Merkimiði - Öflun sönnunargagns


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (174)
Dómasafn Hæstaréttar (34)
Umboðsmaður Alþingis (24)
Stjórnartíðindi - Bls (32)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (53)
Alþingistíðindi (245)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (7)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (13)
Lagasafn (49)
Lögbirtingablað (49)
Samningar Íslands við erlend ríki (2)
Alþingi (240)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1950:346 nr. 48/1947[PDF]

Hrd. 1981:430 nr. 209/1979 (Rannsóknarlögreglumaður í Keflavík)[PDF]
Fulltrúi sýslumanns tók þátt í atburðarás lögreglumanns um að koma fyrir bjór í farangursgeymslu bifreiðar og almennir borgarar fengnir til að plata bílstjórann til að skutla bjór milli sveitarfélaga. Bílstjórinn var svo handtekinn fyrir smygl á bjór og úrskurðaður í gæsluvarðhald.
Hrd. 1985:310 nr. 42/1985 (Ölkútar - Bjórlíki)[PDF]
Ölkútur var haldlagður vegna gruns um ólögmæta bruggun á áfengi.
Hrd. 1987:34 nr. 1/1987[PDF]

Hrd. 1988:1034 nr. 76/1987[PDF]

Hrd. 1990:1003 nr. 237/1990[PDF]

Hrd. 1995:970 nr. 116/1995[PDF]

Hrd. 1995:1114 nr. 120/1995[PDF]

Hrd. 1995:2489 nr. 346/1995[PDF]

Hrd. 1996:23 nr. 3/1996[PDF]

Hrd. 1996:780 nr. 74/1996[PDF]

Hrd. 1996:916 nr. 40/1996[PDF]

Hrd. 1996:3428 nr. 408/1996[PDF]

Hrd. 1996:4089 nr. 121/1996 (Einarsreitur)[PDF]
Fyrirtæki sóttist eftir ógildingu á eignarnámi Hafnarfjarðarbæjar á svokölluðum Einarsreit sökum deilna um upphæð eignarnámsbóta sem matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðaði um. Eignarhald fyrirtækisins byggðist á tveimur erfðafestusamningum milli þess og Hafnarfjarðarbæjar og á eigninni voru ýmis mannvirki. Hafnarfjarðarbær greiddi eignarnámsbætur en fyrirtækið tók við þeim með fyrirvara um að leita til dómstóla ef ósættir væru um upphæðina.

Fyrirtækið leitaði svo til dómstóla um að kallaðir yrðu til dómkvaddir matsmenn til að meta virði Einarsreits og töldu þeir hann vera meira virði en úrskurður matsnefndarinnar hljóðaði upp á. Óskað var eftir yfirmatsgerð sem leiddi til enn meiri hækkunar. Hafnarfjarðarbær var ósáttur við yfirmatið og höfðaði dómsmál vegna þess. Meðal ágreiningsefna var að fiskreitur hafði verið metinn hafa fjárhagslegt gildi en Hafnarfjarðarbæ taldi að hann væri verðlaus.

Héraðsdómur tók ekki undir þann málatilbúnað þar sem ekki hefði verið sýnt fram á að matsgerðirnar hefðu verið rangar og ekki hefði verið sýnt fram á að fiskverkunarhúsin væru verðlaus þrátt fyrir að fiskverkunaraðferðin sjálf væri útdauð. Hins vegar kvað hann á um lækkun sökum þess að fiskreiturinn hefði líklega þröngan kaupendahóp og að staðurinn yrði líklega ekki notaður undir fiskverkun í framtíðinni.

Meiri hluti Hæstaréttar lækkaði verðið enn frekar sökum óvissu um að markaður væri fyrir húsin. Hins vegar taldi hann að andlagið hefði fjárhagslegt gildi sökum hins almenna minjagildis.

Hrd. 1997:263 nr. 37/1997[PDF]

Hrd. 1997:1000 nr. 29/1997[PDF]

Hrd. 1997:1948 nr. 196/1997[PDF]

Hrd. 1997:2174 nr. 282/1997[PDF]

Hrd. 1997:2403 nr. 376/1997[PDF]

Hrd. 1998:1879 nr. 24/1997[PDF]

Hrd. 1998:2319 nr. 231/1998[PDF]

Hrd. 1998:2644 nr. 260/1998[PDF]

Hrd. 1998:3217 nr. 412/1998[PDF]

Hrd. 1998:3781 nr. 93/1998 (Viðbótarálagning)[PDF]

Hrd. 1999:1127 nr. 397/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1270 nr. 482/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2682 nr. 506/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3132 nr. 239/1999 (Kynfaðernismál)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3531 nr. 375/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:683 nr. 380/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2598 nr. 291/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3198 nr. 330/2000 (Rannsóknarnefnd sjóslysa)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:1457 nr. 98/2001[HTML]

Hrd. 2001:1804 nr. 369/2000[HTML]

Hrd. 2002:73 nr. 8/2002[HTML]

Hrd. 2002:2631 nr. 316/2002 (GÁJ lögfræðistofa)[HTML]

Hrd. 2002:3057 nr. 118/2002[HTML]

Hrd. 2002:3492 nr. 479/2002[HTML]

Hrd. 2003:165 nr. 571/2002[HTML]

Hrd. 2003:3554 nr. 200/2003[HTML]

Hrd. 2004:5030 nr. 201/2004[HTML]

Hrd. 2005:74 nr. 506/2004[HTML]

Hrd. 2005:1433 nr. 121/2005[HTML]

Hrd. 2005:3142 nr. 26/2005 (Gistiheimili á Njálsgötu)[HTML]

Hrd. 2006:254 nr. 24/2006[HTML]

Hrd. 2006:1051 nr. 97/2006 (Bankareikningar lögmannsstofu)[HTML]
Viðskipti með stofnfjárbréf voru kærð. Lögregla leitaði til Fjármálaeftirlitsins um gagnaöflun og voru þau svo afhent lögreglunni. Deilt var um hvort lögreglan gæti nýtt atbeina annarra aðila til að afla fyrir sig gögn. Hæstiréttur taldi að slíkt væri heimilt.
Hrd. 2006:1348 nr. 140/2006[HTML]

