2019-12-18 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um marghliða samning um breytingar á tvísköttunarsamningum til þess að koma í veg fyrir rýrnun skattstofna og tilfærslu
5/2019 2019-12-18 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á tvísköttunarsamningi Norðurlanda
1/2020 2020-01-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á Norðurlandasamningi um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir tilteknar heilbrigðis- og hjúkrunarstéttir og dýralækna
2/2020 2020-01-31 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu
3/2020 2020-11-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðaheilbrigðisreglugerðina
4/2020 2020-12-16 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um vöruviðskipti milli Íslands, Noregs og Bretlands
5/2020 2020-12-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag í formi bréfaskipta milli Evrópusambandsins, Bretlands og Íslands um tímabundið óbreytt fyrirkomulag á miðlun persónuupplýsinga til Bretlands
1/2021 2021-02-02 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Montreal-bókun um efni sem valda rýrnun ósónlagsins
2/2021 2021-03-12 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu viðauka VI við alþjóðasamning um varnir gegn mengun frá skipum, 1973, með breytingum samkvæmt bókun 1978 (MARPOL-samningur), sbr. reglugerð nr. 341/2021 um breytingu á reglugerð nr. 586/2017
3/2021 2021-02-18 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um réttarstöðu ríkisfangslausra einstaklinga frá 1954
4/2021 2021-02-18 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um að draga úr ríkisfangsleysi frá 1961
5/2021 2021-03-16 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning Evrópuráðsins um aðgang að opinberum skjölum
6/2021 2021-03-03 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag um breytingar á samningi frá 19. ágúst 1986 milli ríkisstjórnar Danmerkur, ásamt landsstjórnum Færeyja og Grænlands, og ríkisstjórna Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um að stofna norrænan þróunarsjóð fyrir vestnorrænu löndin
7/2021 2021-03-03 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Kína um undanþágur handhafa diplómatískra vegabréfa frá vegabréfsáritun
8/2021 2021-03-03 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningi um Norræna fjármögnunarfélagið á sviði umhverfisverndar (NEFCO)
9/2021 2021-03-03 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarbókun við Evrópusáttmála um sjálfsstjórn sveitarfélaga, um rétt til þátttöku í málefnum sveitarstjórna
10/2021 2021-03-03 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun við samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 29 um nauðungarvinnu
11/2021 2021-02-03 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Evrópusambandið um viðbótarfríðindi í viðskiptum með landbúnaðarafurðir
12/2021 2021-03-03 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samningsviðauka nr. 15 við mannréttindasáttmála Evrópu
13/2021 2021-03-03 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Evrópusambandið um vernd landfræðilegra merkinga landbúnaðarafurða og matvæla
14/2021 2021-03-03 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2017
15/2021 2021-04-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Kína um gagnkvæma viðurkenningu á prófskírteinum, gráðum og staðfestingum á menntun og hæfi á æðra skólastigi
16/2021 2021-06-22 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um að koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiðar í miðhluta Norður-Íshafsins
17/2021 2021-08-18 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku samningsviðauka nr. 15 við mannréttindasáttmála Evrópu
18/2021 2021-07-05 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um eflingu alþjóðlegs vísindasamstarfs á norðurslóðum
19/2021 2021-07-05 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Sameinuðu arabísku furstadæmin
20/2021 2021-07-05 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Baselsamningnum um eftirlit með flutningi spilliefna milli landa og förgun þeirra
21/2021 2021-07-05 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Minamatasamninginn um kvikasilfur
22/2021 2021-07-05 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi
23/2021 2021-07-05 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um almannatryggingar við Bandaríkin og stjórnsýslufyrirkomulag vegna framkvæmdar samningsins
24/2021 2021-07-05 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 187 um að efla öryggi og heilbrigði við vinnu
25/2021 2021-07-05 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Þýskaland um gagnkvæma vernd trúnaðarflokkaðra upplýsinga
26/2021 2021-07-05 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um endurviðtökusamning við Georgíu
27/2021 2021-07-05 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um rammasamkomulag milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum
28/2021 2021-07-05 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2018
29/2021 2021-07-21 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um almannatryggingar
30/2021 2021-07-21 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Jamaíka
31/2021 2021-07-21 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarbókun við samning á sviði refsiréttar um spillingu
32/2021 2021-07-21 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um vopnaviðskiptasamning
33/2021 2021-07-21 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi
34/2021 2021-07-21 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um stofnun Veðurtunglastofnunar Evrópu (EUMETSAT)
35/2021 2021-07-21 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Rússland um afnám skyldu til vegabréfsáritunar fyrir flugáhafnir
36/2021 2021-10-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um stjórnun veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum í Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2014
37/2021 2021-10-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Noregs um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Noregs norðan 62°N, fiskveiðilögsögu Jan Mayen og efnahagslögsögu Íslands á árinu 2014
