Fjölbýlishús var reist af Samtökum aldraðra, sem voru byggingarsamvinnufélag. Í samþykktum félagsins var í 17. gr. var kveðið á um forkaupsrétt félagsins á íbúðum ásamt kvöðum um hámarkssöluverð íbúðanna. VG átti íbúð í fjölbýlishúsinu en lést svo. VJ keypti íbúðina af dánarbúinu og féll byggingarsamvinnufélagið frá forkaupsréttinum. Á íbúðinni lá fyrir þinglýst sem kvöð á hana yfirlýsingu um að íbúðin skyldi aldrei seld né afhent til afnota öðrum en þeim sem væru orðnir 63 ára að aldri og félagar í Samtökum aldraðra, en ekkert minnst á hámarkssöluverð.
Hæstiréttur taldi að áskilnaður samþykktanna um hámarkssöluverðið yrði ekki beitt gagnvart aðila sem eigi var kunnugt um skuldbindinguna að þeim tíma liðnum sem lögin áskildu. Þá var VJ ekki meðlimur í Samtökum aldraðra og ekki sannað að henni hefði verið kunnugt um það skilyrði samþykktanna.
Úrlausnir Hæstaréttar Íslands
Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.
Hrd. 20/2017 dags. 9. nóvember 2017 (Byggingarsamvinnufélag II)[HTML] [PDF]Hér er um að ræða sama fjöleignarhús og í
Hrd. 2003:422 nr. 400/2002 (Byggingarsamvinnufélag I)ⓘ nema verklaginu hafði verið breytt þannig að kaupendur gengust undir sérstaka skuldbindingu um hámarkssöluverð með umsókn um félagsaðild, ásamt því að kvaðirnar voru tíundaðar í kauptilboði í íbúðina og í kaupsamningi. Hæstiréttur taldi það hafa verið fullnægjandi þannig að erfingjar dánarbús eiganda íbúðarinnar voru bundnir af þeim.
10. gr. stjórnarskipunarlaga, nr. 97/1995 115. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991 130. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991 1. mgr. 115. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991 1. mgr. 130. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991 1. mgr. 6. gr. laga um byggingarsamvinnufélög, nr. 153/1998 20. öld 24. gr. þinglýsingalaga, nr. 39/1978 36. gr. laga um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga, nr. 7/1936 6. gr. laga um byggingarsamvinnufélög, nr. 153/1998 72. gr. stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944 Aðalmeðferð Afborganir Andmæli Auðgun Áfrýjendur Ákvarðanir Ákvörðunarástæður Byggingar Byggingarsamvinnufélög Byggingarvísitala Börn Dánarbú Dómarar Dómkröfur Dómkvaddir matsmenn Dómstólar Dómtökur Eigendaskipti Eigendur Eignarheimildir Eignarréttindi Eignarréttur Eignaskiptayfirlýsingar Eignir Einkamál Einkaréttarlegar kvaðir Einkaskipti Einstaklingar Endurbætur Endursölur Erfingi Evrópa Fastanúmer Fasteignasalar Fasteignaviðskipti Fasteignir Félagsmálaráðuneytið Félagsmenn Félagsstjórn Félög Fjárhæðir Fjármögnun Fjárræði Fjöleignarhús Forgangsréttur Forkaupsréttur Forleiguréttur Forsvarsmenn Framreikningar Fylgiskjöl Fyrirsvarsmenn Fyrirvarar Fyrningar Gagnkvæmar skyldur Gangverð Gildistímar Grandsemi Greiðsluskilmálar Gögn Hafnir Hagsmunir Héraðsdómarar Héraðsdómur Reykjavíkur Hjón Hrd. 2003:422 nr. 400/2002 (Byggingarsamvinnufélag I) ⓘ Húsnæði Hæstaréttardómar Hæstiréttur Íslands Íbúðareigandi Íbúðarhúsnæði Íþyngjandi Jafnræði Kaupendur Kaupsamningar Kauptilboð Kaupverð Kröfur Lagaákvæði Lagarök Leiga Leigjendur Leigutakar Leyfi Lóðarleigusamningar Lóðir Lýðveldi Löggerningur Lögheimili Lögmenn Lögskipti Lög um byggingarsamvinnufélög, nr. 153/1998 Lög um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62/1994 Lög um meðferð einkamála (eml.), nr. 91/1991 Lög um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga, nr. 7/1936 Lög um virðisaukaskatt, nr. 50/1988 Mannréttindasamningar Mannréttindasáttmáli Evrópu Markaðsverð Matsgerðir Matsmenn Málatilbúnaður Málsástæður Málskostnaður Meginreglur Menntun Móðir Netföng Reykjavíkurborg Réttmætar væntingar Samningar Samningaréttur Samningsaðilar Samningsgerð Samrit Samræmi Samþykki Seljendur Sérfræðikunnátta Sjónarmið Sjúkdómar Sjúkrahús Skaðabætur Skilmálar Skiptayfirlýsingar Skoðanir Skrifstofa Skuldbindingar Skyldur Starfsemi Starfsfólk Stefnandi (dómsmál) Stjórnarskipunarlög um breyting á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944, með síðari breytingum, nr. 97/1995 Stjórnarskrá Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944 Systkini Sýkna Sýslumaður Tilboð Tilboðsgjafar Tímamörk Tjón Tölvupóstar Umboð Umsóknir Undirskriftir Uppkvaðningar dóma Upplýsingar Úttektir Vanefndir Veikindi Velferð Verðlagning Verðmat Verðmæti Viðmið Viðsemjendur Viðskiptavenjur Viðskipti Viðurlög Virðisaukaskattur Vitnaskýrslur Vitni Vísitölur XXI. kafli laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991 Yfirlýsingar Yfirvöld Þinglýsingalög (þingl.), nr. 39/1978 Þinglýsingar Þinglýstur eigandi Þjónusta