Úrlausnir.is


Merkimiði - Vatnalög, nr. 15/1923

Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda:
Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda
Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.

RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (122)
Dómasafn Hæstaréttar (129)
Umboðsmaður Alþingis (11)
Stjórnartíðindi - Bls (1462)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (1101)
Alþingistíðindi (42)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (17)
Alþingi (369)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1930:142 nr. 124/1929 (Vatnstaka úr vatnsveitu sveitarfélags) [PDF]

Hrd. 1934:936 nr. 128/1933 (Fasteignagjöld) [PDF]

Hrd. 1945:421 nr. 9/1944 [PDF]

Hrd. 1948:170 nr. 35/1947 (Langá) [PDF]

Hrd. 1952:385 kærumálið nr. 11/1952 [PDF]

Hrd. 1952:661 nr. 5/1952 [PDF]

Hrd. 1953:461 nr. 135/1952 [PDF]

Hrd. 1955:431 nr. 51/1955 (Kifsá) [PDF]

Hrd. 1956:351 nr. 81/1956 [PDF]

Hrd. 1956:387 nr. 134/1955 [PDF]

Hrd. 1958:141 nr. 173/1957 (Herrulækur) [PDF]

Hrd. 1961:428 nr. 190/1959 [PDF]

Hrd. 1963:173 nr. 163/1961 [PDF]

Hrd. 1964:573 nr. 80/1963 (Sundmarðabú) [PDF]

Hrd. 1966:845 nr. 145/1965 [PDF]

Hrd. 1967:916 nr. 84/1966 (Reyðarvatn) [PDF]

Hrd. 1967:1014 nr. 120/1967 [PDF]

Hrd. 1967:1029 nr. 122/1967 [PDF]

Hrd. 1970:719 nr. 66/1970 [PDF]

Hrd. 1970:1122 nr. 153/1970 [PDF]

Hrd. 1971:543 nr. 9/1971 [PDF]

Hrd. 1971:1137 nr. 193/1970 (Reyðarvatn) [PDF]

Hrd. 1972:293 nr. 84/1971 (Áhlaup á Laxárvirkjun - Stífludómur) [PDF]

Hrd. 1972:1047 nr. 164/1972 [PDF]

Hrd. 1973:418 nr. 53/1973 [PDF]

Hrd. 1974:13 nr. 159/1973 [PDF]

Hrd. 1974:368 nr. 36/1972 (Holtsós) [PDF]

Hrd. 1979:846 nr. 164/1976 [PDF]

Hrd. 1980:920 nr. 99/1978 (Leirvogstunga) [PDF]

Hrd. 1980:1763 nr. 66/1978 (Andmælaréttur - Eignarnám - Lagarfell í Fellahreppi) [PDF]

Hrd. 1981:182 nr. 33/1978 (Mývatnsbotn) [PDF]
Greint var á um eignarhald á botni Mývatns og önnur verðmæti á botni Mývatns utan netlaga, og kröfðust landeigendur þeirra landa er lágu að Mývatni að þau teldust óskipt sameign þeirra allra. Fyrir héraði hófst málið með stefnu í júlímánuði 1974 sem að endingu varð að áðurgreindri kröfu. Ríkið höfðaði gagnsök sama mánuð sem að endingu varð sambærileg þeirra sem landeigendurnir gerðu, nema eignarhaldið færi til sín. Aukadómþing Þingeyjarsýslu dæmdi ríkinu í vil með gagnályktun á 1. tölul. 4. gr. vatnalaga nr. 15/1923 þar sem hinum málsaðilunum tókst ekki að sýna fram á að eignarrétturinn að Mývatnsbotni utan netlaga hefði stofnast með lögum eða með öðrum viðurkenndum hætti. Taldi hann í ljósi þessa að ríkið teldist réttmætur eigandi umrædds svæðis.

Fyrir Hæstarétti var málinu vísað frá héraði hvað varðaði kröfur tveggja ábúenda þar sem jarðirnar voru í ríkiseigu, sökum þess að það væri andstætt meginreglum réttarfars um aðild að aðili hafi uppi kröfur gegn sjálfum sér. Litið var svo á að frávísun þeirra krafna leiddi ekki til frávísun málsins í heild.

Hæstiréttur leit svo á að fyrir gildistöku vatnalaganna hafi engin lagaákvæði kveðið beinlínis á um eignarrétt yfir botnum stöðuvatna. Í málinu höfðu áfrýjendur ekki getað sýnt fram á að eignarréttur hafi myndast með öðrum hætti yfir botni Mývatns utan netlaga er leiddi til skerðingar eignarréttinda með 4. gr. vatnalaganna. Var ríkið því sýknað af þeirri kröfu áfrýjenda.

Hvað kröfu ríkisins varðaði vísaði Hæstiréttur til þess að 4. gr. vatnalaganna kvað heldur ekki um að ríkið teldist eigandi Mývatnsbotns utan netlaga né þeirra verðmæta sem tilheyrðu því svæði. Aukinheldur hafi ríkið heldur ekki sýnt fram á í málinu að það hafi stofnað til eignarréttarins með öðrum hætti. Voru landeigendurnir því einnig sýknaðir af kröfum ríkisins. Hins vegar kom fram að handhafar ríkisvalds gætu í skjóli valdheimilda sinna ráðið meðferð og nýtingu botns Mývatns og botnsverðmæta utan netlaga.
Hrd. 1981:1584 nr. 199/1978 (Landmannaafréttardómur síðari) [PDF]
Íslenska ríkið hóf mál fyrir aukadómþingi Rangárvallasýslu árið 1975 með eignardómsstefnu þar sem krafist var viðurkenningar á beinum eignarrétti ríkisins á Landmannaafrétti. Tilefnið var ágreiningur um réttarstöðu afréttanna vegna virkjanaframkvæmda hins opinbera við Tungnaá og Þórisvatn. Ríkið taldi sig ávallt hafa átt svæðið án þess að formleg staðfesting hafi verið á þeim rétti, en tók þó fram að það viðurkenndi þegar áunninn upprekstrarréttindi og önnur afréttarnot annarra aðila reist á lögum og venjum.

Meiri hluti aukadómþingsins féllst á kröfu íslenska ríkisins. Sératkvæði eins dómandans hljóðaði upp á sýknu af þeirri kröfu.

Meiri hluti Hæstaréttar taldi að málsvörn áfrýjenda um að þeir ættu landið en ekki ríkið hefði þegar verið tekin fyrir og dæmd í öðru máli málsaðilanna, hrd. Landmannaafréttur I. Enginn áfrýjenda gat sýnt fram á að þeir hafi haft neinn rýmri rétt til afréttanna en málsaðilar téðs máls Hæstaréttar. Annar málatilbúnaður og gögn var síðan ekki sinnt ýmist vegna vanreifunar eða vegna óskýrleika.

Þrátt fyrir þetta taldi meiri hlutinn sig bæran til að leysa úr viðurkenningarkröfu ríkisins um að það ætti beinan eignarrétt á Landmannaafrétti. Gat hann þess að Alþingi hafi ekki sett lög um þetta efni sem hefði verið eðlileg leið. Meiri hlutinn féllst ekki á þann málatilbúnað að íslenska ríkið hafi átt svæðið frá stofnun allsherjarríkisins né að beinn eignarréttur hafi stofnast með lögum eða öðrum hætti eins og eignarhefð. Tilvísanir íslenska ríkisins í námulög, vatnalög og eldri lög um nýbýli voru ekki talin duga að þessu leyti. Meiri hlutinn taldi að bærir handhafar ríkisvalds gætu sett reglur í skjóli valdheimilda sinna um meðferð og nýtingu landsvæðisins. Með hliðsjón af þessu taldi meirihlutinn að ekki væri unnt að taka kröfu íslenska ríkisins til greina.

Sératkvæði tveggja manna minni hluta Hæstaréttar voru um hið andstæða á þeim forsendum að í meginatriðum um þegar hefði verið leyst úr þeim hluta málsins fyrir Hæstarétti er varðaði veiðirétt og vatnsföll á sama svæði af hálfu sömu aðila, án þess að málatilbúnaðurinn hafi verið til þess fallinn að aðgreina það fordæmi né lögð fram ný gögn er gæfu tilefni til annarrar niðurstöðu.

Hrd. 1982:428 nr. 150/1978 [PDF]

Hrd. 1982:1334 nr. 217/1979 [PDF]

Hrd. 1983:770 nr. 64/1981 [PDF]

Hrd. 1985:479 nr. 124/1984 [PDF]

Hrd. 1985:1348 nr. 216/1982 [PDF]

Hrd. 1986:1473 nr. 18/1985 [PDF]

Hrd. 1987:788 nr. 199/1985 [PDF]

Hrd. 1987:1201 nr. 235/1984 (Gröf - Ytri-Tjarnir [PDF]

Hrd. 1988:388 nr. 196/1986 (Ísafjörður) [PDF]

Hrd. 1990:1124 nr. 302/1987 [PDF]

Hrd. 1991:118 nr. 265/1987 (Foss- og vatnsréttindi Orkubús Vestfjarða - Fornjótsdómurinn) [PDF]

Hrd. 1993:1594 nr. 300/1992 [PDF]

Hrd. 1993:1675 nr. 121/1989 [PDF]

Hrd. 1994:924 nr. 169/1990 [PDF]

Hrd. 1996:2245 nr. 26/1995 [PDF]

Hrd. 1996:2518 nr. 179/1996 (Efri-Langey) [PDF]

Hrd. 1996:2525 nr. 180/1996 [PDF]

Hrd. 1996:2532 nr. 181/1996 [PDF]

Hrd. 1997:52 nr. 18/1995 (Línulög eignarnema - Sjónmengun - Ytri-Löngumýri) [PDF]

Hrd. 1997:1162 nr. 66/1996 (Auðkúluheiði) [PDF]

Hrd. 1997:1183 nr. 67/1996 (Eyvindarstaðaheiði) [PDF]

Hrd. 1998:2616 nr. 338/1996 [PDF]

Hrd. 1999:486 nr. 263/1998 (Litli-Langidalur)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1702 nr. 474/1999 (Stífluð skólplögn)[HTML] [PDF]

Hrd. 2000:1992 nr. 183/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2001:1606 nr. 413/2000[HTML] [PDF]

Hrd. 2002:1755 nr. 387/2001[HTML] [PDF]

Hrd. 2003:934 nr. 381/2002 (Snjóflóðahætta - Hnífsdalur)[HTML] [PDF]
A byggði hús í Hnífsdal í lóð sem hann fékk úthlutaðri árið 1982 og flutti lögheimili sitt þangað árið 1985. Síðar sama ár voru sett lög er kváðu á um gerð snjóflóðahættumats. Slíkt var var gert og mat á þessu svæði staðfest árið 1992, og samkvæmt því var hús A á hættusvæði. Árið 1995 var sett inn heimild í lögin fyrir sveitarstjórnir til að gera tillögu um að kaupa eða flytja eignir á hættusvæðum teldist það hagkvæmara en aðrar varnaraðgerðir ofanflóðasjóðs. Í lögunum var nánar kveðið á um þau viðmið sem ákvarðanir úr greiðslum úr sjóðnum ættu að fara eftir.

Sveitarfélagið gerði kaupsamning við A um kaup á eign hans árið 1996 eftir að tveir lögmenn höfðu metið eignina að beiðni sveitarfélagsins. A og sambýliskona hans settu fyrirvara í kaupsamninginn um endurskoðun kaupverðsins þar sem þau teldu það ekki samræmast ákvæðum stjórnarskrár um friðhelgi eignarréttarins né jafnræðisreglu hennar. Árið 1998 var gefið út fyrirvaralaust afsal fyrir eigninni og flutti A brott úr sveitarfélaginu.

A taldi að eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar fæli í sér að hann hefði átt að fá því sem jafngilti brunabótamati fyrir fasteignina enda hefði hann fengið þá upphæð ef hús hans hefði farist í snjóflóði eða meinað að búa í eigninni sökum snjóflóðahættu. Sveitarfélagið taldi að brunabótamat væri undantekning sem ætti ekki við í þessu máli og að þar sem A flutti brott reyndi ekki á verð á eins eða sambærilegri eign innan sveitarfélagsins, og þar að auki hefði engin sambærileg eign verið til staðar fyrir hann í sveitarfélaginu.

Hæstiréttur nefndi að þótt svo vandað hús hefði ekki verið fáanlegt á þessum tíma voru samt sem áður til sölu sem virtust vera af álíka stærð og gerð. Þá taldi hann að markaðsverð ætti að teljast fullt verð nema sérstaklega stæði á, og nefndi að slíkt hefði komið til greina af A hefði ekki átt kost á að kaupa sambærilega eign innan sveitarfélagsins né byggja nýtt hús fyrir sig og fjölskyldu sína, og því neyðst til að flytja á brott. A þurfti að bera hallan af því að hafa ekki sýnt fram á að slíkar sérstakar aðstæður ættu við í málinu. Staðfesti Hæstiréttur því hinn áfrýjaða sýknudóm.
Hrd. 2003:4626 nr. 173/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:671 nr. 322/2003[HTML] [PDF]

Hrd. 2004:3973 nr. 80/2004 (Þveráraurar)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:192 nr. 388/2005 (Vatnsréttindi Króks)[HTML] [PDF]
Jörð var seld án þess að getið hefði verið um aðskilnað vatnsréttinda frá henni en það hafði átt sér stað árið 1918 (um 74 árum áður). Talið var að kaupandinn hefði verið grandlaus, þó þekkt höfðu verið mörg tilvik í því nágrenni að algengt hefði verið að skilja slík réttindi frá.
Hrd. 2006:1278 nr. 443/2005 (Þverfell)[HTML] [PDF]

Hrd. 2006:2661 nr. 232/2006[HTML] [PDF]

Hrd. 650/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 510/2006 dags. 29. mars 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 611/2006 dags. 13. september 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 99/2007 dags. 11. október 2007 (Skaftártunguafréttur)[HTML] [PDF]

Hrd. 47/2007 dags. 18. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 554/2007 dags. 31. október 2007[HTML] [PDF]

Hrd. 566/2007 dags. 15. nóvember 2007 (Dómkvaðning matsmanna)[HTML] [PDF]

Hrd. 239/2007 dags. 20. desember 2007 (Berufjarðará)[HTML] [PDF]
Spildu var skipt úr jörð en ekki var vikið að vatni eða veiðiréttar. Eigendurnir töldu sig hafa óskiptan veiðirétt í sameign við hinn hluta jarðarinnar. Hæstiréttur féllst ekki á það.
Hrd. 651/2007 dags. 16. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 226/2007 dags. 31. janúar 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 404/2008 dags. 2. september 2008 (Arnórsstaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 70/2008 dags. 30. október 2008 (Kostnaður vegna málsmeðferðar í Landbúnaðarráðuneytinu - Varnargarður í Hvítá III - Blöndal)[HTML] [PDF]
Ekki algengt að slík bótaskylda sé dæmd. Hæstiréttur taldi að mistökin á stjórnsýslustigi hefðu verið svo mikil að háttsemin teldist saknæm og ólögmæt og bæri ríkið því bótaskyldu vegna kostnaðar aðilanna vegna meðferð málsins á stjórnsýslustigi.
Hrd. 566/2008 dags. 6. nóvember 2008 (Skálmholtshraun í Flóahreppi)[HTML] [PDF]

Hrd. 623/2008 dags. 2. desember 2008[HTML] [PDF]

Hrd. 562/2008 dags. 14. maí 2009 (Vatnsréttindi Þjórsár - Landsvirkjun - Skálmholtshraun)[HTML] [PDF]

Hrd. 552/2008 dags. 15. október 2009 (Veiðiréttur í Apavatni)[HTML] [PDF]

Hrd. 553/2008 dags. 15. október 2009 (Veiðiréttur í Apavatni)[HTML] [PDF]

Hrd. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML] [PDF]

Hrd. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML] [PDF]

Hrd. 72/2009 dags. 26. nóvember 2009[HTML] [PDF]

Hrd. 224/2009 dags. 21. janúar 2010[HTML] [PDF]

Hrd. 488/2009 dags. 2. desember 2010 (Ásbjarnarnes)[HTML] [PDF]
Snýr að reglu 20. kapítúla Kaupabálkar Jónsbókar um rétt til að slíta sameign.
Hrd. 453/2009 dags. 3. nóvember 2011 (Veiðifélag Miðfirðinga - Veiðiréttur í Ytri Rangá - Kotvöllur)[HTML] [PDF]
Skógræktarfélag Rangæinga krafðist viðurkenningar á veiðirétti sínum í Eystri-Rangá og Fiská á grundvelli jarðarinnar Kotvöllur sem lá þó ekki að þeim, byggt á að...:
  1. Félaginu hafði verið ákvörðuð hlutdeild í arðskrá Veiðifélags Eystri-Rangár árið 1999.
  2. Umráðamenn Kotvallar hafi um áratugabil átt aðild að því veiðifélagi og forvera þess.
  3. Kotvöllur hafi átt land að Eystri-Rangá fram til landskipta er fóru fram árið 1963, auk hlutdeildar landsins í sameiginlegu landi Vallartorfu ásamt meðfylgjandi hlunnindum þeirra, sem aldrei hafi verið skipt.
  4. Veiðirétturinn hafi unnist fyrir hefð.

Hæstiréttur taldi ósannað í málinu að Kotvellir hafi fram til landskiptanna tilheyrt óskiptu landi er lægi að þessum ám, og bæri skógræktarfélagið þá sönnunarbyrði sem það axlaði svo ekki. Væri því ekki hægt að líta svo á að réttlætt væri undantekning frá meginreglunni um að veiðiréttur væri eingöngu á hendi þeirra sem ættu land að vatni.