Hrd. 2006:2672 nr. 224/2006 (Barátta fyrir lífsýni III)[HTML]

Hrd. 2006:2851 nr. 248/2006 (Skattrannsókn)[HTML]

Hrd. 2006:3581 nr. 58/2006 (VÍS II)[HTML]
Ekki var fallist á með tjónþola að áætlun VÍS á vátryggingaskuld vegna slyss tjónþolans og færsla hennar í bótasjóð sinn hefði falið í sér viðurkenningu er hefði rofið fyrningu.
Hrd. nr. 479/2007 dags. 25. september 2007[HTML]

Hrd. nr. 566/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Dómkvaðning matsmanna)[HTML]

Hrd. nr. 615/2007 dags. 12. júní 2008 (Vátryggingarsamningur)[HTML]

Hrd. nr. 410/2008 dags. 28. júlí 2008[HTML]

Hrd. nr. 47/2009 dags. 9. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 91/2009 dags. 23. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 472/2008 dags. 11. júní 2009 („Ásgarður“)[HTML]

Hrd. nr. 666/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 284/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 280/2009 dags. 15. júní 2009[HTML]

Hrd. nr. 97/2009 dags. 22. október 2009 (Peningafals)[HTML]
Héraðsdómur var ómerktur þar sem dómarinn lagði ekki fyrir ákæruvaldið að afla vitnaskýrslu tiltekins aðila.
Hrd. nr. 703/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 758/2009 dags. 20. janúar 2010[HTML]

Hrd. nr. 84/2010 dags. 24. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 340/2010 dags. 16. júní 2010 (Uppgröftur líks)[HTML]

Hrd. nr. 224/2010 dags. 16. júní 2010 (Mansal)[HTML]

Hrd. nr. 418/2010 dags. 20. ágúst 2010[HTML]

Hrd. nr. 1/2011 dags. 18. febrúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 111/2011 dags. 30. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 295/2011 dags. 27. maí 2011[HTML]

Hrd. nr. 352/2011 dags. 16. júní 2011[HTML]

Hrd. nr. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. nr. 376/2012 dags. 11. júní 2012[HTML]

Hrd. nr. 628/2012 dags. 12. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 648/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 670/2012 dags. 9. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 692/2012 dags. 21. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 684/2012 dags. 14. desember 2012[HTML]

Hrd. nr. 59/2013 dags. 6. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 118/2013 dags. 25. febrúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 310/2013 dags. 14. maí 2013 (Auðgunarhvatir - VSP)[HTML]

Hrd. nr. 259/2013 dags. 15. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 321/2013 dags. 3. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 494/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 533/2013 dags. 19. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 746/2013 dags. 12. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 772/2013 dags. 13. desember 2013[HTML]

Hrd. nr. 619/2013 dags. 16. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 1/2014 dags. 20. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 20/2014 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 810/2013 dags. 27. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 48/2014 dags. 29. janúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 655/2013 dags. 6. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 143/2014 dags. 27. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 108/2014 dags. 3. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 225/2014 dags. 3. apríl 2014[HTML]

Hrd. nr. 359/2014 dags. 5. júní 2014[HTML]

Hrd. nr. 528/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 469/2014 dags. 25. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 463/2014 dags. 26. ágúst 2014[HTML]

Hrd. nr. 753/2014 dags. 2. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 739/2014 dags. 8. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 273/2014 dags. 11. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 826/2014 dags. 18. desember 2014[HTML]

Hrd. nr. 821/2014 dags. 14. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 13/2015 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 174/2015 dags. 16. mars 2015 (Landamerki)[HTML]
Ágreiningur var um landamerki milli tveggja jarða. Héraðsdómari taldi gögnin of óskýr til að leggja mat á mörkin vegna skorts á hnitum. Hæstiréttur taldi að dómaranum í héraði hefði verið rétt að kalla eftir hnitsettum kröfum.
Hrd. nr. 329/2015 dags. 18. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 40/2015 dags. 28. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 400/2015 dags. 24. júní 2015[HTML]

Hrd. nr. 569/2015 dags. 1. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 606/2015 dags. 15. september 2015[HTML]

Hrd. nr. 736/2015 dags. 30. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 735/2015 dags. 30. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 733/2015 dags. 30. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 734/2015 dags. 30. október 2015[HTML]

Hrd. nr. 741/2015 dags. 2. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 685/2015 dags. 16. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 818/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 819/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 824/2015 dags. 6. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 2/2016 dags. 18. janúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 163/2016 dags. 18. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 236/2016 dags. 30. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 201/2016 dags. 6. apríl 2016[HTML]

Hrd. nr. 325/2016 dags. 11. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 316/2016 dags. 11. maí 2016[HTML]

Hrd. nr. 526/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 529/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 691/2016 dags. 28. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 745/2016 dags. 7. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 743/2016 dags. 7. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 744/2016 dags. 7. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 746/2016 dags. 7. nóvember 2016[HTML]

Hrd. nr. 826/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 835/2016 dags. 25. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 76/2017 dags. 6. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 118/2017 dags. 20. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 62/2017 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 67/2017 dags. 1. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 43/2017 dags. 13. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 147/2017 dags. 21. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 163/2017 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 570/2016 dags. 18. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 258/2017 dags. 30. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 335/2017 dags. 6. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 348/2017 dags. 7. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 371/2017 dags. 14. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 370/2017 dags. 15. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 334/2017 dags. 21. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 402/2017 dags. 26. júní 2017[HTML]

Hrd. nr. 474/2017 dags. 21. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 466/2017 dags. 25. ágúst 2017[HTML]

Hrd. nr. 381/2017 dags. 4. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 283/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 654/2017 dags. 26. október 2017[HTML]

Hrd. nr. 670/2017 dags. 3. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 672/2017 dags. 20. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 737/2017 dags. 28. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 745/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 833/2017 dags. 29. desember 2017[HTML]

