Merkimiði - Sameiginleg forsjá barns


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (243)
Dómasafn Hæstaréttar (47)
Umboðsmaður Alþingis (16)
Stjórnartíðindi - Bls (10)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (41)
Alþingistíðindi (414)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (4)
Lagasafn (18)
Lögbirtingablað (28)
Alþingi (547)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1993:1374 nr. 263/1993[PDF]

Hrd. 1995:470 nr. 246/1994[PDF]

Hrd. 1995:970 nr. 116/1995[PDF]

Hrd. 1996:3710 nr. 424/1996[PDF]

Hrd. 1998:666 nr. 289/1997[PDF]

Hrd. 1998:726 nr. 68/1998[PDF]

Hrd. 1998:2253 nr. 116/1998[PDF]

Hrd. 1998:2445 nr. 236/1998[PDF]

Hrd. 1998:2467 nr. 123/1998 (Umgengnistálmanir)[PDF]

Hrd. 1998:2702 nr. 342/1998 (Ný yfirmatskrafa)[PDF]
Héraðsdómari hafði hafnað kröfu sóknaraðila um yfirmat. Sóknaraðilinn lét hjá líða í því tilviki að kæra úrskurðinn og lýsti síðar gagnaöflun lokið þegar aðalmeðferð málsins var ákveðin. Hann setti síðan fram nýja kröfu um yfirmat sem var einnig synjað.

Hæstiréttur taldi að hin nýja krafa væri í andstöðu við þá meginreglu einkamálaréttarfars um hraða og greiða málsmeðferð, og hafi sóknaraðilinn í þessu tilviki fyrirgert rétti sínum til yfirmats.
Hrd. 1998:3451 nr. 396/1998[PDF]

Hrd. 1998:4022 nr. 91/1998 (Kvótadómur)[PDF]
Hjón skildu og gerðu á endanum þrjá samninga. Þau gerðu samning í apríl en svo var K ósátt og gerður var annar samningur sama mánuð. Síðar á árinu var svo gerður þriðji samningurinn.
Deilt var síðan um hvort miða skyldi verðmatið við fyrsta samninginn eða seinasta samninginn. Héraðsdómur vildi miða við tímasetningu fyrsta samningsins en Hæstiréttur við seinasta samninginn þar sem hann hefði verið hinn endanlegi samningur.
Hrd. 1998:4578 nr. 473/1998[PDF]

Hrd. 1999:1182 nr. 289/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2682 nr. 506/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4167 nr. 183/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:7 nr. 495/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2148 nr. 205/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2352 nr. 181/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2562 nr. 253/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3440 nr. 147/2000 (Taka barns af heimili)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4050 nr. 399/2000 (Umgengnisréttur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4236 nr. 403/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4250 nr. 426/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:648 nr. 55/2001[HTML]

Hrd. 2001:1040 nr. 384/2000 (Óskráð sambúð)[HTML]
Fólk var í óskráðri sambúð og spurt hvort þau voru í sambúð eða ekki. Móðirin hafði dáið og því torvelt að fá svar.
Niðurstaðan var að þau voru í sambúð þegar barnið fæddist og því var M skráður faðir.
Síðar var lögunum breytt þannig að krafist var skráðrar sambúðar.
Hrd. 2001:2622 nr. 358/2000[HTML]

Hrd. 2001:2807 nr. 294/2001[HTML]

Hrd. 2001:2873 nr. 325/2001[HTML]

Hrd. 2001:3279 nr. 101/2001[HTML]

Hrd. 2001:3520 nr. 389/2001[HTML]

Hrd. 2001:4237 nr. 393/2001[HTML]

Hrd. 2001:4788 nr. 163/2001[HTML]

Hrd. 2002:2580 nr. 337/2002[HTML]

Hrd. 2002:3097 nr. 182/2002[HTML]

Hrd. 2003:804 nr. 446/2002 (Þátttakandi í deilu)[HTML]
Sambúð K og M hófst 1992 og hjúskapur stofnaður 1996. Samvistarslit urðu í desember 2001 og flutti K börn þeirra til annars manns í janúar 2002, og búið þar síðan.

Ágreiningur var um forsjá sonar þeirra en K hafði verið dæmd forsjá dóttur þeirra í héraði, sem M og féllst á undir rekstri málsins þar.

Bæði K og M voru talin vera hæfir uppalendur og hafi aðstöðu heima hjá sér fyrir soninn. Honum á að hafa þótt vænt um báða foreldra sína en hefði haft einarðan vilja um að búa hjá föður sínum. Að mati sálfræðingsins mælti ekkert gegn því að systkinin alist upp á sitt hvoru heimilinu.

K og M töldu hafa bæði viljað sameiginlega forsjá en útilokuðu síðar þann möguleika. Staðan varð því sú að eini valmöguleikinn væri að velja á milli annarra hjónanna til að fara eitt með forsjána. Deilan hafði neikvæð áhrif á líðan sonarins þar sem þrýst var mikið á hann af hálfu foreldra sinna að gera upp á milli þeirra, sem Hæstiréttur taldi ganga þvert á skyldur þeirra sem foreldra.

Hæstiréttur taldi að almennt væri æskilegt að systkinin byggju saman og að vilji sonarins til að búa hjá föður sínum hefði ekki verið eins sterkur og héraðsdómur lýsti. Sonurinn hafi þó sterk jákvæð tengsl við föður sinn og að faðir hans hafi tíma og svigrúm til að annast hann. Auk þessa væri aldursmunur á systkinunum. Í ljósi þessa og fleiri atriða taldi Hæstiréttur það ekki vega þyngra að systkinin yrðu ekki aðskilin, sérstaklega með hliðsjón af rúmri umgengni þeirra systkina við hvort annað og báða foreldra sína.
Hrd. 2003:828 nr. 66/2003[HTML]

Hrd. 2003:2412 nr. 2/2003[HTML]

Hrd. 2003:3969 nr. 190/2003[HTML]

Hrd. 2003:4277 nr. 182/2003[HTML]

Hrd. 2003:4306 nr. 439/2003[HTML]

Hrd. 2003:4714 nr. 172/2003 (Svipting forsjár barna)[HTML]

Hrd. 2004:79 nr. 2/2004[HTML]

Hrd. 2004:1449 nr. 92/2004[HTML]

Hrd. 2004:1612 nr. 83/2004[HTML]

Hrd. 2004:1763 nr. 418/2003[HTML]

Hrd. 2004:1872 nr. 128/2004 (Meðalganga - Forsjá 2)[HTML]
Meðalgöngu eiginkonu málsaðila í forsjármáli var synjað meðal annars á þeim grundvelli að réttur hennar til lögbundinnar forsjár skv. barnalögum var bundinn við að eiginmaður hennar færi með forsjá barnsins. Hún var af þeim sökum ekki talin hafa nógu sjálfstæða hagsmuni af úrlausn málsins.
Hrd. 2004:1975 nr. 153/2004[HTML]

Hrd. 2004:2964 nr. 266/2004[HTML]

Hrd. 2004:3936 nr. 165/2004[HTML]

Hrd. 2004:4663 nr. 439/2004[HTML]

Hrd. 2004:4964 nr. 480/2004 (Skilgreining umgengni)[HTML]
Nefnt að önnur hver helgi væri lágmarksviðmið umgengni.
Hrd. 2005:23 nr. 503/2004[HTML]

Hrd. 2005:36 nr. 517/2004[HTML]

Hrd. 2005:573 nr. 279/2004[HTML]

Hrd. 2005:1187 nr. 77/2005[HTML]

Hrd. 2005:2075 nr. 497/2004[HTML]

Hrd. 2005:2382 nr. 498/2004[HTML]

Hrd. 2005:2825 nr. 339/2005[HTML]

Hrd. 2005:2895 nr. 298/2005[HTML]

Hrd. 2005:3157 nr. 481/2004[HTML]

Hrd. 2005:3228 nr. 401/2005[HTML]

Hrd. 2005:3555 nr. 141/2005 (Manndráp - Póstpoki)[HTML]

Hrd. 2005:4903 nr. 501/2005[HTML]

Hrd. 2006:221 nr. 13/2006 (Afstaða til viku/viku umgengnis)[HTML]

Hrd. 2006:419 nr. 350/2005[HTML]

Hrd. 2006:2056 nr. 200/2006 (Réttur til húsnæðis - Útburður)[HTML]
Hjón bjuggu á jörð í eigu föður K. Þau höfðu aðstoðað við reksturinn og ákváðu þau svo að skilja. K vildi að M flyttu út þar sem faðir hennar hafi átt jörðina, en M neitaði því.
M hélt því fram að hann ætti einhvern ábúðarrétt. Héraðsdómur tók undir þau rök en Hæstiréttur var ósammála og taldi hana eiga rétt á að vera þar en ekki M. Samþykkt var beiðni K um útburð á M.
Hrd. 2006:2573 nr. 254/2006[HTML]

Hrd. 2006:2964 nr. 548/2005 (Skipta börnum)[HTML]

Hrd. 2006:3605 nr. 101/2006 (Kostnaður vegna umgengni)[HTML]

Hrd. 2006:4983 nr. 577/2006[HTML]

Hrd. 2006:5186 nr. 579/2006 (Verðmat á jörð)[HTML]
Hjón deildu um verðmat á jörð og K fer fram á verðmat en vill að miðað sé við tvö tímamörk. Biður fyrst um verðmat miðað við framlagningu umsóknar en síðan einnig um verðmat frá 2005 þegar óskað var opinberra skipta. Matið fer fram árið 2006.
Dómstóllinn segir að verðmatið eigi að miða við gangverð á þeim tíma sem verðmatið fór fram. Synjað var því dómkröfu K um verðmat á þeim dögum sem hún vildi miða við.
Hrd. 2006:5193 nr. 592/2006[HTML]

Hrd. nr. 53/2007 dags. 7. febrúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 247/2007 dags. 25. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 279/2007 dags. 4. júní 2007[HTML]

Hrd. nr. 389/2007 dags. 10. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 427/2007 dags. 24. ágúst 2007 (Stöðugleiki)[HTML]
Framhald atburðarásar: Hrd. nr. 140/2008 dags. 30. október 2008 (Tengsl umfram stöðugleika)
Hrd. nr. 243/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 18/2008 dags. 15. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 250/2007 dags. 24. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 15/2008 dags. 29. janúar 2008[HTML]

Hrd. nr. 223/2007 dags. 21. febrúar 2008 (Innbú)[HTML]

Hrd. nr. 431/2007 dags. 23. apríl 2008 (Mikil og góð tengsl)[HTML]

Hrd. nr. 192/2008 dags. 23. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 184/2008 dags. 30. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 608/2007 dags. 12. júní 2008 (Tengsl við föður og stjúpu - M vildi sameiginlega forsjá)[HTML]

Hrd. nr. 313/2008 dags. 16. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 376/2008 dags. 17. júlí 2008[HTML]

Hrd. nr. 399/2008 dags. 30. júlí 2008[HTML]

Hrd. nr. 457/2008 dags. 4. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 462/2008 dags. 4. september 2008[HTML]

Hrd. nr. 140/2008 dags. 30. október 2008 (Tengsl umfram stöðugleika)[HTML]
Framhald af: Hrd. nr. 427/2007 dags. 24. ágúst 2007 (Stöðugleiki)

K og M kynntust árið 1997 og tóku stuttu síðar upp sambúð. Þau eignuðust tvö börn saman, A árið 1998 og B árið 2001. Sambúð þeirra lauk árið 2003. Þau tvö gerðu samkomulag um sameiginlega forsjá barnanna tveggja, en A myndi eiga lögheimili hjá K og B hjá M. Samkomulagið var staðfest af sýslumanni sama ár.

