Merkimiði - Matsnefnd eignarnámsbóta


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (101)
Dómasafn Hæstaréttar (148)
Umboðsmaður Alþingis (10)
Stjórnartíðindi - Bls (31)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (28)
Alþingistíðindi (124)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (26)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (1)
Lagasafn (12)
Lögbirtingablað (1)
Alþingi (129)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1976:399 nr. 61/1976[PDF]

Hrd. 1977:702 nr. 78/1977 (Fasteignavarnarþing - Varnarþing II)[PDF]

Hrd. 1980:1763 nr. 66/1978 (Andmælaréttur - Eignarnám - Lagarfell í Fellahreppi)[PDF]

Hrd. 1981:910 nr. 131/1979[PDF]

Hrd. 1981:928 nr. 151/1979[PDF]

Hrd. 1982:68 nr. 2/1982[PDF]

Hrd. 1983:1179 nr. 66/1981 (Vestmannaeyjar)[PDF]

Hrd. 1983:1538 nr. 89/1980 (Haldlagning - Neðri-Dalur)[PDF]
Efnið var talið hafa lítið markaðslegt gildi. Jarðeigandinn var ekki talinn geta sýnt fram á að geta selt öðrum það. Hæstiréttur taldi að þrátt fyrir það ætti jarðeigandinn rétt á bótum.
Hrd. 1984:906 nr. 220/1982 (Ásgarður)[PDF]
Hjón höfðu með erfðaskrá arfleitt nokkra aðila að jörðinni Ásgarði. Hjónin létust og ákvað sveitarfélagið að nýta lögboðinn forkaupsrétt sinn. Lög kváðu á að verðágreiningi yrði skotið til matsnefndar eignarnámsbóta.

Dánarbú hjónanna var ekki sátt við verðmat nefndarinnar og skaut málinu til aukadómþings, þar sem það teldi jörðina margfalt verðmætari sökum nálægra sumarhúsalóða og veiðiréttarins sem jörðinni fylgdi, er myndi fyrirsjáanlega auka eftirspurn. Rök sveitarfélagsins voru á þá leið að jörðin væri ekki skipulögð undir sumarhús auk þess að samkvæmt lögum væri bannað að nota jarðir undir sumarhús sem ekki væri búið að leysa úr landbúnaðarnotum, og því ætti ekki að taka tillit til slíkra mögulegrar framtíðarnýtingar í þá veru.

Dómkvaddir matsmenn mátu jörðina og töldu virði hennar talsvert nær því sem dánarbúið hélt fram, og vísuðu til nálægðar við þéttbýlisbyggð og náttúrufegurðar. Dómþingið tók undir verðmat þeirra matsmanna og nefndi að hægt væri að leysa jörðina úr landbúnaðarnotum án þess að því yrði mótmælt og því jafnframt mögulegt að skipuleggja sumarhúsabyggð á jörðina í framtíðinni. Aukadómþingið taldi því að sveitarfélagið skyldi greiða dánarbúinu upphæð samkvæmt mati hinna dómkvöddu matsmanna.

Hæstiréttur staðfesti dóm aukadómþingsins en hækkaði upphæðina vegna veiðiréttindanna sem fylgdu jörðinni.
Hrd. 1985:225 nr. 151/1983 (Malarnáma - Efnistaka vegna Austurlandsvegar)[PDF]

Hrd. 1985:801 nr. 110/1983 (Lok frestar - Nes)[PDF]

Hrd. 1986:392 nr. 159/1984[PDF]

Hrd. 1986:668 nr. 75/1986[PDF]

Hrd. 1986:1626 nr. 180/1985 (Ásgarður)[PDF]
Hjón áttu jörðina Ásgarð og ráðstöfuðu til tveggja félagasamtaka með kvöðum.

Sveitarfélagið kemur við andlát þeirra og neytir forkaupsréttar sbr. lagaheimild.

