Einn læknaneminn sótti um starf framhjá félaginu og var settur á svartan lista ásamt álagningu sektar. Margar stofnanir höfðu gert samning við félagið um þetta er leiddi til þess að læknaneminn var útilokaður.
Umboðsmaður athugaði hvort rétt væri að miða gjaldið við mögulegan farþegafjölda í rútu en ekki raunverulegan. Umboðsmaður taldi það hins vegar málefnalegt enda vandkvæði við að hafa eftirlit með því hversu margir farþegar væru í hverju ökutæki.