Merkimiði - Réttarríki

Réttarríki er meginregla er kveður á um að lög (og reglur) eigi að ráða en ekki ákvarðanir einstakra opinberra starfsmanna.

Megineinkenni réttarríkja:
Lögin eiga við um alla einstaklinga samfélagsins, þar á meðal opinbera starfsmenn, með jöfnum hætti. Sem sagt að þau séu almenn.

Algengar útfærslur réttarríkja:
Fólk getur leitað til sjálfstæðs og óvilhalls aðila (dómstóla) til að fá úr skorið um réttindi sín eða skyldur samkvæmt þeim reglum sem hafa verið settar.

Þröng merking hugtaksins:
Kröfur til formlegra eiginleika laga, s.s. að þau séu birt almenningi, framkvæmanleg, skýr, og framvirk.

Víð merking hugtaksins:
Efnisleg lágmarksskilyrði sem lög þurfa að uppfylla til að virða grundvallarmannréttindi.


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (86)
Dómasafn Hæstaréttar (12)
Umboðsmaður Alþingis (13)
Stjórnartíðindi - Bls (3)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (62)
Alþingistíðindi (669)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (25)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (13)
Lagasafn (4)
Lögbirtingablað (9)
Alþingi (1624)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1965:649 nr. 109/1965[PDF]

Hrd. 1967:264 nr. 35/1966[PDF]

Hrd. 1978:782 nr. 76/1976 (Ferðaskrifstofan Sunna hf.)[PDF]

Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn)[PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.
Hrd. 1981:965 nr. 191/1978[PDF]

Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari)[PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1984:1341 nr. 110/1984 (Ólögleg eggjataka)[PDF]

Hrd. 1986:1723 nr. 252/1986 (Vaxtaákvarðanir Seðlabanka Íslands - Okurvextir)[PDF]

Hrd. 1987:1018 nr. 175/1986 (Gengismunur)[PDF]

Hrd. 1989:1627 nr. 252/1989 (Áfengiskaup hæstaréttardómara)[PDF]
Forseti Hæstaréttar var sakaður um að hafa misnotað hlunnindi sem handhafi forsetavalds með því að kaupa mikið magn áfengis á kostnaðarverði, þ.e. án áfengisgjalds, með lagaheimild sem þá var til staðar. Forseti Íslands veitti forseta Hæstaréttar lausn um stundarsakir og svo höfðað dómsmál um lausn til frambúðar. Settur Hæstiréttur í málinu taldi að skortur á hámarki í lagaheimildinni skipti ekki máli og með þessu athæfi hefði hæstaréttardómarinn rýrt það almenna traust sem hann átti að njóta og staðfesti þar af leiðandi varanlega lausn hans úr embættinu.
Hrd. 1995:1220 nr. 18/1992[PDF]

Hrd. 1996:1089 nr. 339/1994[PDF]

Hrd. 1998:2528 nr. 418/1997 (Sjálfstæði dómarafulltrúa og 6. gr. MSE)[PDF]
Mál hafði verið dæmt af dómarafulltrúa í héraði sem var svo talin vera andstæð stjórnarskrá. Málsaðilinn höfðaði skaðabótamál vegna aukins málskostnaðar og var fallist á bótaskyldu vegna þessa, þrátt fyrir að slíkt fyrirkomulag hafi tíðkast lengi vel.
Hrd. 2001:458 nr. 402/2000[HTML]

Hrd. 2002:253 nr. 37/2002[HTML]

Hrd. 2004:1159 nr. 342/2003 (Skagstrendingur hf.)[HTML]
Útgerðarfélag sagði starfsmanni upp og starfsmaðurinn stefndi því þar sem hann taldi að uppsögnin ætti að vera í samræmi við ákvæði laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Hæstiréttur synjaði ósk hans um lögjöfnun á þeim grundvelli að ríkisstarfsmenn njóti slíkra réttinda í skiptum fyrir lægri laun en gengur og gerist á almennum markaði.
Hrd. 2006:2556 nr. 520/2005 (Aðfangaeftirlitið)[HTML]
Rukkað var þjónustugjald fyrir svokallað aðfangaeftirlit. Reynt á hvort það mátti leggja gjaldið og hvort rækja mætti eftirlitið. Brotið var bæði á formreglu og heimildarreglu lögmætisreglunnar.
Hrd. nr. 335/2006 dags. 8. febrúar 2007 (Íslenskar getraunir)[HTML]
Fótboltaleikur hafði verið ranglega skráður í leikskrá og keypti stefnandi miða í Lengjunni eftir að raunverulega leiknum var lokið. Hæstiréttur taldi að eðli leiksins væri slíkt að kaupandi miða ætti að giska á úrslit leikja áður en þeim er lokið, og sýknaði því Íslenskar getraunir af kröfu miðakaupanda um greiðslu vinningsfjársins umfram það sem hann lagði inn.

Ekki vísað til 32. gr. samningalaganna í dómnum þó byggt hafi verið á henni í málflutningi.
Hrd. nr. 323/2007 dags. 15. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 206/2007 dags. 8. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 569/2007 dags. 12. nóvember 2007[HTML]

Hrd. nr. 634/2007 dags. 10. desember 2007 (Framsal sakamanns)[HTML]

Hrd. nr. 198/2008 dags. 22. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 430/2007 dags. 18. september 2008 (Hjúkrunarfræðingur á geðsviði)[HTML]
X starfaði sem hjúkrunarfræðingur á geðsviði Landspítala Íslands ásamt hjúkrunarfræðingnum Y. Y sakaði X um kynferðislega áreitni utan vinnustaðar og lýsti því yfir að hann væri tilbúinn til þess að færa sig milli deilda.

Yfirmenn X ákváðu að færa X milli deilda gegn vilja hennar vegna ágreiningsins sem ríkti meðal þeirra tveggja og að ágreiningurinn truflaði starfsemina. Landspítalinn hélt því fram að um væri að ræða ákvörðun á grundvelli stjórnunarréttar vinnuveitenda og því ættu reglur stjórnsýsluréttarins ekki við.

Hæstiréttur taldi að ákvörðunin hefði slík áhrif á æru X, réttindi hennar og réttarstöðu hennar að öðru leyti, að hún teldist vera stjórnvaldsákvörðun. Fallist var á kröfu X um ógildingu þeirrar ákvörðunar Landspítalans um að flytja hana úr starfi milli deilda og greiðslu miskabóta.
Hrd. nr. 328/2008 dags. 5. mars 2009 (Ábyrgð blaðamanna)[HTML]

Hrd. nr. 363/2009 dags. 3. júlí 2009[HTML]

Hrd. nr. 69/2009 dags. 19. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 633/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 662/2009 dags. 1. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 454/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 372/2010 dags. 21. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 462/2010 dags. 16. september 2010[HTML]

Hrd. nr. 188/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]

Hrd. nr. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 310/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. nr. 311/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 314/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 300/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 301/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 312/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 313/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 341/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 614/2011 dags. 7. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 495/2011 dags. 1. mars 2012[HTML]

Hrd. nr. 113/2012 dags. 12. mars 2012 (Norðurklöpp)[HTML]

Hrd. nr. 347/2012 dags. 29. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 628/2012 dags. 12. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 19/2012 dags. 25. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 11/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 405/2013 dags. 24. október 2013[HTML]

Hrd. nr. 643/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 818/2013 dags. 28. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 24/2014 dags. 18. september 2014 (Vaskárdalur)[HTML]

Hrd. nr. 423/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 205/2015 dags. 17. mars 2015[HTML]

Hrd. nr. 742/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 61/2015 dags. 17. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 101/2015 dags. 22. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 419/2015 dags. 28. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 523/2016 dags. 26. júlí 2016[HTML]

Hrd. nr. 838/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 839/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 591/2017 dags. 19. desember 2017 (Skipun landsréttardómara)[HTML]

Hrd. nr. 40/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 267/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 729/2017 dags. 26. júní 2018 (Ærumeiðing)[HTML]

Hrd. nr. 638/2017 dags. 27. september 2018[HTML]

Hrd. nr. 639/2017 dags. 27. september 2018 (Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans)[HTML]

Hrd. nr. 463/2017 dags. 8. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 30/2019 dags. 28. apríl 2020 (LMFÍ lagði fram kvörtun á hendur félagsmanni)[HTML]

Hrd. nr. 16/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Hrd. nr. 32/2020 dags. 9. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 31/2020 dags. 9. desember 2020[HTML]

Hrd. nr. 42/2019 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 9/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Hrá. nr. 2021-188 dags. 6. september 2021[HTML]

Hrd. nr. 35/2020 dags. 22. júní 2022[HTML]

Hrd. nr. 40/2022 dags. 1. mars 2023[HTML]

Hrd. nr. 39/2023 dags. 22. desember 2023[HTML]

Hrá. nr. 2024-119 dags. 10. október 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-118 dags. 30. október 2024[HTML]

Hrd. nr. 33/2024 dags. 29. janúar 2025[HTML]

Hrd. nr. 11/2025 dags. 9. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 11/2012 (Kæra Hjalta Árnasonar og Félags íslenskra aflraunamanna á ákvörðun Neytendastofu nr. 18/2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 23/2011 (Kæra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á ákvörðun sem lýst er yfir í bréfi Neytendastofu, dags. 16. nóvember 2011.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2024 (Kæra Gryfjunnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 19. júní 2024 í máli nr. 16/2024.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 4/2013 dags. 8. október 2013[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 15/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 2/2021 dags. 11. janúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 27/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 25/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 3/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 4/2016 dags. 21. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 8/2016 dags. 12. desember 2016[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 5/2019 dags. 2. mars 2020[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 20/2017 dags. 17. nóvember 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 18/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 19/2020 dags. 26. júní 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 5/2021 dags. 18. júní 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 14/2021 dags. 28. október 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2011 dags. 11. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-18/2021 dags. 4. júní 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-67/2009 dags. 13. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-71/2010 dags. 11. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-117/2012 dags. 28. mars 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-118/2010 dags. 18. maí 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-24/2011 dags. 1. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-59/2016 dags. 14. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1146/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1032/2020 dags. 17. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3163/2020 dags. 23. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Y-2722/2024 dags. 26. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4045/2005 dags. 5. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7408/2006 dags. 25. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7608/2006 dags. 26. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5901/2007 dags. 4. apríl 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-266/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9297/2008 dags. 26. júní 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3614/2009 dags. 3. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7649/2009 dags. 19. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. R-197/2010 dags. 2. júní 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-27/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-26/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-25/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-23/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5611/2010 dags. 10. júní 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-116/2011 dags. 8. nóvember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2011 dags. 6. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1777/2011 dags. 23. ágúst 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2821/2011 dags. 19. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-281/2012 dags. 10. október 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4137/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2011 dags. 26. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1903/2012 dags. 30. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3271/2012 dags. 23. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1165/2012 dags. 8. júlí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-842/2014 dags. 4. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1441/2013 dags. 22. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-537/2013 dags. 23. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2763/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2762/2014 dags. 3. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1152/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2014 dags. 25. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1934/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1935/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-123/2011 dags. 4. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3714/2015 dags. 22. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2995/2016 dags. 24. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2877/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2876/2016 dags. 10. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-155/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-495/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-188/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-187/2017 dags. 14. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2425/2017 dags. 16. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-550/2016 dags. 16. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3301/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2177/2017 dags. 2. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2351/2018 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3246/2018 dags. 15. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2017 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1245/2017 dags. 18. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1559/2018 dags. 26. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2558/2018 dags. 24. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3248/2018 dags. 18. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3247/2018 dags. 18. júní 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2430/2019 dags. 11. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1564/2019 dags. 18. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3890/2019 dags. 12. júní 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-388/2019 dags. 21. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3903/2019 dags. 30. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6830/2020 dags. 15. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3065/2019 dags. 8. febrúar 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-555/2019 dags. 23. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3872/2021 dags. 23. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4921/2021 dags. 30. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4160/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5658/2021 dags. 5. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1853/2022 dags. 19. desember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3326/2021 dags. 8. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1116/2022 dags. 9. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4146/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3847/2022 dags. 15. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3734/2022 dags. 16. maí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2494/2023 dags. 8. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4044/2023 dags. 10. apríl 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2290/2024 dags. 11. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3837/2023 dags. 30. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1264/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6101/2024 dags. 12. júní 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5581/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5164/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-350/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-212/2020 dags. 11. maí 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-60/2022 dags. 6. júlí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála

Úrskurður Kærunefndar greiðsluaðlögunarmála í máli nr. 100/2012 dags. 21. júní 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Úrskurður Kærunefndar húsamála í máli nr. 107/2019 dags. 12. febrúar 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 11/2025 dags. 6. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 338/2016 í máli nr. KNU16050048 dags. 6. október 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 422/2017 í máli nr. KNU17050006 dags. 20. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 461/2017 í máli nr. KNU17070002 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 462/2017 í máli nr. KNU17070001 dags. 22. ágúst 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 542/2017 í máli nr. KNU17090007 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 544/2017 í máli nr. KNU17090017 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 543/2017 í máli nr. KNU17090016 dags. 5. október 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 8/2018 í máli nr. KNU17110052 dags. 4. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 36/2018 í máli nr. KNU17120038 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 43/2018 í máli nr. KNU17120009 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 53/2018 í máli nr. KNU17120031 dags. 1. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 94/2018 í máli nr. KNU17120042 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 89/2018 í máli nr. KNU18020001 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 90/2018 í máli nr. KNU18020002 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 95/2018 í máli nr. KNU17120043 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 103/2018 í máli nr. KNU18020003 dags. 1. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 157/2018 í máli nr. KNU17120045 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 140/2018 í máli nr. KNU18020004 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 141/2018 í máli nr. KNU18020005 dags. 22. mars 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 160/2018 í máli nr. KNU18020038 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 151/2018 í máli nr. KNU18020014 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 161/2018 í máli nr. KNU18020036 dags. 5. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 176/2018 í máli nr. KNU18020045 dags. 12. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2018 í máli nr. KNU18030003 dags. 3. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 208/2018 í máli nr. KNU18020041 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2018 í máli nr. KNU18030006 dags. 8. maí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 324/2018 í máli nr. KNU18060012 dags. 2. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 330/2018 í máli nr. KNU18060013 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 331/2018 í máli nr. KNU18060032 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 360/2018 í máli nr. KNU18050057 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 378/2018 í málum nr. KNU18070028 o.fl. dags. 20. september 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 403/2018 í máli nr. KNU18070030 dags. 4. október 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 476/2018 í máli nr. KNU18100019 dags. 5. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 440/2018 í máli nr. KNU18070025 dags. 20. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 540/2018 í máli nr. KNU18100052 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 534/2018 í máli nr. KNU18050064 dags. 6. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 575/2018 í máli nr. KNU18120013 dags. 21. desember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 55/2019 í máli nr. KNU19010020 dags. 31. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 68/2019 í máli nr. KNU19010002 dags. 14. febrúar 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 69/2019 í máli nr. KNU19010003 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 99/2019 í máli nr. KNU19010013 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 97/2019 í máli nr. KNU19010020 dags. 26. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 147/2019 í máli nr. KNU19020036 dags. 28. mars 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 181/2019 í máli nr. KNU19020042 dags. 14. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2019 í máli nr. KNU19040006 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 363/2019 í máli nr. KNU19040084 dags. 25. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 520/2019 í málum nr. KNU19100018 o.fl. dags. 26. október 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 543/2019 í máli nr. KNU19080033 dags. 27. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2020 í máli nr. KNU20020058 dags. 28. maí 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 214/2020 í máli nr. KNU20050005 dags. 18. júní 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 274/2020 í máli nr. KNU20030042 dags. 13. ágúst 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 295/2020 í máli nr. KNU20050040 dags. 3. september 2020[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 320/2021 í máli nr. KNU20120049 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 357/2021 í máli nr. KNU21040064 dags. 12. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 400/2021 í máli nr. KNU21050023 dags. 26. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 657/2021 í máli nr. KNU21100010 dags. 15. desember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 13/2022 í máli nr. KNU21110085 dags. 13. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 220/2022 í máli nr. KNU22040046 dags. 9. júní 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 307/2022 í máli nr. KNU22040047 dags. 18. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 412/2022 í máli nr. KNU22090013 dags. 12. október 2022[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 634/2023 í máli nr. KNU23080016 dags. 24. október 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 244/2024 í málum nr. KNU23110021 o.fl. dags. 8. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 663/2024 í máli nr. KNU23110085 dags. 19. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 664/2024 í máli nr. KNU23110085 dags. 20. júní 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 942/2024 í máli nr. KNU24030153 dags. 25. september 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1050/2024 í máli nr. KNU24030152 dags. 23. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 546/2025 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 545/2025 í máli nr. KNU25030022 dags. 4. júlí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 217/2018 dags. 13. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 494/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 728/2018 dags. 26. september 2018[HTML][PDF]

Lrd. 507/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 511/2018 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrd. 490/2018 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrd. 808/2018 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 310/2019 dags. 11. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 675/2019 dags. 24. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 668/2019 dags. 24. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 768/2019 dags. 16. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 433/2019 dags. 20. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 551/2020 dags. 1. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 239/2019 dags. 4. desember 2020 (Kaupauki)[HTML][PDF]

Lrd. 680/2019 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 678/2019 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 604/2019 dags. 19. mars 2021 (CLN)[HTML][PDF]

Lrd. 148/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 198/2020 dags. 11. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 232/2020 dags. 18. júní 2021[HTML][PDF]

Lrd. 427/2020 dags. 5. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 805/2021 dags. 4. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 391/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 149/2021 dags. 4. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 658/2020 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 394/2021 dags. 11. mars 2022[HTML][PDF]