38/2021 2021-10-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Rússland um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands á árinu 2014
39/2021 2021-10-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2014
40/2021 2021-10-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag um þátttöku í Schengen-nefndum
41/2021 2021-10-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi
42/2021 2021-10-19 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um sérréttindi og friðhelgi Veðurtunglastofnunar Evrópu (EUMETSAT)
43/2021 2021-10-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um breytingu á samningi um opinber innkaup
44/2021 2021-12-30 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um reglugerð (ESB) 2021/168 og ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 388/2021 varðandi fjárhagslegar viðmiðanir
45/2021 2021-09-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um valfrjálsa bókun við samninginn gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (OPCAT)
46/2021 2021-09-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Bandaríkin um atvinnuréttindi aðstandenda sendiráðsstarfsmanna
47/2021 2021-09-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um samstarf í samkeppnismálum
48/2021 2021-09-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um aðgang að æðri menntun
49/2021 2021-09-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun milli Íslands og Rússlands um framkvæmd endurviðtökusamnings milli ríkjanna frá árinu 2008
50/2021 2021-09-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Rússland um stjórnsýsluaðstoð í tollamálum
51/2021 2021-09-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Norður-Makedóníu
52/2021 2021-09-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árunum 2019 og 2020
53/2021 2021-09-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Evrópusamning um landslag
54/2021 2021-09-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fyrirsvarssamning við Danmörku varðandi vegabréfsáritanir
55/2021 2021-09-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samþykktum Norræna fjárfestingarbankans
56/2021 2021-09-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um undanþágu frá vegabréfsáritun fyrir handhafa diplómatískra vegabréfa og þjónustuvegabréfa við Indland
57/2021 2021-09-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á bókun 9 í samningi EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls
58/2021 2021-09-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu árið 2021
59/2021 2021-09-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um loftferðasamning við Bretland
60/2021 2021-12-06 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Svartfjallalands
61/2021 2021-12-06 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarbókun við fríverslunarsamning Íslands og Evrópusambandsins frá 1972
62/2021 2021-12-06 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Evrópusambandsins, Íslands, Liechtenstein og Noregs um fjármagnskerfi EES 2014-2021
63/2021 2021-12-06 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Rómarsamþykktinni um Alþjóðlega sakamáladómstólinn
64/2021 2021-12-06 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á samningi EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls
65/2021 2021-12-06 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls
66/2021 2021-12-06 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um breytingu á Marakess-samningnum um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar
67/2021 2021-12-06 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um stofnsamning um Innviðafjárfestingabanka Asíu
68/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um þátttöku lýðveldisins Króatíu á Evrópska efnahagssvæðinu
69/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um orkusáttmála
70/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um erfðir og skipti á dánarbúum
71/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning Íslands og Evrópusambandsins og aðildarríkja þess um sameiginlegar efndir á öðru skuldbindingartímabili Kýótóbókunarinnar
72/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um aðra bókun um breytingu á landbúnaðarsamningi milli Íslands og Mexíkó
74/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um samstarf um viðbúnað og viðbrögð gegn olíumengun sjávar á norðurslóðum
75/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Úkraínu um endurviðtöku fólks
76/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Úkraínu um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana
77/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um klasasprengjur
78/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningi um vörslu kjarnakleyfra efna
79/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Doha-breytinguna á Kýótóbókuninni við rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar
80/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á TRIPS-samningnum
81/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Suðurskautssamninginn
82/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um afturköllun fyrirvara við 37. gr. samnings um réttindi barnsins
83/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2015
84/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Evrópuráðssamning um aðgerðir gegn mansali
85/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um norræna handtökuskipun
86/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um stjórnun veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum í Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2012
87/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Noregs um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Noregs norðan 62°N, fiskveiðilögsögu Jan Mayen og efnahagslögsögu Íslands
88/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Rússland um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands á árinu 2012
89/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2012
90/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um samstarf um leit og björgun á hafi og í lofti á norðurslóðum
