Merkimiði - Atvinnufrelsi


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (184)
Dómasafn Hæstaréttar (155)
Umboðsmaður Alþingis (82)
Stjórnartíðindi - Bls (14)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (12)
Dómasafn Félagsdóms (7)
Dómasafn Landsyfirréttar (1)
Alþingistíðindi (714)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (78)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (2)
Lagasafn handa alþýðu (4)
Lagasafn (41)
Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands (3)
Alþingi (1453)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1937:332 nr. 6/1937 (Dómur um mat á almenningsheillum)[PDF]

Hrd. 1939:365 nr. 5/1939 (Saumakonan - Saumastofan Gullfoss)[PDF]
Þýsk saumakona skuldbatt sig ótímabundið til þess að vinna ekki fyrir aðra við sambærileg störf í Reykjavík og nágrenni og Hafnarfirði. Þegar 3 ár voru liðin stofnaði konan eigin saumastofu og krafðist fyrri vinnuveitandinn þess að hún léti af starfrækslu þeirrar stofu. Hæstiréttur taldi að bannið hefði ekki mátt standa lengur en í eitt ár í þessu tilviki.
Hrd. 1943:237 nr. 118/1942 (Hrafnkatla)[PDF]

Hrd. 1959:454 nr. 68/1959[PDF]

Hrd. 1961:359 nr. 223/1960[PDF]

Hrd. 1963:319 nr. 5/1963[PDF]

Hrd. 1964:122 nr. 96/1962[PDF]

Hrd. 1964:573 nr. 80/1963 (Sundmarðabú)[PDF]

Hrd. 1965:212 nr. 77/1962[PDF]

Hrd. 1965:424 nr. 125/1964 (Stofnlánadeild - Stóreignaskattur)[PDF]

Hrd. 1966:704 nr. 57/1966 (Kvöldsöluleyfi)[PDF]
Aðili fékk leyfi til kvöldsölu frá sveitarfélaginu og greiddi gjaldið. Sveitarfélagið hætti við og endurgreiddi gjaldið. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að óheimilt hafi verið að afturkalla leyfið enda ekkert sem gaf til kynna að hann hefði misfarið með leyfið.

Lögreglan hafði innsiglað búðina og taldi meiri hluti Hæstaréttar að eigandi búðarinnar hefði átt að fá innsiglinu hnekkt í stað þess að brjóta það.

Hrd. 1974:163 nr. 44/1972[PDF]

Hrd. 1974:457 nr. 50/1974[PDF]

Hrd. 1976:447 nr. 73/1975 (Viðlagasjóður vegna jarðelda)[PDF]

Hrd. 1985:1210 nr. 224/1983[PDF]

Hrd. 1987:1293 nr. 251/1986 (Endurskoðandinn)[PDF]
Endurskoðandi gekkst undir bann við að starfa fyrir viðskiptamenn endurskoðunarskrifstofunnar í tvö ár eftir starfslok.
Hann hóf störf í eigin endurskoðunarskrifstofu og þjónustaði einhverja viðskiptamenn fyrri vinnuveitanda.
Hann var dæmdur til að greiða bætur.
Hrd. 1987:1444 nr. 49/1986 (Byggingafræðingur)[PDF]

Hrd. 1988:1532 nr. 239/1987 (Framadómur)[PDF]
Í reglugerð var kveðið á um það skilyrði fyrir atvinnuleyfi að bifreiðastjóri yrði að vera í Bifreiðastjórafélaginu Frama. Bifreiðarstjórinn fékk atvinnuleyfi árið 1984 og skuldbatt sig til að fylgja ákvæðum reglugerðarinnar í einu og öllu. Árið eftir hætti hann að greiða félagsgjöldin og taldi sig vera óskylt að vera í félaginu. Umsjónarnefnd leigubifreiða innkallaði atvinnuleyfið að ósk félagsins og staðfesti ráðherra þá ákvörðun. Bifreiðarstjórinn höfðaði mál til ógildingar á þeirri ákvörðun.

Í lögunum, sem reglugerðin byggði á, var ekki mælt fyrir um skyldu atvinnuleyfishafa til að vera í stéttarfélagi eða einungis megi veita atvinnuleyfi til þeirra sem væru í stéttarfélagi bifreiðastjóra. Hæstiréttur taldi að ákvæði stjórnarskrár um atvinnufrelsi kvæði á um að lagaboð þyrfti til að leggja bönd á atvinnufrelsi manna og vísaði þá í sett lög frá Alþingi, og þar af leiðandi dygðu reglugerðarákvæðin ekki ein og sér. Taldi dómurinn því að óheimilt hafi verið að svipta bifreiðarstjórann atvinnuleyfinu á þeim forsendum.
Hrd. 1992:1828 nr. 195/1992 (Skylduaðild að stéttarfélagi)[PDF]
Aðili keyrði á tiltekið svæði með vörur án þess að vera í tilteknu stéttarfélagi. Lagaheimild skorti til að takmarka aðgengi að svæðinu á þeim grundvelli.
Hrd. 1992:1834 nr. 274/1992[PDF]

Hrd. 1993:350 nr. 89/1993[PDF]

Hrd. 1993:1217 nr. 124/1993 (Leigubílstjóraaldur)[PDF]

Hrd. 1994:469 nr. 198/1993 (Flugumferðarstjórar)[PDF]

Hrd. 1995:1646 nr. 316/1992 (Öryggisþjónustan Vari)[PDF]

Hrd. 1995:3059 nr. 52/1995 (Tannsmiðir)[PDF]

Hrd. 1996:790 nr. 264/1994[PDF]

Hrd. 1996:2956 nr. 110/1995 (Útflutningsleyfi - Samherji)[PDF]
Ekki mátti framselja vald til ráðherra um að hvort takmarka mætti innflutning á vöru og hvernig.
Hrd. 1996:3002 nr. 221/1995 (Fullvirðisréttur og greiðslumark í landbúnaði - Greiðslumark I - Fosshólar)[PDF]

Hrd. 1996:3920 nr. 270/1996 (Siglufjarðarapótek)[PDF]

Hrd. 1996:3962 nr. 286/1996 (Lyfjalög - Lyfsöluleyfi)[PDF]

Hrd. 1996:4248 nr. 432/1995 (Verkfræðistofa)[PDF]

Hrd. 1996:4260 nr. 427/1995 (Jöfnunargjald á franskar kartöflur)[PDF]
Almenn lagaheimild var til staðar til að hækka jöfnunargjaldið á franskar kartöflur. Gjaldið var svo hækkað úr 40% í 190%. Ekki voru talin vera fyrir hendi réttlætanleg sjónarmið um að hækka gjaldið eins mikið og gert var. Íslenska ríkið gat ekki sýnt fram á að vandi við niðurgreiðslur og erlendir markaðir hafi verið sjónarmið sem íslenska ríkið hafi byggt á við beitingu þeirrar heimildar.
Hrd. 1997:86 nr. 317/1995 (Brúttólestir)[PDF]

Hrd. 1997:1499 nr. 447/1996[PDF]

Hrd. 1997:1509 nr. 448/1996[PDF]

Hrd. 1997:2117 nr. 137/1997[PDF]

Hrd. 1997:2563 nr. 42/1997 (Reykhóll)[PDF]

Hrd. 1997:2578 nr. 43/1997[PDF]

Hrd. 1997:2625 nr. 156/1997 (Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma)[PDF]

Hrd. 1997:3337 nr. 457/1997 (Valdimar Jóhannesson - Veiðileyfamálið)[PDF]

Hrd. 1997:3704 nr. 494/1997 (Útgerðarmaður)[PDF]
Pro se mál. Málinu var vísað frá dómi vegna misbrests við að aðgreina sakarefnið og ódómhæfrar dómkröfu.
Hrd. 1998:881 nr. 310/1997[PDF]

Hrd. 1998:1426 nr. 298/1997 (Héraðsdómari)[PDF]

Hrd. 1998:4076 nr. 145/1998 (Desemberdómur um stjórn fiskveiða - Valdimarsdómur)[PDF]
Sjávarútvegsráðuneytið synjaði beiðni umsækjanda um almennt leyfi til fiskveiða í atvinnuskyni auk sérstaks leyfis til veiða á tilteknum tegundum. Vísaði ráðherra á 5. gr. þágildandi laga um stjórn fiskveiða sem batt leyfin við fiskiskip og yrðu ekki veitt einstaklingum eða lögpersónum. Forsenda veitingu sérstakra leyfa væri að viðkomandi fiskiskip hefði jafnframt leyfi til veiða í atvinnuskyni, og var því þeim hluta umsóknarinnar um sérstakt leyfi jafnframt hafnað.

Umsækjandinn höfðaði mál til ógildingar þeirrar ákvörðunar og vísaði til þess að 5. gr. laganna bryti í bága við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar sem og ákvæðis hennar um atvinnufrelsi. Héraðsdómur sýknaði íslenska ríkið af þeirri kröfu en Hæstiréttur var á öðru máli. Hæstiréttur taldi að almennt væri heimilt að setja skorður á atvinnufrelsi til fiskveiða við strendur Íslands, en slíkar skorður yrðu að samrýmast grundvallarreglum stjórnarskrárinnar.

Hæstiréttur taldi að með því að binda veiðiheimildirnar við fiskiskip, hefði verið sett tilhögun sem fæli í sér mismunun milli þeirra er áttu skip á tilteknum tíma, og þeirra sem hafa ekki átt og eiga ekki kost að komast í slíka aðstöðu. Þrátt fyrir brýnt mikilvægi þess að grípa til sérstakra úrræða á sínum tíma vegna þverrandi fiskistofna við Íslands, var talið að ekki hafði verið sýnt fram á nauðsyn þess að lögbinda þá mismunun um ókomna tíð. Íslenska ríkið hafði í málinu ekki sýnt fram á að engin vægari úrræði væru til staðar til að ná því lögmæta markmiði. Hæstiréttur féllst því ekki á að áðurgreind mismunun væri heimild til frambúðar og dæmdi því í hag umsækjandans.
Hrd. 1999:1298 nr. 388/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1709 nr. 403/1998 (Ósoneyðandi efni)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3691 nr. 157/1999[HTML][PDF]

Hrd. 1999:3780 nr. 64/1999 (Bára Siguróladóttir - Búnaðarmálasjóðsgjald II)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4007 nr. 91/1999 (Landbúnaðargjöld)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:132 nr. 311/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:992 nr. 504/1999[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1344 nr. 95/2000 (Dýri BA 98)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1534 nr. 12/2000 (Vatneyrardómur)[HTML][PDF]
Skipstjóri, ásamt öðrum aðila, voru ákærðir fyrir brot gegn ýmsum lögum fyrir að hafa haldið til botnvörpuveiða án nokkurra aflaheimilda til veiðanna. Báðir viðurkenndu að hafa enga aflaheimild en sögðu að lagaskyldan um aflaheimild bryti í bága við stjórnarskrárvarin réttindi þeirra.

Meirihluti Hæstaréttar féllst ekki á þá málsvörn og beitti samræmisskýringu á milli 65. og 75. gr. stjórnarskrárinnar. Talið var að löggjafinn hafi almenna heimild til að takmarka frelsi manna til að stunda fiskveiðar í atvinnuskyni, en yrði þá að gæta jafnræðis. Takmarkanir á leyfilegum heildarafla verði að vera nauðsynlegar og þær yrðu að vera reistar á efnislegum mælikvarða (málefnalegum sjónarmiðum) svo jafnræðis sé gætt. Þá nefndi Hæstiréttur að þó slíkt mat væri á valdi löggjafans væri það samt hlutverk dómstóla að leysa úr því hvort lögin sem reist væru á því mati samræmdust grundvallarreglum stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi að umrædd takmörkun hefði verið reist á málefnalegum sjónarmiðum.

Í dómnum var vísað til desemberdómsins um stjórn fiskveiða og skýrt frá því að í þeim dómi hafði ekki verið tekin frekari afstaða til þess hvort viðurkenna átti rétt málsaðilans á úthlutun aflaheimilda. Með framangreindu hafnaði Hæstiréttur málsástæðum þeirra ákærðu um að umrætt mál hefði skorið úr um stjórnskipulegt gildi 7. gr. laga um stjórn fiskveiða.
Hrd. 2000:1621 nr. 15/2000 (Stjörnugrís I)[HTML][PDF]
Of víðtækt framsal til ráðherra um hvort framkvæmdir þyrftu að fara í mat á umhverfisáhrifum.
Hrd. 2000:1811 nr. 152/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1855 nr. 492/1999 (Hundahald)[HTML][PDF]
Samningur var gerður um að greiða fyrir ákveðinn fjölda hunda en sá samningur var ekki gildur þar sem engin lagaheimild var fyrir því að afmarka tiltekinn fjölda hunda.
Hrd. 2000:2174 nr. 69/2000 (Skilyrði fyrir kindakjöt og mjólk - Greiðslumark II)[HTML][PDF]
Greiðslukerfi í landbúnaði var breytt og höfðaði sauðfjárbóndi einn mál þar sem verið væri að hygla kúabændum við þær breytingar.

Hæstiréttur féllst ekki á að í því fælist óheimil mismunun í skilningi jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar þar sem löggjafanum hafi ekki verið skylt að láta sömu lagareglur gilda um allar greinar landbúnaðar. Þá hafi þeir breytingar sem áttu sér stað verið gerðar í lögmætum tilgangi, til þess fallnar að ná fram ákveðnum markmiðum í sauðfjárrækt og náðu til allra er stunduðu hana.
Hrd. 2000:2301 nr. 70/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:3543 nr. 218/2000 (Ísfélagsdómur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:4016 nr. 295/2000 (L.A. Café)[HTML][PDF]
Veitingastaður sótti um rýmkun á afgreiðslutíma áfengis þar sem slík rýmkun hafi verið almennt leyfð á öðru svæði innan Reykjavíkurborgar. Meiri hluti Hæstaréttar taldi að afmörkun svæðisins sem almenna rýmkunin gilti um væri málefnaleg.
Hrd. 2000:4074 nr. 155/2000 (SR-Mjöl)[HTML][PDF]
Gengið hafði verið frá kaupum SR-Mjöls á skipi og 50% kaupverðsins greitt, en svo voru samþykkt lög á Alþingi er gerðu skipið svo gott sem verðlaust. SR-Mjöl keypti veiðileyfi skips en ekki aflahlutdeildina. Veiðileyfið varð verðlaust. Krafist var ógildingar kaupsamningsins.

Látið þar við sitja að frekari efndir samkvæmt samningnum voru felldar niður, sýknað af endurgreiðslukröfu og aðilarnir látnir bera hallann af lagabreytingunum.
Hrd. 2000:4261 nr. 430/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2001:1245 nr. 257/2000[HTML]

Hrd. 2001:1483 nr. 326/2000 (Snæbjörg ÓF-4)[HTML]

Hrd. 2001:1647 nr. 132/2001 (Toppfiskur ehf.)[HTML]

Hrd. 2001:1744 nr. 124/2001[HTML]

Hrd. 2001:1756 nr. 146/2001 (Haffærnisskírteini)[HTML]

Hrd. 2001:2028 nr. 113/2001 (Stjörnugrís II - Hæfi ráðherra)[HTML]
Stjörnugrís hf. (S) leitaði til heilbrigðisnefndar um fyrirhugaða stækkun svínabús í samræmi við nýsett lög um umhverfismat. Við meðferð málsins aflaði heilbrigðisnefndin skriflegs álits umhverfisráðuneytisins um hvort henni væri heimilt að gefa út starfsleyfi samkvæmt eldri lögunum eða hvort það yrði að gefa út samkvæmt nýju lögunum þar sem krafist væri mats á umhverfisáhrifum. Ráðuneytið leit svo á að nýju lögin ættu að gilda. S kærði niðurstöðuna til umhverfisráðherra og krafðist ógildingar á ákvörðun heilbrigðisnefndarinnar og krafðist þess að bæði umhverfisráðherra og allt starfsfólk ráðuneytisins viki sæti í málinu.

Hæstiréttur taldi að umhverfisráðherra hefði verið vanhæfur til meðferðar málsins á æðra stjórnsýslustigi þar sem álitið sem heilbrigðisnefndin aflaði frá ráðuneytinu hafi verið skrifað í umboði ráðherra og þar af leiðandi falið í sér afstöðu ráðherra sjálfs, óháð því hvort ráðherrann sjálfur hafi kveðið upp úrskurðinn eða starfsmenn þeir sem undirrituðu bréfið.
Hrd. 2001:3025 nr. 3/2001 (Eystrasalt)[HTML]

Hrd. 2001:4097 nr. 398/2001 (Global Refund á Íslandi)[HTML]
Samningsákvæði um samkeppnisbann kvað á um að það gilti „for hele Skandinavien“ (á allri Skandinavíu) og snerist ágreiningurinn um hvort Ísland væri innifalið í þeirri skilgreiningu. Hæstiréttur féllst ekki á að það gilti á Íslandi.
Hrd. 2002:2241 nr. 231/2002 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Aðilar sem nutu rýmkaðrar aðilar á stjórnsýslustigi gátu ekki notið hennar fyrir dómstólum þar sem löggjöf sem aðilarnir nýttu til að eiga aðild að stjórnsýslumálinu sjálfu var afmörkuð við stjórnsýslumálsmeðferð en náði ekki til meðferðar dómsmála vegna þeirra. Fyrir dómi varð því að meta lögvörðu hagsmunina á grundvelli almennra reglna, en stefnendur málsins í héraði voru ekki taldir njóta lögvarinna hagsmuna til að fá leyst úr þeim tilteknu dómkröfum sem þeir lögðu fram.
Hrd. 2003:784 nr. 542/2002 (Einkadans)[HTML]

Hrd. 2003:1176 nr. 473/2002 (Aðgangur - Fagrimúli)[HTML]

Hrd. 2003:1619 nr. 122/2003[HTML]

Hrd. 2003:3542 nr. 124/2003 (Plast, miðar og tæki)[HTML]
Talið var að samningskveðið févíti sem lagt var á starfsmann sökum brota hans á ákvæði ráðningarsamnings um tímabundið samkeppnisbann hafi verið hóflegt.
Hrd. 2003:3633 nr. 388/2003 (British Tobacco)[HTML]
Sett voru lög sem höfðu meðal annars þau áhrif að ekki hefði mátt hafa tóbak sýnilegt gagnvart almenningi. Tóbaksframleiðandi fór í mál gegn íslenska ríkinu þar sem það taldi lögin andstæð hagsmunum sínum vegna minni sölu. Héraðsdómur taldi framleiðandann skorta lögvarða hagsmuni þar sem ÁTVR væri seljandi tóbaks en ekki framleiðandinn. Hæstiréttur var ekki sammála því mati héraðsdóms og taldi tóbaksframleiðandann hafa lögvarða hagsmuni um úrlausn dómkröfunnar.
Hrd. 2003:3977 nr. 422/2003[HTML]

Hrd. 2003:4366 nr. 145/2003[HTML]

Hrd. 2003:4430 nr. 319/2003 (Bæklunarlæknar)[HTML]

Hrd. 2003:4476 nr. 177/2003 (Greiðslumark III)[HTML]

Hrd. 2004:171 nr. 280/2003 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]

Hrd. 2004:397 nr. 481/2003[HTML]

Hrd. 2004:640 nr. 265/2003 (Sleipnir - Forgangsréttarákvæði í kjarasamningi)[HTML]

Hrd. 2004:656 nr. 266/2003[HTML]

Hrd. 2004:1533 nr. 354/2003[HTML]

Hrd. 2004:2964 nr. 266/2004[HTML]

Hrd. 2004:3691 nr. 174/2004 (Atlantsskip)[HTML]

Hrd. 2004:4355 nr. 221/2004 (Loðnuvinnslan)[HTML]

Hrd. 2005:1993 nr. 187/2005 (Optimar Ísland)[HTML]

Hrd. 2005:2302 nr. 202/2005 (Iceland Seafood International - Lögbann)[HTML]

Hrd. 2005:4767 nr. 253/2005 (Iceland Seafood International)[HTML]

Hrd. 2005:4780 nr. 254/2005 (Iceland Seafood International)[HTML]

Hrd. 2005:4795 nr. 255/2005 (Iceland Seafood International)[HTML]

Hrd. 2005:4807 nr. 256/2005 (Iceland Seafood International)[HTML]

Hrd. 2006:866 nr. 371/2005 (Síldeyjardómur)[HTML]

Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML]

Hrd. 2006:1776 nr. 462/2005 (Bann við að sýna tóbak)[HTML]

Hrd. 2006:5118 nr. 57/2006[HTML]

Hrd. 2006:5504 nr. 323/2006[HTML]

Hrd. nr. 356/2007 dags. 13. júlí 2007[HTML]

Hrd. nr. 323/2007 dags. 15. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 182/2007 dags. 27. september 2007 (Leyfi til námuvinnslu á hafsbotni - Björgun)[HTML]
Árið 1990 fékk félagið Björgun opinbert leyfi til að vinna efni á hafsbotni til 30 ára. Árið 2000 öðluðust svo gildi lög um eignarrétt íslenska ríkisins á hafsbotninum er fólu í sér breytingar á skilyrðum til að fá útgefin eins leyfi og Björgun hafði undir höndum. Með lögunum var almennt orðað bráðabirgðaákvæði um að þáverandi handhafar slíkra leyfa skyldu halda þeim í 5 ár eftir gildistöku laganna.

Árið 2004 fékk svo Björgun tilkynningu um að leyfið þeirra myndi renna út á næsta ári. Félagið sótti þá um endurnýjun á leyfinu til Skipulagsstofnunar en var þá tilkynnt að leyfið þeirra yrði háð mati á umhverfisáhrifum. Björgun var ekki sátt með það.