Lrd. 268/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 198/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 369/2023 dags. 28. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 388/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 419/2022 dags. 1. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 636/2022 dags. 16. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 126/2024 dags. 14. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 240/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 363/2024 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 689/2023 dags. 13. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 392/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 1013/2024 dags. 29. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 3/2024 um ákvörðun Fiskistofu að hafna beiðni um endurupptöku eða afturköllun ákvörðunar um skriflega áminningu vegna brota á 2. mgr. 2. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-24/2014 dags. 4. mars 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Úrskurður Mennta- og menningarmálaráðuneytisins í máli nr. MMR17060151 dags. 14. desember 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 4/2019 dags. 25. september 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Þingeyjarsveit sunnan Ljósavatnsskarðs og vestan Skjálfandafljóts)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Eyjafjarðarsveit vestan Eyjafjarðarár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Hörgárbyggð austan Öxnadalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2008 dags. 19. júní 2009 (Svæði 7A - Vestanvert Norðurland, syðri hluti - Skagafjörður austan Vestari-Jökulsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2009 dags. 10. október 2011 (Svæði 7B - Vestanvert Norðurland, nyrðri hluti: Tröllaskagi norðan Öxnadalsheiðar - Eyjafjörður ásamt Lágheiði en án Almennings norðan Hrauna)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2012/129 dags. 20. ágúst 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 10/2018 dags. 3. júlí 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2012 dags. 11. mars 2013[PDF]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2005 dags. 11. október 2005[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2012 dags. 9. mars 2012[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 8/2013 dags. 12. apríl 2013[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2015 dags. 9. júní 2016[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 24/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2006 í máli nr. 4/2006 dags. 30. júní 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd kosningamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar kosningamála nr. 1/2024 dags. 2. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 68/2008 í máli nr. 53/2008 dags. 4. september 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 16/2024 í máli nr. 115/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. 886/2020 dags. 1. apríl 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 265/2015 dags. 23. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 37/2017 dags. 10. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 231/2017 dags. 13. september 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 529/2010 dags. 15. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 120/2019 dags. 15. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 135/2020 dags. 8. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 22/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 23/2023 dags. 23. mars 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 348/2023 dags. 21. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 364/2023 dags. 28. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 504/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 76/2024 dags. 29. apríl 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 608/2024 dags. 29. maí 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 609/2023 dags. 29. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 68/2007[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 185/2012[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2016[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 192/2017[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 472/1991 dags. 8. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2151/1997 (Birting EES-gerða)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2140/1997 dags. 14. maí 1998 (Krókabátar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1729/1996 dags. 24. júní 1998 (Kartöflugjald - Innheimta sjóðgjalda)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2475/1998 dags. 26. júlí 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2037/1997 dags. 6. desember 2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2868/1999 (Atvinnuleysistryggingar)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4601/2005 dags. 31. október 2006[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. F42/2014 dags. 28. apríl 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8122/2014 dags. 22. janúar 2015 (Lekamál í innanríkisráðuneytinu)[HTML]
Álitamálið var, litið út frá hæfisreglum, hvort þær hafi verið brotnar með samskiptum ráðherra við lögreglustjórann um rannsókn hins síðarnefnda á lekamálinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8181/2014 dags. 22. apríl 2015 (Flutningur Fiskistofu)[HTML]
Ef stjórnvaldsathöfn varðar grundvallaratriði í skipulagi stofnunar eða þjónustu, og þar með hversu íþyngjandi hún er fyrir borgarana, þ.m.t. starfsmenn stofnunarinnar, þá þarfnast hún sterkari lagastoðar en ella.

Umboðsmaður taldi ámælisvert að enginn lögfræðinga ráðuneytisins hefði vakið athygli á fordæminu í Hrd. 1998:4552 nr. 312/1998 (Flutningur Landmælinga Íslands).
Álit umboðsmanns Alþingis nr. F117/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11750/2022 dags. 6. október 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1967275-276
1978799
1981216, 981, 1619
19841345
19861734
19871022
19891635
19961097
19982535
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1994A193
1998A97
2005A166
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1994AAugl nr. 62/1994 - Lög um mannréttindasáttmála Evrópu[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 25/1998 - Lög um breyting á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62 19. maí 1994[PDF prentútgáfa]
2005AAugl nr. 56/2005 - Lög um breyting á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62 19. maí 1994, með síðari breytingum (14. samningsviðauki)[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2010AAugl nr. 90/2010 - Lög um stjórnlagaþing[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 870/2011 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir sem varða Búrma/Mýanmar, Egyptaland, Gíneu, Íran, Líbýu og Sýrland[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 97/2012 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 1101/2013 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 384/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Íran[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 567/2014 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gíneu-Bissá[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 118/2015 - Lög um breytingu á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62/1994, með síðari breytingum (15. samningsviðauki)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 277/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Guineu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 283/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Túnis[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 291/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Moldóvu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 908/2015 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Egyptaland[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 38/2016 - Lög um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002, með síðari breytingum (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 495/2016 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland nr. 456/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 842/2017 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó nr. 800/2015[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 90/2018 - Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 380/2018 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Venesúela[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 568/2019 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Myanmar nr. 278/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 590/2019 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðveldið Maldívur[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 669/2019 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Venesúela, nr. 380/2018[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 29/2020 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Nicaragua[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 466/2021 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn alvarlegum mannréttindabrotum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1039/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Myanmar, nr. 278/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1303/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1719/2021 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2021CAugl nr. 62/2021 - Auglýsing um samning milli Evrópusambandsins, Íslands, Liechtenstein og Noregs um fjármagnskerfi EES 2014-2021[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2021 - Auglýsing um norræna handtökuskipun[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 306/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 328/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 532/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 690/2022 - Reglur um framlag íslenskra stjórnvalda til stöðuliðs Landamæra- og strandgæslustofnunar Evrópu (Frontex)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1093/2022 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1719/2022 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Venesúela, nr. 380/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1720/2022 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Líbanon[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 28/2022 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 56/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðstjórnarlýðveldið Kongó, nr. 800/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 632/2023 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Moldóvu, nr. 291/2015, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 954/2023 - Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Haítí, nr. 55/2023, ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1260/2023 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Níger[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1346/2023 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 211/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Gvatemala[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 369/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 599/2024 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 866/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 893/2024 - Reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1215/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1216/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1439/2024 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Rússlandi, nr. 893/2024[PDF vefútgáfa]
2024CAugl nr. 34/2024 - Auglýsing um viðbótarbókun við samninginn um tölvubrot[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 53/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Hong Kong[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Albaníu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 75/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Serbíu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2024 - Auglýsing um fríverslunarsamning milli EFTA-ríkjanna og Úkraínu[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 258/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Venesúela, nr. 380/2018[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 309/2025 - Siðareglur ráðherra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 498/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 523/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Belarús, nr. 97/2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 842/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Rússland, nr. 893/2024[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1331/2025 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Sýrland, nr. 456/2014[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing42Umræður - Fallin mál377/378
Löggjafarþing44Umræður (samþ. mál)575/576
Löggjafarþing58Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir47/48
Löggjafarþing59Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir313/314
Löggjafarþing62Þingskjöl255
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)863/864, 1003/1004
Löggjafarþing67Þingskjöl89, 722
Löggjafarþing67Umræður (samþ. mál)283/284
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál245/246
Löggjafarþing68Umræður (þáltill. og fsp.)161/162
Löggjafarþing70Þingskjöl648
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)1087/1088
Löggjafarþing71Umræður (þáltill. og fsp.)239/240
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)331/332
Löggjafarþing72Umræður (þáltill. og fsp.)121/122
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)119/120, 1695/1696, 2387/2388
Löggjafarþing76Umræður - Fallin mál243/244
Löggjafarþing79Þingskjöl45
Löggjafarþing79Umræður (samþ. mál)133/134
Löggjafarþing80Umræður (þáltill. og fsp.)487/488
Löggjafarþing81Umræður (þáltill. og fsp.)57/58, 77/78, 177/178, 241/242, 345/346-347/348, 419/420-421/422, 429/430, 461/462, 465/466, 687/688, 747/748
Löggjafarþing85Umræður (þáltill. og fsp.)21/22
Löggjafarþing86Þingskjöl1495
Löggjafarþing86Umræður (samþ. mál)407/408, 1249/1250, 1389/1390, 1653/1654, 1789/1790, 1839/1840-1841/1842, 1845/1846, 1871/1872, 1911/1912, 2659/2660
Löggjafarþing86Umræður (þáltill. og fsp.)77/78, 291/292
Löggjafarþing87Umræður - Óútrædd mál57/58
Löggjafarþing89Umræður (samþ. mál)1931/1932
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál579/580
Löggjafarþing92Umræður (þáltill. og fsp.)597/598
Löggjafarþing93Umræður1063/1064
Löggjafarþing94Þingskjöl706, 708
Löggjafarþing97Umræður2059/2060-2063/2064, 2383/2384, 2389/2390, 2393/2394, 3747/3748
Löggjafarþing98Þingskjöl844, 1774, 1776
Löggjafarþing98Umræður31/32, 197/198, 953/954, 1111/1112, 1593/1594, 1649/1650-1651/1652, 1713/1714, 1721/1722, 2409/2410
Löggjafarþing99Þingskjöl1973, 1979, 1985
Löggjafarþing99Umræður4127/4128, 4341/4342
Löggjafarþing100Þingskjöl27
Löggjafarþing100Umræður523/524-525/526, 4101/4102, 5161/5162
Löggjafarþing103Umræður4873/4874, 4883/4884
Löggjafarþing104Þingskjöl684
Löggjafarþing104Umræður749/750-751/752, 761/762, 953/954, 959/960, 3201/3202, 3559/3560
Löggjafarþing105Umræður3065/3066
Löggjafarþing106Þingskjöl2209
Löggjafarþing106Umræður1117/1118, 4907/4908, 5049/5050
Löggjafarþing107Þingskjöl805, 960, 1126, 2198, 3522-3525, 3530
Löggjafarþing107Umræður27/28, 33/34-35/36, 51/52, 139/140, 195/196, 421/422, 625/626, 2139/2140, 2861/2862
Löggjafarþing108Þingskjöl2216-2219, 2224, 2420, 2679, 2898, 2907, 2909
Löggjafarþing108Umræður1313/1314, 1499/1500-1501/1502, 1515/1516, 1521/1522, 3113/3114-3117/3118, 3247/3248, 3305/3306, 3331/3332, 3377/3378, 3597/3598
Löggjafarþing109Þingskjöl547, 556-558, 2559
Löggjafarþing109Umræður199/200, 853/854, 2529/2530, 4165/4166, 4177/4178
Löggjafarþing110Þingskjöl462, 2878-2881, 2886, 3509
Löggjafarþing110Umræður19/20, 1151/1152, 1741/1742, 6635/6636
Löggjafarþing111Þingskjöl85, 1066, 2544
Löggjafarþing111Umræður367/368, 847/848-849/850, 855/856, 1747/1748-1749/1750, 1815/1816, 3267/3268, 4785/4786, 4789/4790, 5101/5102, 6865/6866, 7289/7290, 7479/7480
Löggjafarþing112Þingskjöl3265, 3605
Löggjafarþing112Umræður975/976, 1285/1286, 1315/1316, 1673/1674, 2283/2284, 3459/3460, 3637/3638-3639/3640, 3643/3644-3645/3646, 4753/4754, 5991/5992, 6703/6704, 6895/6896, 7285/7286
Löggjafarþing113Þingskjöl2198, 3236, 3623
Löggjafarþing113Umræður199/200-201/202, 611/612, 1747/1748
Löggjafarþing114Umræður129/130
Löggjafarþing115Þingskjöl1868, 3695, 3725, 4295, 5957
Löggjafarþing115Umræður1795/1796, 2805/2806, 6771/6772, 7031/7032
Löggjafarþing116Þingskjöl259, 1019, 2561, 3069, 5849
Löggjafarþing116Umræður241/242-243/244, 249/250-251/252, 2265/2266, 2435/2436, 2793/2794, 3225/3226, 5493/5494-5495/5496, 5499/5500, 8465/8466, 9247/9248
Löggjafarþing117Þingskjöl759, 1149, 1153-1154, 3434
Löggjafarþing117Umræður543/544-545/546, 1275/1276, 1319/1320, 1481/1482-1485/1486, 5065/5066, 5441/5442
Löggjafarþing118Þingskjöl510, 538, 2098, 3104
Löggjafarþing118Umræður99/100, 2513/2514, 3119/3120
Löggjafarþing119Umræður1013/1014
Löggjafarþing120Þingskjöl1364, 2708, 2854
Löggjafarþing120Umræður63/64, 69/70, 75/76, 1147/1148, 1151/1152, 1691/1692, 1697/1698, 2849/2850, 3627/3628, 5205/5206, 5837/5838
Löggjafarþing121Þingskjöl2805, 2909, 4751, 5912
Löggjafarþing121Umræður669/670, 1189/1190, 3293/3294, 3577/3578-3581/3582, 4967/4968, 4979/4980, 4983/4984, 5161/5162, 5591/5592, 5943/5944, 6727/6728
Löggjafarþing122Þingskjöl592, 1664, 3198, 4101, 4109, 4471
Löggjafarþing122Umræður267/268, 997/998, 3289/3290, 3673/3674-3677/3678, 3687/3688, 4681/4682, 4697/4698, 5129/5130, 5393/5394-5395/5396, 6853/6854
Löggjafarþing123Þingskjöl561, 3127, 3215
Löggjafarþing123Umræður713/714, 1561/1562, 1565/1566, 2589/2590, 3011/3012, 3097/3098, 4005/4006, 4349/4350
Löggjafarþing125Þingskjöl2574-2580, 2582, 2584, 3679, 3691, 4730-4731
Löggjafarþing125Umræður421/422-423/424, 1297/1298, 2249/2250, 3785/3786, 4635/4636, 5619/5620, 5713/5714-5715/5716, 5989/5990, 6293/6294
Löggjafarþing126Þingskjöl2655, 2799, 3595
Löggjafarþing126Umræður3173/3174, 3227/3228-3229/3230, 3329/3330, 3427/3428, 3485/3486, 3507/3508-3509/3510, 3539/3540, 3607/3608, 3629/3630, 3693/3694, 4071/4072, 4555/4556-4557/4558, 4757/4758, 5829/5830, 5833/5834
Löggjafarþing127Þingskjöl1006, 3824-3825, 3835-3836, 4422-4423
Löggjafarþing127Umræður3/4, 31/32, 63/64, 1957/1958, 2129/2130, 3515/3516-3523/3524, 3579/3580, 4127/4128, 4161/4162, 4167/4168, 4191/4192
Löggjafarþing128Þingskjöl1837, 1840, 4411, 4423, 4425, 4430
Löggjafarþing128Umræður3765/3766
Löggjafarþing129Umræður19/20-21/22
Löggjafarþing130Þingskjöl2050, 3293-3295, 3651, 3653-3654, 3659, 3667, 3673-3674, 3677-3678, 4056, 5511, 5534, 5793, 6913, 7393-7394
Löggjafarþing130Umræður23/24, 2083/2084, 3269/3270, 3327/3328-3329/3330, 3337/3338, 3343/3344-3347/3348, 4153/4154, 4333/4334-4335/4336, 4573/4574, 4577/4578, 5253/5254, 5931/5932, 5959/5960, 6211/6212, 6807/6808, 6943/6944, 7503/7504-7505/7506, 7801/7802
Löggjafarþing131Þingskjöl858, 885, 1706, 3900, 3922-3923, 3934, 4507, 4524, 4647, 4847, 5466, 5532
Löggjafarþing131Umræður323/324, 2293/2294, 4903/4904-4905/4906, 5035/5036, 6269/6270, 7093/7094, 8137/8138, 8147/8148, 8153/8154
Löggjafarþing132Þingskjöl528, 1093, 1592, 2927, 3371-3372, 4942, 5452
Löggjafarþing132Umræður39/40, 297/298, 301/302-303/304, 703/704, 1231/1232, 1239/1240, 1611/1612, 2875/2876, 5749/5750, 6017/6018, 8431/8432, 8841/8842
Löggjafarþing133Þingskjöl855, 996, 2224-2225, 2280, 4240-4241, 4246-4248, 4250, 4932, 5087, 6315, 7054, 7063
Löggjafarþing133Umræður29/30, 1725/1726, 2959/2960, 4741/4742-4743/4744, 5539/5540, 5547/5548, 6755/6756
Löggjafarþing135Þingskjöl547, 3959, 4085-4086, 4094, 4098-4099, 4104-4105, 5121
Löggjafarþing135Umræður1509/1510, 2575/2576, 3571/3572, 3689/3690, 3747/3748-3749/3750, 3847/3848, 4383/4384, 5483/5484-5487/5488, 5503/5504, 6145/6146, 6281/6282, 6383/6384, 6983/6984, 7155/7156, 7899/7900, 8095/8096
Löggjafarþing136Þingskjöl686, 830, 1574, 2952, 3367, 3390, 3396, 3399, 3866, 3949, 4166, 4218, 4221-4222, 4364
Löggjafarþing136Umræður391/392, 869/870, 1307/1308-1309/1310, 1321/1322, 1383/1384, 1421/1422, 1567/1568, 1923/1924, 1927/1928, 1985/1986, 2145/2146, 2713/2714, 3125/3126, 3283/3284, 3305/3306, 3319/3320, 3923/3924-3925/3926, 4531/4532, 4733/4734, 4781/4782, 4835/4836, 4843/4844, 4923/4924, 5329/5330, 5971/5972, 6053/6054, 6151/6152-6153/6154, 6157/6158, 6167/6168, 6181/6182, 6203/6204, 6465/6466, 6473/6474, 6531/6532, 6613/6614, 6661/6662-6665/6666, 6733/6734, 6837/6838
Löggjafarþing137Þingskjöl814, 844, 1034, 1049-1050, 1057, 1194
Löggjafarþing137Umræður979/980-981/982, 1217/1218, 1221/1222, 1389/1390, 1499/1500, 1593/1594, 2001/2002, 2237/2238, 2365/2366, 2369/2370, 2501/2502, 2557/2558, 2597/2598, 2891/2892, 2895/2896, 3247/3248-3249/3250, 3253/3254
Löggjafarþing138Þingskjöl768, 1184, 1199-1200, 1208, 1285, 1291, 2155, 2602, 3680, 4211, 4218, 4225, 4314, 5997, 6011, 6050, 6068, 6498-6499, 6503, 6507, 6808, 6821, 6920, 7313, 7628, 7634, 7797
Löggjafarþing139Þingskjöl497-498, 511, 520, 537, 1646, 2977, 4718, 5138, 5191, 6013-6014, 6019, 6029, 6974, 7125, 7149, 8406, 8420, 8425, 8913
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
199513
199913
200715, 24
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
199410
199513
199864-65, 77, 85, 117, 173-174, 179-180
1999148
2006143
200911, 18
201520-21
201874
20216, 13, 15
202212, 19
202320-21
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200615788
200716198
200827117
201110203
2014541236-1237
201563477
20178238
20184229
20184624, 66
202232573
202458178
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2012963042
2013371161-1162
2013712247
20177230
20181043326
2021302457-2458
2024504784
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 42

