Merkimiði - Siglingareglur


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (9)
Dómasafn Hæstaréttar (18)
Stjórnartíðindi - Bls (96)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (49)
Dómasafn Landsyfirréttar (2)
Alþingistíðindi (77)
Lagasafn (30)
Alþingi (77)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1925:82 nr. 31/1924[PDF]

Hrd. 1927:671 nr. 3/1927[PDF]

Hrd. 1936:174 nr. 191/1934[PDF]

Hrd. 1939:319 nr. 96/1938 (Síldartorfa)[PDF]
Í málinu var krafist skaðabóta vegna tjóns af árekstri skipa er átti sér stað 25. júlí 1937. Aðilar málsins, fyrirtækið h/f Alliance (A) (vegna skipsins b/v Hannes ráðherra) og Ólafur B. Björnsson kaupmaður (B) (vegna skipsins l/v Ólafur Bjarnason), kröfðu hvorn annan um bætur vegna árekstrar skipa þeirra. Töldu aðilar málsins báðir að hinn ætti að bera alla sök á árekstrinum.

Þrjú skip voru í átt að síldartorfu þann dag og voru á mikilli ferð og stefndi í árekstur. Skipstjórinn á skipi A kvaðst hafa gefið merki sem var eitt langt hljóð með eimpípu togarans sem átti að merkja að hans skip héldi áfram í beinni stefnu. Norskt skip hafi vikið frá en skip B gerði það ekki. Skipstjórinn gaf sams konar hljóðmerki 4-5 mínútum síðar en samt sem áður hélt skip B áfram í sömu stefnu. Þegar fjarlægðin var um tvær skipslengdir hafi skipið B gefið þrjú stutt hljóðmerki með eimpípu sinni, er átti að merkja að hans vél ynni aftur á bak. Skipstjórinn á skipi A hafi við hljóðmerki gefið skipun um að stöðva vélina og bjóst hann við að skip B myndi framkvæma í samræmi við merkið eða beygja á stjórnborða. Hvorugt átti sér stað og rakst skip B á hlið skips A í allmikilli ferð.

Samkvæmt leiðarbók skips B hafði skip A gefið eitt stutt hljóðmerki sem væri merki um að hann hygðist snúa á stjórnborða. Í henni var getið að þegar hætta var á ásiglingu hafi verið gefið skipun um að láta vélina ganga aftur á bak og þrjú stutt hljóðmerki. Hins vegar skipstjórinn eftir því að ein framfesti nótabátanna var komin í skrúfuna og hafi ekki þorað öðru en að láta stöðva vélina og snúa skipinu strax á stjórnborða en það hafi verið of seint.

Eigandi skips B hélt því fram að þrátt fyrir að skip A ætti bóginn hefði skipið B réttinn að síldinni þar sem hann hafi verið nær henni frá upphafi á grundvelli óskráðra laga meðal síldveiðimanna sem gildandi siglingareglur þokuðu fyrir og hefði skip A þá átt að víkja. Eigandi skips A andmælti því að hitt skipið hefði verið nær og þar að auki tilvist þeirrar óskráðu reglu. Rétturinn taldi sig ekki geta staðhæft um tilvist slíkrar reglu gegn andmælum hins aðila málsins.

Skipstjórinn á skipi B sagði fyrir réttinum að hann hefði ekki hagað sér öðruvísi þótt hljóðmerki hins skipsins hefði heyrst sem langt, og var því talið að það atriði hefði enga þýðingu að því leyti. Talið var að skip B hefði átt að víkja fyrir skipi A samkvæmt siglingareglum og hefðu þar að auki ekki átt að setja nótabáta í sjó á mikilli ferð, sem torveldaði stjórn á skipinu, og hefðu átt að gefa merki um að skipið léti ekki að stjórn. Stjórnendur skips B áttu því sök á umræddum árekstri og eigendur hans ættu að bera ábyrgð á tjóninu sem skip A varð fyrir.
Hrd. 1955:188 nr. 27/1955[PDF]

Hrd. 1967:127 nr. 50/1966[PDF]

Hrd. 1974:481 nr. 46/1973[PDF]

Hrd. nr. 429/2006 dags. 10. maí 2007 (Skemmtibáturinn Harpa)[HTML]