Hæstiréttur tók undir með Björgun að um væri að ræða skerðingu á eignarréttindum og atvinnuréttindum, ásamt því að lagabreytingin hefði verið sérlega íþyngjandi gagnvart félaginu. Þó var ekki fallist á bótaskyldu þar sem hann taldi að uppfyllt hefðu verið skilyrði um almenningsþörf og ríkir almannahagsmunir væru fyrir því að vernda hafsbotninn. Þá vísaði hann til þess að grundvöllur lagasetningarinnar hefði verið umhverfisvernd og framkvæmd þjóðréttarskuldbindinga íslenska ríkisins. Þessi sjónarmið hefðu meira vægi en eignarréttindi Björgunar á leyfinu en skerðingin væri ekki það mikil að hún stofnaði til bótaskyldu af hendi íslenska ríkisins.
Hrd. nr. 540/2007 dags. 24. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 554/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 548/2007 dags. 31. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 518/2007 dags. 13. mars 2008 (Svæfingalæknir)[HTML]

Hrd. nr. 194/2008 dags. 8. maí 2008 (Istorrent I)[HTML]

Hrd. nr. 340/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 338/2007 dags. 5. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 397/2007 dags. 19. júní 2008[HTML]

Hrd. nr. 430/2007 dags. 18. september 2008 (Hjúkrunarfræðingur á geðsviði)[HTML]
X starfaði sem hjúkrunarfræðingur á geðsviði Landspítala Íslands ásamt hjúkrunarfræðingnum Y. Y sakaði X um kynferðislega áreitni utan vinnustaðar og lýsti því yfir að hann væri tilbúinn til þess að færa sig milli deilda.

Yfirmenn X ákváðu að færa X milli deilda gegn vilja hennar vegna ágreiningsins sem ríkti meðal þeirra tveggja og að ágreiningurinn truflaði starfsemina. Landspítalinn hélt því fram að um væri að ræða ákvörðun á grundvelli stjórnunarréttar vinnuveitenda og því ættu reglur stjórnsýsluréttarins ekki við.

Hæstiréttur taldi að ákvörðunin hefði slík áhrif á æru X, réttindi hennar og réttarstöðu hennar að öðru leyti, að hún teldist vera stjórnvaldsákvörðun. Fallist var á kröfu X um ógildingu þeirrar ákvörðunar Landspítalans um að flytja hana úr starfi milli deilda og greiðslu miskabóta.
Hrd. nr. 56/2008 dags. 16. október 2008 (Bætur vegna hrd. 52/2004)[HTML]
K fékk miskabætur vegna brottvísunar hans er var felld úr gildi með Hrd. 2004:2760 nr. 52/2004 (Brottvísun útlendings - Hættulegur hagsmunum almennings).
Hrd. nr. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 101/2008 dags. 11. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 414/2008 dags. 12. mars 2009 (Egilsson - A4)[HTML]

Hrd. nr. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML]

Hrd. nr. 98/2009 dags. 5. nóvember 2009[HTML]

Hrd. nr. 121/2009 dags. 3. desember 2009 (Elínarmálið - Elín-ÞH)[HTML]

Hrd. nr. 676/2009 dags. 16. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 124/2010 dags. 10. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 125/2010 dags. 10. mars 2010 (Einsleg vitnaleiðsla)[HTML]

Hrd. nr. 123/2010 dags. 10. mars 2010 (Vitni í einrúmi)[HTML]
Ágreiningur var um hvort leiða mætti vitni sem yrði nafnlaust gagnvart gagnaðila. Hæstiréttur taldi að í því fælist mismunun þar sem þá yrði gagnaðilanum ekki gert kleift að gagnspyrja vitnið.
Hrd. nr. 14/2010 dags. 3. júní 2010 (Hvíldartími ökumanna II)[HTML]

Hrd. nr. 648/2009 dags. 16. september 2010 (Starfslokasamningur framkvæmdastjóra FÍS)[HTML]
Andrés vann sem framkvæmdarstjóri Félags Íslenskra Stórkaupmanna (FÍS) en gerði svo starfslokasamning. Í þeim samningi stóð að hann ynni ekki hjá þeim út uppsagnarfrestinn jafnvel þótt hann ynni annars staðar. Síðan var Andrés ráðinn hjá samkeppnisaðila FÍS. Félagið var ósátt og neitaði um frekari launagreiðslur. Andrés höfðaði svo málið til að innheimta ógreiddu launin.

Fyrir dómi bar FÍS fyrir brostnar forsendur en ekki var fallist á þá málsvörn. Hæstiréttur taldi að ákvæðið hafi verið skýrt og ef félagið teldi sig hafa ætlað að banna honum að vinna í keppinauti, þá hefði það hæglega getað sett slíkt ákvæði inn í samninginn.
Hrd. nr. 528/2010 dags. 20. september 2010[HTML]
Verksamningur um þjónustu var á milli aðila og í honum var samkeppnisbann í sex mánuði eftir verklok. Verktakinn fór svo í samkeppni með stofnun fyrirtækis. Verkkaupinn fékk svo lögbann á þá starfsemi er var svo staðfest fyrir Hæstarétti.
Hrd. nr. 504/2008 dags. 18. október 2010 (Víkurver)[HTML]

Hrd. nr. 390/2010 dags. 31. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 187/2011 dags. 11. apríl 2011 (HOB-vín)[HTML]

Hrd. nr. 100/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Eiður Smári - Fjármál knattspyrnumanns)[HTML]
Eiður Smári (E) höfðaði mál á hendur ritstjórum DV ásamt höfundi greinar þar sem hann teldi að þær umfjallanir væru til þess gerðar að vega að rétti hans til friðhelgis einkalífs.

E taldi að lögjafna bæri ákvæði laga um prentrétt á þann hátt að ákvæðin um ábyrgð á efni ættu einnig við um efni sem birt væru á vefútgáfu blaðsins. Ekki var fallist á slíka lögjöfnun.

Ekki var fallist á að umfjöllunin um fjármál E ættu ekki erindi til almennings þar sem hún væri í samræmi við stöðu þjóðfélagsmála á þeim tíma. Þá var einnig litið til þess að E væri þjóðþekktur knattspyrnumaður sem viki sér ekki undan fjölmiðlaumfjöllun sem slíkur. Hvað umfjallanir um spilafíkn E var að ræða var ekki fallist á að sú umfjöllun bryti í bága við friðhelgi einkalífs E þar sem um væri að ræða endursögn áður birtrar umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum og að E hefði sjálfur gert spilafíkn sína að umtalsefni í viðtölum.
Hrd. nr. 179/2011 dags. 24. nóvember 2011 (Meðferð bankaláns)[HTML]

Hrd. nr. 443/2011 dags. 19. janúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 335/2011 dags. 2. febrúar 2012[HTML]

Hrd. nr. 541/2011 dags. 15. mars 2012 (Lögboðinn hvíldartími III)[HTML]

Hrd. nr. 523/2011 dags. 26. apríl 2012 (Stjörnugrís III - Svínabú í Hvalfjarðarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 272/2012 dags. 7. maí 2012[HTML]

Hrd. nr. 316/2012 dags. 25. maí 2012 (Úrskurðarnefnd raforkumála)[HTML]

Hrd. nr. 622/2012 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 65/2013 dags. 11. febrúar 2013 (Fæðubótarefni - Beis ehf. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 642/2012 dags. 21. mars 2013 (Ábyrgð þriðja manns á raforkuskuldum)[HTML]

Hrd. nr. 652/2012 dags. 26. mars 2013 (Smyrill)[HTML]

Hrd. nr. 155/2013 dags. 8. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 612/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 749/2012 dags. 30. maí 2013 (Lagaheimild skilyrða fyrir eftirgjöf á vörugjaldi)[HTML]

Hrd. nr. 333/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 676/2013 dags. 13. mars 2014 (Fossatún)[HTML]
Heimild veiðifélags Grímsár í Borgarfirði til að nota hús til leigu fyrir ferðamenn á veturna. Í 2 km fjarlægð frá veiðihúsinu var fólk að reka gististöðuna Fossatún og hafði það fólk aðild að veiðifélaginu og voru ósátt við þessa ráðstöfun. Hæstiréttur fjallaði um heimildir félagsins til þessa og nefndi að þar sem lögum um lax- og silungsveiði sleppti ætti að beita ólögfestu reglunum og einnig lögum um fjöleignarhús.
Hrd. nr. 200/2014 dags. 26. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 199/2014 dags. 26. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 286/2014 dags. 22. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 269/2014 dags. 20. nóvember 2014 (PWC)[HTML]

Hrd. nr. 318/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 319/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 317/2015 dags. 21. janúar 2016 (Aðföng - Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 462/2015 dags. 28. janúar 2016 (Eyrarhóll)[HTML]
Rækjuveiðar voru kvótasettar en síðan var kvótinn afnuminn af stjórnvöldum. Nokkrum árum síðar voru rækjuveiðar aftur kvótasettar. Aðili er hafði áður fengið kvóta til rækjuveiða vildi aftur kvóta en fékk ekki þar sem hann uppfyllti ekki skilyrði laganna. Hæstiréttur taldi aðferðina málefnalega og synjaði kröfu hans. Aðilinn gæti hins vegar keypt kvóta.
Hrd. nr. 425/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 426/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 424/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 475/2015 dags. 3. mars 2016[HTML]

Hrd. nr. 607/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Hrd. nr. 660/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Hrd. nr. 387/2016 dags. 2. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 418/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 197/2017 dags. 25. apríl 2017[HTML]

Hrd. nr. 779/2016 dags. 21. september 2017[HTML]

Hrd. nr. 677/2017 dags. 21. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 114/2017 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Hrd. nr. 666/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 667/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 120/2017 dags. 15. febrúar 2018 (Mamma veit best)[HTML]
Ágreiningur var um rétta tollflokkun tiltekinnar vöru. Dómari í héraði sýknaði af kröfu byggt á niðurstöðu eigin Google-leitar er leiddi á upplýsingar um vöruna á vef framleiðanda vörunnar og nefndi að þessar upplýsingar voru öllum aðgengilegar. Hæstiréttur ómerkti niðurstöðuna þar sem hann taldi það ekki heimilt.
Hrd. nr. 88/2017 dags. 22. febrúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 321/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 33/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrd. nr. 25/2017 dags. 18. október 2018[HTML]

Hrá. nr. 2019-30 dags. 29. janúar 2019[HTML]

Hrd. nr. 43/2019 dags. 23. september 2019 (Kyrrsett þota)[HTML]
Heimild var í loftferðarlögum um kyrrsetningar á flugvélum á flugvöllum. Fallist var á aðfarargerð um að fjarlægja þotuna af vellinum en síðar úreltust lögvörðu hagsmunirnir þar sem þotan var farin af flugvellinum.
Hrd. nr. 18/2021 dags. 3. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2022-103 dags. 5. september 2022[HTML]

Hrd. nr. 44/2022 dags. 19. apríl 2023[HTML]

Hrd. nr. 1/2024 dags. 27. mars 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-24 dags. 22. apríl 2024[HTML]

Hrd. nr. 19/2024 dags. 4. desember 2024[HTML]

Hrá. nr. 2024-129 dags. 10. desember 2024[HTML]

Hrd. nr. 52/2024 dags. 7. maí 2025[HTML]

Hrá. nr. 2025-49 dags. 13. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 1. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 1/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 21. nóvember 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 7. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 29. apríl 2015[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. desember 2016[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 17. maí 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 12. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 3. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 21. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 13. nóvember 2020 (Ákvörðun Fiskistofu um synjun á beiðni um jöfn skipti við flutning á makríl og botnfisks milli skipa.)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 18. nóvember 2021 (Orðnotkun í auglýsingum fyrirtækis á vörum)[HTML]

Fara á yfirlit

Atvinnuvegaráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 5. ágúst 2025 (Sölustöðvun á Cocoa Puffs og Lucky Charms)[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 7. ágúst 2025[HTML]

Ákvörðun Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 24. september 2025[HTML]

Úrskurður Atvinnuvegaráðuneytisins dags. 7. nóvember 2025 (Kæra á málsmeðferð Fiskistofu í máli nr. 2023-01-13-0028.)[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar

Úrskurður Áfrýjunarnefndar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar í máli nr. 7/2021 dags. 19. mars 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2009 (Kæra Himnesks ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 27/2009)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2023 (Kæra Svens ehf. á ákvörðun Neytendastofu 19. júlí 2023 í máli nr. 25/2023)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 24/2012 (Kæra Gentle Giants Hvalaferða ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 49/2012.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 8/2014 (Kæra Kosts lágvöruverðsverslunar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 2. apríl 2014 nr. 16/2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 4/2024 (Kæra Gryfjunnar ehf. á ákvörðun Neytendastofu 19. júní 2024 í máli nr. 16/2024.)[PDF]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/1996 dags. 27. nóvember 1996[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 17/1998 dags. 28. janúar 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 14/1999 dags. 14. september 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 13/1999 dags. 14. september 1999[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 10/2000 dags. 10. nóvember 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 6/2007 dags. 11. september 2007[HTML][PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 5/2023 dags. 10. október 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Einkaleyfastofan

Úrskurður Einkaleyfastofunnar nr. 9/2019 dags. 24. apríl 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Endurskoðendaráð

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 15. september 2020[PDF]

Ákvörðun Endurskoðendaráðs dags. 7. júní 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökudómur

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 25/2021 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Endurupptökudóms í máli nr. 11/2023 dags. 20. desember 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms 1943:5 í máli nr. 2/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1943:9 í máli nr. 4/1943[PDF]

Dómur Félagsdóms 1945:146 í máli nr. 1/1945[PDF]

Dómur Félagsdóms 1955:84 í máli nr. 2/1955[PDF]

Dómur Félagsdóms 1991:439 í máli nr. 5/1991[PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 11/2000 dags. 16. nóvember 2000[HTML][PDF]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 4/2001 dags. 19. mars 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. 11/2000 dags. 26. mars 2001[HTML]

Úrskurður Félagsdóms í máli nr. 10/2001 dags. 9. júlí 2001[HTML]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2017 dags. 28. febrúar 2017[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-19/2019 dags. 13. febrúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-5/2021 dags. 22. júní 2021[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-9/2023 dags. 30. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-1/2025 dags. 9. febrúar 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins nr. 13/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 15/2024 dags. 4. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins nr. 18/2024 dags. 29. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Úrskurður Fjármála- og efnahagsráðuneytisins í máli nr. FJR15020059 dags. 21. október 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 20. október 2008 (Ákvörðun Lyfjastofnunar um lágmarksaldur starfsmanna lyfjafyrirtækja)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 23. júní 2009 (Synjun landlæknis um útgáfu starfsleyfis sem stoðtækjafræðingur)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins dags. 12. apríl 2010 (Synjun landlæknis um veitingu starfsleyfis sem sálfræðingur)[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 9/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 10/2019 dags. 14. nóvember 2019[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 23/2020 dags. 9. október 2020[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 2/2021 dags. 17. febrúar 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 3/2021 dags. 3. júní 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 6/2021 dags. 28. júní 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 15/2021 dags. 16. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 2/2022 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 11/2022 dags. 24. maí 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 22/2022 dags. 27. október 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 1/2023 dags. 6. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 2/2023 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 5/2023 dags. 10. mars 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 7/2023 dags. 31. mars 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 25/2023 dags. 4. desember 2023[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 1/2024 dags. 4. janúar 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 10/2024 dags. 8. apríl 2024[HTML]

Ákvörðun Heilbrigðisráðuneytisins nr. 8/2024 dags. 7. júní 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 17/2024 dags. 27. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 18/2024 dags. 30. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 23/2024 dags. 12. september 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 16/2024 dags. 24. september 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 26/2024 dags. 10. október 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 31/2024 dags. 21. desember 2024[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 1/2025 dags. 6. mars 2025[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 11/2025 dags. 24. október 2025[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 12/2025 dags. 27. október 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. S-17/2009 dags. 8. janúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-69/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-5/2013 dags. 21. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. S-150/2015 dags. 18. mars 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. S-118/2010 dags. 18. maí 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2836/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2901/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-461/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-460/2010 dags. 20. október 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1088/2010 dags. 22. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1130/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-1/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-63/2016 dags. 22. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1183/2017 dags. 18. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1239/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1238/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1237/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1236/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1235/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1234/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1233/2017 dags. 5. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-767/2017 dags. 7. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. K-287/2021 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-494/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-703/2021 dags. 7. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2295/2021 dags. 11. júlí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-496/2022 dags. 4. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. S-1711/2025 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3770/2005 dags. 7. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-321/2005 dags. 15. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7184/2005 dags. 29. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-455/2006 dags. 2. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3690/2006 dags. 9. mars 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7408/2006 dags. 25. maí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-1/2007 dags. 28. júní 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2005 dags. 2. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5078/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2340/2005 dags. 2. nóvember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-781/2007 dags. 4. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6574/2006 dags. 5. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1607/2008 dags. 30. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-613/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11035/2008 dags. 26. ágúst 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1343/2009 dags. 6. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9776/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10160/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-9777/2009 dags. 9. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11360/2008 dags. 24. febrúar 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10800/2009 dags. 27. maí 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12/2010 dags. 10. febrúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12331/2009 dags. 28. febrúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5466/2010 dags. 10. mars 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5849/2010 dags. 7. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7135/2010 dags. 5. janúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2893/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4296/2011 dags. 12. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1942/2012 dags. 4. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-561/2012 dags. 12. júlí 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-189/2012 dags. 20. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2438/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1466/2012 dags. 21. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-823/2011 dags. 17. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2300/2012 dags. 30. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1910/2013 dags. 4. desember 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2381/2011 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1580/2013 dags. 25. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1013/2013 dags. 31. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1919/2013 dags. 18. september 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-9/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. K-8/2013 dags. 14. október 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-20/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4441/2014 dags. 6. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4547/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4438/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3525/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1235/2014 dags. 3. júlí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-790/2015 dags. 19. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-953/2014 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1934/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1935/2015 dags. 9. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1932/2015 dags. 16. júní 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-528/2015 dags. 4. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1130/2014 dags. 12. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2014 dags. 12. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3784/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3783/2015 dags. 17. október 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-959/2016 dags. 29. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3082/2015 dags. 13. desember 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2503/2016 dags. 10. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-669/2015 dags. 30. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-836/2016 dags. 16. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1277/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1676/2017 dags. 20. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2425/2017 dags. 16. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2925/2016 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2205/2017 dags. 9. maí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-599/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2895/2017 dags. 27. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-998/2018 dags. 30. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1758/2018 dags. 29. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-406/2019 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2785/2019 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-461/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-462/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3026/2019 dags. 2. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4147/2019 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1813/2018 dags. 10. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 11. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2035/2020 dags. 16. mars 2021[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5987/2020 dags. 20. apríl 2021[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2407/2021 dags. 13. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7772/2020 dags. 11. nóvember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-903/2021 dags. 14. janúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3341/2021 dags. 5. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3022/2020 dags. 23. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3021/2020 dags. 23. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3343/2021 dags. 30. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4881/2021 dags. 3. október 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3024/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2646/2022 dags. 29. september 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1612/2022 dags. 24. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. S-4327/2022 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-395/2023 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7745/2023 dags. 18. apríl 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4169/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4168/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4167/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4165/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4166/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3899/2023 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3898/2023 dags. 16. október 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1344/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1263/2024 dags. 25. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6732/2023 dags. 9. apríl 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3268/2025 dags. 25. september 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4845/2023 dags. 18. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7026/2023 dags. 18. nóvember 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5581/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-625/2005 dags. 10. apríl 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-350/2009 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-341/2011 dags. 21. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-161/2015 dags. 21. júní 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-59/2017 dags. 31. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-690/2024 dags. 30. maí 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. S-19/2008 dags. 12. mars 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. S-157/2009 dags. 17. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. K-1/2010 dags. 24. ágúst 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2011 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-30/2012 dags. 31. júlí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Hugverkastofan

Ákvörðun Hugverkastofunnar nr. 15/2019 dags. 10. september 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13030379 dags. 23. maí 2013[HTML]

Álit Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR12080262 dags. 11. júní 2013[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13100113 dags. 25. júní 2014[HTML]

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR14120274 dags. 25. júní 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24020034 dags. 14. nóvember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 20/2010 dags. 14. október 2010[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2023 dags. 15. september 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 32/2023 dags. 14. mars 2024[HTML]

Ákvörðun Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2024 dags. 18. mars 2024[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 5/2024 dags. 4. júlí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 286/2016 í máli nr. KNU16030042 dags. 25. ágúst 2016[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 134/2017 í máli nr. KNU16120083 dags. 3. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 135/2017 í máli nr. KNU16120082 dags. 3. mars 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 189/2017 í máli nr. KNU16080028 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 325/2018 í máli nr. KNU1800026 dags. 19. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 294/2021 í máli nr. KNU21040022 dags. 1. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 739/2023 í máli nr. KNU23090022 dags. 13. desember 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 22/2024 í máli nr. KNU23090100 dags. 17. janúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Landbúnaðarráðuneytið

Úrskurður Landbúnaðarráðuneytisins nr. 3/2000 dags. 23. október 2000[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 14/2018 dags. 16. febrúar 2018[HTML][PDF]

Lrú. 438/2018 dags. 20. júní 2018 (Hafnað að fella niður sviptingu á leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi)[HTML][PDF]

Lrd. 481/2018 dags. 30. nóvember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 507/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 280/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrú. 632/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 631/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 630/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 629/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 628/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 627/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 626/2018 dags. 1. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 540/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrú. 549/2019 dags. 29. ágúst 2019[HTML][PDF]

Lrd. 838/2018 dags. 27. september 2019[HTML][PDF]

Lrd. 227/2019 dags. 29. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 238/2019 dags. 6. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 243/2019 dags. 5. júní 2020[HTML][PDF]

Lrd. 630/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 371/2019 dags. 19. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 739/2019 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 312/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 87/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 177/2021 dags. 7. maí 2021[HTML][PDF]

Lrd. 659/2020 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 753/2020 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 391/2021 dags. 18. febrúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 243/2021 dags. 8. apríl 2022[HTML][PDF]