Þingmál A22 (fimmtardómur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 44

Þingmál A1 (fjárlög 1932)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1931-08-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 54

Þingmál A130 (lögreglumenn)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Magnús Gíslason - Ræða hófst: 1939-12-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 58

Þingmál A9 (trúnaðarbrot við Alþingi)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1941-11-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 59

Þingmál A103 (fjölgun hæstaréttardómara)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1942-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 62

Þingmál A73 (hverasvæðið í Ölfusi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (frumvarp) útbýtt þann 1943-09-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 66

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1947-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A238 (skemmtanaskattur og þjóðleikhús)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1947-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A46 (vinnuhælið á Litla-Hrauni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 1947-10-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A59 (ölgerð og sölumeðferð öls)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Bernharð Stefánsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (þjóðvörður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (þáltill.) útbýtt þann 1948-03-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A177 (þátttaka Íslands í Norður-Atlantshafssamningi)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1949-03-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A107 (bifreiðalög (viðurlög))[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Finnur Jónsson - Ræða hófst: 1951-01-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A121 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur Steinþórsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1950-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (fasteignamat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 335 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1950-12-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 71

Þingmál A54 (mannréttindi og grundvallarfrjálsræði)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1951-10-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A13 (dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1952-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (bátaútvegsgjaldeyrir)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1952-11-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A114 (hæstiréttur)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Ólafur Björnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1957-02-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (Landsbanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Jón Kjartansson - Ræða hófst: 1957-05-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B3 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1956-10-16 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B26 (varamenn taka þingsæti)

Þingræður:
32. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1957-02-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 79

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1959-07-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1959-07-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A14 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1959-08-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A914 (skaðabótakröfur á hendur ríkissjóði)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1960-05-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A29 (héraðsfangelsi)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Páll Þorsteinsson - Ræða hófst: 1961-02-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A204 (lausn fiskveiðideilunnar við Breta)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]
44. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 1961-03-02 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1961-03-06 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Guðmundur Í. Guðmundsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
47. þingfundur - Björn Jónsson - Ræða hófst: 1961-03-07 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
48. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1961-03-08 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1961-03-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A206 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Finnbogi R. Valdimarsson - Ræða hófst: 1961-03-13 00:00:00 - [HTML]
53. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1961-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A110 (fullnusta norrænna refsidóma)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B17 (efnahagsbandalagsmálið)

Þingræður:
16. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1962-11-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A21 (aðstoð við þróunarlöndin)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Ingvar Gíslason - Ræða hófst: 1964-11-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A51 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1965-11-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A61 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Skaftason - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (embætti lögsögumanns)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-04-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A159 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]
33. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1966-03-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (nál. með rökst.) útbýtt þann 1966-04-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Eysteinn Jónsson - Ræða hófst: 1966-04-02 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
70. þingfundur - Helgi Bergs - Ræða hófst: 1966-04-23 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Ingvar Gíslason (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-18 00:00:00 - [HTML]
72. þingfundur - Gils Guðmundsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]
75. þingfundur - Björn Fr. Björnsson - Ræða hófst: 1966-04-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A178 (alþjóðasamningur um lausn fjárfestingardeilna)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Gils Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
45. þingfundur - Þórarinn Þórarinsson - Ræða hófst: 1966-05-03 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A33 (lausn deilu framreiðslumanna og veitingamanna)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1966-10-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 89

Þingmál B14 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
52. þingfundur - Karl Guðjónsson - Ræða hófst: 1969-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A229 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Daníel Ágústínusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1971-03-04 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A46 (öryggismál Íslands)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1972-03-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A137 (skipan dómsvalds í héraði)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-03-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A21 (Jafnlaunaráð)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1972-12-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A184 (rannsókn á íbúðum og sameignum í Breiðholti)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Hannibal Valdimarsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A135 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 173 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-12-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A166 (vantraust á ríkisstjórnina)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1976-02-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A172 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Benedikt Gröndal - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]
73. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A212 (upptaka ólöglegs sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Garðar Sigurðsson - Ræða hófst: 1976-05-06 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]

Þingmál A6 (þingnefnd til að kanna framkvæmd dómsmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]

Þingmál A11 (rannsóknarlögregla ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (nefndarálit) útbýtt þann 1976-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1976-10-14 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-10-14 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Svava Jakobsdóttir - Ræða hófst: 1976-12-06 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1976-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A117 (bygging dómshúss)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (þáltill.) útbýtt þann 1976-12-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Ellert B. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1977-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A141 (lögrétttulög)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A143 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1977-01-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (tékkar)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1977-01-26 00:00:00 - [HTML]
42. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1977-01-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A160 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 309 (frumvarp) útbýtt þann 1977-02-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál B15 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
8. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1976-10-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B60 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
39. þingfundur - Geir Hallgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1977-01-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A181 (bann við fjárhagslegum stuðningi erlendra aðila við íslenska stjórnmálaflokka)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1978-04-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A187 (lögréttulög)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A245 (verðlag, samkeppnishömlur og óréttmætir viðskiptahættir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 462 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-03-30 00:00:00 [PDF]

Þingmál A259 (dómsvextir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 502 (frumvarp) útbýtt þann 1978-04-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A19 (dómvextir og meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 1978-10-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-11-01 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-13 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1978-11-13 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-11-13 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Magnús H. Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1979-04-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A171 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (frumvarp) útbýtt þann 1979-02-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A38 (kjarasamningar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A56 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1981-05-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A94 (vernd barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (frumvarp) útbýtt þann 1980-11-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Birgir Ísleifur Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A90 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 93 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-11-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Sveinsson - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Finnur Torfi Stefánsson - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]
61. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1982-04-02 00:00:00 - [HTML]
76. þingfundur - Vilmundur Gylfason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B87 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
68. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1982-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A231 (viðræðunefnd við Alusuisse)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A70 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Pétur Sigurðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 479 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-03-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A372 (bráðabirgðasamningur milli Íslands og SwissAluminium)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1983-11-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B149 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
84. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1984-04-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A85 (rannsóknarnefnd til að rannsaka afskipti ráðherra og embættismanna af rekstri ólöglegra útvarpsstöðv)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1984-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A120 (þrjú bréf fjármálaráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
48. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-02-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (hagsmunaárekstrar í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (sjómannalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A162 (stighækkandi eignarskattsauki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 167 (þáltill.) útbýtt þann 1984-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A248 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-01-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A516 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 984 (frumvarp) útbýtt þann 1985-05-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál B14 (skýrsla ríkisstjórnarinnar um kjaradeilurnar)

Þingræður:
3. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - Ræða hófst: 1984-10-11 00:00:00 - [HTML]
4. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 1984-10-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B23 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
9. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1984-10-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A173 (rannsóknarnefnd til að kanna viðskipti Hafskips hf.)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]
28. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A273 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 508 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A319 (dómshús fyrir Hæstarétt Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 590 (þáltill.) útbýtt þann 1986-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Jón Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-03-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A370 (varnir gegn hagsmunaárekstrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 669 (þáltill.) útbýtt þann 1986-03-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Guðmundur Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A372 (vinnudeila Mjólkurfræðingafélags Íslands)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-03-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A384 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (frumvarp) útbýtt þann 1986-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Gunnar G. Schram - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-04-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B53 (viðskipti Hafskips og Útvegsbankans)

Þingræður:
28. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1985-12-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B121 (deila rafeindavirkja og ríkisins)

Þingræður:
63. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1986-03-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B123 (framkvæmd framfærslulaga)

Þingræður:
65. þingfundur - Stefán Benediktsson - Ræða hófst: 1986-03-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A28 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 28 (frumvarp) útbýtt þann 1986-10-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A294 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A5 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A341 (þjóðfundur um nýja stjórnarskrá)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (frumvarp) útbýtt þann 1988-03-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A452 (gjafsóknarreglur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 802 (þáltill.) útbýtt þann 1988-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A352 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 1990-05-01 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 114

Þingmál B11 (staða viðræðna um evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A1 (fjárlög 1992)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1991-12-12 22:11:00 - [HTML]

Þingmál A250 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 952 - Komudagur: 1992-04-24 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]

Þingmál A317 (beiting lögregluvalds í forræðismálum)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-03-19 12:33:00 - [HTML]

Þingmál A399 (utanríkismál)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-03-31 13:52:00 - [HTML]

Þingmál A543 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1622 - Komudagur: 1992-07-28 - Sendandi: Íslensk verslun - [PDF]

Þingmál B34 (skýrsla forsætisráðherra um Byggðastofnun)

Þingræður:
34. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1991-11-26 18:54:00 - [HTML]

Þingmál B104 (heimsókn forsætisráðherra til Ísraels)

Þingræður:
88. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1992-02-25 17:07:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-27 10:35:15 - [HTML]
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - ber af sér sakir - Ræða hófst: 1992-08-27 17:08:53 - [HTML]

Þingmál A136 (skilgreining á hugtakinu Evrópa)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1992-10-29 11:52:38 - [HTML]

Þingmál A158 (aukatekjur ríkissjóðs og gjaldtaka ríkisstofnana)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-03 17:06:40 - [HTML]

Þingmál A313 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-02-26 12:17:28 - [HTML]
162. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-04-26 13:52:48 - [HTML]

Þingmál A326 (skaðabótalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 992 - Komudagur: 1993-03-09 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1110 - Komudagur: 1993-03-29 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2005 - Komudagur: 1993-08-26 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A504 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
176. þingfundur - Egill Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-05-08 17:00:52 - [HTML]

Þingmál A591 (Mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-05-06 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B95 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1991)

Þingræður:
53. þingfundur - Björn Bjarnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-12 14:52:41 - [HTML]

Þingmál B147 (brottvísun 400 Palestínumanna frá Ísrael)

Þingræður:
94. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-01-06 16:04:39 - [HTML]

Þingmál B233 (ráðning framkvæmdastjóra ríkissjónvarpsins)

Þingræður:
152. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 1993-04-05 17:01:21 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A37 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-17 14:14:43 - [HTML]
38. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-11-17 14:29:43 - [HTML]

Þingmál A38 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-10-20 15:00:24 - [HTML]
17. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1993-10-20 15:21:28 - [HTML]

Þingmál A61 (niðurstöður fundar leiðtoga Evrópuráðsins í Vínarborg)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1993-11-11 13:32:20 - [HTML]
33. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-11-11 13:42:36 - [HTML]

Þingmál A102 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 105 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-18 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A196 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1993-11-11 16:35:27 - [HTML]

Þingmál A302 (stöðvun verkfalls fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1994-03-03 12:06:38 - [HTML]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1994-03-15 15:13:05 - [HTML]

Þingmál A629 (hátíðarsjóður í tilefni 50 ára afmælis lýðveldisins)[HTML]

Þingræður:
162. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1994-06-17 11:15:10 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A9 (héraðsdómur í skatta- og bókhaldsmálum)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-06 10:59:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 228 - Komudagur: 1994-11-24 - Sendandi: Skattrannsóknarstjóri ríkisins, B/t Skúla Eggerts Þórðarsonar - [PDF]

Þingmál A183 (leiðtogafundur á Þingvöllum árið 2000)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-08 17:19:14 - [HTML]

Þingmál A290 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 541 (nefndarálit) útbýtt þann 1994-12-29 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Geir H. Haarde - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-19 15:26:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1227 - Komudagur: 1995-02-21 - Sendandi: Hjörtur Torfason, hæstaréttardómari - [PDF]

Löggjafarþing 119

Þingmál A3 (verslun ríkisins með áfengi, tóbak og lyf)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1995-06-13 17:31:05 - [HTML]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumr.))

Þingræður:
2. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-18 20:33:05 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A21 (lyfjalög)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1995-10-05 10:45:27 - [HTML]
3. þingfundur - Ingibjörg Pálmadóttir (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-05 11:06:47 - [HTML]
3. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 1995-10-05 11:40:48 - [HTML]

Þingmál A146 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-20 17:21:59 - [HTML]
37. þingfundur - Kristín Halldórsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-20 17:34:50 - [HTML]

Þingmál A163 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-06 14:28:22 - [HTML]

Þingmál A186 (meðferð kynferðis- og sifskaparbrota)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Drífa J. Sigfúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-06 14:06:43 - [HTML]

Þingmál A239 (skattareglur gagnvart listamönnum)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Friðrik Sophusson (fjármálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1996-01-31 15:11:27 - [HTML]

Þingmál A338 (Evrópuráðsþingið 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Geir H. Haarde - Ræða hófst: 1996-02-29 16:57:59 - [HTML]
99. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 1996-02-29 17:39:20 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-05-07 17:23:27 - [HTML]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 1996-04-23 - Sendandi: Landssamband lögreglumanna - [PDF]

Þingmál B262 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
125. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1996-04-23 14:23:04 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 822 - Komudagur: 1997-01-24 - Sendandi: Ríkisendurskoðun - [PDF]

Þingmál A237 (Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1997-05-05 19:15:18 - [HTML]

Þingmál A255 (lögmenn)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-02-13 11:56:00 - [HTML]

Þingmál A278 (Norræna ráðherranefndin 1996)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-06 10:33:53 - [HTML]

Þingmál A531 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1997-04-14 15:58:09 - [HTML]
128. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-16 10:54:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1782 - Komudagur: 1997-04-28 - Sendandi: Samstarfsnefnd námsmannahreyfinganna - [PDF]

Þingmál A552 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-04-18 21:02:46 - [HTML]

Þingmál B56 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
15. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-31 10:31:50 - [HTML]

Þingmál B66 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 1995)

Þingræður:
24. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1996-11-14 12:28:12 - [HTML]

Þingmál B212 (netaðgangur að Lagasafni)

Þingræður:
79. þingfundur - Mörður Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-26 17:34:02 - [HTML]

Þingmál B269 (útgáfa starfsleyfis og upphaf framkvæmda við álbræðslu á Grundartanga)

Þingræður:
98. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1997-04-03 13:33:55 - [HTML]
98. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1997-04-03 14:24:49 - [HTML]
98. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-03 14:35:43 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 10 - Komudagur: 1997-10-30 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 1998-03-12 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-05-12 19:36:14 - [HTML]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1998-02-05 15:34:28 - [HTML]

Þingmál A466 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-03-11 17:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A568 (staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-19 10:53:32 - [HTML]
91. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - Ræða hófst: 1998-03-19 12:02:40 - [HTML]

Þingmál A656 (réttarfarsdómstóll)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Svavar Gestsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-04-16 11:09:57 - [HTML]
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 1998-04-16 11:26:15 - [HTML]

Þingmál B35 (málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna)

Þingræður:
6. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1997-10-09 10:46:24 - [HTML]

Þingmál B81 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1997-11-06 13:32:04 - [HTML]
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-31 15:22:56 - [HTML]

Þingmál B235 (samskipti dómsmálaráðuneytisins og lögregluyfirvalda)

Þingræður:
69. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-02-17 14:46:44 - [HTML]
69. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1998-02-17 15:02:15 - [HTML]
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir - Ræða hófst: 1998-02-17 15:43:29 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A9 (brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 14:53:39 - [HTML]

Þingmál A51 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-11-02 16:11:19 - [HTML]

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 933 - Komudagur: 1999-02-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-12-18 14:53:07 - [HTML]
52. þingfundur - Kristinn Pétursson - Ræða hófst: 1999-01-11 21:03:49 - [HTML]
55. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-01-13 11:32:31 - [HTML]

Þingmál B138 (dómur Hæstaréttar um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
33. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-04 14:17:20 - [HTML]
33. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-12-04 14:28:57 - [HTML]

Þingmál B277 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
72. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - Ræða hófst: 1999-02-25 13:30:10 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A1 (fjárlög 2000)[HTML]

Þingræður:
42. þingfundur - Hjálmar Jónsson - Ræða hófst: 1999-12-10 16:50:42 - [HTML]

Þingmál A186 (framhald framkvæmda við Fljótsdalsvirkjun)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1999-11-16 20:26:40 - [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-08 23:11:27 - [HTML]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A321 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-04-28 18:34:13 - [HTML]

Þingmál A328 (eftirlit með útlendingum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2000-02-15 17:32:14 - [HTML]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1152 - Komudagur: 2000-03-21 - Sendandi: Hið íslenska náttúrufræðifélag - [PDF]
Dagbókarnúmer 1461 - Komudagur: 2000-04-05 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (vinnuskjal - umsagnir) - [PDF]

Þingmál A392 (umhverfisáhrif af völdum erlendrar hersetu)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-16 15:53:31 - [HTML]

Þingmál A413 (ÖSE-þingið 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 674 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-06 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-13 18:48:44 - [HTML]

Þingmál A415 (Evrópuráðsþingið 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-03-06 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Lára Margrét Ragnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-13 19:04:17 - [HTML]

Þingmál A612 (yfirlitsskýrsla um alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 956 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2000-04-07 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-13 10:32:08 - [HTML]

Þingmál B64 (meðferð á máli kúrdísks flóttamanns)

Þingræður:
8. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-13 15:41:31 - [HTML]
8. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-10-13 15:47:24 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A76 (lagaráð)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-20 13:35:08 - [HTML]

Þingmál A313 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 941 - Komudagur: 2001-01-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A367 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-04-26 15:17:43 - [HTML]
113. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-04-26 16:10:51 - [HTML]
113. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-26 16:36:26 - [HTML]
113. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2001-04-26 16:38:42 - [HTML]
115. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-04-30 15:32:29 - [HTML]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2001-01-22 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-01-17 12:16:26 - [HTML]
60. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-17 18:36:42 - [HTML]
60. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-17 22:19:23 - [HTML]
61. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2001-01-18 13:31:02 - [HTML]
63. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-01-22 10:53:42 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-01-22 17:38:08 - [HTML]
63. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2001-01-22 20:13:25 - [HTML]
63. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 2001-01-22 22:06:11 - [HTML]
64. þingfundur - Þuríður Backman - Ræða hófst: 2001-01-23 15:36:34 - [HTML]
64. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-01-23 17:26:15 - [HTML]
64. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2001-01-23 20:56:03 - [HTML]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A550 (Evrópuráðsþingið 2000)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 856 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2001-03-12 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (birting laga og stjórnvaldaerinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2112 - Komudagur: 2001-04-27 - Sendandi: Þröstur Freyr Gylfason - [PDF]