91/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
92/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á stofnsamningi Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu
93/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samning EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls
94/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um IPA-samning milli Íslands og Evrópusambandsins
95/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Evrópuráðssamning um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og kynferðislegri misnotkun (Lanzarote samningur)
96/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um almennan samning Norðurlandanna um öryggi varðandi gagnkvæma vernd og miðlun leynilegra upplýsinga
97/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaöryggissamning Atlantshafsbandalagsins frá 1997
98/2021 2021-12-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um breytingu á samningi um stofnun Norrænnar einkaleyfastofnunar
99/2021 2021-09-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningi EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls sem felst í því að bæta 44. gr. a og bókun 9 við samninginn
1/2022 2022-02-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Rússland um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana
2/2022 2022-02-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um að samningur við Rússland um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana hafi tímabundið verið numinn úr gildi að hluta
3/2022 2022-03-16 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn
4/2022 2022-03-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um birtingu á tilteknum ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar og ESB-gerðum á sviði fjármálaþjónustu sem teknar hafa verið upp í EES-samninginn
5/2022 2022-03-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn
6/2022 2022-03-14 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samþykki Íslands á aðild tiltekinna ríkja að samningnum um öflun sönnunargagna erlendis í einkamálum og verslunarmálum, frá 1970
7/2022 2022-09-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn
8/2022 2022-08-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning hafnríkja um aðgerðir til að fyrirbyggja, hindra og uppræta ólöglegar, ótilkynntar og eftirlitslausar veiðar
9/2022 2022-11-25 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um niðurfellingu samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 91 um orlof með launum fyrir farmenn
10/2022 2022-12-13 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um endurskoðaðan Evrópusamning um samframleiðslu kvikmyndaverka
11/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Árósasamning um aðgang að upplýsingum, þátttöku almennings í ákvarðanatöku og aðgang að réttlátri málsmeðferð í umhverfismálum
12/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Noreg um kolvetnisauðlindir sem liggja yfir markalínur
13/2022 2022-10-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2011
14/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um stjórnun veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum í Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2011
15/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Noreg um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Noregs norðan 62°N, fiskveiðilögsögu Jan Mayen og efnahagslögsögu Íslands á árinu 2011
16/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Rússland um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands á árinu 2011
17/2022 2022-10-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samstarfsríkissamningi við Veðurgervihnattastofnun Evrópu (EUMETSAT)
18/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Lúganósamninginn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum
19/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Króatíu
20/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Albaníu
21/2022 2022-12-13 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Svíþjóðar
22/2022 2022-12-13 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarsamning við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Finnlands
23/2022 2022-12-13 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningi um gagnkvæma viðurkenningu á samræmismati, vottorðum og merkingum milli Ástralíu, Íslands, Liechtenstein og Noregs
24/2022 2022-12-13 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Marakess-sáttmála um að greiða fyrir aðgengi þeirra sem eru blindir, sjónskertir eða glíma við aðra prentleturshömlum að útgefnum verkum
25/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Liechtenstein og Noreg um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-réttarreglnanna og viðmiðanir og fyrirkomulag um beiðnir um hæli
26/2022 2022-10-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF)
27/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um ríkisborgararétt
28/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu
29/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breyttan samning um stofnun Evrópumiðstöðvar fyrir meðallangar veðurspár
30/2022 2022-12-13 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag um þátttöku í Evrópustofnunni um rekstur stórra upplýsingakerfa á svæði frelsis, öryggis og réttlætis
31/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um breytingu á samningi um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum
32/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Evrópubandalagsins og Íslands, Noregs, Sviss og Liechtenstein um viðbótarreglur um sjóðinn vegna ytri landamæra fyrir tímabilið 2007-2013
33/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um endurviðtökusamning við Makaó
34/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningnum um stofnun Tollasamvinnuráðs
35/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi (Palermó-samninginn)
36/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um mansalsbókun við Palermó-samninginn
37/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2010
