Fara á yfirlitÚrlausnir Hæstaréttar Íslands
Hrd. 1994:129 nr. 28/1994 (Lyftari - Glitnir hf.)[PDF]
Hrd. 1994:694 nr. 108/1994[PDF]
Hrd. 1994:1719 nr. 346/1994 (Þrotabú Miklagarðs)[PDF]
Hrd. 1994:1727 nr. 266/1993[PDF]
Hrd. 1994:1995 nr. 391/1992[PDF]
Hrd. 1994:2684 nr. 459/1993[PDF]
Hrd. 1995:306 nr. 9/1993[PDF]
Hrd. 1995:308 nr. 104/1994[PDF]
Hrd. 1995:310 nr. 161/1994[PDF]
Hrd. 1995:312 nr. 381/1992[PDF]
Hrd. 1995:495 nr. 104/1993[PDF]
Hrd. 1995:497 nr. 421/1993[PDF]
Hrd. 1995:499 nr. 80/1994[PDF]
Hrd. 1995:501 nr. 468/1994[PDF]
Hrd. 1995:503 nr. 191/1994[PDF]
Hrd. 1995:505 nr. 179/1993[PDF]
Hrd. 1995:507 nr. 424/1992[PDF]
Hrd. 1995:919 nr. 192/1993[PDF]
Hrd. 1995:1319 nr. 73/1993[PDF]
Hrd. 1995:1416 nr. 430/1992[PDF]
Hrd. 1995:1553 nr. 336/1993[PDF]
Hrd. 1995:2077 nr. 176/1995[PDF]
Hrd. 1995:2461 nr. 87/1994[PDF]
Hrd. 1995:2467 nr. 446/1993 (Bjarkarhlíð)[PDF]
Hrd. 1996:943 nr. 259/1994[PDF]
Hrd. 1996:990 nr. 44/1995[PDF]
Hrd. 1996:1493 nr. 24/1995[PDF]
Hrd. 1997:538 nr. 302/1996 (Sumarhús á Spáni - La Marina)[PDF]Íslenskir seljendur og íslenskir kaupendur.
Spænskur lögmaður gerir samninginn.
Afturkölluð kaupin og seljandinn fékk húsið aftur, en kaupverðinu ekki skilað.
Kaupandinn heldur fram að hann hafi verið neyddur til að skrifa undir skjalið.
Litið var á aðstæður við samningsgerðina, er tók 1-2 klst. Vitni gáfu til kynna að kaupandinn hefði verið glaður og farið með seljandanum út að borða eftir á.
Hrd. 1997:773 nr. 197/1996 (Smiðjuvegur)[PDF]
Hrd. 1997:1463 nr. 419/1996[PDF]
Hrd. 1997:3469 nr. 469/1997[PDF]
Hrd. 1998:71 nr. 261/1997[PDF]
Hrd. 1998:372 nr. 23/1998[PDF]
Hrd. 1998:433 nr. 214/1997[PDF]
Hrd. 1998:471 nr. 179/1997[PDF]
Hrd. 1998:859 nr. 299/1997[PDF]
Hrd. 1998:1964 nr. 231/1997[PDF]
Hrd. 1998:3624 nr. 81/1998[PDF]
Hrd. 1998:3821 nr. 452/1998[PDF]
Hrd. 1998:4392 nr. 313/1997[PDF]
Hrd. 1998:4533 nr. 224/1998[PDF]
Hrd. 1999:151 nr. 210/1998 (Áhættutaka farþega ölvaðs ökumanns - Áhættutaka II)[HTML][PDF]
Hrd. 1999:262 nr. 241/1998[HTML][PDF]
Hrd. 1999:1216 nr. 97/1999[HTML][PDF]
Hrd. 1999:1823 nr. 293/1998 (Árbók Akureyrar)[HTML][PDF]
Hrd. 1999:2259 nr. 446/1998[HTML][PDF]
Hrd. 1999:3645 nr. 58/1999[HTML][PDF]
Hrd. 1999:3662 nr. 59/1999[HTML][PDF]
Hrd. 1999:3931 nr. 103/1999 (Stjórn Viðlagatryggingar Íslands)[HTML][PDF]
Hrd. 1999:4583 nr. 192/1999 (SÁÁ)[HTML][PDF]
Hrd. 1999:4604 nr. 204/1999 (Austurgerði 10)[HTML][PDF]
Hrd. 1999:4804 nr. 225/1999[HTML][PDF]
Hrd. 1999:5041 nr. 280/1999[HTML][PDF]
Hrd. 2000:300 nr. 57/1999[HTML][PDF]
Hrd. 2000:423 nr. 351/1999 (Knickerbox)[HTML][PDF]
Hrd. 2000:436 nr. 352/1999 (Knickerbox)[HTML][PDF]
Hrd. 2000:931 nr. 71/2000[HTML][PDF]
Hrd. 2000:963 nr. 399/1999 (Völubein)[HTML][PDF]Tjónþolinn var látinn bera hallan af skorti á rannsókn tjónsatviksins.
Hrd. 2000:1017 nr. 386/1999[HTML][PDF]
Hrd. 2000:1252 nr. 340/1999 (Óvirk lífeyrisréttindi - Lífeyrissjóður sjómanna)[HTML][PDF]
Hrd. 2000:1900 nr. 10/2000 (Mjódd - Aðferð fjöleignarhúsalaga - Göngugata)[HTML][PDF]
Hrd. 2000:1980 nr. 192/2000 (Helmingaskiptaregla laga nr. 31/1993)[HTML][PDF]
Hrd. 2000:2169 nr. 222/2000[HTML][PDF]
Hrd. 2000:2622 nr. 313/2000 (Óstaðfest samkomulag)[HTML][PDF]
Hrd. 2000:2633 nr. 282/2000[HTML][PDF]
Hrd. 2000:2819 nr. 346/2000 (Opinber gjöld)[HTML][PDF]
Hrd. 2000:3208 nr. 32/2000[HTML][PDF]
Hrd. 2000:4506 nr. 272/2000 (Bankaráðsformaður)[HTML][PDF]
Hrd. 2001:574 nr. 360/2000[HTML]
Hrd. 2001:665 nr. 350/2000 (Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf.)[HTML]
Hrd. 2001:1090 nr. 58/2000 (Vatnsendi)[HTML]ÞH gerði kröfu á hendur L um niðurfellingu eignarnáms á spildu af landi Vatnsenda er fram hafði farið árið 1947. Kröfuna byggði hann á að því sem eignarnáminu var ætlað að ná fram á sínum tíma hefði ekki gengið eftir, og að L ætlaði að selja Kópavogsbæ landið undir íbúðabyggð í stað þess að skila því.
Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að eingöngu lítill hluti af hinu eignarnumda landsvæðis hafði verið notað til þess að reisa fjarskiptamannvirki og því stórt svæði sem ekki hafði verið notað í þeim tilgangi. Héraðsdómur taldi að afsalið sem gefið var út árið 1947 hafi verið algert og því ætti eignarnámsþolinn enga kröfu til þess að fá aftur landspildur sem væru ekki notaðar í samræmi við eignarnámsheimildina. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms en tók þó fram slík endurheimt á landi þyrfti ekki að fara fram nema fyrir lægi lagaheimild eða sérstakar aðstæður.
Hrd. 2001:1154 nr. 84/2001 (Varmárbakkar)[HTML]
Hrd. 2001:1226 nr. 429/2000[HTML]
Hrd. 2001:1343 nr. 107/2001[HTML]
Hrd. 2001:1916 nr. 450/2000[HTML]
Hrd. 2001:2167 nr. 139/2001[HTML]
Hrd. 2001:2276 nr. 179/2001[HTML]
Hrd. 2001:2340 nr. 194/2001 (Húftrygging)[HTML]
Hrd. 2001:2746 nr. 268/2001[HTML]
Hrd. 2001:2752 nr. 270/2001[HTML]
Hrd. 2001:2834 nr. 300/2001[HTML]
Hrd. 2001:3215 nr. 118/2001[HTML]
Hrd. 2001:3279 nr. 101/2001[HTML]
Hrd. 2001:4390 nr. 178/2001[HTML]Íslenska ríkið var krafið um skaðabætur þar sem sakborningur í nauðgunarmáli var ekki í gæsluvarðhald né farbanni eftir rannsókn málsins og þar til tekin var ákvörðun um ákæru. Urðu afleiðingarnar þær að hann fór til Grænlands áður en ákæra og fyrirkall hafði verið birt honum. Tilraun ríkissaksóknara um að fá hann framseldan tókst ekki þannig að hann taldi sig ekki geta aðhafst frekar.
Hæstiréttur staðfesti sýknudóm héraðsdóms á þeim grundvelli að ákvörðun ríkissaksóknara um að krefjast ekki gæsluvarðhalds eða farbanns sæti ekki endurskoðun dómstóla.
Hrd. 2001:4589 nr. 224/2001 (Selásblettur I)[HTML]
Hrd. 2001:4604 nr. 225/2001 (Selásblettur II)[HTML]
Hrd. 2002:20 nr. 321/2001[HTML]
Hrd. 2002:342 nr. 244/2001 (Vinnuskólinn - Vatnsskvetta)[HTML]Unglingar hrekktu starfsmann sveitarfélags með því að skvetta vatni á hann á meðan hann var með höfuð sitt undir ökutæki, sem olli því að hann hrökk við og rak höfuð sitt í undirlag þess.
Hrd. 2002:978 nr. 292/2001[HTML]
Hrd. 2002:1051 nr. 326/2001 (Hársnyrtistofa)[HTML]Kona hafði verið ráðin til starfa og í ráðningarsamningnum var í uppsagnarákvæðinu skylda hennar til að greiða tilteknar greiðslur. Hæstiréttur taldi að þó ákvæðið hefði verið óvenjulegt var það samt sem áður nokkuð skýrt og ekki hægt að teygja þá túlkun.
Hrd. 2002:1160 nr. 383/2001 (Lífeyrissjóður Vesturlands)[HTML]Í málinu var deilt um merkingu hugtakið ‚frestdagur‘ þar sem hún skipti máli til að meta hvort lífeyrissjóðsiðgjöld fyrirtækis er tekið var til gjaldþrotaskipta nyti ábyrgðar Ábyrgðasjóðs launa eður ei. Umrædd iðgjöld féllu í gjalddaga eftir frestdag en áður en bú fyrirtækisins voru tekin til gjaldþrotaskipta þar sem starfsemi félagsins hélt áfram í smá tíma eftir að krafa um gjaldþrotaskipti var lögð fram fyrir dóm.
Hæstiréttur taldi að það væri nokkuð skýrt að með hugtakinu frestdagur eins og það væri notað í lögum um ábyrgðasjóð launa væri verið að skírskota til hugtaksins í skilningi laga um gjaldþrotaskipti þrátt fyrir að lagabreyting er breytti fyrirkomulaginu hafi ekki innihaldið rökstuðning fyrir breyttu orðalagi.
Hrd. 2002:1687 nr. 428/2001[HTML]
Hrd. 2002:1750 nr. 219/2002[HTML]
Hrd. 2002:1913 nr. 286/2001[HTML]
Hrd. 2002:4132 nr. 543/2002 (Greinargerðin)[HTML][PDF]
Hrd. 2002:4334 nr. 317/2002 (Opinn gluggi í iðnaðarhverfi)[HTML][PDF]Lausafjár- og rekstrarstöðvunartrygging og eignatrygging. Reksturinn var fluttur frá Laugaveginum yfir í iðnaðarhverfi og var brotist inn stuttu eftir flutninginn.
Tryggingafélagið neitaði greiðslu þar sem gluggi í um tveggja metra hæð var skilinn eftir opinn yfir heila helgi. Fallist var á synjun félagsins um að greiða bætur.