Börnin bjuggu síðan vikulega til skiptist hjá hvoru foreldrinu. Vorið 2006 óskaði K eftir því að lögheimili beggja barnanna yrðu færð til hennar en eftir sáttameðferðina var ákveðið að lögheimilisfyrirkomulagið yrði óbreytt. K vildi flytja inn til annars manns ári síðar en ekki náðust sættir milli hennar og M um flutning barnanna. Hún fór svo í þetta forsjármál.

Hún krafðist bráðabirgðaúrskurðar um að hún fengi óskipta forsjá barnanna, sem var svo hafnað af héraðsdómi með úrskurði en hins vegar var fallist á til bráðabirgða að lögheimili barnanna yrði hjá henni á meðan málarekstri stæði. M skaut bráðabirgðaúrskurðinum til Hæstaréttar, er varð að máli nr. 427/2007, en þar var staðfest synjun héraðsdóms um bráðabirgðaforsjá en felldur úr gildi sá hluti úrskurðarins um að lögheimili beggja barnanna yrði hjá K.

K gerði dómkröfu um að fyrra samkomulag hennar við M yrði fellt úr gildi og henni falið óskipt forsjá barnanna A og B, og ákveðið í dómnum hvernig umgengninni við M yrði háttað. Einnig krafðist hún einfalds meðlags frá M með hvoru barninu.

M gerði sambærilegar forsjárkröfur gagnvart K, og umgengni eins og lýst var nánar í stefnu.
Fyrir héraðsdómi gaf matsmaður skýrslu og lýsti þeirri skoðun sinni að eldra barnið hefði lýst skýrum vilja til að vera hjá móður, en eldra barnið hefði ekki viljað taka afstöðu. Matsmaðurinn taldi drengina vera mjög tengda.

Fyrir Hæstarétti var lögð fram ný matsgerð sem gerð var eftir dómsuppsögu í héraði. Samkvæmt henni voru til staðar jákvæð tengsl barnsins A við foreldra sína, en mun sterkari í garð móður sinnar. Afstaða barnsins A teldist skýr og afdráttarlaus á þá vegu að hann vilji búa hjá móður sinni og fara í umgengni til föður síns. Því var ekki talið að breytingar á búsetu hefðu neikvæð áhrif.

Tengsl barnsins B við foreldra sína voru jákvæð og einnig jákvæð í garð stjúpföður en neikvæð gagnvart stjúpmóður. Hins vegar voru ekki næg gögn til þess að fá fram afstöðu hans til búsetu.

Hæstiréttur taldi með hliðsjón af þessu að K skyldi fara með óskipta forsjá barnanna A og B. M skyldi greiða einfalt meðlag með hvoru barnanna, og rækja umgengni við þau.
Hrd. nr. 634/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 632/2008 dags. 9. desember 2008 (Innsetning - Vilji)[HTML]

Hrd. nr. 11/2009 dags. 3. febrúar 2009 (Albanskir hælisleitendur)[HTML]
Rúm túlkun lögsögureglna.
Eitt hjóna, sem bæði voru albanskir hælisleitendur, vildi skilja en hvorugt hafði skráð lögheimili á Íslandi. Hæstiréttur taldi að heimilt hefði verið að höfða það mál fyrir íslenskum dómstólum.
Hrd. nr. 351/2008 dags. 12. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 46/2009 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 652/2008 dags. 18. júní 2009 (Ritalín)[HTML]
Dæmi um talsverða þróun aðstæðna á meðan dómsmeðferð stendur.
Deilt var um forsjá en eingöngu hvort barnið ætti að taka ritalín eða ekki.
Barnið var hjá föður sínum en í móðir þess með umgengni. Móðirin vildi að barnið tæki ritalín en faðirinn ekki.
Fyrir héraðsdómi réð neitun föðursins um að barnið tæki ritalín úrslitum varðandi forsjána, og fékk faðirinn hana ekki. Eftir dómsuppsögu í héraðsdómi skipti faðirinn um skoðun og leyfði barninu að taka lyfið. Hann gaf út yfirlýsingu þess efnis.
Hæstiréttur vísaði til þess að aðstæður hefðu gjörbreyst og dæmdi föðurnum forsjána.
Hrd. nr. 425/2009 dags. 5. ágúst 2009 (Brottnám frá USA)[HTML]

Hrd. nr. 439/2009 dags. 13. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 405/2009 dags. 21. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 383/2009 dags. 21. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 385/2009 dags. 21. ágúst 2009[HTML]

Hrd. nr. 484/2009 dags. 9. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 38/2009 dags. 17. september 2009 (Vantaði sérfróða - Tyrkland)[HTML]
Mælt var fyrir um meðlag meðfram dómsúrlausn um forsjá.
Hrd. nr. 525/2009 dags. 28. september 2009[HTML]

Hrd. nr. 179/2009 dags. 12. nóvember 2009 (Forsjá barns)[HTML]

Hrd. nr. 303/2009 dags. 3. desember 2009 (Eitt barn af fjórum)[HTML]

Hrd. nr. 264/2009 dags. 17. desember 2009 (Sönnun - Engin rök til að synja)[HTML]
Höfðað var forsjármál en þau gerðu strax dómsátt um forsjána. Hins vegar var dæmt um umgengnina.
Hrd. nr. 398/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 217/2010 dags. 17. maí 2010[HTML]

Hrd. nr. 636/2009 dags. 21. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 532/2010 dags. 20. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 2/2010 dags. 28. október 2010 (Löngun til að dæma - Vilji barna til viku/viku umgengni)[HTML]

Hrd. 262/2010 dags. 8. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 193/2010 dags. 11. nóvember 2010 (Átök um umgengni)[HTML]
Dæmi um það hvernig umgengnin var ákveðin mismunandi eftir barni.
Hrd. nr. 682/2010 dags. 15. desember 2010[HTML]

Hrd. nr. 702/2010 dags. 17. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 20/2011 dags. 7. febrúar 2011 (Hagsmunir barna)[HTML]

Hrd. nr. 399/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Veikindi og neysla)[HTML]

Hrd. nr. 104/2011 dags. 25. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 109/2011 dags. 7. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 185/2011 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Hrd. nr. 336/2011 dags. 6. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 374/2011 dags. 22. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 462/2011 dags. 12. ágúst 2011[HTML]

Hrd. nr. 480/2011 dags. 19. ágúst 2011[HTML]

Hrd. nr. 605/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Hrd. nr. 633/2011 dags. 7. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 318/2011 dags. 15. desember 2011 (Ferð úr landi)[HTML]
M sóttist eftir að fara með barnið úr landi til umgengni.
K kvað á um að ekki mætti fara með barnið úr landi án hennar samþykkis.
Hrd. nr. 478/2012 dags. 11. júlí 2012[HTML]

Hrd. nr. 486/2012 dags. 20. júlí 2012[HTML]

Hrd. nr. 509/2012 dags. 31. júlí 2012[HTML]

Hrd. nr. 530/2012 dags. 31. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 49/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Hrd. nr. 136/2012 dags. 8. nóvember 2012 (Sterk tengsl föður)[HTML]

Hrd. nr. 685/2012 dags. 30. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 700/2012 dags. 12. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 768/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 490/2012 dags. 24. janúar 2013 (Út í nám - Umgengni)[HTML]

Hrd. nr. 653/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 105/2013 dags. 8. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 165/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 171/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Hrd. nr. 181/2013 dags. 19. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 712/2012 dags. 2. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 1/2013 dags. 30. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 91/2013 dags. 13. júní 2013 (Umfjöllun um þarfir barns)[HTML]
Fjallað var um þarfir barns í umgengni.
2 ára gamalt barn sem hafði verið í einhvern tíma í viku/viku umgengni.
K sagði að barninu liði rosalega illa með það fyrirkomulag en M var algjörlega ósammála því.
Sérfræðingarnir sögðu að 2ja ára barn réði mjög illa við svona skipti. Börn kvarta að jafnaði við þá aðila sem þau treysti best, sem í þessu tilfelli hefði verið K.
Hrd. nr. 515/2013 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Hrd. nr. 239/2013 dags. 26. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 207/2013 dags. 10. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 372/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 710/2013 dags. 18. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 462/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 517/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 2/2014 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 687/2013 dags. 13. febrúar 2014 (Afneita barni)[HTML]
K og M hófu sambúð haustið 2000 eftir að K flutti til Íslands. Þau gengu í hjúskap árið 2001. Þau eignuðust síðan barnið A árið 2004. K átti fyrir barnið B sem býr hjá K. Þau skildu að borði og sæng árið 2009 og voru ásátt um sameiginlega forsjá beggja á A, að lögheimili A yrði hjá K, og að M myndi greiða K einfalt meðlag.

Ágreiningur kom upp fljótlega eftir skilnaðinn um umgengni A við M og krafðist M úrskurðar sýslumanns og krafðist viku/viku umgengni en K vildi eingöngu umgengni aðra hvora helgi. Sýslumaður kvað upp úrskurð sem fór ákveðna millileið.

M höfðaði mál gegn K þar sem hann krafðist fullrar forsjár barnsins A, að henni yrði gert að greiða honum einfalt meðlag frá dómsuppkvaðningu og að inntak umgengnisréttar yrði ákveðið með dómi.
K gerði einnig kröfu um fulla forsjá og að M yrði áfram gert að greiða henni einfalt meðlag.

M kvað sig hafa rökstuddan grun um ofbeldi sem A yrði fyrir á heimili K, og vísaði til þess að A hafi sagt honum frá tveimur atvikum. Kærasti K átti að hafa ýtt A upp við vegg og skammað A, á meðan K hafi fylgst með en ekkert aðhafst. K sagðist kannast við það atvik en lýst með öðrum hætti. Síðan hafi K átt að hafa rassskellt A með inniskó. K neitaði staðfastlega að það hafi átt sér stað, en viðurkenndi að hafa einu sinni rassskellt B með þeim hætti, en hún hafi einsett sér það að láta slíkt aldrei gerast aftur.

Barnavernd skoðaði aðstæður í ljósi framangreindra atvika ásamt fleiri sem upptalin voru í dómnum. Niðurstaðan var sú að ekki væri tilefni til frekari afskipta miðað við fyrirliggjandi gögn.
Héraðsdómur taldi að þau atvik sem M lýsti fælu ekki í sér ofbeldi og hefðu einar og sér ekki áhrif á niðurstöðu forsjárdeilu þeirra beggja. Þá lægju engin gögn fyrir í málinu sem styddu fullyrðingar M um að A liði illa hjá K. Í matsgerð dómkvadds matsmann kom fram að forsjárhæfni bæði K og M væri mjög góð.

Héraðsdómur taldi í ljósi heildstæðs mats á málavöxtum leiði til þess að K ætti að fara með fulla forsjá með A, og telur upp þrjú atriði sem vegi þyngst:
* Að í fyrsta lagi hafi A búið alla ævi hjá móður sinni og að B búi þar einnig, ásamt því að A gangi vel í skólanum og hafi sterk félagsleg tengsl.
* Í öðru lagi að M sé líklegri en K til að hindra eða takmarka umgengni A við hitt foreldrið sem fengi ekki forsjána. K hafði lýst því að hún sé jákvæð fyrir aukinni umgengni M við A, og hún hafði ekki áður hindrað umgengni í samræmi við úrskurð sýslumanns. M hafi aftur á móti sett fram hugmyndir um takmarkaðri umgengni K við A. M taldi það ekki mikilvægt að A kynntist heimalandi og tungumáli K, en dómkvaddur matsmaður taldi það mikilvægt.
* Í þriðja lagi var K talin vera hæfari uppalanda að ýmsu leyti þó þau bæði séu almennt hæf til að ala upp A. Persónulegir eiginleikar K væru taldir öflugri og uppbyggilegri en hjá M. Þá taldi héraðsdómur að M hefði stöðvað umgengni A við K á veikum forsendum mestallt sumarið árið 2012. M hafði einnig lýst því yfir að ef hann fengi ekki forsjána myndi hann slíta öll tengsl við A, en óljóst var hvort um væri að ræða hótun sem M myndi ekki standa við eða raunverulegan ásetning þegar yfirlýsingin var gefin, en með henni taldi héraðsdómur felast í því að M hefði skort alvarlegt innsæi í þarfir A. Matsmaður hafði lýst því fyrir dómi að slíkar aðgerðir myndu valda barninu verulegu og alvarlegu tjóni.