Hrd. nr. 120/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Mamma veit best)[HTML]
Ágreiningur var um rétta tollflokkun tiltekinnar vöru. Dómari í héraði sýknaði af kröfu byggt á niðurstöðu eigin Google-leitar er leiddi á upplýsingar um vöruna á vef framleiðanda vörunnar og nefndi að þessar upplýsingar voru öllum aðgengilegar. Hæstiréttur ómerkti niðurstöðuna þar sem hann taldi það ekki heimilt.
Hrd. nr. 141/2017 dags. 1. mars 2018[HTML]

Hrd. nr. 210/2017 dags. 20. apríl 2018 (Slys við Bolöldu)[HTML]

Hrd. nr. 28/2018 dags. 5. desember 2018[HTML]

Hrd. nr. 4/2020 dags. 23. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 34/2020 dags. 18. mars 2021 (Dómur Landsréttar ómerktur og vísað heim)[HTML]
Ákæruvaldið vildi láta spila skýrslu yfir nafngreindum lögreglumanni en taldi í upphafi ekki þarft að spila skýrslu ákærða, og verjandi andmælti því ekki. Svo tók ákæruvaldið þá afstöðu að spila ætti einnig skýrslu ákærða.

Ákveðið var að kveða ákærða til skýrslutöku en ákærði beitti þagnarréttinum fyrir Landsrétti. Skýrsla ákærða fyrir héraðsdómi var ekki spiluð fyrir Landsrétti. Þrátt fyrir það endurskoðaði Landsréttur sönnunargildi munnlegs framburðar hins ákærða í dómi sínum. Hæstiréttur ómerkti þann dóm og vísaði málinu aftur til Landsréttar til löglegrar meðferðar og dómsálagningar að nýju.
Hrd. nr. 7/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Hrá. nr. 2023-46 dags. 5. maí 2023[HTML]

Hrd. nr. 43/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML]

Hrd. nr. 57/2023 dags. 2. maí 2024[HTML]

Hrd. nr. 49/2024 dags. 18. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 12/2025 dags. 14. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 4/2021 dags. 27. maí 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 12/2013 dags. 2. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 17/2013 dags. 25. júní 2015[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 17/2013 dags. 13. apríl 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 7/2002 dags. 14. október 2002[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 26/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 27/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 28/2022 dags. 16. nóvember 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-15/2010 dags. 16. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-4/2012 dags. 27. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-142/2023 dags. 16. september 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. M-38/2007 dags. 31. ágúst 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1064/2009 dags. 8. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2693/2008 dags. 7. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-11/2011 dags. 18. maí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-17/2011 dags. 14. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1161/2010 dags. 11. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-55/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-299/2018 dags. 21. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-200/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. M-6498/2020 dags. 30. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1425/2020 dags. 1. mars 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-89/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-940/2021 dags. 25. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2476/2021 dags. 16. nóvember 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2327/2005 dags. 27. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-280/2006 dags. 28. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4752/2005 dags. 30. maí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3465/2007 dags. 17. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7174/2007 dags. 12. september 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11620/2008 dags. 7. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3174/2008 dags. 12. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-16/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-15/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-17/2009 dags. 8. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Ö-18/2009 dags. 25. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10836/2009 dags. 7. september 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2821/2011 dags. 19. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-548/2012 dags. 2. nóvember 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-23/2012 dags. 13. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. V-27/2012 dags. 2. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3805/2012 dags. 13. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-71/2012 dags. 24. janúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-150/2013 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1177/2015 dags. 15. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-334/2015 dags. 8. desember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-390/2015 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-133/2015 dags. 15. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3540/2015 dags. 9. mars 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. V-2/2016 dags. 2. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3218/2014 dags. 6. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-96/2016 dags. 30. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4234/2015 dags. 16. janúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. M-166/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3649/2016 dags. 31. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-755/2017 dags. 2. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3473/2016 dags. 30. apríl 2018[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3357/2016 dags. 10. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-523/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2859/2018 dags. 22. febrúar 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5/2019 dags. 17. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4044/2018 dags. 2. júlí 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1669/2018 dags. 25. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3366/2018 dags. 14. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2191/2020 dags. 6. apríl 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7989/2020 dags. 21. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-3120/2021 dags. 23. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1915/2021 dags. 10. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2867/2020 dags. 18. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5643/2021 dags. 23. september 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-1075/2023 dags. 22. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6091/2022 dags. 12. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-988/2023 dags. 21. mars 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5807/2023 dags. 11. júní 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4932/2023 dags. 9. júlí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1945/2024 dags. 10. febrúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-6828/2024 dags. 8. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-168/2013 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Úrskurður Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. Y-2/2008 dags. 19. desember 2008[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. A-7/2006 dags. 15. maí 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd barnaverndarmála

Úrskurður Kærunefndar barnaverndarmála í máli nr. 25/2015 dags. 11. nóvember 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd húsamála

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 46/2002 dags. 30. janúar 2003[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 59/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Álit Kærunefndar húsamála í máli nr. 20/2015 dags. 19. ágúst 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 3/2021 dags. 25. ágúst 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2024 dags. 23. október 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2024 dags. 19. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 508/2018 í máli nr. KNU18080013 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 609/2021 í máli nr. KNU21100028 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 6/2023 í máli nr. KNU22100023 dags. 20. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 450/2023 í máli nr. KNU23050154 dags. 23. ágúst 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 529/2024 í máli nr. KNU24010044 dags. 23. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 252/2018 dags. 13. mars 2018[HTML][PDF]

Lrú. 319/2018 dags. 7. maí 2018[HTML][PDF]

Lrú. 494/2018 dags. 20. júní 2018[HTML][PDF]

Lrú. 574/2018 dags. 12. september 2018[HTML][PDF]

Lrú. 730/2018 dags. 30. október 2018[HTML][PDF]

Lrú. 774/2018 dags. 6. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 742/2018 dags. 16. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrú. 853/2018 dags. 9. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 402/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 51/2019 dags. 15. febrúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 223/2019 dags. 27. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 242/2019 dags. 5. apríl 2019[HTML][PDF]

Lrú. 191/2019 dags. 2. maí 2019[HTML][PDF]

Lrd. 534/2018 dags. 7. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 425/2019 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 422/2019 dags. 13. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 427/2019 dags. 14. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 437/2019 dags. 18. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 392/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 391/2019 dags. 26. júní 2019[HTML][PDF]

