Merkimiði - Hjónavígsluskilyrði

Hjónavígsluskilyrði eru þau lögmætu skilyrði sem þurfa að vera uppfyllt til að einstaklingar megi ganga í hjúskap. Þau eru listuð í II. kafla hjúskaparlaga, nr. 31/1993.

Skilyrðin eru:
* Að um er að ræða tvo einstaklinga (7. gr.)
* Einstaklingarnir þurfa að hafa náð 18 ára aldri, eða hafa leyfi fagráðuneytisins ef um yngri einstaklinga er að ræða. (7. gr.)
* Báðir einstaklingarnir þurfa að vera lögráða, eða hafa samþykki lögráðamanna sinna ef svo er ekki. Synjun lögráðamanna má bera undir viðkomandi fagráðuneytis sem getur leyft hjónavígsluna ef „ekki er gild ástæða til synjunar“. (8. gr.)
* Hjónaefnin mega ekki vera skyld í beinan legg né systkin. (9. gr.)
* Hjónaefnin mega ekki vera kjörforeldri eða kjörbarn hins. (10. gr.)
* Hvorugt hjónaefnanna má vera í hjúskap þegar vígsla fer fram. Undantekningar gætu átt við í ákveðnum tilfellum, eins og þegar fjárskiptin vegna fyrri hjúskapar eru komin á ákveðið stig. (11. og 12. gr.)

Afleiðingar þess að skilyrðin séu ekki uppfyllt eru mismunandi. Sum eru þess eðlis að stjórnvöld geti af eigin frumkvæði ógilt stofnun hjúskaparins og sum byggja á sérstakri kröfu frá sérgreindum einstaklingum. Sum skilyrðin eru fortakslaus en víkja má frá sumum þeirra.

Hjúskap er mögulegt að ógilda af öðrum ástæðum en hér koma fram, sem eru rifjuð upp undir lýsingu tilheyrandi merkimiða.

Nánar:
Ógilding hjúskapar


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (5)
Dómasafn Hæstaréttar (1)
Umboðsmaður Alþingis (2)
Stjórnartíðindi - Bls (37)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (27)
Dómasafn Landsyfirréttar (2)
Alþingistíðindi (80)
Lagasafn (33)
Alþingi (55)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1983:2130 nr. 214/1983 (Hjónavígsla á Austurvelli)[PDF]
M og K voru úti að skemmta sér hjá Austurvelli og voru undir áhrifum. Þau rákust á allsherjargoða og fengu hann til að gifta sig. Goðinn tilkynnti síðan hjónabandið, án þess að M og K hefðu gert sér grein fyrir því.
Ekki var fallist á ógildingu þar sem málshöfðunarfresturinn var liðinn.
Hrd. 2004:3072 nr. 267/2004[HTML]

Hrd. nr. 33/2009 dags. 2. febrúar 2009 (Hjónin að Bæ)[HTML]

Hrd. nr. 180/2012 dags. 2. apríl 2012 (Erfingjar - Samaðild)[HTML]