Héraðsdómur taldi ekki tilefni til að breyta fyrirkomulagi umgenginnar út frá gildandi úrskurði sýslumanns, en ekkert væri því til fyrirstöðu að auka við hana ef K og M kæmu sér saman um það.

Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms með vísan til forsendna hans.

Hrd. nr. 304/2014 dags. 14. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 63/2014 dags. 18. júní 2014 (Sameiginleg forsjá)[HTML]

Hrd. nr. 408/2014 dags. 24. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 555/2014 dags. 4. september 2014[HTML]

Hrd. nr. 654/2014 dags. 17. október 2014 (Gildi sáttavottorðs)[HTML]
K lýsti yfir því að hún vildi forsjá og lögheimili barns. Gefið var út árangurslaust sáttavottorð um forsjá. Barnið var svo í umgengni hjá M og hann neitaði að láta það af hendi.

K fór því í mál til að þvinga umgengni. M taldi að sáttavottorðið fjallaði ekki um ríkjandi ágreining og þyrfti því að fá nýtt. Hæstiréttur taldi það óþarft.
Hrd. nr. 388/2014 dags. 23. október 2014 (Braut gegn börnum á heimili þeirra)[HTML]

Hrd. nr. 666/2014 dags. 27. október 2014[HTML]

Hrd. nr. 699/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 446/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 785/2014 dags. 10. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 809/2014 dags. 18. desember 2014 (Ágreiningur um staðfestingu)[HTML]
Sýslumaður staðfesti bara vilja annars en ekki samning beggja.
Hrd. nr. 852/2014 dags. 5. janúar 2015 (Hafnað - Vilji)[HTML]

Hrd. nr. 38/2015 dags. 21. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 14/2015 dags. 23. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 526/2014 dags. 5. febrúar 2015 (Tómlæti - Viðbótarmeðlag)[HTML]

Hrd. nr. 80/2015 dags. 11. febrúar 2015 (Breytt lögheimili til bráðabirgða)[HTML]

Hrd. nr. 534/2014 dags. 26. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 554/2014 dags. 12. mars 2015 (Málamyndasamningur)[HTML]

Hrd. nr. 682/2014 dags. 31. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 675/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 283/2015 dags. 30. apríl 2015 (Um hvað er sáttameðferðin?)[HTML]
Sáttameðferð var í umgengnisdeilu K og M.
M höfðaði svo forsjármál.
Málshöfðun M var ruglingsleg þar sem hann gerði ekki greinarmun á umgengni og lögheimili.
Niðurstaðan var að sáttavottorð um umgengni væri ekki nóg fyrir mál um forsjá og lögheimili.
Hrd. nr. 748/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 786/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 369/2015 dags. 4. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 833/2014 dags. 11. júní 2015 (Hæfi - Breytingar eftir héraðsdóm)[HTML]
Uppnám sem héraðsdómur olli.

Héraðsdómur dæmdi föðurnum forsjá á báðum börnunum og þá fór mamman í felur með börnin.

M krafðist nýs mats eftir uppkvaðningu dóms héraðsdóms, og tók Hæstiréttur það fyrir.

K var talin hæfari skv. matsgerð en talið mikilvægara í dómi héraðsdóms að eldra barnið vildi ekki vera hjá K, heldur M, og að ekki ætti að skilja börnin að. Hæstiréttur var ósammála þeim forsendum og dæmdu forsjá þannig að eitt barnið væri í forsjá K og hitt forsjá M.

Talið að M hefði innrætt í eldri barnið hatur gagnvart K.

Matsmaður var í algjörum vandræðum í málinu.
Hrd. nr. 403/2015 dags. 25. júní 2015 (Breytt forsjá til bráðabirgða)[HTML]

Hrd. nr. 492/2015 dags. 5. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 520/2015 dags. 20. ágúst 2015[HTML]

Hrd. nr. 635/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 612/2015 dags. 1. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 224/2015 dags. 29. október 2015 (Leita sátta nema báðir aðilar óski lögskilnaðar)[HTML]

Hrd. nr. 715/2015 dags. 11. nóvember 2015 (Ekki breytt lögheimili til bráðabirgða)[HTML]

Hrd. nr. 351/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 261/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 785/2015 dags. 14. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 474/2015 dags. 14. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 2/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 593/2015 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 41/2016 dags. 2. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 456/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 594/2015 dags. 25. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 112/2016 dags. 28. apríl 2016 (Brottnám frá Póllandi)[HTML]

Hrd. nr. 396/2016 dags. 2. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 67/2016 dags. 9. júní 2016 (Tengsl - Tálmanir - Tilraun)[HTML]

Hrd. nr. 470/2016 dags. 13. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 573/2016 dags. 30. ágúst 2016[HTML]

Hrd. nr. 579/2016 dags. 9. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 466/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 782/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 449/2016 dags. 15. desember 2016 (Ómerking - Heimvísun)[HTML]
Hæstiréttur ómerkti úrskurð/dóm héraðsdóms.

Mamman flutti til útlanda með barnið fljótlega eftir uppkvaðningu niðurstöðu héraðsdóms og Hæstiréttur ómerkti á þeim grundvelli að aðstæður hefðu breyst svo mikið.

Niðurstaða héraðsdóms byggði mikið á matsgerð um hæfi foreldra.

Hafnað skýrt í héraðsdómi að dæma sameiginlega forsjá.

K var talin miklu hæfari en M til að sjá um barnið samkvæmt matsgerð.

Ekki minnst á í héraðsdómi að það væri forsenda úrskurðarins að hún myndi halda sig hér á landi, en Hæstiréttur vísaði til slíkra forsenda samt sem áður.

K fór í tvö fjölmiðlaviðtöl, annað þeirra nafnlaust og hitt þeirra undir fullu nafni. Hún nefndi að hann hefði sakaferil að baki. M dreifði kynlífsmyndum af henni á yfirmenn hennar og vinnufélaga.

M tilkynnti K til barnaverndaryfirvalda um að hún væri óhæf móðir.
Hrd. nr. 5/2017 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 519/2016 dags. 23. febrúar 2017 (Skapa frið um tvíbura)[HTML]

Hrd. nr. 545/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 204/2017 dags. 26. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 761/2016 dags. 15. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 441/2017 dags. 14. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 479/2017 dags. 30. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 542/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 24/2017 dags. 28. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 266/2017 dags. 5. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 757/2017 dags. 5. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 514/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 482/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Ekki sameiginleg forsjá)[HTML]

Hrd. nr. 848/2016 dags. 1. mars 2018 (Langvinnar deilur)[HTML]

Hrd. nr. 507/2017 dags. 22. mars 2018 (Munur á hæfi - Tengsl - Stöðugleiki)[HTML]

Hrá. nr. 2019-167 dags. 21. maí 2019[HTML]

Hrá. nr. 2019-169 dags. 31. maí 2019[HTML]

Hrd. nr. 58/2019 dags. 10. mars 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-236 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Hrd. nr. 33/2020 dags. 25. nóvember 2020[HTML]

Hrá. nr. 2021-83 dags. 4. maí 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-93 dags. 3. júní 2021[HTML]

Hrd. nr. 8/2021 dags. 16. júní 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-183 dags. 23. ágúst 2021[HTML]

Hrd. nr. 27/2021 dags. 18. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-328 dags. 21. janúar 2022[HTML]

Hrd. nr. 5/2022 dags. 25. maí 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-74 dags. 3. júní 2022[HTML]

Hrá. nr. 2022-107 dags. 27. september 2022[HTML]

Hrá. nr. 2023-8 dags. 13. febrúar 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-64 dags. 31. maí 2023[HTML]

Hrá. nr. 2023-71 dags. 23. júní 2023[HTML]

Hrd. nr. 30/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Hrd. nr. 27/2023 dags. 13. mars 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-61 dags. 28. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 14/2023 dags. 8. júlí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 10/2022 dags. 16. maí 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-320/2004 dags. 9. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. B-1/2006 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-270/2007 dags. 14. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-5/2007 dags. 19. desember 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-18/2010 dags. 7. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-145/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-2/2011 dags. 8. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-42/2011 dags. 5. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-65/2021 dags. 7. október 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-610/2007 dags. 26. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-412/2007 dags. 19. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-66/2011 dags. 25. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-93/2011 dags. 26. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2011 dags. 26. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-12/2011 dags. 17. janúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-101/2011 dags. 29. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-252/2012 dags. 14. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-201/2011 dags. 22. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. U-1/2014 dags. 9. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-265/2013 dags. 14. ágúst 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-43/2015 dags. 23. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-280/2016 dags. 13. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-68/2018 dags. 20. september 2019[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-191/2008 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-35/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2130/2005 dags. 30. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-266/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-666/2006 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2714/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1454/2007 dags. 22. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1119/2008 dags. 20. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1119/2008 dags. 17. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2488/2007 dags. 18. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2802/2009 dags. 27. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-167/2010 dags. 29. júní 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1930/2010 dags. 7. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-506/2011 dags. 24. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-2/2012 dags. 21. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-924/2011 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. U-5/2012 dags. 20. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-92/2012 dags. 23. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-693/2012 dags. 4. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1139/2012 dags. 23. október 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. A-305/2013 dags. 26. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-116/2017 dags. 26. maí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-977/2018 dags. 3. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-52/2019 dags. 31. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-971/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1279/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-37/2021 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-2076/2022 dags. 29. ágúst 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-585/2024 dags. 26. júní 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9273/2004 dags. 31. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. B-5/2006 dags. 9. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6725/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. B-14/2006 dags. 22. desember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2122/2005 dags. 9. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1627/2006 dags. 30. janúar 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-23/2007 dags. 13. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3000/2006 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2005 dags. 18. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7818/2006 dags. 7. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1123/2007 dags. 17. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5787/2007 dags. 5. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-57/2008 dags. 15. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3592/2007 dags. 22. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8597/2007 dags. 14. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7818/2006 dags. 15. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6223/2008 dags. 30. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11725/2009 dags. 7. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8800/2009 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2983/2010 dags. 3. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3003/2011 dags. 15. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1399/2011 dags. 15. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. B-12/2012 dags. 6. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3328/2011 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1050/2012 dags. 10. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-37/2013 dags. 22. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3398/2012 dags. 18. júlí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-115/2016 dags. 31. ágúst 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-62/2018 dags. 6. mars 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Q-15/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-534/2018 dags. 17. desember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-2789/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-5707/2019 dags. 26. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4207/2018 dags. 27. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6721/2019 dags. 17. september 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3895/2021 dags. 10. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3542/2021 dags. 14. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4160/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-2267/2022 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-533/2022 dags. 29. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5843/2021 dags. 27. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3645/2022 dags. 14. apríl 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6842/2023 dags. 8. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7457/2023 dags. 13. janúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. A-6/2007 dags. 29. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-76/2007 dags. 29. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-84/2012 dags. 25. maí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-237/2012 dags. 13. nóvember 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. Q-1/2006 dags. 26. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-209/2008 dags. 28. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-160/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-289/2020 dags. 2. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-60/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-141/2022 dags. 19. júlí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 12/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 15/2012 dags. 28. september 2012[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 23/2012 dags. 27. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 25/2012 dags. 10. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 7/2013 dags. 21. ágúst 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 12/2013 dags. 18. september 2013[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 21/2013 dags. 8. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 14/2015 dags. 1. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 26/2015 dags. 9. desember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 84/2011 dags. 19. ágúst 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2018 dags. 21. júní 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 369/2018 í máli nr. KNU18060047 dags. 18. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2020 í máli nr. KNU20050036 dags. 16. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 467/2021 í máli nr. KNU21060019 dags. 7. október 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 533/2021 í máli nr. KNU21030079 dags. 12. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 335/2025 í máli nr. KNU24110101 dags. 28. apríl 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 729/2025 í máli nr. KNU25050067 dags. 24. september 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 190/2018 dags. 21. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 236/2018 dags. 7. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 309/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrú. 269/2018 dags. 18. apríl 2018[HTML][PDF]

Lrd. 86/2018 dags. 15. júní 2018[HTML][PDF]

Lrd. 62/2018 dags. 22. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 604/2018 dags. 11. október 2018 (Hvert rann lánsféð?)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni til Hæstaréttar var hafnað sbr. ákvörðun Hæstaréttar nr. 2018-218 þann 22. nóvember 2018.