Hrd. 2003:173 nr. 572/2002 (Skífan - Innheimta sektar)[HTML]
Hrd. 2003:567 nr. 384/2002[HTML]
Hrd. 2003:1193 nr. 357/2002[HTML]
Hrd. 2003:1612 nr. 115/2003[HTML]
Hrd. 2003:1758 nr. 550/2002[HTML]
Hrd. 2003:3292 nr. 135/2003[HTML]
Hrd. 2003:4075 nr. 78/2003[HTML]
Hrd. 2003:4430 nr. 319/2003 (Bæklunarlæknar)[HTML]
Hrd. 2004:1 nr. 335/2003[HTML]
Hrd. 2004:487 nr. 405/2003[HTML]
Hrd. 2004:538 nr. 307/2003[HTML]
Hrd. 2004:731 nr. 323/2003 (Skífan hf.)[HTML]
Hrd. 2004:1890 nr. 294/2003[HTML]
Hrd. 2004:1892 nr. 364/2003[HTML]
Hrd. 2004:2439 nr. 21/2004[HTML]
Hrd. 2004:3359 nr. 126/2004[HTML]
Hrd. 2004:4216 nr. 426/2004[HTML]
Hrd. 2005:229 nr. 304/2004[HTML]
Hrd. 2005:777 nr. 298/2003[HTML]
Hrd. 2005:2261 nr. 11/2005 (Geislagata)[HTML]
Hrd. 2005:2382 nr. 498/2004[HTML]
Hrd. 2005:3580 nr. 76/2005[HTML]
Hrd. 2005:4506 nr. 182/2005 (Héðinsfjarðargöng I)[HTML]Vegagerðin bauð út verk á Evrópska efnahagssvæðinu um gerð Héðinsfjarðarganga. Lægsta boðið var sameiginlegt tilboð íslensks aðila og dansks aðila sem var 3,2% yfir kostnaðaráætlun. Fyrir tilkynningu úrslita útboðsins samþykkti ríkisstjórn Íslands að fresta verkinu um þrjú ár og nýtt útboð færi fram miðað við það. Í kjölfarið tilkynnti Vegagerðin öllum bjóðendum að öllum tilboðum hefði verið hafnað á grundvelli þensluástands í þjóðfélaginu og að stofnunin fengi ekki nægt fjármagn fyrir þessar framkvæmdir.
Aðilarnir er áttu lægsta boðið kærðu ákvörðunina til kærunefndar útboðsmála og taldi nefndin að ákvörðunin hefði verið ólögmæt og að hún væri skaðabótaskyld, þó án afstöðu til efndabóta. Þeir höfðuðu svo viðurkenningarmál fyrir dómstólum um skaðabætur. Hæstiréttur taldi að þó lagaheimild væri sannarlega til staðar um að hafna öllum tilboðum væri þó ekki hægt að beita þeirri heimild án þess að fyrir lægju bæði málefnalegar og rökstuddar ástæður. Hann taldi engar málefnalegar ástæður liggja fyrir þeirri ákvörðun. Nefndi hann þar að auki að á Vegagerðinni hefði legið sönnunarbyrðin um að ekki hefði verið samið við lægstbjóðendur en hún axlaði ekki þá sönnunarbyrði. Þar sem lægstbjóðendur hefðu boðið sem næmi hærri fjárhæð en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á var talið að þeir hefðu sýnt fram á að þeir hefðu orðið fyrir tjóni. Var því viðurkennd bótaskylda íslenska ríkisins gagnvart lægstbjóðendum.
Hrd. 2006:829 nr. 87/2006[HTML]
Hrd. 2006:1211 nr. 108/2006 (Austurvegur)[HTML]
Hrd. 2006:1278 nr. 443/2005 (Þverfell)[HTML]
Hrd. 2006:1434 nr. 206/2005 (Brottnám til Frakklands)[HTML]
Hrd. 2006:2449 nr. 466/2005 (Garður)[HTML]
Hrd. 2006:2596 nr. 476/2005 (Eignarréttur að fasteign)[HTML]M og K voru í sambúð, hvort þeirra áttu börn úr fyrri hjónaböndum.
M deyr og því haldið fram að K ætti íbúðina ein.
Niðurstaðan var sú að M og K hefðu átt sitthvorn helminginn.
Hrd. 2006:3091 nr. 61/2006[HTML]
Hrd. 2006:3433 nr. 403/2006[HTML]
Hrd. 2006:3605 nr. 101/2006 (Kostnaður vegna umgengni)[HTML]
Hrd. 2006:3696 nr. 271/2006[HTML]
Hrd. 2006:4110 nr. 89/2006 (Sérfræðigögnin)[HTML]Sérfróðir meðdómendur í héraði töldu matsgerð ekki leiða til sönnunar á áverka í árekstri, og taldi Hæstiréttur að matsgerðin hefði ekki hnekkt niðurstöðu sérfróðu meðdómendanna.
Hrd. 2006:5134 nr. 222/2006 (Jökull)[HTML]
Hrd. 2006:5332 nr. 290/2006 (Byggingarfélagið Hyrna - Tjarnartún - Verðtrygging í kaupsamningi)[HTML]E gerði kauptilboð í eina af þeim íbúðum sem byggingarfélag var að reisa, og var það svo samþykkt. Í samningnum var bætt við orðalaginu „Allar greiðslur samkvæmt kaupsamningi þessum eru vísitölutryggðar og hækka í samræmi við breytingar á byggingavísitölu og miðast við grunnvísitölu 285,6.“ og einnig var þar að finna ákvæði um að uppgjör vegna vísitöluhækkunar færi fram við útgáfu afsals. Varð þetta til þess að kaupverðið hækkaði um 666 þúsund krónur strax við undirritun.
Hæstiréttur vísaði meðal annars til þess að vísitalan hafi strax við samningsgerð verið 14 mánaða gömul. Þá var litið til stöðu samningsaðila og að ákvæðið hafi ekki verið kynnt kaupanda með fullnægjandi hætti. Téðu ákvæði var vikið til hliðar á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. nr. 474/2005 dags. 18. janúar 2007[HTML]
Hrd. nr. 442/2006 dags. 1. mars 2007[HTML]
Hrd. nr. 130/2007 dags. 13. mars 2007[HTML]
Hrd. nr. 138/2007 dags. 22. mars 2007 (Landspildan)[HTML]Settar voru þrjár jafnstæðar dómkröfur þar sem að í einni þeirra var krafist tiltekinnar beitingar ákvæðis erfðafestusamnings en í annarri þeirra krafist ógildingar þess ákvæðis. Þótti það vera ódómtækt.
Hrd. nr. 319/2007 dags. 6. mars 2008 (Vaxtarsamningur)[HTML]
Hrd. nr. 384/2007 dags. 13. mars 2008 (Ekki leiðbeint - Vankunnátta um helmingaskipti)[HTML]
Hrd. nr. 293/2007 dags. 13. mars 2008[HTML]
Hrd. nr. 498/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]
Hrd. nr. 467/2007 dags. 12. júní 2008 (Aldraður maður og sala báts - Ingvar ÍS 770)[HTML]Ekkert kom fram í málinu um andlega annmarka seljandans. Vitni sögðu líka að seljandinn hafi vitað af því að söluverð bátsins var lægra en virði hans. Þá var litið til þess að um tvö ár voru liðin frá sölunni og þar til formleg krafa um hærra verð var borin fram. Hæstiréttur hafnaði því að breyta kaupsamningnum til hækkunar kaupverðs þar sem ekki væru uppfyllt skilyrði 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. nr. 446/2008 dags. 2. september 2008[HTML]
Hrd. nr. 591/2007 dags. 25. september 2008 (Hraði - Slitnir hjólbarðar - Stilla útvarp)[HTML]Ökumaður var að skipta um rás í útvarpinu og var að keyra yfir hámarkshraða. Það var ekki talið vera stórfellt gáleysi en taldist þó vera einfalt gáleysi. Ekki var talið sannað að slit hjólbarðanna ein og sér hefðu valdið slysinu.
Hrd. nr. 69/2008 dags. 23. október 2008 (Aðild - Kaupsamningur feðga)[HTML]Maður í óskiptu búi seldi syni sínum jörð úr búinu. Eftir andlát mannsins vildi dóttir hans ógilda samninginn á grundvelli óheiðarleika.
Hæstiréttur taldi að hún gæti ekki átt lögvarða hagsmuni enda var dánarbúið enn í skiptum og hún því ekki fengið neina kröfu.
Hrd. nr. 122/2008 dags. 6. nóvember 2008[HTML]
Hrd. nr. 427/2008 dags. 18. desember 2008[HTML]
Hrd. nr. 19/2008 dags. 22. janúar 2009 (Fasteignir Vesturbyggðar ehf.)[HTML]Stjórnin vildi reka framkvæmdastjórann og taldi hann að ekki hefði verið rétt staðið að uppsögninni þar sem stjórnin hefði ekki gætt stjórnsýslulaganna við það ferli. Hæstiréttur taldi að um einkaréttarlegt félag væri að ræða en ekki stjórnvald. Þó félaginu væri falin verkefni stjórnvalda að einhverju leyti er stjórnsýslulög giltu um, þá giltu þau ekki um starfsmannahald félagsins. Hins vegar þurfti að líta til þess að í ráðningarsamningnum við framkvæmdastjórann hafði stjórn félagsins samið um víðtækari rétt framkvæmdastjórans er kæmi að uppsögn hans þannig að hann átti rétt á bótum vegna uppsagnarinnar.
Hrd. nr. 271/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]
Hrd. nr. 199/2008 dags. 22. janúar 2009 (Kaupás)[HTML]
Hrd. nr. 318/2008 dags. 5. febrúar 2009 (Fæðingarorlof)[HTML]
Hrd. nr. 332/2008 dags. 26. febrúar 2009[HTML]
Hrd. nr. 439/2008 dags. 20. maí 2009 (Yfirmatsgerð)[HTML]Hæstiréttur taldi að þar sem yfirmatsgerðin hafi verið samhljóða undirmatinu leit hann svo á að með því hefði tjónið verið sannað.
Hrd. nr. 18/2009 dags. 17. september 2009[HTML]
Hrd. nr. 102/2009 dags. 24. september 2009 (Brú á Jökuldal)[HTML]
Hrd. nr. 65/2009 dags. 8. október 2009[HTML]
Hrd. nr. 125/2009 dags. 12. nóvember 2009[HTML]
Hrd. nr. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML]
Hrd. nr. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML]
Hrd. nr. 149/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Verkstæðisskúr á Akureyrarflugvelli)[HTML]
Hrd. nr. 303/2009 dags. 3. desember 2009 (Eitt barn af fjórum)[HTML]
Hrd. nr. 137/2009 dags. 14. janúar 2010 (Task)[HTML]
Hrd. nr. 398/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML]
Hrd. nr. 241/2009 dags. 4. febrúar 2010[HTML]
Hrd. nr. 220/2009 dags. 18. febrúar 2010[HTML]
Hrd. nr. 299/2009 dags. 11. mars 2010[HTML]
Hrd. nr. 99/2010 dags. 17. mars 2010 (Húsráð)[HTML]
Hrd. nr. 442/2009 dags. 30. mars 2010 (Arion banki hf. - Lundur rekstrarfélag - Viðbótartrygging)[HTML]Í gjaldmiðla- og vaxtaskiptasamningi var sett krafa um að viðskiptamaður setti viðbótartryggingu fyrir viðskiptunum við ákveðnar aðstæður. Skilmálarnir um skilgreiningu á tryggingaþörf samningsins voru óljósir að því marki hverjar skyldur viðskiptamannsins voru að því marki og var semjandi skilmálanna látinn bera hallann af óskýrleika orðalagsins enda var ekki úr því bætt með kynningu eða á annan hátt.