38/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um stjórnun veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum í Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2010
39/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Noregs um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Noregs norðan 62°N, fiskveiðilögsögu Jan Mayen og efnahagslögsögu Íslands á árinu 2010
40/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Rússland um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands á árinu 2010
41/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Bandaríkin um flutning farþegabókunargagna (PNR)
42/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um stofnsamþykkt Alþjóðastofnunar um endurnýjanlega orku (IRENA)
43/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarbókun við fríverslunarsamning Íslands og Evrópusambandsins frá 1972
44/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Evrópusambandsins, Íslands, Liechtenstein og Noregs um EES-fjármagnskerfið 2009-2014
45/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Spán um þátttöku í sveitarstjórnarkosningum
46/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 81 um vinnueftirlit í iðnaði og verslun
47/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 129 um vinnueftirlit í landbúnaði
48/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Rússland um endurviðtöku
49/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Bandaríkin um samstarf á sviði viðskipta og fjárfestinga
50/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Albaníu um endurviðtöku
51/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Albaníu um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana
52/2022 2022-08-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Singapúr um flugþjónustu
53/2022 2022-03-26 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um breytingu bókunar við samning milli Íslands og Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar um öryggisreglur í samræmi við samninginn um að dreifa ekki kjarnavopnum
54/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á samningnum um að koma á fót Evrópuskrifstofu þráðlausra fjarskipta (ERO)
55/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing samnings um kjarnorkuöryggi
56/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um bann við eða takmarkanir á notkun tiltekinna hefðbundinna vopna sem unnt er að flokka sem mjög skaðleg eða sem hafi ófyrirsjáanleg áhrif, ásamt bókunum I-V
57/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á Norðurlandasamningi um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð
58/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um réttarstöðu samnorrænna stofnana og starfsfólks þeirra
60/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2008
61/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um sameiginlega bókun um stjórnun veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum í Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2008
62/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Noreg um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Noregs norðan 62°N, fiskveiðilögsögu Jan Mayen og efnahagslögsögu Íslands á árinu 2008
63/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Rússland um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands á árinu 2008
64/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Holland um forréttindi og friðhelgi samstarfsfulltrúa hjá Evrópulögreglunni (Europol)
65/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um breytingu á samningnum um takmörkun ábyrgðar á sjóréttarkröfum
66/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2007
67/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um stofnun Rannsóknastofu Evrópu í sameindalíffræði
68/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Evrópusambandið um öryggisverklag vegna skipta á trúnaðarupplýsingum
69/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Eftirlitsstofnun EFTA um öryggisverklag vegna skipta á trúnaðarupplýsingum
70/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um forréttindi og friðhelgi Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar
71/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um að vernda og styðja við fjölbreytileg menningarleg tjáningarform
72/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingar á VI. gr. og A-lið XIV. gr. stofnskrár Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar
73/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um tölvubrot
74/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli aðila að Norður-Atlantshafssamningnum um réttarstöðu liðsafla þeirra
75/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli aðildarríkja að Norður-Atlantshafssamningnum og annarra ríkja, sem eru aðilar að samstarfi í þágu friðar, um réttarstöðu liðsafla þeirra
76/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um breytingu á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls
77/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um alþjóðasamning um erfðaauðlindir plantna í matvælaframleiðslu og landbúnaði
78/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Bandaríkin um eflingu flugöryggis
79/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning milli Evrópusambandsins og Íslands og Noregs um beitingu tiltekinna ákvæða samningsins frá 29. maí 2000 um gagnkvæma réttaraðstoð í sakamálum
80/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um afmörkun hafsvæðisins milli Íslands og Færeyja
81/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um flugþjónustu við Mongólíu
82/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Tampere-samning um útvegun fjarskiptatilfanga til að draga úr afleiðingum hamfara og til neyðaraðstoðar
83/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Norðurlandasamning um norrænt menntunarsamfélag á framhaldsskólastigi
84/2022 2022-12-13 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Evrópusamning um alþjóðaflutning á hættulegum farmi á vegum (ADR)