Par var að deila um hvort þeirra skuldaði hvað. Þau voru ekki hjón, heldur í óvígðri sambúð. Krafist hafði verið opinberra skipta.
Landsréttur taldi að við skiptin ætti að taka tillit til þess á hvern skuld er skráð.
M hafði einsamall gefið út almennt tryggingabréf fyrir skuldum sínum. Landsréttur taldi að M hefði ekki sýnt fram á hver skuldin var á viðmiðunardegi skipta né heldur að fjármunirnir sem teknir höfðu verið að láni hefðu farið í sameiginlegar þarfir aðilanna. Kröfunni var því hafnað.
Lrd. 113/2018 dags. 12. október 2018 (Eftirlit í ákveðinn tíma)[HTML][PDF]

Lrú. 773/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 768/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 769/2018 dags. 19. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 758/2018 dags. 21. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 392/2018 dags. 23. nóvember 2018 (Samspil barnalaga og barnaverndarlaga)[HTML][PDF]
Í héraði hafði umgengnin verið ákveðin 1 klst. á mánuði en Landsréttur jók hana upp í 4 klst. á mánuði.
Barnið hafði verið tekið af K og fært yfir til M.
Lrd. 417/2018 dags. 7. desember 2018 (Inntak foreldrahæfni/faðir+)[HTML][PDF]
Fjallað aðallega um forsjá en einnig hafði verið fyrirkomulag milli foreldranna um að barnið væri í tveimur leikskólum.
Lrd. 436/2018 dags. 14. desember 2018 (Inntak foreldrahæfni/móðir+)[HTML][PDF]
Tekið sérstaklega fram að engin ný gögn höfðu verið lögð fram fyrir Landsrétti sem hnekktu matsgerðinni.

Dómkvaddur matsmaður ráðlagði að forsjá drengjanna yrði ekki sameiginleg. Hann taldi að þau hefðu verið jafn hæf til að fara með forsjána, en móðirin hefði ýmsa burði fram yfir föðurinn til að axla ein og óstudd ábyrgð á uppeldi og umönnun drengjanna. Í matsgerðinni var ítarleg útlistun á hæfni foreldranna.

Ásakanir voru á í víxl gagnvart hvort öðru um að hitt væri að beita ofbeldi.

Dómsorð héraðsdóms eru ítarleg varðandi fyrirkomulag umgengninnar.

Faðirinn hafði sett þrautavarakröfu við aðalmeðferð málsins sem var mótmælt sem of seint framkominni, sem héraðsdómari tók undir að svo væri. Landsréttur tók efnislega afstöðu til kröfunnar án frekari athugasemda.
Lrd. 612/2018 dags. 14. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 558/2018 dags. 19. desember 2018 (Breyting eftir héraðsdóm)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni til að kæra úrskurð Landsréttar var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-31 þann 5. febrúar 2019.
Lrd. 673/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 554/2018 dags. 1. febrúar 2019 (Lok sáttameðferðar o.fl.)[HTML][PDF]
Málskotsbeiðni til að áfrýja dómi Landsréttar var hafnað með ákvörðun Hæstaréttar nr. 2019-89 þann 18. mars 2019.

Leitað eftir sáttameðferð.
K sagði í símtali að það væri enginn möguleiki á sátt. M var ósammála og þá vísaði sýslumaður málinu frá.

Þar var um að ræða samskipti umgengnisforeldris við barn sitt gegnum Skype.

Fyrir héraði er móðirin stefnandi en faðir hinn stefndi. Hún gerði kröfu um forsjá eingöngu hjá henni, til umgengni og til meðlags. Krafa var lögð fram í héraði um kostnað vegna umgengni en henni var vísað frá sem of seint fram kominni.

Í kröfugerð í héraði er ítarleg útlistun til lengri tíma hvernig umgengni eigi að vera hagað, skipt eftir tímabilum. Í niðurstöðu héraðsdóm var umgengnin ekki skilgreint svo ítarlega.

Fyrir Landsrétti bætti faðirinn við kröfu um að sáttameðferðin fyrir sýslumanni uppfyllti ekki skilyrði barnalaga. Landsréttur tók afstöðu til kröfunnar þar sem dómstólum bæri af sjálfsdáðum að gæta þess. Hann synjaði frávísunarkröfunni efnislega.

Landsréttur fjallaði um fjárhagslega stöðu beggja og taldi að þau ættu að bera kostnaðinn að jöfnu, þrátt fyrir að grundvelli þeirrar kröfu hafi verið vísað frá í héraði sem of seint fram kominni.
Lrd. 578/2018 dags. 8. febrúar 2019 (Rætt við barn)[HTML][PDF]
Á þessari stundu (1. mars 2019) liggja ekki fyrir upplýsingar um að málskotsbeiðni hafi verið send til Hæstaréttar.

K og M voru í sambúð og eignuðust barnið eftir sambúðarslit þeirra. Þau gerðu samkomulag árið 2007 um sameiginlega forsjá barnsins, að lögheimili þess yrði hjá K, og að M greiddi K eitt og hálft meðlag frá þeim degi. Samkomulagið var staðfest af sýslumanni. Enginn skriflegur samningur um umgengni var gerður.

M leitaði til sýslumanns í desember 2016 og krafðist breytingar á samkomulaginu þannig að hann færi einn með forsjá barnsins og greiðslu einfalds meðlags frá K. Sýslumaður vísaði málinu frá þar sem ekki náðist samkomulag milli K og M.

Í dómsmálinu kröfðust K og M óskiptrar forsjár en til vara að hún yrði sameiginleg með lögheimili hjá sér. Bæði gerðu kröfu um að dómstólar kvæðu á um inntak umgengninnar og um greiðslu meðlags af hendi hins.

Þau gerðu bráðabirgðasamkomulag um umgengni við barnið á meðan málið væri rekið fyrir dómstólum. Það hljóðaði upp á jafna umgengni og að barnið myndi eiga greið samskipti við hitt foreldrið á meðan umgengni stæði.

Héraðsdómur úrskurðaði, að kröfu M, til bráðabirgða að lögheimili barnsins yrði hjá honum og að K greiddi honum einfalt meðlag frá úrskurðardegi þar til endanlegur dómur lægi fyrir í málinu. Áður en sá úrskurður var kveðinn var fenginn sálfræðingur til þess að ræða við barnið um afstöðu þess til lögheimilis. Í fyrra viðtali sálfræðingsins við barnið lýsti það hversu leiðinlegt það væri að flytja stöðugt búferlum milli hótela vegna endurtekinna vandamála með myglu. Í seinna viðtalinu var barnið nýflutt inn í nýja íbúð og lýsti því létti og spenningi vegna þess. Barnið leit á báða foreldra sína sem trúnaðarmenn en ræði frekar við móður sína ef það er hrætt eða áhyggjufullt. Barnið var talið skýrt í afstöðu sinni um að það vildi frekar að faðir sinn færi með sín málefni en móðir og að það virðist öruggara í umsjá föður síns þar sem hann reiðist nær aldrei. Barnið kaus sveigjanleika þannig að það gæti hitt hvort foreldrið sem er þegar því hentaði og að umgengni væri sem jöfnust.

Dómkvaddur matsmaður var kallaður í héraði til að meta aðstæður, og skilaði í kjölfarið skýrslu þar sem K og M var lýst. Þá lagði matsmaðurinn persónuleikapróf fyrir barnið og komst að þeirri niðurstöðu að barnið sýndi sterkari og jákvæðari tilfinninga- og umönnunartengsl við föður sinn en móður. Einnig kom fram að barnið væri í nánum og miklum tengslum við föðurætt sína, en nánast hið andstæða varðandi móðurætt sína. Enn fremur var það mat matsmannsins að ekkert benti til annars en að barninu liði vel hjá föður sínum en teldi sig ekki nægilega öruggt hjá móður sinni. Í ljósi þessa taldi matsmaðurinn að viku/viku umgengni hentaði ekki þar sem annað hlutfall yrði betur til þess fallið að koma á meiri ró og festu. Umgengnin gæti, til að byrja með, verið löng helgi aðra hverja viku sem gæti svo þróast út í jafnari umgengni. Matsmaðurinn taldi báða foreldrana vera hæfa til að fara með forsjá en faðirinn væri hæfari.

Að mati héraðsdómara lá ekkert fyrir í málinu að K eða M hefði vísvitandi reynt að hafa áhrif á afstöðu barnsins til málsins en málareksturinn hefði samt óhjákvæmilegt haft slík áhrif. Þá var ekkert sem benti til þess að skoðun barnsins væri ekki sín eigin eða utanaðkomandi áhrif væru svo mikil að ekki væri hægt að byggja á henni.

K byggði málatilbúnað sinn á því að matsgerðin væri röng og byggði á röngum forsendum, en hafði fallið frá kröfu um yfirmat þar sem henni var synjað um gjafsókn vegna kostnaðar af yfirmatsgerð. K kom ekki með sannfærandi rök sem gæfu ástæðu til þess að efast um réttmæti þeirra upplýsinga sem matið byggði á.

M sakaði K um að tálma umgengni hans við barnið á tímabili. K neitaði sök þar sem ekki væri í gildi umgengnisamningur og að M hefði hitt barnið á því tímabili. Framburður lá fyrir dómi um að M hefði einungis hitt barnið tilviljanakennt í gegnum aðra á því tímabili. Samskiptum M við barnið hefði verið stjórnað af K á tímabilinu og þau hefðu verið lítil. Matsmaður taldi barnið hafa liðið illa hjá K á tímabilinu. Héraðsdómari taldi að líta yrði meðal annars til þessara atriða þar sem skylda foreldra væri að stuðla að umgengni við það foreldri sem væri ekki forsjárforeldri eða umgengnisforeldri, og að það gilti þrátt fyrir að ekki væri til staðar samkomulag um umgengni.

K sakaði M einnig um tálmun á umgengni en dómurinn taldi ekkert hafa komið fram sem styddi slíkar ásakanir.

Vísað var í að dómafordæmi lægju fyrir um að sameiginleg forsjá kæmi ekki til greina þegar annað foreldrið er talið hæfara, og vísað í nefndarálits vegna ákvæðis sem lögfest var með 13. gr. laga nr. 61/2012, er lögfesti heimild dómara til að dæma sameiginlega forsjá foreldra.

Héraðsdómur féllst því á kröfu M um að hann færi með óskipta forsjá barnsins. Af þeim ástæðum féllst hann einnig á kröfu M um að K myndi greiða honum meðlag. Þá kvað héraðsdómur einnig nánar um fyrirkomulag umgengninnar, og að hún yrði aðallega hjá M.