Þingmál B122 (einangrunarvistun fanga og fjárskortur fíkniefnalögreglunnar)

Þingræður:
26. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2000-11-16 13:54:15 - [HTML]

Þingmál B270 (meðferð viðkvæmra persónuupplýsinga hjá lögreglunni)

Þingræður:
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-02-08 10:43:28 - [HTML]

Þingmál B356 (konur og mannréttindi)

Þingræður:
85. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-08 10:35:37 - [HTML]
85. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2001-03-08 10:43:19 - [HTML]

Þingmál B375 (skýrslutökur af börnum)

Þingræður:
87. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 2001-03-13 16:56:36 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A29 (siðareglur í stjórnsýslunni)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2002-02-19 15:16:43 - [HTML]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Vilhjálmur Egilsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-06 11:04:48 - [HTML]

Þingmál A156 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-15 14:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2002-02-19 17:58:17 - [HTML]
80. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2002-02-19 18:28:37 - [HTML]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 511 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-08 12:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Jónína Bjartmarz (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-13 20:32:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2001-11-15 - Sendandi: Tannlæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A265 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-02-19 20:23:05 - [HTML]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-02-05 15:10:39 - [HTML]
69. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-05 15:25:21 - [HTML]
69. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-05 15:29:22 - [HTML]
69. þingfundur - Ögmundur Jónasson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-05 15:30:52 - [HTML]
69. þingfundur - Ólafur Björnsson - Ræða hófst: 2002-02-05 15:39:02 - [HTML]
69. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-02-05 15:42:38 - [HTML]
69. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-05 15:49:12 - [HTML]
69. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-05 15:51:22 - [HTML]
69. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2002-02-05 15:52:58 - [HTML]
69. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2002-02-05 15:53:42 - [HTML]

Þingmál A503 (virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2208 - Komudagur: 2002-05-28 - Sendandi: Tómas Gunnarsson lögfræðingur - Skýring: (afrit af bréfum) - [PDF]

Þingmál A556 (Evrópuráðsþingið 2001)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-02-26 19:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-03-22 11:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2001-10-01 14:15:00 - [HTML]

Þingmál B34 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana (útvarpsumræður))

Þingræður:
2. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2001-10-02 21:00:35 - [HTML]

Þingmál B35 (hryðjuverkin í Bandaríkjunum og viðbrögð við þeim, skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-10-03 14:44:00 - [HTML]

Þingmál B178 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2000)

Þingræður:
41. þingfundur - Stefanía Óskarsdóttir - Ræða hófst: 2001-12-03 17:06:27 - [HTML]

Þingmál B313 (bréf Verslunarráðs til viðskiptaráðherra um rannsókn Samkeppnisstofnunar á ólöglegu verðsamráði olíufélaganna)

Þingræður:
71. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2002-02-06 14:13:02 - [HTML]

Þingmál B351 (málefni Þjóðmenningarhúss og Þjóðskjalasafns)

Þingræður:
81. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir - Ræða hófst: 2002-02-25 16:01:50 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A381 (leiðtogafundur um sjálfbæra þróun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2002-11-18 17:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (rannsókn flugslysa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1236 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Félag íslenskra flugumferðarstjóra - [PDF]

Þingmál A612 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1531 - Komudagur: 2003-03-06 - Sendandi: Formaður laganefndar Lögmannafélags Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2003-05-07 - Sendandi: Orator, félag laganema við Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A627 (NATO-þingið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A634 (Evrópuráðsþingið 2002)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1018 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2003-02-26 09:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B445 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
85. þingfundur - Magnús Stefánsson - Ræða hófst: 2003-02-27 13:33:44 - [HTML]

Löggjafarþing 129

Þingmál B1 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-05-26 17:00:50 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A41 (vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl.)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2003-10-30 16:58:18 - [HTML]

Þingmál A249 (viðbótarsamningar við Norður-Atlantshafssamninginn)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-11-28 11:14:30 - [HTML]

Þingmál A338 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (textun)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-03-04 12:57:12 - [HTML]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Lagadeild Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A550 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 846 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-02-05 20:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-02-04 14:51:37 - [HTML]
58. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-05 21:06:29 - [HTML]
58. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2004-02-05 21:45:55 - [HTML]
58. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-02-05 22:23:16 - [HTML]
58. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-02-05 22:26:18 - [HTML]
59. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-02-05 22:30:40 - [HTML]

Þingmál A614 (ÖSE-þingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 922 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-23 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2004-03-16 17:25:39 - [HTML]

Þingmál A621 (Evrópuráðsþingið 2003)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 929 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-02-23 14:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-16 17:41:24 - [HTML]

Þingmál A719 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-09 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A720 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (frumvarp) útbýtt þann 2004-03-09 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-25 11:02:29 - [HTML]

Þingmál A857 (endurskoðun skaðabótalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1314 (þáltill.) útbýtt þann 2004-04-01 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A909 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2004-04-05 21:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A960 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-03 17:37:36 - [HTML]
114. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2004-05-13 10:54:01 - [HTML]
115. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-14 10:14:23 - [HTML]
120. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2004-05-19 20:01:36 - [HTML]

Þingmál A985 (ráðherrayfirlýsing Evrópuráðsins um setningu reglna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1686 (svar) útbýtt þann 2004-05-19 13:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2630 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Sigurður H. Líndal - [PDF]

Þingmál B37 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2003-10-02 20:15:51 - [HTML]

Þingmál B390 (afplánun íslensks ríkisborgara í Texas)

Þingræður:
80. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-10 13:34:30 - [HTML]
80. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2004-03-10 13:43:46 - [HTML]

Þingmál B460 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
95. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2004-04-06 16:12:16 - [HTML]

Þingmál B509 (eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
105. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2004-04-28 21:55:46 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A1 (fjárlög 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-11-24 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A21 (rannsókn á þróun valds og lýðræðis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 610 - Komudagur: 2004-12-10 - Sendandi: Sigurður H. Líndal - [PDF]

Þingmál A35 (staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 262 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A47 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-05 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A76 (fjáraukalög 2004)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2004-10-07 12:00:07 - [HTML]

Þingmál A177 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 177 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-12 15:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-31 11:54:59 - [HTML]

Þingmál A191 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-14 11:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-12-08 20:13:13 - [HTML]

Þingmál A275 (endurskoðun skaðabótalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 297 (þáltill.) útbýtt þann 2004-11-08 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A295 (verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2004-11-29 - Sendandi: Helgi Þórsson tölfræðingur - [PDF]

Þingmál A309 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-11-26 12:07:04 - [HTML]

Þingmál A411 (meðferð Bandaríkjamanna á föngum í Guantanamo)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2005-03-02 12:08:03 - [HTML]
81. þingfundur - Davíð Oddsson (utanríkisráðherra) - svar - Ræða hófst: 2005-03-02 12:16:09 - [HTML]

Þingmál A482 (fjarsala á fjármálaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Pétur H. Blöndal - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2005-04-26 18:51:45 - [HTML]

Þingmál A544 (ÖSE-þingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-17 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (Evrópuráðsþingið 2004)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-02-17 13:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-03 16:31:02 - [HTML]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A648 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 980 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-03-16 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2005-05-04 13:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1316 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2005-05-04 14:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-04-07 14:43:27 - [HTML]

Þingmál A699 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-01 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2005-05-11 15:52:54 - [HTML]
133. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-05-11 16:05:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1480 - Komudagur: 2005-04-22 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1835 - Komudagur: 2005-05-06 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A794 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-04-29 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B64 (skipun nýs hæstaréttardómara)

Þingræður:
6. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-10-11 15:49:41 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A1 (fjárlög 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-23 13:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (nefndarálit) útbýtt þann 2005-11-24 10:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 49 - Komudagur: 2005-11-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A19 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-05 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-20 11:16:56 - [HTML]

Þingmál A62 (atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 62 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-12 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A267 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-12-07 20:02:05 - [HTML]

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2005-12-09 15:07:10 - [HTML]

Þingmál A401 (Ríkisútvarpið hf.)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Mörður Árnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-05-30 15:49:13 - [HTML]

Þingmál A520 (lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2006-02-14 15:28:17 - [HTML]

Þingmál A556 (fjármálaeftirlit)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1590 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A557 (ÖSE-þingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 811 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-02-22 12:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A588 (Evrópuráðsþingið 2005)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Birgir Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-09 20:41:40 - [HTML]

Þingmál A651 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A710 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1925 - Komudagur: 2006-04-28 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A732 (álagning skatta og gjalda vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1404 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-02 19:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-03 01:36:33 - [HTML]

Þingmál A791 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1207 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B67 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-10-04 21:11:53 - [HTML]

Þingmál B88 (ummæli dómsmálaráðherra á heimasíðu sinni)

Þingræður:
6. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-10-11 13:32:41 - [HTML]
6. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 2005-10-11 13:39:36 - [HTML]
6. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2005-10-11 13:47:05 - [HTML]

Þingmál B156 (skýrsla Ríkisendurskoðunar 2004)

Þingræður:
19. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2005-11-10 11:19:40 - [HTML]

Þingmál B157 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2004)

Þingræður:
19. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-11-10 12:04:58 - [HTML]

Þingmál B182 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2005-11-17 14:53:49 - [HTML]

Þingmál B438 (bréf frá formanni UMFÍ)

Þingræður:
85. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2006-03-14 14:25:19 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A56 (Ríkisútvarpið ohf.)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2007-01-17 22:03:15 - [HTML]

Þingmál A58 (útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-04 13:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (samningur Evrópuráðsins um aðgerðir gegn mansali)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-10 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Margrét Frímannsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-20 19:11:38 - [HTML]

Þingmál A272 (heilbrigðisþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 731 - Komudagur: 2007-01-18 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál A363 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 395 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2006-11-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A395 (Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2007-02-12 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A435 (fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-12-08 16:10:58 - [HTML]

Þingmál A465 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2007-03-16 12:34:11 - [HTML]

Þingmál A533 (alþjóðlegt bann við dauðarefsingum)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-07 12:48:08 - [HTML]
68. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2007-02-07 12:55:07 - [HTML]

Þingmál A551 (Evrópuráðsþingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-12 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Birgir Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-02-22 15:13:06 - [HTML]
77. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2007-02-22 15:43:44 - [HTML]

Þingmál A613 (NATO-þingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-15 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (ÖSE-þingið 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-02-20 17:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
77. þingfundur - Sæunn Stefánsdóttir - Ræða hófst: 2007-02-22 16:34:25 - [HTML]

Þingmál A695 (framganga lögreglu gagnvart mótmælendum við Kárahnjúka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1108 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B105 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2006-10-03 20:37:29 - [HTML]

Þingmál B232 (rannsókn sakamála)

Þingræður:
30. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-11-20 15:29:03 - [HTML]
30. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2006-11-20 15:33:46 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A24 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-03 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-13 18:02:32 - [HTML]

Þingmál A107 (mannréttindabrot og fangabúðir í Guantanamo)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2008-01-17 16:43:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2902 - Komudagur: 2008-05-21 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A184 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1080 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-22 16:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1843 - Komudagur: 2008-03-19 - Sendandi: Íslandsdeild Amnesty International - [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1046 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2008-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1607 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Amnesty International á Íslandi - Skýring: (um 285.-288. mál) - [PDF]

Þingmál A326 (matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1396 - Komudagur: 2008-02-13 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A331 (varnarmálalög)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-17 11:53:26 - [HTML]

Þingmál A384 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2008-03-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1706 - Komudagur: 2008-03-07 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A386 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Bjarni Harðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-08 18:12:02 - [HTML]
103. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-05-15 21:22:14 - [HTML]

Þingmál A442 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-03-06 17:12:08 - [HTML]

Þingmál A449 (NATO-þingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-27 14:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A456 (Evrópuráðsþingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 726 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 15:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-06 15:42:39 - [HTML]
76. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-03-06 15:57:49 - [HTML]

Þingmál A457 (ÖSE-þingið 2007)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 727 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-02-28 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A522 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-04-17 14:24:23 - [HTML]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2590 - Komudagur: 2008-05-07 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3149 - Komudagur: 2008-09-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A539 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-05-28 14:56:06 - [HTML]

Þingmál A544 (Þjóðskjalasafn Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2732 - Komudagur: 2008-05-14 - Sendandi: Héraðsskjalasafn Kópavogs - [PDF]

Þingmál A556 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 857 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2944 - Komudagur: 2008-05-23 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]

Þingmál B168 (sala eigna á Keflavíkurflugvelli)

Þingræður:
37. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2007-12-05 14:06:37 - [HTML]

Þingmál B227 (embættisveitingar ráðherra)

Þingræður:
47. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2008-01-15 13:41:53 - [HTML]

Þingmál B274 (álit mannréttindanefndar SÞ um íslenska fiskveiðistjórnarkerfið)

Þingræður:
51. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2008-01-22 14:24:53 - [HTML]

Þingmál B337 (mannréttindabrot í Guantanamo -- mjólkurkvótar)

Þingræður:
60. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-02-06 13:31:19 - [HTML]

Þingmál B575 (framganga lögreglu gagnvart mótmælendum)

Þingræður:
89. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2008-04-10 10:45:47 - [HTML]

Þingmál B812 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)

Þingræður:
113. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 16:06:27 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-12-12 17:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A14 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A48 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1313 - Komudagur: 2009-03-19 - Sendandi: Tónastöðin - [PDF]

Þingmál A53 (verðbréfaviðskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2008-12-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A70 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-07 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2008-10-30 - Sendandi: Ritari viðskiptanefndar - [PDF]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-11 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-11-21 14:00:10 - [HTML]
33. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - Ræða hófst: 2008-11-21 14:15:15 - [HTML]
33. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-11-21 15:05:14 - [HTML]
47. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-12-09 18:41:39 - [HTML]
47. þingfundur - Karl V. Matthíasson - Ræða hófst: 2008-12-09 18:58:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 272 - Komudagur: 2008-11-28 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A173 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-24 16:12:38 - [HTML]
34. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2008-11-24 18:50:10 - [HTML]

Þingmál A177 (samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-11-27 15:58:06 - [HTML]

Þingmál A180 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-12-12 16:55:57 - [HTML]
56. þingfundur - Birgir Ármannsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2008-12-12 17:15:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 352 - Komudagur: 2008-12-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2008-12-09 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A243 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2008-12-19 20:13:27 - [HTML]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-02-06 14:34:55 - [HTML]
76. þingfundur - Ögmundur Jónasson (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-06 16:09:26 - [HTML]
76. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-02-06 17:02:46 - [HTML]
85. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-02-20 13:57:50 - [HTML]

Þingmál A286 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 512 (frumvarp) útbýtt þann 2009-02-06 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1068 - Komudagur: 2009-03-06 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 648 (frumvarp) útbýtt þann 2009-03-04 19:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 882 (breytingartillaga) útbýtt þann 2009-04-01 17:33:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 892 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2009-04-02 10:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-03-06 15:26:34 - [HTML]
98. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-03-10 17:07:12 - [HTML]
98. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-03-10 21:38:41 - [HTML]
100. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-03-11 14:33:23 - [HTML]
100. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2009-03-11 15:04:34 - [HTML]
124. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2009-04-02 18:44:15 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-03 01:15:03 - [HTML]
125. þingfundur - Björn Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-04-03 17:33:33 - [HTML]
125. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-04-03 18:05:30 - [HTML]
125. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 21:09:08 - [HTML]
125. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 22:59:46 - [HTML]
127. þingfundur - Kjartan Ólafsson - Ræða hófst: 2009-04-06 17:49:01 - [HTML]
127. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-07 01:14:18 - [HTML]
127. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-07 01:52:49 - [HTML]
130. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-08 12:00:02 - [HTML]
130. þingfundur - Guðfinna S. Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2009-04-08 17:06:26 - [HTML]
131. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-14 16:04:36 - [HTML]
131. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-15 01:32:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1259 - Komudagur: 2009-03-17 - Sendandi: Háskólinn í Reykjavík, Ragnhildur Helgadóttir prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 1378 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Sigurður Líndal prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2009-03-31 - Sendandi: Ritari stjórnarskrárnefndar - Skýring: (blaðagrein e. Hafstein Þór Hauksson) - [PDF]

Þingmál A393 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2009-03-24 15:17:46 - [HTML]

Þingmál A409 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-15 11:59:05 - [HTML]

Þingmál A423 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-13 13:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A437 (ÖSE-þingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-17 16:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A452 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-25 20:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-03-30 12:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B74 (staða bankakerfisins, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
13. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2008-10-15 15:42:47 - [HTML]

Þingmál B152 (ásakanir um spillingu í fjármálakerfinu)

Þingræður:
22. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-10 15:14:30 - [HTML]
22. þingfundur - Bjarni Harðarson - Ræða hófst: 2008-11-10 15:16:40 - [HTML]
22. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-11-10 15:18:03 - [HTML]

Þingmál B359 (skipun sérstaks saksóknara og álag á dómstóla)

Þingræður:
51. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2008-12-11 10:52:04 - [HTML]

Þingmál B508 (stefna ríkisstjórnarinnar, skýrsla forsrh.)