Hrd. nr. 265/2009 dags. 30. mars 2010[HTML]
Hrd. nr. 503/2009 dags. 12. maí 2010 (Bátur sökk - Leki við rafgeyma og dælur slógu út)[HTML]Smábátur var vátryggður og í samningnum kveðið á um að skipið þyrfti að vera fullkomlega haffært. Síðan kom leki og hann sökk. Ljóst að einhver leki var á bátum sem eigandanum var kunnugt um. Einnig voru rafgeymar hafðir á gólfi. Þegar báturinn lak slógu rafgeymarnir út og urðu þeir óvirkir, er leiddi til þess að báturinn sökk. Hæstiréttur taldi að varúðarregla hefði verið brotin en í þessu tilviki voru þær ekki felldar alveg niður en þær skertar um helming.
Hrd. nr. 501/2010 dags. 30. september 2010[HTML]
Hrd. nr. 178/2010 dags. 30. september 2010[HTML]
Hrd. nr. 29/2010 dags. 7. október 2010[HTML]
Hrd. nr. 559/2009 dags. 21. október 2010[HTML]
Hrd. nr. 265/2010 dags. 18. nóvember 2010[HTML]
Hrd. nr. 644/2010 dags. 7. desember 2010[HTML]
Hrd. nr. 304/2010 dags. 3. febrúar 2011[HTML]
Hrd. nr. 267/2010 dags. 3. febrúar 2011[HTML]
Hrd. nr. 399/2010 dags. 10. febrúar 2011 (Veikindi og neysla)[HTML]
Hrd. nr. 83/2011 dags. 18. febrúar 2011 (Sebastes ehf.)[HTML]
Hrd. nr. 472/2010 dags. 3. mars 2011[HTML]
Hrd. nr. 68/2011 dags. 23. mars 2011[HTML]
Hrd. nr. 548/2010 dags. 31. mars 2011 (Innkeyrsluhurðir)[HTML]
Hrd. nr. 199/2011 dags. 11. apríl 2011[HTML]
Hrd. nr. 508/2010 dags. 19. apríl 2011[HTML]
Hrd. nr. 458/2010 dags. 16. júní 2011 (Sjálfseignarstofnun)[HTML]
Hrd. nr. 542/2010 dags. 21. júní 2011 (Álftaneslaug)[HTML]Deilt var um uppgjör verksamnings um sundlaug á Álftanesi. Verktakinn vildi að samningnum yrði breytt því hann vildi hærri greiðslu vegna ófyrirsjáanlegra verðlagshækkana sem urðu á tímabilinu og jafnframt á 36. gr. samningalaga.
Byggingavísitalan hækkaði ekki um 4% eins og áætlað hafði verið, heldur yfir 20%.
Hæstiréttur synjaði kröfu verktakans um breytingu vegna brostinna forsendna, en hins vegar fallist á að breyta honum á grundvelli 36. gr. samningalaganna.
Hrd. nr. 379/2011 dags. 7. júlí 2011 (BSI Spain Wealth Management A.V., S.A.)[HTML]
Hrd. nr. 371/2011 dags. 29. júlí 2011[HTML]
Hrd. nr. 428/2011 dags. 2. september 2011[HTML]
Hrd. nr. 474/2011 dags. 6. september 2011[HTML]
Hrd. nr. 721/2010 dags. 20. október 2011[HTML]
Hrd. nr. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML]Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.
Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.
Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.
Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.
Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.
Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. nr. 341/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]
Hrd. nr. 119/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]Glitnir kynnti viðskiptin og nefndi að fólk myndi ekki tapa meiru en tiltekinni upphæð. Litið á að kaupandinn hafi ekki vitað mikið um málefnið.
Hrd. nr. 100/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Eiður Smári - Fjármál knattspyrnumanns)[HTML]Eiður Smári (E) höfðaði mál á hendur ritstjórum DV ásamt höfundi greinar þar sem hann teldi að þær umfjallanir væru til þess gerðar að vega að rétti hans til friðhelgis einkalífs.
E taldi að lögjafna bæri ákvæði laga um prentrétt á þann hátt að ákvæðin um ábyrgð á efni ættu einnig við um efni sem birt væru á vefútgáfu blaðsins. Ekki var fallist á slíka lögjöfnun.
Ekki var fallist á að umfjöllunin um fjármál E ættu ekki erindi til almennings þar sem hún væri í samræmi við stöðu þjóðfélagsmála á þeim tíma. Þá var einnig litið til þess að E væri þjóðþekktur knattspyrnumaður sem viki sér ekki undan fjölmiðlaumfjöllun sem slíkur. Hvað umfjallanir um spilafíkn E var að ræða var ekki fallist á að sú umfjöllun bryti í bága við friðhelgi einkalífs E þar sem um væri að ræða endursögn áður birtrar umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum og að E hefði sjálfur gert spilafíkn sína að umtalsefni í viðtölum.
Hrd. nr. 162/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Úthlutun lóðar í Kópavogi)[HTML]Jafnræðisreglunnar var ekki gætt um þá einstaklinga sem hlut áttu að máli. Játa varð þeim er stýrðu úthlutuninni eitthvað svigrúm en þó að gættum 11. gr. stjórnsýslulaga og meginreglum stjórnsýsluréttarins.
Hrd. nr. 117/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]
Hrd. nr. 118/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Stofnfjárkaup)[HTML]
Hrd. nr. 266/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]
Hrd. nr. 124/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Sjóferðir Arnars ehf. - Vélbáturinn Þingey)[HTML]Álitamál 1:
Kaupandi vélbáts átti að greiða eina milljón við undirritun og einnig standa við síðari greiðslu. Ljóst þótti að kaupandinn greiddi ekki fyrri greiðsluna á þeim tíma en seljandinn þinglýsti samt sem áður samningnum. Kaupandinn innti af hendi þá greiðslu síðar án athugasemda frá seljandanum. Hæstiréttur taldi að seljandinn gæti ekki notað þessa vanefnd gegn kaupandanum síðar af þeim sökum þegar aðrar vanefndir voru bornar upp.
Álitamál 2:
Afhenda átti bát eigi síðar en tiltekinn dag á atvinnustöð kaupanda að Húsavík. Hæstiréttur taldi að hér hafi verið um reiðukaup að ræða og 3. mgr. 6. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000, ætti við. Seljandinn var talinn vera skyldugur til þess að tilkynna kaupandanum tímanlega hvenær afhending fyrir þann dag ætti að fara fram. Þá taldi Hæstiréttur að um hefði verið um afhendingardrátt að ræða sökum þess að báturinn hafi ekki verið í umsömdu ástandi og kaupandinn því ekki getað tekið við bátnum.
Í ljósi vanefnda beggja aðila væru ekki skilyrði uppfyllt um riftun samningsins.
Hrd. nr. 120/2011 dags. 24. nóvember 2011[HTML]
Hrd. nr. 226/2011 dags. 1. desember 2011[HTML]
Hrd. nr. 244/2011 dags. 15. desember 2011[HTML]
Hrd. nr. 137/2011 dags. 15. desember 2011 (Kársnessókn)[HTML]
Hrd. nr. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML]
Hrd. nr. 70/2012 dags. 5. mars 2012 (Arfur til kirkjunnar)[HTML]M gerði erfðaskrá K til hagsbóta. Hún hafði hjálpað honum lengi gegnum árin.
Þegar hann var kominn á elliheimili missti hann systur sína og vildi svo gera nýja erfðaskrá. Samband M við K hafði dofnað. Talið var að M hefði átt frumkvæði að framkvæmd breytinga á fyrri erfðaskránni, sem varð svo hin seinni.
Lögmaður gerir erfðaskrána og vottorðið. Auk þess vottar fulltrúi sýslumanns. Hann deyr svo stuttu síðar. Gallar voru á vottorði seinni erfðaskrárinnar að því leyti að orðalagið um vottun um andlegt hæfi var klúðurslegt.
Í seinni erfðaskránni var kirkja arfleidd að eignum og hún auðkennd með kennitölu. Engar kirkjur hafa kennitölur, heldur kirkjusóknir. Kirkjusóknin fór í málið við eldri bréferfingja. Í erfðaskránni stóð kirkja en ekki kirkjusókn.
Hæstiréttur taldi að M hefði verið hæfur til að gera hina nýju erfðaskrá, þrátt fyrir kröfu K um að hann hefði ekki verið það. Í niðurstöðunni var það rökstutt að kirkjan væri eign kirkjusóknarinnar og hún bæri ábyrgð á kirkjunni, og fékk því arfinn.
Hrd. nr. 492/2011 dags. 8. mars 2012[HTML]
Hrd. nr. 507/2011 dags. 15. mars 2012 (Orkuveitan)[HTML]
Hrd. nr. 506/2011 dags. 22. mars 2012[HTML]
Hrd. nr. 516/2011 dags. 22. mars 2012 (Innlausn flugskýlis á Ólafsfirði)[HTML]
Hrd. nr. 133/2012 dags. 20. apríl 2012 (Ofgreitt - Endurgreiðsla)[HTML]Fjallar um hið endanlega uppgjör.
Erfingjarnir fengu meira en sinn hlut.
Erfingjarnir áttu að endurgreiða það sem var umfram þeirra hlut.
Orðalag um að ákvæði erfðalaga stæðu því ekki fyrir vegi.
Hrd. nr. 198/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML]
Hrd. nr. 197/2012 dags. 26. apríl 2012[HTML]
Hrd. nr. 204/2012 dags. 27. apríl 2012 (Eignamyndun -Endurgreiðsla)[HTML]M krafðist endurgreiðslu á 1,3 milljónum.
Eign keypt á nafni K og bæði lántakendur. M hafði greitt 1,3 milljónir inn á lánið.
Hæstarétti þótti M ekki hafa sett málið rétt fram.
M og K hófu sambúð árið 2006 og stóð hún til ársins 2009. Fasteignin var keypt árið 2007 og var K eini skráði eigandi hennar. Samkvæmt íbúðalánum sem færð voru í þinglýsingabók sem hvíla á fyrsta og öðrum veðrétti fasteignarinnar var K skráð sem A-skuldari en M sem B-skuldari.
M greiddi 1,3 milljónir inn á umrætt lán í mars 2008. Hann kvaðst hafa verið að leggja fram sinn skerf til eignamyndunar í búinu en K sagði þetta hafa verið gert til að lækka mánaðarlega greiðslubyrði þess. K kvaðst hafa boðið M upp á viðurkenndan eignarhluta í eigninni á móti en því boði hafi verið hafnað.
M sendi bréf til K, dags. 6. september 2010, og gerði þar kröfu til K um endurgreiðslu á láni. Er rakið í bréfinu að M hafi lánað K umræddar 1,3 milljónir til kaupa í íbúðinni. K svaraði M með bréfi dags. 21. september 2010 og hafnaði þeirri kröfu á þeim forsendum að um hefði verið að ræða framlag M til sameiginlegs heimilisreksturs á meðan sambúðinni stóð, en ekki lán.
M krafðist þess að K yrði gert að greiða honum 1,3 milljónir króna auk almennra vaxta frá tilteknum degi til greiðsludags. Til vara krafðist hann viðurkenningar á 10,44% eignarhluta hans í tiltekinni eign ásamt öllu sem eignarhlutanum fylgi og fylgja beri, og að K verði gert að gefa út afsal fyrir þeim hluta.
K krafðist frávísunar á kröfum M, en sýknu af varakröfu. Til vara krafðist hún sýknu af öllum kröfum en til þrautavara að viðurkenndur verði 89,56% eignarhluti hennar og að hvorum aðila fyrir sig beri ábyrgð á öllum áhvílandi skuldum til samræmis við eignarhlut.
Héraðsdómur Norðurlands eystra vísaði málinu frá dómi sökum þverstæðu í málagrundvelli. Hæstiréttur staðfesti þann úrskurð.
Hrd. nr. 219/2012 dags. 27. apríl 2012 (Sameiginleg erfðaskrá - Erfðasamningur)[HTML]Skuldbinding um að afturkalla ekki erfðaskrá.