K áfrýjaði málinu til Landsréttar þar sem hún gerði sömu kröfur og í héraði. Við aðalmeðferð málsins féll hún hins vegar frá öllum dómkröfum fyrir Landsrétti utan greiðslu málskostnaðar. Hún gerði það eftir að sálfræðingur hafði verið fenginn til að kynna sér viðhorf barnsins að nýju og hafði gefið skýrslu um það við aðalmeðferð málsins.
Lrú. 182/2019 dags. 26. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 173/2019 dags. 11. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 795/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 636/2018 dags. 12. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 25/2019 dags. 10. maí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 401/2019 dags. 21. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 442/2019 dags. 28. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 482/2019 dags. 4. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 574/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrú. 578/2019 dags. 4. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 17/2019 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 337/2019 dags. 4. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 637/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 373/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 681/2019 dags. 16. október 2019[HTML][PDF]

Lrd. 421/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 707/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 749/2019 dags. 2. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 748/2019 dags. 2. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 542/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 857/2019 dags. 14. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 830/2019 dags. 28. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 112/2020 dags. 17. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 109/2020 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 208/2020 dags. 27. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 360/2020 dags. 30. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 411/2020 dags. 31. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 449/2020 dags. 26. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrú. 422/2020 dags. 27. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrú. 465/2020 dags. 28. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrú. 450/2020 dags. 31. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrú. 392/2020 dags. 31. ágúst 2020[HTML][PDF]

Lrú. 415/2020 dags. 3. september 2020[HTML][PDF]

Lrú. 435/2020 dags. 8. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 130/2020 dags. 18. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 147/2020 dags. 2. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 356/2020 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 679/2020 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 3/2021 dags. 5. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 547/2020 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 78/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 268/2019 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 612/2020 dags. 12. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 148/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 58/2021 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 219/2021 dags. 29. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 572/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 234/2021 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 212/2021 dags. 23. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 381/2021 dags. 25. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 417/2021 dags. 8. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 430/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 431/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 486/2021 dags. 21. júlí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 511/2021 dags. 12. ágúst 2021[HTML][PDF]

Lrú. 509/2021 dags. 12. ágúst 2021[HTML][PDF]

Lrú. 477/2021 dags. 8. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 478/2021 dags. 8. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 119/2021 dags. 17. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 245/2021 dags. 24. september 2021[HTML][PDF]

Lrd. 373/2021 dags. 8. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 483/2021 dags. 22. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 597/2021 dags. 25. október 2021[HTML][PDF]

Lrd. 449/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 484/2021 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 564/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 497/2021 dags. 19. nóvember 2021[HTML]

Lrú. 614/2021 dags. 22. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 644/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 707/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 700/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 709/2021 dags. 30. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 794/2021 dags. 27. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 566/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 734/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 90/2022 dags. 8. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 83/2022 dags. 14. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 528/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 152/2022 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 219/2022 dags. 25. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 230/2022 dags. 9. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 225/2022 dags. 18. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 628/2021 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 10/2022 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 52/2022 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 497/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 48/2022 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 63/2022 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 443/2022 dags. 28. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 526/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 565/2022 dags. 21. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 123/2022 dags. 22. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 205/2022 dags. 22. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 754/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 556/2022 dags. 30. september 2022[HTML][PDF]

Lrú. 572/2022 dags. 18. október 2022[HTML][PDF]

Lrd. 325/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 676/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 664/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 509/2022 dags. 2. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 422/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 17/2023 dags. 24. janúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 38/2023 dags. 6. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 140/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 577/2022 dags. 24. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrd. 130/2022 dags. 17. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 155/2023 dags. 22. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 207/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 230/2023 dags. 24. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrd. 2/2023 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 309/2023 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 272/2023 dags. 23. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 28/2023 dags. 26. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 584/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 87/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 603/2023 dags. 31. ágúst 2023[HTML][PDF]

Lrú. 638/2023 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 649/2023 dags. 5. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 642/2023 dags. 11. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 677/2023 dags. 24. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 181/2023 dags. 3. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 353/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 419/2022 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 826/2023 dags. 4. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 478/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 43/2024 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 60/2024 dags. 22. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 601/2023 dags. 23. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 843/2023 dags. 8. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 87/2024 dags. 13. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 637/2023 dags. 22. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 636/2022 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 423/2024 dags. 22. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 379/2024 dags. 3. júní 2024[HTML][PDF]

Lrd. 321/2023 dags. 7. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 438/2024 dags. 12. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 411/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 487/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 566/2024 dags. 10. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 242/2024 dags. 19. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 712/2024 dags. 24. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 622/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 364/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 832/2024 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 853/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 879/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 531/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 481/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 920/2024 dags. 16. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 680/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 568/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 588/2024 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 689/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 93/2025 dags. 26. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 795/2024 dags. 27. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 947/2024 dags. 14. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 164/2025 dags. 28. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 867/2023 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 281/2025 dags. 23. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 265/2025 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 309/2025 dags. 12. maí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 76/2025 dags. 15. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 16/2025 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 508/2025 dags. 29. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 545/2025 dags. 8. ágúst 2025[HTML][PDF]

Lrú. 626/2025 dags. 19. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 10/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Lrd. 205/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 619/2025 dags. 26. september 2025[HTML][PDF]

Lrú. 156/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 232/2025 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 295/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 431/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 76/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 488/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 493/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 490/2025 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 684/2025 dags. 11. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 911/2024 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 669/2025 dags. 13. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrú. 774/2025 dags. 5. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 393/2025 dags. 11. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 55/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 602/2025 dags. 16. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-13/2001 dags. 31. janúar 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og barnamálaráðuneytisins í máli nr. MRN22060006 dags. 2. mars 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 20. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR16090140 dags. 15. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR19040088 dags. 1. ágúst 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/729 dags. 25. júní 2013[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/259 dags. 14. desember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1729 dags. 30. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010680 dags. 11. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020051606 dags. 12. mars 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2020010552 dags. 21. október 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020061965 dags. 5. desember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd almannatrygginga

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 22/2004 dags. 25. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 74/2008 dags. 13. maí 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar almannatrygginga í máli nr. 42/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 51/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 3/2002 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 41/2003 dags. 6. júlí 2004[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 26/2005 dags. 29. nóvember 2005[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 17/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 18/2006 dags. 27. júní 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 1/2007 dags. 27. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2009 dags. 2. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2009 dags. 1. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 34/2009 dags. 15. október 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 31/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 32/2013 dags. 11. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 55/2013 dags. 18. febrúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 739/2018 dags. 6. júní 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 756/2018 dags. 31. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 1174/2024 dags. 21. febrúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 33/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 250/2015 dags. 4. maí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 28/2015 dags. 29. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 72/2015 dags. 19. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 11/2016 dags. 16. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 149/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 143/2016 dags. 14. desember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 458/2016 dags. 27. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 38/2017 dags. 9. maí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 77/2017 dags. 23. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 234/2017 dags. 8. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 200/2017 dags. 12. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 395/2017 dags. 21. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 166/2018 dags. 4. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 125/2018 dags. 29. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 288/2018 dags. 7. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 65/2019 dags. 28. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 66/2019 dags. 5. júní 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 219/2019 dags. 6. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 415/2019 dags. 20. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 407/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 408/2019 dags. 22. janúar 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 536/2019 dags. 20. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 19/2020 dags. 5. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 59/2020 dags. 19. maí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 304/2020 dags. 24. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 184/2020 dags. 24. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 251/2020 dags. 21. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 561/2020 dags. 29. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 528/2020 dags. 12. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 639/2020 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 1/2021 dags. 28. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 147/2021 dags. 31. maí 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 178/2021 dags. 13. september 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 166/2021 dags. 13. október 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 393/2021 dags. 4. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 646/2021 dags. 8. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 471/2021 dags. 13. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 569/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 527/2021 dags. 26. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 96/2022 dags. 16. mars 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 665/2021 dags. 11. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 134/2022 dags. 18. maí 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2022 dags. 15. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 193/2022 dags. 20. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 99/2022 dags. 29. júní 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 344/2022 dags. 12. september 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 429/2022 dags. 10. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 523/2022 dags. 18. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 548/2022 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 564/2022 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 208/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 165/2023 dags. 21. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 307/2023 dags. 25. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 345/2023 dags. 17. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 501/2023 dags. 22. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 563/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 50/2024 dags. 23. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 102/2024 dags. 30. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 137/2024 dags. 7. júní 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 243/2009[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 7/2023[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3212/2001 dags. 31. desember 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5584/2009 dags. 23. mars 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6546/2011 dags. 29. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7934/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10939/2021 dags. 26. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11176/2021 dags. 25. júní 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11271/2021 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11282/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11251/2021 dags. 30. september 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11017/2021 dags. 17. mars 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11712/2022 dags. 28. júní 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12206/2023 dags. 28. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12364/2023 dags. 13. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12390/2023 dags. 20. ágúst 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12478/2023 dags. 9. september 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12907/2024 dags. 12. október 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1995471
19963710, 3712-3715
1998 - Registur171, 207, 251
1998669, 728, 2254, 2259, 2448, 2469, 2478-2479, 2703-2704, 3453, 3455, 4023, 4025, 4030, 4585
19991186, 2683-2684, 4175
20008, 2360-2361, 2564, 3452-3453, 4051, 4055-4056, 4062, 4237-4238, 4242, 4244, 4253-4254, 4256, 4258
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1992A57-58
1995A76, 1085
2000A248, 252
2002A196
2003A277-279
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1992AAugl nr. 20/1992 - Barnalög[PDF prentútgáfa]
1995AAugl nr. 160/1995 - Lög um viðurkenningu og fullnustu erlendra ákvarðana um forsjá barna, afhendingu brottnuminna barna o.fl.[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 95/2000 - Lög um fæðingar- og foreldraorlof[PDF prentútgáfa]
2002AAugl nr. 80/2002 - Barnaverndarlög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 76/2003 - Barnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 22/2006 - Lög um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2006 - Lög um breyting á nokkrum lögum á sviði sifjaréttar[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 158/2007 - Lög um breytingu á lögum um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna, nr. 22/2006[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 74/2008 - Lög um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 80/2011 - Lög um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 61/2012 - Lög um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (forsjá og umgengni)[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 493/2014 - Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2014-2015[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 1145/2018 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda 2019[PDF vefútgáfa]
2019AAugl nr. 121/2019 - Lög um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 1212/2019 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda 2020[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 144/2020 - Lög um fæðingar- og foreldraorlof[PDF vefútgáfa]
2020CAugl nr. 2/2020 - Auglýsing um samning um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 28/2021 - Lög um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns)[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 1505/2021 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda 2022[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 1530/2022 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda á árinu 2023[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1545/2022 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar, nr. 1020/2019, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1627/2022 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu á Mið-Norðurlandi[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 117/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar, nr. 813/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 166/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Garðabæjar, nr. 1182/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 193/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Suðurnesjabæjar, nr. 450/2018, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 257/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar, nr. 1674/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 267/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar, nr. 530/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 381/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar, nr. 1225/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 656/2023 - Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 703/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Ásahrepps, nr. 131/2022[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 783/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu Fjarðabyggðar og Sveitarfélagsins Hornafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 798/2023 - Auglýsing um staðfestingu samninga um Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 930/2023 - Auglýsing um staðfestingu samnings Kjósarhrepps og Mosfellsbæjar um barnaverndarþjónustu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1001/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 774/2013, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1084/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar, nr. 240/2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1085/2023 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Vestmannaeyjabæjar, nr. 991/2020[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1578/2023 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda á árinu 2024[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 806/2024 - Auglýsing um staðfestingu samþykktar fyrir Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1633/2024 - Auglýsing um viðmiðunarreglur ríkisskattstjóra um ákvörðun á lækkun á skattstofnum (ívilnun) við álagningu opinberra gjalda á árinu 2025[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1691/2024 - Samþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 166/2025 - Auglýsing um staðfestingu samnings um barnaverndarþjónustu á Norðurlandi eystra[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing100Umræður4953/4954
Löggjafarþing103Umræður229/230
Löggjafarþing110Þingskjöl1649-1660
Löggjafarþing110Umræður4121/4122-4125/4126, 4129/4130, 4133/4134-4139/4140
Löggjafarþing112Þingskjöl4293, 4296-4297
Löggjafarþing113Þingskjöl3916
Löggjafarþing113Umræður411/412, 4891/4892-4893/4894
Löggjafarþing115Þingskjöl1133-1134, 1147-1149, 1155, 1157, 1163-1168, 1170, 1172, 1184, 2893, 4400, 4696-4700, 4830-4832, 5051, 5079
Löggjafarþing115Umræður1687/1688-1701/1702, 7641/7642-7643/7644, 7649/7650-7657/7658, 7661/7662-7669/7670, 7675/7676-7677/7678, 8501/8502-8505/8506, 8513/8514
Löggjafarþing116Þingskjöl2532
Löggjafarþing117Þingskjöl1638
Löggjafarþing117Umræður2243/2244, 3811/3812-3813/3814, 4059/4060-4061/4062
Löggjafarþing118Þingskjöl2863-2868, 3624, 4131
Löggjafarþing118Umræður4063/4064-4065/4066
Löggjafarþing120Þingskjöl777-778, 786, 795, 2633, 2635, 2638, 2642, 4467
Löggjafarþing120Umræður633/634, 1957/1958, 3705/3706-3709/3710, 3715/3716, 3913/3914, 7469/7470-7471/7472
Löggjafarþing121Þingskjöl3729, 4376, 4468
Löggjafarþing121Umræður659/660, 6281/6282
Löggjafarþing122Þingskjöl1088, 1188, 2657, 2761, 4457, 5671-5672, 5687, 5987
Löggjafarþing122Umræður3367/3368, 3503/3504, 3507/3508, 5227/5228-5231/5232
Löggjafarþing123Þingskjöl1419, 1478, 1731, 1829, 2895, 3725
Löggjafarþing125Þingskjöl1004, 1116, 5247, 5251, 5262, 5269
Löggjafarþing125Umræður337/338, 359/360, 5251/5252, 5257/5258, 5901/5902, 5937/5938
Löggjafarþing126Þingskjöl757, 3743-3744, 3804-3805, 3958-3959, 3966, 3978-3979, 5625-5626
Löggjafarþing127Þingskjöl837, 1774, 1837, 4321-4322, 5625-5626, 6032-6033
Löggjafarþing127Umræður3679/3680, 4685/4686, 5645/5646
Löggjafarþing128Þingskjöl597-599, 601-603, 632, 636, 640, 872-879, 887-888, 891-893, 896-897, 908, 910, 912-921, 924, 928, 931-932, 935-936, 940-941, 945, 2762-2763, 5867, 5873, 5998-6000
Löggjafarþing128Umræður435/436, 445/446, 455/456-463/464, 467/468-469/470, 485/486, 1659/1660, 2279/2280, 4873/4874-4875/4876
Löggjafarþing130Þingskjöl4333
Löggjafarþing130Umræður1173/1174
Löggjafarþing131Þingskjöl1474, 1485, 1498, 1504, 1532-1533, 1549, 4012-4014, 5191
Löggjafarþing132Þingskjöl701-702, 1148-1151, 1154, 2074, 2076, 2083, 3409, 3411, 3717, 3886, 4732-4737, 4739, 5483
Löggjafarþing132Umræður1067/1068-1085/1086, 1253/1254, 1305/1306, 1317/1318, 6415/6416, 8653/8654-8677/8678, 8737/8738, 8775/8776
Löggjafarþing133Þingskjöl3122, 4883, 6380, 6877-6878, 6882
Löggjafarþing134Umræður293/294
Löggjafarþing135Þingskjöl1039-1044, 1229, 1804-1805, 1891, 1895, 2732, 3012, 3388, 3392, 3394, 3397, 5433, 5437, 5439, 5523-5524, 5548
Löggjafarþing135Umræður1073/1074-1085/1086, 2793/2794, 7253/7254
Löggjafarþing136Þingskjöl4382-4387
Löggjafarþing137Þingskjöl226, 340
Löggjafarþing138Þingskjöl5262, 5271, 5293-5294, 6988, 6993, 7245, 7759-7760
Löggjafarþing139Þingskjöl705, 714, 736-737, 2786-2787, 7458, 8187, 8190, 8193, 8195-8196, 8199, 8201, 8206-8210, 8212-8220, 8224, 8229, 8231-8233, 8237, 8240-8242, 8248-8249, 8257-8259, 8481-8482, 8490-8491, 8756, 9427
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19951232-1233
19991300-1301, 1315
2003925, 1552-1554, 1559-1560, 1570, 1575
20071021, 1024, 1762-1763, 1773
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
2001113
200964
201532, 64
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2001965
20021481169-1170, 1172
2004125990
2010391246
2012892848
2014702239
201526802-803
2015421339
201824766
2021181348, 1383
2021211626
2021292321
2022454299-4300
20233260
20238761-762
2023151437
2024353353
2024363450
2024585562
2025413057
2025423160
2025463544
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 100