Hrd. nr. 30/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 81/2021 í máli nr. KNU21010007 dags. 25. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 271/2022 í máli nr. KNU22050044 dags. 13. júlí 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 454/2022 í máli nr. KNU22090054 dags. 10. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2023 í máli nr. KNU22110007 dags. 2. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 678/2023 í máli nr. KNU23070122 dags. 15. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 717/2024 í máli nr. KNU24020001 dags. 18. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2012/1380 dags. 6. ágúst 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11861/2022 dags. 10. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F113/2022 dags. 6. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1868-187039, 51
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
19832133
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1921A117
1954A122
1965A259
1969A410
1972A85-87
1973A289
1973B327-328, 330-331
1973C256
1975B1042
1978B6
1979B194, 988
1980B1023
1981B1095
1982B1364
1983B1410
1984B348, 769
1985B884
1986B1051
1987B1187
1989B1292
1993A130-132
1996B718, 720-722
2001A123
2001B129
2005B216
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1921AAugl nr. 39/1921 - Lög um stofnun og slit hjúskapar[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 40/1954 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 104/1965 - Lög um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1969AAugl nr. 98/1969 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi samkomulag milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um breyting á Norðurlandasamningnum frá 6. febrúar 1931 um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð[PDF prentútgáfa]
1972AAugl nr. 60/1972 - Lög um stofnun og slit hjúskapar[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 95/1973 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi samkomulag milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um breytingu á Norðurlandasamningnum frá 6. febrúar 1931 um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 155/1973 - Reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða[PDF prentútgáfa]
1973CAugl nr. 26/1973 - Auglýsing um fullgildingu samkomulags um breytingu á Norðurlandasamningnum frá 6. febrúar 1931 um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 532/1975 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 2/1978 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 110/1979 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 681/1981 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 478/1984 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 453/1985 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 513/1986 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 594/1987 - Reglugerð um aukatekjur ríkissjóðs[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 31/1993 - Hjúskaparlög[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 326/1996 - Reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 64/2001 - Lög um breyting á lögum um Landhelgisgæslu Íslands, nr. 25 22. apríl 1967[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/2001 - Lög um breytingu á hjúskaparlögum, nr. 31 14. apríl 1993[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 87/2001 - Reglugerð um breyting á reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða nr. 326 20. júní 1996[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 179/2005 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða, nr. 326 20. júní 1996[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2013BAugl nr. 55/2013 - Reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 80/2018 - Lög um lögheimili og aðsetur[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 662/2020 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða, nr. 55/2013[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 40/2022 - Lög um breytingu á hjúskaparlögum, nr. 31/1993 (aldur hjónaefna, könnunarmenn o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 987/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða nr. 55/2013[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing33Þingskjöl616, 729, 1146
Löggjafarþing72Þingskjöl443
Löggjafarþing73Þingskjöl175
Löggjafarþing86Þingskjöl377
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)817/818
Löggjafarþing90Þingskjöl569
Löggjafarþing90Umræður (samþ. mál)187/188
Löggjafarþing91Þingskjöl2028-2031, 2042, 2045-2046, 2053, 2055-2056
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál247/248
Löggjafarþing92Þingskjöl320-322, 333, 344, 346-347, 1472
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)1541/1542, 1547/1548
Löggjafarþing94Þingskjöl1189
Löggjafarþing115Þingskjöl4316-4318, 4343-4344, 4354-4355, 4359-4361, 4409
Löggjafarþing115Umræður7157/7158
Löggjafarþing116Þingskjöl2443-2446, 2472-2473, 2484, 2488-2491, 2542, 4250, 4389
Löggjafarþing116Umræður6355/6356, 7771/7772
Löggjafarþing120Þingskjöl2640
Löggjafarþing126Þingskjöl2809-2810, 3952, 4969, 5242, 5371
Löggjafarþing126Umræður4235/4236-4241/4242, 4277/4278, 6339/6340, 6377/6378, 6605/6606, 6677/6678
Löggjafarþing138Þingskjöl4538, 4541-4542, 4545, 4547
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19311403/1404
19452047/2048
1954 - 1. bindi559/560
1954 - 2. bindi2155/2156
1965 - 1. bindi485/486
1965 - 2. bindi2225/2226
1973 - 1. bindi423/424
1973 - 2. bindi2303/2304-2305/2306, 2335/2336
1983 - 2. bindi2151/2152-2153/2154, 2189/2190
1990 - 2. bindi2119/2120-2121/2122, 2155/2156
1995 - Registur51
19951247-1248, 1258
1999 - Registur54
19991318-1319, 1330
2003 - Registur62
20031585-1586, 1598-1599
2007 - Registur65
20071789-1790, 1802
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 33

Þingmál A23 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 456 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A106 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 139 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-10-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A11 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1953-10-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A180 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jóhann Hafstein (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1969-03-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A104 (Norðurlandasamningur um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Jón Þorsteinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1969-12-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A309 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-04-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A39 (stofnun og slit hjúskapar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 577 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-11-01 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-05 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-05-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A167 (Norðurlandasamningur um hjúskap, ættleiðingu og lögráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-14 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A189 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 1991-12-11 - Sendandi: Fjármálaráðuneytið - Skýring: Gjöld sem greiða á í ríkissjóð - [PDF]

Þingmál A452 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-03 13:53:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A273 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-12 13:46:23 - [HTML]
136. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-03-22 13:40:22 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A410 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-23 15:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1356 (lög í heild) útbýtt þann 2001-05-15 20:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-27 14:44:53 - [HTML]
77. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-02-27 15:00:49 - [HTML]
77. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2001-02-27 15:05:54 - [HTML]
120. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-05-11 10:45:48 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A340 (réttarstaða samkynhneigðra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1125 - Komudagur: 2006-02-28 - Sendandi: Biskup Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi allshn.) - [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A485 (hjúskaparlög, staðfest samvist o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-23 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-03-25 14:03:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1978 - Komudagur: 2010-05-06 - Sendandi: Steinunn Jóhannesdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 2170 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Snorri Óskarsson í Betel - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-04-25 19:01:12 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A345 (lögheimili og aðsetur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-06 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1235 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-20 11:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-11 22:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A190 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 18:39:39 - [HTML]

Þingmál A539 (skráð sambúð fleiri en tveggja aðila)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2881 - Komudagur: 2021-05-05 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]

Þingmál A646 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1113 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-25 12:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-04-13 14:32:34 - [HTML]
77. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 14:47:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2724 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3135 - Komudagur: 2021-06-11 - Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista - [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-20 22:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A163 (hjúskaparlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 165 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 770 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-03-30 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1170 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-07 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1194 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-09 20:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jón Gunnarsson (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-01-18 15:53:34 - [HTML]
23. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2022-01-18 16:13:45 - [HTML]
84. þingfundur - Jóhann Friðrik Friðriksson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-02 19:51:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 683 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Þjóðskrá Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Sýslumannaráð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1226 - Komudagur: 2022-03-28 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A191 (undanþágur frá aldursákvæði hjúskaparlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2022-03-30 17:44:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2025-03-20 16:01:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 640 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 654 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga - [PDF]