Hjón höfðu gert sameiginlega erfðaskrá og tilgreindu að henni yrði ekki breytt eða hún afturkölluð án samþykkis hins.
Langlífari makinn, K, gerði nýja erfðaskrá á meðan setu hennar stóð í óskiptu búi. Sú erfðaskrá var ógild sökum erfðasamnings um að hinu væri óheimilt að breyta erfðaskrá sinni án samþykkis hins.
Börnin sendu bréf til K um að þeim þætti vera komið tilefni til að skipta búinu. Hún hafði gert erfðaskrá þar sem hún arfleiddi börn hennar að meiru. K skipti búinu fyrir andlát sitt.
Á gildi nýju erfðaskrárinnar reyndi svo löngu síðar.
Hrd. nr. 272/2012 dags. 7. maí 2012[HTML]
Hrd. nr. 273/2012 dags. 8. maí 2012[HTML]
Hrd. nr. 319/2012 dags. 22. maí 2012[HTML]
Hrd. nr. 536/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]
Hrd. nr. 598/2011 dags. 31. maí 2012 (Atvinnusjúkdómur)[HTML]
Hrd. nr. 392/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]
Hrd. nr. 524/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]
Hrd. nr. 393/2011 dags. 7. júní 2012[HTML]
Hrd. nr. 394/2012 dags. 14. júní 2012[HTML]
Hrd. nr. 3/2012 dags. 15. júní 2012[HTML]
Hrd. nr. 410/2012 dags. 16. ágúst 2012[HTML]
Hrd. nr. 414/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]
Hrd. nr. 459/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]
Hrd. nr. 422/2012 dags. 3. september 2012 (Þrotabú Fons gegn Römlu ehf.)[HTML]Dómurinn er til marks um að brotavarnarþing geti byggst á staðsetningu bankaútibús þar sem bankareikningur var staðsettur.
Hrd. nr. 568/2012 dags. 17. september 2012[HTML]
Hrd. nr. 702/2011 dags. 27. september 2012[HTML]
Hrd. nr. 163/2012 dags. 4. október 2012[HTML]
Hrd. nr. 552/2012 dags. 9. október 2012[HTML]
Hrd. nr. 131/2012 dags. 11. október 2012[HTML]
Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.
Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.
Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 464/2012 dags. 18. október 2012 (Borgarbyggð)[HTML]
Hrd. nr. 151/2012 dags. 25. október 2012 (Olíusamráð)[HTML]
Hrd. nr. 668/2012 dags. 14. nóvember 2012[HTML]
Hrd. nr. 185/2012 dags. 15. nóvember 2012[HTML]
Hrd. nr. 158/2012 dags. 29. nóvember 2012[HTML]
Hrd. nr. 463/2012 dags. 6. desember 2012 (Flutningur erlendis)[HTML]
Hrd. nr. 218/2012 dags. 6. desember 2012 (Samruni fyrirtækja)[HTML]Átt að sekta Símann fyrir að brjóta gegn tveimur skilyrðum sem samkeppnisyfirvöld settu vegna samruna. Talið var að um væri að ræða skýrt brot gegn öðru skilyrðinu en hitt var svo óskýrt að það væri ónothæft sem sektargrundvöllur.
Hrd. nr. 153/2012 dags. 6. desember 2012[HTML]
Hrd. nr. 572/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]
Hrd. nr. 276/2012 dags. 13. desember 2012 (Bergsmári 4)[HTML]
Hrd. nr. 303/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]
Hrd. nr. 260/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]
Hrd. nr. 718/2012 dags. 18. desember 2012[HTML]
Hrd. nr. 723/2012 dags. 19. desember 2012 (Commerzbank I)[HTML]
Hrd. nr. 351/2012 dags. 17. janúar 2013[HTML]
Hrd. nr. 10/2013 dags. 24. janúar 2013 (Landsbankinn gegn Flugastraumi)[HTML]
Hrd. nr. 761/2012 dags. 29. janúar 2013[HTML]
Hrd. nr. 346/2012 dags. 31. janúar 2013[HTML]
Hrd. nr. 524/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Uppsalir)[HTML]
Hrd. nr. 554/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]
Hrd. nr. 495/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]
Hrd. nr. 53/2013 dags. 27. febrúar 2013[HTML]Kaupþing keypti tryggingu í London og spurt hvort þurfti að stefna öllum tryggjendunum eða einum. Hæstiréttur taldi að hið síðarnefnda ætti við.
Hrd. nr. 89/2013 dags. 27. febrúar 2013[HTML]
Hrd. nr. 563/2012 dags. 28. febrúar 2013 (Myglusveppur)[HTML]Myglusveppur í fasteign var ekki staðreyndur fyrr en 2,5 árum eftir afhendingu. Ósannað þótti að hann hafi verið til staðar við áhættuskiptin og seljandi fasteignarinnar því sýknaður af þeirri bótakröfu kaupanda.
Hrd. nr. 418/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]
Hrd. nr. 570/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]
Hrd. nr. 591/2012 dags. 7. mars 2013[HTML]
Hrd. nr. 652/2012 dags. 26. mars 2013 (Smyrill)[HTML]
Hrd. nr. 222/2013 dags. 17. apríl 2013 (Latibær II)[HTML]Reynt hafði verið á samskonar fjárfestingar í
fyrri Latabæjardómnum sem var svo vísað til í þessum dómi.
Hrd. nr. 614/2012 dags. 18. apríl 2013 (Lóðir í Reykjavík)[HTML]
Hrd. nr. 615/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]
Hrd. nr. 744/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]
Hrd. nr. 616/2012 dags. 18. apríl 2013[HTML]
Hrd. nr. 245/2013 dags. 23. apríl 2013 (Askar Capital hf.)[HTML]Veðsetningin var talin ógild. Stjórnarmaður lánaði félaginu fé og tók veð í félaginu. Það var ekki borið undir stjórnina. Bæði mikilsháttar ráðstöfun og varðaði stjórnarmann.
Hrd. nr. 189/2013 dags. 23. apríl 2013[HTML]
Hrd. nr. 672/2012 dags. 24. apríl 2013 (Lýsing hf.)[HTML]
Hrd. nr. 612/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]
Hrd. nr. 268/2013 dags. 30. apríl 2013[HTML]
Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]
Hrd. nr. 319/2013 dags. 23. maí 2013[HTML]
Hrd. nr. 52/2013 dags. 30. maí 2013 (Stjórnvaldssekt)[HTML]
Hrd. nr. 300/2013 dags. 31. maí 2013 (Skoðuð framlög beggja - K flutti fasteign í búið)[HTML]K átti fasteign en hafði tekið mest að láni fyrir stofnun hjúskapar.
K og M höfðu verið gift í um þrjú ár.
Fjallaði ekki um hvort M hafði eignast einhvern hlut í eigninni.
M hafði borgað um helming af afborgunum lánsins og eitthvað aðeins meira.
Héraðsdómur hafði fallist á helmingaskipti en Hæstiréttur féllst ekki á það þar sem ekki var litið á að greiðslur M hefðu falið í sér framlag til eignamyndunar og ekki merki um fjárhagslega samstöðu.
Horft mikið á fjárhagslegu samstöðuna.
Hæstiréttur hefur fallist sjaldan á slíkar kröfur.
Hrd. nr. 328/2013 dags. 31. maí 2013[HTML]
Hrd. nr. 327/2013 dags. 31. maí 2013[HTML]
Hrd. nr. 131/2013 dags. 6. júní 2013[HTML]
Hrd. nr. 364/2013 dags. 7. júní 2013 (Tómlæti)[HTML]Ef maður bíður of lengi með að koma með kröfu um ógildingu, þá er hún of seint fram komin.
Erfingi vefengdi erfðaskrá þremur árum eftir fyrsta skiptafund. Á þeim skiptafundi mætti sá erfingi með lögmanni og tjáði sig ekki þegar sýslumaður spurði hvort einhver vefengdi hana.
Skiptum var ekki lokið þegar krafan var sett fram en voru vel á veg komin.
Hrd. nr. 20/2013 dags. 13. júní 2013 (Runnið til á pappír)[HTML]
Hrd. nr. 705/2012 dags. 13. júní 2013[HTML]
Hrd. nr. 106/2013 dags. 19. júní 2013 (Húsasmíðanemi)[HTML]
Hrd. nr. 459/2013 dags. 12. júlí 2013[HTML]
Hrd. nr. 486/2013 dags. 25. júlí 2013[HTML]
Hrd. nr. 484/2013 dags. 25. júlí 2013[HTML]
Hrd. nr. 429/2013 dags. 9. september 2013[HTML]
Hrd. nr. 656/2012 dags. 19. september 2013 (Möðruvallaafréttur)[HTML]
Hrd. nr. 519/2013 dags. 19. september 2013[HTML]
Hrd. nr. 400/2013 dags. 19. september 2013[HTML]
Hrd. nr. 550/2013 dags. 20. september 2013[HTML]
Hrd. nr. 493/2013 dags. 23. september 2013 (Afleiðusamningur)[HTML]
Hrd. nr. 411/2012 dags. 26. september 2013 (Þingeyjarsveit)[HTML]
Hrd. nr. 413/2012 dags. 26. september 2013 (Bleikmýrardalur)[HTML]
Hrd. nr. 511/2013 dags. 8. október 2013 (Snjóflóðavarnargarður)[HTML]Stefnandi máls í héraði höfðaði mál gegn nokkrum aðilum. Gagnvart tveimur stefndu lá fyrir sitt hvor samningurinn þar sem kveðið var á um mismunandi varnarþing. Hæstiréttur taldi þetta ekki leiða til þess að stefnandi væri firrtur rétti sínum til að velja varnarþing í samræmi við heimild 1. mgr. 42. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.
Hrd. nr. 194/2013 dags. 10. október 2013[HTML]
Hrd. nr. 372/2013 dags. 24. október 2013[HTML]
Hrd. nr. 227/2013 dags. 24. október 2013 (Olíusamráð)[HTML]
Hrd. nr. 226/2013 dags. 24. október 2013 (Olíusamráð)[HTML]
Hrd. nr. 361/2013 dags. 21. nóvember 2013 (Ræktunarsamband)[HTML]
Hrd. nr. 709/2013 dags. 21. nóvember 2013[HTML]
Hrd. nr. 367/2013 dags. 28. nóvember 2013 (Aztiq Pharma)[HTML]
Hrd. nr. 546/2012 dags. 28. nóvember 2013 (Eyvindarstaðaheiði)[HTML]
Hrd. nr. 514/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]
Hrd. nr. 393/2013 dags. 5. desember 2013[HTML]
Hrd. nr. 736/2013 dags. 11. desember 2013 (Starfsráð FÍA)[HTML]
Hrd. nr. 762/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]
Hrd. nr. 466/2013 dags. 17. desember 2013[HTML]
Hrd. nr. 509/2013 dags. 16. janúar 2014 (Afleiðusamningur)[HTML]
Hrd. nr. 523/2013 dags. 16. janúar 2014 (Gjalddagi láns)[HTML]
Hrd. nr. 6/2014 dags. 28. janúar 2014 (M flutti eignir í búið - Málverk)[HTML]M og K hófu sambúð áramótin 2004 og 2005 og gengu í hjónaband árið 2005. Þau slitu samvistum 2012 þar sem K vildi meina að M hefði beitt henni ofbeldi á síðari árum samvista þeirra og því hafi K flúið af sameiginlegu heimili þeirra.
M krafðist skáskipta en K krafðist helmingaskipta auk þess að K krafðist þess að tilteknum myndverkum yrði haldið utan skipta. K hélt því fram að málverkin væru eign foreldra hennar sem hefðu lánað henni þau, en dómstólar töldu þá yfirlýsingu ótrúverðuga. M gerði ekki kröfu um málverkin.