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
108. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1980-10-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 110

Þingmál A207 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 292 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-12-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A72 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-11-21 13:51:00 - [HTML]
32. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1991-11-21 14:04:00 - [HTML]
32. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1991-11-21 14:13:00 - [HTML]
32. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 1991-11-21 14:41:00 - [HTML]
125. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-13 20:30:00 - [HTML]
125. þingfundur - Ragnhildur Eggertsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-13 21:16:00 - [HTML]
125. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-04-13 21:31:00 - [HTML]
125. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-04-13 21:42:00 - [HTML]
125. þingfundur - Björn Bjarnason - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-13 22:04:00 - [HTML]
125. þingfundur - Ingi Björn Albertsson - Ræða hófst: 1992-04-13 22:07:00 - [HTML]
125. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1992-04-13 22:26:00 - [HTML]
125. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1992-04-13 23:00:00 - [HTML]
137. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1992-05-08 16:49:00 - [HTML]
137. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-05-08 16:59:20 - [HTML]
137. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1992-05-08 17:02:38 - [HTML]
138. þingfundur - Svavar Gestsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 1992-05-09 10:40:00 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A264 (ráðgjöf um sambúðarslit, hjónaskilnað og forsjá barna)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-01-31 15:56:29 - [HTML]
79. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1994-01-31 16:02:21 - [HTML]
79. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-01-31 16:03:40 - [HTML]

Þingmál A265 (sameiginleg forsjá)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-07 16:30:42 - [HTML]
84. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1994-02-07 16:33:50 - [HTML]
84. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-02-07 16:35:48 - [HTML]

Þingmál A351 (sálfræðiþjónusta og félagsráðgjöf)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Anna Ólafsdóttir Björnsson - Ræða hófst: 1994-02-14 18:19:06 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A342 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-02 12:05:31 - [HTML]
83. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1995-02-02 12:11:52 - [HTML]
83. þingfundur - Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 1995-02-02 12:13:10 - [HTML]
83. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-02 12:16:31 - [HTML]
100. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-20 18:33:50 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A92 (fullnusta erlendra ákvarðana um forsjá barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 366 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-14 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-10-31 14:34:41 - [HTML]

Þingmál A107 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 1995-10-31 15:13:43 - [HTML]

Þingmál A209 (norræn karlaráðstefna í Stokkhólmi)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1995-12-13 14:46:06 - [HTML]

Þingmál A320 (staðfest samvist)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-03-05 17:54:53 - [HTML]
100. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-05 18:13:10 - [HTML]
100. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1996-03-05 18:22:04 - [HTML]
100. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-03-05 18:44:16 - [HTML]
100. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-05 18:49:56 - [HTML]
158. þingfundur - Ólafur Örn Haraldsson - Ræða hófst: 1996-06-03 19:08:12 - [HTML]
158. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-06-03 19:13:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1339 - Komudagur: 1996-04-10 - Sendandi: Samtökin '78, félag lesbía/homma - [PDF]
Dagbókarnúmer 1423 - Komudagur: 1996-04-15 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A356 (Innheimtustofnun sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-03-11 19:22:21 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A84 (reglur um innritun barna í grunnskóla)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-30 15:47:46 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A173 (réttarstaða barna til umgengni við báða foreldra sína)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-12 15:53:51 - [HTML]
66. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-12 16:09:43 - [HTML]

Þingmál A372 (réttarstaða barna samkvæmt barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 608 (þáltill.) útbýtt þann 1997-12-19 16:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A376 (framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1452 (þál. í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Ásta B. Þorsteinsdóttir - Ræða hófst: 1998-02-10 15:19:56 - [HTML]

Þingmál A507 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1331 - Komudagur: 1998-03-19 - Sendandi: Félag ábyrgra feðra - [PDF]

Þingmál A624 (störf nefndar um skilnaðar-, forsjár- og umgengnismál)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Hjálmar Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-06 16:13:06 - [HTML]
102. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1998-04-06 16:16:51 - [HTML]
102. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1998-04-06 16:23:10 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A266 (bætt réttarstaða barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 304 (þáltill.) útbýtt þann 1998-11-30 10:39:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A68 (ættleiðingar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-12 14:00:49 - [HTML]
7. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1999-10-12 15:45:06 - [HTML]

Þingmál A114 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-21 11:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A118 (bætt réttarstaða barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 130 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A339 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-27 21:45:27 - [HTML]
103. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2000-04-27 22:02:01 - [HTML]

Þingmál A558 (staðfest samvist)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-06 21:42:26 - [HTML]
94. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-04-06 22:16:07 - [HTML]

Þingmál A623 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1065 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-04-26 15:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1310 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-05-09 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-28 14:14:26 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A115 (bætt réttarstaða barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-16 18:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2001-01-18 - Sendandi: Barnaverndarstofa, Austurstræti 16 - [PDF]
Dagbókarnúmer 946 - Komudagur: 2001-01-22 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 2001-02-06 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - fjölskylduráð, b.t. Hönnu S. Gunnsteinsdótt - [PDF]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2265 - Komudagur: 2001-05-03 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar - [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A125 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-07 16:06:46 - [HTML]

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-29 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 11:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 629 - Komudagur: 2001-01-21 - Sendandi: Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa - Skýring: (skv. beiðni frá 126. þingi) - [PDF]

Þingmál A534 (húsaleigubætur foreldra með sameiginlegt forræði barna)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-03-06 14:06:39 - [HTML]
89. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2002-03-06 14:08:52 - [HTML]

Þingmál A637 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1013 (frumvarp) útbýtt þann 2002-03-20 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2002-03-26 17:07:28 - [HTML]

Þingmál A732 (staða framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar um jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1290 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-04-20 11:55:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A31 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-03 10:22:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 33 - Komudagur: 2002-11-07 - Sendandi: Kærunefnd barnaverndarmála - [PDF]
Dagbókarnúmer 211 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Félag einstæðra foreldra - [PDF]
Dagbókarnúmer 212 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 228 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2002-11-27 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 377 - Komudagur: 2002-12-02 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 659 - Komudagur: 2002-12-13 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 690 - Komudagur: 2002-12-18 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A43 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-04 11:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-03 16:18:52 - [HTML]