Lrd. 619/2020 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrd. 114/2021 dags. 16. júní 2022[HTML][PDF]

Lrd. 520/2021 dags. 29. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 74/2022 dags. 12. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 276/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 418/2023 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrú. 865/2023 dags. 8. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 460/2022 dags. 9. febrúar 2024[HTML][PDF]

Lrd. 618/2022 dags. 15. mars 2024[HTML][PDF]

Lrú. 307/2024 dags. 12. apríl 2024[HTML][PDF]

Lrú. 383/2024 dags. 18. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 655/2024 dags. 30. september 2024[HTML][PDF]

Lrd. 535/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 848/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrd. 197/2024 dags. 10. apríl 2025[HTML][PDF]

Lrd. 866/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Lrd. 867/2024 dags. 6. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Landsyfirréttur

Lyrd. 1917:206 í máli nr. 23/1917[PDF]

Fara á yfirlit

Matvælaráðuneytið

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 4. mars 2022 (Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna umsókn um úthlutun aflamarks samkvæmt 10. gr. a laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 29. ágúst 2022 (Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta.)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 21. desember 2022 (Úrskurður nr. 1. - Ákvörðun Fiskistofu um að fella úr gildi strandveiðileyfi)[HTML]

Úrskurður Matvælaráðuneytisins dags. 14. ágúst 2023 (Úrskurður nr. 6 um ákvörðun Fiskistofu um synjun kröfu um svæðisbundna friðun fyrir allri veiði á jörð og veiðisvæði)[HTML]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna í máli nr. L-06/2013 dags. 10. júlí 2013[HTML]

Fara á yfirlit

Persónuvernd

Bréf Persónuverndar í máli nr. 2011/938[HTML]

Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2018/1507 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2017/1621 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2013 dags. 13. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 14/2014 dags. 2. júlí 2014[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 12/2019 dags. 29. apríl 2019[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 27/2019 dags. 29. nóvember 2019[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 7/2004[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2013[PDF]

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 4/2012 dags. 11. mars 2013[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. 32/2009 dags. 20. október 2009 (Siglingastofnun: Endurnýjun atvinnuréttinda til skipstjórnar. Mál nr. 32/2009)[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17080031 dags. 26. júní 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2006 dags. 19. október 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 40/2006 dags. 19. október 2006[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 54/2007 dags. 2. október 2007[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 49/2008 dags. 17. september 2008[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 4/2011 dags. 7. febrúar 2011[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 15/2011 dags. 27. apríl 2011[HTML][PDF]

Álit Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2013 dags. 14. júní 2013[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 19/2016 dags. 7. júlí 2016[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 47/2017 dags. 21. desember 2017[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 33/2023 dags. 8. september 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppnisráð

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 17/1994 dags. 8. júní 1994[HTML][PDF]

Álit Samkeppnisráðs nr. 4/1995 dags. 13. júní 1995[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 2/1997 dags. 27. janúar 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 29/1997 dags. 1. september 1997[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 1/1999 dags. 21. janúar 1999[HTML][PDF]

Ákvörðun Samkeppnisráðs nr. 39/2001 dags. 4. desember 2001[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Sjávarútvegsráðuneytið

Úrskurður Sjávarútvegsráðuneytisins dags. 17. október 2012 (Sjóstangaveiðifélag Húsavíkur kærir ákvörðun Fiskistofu dags. 27. apríl 2012 um synjun um leyfi fyrir fiskiskipið Aþenu ÞH 505, til þess að stunda hvort tveggja (samhliða) strandveiðar og frístundaveiðar á fiskveiðiárinu 2011/2012.)[HTML]

Fara á yfirlit

Tollstjóri

Úrskurður Tollstjóra í máli nr. 9/2004 dags. 28. janúar 2004[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. UMH14060099 dags. 13. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í máli nr. 16040051 dags. 31. mars 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01080004 dags. 1. janúar 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 00110215 dags. 2. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02020039 dags. 12. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 02110059 dags. 31. mars 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 03050098 dags. 16. febrúar 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04090102 dags. 10. desember 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 07050182 dags. 5. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08060131 dags. 8. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 08060022 dags. 3. júní 2009[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 11100049 dags. 4. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 10120222 dags. 17. júlí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2008 dags. 30. desember 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2013 dags. 14. september 2013[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2015 dags. 26. janúar 2016[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2021 dags. 29. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 4/2007 í máli nr. 4/2007 dags. 15. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 12/2008 í máli nr. 12/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 14/2008 í máli nr. 14/2008 dags. 30. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 13/2008 í máli nr. 13/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 15/2008 í máli nr. 15/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2010 í máli nr. 5/2010 dags. 13. september 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 40/2002 í máli nr. 81/2000 dags. 31. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 59/2003 í máli nr. 17/2003 dags. 2. desember 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 55/2006 í máli nr. 27/2003 dags. 30. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2007 í máli nr. 54/2005 dags. 18. september 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 73/2009 í máli nr. 85/2009 dags. 18. desember 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2014 í máli nr. 116/2012 dags. 24. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 135/2015 í máli nr. 76/2015 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 133/2015 í máli nr. 85/2009 dags. 29. október 2015[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 22/2016 í máli nr. 10/2014 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2016 í máli nr. 76/2015 dags. 23. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 101/2016 í máli nr. 36/2015 dags. 7. október 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 43/2018 í máli nr. 77/2016 dags. 25. apríl 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 8/2019 í máli nr. 16/2018 dags. 30. janúar 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 52/2019 í máli nr. 26/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 53/2019 í máli nr. 28/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 54/2019 í máli nr. 29/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 55/2019 í máli nr. 30/2019 dags. 16. maí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 115/2020 í máli nr. 68/2020 dags. 15. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 121/2020 í máli nr. 23/2020 dags. 23. október 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2021 í máli nr. 105/2021 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 161/2021 í máli nr. 119/2020 dags. 14. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2022 í máli nr. 36/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2022 í máli nr. 37/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 15/2023 í máli nr. 106/2022 dags. 30. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 158/2023 í máli nr. 117/2023 dags. 6. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 107/2024 í máli nr. 33/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 108/2024 í máli nr. 36/2024 dags. 28. október 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-162/2003 dags. 10. júlí 2003[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 442/2019 dags. 4. mars 2020[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 601/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 30/2021 dags. 15. apríl 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 21. desember 2012 (Úrskurður velferðarráðuneytisins)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 7. júlí 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 008/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. desember 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins 017/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 26. júní 2015 (Synjun Embætti landlæknis um veitingu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. júlí 2015 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 009/2015)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 007/2015 dags. 7. júlí 2015 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem hjúkrunarfræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins nr. 019/2015 dags. 18. nóvember 2015 (Kæra vegna synjunar Embættis landlæknis um veitingu starfsleyfis sem náttúrufræðingur)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 15. mars 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 013/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 21. desember 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 342/2006[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 293/2004[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 141/2020[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 3/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 4/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 5/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 20/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 29/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 31/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 38/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 47/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 96/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 11/2022[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 256/1990 dags. 3. desember 1990[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 435/1991 (Leyfi til málflutnings)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1046/1994 dags. 25. apríl 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1268/1994 dags. 30. apríl 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1571/1995 dags. 10. október 1996[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1714/1996 (Skilyrði um að hörpudiskafli yrði unninn í tiltekinni vinnslustöð)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1858/1997 dags. 16. október 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1969/1996 dags. 16. október 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1832/1996 dags. 17. október 1997[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2039/1997 dags. 25. mars 1998 (Kaffi Lefolii)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2241/1997 dags. 5. mars 1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2256/1997 dags. 3. júní 1999 (Leigubílstjóri)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2352/1998 dags. 20. desember 2000 (Útflutningsskylda sauðfjárafurða)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2886/1999[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2996/2000 dags. 1. júní 2001[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2607/1998 (Leyfi til vísindarannsókna í sjó)[HTML]
Sett var skilyrði að leyfið væri veitt að því leyti að ekki væri aflað gagna sem hægt væri að fá hjá Hafrannsóknarstofnun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3064/2000[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3133/2000 dags. 7. mars 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3204/2001 dags. 12. apríl 2002 (Greiðslumiðlunarreikningur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3235/2001 (Skráning firmanafns)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3848/2003 dags. 3. júlí 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4196/2004 (Hrefnukjöt)[HTML]
Lög nr. 85/2000 fjölluðu um nýtingu sjávarafurða og þar kom fram að umhverfisráðherra færi með yfirstjórn en sjávarútvegsráðherra færi með málefni um nytjastofna sjávar. Fyrirtæki vildi flytja út hrefnukjöt til Kína og fékk leiðbeiningar um að leita til umhverfisráðherra þar sem í gildi væri samkomulag um framsal sjávarútvegsráðherra. Umboðsmaður taldi ráðherra ekki getað framselt valdinu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4183/2004 (Leyfi til rekstrar frísvæðis)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4231/2004 dags. 28. júní 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4388/2005 dags. 2. desember 2005 (Löggilding rafverktaka)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4260/2004 dags. 30. desember 2005[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4163/2004 dags. 24. apríl 2006 (Úthafskarfi)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4504/2005 dags. 30. júní 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4597/2005 dags. 29. desember 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4390/2005 dags. 30. nóvember 2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5084/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5328/2008 (Hæfi til að stunda leigubifreiðaakstur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5081/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5188/2007 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6437/2011 dags. 23. júní 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6447/2011 dags. 14. júlí 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6536/2011 dags. 31. ágúst 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6617/2011 dags. 14. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6116/2010 (Vöruvalsreglur ÁTVR)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6624/2011 dags. 29. september 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6627/2011 dags. 7. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6656/2011 dags. 31. október 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6698/2011 dags. 28. nóvember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6573/2011 dags. 19. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6658/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6819/2012 dags. 31. janúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6791/2012 dags. 31. janúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6844/2012 dags. 31. janúar 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6941/2012 dags. 29. mars 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6972/2012 dags. 18. apríl 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6878/2012 dags. 8. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7002/2012 dags. 25. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6845/2012 dags. 31. maí 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7213/2012 dags. 28. nóvember 2012[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7284/2012 dags. 28. janúar 2013[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7021/2012 dags. 30. júní 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8687/2015 dags. 21. júní 2016 (Skólaakstur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8940/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9446/2017 dags. 26. júní 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9547/2017 dags. 26. júní 2018 (Prófnefnd bókara)[HTML]
Ráðherra tilgreindi í reglugerð að prófnefnd bókara væri sjálfstæð stjórnsýslunefnd og því væru úrlausnir hennar ekki bornar undir önnur stjórnvöld. Umboðsmaður Alþingis benti á að slík aðgreining, svo gild væri, yrði að vera hægt að ráða af lögunum sjálfum eða lögskýringargögnum, en svo var ekki í þessu tilviki.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9517/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9850/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9964/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10051/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10225/2019 dags. 26. júní 2020[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9802/2018 dags. 30. september 2020[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10774/2020 dags. 9. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10408/2020 dags. 24. febrúar 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10405/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11084/2021 dags. 20. maí 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11225/2021 dags. 10. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11287/2021 dags. 15. september 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11361/2021 dags. 7. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10925/2021 dags. 15. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11400/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11522/2022 dags. 14. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11479/2022 dags. 25. mars 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10675/2020 dags. 5. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12291/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12884/2024 dags. 11. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13016/2024 dags. 26. nóvember 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 13030/2024 dags. 17. desember 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Landsyfirréttar og Hæstaréttar Danmerkur í íslenskum málum

ÁrBls. nr.
1917-1919207
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1937 - Registur21, 40
1937332, 335
1939 - Registur28, 54, 120, 151, 195
1939367, 373-374
1943244
194890
1961364
1963321-322
1964132, 580-581
1966714
1974182, 466
1976453-454
19851213
19871296, 1447, 1451
1988 - Registur72, 209, 211-212
19921831, 1837, 1843
1993352-353, 1218-1219, 1221, 1223, 1226
1994487
1995 - Registur380
19953068, 3072
1996 - Registur32, 141, 345
1996797, 803, 2956-2958, 3005-3006, 3977, 3986-3987, 3990-3991, 4256, 4271, 4275, 4280
199796, 1501, 1511, 2123, 2575, 2590-2591, 3338-3339, 3706
1998 - Registur31, 139, 161, 254-255
1998892-893, 895, 1427, 4076, 4079-4080, 4082-4083
19991304, 1709, 1713-1714, 3691-3692, 3695-3696, 3783, 3795, 3797, 4007, 4009, 4020, 4024, 4026
2000148, 154, 997, 1349-1350, 1534-1535, 1537-1538, 1544, 1547, 1550, 1552, 1555, 1559, 1561, 1566-1568, 1621, 1624, 1626, 1632, 1638, 1644, 1812-1813, 1863, 1867, 2174, 2185-2186, 2188, 2198, 2307, 3545-3546, 3548, 3550, 3554, 3556, 3558-3561, 4016, 4019, 4023, 4081
Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Félagsdóms

ÁrBls. nr.
1943-19478, 11
1943-1947148
1953-196086
1984-1992441, 444
1997-2000628
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1876B82
1877A120
1882B81
1892B117
1894A78
1895A16
1896A20
1901A218
1917A135, 149
1920A19
1936A34
1944A49
1986A53
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1876BAugl nr. 82/1876 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um fiskiveiðar Færeyinga á Austfjörðum[PDF prentútgáfa]
1877AAugl nr. 28/1877 - Lög um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum[PDF prentútgáfa]
1892BAugl nr. 79/1892 - Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um synjun konungsstaðfestingar á lagafrumvarpi[PDF prentútgáfa]
1894AAugl nr. 11/1894 - Lög um samþykktir til að friða skóg og mel[PDF prentútgáfa]
1895AAugl nr. 6/1895 - Lög til að gjöra samþykktir um hindrun sandfoks og um sandgræðslu[PDF prentútgáfa]
1896AAugl nr. 4/1896 - Lög um samþykktir til hindrunar skemmdum af vatnaágangi[PDF prentútgáfa]
1901AAugl nr. 49/1901 - Lög um samþykktir til varnar skemmdum af vatna-ágangi, um vatnsveitingar og um skurði[PDF prentútgáfa]
1917AAugl nr. 79/1917 - Lög um samþyktir um lokunartíma sölubúða í kaupstöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1917 - Lög um fiskiveiðasamþyktir og lendingasjóði[PDF prentútgáfa]
1920AAugl nr. 9/1920 - Stjórnarskrá konungsríkisins Íslands[PDF prentútgáfa]
1944AAugl nr. 33/1944 - Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 11/1986 - Lög um breyting á lögum nr. 7 frá 1. febrúar 1936, um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga[PDF prentútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Ráðgjafarþing8Þingskjöl33, 35
Ráðgjafarþing8Umræður1695
Ráðgjafarþing11Þingskjöl48
Löggjafarþing2Seinni partur247, 257, 259, 267, 321, 400-402
Löggjafarþing3Umræður97
Löggjafarþing4Umræður873
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #1235/236, 271/272, 431/432-433/434, 619/620
Löggjafarþing5Umræður (Nd.) #2243/244
Löggjafarþing6Þingskjöl161
Löggjafarþing6Umræður (Ed. og sþ.)497/498, 509/510, 567/568
Löggjafarþing6Umræður (Nd.)323/324, 691/692
Löggjafarþing8Þingskjöl151
Löggjafarþing8Umræður (Ed. og sþ.)247/248, 257/258, 357/358, 365/366-367/368, 545/546
Löggjafarþing8Umræður (Nd.)235/236, 295/296, 331/332-333/334, 341/342-345/346, 429/430-431/432, 569/570, 857/858, 1139/1140, 1147/1148
Löggjafarþing9Þingskjöl372, 491, 494
Löggjafarþing9Umræður (Ed. og sþ.)353/354, 595/596
Löggjafarþing9Umræður (Nd.)897/898, 1137/1138, 1141/1142, 1155/1156-1157/1158, 1161/1162, 1171/1172
Löggjafarþing10Umræður (Ed. og sþ.)157/158, 295/296, 303/304-305/306, 347/348
Löggjafarþing10Umræður (Nd.)17/18, 127/128, 137/138, 425/426, 831/832, 835/836-837/838, 1603/1604
Löggjafarþing11Þingskjöl105, 168, 234, 261, 279, 281, 490
Löggjafarþing11Umræður (Ed. og sþ.)503/504, 507/508, 513/514
Löggjafarþing11Umræður (Nd.)657/658, 719/720, 737/738, 743/744, 769/770, 773/774, 783/784, 977/978, 1783/1784, 1905/1906
Löggjafarþing12Þingskjöl64, 123, 161
Löggjafarþing13Þingskjöl157, 186
Löggjafarþing13Umræður (Ed. og sþ.)311/312-313/314, 317/318, 321/322
Löggjafarþing14Þingskjöl135, 379
Löggjafarþing14Umræður (Ed. og sþ.)161/162
Löggjafarþing14Umræður (Nd.)273/274, 621/622
Löggjafarþing15Umræður (Ed. og sþ.)577/578
Löggjafarþing15Umræður (Nd.)1527/1528
Löggjafarþing16Þingskjöl252-253, 348, 386, 486, 596
Löggjafarþing16Umræður (Ed. og sþ.)419/420
Löggjafarþing16Umræður (Nd.)561/562, 579/580, 589/590
Löggjafarþing19Þingskjöl209, 1042
Löggjafarþing19Umræður2417/2418
Löggjafarþing20Þingskjöl339, 490
Löggjafarþing20Umræður295/296, 2377/2378, 2677/2678-2679/2680
Löggjafarþing21Þingskjöl222
Löggjafarþing21Umræður (Ed. og sþ.)515/516, 535/536, 861/862, 1031/1032-1033/1034
Löggjafarþing21Umræður (Nd.)1019/1020, 1039/1040, 1595/1596
Löggjafarþing22Umræður (Ed. og sþ.)961/962
Löggjafarþing24Þingskjöl1109
Löggjafarþing24Umræður (Nd.)2073/2074
Löggjafarþing24Umræður (Ed.)27/28, 39/40, 281/282
Löggjafarþing27Umræður (Ed.)87/88, 93/94
Löggjafarþing28Þingskjöl173, 432, 1256, 1307, 1398, 1548
Löggjafarþing29Þingskjöl460
Löggjafarþing29Umræður (samþ. mál)733/734, 741/742
Löggjafarþing31Þingskjöl439, 626, 1256, 1299, 1598, 1680, 1863, 2012
Löggjafarþing31Umræður (samþ. mál)1487/1488, 1559/1560
Löggjafarþing31Umræður - Fallin mál1073/1074-1089/1090
Löggjafarþing32Þingskjöl10, 166, 286
Löggjafarþing33Umræður (samþ. mál)2467/2468
Löggjafarþing33Umræður - Fallin mál67/68
Löggjafarþing34Þingskjöl116
Löggjafarþing34Umræður - Fallin mál365/366
Löggjafarþing37Þingskjöl84
Löggjafarþing37Umræður - Fallin mál307/308
Löggjafarþing38Þingskjöl952
Löggjafarþing39Umræður (samþ. mál)2083/2084
Löggjafarþing40Þingskjöl230
Löggjafarþing40Umræður (samþ. mál)2903/2904, 2907/2908, 4119/4120
Löggjafarþing41Umræður - Fallin mál1001/1002, 1103/1104
Löggjafarþing43Umræður - Fallin mál1193/1194
Löggjafarþing45Umræður (samþ. mál)1135/1136, 1791/1792
Löggjafarþing48Umræður (samþ. mál)843/844, 907/908, 911/912, 1167/1168
Löggjafarþing49Þingskjöl802, 1140, 1149
Löggjafarþing49Umræður (þáltill. og fsp.)153/154
Löggjafarþing50Umræður (samþ. mál)97/98
Löggjafarþing50Umræður - Fallin mál301/302
Löggjafarþing52Umræður - Fallin mál135/136
Löggjafarþing53Þingskjöl669
Löggjafarþing53Umræður - Fallin mál75/76
Löggjafarþing54Þingskjöl259
Löggjafarþing54Umræður (samþ. mál)1309/1310
Löggjafarþing55Umræður - Fallin mál53/54
Löggjafarþing55Umræður (þáltill. og fsp.) og viðbætir19/20
Löggjafarþing56Þingskjöl174, 334
Löggjafarþing63Þingskjöl8, 200, 211, 256, 336
Löggjafarþing64Umræður - Fallin mál175/176
Löggjafarþing66Umræður (samþ. mál)147/148, 157/158, 163/164-165/166, 789/790, 807/808, 851/852, 1815/1816
Löggjafarþing67Umræður - Fallin mál417/418
Löggjafarþing68Umræður (samþ. mál)1583/1584, 1749/1750
Löggjafarþing70Umræður (samþ. mál)241/242
Löggjafarþing70Umræður - Fallin mál257/258
Löggjafarþing72Þingskjöl574
Löggjafarþing72Umræður (samþ. mál)1365/1366
Löggjafarþing72Umræður - Fallin mál381/382
Löggjafarþing73Umræður (samþ. mál)581/582, 931/932, 1195/1196
Löggjafarþing74Umræður (samþ. mál)1257/1258, 1263/1264, 1267/1268, 1287/1288, 1293/1294, 1297/1298-1299/1300
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)1563/1564
Löggjafarþing80Umræður (samþ. mál)633/634
Löggjafarþing81Umræður - Fallin mál57/58
Löggjafarþing85Umræður - Óútrædd mál401/402
Löggjafarþing86Umræður - Óútrædd mál469/470
Löggjafarþing88Þingskjöl1213-1214
Löggjafarþing88Umræður - Óútrædd mál673/674
Löggjafarþing90Þingskjöl1269, 1276
Löggjafarþing91Þingskjöl466
Löggjafarþing91Umræður - Óútrædd mál383/384
Löggjafarþing92Umræður (samþ. mál)395/396, 2101/2102
Löggjafarþing96Umræður693/694, 697/698, 1189/1190, 1199/1200, 2085/2086
Löggjafarþing99Umræður1231/1232
Löggjafarþing100Umræður4905/4906
Löggjafarþing105Þingskjöl2372, 2729, 2751
Löggjafarþing105Umræður3093/3094
Löggjafarþing106Þingskjöl535
Löggjafarþing106Umræður773/774
Löggjafarþing107Þingskjöl4023, 4106
Löggjafarþing107Umræður4969/4970, 4975/4976, 5857/5858, 6609/6610, 6723/6724, 6871/6872
Löggjafarþing108Þingskjöl2147, 2151, 2155, 2507, 2974, 3218, 3250
Löggjafarþing108Umræður907/908, 965/966, 1005/1006-1007/1008
Löggjafarþing109Þingskjöl707, 1200, 3318
Löggjafarþing110Þingskjöl2485, 3427
Löggjafarþing110Umræður203/204, 531/532-533/534, 1537/1538, 2799/2800, 3059/3060, 3697/3698, 3759/3760, 4591/4592, 4597/4598, 7229/7230
Löggjafarþing111Umræður5137/5138, 5383/5384-5385/5386, 5779/5780
Löggjafarþing112Þingskjöl985, 2406, 3005, 3729-3730
Löggjafarþing112Umræður1193/1194, 4231/4232, 4239/4240, 4245/4246, 7155/7156-7159/7160, 7559/7560
Löggjafarþing113Þingskjöl3113
Löggjafarþing113Umræður1481/1482, 1711/1712, 2063/2064-2067/2068, 2073/2074, 2097/2098
Löggjafarþing115Umræður4983/4984
Löggjafarþing116Þingskjöl2293, 3326, 3329
Löggjafarþing116Umræður147/148, 365/366, 383/384, 905/906, 1261/1262-1263/1264, 9751/9752
Löggjafarþing117Þingskjöl5224
Löggjafarþing117Umræður1885/1886, 5513/5514
Löggjafarþing118Þingskjöl2074, 2108-2109, 2930, 4108
Löggjafarþing118Umræður3119/3120, 3125/3126, 5261/5262
Löggjafarþing119Umræður131/132, 139/140, 669/670, 1139/1140
Löggjafarþing120Þingskjöl1689, 4530
Löggjafarþing120Umræður1557/1558, 1561/1562, 6187/6188, 6447/6448, 6651/6652, 6905/6906, 7659/7660-7661/7662
Löggjafarþing121Þingskjöl1966, 2790, 4973, 4985-4986, 4988
Löggjafarþing121Umræður289/290, 561/562, 2035/2036-2039/2040, 2067/2068-2069/2070, 2073/2074, 3025/3026, 4075/4076
Löggjafarþing122Þingskjöl1005, 3176-3178
Löggjafarþing122Umræður3861/3862, 7667/7668
Löggjafarþing123Þingskjöl1053-1054, 1231, 2143-2144, 2232, 2752, 4042
Löggjafarþing123Umræður1561/1562, 1565/1566, 1687/1688, 1719/1720, 1861/1862, 1897/1898-1901/1902, 2009/2010, 2555/2556, 2577/2578, 2583/2584, 2589/2590, 2621/2622, 2659/2660-2661/2662, 2667/2668, 2923/2924, 2973/2974, 2981/2982, 2987/2988-2989/2990, 3011/3012, 3015/3016, 3031/3032, 3077/3078-3079/3080, 3093/3094, 3097/3098, 3159/3160, 3683/3684, 4345/4346, 4443/4444
Löggjafarþing125Þingskjöl1250-1252, 2050, 2052, 2560, 2587, 2638, 3424, 3426, 4252, 5647
Löggjafarþing125Umræður1101/1102, 3387/3388-3389/3390, 3403/3404, 3415/3416, 3449/3450, 3457/3458, 3485/3486, 4273/4274, 4469/4470, 4475/4476, 4511/4512, 4681/4682, 5783/5784, 5965/5966, 6117/6118, 6951/6952
Löggjafarþing126Þingskjöl640, 642, 1920, 3109, 4117
Löggjafarþing126Umræður2865/2866, 4399/4400-4401/4402, 5421/5422
Löggjafarþing127Þingskjöl566, 2184, 2205, 2843
Löggjafarþing127Umræður189/190-191/192, 515/516, 889/890, 2843/2844, 2853/2854, 2857/2858, 2891/2892, 5067/5068
Löggjafarþing128Þingskjöl574-575, 578-579, 591, 595, 1244, 1248, 4685
Löggjafarþing128Umræður103/104, 441/442, 847/848, 851/852, 861/862, 2455/2456, 2555/2556, 3253/3254, 3259/3260, 3273/3274, 3385/3386, 3517/3518, 4189/4190
Löggjafarþing130Þingskjöl620, 2153, 4602, 4662, 6074, 6387-6388, 6451, 6454, 6461, 6473, 6475, 6507-6508, 6510, 6512, 6516, 6520-6521
Löggjafarþing130Umræður35/36, 947/948, 951/952, 959/960, 2623/2624, 4883/4884, 4889/4890, 5009/5010, 5585/5586, 5715/5716, 5797/5798, 5851/5852, 5869/5870, 5889/5890, 5915/5916, 6093/6094, 6293/6294, 6309/6310-6311/6312, 6495/6496-6497/6498, 6507/6508, 6513/6514, 6547/6548, 6561/6562, 6595/6596, 6599/6600, 6603/6604, 6633/6634-6637/6638, 6685/6686, 6707/6708, 6711/6712-6713/6714, 6765/6766, 6779/6780, 6805/6806, 6875/6876, 6887/6888, 6909/6910, 6913/6914-6915/6916, 6929/6930, 6941/6942, 6971/6972, 6977/6978, 6989/6990, 6993/6994, 7039/7040, 7043/7044, 7083/7084, 7095/7096, 7115/7116, 7137/7138, 7193/7194, 7249/7250, 7423/7424, 7511/7512, 7531/7532, 7543/7544-7545/7546, 7585/7586-7587/7588, 7597/7598, 7615/7616, 7641/7642, 7731/7732, 7747/7748-7749/7750, 7763/7764
Löggjafarþing131Þingskjöl842, 2851, 4509
Löggjafarþing131Umræður729/730, 1105/1106-1107/1108, 1219/1220, 2025/2026, 4061/4062-4063/4064, 5785/5786, 6309/6310, 6335/6336, 7207/7208-7209/7210
Löggjafarþing132Umræður1103/1104-1105/1106, 1111/1112-1113/1114, 2191/2192, 3783/3784-3785/3786, 3801/3802, 3831/3832, 4057/4058, 4115/4116, 4403/4404, 5173/5174, 6915/6916, 6951/6952, 7661/7662-7663/7664, 7667/7668, 8689/8690
Löggjafarþing133Þingskjöl573, 5904
Löggjafarþing133Umræður4971/4972, 5707/5708, 6141/6142, 6319/6320-6321/6322, 6333/6334, 6397/6398, 6553/6554, 6563/6564, 6715/6716, 6719/6720, 6797/6798, 6805/6806-6809/6810
Löggjafarþing134Umræður39/40, 49/50
Löggjafarþing135Þingskjöl1444, 3062, 3853, 5000, 5519, 5545
Löggjafarþing135Umræður31/32, 429/430-431/432, 1039/1040, 1187/1188, 3795/3796, 3809/3810-3821/3822, 3827/3828, 3831/3832, 3841/3842, 3847/3848, 4095/4096, 4419/4420, 4693/4694, 6681/6682-6685/6686, 6695/6696, 6699/6700, 6707/6708, 6711/6712, 6735/6736, 6741/6742, 7299/7300, 8093/8094, 8099/8100, 8347/8348, 8687/8688
Löggjafarþing136Þingskjöl438
Löggjafarþing136Umræður29/30-31/32, 77/78, 261/262, 333/334-335/336, 347/348-349/350, 355/356, 5179/5180
Löggjafarþing137Þingskjöl828
Löggjafarþing137Umræður129/130, 1091/1092
Löggjafarþing138Þingskjöl5068, 6681, 6720
Löggjafarþing139Þingskjöl665, 943-944, 2051, 4285, 5037, 7708, 7936, 8665, 8942, 9040, 9177, 9477
Fara á yfirlit