Í úrskurði héraðsdóms er vísað til þess að krafa K um að öll lífeyrisréttindi M komi til skipta sé ekki í formi fjárkröfu og engin tilraun gerð til þess að afmarka þau, og var henni því vísað frá dómi. Í dómi Hæstaréttar var sérstaklega vísað til sambærilegra sjónarmiða og í úrskurði héraðsdóms og bætt um betur að því leyti að nefna sérstaklega að ekki væri byggt á því að í þessu tilliti gætu séreignarlífeyrissparnaður M lotið sérstökum reglum og ekki afmarkaður sérstaklega í málatilbúnaði K. Var hún því látin bera hallan af því.
Hrd. nr. 719/2013 dags. 28. janúar 2014 (Einkabankaþjónusta - Sala hlutabréfa)[HTML]
Hrd. nr. 597/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Lán eða gjöf)[HTML]Ekki það nálægt andlátinu að það skipti máli, og þetta var talið gjöf.
Hrd. nr. 613/2013 dags. 6. febrúar 2014 (Orkuveita Reykjavíkur - Fráveitugjald)[HTML]
Hrd. nr. 805/2013 dags. 10. febrúar 2014[HTML]
Hrd. nr. 481/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]Þrír stjórnendur sóttu í trygginguna þar sem Glitnir hefði sótt mál gegn þeim í New York. Málskostnaðurinn væri að hrannast upp og töldu þeir að tryggingin ætti að dekka hann.
TM byggði á að frumkvæði þess sem hættir skipti máli en slíkt ætti ekki við í máli þeirra þar sem slitastjórn tók við. Málið féll á því að 72ja mánaða tímabilið ætti ekki við þar sem Glitnir hafði sagst hafa fengið aðra tryggingu.
Hrd. nr. 72/2014 dags. 13. febrúar 2014 (Glitnir banki - LBI)[HTML]
Hrd. nr. 598/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML]
Hrd. nr. 7/2014 dags. 13. febrúar 2014[HTML]
Hrd. nr. 603/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Krafa fyrri bréferfingja)[HTML]Fjallar um hið endanlega uppgjör.
Erfingjarnir eiga ekki að endurgreiða það sem var umfram, þrátt fyrir að talsverður munur hafi verið milli fjárhæðanna.
Hrd. nr. 106/2014 dags. 20. febrúar 2014[HTML]
Hrd. nr. 761/2013 dags. 24. febrúar 2014[HTML]
Hrd. nr. 117/2014 dags. 25. febrúar 2014[HTML]
Hrd. nr. 626/2013 dags. 27. febrúar 2014 (Stiginn í mjölhúsinu)[HTML]Starfsmaður sem hafði starfað lengi hjá fyrirtæki var beðinn um að þrífa mjölhús. Hann ætlaði að klifra upp stigann og festa hann þegar hann væri kominn upp á hann. Á leiðinni upp slasaðist starfsmaðurinn.
Hæstiréttur féllst ekki á með héraðsdómi að beita reglunni um stórfellt gáleysi.
Hrd. nr. 648/2013 dags. 27. febrúar 2014[HTML]
Hrd. nr. 118/2014 dags. 7. mars 2014[HTML]
Hrd. nr. 95/2014 dags. 7. mars 2014 (Byggingahúsið - Myntveltureikningur)[HTML]
Hrd. nr. 136/2014 dags. 13. mars 2014 (Fljótsdalur)[HTML]
Hrd. nr. 157/2014 dags. 13. mars 2014[HTML]
Hrd. nr. 171/2014 dags. 19. mars 2014[HTML]
Hrd. nr. 633/2013 dags. 20. mars 2014 (Ásgarður 131 - Seljendur sýknaðir)[HTML]Seljendur fóru í verulegar framkvæmdir í kjallara fasteignar og frágangurinn eftir framkvæmdirnar varð slíkur að hann leiddi til rakaskemmda auk fleiri skemmda. Seldu þeir svo eignina fyrir 30 milljónir króna. Var talið að um galla hefði verið að ræða en ekki nægur til að heimila riftun, en hins vegar féllst Hæstiréttur á kröfu kaupanda um skaðabætur úr ábyrgðartryggingu fasteignasalans.
Hrd. nr. 125/2014 dags. 21. mars 2014[HTML]
Hrd. nr. 623/2013 dags. 27. mars 2014 (Slys á Flugvallarbraut)[HTML]
Hrd. nr. 615/2013 dags. 27. mars 2014 (Stóra-Árvík)[HTML]Eigandi eignarhlutar að jörðinni Stóru-Árvík fékk þann eignarhluta með gjafagerningi árið 1976 sem hann þinglýsti svo. Árið 2009, eftir andlát móttakanda eignarhlutans, kom krafan sem á reyndi í þessu máli, um að þinglýsingabók yrði leiðrétt á grundvelli þess að erfingjar gefandans hefðu ekki undirritað gjafabréfið né hefði það verið vottað. Sýslumaður hafði synjað kröfunni á þeim grundvelli að þetta hefði ekki verið óvenjulegt á þeim tíma.
Hæstiréttur taldi ákvæði 1. mgr. 33. gr. þinglýsingarlaganna, um að móttakandi réttinda þyrfti ekki að þola að heimildarbréf fyrirrennara hans væri ógilt væri hann grandlaus, ekki eiga við þar sem úthlutun arfs felur ekki í sér samning. Þó var kröfu erfingjanna að endingu hafnað sökum tómlætis þar sem þau höfðu lengi vitneskju um gjafabréfið og höfðu sumir þeirra jafnvel vottað gerninga gjafþegans þar sem eignarréttindum jarðarinnar var ráðstafað.
Hrd. nr. 665/2013 dags. 27. mars 2014[HTML]
Hrd. nr. 205/2014 dags. 31. mars 2014[HTML]
Hrd. nr. 647/2013 dags. 3. apríl 2014 (Straumborg gegn Glitni)[HTML]
Hrd. nr. 204/2014 dags. 3. apríl 2014 (Landsbankinn - „rekstrarfjármögnun í formi reikningslínu“)[HTML]
Hrd. nr. 593/2013 dags. 10. apríl 2014[HTML]
Hrd. nr. 217/2014 dags. 29. apríl 2014[HTML]
Hrd. nr. 246/2014 dags. 5. maí 2014[HTML]
Hrd. nr. 662/2013 dags. 8. maí 2014[HTML]
Hrd. nr. 288/2014 dags. 12. maí 2014[HTML]
Hrd. nr. 265/2014 dags. 13. maí 2014[HTML]
Hrd. nr. 281/2014 dags. 23. maí 2014[HTML]
Hrd. nr. 329/2014 dags. 3. júní 2014 (Skýrslur starfsmanna SÍ)[HTML]Hæstiréttur taldi að 35. gr. laga um Seðlabanka Íslands, nr. 36/2001, væri sérstakt þagnarskylduákvæði en skyldi það eftir í lausu lofti nákvæmlega til hvaða upplýsinga það tekur.
Hrd. nr. 774/2013 dags. 12. júní 2014 (Lóð í Þormóðsdal)[HTML]
Hrd. nr. 609/2013 dags. 12. júní 2014[HTML]
Hrd. nr. 360/2014 dags. 13. júní 2014[HTML]
Hrd. nr. 374/2014 dags. 16. júní 2014[HTML]
Hrd. nr. 410/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]
Hrd. nr. 451/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]
Hrd. nr. 396/2014 dags. 25. ágúst 2014 (Fasteignaverkefni - Berlin ehf.)[HTML]
Hrd. nr. 524/2014 dags. 29. ágúst 2014[HTML]
Hrd. nr. 57/2014 dags. 11. september 2014[HTML]
Hrd. nr. 90/2014 dags. 11. september 2014[HTML]
Hrd. nr. 591/2014 dags. 17. september 2014[HTML]
Hrd. nr. 64/2014 dags. 18. september 2014 (Eineilti af hálfu skólastjóra)[HTML]Einelti af hálfu skólastjóra gagnvart kennara. Ekki talið að um vinnuveitandaábyrgð væri að ræða.
Hrd. nr. 24/2014 dags. 18. september 2014 (Vaskárdalur)[HTML]
Hrd. nr. 789/2013 dags. 18. september 2014[HTML]
Hrd. nr. 51/2014 dags. 25. september 2014 (Ráðning sveitarstjóra)[HTML]
Hrd. nr. 121/2014 dags. 9. október 2014[HTML]
Hrd. nr. 111/2014 dags. 9. október 2014 (Vífilfell)[HTML]Deilt var um hvort kolsýrðir drykkir teldust til vatnsdrykkja og taldi Vífillfell það ekki nógu vel rannsakað. Fyrir Hæstarétti byrjaði Samkeppniseftirlitið að koma með nýjar málsástæður og málsgögn. Hæstiréttur taldi að ekki væri horft á gögn sem voru ekki til fyrir.
Hrd. nr. 334/2014 dags. 30. október 2014[HTML]
Hrd. nr. 232/2014 dags. 30. október 2014[HTML]
Hrd. nr. 110/2014 dags. 6. nóvember 2014 (Eykt)[HTML]
Hrd. nr. 708/2014 dags. 11. nóvember 2014[HTML]
Hrd. nr. 148/2014 dags. 13. nóvember 2014 (Adakris)[HTML]
Hrd. nr. 301/2014 dags. 13. nóvember 2014[HTML]
Hrd. nr. 214/2014 dags. 20. nóvember 2014[HTML]
Hrd. nr. 93/2014 dags. 27. nóvember 2014 (Silfurtúnsreitur í Garðabæ - Goðatún)[HTML]
Hrd. nr. 757/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]
Hrd. nr. 235/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]
Hrd. nr. 746/2014 dags. 11. desember 2014 (ALMC II)[HTML]
Hrd. nr. 215/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]
Hrd. nr. 853/2014 dags. 12. janúar 2015[HTML]
Hrd. nr. 422/2014 dags. 15. janúar 2015[HTML]
Hrd. nr. 27/2015 dags. 20. janúar 2015 (Hafhús)[HTML]
Hrd. nr. 823/2014 dags. 30. janúar 2015[HTML]
Hrd. nr. 70/2015 dags. 4. febrúar 2015[HTML]
Hrd. nr. 76/2015 dags. 5. febrúar 2015 (Laugavegur 47)[HTML]
Hrd. nr. 394/2014 dags. 5. febrúar 2015[HTML]
Hrd. nr. 459/2014 dags. 19. febrúar 2015 (Kirkjuhurð)[HTML]
Hrd. nr. 483/2014 dags. 19. febrúar 2015[HTML]
Hrd. nr. 465/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Seljavegur)[HTML]14% flatarmálsmunur var ekki talinn duga.
Hrd. nr. 122/2015 dags. 2. mars 2015 (Eignir í útlöndum)[HTML]Hjón voru að skilja og gerðu fjárskiptasamning, og var enginn ágreiningur um hann. Samningurinn var svo samþykktur af sýslumanni. Skilnaðurinn gekk svo í gegn árið 2008.
M varð síðar gjaldþrota. K höfðar í kjölfarið mál og krefst afhendingar á hlutabréfum sem voru föst inn í Kaupþing banka sem hafði farið á hausinn. Ekki var minnst á hlutabréfin í fjárskiptasamningnum. Þrotabú M taldi hlutabréfin vera eign M.
Þá kom í ljós að þau höfðu gert tvo samninga en eingöngu annar þeirra var staðfestur af sýslumanni. Í honum voru eignir þeirra sem voru staðsettar á Íslandi. Hinn samningurinn innihélt samkomulag um skiptingu eigna þeirra erlendis og ætluðu að halda honum leyndum nema nauðsyn krefði.
Í leynisamningnum stóð að K ætti hlutabréfin og viðurkenndi M það.
Dómstólar töldu hinn leynda fjárskiptasamning ekki gildan þar sem hann hafði ekki verið staðfestur. K hefði því ekki eignast hlutabréfin og því ekki fengið þau afhent.