Þingmál A44 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-07 14:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 34 - Komudagur: 2002-11-07 - Sendandi: Kærunefnd barnaverndarmála - [PDF]
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2002-11-27 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 660 - Komudagur: 2002-12-13 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1338 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-13 20:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1343 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-13 22:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-15 14:13:47 - [HTML]
10. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2002-10-15 14:57:36 - [HTML]
10. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-10-15 15:15:18 - [HTML]
10. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-15 15:28:46 - [HTML]
10. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-15 15:31:01 - [HTML]
10. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2002-10-15 15:32:45 - [HTML]
10. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-15 15:44:23 - [HTML]
10. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-15 15:45:39 - [HTML]
10. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2002-10-15 16:03:48 - [HTML]
10. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-15 16:16:06 - [HTML]
10. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-10-15 16:17:37 - [HTML]
102. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-14 22:55:13 - [HTML]
102. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2003-03-14 23:16:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 32 - Komudagur: 2002-11-07 - Sendandi: Kærunefnd barnaverndarmála - [PDF]
Dagbókarnúmer 57 - Komudagur: 2002-11-14 - Sendandi: Fjölskylduþjónusta kirkjunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 130 - Komudagur: 2002-11-19 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2002-11-19 - Sendandi: Katrín Fjeldsted alþingismaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Biskupsstofa - Skýring: (sameigl. Prestafél. Ísl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 224 - Komudagur: 2002-11-21 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2002-11-25 - Sendandi: Félag ábyrgra feðra - [PDF]
Dagbókarnúmer 353 - Komudagur: 2002-12-29 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - Skýring: (sameigl. Félagsþjónustan) - [PDF]
Dagbókarnúmer 661 - Komudagur: 2002-12-13 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 718 - Komudagur: 2002-12-02 - Sendandi: Félag einstæðra foreldra - Skýring: (afrit af bréfi til Sifjalaganefndar) - [PDF]

Þingmál A440 (húsaleigubætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 652 (breytingartillaga) útbýtt þann 2002-12-10 18:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B175 (frumvörp til barnalaga)

Þingræður:
10. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2002-10-15 13:36:48 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A220 (forsjárlausir foreldrar)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2003-11-05 19:43:05 - [HTML]

Þingmál A311 (meðlagsgreiðslur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2004-04-05 - Sendandi: Félag ábyrgra feðra - [PDF]

Þingmál A656 (jafnrétti kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (svar) útbýtt þann 2004-03-23 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A855 (fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1945 - Komudagur: 2004-04-19 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A337 (staða samkynhneigðra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 381 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-11-17 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (forsjárlausir foreldrar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (svar) útbýtt þann 2005-02-22 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A758 (forsjármál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1124 (fsp. til munnl. svars) útbýtt þann 2005-04-12 13:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A78 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Félagsþjónustan í Hafnarfirði - [PDF]
Dagbókarnúmer 331 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - Skýring: (sbr. ums. um 279. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 401 - Komudagur: 2005-12-03 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, kvennadeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 437 - Komudagur: 2005-12-06 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 438 - Komudagur: 2005-12-06 - Sendandi: Félag íslenskra barnalækna - [PDF]
Dagbókarnúmer 495 - Komudagur: 2005-12-08 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 496 - Komudagur: 2005-12-08 - Sendandi: Fjölskylduþjónusta kirkjunnar - [PDF]
Dagbókarnúmer 514 - Komudagur: 2005-12-05 - Sendandi: Sifjalaganefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2006-01-05 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2006-01-11 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið, Fjölskylduráð - fjölskylduskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 728 - Komudagur: 2006-01-30 - Sendandi: Félag einstæðra foreldra - [PDF]
Dagbókarnúmer 1557 - Komudagur: 2006-04-07 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A279 (breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-04 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1128 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-05 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1129 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-04-05 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1418 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-02 22:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1456 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-08 14:37:19 - [HTML]
17. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-08 14:43:05 - [HTML]
17. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-08 14:46:48 - [HTML]
17. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-08 14:49:16 - [HTML]
17. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2005-11-08 14:59:11 - [HTML]
17. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-11-08 15:08:12 - [HTML]
17. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2005-11-08 15:22:15 - [HTML]
17. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2005-11-08 15:30:05 - [HTML]
17. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-08 15:39:11 - [HTML]
17. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-11-08 15:42:23 - [HTML]
17. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-08 15:45:38 - [HTML]
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 13:01:59 - [HTML]
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2006-06-02 13:21:47 - [HTML]
120. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-06-02 13:23:57 - [HTML]
120. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-06-02 13:28:28 - [HTML]
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2006-06-02 13:30:40 - [HTML]
120. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-06-02 13:32:57 - [HTML]
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2006-06-02 13:35:09 - [HTML]
120. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-06-02 13:37:29 - [HTML]
120. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2006-06-02 13:42:20 - [HTML]
120. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2006-06-02 13:58:36 - [HTML]
120. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2006-06-02 14:01:02 - [HTML]
120. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-06-02 14:03:38 - [HTML]
120. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 2006-06-02 14:15:00 - [HTML]
120. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2006-06-02 14:20:32 - [HTML]
120. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2006-06-02 14:31:15 - [HTML]
120. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2006-06-02 14:33:20 - [HTML]
120. þingfundur - Jónína Bjartmarz - andsvar - Ræða hófst: 2006-06-02 14:51:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Samtökin '78 - [PDF]
Dagbókarnúmer 239 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 240 - Komudagur: 2005-11-29 - Sendandi: Félagsþjónustan í Hafnarfirði - [PDF]
Dagbókarnúmer 258 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 259 - Komudagur: 2005-11-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 341 - Komudagur: 2005-12-01 - Sendandi: Landspítali - háskólasjúkrahús, kvennadeild - [PDF]
Dagbókarnúmer 355 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2005-12-06 - Sendandi: Sifjalaganefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 436 - Komudagur: 2005-12-05 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 454 - Komudagur: 2005-12-07 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 497 - Komudagur: 2005-12-08 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið, kærunefnd barnav.mála - [PDF]
Dagbókarnúmer 571 - Komudagur: 2006-01-05 - Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2006-01-11 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið, Fjölskylduráð - fjölskylduskrifstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2006-01-16 - Sendandi: Félag ábyrgra feðra - [PDF]
Dagbókarnúmer 643 - Komudagur: 2006-01-16 - Sendandi: Guðrún Kristinsdóttir prófessor, Kennaraháskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 684 - Komudagur: 2006-01-18 - Sendandi: Kvennaathvarfið - [PDF]
Dagbókarnúmer 725 - Komudagur: 2006-01-30 - Sendandi: Félag einstæðra foreldra - [PDF]
Dagbókarnúmer 877 - Komudagur: 2006-02-16 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1271 - Komudagur: 2006-03-10 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2006-03-23 - Sendandi: Félag ábyrgra feðra - [PDF]

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2005-11-22 18:17:02 - [HTML]

Þingmál A365 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 677 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Samtökin Stígamót - [PDF]

Þingmál A389 (greiðslur til foreldra langveikra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 471 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-02 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 877 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-03-07 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1097 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-04-03 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A615 (vegabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 12:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2006-03-21 16:03:06 - [HTML]
90. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir - Ræða hófst: 2006-03-21 16:13:05 - [HTML]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A712 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1944 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Kvennaathvarfið - [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A85 (kjör einstæðra og forsjárlausra foreldra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1242 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2007-03-16 00:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A116 (meðlagsgreiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 534 (svar) útbýtt þann 2006-12-07 12:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A591 (tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 876 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-13 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 134

Þingmál A12 (aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2007-06-07 12:22:52 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A56 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1325 - Komudagur: 2008-02-05 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A149 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-31 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-02 11:39:29 - [HTML]
17. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-02 12:02:41 - [HTML]
17. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2007-11-02 12:10:47 - [HTML]
17. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-02 12:20:48 - [HTML]
17. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2007-11-02 12:25:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 747 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Sýslumaðurinn í Kópavogi - [PDF]
Dagbókarnúmer 748 - Komudagur: 2007-12-04 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 847 - Komudagur: 2007-12-06 - Sendandi: Samtökin '78 - [PDF]
Dagbókarnúmer 891 - Komudagur: 2007-12-10 - Sendandi: Heimili og skóli,foreldrasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2007-12-10 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 893 - Komudagur: 2007-12-10 - Sendandi: Kvenfélagasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2007-12-14 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 949 - Komudagur: 2007-12-14 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 968 - Komudagur: 2007-12-17 - Sendandi: Barnaverndarnefnd Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2008-01-14 - Sendandi: Kópavogsbær, Félagsþjónustan - [PDF]
Dagbókarnúmer 1009 - Komudagur: 2008-01-08 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1017 - Komudagur: 2008-01-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2008-01-31 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Velferðarsvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2008-02-04 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 2008-02-29 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 1824 - Komudagur: 2008-03-14 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1850 - Komudagur: 2008-03-19 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]

Þingmál A209 (greiðslur til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-14 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 486 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-12-17 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 518 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-12-13 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 319 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1007 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2008-01-25 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A286 (framhaldsskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 321 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-27 18:03:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1011 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
39. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-07 11:26:59 - [HTML]
106. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-22 13:33:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2008-02-01 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]

Þingmál A337 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-01-17 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A387 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-11 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 974 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1227 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-29 15:02:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A466 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (frumvarp) útbýtt þann 2009-04-01 21:14:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A67 (niðurstaða nefndar um stöðu barna í mismunandi fjölskyldugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2009-05-29 15:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 128 (svar) útbýtt þann 2009-06-16 14:26:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A410 (staða barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2010-06-15 09:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A557 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 947 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2655 - Komudagur: 2010-06-02 - Sendandi: Kópavogsbær, Félagsþjónustan - [PDF]
Dagbókarnúmer 2694 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Vestmannaeyjabær, Fjölskyldu- og tómstundaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 2822 - Komudagur: 2010-06-15 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2823 - Komudagur: 2010-06-15 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2946 - Komudagur: 2010-07-12 - Sendandi: Mosfellsbær, fjölskyldusvið - [PDF]

Þingmál A655 (bótagreiðslur til foreldra með sameiginlegt forræði)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-06-14 14:37:46 - [HTML]
140. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2010-06-14 14:42:03 - [HTML]
140. þingfundur - Árni Páll Árnason (félags- og tryggingamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-06-14 14:45:54 - [HTML]

Þingmál A684 (endurskoðun reglna um forsjá barna, búsetu og umgengni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1430 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2010-06-24 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1512 (svar) útbýtt þann 2010-09-17 11:54:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A56 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 16:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1425 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-05-16 21:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1508 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-05-30 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1655 (lög í heild) útbýtt þann 2011-06-07 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
130. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-19 15:18:35 - [HTML]
130. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-19 15:51:55 - [HTML]

