Merkimiði - Reglur um skilmála slysatryggingar ríkisstarfsmanna skv. kjarasamningum, vegna slysa sem starfsmenn verða fyrir utan starfs, nr. 31/1990

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Stjórnartíðindi:
  Dagsetning undirritunar: 16. janúar 1990.
  Birting: B-deild 1990, bls. 40-45
  Birting fór fram í tölublaðinu B4 ársins 1990 - Útgefið þann 31. janúar 1990.

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (3)
Dómasafn Hæstaréttar (5)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1999:1965 nr. 402/1998[HTML][PDF]

Hrd. 2001:1169 nr. 395/2000 (Hámark viðmiðunartekna við bætur - Svæfingalæknir)[HTML]
Svæfingalæknir slasast. Hann var með það miklar tekjur að þær fóru yfir hámarksárslaunaviðmiðið og taldi hann það ekki standast 72. gr. stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi hámarkið standast.
Hrd. nr. 388/2016 dags. 23. febrúar 2017 (Bensínstöð)[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2235/2015 dags. 24. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1743/2016 dags. 7. mars 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1996 - Registur342
19991966-1967, 1976, 1980
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
2017BAugl nr. 851/2017 - Reglugerð um líf-, sjúkra- og slysatryggingar samkvæmt lögum nr. 73/2007 um íslensku friðargæsluna og þátttöku hennar í alþjóðlegri friðargæslu[PDF vefútgáfa]