Hrd. 700/2011 dags. 12. janúar 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 272/2012 dags. 7. maí 2012[HTML] [PDF]

Hrd. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML] [PDF]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. 66/2013 dags. 4. mars 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 334/2013 dags. 7. nóvember 2013[HTML] [PDF]

Hrd. 546/2012 dags. 28. nóvember 2013 (Eyvindarstaðaheiði)[HTML] [PDF]

Hrd. 265/2014 dags. 13. maí 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 669/2013 dags. 12. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 609/2013 dags. 12. júní 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 360/2013 dags. 18. september 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 334/2014 dags. 30. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 222/2014 dags. 30. október 2014[HTML] [PDF]

Hrd. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML] [PDF]

Hrd. 579/2014 dags. 21. maí 2015 (Straumur og Berjanes)[HTML] [PDF]

Hrd. 22/2015 dags. 8. október 2015 (Þjóðskrá - Skráning og mat vatnsréttinda - Jökulsá á Dal)[HTML] [PDF]
Sveitarfélagið tók upp á því að vatnsréttindi yrðu skráð sérstaklega en það vildi Landsvirkjun ekki. Fallist var á sjónarmið sveitarfélagsins á stjórnsýslustigi. Landsvirkjun hélt því fram að það hefði ekki verið gert með þessum hætti. Ekki var talið að komin hefði verið á stjórnsýsluframkvæmd hvað þetta varðaði.
Hrd. 411/2015 dags. 11. febrúar 2016 (Markarfljót - Varnargarður við Þórólfsfell)[HTML] [PDF]
Krafist var ógildingar á framkvæmdarleyfi vegna varnargarðs sem hafði eyðilagst og endurreistur með öðrum hætti en hann var.

Landeigendur komu með ýmsar ábendingar um legu varnargarðsins sem átti að endurbyggja, annmarka á plönum, ásamt öðrum atriðum, er leiddi til þess að sönnunarbyrðin um að rannsóknarskyldu í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám fluttist yfir til stjórnvaldsins.
Hrd. 471/2015 dags. 3. mars 2016 (Glammastaðir)[HTML] [PDF]
Heimilt var að selja veiðiréttinn þar sem landið var í eyði.
Hrd. 530/2015 dags. 3. mars 2016 (Lambhagi - Langanesmelar)[HTML] [PDF]
Stóð skýrt í samningnum að verið væri að selja jörð með áskilnaði um að laxveiðiréttindin yrðu eftir.
Hrd. 392/2015 dags. 10. mars 2016 (Sturlureykir)[HTML] [PDF]

Hrd. 643/2015 dags. 2. júní 2016 (Laugar í Súgandafirði)[HTML] [PDF]
Sveitarfélag keypti jarðhita af bónda og ætlaði að nota jarðhitann fyrir hitaveitu. Hæstiréttur leyfði þessu að ágangast þar sem þetta væri í hag almennings og ekki í andstöðu við tilgang laganna.
Hrd. 729/2016 dags. 1. desember 2016[HTML] [PDF]

Hrd. 133/2017 dags. 15. mars 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 566/2016 dags. 30. mars 2017 (Á eyrunum)[HTML] [PDF]

Hrd. 264/2017 dags. 16. maí 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 78/2017 dags. 5. október 2017 (Vörðuleið að Skjálfandafljóti)[HTML] [PDF]

Hrd. 505/2016 dags. 12. október 2017[HTML] [PDF]

Hrd. 169/2017 dags. 20. apríl 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 812/2017 dags. 25. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 788/2017 dags. 25. október 2018[HTML] [PDF]

Hrd. 632/2017 dags. 22. nóvember 2018 (Grenlækur)[HTML] [PDF]

Hrd. 43/2021 dags. 30. mars 2022[HTML]

Hrd. 39/2021 dags. 13. apríl 2022[HTML]

Hrd. 45/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 4. apríl 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 7. maí 1997 (Ísafjarðarbær - Hámark og lágmark holræsagjalds)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 28. maí 1998 (Hafnarfjarðarkaupstaður - Lögmæti hækkunar holræsagjalds)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. júlí 1998 (Akraneskaupstaður - Niðurfelling vatnsgjalds)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 6. júlí 1998 (Akraneskaupstaður - Niðurfelling holræsagjalds.)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. júlí 1998 (Ísafjarðarbær (Suðureyri) - Hámark og lágmark holræsagjalda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 27. júlí 1998 (Ísafjarðarbær (Flateyri) - Hámark og lágmark holræsagjalda)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. febrúar 2000 (Hveragerðisbær - Álagning b-gatnagerðargjalda á Reykjamörk 1a vegna framkvæmda við Iðjumörk og Reykjamörk. Kostnaður sem heimilt er að reikna með við álagningu gjaldsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. febrúar 2000 (Hveragerðisbær - Álagning b-gatnagerðargjalda á Fagrahvamm vegna framkvæmda við Iðjumörk og Reykjamörk. Kostnaður sem heimilt er að reikna með við álagningu gjaldsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. febrúar 2000 (Hveragerðisbær - Álagning b-gatnagerðargjalda á Reykjamörk 17 vegna framkvæmda við Iðjumörk og Reykjamörk. Kostnaður sem heimilt er að reikna með við álagningu gjaldsins)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 15. febrúar 2000 (Hveragerðisbær - Álagning b-gatnagerðargjalda á Reykjamörk 2 vegna framkvæmda við Iðjumörk og Reykjamörk. Kostnaður sem heimilt er að reikna með við álagningu gjaldsins)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 22. febrúar 2000 (Snæfellsbær - Ýmislegt um hækkun fasteignagjalda milli áranna 1999 og 2000)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júlí 2000 (Akraneskaupstaður - Hafnað niðurfellingu á holræsa- og vatnsgjöldum vegna húseignar sem ekki hefur verið tekin í notkun)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júlí 2000 (Hafnað niðurfellingu á holræsa- og vatnsgjöldum vegna húseignar sem ekki hefur verið tekin í notkun)[HTML]

Álit Félagsmálaráðuneytisins dags. 2. ágúst 2000 (Breiðdalshreppur - Ábyrgð á kostnaði vegna rotþróa í þéttbýli)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. september 2001 (Kópavogsbær - Skilyrði þess að um stjórnsýsluákvörðun sé að ræða, framsal valds til embættismanna sveitarfélaga, málshraði, frávísun frá ráðuneyti)[HTML]

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 19. október 2001 (Kópavogsbær - Synjað beiðni um niðurfellingu vatnsgjalds og holræsagjalds af bifreiðageymslu í kjallara verslunarmiðstöðvar)[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-25/2004 dags. 12. júlí 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. M-2/2007 dags. 12. október 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. T-2/2008 dags. 2. júlí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 24. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-119/2011 dags. 11. desember 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. Y-1/2012 dags. 5. febrúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-62/2016 dags. 14. febrúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-93/2016 dags. 3. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-4/2017 dags. 23. ágúst 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-292/2008 dags. 13. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-41/2014 dags. 13. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-86/2013 dags. 8. nóvember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-221/2012 dags. 13. desember 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-43/2017 dags. 29. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-54/2018 dags. 10. desember 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-37/2005 dags. 23. maí 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-95/2008 dags. 10. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-25/2013 dags. 17. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-28/2015 dags. 14. febrúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-103/2023 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-545/2006 dags. 8. janúar 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-256/2009 dags. 24. júní 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-15/2006 dags. 12. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1130/2007 dags. 10. janúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-329/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6979/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6978/2007 dags. 3. júlí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4393/2008 dags. 26. september 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2198/2011 dags. 13. desember 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2893/2011 dags. 4. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3055/2012 dags. 10. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4443/2012 dags. 10. október 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2415/2014 dags. 27. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1367/2014 dags. 22. apríl 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4971/2014 dags. 11. apríl 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3144/2020 dags. 30. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4189/2021 dags. 2. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3921/2021 dags. 15. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1208/2023 dags. 6. febrúar 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8286/2020 dags. 22. október 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-314/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-486/2005 dags. 23. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-532/2005 dags. 21. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. S-549/2007 dags. 27. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-527/2007 dags. 21. nóvember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-83/2008 dags. 6. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Z-4/2009 dags. 26. febrúar 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-317/2011 dags. 21. júní 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-100/2012 dags. 9. janúar 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-107/2012 dags. 24. apríl 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-279/2011 dags. 18. júní 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-164/2012 dags. 17. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-184/2013 dags. 26. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-184/2013 dags. 24. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-113/2014 dags. 18. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 12. október 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Q-1/2016 dags. 8. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-72/2018 dags. 11. janúar 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-114/2018 dags. 1. nóvember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-208/2019 dags. 25. nóvember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-301/2020 dags. 23. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-784/2020 dags. 14. febrúar 2022[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-441/2021 dags. 14. júní 2022[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-40/2012 dags. 21. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-94/2014 dags. 29. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-17/2018 dags. 16. apríl 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-104/2013 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-19/2014 dags. 9. maí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-142/2015 dags. 6. febrúar 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-132/2015 dags. 28. júlí 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-53/2017 dags. 19. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-14/2018 dags. 29. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-56/2019 dags. 4. mars 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-216/2022 dags. 31. október 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

Álit Kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa í máli nr. 36/2015 dags. 19. maí 2015[PDF]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 894/2018 dags. 17. maí 2019[HTML]

Lrd. 691/2018 dags. 8. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 76/2019 dags. 22. nóvember 2019[HTML]

Lrd. 334/2019 dags. 21. febrúar 2020[HTML]

Lrú. 54/2020 dags. 26. mars 2020[HTML]

Lrd. 470/2019 dags. 22. maí 2020[HTML]

Lrd. 184/2019 dags. 2. október 2020[HTML]

Lrd. 781/2019 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrd. 17/2020 dags. 26. mars 2021[HTML]

Lrd. 799/2019 dags. 11. júní 2021[HTML]

Lrd. 186/2020 dags. 23. júní 2021[HTML]

Lrd. 590/2020 dags. 17. desember 2021[HTML]

Lrd. 628/2020 dags. 28. janúar 2022[HTML]

Lrd. 228/2021 dags. 20. maí 2022[HTML]

Lrú. 725/2020 dags. 10. júní 2022[HTML]

Lrú. 399/2022 dags. 16. september 2022[HTML]

Lrd. 744/2021 dags. 17. mars 2023[HTML]

Lrd. 18/2022 dags. 2. júní 2023[HTML]

Lrd. 734/2022 dags. 10. maí 2024[HTML]

Lrd. 470/2023 dags. 12. desember 2024[HTML]

Lrú. 921/2024 dags. 17. janúar 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. maí 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 11. október 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 9. júlí 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. desember 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. maí 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 31. maí 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/1990 dags. 19. janúar 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1991 dags. 18. maí 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1991 dags. 4. febrúar 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/1991 dags. 16. mars 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2006 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2008 dags. 12. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2020 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 7. febrúar 2005[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Þingvallakirkjuland og efstu jarðir í Þingvallahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Flóa- og Skeiðamannaafréttur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Öræfi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Suðursveit)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Nes)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2001 dags. 14. nóvember 2003 (Svæði 2 - Sveitarfélagið Hornafjörður - Lón)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Síða, Landbrot og Brunasandur ásamt fyrrum Leiðvallarhreppi, nú í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 9/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Fljótshverfi í Skaftárhreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Landsvæði milli Hítarvatns og Fossdalsár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hluti fyrrum Norðurárdalshrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Hvítársíða, Þverárhlíð og Norðurárdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Fyrrum Lundarreykjadalshreppur og hluti fyrrum Hálsahrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2019 dags. 21. febrúar 2020 (Svæði 10A - Strandasýsla ásamt fyrrum Bæjarhreppi - Suðausturhluti Drangajökuls)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Bæjarbjarg)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Austurhluti fyrrum Barðastrandarhrepps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Skálmardalsheiði og hluti Þingmannaheiðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2020 dags. 22. desember 2020 (Svæði 10C - Barðastrandarsýslur - Hvannahlíð)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi norðan Geirþjófsfjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar auk Nesdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi milli Ísafjarðardjúps, Álftafjarðar og Önundarfjarðar, auk Stigahlíðar)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi við innanverðan Arnarfjörð og Dýrafjörð ásamt landsvæðum sunnan Ísafjarðardjúps)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 6/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Fjalllendi upp af Langadalsströnd)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Drangajökull og landsvæði umhverfis hann)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 8/2021 dags. 30. ágúst 2023 (Svæði 10B - Ísafjarðarsýslur - Sléttuhreppur og norðanverður Grunnavíkurhreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2023 dags. 17. október 2024 (Austurland og Norðausturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2023 dags. 17. október 2024 (Vesturland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2023 dags. 17. október 2024 (Strandir - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 5/2023 dags. 17. október 2024 (Norðurland - Málsmeðferð skv. 1. málsl. 7. mgr. 10. gr. þjóðlendulaga)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Útmannasveit, Borgarfjörður, Víkur og Loðmundarfjörður)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði milli Norðfjarðar og Skriðdals)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Gilsárdalsafrétt, sunnanverður Skriðdalshreppur og Breiðdalur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040543 dags. 24. júlí 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 01100210 dags. 5. júlí 2002[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 03060014 dags. 27. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. UMH03080089 dags. 27. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. UMH03090121 dags. 29. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04090102 dags. 10. desember 2004[HTML]