Þingmál A334 (áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-11-30 20:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar um ofbeldi karla gegn konum í nánum samböndum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1214 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-31 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-05 18:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-10 17:12:04 - [HTML]
120. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-10 17:29:39 - [HTML]
120. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-10 17:30:39 - [HTML]
120. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-10 17:36:54 - [HTML]
120. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-10 17:39:36 - [HTML]
120. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-10 17:40:57 - [HTML]
120. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2011-05-10 17:47:41 - [HTML]
120. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-05-10 18:02:45 - [HTML]
120. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-10 18:07:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2608 - Komudagur: 2011-05-20 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2647 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: UNICEF á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2674 - Komudagur: 2011-05-23 - Sendandi: Femínistafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2720 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Edda Hannesdóttir - Skýring: (meistararannsókn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2773 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2797 - Komudagur: 2011-05-27 - Sendandi: Prestafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2810 - Komudagur: 2011-05-29 - Sendandi: Félag sérfræðinga í klínískri sálfræði - [PDF]
Dagbókarnúmer 2863 - Komudagur: 2011-06-03 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2865 - Komudagur: 2011-05-31 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 2893 - Komudagur: 2011-06-07 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 2901 - Komudagur: 2011-06-09 - Sendandi: Karvel Aðalsteinn Jónsson - Skýring: (ums. og MA rannsókn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2905 - Komudagur: 2011-06-20 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3007 - Komudagur: 2011-08-17 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 3057 - Komudagur: 2011-08-25 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A857 (umönnunarbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1813 (svar) útbýtt þann 2011-06-15 10:48:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A290 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-17 10:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1427 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-30 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1428 (breytingartillaga) útbýtt þann 2012-05-30 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-05 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1529 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-06-12 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-02 16:34:33 - [HTML]
53. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 16:51:29 - [HTML]
53. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 16:53:52 - [HTML]
53. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2012-02-02 16:57:57 - [HTML]
53. þingfundur - Magnús Orri Schram - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 17:13:14 - [HTML]
53. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 17:15:21 - [HTML]
53. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-02-02 17:16:29 - [HTML]
53. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2012-02-02 17:24:18 - [HTML]
53. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 17:35:19 - [HTML]
53. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2012-02-02 17:44:30 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-02-02 18:05:24 - [HTML]
53. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 18:15:59 - [HTML]
53. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 18:20:34 - [HTML]
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-02 18:22:55 - [HTML]
110. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 14:47:36 - [HTML]
110. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-31 15:18:12 - [HTML]
110. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-31 15:22:26 - [HTML]
110. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-31 15:26:50 - [HTML]
110. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2012-05-31 15:42:22 - [HTML]
110. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-31 15:53:32 - [HTML]
110. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-31 16:04:40 - [HTML]
110. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-31 16:19:24 - [HTML]
111. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-01 12:08:38 - [HTML]
111. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-01 12:10:10 - [HTML]
111. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-01 12:11:19 - [HTML]
111. þingfundur - Eygló Harðardóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-01 12:12:31 - [HTML]
111. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-01 12:13:37 - [HTML]
111. þingfundur - Magnús Orri Schram - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-01 12:14:57 - [HTML]
111. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-06-01 12:20:24 - [HTML]
111. þingfundur - Árni Páll Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-06-01 12:21:23 - [HTML]
111. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-06-01 12:22:32 - [HTML]
111. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-06-01 12:27:42 - [HTML]
119. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-06-12 15:05:08 - [HTML]
119. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-12 18:20:20 - [HTML]
119. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-12 18:22:32 - [HTML]
119. þingfundur - Bjarni Benediktsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-06-12 18:27:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1166 - Komudagur: 2012-02-24 - Sendandi: Vestmannaeyjabær, fjölskyldu- og fræðslusvið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2012-03-01 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1379 - Komudagur: 2012-03-05 - Sendandi: Reykjanesbær, barnavernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1455 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri - [PDF]
Dagbókarnúmer 1460 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: UNICEF á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1466 - Komudagur: 2012-03-07 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1472 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Sálfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1481 - Komudagur: 2012-03-12 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2012-03-14 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1579 - Komudagur: 2012-03-21 - Sendandi: Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1670 - Komudagur: 2012-03-30 - Sendandi: Barnaheill - Skýring: (sbr. ums. frá 139.þingi) - [PDF]

Þingmál A711 (félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1144 (frumvarp) útbýtt þann 2012-03-30 14:47:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A152 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-20 13:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1189 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-08 18:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-23 17:37:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 546 - Komudagur: 2012-11-15 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 570 - Komudagur: 2012-11-16 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2012-11-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A476 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 614 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 10:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 821 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-20 21:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 831 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2012-12-21 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-21 16:29:36 - [HTML]
60. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2012-12-21 16:36:30 - [HTML]
60. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-21 17:11:01 - [HTML]
60. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-21 20:42:57 - [HTML]
60. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-12-21 20:54:49 - [HTML]

Þingmál A480 (skráning upplýsinga um umgengnisforeldra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Samtök meðlagsgreiðenda - [PDF]

Þingmál A496 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1063 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Rannsóknastofnun um barna- og fjölskylduvernd - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A70 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-09 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 845 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-03-26 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1089 (þál. í heild) útbýtt þann 2014-05-12 11:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-10-31 11:49:20 - [HTML]
107. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-05-09 17:11:44 - [HTML]
107. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-09 17:23:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 170 - Komudagur: 2013-11-07 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 218 - Komudagur: 2013-11-14 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2013-11-20 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands, Þórólfur Halldórsson sýslum. - [PDF]
Dagbókarnúmer 303 - Komudagur: 2013-11-20 - Sendandi: Svalbarðsstrandarhreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 345 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 405 - Komudagur: 2013-11-26 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 1189 - Komudagur: 2014-03-04 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (lagt fram á fundi velfn.) - [PDF]

Þingmál A71 (skráning upplýsinga um umgengnisforeldra)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2014-05-09 17:36:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 297 - Komudagur: 2013-11-20 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands, Þórólfur Halldórsson sýslum. - [PDF]

Þingmál A116 (tvöfalt lögheimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2013-10-30 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 566 (svar) útbýtt þann 2014-01-29 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (markaðar tekjur ríkissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1158 - Komudagur: 2014-02-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A18 (útreikningur nýrra neysluviðmiða fyrir íslensk heimili)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 187 - Komudagur: 2014-10-16 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A211 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1423 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1424 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A237 (húsaleigubætur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1426 - Komudagur: 2015-03-04 - Sendandi: Samráðsnefnd um framkvæmd laga og reglna um húsaleigubætur - [PDF]

Þingmál A513 (skipan í stjórnir, ráð og nefndir á vegum ríkisins)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2015-02-16 15:44:49 - [HTML]

Þingmál A671 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1141 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A788 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-06-08 18:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-06-30 22:03:47 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A25 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 237 - Komudagur: 2015-10-16 - Sendandi: Miðstöð foreldra og barna ehf. - [PDF]

Þingmál A168 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-09-24 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 245 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-10-13 14:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (húsnæðisbætur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-12-02 18:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Eygló Harðardóttir (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-12-18 19:37:14 - [HTML]

Þingmál A451 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-12-18 17:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (svar) útbýtt þann 2016-05-02 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A774 (staða og þróun í málefnum innflytjenda 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1305 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-23 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A813 (fjölskyldustefna 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-06-08 15:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A31 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 69 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-12-22 16:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (vistunarúrræði fyrir börn með fötlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (svar) útbýtt þann 2017-04-06 18:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A183 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-03-06 16:27:52 - [HTML]
39. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2017-03-06 16:30:59 - [HTML]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1532 - Komudagur: 2017-06-01 - Sendandi: Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A417 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 550 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-16 22:12:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1492 - Komudagur: 2017-05-28 - Sendandi: Kolbrún Frikriksdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1508 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál B267 (störf þingsins)

Þingræður:
37. þingfundur - Elsa Lára Arnardóttir - Ræða hófst: 2017-03-01 15:07:55 - [HTML]

Þingmál B428 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Katla Hólm Þórhildardóttir - Ræða hófst: 2017-04-05 15:30:24 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A80 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-12-29 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A83 (mannanöfn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2018-03-09 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A98 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 566 - Komudagur: 2018-03-01 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A107 (skipt búseta barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 299 (svar) útbýtt þann 2018-02-21 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A165 (40 stunda vinnuvika)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 854 - Komudagur: 2018-03-20 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A174 (lögheimili)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2018-02-19 16:49:49 - [HTML]

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-20 14:19:19 - [HTML]
41. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2018-03-20 14:24:42 - [HTML]
41. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-03-20 15:19:38 - [HTML]
41. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2018-03-20 15:28:46 - [HTML]
41. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-03-20 16:06:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1203 - Komudagur: 2018-04-12 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1204 - Komudagur: 2018-04-12 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1235 - Komudagur: 2018-04-16 - Sendandi: Ísafjarðarbær - [PDF]

Þingmál A439 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 20:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (hagur barna við foreldramissi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1371 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A9 (mannanöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1914 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-06-19 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
126. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-19 22:39:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 162 - Komudagur: 2018-10-18 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A25 (breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-24 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-26 16:28:41 - [HTML]
11. þingfundur - Sigríður María Egilsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-26 17:01:31 - [HTML]
11. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-26 17:06:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 15 - Komudagur: 2018-10-03 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 270 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 283 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 286 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 289 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Ríkisskattstjóri - [PDF]
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Umboðsmaður barna - [PDF]
Dagbókarnúmer 306 - Komudagur: 2018-10-26 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 326 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 328 - Komudagur: 2018-10-29 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]
Dagbókarnúmer 342 - Komudagur: 2018-10-30 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 623 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 627 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1912 - Komudagur: 2018-12-20 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A126 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Brynjar Níelsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-13 20:33:32 - [HTML]
103. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-13 21:07:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5746 - Komudagur: 2019-06-12 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A154 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4605 - Komudagur: 2019-03-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A292 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A665 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (frumvarp) útbýtt þann 2019-03-07 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A918 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1540 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-05-20 14:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B218 (drengir í vanda)

Þingræður:
29. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-08 11:08:53 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A101 (skráning einstaklinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 419 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A102 (framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020--2023)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A123 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 310 - Komudagur: 2019-11-01 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2019-11-04 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A142 (ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 142 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-09-23 16:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-10-21 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 289 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-10-17 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (stjórnsýsla forsjár- og umgengnismála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 976 (svar) útbýtt þann 2020-02-20 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (hjúskaparlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 574 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Sýslumaðurinn á Suðurlandi - [PDF]

Þingmál A683 (breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1636 - Komudagur: 2020-03-24 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1729 - Komudagur: 2020-03-29 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A707 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-04-30 13:57:09 - [HTML]
95. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-30 14:08:54 - [HTML]
95. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-30 14:19:28 - [HTML]
95. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-30 14:23:52 - [HTML]
95. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2020-04-30 14:26:23 - [HTML]
95. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-04-30 14:32:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2004 - Komudagur: 2020-05-11 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2172 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2200 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 2202 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2208 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2215 - Komudagur: 2020-05-26 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 2243 - Komudagur: 2020-05-25 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2301 - Komudagur: 2020-06-04 - Sendandi: Félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A926 (húsnæðismál)[HTML]

Þingræður:
134. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2020-09-02 17:36:42 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A11 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 988 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 989 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1021 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-03-18 12:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1106 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-03-24 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1236 (lög í heild) útbýtt þann 2021-04-15 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-12 16:19:24 - [HTML]
65. þingfundur - Páll Magnússon (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-03-11 16:56:22 - [HTML]
65. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-11 17:33:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 26 - Komudagur: 2020-10-19 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 128 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 133 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]
Dagbókarnúmer 137 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 140 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Barnaverndarstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 148 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]
Dagbókarnúmer 150 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]
Dagbókarnúmer 151 - Komudagur: 2020-10-27 - Sendandi: Félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A30 (breyting á barnalögum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 132 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A103 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 576 - Komudagur: 2020-11-26 - Sendandi: Kvenréttindafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 649 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu - [PDF]

Þingmál A191 (skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2020-10-26 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A204 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 205 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (fæðingar- og foreldraorlof)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-19 12:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 673 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-12-17 19:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 720 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 725 (breytingartillaga) útbýtt þann 2020-12-18 19:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 729 (lög í heild) útbýtt þann 2020-12-18 22:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-17 21:01:16 - [HTML]
41. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-18 00:26:05 - [HTML]
41. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-18 00:28:22 - [HTML]
43. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-12-18 21:08:29 - [HTML]
43. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-18 21:12:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 857 - Komudagur: 2020-12-06 - Sendandi: Ásdís Aðalbjörg Arnalds o.fl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 912 - Komudagur: 2020-12-09 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2020-12-16 - Sendandi: Félag um foreldrajafnrétti - [PDF]

Þingmál A354 (samþætting þjónustu í þágu farsældar barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1120 - Komudagur: 2021-01-10 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A776 (ferðagjöf)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 16:01:53 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A530 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3275 - Komudagur: 2022-05-16 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A591 (greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 833 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A803 (nafnskírteini)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-06 14:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A95 (skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2023-11-06 - Sendandi: Lúðvík Júlíusson - [PDF]

Þingmál A537 (sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-11-27 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1148 (áhrif heimilisofbeldis við úrskurð um umgengni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1836 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-06-11 17:53:00 [HTML] [PDF]