Merkimiði - 41. gr. laga um meðferð einkamála, nr. 91/1991


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (7)
Dómasafn Hæstaréttar (3)
Lögbirtingablað (3)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1998:4117 nr. 142/1998[PDF]

Hrd. 1999:4453 nr. 206/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2003:3046 nr. 65/2003 (Hóla-Biskup)[HTML]
Samkomulag var um eignarhald aðilanna Þ og H til helmings hvor í hestinum Hóla-Biskup. H fékk síðar heilablóðfall og var í kjölfarið sviptur fjárræði sínu vegna afleiðinga þess. Þ flutti hestinn til útlanda án vitneskju H og lögráðamanns hans. Athæfið var kært af hálfu H með kröfu um skaðabætur og miskabætur.

Í lögregluskýrslu kom fram að Þ héldi því fram að brostnar forsendur hefðu verið á samkomulaginu þar sem hún hefði ein borið kostnaðinn af hestinum, og ætti því hann að fullu. Sökum tímaskorts af hennar hálfu ákvað Þ að flytja hestinn út þar sem hann hafði ekki verið í notkun undanfarið, þar á meðal til undaneldis, og reynt að koma honum í verð. Hélt hún því fram að athæfið hefði verið í samræmi við samkomulag hennar við H frá því áður en H veiktist.

Þ var ekki talin hafa getað sýnt fram á að athæfið hafi verið hluti af samkomulagi hennar við H. Þar sem ekki var heimilt með lögmætum hætti að flytja hestinn aftur til Íslands var Þ talin hafa svipt H eignarráðum yfir hestinum og bæri því skaðabótaábyrgð. Miskabótakrafan var ekki tekin til greina.
Hrd. nr. 474/2005 dags. 18. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 422/2012 dags. 3. september 2012 (Þrotabú Fons gegn Römlu ehf.)[HTML]
Dómurinn er til marks um að brotavarnarþing geti byggst á staðsetningu bankaútibús þar sem bankareikningur var staðsettur.
Hrd. nr. 259/2013 dags. 15. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 527/2016 dags. 15. júní 2017 (Umtalsverðar eignir - Riftun - Kaupmáli)[HTML]
K og M hófu sambúð árið 2002 en gengu hjónaband 31. janúar 2009. Þau gerðu kaupmála 28. janúar 2009 og var hann móttekinn til skráningar í kaupmálabók sýslumanns 30. s.m. Þann dag afsalaði M þremur bifreiðum í sinni eigu til K.

Í hrd. 204/2014 var tekin til greina krafa Landsbankans hf. um að bú M yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Frestdagur við skiptin var 12. febrúar 2013 og lauk kröfulýsingarfresti 10. maí 2014. Lýstar kröfur í búið námu 2.336.688.534 kr.

Við skoðun skiptastjóra á eignum og skuldum búsins taldi hann að M hefði ráðstafað verulegum hluta eigna sinna án endurgjalds. Höfðað var mál til riftunar á ráðstöfunum samkvæmt kaupmálanum og afsals á bifreiðunum. Málið var þingfest en K mætti ekki á þing. Málið var dómtekið en vísað frá þar sem það hafði verið höfðað að liðnum málshöfðunarfresti skv. 148. gjaldþrotalaga. Hæstiréttur felldi úr gildi frávísunarúrskurðinn með dómi í máli nr. 495/2015 og lagði fyrir héraðsdóm að taka það til efnismeðferðar. Dómur gekk síðan í málinu þar sem ráðstöfununum var rift og K gert að afhenda þrotabúinu eignirnar. K óskaði endurupptöku á málinu og var fallist á þá beiðni og kvað upp þann dóm sem áfrýjað var í þessu máli.
Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-78/2013 dags. 15. apríl 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-389/2019 dags. 28. september 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-787/2015 dags. 14. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-334/2018 dags. 5. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1528/2021 dags. 4. febrúar 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3120/2006 dags. 18. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4633/2011 dags. 24. maí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4643/2011 dags. 14. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. V-27/2012 dags. 2. apríl 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4798/2013 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-608/2017 dags. 31. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2691/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2690/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5517/2019 dags. 5. mars 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-4424/2023 dags. 1. október 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3813/2024 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-784/2020 dags. 14. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-520/2021 dags. 25. október 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-120/2021 dags. 25. október 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 210/2018 dags. 12. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 736/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 735/2019 dags. 30. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 812/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
19984123
19994461, 4464
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
200570604
2018772463
2021181351