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 05010120 dags. 28. júní 2005[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 5/2002 í máli nr. 5/2002 dags. 7. september 2003[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 9/2005 í máli nr. 9/2005 dags. 8. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 22/2011 í máli nr. 22/2011 dags. 12. mars 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 4/2000 í máli nr. 7/2000 dags. 25. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 69/2006 í máli nr. 39/2005 dags. 6. október 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2012 í máli nr. 115/2012 dags. 16. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2013 í máli nr. 112/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2013 í máli nr. 115/2012 dags. 28. febrúar 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 6/2013 í máli nr. 128/2012 dags. 6. mars 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 21/2013 í máli nr. 95/2012 dags. 14. júní 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 50/2013 í máli nr. 31/2013 dags. 18. desember 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 14/2014 í máli nr. 116/2012 dags. 24. mars 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 87/2014 í máli nr. 47/2013 dags. 12. desember 2014[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 65/2016 í máli nr. 25/2016 dags. 30. júní 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 68/2016 í máli nr. 57/2016 dags. 8. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 74/2019 í máli nr. 50/2018 dags. 19. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 89/2019 í máli nr. 127/2018 dags. 29. ágúst 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2021 í máli nr. 90/2018 dags. 10. nóvember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 70/2022 í máli nr. 85/2022 dags. 11. ágúst 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 100/2022 í máli nr. 24/2022 dags. 20. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 5/2023 í máli nr. 58/2022 dags. 11. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 12/2023 í máli nr. 28/2022 dags. 25. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 25/2023 í máli nr. 13/2023 dags. 17. febrúar 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 83/2023 í máli nr. 3/2023 dags. 15. júní 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 131/2023 í máli nr. 53/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 136/2023 í máli nr. 66/2023 dags. 17. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 142/2023 í máli nr. 74/2023 dags. 26. október 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 151/2023 í máli nr. 127/2023 dags. 21. nóvember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 163/2023 í máli nr. 127/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 164/2023 í máli nr. 128/2023 dags. 21. desember 2023[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 4/2024 í máli nr. 110/2023 dags. 18. janúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 15/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 16/2016 dags. 15. desember 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 66/2021[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 155/2022[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 795/1993 dags. 6. janúar 1994 (Álagningarstofn vatnsgjalds)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2324/1997 dags. 29. október 1999 (Staðfesting á gjaldskrá)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2473/1998 dags. 4. nóvember 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2500/1998 dags. 17. nóvember 1999[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2584/1998 dags. 30. desember 1999 (Holræsagjöld Ísafjarðarbæjar I)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2585/1998 dags. 30. desember 1999 (Holræsagjöld Ísafjarðarbæjar II)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3221/2001 dags. 27. mars 2002 (Hreinsun fráveituvatns - Gjald fyrir dælu- og hreinsistöðva fyrir fráveituvatn)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4113/2004 (Varnargarður í Hvítá I)[HTML][PDF]
Landeigendur vildu reisa varnargarð og sóttu um leyfi til að reisa 30 metra varnargarð. Leyfið var veitt af ráðuneyti en fyrir 12 metra varnargarð ásamt því að það setti skilyrði, m.a. um líffræðilega úttekt ásamt framkvæmdar- og kostnaðaráætlunum.
Óljóst var hvort leyfisins var þörf í upphafi og einnig í hvað þeim fælist.
Hæstiréttur taldi síðar að ráðuneytinu sjálfu hafi verið óheimilt að setja þau skilyrði sem það gerði.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4735/2006 (Viðhaldsskylda á götu)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4920/2007 (Leyfi til þess að fella á í sinn forna farveg - Varnargarður í Hvítá II)[HTML][PDF]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10593/2020 dags. 7. júlí 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
19291123-1124
1930147
1934937
1945 - Registur79, 109
1945421
1948174
1952 - Registur72
1952386-387, 663
1953 - Registur56, 73, 126
1953462
1955 - Registur160, 162, 174
1955433
1956 - Registur74, 78, 101, 140, 166
1956352, 391
1958 - Registur81, 95, 126
1958142, 145
1961 - Registur102, 135
1961428
1963176, 178
1964582, 587, 594
1966 - Registur80
1966848-849, 888
1967919, 1020, 1035
1970 - Registur123
1970738, 1123, 1133
1971544, 552, 556, 1142, 1145, 1147
1972326, 341, 1049, 1051
1973422, 429-430
197422, 28, 370
1974 - Registur68, 89, 152
1975817
1979857, 860
1980925, 1773
1981191-193, 207, 209, 212, 225, 1612
1982428, 432-433, 435-436, 1345
1983775
1985 - Registur92
1985487, 1353
1986 - Registur131, 156
19861477, 1480
1987802, 1203
1988394
1990 - Registur124
19901125, 1134
1991120-123
19931597, 1680
1994930-932
19962252, 2519, 2526, 2533
199756-58, 61, 1164, 1170, 1175-1176, 1181, 1185, 1195, 2501
19982631
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1925B13, 116-117, 144
1926B131-132, 165-167, 169, 173-174, 194-195
1927B63, 67, 105, 120, 178, 185, 212
1928B19, 47, 87, 173, 214, 294, 299
1929B3, 115, 295, 309
1931B296
1932B14, 18, 26, 206, 379
1933B65, 93
1934B200-201
1935B92, 210, 254-255, 257-258
1937B23, 106, 225, 227, 235
1938B183, 193, 245
1939B13, 73, 92, 286, 302
1940B57, 296, 306, 369, 375, 378
1941B13, 24
1942A58
1942B86, 115, 139, 155, 288
1943B149, 378, 441, 446, 486
1944B26, 78, 181, 195, 224, 228
1945B116, 226, 338
1946B100, 316
1947A303
1947B66, 79, 242, 245, 293, 297, 480
1948B74, 148, 152, 154, 279
1949B115, 142, 381
1950B158-159, 294, 335
1951B7, 59, 295, 297, 323
1952B48, 408
1954B11, 205, 211, 321, 354
1955B1, 5, 27
1956B93, 97, 100, 144, 313, 315
1957B71, 73-74, 152, 169, 177, 288, 336, 357
1958B12, 84-85, 217, 223, 239-240, 266, 298, 322, 324, 326, 343, 347, 363, 366-368, 392, 396, 398-401, 404, 406, 408-409, 411
1959B19, 26, 61, 81-82, 159, 179, 319, 321, 415
1960B76, 134, 300, 366, 370, 374, 389, 392, 403, 420-421, 426, 428-429, 433, 534, 536
1961B24, 28, 30-31, 54, 74, 168, 174, 190, 283, 318-319, 321, 438, 486
1962B41, 235, 356, 487, 489, 493, 530
1963B15, 17, 38, 41, 104, 293, 302, 305, 308, 326, 335, 461, 495
1964B98, 110, 207, 343, 346, 357, 445, 472
1965B15, 72, 146, 148, 150-153, 181, 331, 441, 477, 480, 483, 486, 530
1966B132, 144, 147, 153, 156-158, 162, 165, 177, 180, 183, 186, 190, 194, 198, 200, 203, 284, 300, 438, 442, 494, 528, 554
1967A96
1967B19, 21-22, 24, 37, 108, 112, 156, 166, 208, 433, 436
1968B17, 28, 32, 36, 40, 48, 50, 54, 58, 60, 65, 72, 91, 93, 101, 105, 115, 118, 126, 166, 290, 292-293, 439, 495
1969B41, 43, 46, 90, 92, 109, 157-158, 162-163, 165, 177, 181, 183, 185, 190, 197, 323, 330, 332, 336, 346-347, 350, 356, 395, 443, 452, 549, 553
1970B206, 232, 273, 279, 283, 291, 325, 327-328, 330, 344, 353, 359, 361, 363, 367, 369, 373, 376, 380, 398, 460, 465, 469-470, 553, 555, 627, 646, 650, 653, 657, 661, 665, 669
1971B40-41, 44-45, 104, 183, 209-210, 232, 358, 421, 477
1972B133, 136, 143-146, 148, 154, 157, 196, 201, 204, 209-210, 213, 217, 221, 224, 227, 259, 261, 283, 286, 314, 317, 319, 329, 331, 337, 351, 362, 371, 392, 424, 426, 512, 521, 523-524, 582, 628-629, 631, 713, 715, 722, 724, 734
1973A22
1973B116, 122, 124-125, 127-130, 169, 172, 174, 185, 188, 191, 202, 225, 228, 233, 240, 267, 269, 296, 300, 344, 346, 362, 376, 379, 386, 390, 448, 459, 462, 478, 527, 547, 591, 662, 693, 699, 706, 709, 718, 721, 724, 729, 740, 746, 748, 761, 763, 765, 788, 791, 793
1974B6-7, 10, 12, 17, 41, 45-46, 50, 55, 74, 165, 182, 187, 281, 313, 316, 319, 323, 354, 391, 402, 435, 439, 492, 496, 522, 527, 532, 567, 571, 668, 687, 698, 740, 742, 746, 758, 770, 773, 778, 790, 795, 797, 1091
1975B2, 18-19, 27-28, 31-33, 43, 51, 59, 92, 96, 295, 299, 306-307, 320, 325, 445, 456, 480, 484, 544, 575, 591, 610-611, 617, 626-627, 634, 647, 652, 656, 659-660, 662-663, 747, 769, 807, 872, 909, 919
1976B53, 57, 98, 146, 195, 231, 234, 250, 280, 336-337, 403, 414, 426, 495, 507, 511, 514, 518, 520-521, 524-525, 534, 555, 559, 562, 583-584, 664, 714, 736, 755, 808
1977B10, 14, 20, 113-115, 117, 123, 140, 143, 146, 152, 155, 175, 177, 184, 197-198, 208, 227, 244, 247, 256, 260, 262, 519-520, 581, 630, 634, 637, 643, 645, 648, 650, 655, 707, 721, 766, 774, 776, 796, 799, 803, 806, 811
1978B12, 33, 37, 58, 71, 133-134, 136-138, 160, 215, 316, 328-329, 333, 344, 371, 493, 496, 499, 503, 512, 515, 518, 523, 526, 533, 547, 660, 664, 679, 714, 736, 770, 916
1979B99, 121, 125, 133-134, 167-168, 209-210, 219, 222, 242, 286, 338, 382, 387, 390, 393, 398, 401, 404, 427, 437, 443, 458, 461, 492, 671, 748, 752, 755, 758, 761, 764, 767, 774, 777, 805, 813, 855, 888, 916, 943, 1046-1047, 1049, 1051
1980B17, 94, 97, 101, 130, 187, 191, 201, 204, 230, 233, 236-237, 239, 241, 502, 506, 508, 512, 515, 518, 521, 579, 581-582, 586, 591, 646, 652, 884, 887, 1069, 1072, 1074, 1076, 1092, 1095
1981A127
1981B141-142, 150, 152, 155, 160, 163, 166, 168, 177, 180, 184, 188, 198, 206, 304, 312, 315, 330, 333, 341, 359, 362, 420, 482, 499, 570, 573, 575, 581, 584, 588-589, 598, 602, 606, 610, 628, 631, 727, 829, 831, 834, 837, 840, 844-845, 854, 858, 862, 866, 884, 887, 1081, 1226, 1230, 1234, 1237, 1245, 1248, 1250, 1252, 1256, 1258, 1264, 1267, 1269, 1272, 1278
1982B72-73, 75, 77, 95, 124, 195, 199, 203, 206, 212, 215, 218, 220, 225, 228, 234, 237, 239, 242, 248, 329, 540, 544, 547, 551, 559, 562, 564, 567, 570, 572, 578, 584, 587, 590, 593
1983B91, 191, 195, 199, 202, 206, 209, 211, 214, 217, 219, 226, 232, 235, 238, 241, 476, 691, 694, 698, 701, 709, 712, 714, 717, 720, 722, 729, 735, 738, 741, 743, 893, 897, 901, 904, 913, 915, 917, 920, 923, 925, 931, 937, 940, 943, 946, 999, 1213, 1216, 1220, 1228, 1231, 1233, 1235, 1238, 1241, 1249, 1255, 1258, 1260, 1263, 1267, 1305, 1429, 1431-1432, 1438, 1466
1984B36, 63, 140, 146, 164, 237, 295, 300, 304, 310, 313, 316, 612, 627, 635, 702
1985B22, 26, 36, 39, 42, 45, 48, 51, 88, 90, 93, 104, 106, 115, 118, 121, 210, 235, 317, 420, 547, 549, 624, 665, 980
1986B27, 30, 92, 94, 102, 167, 213, 224, 232, 234, 237, 362-363, 419, 423, 426, 434, 436, 439, 442, 450, 455, 459, 464, 968, 1081
1987B24, 28, 32, 35, 38, 46, 51, 70, 106, 122, 208, 284, 286, 546, 669, 679, 709, 731, 733, 736, 796, 806, 876, 904, 962, 973, 976, 982, 997, 1007, 1013, 1147, 1152, 1161
1988A284
1988B84, 94, 215, 233, 248, 252, 254, 362, 374, 463, 488, 500, 504, 520, 549, 715, 720, 723, 726, 736, 751, 753, 760, 763, 804, 855, 861, 870-871, 890, 902, 1140, 1336
1989B61, 156, 220, 254, 295, 328, 336, 338, 341, 348, 350, 411, 414, 417, 420, 509-510, 512, 602, 617, 798, 896, 899, 903, 906, 909, 912, 917, 920, 939, 950, 952, 971, 1073, 1075, 1204, 1237, 1240, 1306
1990B5, 18, 29, 55-56, 124, 146, 280, 284, 676, 791, 793, 1169, 1341, 1355, 1369
1991A438
1991B6, 12, 51, 57, 137, 142, 146, 149, 152, 172, 192, 252, 326, 573, 577, 583, 589, 592, 605, 628, 637, 640, 652, 674, 679, 758, 813, 830, 844, 847, 899, 904, 919, 921, 926, 945, 951, 991, 994, 1059, 1146, 1149, 1159
1992B279, 777, 838, 917, 941, 956, 1005
1993B59-60, 83, 90, 93, 568, 1166
1993C1327
1994B15, 65, 217-218, 869, 1175, 1537, 1828, 2614, 2616, 2780, 2785
1995A766
1995B22, 65, 72, 132, 230, 232, 249, 252, 277, 315, 475, 504, 540, 556, 1663, 1680, 1690, 1724, 1729, 1744
1996B20, 148, 363, 384, 439, 507, 518, 623, 1039, 1192, 1230, 1302, 1481, 1692
1997B3, 59, 311, 407, 421, 497, 617, 650, 788, 793, 829, 926, 1001, 1314, 1376, 1616, 1642
1998B1-2, 13, 57, 60, 88, 99, 123, 211, 259, 282, 1485
1999A120
1999B113, 343, 529, 1165-1166, 1413, 1456, 1810, 1813, 2713, 2788, 2853
2000B375, 394, 439, 462, 469, 471-472, 480, 492, 568, 592, 678, 730, 757-758, 830, 1163, 1165, 1193, 1226, 1293-1294, 1323, 1940, 1943, 2119, 2467, 2469, 2491, 2739, 2753, 2798
2001B88, 111-112, 126, 320, 459-460, 468, 487, 525, 544, 579, 622, 629, 657, 671-672, 893-894, 1075, 1260, 1397, 1417, 1491, 1497, 1526-1527, 1580, 2011, 2016, 2065, 2068, 2696, 2813
2002B593, 1486, 1494, 1678, 1816, 1899, 2305
2003B204, 1447, 1454, 1456, 1458, 1772, 1981, 1990, 2100-2101, 2133-2134, 2145, 2361, 2382-2383, 2440, 2508, 2510, 2787-2788, 2804, 2834, 2925-2926
2004A123
2004B51, 100, 107-108, 473-474, 479-482, 491, 538, 560, 583-585, 601-602, 604, 622-623, 771, 819, 850, 1249, 1257, 1352, 1540, 1606-1607, 1808, 1855, 2745, 2765
2005B36, 48, 51, 116, 213-214, 218, 236-237, 307, 338-339, 341-342, 379-380, 452, 531-532, 652, 714, 2502, 2787-2788, 2824
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1925AAugl nr. 2/1925 - Lög um breytingu á lögum nr. 19, 4. júní 1924, um nauðasamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1925 - Lög um breyting á lögum nr. 40, 19. júní 1922, um atvinnu við siglingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1925 - Lög um breyting á lögum nr. 28, 3. nóv. 1915, um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1925 - Fjárlög fyrir árið 1926[PDF prentútgáfa]
1925BAugl nr. 9/1925 - Gjaldskrá fyrir rafveitu Stokkseyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1925 - Reglugjörð fyrir rafveitu Eskifjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1925 - Gjaldskrá fyrir rafveitu Eskifjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1925 - Auglýsing um breyting á gjaldskrá fyrir notkun rafmagns í Siglufjarðarkaupstað frá 25. nóvember 1922[PDF prentútgáfa]
1926AAugl nr. 43/1926 - Lög um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1926 - Lög um vörutoll[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1926 - Lög um notkun bifreiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1926 - Reglugjörð fyrir veðdeild Landsbankans í Reykjavík um útgáfu á 6. flokki (seriu) bankavaxtabrjefa samkvæmt lögum nr. 26, 15. júní 1926, um útgáfu nýrra flokka (seria) bankavaxtabrjefa[PDF prentútgáfa]
1926BAugl nr. 76/1926 - Reglugjörð um vatnsveitu Flateyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1926 - Gjaldskrá um vatnsskatt í Flateyrarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1926 - Reglugjörð um notkun og meðferð rafmagns á Patreksfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1926 - Gjaldskrá fyrir rafveitu Patrekshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1926 - Reglugjörð fyrir rafveitu á Akranesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1926 - Gjaldskrá fyrir rafveituna á Akranesi[PDF prentútgáfa]
1927AAugl nr. 34/1927 - Lög um viðauka við lög nr. 18, 4. nóv. 1887, um veð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1927 - Lög um breyting á lögum nr. 37, 27. júní 1925, um breyting á lögum nr. 2, frá 27. mars 1924, um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að innheimta ýmsa tolla og gjöld með 25% gengisviðauka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1927 - Fjárlög fyrir árið 1928[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1927 - Fátækralög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1927 - Landskiftalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1927 - Auglýsing um Samkomulag milli Íslands og Danmerkur um ívilnun í tekju- og eignarskatti til ríkisins handa þeim mönnum, sem greiða eiga skatt samtímis á báðum stöðum[PDF prentútgáfa]
1927BAugl nr. 31/1927 - Samþykt fyrir fjelagið „Hjeraðsvatnafyrirhleðslan“[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1927 - Reglugjörð um breyting á reglugjörð um niðurjöfnun og innheimtu vatnsskatts í Siglufjarðarkaupstað frá 30. júní 1921 og reglugjörð um breyting á sömu reglugjörð 12. nóvember 1925[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1927 - Auglýsing um breytingu á reglugjörð fyrir rafveitu Suðurfjarðahrepps frá 22. maí 1919[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1927 - Byggingarsamþykt fyrir Neskauptún í Norðfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1927 - Byggingarsamþykt fyrir Siglufjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1928AAugl nr. 9/1928 - Lög um breyting á lögum nr. 48, 31. maí 1927, um Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1928 - Lög um lífeyri fastra starfsmanna Búnaðarfjelags Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1928 - Lög um heimild handa ríkisstjórninni til ríkisrekstrar á útvarpi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1928 - Fjárlög fyrir árið 1929[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1928 - Áfengislög[PDF prentútgáfa]
1928BAugl nr. 6/1928 - Byggingarsamþykt fyrir Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1928 - Byggingarsamþykt fyrir Patreksfjarðarkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1928 - Gjaldskrá fyrir rafmagn í Keflavíkurkauptúni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1928 - Byggingarsamþykt fyrir Akraneskauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1928 - Vatnsveitusamþykkt fyrir Vatnsveitufjelag Skildinganesskauptúns[PDF prentútgáfa]
1929AAugl nr. 4/1929 - Lög um viðauka og breyting á lögum nr. 13, frá 8. júní 1925, um sektir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1929 - Fjárlög fyrir árið 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1929 - Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Frakklands snertandi upprunaskírteini[PDF prentútgáfa]
1929BAugl nr. 4/1929 - Gjaldskrá fyrir notkun rafmagns í Vestmannaeyjakaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1929 - Áveitusamþykkt fyrir áveitu- og framræslufélag Vatnsdælinga[PDF prentútgáfa]
1931BAugl nr. 111/1931 - Gjaldskrá fyrir rafveitu Seyðisfjarðarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 6/1932 - Auglýsing um samning milli Íslands og Noregs um lausn deilumála með friðsamlegum hætti, gerður á Þingvöllum þann 27. júní 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1932 - Auglýsing um samning milli Íslands og Svíþjóðar um lausn deilumála með friðsamlegum hætti, gerður á Þingvöllum þann 27. júní 1930[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1932 - Lög um breyting á lögum nr. 42, 14. júní 1929, um rekstur verksmiðju til bræðslu síldar[PDF prentútgáfa]
1932BAugl nr. 10/1932 - Gjaldskrá fyrir rafveitu Reyðarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1932 - Byggingarsamþykkt fyrir Eyrarbakkakauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1932 - Byggingarsamþykkt fyrir Ólafsfjarðarkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 117/1932 - Byggingarsamþykkt fyrir Þingeyrarkauptún[PDF prentútgáfa]
1933AAugl nr. 39/1933 - Lög um kjötmat o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1933 - Fjáraukalög fyrir árið 1931[PDF prentútgáfa]
1933BAugl nr. 18/1933 - Byggingasamþykkt fyrir Hnífsdal[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1933 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Akureyrarkaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1934AAugl nr. 76/1934 - Lög um fiskimálanefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu markaða o. fl.[PDF prentútgáfa]
1934BAugl nr. 86/1934 - Reglugerð fyrir rafveitu Patrekshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1934 - Gjaldskrá fyrir rafveitu Patrekshrepps[PDF prentútgáfa]
1935AAugl nr. 107/1935 - Lög um lögreglusamþykktir utan kaupstaðanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1935 - Lög um fiskimálanefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu markaða o. fl.[PDF prentútgáfa]
1935BAugl nr. 24/1935 - Reglugerð um meðferð og notkun raforku í Borgarnesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1935 - Gjaldskrá vatnsveitu Ólafsfjarðarkauptúns[PDF prentútgáfa]
1937AAugl nr. 63/1937 - Lög um tollheimtu og tolleftirlit[PDF prentútgáfa]
1937BAugl nr. 120/1937 - Reglugerð um vatnsveitu Suðureyrar í Súgandafirði[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 89/1938 - Fjárlög fyrir árið 1939[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1938 - Bráðabirgðalög um viðauka við lög nr. 99 3. maí 1935, um skuldaskilasjóð vélbátaeigenda[PDF prentútgáfa]
1939AAugl nr. 8/1939 - Samningur milli Íslands og Bandaríkja Norður-Ameríku um póstbögglaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1939 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
1939BAugl nr. 5/1939 - Reglugerð fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1939 - Byggingasamþykkt fyrir Húsavíkurkauptún[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1939 - Samþykkt fyrir framræslu- og áveitufélag Ölfusinga[PDF prentútgáfa]
1940AAugl nr. 19/1940 - Almenn hegningarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1940 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 4 4. maí 1925, um viðauka við lög nr. 33 19. júní 1922, um fiskveiðar í landhelgi[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 194/1940 - Gjaldskrá rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 23/1941 - Bifreiðalög[PDF prentútgáfa]
1942AAugl nr. 45/1942 - Lög um sérleyfi til þess að veita raforku frá Sogsvirkjuninni til Selfoss, Eyrarbakka og Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1942 - Lög um breyting á jarðræktarlögum, nr. 101 frá 23. júní 1936[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1942 - Lög um lendingarbætur í Skipavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1942 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1942BAugl nr. 36/1942 - Reglugerð um sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1942 - Auglýsing um breyting á gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar 9. marz 1940[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 83/1942 - Byggingasamþykkt fyrir Selfosskauptún[PDF prentútgáfa]
1943AAugl nr. 73/1943 - Auglýsing um viðskiptasamning, er gerður var í Reykjavík hinn 27. ágúst 1943 milli Íslands og Bandaríkja Ameríku[PDF prentútgáfa]
1943BAugl nr. 172/1943 - Byggingarsamþykkt fyrir Ísafjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 189/1943 - Reglugerð um holræsi á Seyðisfirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 193/1943 - Reglugerð um holræsi og holræsagjald fyrir Selfosskauptún[PDF prentútgáfa]
1944AAugl nr. 14/1944 - Lög um lendingarbætur í Höfnum í Gullbringusýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1944 - Lög um bæjarstjórn í Ólafsfirði[PDF prentútgáfa]
1944BAugl nr. 149/1944 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 106/1945 - Fjárlög fyrir árið 1946[PDF prentútgáfa]
1945BAugl nr. 173/1945 - Reglugerð fyrir vatnsveitu í Keflavík[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 48/1946 - Lög um gagnfræðanám[PDF prentútgáfa]
1946BAugl nr. 58/1946 - Gjaldskrá Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 157/1946 - Auglýsing um fyrirmynd að samþykktum fyrir byggingarfélög verkamanna[PDF prentútgáfa]
1947AAugl nr. 35/1947 - Fjárlög fyrir árið 1947[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1947 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1947 - Fjáraukalög fyrir árið 1943[PDF prentútgáfa]
1947BAugl nr. 47/1947 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1947 - Bráðabirgðagjaldskrá fyrir Rafveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 142/1947 - Húsagerðarsamþykkt fyrir Eiðaþinghá og Hjaltastaðaþinghá í Fljótsdalshéraði[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 30/1948 - Fjárlög fyrir árið 1948[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1948 - Reglugerð fyrir veðdeild Landsbanka Íslands um útgáfu á 16. flokki bankavaxtabréfa, samkvæmt lögum nr. 55 3. marz 1945, um heimild fyrir veðdeild Landbanka Íslands til að gefa út nýja flokka bankavaxtabréfa[PDF prentútgáfa]
1949AAugl nr. 39/1949 - Fjárlög fyrir árið 1949[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1949 - Lög um innflutning og úthlutun jeppabifreiða til landbúnaðarþarfa o. fl.[PDF prentútgáfa]
1950AAugl nr. 67/1950 - Bráðabirgðalög um skyldu bæjar- og sveitarsjóða til að greiða uppbót á laun skólastjóra og kennara við barnaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1950 - Fjárlög fyrir árið 1951[PDF prentútgáfa]
1950BAugl nr. 127/1950 - Auglýsing um breyting á reglugerð fyrir vatnsveitu Siglufjarðar, nr. 131 25. júlí 1941[PDF prentútgáfa]
1951AAugl nr. 7/1951 - Auglýsing um loftflutningasamning milli Íslands og Sameinaða konungsríkisins Stóra-Bretlands og Norður-Írlands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 27/1951 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
1951BAugl nr. 30/1951 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 148/1951 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Grafarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 172/1951 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Kópavogshrepps[PDF prentútgáfa]
1952BAugl nr. 219/1952 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Svalbarðseyrar[PDF prentútgáfa]
1954AAugl nr. 11/1954 - Auglýsing um fullgildingu Evrópuráðssamnings um verndun mannréttinda og mannfrelsis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1954 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1954 - Fjárlög fyrir árið 1955[PDF prentútgáfa]
1954BAugl nr. 93/1954 - Gjaldskrá fyrir rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 173/1954 - Auglýsing um breyting á gjaldskrá fyrir Rafveitu Ólafsfjarðar, nr. 18 3. febr. 1953[PDF prentútgáfa]
1955AAugl nr. 3/1955 - Lög um skógrækt[PDF prentútgáfa]
1955BAugl nr. 19/1955 - Reglugerð um holræsagerð í Kópavogshreppi[PDF prentútgáfa]
1956AAugl nr. 7/1956 - Fjárlög fyrir árið 1956[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1956 - Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi um fuglaverndun[PDF prentútgáfa]
1956BAugl nr. 65/1956 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir Rafveitu Borgarness, nr, 144 30. júlí 1951[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1956 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Hauganess og nágrennis[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 42/1957 - Lög um húsnæðismálastofnun, byggingarsjóð ríkisins, sparnað til íbúðabygginga, breyting á I. kafla laga nr. 36/1952 o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1957 - Lög um landnám, ræktun og byggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1957 - Fjárlög fyrir árið 1958[PDF prentútgáfa]
1957BAugl nr. 31/1957 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Vogakauptúns[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/1957 - Reglugerð um niðurjöfnun og innheimtu vatnsskatts í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 204/1957 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Vopnafjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
1958AAugl nr. 11/1958 - Auglýsing um fullgildingu á alþjóðasamþykkt um nauðungarvinnu eða skylduvinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 33/1958 - Lög um útflutningssjóð o. fl.[PDF prentútgáfa]
1958BAugl nr. 7/1958 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Holtshverfis í Vestur-Eyjafjallahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1958 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Hvammstangahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1958 - Gjaldskrá fyrir rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1958 - Reglugerð fyrir vatnsveitu í Sandgerði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 156/1958 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Raufarhafnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 184/1958 - Reglugerð um holræsi og holræsagjald fyrir Hafnarfjarðarkaupstað[PDF prentútgáfa]
1959AAugl nr. 21/1959 - Lög um samþykkt á ríkisreikningnum fyrir árið 1956[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1959 - Fjárlög fyrir árið 1959[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1959 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1959 - Lög um kosningar til Alþingis[PDF prentútgáfa]
1959BAugl nr. 56/1959 - Gjaldskrá vatnsveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1959 - Verðlagsskrá sem gildir fyrir Suður-Múlasýslu og Neskaupstað frá 16. maímánaðar 1959 til jafnlengdar 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/1959 - Bréf menntamálaráðuneytisins til skólastjóra Tónlistarskólans í Reykjavík, varðandi reglur um kennslu og próf við kennaradeild Tónlistarskólans í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 239/1959 - Auglýsing frá skráritara vörumerkja í Reykjavík um skrásetningar þær, sem gerðar hafa verið á árinu 1959[PDF prentútgáfa]
1960AAugl nr. 12/1960 - Fjárlög fyrir árið 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1960 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæði alþjóðasamnings, er gerður var 24. janúar 1959, um fiskveiðar á norðausturhluta Atlantshafs, ásamt viðbæti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1960 - Fjárlög fyrir árið 1961[PDF prentútgáfa]
1960BAugl nr. 119/1960 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akraness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 161/1960 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Garðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 201/1960 - Gjaldskrá um vatnsskatt í Suðureyrarkauptúni, Súgandafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1960 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Hellu í Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 209/1960 - Samþykkt fyrir vatnsveitufélag Hellu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 266/1960 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
1961AAugl nr. 11/1961 - Lög um Landsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 12/1961 - Lög um Útvegsbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1961 - Auglýsing um loftferðasamning milli Íslands og Sambandslýðveldisins Þýzkalands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1961 - Lög um þátttöku Íslands í Hinni alþjóðlegu framfarastofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1961 - Lög um lögskráningu sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1961 - Auglýsing um fullgildingu alþjóðasamþykktar um lágmark félagslegs öryggis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1961 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1961 - Fjárlög fyrir árið 1962[PDF prentútgáfa]
1961BAugl nr. 15/1961 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1961 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur nr. 210 30. nóvember 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 152/1961 - Reglugerð um niðurjöfnun og innheimtu vatnsskatts í Eskifjarðarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 225/1961 - Reglugerð um holræsi á Kópaskeri í Presthólahreppi[PDF prentútgáfa]
1962AAugl nr. 28/1962 - Lög um ráðstafanir vegna ákvörðunar Seðlabanka Íslands um nýtt gengi íslenzkrar krónu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1962 - Fjárlög fyrir árið 1963[PDF prentútgáfa]