Þingræður:
74. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-02-04 19:54:30 - [HTML]

Þingmál B771 (hagsmunir Íslands vegna Icesave-ábyrgðanna)

Þingræður:
101. þingfundur - Helga Sigrún Harðardóttir - Ræða hófst: 2009-03-12 11:28:18 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-10 12:49:18 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-07-10 21:20:09 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-10 22:01:32 - [HTML]
42. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-13 18:11:47 - [HTML]
43. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2009-07-14 14:06:01 - [HTML]
43. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (menntamálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-14 17:21:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 432 - Komudagur: 2009-06-26 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (um 38. og 54. mál) - [PDF]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 439 - Komudagur: 2009-06-26 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - Skýring: (um 38. og 54. mál) - [PDF]

Þingmál A114 (kjararáð o.fl.)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-06-18 19:43:25 - [HTML]

Þingmál A118 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-06-26 16:02:49 - [HTML]

Þingmál A133 (heimild ríkissjóðs Íslands til viðbótarlántöku á árinu 2009)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-06-29 16:34:58 - [HTML]

Þingmál A136 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-08-20 08:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 605 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Elvira Mendez-Pinedo, niðurstöður lögfræðiálits - [PDF]

Þingmál A138 (embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-07-03 12:04:33 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-07-23 12:20:17 - [HTML]
46. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-07-23 12:25:36 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 607 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A164 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-07-24 15:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A166 (tekjuskattur)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-08-13 11:20:01 - [HTML]
51. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2009-08-13 11:42:14 - [HTML]
51. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2009-08-13 11:44:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 725 - Komudagur: 2009-08-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál B205 (ESB-aðild)

Þingræður:
19. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-06-15 15:27:19 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A1 (fjárlög 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-12-12 18:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2009-11-13 - Sendandi: Allsherjarnefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A7 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1342 - Komudagur: 2010-03-23 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A18 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-05 18:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-25 17:03:58 - [HTML]

Þingmál A69 (aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 8 - Komudagur: 2009-10-20 - Sendandi: Seðlabanki Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi ft.) - [PDF]

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-11-24 18:27:16 - [HTML]
32. þingfundur - Guðmundur Steingrímsson - Ræða hófst: 2009-11-26 13:33:52 - [HTML]
32. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 15:30:34 - [HTML]
64. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2009-12-29 12:38:46 - [HTML]

Þingmál A83 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 14:43:23 - [HTML]

Þingmál A86 (úrbætur í fangelsismálum)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2009-11-04 18:44:26 - [HTML]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 15:30:12 - [HTML]
18. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-03 16:11:32 - [HTML]
18. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-11-03 18:11:20 - [HTML]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-06-24 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1397 (lög í heild) útbýtt þann 2010-06-16 11:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-12 17:07:11 - [HTML]
133. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-08 20:00:28 - [HTML]

Þingmál A171 (handtaka og afhending manna milli Norðurlanda vegna refsiverðra verknaða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 820 - Komudagur: 2009-12-19 - Sendandi: Dóms- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (samn. um framsal vegna refsiverðrar háttsemi) - [PDF]

Þingmál A176 (gerð samninga um gagnkvæma vernd fjárfestinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 197 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-23 17:44:33 - [HTML]

Þingmál A181 (Norræna ráðherranefndin 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2009-11-10 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A195 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 436 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2009-12-15 18:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2009-12-20 02:14:58 - [HTML]

Þingmál A197 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-22 17:49:08 - [HTML]
78. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-02-22 17:52:00 - [HTML]

Þingmál A239 (ráðstafanir í skattamálum)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Þór Saari (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-19 14:15:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 538 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: Tónastöðin, Hrönn Harðardóttir - [PDF]

Þingmál A256 (tekjuöflun ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2009-12-09 - Sendandi: PriceWaterhouseCoopers hf - [PDF]

Þingmál A286 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-07 20:19:10 - [HTML]

Þingmál A320 (heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1037 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-04-29 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1048 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2010-05-06 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
118. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-05-06 15:28:06 - [HTML]
118. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-06 15:47:04 - [HTML]
126. þingfundur - Skúli Helgason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-05-18 23:06:16 - [HTML]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-05-18 16:50:37 - [HTML]

Þingmál A386 (tekjuskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1258 - Komudagur: 2010-03-16 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1259 - Komudagur: 2010-03-16 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A390 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ragna Árnadóttir (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-23 14:39:33 - [HTML]
126. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-05-18 22:51:50 - [HTML]
126. þingfundur - Þór Saari - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2010-05-19 00:06:36 - [HTML]

Þingmál A392 (frestun nauðungarsölu og flýtimeðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-02-22 18:24:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1181 - Komudagur: 2010-03-09 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A453 (Evrópuráðsþingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 780 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-14 17:50:09 - [HTML]

Þingmál A454 (ÖSE-þingið 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 781 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Róbert Marshall - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-05-14 18:08:01 - [HTML]

Þingmál A458 (Norræna ráðherranefndin 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 788 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-15 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A511 (embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-04-16 15:09:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1874 - Komudagur: 2010-05-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A547 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
121. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-05-11 14:23:29 - [HTML]
121. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2010-05-11 14:29:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2577 - Komudagur: 2010-05-27 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2785 - Komudagur: 2010-06-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SI, SAF og SVÞ) - [PDF]

Þingmál A572 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2684 - Komudagur: 2010-06-03 - Sendandi: Hagar hf - [PDF]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2161 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Ellisif Tinna Víðisdóttir forstjóri Varnarmálastofnunar - [PDF]

Þingmál A595 (ákærur vegna atburða í og við Alþingishúsið 8. desember 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1069 (svar) útbýtt þann 2010-05-11 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-05-11 16:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1445 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-09-02 13:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-06-10 14:23:40 - [HTML]
150. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-09-03 12:04:02 - [HTML]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2976 - Komudagur: 2010-08-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A665 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1315 (þáltill.) útbýtt þann 2010-06-11 16:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A693 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3111 - Komudagur: 2010-09-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3116 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3117 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Þórður Bogason, Lögmenn Höfðabakka - [PDF]
Dagbókarnúmer 3122 - Komudagur: 2010-09-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3124 - Komudagur: 2010-09-15 - Sendandi: Lex lögmannsstofa - [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
159. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-09-13 14:39:14 - [HTML]
159. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 15:33:44 - [HTML]
159. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-09-13 18:47:07 - [HTML]
160. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-14 11:20:43 - [HTML]
161. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2010-09-15 16:21:54 - [HTML]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1520 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
162. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2010-09-17 10:35:02 - [HTML]
163. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-09-20 11:13:26 - [HTML]
163. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2010-09-20 12:07:22 - [HTML]
163. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-20 12:56:36 - [HTML]
163. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 14:00:46 - [HTML]
163. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-20 14:17:43 - [HTML]
163. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 15:06:32 - [HTML]
163. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 15:45:48 - [HTML]
163. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-20 16:14:39 - [HTML]
164. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2010-09-21 12:06:34 - [HTML]
164. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-09-21 14:30:18 - [HTML]
164. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-21 15:22:43 - [HTML]
164. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 15:47:22 - [HTML]
164. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-09-21 16:29:14 - [HTML]
167. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-09-27 14:30:58 - [HTML]
168. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-28 12:33:58 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3136 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Ómar Sævar Harðarson stjórnmálafræðingur - [PDF]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1520 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
164. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-09-21 18:02:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3137 - Komudagur: 2010-09-24 - Sendandi: Ómar Sævar Harðarson stjórnmálafræðingur - [PDF]

Þingmál B17 (efnahagshrun og endurreisn, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
3. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2009-10-06 16:22:38 - [HTML]

Þingmál B201 (fjárhagsstaða dómstóla)

Þingræður:
24. þingfundur - Ólöf Nordal - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-11-12 13:32:25 - [HTML]

Þingmál B565 (endurkoma fyrri stjórnenda í viðskiptalífið)

Þingræður:
75. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-02-16 13:55:01 - [HTML]

Þingmál B634 (afskriftir og fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja og eigenda þeirra hjá fjármálastofnunum)

Þingræður:
82. þingfundur - Gylfi Magnússon (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-02-25 14:02:12 - [HTML]

Þingmál B710 (þjónustu- og öryggisstig löggæslu á Íslandi)

Þingræður:
92. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-03-16 14:18:46 - [HTML]
92. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-03-16 14:25:42 - [HTML]

Þingmál B772 (skil á skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)

Þingræður:
103. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2010-04-12 15:49:33 - [HTML]

Þingmál B773 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, skýrsla nefndar skv. lögum nr. 142/2008)

Þingræður:
105. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2010-04-14 15:40:27 - [HTML]

Þingmál B837 (Verne Holdings -- ummæli forseta Íslands -- aðgangur að upplýsingum o.fl.)

Þingræður:
110. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-04-21 12:02:29 - [HTML]
110. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2010-04-21 12:10:09 - [HTML]

Þingmál B878 (óundirbúinn fyrirspurnatími)

Þingræður:
116. þingfundur - Þór Saari - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2010-04-30 12:03:07 - [HTML]

Þingmál B887 (öryggismál sjómanna)

Þingræður:
116. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-04-30 12:52:52 - [HTML]

Þingmál B937 (þingsályktunartillaga um ákæru á hendur mótmælendum)

Þingræður:
123. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2010-05-14 10:46:22 - [HTML]

Þingmál B1126 (áhrif dóms Hæstaréttar um gengistryggingu lána, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra)

Þingræður:
147. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2010-06-24 13:41:48 - [HTML]

Þingmál B1165 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við væntanlegum dómi Hæstaréttar um gengistryggð lán)

Þingræður:
151. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-06 10:40:00 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A1 (fjárlög 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-12-07 13:44:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 493 - Komudagur: 2010-11-19 - Sendandi: Allsherjarnefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A5 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-04 17:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-06 17:21:21 - [HTML]

Þingmál A17 (gerð samninga um gagnkvæma vernd fjárfestinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-04 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 87 - Komudagur: 2010-11-02 - Sendandi: Helgi Gunnlaugsson prófessor - [PDF]

Þingmál A49 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2010-11-10 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A88 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-11-11 16:29:12 - [HTML]

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Ögmundur Jónasson (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-10-21 15:12:40 - [HTML]
47. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-12-14 18:11:47 - [HTML]
47. þingfundur - Þór Saari - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-14 18:25:10 - [HTML]
50. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-12-16 21:35:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 105 - Komudagur: 2010-11-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A128 (reglugerð um gjafsókn)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Ögmundur Jónasson (dómsmála- og mannréttindaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2010-11-08 16:43:39 - [HTML]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 286 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-11 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1597 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-01 15:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
147. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-09 18:01:55 - [HTML]

Þingmál A202 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 903 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-24 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 911 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-24 15:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 829 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 937 - Komudagur: 2010-12-13 - Sendandi: KPMG hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1047 - Komudagur: 2010-12-21 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1141 - Komudagur: 2011-01-13 - Sendandi: Þórður Bogason, Lögmenn Höfðabakka - Skýring: (sbr. fyrri umsögn) - [PDF]

Þingmál A227 (málshöfðun á hendur breska ríkinu fyrir alþjóðlegum dómstól vegna beitingar hryðjuverkalaga)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-01 17:16:46 - [HTML]

Þingmál A246 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 872 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið - Skýring: (styrking dómstóla) - [PDF]

Þingmál A348 (rannsóknarnefndir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1135 - Komudagur: 2011-01-12 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A381 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1744 - Komudagur: 2011-03-17 - Sendandi: Sagnfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2011-03-16 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 779 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-02-02 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-02-02 16:56:46 - [HTML]
72. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-02-16 02:32:21 - [HTML]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1695 - Komudagur: 2011-03-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (SA, SI, SAF, SVÞ) - [PDF]

Þingmál A503 (staða rannsóknar embættis sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-03-14 16:31:03 - [HTML]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-03-02 18:05:15 - [HTML]
93. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-15 21:25:09 - [HTML]

Þingmál A557 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-15 14:53:51 - [HTML]

Þingmál A568 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3046 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Jafnréttisstofa - [PDF]

Þingmál A605 (Evrópuráðsþingið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1025 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 20:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Lilja Mósesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 15:18:03 - [HTML]

Þingmál A606 (ÖSE-þingið 2010)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1026 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-15 20:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A681 (fríverslunarsamningur EFTA og Albaníu og landbúnaðarsamningur Íslands og Albaníu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1198 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (fríverslunarsamningur EFTA og Serbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Serbíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A685 (fríverslunarsamningur EFTA og Úkraínu og landbúnaðarsamningur Íslands og Úkraínu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
111. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2011-04-13 16:37:33 - [HTML]

Þingmál A767 (rannsókn efnahagsbrota o.fl.)[HTML]

Þingræður:
114. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-05-02 16:03:34 - [HTML]

Þingmál A769 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-05-03 15:09:02 - [HTML]
116. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-03 15:21:31 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-03 15:49:49 - [HTML]
118. þingfundur - Árni Johnsen - Ræða hófst: 2011-05-05 15:18:01 - [HTML]
118. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-05 15:38:35 - [HTML]

Þingmál A783 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-12 12:12:49 - [HTML]

Þingmál A791 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1416 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-05-12 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B14 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2010-10-04 20:53:53 - [HTML]

Þingmál B308 (lánshæfismat Íslands -- sameining sjúkrahúsa -- afgreiðsla fjárlaga o.fl.)

Þingræður:
39. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-11-30 14:22:58 - [HTML]

Þingmál B477 (atvinnumál -- ESB-umsóknarstyrkir -- netskrif þingmanns -- St. Jósefsspítali o.fl.)

Þingræður:
61. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-01-19 14:24:18 - [HTML]

Þingmál B520 (framkvæmd kosningar til stjórnlagaþings, munnleg skýrsla innanríkisráðherra)

Þingræður:
66. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-27 11:07:59 - [HTML]
66. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-01-27 13:02:51 - [HTML]

Þingmál B542 (stjórnlagaþing og hlutverk Hæstaréttar)

Þingræður:
67. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2011-01-31 15:34:30 - [HTML]

Þingmál B586 (störf í þágu þjóðar -- málefni grunnskólans -- skipulagsmál sveitarfélaga o.fl.)

Þingræður:
72. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-02-15 14:19:49 - [HTML]

Þingmál B592 (dómur Hæstaréttar um skipulag Flóahrepps)

Þingræður:
72. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-02-15 14:48:43 - [HTML]

Þingmál B920 (fréttaflutningur af stjórnmálamönnum -- málstaður Íslands í ESB-umsóknarferli o.fl.)

Þingræður:
113. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-04-15 10:54:10 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2011-12-01 - Sendandi: Þórarinn Lárusson og Árni Björn Guðjónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-01-18 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - [PDF]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-21 16:22:30 - [HTML]
59. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-02-21 21:24:41 - [HTML]

Þingmál A12 (úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-06 14:22:17 - [HTML]

Þingmál A15 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2011-10-06 16:33:43 - [HTML]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 741 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A23 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-04 17:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Siv Friðleifsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-11-15 17:02:09 - [HTML]

Þingmál A42 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-12 16:23:19 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2011-11-18 - Sendandi: Travis Didrik Kovaleinen - [PDF]

Þingmál A366 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1547 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Helgi Hjörvar (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-11 12:06:26 - [HTML]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Illugi Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2012-01-20 11:08:25 - [HTML]
46. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-01-20 12:29:31 - [HTML]
46. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 14:44:19 - [HTML]
46. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 14:51:42 - [HTML]
46. þingfundur - Þráinn Bertelsson - Ræða hófst: 2012-01-20 15:25:49 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-01-20 16:57:17 - [HTML]
46. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 17:33:31 - [HTML]
46. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 18:28:50 - [HTML]
46. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-01-20 18:35:57 - [HTML]
46. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-01-20 18:46:34 - [HTML]
46. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 19:15:49 - [HTML]
46. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 20:21:57 - [HTML]
46. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2012-01-20 20:42:42 - [HTML]
46. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2012-01-20 21:20:03 - [HTML]
64. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 18:36:44 - [HTML]
64. þingfundur - Pétur H. Blöndal - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 18:40:04 - [HTML]
64. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-02-29 20:00:19 - [HTML]
64. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-02-29 20:15:13 - [HTML]
64. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2012-02-29 21:25:34 - [HTML]
64. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2012-02-29 22:18:36 - [HTML]
65. þingfundur - Þór Saari - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-03-01 11:10:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2012-01-25 - Sendandi: Eyverjar, félag ungra sjálfst.manna í Vestmannaeyjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A508 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1534 - Komudagur: 2012-03-15 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1551 - Komudagur: 2012-03-16 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A523 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2011--2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 803 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-16 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (Evrópuráðsþingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 836 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A542 (ÖSE-þingið 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 837 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-02-21 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 147/2009 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-02-27 15:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A600 (staðfesting samnings um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 937 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A603 (fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-03-12 14:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-03-30 15:52:08 - [HTML]

Þingmál A604 (fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl.)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-03-30 16:03:16 - [HTML]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Illugi Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-27 23:24:40 - [HTML]
102. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 10:48:48 - [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1432 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-31 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
111. þingfundur - Björn Valur Gíslason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 14:19:49 - [HTML]
111. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-06-01 15:40:49 - [HTML]
112. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2012-06-04 21:45:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1888 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Lúðvík Emil Kaaber - [PDF]

Þingmál A699 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2012-05-04 18:14:18 - [HTML]

Þingmál A716 (nauðungarsala, aðför, meðferð einkamála og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Ögmundur Jónasson (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2012-06-18 21:31:07 - [HTML]

Þingmál A741 (bætt skattskil)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1179 (þáltill.) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A779 (innheimtulög)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-18 11:30:37 - [HTML]
124. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-18 12:09:08 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2012-06-18 12:16:54 - [HTML]
124. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-18 12:31:44 - [HTML]

Þingmál B43 (staða lögreglunnar og löggæslumála)

Þingræður:
5. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-10-06 11:20:04 - [HTML]

Þingmál B44 (staða fangelsismála og framtíðarsýn)

Þingræður:
5. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-06 11:27:48 - [HTML]

Þingmál B83 (jafnréttismál)

Þingræður:
9. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-10-17 15:07:25 - [HTML]

Þingmál B692 (umræður um störf þingsins 14. mars)

Þingræður:
73. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2012-03-14 15:13:35 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-05 00:38:31 - [HTML]
46. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-05 03:07:09 - [HTML]

Þingmál A12 (dómstólar o.fl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 107 - Komudagur: 2012-10-11 - Sendandi: Helgi Laxdal - [PDF]
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2012-10-12 - Sendandi: Kristján S. Guðmundsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 118 - Komudagur: 2012-10-13 - Sendandi: Björn Erlendsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 311 - Komudagur: 2012-11-02 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]