Ritið Lagasafn handa alþýðu

BindiBls. nr.
3185
4180, 204
529
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
19319/10, 915/916, 921/922, 985/986, 1033/1034
19451335/1336, 1339/1340, 1437/1438, 1497/1498
1954 - 1. bindi15/16
1954 - 2. bindi1535/1536, 1539/1540, 1645/1646, 1695/1696
1965 - 1. bindi9/10
1965 - 2. bindi1537/1538, 1541/1542, 1659/1660, 1719/1720
1973 - 1. bindi7/8
1973 - 2. bindi1655/1656, 1791/1792, 1861/1862
1983 - Registur163/164
1983 - 1. bindi7/8
1983 - 2. bindi1539/1540, 1657/1658, 1721/1722, 2213/2214
1990 - Registur129/130
1990 - 1. bindi7/8
1990 - 2. bindi1703/1704, 2179/2180
1995 - Registur37
1995791, 1270
1999 - Registur39
19991341
2003 - Registur46
2007 - Registur48
20071815
Fara á yfirlit

Ritið Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands

BindiBls. nr.
1709, 711-712
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1992209
1995251, 253, 255
1996107, 417, 683
1997140, 398, 424, 446, 455, 520
1998238
199970, 75, 317
200087, 249
20015, 7, 43-44, 169, 265-266
200299, 161, 198, 209-210
2003246-247
2004192-193
20056, 8, 54-56, 61, 148-149, 159, 194
2006162, 228
2007245-246
20106, 11, 27, 46, 63
20116, 42, 64
201245
201346, 55
201443, 52
201544
20166, 50, 58, 66
201748
201835, 114
20199, 33, 98, 103
202054, 80
202183, 86
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
201254304
2016664
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 21

Þingmál A11 (fiskimat)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (nefndarálit) útbýtt þann 1909-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 63 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1909-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A14 (meðferð skóga, kjarrs o. fl.)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-03-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A16 (aðflutningsbann)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1909-03-30 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jón Jónsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1909-03-30 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1909-04-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (skoðun á síld)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Ágúst Flygenring - Ræða hófst: 1909-02-25 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A83 (verslunarlöggjöf)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Sigurður Stefánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1909-03-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A105 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Hannes Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1909-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 22

Þingmál A147 (ölgerð og ölverslun)[HTML]

Þingræður:
-1. þingfundur - Júlíus Havsteen (Nefnd) - Ræða hófst: 1911-05-02 00:00:00 - [HTML]
-1. þingfundur - Jens Pálsson (forseti) - Ræða hófst: 1911-05-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 24

Þingmál A43 (samþykktir um hringnótaveiði)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1913-09-03 00:00:00 - [HTML]
50. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1913-09-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A45 (friðun fugla)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Júlíus Havsteen - Ræða hófst: 1913-07-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (veiði á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1913-07-10 00:00:00 - [HTML]
6. þingfundur - Sigurður Stefánsson - Ræða hófst: 1913-07-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A58 (hvalveiðamenn)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Lárus H. Bjarnason - Ræða hófst: 1913-08-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A91 (kornforðabúr til skepnufóðurs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 569 (nefndarálit) útbýtt þann 1913-08-27 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Steingrímur Jónsson - Ræða hófst: 1913-09-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (friðun fugla og eggja)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Jón Jónatansson (Nefnd) - Ræða hófst: 1913-07-25 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Guðmundur Björnsson - Ræða hófst: 1913-07-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 26

Þingmál A15 (forðagæsla)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Eggert Pálsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1915-07-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (útflutningur hrossa)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Kristinn Daníelsson - Ræða hófst: 1915-08-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 27

Þingmál A47 (bann við sölu og leigu skipa úr landi)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1917-01-12 00:00:00 - [HTML]
20. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1917-01-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 28

Þingmál A10 (fiskiveiðasamþykktir og lendingasjóður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1917-07-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 361 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 406 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 538 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 581 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 847 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 894 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A24 (sameining Ísafjarðar og Eyrarhrepps)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A127 (lokunartími sölubúða í kaupstöðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 213 (frumvarp) útbýtt þann 1917-07-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 821 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-09-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 864 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 895 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-09-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 968 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 29

Þingmál A75 (heimild til ráðstafana út af Norðurálfuófriðnum)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1918-05-29 00:00:00 - [HTML]
45. þingfundur - Halldór Steinsson - Ræða hófst: 1918-06-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A108 (húsaleiga í Reykjavík)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 433 (frumvarp) útbýtt þann 1918-07-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 31

Þingmál A5 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 623 (breytingartillaga) útbýtt þann 1919-09-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 642 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 844 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 902 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1919-09-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 965 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1919-09-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
49. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-08-29 00:00:00 - [HTML]
49. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-08-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A60 (atvinnufrelsi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 75 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1919-07-16 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - flutningsræða - Ræða hófst: 1919-07-22 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-07-22 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-07-22 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1919-07-22 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1919-07-22 00:00:00 - [HTML]
13. þingfundur - Bjarni Jónsson frá Vogi - Ræða hófst: 1919-07-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A102 (atvinnulöggjöf o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (þáltill. n.) útbýtt þann 1919-07-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 32

Þingmál A1 (stjórnarskrá konungsríkisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 53 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 180 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1920-02-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 33

Þingmál A14 (bann innflutnings á óþörfum varningi)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Ólafur Proppé - Ræða hófst: 1921-03-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A122 (útflutningur og sala síldar)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1921-05-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 34

Þingmál A4 (atvinnulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1922-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A44 (afnám kennarastóls í klassískum fræðum)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Sigurður Stefánsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1922-03-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 37

Þingmál A8 (verslunaratvinna)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Magnús Torfason - Ræða hófst: 1925-05-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A13 (smjörlíki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1925-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A51 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Baldvinsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1925-03-09 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 38

Þingmál A110 (sala á síld o. fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 542 (nefndarálit) útbýtt þann 1926-05-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 39

Þingmál A3 (gjald af innlendum tollvörutegundum)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jón Þorláksson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1927-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 40

Þingmál A35 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1928-01-25 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1928-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A131 (dragnótaveiði í landhelgi)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1928-03-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 41

Þingmál A33 (dómur í vinnudeilum)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Jón Ólafsson - Ræða hófst: 1929-03-05 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Jón Auðunn Jónsson - Ræða hófst: 1929-03-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A92 (berklavarnir)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1929-03-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A51 (forkaupsréttur kaupstaða og kauptúna á hafnarmannvirkjum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
27. þingfundur - Pétur Magnússon (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1931-03-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 45

Þingmál A11 (skiptameðferð á búi Síldareinkasölu Íslands)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Jón Baldvinsson - Ræða hófst: 1932-03-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A35 (lækningaleyfi)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Pétur Magnússon - Ræða hófst: 1932-05-09 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A87 (innflutningur á kartöflum o. fl.)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Einar Arnórsson - Ræða hófst: 1932-03-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 46

Þingmál A1 (fjárlög 1934)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Haraldur Guðmundsson - Ræða hófst: 1933-03-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 48

Þingmál A19 (varnir gegn því að verða barnshafandi og fóstureyðingar)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - Ræða hófst: 1934-12-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A22 (verkamannabústaðir)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1934-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A26 (vinnumiðlun)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1934-10-23 00:00:00 - [HTML]
17. þingfundur - Sigurður Einarsson - Ræða hófst: 1934-10-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 49

Þingmál A21 (ríkisrekstur atvinnuvega og ríkiseignarjarða)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Sigurður Kristjánsson - Ræða hófst: 1935-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A146 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1935-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A187 (lokunartími sölubúða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 586 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A188 (sala mjólkur og rjóma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (frumvarp) útbýtt þann 1935-11-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A1 (fjárlög 1937)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1936-04-07 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (gjaldeyrisverzlun o. fl.)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1936-04-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 52

Þingmál A16 (vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1937-10-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A128 (þangmjöl)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Eiríkur Einarsson - Ræða hófst: 1937-12-08 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 53

Þingmál A16 (vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Ísleifur Högnason - Ræða hófst: 1938-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A119 (lántaka fyrir ríkissjóð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 481 (nefndarálit) útbýtt þann 1938-05-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 54

Þingmál A24 (meðferð opinberra mála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 27 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1939-03-01 00:00:00 [PDF]

Þingmál B22 (fyrirspurnir um stjórnarráðstafanir)

Þingræður:
25. þingfundur - Ólafur Thors - Ræða hófst: 1939-03-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 55

Þingmál A37 (útflutningur á áli)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Thor Thors - Ræða hófst: 1940-03-04 00:00:00 - [HTML]
9. þingfundur - Bjarni Bjarnason - Ræða hófst: 1940-03-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A95 (lýðræðið og öryggi ríkisins)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Vilmundur Jónsson - Ræða hófst: 1940-04-01 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 56

Þingmál A32 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-03-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A104 (hæstiréttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 180 (frumvarp) útbýtt þann 1941-04-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 63

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-01-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 98 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-02-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 103 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1944-02-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 153 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-03-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 64

Þingmál A84 (mjólkurflutningar)[HTML]

Þingræður:
36. þingfundur - Jörundur Brynjólfsson - Ræða hófst: 1945-11-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 66

Þingmál A64 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Katrín Thoroddsen - flutningsræða - Ræða hófst: 1946-11-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (nýjar síldarverksmiðjur á Norðurlandi)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Áki Jakobsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-04-29 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A195 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
94. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1947-03-13 00:00:00 - [HTML]
97. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1947-03-17 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-06 00:00:00 - [HTML]
122. þingfundur - Einar Olgeirsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1947-05-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A219 (hækkun á aðflutningsgjöldum 1947)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]
109. þingfundur - Sigfús Sigurhjartarson - Ræða hófst: 1947-04-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 67

Þingmál A107 (fjárhagsráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1948-01-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (dýrtíðarráðstafanir)[HTML]

Þingræður:
40. þingfundur - Jónas Jónsson frá Hriflu - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1947-12-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 68

Þingmál A60 (útflutningur og innflutningur á íslenzkum og erlendum gjaldeyri)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Björn Ólafsson - Ræða hófst: 1948-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A164 (orkuver og orkuveitur)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Hermann Jónasson (Nefnd) - Ræða hófst: 1949-05-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A207 (bifreiðaskattur o.fl.)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Hannibal Valdimarsson - Ræða hófst: 1949-05-13 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 69

Þingmál A75 (byggingarlán og húsaleigulækkun)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1950-04-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 70

Þingmál A1 (fjárlög 1951)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Gísli Jónsson - Ræða hófst: 1950-10-13 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (sala og útflutningur á vörum)[HTML]

Þingræður:
6. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1950-10-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 72

Þingmál A66 (leigubifreiðar í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Ásgeir Bjarnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1953-02-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A133 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - flutningsræða - Ræða hófst: 1952-11-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A151 (málflytjendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-11-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A1 (fjárlög 1954)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Pálmason - Ræða hófst: 1953-12-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A12 (áfengislög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Pétur Ottesen - Ræða hófst: 1954-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A179 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1954-03-31 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 74

Þingmál A127 (leigubifreiðar í kaupstöðum)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Bergur Sigurbjörnsson - Ræða hófst: 1955-02-18 00:00:00 - [HTML]
51. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1955-02-22 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1955-03-31 00:00:00 - [HTML]
68. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1955-04-14 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]
71. þingfundur - Páll Zóphóníasson - Ræða hófst: 1955-04-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 75

Þingmál A79 (milliliðagróði)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1955-11-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 76

Þingmál A159 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Sigurður Bjarnason - Ræða hófst: 1957-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 77

Þingmál A100 (skattur á stóreignir)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jóhann Þ. Jósefsson - Ræða hófst: 1958-03-27 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 80

Þingmál A48 (efnahagsmál)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Birgir Kjaran (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1960-02-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 81

Þingmál A190 (síldarútvegsnefnd)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Einar Olgeirsson - Ræða hófst: 1961-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 85

Þingmál A130 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Halldór Ásgrímsson - Ræða hófst: 1965-04-20 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A190 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Einar Olgeirsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 88

Þingmál A126 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 264 (frumvarp) útbýtt þann 1968-02-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1968-02-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 90

Þingmál A135 (verðgæsla og samkeppnishömlur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1969-12-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 91

Þingmál A72 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (frumvarp) útbýtt þann 1970-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Magnús Kjartansson - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-11-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A86 (Framkvæmdastofnun ríkisins)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1971-12-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B16 (stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
3. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1971-10-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A33 (samræmd vinnsla sjávarafla)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Guðlaugur Gíslason - Ræða hófst: 1974-12-19 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Matthías Bjarnason (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1975-03-03 00:00:00 - [HTML]
52. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1975-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B33 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
22. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-12-12 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1974-12-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 99

Þingmál B37 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
26. þingfundur - Jón Ármann Héðinsson - Ræða hófst: 1977-12-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál B128 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
97. þingfundur - Matthías Á. Mathiesen - Ræða hófst: 1979-05-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A306 (verðlagsaðhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 695 (nefndarálit) útbýtt þann 1981-04-30 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A206 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 367 (frumvarp) útbýtt þann 1983-02-25 15:53:00 [PDF]

Þingmál A243 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (frumvarp) útbýtt þann 1983-03-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
68. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1983-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A67 (Framleiðsluráð landbúnaðarins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 1983-11-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A355 (starfsheiti og starfsréttindi heilbrigðisstétta)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Kolbrún Jónsdóttir - Ræða hófst: 1985-05-08 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A447 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingræður:
91. þingfundur - Stefán Benediktsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-06-04 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A491 (framleiðsla og sala á búvörum o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1264 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 1985-06-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1354 (rökstudd dagskrá) útbýtt þann 1985-06-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
97. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-06-14 00:00:00 - [HTML]
104. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-06-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B138 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
98. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1985-06-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 108

Þingmál A145 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]
21. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-11-27 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A260 (samningsgerð, umboð og ógildir löggerningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 493 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-02-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 806 (nefndarálit) útbýtt þann 1986-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 838 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A338 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 621 (frumvarp) útbýtt þann 1986-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A403 (réttur launafólks til námsleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 747 (þáltill.) útbýtt þann 1986-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál B44 (veiðar smábáta)

Þingræður:
21. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1985-11-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A65 (réttur launafólks til námsleyfa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A174 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A60 (iðnaðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 544 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1988-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 112

Þingmál A352 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1070 - Komudagur: 1990-05-01 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-08-25 14:06:23 - [HTML]
11. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1992-09-01 14:07:30 - [HTML]
11. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1992-09-01 15:26:30 - [HTML]

Þingmál A28 (lagaákvæði er varða samgöngumál)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 1992-09-16 15:32:55 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Svavar Gestsson - andsvar - Ræða hófst: 1992-08-27 16:10:53 - [HTML]

Þingmál A38 (áhrif EES-samnings á sveitarfélögin)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-10 11:13:12 - [HTML]

Þingmál B247 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
168. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1993-05-03 22:18:02 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A200 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-11-09 11:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A341 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-15 22:03:33 - [HTML]

Þingmál B90 (skattlagning aflaheimilda)

Þingræður:
44. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - Ræða hófst: 1993-11-25 17:24:48 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 109 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1994-10-19 14:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Geir H. Haarde - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-19 15:26:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 902 - Komudagur: 1995-01-23 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 960 - Komudagur: 1995-01-26 - Sendandi: Verkamannafélagið Dagsbrún - [PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1019 - Komudagur: 1995-02-01 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1069 - Komudagur: 1995-02-07 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A312 (tóbaksvarnalög)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Tómas Ingi Olrich (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-25 03:53:10 - [HTML]

Þingmál B171 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumr.))