85/2022 2022-12-13 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um Evrópuráðssamning um samþætta nálgun varðandi öryggi og vernd og þjónustu á knattspyrnuleikjum og öðrum íþróttaviðburðum
86/2022 2022-12-13 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning Evrópuráðsins um hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum
87/2022 2022-12-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fjölhliða samning um stofnun samevrópsks flugsvæðis
1/2023 2023-02-15 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/174 um breytingar á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum inn í Sambandið, um framkvæmd reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og (EB) nr. 178/2002
2/2023 2023-01-11 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Noreg er varðar afmörkun landgrunnsins handan 200 sjómílna á svæðinu milli Færeyja, Íslands, meginlands Noregs og Jan Mayen
3/2023 2023-01-11 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Færeyjar um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2023
4/2023 2023-01-11 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Danmörku ásamt Færeyjum er varðar afmörkun landgrunnsins handan 200 sjómílna á svæðinu milli Færeyja, Íslands, meginlands Noregs og Jan Mayen
5/2023 2023-01-11 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning gegn misrétti í menntakerfinu frá 1960
6/2023 2023-03-08 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429
7/2023 2023-03-08 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2504 um breytingu á III. og V. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2020/2235 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum og opinberum vottorðum vegna komu sendinga af tilteknum lagarafurðum og mikið unnum afurðum úr dýraríkinu inn í Sambandið og fyrirmynd að eigin staðfestingu vegna innflutnings á tilteknum samsettum afurðum inn í Sambandið
8/2023 2023-03-01 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um birtingu á tiltekinni ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar á sviði fjármálaþjónustu sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn
9/2023 2023-07-31 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1453 um brottfall framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2021/1533 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á fóðri og matvælum, sem eru upprunnin í Japan eða send þaðan, í kjölfar slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu
10/2023 2023-10-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2020/2236 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af lagardýrum og af tilteknum lagardýraafurðum og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð
11/2023 2023-10-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1471 um breytingu og leiðréttingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) 2020/2235 og (ESB) 2020/2236 að því er varðar tilvísanir til landsráðstafana sem gerðar eru til að takmarka áhrif tiltekinna sjúkdóma í lagardýrum ásamt skrám yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða svæði þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr og vörur til Sambandsins
12/2023 2023-10-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429
13/2023 2023-06-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Mexíkó um undanþágu frá vegabréfsáritun fyrir handhafa diplómatískra vegabréfa og þjónustuvegabréfa
14/2023 2023-11-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/405 um skrár yfir þriðju lönd eða svæði þeirra sem hafa heimild til að flytja inn tiltekin dýr og vörur, sem eru ætluð til manneldis, til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625
15/2023 2023-11-29 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429
16/2023 2023-09-25 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um upplýsingaskiptasamning við Kosta Ríka
17/2023 2023-11-15 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Ástralíu
18/2023 2023-05-02 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Finnlands
19/2023 2023-12-08 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429
20/2023 2023-12-22 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2020/2235 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum, fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum og eigin staðfestingu vegna komu inn í Sambandið eða umflutnings gegnum Sambandið á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð
21/2023 2023-01-11 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Sameinuðu arabísku furstadæmin um gagnkvæma viðurkenningu ökuskírteina
22/2023 2023-10-31 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um rammasamning um fiskveiðar við Færeyjar
1/2024 2024-01-11 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429
2/2024 2024-01-15 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429
3/2024 2024-01-18 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum inn í Sambandið, um framkvæmd reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og (EB) nr. 178/2002
4/2024 2024-01-24 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2020/1158 um skilyrði fyrir innflutningi á matvælum og fóðri, sem eru upprunnin í þriðju löndum, í kjölfar slyssins í Tsjernóbýl-kjarnorkuverinu
5/2024 2024-01-24 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429
6/2024 2024-01-24 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum inn í Sambandið, um framkvæmd reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og (EB) nr. 178/2002
7/2024 2024-01-29 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429
8/2024 2024-01-29 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/405 um skrár yfir þriðju lönd eða svæði þeirra sem hafa heimild til að flytja inn tiltekin dýr og vörur, sem eru ætluð til manneldis, til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins (ESB) 2017/625
9/2024 2024-01-29 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2022/478 að því er varðar framlengingu á gildistíma verndarráðstafana varðandi innflutning á samlokum frá Tyrklandi sem eru ætlaðar til manneldis
10/2024 2024-02-15 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429