Þingmál A34 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 34 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-13 12:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Skúli Helgason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-10-17 17:44:32 - [HTML]

Þingmál A122 (fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-09 15:40:08 - [HTML]

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 800 - Komudagur: 2012-11-30 - Sendandi: Innanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A196 (menningarstefna)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2012-10-16 18:43:17 - [HTML]

Þingmál A215 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 385 - Komudagur: 2012-11-06 - Sendandi: Sagnfræðingafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 971 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-02-26 16:07:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Útlán - Samtök fjárm.fyrirtækja án umsýslu fjárm. - [PDF]

Þingmál A272 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 744 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-18 15:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Þór Saari - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-12-20 16:08:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 685 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A323 (barnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1331 - Komudagur: 2013-01-31 - Sendandi: Samtök meðlagsgreiðenda - [PDF]

Þingmál A364 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-15 15:39:47 - [HTML]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-02-15 11:10:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Páll Þórhallsson lögfræðingur - Skýring: (um Feneyjanefndina) - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 808 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Haukur Jóhannsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 896 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Daði Ingólfsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - Skýring: (um mannr.kafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1085 - Komudagur: 2012-12-14 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - Skýring: (send um 3. mál á 140. löggjþ. 17.1.2012) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (um 113. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2013-01-27 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1789 - Komudagur: 2013-02-27 - Sendandi: Bjarni Már Magnússon - Skýring: (um 3. gr.) - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1399 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Ferðaklúbburinn 4x4 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1427 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Bláskógabyggð - [PDF]

Þingmál A453 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 572 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-29 18:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Erla Ósk Ásgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-06 16:23:59 - [HTML]
48. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-12-06 19:52:20 - [HTML]

Þingmál A475 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-12-21 14:52:50 - [HTML]

Þingmál A478 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-15 16:06:00 - [HTML]
65. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-15 16:14:34 - [HTML]

Þingmál A480 (skráning upplýsinga um umgengnisforeldra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 930 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Samtök meðlagsgreiðenda - [PDF]

Þingmál A490 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-01-17 14:58:41 - [HTML]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá LÍÚ, SF og SA) - [PDF]

Þingmál A573 (ÖSE-þingið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 971 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A576 (Alþjóðaþingmannasambandið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A582 (áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2013-03-19 21:12:53 - [HTML]

Þingmál A584 (Evrópuráðsþingið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 997 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (NATO-þingið 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 998 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-11 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A627 (Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1091 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-28 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1377 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-27 23:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-18 21:04:41 - [HTML]
113. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-28 00:58:35 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2012-09-11 14:10:07 - [HTML]

Þingmál B10 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-09-12 21:31:23 - [HTML]

Þingmál B147 (framkvæmd þingsályktunar um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra)

Þingræður:
17. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-10-11 11:54:39 - [HTML]

Þingmál B522 (viðbrögð lögreglu við ásökunum um barnaníð)

Þingræður:
64. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2013-01-14 15:33:38 - [HTML]

Þingmál B575 (dómur EFTA-dómstólsins um Icesave, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
71. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-01-28 15:51:43 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A5 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2013-07-03 17:51:44 - [HTML]

Þingmál A14 (Hagstofa Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-09-11 15:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2013-09-12 14:21:51 - [HTML]

Þingmál B133 (umræður um störf þingsins 26. júní)

Þingræður:
14. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2013-06-26 15:27:04 - [HTML]

Þingmál B195 (umræður um störf þingsins 2. júlí)

Þingræður:
19. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-02 13:50:55 - [HTML]
19. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2013-07-02 14:02:17 - [HTML]

Þingmál B199 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)

Þingræður:
20. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2013-07-03 15:46:33 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-17 17:06:42 - [HTML]
39. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-12-17 17:11:07 - [HTML]

Þingmál A12 (miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (frumvarp) útbýtt þann 2013-10-03 10:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 112 - Komudagur: 2013-10-31 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]

Þingmál A40 (rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-15 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 352 - Komudagur: 2013-11-22 - Sendandi: Haukur Eggertsson - [PDF]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands, Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (álitsgerð f. atvinnuveganefnd) - [PDF]

Þingmál A228 (viðbótarbókun við samning um tölvubrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2013-12-10 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A239 (skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2012)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Ögmundur Jónasson (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2014-01-23 12:07:51 - [HTML]

Þingmál A271 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-01-28 17:57:58 - [HTML]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 610 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-18 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A340 (umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1515 - Komudagur: 2014-04-07 - Sendandi: Þorkell Helgason - [PDF]

Þingmál A356 (Evrópuráðsþingið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 661 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-27 17:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A357 (ÖSE-þingið 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 662 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-02-27 17:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-03-20 19:52:06 - [HTML]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl.)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-03-27 11:47:56 - [HTML]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2014-04-07 22:21:46 - [HTML]
119. þingfundur - Árni Páll Árnason (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2014-05-16 20:28:16 - [HTML]

Þingmál A519 (gerð sáttmála um verndun friðhelgi einkalífs í stafrænum miðlum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 880 (þáltill. n.) útbýtt þann 2014-04-01 21:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B139 (framganga lögreglunnar gegn mótmælendum í Gálgahrauni)

Þingræður:
19. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2013-11-11 15:43:36 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A127 (fríverslunarsamningur við Japan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 129 (þáltill.) útbýtt þann 2014-09-22 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (skipan í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-10-06 17:51:56 - [HTML]

Þingmál A240 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-10-14 15:10:36 - [HTML]
18. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-14 15:24:33 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-10-14 16:17:27 - [HTML]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Þingræður:
108. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-19 21:59:12 - [HTML]
108. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-19 22:00:30 - [HTML]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1052 - Komudagur: 2015-01-23 - Sendandi: Afstaða til ábyrgðar, félag fanga á Íslandi - [PDF]

Þingmál A368 (endurupptaka vegna látinna dómþola í máli Hæstaréttar nr. 214/1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (frumvarp) útbýtt þann 2014-11-11 13:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Ögmundur Jónasson - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-11-13 14:26:27 - [HTML]

Þingmál A430 (meðferð sakamála og lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2015-02-16 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A463 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-12-11 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1135 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-27 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A465 (fordæming pyndinga leyniþjónustu Bandaríkjanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1720 - Komudagur: 2015-04-21 - Sendandi: Utanríkisráðuneyti - [PDF]

Þingmál A476 (Evrópuráðsþingið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-20 15:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A477 (ÖSE-þingið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 823 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-20 13:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A500 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 866 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-22 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (norrænt samstarf 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 883 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-01-28 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A556 (aukin lýðræðisvitund barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (þáltill.) útbýtt þann 2015-02-18 18:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-02-25 16:01:00 - [HTML]

Þingmál A621 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1074 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-03-17 13:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-03-19 11:07:48 - [HTML]
82. þingfundur - Elín Hirst - Ræða hófst: 2015-03-19 14:58:47 - [HTML]

Þingmál A632 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-05-27 15:46:30 - [HTML]

Þingmál A665 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2061 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: IMMI - [PDF]

Þingmál A683 (fríverslun við Samtök ríkja í Suðaustur-Asíu, ASEAN)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1155 (þáltill.) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A695 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1169 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-04-21 18:35:23 - [HTML]
93. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2015-04-21 19:30:57 - [HTML]
93. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2015-04-21 20:34:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1957 - Komudagur: 2015-05-13 - Sendandi: Samtök hernaðarandstæðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2081 - Komudagur: 2015-05-19 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2100 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A700 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2015-04-30 13:31:11 - [HTML]
99. þingfundur - Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2015-04-30 15:36:32 - [HTML]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A798 (kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2015-06-13 16:45:21 - [HTML]
129. þingfundur - Páll Valur Björnsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2015-06-13 18:35:20 - [HTML]

Þingmál B21 (Stjórnarráð Íslands)

Þingræður:
5. þingfundur - Árni Páll Árnason - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-15 15:38:30 - [HTML]

Þingmál B187 (umræður um störf þingsins 21. október)

Þingræður:
22. þingfundur - Karl Garðarsson - Ræða hófst: 2014-10-21 13:44:09 - [HTML]

Þingmál B518 (vopnaburður og valdbeitingarheimildir lögreglunnar)

Þingræður:
56. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-01-26 15:41:20 - [HTML]

Þingmál B801 (heimildir lögreglu til símhlerana)

Þingræður:
90. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-04-16 14:07:00 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A11 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 958 - Komudagur: 2016-02-24 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A12 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2015-09-17 17:06:27 - [HTML]

Þingmál A22 (fríverslunarsamningur við Japan)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-10 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-16 16:55:14 - [HTML]
76. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-16 17:09:49 - [HTML]
80. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-02-24 16:38:15 - [HTML]

Þingmál A104 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1167 - Komudagur: 2016-03-22 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]

Þingmál A122 (aukin lýðræðisvitund barna og ungmenna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-21 19:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1170 - Komudagur: 2016-03-22 - Sendandi: Þroskahjálp, landssamtök - [PDF]

Þingmál A237 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-16 18:13:53 - [HTML]
76. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-16 18:24:41 - [HTML]
76. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - andsvar - Ræða hófst: 2016-02-16 18:27:05 - [HTML]

Þingmál A327 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1021 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-03-17 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1166 (þál. í heild) útbýtt þann 2016-04-13 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-11-17 14:51:25 - [HTML]
35. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-11-17 16:01:12 - [HTML]
35. þingfundur - Óttarr Proppé - Ræða hófst: 2015-11-17 16:36:27 - [HTML]
96. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-04-12 18:42:30 - [HTML]
96. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-04-12 20:06:01 - [HTML]
97. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-04-13 16:13:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2015-12-15 - Sendandi: Landhelgisgæsla Íslands - [PDF]

Þingmál A329 (mannréttindasáttmáli Evrópu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 391 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-06 13:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 610 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-12-08 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 399 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-11-10 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-03-15 16:13:35 - [HTML]

Þingmál A465 (Evrópuráðsþingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 748 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-26 18:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Karl Garðarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-02 14:07:47 - [HTML]

Þingmál A467 (ÖSE-þingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A474 (NATO-þingið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A476 (Alþjóðaþingmannasambandið 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 759 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-01-27 14:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-02-02 15:52:10 - [HTML]
72. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-02 16:27:48 - [HTML]

Þingmál A485 (staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 775 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2016-01-27 18:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A560 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 897 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2016-02-26 14:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1233 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-05-10 13:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1275 (lög í heild) útbýtt þann 2016-05-12 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2016-03-02 17:10:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1108 - Komudagur: 2016-03-14 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A611 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-03-15 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-17 11:27:06 - [HTML]

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-03-18 11:20:46 - [HTML]
117. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-24 14:50:24 - [HTML]
117. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-05-24 15:14:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]
Dagbókarnúmer 1514 - Komudagur: 2016-05-12 - Sendandi: Áslaug Björgvinsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1518 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Svavar Kjarrval Lúthersson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1522 - Komudagur: 2016-05-17 - Sendandi: Kristleifur Indriðason - [PDF]

Þingmál A617 (handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A620 (átaksverkefni í eftirliti með fylgni við vinnu- og skattalöggjöf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1023 (þáltill.) útbýtt þann 2016-03-16 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A657 (meðferð einkamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2019 - Komudagur: 2016-09-12 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A658 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-10 17:50:45 - [HTML]
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-10 18:06:29 - [HTML]
109. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2016-05-10 18:30:43 - [HTML]

Þingmál A659 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1634 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-09-07 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
149. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-08 15:33:03 - [HTML]

Þingmál A688 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1469 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: No Borders Iceland - [PDF]
Dagbókarnúmer 1482 - Komudagur: 2016-05-09 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A740 (fjármálaáætlun 2017--2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1212 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-29 15:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A759 (104. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2015)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1270 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-05-12 10:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A784 (þjóðaröryggisráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1339 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-05-24 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
119. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-26 16:43:34 - [HTML]

Þingmál A826 (gjaldeyrismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2017 - Komudagur: 2016-09-09 - Sendandi: KPMG - [PDF]

Þingmál A849 (húsnæðismál)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2066 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A865 (fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
154. þingfundur - Páll Valur Björnsson - Ræða hófst: 2016-09-20 15:46:52 - [HTML]

Þingmál A871 (kjararáð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2140 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1696 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1766 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
156. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-23 14:49:34 - [HTML]
167. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-10-10 16:46:32 - [HTML]
167. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 16:56:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 2169 - Komudagur: 2016-09-27 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - [PDF]

Þingmál A884 (mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1713 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-09-27 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B129 (dýravelferð)

Þingræður:
19. þingfundur - Páll Jóhann Pálsson - Ræða hófst: 2015-10-13 14:35:46 - [HTML]

Þingmál B262 (umræður um hryðjuverkin í París)

Þingræður:
35. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-11-17 14:07:33 - [HTML]

Þingmál B610 (störf þingsins)

Þingræður:
80. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2016-02-24 15:36:58 - [HTML]

Þingmál B946 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
121. þingfundur - Ásta Guðrún Helgadóttir - Ræða hófst: 2016-05-30 21:03:11 - [HTML]

Þingmál B1237 (ræða ráðherra á allsherjarþingi SÞ)

Þingræður:
160. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-29 10:46:38 - [HTML]
160. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-29 10:50:26 - [HTML]

Þingmál B1269 (störf þingsins)

Þingræður:
163. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-10-04 15:50:34 - [HTML]

Þingmál B1307 (frumvarp um raflínur að Bakka)

Þingræður:
167. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-10-10 10:39:54 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A1 (fjárlög 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-06 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A7 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2016-12-20 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-12-20 13:58:20 - [HTML]
7. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2016-12-20 15:07:15 - [HTML]

Þingmál A68 (breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-21 14:46:53 - [HTML]
46. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-03-22 15:36:53 - [HTML]

Þingmál A70 (upplýsinga- og sannleiksskylda ráðherra)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-01-31 18:13:33 - [HTML]

Þingmál A79 (þingnefnd um alþjóðlega fríverslunarsamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (þáltill.) útbýtt þann 2017-01-26 14:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-01-31 15:53:07 - [HTML]

Þingmál A101 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-09 13:48:41 - [HTML]

Þingmál A113 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-02-24 10:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-07 16:07:15 - [HTML]
26. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-07 16:22:43 - [HTML]
32. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2017-02-24 11:23:30 - [HTML]
32. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-24 11:54:40 - [HTML]

Þingmál A150 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-22 17:09:02 - [HTML]
30. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-02-22 17:27:47 - [HTML]
30. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-22 17:35:50 - [HTML]
30. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2017-02-22 17:43:04 - [HTML]
34. þingfundur - Viktor Orri Valgarðsson - Ræða hófst: 2017-02-27 21:02:52 - [HTML]
34. þingfundur - Viktor Orri Valgarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-27 21:16:23 - [HTML]
34. þingfundur - Viktor Orri Valgarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-02-27 21:18:34 - [HTML]

Þingmál A156 (opnun neyðarbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Viktor Orri Valgarðsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-03-01 17:03:56 - [HTML]

Þingmál A196 (staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2017-02-23 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A201 (uppsögn samkomulags við þjóðkirkjuna um kirkjujarðir o.fl. frá 1997)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 726 - Komudagur: 2017-04-10 - Sendandi: Sigurður Árni Þórðarson - [PDF]

Þingmál A263 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-04-25 15:24:02 - [HTML]

Þingmál A269 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 371 (frumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A308 (Evrópuráðsþingið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 420 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-22 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-04 19:08:02 - [HTML]
63. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-04 19:27:30 - [HTML]

Þingmál A323 (ÖSE-þingið 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 442 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-03-28 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2017-03-31 09:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-19 18:16:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-24 15:49:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2017-04-27 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, 3. minni hluti - [PDF]

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (barnaverndarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1513 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Ólafur William Hand - [PDF]

Þingmál A437 (jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-30 23:43:59 - [HTML]

Þingmál A438 (þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1596 - Komudagur: 2017-08-22 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Samtök um framfærsluréttindi - [PDF]
Dagbókarnúmer 1597 - Komudagur: 2017-08-22 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - Skýring: (viðbótarumsögn) - [PDF]

Þingmál A457 (réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-09 21:31:19 - [HTML]

Þingmál A458 (norrænt samstarf 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-04-24 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A480 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2017-05-02 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-05-04 13:01:05 - [HTML]
63. þingfundur - Jóna Sólveig Elínardóttir - Ræða hófst: 2017-05-04 14:28:16 - [HTML]
63. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-05-04 14:48:10 - [HTML]
63. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2017-05-04 15:25:48 - [HTML]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-06-01 12:37:33 - [HTML]
79. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-06-01 13:51:04 - [HTML]
79. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2017-06-01 14:25:29 - [HTML]
79. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2017-06-01 16:25:58 - [HTML]
79. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-06-01 16:45:38 - [HTML]
79. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-06-01 17:34:23 - [HTML]
79. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-06-01 17:41:14 - [HTML]
79. þingfundur - Halldóra Mogensen - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-06-01 17:48:09 - [HTML]
79. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2017-06-01 17:53:25 - [HTML]
79. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2017-06-01 18:07:19 - [HTML]

Þingmál B96 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
17. þingfundur - Jóna Sólveig Elínardóttir - Ræða hófst: 2017-01-24 21:46:38 - [HTML]

Þingmál B132 (stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum)

Þingræður:
20. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-01-31 14:40:25 - [HTML]
20. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 14:45:45 - [HTML]
20. þingfundur - Jóna Sólveig Elínardóttir - Ræða hófst: 2017-01-31 14:48:22 - [HTML]

Þingmál B313 (staða fanga)

Þingræður:
40. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-03-07 14:52:54 - [HTML]

Þingmál B392 (störf þingsins)

Þingræður:
50. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-29 15:22:01 - [HTML]

Þingmál B552 (störf þingsins)

Þingræður:
66. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-16 13:43:32 - [HTML]

Þingmál B657 (umræða um skipun dómara í Landsrétt)

Þingræður:
78. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2017-06-01 02:09:14 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-09-12 15:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B8 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-09-13 20:46:51 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A1 (fjárlög 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-12-14 16:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-15 18:51:44 - [HTML]

Þingmál A8 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2017-12-16 14:05:48 - [HTML]