1962BAugl nr. 104/1962 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Hofsóshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 216/1962 - Samþykkt fyrir vatnsveitufélagið Fall í Skeiðahreppi í Árnessýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 217/1962 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Hólahverfis, Nesjahreppi, Austur-Skaftafellssýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 242/1962 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá nr. 79/1961 fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur, sbr. gjaldskrá nr. 210/1960[PDF prentútgáfa]
1962CAugl nr. 8/1962 - Auglýsing um samkomulag milli Íslands og Kanada um afnám vegabréfsáritana
1963AAugl nr. 7/1963 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1963 - Lög um bændaskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1963 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1963 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1963BAugl nr. 8/1963 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir Rafveitu Hafnarfjarðar, nr. 135 2. október 1961[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1963 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Súðavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1963 - Reglugerð fyrir vatnsveitu í Höfn í Bakkafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1963 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Ólafsvíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/1963 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Eiðahverfis í Eiðahreppi[PDF prentútgáfa]
1963CAugl nr. 6/1963 - Auglýsing um fullgildingu á samkomulagi Evrópuríkja um viðurkenningu á háskólaprófum
Augl nr. 8/1963 - Auglýsing um gildistöku alþjóðasamnings um fiskveiðar á norðausturhluta Atlantshafs
Augl nr. 9/1963 - Auglýsing um gildistöku viðbótarsamnings frá 28. september 1955 við Varsjársamninginn um loftflutninga frá 12. október 1929
1964AAugl nr. 42/1964 - Lög um breyting á lögum nr. 70 28. apríl 1962, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 50/1964 - Auglýsing um vegáætlun fyrir árið 1964[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1964 - Fjárlög fyrir árið 1965[PDF prentútgáfa]
1964BAugl nr. 205/1964 - Reglugerð um holræsi og holræsagjöld í Ólafsfirði[PDF prentútgáfa]
1964CAugl nr. 17/1964 - Auglýsing um gildandi samninga Íslands við önnur ríki hinn 31. desember 1964
1965AAugl nr. 11/1965 - Lög um breyting á lögum nr. 7 29. apríl 1963, um tollskrá o. fl., og breyting á lögum nr. 15 21. maí 1964, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1965 - Jarðræktarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1965 - Auglýsing um vegáætlun fyrir árin 1965-1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1965 - Fjárlög fyrir árið 1966[PDF prentútgáfa]
1965BAugl nr. 2/1965 - Reglugerð um holræsi á Akranesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1965 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Stöðvarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1965 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag býlanna Nýibær, Fornusandar og Efri-Rot í Vestur-Eyjafjallahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1965 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Þykkvabæjar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1965 - Gjaldskrá Vatnsveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 231/1965 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 232/1965 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 233/1965 - Gjaldskrá Rafveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 234/1965 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
1965CAugl nr. 8/1965 - Auglýsing um gildistöku alþjóðasamningsins um öryggi mannslífa á hafinu frá 1960
1966AAugl nr. 68/1966 - Lög um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1966 - Lög um verðtryggingu fjárskuldbindinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1966 - Lög um atvinnuréttindi vélstjóra á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1966 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að gerast aðili að alþjóðasamningi um lausn fjárfestingardeilna milli ríkja og þegna annarra ríkja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1966 - Lög um Fiskveiðasjóð Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1966 - Lög um lagagildi samnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 77/1966 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd breytingar frá 1962 á alþjóðasamþykkt frá 12. maí 1954, um varnir gegn óhreinkun sjávar af völdum olíu, og setja reglur um frekari varnir gegn slíkri óhreinkun sjávarins[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 43/1966 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1966 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Grjótár, Arngeirsstaða og Bollakots í Fljótshlíðarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1966 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1966 - Gjaldskrá Rafveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1966 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1966 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 122/1966 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/1966 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Vatnsleysustrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 271/1966 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélagið Víðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/1966 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Lækjamóta, Fáskrúðarbakka og Breiðabliks í Miklaholtshreppi[PDF prentútgáfa]
1966CAugl nr. 17/1966 - Auglýsing um afnám vegabréfsáritana milli Íslands og Japans
Augl nr. 20/1966 - Auglýsing um gildandi samninga Íslands við önnur ríki hinn 31. desember 1966
1967AAugl nr. 18/1967 - Lög um veitingu ríkisborgararéttar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 20/1967 - Lög um Búreikningastofu landbúnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1967 - Lög um breyting á lögum nr. 45 3. apríl 1963, um Iðnlánasjóð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1967 - Orkulög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1967 - Bráðabirgðalög um lausn deilu stýrimanna, vélstjóra og loftskeytamanna á íslenzkum farskipum og eigenda íslenzkra farskipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1967 - Fjárlög fyrir árið 1968[PDF prentútgáfa]
1967BAugl nr. 10/1967 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Þórshafnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1967 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Stórólfshvolshverfis í Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/1967 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Búlandshrepps í Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
1967CAugl nr. 2/1967 - Auglýsing um alþjóðasamning um auðveldun flutninga á sjó
Augl nr. 3/1967 - Auglýsing um afnám vegabréfaáritana milli Íslands og Marokkó
Augl nr. 4/1967 - Auglýsing um viðskipta- og greiðslusamning við Finnland
Augl nr. 5/1967 - Auglýsing um fullgildingu samnings um alþjóðaviðurkenningu réttinda í loftförum
Augl nr. 6/1967 - Auglýsing um breytingar á Norðurlandasamningi um félagslegt öryggi frá 15. september 1955
Augl nr. 10/1967 - Auglýsing um afnám vegabréfaáritana milli Íslands og Chile
Augl nr. 17/1967 - Auglýsing um fullgildingu fjögurra viðauka við Mannréttindasáttmála Evrópu
1968AAugl nr. 10/1968 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd alþjóðasamþykkt um takmörkun á ábyrgð útgerðarmanna, sem gerð var í Brüssel 10. október 1957[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1968 - Lög um breyting á siglingalögum, nr. 66 31. des. 1963[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1968 - Lög um breyting á lögum nr. 19 10. maí 1965, um Húsnæðismálastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1968 - Lög um gjaldmiðil Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 29/1968 - Lög um samþykkt á ríkisreikningnum fyrir árið 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1968 - Fjáraukalög fyrir árið 1966[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 40/1968 - Umferðarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1968 - Lög um vörumerki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1968 - Lög um bókhald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1968 - Lög um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1968 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1968 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 76 frá 17. júní 1958 fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1968 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 76 frá 17. júní 1958 fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum, sbr. reglugerð nr. 81 frá 2. september 1965[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1968 - Fjárlög fyrir árið 1969[PDF prentútgáfa]
1968BAugl nr. 13/1968 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1968 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1968 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 16/1968 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 26/1968 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/1968 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Njarðvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1968 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1968 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Austur Landeyjahrepps[PDF prentútgáfa]
1968CAugl nr. 6/1968 - Auglýsing um aðild að Alþjóðasjómælingastofnuninni
Augl nr. 8/1968 - Auglýsing um aðild að Hinu almenna samkomulagi um tolla og viðskipti (GATT) og Genfar-bókun
1969AAugl nr. 3/1969 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 4/1969 - Lög um ferðamál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1969 - Lög um Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1969 - Auglýsing um vegáætlun fyrir árin 1969-1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1969 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands, nr. 76/1958, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1969 - Fjárlög fyrir árið 1970[PDF prentútgáfa]
1969BAugl nr. 32/1969 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1969 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akraness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1969 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1969 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Reykjahlíðarhverfis í Skútustaðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/1969 - Reglugerð um holræsi í Suðurfjarðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 219/1969 - Auglýsing um breyting á gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, nr. 8 23. janúar 1968[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 244/1969 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
1969CAugl nr. 6/1969 - Auglýsing um fullgildingu samnings um reglur um fiskveiðar í Norður-Atlantshafi
Augl nr. 22/1969 - Auglýsing um fullgildingu samkomulags um breyting á Norðurlandasamningnum frá 6. febrúar 1931 um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð
1970AAugl nr. 18/1970 - Lög um eftirlaun til aldraðra félaga í stéttarfélögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 30/1970 - Lög um Húsnæðismálastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1970 - Lög um Siglingamálastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1970 - Lög um eftirlit með skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1970 - Lög um skráningu skipa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1970 - Lög um framkvæmd alþjóðasamnings um fiskveiðar í Norðvestur Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1970 - Lög um skemmtanaskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 59/1970 - Lög um breyting á lögum nr. 78 28. apríl 1962, um lífeyrissjóð togarasjómanna og undirmanna á farskipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1970 - Lög um skipan opinberra framkvæmda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 64/1970 - Lög um ráðstafanir vegna flutninga sjósaltaðrar og ísvarinnar síldar af fjarlægum miðum sumurin 1969 og 1970[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1970 - Lög um ráðstafanir til stöðugs verðlags og atvinnuöryggis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1970 - Lög um breyting á lögum nr. 1 11. febr. 1970, um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1970 - Fjárlög fyrir árið 1971[PDF prentútgáfa]
1970BAugl nr. 54/1970 - Gjaldskrá Rafveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1970 - Samþykkt fyrir vatnsveitufélag Litla-Árskógssands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 85/1970 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1970 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1970 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1970 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Borgarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 143/1970 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Stykkishólms[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 144/1970 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1970 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 234/1970 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 235/1970 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 236/1970 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 237/1970 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
1970CAugl nr. 12/1970 - Auglýsing um alþjóðasamning um fiskveiðar á norð-vestur Atlantshafi
Augl nr. 13/1970 - Auglýsing um samning milli Íslands og Danmerkur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir
Augl nr. 23/1970 - Auglýsing um tollasamning um A.T.A. ábyrgðarskjöl fyrir innflutning á vörum um stundarsakir
Augl nr. 25/1970 - Auglýsing um aðild Íslands að tollasamningi varðandi innflutning um stundarsakir á atvinnutækjum
Augl nr. 27/1970 - Auglýsing um fullgildingu á samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) nr. 108, um persónuskírteini sjómanna
Augl nr. 31/1970 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki hinn 31. desember 1970
1971AAugl nr. 16/1971 - Lög um aðild Íslands að alþjóðasamningi um stjórnmálasamband[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1971 - Lög um breyting á lögum nr. 68/1966, um iðnfræðslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1971 - Lög um Stofnlánadeild landbúnaðarins, landnám, ræktun og byggingar í sveitum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1971 - Lög um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1971 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 76/1958 fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/1971 - Fjárlög fyrir árið 1972[PDF prentútgáfa]
1971BAugl nr. 74/1971 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Vestur-Landeyjahrepps í Rangárvallasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1971 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Bessastaðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 219/1971 - Reglugerð fyrir Rafveitu Reykjarfjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/1971 - Reglugerð um niðurjöfnun og innheimtu vatnsskatts í Reykjavík[PDF prentútgáfa]
1971CAugl nr. 1/1971 - Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
Augl nr. 4/1971 - Auglýsing um samning um norrænan vinnumarkað fyrir lyfjafræðinga
Augl nr. 14/1971 - Auglýsing um aðild Íslands að Vínar-samningnum um stjórnmálasamband
Augl nr. 16/1971 - Auglýsing um breytingu á samstarfssamningi frá 23. marz 1962 milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar
Augl nr. 21/1971 - Auglýsing um samning milli Íslands og Bandaríkjanna um kaup á bandarískum landbúnaðarvörum
1972AAugl nr. 79/1972 - Jarðræktarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1972 - Lög um heimild ríkisstjórninni til handa til að staðfesta Bernarsáttmálann til verndar bókmenntum og listaverkum í þeirri gerð hans, sem samþykkt var á ráðstefnu Bernarsambandsríkja í París 24. júlí 1971[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1972 - Auglýsing um vegáætlun fyrir árin 1972—1975[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1972 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 54 20. apríl 1954 um orkuver Vestfjarða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1972 - Lög um breyting á lögum nr. 1 11. febrúar 1970, um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1972 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 114/1972 - Fjárlög fyrir árið 1973[PDF prentútgáfa]
1972BAugl nr. 47/1972 - Reglugerð um breyting á reglugerð fyrir Vatnsveitu Hafnarfjarðar nr. 181 1. des. 1958 og nr. 172 21. sept. 1960[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1972 - Reglugerð um holræsi í Húsavíkurkaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1972 - Gjaldskrá fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1972 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1972 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 84/1972 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1972 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1972 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Vatnsveitu Ólafsvíkurhrepps nr. 160 30. ágúst 1963[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 187/1972 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Borgarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1972 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu í Blönduóshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 197/1972 - Reglugerð um niðurjöfnun og innheimtu vatnsskatts á Blönduósi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 220/1972 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Ólafsfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 269/1972 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Eskifjarðarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 289/1972 - Reglugerð fyrir vatnsveitu Breiðdalsvíkurþorps í Breiðdalshreppi, Suður-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
1972CAugl nr. 25/1972 - Auglýsing um samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð í skattamálum
1973AAugl nr. 46/1973 - Lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 52/1973 - Lög um sérstakan dómara og rannsóknardeild í ávana- og fíkniefnamálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1973 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd alþjóðasamning, er gerður var 29. desember 1972, um varnir gegn mengun hafsins vegna losunar úrgangsefna og annarra efna í það[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1973 - Lög um breyting á lögum nr. 68 15. júní 1971, um tekjuskatt og eignarskatt, og lögum nr. 7 23. marz 1972, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1973 - Lög um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenzkum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/1973 - Bráðabirgðalög um heimild til að afnema um stundarsakir þau efri mörk, sem gilda um daglega gengisskráningu krónunnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1973 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1973 - Lög um Hæstarétt Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 80/1973 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 102/1973 - Lög um veiðar með botnvörpu, flotvörpu og dragnót í fiskveiðilandhelginni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1973 - Fjárlög fyrir árið 1974[PDF prentútgáfa]
1973BAugl nr. 10/1973 - Hafnarreglugerð fyrir Patrekshöfn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1973 - Reglugerð fyrir vatnsveitu í Mosfellshreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1973 - Reglugerð um holræsi í Hríseyjarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1973 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Raufarhafnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1973 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Neshrepps utan Ennis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1973 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1973 - Gjaldskrá fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 170/1973 - Reglugerð um holræsi fyrir Borgarnes[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1973 - Gjaldskrá Rafveitu Borgarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 184/1973 - Reglugerð um holræsi og holræsagjöld á Suðureyri, Súgandafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 190/1973 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Þingeyrarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 240/1973 - Gjaldskrá fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 317/1973 - Reglugerð um holræsi og holræsagjöld í Grindavík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 370/1973 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 379/1973 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar, Hveragerðis og Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 380/1973 - Gjaldskrá Rafveitu Patrekshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 395/1973 - Reglugerð um holræsi fyrir Bolungarvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 400/1973 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Búðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 416/1973 - Reglugerð um niðurjöfnun og innheimtu vatnsskatts á Hvammstanga[PDF prentútgáfa]
1973CAugl nr. 1/1973 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1972
Augl nr. 2/1973 - Auglýsing um samning milli Íslands og Efnahagsbandalags Evrópu
Augl nr. 13/1973 - Auglýsing um aðild Íslands að samningi um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi flugsamgangna
Augl nr. 15/1973 - Auglýsing um fullgildingu samnings milli Íslands og Finnlands til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir
Augl nr. 16/1973 - Auglýsing um staðfestingu alþjóðasamnings, er gerður var 15. febrúar 1972, um varnir gegn mengun sjávar vegna losunar úrgangsefna frá skipum og flugvélum
Augl nr. 18/1973 - Auglýsing um samning milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um norrænan tækni- og iðnþróunarsjóð
Augl nr. 19/1973 - Auglýsing um aðild Íslands að samkomulagi um stjórn sameiginlegra norrænna aðstoðarverkefna í þróunarlöndunum
1974AAugl nr. 3/1974 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands, nr. 76/1958, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1974 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1974 - Lög um grunnskóla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1974 - Lög um ávana- og fíkniefni[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1974 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1974 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breyting á reglugerð fyrir Háskóla Íslands, nr. 76/1958, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1974 - Bráðabirgðalög um launajöfnunarbætur, bætur almannatrygginga og verðlagsmál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 111/1974 - Fjárlög fyrir árið 1975[PDF prentútgáfa]
1974BAugl nr. 36/1974 - Reglugerð um holræsi í Sauðárkrókskaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1974 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu í Höfn, Bakkafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 195/1974 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Hofsóshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 245/1974 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Patrekshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 251/1974 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 262/1974 - Gjaldskrá fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/1974 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 294/1974 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Njarðvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 305/1974 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar, Hveragerðis og Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 327/1974 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Njarðvíkur, Rafveitu Voga og Vatnsleysustrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 341/1974 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akraness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 343/1974 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 348/1974 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 251 31. des. 1965 um breyting á reglugerð Vatnsveitu Kópavogskaupstaðar nr. 183 12. des. 1958[PDF prentútgáfa]
1974CAugl nr. 1/1974 - Auglýsing um gildistöku Norðurlandasamnings um skrifstofur Ráðherranefndar og réttarstöðu þeirra, ásamt viðbótarbókun um skrifstofu stjórnarnefndar Norðurlandaráðs og réttarstöðu hennar
Augl nr. 13/1974 - Auglýsing um framlengingu samkomulags við Belgíu um heimild til veiða innan fiskveiðilögsögu Íslands
Augl nr. 16/1974 - Auglýsing um aðild Íslands að samkomulagi frá 8. apríl 1972 milli ríkisstjórna Tanzaníu og ríkisstjórna Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um aðstoð á sviði landbúnaðar
Augl nr. 23/1974 - Auglýsing um aðild Íslands að alþjóðasamningi frá 21. febrúar 1971 um ávana- og fíkniefni
Augl nr. 24/1974 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1974
1975AAugl nr. 2/1975 - Lög um ráðstafanir vegna ákvörðunar Seðlabanka Íslands um breytingu á gengi íslenskrar krónu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1975 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1975 - Lög um ráðstafanir í efnahagsmálum og fjármálum til þess að stuðla að jafnvægi í þjóðarbúskapnum og treysta undirstöðu atvinnu og lífskjara[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1975 - Lög um launajöfnunarbætur, bætur almannatrygginga, verðlagsmál o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1975 - Lög um trúfélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1975 - Lög um breyting á þjóðminjalögum, nr. 52/1969[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1975 - Fjárlög fyrir árið 1976[PDF prentútgáfa]
1975BAugl nr. 31/1975 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Bolungarvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1975 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Bíldudals[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1975 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 154/1975 - Gjaldskrá Rafveitu Njarðvíkur og Rafveitu Voga og Vatnsleysustrandarhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 175/1975 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 176/1975 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1975 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/1975 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar, Hveragerðis og Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 330/1975 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 351/1975 - Reglugerð um holræsi fyrir Eyrarbakkahrepp[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 352/1975 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Vogakauptúns[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1975 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akraness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 423/1975 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
1975CAugl nr. 3/1975 - Auglýsing um fullgildingu samnings um alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti
Augl nr. 27/1975 - Auglýsing um viðskiptasamning milli Íslands og Kúbu
1976AAugl nr. 26/1976 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar, um stofnun Norræna fjárfestingarbankans[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1976 - Lög um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/1976 - Auglýsing um bráðabirgðavegáætlun fyrir árið 1976[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1976 - Bráðabirgðalög um breyting á lögum nr. 81 31. maí 1976 um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1976 - Lög um Framkvæmdastofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 98/1976 - Bráðabirgðalög um kaup og kjör sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1976 - Lög um breyting á lögum nr. 77 23. des. 1975, um sérstakt tímabundið vörugjald, sbr. lög nr. 20 5. maí 1976[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1976 - Lög um tollskrá o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1976 - Fjárlög fyrir árið 1977[PDF prentútgáfa]
1976BAugl nr. 263/1976 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 265/1976 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Ísafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 268/1976 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Grundarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 269/1976 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Grundarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 291/1976 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 309/1976 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Þorlákshafnar[PDF prentútgáfa]
1976CAugl nr. 12/1976 - Auglýsing um aðild að samningi um stofnun Norræna fjárfestingarbankans
Augl nr. 17/1976 - Auglýsing um aðild Íslands að Iðnþróunarsjóði EFTA fyrir Portúgal
Augl nr. 26/1976 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1976
1977AAugl nr. 6/1977 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1977 - Lög um stjórn og starfrækslu póst- og símamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1977 - Lög um kaup og kjör sjómanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1977 - Lög um skotvopn, sprengiefni og skotelda[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 49/1977 - Lög um sérstakt tímabundið vörugjald[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1977 - Lög um breyting á lögum nr. 46 25. apríl 1973 um kjarasamninga opinberra starfsmanna, sbr. lög nr. 35 26. maí 1976 og lög nr. 23 10. maí 1977 um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1977 - Fjárlög fyrir árið 1978[PDF prentútgáfa]
1977BAugl nr. 6/1977 - Gjaldskrá fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 9/1977 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Ísafjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1977 - Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 251 31. des. 1965 um breyting á reglugerð Vatnsveitu Kópavogskaupstaðar nr. 183 12. des. 1958[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1977 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar, Hveragerðis og Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/1977 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1977 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur og Rafveitu Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 138/1977 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 153/1977 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/1977 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir Rafveitu Patrekshrepps nr. 264 30. júní 1976[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 366/1977 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 368/1977 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 373/1977 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Njarðvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 410/1977 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar, Hveragerðis og Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/1977 - Gjaldskrá Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 477/1977 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafveitu Akraness nr. 160 29. mars 1977[PDF prentútgáfa]
1977CAugl nr. 5/1977 - Auglýsing um fullgildingu alþjóðafjarskiptasamnings
Augl nr. 19/1977 - Auglýsing um breytingu varðandi samninginn um stofnun Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA)
Augl nr. 20/1977 - Auglýsing um breyting á Norðurlandasamningi um félagslegt öryggi frá 15. september 1955
Augl nr. 22/1977 - Auglýsing um samkomulag milli ríkisstjórna Norðurlanda og ríkisstjórnar Mozambique um þróunaraðstoð á sviði landbúnaðar