Þingræður:
103. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1995-02-22 22:06:47 - [HTML]

Löggjafarþing 119

Þingmál A1 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-05-22 15:39:50 - [HTML]

Þingmál A28 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1995-06-08 19:11:41 - [HTML]
23. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 1995-06-14 21:11:30 - [HTML]

Löggjafarþing 120

Þingmál A96 (framleiðsla og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Ágúst Einarsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-29 19:04:42 - [HTML]
45. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1995-11-29 22:43:41 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1996-05-13 17:33:50 - [HTML]
148. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1996-05-24 15:14:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 1996-04-18 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Birgis Björns Sigurjónssonar - [PDF]
Dagbókarnúmer 1650 - Komudagur: 1996-04-22 - Sendandi: Ritari efnahags- og viðskiptanefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 2041 - Komudagur: 1996-05-21 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
140. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-05-17 15:01:09 - [HTML]
143. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 1996-05-21 13:57:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1623 - Komudagur: 1996-04-19 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A451 (lögreglulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 1996-04-26 - Sendandi: Félag ísl. rannsóknarlögreglumanna, b.t. Baldvins Einarssonar - [PDF]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-06-04 21:17:46 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A3 (veiðileyfagjald)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - andsvar - Ræða hófst: 1996-10-28 16:32:31 - [HTML]

Þingmál A57 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-12 13:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson - Ræða hófst: 1996-10-10 13:45:07 - [HTML]
42. þingfundur - Árni R. Árnason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-12 15:03:29 - [HTML]
42. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-12-12 15:11:44 - [HTML]
42. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1996-12-12 17:49:39 - [HTML]
42. þingfundur - Árni R. Árnason (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-12-12 17:57:49 - [HTML]
42. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1996-12-12 18:16:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 59 - Komudagur: 1996-11-08 - Sendandi: Félag úthafsútgerða, Snorri Snorrason formaður - [PDF]
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 1996-12-09 - Sendandi: Félag úthafsútgerða - Skýring: lögfræðiálit - [PDF]

Þingmál A70 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1997-01-29 15:06:53 - [HTML]

Þingmál A151 (póstþjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-17 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A234 (samningsveð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 983 - Komudagur: 1997-03-04 - Sendandi: Ritari allsherjarnefndar - Skýring: (Upplýsingar frá ritara) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1239 - Komudagur: 1997-04-01 - Sendandi: Þórunn Guðmundsdóttir hrl. - Skýring: (lögfræðiálit) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 1997-04-02 - Sendandi: Viðar Már Matthíasson prófessor - [PDF]

Þingmál A268 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-02-27 12:21:25 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Þingræður:
136. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-28 14:14:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 88 - Komudagur: 1997-11-13 - Sendandi: Stéttarfélag lögfræðinga í ríkisþjónustu, Sólveig Bachman - [PDF]
Dagbókarnúmer 793 - Komudagur: 1998-02-03 - Sendandi: Orator, Félag laganema - [PDF]
Dagbókarnúmer 1096 - Komudagur: 1998-03-10 - Sendandi: Vinnuveitendasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A152 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-23 15:08:05 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A109 (gagnagrunnur á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-08 14:49:01 - [HTML]
35. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1998-12-08 17:39:34 - [HTML]
36. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-09 15:41:31 - [HTML]
36. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1998-12-09 21:31:48 - [HTML]
37. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 1998-12-10 18:20:47 - [HTML]

Þingmál A174 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-16 16:00:09 - [HTML]

Þingmál A343 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1998-12-18 11:04:40 - [HTML]
45. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-18 12:48:20 - [HTML]
45. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 1998-12-18 13:22:21 - [HTML]
45. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir - Ræða hófst: 1998-12-18 14:53:07 - [HTML]
45. þingfundur - Hjálmar Árnason - Ræða hófst: 1998-12-18 17:24:24 - [HTML]
45. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-12-18 21:38:26 - [HTML]
45. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - Ræða hófst: 1998-12-18 22:07:20 - [HTML]
52. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-01-11 13:58:34 - [HTML]
52. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1999-01-11 18:04:40 - [HTML]
52. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-01-11 18:51:04 - [HTML]
52. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-11 19:35:27 - [HTML]
52. þingfundur - Kristinn Pétursson - Ræða hófst: 1999-01-11 21:03:49 - [HTML]
52. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-11 23:02:47 - [HTML]
53. þingfundur - Kristinn Pétursson - Ræða hófst: 1999-01-12 14:51:28 - [HTML]
55. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-13 11:27:09 - [HTML]
55. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-13 11:30:23 - [HTML]
55. þingfundur - Svanfríður Jónasdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-01-13 11:32:31 - [HTML]
55. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-13 17:22:29 - [HTML]
55. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - andsvar - Ræða hófst: 1999-01-13 17:24:37 - [HTML]

Þingmál A344 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-03-06 14:36:51 - [HTML]

Þingmál A612 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
87. þingfundur - Árni R. Árnason - Ræða hófst: 1999-03-11 16:22:00 - [HTML]

Þingmál B138 (dómur Hæstaréttar um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
33. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1998-12-04 14:17:20 - [HTML]
33. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 1998-12-04 14:33:15 - [HTML]

Þingmál B327 (almennar stjórnmálaumræður (útvarpsumræður))

Þingræður:
81. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1999-03-08 22:12:28 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A144 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-03-14 17:26:07 - [HTML]

Þingmál A160 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 1999-11-12 10:41:44 - [HTML]

Þingmál A172 (afnotaréttur nytjastofna á Íslandsmiðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 198 (þáltill.) útbýtt þann 1999-11-11 12:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
56. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-02-03 11:48:29 - [HTML]
56. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2000-02-03 12:40:09 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1027 - Komudagur: 2000-03-14 - Sendandi: Áhugahópur um auðlindir í almannaþágu, b.t. Þorsteins Vilhjálmsson - [PDF]

Þingmál A210 (starfsréttindi tannsmiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-22 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2000-03-07 14:52:48 - [HTML]
104. þingfundur - Hjálmar Árnason (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-28 16:34:19 - [HTML]

Þingmál A225 (kjarasamningar opinberra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2000-05-04 23:05:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 707 - Komudagur: 2000-01-27 - Sendandi: Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggvasonar framkv.stj. - [PDF]

Þingmál A230 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-03 15:56:36 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-02-03 16:43:07 - [HTML]

Þingmál A249 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-02-03 18:50:03 - [HTML]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 591 (þáltill.) útbýtt þann 2000-02-14 15:45:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
82. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-03-20 18:03:01 - [HTML]

Þingmál A386 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (nefndarálit) útbýtt þann 2000-05-09 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A407 (stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-03-14 14:07:29 - [HTML]
78. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-03-14 14:39:09 - [HTML]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-03-20 17:30:41 - [HTML]

Þingmál A519 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 820 (frumvarp) útbýtt þann 2000-04-03 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A656 (Kristnihátíðarsjóður)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-07-02 10:58:16 - [HTML]

Þingmál B278 (Vatneyrardómurinn og viðbrögð stjórnvalda)

Þingræður:
56. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2000-02-03 10:40:43 - [HTML]
56. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2000-02-03 10:42:52 - [HTML]
56. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 2000-02-03 10:49:31 - [HTML]

Þingmál B463 (stjórn fiskveiða)

Þingræður:
102. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-04-26 14:07:48 - [HTML]
102. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2000-04-26 15:16:08 - [HTML]
102. þingfundur - Tómas Ingi Olrich - Ræða hófst: 2000-04-26 15:26:57 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A23 (grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2000-10-04 13:07:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A154 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Guðmundur Árni Stefánsson - andsvar - Ræða hófst: 2000-12-14 15:03:41 - [HTML]

Þingmál A329 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 428 (frumvarp) útbýtt þann 2000-12-05 16:46:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-03-05 16:01:58 - [HTML]

Þingmál A345 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1266 - Komudagur: 2001-02-19 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Norðurl. eystra - [PDF]

Þingmál A399 (innflutningur á nautakjöti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 730 (svar) útbýtt þann 2001-03-05 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B457 (sjávarútvegur og byggðaþróun á Íslandi)

Þingræður:
107. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2001-04-05 13:56:46 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A3 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-08 15:44:29 - [HTML]
11. þingfundur - Halldór Blöndal - Ræða hófst: 2001-10-16 17:08:37 - [HTML]

Þingmál A167 (leigubifreiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 444 (nefndarálit) útbýtt þann 2001-12-03 16:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-13 21:53:02 - [HTML]
54. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2001-12-13 21:57:40 - [HTML]
54. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-13 22:34:29 - [HTML]
55. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2001-12-14 11:11:41 - [HTML]
56. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-12-14 16:02:33 - [HTML]

Þingmál A169 (heilbrigðisþjónusta og almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 120 - Komudagur: 2001-11-15 - Sendandi: Tannlæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A193 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-02 11:13:47 - [HTML]

Þingmál A338 (búfjárhald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-29 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A373 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 585 (frumvarp) útbýtt þann 2001-12-13 18:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A562 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 2002-03-04 20:34:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1337 - Komudagur: 2002-03-19 - Sendandi: Samtök fiskvinnslu án útgerðar - [PDF]

Þingmál A575 (áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa)[HTML]

Þingræður:
95. þingfundur - Kristján L. Möller - andsvar - Ræða hófst: 2002-03-12 18:41:37 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A1 (fjárlög 2003)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Geir H. Haarde (fjármálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-10-04 10:35:20 - [HTML]

Þingmál A11 (aðgerðir til verndar rjúpnastofninum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 11 - Komudagur: 2002-10-25 - Sendandi: Ráðgjafarnefnd um villt dýr - [PDF]
Dagbókarnúmer 655 - Komudagur: 2002-12-13 - Sendandi: Ráðgjafarnefnd um villt dýr - [PDF]

Þingmál A20 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-23 15:58:35 - [HTML]

Þingmál A24 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-04 10:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-11 14:13:15 - [HTML]
76. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2003-02-11 15:51:05 - [HTML]

Þingmál A29 (ójafnvægi í byggðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-11-05 14:31:10 - [HTML]
22. þingfundur - Kjartan Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-05 14:52:18 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-05 14:54:16 - [HTML]
22. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2002-11-05 14:57:14 - [HTML]
22. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2002-11-05 15:31:09 - [HTML]
22. þingfundur - Örlygur Hnefill Jónsson - Ræða hófst: 2002-11-05 15:45:50 - [HTML]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2002-11-13 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (álitsgerð frá viðskrn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 161 - Komudagur: 2002-11-20 - Sendandi: Ráðgjöf og efnahagsspár ehf. - [PDF]

Þingmál A249 (innflutningur dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 253 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-23 13:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
81. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-18 16:46:31 - [HTML]
81. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2003-02-18 17:18:37 - [HTML]

Þingmál A404 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1303 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - Skýring: (afrit af ums. Ráðgj.nefndar um villt dýr) - [PDF]

Þingmál A567 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2003-03-10 15:57:57 - [HTML]

Þingmál A600 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Sturla Böðvarsson (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-02-13 13:57:04 - [HTML]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2003-06-10 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um 651. og 652. mál) - [PDF]

Þingmál A659 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 13:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B174 (samþjöppun veiðiheimilda í sjávarútvegi)

Þingræður:
10. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2002-10-15 14:04:13 - [HTML]

Þingmál B360 (atvinnuástandið)

Þingræður:
62. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2003-01-22 13:57:44 - [HTML]

Löggjafarþing 130

Þingmál A45 (aðgerðir gegn ójafnvægi í byggðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2003-10-07 15:28:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Jóhann Ársælsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-10-30 17:38:32 - [HTML]
18. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2003-10-30 17:52:24 - [HTML]
18. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-10-30 18:37:30 - [HTML]

Þingmál A204 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2004-01-27 - Sendandi: Samtök verslunarinnar, Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A307 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 773 - Komudagur: 2004-01-20 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 916 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Félag starfsmanna Alþingis - [PDF]

Þingmál A340 (sjóntækjafræðingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 414 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-24 15:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A428 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2003-12-10 13:54:27 - [HTML]

Þingmál A485 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-03-29 18:00:25 - [HTML]
89. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-03-29 18:27:00 - [HTML]

Þingmál A594 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1260 - Komudagur: 2004-03-08 - Sendandi: Páll Ólafsson og Jón Sveinsson - Skýring: (lögfræðiálit) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1520 - Komudagur: 2004-03-24 - Sendandi: Æðarræktarfélag Íslands - [PDF]

Þingmál A736 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A773 (jöfnun búsetuskilyrða á landinu)[HTML]

Þingræður:
92. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-03-31 15:54:39 - [HTML]

Þingmál A782 (ábúðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2004-04-21 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A786 (Þróunarsjóður sjávarútvegsins)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Jóhann Ársælsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-29 21:08:01 - [HTML]

Þingmál A794 (störf á vegum ríkisvaldsins á Eyjafjarðarsvæðinu)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-04-27 15:16:39 - [HTML]

Þingmál A815 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-29 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A841 (gagnsæi og ritstjórnarlegt sjálfstæði á íslenskum fjölmiðlamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (þáltill.) útbýtt þann 2004-03-31 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A875 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-16 16:44:33 - [HTML]
100. þingfundur - Árni M. Mathiesen (sjávarútvegsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-16 16:46:49 - [HTML]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1618 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1629 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2004-05-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-11 14:34:24 - [HTML]
112. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-11 15:16:50 - [HTML]
112. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-11 18:20:29 - [HTML]
112. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2004-05-11 20:02:15 - [HTML]
112. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2004-05-11 21:15:58 - [HTML]
112. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-11 22:52:49 - [HTML]
112. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-05-11 22:55:38 - [HTML]
113. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-12 11:43:24 - [HTML]
113. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-12 13:48:03 - [HTML]
113. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-05-12 21:18:25 - [HTML]
113. þingfundur - Gunnar Örlygsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-12 23:20:40 - [HTML]
114. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - Ræða hófst: 2004-05-13 10:54:01 - [HTML]
114. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-13 17:22:42 - [HTML]
114. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-13 21:15:23 - [HTML]
114. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-13 22:11:13 - [HTML]
114. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-13 22:19:13 - [HTML]
114. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2004-05-13 22:26:13 - [HTML]
115. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - Ræða hófst: 2004-05-14 10:14:23 - [HTML]
115. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir - Ræða hófst: 2004-05-14 12:23:52 - [HTML]
115. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-05-14 13:32:05 - [HTML]
115. þingfundur - Gunnar Örlygsson - Ræða hófst: 2004-05-14 14:26:32 - [HTML]
116. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2004-05-15 11:08:19 - [HTML]
116. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-15 11:30:11 - [HTML]
116. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-15 11:34:21 - [HTML]
116. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-15 13:30:37 - [HTML]
116. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-05-15 14:34:47 - [HTML]
116. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2004-05-15 15:43:50 - [HTML]
116. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-15 17:19:19 - [HTML]
116. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-05-15 18:53:44 - [HTML]
120. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-19 11:07:31 - [HTML]
120. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2004-05-19 20:25:53 - [HTML]
120. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-19 22:02:23 - [HTML]
121. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-21 11:24:30 - [HTML]
121. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-05-21 15:28:37 - [HTML]
121. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-05-21 15:53:36 - [HTML]
121. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2004-05-21 17:58:45 - [HTML]
121. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-21 21:20:18 - [HTML]
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-22 11:01:42 - [HTML]
123. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2004-05-24 13:42:13 - [HTML]
123. þingfundur - Mörður Árnason - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2004-05-24 13:49:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2371 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Bandalag háskólamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2375 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Sigurður H. Líndal - [PDF]
Dagbókarnúmer 2378 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Félagsvísindadeild Háskóla Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2382 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2383 - Komudagur: 2004-05-07 - Sendandi: Félag Fréttamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2399 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Rafiðnðarsamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2414 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Félag fréttamanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2416 - Komudagur: 2004-05-10 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]
Dagbókarnúmer 2442 - Komudagur: 2004-05-14 - Sendandi: Norðurljós - [PDF]

Þingmál A996 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-05-17 22:28:06 - [HTML]

Þingmál A997 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-05-17 16:46:05 - [HTML]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2602 - Komudagur: 2004-07-09 - Sendandi: Rafiðnaðarsamband Íslands - [PDF]

Þingmál B37 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2003-10-02 20:59:54 - [HTML]

Þingmál B498 (frumvarp um eignarhald á fjölmiðlum)

Þingræður:
102. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-04-26 15:08:58 - [HTML]

Þingmál B509 (eignarhald á fjölmiðlum á Íslandi, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
105. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-28 13:37:28 - [HTML]
105. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-04-28 14:52:23 - [HTML]
105. þingfundur - Mörður Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2004-04-28 16:26:43 - [HTML]
105. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-04-28 20:31:52 - [HTML]

Þingmál B587 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
124. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-05-24 20:32:06 - [HTML]
124. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-05-24 20:39:05 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A160 (þriðja kynslóð farsíma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 160 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A216 (byggðaáætlun fyrir árin 2002--2005)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-11-05 15:25:39 - [HTML]

Þingmál A327 (þjóðmálakönnun í Eyjafirði)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2004-11-24 13:38:56 - [HTML]
37. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-11-24 13:40:12 - [HTML]

Þingmál A477 (græðarar og starfsemi þeirra á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-01-31 14:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A481 (helgidagafriður)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-02-07 15:56:33 - [HTML]

Þingmál A495 (vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2005-02-07 18:19:24 - [HTML]
67. þingfundur - Sigríður A. Þórðardóttir (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2005-02-07 18:31:25 - [HTML]
67. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - andsvar - Ræða hófst: 2005-02-07 18:36:58 - [HTML]

Þingmál A496 (atvinnubrestur á Stöðvarfirði)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-03-30 14:17:51 - [HTML]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A698 (fólksflutningar, vöruflutningar og efnisflutningar á landi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1437 - Komudagur: 2005-04-20 - Sendandi: Samtök ferðaþjónustunnar - [PDF]

Þingmál A725 (búnaðarlög)[HTML]

Þingræður:
106. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2005-04-07 17:43:03 - [HTML]

Þingmál B318 (uppkaup á bújörðum og samþjöppun framleiðsluréttar)

Þingræður:
14. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2004-10-21 10:51:08 - [HTML]

Þingmál B364 (lokun veiðisvæða á grunnslóð)

Þingræður:
23. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-11-10 13:45:14 - [HTML]

Þingmál B471 (samgöngur til Vestmannaeyja eftir 1. des. 2004)

Þingræður:
53. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2004-12-08 13:46:44 - [HTML]

Þingmál B719 (niðurstaða fjölmiðlanefndar, munnleg skýrsla menntamálaráðherra)

Þingræður:
107. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-04-11 14:24:32 - [HTML]

Þingmál B766 (utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
119. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-04-29 15:27:13 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A17 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2005-11-08 17:07:03 - [HTML]
17. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2005-11-08 17:49:39 - [HTML]

Þingmál A22 (fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2005-10-18 20:17:37 - [HTML]

Þingmál A141 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Pétur Bjarnason - Ræða hófst: 2006-03-02 14:31:29 - [HTML]

Þingmál A180 (náttúruvernd)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 729 - Komudagur: 2006-01-27 - Sendandi: Umhverfisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A366 (starfsmannaleigur)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2005-11-28 16:24:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 367 - Komudagur: 2005-12-02 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A388 (tóbaksvarnir)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-31 17:01:59 - [HTML]
55. þingfundur - Jón Kristjánsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-31 17:04:26 - [HTML]
55. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-01-31 17:09:37 - [HTML]
55. þingfundur - Björgvin G. Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-01-31 18:21:30 - [HTML]
55. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2006-01-31 20:26:28 - [HTML]
120. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2006-06-02 15:45:23 - [HTML]

Þingmál A391 (stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-02-09 18:41:28 - [HTML]

Þingmál A447 (grunnskólar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1164 - Komudagur: 2006-03-06 - Sendandi: Samtök sjálfstæðra skóla, Margrét Pála Ólafsdóttir form. - [PDF]

Þingmál A448 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-06 16:31:30 - [HTML]
59. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-02-06 20:38:41 - [HTML]
98. þingfundur - Guðjón Hjörleifsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-03 17:16:31 - [HTML]
98. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2006-04-03 20:19:11 - [HTML]