Hrd. nr. 324/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2658/2024 dags. 7. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10673/2008 dags. 15. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3040/2023 dags. 21. júní 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-262/2009 dags. 4. maí 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 516/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1918:363 í máli nr. 67/1917[PDF]

Lyrd. 1919:622 í máli nr. 26/1918[PDF]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 06060163 dags. 26. júní 2007[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 170/2021 dags. 10. júní 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1917-1919367, 626
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1925-192985-86, 676
1935 - Registur21, 95
1936190, 200, 203
1939 - Registur51
1939323, 325
1950404
1953 - Registur142
1955193
1967134
1974485, 487, 520
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1911A160
1912B217
1913B35
1915A133
1916B114
1922A144, 150, 152, 154, 160, 164
1924A23
1926B97
1931B87
1934B15
1936A369
1936B296-298
1938B41, 88, 95-99
1942B1, 6, 203
1944B1
1945A94, 131
1945B205, 211-214, 218
1947B154
1949B14
1953B193, 199-201, 211
1954B81
1955A10
1955B68
1957B188, 191
1961B212-213
1962B23
1964A297
1965A204, 209
1966A45, 47, 316, 318
1967A6
1967B2-3, 41, 45, 49-53
1969B554
1974B809, 813, 816-817
1975A13, 19, 24, 26
1975C106, 120, 129, 134-135
1978B957
1979B865
1986B978-980
1991B360
1994B1815, 2208
2001B1518
2004B1697-1699
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1911AAugl nr. 22/1911 - Lög um Stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1912BAugl nr. 111/1912 - Reglugjörð fyrir stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1913BAugl nr. 18/1913 - Prófreglugjörð fyrir stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1915AAugl nr. 36/1915 - Lög um breytingu á lögum nr. 22, 11. júlí 1911, um stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1916BAugl nr. 53/1916 - Prófreglugjörð fyrir stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1922AAugl nr. 43/1922 - Tilskipun um eftirlit með skipum og bátum og öryggi þeirra[PDF prentútgáfa]
1924AAugl nr. 17/1924 - Lög um stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1926BAugl nr. 45/1926 - Prófreglugjörð fyrir Stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1931BAugl nr. 25/1931 - Auglýsing um staðfesting stjórnarráðsins á lögreglusamþykkt fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1934BAugl nr. 9/1934 - Auglýsing um staðfesting dómsmálaráðuneytisins á lögreglusamþykkt fyrir Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1936AAugl nr. 100/1936 - Lög um stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1936BAugl nr. 102/1936 - Reglugerð um námsskeið og próf í siglingafræði utan Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1938BAugl nr. 31/1938 - Reglugerð um breyting á reglugerð um námskeið og próf í siglingafræði utan Reykjavíkur frá 23. september 1936[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1938 - Prófreglugerð fyrir Stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1942BAugl nr. 134/1942 - Auglýsing frá ríkisstjórninni, birt í 44. tbl. Lögbirtingablaðsins 1942, um umferðatálmanir á landi og í íslenzkri landhelgi að boði hernaðaryfirvaldanna[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 61/1945 - Lög um breyting á lögum nr. 100 23. júní 1936, um stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1945 - Lög um stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 105/1945 - Prófreglugerð fyrir stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1945 - Reglugerð um námskeið og próf í siglingafræði utan Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1949BAugl nr. 12/1949 - Lögreglusamþykkt fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1953BAugl nr. 68/1953 - Prófreglugerð fyrir Stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 70/1953 - Reglugerð um námskeið og próf í siglingafræði utan Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1954BAugl nr. 44/1954 - Lögreglusamþykkt fyrir Akureyrarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1955AAugl nr. 5/1955 - Lög um stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 48/1955 - Reglugerð fyrir stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 96/1957 - Reglugerð um námskeið fyrir hið minna fiskimannapróf[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 14/1962 - Reglur um breytingu á reglum um eftirlit með skipum og öryggi þeirra, nr. 11 20. janúar 1953[PDF prentútgáfa]