Lrú. 513/2019 dags. 9. júlí 2019[HTML][PDF]

Lrú. 566/2019 dags. 18. september 2019[HTML][PDF]

Lrú. 713/2019 dags. 28. október 2019[HTML][PDF]

Lrú. 48/2020 dags. 21. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 47/2020 dags. 21. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 49/2020 dags. 21. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 51/2020 dags. 22. janúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 114/2020 dags. 3. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 158/2020 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 159/2020 dags. 26. mars 2020[HTML][PDF]

Lrú. 188/2020 dags. 2. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 176/2020 dags. 29. apríl 2020[HTML][PDF]

Lrú. 301/2020 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 300/2020 dags. 15. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 307/2020 dags. 19. maí 2020[HTML][PDF]

Lrú. 359/2020 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 335/2020 dags. 25. júní 2020[HTML][PDF]

Lrú. 554/2020 dags. 20. október 2020[HTML][PDF]

Lrú. 608/2020 dags. 12. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 589/2020 dags. 26. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 670/2020 dags. 30. nóvember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 683/2020 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 682/2020 dags. 4. desember 2020[HTML][PDF]

Lrd. 800/2019 dags. 11. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 555/2020 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 673/2020 dags. 26. janúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 21/2021 dags. 2. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 772/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 75/2021 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrú. 78/2021 dags. 22. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 528/2019 dags. 26. febrúar 2021 (Snapchat)[HTML][PDF]

Lrú. 162/2021 dags. 16. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 163/2021 dags. 16. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 227/2021 dags. 7. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 282/2021 dags. 19. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 149/2020 dags. 21. maí 2021[HTML][PDF]

Lrú. 51/2020 dags. 23. júní 2021

Lrú. 284/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 331/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 349/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 350/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 361/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 363/2021 dags. 24. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 403/2021 dags. 28. júní 2021[HTML][PDF]

Lrú. 363/2021 dags. 29. júní 2021

Lrú. 541/2021 dags. 30. ágúst 2021[HTML][PDF]

Lrú. 479/2021 dags. 2. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 570/2021 dags. 27. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 569/2021 dags. 27. september 2021[HTML][PDF]

Lrú. 602/2021 dags. 6. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 702/2021 dags. 14. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 771/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 7/2022 dags. 10. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 734/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 89/2022 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrú. 122/2022 dags. 8. mars 2022[HTML][PDF]

Lrú. 239/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrú. 237/2022 dags. 26. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 475/2021 dags. 24. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 141/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 142/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 404/2022 dags. 7. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 448/2022 dags. 13. júlí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 496/2022 dags. 5. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 504/2022 dags. 9. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 510/2022 dags. 10. ágúst 2022[HTML][PDF]

Lrú. 89/2022 dags. 29. ágúst 2022[HTML]

Lrú. 676/2022 dags. 25. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 664/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 670/2022 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrú. 510/2022 dags. 29. desember 2022[HTML]

Lrú. 788/2022 dags. 10. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 115/2023 dags. 14. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 124/2023 dags. 16. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 834/2022 dags. 23. febrúar 2023[HTML][PDF]

Lrú. 85/2023 dags. 10. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 213/2023 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 218/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 129/2023 dags. 29. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 260/2023 dags. 12. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 281/2023 dags. 18. apríl 2023[HTML][PDF]

Lrú. 299/2023 dags. 11. maí 2023[HTML][PDF]

Lrú. 330/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 375/2023 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 478/2023 dags. 27. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 465/2023 dags. 11. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 573/2023 dags. 12. september 2023[HTML][PDF]

Lrd. 319/2022 dags. 12. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 700/2023 dags. 19. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 677/2023 dags. 24. október 2023[HTML][PDF]

Lrú. 726/2023 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 891/2023 dags. 11. janúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 146/2024 dags. 26. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrú. 245/2024 dags. 25. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 315/2024 dags. 15. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 314/2024 dags. 15. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 382/2024 dags. 16. maí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 603/2024 dags. 26. júlí 2024[HTML][PDF]

Lrú. 679/2024 dags. 26. ágúst 2024[HTML][PDF]

Lrú. 242/2024 dags. 19. september 2024[HTML][PDF]

Lrú. 733/2024 dags. 20. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 318/2023 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 782/2024 dags. 7. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 44/2024 dags. 31. október 2024[HTML][PDF]

Lrú. 832/2024 dags. 12. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 853/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 966/2024 dags. 9. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 345/2024 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 88/2025 dags. 21. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 324/2024 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 19/2025 dags. 18. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 338/2023 dags. 20. mars 2025[HTML][PDF]

Lrú. 329/2024 dags. 18. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 253/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 125/2025 dags. 30. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrú. 418/2025 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrú. 528/2025 dags. 10. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 544/2025 dags. 17. júlí 2025[HTML][PDF]

Lrú. 830/2024 dags. 7. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 624/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 132/2025 dags. 20. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 830/2024 dags. 18. desember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Mannréttindadómstóll Evrópu

Dómur MDE Sara Lind Eggertsdóttir gegn Íslandi dags. 5. júlí 2007 (31930/04)[HTML]
Hin kærða dómsúrlausn Hæstaréttar: Hrd. 2004:1239 nr. 344/2002 (Slagæðaleggur)

Mistök áttu sér stað við fæðingu í Landspítalanum er leiddu til þess að barnið varð fatlað. Héraðsdómur féllst á bótakröfu. Hæstiréttur Íslands sýknaði hins vegar af kröfunni byggt á áliti læknaráðs sem Hæstiréttur innti eftir af eigin frumkvæði í samræmi við lagaákvæði þar um.