Átti að deila út andvirðinu til félagasamtakanna eða ekki? Sökum brostinna forsenda fengu þau hvorki jörðina né fjármunina.
Hrd. 1987:497 nr. 165/1986 (Sólberg - Setberg)[PDF]

Hrd. 1991:1368 nr. 44/1989 (Brúarhóll)[PDF]

Hrd. 1993:2205 nr. 325/1990 (Brekka)[PDF]

Hrd. 1996:1896 nr. 5/1995 (Landbúnaðarráðuneytið)[PDF]

Hrd. 1996:4089 nr. 121/1996 (Einarsreitur)[PDF]
Fyrirtæki sóttist eftir ógildingu á eignarnámi Hafnarfjarðarbæjar á svokölluðum Einarsreit sökum deilna um upphæð eignarnámsbóta sem matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðaði um. Eignarhald fyrirtækisins byggðist á tveimur erfðafestusamningum milli þess og Hafnarfjarðarbæjar og á eigninni voru ýmis mannvirki. Hafnarfjarðarbær greiddi eignarnámsbætur en fyrirtækið tók við þeim með fyrirvara um að leita til dómstóla ef ósættir væru um upphæðina.

Fyrirtækið leitaði svo til dómstóla um að kallaðir yrðu til dómkvaddir matsmenn til að meta virði Einarsreits og töldu þeir hann vera meira virði en úrskurður matsnefndarinnar hljóðaði upp á. Óskað var eftir yfirmatsgerð sem leiddi til enn meiri hækkunar. Hafnarfjarðarbær var ósáttur við yfirmatið og höfðaði dómsmál vegna þess. Meðal ágreiningsefna var að fiskreitur hafði verið metinn hafa fjárhagslegt gildi en Hafnarfjarðarbæ taldi að hann væri verðlaus.

Héraðsdómur tók ekki undir þann málatilbúnað þar sem ekki hefði verið sýnt fram á að matsgerðirnar hefðu verið rangar og ekki hefði verið sýnt fram á að fiskverkunarhúsin væru verðlaus þrátt fyrir að fiskverkunaraðferðin sjálf væri útdauð. Hins vegar kvað hann á um lækkun sökum þess að fiskreiturinn hefði líklega þröngan kaupendahóp og að staðurinn yrði líklega ekki notaður undir fiskverkun í framtíðinni.

Meiri hluti Hæstaréttar lækkaði verðið enn frekar sökum óvissu um að markaður væri fyrir húsin. Hins vegar taldi hann að andlagið hefði fjárhagslegt gildi sökum hins almenna minjagildis.

Hrd. 1997:52 nr. 18/1995 (Línulög eignarnema - Sjónmengun - Ytri-Löngumýri)[PDF]

Hrd. 1998:985 nr. 216/1997 (Arnarnesland - Eignarnám á Arnarneshálsi)[PDF]
Garðabær sagðist hafa reynt í einhvern tíma en án árangurs að kaupa tilteknar landspildur á Arnarnesi, en eignarnámsþolarnir töldu það ekki vera rétt.

Garðabær hafi slitið samningaviðræðunum áður en mörg erfið álitaefni höfðu verið rædd til þrautar, og höfðu verðhugmyndir aðila ekki verið reyndar til fulls. Samþykkt tillagna um deiliskipulag höfðu ekki verið leiddar til lykta án þess að Garðabær hafi skýrt með fullnægjandi hætti ástæður þeirrar frestunar. Í ljósi þessa og að virtu samhengi viðræðnanna í heild, féllst Hæstiréttur á kröfu eignarnámsþolanna um ógildingu ákvörðunarinnar um eignarnám.
Hrd. 1998:2088 nr. 197/1998[PDF]

Hrd. 2000:1379 nr. 324/1999 (Smyrlaberg - Ákvörðun um innlausn jarðarhluta)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2713 nr. 150/2000 (Lóðir í Hafnarfirði - Kjóahraun)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2788 nr. 324/2000 (Hornafjörður - Umráð yfir grjóti - Siglingastofnun ríkisins)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:4589 nr. 224/2001 (Selásblettur I)[HTML]