1964AAugl nr. 73/1964 - Lög um stýrimannaskóla í Vestmannaeyjum[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 79/1965 - Tilskipun um reglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 32/1966 - Lög um breyting á lögum um Stýrimannaskólann í Reykjavík, nr. 5 14. marz 1955[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1966 - Lög um stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1967AAugl nr. 6/1967 - Lög um breyting á lögum nr. 63 31. des. 1964, um stýrimannaskóla í Vestmannaeyjum[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 1/1967 - Reglugerð fyrir Stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1967 - Prófreglugerð fyrir Stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 320/1969 - Samþykkt um breytingu á lögreglusamþykkt fyrir Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 360/1974 - Prófreglugerð fyrir Stýrimannaskólann í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 7/1975 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972[PDF prentútgáfa]
1975CAugl nr. 6/1975 - Auglýsing um fullgildingu samþykktar um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 450/1978 - Reglur um smíði og búnað íslenskra skipa[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 449/1979 - Reglugerð um kafarastörf[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 481/1986 - Prófreglugerð fyrir skipstjórnarnám[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 175/1991 - Prófreglugerð fyrir skipstjórnarnám[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 542/1994 - Reglur um smíði og búnað báta með mestu lengd allt að 15 metrum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 592/1994 - Reglur um smíði og búnað báta með mestu lengd allt að 15 metrum[PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 661/2004 - Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá framhaldsskóla, brautalýsingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 10/2006 - Lög um breytingu á lögum um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972, nr. 7/1975, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 668/2009 - Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla, skipstjórnarnám[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 853/2009 - Auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 668/2009 um gildistöku aðalnámskrár framhaldsskóla, skipstjórnarnám[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 338/2015 - Auglýsing um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnun samgöngumála[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing9Þingskjöl123
Löggjafarþing22Þingskjöl181, 299, 364, 817, 853
Löggjafarþing23Umræður (Ed.)379/380, 383/384, 395/396
Löggjafarþing24Þingskjöl404
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)351/352
Löggjafarþing26Þingskjöl136, 341, 392, 706
Löggjafarþing36Þingskjöl666
Löggjafarþing49Þingskjöl1004
Löggjafarþing50Þingskjöl257, 1102
Löggjafarþing53Umræður (samþ. mál)1305/1306
Löggjafarþing63Þingskjöl1426, 1443, 1471
Löggjafarþing63Umræður (samþ. mál)1455/1456, 1465/1466
Löggjafarþing73Þingskjöl480
Löggjafarþing84Þingskjöl1115
Löggjafarþing85Þingskjöl252
Löggjafarþing86Þingskjöl171, 173, 1134, 1136
Löggjafarþing87Þingskjöl553
Löggjafarþing89Umræður (þáltill. og fsp.)113/114
Löggjafarþing94Umræður1911/1912
Löggjafarþing96Þingskjöl776, 782, 795, 804, 809
Löggjafarþing96Umræður1107/1108
Löggjafarþing97Umræður2171/2172, 2185/2186
Löggjafarþing100Þingskjöl1126
Löggjafarþing102Þingskjöl2207, 2261
Löggjafarþing103Þingskjöl2940, 3029
Löggjafarþing103Umræður3133/3134
Löggjafarþing106Þingskjöl2320
Löggjafarþing107Þingskjöl1016
Löggjafarþing112Umræður5343/5344-5345/5346
Löggjafarþing125Þingskjöl1772
Löggjafarþing126Þingskjöl2306, 3200
Löggjafarþing127Þingskjöl3957-3958
Löggjafarþing131Þingskjöl5039
Löggjafarþing132Þingskjöl1814-1818, 1826, 1829-1832, 1834, 1844, 4615
Löggjafarþing132Umræður8009/8010
Löggjafarþing133Þingskjöl2574
Löggjafarþing133Umræður2405/2406
Löggjafarþing135Þingskjöl2148
Löggjafarþing136Umræður669/670
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19451731/1732
1954 - 1. bindi901/902
1954 - 2. bindi1931/1932
1965 - 2. bindi2961/2962
1973 - 1. bindi759/760, 763/764
1973 - 2. bindi2061/2062-2063/2064
1983 - Registur163/164
1983 - 2. bindi1891/1892, 1897/1898, 1903/1904-1905/1906
1990 - Registur129/130
1995 - Registur3, 18, 44
19951164
1999 - Registur5, 20, 47
19991237
2003 - Registur9, 25, 54
20031455
2007 - Registur9, 26, 56
20071658
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 22