MDE taldi að samsetning læknaráðs hefði verið ófullnægjandi þar sem læknarnir í læknaráði væru í vinnusambandi við Landspítalann. Í kjölfar niðurstöðu MDE var þessi álitsheimild Hæstaréttar afnumin.
Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 25. október 2023 (Úrskurður nr. 8 um ákvörðun Fiskistofu um sviptingu veiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 25. október 2023 (Úrskurður nr. 9 um ákvörðun Fiskistofu um sviptingu veiðileyfis.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 18. júní 2024 (Úrskurður nr. 3/2024 um ákvörðun Fiskistofu að hafna beiðni um endurupptöku eða afturköllun ákvörðunar um skriflega áminningu vegna brota á 2. mgr. 2. gr. laga um umgengni um nytjastofna sjávar, nr. 57/1996.)[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/920 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020061849 dags. 2. júní 2021[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020010635 dags. 16. desember 2021[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2021040897 dags. 8. mars 2022[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2020092335 dags. 7. febrúar 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 13/2001 dags. 30. mars 2001[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða

Úrskurður Úrskurðarnefndar atvinnuleysistrygginga og vinnumarkaðsaðgerða í máli nr. 167/2012 dags. 29. október 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 235/2013 dags. 17. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 425/2013 dags. 28. janúar 2014[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 183/2016 dags. 9. ágúst 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 316/2020 dags. 29. október 2020[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 318/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 314/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 313/2020 dags. 3. maí 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 74/2023 dags. 6. mars 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 11. ágúst 2011 (Kæra á málsmeðferð landlæknis í kvörtunarmáli)[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 1204/1998[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 14/2001[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 97/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 450/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 255/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 201/2003[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 682/1994[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 126/2000[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 651/1995[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 806/1996[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 532/1997[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 74/1989 dags. 25. september 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 643/1992 dags. 19. apríl 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1409/1995 dags. 29. mars 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1317/1994 dags. 2. apríl 1996 (Réttur til afhendingar gagna)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1394/1995 dags. 2. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2896/1999 (Skatteftirlit)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4567/2005 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4665/2006 dags. 13. nóvember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8122/2014 dags. 22. janúar 2015 (Lekamál í innanríkisráðuneytinu)[HTML]
Álitamálið var, litið út frá hæfisreglum, hvort þær hafi verið brotnar með samskiptum ráðherra við lögreglustjórann um rannsókn hins síðarnefnda á lekamálinu.
Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10942/2021 dags. 15. mars 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11403/2021 dags. 9. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11457/2021 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11296/2021 dags. 29. júní 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11736/2022 dags. 24. október 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11994/2023 dags. 15. febrúar 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12036/2023 dags. 13. maí 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12666/2024 dags. 23. október 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13015/2024 dags. 13. desember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13025/2025 dags. 5. febrúar 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 73/2025 dags. 11. júní 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 347/2025 dags. 30. september 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 65/2025 dags. 16. október 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 468/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 96/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1950348
1981440
1985310
1987 - Registur5, 179
198734
1988 - Registur146, 158
19901004
1995 - Registur191
1996 - Registur216, 289
199624, 785, 917, 3428, 4097
1997265, 1000, 1967, 2179, 2406
19981882, 2331, 3219
19991131, 1273, 2687, 3136, 3531, 3534
2000689, 2606, 3205
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1946A235
1951A140, 266
1984A27
1985A105
1985C322
1991A501, 508-509, 529
1992A61, 63
1997C293
1998B2151
1999B1942-1944
2000B2175-2177
2000C217
2001C212
2002A205, 264
2002C165-166, 179-180, 237
2003A281
2004C167
2005B2501
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1946AAugl nr. 91/1946 - Auglýsing um að Ísland hafi gengið að sáttmála hinna sameinuðu þjóða[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 65/1951 - Bráðabirgðalög um lagagildi varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna og um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þess[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1951 - Lög um lagagildi varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna og um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þess[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 13/1984 - Lög um framsal sakamanna og aðra aðstoð í sakamálum[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 34/1985 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
1985CAugl nr. 7/1985 - Auglýsing um hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 91/1991 - Lög um meðferð einkamála[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 20/1992 - Barnalög[PDF prentútgáfa]
1997CAugl nr. 18/1997 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og skynvilluefni[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 730/1998 - Starfsreglur um úrskurðarnefnd og áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 713/1999 - Reglugerð um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 774/2000 - Reglugerð um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður[PDF prentútgáfa]