Þingmál A463 (löggilding starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1206 - Komudagur: 2006-03-08 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál B527 (tóbaksvarnalög -- eftirlaunafrumvarp -- starfsáætlun þingsins)

Þingræður:
104. þingfundur - Pétur H. Blöndal - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-04-19 12:04:18 - [HTML]
104. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2006-04-19 12:09:16 - [HTML]
104. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2006-04-19 12:10:40 - [HTML]
104. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2006-04-19 12:26:02 - [HTML]
104. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2006-04-19 12:28:19 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A23 (aðgerðir til að lækka matvælaverð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (þáltill.) útbýtt þann 2006-10-04 17:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A236 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 642 - Komudagur: 2006-12-08 - Sendandi: Magnús Helgi Árnason hdl. - Skýring: (sent fh. nokkurra útgerðarfyrirtækja) - [PDF]

Þingmál A274 (Heyrnar- og talmeinastöð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 2006-12-01 - Sendandi: Heyrnartækni ehf, Arnór Halldórsson - [PDF]

Þingmál A459 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-15 23:52:30 - [HTML]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
70. þingfundur - Jónína Bjartmarz (umhverfisráðherra) - Ræða hófst: 2007-02-13 21:11:19 - [HTML]
70. þingfundur - Jóhann Ársælsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-02-13 21:23:04 - [HTML]

Þingmál A669 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
84. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2007-03-08 17:18:12 - [HTML]
91. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-16 15:58:34 - [HTML]
91. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-16 16:36:53 - [HTML]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1064 (frumvarp) útbýtt þann 2007-03-08 16:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 17:13:53 - [HTML]
86. þingfundur - Guðjón Ólafur Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 17:16:00 - [HTML]
86. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-03-12 17:19:44 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-12 18:12:30 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 2007-03-13 00:47:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1605 - Komudagur: 2007-03-14 - Sendandi: Eiríkur Tómasson og Björg Thorarensen - [PDF]

Þingmál B105 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2006-10-03 20:14:01 - [HTML]

Þingmál B476 (málefni byggðarlaga utan landshlutakjarna)

Þingræður:
79. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-02-27 14:27:50 - [HTML]

Þingmál B522 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
88. þingfundur - Magnús Þór Hafsteinsson - Ræða hófst: 2007-03-14 20:35:09 - [HTML]
88. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-03-14 21:12:16 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál B49 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2007-05-31 20:26:11 - [HTML]
2. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2007-05-31 21:21:54 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A25 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-01 19:26:27 - [HTML]

Þingmál A91 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-11 17:38:36 - [HTML]
8. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2007-10-11 17:52:59 - [HTML]

Þingmál A147 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-01-29 17:26:51 - [HTML]

Þingmál A233 (meðferð sakamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-15 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-01-21 16:45:28 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-01-21 17:50:59 - [HTML]
50. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-21 18:10:22 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-21 18:12:26 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-21 18:16:50 - [HTML]
50. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-01-21 18:23:19 - [HTML]
50. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-01-21 18:28:51 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-01-21 18:34:05 - [HTML]
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-01-21 18:39:13 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-21 19:05:57 - [HTML]
50. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-21 19:07:05 - [HTML]
50. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2008-01-21 19:08:11 - [HTML]
50. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-01-21 19:30:16 - [HTML]

Þingmál A285 (grunnskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1007 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (leikskólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1011 (nefndarálit) útbýtt þann 2008-05-15 18:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
106. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson - Ræða hófst: 2008-05-22 17:03:46 - [HTML]

Þingmál A326 (matvæli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1396 - Komudagur: 2008-02-13 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A339 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 575 (þáltill.) útbýtt þann 2008-01-22 15:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-29 14:36:26 - [HTML]
96. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-04-29 14:51:39 - [HTML]
96. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-04-29 15:42:18 - [HTML]
96. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 2008-04-29 16:20:47 - [HTML]
96. þingfundur - Ellert B. Schram - andsvar - Ræða hófst: 2008-04-29 16:47:40 - [HTML]
96. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-04-29 18:21:22 - [HTML]
96. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-04-29 18:50:40 - [HTML]

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2008-02-28 - Sendandi: Félagsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2827 - Komudagur: 2008-05-20 - Sendandi: Iðnfræðingafélagið - Skýring: (varðar löggildingu) - [PDF]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 13:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (álitsgerð, minnisblað o.fl.) - [PDF]

Þingmál A524 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2314 - Komudagur: 2008-04-21 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2480 - Komudagur: 2008-05-02 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A531 (flutningur stjórnsýslu- og eftirlitsverkefna á sviði lax- og silungsveiði o.fl. til Fiskistofu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2252 - Komudagur: 2008-04-16 - Sendandi: Laxfiskar efh., Jóhannes Sturlaugsson - [PDF]

Þingmál A540 (sala fasteigna, fyrirtækja og skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 841 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-07 14:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2961 - Komudagur: 2008-05-16 - Sendandi: REMAX-fasteignasala - Skýring: (álitsgerð o.fl.) - [PDF]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2007-10-02 20:51:42 - [HTML]

Þingmál B274 (álit mannréttindanefndar SÞ um íslenska fiskveiðistjórnarkerfið)

Þingræður:
51. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-01-22 14:03:27 - [HTML]
51. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-01-22 14:20:23 - [HTML]

Þingmál B354 (hugmyndir um uppkaup á mjólkurkvóta)

Þingræður:
62. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-02-07 10:52:03 - [HTML]
62. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-02-07 10:56:29 - [HTML]

Þingmál B376 (framtíðarstuðningur stjórnvalda við hefðbundinn landbúnað)

Þingræður:
65. þingfundur - Kristinn H. Gunnarsson - Ræða hófst: 2008-02-19 15:12:35 - [HTML]

Þingmál B812 (viðbrögð ríkisstjórnarinnar við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)

Þingræður:
113. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 16:06:27 - [HTML]
113. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2008-05-29 16:25:25 - [HTML]

Þingmál B825 (skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál)

Þingræður:
116. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-09-02 20:06:30 - [HTML]

Þingmál B863 (álit mannréttindanefndar SÞ -- landskiptalög -- Íbúðalánasjóður -- ný Vestmannaeyjaferja)

Þingræður:
122. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-09-11 10:32:44 - [HTML]

Löggjafarþing 136

Þingmál A1 (fjárlög 2009)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-10-03 12:14:00 - [HTML]

Þingmál A6 (breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (þáltill.) útbýtt þann 2008-10-03 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Jón Magnússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-10-14 15:17:13 - [HTML]
12. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-14 16:26:33 - [HTML]
12. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2008-10-14 16:29:05 - [HTML]
12. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-14 16:36:31 - [HTML]
12. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-14 16:56:48 - [HTML]

Þingmál A11 (aukinn þorskafli á fiskveiðiárinu 2008--2009)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-09 14:36:24 - [HTML]
10. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2008-10-09 14:40:23 - [HTML]

Þingmál A14 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 322 - Komudagur: 2008-12-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A146 (friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1505 - Komudagur: 2009-03-31 - Sendandi: Bjarni Már Magnússon aðjúnkt við HA - [PDF]

Þingmál A157 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (frumvarp) útbýtt þann 2008-11-17 14:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1012 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Þingmál B11 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-10-02 20:53:28 - [HTML]

Þingmál B822 (álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna)

Þingræður:
108. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - Ræða hófst: 2009-03-18 13:32:54 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A20 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (frumvarp) útbýtt þann 2009-05-20 11:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 254 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 259 - Komudagur: 2009-06-18 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A64 (hvalveiðar)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-06-16 15:30:09 - [HTML]

Þingmál A112 (hvalir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 603 - Komudagur: 2009-07-10 - Sendandi: Hvalur hf. - [PDF]

Þingmál A147 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 777 - Komudagur: 2009-09-16 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 811 - Komudagur: 2009-06-24 - Sendandi: Dýralæknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B79 (áform ríkisstjórnarinnar um fyrningu aflaheimilda)

Þingræður:
4. þingfundur - Jón Bjarnason (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-05-20 14:13:35 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A21 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (frumvarp) útbýtt þann 2009-10-05 18:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-03-16 16:05:03 - [HTML]

Þingmál A174 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-02-04 16:16:13 - [HTML]

Þingmál A288 (skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1516 - Komudagur: 2010-04-07 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]

Þingmál A343 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1263 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2010-06-10 16:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
137. þingfundur - Eygló Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-11 14:03:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1087 - Komudagur: 2010-02-22 - Sendandi: Félag um innri endurskoðun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1115 - Komudagur: 2010-03-04 - Sendandi: Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1117 - Komudagur: 2010-03-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2707 - Komudagur: 2010-06-04 - Sendandi: Endurskoðendaráð - Skýring: (framhaldsumsögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2771 - Komudagur: 2010-06-09 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A382 (vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2010-05-10 17:47:47 - [HTML]

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1459 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Félag húsgagna og innanhússarkitekta, bt. formanns - [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 2010-03-26 - Sendandi: Félag húsgagna og innanhússarkitekta, bt. formanns - [PDF]

Þingmál A543 (geislavarnir)[HTML]

Þingræður:
117. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2010-04-30 15:02:53 - [HTML]
117. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir (heilbrigðisráðherra) - Ræða hófst: 2010-04-30 15:10:43 - [HTML]

Þingmál A545 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan íslenskrar fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 935 (þáltill.) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A590 (hvalir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2341 - Komudagur: 2010-05-17 - Sendandi: Hvalur hf. - [PDF]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Atli Gíslason (Nefnd) - Ræða hófst: 2010-06-24 14:59:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2874 - Komudagur: 2010-06-23 - Sendandi: Formaður sjútv.- og landbn. (Atli Gíslason) - Skýring: (afrit af bréfum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2976 - Komudagur: 2010-08-09 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 3013 - Komudagur: 2010-08-13 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3023 - Komudagur: 2010-08-16 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 3090 - Komudagur: 2010-08-26 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál B1072 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
141. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2010-06-14 22:32:44 - [HTML]

Þingmál B1140 (störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
149. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2010-09-02 15:08:47 - [HTML]

Löggjafarþing 139

Þingmál A42 (stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-04-14 19:40:46 - [HTML]

Þingmál A44 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (þáltill.) útbýtt þann 2010-10-07 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2010-10-20 18:35:07 - [HTML]

Þingmál A50 (sala sjávarafla o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1265 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2011-04-07 09:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-04-14 18:55:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1128 - Komudagur: 2011-01-12 - Sendandi: Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2011-03-16 - Sendandi: Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda - [PDF]

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 275 - Komudagur: 2010-11-17 - Sendandi: HS Orka - HS veitur - [PDF]

Þingmál A131 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2011-02-22 13:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1176 - Komudagur: 2011-01-28 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 581 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2010-12-17 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2011-03-03 11:42:28 - [HTML]

Þingmál A648 (Þjóðminjasafn Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1829 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
165. þingfundur - Jónína Rós Guðmundsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-09-16 16:34:07 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2345 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Fornleifafræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2348 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Fornleifafræðingafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A673 (greiðsluþjónusta)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2766 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A724 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1248 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2357 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Haukur Örn Birgisson hrl. og Ragnar Baldursson hrl. fh. Útlána - [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2470 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Internet á Íslandi hf.(Logos lögm.þjónusta) - [PDF]

Þingmál A788 (gjaldeyrismál og tollalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1612 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-06-03 16:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1643 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-07 10:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
143. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-06-07 16:38:28 - [HTML]
158. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-09-06 14:03:55 - [HTML]
159. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-09-07 12:45:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2697 - Komudagur: 2011-05-24 - Sendandi: Analytica ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2802 - Komudagur: 2011-05-26 - Sendandi: Analytica - Skýring: (viðbótar ums.) - [PDF]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1710 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-09 14:11:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
135. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2011-05-30 16:58:07 - [HTML]
135. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-30 17:21:07 - [HTML]
138. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 18:00:53 - [HTML]
138. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 18:02:50 - [HTML]
138. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 20:15:22 - [HTML]
138. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2011-05-31 20:19:41 - [HTML]
139. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 17:58:59 - [HTML]
139. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 18:03:20 - [HTML]
139. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-01 21:25:48 - [HTML]
150. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-10 23:05:45 - [HTML]
151. þingfundur - Sigmundur Ernir Rúnarsson - Ræða hófst: 2011-06-11 12:14:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2868 - Komudagur: 2011-06-06 - Sendandi: Helgi Áss Grétarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2881 - Komudagur: 2011-06-06 - Sendandi: Kristinn H. Gunnarsson o.fl. - [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1475 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-05-19 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
140. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-06-03 14:34:09 - [HTML]
140. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-03 14:48:42 - [HTML]
140. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-06-03 14:51:14 - [HTML]
140. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2011-06-03 18:26:22 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3024 - Komudagur: 2011-08-22 - Sendandi: Samtök íslenskra fiskimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 3050 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: LÍÚ, SF og SA - Skýring: (ums., álit LEX og mb. Deloitte) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3053 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál - Betra kerfi - [PDF]
Dagbókarnúmer 3096 - Komudagur: 2011-09-29 - Sendandi: Lilja Rafney Magnúsdóttir form. sjávarútv.- og landbún.nefndar - Skýring: (afrit af bréfi til sjávarútv.- og landbún.ráðherr - [PDF]

Þingmál A839 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3018 - Komudagur: 2011-08-18 - Sendandi: Ísafjarðarbær, atvinnumálanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 3044 - Komudagur: 2011-08-22 - Sendandi: Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 3049 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál - Betra kerfi - [PDF]

Þingmál B141 (áform um breytingar á fiskveiðistjórnarlöggjöfinni)

Þingræður:
17. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2010-10-21 12:00:46 - [HTML]

Þingmál B477 (atvinnumál -- ESB-umsóknarstyrkir -- netskrif þingmanns -- St. Jósefsspítali o.fl.)

Þingræður:
61. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2011-01-19 14:02:04 - [HTML]

Þingmál B955 (breytingar á lögum um stjórn fiskveiða)

Þingræður:
114. þingfundur - Margrét Tryggvadóttir - Ræða hófst: 2011-05-02 15:30:54 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Illugi Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-10-11 18:51:33 - [HTML]
6. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2011-10-11 19:29:51 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4 - Komudagur: 2011-10-26 - Sendandi: Þorkell Helgason - Skýring: (samanburður á stjórnlögum) - [PDF]
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Hjalti Hugason prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 521 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Árni Þormóðsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 536 - Komudagur: 2011-11-29 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2012-03-08 - Sendandi: Pétur Blöndal alþingismaður - [PDF]

Þingmál A4 (staðgöngumæðrun)[HTML]

Þingræður:
4. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2011-10-05 17:37:40 - [HTML]
4. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2011-10-05 17:44:14 - [HTML]
43. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-01-17 17:00:21 - [HTML]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 660 - Komudagur: 2011-12-05 - Sendandi: Hagar hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 741 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 786 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Rolf Johansen hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 905 - Komudagur: 2012-01-16 - Sendandi: Jónatansson & Co - [PDF]

Þingmál A68 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
65. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-01 14:12:05 - [HTML]
65. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-01 14:24:36 - [HTML]
65. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-01 14:48:43 - [HTML]

Þingmál A147 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 185 - Komudagur: 2011-11-14 - Sendandi: Bryndís Kristinsdóttir klínískur tannsmíðameistari - [PDF]

Þingmál A193 (fjársýsluskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 296 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A229 (Bankasýsla ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 406 - Komudagur: 2011-11-24 - Sendandi: Bankasýsla ríkisins - [PDF]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1094 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Fornleifastofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2101 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Skýring: (aths. um umsagnir) - [PDF]

Þingmál A365 (kjararáð og Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 947 - Komudagur: 2012-02-01 - Sendandi: Landsbankinn hf. - Skýring: (lagt fram á fundi ev.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2012-03-26 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A622 (meðferð sakamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2012-03-27 - Sendandi: Ríkislögreglustjórinn - [PDF]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingræður:
102. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 15:44:12 - [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
79. þingfundur - Jón Bjarnason - Ræða hófst: 2012-03-28 20:26:00 - [HTML]
79. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2012-03-29 01:03:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1830 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2516 - Komudagur: 2012-05-16 - Sendandi: Kristinn H. Gunnarsson - Skýring: (svör við spurn.) - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2012-06-04 19:44:54 - [HTML]
113. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-06-05 12:07:38 - [HTML]
114. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - Ræða hófst: 2012-06-06 18:21:52 - [HTML]
115. þingfundur - Skúli Helgason - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-07 17:22:25 - [HTML]
116. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-08 23:48:21 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2012-04-19 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1888 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Lúðvík Emil Kaaber - [PDF]
Dagbókarnúmer 1893 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Áhugamannahópur um sjávarútvegsmál, Kristinn H. Gunnarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjum - [PDF]
Dagbókarnúmer 1900 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Tryggingamiðstöðin hf - [PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1068 (frumvarp) útbýtt þann 2012-04-16 12:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A736 (réttarstaða einstaklinga með kynáttunarvanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
98. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-11 15:42:08 - [HTML]

Þingmál A747 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1185 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B382 (störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
42. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-01-16 16:51:40 - [HTML]

Þingmál B565 (starfsumhverfi sjávarútvegsins)

Þingræður:
59. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2012-02-21 14:25:14 - [HTML]

Þingmál B797 (stjórnsýsluhindranir á Norðurlöndum, munnleg skýrsla ráðherra norrænna samstarfsmála)

Þingræður:
86. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2012-04-20 11:23:35 - [HTML]

Þingmál B877 (umræður um störf þingsins 2. maí)

Þingræður:
93. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2012-05-02 15:27:09 - [HTML]

Þingmál B1025 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
108. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-05-29 21:29:46 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A51 (bætt skattskil)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1639 - Komudagur: 2013-02-18 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - Skýring: (kennitöluflakk) - [PDF]

Þingmál A63 (þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 63 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-14 12:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A179 (umferðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 266 - Komudagur: 2012-10-31 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins o.fl. - Skýring: (frá SA,SAF,SI og SVÞ) - [PDF]

Þingmál A206 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
34. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-14 18:18:03 - [HTML]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1060 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-02-21 15:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Útlán - Samtök fjárm.fyrirtækja án umsýslu fjárm. - [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 16:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 455 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Harpa Fönn Sigurjónsdóttir, Heimildarmyndin Fjallkonan hrópar á væ - [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 316 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 14:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A364 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 791 - Komudagur: 2012-11-29 - Sendandi: Félag starfsmanna Alþingis - [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1112 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-11-20 16:08:57 - [HTML]
75. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-30 16:25:43 - [HTML]
76. þingfundur - Róbert Marshall - Ræða hófst: 2013-01-31 16:50:20 - [HTML]
76. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - Ræða hófst: 2013-01-31 20:01:00 - [HTML]
82. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-02-15 12:05:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 734 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 33. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 813 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (lagt fram á fundi atvinnuveganefndar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-12-06 - Sendandi: Vinnueftirlitið - Skýring: (um 25. gr., sent skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Arnór Snæbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 924 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til atvn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 926 - Komudagur: 2012-12-09 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (sent til umhv.- og samgn.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1015 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (um 13., 25. og 34.gr. frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1079 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-12-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1129 - Komudagur: 2012-12-18 - Sendandi: Landssamtök landeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2013-01-09 - Sendandi: Velferðarnefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1236 - Komudagur: 2013-01-08 - Sendandi: Ragnar Árnason - Skýring: (um 13., 25. og 34. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1256 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Velferðarnefnd, 1. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2013-01-27 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - [PDF]

Þingmál A417 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 517 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-19 16:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (landslénið .is)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1228 - Komudagur: 2013-01-11 - Sendandi: ISNIC - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1403 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Skógræktarfélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1418 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Einar Gunnarsson skógfræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Jeppavinir - [PDF]

Þingmál A477 (happdrætti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1555 - Komudagur: 2013-02-13 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins - Skýring: (sameiginl. ums.) - [PDF]

Þingmál A488 (umgengni um nytjastofna sjávar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1656 - Komudagur: 2013-02-19 - Sendandi: Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda, Jón Steinn Elíasson form. - Skýring: Sameiginl. umsögn með Félagi atvinnur. og Samt. ís - [PDF]

Þingmál A489 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1387 - Komudagur: 2013-02-07 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A491 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 632 (frumvarp) útbýtt þann 2012-12-03 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A499 (tóbaksvarnir og verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1202 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2013-03-09 11:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1241 - Komudagur: 2013-01-14 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]
Dagbókarnúmer 1249 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1871 - Komudagur: 2013-03-05 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 643 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-30 22:52:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 939 - Komudagur: 2012-12-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Landsbankinn - [PDF]
Dagbókarnúmer 1306 - Komudagur: 2013-01-25 - Sendandi: Félag löggiltra endurskoðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1307 - Komudagur: 2013-01-28 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1319 - Komudagur: 2013-01-30 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1123 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-05 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2013-02-11 18:43:30 - [HTML]
79. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-12 14:40:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1701 - Komudagur: 2013-02-21 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1736 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Samtök íslenskra fiskimanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1744 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2013-02-25 - Sendandi: Landssamband ísl. útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá LÍÚ, SF og SA) - [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (breytingartillaga) útbýtt þann 2013-03-14 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B10 (stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2012-09-12 21:24:49 - [HTML]

Þingmál B142 (umræður um störf þingsins 9. október)

Þingræður:
15. þingfundur - Skúli Helgason - Ræða hófst: 2012-10-09 13:34:27 - [HTML]

Þingmál B564 (þróun launakjara kvenna hjá hinu opinbera)

Þingræður:
70. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-01-24 11:02:28 - [HTML]