Þingmál A37 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-01-31 17:45:04 - [HTML]

Þingmál A67 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 99 - Komudagur: 2017-12-27 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A84 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Smári McCarthy - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-01-25 14:14:20 - [HTML]

Þingmál A86 (Evrópuráðsþingið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 153 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-01 14:10:15 - [HTML]
20. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-01 14:19:35 - [HTML]

Þingmál A87 (ÖSE-þingið 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-01-22 14:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A113 (endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-05-03 16:53:17 - [HTML]

Þingmál A150 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1735 - Komudagur: 2018-06-01 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A214 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-20 14:28:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A344 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-06 17:12:33 - [HTML]
35. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-03-06 17:25:51 - [HTML]

Þingmál A400 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (frumvarp) útbýtt þann 2018-03-20 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A411 (105. og 106. Aþljóðavinnumálaþingið í Genf 2016--2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 579 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-21 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 627 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-23 10:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2018-04-10 18:05:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2018-05-30 - Sendandi: Ragnar Aðalsteinsson - [PDF]

Þingmál A465 (kvikmyndalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-07 21:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (fjármálaáætlun 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 716 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-04-04 16:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A510 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 740 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-04-10 15:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-04-13 14:18:08 - [HTML]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-05-28 19:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1292 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2018-06-28 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1296 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-06-13 00:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A659 (stjórnsýsla dómstólanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (beiðni um skýrslu) útbýtt þann 2018-06-11 20:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B5 (Forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2017-12-14 14:10:02 - [HTML]

Þingmál B43 ("Í skugga valdsins: #metoo")

Þingræður:
5. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2017-12-19 15:48:02 - [HTML]

Þingmál B190 (hugsanlegt vanhæfi dómara)

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-02-05 15:36:11 - [HTML]

Þingmál B247 (löggæslumál)

Þingræður:
27. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2018-02-21 16:06:44 - [HTML]

Þingmál B307 (störf þingsins)

Þingræður:
34. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-03-06 13:34:36 - [HTML]

Þingmál B386 (störf þingsins)

Þingræður:
44. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-03-23 10:40:19 - [HTML]

Þingmál B476 (störf þingsins)

Þingræður:
55. þingfundur - Fjölnir Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-04-25 15:23:55 - [HTML]

Þingmál B696 (ávarp forseta Íslands)

Þingræður:
82. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2018-07-18 15:06:51 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A1 (fjárlög 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-11 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-11-15 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2018-11-15 13:46:05 - [HTML]

Þingmál A6 (óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-09-17 17:37:09 - [HTML]
5. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2018-09-17 17:51:45 - [HTML]
5. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-17 17:58:51 - [HTML]
5. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2018-09-17 18:24:21 - [HTML]

Þingmál A15 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-06 17:43:31 - [HTML]

Þingmál A21 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-14 20:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Anna Kolbrún Árnadóttir - Ræða hófst: 2018-09-17 17:13:18 - [HTML]
5. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2018-09-17 17:29:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2018-10-10 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A49 (notkun og ræktun lyfjahamps)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-14 17:25:56 - [HTML]

Þingmál A53 (endurskoðun lögræðislaga)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-19 12:18:22 - [HTML]

Þingmál A70 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 70 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-09-14 17:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A133 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 815 - Komudagur: 2018-12-03 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-10-23 17:32:11 - [HTML]

Þingmál A221 (útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2018-10-23 19:17:55 - [HTML]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2018-10-23 20:58:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2018-12-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 604 - Komudagur: 2018-11-16 - Sendandi: Landssamtök skógareigenda - [PDF]

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A235 (umboðsmaður Alþingis)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2018-10-25 16:35:39 - [HTML]
25. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-10-25 16:47:27 - [HTML]

Þingmál A297 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 344 (frumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A345 (stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019--2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 416 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2018-11-14 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (þál. í heild) útbýtt þann 2019-05-02 15:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A367 (valkvæður viðauki við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-18 17:04:53 - [HTML]

Þingmál A395 (fordæming viðbragða stjórnvalda á Spáni við atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-20 19:10:39 - [HTML]
68. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-02-20 19:17:51 - [HTML]

Þingmál A413 (kjararáð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 554 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-30 17:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4339 - Komudagur: 2019-02-06 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A438 (réttindi barna erlendra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-02-18 16:48:47 - [HTML]

Þingmál A499 (fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-24 11:12:47 - [HTML]
57. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-24 11:22:06 - [HTML]
57. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-24 11:26:42 - [HTML]
57. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-01-24 11:32:54 - [HTML]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4475 - Komudagur: 2019-02-21 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A523 (norrænt samstarf 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 853 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-29 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A527 (ÖSE-þingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-30 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A528 (Evrópuráðsþingið 2018)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 859 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-01-30 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-01-31 15:30:55 - [HTML]
60. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-01-31 15:41:47 - [HTML]
60. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-31 15:54:18 - [HTML]
60. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-01-31 15:58:49 - [HTML]

Þingmál A539 (fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-02-19 16:25:38 - [HTML]
101. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2019-05-07 20:33:02 - [HTML]

Þingmál A555 (vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 932 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-02-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A750 (fjármálaáætlun 2020--2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1181 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2019-03-23 12:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-27 23:30:38 - [HTML]

Þingmál A765 (sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins)[HTML]

Þingræður:
122. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2019-06-13 21:19:41 - [HTML]

Þingmál A766 (dýrasjúkdómar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-05-31 18:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-21 22:21:46 - [HTML]
109. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-23 20:20:31 - [HTML]

Þingmál A779 (vandaðir starfshættir í vísindum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5144 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Valdimar Össurarson - [PDF]

Þingmál A783 (meðferð einkamála o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1727 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2019-06-06 16:04:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
121. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2019-06-12 10:46:30 - [HTML]

Þingmál A785 (félög til almannaheilla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5627 - Komudagur: 2019-05-23 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A805 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1266 (frumvarp) útbýtt þann 2019-04-09 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A863 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1384 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-30 15:24:25 - [HTML]
97. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-30 15:33:47 - [HTML]
97. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-04-30 15:58:48 - [HTML]

Þingmál A953 (breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-03 15:48:15 - [HTML]
115. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-06-04 00:40:49 - [HTML]

Þingmál B34 (störf þingsins)

Þingræður:
7. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2018-09-19 15:17:58 - [HTML]

Þingmál B44 (efling trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu)

Þingræður:
8. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2018-09-20 12:39:21 - [HTML]

Þingmál B160 (skattsvik)

Þingræður:
23. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2018-10-23 13:35:05 - [HTML]

Þingmál B178 (birting dóma og nafna í ákveðnum dómsmálum)

Þingræður:
25. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2018-10-25 10:46:07 - [HTML]

Þingmál B198 (öryggis- og varnarmál)

Þingræður:
26. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-11-05 15:45:35 - [HTML]

Þingmál B442 (staðan í stjórnmálunum í byrjun árs og verkefnin fram undan, munnleg skýrsla forsætisráðherra. -- Ein umræða)

Þingræður:
54. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2019-01-21 16:26:56 - [HTML]

Þingmál B461 (afbrigði)

Þingræður:
55. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2019-01-22 14:35:52 - [HTML]

Þingmál B656 (viðbrögð stjórnvalda við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
79. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2019-03-18 14:06:12 - [HTML]
79. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-03-18 14:25:59 - [HTML]
79. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2019-03-18 15:04:51 - [HTML]
79. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-18 15:21:00 - [HTML]
79. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2019-03-18 15:36:04 - [HTML]
79. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2019-03-18 15:42:33 - [HTML]
79. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-03-18 15:59:55 - [HTML]
79. þingfundur - Willum Þór Þórsson - Ræða hófst: 2019-03-18 16:18:40 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2019-03-18 16:25:00 - [HTML]

Þingmál B842 (störf þingsins)

Þingræður:
104. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-14 13:58:32 - [HTML]

Þingmál B868 (staða Landsréttar)

Þingræður:
106. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-05-20 15:41:59 - [HTML]

Þingmál B960 (störf þingsins)

Þingræður:
117. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-06-05 10:20:01 - [HTML]
117. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-06-05 10:28:29 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A7 (sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-17 13:50:42 - [HTML]

Þingmál A57 (stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 229 - Komudagur: 2019-10-25 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A82 (ársreikningar og hlutafélög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1214 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A100 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (frumvarp) útbýtt þann 2019-09-19 10:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2019-11-06 17:59:54 - [HTML]

Þingmál A109 (fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2443 - Komudagur: 2020-07-20 - Sendandi: Utanríkisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A123 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-10 16:37:35 - [HTML]

Þingmál A139 (skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-09-25 17:14:22 - [HTML]
10. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-09-25 17:25:25 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 465 - Komudagur: 2019-11-13 - Sendandi: Páll Rúnar M. Kristjánsson - [PDF]

Þingmál A181 (félög til almannaheilla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 422 - Komudagur: 2019-11-08 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A183 (heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2019-10-08 18:27:07 - [HTML]
13. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-10-08 18:44:57 - [HTML]
13. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2019-10-08 18:51:16 - [HTML]
13. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-08 19:35:39 - [HTML]
39. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-03 16:03:43 - [HTML]
39. þingfundur - Jón Þór Þorvaldsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-12-03 16:17:42 - [HTML]

Þingmál A190 (skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-10-09 17:06:19 - [HTML]

Þingmál A224 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-15 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A252 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 492 - Komudagur: 2019-11-15 - Sendandi: No Borders Iceland - [PDF]

Þingmál A278 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2019-11-18 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 576 - Komudagur: 2019-11-22 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A298 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
61. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2020-02-20 13:55:43 - [HTML]

Þingmál A314 (innheimta opinberra skatta og gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2019-11-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök verlsunar og þjónustu og Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A329 (Menntasjóður námsmanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 373 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A470 (dómstólar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 685 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-12-11 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
51. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - Ræða hófst: 2020-01-22 16:42:08 - [HTML]
102. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2020-05-12 18:19:37 - [HTML]

Þingmál A488 (Norræna ráðherranefndin 2017)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 751 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-12-16 15:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A531 (Evrópuráðsþingið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 881 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 17:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-06 15:12:00 - [HTML]

Þingmál A538 (Norræna ráðherranefndin 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 889 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A553 (ÖSE-þingið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-03 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-02-06 16:24:48 - [HTML]

Þingmál A554 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
58. þingfundur - Smári McCarthy (Nefnd) - andsvar - Ræða hófst: 2020-02-06 15:09:04 - [HTML]

Þingmál A557 (norrænt samstarf 2019)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-02-04 17:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A580 (málsmeðferð umsókna umsækjenda um alþjóðlega vernd frá öruggum ríkjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1087 (svar) útbýtt þann 2020-03-13 14:51:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1960 - Komudagur: 2020-05-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A648 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2020-03-12 17:29:24 - [HTML]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2086 - Komudagur: 2020-05-19 - Sendandi: Kristján Úlfsson - [PDF]

Þingmál A717 (útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2262 - Komudagur: 2020-05-29 - Sendandi: SOLARIS - Hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi. - [PDF]

Þingmál A749 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1295 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-05-05 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2020-05-07 14:34:42 - [HTML]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2331 - Komudagur: 2020-06-05 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2513 - Komudagur: 2020-07-25 - Sendandi: ADVEL lögmenn - [PDF]

Þingmál B67 (störf þingsins)

Þingræður:
10. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2019-09-25 15:26:59 - [HTML]

Þingmál B74 (störf sáttanefndar í Guðmundar- og Geirfinnsmáli)

Þingræður:
11. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2019-09-26 10:49:39 - [HTML]

Þingmál B132 (störf þingsins)

Þingræður:
18. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2019-10-15 13:52:00 - [HTML]

Þingmál B234 (störf þingsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-12 13:45:27 - [HTML]
30. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2019-11-12 13:58:46 - [HTML]

Þingmál B248 (umfjöllun um Samherjamálið)

Þingræður:
31. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2019-11-13 15:07:53 - [HTML]

Þingmál B256 (spilling)

Þingræður:
32. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2019-11-14 11:31:21 - [HTML]

Þingmál B464 (lögþvinguð sameining sveitarfélaga)

Þingræður:
55. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2020-01-30 10:42:44 - [HTML]

Þingmál B589 (aðgerðir stjórnvalda í efnahagsmálum vegna veirufaraldurs, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
72. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-03-12 15:01:50 - [HTML]

Þingmál B1022 (almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður).)

Þingræður:
125. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2020-06-23 21:53:06 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A1 (fjárlög 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-10 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (fjármálaáætlun 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
4. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-06 17:05:08 - [HTML]

Þingmál A4 (tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 263 - Komudagur: 2020-10-31 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A16 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-12 17:41:01 - [HTML]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 476 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Barnaheill - [PDF]

Þingmál A56 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2021-01-27 17:01:30 - [HTML]

Þingmál A63 (ákvörðun pólskra sveitarfélaga um að lýsa sig ,,LGBT-laus svæði")[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 217 (svar) útbýtt þann 2020-10-20 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A96 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-19 15:33:59 - [HTML]

Þingmál A100 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-06 18:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A101 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-12 17:13:44 - [HTML]

Þingmál A129 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2078 - Komudagur: 2021-03-09 - Sendandi: Félag fréttamanna RÚV - [PDF]

Þingmál A136 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-04 15:12:40 - [HTML]

Þingmál A184 (aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-23 17:37:27 - [HTML]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2823 - Komudagur: 2021-05-03 - Sendandi: Nova ehf. - [PDF]

Þingmál A273 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað og aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 504 - Komudagur: 2020-11-23 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A276 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 308 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-01-28 15:38:14 - [HTML]
53. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2021-02-04 16:00:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Jóhannes Loftsson o.fl. - [PDF]

Þingmál A337 (fjáraukalög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 689 (nefndarálit) útbýtt þann 2020-12-17 23:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Birgir Þórarinsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2020-12-18 17:07:13 - [HTML]

Þingmál A349 (birting alþjóðasamninga í C-deild Stjórnartíðinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (þáltill.) útbýtt þann 2020-11-26 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-03-04 16:37:40 - [HTML]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A365 (lögreglulög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-01-21 12:25:29 - [HTML]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2021-06-12 18:49:01 - [HTML]

Þingmál A373 (rannsókn og saksókn í skattalagabrotum)[HTML]

Þingræður:
80. þingfundur - Smári McCarthy - Ræða hófst: 2021-04-19 14:18:55 - [HTML]

Þingmál A389 (breyting á útlendingalögum til að hemja útgjöld og auka skilvirkni í málsmeðferð)[HTML]

Þingræður:
51. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-02-02 20:32:57 - [HTML]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2021-02-03 14:57:22 - [HTML]
54. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-02-11 15:17:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1993 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Íslandsdeild Transparency International - [PDF]

Þingmál A490 (ÖSE-þingið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (Evrópuráðsþingið 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 824 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 13:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-17 13:59:00 - [HTML]

Þingmál A497 (norrænt samstarf 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 828 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-02-02 15:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
53. þingfundur - Silja Dögg Gunnarsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-04 16:12:38 - [HTML]

Þingmál A569 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-03-16 15:43:00 - [HTML]
112. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2021-06-11 21:10:03 - [HTML]

Þingmál A721 (aðstoðarmenn dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1206 (þáltill.) útbýtt þann 2021-04-12 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A747 (sóttvarnalög og útlendingar)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2021-04-22 03:03:06 - [HTML]
83. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2021-04-22 03:26:17 - [HTML]

Þingmál A765 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1321 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-03 15:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A772 (stefna Íslands um gervigreind)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1345 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-06 12:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A781 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1379 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2021-05-20 12:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A793 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Jón Þór Ólafsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-06-12 19:57:29 - [HTML]

Þingmál B65 (valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana, munnleg skýrsla forsætisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
10. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2020-10-19 16:06:39 - [HTML]

Þingmál B88 (eftirlit með innflutningi á búvörum)

Þingræður:
14. þingfundur - Sigurður Páll Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-22 11:10:25 - [HTML]

Þingmál B157 (aðgerðir gegn spillingu)

Þingræður:
23. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-11-19 10:35:16 - [HTML]

Þingmál B211 (úrskurður Mannréttindadómstólsins)

Þingræður:
30. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2020-12-02 15:13:14 - [HTML]

Þingmál B289 (störf þingsins)

Þingræður:
38. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2020-12-15 13:43:16 - [HTML]

Þingmál B464 (málefni lögreglu)

Þingræður:
58. þingfundur - Olga Margrét Cilia - Ræða hófst: 2021-02-23 13:24:52 - [HTML]

Þingmál B519 (vera Íslands í Atlantshafsbandalaginu)

Þingræður:
65. þingfundur - Njáll Trausti Friðbertsson - Ræða hófst: 2021-03-11 15:12:08 - [HTML]

Þingmál B531 (ákvörðun um áfrýjun til Landsréttar)

Þingræður:
66. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-03-12 12:37:26 - [HTML]

Þingmál B806 (endursendingar hælisleitenda)

Þingræður:
99. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2021-05-20 13:28:11 - [HTML]

Þingmál B967 (staða fórnarlamba kynferðisofbeldis)

Þingræður:
119. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2021-07-06 13:24:06 - [HTML]
119. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2021-07-06 13:30:19 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2021-12-04 10:30:44 - [HTML]
5. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-04 10:42:58 - [HTML]
16. þingfundur - Arnar Þór Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-22 15:39:32 - [HTML]
16. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-22 15:56:56 - [HTML]
16. þingfundur - Arnar Þór Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-22 15:59:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2021-12-09 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A9 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3662 - Komudagur: 2022-06-14 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í landbúnaði - [PDF]

Þingmál A16 (aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 550 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Ungir Píratar - [PDF]

Þingmál A24 (ávana-og fíkniefni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 754 - Komudagur: 2022-02-08 - Sendandi: Helgi Gunnlaugsson prófessor - [PDF]

Þingmál A34 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2022-02-21 - Sendandi: Réttindagæslumaður fatlaðra í Reykjavík og á Seltjarnarnesi - [PDF]

Þingmál A50 (birting alþjóðasamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-01 19:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A68 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-02-24 11:28:09 - [HTML]

Þingmál A76 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-03 13:54:59 - [HTML]