Dómstóllinn ýjaði að því að K hefði mögulega getað beitt fyrir sér að hinn staðfesti samningur teldist ósanngjarn þar sem hann tæki ekki yfir allar eignir þeirra.
Hrd. nr. 121/2015 dags. 4. mars 2015[HTML]
Hrd. nr. 515/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]
Hrd. nr. 516/2014 dags. 5. mars 2015[HTML]
Hrd. nr. 626/2014 dags. 5. mars 2015 (Stefanía)[HTML]Kröfuhafinn var ekki talinn geta borið fyrir sig vitneskjuskort um samningsatriði sökum þess að útsendir innheimtuseðlar báru með sér að hann var krafinn um verðbætur og um breytilega vexti. Því var hafnað að kröfuhafinn hefði ekki getað verið mögulegt að afla nánari upplýsinga um það.
Hrd. nr. 150/2015 dags. 11. mars 2015[HTML]
Hrd. nr. 545/2014 dags. 12. mars 2015[HTML]
Hrd. nr. 174/2015 dags. 16. mars 2015 (Landamerki)[HTML]Ágreiningur var um landamerki milli tveggja jarða. Héraðsdómari taldi gögnin of óskýr til að leggja mat á mörkin vegna skorts á hnitum. Hæstiréttur taldi að dómaranum í héraði hefði verið rétt að kalla eftir hnitsettum kröfum.
Hrd. nr. 592/2014 dags. 19. mars 2015 (Veitingaleyfi)[HTML]
Hrd. nr. 597/2014 dags. 26. mars 2015[HTML]
Hrd. nr. 262/2015 dags. 16. apríl 2015[HTML]
Hrd. nr. 232/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]
Hrd. nr. 283/2015 dags. 30. apríl 2015 (Um hvað er sáttameðferðin?)[HTML]Sáttameðferð var í umgengnisdeilu K og M.
M höfðaði svo forsjármál.
Málshöfðun M var ruglingsleg þar sem hann gerði ekki greinarmun á umgengni og lögheimili.
Niðurstaðan var að sáttavottorð um umgengni væri ekki nóg fyrir mál um forsjá og lögheimili.
Hrd. nr. 585/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]
Hrd. nr. 160/2015 dags. 13. maí 2015 (Verðtrygging)[HTML]
Hrd. nr. 678/2014 dags. 13. maí 2015 (Niðurlagning stöðu)[HTML]
Hrd. nr. 662/2014 dags. 13. maí 2015 (Dráttarvél II)[HTML]Ósérfróður einstaklingur um dráttarvélar sá auglýsingu um dráttarvél, 14 ára, til sölu og greiddi fyrir hana 2,2 milljónir króna. Kemur svo í ljós að hún var haldin miklum göllum. Dómkvaddur matsmaður mat viðgerðarkostnað vera á milli 922-2177 þúsund krónur (42-99% af kaupverðinu).
Héraðsdómur féllst ekki á riftun vegna vanrækslu kaupandans á skoðunarskyldu sinni en Hæstiréttur sneri því við og vísaði til þess að kaupandinn hefði getað treyst á yfirlýsingu seljandans um að hún hefði verið öll nýuppgerð og yfirfarin. Á móti hefði kaupandi ekki sinnt hvatningu seljanda um að skoða hana sjálfur sem fékk þó ekki mikið vægi sökum yfirlýsingar í auglýsingunni og að kaupandinn hefði ekki haft sérfræðiþekkingu. Því væri ekki við kaupanda að sakast um að hafa ekki tekið eftir göllum sem honum voru ekki sýnilegar við kaupin. Gallinn félli því undir gallahugtak 17. gr. laga um lausafjárkaup, nr. 50/2000. Af þessu leiddi að Hæstiréttur féllst á riftun kaupandans á kaupunum.
Hrd. nr. 786/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]
Hrd. nr. 357/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]
Hrd. nr. 761/2014 dags. 4. júní 2015 (Höfðabrekka 27)[HTML]Fasteign var keypt á 18 milljónir króna. Gallar komu í ljós eftir afhendingu. Dómkvaddur matsmaður ritaði matsgerð og stóð í henni að úrbætur á þeim myndu kosta 11,9 milljónir (um 66% af kaupverðinu). Hæstiréttur féllst á að kaupanda hefði verið heimilt að rifta kaupsamningnum á grundvelli verulegrar vanefndar.
Hrd. nr. 372/2015 dags. 10. júní 2015[HTML]
Hrd. nr. 409/2015 dags. 17. ágúst 2015 (Margar fasteignir)[HTML]K sagðist hafa fengið föðurarf og hafði hún fjárfest honum í fasteign(um).
Kaupmáli hafði verið gerður um að sá arfur væri séreign.
K gat ekki rakið sögu séreignarinnar, heldur reiknaði út verðmæti hennar en Hæstiréttur taldi það ekki vera nóg.
Kröfugerð K var einnig ófullnægjandi.
Hrd. nr. 433/2015 dags. 24. ágúst 2015[HTML]
Hrd. nr. 472/2015 dags. 24. ágúst 2015 (Aðgangur að útboðsgögnum)[HTML]Fallist var á að Isavia myndi afhenda gögn en Isavia neitaði samt sem áður. Krafist var svo aðfarargerðar á grundvelli stjórnvaldsákvörðunarinnar. Isavia krafðist svo flýtimeðferðar þar sem ella kæmi aðilinn ekki vörnum við. Hæstiréttur synjaði því þar sem Isavia gæti komið vörnum sínum að í aðfararmálinu.
Hrd. nr. 51/2015 dags. 10. september 2015[HTML]
Hrd. nr. 552/2015 dags. 15. september 2015[HTML]
Hrd. nr. 84/2015 dags. 24. september 2015[HTML]
Hrd. nr. 26/2015 dags. 24. september 2015 (Tollafgreiðsla flugvélar)[HTML]
Hrd. nr. 83/2015 dags. 8. október 2015 (Geysir)[HTML]Íslenska ríkið átti Geysi og einkaaðilar áttu umliggjandi svæði í sérstakri sameign. Einkaaðilarnir ákváðu að stofna einkahlutafélagið Landeigendafélagið Geysi í kringum rekstur svæðisins án samþykkis íslenska ríkisins og þrátt fyrir mótmæli þess. Félagið ákvað svo að setja gjaldskrá þar sem innheimt væri gjald af ferðamönnum á svæðinu og sóttist þá íslenska ríkið eftir lögbanni á gjaldheimtuna, sem var til meðferðar í dómsmáli þessu.
Hæstiréttur vísaði til óskráðrar meginreglu að meiri háttar ráðstafanir eigenda sérstakrar sameignar þyrftu samþykki þeirra allra. Að auki hafði ráðstöfunin áhrif á landsvæði sem var að fullu í eign íslenska ríkisins. Þar sem samþykki íslenska ríkisins skorti vegna þessara ráðstafana hefði setning umræddrar gjaldskrár verið óheimil. Staðfesti Hæstiréttur því lögbannið í ljósi þess að innheimta gjaldsins hefði brotið gegn eignarréttindum íslenska ríkisins.
Hrd. nr. 106/2015 dags. 8. október 2015[HTML]
Hrd. nr. 306/2015 dags. 15. október 2015 (Baklóð - Laugavegur 87)[HTML]
Hrd. nr. 127/2015 dags. 15. október 2015 (Dyrhólaey)[HTML]
Hrd. nr. 111/2015 dags. 15. október 2015 (Ásatún 6-8)[HTML]
Hrd. nr. 743/2014 dags. 22. október 2015 (Nýjabæjarafréttur)[HTML]
Hrd. nr. 130/2015 dags. 22. október 2015[HTML]
Hrd. nr. 166/2015 dags. 22. október 2015[HTML]
Hrd. nr. 173/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Hestamannafélagið Funi - Reiðvegur)[HTML]A krafðist ógildingar á ákvörðun ráðherra um að heimila Hestamannafélagsinu Funa að gera eignarnám í hluta lands í eigu A og nýta andlag eignarnámsins til lagningar reiðstígs.
Fyrir lágu tvær mögulegar leiðir sem reiðstígurinn hefði farið, þar sem önnur myndi liggja um austanverða Eyjafjarðará er myndi þvera Munkaþverá og hinn valkosturinn var að leggja hann um vestanverða Eyjafjarðará án þess að þvera Munkaþverá. Ráðherra valdi fyrrnefndu leiðina með rökstuðningi um aukið umferðaröryggi gagnvart bílaumferð er leiddi síður til þess að hestar myndu fælast, og því lægi fyrir almenningsþörf.
Hæstiréttur tók almennt undir mat ráðherra um almenningsþörfina en taldi hins vegar að ekki hefði nægilega verið gætt að meðalhófi, meðal annars sökum þess takmarkaða hóps er myndi ferðast um stíginn og að stígurinn yrði í einkaeigu. Þá nefndi hann að hinn valkosturinn hefði ekki verið nógu vel rannsakaður og borinn saman við hagsmuni eignarnámsþolans. Féllst Hæstiréttur því á kröfuna um ógildingu ákvörðunar ráðherra.
Hrd. nr. 71/2015 dags. 12. nóvember 2015 (Líkamsrækt)[HTML]Tjónvaldur hefði átt að hafa gert sér grein fyrir tjónshættu en gerði ekkert í því. Gerðar voru úrbætur á tækinu eftir slysið.
Hrd. nr. 194/2015 dags. 19. nóvember 2015 (Miðhraun 14)[HTML]
Hrd. nr. 243/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]
Hrd. nr. 759/2015 dags. 26. nóvember 2015[HTML]
Hrd. nr. 271/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]
Hrd. nr. 776/2015 dags. 3. desember 2015[HTML]
Hrd. nr. 751/2015 dags. 4. desember 2015[HTML]
Hrd. nr. 299/2015 dags. 10. desember 2015 (Girðing)[HTML]Ágreiningur var um hvort skylda lægi á íslenska ríkinu eða kirkjumálasjóði til að greiða kostnað við að koma aftur upp girðingu. Hæstiréttur dæmdi í öðru máli árið 2014 að íslenska ríkinu bæri ekki að taka þátt í þeim kostnaði. Í þessu máli taldi hann að fyrningarfrestur þeirrar kröfu hefði ekki hafist fyrr en að gengnum fyrrnefndum dómi réttarins því það var ekki fyrr en þá sem tjónþoli gat vitað hver bæri hina lagalegu ábyrgð.
Hrd. nr. 297/2015 dags. 10. desember 2015[HTML]
Hrd. nr. 239/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]
Hrd. nr. 462/2015 dags. 28. janúar 2016 (Eyrarhóll)[HTML]Rækjuveiðar voru kvótasettar en síðan var kvótinn afnuminn af stjórnvöldum. Nokkrum árum síðar voru rækjuveiðar aftur kvótasettar. Aðili er hafði áður fengið kvóta til rækjuveiða vildi aftur kvóta en fékk ekki þar sem hann uppfyllti ekki skilyrði laganna. Hæstiréttur taldi aðferðina málefnalega og synjaði kröfu hans. Aðilinn gæti hins vegar keypt kvóta.
Hrd. nr. 282/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML]
Hrd. nr. 281/2015 dags. 28. janúar 2016[HTML]
Hrd. nr. 278/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]
Hrd. nr. 272/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]
Hrd. nr. 277/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]
Hrd. nr. 298/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]
Hrd. nr. 396/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Snorri - Ummæli um samkynhneigð á vefmiðli)[HTML]
Hrd. nr. 305/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Gjaldtaka í Reykjahlíð)[HTML]Eigendur nokkurra lögbýla að Hverum við Námafjall og Leirhnúk stofnuðu einkahlutafélag L um tilteknar ráðstafanir á Reykjahlíð, sem var í sérstakri sameign þeirra allra. Eigendur nokkurra af þeim jörðum, er áttu samtals næstum 30% hluta af sameigninni, kröfðust staðfestingar á lögbanni gegn innheimtu L á aðgangsgjaldi að Hverum við Námafjall og Leirhnúk.
