Merkimiði - Lög um bann við okri, dráttarvexti o. fl., nr. 73/1933

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Alþingi:
  Þingmál: A75 á 46. löggjafarþingi
  Samþykkt þann 29. maí 1933
  Málsheiti: bann við okri, dráttarvexti og fl.
  Slóð á þingmál
  Þingskjöl:
    Þskj. 101 [PDF] - Frumvarp - Alþingistíðindi: 46. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 311-313
    Þskj. 472 [PDF] - Nefndarálit - Alþingistíðindi: 46. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 993
    Þskj. 496 [PDF] - Frumvarp eftir 2. umræðu - Alþingistíðindi: 46. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 1006-1007
    Þskj. 738 [PDF] - Nefndarálit - Alþingistíðindi: 46. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 1253-1254
    Þskj. 786 [PDF] - Frumvarp eftir 2. umræðu - Alþingistíðindi: 46. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 1339-1341
    Þskj. 841 [PDF] - Lög (samhlj.) - Alþingistíðindi: 46. löggjafarþing - Þingskjaladeild, bls. 1381
Stjórnartíðindi:
  Dagsetning undirritunar: 19. júní 1933.
  Birting: A-deild 1933, bls. 140-141
  Birting fór fram í tölublaðinu A2 ársins 1933 - Útgáfudagsetning liggur ekki fyrir.
  Tilkynning fór fram í tölublaðinu B2 ársins 1933 - Útgefið þann 19. júní 1933.

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (19)
Dómasafn Hæstaréttar (65)
Stjórnartíðindi - Bls (8)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (2)
Alþingistíðindi (16)
Lagasafn (2)
Alþingi (12)
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1937:91 nr. 114/1936 (Endurgreiðsla oftekinna vaxta)[PDF]

Hrd. 1947:293 nr. 76/1945 (Kostnaður við vegalagningu)[PDF]
Davíð, sem var aldraður, samdi um vegalagningu á/við jörð og varð kostnaður hennar nokkuð hár. Nágranninn ætlaði að leggja eitthvað í þetta. Verðmatið fór fram með mati tveggja dómkvaddra manna. Davíð var talinn hafa ekki gert sér grein fyrir því hversu fjárfrekar skuldbindingarnar voru sem hann gekk undir miðað við sína hagi og átti nágrannanum að hafa verið það ljóst. Samningurinn var ógiltur á grundvelli 1. mgr. 31. gr. samningalaganna með lögjöfnun.
Hrd. 1947:535 nr. 106/1947 (Innskot á leigusamning)[PDF]
Verið var að endurnýja leigusamning þann 5. febrúar 1947. Þar mátti finna ákvæði um að rýma ætti íbúðina eftir um 3 mánuði. Leigjandinn beitti því fyrir sér að hann gerði sér ekki grein fyrir rýmingarákvæðinu og gerði því mistök.

Hæstiréttur ógilti samningsákvæðið og vísaði m.a. í að leigjandinn væri fátækur barnsfaðir, að hann hefði áður reynt að komast hjá því að þurfa að fara og breytingin hefði ekki verið kynnt honum.
Hrd. 1950:229 nr. 59/1949 (J. K. Havsteen & Co.)[PDF]

Hrd. 1953:623 nr. 3/1950 (Hlið)[PDF]

Hrd. 1954:69 nr. 101/1953 (Húsaleigusamningur)[PDF]

Hrd. 1955:239 nr. 55/1955[PDF]

Hrd. 1958:535 nr. 82/1958[PDF]

Hrd. 1959:274 nr. 146/1958[PDF]

Hrd. 1959:313 nr. 144/1958[PDF]

Hrd. 1959:394 nr. 71/1956[PDF]

Hrd. 1959:401 nr. 145/1958[PDF]

Hrd. 1960:447 nr. 164/1959 (Stóra Hof I)[PDF]

Hrd. 1960:519 nr. 122/1959[PDF]

Hrd. 1960:836 nr. 52/1958[PDF]

Hrd. 1964:900 nr. 98/1964 (Rolf)[PDF]
Kaupverð greitt með víxlum sem fengust ekki greiddir, þannig að kaupandinn afhenti aðra, og svo fór aðili í þrot. Hæstiréttur taldi greiðslu krafnanna sem forsendu og því þurfti seljandinn ekki að una því.
Hrd. 1965:169 nr. 221/1960 (Varmahlíð)[PDF]
Skagafjörður vildi stofnsetja héraðsskóla árið 1936. Var framkvæmdin sú að íslenska ríkið tók jörðina Varmahlíð eignarnámi af V og leigði félagi sem sveitarfélagið stofnaði undir þann rekstur.

Þingmaður Varmahlíðar tjáði við V að hann ætlaði sér að leggja fram frumvarp um eignarnám eða leigunám á landi Varmahlíðar þar sem enginn vilji væri fyrir sölu jarðarinnar. V vildi ekki láta af hendi alla jörðina en lýsti sig reiðubúinn til að selja hluta jarðarinnar en því var ekki tekið. Frumvarpið varð síðar samþykkt sem lög nr. 29/1939 er veitti ríkisstjórninni heimild til eignarnámsins í þeim tilgangi. Samningar tókust ekki þannig að V sá til tilneyddan til að gefa út afsal fyrir jörðinni til ríkisins áður en eignarnámið fór fram, en í því var enginn áskilnaður um héraðsskóla.