1978AAugl nr. 4/1978 - Lög um aðild Íslands að alþjóðasamningi um ræðissamband[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 6/1978 - Gjaldþrotalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 32/1978 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 41/1978 - Lög um Iðntæknistofnun Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1978 - Lög um breyting á lögum nr. 120 31. des. 1976, um tollskrá o. fl., sbr. lög nr. 24 10. maí 1977, um breyting á þeim lögum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 96/1978 - Bráðabirgðalög um kjaramál[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1978 - Fjárlög fyrir árið 1979[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 6/1978 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 251 31. des. 1965 um breytingu á reglugerð Vatnsveitu Kópavogskaupstaðar nr. 183 12. des. 1958[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 273/1978 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 274/1978 - Gjaldskrá Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 276/1978 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 283/1978 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar, Hveragerðis og Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 285/1978 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Höfðahrepps, Höfðakaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 309/1978 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 320/1978 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafveitu Akraness nr. 160 29. mars 1977[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 440/1978 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
1978CAugl nr. 4/1978 - Auglýsing um aðild að Sameindalíffræðiþingi Evrópu
Augl nr. 8/1978 - Auglýsing um aðild Íslands að Vínarsamningnum um ræðissamband
Augl nr. 9/1978 - Auglýsing um fullgildingu samnings milli Íslands og Sambandslýðveldisins Þýskalands um gagnkvæma aðstoð í tollamálum
Augl nr. 18/1978 - Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
1979AAugl nr. 19/1979 - Lög um rétt verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum og til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfalla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1979 - Lög um veðdeild Búnaðarbanka Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 43/1979 - Lög um breytingu á jarðræktarlögum, nr. 79/1972[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1979 - Lög um húsaleigusamninga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1979 - Lög um framkvæmd samnings um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1979 - Lög um skipan gjaldeyris- og viðskiptamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1979 - Auglýsing um þingsályktun um vegáætlun fyrir árin 1979—1982[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1979 - Forsetabréf um þinglausnir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 78/1979 - Auglýsing um staðfestingu forseta Íslands á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1979BAugl nr. 81/1979 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1979 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1979 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Neshrepps utan Ennis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1979 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Neshrepps utan Ennis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 228/1979 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 230/1979 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Njarðvíkur og Rafveitu Voga- og Vatnsleysustrandahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 232/1979 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Borgarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 243/1979 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 246/1979 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 277/1979 - Gjaldskrá Rafveitu Akraness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/1979 - Gjaldskrá Rafveitu Akraness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 441/1979 - Gjaldskrá Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
1979CAugl nr. 13/1979 - Auglýsing um aðild að samningi milli EFTA-landanna og Spánar og samningi um gildi samningsins milli EFTA-landanna og Spánar gagnvart furstadæminu Liechtenstein
1980AAugl nr. 7/1980 - Lög um breyting á lögum nr. 40 18. maí 1978, um tekjuskatt og eignarskatt[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1980 - Fjárlög fyrir árið 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1980 - Lög um breyting á lögum nr. 8 22. mars 1972, um tekjustofna sveitarfélaga, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1980 - Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1980 - Fjárlög fyrir árið 1981[PDF prentútgáfa]
1980BAugl nr. 63/1980 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1980 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 160/1980 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar og Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/1980 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 314/1980 - Gjaldskrá Rafveitu Sauðárkróks[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 316/1980 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka, Stokkseyrar og Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 318/1980 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafveitu Akraness nr. 402 25. sept. 1979, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 342/1980 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 666/1980 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 679/1980 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Ólafsvíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
1980CAugl nr. 5/1980 - Auglýsing um samning við Cabo Verde um þróun fiskveiða
Augl nr. 14/1980 - Auglýsing um aðild að Evrópusamningi um varnir gegn hryðjuverkum
Augl nr. 15/1980 - Auglýsing um breytingar á samþykkt Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMCO)
Augl nr. 20/1980 - Auglýsing um samning við Pólland um samstarf og gagnkvæma aðstoð í tollamálum
Augl nr. 23/1980 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1980
1981AAugl nr. 64/1981 - Lög um atvinnuleysistryggingar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 65/1981 - Auglýsing um þingsályktun um vegáætlun fyrir árin 1981—1984[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1981 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd Norðurlandasamning um félagslegt öryggi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1981 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina að fullgilda fyrir Íslands hönd samning um varnir gegn mengun sjávar frá landstöðvum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1981 - Lög um aðild Íslands að samningi um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 94/1981 - Fjárlög fyrir árið 1982[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1981 - Lög um Framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðarvörum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1981BAugl nr. 82/1981 - Reglugerð um þjóðvegi í kaupstöðum og kauptúnum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 100/1981 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 103/1981 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1981 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 113/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 205/1981 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1981 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 209/1981 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 215/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 218/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 223/1981 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/1981 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Bolungarvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 377/1981 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 379/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 384/1981 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 388/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 391/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 396/1981 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 536/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 541/1981 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 545/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 548/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 553/1981 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 796/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 802/1981 - Gjaldskrá Rafveitu Njarðvíkur[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 55/1982 - Lög um breyting á lögum nr. 52/1975, um Viðlagatryggingu Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1982 - Lög um breyting á lögum nr. 36/1978, um stimpilgjald, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1982 - Lög um námslán og námsstyrki[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 76/1982 - Lög um lyfjadreifingu[PDF prentútgáfa]
1982BAugl nr. 30/1982 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Bíldudals[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1982 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 61/1982 - Reglugerð um vatnsveitu á Höfn í Hornafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 118/1982 - Gjaldskrá fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 119/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Borgarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 123/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1982 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Njarðvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Voga og Vatnsleysustrandar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 136/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 308/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Akraness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 312/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 314/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 319/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 321/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Gerðahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 322/1982 - Gjaldskrá Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
1982CAugl nr. 18/1982 - Auglýsing um samning við Frakkland til að komast hjá tvísköttun á sviði loftflutninga
Augl nr. 19/1982 - Auglýsing um samning við Bretland um heilbrigðisþjónustu
Augl nr. 25/1982 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1982
1983AAugl nr. 54/1983 - Bráðabirgðalög um launamál[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 129/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 131/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 134/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 444/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 449/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 450/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 451/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 454/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 461/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Voga og Vatnsleysustrandar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 572/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 573/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 578/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 581/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Keflavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 582/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Njarðvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 583/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Voga og Vatnsleysustrandar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 683/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Akraness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 690/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 691/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 699/1983 - Gjaldskrá Rafveitu Njarðvíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 806/1983 - Reglugerð um Vatnsveitu Grindavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 812/1983 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Neskaupstaðar[PDF prentútgáfa]
1983CAugl nr. 6/1983 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir
Augl nr. 13/1983 - Auglýsing um breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda
Augl nr. 16/1983 - Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um samstarf á sviði flutninga og samgangna
Augl nr. 17/1983 - Auglýsing um samning við Tansaníu um aðstoð við Uyole-landbúnaðarstöðina í Mbeye
Augl nr. 18/1983 - Auglýsing um breytingu á Norðurlandasamningi um samstarf á sviði menningarmála
1984AAugl nr. 47/1984 - Lög um breyting á lögum nr. 29 29. apríl 1963, um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, sbr. lög nr. 49/1973, nr. 21/1975, nr. 28/1978 og nr. 98/1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1984 - Lög um breyting á lögum nr. 64 31. maí 1965, um rannsóknir í þágu atvinnuveganna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1984 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/1984 - Lög um atvinnuréttindi skipstjórnarmanna á íslenskum skipum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 104/1984 - Lög um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og Swiss Aluminium Ltd., um álbræðslu við Straumsvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 124/1984 - Lög um breyting á lögum nr. 10 22. mars 1960, um söluskatt, með síðari breytingu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 130/1984 - Lög um sérstakan skatt á verslunar- og skrifstofuhúsnæði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 133/1984 - Fjárlög fyrir árið 1985[PDF prentútgáfa]
1984BAugl nr. 49/1984 - Reglugerð um holræsagjöld á Selfossi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1984 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Reykjahlíðar í Skútustaðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1984 - Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 162/1984 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, nr. 682, 5. september 1983[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 196/1984 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 202/1984 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 440/1984 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Víðihlíðarhverfis og Ásgeirsárbæi, Þorkelshólshreppi, Vestur-Húnavatnssýslu[PDF prentútgáfa]
1984CAugl nr. 9/1984 - Auglýsing um Evrópusamning um gagnkvæma aðstoð í sakamálum
Augl nr. 22/1984 - Auglýsing um samninga Íslands við erlend ríki 31. desember 1984
1985AAugl nr. 18/1985 - Lög um vinnumiðlun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 23/1985 - Lög um ríkisábyrgð á launum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 24/1985 - Lög um starfsheiti og starfsréttindi heilbrigðisstétta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1985 - Lög um kirkjusóknir, safnaðarfundi, sóknarnefndir, héraðsfundi o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1985 - Siglingalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1985 - Sjómannalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 67/1985 - Lög um veitinga- og gististaði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 74/1985 - Auglýsing um þingsályktun um vegáætlun fyrir árin 1985 — 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1985 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 78/1979, fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1985 - Fjárlög fyrir árið 1986[PDF prentútgáfa]
1985BAugl nr. 8/1985 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1985 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Miðneshrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 39/1985 - Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1985 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Árskógshrepps, Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 46/1985 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Árskógshrepps. Eyjafjarðarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 51/1985 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1985 - Gjaldskrá Rafveitu Borgarness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 308/1985 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Tálknafjarðar[PDF prentútgáfa]
1985CAugl nr. 5/1985 - Auglýsing um samning um afnám allrar mismununar gagnvart konum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 7/1985 - Auglýsing um hafréttarsamning Sameinuðu þjóðanna
Augl nr. 10/1985 - Auglýsing um breytingu á samningi við Efnahagsbandalag Evrópu
1986AAugl nr. 32/1986 - Lög um varnir gegn mengun sjávar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 34/1986 - Lög um fasteigna- og skipasölu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 62/1986 - Lög um rétt manna til að kalla sig verkfræðinga, húsameistara, landslagshönnuði, húsgagna- og innanhússhönnuði, tæknifræðinga eða byggingafræðinga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1986 - Fjárlög fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
1986BAugl nr. 46/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 53/1986 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Vestmannaeyja nr. 31 2. febrúar 1982 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 208/1986 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 219/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 221/1986 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 222/1986 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
1986CAugl nr. 9/1986 - Auglýsing um Torremolinos alþjóðasamþykktina um öryggi fiskiskipa, 1977
Augl nr. 16/1986 - Auglýsing um viðbótarbókun við samninginn við Efnahagsbandalag Evrópu vegna aðildar Spánar og Portúgals að bandalaginu
1987AAugl nr. 11/1987 - Lög um veitingu ríkisborgararéttar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1987 - Lög um umboðsmann Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1987 - Lög um breytingu á lögum um vitamál, nr. 56/1981[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 31/1987 - Lög um flugmálaáætlun og fjáröflun til framkvæmda í flugmálum[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála
Augl nr. 44/1987 - Lög um veitingu prestakalla[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 68/1987 - Bráðabirgðalög um ráðstafanir í fjármálum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1987 - Auglýsing um tollskrá[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 90/1987 - Lög um breyting á lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda[PDF prentútgáfa]
1987BAugl nr. 13/1987 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 15/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Akraness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/1987 - Reglugerð um holræsagjöld í Garðakaupstað[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 349/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 373/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 383/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 467/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 515/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 518/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 532/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 534/1987 - Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
1987CAugl nr. 7/1987 - Auglýsing um stofnsamning Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl (EUTELSAT)
Augl nr. 8/1987 - Auglýsing um Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir
Augl nr. 12/1987 - Auglýsing um breytingar á stofnskrá Alþjóðavinnumálastofnunarinnar
Augl nr. 19/1987 - Auglýsing um samkomulag við Bandaríkin um hvalamálefni
1988AAugl nr. 38/1988 - Lög um breytingu á áfengislögum, nr. 82/1969, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 48/1988 - Lög um fangelsi og fangavist[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 82/1988 - Þingsályktun um störf og starfshætti umboðsmanns Alþingis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 86/1988 - Lög um Húsnæðisstofnun ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1988 - Lög um breytingu á lagaákvæðum og niðurfellingu laga vegna breytinga á skipan sveitarstjórnarmála samkvæmt sveitarstjórnarlögum, nr. 8/1986[PDF prentútgáfa]
1988BAugl nr. 107/1988 - Reglugerð um stærð og þyngd ökutækja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 158/1988 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 204/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1988 - Reglugerð um holræsi og holræsagjöld í Skeggjastaðahreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/1988 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Þórshafnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 341/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 342/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 375/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 386/1988 - Gjaldskrá Rafveitu Borgarness[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 2/1989 - Fjárlög 1989[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1989 - Lög um samþykkt á ríkisreikningum fyrir árin 1981, 1982, 1983, 1984, 1985 og 1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 42/1989 - Lög um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1989 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta samninga um réttarstöðu skrifstofu ráðherranefndar Norðurlanda og stjórnarnefndar Norðurlandaráðs og um réttarstöðu samnorrænna stofnana[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1989 - Lög um Félagsmálaskóla alþýðu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1989 - Lög um Hagþjónustu landbúnaðarins[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um hagþjónustu landbúnaðarins
Augl nr. 67/1989 - Lög um breytingu á vaxtalögum, nr. 25 27. mars 1987[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1989 - Lög um breytingu á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/1989 - Þjóðminjalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1989 - Lög um breyting á lögum um sakadóm í ávana- og fíkniefnamálum, nr. 29/1986[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1989 - Lög um veitingu ríkisborgararéttar[PDF prentútgáfa]
1989BAugl nr. 57/1989 - Bráðabirgðareglugerð fyrir Selfossveitur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 169/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 174/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 213/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Akraness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 214/1989 - Gjaldskrá Bæjarveitna Vestmannaeyja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/1989 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Kópaskers[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 283/1989 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Hólmavíkurhrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 339/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 400/1989 - Reglugerð um holræsi í Stöðvarhreppi, S-Múlasýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 431/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Siglufjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 434/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Selfoss[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 476/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 536/1989 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 623/1989 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 648/1989 - Reglugerð um holræsi og holræsagjöld í Reykhólahreppi[PDF prentútgáfa]
1990AAugl nr. 2/1990 - Lög um Íslenska málnefnd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 14/1990 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 78/1979, fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1990 - Lög um veitingu ríkisborgararéttar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 38/1990 - Lög um stjórn fiskveiða[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1990 - Fjáraukalög fyrir árið 1988[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 105/1990 - Fjáraukalög fyrir árið 1990, sbr. lög nr. 72/1990[PDF prentútgáfa]
1990BAugl nr. 2/1990 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1990 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Reykhólahrepps[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1990 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Vestmannaeyja nr. 31, 2. febrúar 1982 með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 87/1990 - Reglugerð um fráveitu á Akureyri[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 241/1990 - Reglugerð um bæjarveitur Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
1990CAugl nr. 3/1990 - Auglýsing um Norðurlandasamning um vinnuvernd
Augl nr. 6/1990 - Auglýsing um samning við Efnahagsbandalag Evrópu til að koma á samstarfi á sviði starfsþjálfunar í tengslum við framkvæmd á COMETT II (1990-1994)
Augl nr. 16/1990 - Auglýsing um Norðurlandasamning um aðstoð í skattamálum
1991AAugl nr. 7/1991 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingum á reglugerð nr. 78/1979, fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 10/1991 - Lög um breyting á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 80 16. október 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1991 - Lög um meðferð opinberra mála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 21/1991 - Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 22/1991 - Lög um samvinnufélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/1991 - Lög um listamannalaun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 54/1991 - Auglýsing um þingsályktun um vegáætlun fyrir árin 1991—1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 95/1991 - Lög um breyting á lögum nr. 51/1968, um bókhald[PDF prentútgáfa]
1991BAugl nr. 10/1991 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1991 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitu Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/1991 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 79/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 290/1991 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 296/1991 - Gjaldskrá fyrir Rafveitu Akureyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 337/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Eyrarbakka[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 338/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 340/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 362/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 416/1991 - Reglugerð fyrir Vatnsveitu Reykhólahrepps á Reykhólum og í Króksfjarðarnesi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 446/1991 - Gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 483/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 484/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 555/1991 - Gjaldskrá Rafveitu Stokkseyrar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 620/1991 - Reglugerð fyrir vatnsveitur sveitarfélaga[PDF prentútgáfa]
1991CAugl nr. 2/1991 - Auglýsing um samning um stofnun Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu
Augl nr. 5/1991 - Auglýsing um samning um vernd einstaklinga varðandi vélræna vinnslu persónuupplýsinga
Augl nr. 23/1991 - Auglýsing um viðskiptasamkomulag við Sovétríkin
Augl nr. 26/1991 - Auglýsing um breytingu á samningi við Bandaríkin um fiskveiðar undan ströndum Bandaríkjanna
Augl nr. 27/1991 - Auglýsing um samning við Lúxemborg um félagslegt öryggi
Augl nr. 32/1991 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Bretland
Augl nr. 34/1991 - Auglýsing um samning um hefðbundinn herafla í Evrópu
1992AAugl nr. 112/1992 - Lög um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, nr. 46 27. júní 1985, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 388/1992 - Gjaldskrá Selfossveitna bs.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 502/1992 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 9/1993 - Lög um verðbréfaviðskipti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 11/1993 - Lög um Verðbréfaþing Íslands[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 17/1993 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55 frá 30. mars 1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1993 - Lög um breyting á tollalögum, nr. 55/1987, og lögum nr. 97/1987, um vörugjald, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1993 - Lög um breytingu á lögum nr. 34/1991, um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 39/1993 - Gjaldskrá Rafveitu Akraness[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 552/1993 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 591/1993 - Reglugerð um opinber innkaup og opinberar framkvæmdir á Evrópska efnahagssvæðinu[PDF prentútgáfa]
1993CAugl nr. 14/1993 - Auglýsing um rammasamning Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar
Augl nr. 31/1993 - Auglýsing um samning um Evrópska efnahagssvæðið og bókun um breytingu á samningnum
1994AAugl nr. 15/1994 - Lög um dýravernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1994 - Fjáraukalög fyrir árið 1992, sbr. lög nr. 118/1992[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 63/1994 - Lög um breytingu á lögum nr. 76/1970, um lax- og silungsveiði, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1994BAugl nr. 64/1994 - Reglugerð um holræsagjöld í Njarðvíkurbæ[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 276/1994 - Reglugerð um Veitustofnanir Hveragerðis[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 545/1994 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar. B - hluti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 641/1994 - Gjaldskrá fyrir Vatnsveitufélag Hjallasóknar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 642/1994 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Hjallasóknar[PDF prentútgáfa]
1994CAugl nr. 1/1994 - Auglýsing um breytingar á Montrealbókun um efni sem valda rýrnun ósonlagsins
1995AAugl nr. 2/1995 - Lög um hlutafélög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/1995 - Auglýsing um þingsályktun um vegáætlun fyrir árin 1995—1998[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 12/1995 - Reglugerð um holræsagjald í Vestmannaeyjum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1995 - Gjaldskrá Bæjarveitna Vestmannaeyja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 99/1995 - Reglugerð um fráveitu á Dalvík[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 108/1995 - Gjaldskrá um fráveitugjald í Svalbarðsstrandarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 109/1995 - Reglugerð um fráveitur í Svalbarðsstrandarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/1995 - Gjaldskrá Rafveitu Húsavíkur[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 263/1995 - Gjaldskrá Bæjarveitna Vestmannaeyja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 272/1995 - Reglugerð um breytingu á reglugerð um holræsagjöld í Kópavogi nr. 347/1974, sbr. reglugerð nr. 70/1977[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 665/1995 - Reglugerð fyrir Akranesveitu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 666/1995 - Gjaldskrá Akranesveitu[PDF prentútgáfa]
1995CAugl nr. 4/1995 - Auglýsing um tvísköttunarsamning við Eistland
Augl nr. 6/1995 - Auglýsing um Parísarsamning um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar
Augl nr. 8/1995 - Auglýsing um Nicesamning um alþjóðlega flokkun vöru og þjónustu vegna skráningar vörumerkja
Augl nr. 13/1995 - Auglýsing um Baselsamning um eftirlit með flutningi spilliefna milli landa og förgun þeirra
Augl nr. 14/1995 - Auglýsing um loftferðasamning við Bandaríkin
Augl nr. 20/1995 - Auglýsing um viðbótarsamning nr. 11 við mannréttindasáttmála Evrópu
1996AAugl nr. 113/1996 - Lög um viðskiptabanka og sparisjóði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1996 - Lög um lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/1996 - Fjáraukalög fyrir árið 1996[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 217/1996 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Bæjarveitna Vestmannaeyja[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 244/1996 - Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 514/1996 - Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Orkubú Vestfjarða, nr. 192 10. maí 1978[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 1/1997 - Lög um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 19/1997 - Sóttvarnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 93/1997 - Lög um Suðurlandsskóga[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 120/1997 - Fjáraukalög fyrir árið 1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 121/1997 - Lög um ríkisábyrgðir[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 149/1997 - Lög um breyting á skaðabótalögum, nr. 50 19. maí 1993[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1997 - Fjárlög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 436/1997 - Reglugerð um holræsi og holræsagjöld í Reykjahreppi, Suður-Þingeyjarsýslu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 470/1997 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Akranesveitu[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 1/1998 - Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 5/1998 - Lög um kosningar til sveitarstjórna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 13/1998 - Lög um Verðlagsstofu skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 25/1998 - Lög um breyting á lögum um mannréttindasáttmála Evrópu, nr. 62 19. maí 1994[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 28/1998 - Lög um verslunaratvinnu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 55/1998 - Lög um meðferð, vinnslu og dreifingu sjávarafurða[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Lög um sjávarafurðir
Augl nr. 61/1998 - Lög um dánarvottorð, krufningar o.fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 69/1998 - Lög um breytingu á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, nr. 99/1993, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 3/1998 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrám Bæjarveitna Vestmannaeyja fyrir raforku og heitt vatn[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1998 - Gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 141/1998 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar. B - hluti[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 42/1999 - Lög um breyting á lögum um Kennaraháskóla Íslands, nr. 137/1997[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 44/1999 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/1999 - Fjáraukalög fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 59/1999 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 309/1996, um ákvörðun þungaskatts og skyldur ökumanna, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 618/1999 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar. B-hluti[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 908/1999 - Samþykkt um breytingu á reglugerð um holræsi fyrir Selfosshrepp nr. 306/1975, um breytingu á reglugerð um holræsagjöld á Selfossi nr. 49/1984 og um breytingu á reglugerð um gatnagerðargjöld á Selfossi nr. 598/1983[PDF prentútgáfa]
2000AAugl nr. 145/2000 - Fjáraukalög fyrir árið 2000[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 147/2000 - Auglýsing um breytingu á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 163/2000 - Lög um breytingu á lögum nr. 13/1996, um verðbréfaviðskipti, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 165/2000 - Lög um breytingu á lögum nr. 3/1987, um fjáröflun til vegagerðar, með síðari breytingum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 168/2000 - Lög um Námsmatsstofnun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/2000 - Fjárlög fyrir árið 2001[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 138/2000 - Reglugerð um fráveitu í Fjarðabyggð[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 516/2000 - Reglugerð um fráveitu í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 645/2000 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja fyrir raforku[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 894/2000 - Reglugerð um holræsi og holræsagjöld í Glæsibæjarhreppi[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 950/2000 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Akranesveitu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 958/2000 - Reglugerð um holræsagjald í Gerðahreppi[PDF prentútgáfa]
2001BAugl nr. 55/2001 - Reglugerð um fráveitu, holræsi og holræsagjöld í Blönduóssbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 71/2001 - Reglugerð um holræsi og holræsagjöld í Hólmavíkurhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 72/2001 - Reglugerð um holræsagjald í Öxarfjarðarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/2001 - Reglugerð um holræsagjald í Búðahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2001 - Reglugerð um holræsagjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 171/2001 - Reglugerð um holræsagjald í Seyðisfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 203/2001 - Reglugerð um holræsagjöld í Fellahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 204/2001 - Reglugerð um holræsagjöld í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 212/2001 - Reglugerð um fráveitu í Eyrarsveit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 241/2001 - Reglugerð um holræsagjöld á Austur-Héraði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 251/2001 - Gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar. B - hluti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 276/2001 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafveitu Hafnarfjarðar B-hluta[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 281/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 507/1975 um holræsagjöld í Hafnarfirði, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 298/2001 - Reglugerð um fráveitu í Stykkishólmi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 302/2001 - Reglugerð um fráveitu Siglufjarðarkaupstaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 343/2001 - Reglugerð um holræsagjald í Garðabæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 344/2001 - Reglugerð um holræsagjald í Vogum í Vatnsleysustrandarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 402/2001 - Reglugerð um fráveitur í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 501/2001 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 566/2001 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Akranesveitu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 596/2001 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Egilsstaða og Fella, nr. 856, 28. nóvember 2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 598/2001 - Gjaldskrá Bæjarveitna Vestmannaeyja fyrir raforku[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 602/2001 - Reglugerð um holræsagjald í Þórshafnarhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 603/2001 - Reglugerð um holræsagjald í Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 616/2001 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Selfossveitna bs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 703/2001 - Gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja hf. fyrir raforku[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 892/2001 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 976, 28. desember 2000, fyrir Akranesveitu[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 234/2002 - Samþykkt um fráveitur í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 568/2002 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja hf. fyrir raforku[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 574/2002 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja hf. fyrir heitt vatn[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 632/2002 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 710/2002 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Selfossveitna bs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 926/2002 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja hf. fyrir raforku[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 87/2003 - Samþykkt um fráveitu í Bessastaðahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 101/2003 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, stofngjald vatnsveitu og byggingarleyfisgjald á Austur-Héraði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 456/2003 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 457/2003 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Þorlákshafnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 631/2003 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 636/2003 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Þorlákshafnar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 667/2003 - Samþykkt um fráveitu Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 707/2003 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald, stofngjald holræsa og stofngjald vatnsveitu í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 723/2003 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Selfossveitna bs.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 752/2003 - Samþykkt um fráveitu í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 776/2003 - Samþykkt um fráveitur í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 790/2003 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, stofngjald vatnsveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 813/2003 - Samþykkt um fráveitur og notkun og hreinsun rotþróa í Súðavíkurhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 955/2003 - Samþykkt um fráveitu í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 965/2003 - Gjaldskrá um holræsagjald í þéttbýli í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 978/2003 - Gjaldskrá fyrir hreinsun rotþróa í Súðavíkurhreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 32/2004 - Lög um vatnsveitur sveitarfélaga[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004BAugl nr. 26/2004 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu, fráveitugjald og rotþróargjald í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 57/2004 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu, fráveitugjald og tæmingu rotþróa á Akranesi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/2004 - Samþykkt um fráveitur í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 126/2004 - Samþykkt um fráveitur í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 128/2004 - Samþykkt um fráveitur í Austurbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 129/2004 - Samþykkt um fráveitur á Austur-Héraði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 137/2004 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, stofngjald vatnsveitu og byggingarleyfisgjald í Djúpavogshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 166/2004 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, stofngjald vatnsveitu og byggingarleyfisgjald í Vesturbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 184/2004 - Samþykkt um fráveitur í Borgarfjarðarsveit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 186/2004 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald og tæmingu rotþróa í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 198/2004 - Samþykkt um fráveitu í Dalabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 199/2004 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu, fráveitugjald og rotþróargjald í Dalabyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 205/2004 - Samþykkt um fráveitu Grindavíkur[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 287/2004 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu og fráveitugjald í Grindavík[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 317/2004 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu, fráveitugjald og tæmingu rotþróa í Austurbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 335/2004 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu og fráveitugjald í Borgarfjarðarsveit[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 503/2004 - Samþykkt um gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Ölfusi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 505/2004 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, stofngjald vatnsveitu og byggingarleyfisgjald í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 538/2004 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 616/2004 - Samþykkt um holræsi og holræsagjöld í Rangárþingi ytra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 709/2004 - Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald, stofngjald holræsa og stofngjald vatnsveitu í Austurbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 733/2004 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Selfossveitna bs.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1078/2004 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, stofngjald vatnsveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöldum tæknideildar í Hveragerði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2005BAugl nr. 31/2005 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, stofngjald vatnsveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 35/2005 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald og tæmingu rotþróa í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 37/2005 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu, fráveitugjald og rotþróargjald í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 91/2005 - Gjaldskrá fyrir holræsagjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 177/2005 - Samþykkt um fráveitur í Húnaþingi vestra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 181/2005 - Samþykkt um fráveitur í Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 200/2005 - Samþykkt um fráveitu í Rangárþingi eystra[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 236/2005 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfis- og þjónustugjöld tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 248/2005 - Samþykkt um fráveitur í þéttbýlisstöðum Fljótsdalshéraðs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 249/2005 - Samþykkt um fráveitu í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 282/2005 - Samþykkt um fráveitu í Garðabæ[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 347/2005 - Samþykkt um fráveitur í Breiðdalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 387/2005 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald og tæmingu rotþróa í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 429/2005 - Gjaldskrá fyrir holræsagjald í Breiðdalshreppi[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1096/2005 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfis- og þjónustugjöld tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1222/2005 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Selfossveitna bs.[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 1239/2005 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, stofngjald vatnsveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 20/2006 - Vatnalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2006 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF vefútgáfa]
2006BAugl nr. 16/2006 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu, fráveitugjald og rotþróargjald í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 77/2006 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu, fráveitugjald og tæmingu rotþróa í Austurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 230/2006 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld í Húsavíkurbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1031/2006 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, byggingarleyfis- og þjónustugjöld tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1069/2006 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald og tæmingu rotþróa í Sveitarfélaginu Skagafirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2006 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, stofngjald vatnsveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1201/2006 - Gjaldskrá um fráveitu- og rotþróargjald í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2007[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 23/2007 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu, fráveitugjald og rotþróargjald í Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 227/2007 - Samþykkt um fráveitur í Mýrdalshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 228/2007 - Samþykkt um fráveitur og rotþrær í Blönduóssbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 234/2007 - Samþykkt um fráveitu í Grundarfirði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 251/2007 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu og fráveitugjald í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 296/2007 - Samþykkt um fráveitur og rotþrær í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 297/2007 - Samþykkt um fráveitur í Grýtubakkahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 448/2007 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld í þéttbýli og þéttbýliskjörnum í Flóahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 456/2007 - Samþykkt fyrir gatnagerðargjald, sölu byggingarréttar, stofngjald vatnsveitu, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld tæknideildar í Hveragerði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 721/2007 - Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjald á Flúðum í Hrunamannahreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1263/2007 - Auglýsing um að hluti varnarsvæðisins á Keflavíkurflugvelli skuli tekinn í borgaraleg not[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 76/2008 - Lög um stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.[PDF vefútgáfa]
2008BAugl nr. 43/2008 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu og fráveitugjald í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 199/2008 - Gjaldskrá fráveitugjalda í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 200/2008 - Gjaldskrá vatnsveitu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 253/2008 - Gjaldskrá fyrir holræsagjald á Fljótsdalshéraði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 262/2008 - Samþykkt um fráveitur og rotþrær í Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 305/2008 - Samþykkt um fráveitu í Sveitarfélaginu Álftanesi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 306/2008 - Samþykkt um fráveitur í Eyjafjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 414/2008 - Samþykkt um byggingargjöld í Hveragerði[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 445/2008 - Samþykkt fyrir Vatnsveitufélag Kaupangssveitar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 583/2008 - Samþykkt um fráveitur í Hvalfjarðarsveit[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 695/2008 - Samþykkt um fráveitur í Fjarðabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 754/2008 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá vatnsveitu í Sveitarfélaginu Árborg nr. 200/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 758/2008 - Samþykkt um fráveitur í Sveitarfélaginu Hornafirði[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 9/2009 - Lög um uppbyggingu og rekstur fráveitna[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 126/2009 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu og fráveitugjald í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 199/2009 - Samþykkt um fráveitu í Hafnarfjarðarkaupstað[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 203/2009 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald í Dalvíkurbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 375/2009 - Samþykkt um byggingargjöld í Hveragerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 559/2009 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Selfossveitna, nr. 210/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 977/2009 - Gjaldskrá vatnsveitu á Keflavíkurflugvelli[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1086/2009 - Auglýsing um gjaldskrá kaldavatnsveitu Grímsnes- og Grafningshrepps 2010[PDF vefútgáfa]
2010BAugl nr. 216/2010 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu og fráveitugjald í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1015/2010 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps 2011[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1124/2010 - Gjaldskrá fyrir stonfngjald fráveitu, fráveitugjald og rotþróargjald í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2011 - Lög um breytingu á vatnalögum, nr. 15/1923, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2011BAugl nr. 107/2011 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fráveitugjalda í Sveitarfélaginu Árborg nr. 199/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 108/2011 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá vatnsveitu í Sveitarfélaginu Árborg nr. 200/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2011 - Gjaldskrá vatnsveitu í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 218/2011 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Selfossveitna, nr. 210/2008, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 237/2011 - Reglugerð fyrir Veitustofnun Seltjarnarness[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 369/2011 - Gjaldskrá fyrir vatn og fráveitur í Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 427/2011 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald og rotþróargjald í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 672/2011 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1140/2011 - Gjaldskrá fyrir fráveitur í Súðavíkurhreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1157/2011 - Gjaldskrá fyrir vatn og fráveitur í Snæfellsbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1196/2011 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps 2012[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1270/2011 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu, fráveitugjald og rotþróargjald í Dalabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1340/2011 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 21/2012 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna nýrra laga um Stjórnarráð Íslands, nr. 115/2011[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 58/2012 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Selfossveitna, nr. 210/2008, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2012 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá vatnsveitu í Sveitarfélaginu Árborg nr. 200/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 85/2012 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fráveitugjalda í Sveitarfélaginu Árborg nr. 199/2008[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 241/2012 - Gjaldskrá vatnsveitu í þéttbýlinu í Sandgerðisbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 280/2012 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald og rotþróargjald í Strandabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 431/2012 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu, fráveitugjald og rotþróargjald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 665/2012 - Reglugerð um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1057/2012 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1165/2012 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá Selfossveitna, nr. 210/2008, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1227/2012 - Reglugerð um Orkuveitu Húsavíkur ohf[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1278/2012 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 60/2013 - Lög um náttúruvernd[PDF vefútgáfa]
2013BAugl nr. 506/2013 - Samþykkt um gatnagerðargjald, stofngjald holræsa, stofngjald vatnsveitu, byggingarleyfisgjöld og framkvæmdaleyfisgjald í Djúpavogshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 868/2013 - Auglýsing um gjaldskrá Orkustofnunar vegna útgáfu leyfa og eftirlits samkvæmt vatnalögum nr. 15/1923, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1163/2013 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1169/2013 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1203/2013 - Gjaldskrá fyrir holræsagjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1286/2013 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
2014BAugl nr. 1072/2014 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1195/2014 - Gjaldskrá fyrir holræsagjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1242/2014 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1243/2014 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
2015AAugl nr. 109/2015 - Lög um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013, með síðari breytingum (varúðarregla, almannaréttur, sérstök vernd, framandi tegundir o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2015BAugl nr. 34/2015 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu, fráveitugjald og rotþróargjald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 35/2015 - Gjaldskrá vatnsveitu í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 239/2015 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá vatnsveitu í Fjallabyggð nr. 35/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 298/2015 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá nr. 34/2015 fyrir stofngjald fráveitu, fráveitugjald og rotþróargjald í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1130/2015 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1166/2015 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1197/2015 - Gjaldskrá fyrir holræsagjald í Ísafjarðarbæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1313/2015 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
2016BAugl nr. 218/2016 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá vatnsveitu í Fjallabyggð nr. 35/2015[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1131/2016 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1180/2016 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1306/2016 - Gjaldskrá vatnsveitu í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
2017BAugl nr. 661/2017 - Gjaldskrá vatnsveitu í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1230/2017 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1242/2017 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
2018BAugl nr. 881/2018 - Gjaldskrá vatnsveitu í þéttbýlinu í Sandgerði í sameinuðu sveitarfélagi Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1188/2018 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1334/2018 - Gjaldskrá vatnsveitu í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1382/2018 - Auglýsing um breytingu á gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð, nr. 1242/2017[PDF vefútgáfa]
2019BAugl nr. 112/2019 - Gjaldskrá fyrir fráveitur í Kaldrananeshreppi[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 466/2019 - Gjaldskrá fyrir stofngjald fráveitu í Borgarbyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1092/2019 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1185/2019 - Gjaldskrá vatnsveitu í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1315/2019 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
2020BAugl nr. 1354/2020 - Gjaldskrá vatnsveitu í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1415/2020 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1510/2020 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
2021BAugl nr. 1122/2021 - Gjaldskrá vatnsveitu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1454/2021 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1687/2021 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1754/2021 - Gjaldskrá vatnsveitu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
2022BAugl nr. 538/2022 - Gjaldskrá vatnsveitu í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1508/2022 - Gjaldskrá vatnsveitu í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1656/2022 - Gjaldskrá vatnsveitu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1657/2022 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1682/2022 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
2023BAugl nr. 923/2023 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1428/2023 - Gjaldskrá vatnsveitu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1447/2023 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1539/2023 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1545/2023 - Gjaldskrá vatnsveitu í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1564/2023 - Gjaldskrá fyrir fráveitugjald í Garðabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1613/2023 - Gjaldskrá vatnsveitu í þéttbýlinu í Sandgerði, Suðurnesjabæ[PDF vefútgáfa]
2024AAugl nr. 79/2024 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar (þjónustugjöld)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 87/2024 - Lög um breytingu á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998 (starfslok óbyggðanefndar o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 110/2024 - Lög um Umhverfis- og orkustofnun[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 111/2024 - Lög um Náttúruverndarstofnun[PDF vefútgáfa]
2024BAugl nr. 1012/2024 - Gjaldskrá vatnsveitu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1599/2024 - Gjaldskrá vatnsveitu í Fjallabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1677/2024 - Gjaldskrá vatnsveitu í þéttbýlinu í Sandgerði, Suðurnesjabæ[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1722/2024 - Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Hrunamannahrepps[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1759/2024 - Gjaldskrá kaldavatnsveitu Bláskógaveitu, Bláskógabyggð[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 1766/2024 - Gjaldskrá vatnsveitu í Sveitarfélaginu Árborg[PDF vefútgáfa]
2025BAugl nr. 34/2025 - Samþykkt um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar, nr. 923/2023[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing39Þingskjöl35
Löggjafarþing58Þingskjöl14
Löggjafarþing59Þingskjöl306, 382
Löggjafarþing66Þingskjöl525, 615, 942, 1067
Löggjafarþing71Þingskjöl126
Löggjafarþing73Þingskjöl603
Löggjafarþing74Þingskjöl195
Löggjafarþing75Þingskjöl868
Löggjafarþing76Þingskjöl888
Löggjafarþing88Þingskjöl1225
Löggjafarþing93Þingskjöl271, 277, 1186
Löggjafarþing95Þingskjöl16
Löggjafarþing97Þingskjöl305
Löggjafarþing126Þingskjöl1597, 4459, 4900, 4907, 4961
Löggjafarþing128Þingskjöl528, 638, 2912, 2921, 3011, 3014, 3345, 4606, 4833, 5551, 5553
Löggjafarþing133Þingskjöl4158, 4166, 4171, 4231, 5119
Löggjafarþing134Þingskjöl65
Löggjafarþing134Umræður527/528
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1994234, 236, 238
1999200, 233-242
2002177
2006210
2007201
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 39