Hæstiréttur leit svo á að gjaldtakan hefði verið meiriháttar breyting á nýtingu landsins og því þurft að byggjast á ótvíræðu samþykki allra sameigenda. Ekki hafði mátt sjá að ótvírætt samþykki allra sameigenda hefði legið fyrir enda mátti ekki sjá á samþykktum L að eigendur sérstöku sameignarinnar hefðu afsalað þeim rétti til þess með ótvíræðum hætti, né tekið undir málatilbúnað L um að téðir eigendur hefðu samþykkt gjaldtökuna á vettvangi félagsins. Skorti því L heimild til gjaldtökunnar og lögbannið því staðfest.
Hrd. nr. 411/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Markarfljót - Varnargarður við Þórólfsfell)[HTML]Krafist var ógildingar á framkvæmdarleyfi vegna varnargarðs sem hafði eyðilagst og endurreistur með öðrum hætti en hann var.
Landeigendur komu með ýmsar ábendingar um legu varnargarðsins sem átti að endurbyggja, annmarka á plönum, ásamt öðrum atriðum, er leiddi til þess að sönnunarbyrðin um að rannsóknarskyldu í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám fluttist yfir til stjórnvaldsins.
Hrd. nr. 325/2015 dags. 11. febrúar 2016[HTML]
Hrd. nr. 634/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]
Hrd. nr. 110/2016 dags. 29. febrúar 2016[HTML]
Hrd. nr. 111/2016 dags. 29. febrúar 2016[HTML]
Hrd. nr. 388/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]
Hrd. nr. 447/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]
Hrd. nr. 464/2015 dags. 17. mars 2016[HTML]
Hrd. nr. 478/2015 dags. 22. mars 2016[HTML]
Hrd. nr. 509/2015 dags. 14. apríl 2016 (Tunguás)[HTML]Maður gefur 15 börnum sínum land sem kallað er Tunguás með gjafabréfi. Á því var kvöð um sameign, að hana mætti ekki selja eða ráðstafa henni og hvert og eitt ætti forkaupsrétt innbyrðis. Sum systkinin vildu skipta sameigninni en hin andmæltu því. Hæstiréttur taldi að ekki hefði verið skýrt í gjafabréfinu að bannað væri að skipta henni og taldi það því heimilt. Þau yrðu samt sem áður bundin af kvöðunum áfram hver á sínum eignarhluta.
Hrd. nr. 677/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]
Hrd. nr. 632/2015 dags. 28. apríl 2016 (Glerárgata 28)[HTML]
Hrd. nr. 547/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML]
Hrd. nr. 546/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML]
Hrd. nr. 545/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML]
Hrd. nr. 544/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML]
Hrd. nr. 543/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML]
Hrd. nr. 542/2015 dags. 12. maí 2016 (Krikaskóli í Mosfellsbæ)[HTML]
Hrd. nr. 577/2015 dags. 12. maí 2016[HTML]
Hrd. nr. 327/2016 dags. 19. maí 2016 (Svertingsstaðir)[HTML]
Hrd. nr. 639/2015 dags. 2. júní 2016 (Kerskel)[HTML]Litið var svo á að háttsemi tjónþola hafi falið í sér stórfellt gáleysi. Vísað var til skráðra varúðarreglna og að vinnuveitandinn hafi ekki gætt að settum öryggisreglum. Tjónþoli vék samt frá þessum reglum þrátt fyrir að hafa verið ljóst um hættuna af því. Hann var látinn bera þriðjung tjónsins sjálfur.
Hrd. nr. 643/2015 dags. 2. júní 2016 (Laugar í Súgandafirði)[HTML]Sveitarfélag keypti jarðhita af bónda og ætlaði að nota jarðhitann fyrir hitaveitu. Hæstiréttur leyfði þessu að ágangast þar sem þetta væri í hag almennings og ekki í andstöðu við tilgang laganna.
Hrd. nr. 420/2015 dags. 2. júní 2016[HTML]
Hrd. nr. 580/2015 dags. 9. júní 2016 (Gildi krafna)[HTML]
Hrd. nr. 540/2015 dags. 16. júní 2016 (Laugarásvegur 62 - Matsgerð)[HTML]Miklar yfirlýsingar fóru fram í fasteignaauglýsingu, sem sem að fasteign hefði verið endurbyggð frá grunni, en raunin var að stór hluti hennar var upprunalegur.
Hæstiréttur nefndi að með afdráttarlausum yfirlýsingum sé seljandi ekki eingöngu að ábyrgjast réttmæti upplýsinganna heldur einnig ábyrgjast gæði verksins. Reynist þær upplýsingar ekki sannar þurfi seljandinn að skila þeirri verðmætaaukningu aftur til kaupandans.
Hrd. nr. 408/2016 dags. 16. júní 2016[HTML]
Hrd. nr. 491/2016 dags. 24. ágúst 2016[HTML]
Hrd. nr. 450/2016 dags. 31. ágúst 2016[HTML]
Hrd. nr. 512/2016 dags. 5. september 2016 (Slökkviliðsstjóri)[HTML]Ákvæði kjarasamnings um frávikningu frá réttinum til úrlausnar ágreinings fyrir dómstólum var talið of misvísandi til að það gæti verið bindandi. Því var synjað kröfu málsaðila um frávísun málsins frá héraðsdómi.
Hrd. nr. 517/2016 dags. 7. september 2016 (Samtök sparifjáreigenda)[HTML]Samtök sparifjáreigenda höfðuðu mál á hendur fimm mönnum er voru að afplána refsingu í fangelsinu að Kvíabryggju. Í héraðsdómi var máli vísað frá á þeim forsendum að fangar teldust ekki eiga fasta búsetu í fangelsinu sbr. ákvæði laga um lögheimili þar sem fram kom að dvöl í fangelsi ígilti ekki fastri búsetu, og því væri ekki hægt að byggja afplánunarstað fangans sem grundvöll fyrir varnarþingi í málinu í skilningi 1. mgr. 32. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991.
Hæstiréttur var sammála því mati héraðsdóms en ógilti svo þann úrskurð á þeim forsendum að slíkt hefði verið heimilt skv. 4. mgr. 32. gr. laganna. Stefnandi í héraði vísaði til þess ákvæðis í munnlegum málflutningi en stefndu í héraði andmæltu því á þeim vettvangi þar sem þess hefði ekki verið getið í stefnu, en héraðsdómari sinnti ekki þeim andmælum. Hæstiréttur tók fram að eigi væri skylt að taka fram í héraðsdómsstefnu á hvaða grundvelli stefnandi teldi stefna eiga varnarþing í þeirri þinghá, né að stefnandinn þurfi að svara fyrir fram atriðum sem stefndi gæti reynt að beita sér fyrir í þeim efnum. Með hliðsjón af þessum atriðum og öðrum felldi hann úrskurð héraðsdóms úr gildi og kvað á um að málið skyldi hljóta efnislega umfjöllun hjá héraðsdómi.
Hrd. nr. 455/2016 dags. 7. september 2016[HTML]
Hrd. nr. 511/2016 dags. 15. september 2016 (Skipta jafnt eignum þeirra - Sameign eftir 16 ár)[HTML]M hafði staðið í miklum verðbréfaviðskiptum og hafði miklar tekjur.
K hafði sáralitlar tekjur en sá um börn.
K fékk fyrirfram greiddan arf og arð, alls um 30 milljónir. Hann rann inn í bú þeirra.
M hafði unnið í fyrirtæki í eigu fjölskyldu K og fékk góð laun þar.
Þau voru talin vera sameigendur alls þess sem M hafði eignast.
Hrd. nr. 816/2015 dags. 15. september 2016 (Loforð fjármálaráðherra um endurgreiðslu skatts)[HTML]
Hrd. nr. 758/2015 dags. 15. september 2016 (Búseti hsf.)[HTML]
Hrd. nr. 88/2016 dags. 22. september 2016[HTML]
Hrd. nr. 34/2016 dags. 13. október 2016 (Þorbjörn hf.)[HTML]
Hrd. nr. 94/2016 dags. 20. október 2016 (Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf. og Fljótsdalshérað gegn Lánasjóði sveitarfélaga ohf.)[HTML]
Hrd. nr. 322/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Hnjótafjall)[HTML]
Hrd. nr. 323/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Skíðadalsafréttur)[HTML]
Hrd. nr. 208/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]
Hrd. nr. 760/2016 dags. 29. nóvember 2016 (Landspilda í Vopnafirði)[HTML]
Hrd. nr. 186/2016 dags. 1. desember 2016[HTML]
Hrd. nr. 245/2016 dags. 8. desember 2016 (Sameiginlegur lögmaður)[HTML]
Hrd. nr. 191/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]
Hrd. nr. 267/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]
Hrd. nr. 660/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]
Hrd. nr. 150/2016 dags. 20. desember 2016 (Hraðfrystihús Hellissands)[HTML]
Hrd. nr. 149/2016 dags. 20. desember 2016 (Guðmundur Runólfsson)[HTML]
Hrd. nr. 837/2016 dags. 13. janúar 2017[HTML]
Hrd. nr. 850/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]
Hrd. nr. 250/2016 dags. 2. febrúar 2017 (Bjargráðasjóður - Stjörnugrís III)[HTML]Einstaklingur sem þurfti að borga búnaðargjald (vegna landbúnaðarstarfsemi) vildi fá það endurgreitt. Það gjald hafði runnið til Svínaræktarfélags Íslands, Bændasamtakanna og Bjargráðasjóðs. Vildi einstaklingurinn meina að með skyldu til greiðslu gjaldanna til þessara einkaaðila sé verið að greiða félagsgjald. Hæstiréttur nefndi að í tilviki Bjargráðasjóðs að sökum hlutverks sjóðsins og að stjórn sjóðsins væri skipuð af ráðherra yrði að líta til þess að sjóðurinn væri stjórnvald, og því væri um skatt að ræða.
Hrd. nr. 401/2016 dags. 2. febrúar 2017[HTML]
Hrd. nr. 382/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]
Hrd. nr. 381/2016 dags. 9. febrúar 2017[HTML]
Hrd. nr. 15/2017 dags. 15. febrúar 2017[HTML]
Hrd. nr. 62/2017 dags. 22. febrúar 2017[HTML]
Hrd. nr. 302/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]
Hrd. nr. 444/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]
Hrd. nr. 370/2016 dags. 23. mars 2017[HTML]
Hrd. nr. 367/2016 dags. 30. mars 2017 (Staðgöngumæðrun)[HTML]Lesbíur fóru til Bandaríkjanna sem höfðu samið við staðgöngumóður um að ganga með barn. Dómstóll í Bandaríkjunum gaf út úrskurð um að lesbíurnar væru foreldrar barnsins.
Þær komu aftur til Íslands og krefjast skráningar barnsins í þjóðskrá. Þjóðskrá Íslands spyr um uppruna barnsins og þær gefa upp fyrirkomulagið um staðgöngumæðrun. Þjóðskrá Íslands synjar um skráninguna og þær kærðu ákvörðunina til ráðuneytisins. Þar fór ákvörðunin til dómstóla sem endaði með synjun Hæstaréttar.
Barnið var sett í forsjá barnaverndaryfirvalda sem settu það í fóstur, þar var því ráðstafað í fóstur hjá lesbíunum sökum tengsla við barnið.