11/2024 2024-02-21 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429
12/2024 2024-02-21 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/572/EB og 2007/240/EB
13/2024 2024-03-06 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429
14/2024 2024-03-11 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429
15/2024 2024-03-18 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429
16/2024 2024-04-08 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429
17/2024 2024-04-24 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1009 um reglur um að bjóða ESB-áburðarvörur fram á markaði og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 1069/2009 og (EB) nr. 1107/2009 og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 2003/2003 (orðsending framkvæmdastjórnarinnar um útlit merkimiðans á ESB-áburðarvörum)
18/2024 2024-04-23 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429
19/2024 2024-05-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429
20/2024 2024-05-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/68/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/572/EB og 2007/240/EB
21/2024 2024-05-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429
22/2024 2024-05-28 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fyrirsvarssamning við Svíþjóð
23/2024 2024-06-06 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvísköttunarsamning við Andorra
24/2024 2024-01-19 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning við Bretland um réttindi á sviði almannatrygginga
25/2024 2024-06-24 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429
26/2024 2024-02-05 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samning um verndun lax í Norður-Atlantshafi
27/2024 2024-06-19 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum inn í Sambandið, um framkvæmd reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og (EB) nr. 178/2002
28/2024 2024-02-05 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um bókun um breytingu á Marakess-samningnum um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar – Samningur um styrki til sjávarútvegs
29/2024 2024-02-05 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku endurviðtökusamnings við Georgíu
30/2024 2024-03-08 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Svíþjóðar
31/2024 2024-07-01 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429
32/2024 2024-07-08 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429
33/2024 2024-02-08 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Evrópusambandið um þátttöku í Evrópsku stuðningsskrifstofunni í hælismálefnum
34/2024 2024-02-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um viðbótarbókun við samninginn um tölvubrot
35/2024 2024-08-16 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2235 um reglur um beitingu reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 og (ESB) 2017/625 að því er varðar fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum, fyrirmyndir að opinberum vottorðum og fyrirmyndir að dýraheilbrigðisvottorðum/opinberum vottorðum vegna komu inn í Sambandið og tilflutninga innan Sambandsins á sendingum af tilteknum flokkum dýra og vara og opinbera vottun að því er varðar slík vottorð og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 599/2004, framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 636/2014 og (ESB) 2019/628, tilskipun 98/28/EB og ákvörðunum 2000/572/EB, 2003/779/EB og 2007/240/EB
36/2024 2024-08-16 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429
37/2024 2024-08-27 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429
38/2024 2024-05-08 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um tvær bókanir frá árinu 2016 um breytingar á samþykktinni um alþjóðaflugmál (Chicago-samninginn)
39/2024 2024-05-08 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag við Japan um vinnudvöl ungs fólks
40/2024 2024-05-08 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um samkomulag um þátttöku í Landamæra- og strandgæslustofnun Evrópu
41/2024 2024-09-09 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingum á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429
42/2024 2024-05-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Egyptalands
43/2024 2024-05-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um landbúnaðarsamning við Egyptaland
44/2024 2024-05-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Líbanons
45/2024 2024-05-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um landbúnaðarsamning við Líbanon
46/2024 2024-05-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Tollabandalags Suður-Afríkuríkja (SACU)
47/2024 2024-05-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um landbúnaðarsamning við Tollabandalag Suður-Afríkuríkja (SACU)
48/2024 2024-05-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Kanada
49/2024 2024-05-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um landbúnaðarsamning við Kanada
50/2024 2024-05-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og aðildarríkja Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa
51/2024 2024-05-17 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um landbúnaðarsamning við aðildarríki Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa
52/2024 2024-10-07 auglýsing Ekkert (enn) Auglýsing um innleiðingu á breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/404 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra þaðan sem heimilt er að flytja inn dýr, kímefni og afurðir úr dýraríkinu til Sambandsins í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429

Athugasemdir:
* Fyrst og fremst er ætíð fyrirvari um villur eins og innsláttarvillur.
* Prentvillur eru almennt leiðréttar, einkum ef það var gefin út formleg leiðrétting.
* Að tegund auglýsingar í C-deild frá 1962 var birt með hástöfum, en sá háttur var ekki innleiddur í þennan grunn.
* Að öðru leyti er miðað við þá stafsetningu sem kom fram í birtingu í Stjórnartíðindum.
* Fyrir vefskrapara er færð viðvörun um að dálkar gætu bæst við eða færst, þannig að látið kóða fylgjast með hvort það eru „thead breytingar“.