Þingmál B792 (almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
102. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2013-03-13 20:48:34 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A15 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
18. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - Ræða hófst: 2013-07-01 17:32:34 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 76 - Komudagur: 2013-06-24 - Sendandi: Starfsgreinasamband Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A8 (endurskoðun stjórnarskrár lýðveldisins Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 149 - Komudagur: 2013-11-05 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A35 (mótun viðskiptastefnu Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 35 - Komudagur: 2013-10-25 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A97 (veiting rekstrarleyfa fyrir veitingastaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (þáltill.) útbýtt þann 2013-10-16 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A137 (tollalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 316 - Komudagur: 2013-11-21 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Guðbjartur Hannesson - andsvar - Ræða hófst: 2013-11-12 15:12:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Sólberg ehf. og Flóki ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands, Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (álitsgerð f. atvinnuveganefnd) - [PDF]

Þingmál A156 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1820 - Komudagur: 2014-05-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A168 (vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 535 - Komudagur: 2013-12-04 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A221 (siglingavernd o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1056 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-05-09 10:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1192 - Komudagur: 2014-03-05 - Sendandi: Flugfreyjufélag Íslands og Flugvirkjafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1207 - Komudagur: 2014-03-07 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A284 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 552 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-01-27 14:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-02-12 16:49:57 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2014-02-19 - Sendandi: Ársæll Hauksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1223 - Komudagur: 2014-03-11 - Sendandi: Hópferðafyrirtækið Guðmundur Tyrfingsson - [PDF]

Þingmál A378 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 697 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-10 14:48:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1624 - Komudagur: 2014-04-16 - Sendandi: Landlæknisembættið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1663 - Komudagur: 2014-04-25 - Sendandi: Heilbrigðisstofnun Vesturlands - [PDF]

Þingmál A516 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 877 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A536 (frestun verkfallsaðgerða á Herjólfi VE)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-02 00:02:57 - [HTML]

Þingmál A568 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2014-04-29 21:35:44 - [HTML]

Þingmál A616 (frestun verkfallsaðgerða Flugvirkjafélags Íslands gegn Icelandair)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1890 - Komudagur: 2014-06-18 - Sendandi: Flugvirkjafélag Íslands - Skýring: (lagt fram á fundi us.) - [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A17 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1024 (nefndarálit) útbýtt þann 2015-03-04 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2014-10-08 18:24:58 - [HTML]
16. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-08 18:39:06 - [HTML]
17. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2014-10-09 13:31:41 - [HTML]
17. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2014-10-09 13:48:17 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 504 - Komudagur: 2014-11-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A102 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 102 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-16 16:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 635 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-12-01 18:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Hanna Birna Kristjánsdóttir (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-23 14:48:46 - [HTML]
53. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2015-01-20 15:58:40 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 93 - Komudagur: 2014-10-10 - Sendandi: Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar - [PDF]

Þingmál A106 (frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-17 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 405 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-10-23 11:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 501 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2014-11-11 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2014-11-13 12:08:39 - [HTML]

Þingmál A272 (upplýsingalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2233 - Komudagur: 2015-06-10 - Sendandi: Rarik ohf - [PDF]

Þingmál A408 (lyfjalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1380 - Komudagur: 2015-02-28 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A421 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1233 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: LOGOS lögmannsþjónusta - [PDF]
Dagbókarnúmer 1374 - Komudagur: 2015-02-26 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A504 (farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-01-26 17:02:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2015-03-05 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 1468 - Komudagur: 2015-03-06 - Sendandi: Samkeppniseftirlitið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1493 - Komudagur: 2015-03-09 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1684 - Komudagur: 2015-03-31 - Sendandi: Félag hópferðaleyfishafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1726 - Komudagur: 2015-04-22 - Sendandi: Árni Davíðsson - [PDF]

Þingmál A561 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 975 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-02-23 13:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A571 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1702 - Komudagur: 2015-04-01 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1730 - Komudagur: 2015-04-27 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A629 (verndarsvæði í byggð)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-04-21 18:06:11 - [HTML]

Þingmál A674 (Samgöngustofa og loftferðir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2052 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Isavia ohf. - [PDF]

Þingmál A689 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1849 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Skógrækt ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1853 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Vesturlandsskógar - [PDF]

Þingmál A696 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2015-04-28 15:32:10 - [HTML]

Þingmál A700 (höfundalög)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2015-04-30 15:48:36 - [HTML]

Þingmál A704 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-04-01 14:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1821 - Komudagur: 2015-05-06 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A727 (tollar og matvæli)[HTML]

Þingræður:
103. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2015-05-11 15:48:09 - [HTML]

Þingmál A775 (áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla)[HTML]

Þingræður:
116. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2015-06-01 22:02:14 - [HTML]

Þingmál A798 (kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2251 - Komudagur: 2015-06-13 - Sendandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga - [PDF]

Þingmál B128 (samkeppni í mjólkuriðnaði)

Þingræður:
17. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2014-10-09 11:31:08 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A13 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 844 - Komudagur: 2016-02-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A28 (leiðsögumenn ferðamanna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1221 - Komudagur: 2016-03-31 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A51 (spilahallir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2016-04-11 - Sendandi: Íslandsspil - [PDF]

Þingmál A85 (búvörulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1135 - Komudagur: 2016-03-17 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A101 (landsskipulagsstefna 2015--2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 65 - Komudagur: 2015-10-06 - Sendandi: Skógrækt ríkisins - [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - Ræða hófst: 2015-11-11 17:11:19 - [HTML]

Þingmál A457 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 731 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-01-20 14:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2016-03-02 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]

Þingmál A546 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 874 (frumvarp) útbýtt þann 2016-02-23 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A664 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1976 - Komudagur: 2016-09-02 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A679 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2150 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Félagsbúið Miðhrauni 2 sf. - [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2016-08-30 18:10:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2016-06-13 - Sendandi: Kú ehf., Ólafur M. Magnússon - [PDF]

Þingmál A786 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-26 18:18:33 - [HTML]
119. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-05-26 19:22:39 - [HTML]

Þingmál A794 (námslán og námsstyrkir)[HTML]

Þingræður:
133. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-08-16 14:48:22 - [HTML]

Þingmál A795 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
138. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-08-23 14:59:07 - [HTML]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B223 (landbúnaður og búvörusamningur)

Þingræður:
30. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2015-11-10 14:48:42 - [HTML]

Þingmál B506 (störf þingsins)

Þingræður:
64. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - Ræða hófst: 2016-01-20 15:22:51 - [HTML]

Þingmál B580 (framtíð sjávarútvegsbyggða)

Þingræður:
74. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-02-04 10:53:46 - [HTML]

Þingmál B880 (strandveiðar)

Þingræður:
111. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2016-05-17 13:54:00 - [HTML]

Þingmál B931 (starfsemi kampavínsklúbba)

Þingræður:
118. þingfundur - Ólöf Nordal (innanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-05-25 15:38:03 - [HTML]
118. þingfundur - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir - Ræða hófst: 2016-05-25 15:43:07 - [HTML]
118. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2016-05-25 15:56:47 - [HTML]
118. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2016-05-25 16:01:39 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A106 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 907 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-24 20:05:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
36. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-02-28 16:04:44 - [HTML]
36. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2017-02-28 17:43:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 480 - Komudagur: 2017-03-17 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2017-03-20 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A128 (farþegaflutningar og farmflutningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-07 16:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
28. þingfundur - Kolbeinn Óttarsson Proppé - Ræða hófst: 2017-02-09 12:16:00 - [HTML]
28. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-02-09 12:50:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 205 - Komudagur: 2017-02-23 - Sendandi: Félag hópferðaleyfishafa - [PDF]
Dagbókarnúmer 210 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 246 - Komudagur: 2017-02-24 - Sendandi: Kynnisferðir ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 260 - Komudagur: 2017-02-28 - Sendandi: Sveitarfélagið Árborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2017-03-03 - Sendandi: Marinó Gunnar Njálsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 348 - Komudagur: 2017-03-13 - Sendandi: Guðrún Helga Sigurðardóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 532 - Komudagur: 2017-03-22 - Sendandi: Nordic Luxury ehf. - [PDF]

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 594 - Komudagur: 2017-03-29 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 697 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: Ungsól, félag - [PDF]

Þingmál A216 (vextir og verðtrygging o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 771 (nefndarálit) útbýtt þann 2017-05-15 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A237 (hlutafélög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2017-03-22 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A271 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 378 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2017-04-23 - Sendandi: Íslenska kalkþörungafélagið ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 908 - Komudagur: 2017-04-24 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A431 (tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1229 - Komudagur: 2017-05-10 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A506 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum og Vatnajökulsþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 712 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-05-05 15:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1321 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Jónas Haraldsson - [PDF]

Þingmál A610 (leiðsögumenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (svar) útbýtt þann 2017-06-28 11:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B529 (málefni framhaldsskólanna)

Þingræður:
64. þingfundur - Pawel Bartoszek - Ræða hófst: 2017-05-09 15:30:10 - [HTML]

Löggjafarþing 147

Þingmál A111 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (frumvarp) útbýtt þann 2017-09-26 12:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 136 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2017-09-26 22:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2017-09-26 23:09:15 - [HTML]
7. þingfundur - Eygló Harðardóttir - Ræða hófst: 2017-09-26 23:14:01 - [HTML]

Löggjafarþing 148

Þingmál A201 (frelsi á leigubifreiðamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 280 (þáltill.) útbýtt þann 2018-02-16 12:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-02-27 15:09:28 - [HTML]
30. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 15:21:52 - [HTML]
30. þingfundur - Jón Steindór Valdimarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 16:40:53 - [HTML]
30. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson - Ræða hófst: 2018-02-27 16:46:46 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-02-27 17:13:34 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2018-02-27 17:23:45 - [HTML]
30. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-27 17:43:05 - [HTML]
30. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-27 18:21:41 - [HTML]

Þingmál A202 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1127 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2018-06-06 15:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2018-03-15 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A215 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 302 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-20 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (siglingavernd og loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 365 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-02-26 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1056 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-05-31 17:13:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Vilhjálmur Árnason (Nefnd) - Ræða hófst: 2018-06-08 14:19:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1099 - Komudagur: 2018-04-04 - Sendandi: Félag íslenskra atvinnuflugmanna - [PDF]

Þingmál A287 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 389 (frumvarp) útbýtt þann 2018-02-28 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
57. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-04-26 18:45:01 - [HTML]

Þingmál A386 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-03-20 14:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A390 (fjarskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2018-04-09 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A607 (hvalveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (svar) útbýtt þann 2018-06-28 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B22 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2017-12-14 21:15:33 - [HTML]

Þingmál B236 (frelsi á leigubílamarkaði)

Þingræður:
25. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Ræða hófst: 2018-02-19 16:28:11 - [HTML]

Löggjafarþing 149

Þingmál A11 (sjúkratryggingar)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-19 18:58:16 - [HTML]
8. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-09-20 14:17:13 - [HTML]
8. þingfundur - Þorsteinn Víglundsson - Ræða hófst: 2018-09-20 14:39:54 - [HTML]

Þingmál A17 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 767 - Komudagur: 2018-11-29 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A38 (hlutafélög og einkahlutafélög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 38 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-18 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2018-11-08 17:35:53 - [HTML]
29. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 17:59:19 - [HTML]
29. þingfundur - Helgi Hrafn Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 18:01:36 - [HTML]
29. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 18:36:39 - [HTML]
29. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-11-08 18:38:50 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 889 - Komudagur: 2018-12-10 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál A110 (verslun með áfengi og tóbak o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 2018-09-20 15:56:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Fjölnir Sæmundsson - Ræða hófst: 2019-03-06 19:14:41 - [HTML]
100. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 2019-05-06 18:36:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5752 - Komudagur: 2019-06-13 - Sendandi: Fjölmiðlanefnd - [PDF]
Dagbókarnúmer 5770 - Komudagur: 2019-06-18 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-09-27 16:12:38 - [HTML]
38. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2018-11-26 18:53:58 - [HTML]
39. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2018-11-27 17:10:54 - [HTML]

Þingmál A222 (breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 234 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-11 12:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 726 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-12-13 13:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
23. þingfundur - Sigríður Á. Andersen (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-10-23 19:55:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 556 - Komudagur: 2018-11-14 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2018-12-11 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2018-10-23 22:10:35 - [HTML]

Þingmál A303 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 351 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-11-02 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (nýjar aðferðir við orkuöflun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-08 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A312 (endurskoðendur og endurskoðun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 670 - Komudagur: 2018-11-22 - Sendandi: Einar S. Hálfdánarson - [PDF]

Þingmál A314 (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 722 - Komudagur: 2018-11-26 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Félag íslenskra gullsmiða - [PDF]
Dagbókarnúmer 834 - Komudagur: 2018-12-04 - Sendandi: Dómsmálaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A612 (áhrif hvalveiða á ferðaþjónustu)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - svar - Ræða hófst: 2019-03-25 17:03:08 - [HTML]

Þingmál A636 (milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1042 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-04 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (aðgerðir gegn kennitöluflakki)[HTML]

Þingræður:
83. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-03-25 17:33:01 - [HTML]

Þingmál A763 (vátryggingarsamningar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5048 - Komudagur: 2019-04-15 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A764 (dreifing vátrygginga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5569 - Komudagur: 2019-05-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A776 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5307 - Komudagur: 2019-05-01 - Sendandi: Þorbjörn hf., Rammi hf og Nesfiskur ehf - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5147 - Komudagur: 2019-04-26 - Sendandi: Elinóra Inga Sigurðardóttir - [PDF]

Þingmál A796 (almenn hegningarlög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2019-04-10 21:04:27 - [HTML]
93. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-10 21:32:47 - [HTML]
116. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-04 16:15:16 - [HTML]
116. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-04 16:17:32 - [HTML]
116. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-04 16:19:47 - [HTML]
116. þingfundur - Brynjar Níelsson - Ræða hófst: 2019-06-04 16:38:01 - [HTML]
116. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-04 17:01:31 - [HTML]
116. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - andsvar - Ræða hófst: 2019-06-04 17:05:55 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A1 (fjárlög 2020)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 452 (nefndarálit) útbýtt þann 2019-11-12 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2019-11-12 17:55:54 - [HTML]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2352 - Komudagur: 2020-06-10 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A315 (breyting á lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 626 - Komudagur: 2019-11-27 - Sendandi: Margrét Þ. Jónsdóttir - [PDF]

Þingmál A316 (áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 357 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 593 - Komudagur: 2019-11-25 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A386 (leiga skráningarskyldra ökutækja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-18 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 975 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2020-02-18 13:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Ólafur Ísleifsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-02-18 16:00:20 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2019-12-09 - Sendandi: Samgöngustofa - [PDF]
Dagbókarnúmer 1132 - Komudagur: 2020-01-16 - Sendandi: Félag íslenskra bifreiðaeigenda - [PDF]

Þingmál A389 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 522 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-21 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A421 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 577 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-28 15:09:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
40. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-04 22:19:18 - [HTML]
40. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2019-12-04 22:45:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1007 - Komudagur: 2020-01-10 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1760 - Komudagur: 2020-04-01 - Sendandi: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A523 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 864 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-01-22 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-01-29 17:39:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1212 - Komudagur: 2020-01-30 - Sendandi: Hagsmunasamtök heimilanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 1430 - Komudagur: 2020-02-26 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A590 (leiðsögumenn)[HTML]

Þingræður:
107. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-05-20 16:33:36 - [HTML]

Þingmál A618 (lyfjalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1042 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2020-03-03 13:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
66. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-03-03 15:00:48 - [HTML]

Þingmál A697 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1176 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-23 10:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1763 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2020-06-23 11:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
129. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2020-06-29 12:32:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2123 - Komudagur: 2020-05-21 - Sendandi: Veiðiklúbburinn Strengur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2138 - Komudagur: 2020-05-22 - Sendandi: Eleven Experience á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2020-06-11 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A725 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-21 16:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A815 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2288 - Komudagur: 2020-06-02 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál B807 (leigubílstjórar og hlutabætur)

Þingræður:
101. þingfundur - Þorsteinn B Sæmundsson - Ræða hófst: 2020-05-11 15:16:49 - [HTML]
101. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson (samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra) - Ræða hófst: 2020-05-11 15:22:47 - [HTML]

Þingmál B865 (nýting vindorku)

Þingræður:
108. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2020-05-25 15:34:26 - [HTML]

Þingmál B933 (kjaradeila hjúkrunarfræðinga)

Þingræður:
114. þingfundur - Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir - Ræða hófst: 2020-06-08 15:50:53 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A7 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A10 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 330 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 463 - Komudagur: 2020-11-18 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A56 (samvinnufélög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
32. þingfundur - Brynjar Níelsson - andsvar - Ræða hófst: 2020-12-07 17:38:20 - [HTML]

Þingmál A265 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 671 - Komudagur: 2020-12-01 - Sendandi: Arnarlax hf. - [PDF]

Þingmál A312 (fjárhagslegar viðmiðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 348 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-17 21:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-01-27 17:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
25. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2020-11-25 16:07:15 - [HTML]
50. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-01-28 14:29:51 - [HTML]
50. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - Ræða hófst: 2021-01-28 16:07:20 - [HTML]
50. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-01-28 17:16:22 - [HTML]
50. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - Ræða hófst: 2021-01-28 18:43:56 - [HTML]
51. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2021-02-02 15:19:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1005 - Komudagur: 2020-12-11 - Sendandi: Jóhannes Loftsson o.fl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1103 - Komudagur: 2021-01-05 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1253 - Komudagur: 2021-01-19 - Sendandi: Heilbrigðisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2541 - Komudagur: 2021-04-14 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]

Þingmál A352 (ábendingar sem varða stjórnsýsluna í rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 438 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-11-27 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A368 (vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1585 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Þórhallur Borgarson - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1416 - Komudagur: 2021-01-28 - Sendandi: Ferðaklúbburinn 4x4 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1427 - Komudagur: 2021-01-21 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður, Húnavatnshreppur, Húnaþing vestra og Akrahreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1428 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1458 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Norðurflug ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1474 - Komudagur: 2021-02-02 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1560 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Storm Orka ehf. - [PDF]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-12-16 12:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1629 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Aðalbjörn Jóakimsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1693 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 2011 - Komudagur: 2021-03-08 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]

Þingmál A444 (breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-18 14:27:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1719 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Procura Home ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1727 - Komudagur: 2021-02-12 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
52. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2021-02-03 17:16:41 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A495 (breyting á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2021-03-12 15:33:34 - [HTML]

Þingmál A504 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 850 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-04 12:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
55. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2021-02-16 20:19:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1961 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1969 - Komudagur: 2021-03-04 - Sendandi: Félagsráðgjafafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A537 (gjaldeyrismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 899 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2353 - Komudagur: 2021-03-26 - Sendandi: Ferðamálastofa - [PDF]

Þingmál A543 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2383 - Komudagur: 2021-03-31 - Sendandi: Kristján Þorbjörnsson - [PDF]

Þingmál A562 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 942 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-25 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1077 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-18 18:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A624 (markaðir fyrir fjármálagerninga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1081 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-22 16:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A704 (breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2693 - Komudagur: 2021-04-28 - Sendandi: Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. - [PDF]

Þingmál A713 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A715 (breyting á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-07 13:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2843 - Komudagur: 2021-05-04 - Sendandi: Félag grunnskólakennara - [PDF]

Þingmál A752 (pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1275 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-04-21 16:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B53 (frumvarp um kennitöluflakk)

Þingræður:
9. þingfundur - Guðmundur Andri Thorsson - Ræða hófst: 2020-10-15 10:40:16 - [HTML]
9. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2020-10-15 10:42:32 - [HTML]

Þingmál B65 (valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana, munnleg skýrsla forsætisráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
10. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-10-19 16:18:05 - [HTML]
10. þingfundur - Þórunn Egilsdóttir - Ræða hófst: 2020-10-19 16:25:14 - [HTML]
10. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason - Ræða hófst: 2020-10-19 17:56:17 - [HTML]

Þingmál B127 (meðalhóf í sóttvarnaaðgerðum)

Þingræður:
18. þingfundur - Sara Elísa Þórðardóttir - Ræða hófst: 2020-11-12 11:02:26 - [HTML]

Þingmál B378 (störf þingsins)

Þingræður:
49. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2021-01-27 15:26:16 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (nefndarálit) útbýtt þann 2021-12-21 19:34:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2021-12-04 12:39:01 - [HTML]
15. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-12-22 00:49:27 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 279 - Komudagur: 2021-12-15 - Sendandi: Atvinnufjelagið - [PDF]

Þingmál A15 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 452 - Komudagur: 2022-01-12 - Sendandi: Hanna Valdís Guðjónsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 461 - Komudagur: 2022-01-13 - Sendandi: Hrossabændur á Norðurlandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 471 - Komudagur: 2022-01-14 - Sendandi: Brynjólfur Þór Jóhannsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 472 - Komudagur: 2022-01-14 - Sendandi: Pia Rita Simone Schmauder - [PDF]
Dagbókarnúmer 500 - Komudagur: 2022-01-15 - Sendandi: Elín Sigríður Ragnarsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 501 - Komudagur: 2022-01-15 - Sendandi: G. Stefán Óskarsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 502 - Komudagur: 2022-01-15 - Sendandi: Óskar Már Stefánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 509 - Komudagur: 2022-01-15 - Sendandi: Í-ess bændur - [PDF]
Dagbókarnúmer 525 - Komudagur: 2022-01-16 - Sendandi: Vilborg Hrund Jónsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2022-01-16 - Sendandi: Jón Þormar Pálsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 2022-01-16 - Sendandi: Hulda Karólína Haraldsdóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 530 - Komudagur: 2022-01-16 - Sendandi: Styrmir Snær Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 540 - Komudagur: 2022-01-16 - Sendandi: Gylfi Freyr Albertsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 557 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Gunnar Helgi Karlsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 562 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Ásta D. Kristjánsdóttir og Sverrir Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 588 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Karel Geir Sverrisson - [PDF]

Þingmál A59 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
47. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-07 16:08:22 - [HTML]