2002CAugl nr. 22/2002 - Auglýsing um alþjóðasamning um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/2002 - Auglýsing um samning um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum á sjó og bókun við hann um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi botnfastra mannvirkja á landgrunninu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 76/2003 - Barnalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004CAugl nr. 4/2004 - Auglýsing um samning á sviði refsiréttar um spillingu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 1095/2005 - Reglugerð um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 53/2006 - Lög um öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 56/2006 - Lög um breyting á lögum nr. 88/1991, um aukatekjur ríkissjóðs, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 761/2007 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 1095/2005 um próf til að öðlast réttindi til þess að vera héraðsdómslögmaður ásamt síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 88/2008 - Lög um meðferð sakamála[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 480/2008 - Reglugerð um einkennisfatnað og merki sýslumanna og löglærðra fulltrúa þeirra[PDF vefútgáfa]
2009CAugl nr. 3/2009 - Auglýsing um samning um öflun sönnunargagna erlendis í einkamálum og verslunarmálum[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 162/2010 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna sameiningar ráðuneyta, sbr. lög nr. 121/2010, um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, nr. 73/1969, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 836/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 750/2008 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni („REACH“)[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 19/2013 - Lög um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 882/2013 - Reglugerð um einkennisfatnað, skilríki og merki sýslumanna og löglærðra fulltrúa þeirra[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 448/2014 - Reglugerð um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 84/2015 - Lög um breytingu á lögræðislögum, nr. 71 28. maí 1997, með síðari breytingum (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, svipting lögræðis, lögráðamenn, nauðungarvistanir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2016AAugl nr. 80/2016 - Lög um útlendinga[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 117/2016 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna stofnunar millidómstigs[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 1/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 119/2018 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 2/2021 - Lög um breytingu á sóttvarnalögum, nr. 19/1997 (opinberar sóttvarnaráðstafanir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 54/2021 - Lög um íslensk landshöfuðlén[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2021 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 6/2022 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
2022CAugl nr. 6/2022 - Auglýsing um samþykki Íslands á aðild tiltekinna ríkja að samningnum um öflun sönnunargagna erlendis í einkamálum og verslunarmálum, frá 1970[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 28/2022 - Auglýsing um samning Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2022 - Auglýsing um samning gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi (Palermó-samninginn)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 74/2022 - Auglýsing um samning milli aðila að Norður-Atlantshafssamningnum um réttarstöðu liðsafla þeirra[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2022 - Auglýsing um Evrópuráðssamning um samþætta nálgun varðandi öryggi og vernd og þjónustu á knattspyrnuleikjum og öðrum íþróttaviðburðum[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 84/2024 - Lög um breytingu á lögum um fjarskipti, lögum um íslensk landshöfuðlén og lögum um Fjarskiptastofu (fjarskiptanet o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 5/2025 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2025 - Lög um breytingu á lögum um framsal sakamanna og aðra aðstoð í sakamálum, nr. 13/1984 (einföldun málsmeðferðar)[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 1056/2025 - Reglugerð um komu- og brottfararkerfið[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing49Umræður - Fallin mál571/572
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)825/826
Löggjafarþing61Umræður (samþ. mál)21/22
Löggjafarþing65Þingskjöl65
Löggjafarþing66Þingskjöl561
Löggjafarþing71Þingskjöl162
Löggjafarþing75Þingskjöl192, 202, 228, 233
Löggjafarþing75Umræður - Fallin mál151/152
Löggjafarþing82Þingskjöl350, 360
Löggjafarþing97Þingskjöl1864
Löggjafarþing98Þingskjöl744
Löggjafarþing99Þingskjöl537
Löggjafarþing100Þingskjöl2735
Löggjafarþing102Þingskjöl732
Löggjafarþing103Þingskjöl367
Löggjafarþing106Þingskjöl786, 792, 2315
Löggjafarþing106Umræður1275/1276
Löggjafarþing107Þingskjöl1011, 3511, 3770
Löggjafarþing108Umræður2657/2658-2659/2660
Löggjafarþing113Þingskjöl4101, 4491
Löggjafarþing115Þingskjöl1021-1022, 1029-1030, 1051, 1063, 1067, 1083, 1087, 1090-1091, 1137, 1139, 1152, 1175, 1180, 1931, 4699, 4834, 4837
Löggjafarþing115Umræður7645/7646
Löggjafarþing116Þingskjöl809, 2503, 2793
Löggjafarþing117Þingskjöl823, 4204, 4217
Löggjafarþing118Þingskjöl542, 3327
Löggjafarþing120Þingskjöl4924
Löggjafarþing121Þingskjöl1685, 1699
Löggjafarþing122Þingskjöl3693
Löggjafarþing122Umræður4419/4420, 7677/7678
Löggjafarþing123Þingskjöl1892, 3959, 3971
Löggjafarþing126Þingskjöl2001, 2025, 2667, 2736, 2848, 3081, 3227, 3752, 3825
Löggjafarþing126Umræður1083/1084, 5685/5686
Löggjafarþing127Þingskjöl1783, 1857, 2990-2991, 2993-2994, 3001-3003, 3013-3015, 3063-3064, 3069-3070, 3162-3163, 5107-5108, 6041-6042, 6086-6087
Löggjafarþing128Þingskjöl876, 880, 900, 904, 6002
Löggjafarþing130Þingskjöl814, 826, 1532, 1542
Löggjafarþing131Þingskjöl1072
Löggjafarþing132Þingskjöl1328-1333, 1335, 1337-1338, 1340-1341, 1343, 1347-1355, 1383, 2276-2277, 3981, 4296, 4298, 4856, 4990, 5013-5014, 5512
Löggjafarþing132Umræður1529/1530, 2225/2226, 2255/2256-2263/2264, 2319/2320, 4471/4472, 4475/4476-4477/4478, 5133/5134, 7583/7584, 8199/8200, 8231/8232, 8509/8510, 8563/8564, 8629/8630, 8679/8680-8683/8684, 8739/8740, 8757/8758, 8775/8776
Löggjafarþing133Þingskjöl5495
Löggjafarþing135Þingskjöl1279, 1283-1289, 1303, 1306-1309, 1344, 1352, 1369, 1401, 1456, 1458-1459, 1476, 1490, 3465, 4292, 4309-4310, 4321, 4359, 4363-4366, 4389, 4393-4395, 4397, 5621, 6437, 6445, 6462
Löggjafarþing135Umræður51/52, 1827/1828, 1831/1832, 6053/6054-6055/6056, 7791/7792
Löggjafarþing136Þingskjöl797, 833
Löggjafarþing136Umræður1307/1308
Löggjafarþing137Þingskjöl1113-1115
Löggjafarþing138Þingskjöl803, 994-996, 4993, 5004, 5193, 5774, 5810, 6531, 6533, 6547, 7732, 7775
Löggjafarþing139Þingskjöl684, 2614, 3900, 3957, 4896, 6611, 6849, 9994
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1983 - 1. bindi1321/1322
1990 - 2. bindi1807/1808, 2483/2484
1995 - Registur80
199581, 84, 94, 428, 489, 1135, 1234-1235
199985-86, 89, 98-99, 433, 467, 535, 1207, 1302-1303
2003107, 110, 120, 611, 1554, 1556, 1561
2007 - Registur11, 44, 56, 67, 71, 86, 92
200767, 119, 122, 132, 255-256, 463, 579, 597, 675, 1764, 1781
Fara á yfirlit