Þingmál A5 (iðja og iðnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1927-02-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 66

Þingmál A148 (vatnsveitur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 660 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1947-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1020 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1947-05-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 71

Þingmál A4 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1951-10-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 73

Þingmál A124 (fuglaveiðar og fuglafriðun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (frumvarp) útbýtt þann 1953-12-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 74

Þingmál A26 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A129 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 76

Þingmál A145 (jarðhiti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1957-04-01 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 84

Þingmál A201 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-04-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 87

Þingmál A105 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1967-02-06 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A128 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 266 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1968-02-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 92

Þingmál A164 (nefndaskipanir og ráðning nýrra starfsmanna)[HTML]

Þingræður:
43. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1972-02-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A23 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A170 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 311 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-02-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 94

Þingmál A15 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 95

Þingmál A4 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-08-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A82 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A211 (hefting landbrots)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 404 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-04-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A12 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (frumvarp) útbýtt þann 1975-10-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A50 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (frumvarp) útbýtt þann 1976-10-28 15:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A79 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 91 (frumvarp) útbýtt þann 1977-11-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A291 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 620 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-04-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A296 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 626 (frumvarp) útbýtt þann 1981-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
80. þingfundur - Salome Þorkelsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-04-10 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1043 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A166 (hreppstjórar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 257 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-01-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A255 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A256 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A127 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A163 (umhverfismál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 268 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-03-28 00:00:00 - [HTML]
67. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1984-03-28 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A266 (sala ríkisjarðarinnar Selárdals í Suðureyrarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 506 (frumvarp) útbýtt þann 1984-03-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A4 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A6 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-10-24 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A118 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 122 (þáltill.) útbýtt þann 1984-10-25 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A5 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]