Þingmál A73 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 2021-12-01 19:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-03-03 12:54:41 - [HTML]
46. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-03-03 13:28:04 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1177 - Komudagur: 2022-03-22 - Sendandi: Félag strandveiðimanna - [PDF]

Þingmál A118 (búvörulög og búnaðarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 906 - Komudagur: 2022-02-22 - Sendandi: Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf - [PDF]

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 373 - Komudagur: 2021-12-20 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 547 - Komudagur: 2022-01-17 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A181 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 183 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-14 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2022-03-21 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A210 (staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl.)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-01-17 17:11:45 - [HTML]

Þingmál A232 (styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2022-01-20 15:44:33 - [HTML]
32. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-02-02 16:32:30 - [HTML]

Þingmál A247 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
33. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-03 18:58:23 - [HTML]

Þingmál A251 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1178 - Komudagur: 2022-03-22 - Sendandi: Félag strandveiðimanna - [PDF]

Þingmál A253 (fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru)[HTML]

Þingræður:
28. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-27 15:36:02 - [HTML]
28. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-27 16:00:48 - [HTML]
28. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-01-27 16:03:27 - [HTML]

Þingmál A270 (sóttvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (frumvarp) útbýtt þann 2022-01-31 14:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2022-02-16 - Sendandi: Storm Orka ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1171 - Komudagur: 2022-03-22 - Sendandi: Landslög - [PDF]

Þingmál A333 (hollustuhættir og mengunarvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-08 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (frumvarp) útbýtt þann 2022-02-08 17:15:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1209 - Komudagur: 2022-03-25 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1218 - Komudagur: 2022-03-25 - Sendandi: SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu - [PDF]

Þingmál A349 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
39. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-22 14:21:39 - [HTML]
39. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-22 14:25:34 - [HTML]
39. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-02-22 15:08:01 - [HTML]
39. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-02-22 15:47:08 - [HTML]
39. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2022-02-22 15:51:25 - [HTML]

Þingmál A362 (aðkoma Alþingis að sóttvarnaráðstöfunum í heimsfaraldri)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2022-05-16 16:33:01 - [HTML]

Þingmál A369 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-02-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-03-01 14:56:59 - [HTML]
44. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-03-01 15:46:38 - [HTML]
44. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-01 15:57:25 - [HTML]
44. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-01 16:01:34 - [HTML]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-01 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1328 (nefndarálit) útbýtt þann 2022-06-15 18:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
91. þingfundur - Guðmundur Ingi Kristinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-06-15 19:11:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1201 - Komudagur: 2022-03-24 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3462 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A419 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2022-03-25 - Sendandi: Arnarlax hf. - [PDF]

Þingmál A450 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 649 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-09 16:50:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
54. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-22 18:36:41 - [HTML]
54. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-22 18:38:06 - [HTML]
54. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2022-03-22 19:30:36 - [HTML]
54. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-22 19:49:18 - [HTML]
54. þingfundur - Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson - andsvar - Ræða hófst: 2022-03-22 20:09:30 - [HTML]
54. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2022-03-22 21:44:49 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2022-04-06 - Sendandi: Rafrettuhópur Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A470 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 678 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-21 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2022-05-17 15:02:45 - [HTML]
76. þingfundur - Bryndís Haraldsdóttir - Ræða hófst: 2022-05-17 15:25:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3390 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 3470 - Komudagur: 2022-06-01 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 3548 - Komudagur: 2022-06-03 - Sendandi: Hermann Ragnar Björnsson - [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 715 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-22 16:47:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
76. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-05-17 17:57:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3378 - Komudagur: 2022-05-30 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A533 (fjármálafyrirtæki o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 761 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-30 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 838 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3641 - Komudagur: 2022-06-10 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál B59 (sóttvarnaaðgerðir og horfurnar fram undan, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.)

Þingræður:
8. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2021-12-09 14:40:33 - [HTML]
8. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2021-12-09 14:58:04 - [HTML]

Þingmál B205 (störf þingsins)

Þingræður:
32. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-02-02 15:04:06 - [HTML]

Þingmál B271 (blóðmerahald)

Þingræður:
40. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2022-02-23 16:08:14 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1 (fjárlög 2023)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-09-15 10:31:30 - [HTML]
4. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-09-16 09:56:49 - [HTML]
42. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-06 18:16:24 - [HTML]
43. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-07 22:08:42 - [HTML]
44. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-08 17:07:22 - [HTML]
44. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-08 17:20:07 - [HTML]
45. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-09 15:10:53 - [HTML]
46. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2022-12-10 12:57:01 - [HTML]
46. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-10 13:07:57 - [HTML]
46. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-10 13:10:12 - [HTML]
46. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson (3. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-10 13:14:51 - [HTML]
47. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2022-12-12 19:09:08 - [HTML]

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-11 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Óli Björn Kárason - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-10-18 15:06:16 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 710 - Komudagur: 2022-12-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A41 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Þingræður:
13. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - Ræða hófst: 2022-10-12 18:12:22 - [HTML]
13. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-12 18:35:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 305 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Kennarasamband Íslands - [PDF]

Þingmál A47 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (frumvarp) útbýtt þann 2022-09-15 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
33. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2022-11-17 18:47:13 - [HTML]
33. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-11-17 19:05:50 - [HTML]

Þingmál A53 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 466 - Komudagur: 2022-11-15 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2022-11-17 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A68 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
37. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-11-24 14:50:56 - [HTML]

Þingmál A105 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Inga Sæland - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-22 17:19:57 - [HTML]

Þingmál A122 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4271 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Arnarlax hf. - [PDF]

Þingmál A167 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 168 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-09-21 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 707 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2022-12-06 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Vilhjálmur Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2022-09-27 17:55:13 - [HTML]
49. þingfundur - Halla Signý Kristjánsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2022-12-14 21:41:08 - [HTML]
50. þingfundur - Inga Sæland - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2022-12-15 14:34:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 128 - Komudagur: 2022-10-14 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A272 (húsaleigulög)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2022-10-13 12:30:44 - [HTML]

Þingmál A277 (gjaldþrotaskipti o.fl.)[HTML]

Þingræður:
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-10 16:45:40 - [HTML]
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-10-10 16:49:33 - [HTML]
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2022-10-10 16:57:06 - [HTML]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
62. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-02-07 21:06:13 - [HTML]

Þingmál A415 (upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Guðrún Hafsteinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2023-05-02 16:01:12 - [HTML]

Þingmál A433 (sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 503 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-11-15 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A471 (útseld vinna sérfræðinga Stjórnarráðsins og opinberra háskóla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1557 (svar) útbýtt þann 2023-04-17 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A529 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 671 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-02 12:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-02-09 15:21:12 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3937 - Komudagur: 2023-02-28 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A532 (þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-12-13 21:01:23 - [HTML]

Þingmál A588 (fjármögnunarviðskipti með verðbréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 863 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-12-16 11:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (sjúkratryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4068 - Komudagur: 2023-03-14 - Sendandi: Læknafélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 4090 - Komudagur: 2023-03-15 - Sendandi: Læknafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A861 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1353 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-21 13:18:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4267 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Strandveiðifélag Íslands - [PDF]

Þingmál A863 (grásleppuveiðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1673 (svar) útbýtt þann 2023-05-05 12:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4589 - Komudagur: 2023-05-09 - Sendandi: Skúli Sveinsson - [PDF]

Þingmál A921 (hnefaleikar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1450 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 11:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A970 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1515 (frumvarp) útbýtt þann 2023-03-31 15:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A976 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1524 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2101 (nefndarálit) útbýtt þann 2023-06-09 11:18:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
95. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - um fundarstjórn - Ræða hófst: 2023-04-18 22:22:55 - [HTML]
95. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2023-04-18 22:51:01 - [HTML]
95. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2023-04-18 23:20:18 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4548 - Komudagur: 2023-05-04 - Sendandi: Grímur Barði Grétarsson - [PDF]

Þingmál A982 (aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-04-26 17:33:47 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4622 - Komudagur: 2023-05-10 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A987 (heilbrigðisstarfsmenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1535 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-04-03 17:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B807 (Störf þingsins)

Þingræður:
93. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2023-03-31 10:55:46 - [HTML]

Þingmál B844 (Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)

Þingræður:
95. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2023-04-18 22:05:50 - [HTML]

Þingmál B923 (orðspor Íslands vegna hvalveiða)

Þingræður:
105. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2023-05-10 15:11:08 - [HTML]

Þingmál B961 (bardagaíþróttir)

Þingræður:
108. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2023-05-15 15:57:46 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A2 (breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Ragnar Sigurðsson - Ræða hófst: 2023-09-18 17:59:28 - [HTML]

Þingmál A12 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 776 - Komudagur: 2023-11-21 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 824 - Komudagur: 2023-11-23 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A91 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-07 18:47:42 - [HTML]

Þingmál A93 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
67. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-02-07 19:12:03 - [HTML]

Þingmál A99 (bann við hvalveiðum)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-09-21 13:20:01 - [HTML]
8. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - Ræða hófst: 2023-09-21 14:03:08 - [HTML]
8. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-21 14:20:29 - [HTML]
8. þingfundur - Þórarinn Ingi Pétursson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-21 14:22:49 - [HTML]
8. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2023-09-21 14:33:40 - [HTML]
8. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-09-21 14:51:16 - [HTML]
8. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-21 14:53:11 - [HTML]
8. þingfundur - Sigmar Guðmundsson - Ræða hófst: 2023-09-21 15:15:47 - [HTML]
8. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2023-09-21 15:28:39 - [HTML]
8. þingfundur - Bergþór Ólason - Ræða hófst: 2023-09-21 15:32:27 - [HTML]
10. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-09-28 11:10:40 - [HTML]
10. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-09-28 11:14:26 - [HTML]
10. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-09-28 11:15:53 - [HTML]
10. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2023-09-28 11:17:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 487 - Komudagur: 2023-10-24 - Sendandi: Rósa Líf Darradóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 609 - Komudagur: 2023-10-23 - Sendandi: Umsagnir mótteknar með tölvupóstum 23. október 2023 - [PDF]

Þingmál A126 (efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1801 - Komudagur: 2024-03-21 - Sendandi: Strandveiðifélag Íslands - [PDF]

Þingmál A148 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-19 14:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A301 (breyting á ýmsum lögum varðandi aldursmörk)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-02-21 17:53:35 - [HTML]

Þingmál A307 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A313 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (frumvarp) útbýtt þann 2023-10-09 14:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 586 - Komudagur: 2023-11-07 - Sendandi: Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði - [PDF]
Dagbókarnúmer 1294 - Komudagur: 2023-12-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A348 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 701 - Komudagur: 2023-11-15 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A521 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1888 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-13 13:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
60. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-01-30 15:05:28 - [HTML]
60. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-01-30 15:20:32 - [HTML]
60. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-01-30 15:58:36 - [HTML]
60. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-01-30 16:36:52 - [HTML]
129. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-21 22:41:18 - [HTML]
129. þingfundur - Inga Sæland (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2024-06-21 23:12:17 - [HTML]
129. þingfundur - Bjarni Jónsson - Ræða hófst: 2024-06-21 23:29:10 - [HTML]
129. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-06-22 00:17:50 - [HTML]
129. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-06-22 00:35:54 - [HTML]
130. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-22 11:00:52 - [HTML]
130. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2024-06-22 11:04:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1368 - Komudagur: 2024-02-05 - Sendandi: Áratog ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1428 - Komudagur: 2024-02-14 - Sendandi: Strandveiðifélagið Krókur - félag smábátaeigenda í Barðastrandarsýslu - [PDF]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1225 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-05 14:43:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1731 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-05-17 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
120. þingfundur - Steinunn Þóra Árnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2024-06-11 20:24:46 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1761 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A690 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-09 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1397 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-04-08 14:41:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
70. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - Ræða hófst: 2024-02-12 16:00:40 - [HTML]
70. þingfundur - Lilja Alfreðsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-02-12 16:08:53 - [HTML]
102. þingfundur - Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2024-04-24 18:52:54 - [HTML]
102. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - Ræða hófst: 2024-04-24 19:08:36 - [HTML]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2024-03-05 14:56:57 - [HTML]
80. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2024-03-05 15:12:29 - [HTML]

Þingmál A867 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-19 19:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-03-21 17:09:43 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1957 - Komudagur: 2024-04-08 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A914 (innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1359 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A919 (opinber innkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 2058 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-22 10:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2458 - Komudagur: 2024-05-13 - Sendandi: Consensa ehf. - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Þórunn Sveinbjarnardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-23 18:44:13 - [HTML]
101. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-04-23 20:01:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2503 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Hábrún ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2514 - Komudagur: 2024-05-16 - Sendandi: ÍS 47 ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2525 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Magna Lögmenn ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2537 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Magna Lögmenn ehf. - [PDF]

Þingmál A931 (skák)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2436 - Komudagur: 2024-05-12 - Sendandi: Hjörvar Steinn Grétarsson - [PDF]

Þingmál A1035 (fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-04-19 13:45:51 - [HTML]

Þingmál A1038 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-04-17 17:03:12 - [HTML]
97. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-17 17:26:16 - [HTML]
97. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-04-17 20:18:59 - [HTML]

Þingmál A1162 (vantraust á matvælaráðherra)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-20 11:30:57 - [HTML]
126. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2024-06-20 12:22:18 - [HTML]

Þingmál B13 (Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
2. þingfundur - Jakob Frímann Magnússon - Ræða hófst: 2023-09-13 20:55:24 - [HTML]

Þingmál B152 (Samkeppniseftirlit)

Þingræður:
10. þingfundur - Björn Leví Gunnarsson - Ræða hófst: 2023-09-28 13:52:34 - [HTML]
10. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-09-28 14:03:58 - [HTML]

Þingmál B184 (Fátækt og samfélagslegur kostnaður, munnleg skýrsla forsætisráðherra.)

Þingræður:
14. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2023-10-12 17:43:38 - [HTML]

Þingmál B540 (Störf þingsins)

Þingræður:
57. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2024-01-23 13:44:32 - [HTML]

Þingmál B734 (Störf þingsins)

Þingræður:
81. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2024-03-06 15:28:10 - [HTML]

Þingmál B833 (Yfirlýsing forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
93. þingfundur - Inga Sæland - andsvar - Ræða hófst: 2024-04-10 15:22:04 - [HTML]
93. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-04-10 15:52:09 - [HTML]

Þingmál B869 (tímabil strandveiða)

Þingræður:
97. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-04-17 15:30:27 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A1 (fjárlög 2025)[HTML]

Þingræður:
3. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - Ræða hófst: 2024-09-12 19:44:16 - [HTML]
3. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-12 19:45:48 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 117 - Komudagur: 2024-10-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A8 (bardagaíþróttir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-17 13:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Berglind Ósk Guðmundsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-10-07 17:00:00 - [HTML]

Þingmál A20 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
10. þingfundur - Ásmundur Friðriksson - Ræða hófst: 2024-09-26 11:40:19 - [HTML]
10. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2024-09-26 12:13:41 - [HTML]

Þingmál A110 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 110 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A192 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 192 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A231 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
9. þingfundur - Willum Þór Þórsson (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-24 16:29:26 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2024-10-09 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A232 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til að starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
10. þingfundur - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-09-26 11:07:04 - [HTML]

Þingmál A300 (skattar og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 415 - Komudagur: 2024-11-01 - Sendandi: KPMG ehf. - [PDF]

Þingmál B62 (strandveiðar og atvinnufrelsi)

Þingræður:
9. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2024-09-24 14:03:58 - [HTML]
9. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-09-24 14:09:51 - [HTML]

Löggjafarþing 156

Þingmál A66 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 2025-02-13 11:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A75 (jöfn staða og jafn réttur kynjanna og stjórnsýsla jafnréttismála)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Snorri Másson - Ræða hófst: 2025-03-18 15:34:21 - [HTML]

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2025-02-28 - Sendandi: Skúli Sveinsson - [PDF]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-10 19:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A103 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-15 10:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 533 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-05-21 16:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Logi Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-02-17 19:33:37 - [HTML]

Þingmál A111 (greiðslur yfir landamæri í evrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 111 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-02-18 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-01 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A159 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Grétar Mar Jónsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-03-13 15:46:44 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 456 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Útgerðarfélag Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 478 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samherji hf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 491 - Komudagur: 2025-04-01 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-06 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 954 - Komudagur: 2025-04-28 - Sendandi: Raforkueftirlitið - [PDF]

Þingmál A257 (lyfjalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 289 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
32. þingfundur - Diljá Mist Einarsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-04-29 21:48:33 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A260 (breyting á ýmsum lögum um skatta, tolla og gjöld)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Ingvar Þóroddsson - Ræða hófst: 2025-04-04 16:29:35 - [HTML]

Þingmál A261 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A262 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 294 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A268 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 300 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-29 18:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 2025-04-21 - Sendandi: Íslensk Gagnavinnsla ehf - [PDF]

Þingmál A279 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-31 18:12:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1165 - Komudagur: 2025-05-19 - Sendandi: Glóbrystingur ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1172 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1184 - Komudagur: 2025-05-20 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A298 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 337 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2025-04-01 19:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 793 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-27 18:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
41. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-05-13 14:51:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1126 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Bjarni Svanur Kristjánsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 2025-05-23 - Sendandi: Strandveiðifélagið Krókur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1279 - Komudagur: 2025-05-28 - Sendandi: Fannar Eyfjörð Skjaldarson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1284 - Komudagur: 2025-05-28 - Sendandi: Strandveiðifélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1287 - Komudagur: 2025-05-29 - Sendandi: Landssamband grásleppuútgerða -2 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1308 - Komudagur: 2025-06-02 - Sendandi: Sveitarfélagið Stykkishólmur - [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
35. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2025-05-06 15:19:04 - [HTML]

Þingmál A358 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (frumvarp) útbýtt þann 2025-05-07 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A388 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 499 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-05-15 13:01:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1199 - Komudagur: 2025-05-26 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 1323 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1336 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra - [PDF]

Þingmál A429 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2025-06-26 17:32:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-07-08 10:06:21 - [HTML]

Þingmál B72 (aðgerðir ráðherra vegna dóms Hæstaréttar gegn ÁTVR)

Þingræður:
6. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-02-17 15:10:39 - [HTML]

Þingmál B115 (Störf þingsins)

Þingræður:
11. þingfundur - Sigríður Á. Andersen - Ræða hófst: 2025-03-05 15:05:53 - [HTML]
11. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2025-03-05 15:31:32 - [HTML]

Þingmál B198 (áhrif af hækkun veiðigjalda)

Þingræður:
21. þingfundur - Ingibjörg Isaksen - Ræða hófst: 2025-03-27 10:44:04 - [HTML]

Þingmál B222 (Störf þingsins)

Þingræður:
23. þingfundur - Kristján Þórður Snæbjarnarson - Ræða hófst: 2025-04-01 13:54:49 - [HTML]
23. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - Ræða hófst: 2025-04-01 13:59:40 - [HTML]

Þingmál B293 (strandveiðar)

Þingræður:
31. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson - Ræða hófst: 2025-04-28 15:22:34 - [HTML]

Þingmál B426 (viðvera ráðherra í þingsal)

Þingræður:
47. þingfundur - Rósa Guðbjartsdóttir - Ræða hófst: 2025-05-21 15:53:36 - [HTML]

Löggjafarþing 157

Þingmál A1 (fjárlög 2026)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 184 - Komudagur: 2025-10-06 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Þorgrímur Sigmundsson - Ræða hófst: 2025-09-18 15:17:45 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]

Þingmál A22 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A48 (viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-10 19:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 275 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-11-04 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-16 17:41:47 - [HTML]
6. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-16 17:48:04 - [HTML]
6. þingfundur - Víðir Reynisson - Ræða hófst: 2025-09-16 17:50:49 - [HTML]
29. þingfundur - Guðmundur Ari Sigurjónsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2025-11-06 17:15:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 125 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: Félag iðn-tæknigreina - [PDF]

Þingmál A64 (umferðarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 10:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A80 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-15 14:37:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
7. þingfundur - Alma D. Möller (heilbrigðisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-09-17 16:04:11 - [HTML]

Þingmál A84 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 84 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-16 13:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
11. þingfundur - Eyjólfur Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-25 13:24:29 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 115 - Komudagur: 2025-10-02 - Sendandi: ÖBÍ réttindasamtök - [PDF]
Dagbókarnúmer 287 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 294 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2025-10-10 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra - [PDF]
Dagbókarnúmer 386 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Bandalag íslenskra leigubifreiðastjóra - [PDF]

Þingmál A99 (stafrænn viðnámsþróttur fjármálamarkaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 99 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:04:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A100 (verðbréfun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 100 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 16:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 114 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-09-18 17:58:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 302 - Komudagur: 2025-10-08 - Sendandi: Viðskiptaráð Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Heimaleiga - [PDF]

Þingmál A153 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 159 (frumvarp) útbýtt þann 2025-10-06 14:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 395 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-11-24 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
15. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2025-10-09 14:38:16 - [HTML]
15. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2025-10-09 15:01:37 - [HTML]

Þingmál A190 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 211 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-10-17 11:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 714 - Komudagur: 2025-11-07 - Sendandi: Vonarskarð ehf. - [PDF]

Þingmál A228 (markaðir fyrir sýndareignir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 290 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A229 (verndar- og orkunýtingaráætlun og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:25:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 821 - Komudagur: 2025-11-16 - Sendandi: Íslensk Gagnavinnsla ehf - [PDF]
Dagbókarnúmer 963 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2025-11-25 - Sendandi: Samorka - [PDF]

Þingmál A234 (markaðssetningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1106 - Komudagur: 2025-12-01 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A253 (varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 328 (frumvarp) útbýtt þann 2025-11-12 15:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-21 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A328 (sjúkratryggingar og ófrjósemisaðgerðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 473 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-12-02 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B234 (Verndarráðstafanir ESB vegna innflutnings á járnblendi, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
38. þingfundur - Víðir Reynisson - Ræða hófst: 2025-11-25 15:22:11 - [HTML]