Úrlausnir.is


Merkimiði - Hrd. 2000:4074 nr. 155/2000 (SR-Mjöl)

Síað eftir merkimiðanum „Hrd. 2000:4074 nr. 155/2000 (SR-Mjöl)“.

Gengið hafði verið frá kaupum SR-Mjöls á skipi og 50% kaupverðsins greitt, en svo voru samþykkt lög á Alþingi er gerðu skipið svo gott sem verðlaust. SR-Mjöl keypti veiðileyfi skips en ekki aflahlutdeildina. Veiðileyfið varð verðlaust. Krafist var ógildingar kaupsamningsins.

Látið þar við sitja að frekari efndir samkvæmt samningnum voru felldar niður, sýknað af endurgreiðslukröfu og aðilarnir látnir bera hallann af lagabreytingunum.

Úrlausnin á vef Hæstaréttar - PDF-eintak af úrlausninni

Sýna merkimiða.
ⓘ = Hlekkurinn inniheldur nánari upplýsingar um efni merkimiðans.

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Hrd. 561/2010 dags. 7. apríl 2011 (Gift fjárfestingarfélag)[HTML] [PDF]
Rannsóknarskýrsla Alþingis leysti Gift fjárfestingarfélagið ekki undan skyldu sinni til að sanna óheiðarleika Landsbankans við samningsgerðina.

Hæstiréttur nefnir að síðari atvik eftir samningsgerðina réttlættu heldur ekki beitingu 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.

Hrd. 378/2014 dags. 26. febrúar 2015 (Skiptasamningur)[HTML] [PDF]


Hrd. 216/2014 dags. 12. mars 2015[HTML] [PDF]


Aðrar úrlausnir

Úrlausnir sem hafa þennan merkimiða. Athugið að taka ekki þessum lista sem tæmandi.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8546/2009 dags. 30. júní 2010[HTML]


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4866/2011 dags. 30. desember 2013[HTML]


Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-244/2012 dags. 3. apríl 2014[HTML]