Ríkisstjórnin afsalaði svo félaginu jörðinni með því skilyrði að reistur yrði héraðsskóli. Ekki var byrjað að reisa héraðsskólann fyrr en árið 1945 en stuttu eftir það urðu grundvallarbreytingar á skólakerfinu þar sem héraðsskólar urðu hluti af almenna skólakerfinu. Í kjölfarið hættu framkvæmdir við byggingu skólans. Árið 1956 var samþykkt ályktun um að reisa þar í staðinn heimavistarbarnaskóla ásamt útleigu húsakynna undir ýmsan atvinnurekstur.

Þá krafði V ráðherra um að afhenda sér aftur jörðina sökum þess að grundvöllur eignarnámsheimildarinnar væri brostinn. Er ráðherra féllst ekki á það krafðist V fyrir dómi að samningur sinn um afhendingu jarðarinnar til ríkisstjórnarinnar yrði ógiltur, ásamt ýmsum öðrum ráðstöfunum sem af því leiddi. Meðal málatilbúnaðar V var að umfang eignarnámsins hefði verið talsvert meira en nauðsyn krafði, að hann hefði verið neyddur til að selja jörðina sökum hættu á að hann hefði fengið enn minna fyrir hana en ella. Þó afsalið hefði ekki minnst á héraðsskóla hefði það samt sem áður verið forsendan fyrir útgáfu þess.

Hæstiréttur staðfesti hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna en í þeim dómi kom fram að ekki yrði hnekkt mati löggjafans um almenningsþörf með setningu þessara sérlaga um eignarnám á jörð í hans eigu. Augljóst þótti að forsendur þess að V hafi látið af hendi nauðugur af hendi væru þessi sérlög, þó að kaupverðinu undanskildu, og yrði því ekki firrtur þeim rétti að geta endurheimt jörðina sökum skorts á fyrirvara í afsalinu ef notkun hennar væri svo andstæð þeim tilgangi sem lá að baki eignarnámsheimildinni að hann ætti af þeim sökum lögvarinn endurheimturétt.

Ekki var fallist á ógildingu afsals ríkisins til félagsins þar sem það var í samræmi við þann tilgang sem eignarnámsheimildin byggðist á, og félagið væri enn viljugt til að vinna að því markmiði, og því enn í samræmi við tilgang eignarnámsins. Þá skipti máli að V gerði engar virkar og raunhæfar ráðstafanir í langan tíma frá því að honum varð ljóst að forsendurnar hefðu brostið, til endurheimt jarðarinnar. Kröfum V um ógildingu eignarnámsins var því synjað.
Hrd. 1965:441 nr. 38/1965[PDF]

Hrd. 1986:1770 nr. 252/1984 (Kópubraut)[PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1936 - Registur105
1937 - Registur95, 115
193795-96
1942 - Registur5, 29, 35, 60, 80, 86
1947302, 538
194966
1953 - Registur62, 95, 124
1953624-625
195470
1955240
1958 - Registur39, 93
1958536
1959 - Registur37, 46, 61, 80-81, 105
1959277-281, 284, 287-288, 292, 297-298, 302, 305, 307-309, 312-313, 316, 318-319, 396-397, 400, 403-404, 406-407
1960 - Registur103
1960454, 522, 838
1964906
19861777, 1779
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1952A103, 164
1952B325, 409
1960A8-9, 212-213
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1960AAugl nr. 4/1960 - Lög um efnahagsmál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1960 - Lög um bann við okri, dráttarvexti o.fl.[PDF prentútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing51Þingskjöl223
Löggjafarþing54Þingskjöl396
Löggjafarþing72Þingskjöl313-314, 523, 536
Löggjafarþing73Þingskjöl370
Löggjafarþing80Þingskjöl359, 392, 435, 1264, 1286
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)2679/2680
Löggjafarþing81Þingskjöl883, 893
Löggjafarþing82Þingskjöl1404
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1954 - Registur63/64, 121/122
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 54

Þingmál A29 (hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A43 (bann við okri, dráttarvöxtum o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 43 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1952-10-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 197 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1952-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 214 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1952-11-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A73 (víxlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 97 (frumvarp) útbýtt þann 1953-10-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1960-02-03 13:55:00 [PDF]
Þingskjal nr. 103 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-02-15 13:55:00 [PDF]

Þingmál A164 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-05-28 11:11:00 [PDF]
Þingskjal nr. 589 (breytingartillaga) útbýtt þann 1960-06-01 11:11:00 [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Karl Kristjánsson - Ræða hófst: 1960-06-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A180 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-02-01 09:43:00 [PDF]

Löggjafarþing 82

Þingmál A20 (efnahagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 633 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1962-04-06 00:00:00 [PDF]