Hrd. nr. 442/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]
Hrd. nr. 242/2017 dags. 9. maí 2017[HTML]
Hrd. nr. 250/2017 dags. 11. maí 2017[HTML]
Hrd. nr. 246/2017 dags. 17. maí 2017 (Aðför vegna Kröflulínu 4 og 5)[HTML]
Hrd. nr. 570/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]
Hrd. nr. 585/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]
Hrd. nr. 298/2017 dags. 1. júní 2017[HTML]
Hrd. nr. 392/2017 dags. 22. ágúst 2017 (Krókur hótel)[HTML]
Hrd. nr. 391/2017 dags. 22. ágúst 2017[HTML]
Hrd. nr. 473/2017 dags. 25. ágúst 2017 (Hestaræktun)[HTML]Ágreiningur í tengslum við opinber skipti til fjárslita milli K og M vegna hjónaskilnaðar.
Nánar tilgreind hross og stóðhestur eiga að koma til skipta skv. 104. gr. l. 20/1991. Folatollar vegna stóðhestsins komi til skipta að hálfu.
M hafði selt hrossin úr búinu án samþykkis K í andstöðu við ákvæði 61. gr. hjúskaparlaga og því talið að hrossin tilheyrðu því sameiginlega búi aðila.
Aðilar voru sammála um að stóðhesturinn A væri hálfur í eigu tveggja dætra þeirra og því kæmi ekki til álita að allar tekjur af hestinum skyldu renna til búsins. Ekki var talið skipta máli þó dæturnar hafi ekki staðið undir helmingi rekstrarkostnaðar hestsins.
Vísað var í 1. mgr. 104 gr. skiptalaga um skiptingu af arði af eignum og réttindum og féllst dómurinn á niðurstöðu skiptastjóra um að tekjur af stóðhestinum tilheyrðu búinu.
Hrd. nr. 346/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]
Hrd. nr. 400/2017 dags. 28. ágúst 2017[HTML]
Hrd. nr. 500/2016 dags. 21. september 2017[HTML]
Hrd. nr. 619/2016 dags. 21. september 2017[HTML]
Hrd. nr. 78/2017 dags. 5. október 2017 (Vörðuleið að Skjálfandafljóti)[HTML]
Hrd. nr. 173/2017 dags. 5. október 2017[HTML]
Hrd. nr. 555/2017 dags. 11. október 2017[HTML]
Hrd. nr. 682/2016 dags. 12. október 2017 (Ártún)[HTML]
Hrd. nr. 505/2016 dags. 12. október 2017[HTML]
Hrd. nr. 634/2016 dags. 12. október 2017 (Hálönd við Akureyri)[HTML]
Hrd. nr. 643/2016 dags. 2. nóvember 2017[HTML]
Hrd. nr. 716/2016 dags. 9. nóvember 2017 (Upphlutur)[HTML]
Hrd. nr. 20/2017 dags. 9. nóvember 2017 (Byggingarsamvinnufélag II)[HTML]Hér er um að ræða sama fjöleignarhús og í
Hrd. 2003:422 nr. 400/2002 (Byggingarsamvinnufélag I)ⓘ nema verklaginu hafði verið breytt þannig að kaupendur gengust undir sérstaka skuldbindingu um hámarkssöluverð með umsókn um félagsaðild, ásamt því að kvaðirnar voru tíundaðar í kauptilboði í íbúðina og í kaupsamningi. Hæstiréttur taldi það hafa verið fullnægjandi þannig að erfingjar dánarbús eiganda íbúðarinnar voru bundnir af þeim.
Hrd. nr. 136/2017 dags. 9. nóvember 2017 (Á og Skarð á Skarðströnd)[HTML]
Hrd. nr. 721/2016 dags. 30. nóvember 2017[HTML]
Hrd. nr. 802/2016 dags. 14. desember 2017[HTML]
Hrd. nr. 86/2017 dags. 19. desember 2017[HTML]
Hrd. nr. 801/2017 dags. 4. janúar 2018[HTML]
Hrd. nr. 782/2017 dags. 8. janúar 2018[HTML]
Hrd. nr. 845/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]
Hrd. nr. 754/2017 dags. 11. janúar 2018[HTML]
Hrd. nr. 791/2017 dags. 16. janúar 2018 (Ekki jöfn skipti á öðrum eignum)[HTML]
Hrd. nr. 776/2017 dags. 23. janúar 2018[HTML]
Hrd. nr. 514/2017 dags. 1. febrúar 2018[HTML]
Hrd. nr. 482/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Ekki sameiginleg forsjá)[HTML]
Hrd. nr. 81/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]
Hrd. nr. 175/2017 dags. 8. mars 2018[HTML]
Hrd. nr. 262/2017 dags. 15. mars 2018[HTML]
Hrd. nr. 91/2017 dags. 22. mars 2018[HTML]
Hrd. nr. 42/2017 dags. 27. mars 2018 (Heiðarvegur 10 - Græðisbraut)[HTML]Óþinglýstur réttur til bílastæða á landi sem tilheyrir þriðja aðila. Reyndi á grandleysi þegar landið var selt. Hæstiréttur vísaði til augljósra ummerkja á landinu og hefði kaupandinn þá átt að kynna sér nánar forsögu þeirra.
Hrd. nr. 170/2017 dags. 27. mars 2018 (Eyrartröð)[HTML]
Hrd. nr. 210/2017 dags. 20. apríl 2018 (Slys við Bolöldu)[HTML]
Hrd. nr. 238/2017 dags. 20. apríl 2018 (Endurákvörðun virðisaukaskatts)[HTML]
Hrd. nr. 269/2017 dags. 20. apríl 2018 (Þrotabú KNH ehf.)[HTML]
Hrd. nr. 403/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML]
Hrd. nr. 243/2017 dags. 26. apríl 2018 (Litli-Saurbær)[HTML]
Hrd. nr. 237/2017 dags. 26. apríl 2018[HTML]
Hrd. nr. 367/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]
Hrd. nr. 311/2017 dags. 9. maí 2018 (Súluhöfði 28)[HTML]Kaupandi var talinn hafa átt að gera sér grein fyrir því að breytingar á skipulagi byggðar hefðu verið samþykktar. Seljandinn var talinn hafa vanrækt upplýsingaskyldu sína þótt kaupandinn hefði getað skoðað þetta sjálfur.
Hrd. nr. 601/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]
Hrd. nr. 600/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]
Hrd. nr. 789/2017 dags. 17. maí 2018[HTML]
Hrd. nr. 728/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]
Hrd. nr. 455/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]
Hrd. nr. 527/2017 dags. 24. maí 2018[HTML]
Hrd. nr. 491/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]
Hrd. nr. 485/2017 dags. 31. maí 2018[HTML]
Hrd. nr. 423/2017 dags. 31. maí 2018 (Vinnuslys)[HTML]
Hrd. nr. 611/2017 dags. 7. júní 2018 (Perlan RE sökk)[HTML]
Hrd. nr. 622/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]
Hrd. nr. 557/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]
Hrd. nr. 471/2017 dags. 7. júní 2018[HTML]
Hrd. nr. 647/2017 dags. 21. júní 2018 (Kálfaströnd)[HTML]
Hrd. nr. 756/2017 dags. 21. júní 2018 (Stapi lífeyrissjóður)[HTML]Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðs komst að því að nafn hans hafi verið í Panama-skjölum nokkrum og samkvæmt þeim átti hann tvö félög í Panama án þess að hafa upplýst stjórn sjóðsins um það. Þegar hann varð uppvís um væntanlega fjölmiðlaumfjöllun um eignarhaldið ritaði hann tilkynningu á vef sjóðsins að hann myndi stíga til hliðar. Stjórn sjóðsins ræddi málið og ákvað að synja honum um lausn í uppsagnarfresti á grundvelli meintra brota á trúnaðarskyldu framkvæmdastjórans.
Framkvæmdastjórinn var ekki sammála þessu mati sjóðsins og fór í dómsmál til að innheimta launin í uppsagnarfrestinum og vann það mál í héraði þar sem litið var svo á að yfirlýsingin á vef sjóðsins hefði ekki falið í sér afsal á þeim launum auk þess sem þetta væri ekki svo mikil vanefnd að réttlætti fyrirvaralausri riftun. Hæstiréttur staðfesti svo hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna hans.
Hrd. nr. 618/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]
Hrd. nr. 626/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]
Hrd. nr. 802/2017 dags. 21. júní 2018 (Ásökun um að lögmaður hefði vanrækt hagsmunagæslu í bótamáli)[HTML]
Hrd. nr. 798/2017 dags. 20. september 2018 (Langalína 2)[HTML]Banki tók ákvörðun um húsbyggingu og var stjórnin ekki talin bera ábyrgð, heldur bankinn sjálfur.
Hrd. nr. 160/2017 dags. 20. september 2018[HTML]
Hrd. nr. 590/2017 dags. 4. október 2018[HTML]
Hrd. nr. 589/2017 dags. 4. október 2018[HTML]
Hrd. nr. 249/2017 dags. 18. október 2018[HTML]
Hrd. nr. 275/2017 dags. 25. október 2018 (Jarðhitaréttindi í Skútustaðahreppi)[HTML]
Hrd. nr. 812/2017 dags. 25. október 2018[HTML]
Hrd. nr. 828/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML]
Hrd. nr. 632/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Grenlækur)[HTML]
Hrd. nr. 31/2018 dags. 27. mars 2019[HTML]
Hrd. nr. 20/2019 dags. 12. júní 2019[HTML]
Hrd. nr. 27/2019 dags. 30. september 2019[HTML]
Hrd. nr. 17/2019 dags. 23. október 2019[HTML]
Hrd. nr. 21/2019 dags. 30. október 2019[HTML]F skilaði inn umsókn um leyfi til að taka barn í fóstur. Barnaverndarstofa synjaði umsókninni án þess að bjóða henni að taka námskeið þar sem hæfi hennar yrði metið, á þeim grundvelli að það væri tilhæfulaust sökum ástands hennar. Hæstiréttur taldi að synjun umsóknar F á þessu stigi hefði verið brot á rannsóknarreglu stjórnsýsluréttarins.
Hrd. nr. 18/2019 dags. 30. október 2019 (Stýriverktaka)[HTML]Íslenskir Aðalverktakar gerðu samning 2006 um byggingu Hörpunnar. Sömdu um stýriverktöku þegar bílakjallarinn var byggður. ÍAV hélt því fram að þetta næði yfir allan bílakjallarann. Deilt var um hvort stýriverktakan væri kvöð á eigninni eða kröfuréttindi. Hæstiréttur taldi að um væru kröfuréttindi að ræða.
Til þess að eignarréttindi geta stofnast þurfa þau í eðli sínu að geta talist vera hlutbundin réttindi og að það hafi verið ætlan samningsaðila að stofna slík réttindi. ÍAV áttu því eingöngu kröfu um þetta gagnvart gamla eigandanum á grundvelli síðara atriðisins.
Hrd. nr. 40/2019 dags. 16. desember 2019[HTML]
Hrd. nr. 41/2019 dags. 22. janúar 2020 (Niðurrif á friðuðu húsi)[HTML]Fólk höfðaði mál gegn Hafnarfjarðarbæ um að fá tiltekið deiliskipulag fellt niður þar sem þau vildu rífa niður hús og byggja annað í staðinn. Minjastofnun féllst á það með skilyrði um að nýja húsið félli að götumyndinni. Hæstiréttur taldi skilyrðið ólögmætt þar sem Minjastofnun var ekki lagalega heimilt að setja skilyrði um nýja húsið.
Hrd. nr. 31/2019 dags. 29. janúar 2020[HTML]
Hrd. nr. 51/2019 dags. 4. maí 2020[HTML]
Hrd. nr. 8/2020 dags. 20. maí 2020 (JTWROS)[HTML]Dómurinn er til marks um það að Hæstiréttur getur beitt erlendum réttarreglum.
Hrd. nr. 17/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]
Hrd. nr. 18/2020 dags. 4. febrúar 2021[HTML]
Hrd. nr. 27/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]
Hrd. nr. 23/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]
Hrd. nr. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]
Hrd. nr. 32/2024 dags. 29. janúar 2025[HTML]