Ritið Samningar Íslands við erlend ríki

BindiBls. nr.
1311
2950
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198996
1993251
1995493
1996503
2006187
201785
202237
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
20105690
20139524-525
201958218, 227
20213527
202411344-345
20242538
202483305
202485352
20255920
202563237
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2006882814-2815
200710318-319
2007331056
2007722303-2304
20108255
2010421344
2010541724
2011973102
2012361150-1151
2012511632
2013772464
2013922943
201410319
201412384
201419607
201426831
2014672144
2017645, 8
2018396
20185160
20189285
201815479-480
201823733
2018391247
2018953039
2018983134
20195157-158
202026877
2020522552
20215374
2021262043
2021292319
20225409
2022605746
2022656225
2023181727
2023424005
2023484604
2024353354
2024585561
2025141341
2025554413
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 49

Þingmál A157 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Stefán Jóh. Stefánsson - Ræða hófst: 1935-11-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 50

Þingmál A64 (ólöglegar fiskveiðar)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Hermann Jónasson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1936-04-25 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 61

Þingmál B2 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1942-11-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 65

Þingmál A1 (bandalag hinna sameinuðu þjóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1946-07-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 66

Þingmál A53 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 347 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1947-01-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 71

Þingmál A17 (varnarsamningur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A18 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-10-08 17:00:00 [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1955-10-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 82

Þingmál A71 (meðferð einkamála í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1961-11-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A276 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 659 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-05-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A97 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-11-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A35 (alþjóðasamningur um ræðissamband)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 36 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A315 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A103 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A5 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A122 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-11-29 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Jón Helgason (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1983-11-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A274 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A149 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 154 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-11-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 967 (breytingartillaga) útbýtt þann 1985-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1041 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-05-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A238 (Siglingamálastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Stefán Valgeirsson - Ræða hófst: 1986-02-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A383 (siglingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-04-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 842 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A71 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-17 18:12:00 - [HTML]

Þingmál A72 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
125. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-04-13 20:30:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A458 (staða brotaþola við meðferð kynferðisbrotamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 794 (þáltill.) útbýtt þann 1993-03-25 11:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A608 (samningur Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og samningur um þvætti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1157 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1997-05-13 15:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 122

Þingmál A443 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 1998-03-13 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A521 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-03-11 15:35:24 - [HTML]
136. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-28 15:07:32 - [HTML]

Þingmál A596 (endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1009 (þáltill.) útbýtt þann 1998-03-24 14:20:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 123

Þingmál A20 (endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 1998-10-06 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A226 (aðgerðir gegn peningaþvætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 1999-02-24 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (samantekt úr úttektarskýrslu) - [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A586 (fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 888 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2000-04-04 18:18:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A193 (fjarskipti)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-11-03 16:16:53 - [HTML]
110. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2001-04-24 16:06:48 - [HTML]

Þingmál A344 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 454 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-12-07 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A391 (framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 641 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-01-17 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A412 (samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 667 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-01-23 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A453 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 724 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-02-15 16:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (samningur um öryggi starfsmanna Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 785 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2001-02-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A572 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-03-15 11:57:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A318 (barnaverndarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-26 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-29 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1436 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-30 11:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A406 (alþjóðasamningar um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 663 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-01-24 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A427 (almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns (hryðjuverk))[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 687 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-28 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 698 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-01-30 13:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1431 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-02 17:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1460 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 986 - Komudagur: 2002-03-01 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A683 (samningur um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1099 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2002-04-08 17:20:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A180 (barnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-10 14:46:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1424 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-15 02:05:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1443 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-15 17:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2003-03-07 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A146 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 146 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-14 13:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A294 (samningur á sviði refsiréttar um spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 339 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2003-11-11 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1638 - Komudagur: 2004-04-01 - Sendandi: Refsiréttarnefnd - [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A236 (rannsóknarnefnd umferðarslysa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 242 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A328 (öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-16 15:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1220 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-05-02 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1234 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-05-02 17:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 22:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-29 15:37:33 - [HTML]
32. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2005-11-29 15:41:10 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2005-11-29 15:53:51 - [HTML]
32. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2005-11-29 16:01:58 - [HTML]
120. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 14:56:23 - [HTML]
120. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2006-06-02 15:11:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 542 - Komudagur: 2006-01-03 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 543 - Komudagur: 2006-01-03 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 575 - Komudagur: 2006-01-23 - Sendandi: Félag umboðsmanna vörumerkja og einkaleyfa - [PDF]
Dagbókarnúmer 590 - Komudagur: 2006-01-11 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 598 - Komudagur: 2006-01-12 - Sendandi: SÍM, Samband ísl. myndlistarmanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 599 - Komudagur: 2006-01-12 - Sendandi: Myndstef - [PDF]
Dagbókarnúmer 600 - Komudagur: 2006-01-12 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 616 - Komudagur: 2006-01-13 - Sendandi: Vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs, Menntamálaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2006-01-13 - Sendandi: Tækninefnd Vísinda- og tækniráðs, Iðnaðarráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 618 - Komudagur: 2006-01-13 - Sendandi: Lex Nestor lögmannsstofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 674 - Komudagur: 2006-01-16 - Sendandi: Höfundarréttarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 675 - Komudagur: 2006-01-17 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 721 - Komudagur: 2006-01-27 - Sendandi: AM Praxis ehf - Lögmannsstofa, Hróbjartur Jónatansson - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2006-02-01 - Sendandi: Stéttarfélag verkfræðinga - [PDF]
Dagbókarnúmer 882 - Komudagur: 2006-02-17 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A403 (aukatekjur ríkissjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-12-06 17:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1204 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-04-28 09:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1426 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-02 21:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Árni M. Mathiesen (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-02-10 14:18:51 - [HTML]
64. þingfundur - Hlynur Hallsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-10 14:20:50 - [HTML]
64. þingfundur - Hlynur Hallsson - Ræða hófst: 2006-02-10 14:35:44 - [HTML]
64. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2006-02-10 14:48:08 - [HTML]
119. þingfundur - Pétur H. Blöndal (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-01 13:50:15 - [HTML]

Þingmál A619 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1600 - Komudagur: 2006-04-11 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]
Dagbókarnúmer 1689 - Komudagur: 2006-04-21 - Sendandi: Persónuvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 1909 - Komudagur: 2006-04-27 - Sendandi: Persónuvernd - Skýring: (eftir fund í allshn.) - [PDF]

Þingmál A637 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 941 (þáltill.) útbýtt þann 2006-03-21 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (framsal sakamanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-28 16:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (samningur um tölvubrot)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1022 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
103. þingfundur - Geir H. Haarde (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-11 16:50:58 - [HTML]

Þingmál A763 (hugverkastuldur)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 2006-05-31 15:21:11 - [HTML]

Þingmál B393 (heimildir lögreglu til að leita uppi barnaníðinga)

