Merkimiði - Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 87/2015 dags. 21. apríl 2015
Tekin hafði verið sjúkdómatrygging.
Í málinu reyndi hvort heilaáfall eða slag hafi átt sér stað og hvert heilsufar viðkomandi var fyrir töku tryggingarinnar. Tjónþolinn bauðst til þess að útvega sjúkraskrár fyrir tímabilið fimm árum fyrir töku tryggingarinnar, en aflaði þeirra svo ekki.