Þingmál A91 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-02 10:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (aðstoðarmenn dómara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (þáltill.) útbýtt þann 2021-12-03 11:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A168 (jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-06-15 14:22:21 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding fríverslunarsamnings Íslands, Noregs og Liechtenstein og Stóra-Bretlands og Norður-Írlands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 259 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2021-12-28 11:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2022-05-31 22:05:16 - [HTML]

Þingmál A284 (Stjórnartíðindi, Lögbirtingablað o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1102 - Komudagur: 2022-03-14 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]

Þingmál A306 (málsmeðferðartími í kynferðisafbrotamálum)[HTML]

Þingræður:
57. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-28 19:27:39 - [HTML]

Þingmál A367 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 515 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A420 (ÖSE-þingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 601 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-03 14:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-10 16:56:43 - [HTML]

Þingmál A424 (kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-03-09 19:10:03 - [HTML]

Þingmál A429 (NATO-þingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 612 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-07 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (Evrópuráðsþingið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 631 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A442 (norrænt samstarf 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 635 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1359 - Komudagur: 2022-04-25 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A531 (skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja o.fl.)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-07 17:53:00 - [HTML]

Þingmál A602 (Fríverslunar­samtök Evrópu og Evrópska efna­hagssvæðið 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 845 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-04-04 19:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A643 (framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2021)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-06-02 13:38:51 - [HTML]

Þingmál A649 (styrkveiting til Íslandsdeildar Transparency International)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 929 (þáltill.) útbýtt þann 2022-04-26 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Finnlands og Svíþjóðar)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-06-01 15:53:40 - [HTML]

Þingmál A766 (störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2021)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1462 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-09-09 13:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B300 (ástandið í Úkraínu og áhrifin hér á landi)

Þingræður:
45. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-02 16:34:01 - [HTML]

Þingmál B510 (störf þingsins)

Þingræður:
63. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-04-06 14:17:43 - [HTML]

Þingmál B679 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
87. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2022-06-08 21:22:41 - [HTML]

Þingmál B712 (störf þingsins)

Þingræður:
90. þingfundur - Rósa Björk Brynjólfsdóttir - Ræða hófst: 2022-06-14 13:18:54 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-12-08 16:27:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 19 - Komudagur: 2022-10-06 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A5 (ávana- og fíkniefni)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-21 17:05:37 - [HTML]
7. þingfundur - Halldóra Mogensen - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-21 19:15:55 - [HTML]

Þingmál A59 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-24 14:59:10 - [HTML]

Þingmál A61 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2022-12-01 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A69 (skaðabótalög)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-24 15:23:06 - [HTML]

Þingmál A91 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-27 12:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A109 (birting alþjóðasamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (þáltill.) útbýtt þann 2022-09-16 10:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (óréttmæti málshöfðunar Alþingis gegn ráðherrum og afsökunarbeiðni)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-08 14:53:56 - [HTML]

Þingmál A219 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2023-01-24 19:02:35 - [HTML]
57. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-01-31 15:56:25 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-01 18:35:49 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-01 18:57:24 - [HTML]
58. þingfundur - Gísli Rafn Ólafsson - Ræða hófst: 2023-02-02 00:15:18 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-02 15:28:40 - [HTML]
59. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-03 02:41:35 - [HTML]
59. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-03 03:29:41 - [HTML]
61. þingfundur - Indriði Ingi Stefánsson - Ræða hófst: 2023-02-06 19:15:48 - [HTML]
61. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-06 22:57:11 - [HTML]
62. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2023-02-07 17:55:08 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 20:28:29 - [HTML]
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 21:06:13 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 449 - Komudagur: 2022-11-11 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A393 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-27 14:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A428 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 555 - Komudagur: 2022-11-24 - Sendandi: Ragnar Halldór Hall og Gestur Jónsson - [PDF]

Þingmál A487 (þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2022-11-22 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1127 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-02-20 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1213 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-02-28 19:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-28 18:34:06 - [HTML]
38. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-28 19:01:12 - [HTML]
38. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2022-11-28 20:10:45 - [HTML]
69. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2023-02-27 16:41:00 - [HTML]
69. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-02-27 18:34:24 - [HTML]

Þingmál A535 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-02-09 18:12:44 - [HTML]
64. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - andsvar - Ræða hófst: 2023-02-09 18:15:09 - [HTML]
64. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-09 18:21:12 - [HTML]

Þingmál A543 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-06-01 16:54:12 - [HTML]

Þingmál A595 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 919 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-01-16 12:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-21 14:26:24 - [HTML]

Þingmál A688 (ÖSE-þingið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1058 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-02-01 16:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Birgir Þórarinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-21 18:46:43 - [HTML]

Þingmál A783 (Evrópuráðsþingið 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1196 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-06 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Bjarni Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-21 19:55:17 - [HTML]

Þingmál A795 (aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4602 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Ásgrímur Hartmannsson - [PDF]

Þingmál A822 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
110. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-05-23 14:30:36 - [HTML]

Þingmál A832 (norrænt samstarf 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1285 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-13 17:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A852 (utanríkis- og alþjóðamál 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2023-03-14 15:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-03-21 14:06:18 - [HTML]
84. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir - Ræða hófst: 2023-03-21 16:21:05 - [HTML]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1392 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-23 15:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A894 (fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1398 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-03-29 17:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4403 - Komudagur: 2023-04-14 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 4955 - Komudagur: 2023-05-31 - Sendandi: Dómstólasýslan - [PDF]

Þingmál A922 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-24 16:08:19 - [HTML]

Þingmál A924 (vantraust á dómsmálaráðherra)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-03-30 11:00:38 - [HTML]
91. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-30 11:18:07 - [HTML]
91. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-03-30 12:41:21 - [HTML]

Þingmál A1156 (breyting á ýmsum lögum til samræmis við verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1976 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-06-06 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B215 (Rannsókn á Samherjamálinu og orðspor Íslands)

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Gunnarsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-27 11:20:00 - [HTML]
24. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2022-10-27 11:39:30 - [HTML]
24. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-10-27 11:44:42 - [HTML]

Þingmál B287 (Niðurstöður nefndar sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2022-11-16 17:22:30 - [HTML]
32. þingfundur - Halldóra Mogensen - Ræða hófst: 2022-11-16 17:37:27 - [HTML]
32. þingfundur - Arnar Þór Jónsson - Ræða hófst: 2022-11-16 18:18:11 - [HTML]
32. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-16 18:27:56 - [HTML]

Þingmál B381 (Störf þingsins)

Þingræður:
43. þingfundur - Jódís Skúladóttir - Ræða hófst: 2022-12-07 15:01:58 - [HTML]
43. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-12-07 15:04:28 - [HTML]

Þingmál B495 (Störf þingsins)

Þingræður:
54. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2023-01-24 14:11:20 - [HTML]

Þingmál B762 (Störf þingsins)

Þingræður:
85. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-22 15:31:01 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A1 (fjárlög 2024)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-15 10:48:55 - [HTML]
44. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-12-06 17:05:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 48 - Komudagur: 2023-10-04 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A28 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-17 15:20:02 - [HTML]

Þingmál A36 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-10-25 17:47:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 662 - Komudagur: 2023-11-13 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A74 (fasteignalán til neytenda og nauðungarsala)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Ásthildur Lóa Þórsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-08 17:13:24 - [HTML]

Þingmál A99 (bann við hvalveiðum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: Rósa Líf Darradóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Meike Erika Witt og fleiri - [PDF]
Dagbókarnúmer 2824 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Samtök um dýravelferð á Íslandi - [PDF]

Þingmál A106 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A117 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 117 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A178 (birting alþjóðasamninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (þáltill.) útbýtt þann 2023-09-20 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A224 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 154 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Veritas Capital ehf. - [PDF]

Þingmál A239 (Mannréttindastofnun Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2023-10-31 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A378 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-22 17:54:26 - [HTML]

Þingmál A481 (fjáraukalög 2023)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2023-12-12 19:16:40 - [HTML]

Þingmál A484 (alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands fyrir árin 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 533 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2023-11-10 15:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 811 (þál. í heild) útbýtt þann 2023-12-15 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - Ræða hófst: 2023-11-14 18:14:19 - [HTML]

Þingmál A584 (framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1367 - Komudagur: 2024-02-05 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A631 (Alþjóðaþingmannasambandið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A632 (ÖSE-þingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-01 16:01:57 - [HTML]

Þingmál A633 (Evrópuráðsþingið 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-31 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
63. þingfundur - Bjarni Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-01 14:44:18 - [HTML]

Þingmál A655 (gervigreind)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2024-03-18 19:04:51 - [HTML]

Þingmál A707 (lögreglulög)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-19 17:28:09 - [HTML]
74. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-19 17:39:42 - [HTML]
74. þingfundur - Birgir Þórarinsson - Ræða hófst: 2024-02-19 18:49:06 - [HTML]
74. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-19 19:04:41 - [HTML]
74. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-19 19:13:57 - [HTML]
74. þingfundur - Birgir Þórarinsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-19 19:15:41 - [HTML]
74. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-19 19:17:56 - [HTML]
74. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - Ræða hófst: 2024-02-19 19:22:17 - [HTML]
74. þingfundur - Magnús Árni Skjöld Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-19 19:34:48 - [HTML]
75. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2024-02-20 16:24:29 - [HTML]
75. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-20 16:36:23 - [HTML]
75. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-20 19:44:30 - [HTML]
130. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-22 17:34:37 - [HTML]

Þingmál A722 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-05-16 15:45:32 - [HTML]
122. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2024-06-13 16:23:48 - [HTML]

Þingmál A809 (stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-03-12 14:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - Ræða hófst: 2024-03-19 19:38:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2442 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Samtök hernaðarandstæðinga - [PDF]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1957 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 19:30:57 - [HTML]
120. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 19:53:04 - [HTML]
120. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-11 20:00:15 - [HTML]

Þingmál A912 (frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-04 22:05:08 - [HTML]

Þingmál A920 (ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1960 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2024-06-20 15:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-04-16 14:54:59 - [HTML]
129. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (4. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 21:46:22 - [HTML]

Þingmál A922 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2121 - Komudagur: 2024-04-29 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A924 (úrvinnslugjald)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-19 17:36:10 - [HTML]

Þingmál A928 (fullnusta refsinga)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-21 12:28:44 - [HTML]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2344 - Komudagur: 2024-05-08 - Sendandi: Náttúruverndarfélagið Laxinn lifir - [PDF]

Þingmál A948 (húsleit á lögmannsstofum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1409 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2024-04-11 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2239 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1501 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2024-04-16 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2024-04-22 19:38:23 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2270 - Komudagur: 2024-05-06 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A1038 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-04-17 17:58:40 - [HTML]

Þingmál A1076 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1572 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-04-23 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1088 (mat á öryggi ríkja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2240 (svar) útbýtt þann 2024-09-06 12:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1099 (utanríkis- og alþjóðamál 2023)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1634 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-05-10 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-05-13 15:58:59 - [HTML]

Þingmál A1160 (breyting á ýmsum lögum vegna launa þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1914 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-06-18 21:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
125. þingfundur - Bjarni Benediktsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-19 15:38:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2845 - Komudagur: 2024-06-20 - Sendandi: Lögreglustjórafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A1174 (veiting ríkisborgararéttar)[HTML]

Þingræður:
127. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-20 16:36:27 - [HTML]

Þingmál B1 (forseti Íslands setur þingið)

Þingræður:
0. þingfundur - Guðni Th. Jóhannesson (forseti Íslands) - Ræða hófst: 2023-09-12 14:11:00 - [HTML]

Þingmál B13 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-09-13 19:43:13 - [HTML]

Þingmál B273 (Störf þingsins)

Þingræður:
25. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2023-11-08 15:24:09 - [HTML]

Þingmál B374 (Vopnaburður lögreglu)

Þingræður:
39. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2023-11-28 14:48:30 - [HTML]

Þingmál B1078 (forvarnir og lýðheilsa þegar horft er til aukins aðgengis að áfengi)

Þingræður:
120. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 14:40:01 - [HTML]

Þingmál B1081 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
121. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2024-06-12 19:59:27 - [HTML]

Þingmál B1099 (samskipti ráðherra við lögreglu)

Þingræður:
122. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-06-13 11:39:33 - [HTML]
122. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-13 11:41:03 - [HTML]
122. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-13 11:43:28 - [HTML]
122. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-06-13 11:46:02 - [HTML]

Þingmál B1100 (Störf þingsins)

Þingræður:
123. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2024-06-14 10:34:55 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 83 - Komudagur: 2024-10-06 - Sendandi: Alþjóðastofnunin Friður 2000 - [PDF]

Þingmál A12 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-17 15:10:37 - [HTML]

Þingmál A20 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-26 11:10:40 - [HTML]
10. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2024-09-26 12:13:41 - [HTML]

Þingmál A28 (almannatryggingar og endurskoðun örorkulífeyriskerfis almannatrygginga)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-26 15:44:10 - [HTML]

Þingmál A44 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-07 17:05:54 - [HTML]
11. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2024-10-07 17:28:05 - [HTML]
11. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-10-07 17:30:21 - [HTML]

Þingmál A45 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-07 17:33:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 213 - Komudagur: 2024-10-15 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 215 - Komudagur: 2024-10-15 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]
Dagbókarnúmer 228 - Komudagur: 2024-10-15 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A49 (sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-07 18:46:43 - [HTML]

Þingmál A72 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-13 09:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A180 (birting alþjóðasamninga í c--deild Stjórnartíðinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (þáltill.) útbýtt þann 2024-09-19 11:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A200 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 2024-10-04 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál B86 (rannsókn á ólöglegu samráði skipafélaganna)

Þingræður:
11. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-10-07 15:21:58 - [HTML]

Þingmál B97 (Störf þingsins)

Þingræður:
12. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2024-10-08 13:31:58 - [HTML]

Þingmál B134 (Tilkynning forsætisráðherra um þingrof og alþingiskosningar)

Þingræður:
15. þingfundur - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Ræða hófst: 2024-10-17 11:04:24 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A81 (Alþjóðaþingmannasambandið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 19:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-18 14:55:34 - [HTML]

Þingmál A82 (Evrópuráðsþingið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 19:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Ragnar Þór Ingólfsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-18 15:45:42 - [HTML]

Þingmál A84 (Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-10 20:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-08 19:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-02-11 15:32:30 - [HTML]
55. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-06-06 19:55:35 - [HTML]
55. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-06-06 21:58:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 114 - Komudagur: 2025-02-23 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 119 - Komudagur: 2025-02-22 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 129 - Komudagur: 2025-02-26 - Sendandi: Jón Árni Vignisson - [PDF]
Dagbókarnúmer 131 - Komudagur: 2025-02-26 - Sendandi: Jon Arni Vignisson - [PDF]
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: NASF á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 143 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Margrét Erlendsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 144 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Sigþrúður Jónsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2025-03-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A92 (ÖSE-þingið 2024)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2025-02-11 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Arna Lára Jónsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-18 15:08:54 - [HTML]

Þingmál A107 (búvörulög)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-06 16:42:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 423 - Komudagur: 2025-03-28 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 584 - Komudagur: 2025-04-04 - Sendandi: Samtök smáframleiðenda matvæla - [PDF]

Þingmál A131 (framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-03-06 17:37:56 - [HTML]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samherji hf. - [PDF]

Þingmál A187 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 625 - Komudagur: 2025-04-08 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A255 (námsgögn)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Eydís Ásbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-08 20:12:01 - [HTML]

Þingmál A264 (fjármálaáætlun fyrir árin 2026--2030)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-03-31 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2025-05-28 - Sendandi: No Borders Iceland - [PDF]

Þingmál A298 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1274 - Komudagur: 2025-05-28 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A371 (utanríkis- og alþjóðamál 2024)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Ræða hófst: 2025-05-12 17:46:42 - [HTML]

Þingmál B21 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Ræða hófst: 2025-02-10 19:58:34 - [HTML]

Þingmál B225 (Störf þingsins)

Þingræður:
24. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-04-02 15:12:57 - [HTML]

Þingmál B340 (Störf þingsins)

Þingræður:
35. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-06 13:38:50 - [HTML]

Þingmál B370 (útvistun sakamáls til einkaaðila)

Þingræður:
40. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Ræða hófst: 2025-05-12 15:59:44 - [HTML]

Þingmál B496 (Störf þingsins)

Þingræður:
53. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2025-06-04 15:14:26 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-12-02 13:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-11 10:32:39 - [HTML]

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2026)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-09-16 15:40:58 - [HTML]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 11:51:58 - [HTML]
8. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-09-18 13:34:53 - [HTML]
8. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2025-09-18 14:23:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 474 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Heimssýn - [PDF]
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]

Þingmál A80 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-09-17 16:38:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 177 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A103 (meðferð sakamála o.fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-11-03 16:12:04 - [HTML]

Þingmál A106 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Inga Sæland (félags- og húsnæðismálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-22 15:29:09 - [HTML]
28. þingfundur - Tómas Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-11-05 17:53:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 142 - Komudagur: 2025-10-03 - Sendandi: Landssamtökin Þroskahjálp - [PDF]

Þingmál A153 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2025-10-28 - Sendandi: Landssamband grásleppuútgerða - [PDF]

Þingmál A156 (fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Úkraínu o.fl.)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Pétur Zimsen - Ræða hófst: 2025-10-08 16:25:52 - [HTML]

Þingmál A215 (stefna í varnar- og öryggismálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2025-10-23 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir - Ræða hófst: 2025-11-11 18:40:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1031 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Alma Mjöll Ólafsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1043 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Alma Mjöll Ólafsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1051 - Komudagur: 2025-11-27 - Sendandi: Vinstrihreyfingin - grænt framboð - [PDF]
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1086 - Komudagur: 2025-11-28 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A265 (breyting á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1137 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: FYRIR VATNIÐ - ráðgjöf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2025-12-09 - Sendandi: Landvernd, umhverfissamtök Íslands - [PDF]

Þingmál B131 (Störf þingsins)

Þingræður:
22. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - Ræða hófst: 2025-10-21 13:50:43 - [HTML]

Þingmál B177 (mál ríkislögreglustjóra)

Þingræður:
30. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - Ræða hófst: 2025-11-10 15:57:46 - [HTML]