Þingræður:
75. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-02 11:34:59 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A522 (samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 2007-02-22 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2007-03-06 - Sendandi: Viðskiptaráðuneytið - Skýring: (framkvæmd samk.laga í nokkrum löndum) - [PDF]

Þingmál A655 (réttarstaða liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 981 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-26 14:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A697 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1116 (þáltill.) útbýtt þann 2007-03-12 23:23:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A7 (lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (þáltill.) útbýtt þann 2007-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A232 (meðferð einkamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 251 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-20 19:57:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1018 - Komudagur: 2008-01-09 - Sendandi: Dómarafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1300 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-20 20:01:39 - [HTML]

Þingmál A420 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 673 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-21 15:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A493 (fullgilding Palermó-samnings gegn fjölþjóðlegri skipulagðri glæpastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (fullgilding þriggja Haag-samninga á sviði réttarfars)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 793 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2008-03-31 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1021 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-21 13:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1175 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-28 11:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-08 20:26:49 - [HTML]
109. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-27 13:23:22 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A13 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-09 15:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A127 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 138 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-10 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A141 (embætti sérstaks saksóknara)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 156 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-11-11 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-11-21 13:49:25 - [HTML]

Þingmál A345 (fjármálafyrirtæki, verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1448 - Komudagur: 2009-03-24 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A167 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A45 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-13 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-02-23 15:57:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1245 - Komudagur: 2010-03-15 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2010-03-16 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A523 (höfundalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 912 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
117. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (mennta- og menningarmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-04-30 15:28:36 - [HTML]

Þingmál A553 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 943 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (lögreglulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 977 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1210 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2010-06-04 15:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1502 (þáltill.) útbýtt þann 2010-09-11 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
162. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-09-17 11:04:17 - [HTML]
167. þingfundur - Atli Gíslason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2010-09-27 13:58:34 - [HTML]
167. þingfundur - Atli Gíslason (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-27 14:30:00 - [HTML]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A48 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 49 (frumvarp) útbýtt þann 2010-10-12 13:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Jórunn Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-14 12:06:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 245 - Komudagur: 2010-11-15 - Sendandi: Ríkissaksóknari - [PDF]

Þingmál A302 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (samningar um ábyrgð á endurgreiðslu Tryggingarsjóðs innstæðueigenda til breska og hollenska ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 20:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2011-01-07 - Sendandi: Tryggingarsjóður innstæðueigenda og fjárfesta - [PDF]

Þingmál A495 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 814 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-02-14 13:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A98 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 14:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
74. þingfundur - Atli Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-15 15:42:13 - [HTML]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - [PDF]

Þingmál A416 (málshöfðun gegn fyrrverandi fjármálaráðherra, Árna M. Mathiesen)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A417 (málshöfðun gegn fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 656 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (málshöfðun gegn fyrrverandi viðskiptaráðherra, Björgvin G. Sigurðssyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 657 (þáltill.) útbýtt þann 2012-01-16 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A606 (framkvæmd þingsályktana frá 1. október 2005 fram til ársloka 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-03-12 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-27 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A738 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A749 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1187 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A161 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-24 14:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-25 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A325 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 372 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A360 (meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis 2011)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 409 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-11-13 13:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A541 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 917 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-24 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (FBI og mál sem er til rannsóknar hjá ríkissaksóknara og ríkislögreglustjóra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (svar) útbýtt þann 2013-03-11 17:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A687 (grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1277 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-03-16 12:52:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A250 (framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 458 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-20 09:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (rannsóknir og saksókn í efnahagsbrotamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 549 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-01-23 14:56:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A687 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1161 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1554 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1587 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2015-04-28 20:42:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1925 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Geðhjálp - [PDF]

Þingmál A735 (meðferð trúnaðargagna í innanríkisráðuneyti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-04-30 18:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A615 (dómstólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1304 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A616 (meðferð einkamála og meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1305 - Komudagur: 2016-04-14 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A728 (útlendingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1180 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-18 16:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1440 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-06-02 23:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1467 (lög í heild) útbýtt þann 2016-06-02 17:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A874 (stofnun millidómstigs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1694 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1798 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2016-10-13 13:35:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2016-10-13 11:11:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 147

Þingmál A134 (fjarskipti og meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 18:51:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A219 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 231 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A246 (þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 482 (svar) útbýtt þann 2018-11-20 12:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A409 (áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4195 - Komudagur: 2019-01-21 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, dr. Sigrún Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A801 (menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5238 - Komudagur: 2019-04-30 - Sendandi: Félag framhaldsskólakennara - [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A330 (breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 374 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A362 (vernd uppljóstrara)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 859 - Komudagur: 2019-12-10 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]

Þingmál A612 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1031 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-05 12:47:19 - [HTML]

Þingmál A643 (forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun um aðgerðir fyrir árin 2021--2025)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1094 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2020-03-10 15:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A707 (barnalög)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-04-30 14:12:33 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 9 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1377 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-05-10 12:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1446 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-05-20 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1464 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-05-18 15:19:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-10-13 18:06:42 - [HTML]

Þingmál A267 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-11 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 385 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-23 16:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 838 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-02-11 12:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 865 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-02-04 16:30:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Jóhannes Loftsson o.fl. - [PDF]

Þingmál A365 (lögreglulög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 457 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-01 15:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A454 (rannsókn á Julian Assange)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 858 (svar) útbýtt þann 2021-02-04 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A718 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2021-04-13 15:32:20 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-05-17 18:54:49 - [HTML]

Þingmál A518 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 741 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-29 16:58:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2023-02-09 15:51:17 - [HTML]

Þingmál A947 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1480 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 15:24:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A205 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 208 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1973 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1991 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-21 16:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2023-12-11 - Sendandi: Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A809 (stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Bjarni Jónsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-04-24 17:31:16 - [HTML]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A925 (lögræðislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2480 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Félag yfirlögregluþjóna - [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A131 (framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 132 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-03 18:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 614 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2025-06-02 16:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 670 (lög í heild) útbýtt þann 2025-06-06 15:27:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A297 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 412 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-25 17:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A298 (nálgunarbann og brottvísun af heimili)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 413 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-25 17:15:00 [HTML] [PDF]