Úrlausnir.is


Merkimiði - Endurskoðunarréttur ESB

Enska heitið er „European Court of Auditors“, skammst. ECA. Hann hefur aðsetur í Lúxemborg.

Endurskoðunarrétturinn er ekki dómstóll þrátt fyrir nafnið. Hann var formlega stofnaður 18. október 1977 í Lúxemborg og eru höfuðstöðvar hans þar.

Hlutverk hans er að sinna ytri endurskoðun á fjármálum Evrópusambandsins.

RSS-streymi merkimiðans

Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur yfirdeildar MDE Regner gegn Tékklandi dags. 19. september 2017 (35289/11)[HTML]