Þingmál A48 (stýrimannaskólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1911-02-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 128 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 195 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 628 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1911-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 659 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1911-04-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 23

Þingmál A71 (kolatollur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Sigurður Eggerz - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]
23. þingfundur - Jens Pálsson - Ræða hófst: 1912-08-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A24 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Sigurður Eggerz (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-07-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A30 (vörutollaframlenging)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1915-07-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A53 (Stýrimannaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 145 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1915-07-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 174 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1915-08-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 414 (lög í heild) útbýtt þann 1915-08-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 36

Þingmál A11 (Stýrimannaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1924-04-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 46

Þingmál A33 (leiðsöguskip)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 143 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-03-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A162 (Stýrimannaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-11-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A35 (stýrimannaskólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 39 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1936-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 577 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1936-05-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 53

Þingmál A34 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1938-04-26 00:00:00 - [HTML]
69. þingfundur - Sigurjón Á. Ólafsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1938-05-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 63

Þingmál A24 (atvinna við siglingar)[HTML]

Þingræður:
68. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1944-10-20 00:00:00 - [HTML]
88. þingfundur - Finnur Jónsson (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1944-12-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A292 (stýrimannaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1201 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1945-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1945-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1238 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1945-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1264 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1945-03-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A114 (Sjóvinnuskóli Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 74

Þingmál A147 (vernd gegn ágangi Breta)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1955-02-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A212 (stýrimannaskóli í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (frumvarp) útbýtt þann 1964-04-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 85

Þingmál A29 (stýrimannaskóli í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 30 (frumvarp) útbýtt þann 1964-10-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 86

Þingmál A8 (Stýrimannaskólinn í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 429 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 87

Þingmál A75 (stýrimannaskóli í Vestmannaeyjum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 87 (frumvarp) útbýtt þann 1966-11-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A88 (samningur um fiskveiðar í Norður-Atlantshafi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1968-11-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Emil Jónsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1968-12-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A121 (z í ritmáli)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Sverrir Hermannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-01-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A124 (alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
27. þingfundur - Einar Ágústsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-18 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Friðjón Þórðarson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-01-30 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál B68 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
64. þingfundur - Lúðvík Jósepsson - Ræða hófst: 1976-02-25 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1976-02-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál A304 (framhaldsskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A250 (siglingalög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Friðjón Þórðarson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1981-03-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A189 (áhafnir íslenskra flutningaskipa, farþegaskipa, farþegabáta og skemmtibáta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 219 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-12 12:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
31. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-11-23 13:37:30 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A348 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 496 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-11 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A483 (langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 769 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-26 14:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A115 (heimild til að staðfesta samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-16 13:33:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 27 - Komudagur: 2001-11-06 - Sendandi: Stýrimannaskólinn í Reykjavík - [PDF]

Þingmál A575 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 902 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-04 18:15:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A721 (samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1079 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-04-05 13:14:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A378 (heimild til að staðfesta samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 434 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-25 12:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 850 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-03-02 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A741 (áhafnir íslenskra fiskiskipa og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-06 16:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
107. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-24 22:40:50 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A385 (áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 427 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-11-22 11:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-11-30 21:18:03 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A1 (fjárlög 2008)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 174 - Komudagur: 2007-11-05 - Sendandi: Siglingastofnun - Skýring: (upplýs. um sértekjur) - [PDF]

Þingmál A297 (framkvæmd samgönguáætlunar 2006)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-11-30 10:44:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A101 (áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-10-31 11:19:37 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A278 (áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1722 - Komudagur: 2011-03-15 - Sendandi: Siglingastofnun Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2012-04-26 15:54:47 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A593 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-02-12 13:46:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 142

Þingmál A4 (stjórn fiskveiða o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5 - Komudagur: 2013-06-13 - Sendandi: Siglingastofnun - [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A153 (hvalreki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 562 (svar) útbýtt þann 2019-11-28 12:37:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A701 (áhafnir skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2729 - Komudagur: 2021-04-29 - Sendandi: Sjómannasamband Íslands, Félag skipstjórnarmanna og Félag vélstjóra og málmtæknimanna - [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1239 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-13 16:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1243 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2022-06-14 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-14 21:14:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 688 - Komudagur: 2022-02-03 - Sendandi: Félag skipstjórnarmanna, VM-Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Sjómannasamband Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2464 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2822 - Komudagur: 2024-06-12 - Sendandi: VÁ! - Félag um vernd fjarðar - [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A86 (áhafnir skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 641 - Komudagur: 2025-11-03 - Sendandi: Tækniskólinn ehf. - [PDF]