Þingmál A59 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
14. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-11-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A63 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 65 (þáltill.) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A90 (umhverfismál og náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (þáltill.) útbýtt þann 1986-10-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A172 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A389 (erlend fjárfesting og íslenskt atvinnulíf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1987-02-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A33 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A260 (brottfall ýmissa laga á sviði viðskiptamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 558 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-02-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A440 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri á Íslandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 790 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 113

Þingmál A320 (fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 787 - Komudagur: 1991-03-04 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 115

Þingmál A173 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
46. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1991-12-09 14:18:02 - [HTML]
58. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 1991-12-21 13:20:00 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A157 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1992-10-26 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A17 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 118

Þingmál A6 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
3. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-10-05 14:07:11 - [HTML]

Þingmál A7 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 7 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A11 (orka fallvatna)[HTML]

Þingræður:
41. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1995-11-27 16:13:23 - [HTML]

Þingmál A119 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-11-07 14:17:49 - [HTML]

Þingmál A234 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 400 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1995-12-15 19:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Páll Pétursson (félagsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-12-12 16:26:51 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A14 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-29 14:59:33 - [HTML]

Þingmál A304 (eignarhald á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1997-04-03 18:11:06 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A50 (orka fallvatna)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-11-11 14:42:28 - [HTML]

Þingmál A288 (sveitarstjórnarlög)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Kristján Pálsson - Ræða hófst: 1998-05-25 17:35:13 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-05 18:06:42 - [HTML]
124. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1998-05-11 16:15:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1188 - Komudagur: 1998-03-13 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2204 - Komudagur: 1998-05-14 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 2214 - Komudagur: 1998-05-18 - Sendandi: Tryggvi Gunnarsson hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2241 - Komudagur: 1998-05-20 - Sendandi: Sigurður Líndal prófessor - Skýring: (sérprentun úr skýrslu aðalfundar SÍR 1983) - [PDF]

Löggjafarþing 123

Þingmál A181 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1999-02-08 18:14:27 - [HTML]

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúrufræðistofa Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Árni Finnsson - [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A89 (almenn hegningarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-12 17:16:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A132 (kostnaður sveitarfélaga vegna EES)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 318 (svar) útbýtt þann 2000-11-24 15:36:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A11 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 11 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
26. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-11-12 17:49:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 515 - Komudagur: 2001-12-14 - Sendandi: Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]
Dagbókarnúmer 516 - Komudagur: 2001-12-14 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins - [PDF]
Dagbókarnúmer 526 - Komudagur: 2001-12-12 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Vesturlands - [PDF]

Þingmál A504 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 796 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-12 13:04:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1197 - Komudagur: 2002-03-13 - Sendandi: Náttúruvernd ríkisins - [PDF]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A674 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-04-03 10:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A679 (neysluvatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (þáltill.) útbýtt þann 2002-04-04 15:07:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A13 (neysluvatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 13 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A45 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-04 17:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
44. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-12-03 16:30:12 - [HTML]

Þingmál A422 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1246 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-03-11 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1247 (breytingartillaga) útbýtt þann 2003-03-11 20:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
101. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-14 20:54:35 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1255 - Komudagur: 2003-02-24 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (breyting á ýmsum lögum á orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 701 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
69. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-01-30 16:10:38 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1175 - Komudagur: 2003-02-20 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A509 (álverksmiðja í Reyðarfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 842 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-01-22 14:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A670 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1090 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-04 18:28:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A301 (mat á umhverfisáhrifum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 346 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-11-12 13:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A428 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2003-12-09 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A549 (nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1674 (svar) útbýtt þann 2004-05-21 17:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A564 (verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu)[HTML]

Þingræður:
69. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2004-02-23 18:58:57 - [HTML]

Þingmál A576 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 867 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-02-10 17:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1497 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Árni Magnússon (félagsmálaráðherra) - Ræða hófst: 2004-02-16 17:35:19 - [HTML]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2274 - Komudagur: 2004-04-27 - Sendandi: Landbúnaðarráðuneyti - [PDF]

Þingmál A996 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2509 - Komudagur: 2004-05-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - Skýring: (auglýsing - hlutdeild í sjávarauðlindinni) - [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A235 (mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 241 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-25 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-25 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1153 - Komudagur: 2005-04-01 - Sendandi: Pétur Davíðsson, hreppsnefndarmaður í Skorradalshreppi - [PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1219 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2005-04-29 10:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1270 (nál. með frávt.) útbýtt þann 2005-05-02 18:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
62. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-01-27 10:33:04 - [HTML]
62. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2005-01-27 11:18:59 - [HTML]
63. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2005-01-31 16:12:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 848 - Komudagur: 2005-02-24 - Sendandi: Kópavogsbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 953 - Komudagur: 2005-03-03 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - Skýring: (frá SA og SI) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1008 - Komudagur: 2005-03-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1025 - Komudagur: 2005-03-08 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1116 - Komudagur: 2005-03-21 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 858 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-03-03 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 864 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2006-03-06 14:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 932 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-03-16 20:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-11-07 17:25:47 - [HTML]
16. þingfundur - Jóhann Ársælsson - Ræða hófst: 2005-11-07 18:15:11 - [HTML]
77. þingfundur - Birkir Jón Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-03-06 15:44:50 - [HTML]
78. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-07 17:41:39 - [HTML]
78. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-03-07 22:12:17 - [HTML]
80. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2006-03-08 20:01:16 - [HTML]
85. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2006-03-14 20:37:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 173 - Komudagur: 2005-11-25 - Sendandi: Kópavogsbær, Bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 338 - Komudagur: 2005-12-01 - Sendandi: Orkuveita Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2005-12-01 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 453 - Komudagur: 2005-12-07 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 597 - Komudagur: 2006-01-12 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A288 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Ögmundur Jónasson - Ræða hófst: 2006-01-26 22:57:20 - [HTML]

Þingmál A407 (sveitarstjórnarmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 570 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2005-12-09 13:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1501 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:49:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A637 (varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 945 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-21 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-01 11:25:36 - [HTML]

Löggjafarþing 134

Þingmál A4 (brottfall vatnalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 2007-05-31 19:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B102 (vatnalög -- hækkun launa seðlabankastjóra)

Þingræður:
9. þingfundur - Helgi Hjörvar - Ræða hófst: 2007-06-13 10:36:38 - [HTML]

Löggjafarþing 135

Þingmál A8 (brottfall vatnalaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (frumvarp) útbýtt þann 2007-10-02 19:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A94 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 94 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-10-09 17:06:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 134 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2007-10-17 14:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A311 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 405 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-12-06 19:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A386 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 630 (frumvarp) útbýtt þann 2008-02-11 16:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 688 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-26 13:07:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (álitsgerð, minnisblað o.fl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2051 - Komudagur: 2008-04-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A471 (stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 750 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-03-06 09:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1251 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1279 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 00:59:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A23 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-10-13 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
12. þingfundur - Jón Magnússon - Ræða hófst: 2008-10-14 14:12:35 - [HTML]

Þingmál A25 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 25 (frumvarp) útbýtt þann 2008-10-06 17:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A187 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 590 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-02-26 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-02 17:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 141 - Komudagur: 2009-06-10 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A165 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-11-06 12:50:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1154 - Komudagur: 2010-03-08 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A359 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1156 - Komudagur: 2010-03-08 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A370 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1139 - Komudagur: 2010-03-08 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A371 (veiðieftirlitsgjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1142 - Komudagur: 2010-03-08 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A466 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 806 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2010-03-16 13:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A577 (vatnalög og varnir gegn landbroti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1299 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-11 15:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1325 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-12 12:37:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2258 - Komudagur: 2010-05-14 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 2451 - Komudagur: 2010-05-19 - Sendandi: Landssamtök raforkubænda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2495 - Komudagur: 2010-05-21 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A660 (verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1280 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-06-10 16:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1372 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2010-06-15 19:58:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A77 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 81 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1255 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-04-07 09:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-04-12 22:35:08 - [HTML]

Þingmál A201 (skeldýrarækt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 946 - Komudagur: 2010-12-13 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1194 - Komudagur: 2011-02-01 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1822 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1823 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1880 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-09-08 17:36:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1896 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1904 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2011-09-13 18:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-17 16:15:02 - [HTML]
160. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-08 12:34:43 - [HTML]
160. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2011-09-08 14:37:00 - [HTML]
160. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - Ræða hófst: 2011-09-08 16:08:21 - [HTML]
160. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2011-09-08 16:37:10 - [HTML]
160. þingfundur - Birkir Jón Jónsson - Ræða hófst: 2011-09-08 18:16:53 - [HTML]
160. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2011-09-08 18:46:43 - [HTML]
166. þingfundur - Kristján L. Möller (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-09-17 10:38:05 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1889 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1895 - Komudagur: 2011-04-01 - Sendandi: Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1901 - Komudagur: 2011-04-02 - Sendandi: RARIK - [PDF]
Dagbókarnúmer 1911 - Komudagur: 2011-04-02 - Sendandi: Aagot Óskarsdóttir lögfræðingur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1925 - Komudagur: 2011-04-04 - Sendandi: Nefnd um endurskoðun náttúruverndarlaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1989 - Komudagur: 2011-04-07 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1994 - Komudagur: 2011-04-08 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2006 - Komudagur: 2011-04-12 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (sbr. ums. Samb. ísl. sveitarfélaga) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2056 - Komudagur: 2011-04-20 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær, bæjarskrifstofur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2079 - Komudagur: 2011-04-28 - Sendandi: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur - [PDF]
Dagbókarnúmer 3019 - Komudagur: 2011-08-17 - Sendandi: Umhverfisnefnd, meiri hluti - [PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A708 (fullgilding Árósasamningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1227 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1864 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-12 14:54:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2259 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Samorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A709 (úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1228 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2261 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Samorka - [PDF]

Þingmál A720 (vatnalög og rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1244 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 14:17:01 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2132 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]
Dagbókarnúmer 2134 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]
Dagbókarnúmer 2135 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2181 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Norðurál ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2182 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Grímsnes- og Grafningshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 2184 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Samál, samtök álframleiðenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 2185 - Komudagur: 2011-04-29 - Sendandi: Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja - [PDF]
Dagbókarnúmer 2186 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2187 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 2188 - Komudagur: 2011-05-02 - Sendandi: RARIK ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 2210 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Norðurorka - [PDF]
Dagbókarnúmer 2211 - Komudagur: 2011-05-03 - Sendandi: Stefán Arnórsson prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 2237 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Náttúrufræðistofnun Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2238 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]
Dagbókarnúmer 2279 - Komudagur: 2011-05-05 - Sendandi: Skútustaðahreppur - [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3002 - Komudagur: 2011-08-12 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A839 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3003 - Komudagur: 2011-08-12 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 801 - Komudagur: 2011-12-12 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A202 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1349 - Komudagur: 2012-03-04 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A233 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 239 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-03 15:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A266 (heildstæð orkustefna fyrir Ísland)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-11-14 14:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A314 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-24 13:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 866 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-02-28 13:07:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 903 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2012-02-28 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A372 (umhverfisábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 448 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A385 (stefna um beina erlenda fjárfestingu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 935 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A408 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1132 - Komudagur: 2012-02-22 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1882 - Komudagur: 2012-04-21 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1524 - Komudagur: 2013-02-12 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1572 - Komudagur: 2013-02-14 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A83 (gagnger endurskoðun á skipulagi og forsendum hvalveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 440 - Komudagur: 2012-11-09 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A273 (starf auðlindastefnunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 729 - Komudagur: 2012-10-14 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 735 - Komudagur: 2012-09-20 - Sendandi: Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor - Skýring: (um 34. gr., til sérfræðingahóps skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (ýmis gögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 920 - Komudagur: 2012-12-07 - Sendandi: Arnór Snæbjörnsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 965 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1075 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1247 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um mannréttindakafla) - [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1113 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 19:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1465 - Komudagur: 2013-02-08 - Sendandi: Dagur Bragason - [PDF]

Þingmál A511 (endurskoðun laga um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1034 (svar) útbýtt þann 2013-02-20 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1740 - Komudagur: 2013-02-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A634 (vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1110 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1319 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-21 17:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1322 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-22 16:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2013-03-06 21:55:11 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1967 - Komudagur: 2013-03-18 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga og Landssamtök landeigenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 1970 - Komudagur: 2013-03-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 1975 - Komudagur: 2013-03-18 - Sendandi: Karl Axelsson hrl. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1980 - Komudagur: 2013-03-19 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2013-03-19 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1986 - Komudagur: 2013-03-20 - Sendandi: Samband garðyrkjubænda - [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1971 - Komudagur: 2013-03-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýring: (um 634. mál, tengist 641. máli) - [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A309 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 595 (þáltill.) útbýtt þann 2014-02-11 17:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A601 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1154 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-05-15 13:19:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A67 (eftirlitsstjórnvöld/eftirlitsaðilar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 296 (svar) útbýtt þann 2014-10-15 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A184 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (þáltill.) útbýtt þann 2014-10-06 14:41:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1887 - Komudagur: 2015-05-11 - Sendandi: Þorvaldur Þórðarson - [PDF]

Þingmál A244 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1130 - Komudagur: 2015-02-13 - Sendandi: Axel Árnason Njarðvík - Skýring: og Sigþrúður Jónsdóttir, um brtt. og frávísunartill. - [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - [PDF]

Þingmál A691 (stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2373 - Komudagur: 2015-06-13 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A692 (veiðigjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1864 - Komudagur: 2015-04-24 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Löggjafarþing 145

Þingmál A41 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 41 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A140 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 140 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2015-09-17 16:24:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 430 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-11-16 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 432 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-11-12 14:06:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 155 - Komudagur: 2015-10-08 - Sendandi: Náttúruminjasafn Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 213 - Komudagur: 2015-10-13 - Sendandi: Jóhann Fannar Guðjónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 255 - Komudagur: 2015-10-19 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - Skýring: , um 18. gr. - [PDF]

Þingmál A400 (vatnsveitur sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 793 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A404 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 794 - Komudagur: 2016-02-10 - Sendandi: Hafnarfjarðarbær - [PDF]

Þingmál A644 (raforkumálefni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-04-04 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1577 (frumvarp) útbýtt þann 2016-08-25 10:17:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2175 - Komudagur: 2016-09-28 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A207 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 691 - Komudagur: 2017-04-05 - Sendandi: Sigþrúður Jónsdóttir og Axel Á. Njarðvík - [PDF]

Þingmál A402 (fjármálaáætlun 2018--2022)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 941 - Komudagur: 2017-04-26 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A408 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 539 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A596 (nýtingarréttur vatnsauðlinda á ríkisjörðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1160 (svar) útbýtt þann 2017-09-08 13:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A425 (skipulag haf- og strandsvæða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 607 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-03-22 18:05:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1584 - Komudagur: 2018-05-06 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A55 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 55 (þáltill.) útbýtt þann 2018-09-19 14:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A305 (nýjar aðferðir við orkuöflun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 353 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2018-11-08 11:43:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A565 (stjórnsýsla og skráning landeigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1221 (svar) útbýtt þann 2019-03-30 12:50:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun í jarðamálum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (þáltill.) útbýtt þann 2019-09-17 14:27:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A251 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1852 - Komudagur: 2020-04-24 - Sendandi: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A317 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 360 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-11-01 17:14:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2019-12-02 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A819 (lögbundin verkefni Orkustofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1887 (svar) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A936 (ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1747 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2020-06-20 11:25:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2020-12-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A311 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 892 - Komudagur: 2020-12-08 - Sendandi: Fjallabyggð - [PDF]

Þingmál A345 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 419 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-26 14:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1100 - Komudagur: 2021-01-04 - Sendandi: Veiðifélag Árnesinga - [PDF]

Þingmál A370 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2021-02-09 - Sendandi: Storm Orka ehf. - [PDF]

Þingmál A375 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 467 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A418 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1644 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A419 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1643 - Komudagur: 2021-02-10 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 787 (frumvarp) útbýtt þann 2021-01-21 15:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A857 (netlög sjávarjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1683 (þáltill.) útbýtt þann 2021-06-09 20:31:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A332 (áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 831 - Komudagur: 2022-02-16 - Sendandi: Storm Orka ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 957 - Komudagur: 2022-02-25 - Sendandi: Veiðifélag Þjórsár - [PDF]
Dagbókarnúmer 980 - Komudagur: 2022-02-28 - Sendandi: Axel Árnason Njarðvík - [PDF]

Þingmál A583 (verndar- og orkunýtingaráætlun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 825 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3340 - Komudagur: 2022-05-24 - Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A1043 (ábyrgð sveitarfélaga á innviðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1876 (svar) útbýtt þann 2023-06-01 13:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A470 (vatnsréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 890 (svar) útbýtt þann 2024-01-23 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A585 (Umhverfis- og orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 817 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-15 16:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2114 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 21:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2134 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:58:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A737 (þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1103 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-22 10:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1956 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2024-06-20 14:54:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2022 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-21 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2066 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 12:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2117 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-22 23:24:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1754 - Komudagur: 2024-03-20 - Sendandi: Helgi Þórsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 2315 - Komudagur: 2024-05-07 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A831 (Náttúruverndarstofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1249 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-18 14:52:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2115 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-22 22:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 2135 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-23 00:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A898 (breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1337 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1898 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2024-06-13 12:01:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1968 (lög í heild) útbýtt þann 2024-06-20 17:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
96. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson - flutningsræða - Ræða hófst: 2024-04-16 21:44:54 - [HTML]
119. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-06-11 00:21:53 - [HTML]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2811 - Komudagur: 2024-06-10 - Sendandi: Kári Hólmar Ragnarsson og Víðir Smári Petersen - [PDF]