Hrd. 2001:4604 nr. 225/2001 (Selásblettur II)[HTML]

Hrd. 2002:533 nr. 48/2002[HTML]

Hrd. 2003:1032 nr. 444/2002 (Smiðjuvegur)[HTML]

Hrd. 2004:2531 nr. 51/2004 (Lækjarbotnar - Erfðafestuland í Hafnarfirði)[HTML]

Hrd. 2005:268 nr. 514/2004[HTML]

Hrd. 2005:1237 nr. 349/2004 (Þjórsártún)[HTML]
Vegagerðin sóttist eftir eignarnámi á spildu úr landi Þjórsártúns vegna lagningu vegar yfir Þjórsá. Eignarnámið sjálft studdi við ákvæði þágildandi vegalaga er kvað á um skyldu landareigenda til að láta af hendi land vegna vegalagningar. Síðar sendi hún inn beiðni um að matsnefnd eignarnámsbóta mæti hæfilega eignarnámsbætur og beiðni um snemmbær umráð hins eignarnumda sem nefndin heimilaði. Hún mat síðan eignarnámið með þremur matsliðum.

Þegar K leitaði eftir greiðslum eignarnámsbótanna kvað Vegagerðin að hún ætlaði eingöngu að hlíta úrskurðinum hvað varðaði einn matsliðinn og tilkynnti að hún ætlaði að fara fram á dómkvaðningu matsmanna. K andmælti þar sem hún taldi Vegagerðina bundna af úrskurði matsnefndarinnar og að matsgerð þeirrar nefndar sé réttari en matsgerð dómkvaddra matsmanna. Vegagerðin hélt því fram að lögin kvæðu á um heimild dómstóla um úrlausn ágreinings um fjárhæðir og því heimilt að kveða dómkvadda matsmenn.

Hinir dómkvöddu matsmenn komust að annari niðurstöðu en matsnefnd eignarnámsbóta og lækkuðu stórlega virði spildunnar. Héraðsdómur féllst á kröfu K um að farið yrði eftir úrskurði matsnefndar eignarnámsbóta þar sem mati matsnefndarinnar hefði ekki verið hnekkt.

Hæstiréttur tók undir með héraðsdómi að heimilt hefði verið að leggja ágreininginn undir dómstóla en hins vegar væru úrskurðir matsnefndarinnar ekki sjálfkrafa réttari en matsgerðir dómkvaddra matsmanna heldur yrði að meta það í hverju tilviki. Í þessu tilviki hefði úrskurður matsnefndarinnar verið lítið rökstuddur á meðan matsgerð hinna dómkvöddu manna væri ítarlegri, og því ætti að byggja á hinu síðarnefnda. Þá gekk hann lengra og dæmdi K lægri fjárhæð en matsgerð dómkvöddu mannana hljóðaði upp á þar sem hvorki matsnefndin né dómkvöddu mennirnir hafi rökstutt almenna verðrýrnun sem á að hafa orðið á landinu meðfram veginum með fullnægjandi hætti, né hafi K sýnt fram á hana með öðrum hætti í málinu.
Hrd. 2005:1861 nr. 496/2004[HTML]

Hrd. 2005:3601 nr. 101/2005 (Vatnsendablettur I)[HTML]

Hrd. 2006:1679 nr. 424/2005[HTML]

Hrd. 2006:2469 nr. 511/2005 (Fjarskiptamastur - Gullver)[HTML]
Ætlunin var að segja upp fjarskiptamastur á tiltekinn stað. Talið var að eignarnámsþolinn bæri sönnunarbyrðina um að rannsókn í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám hefði verið ófullnægjandi.
Hrd. 2006:3359 nr. 371/2006[HTML]

Hrd. 2006:5662 nr. 339/2006 (Saurbær)[HTML]

Hrd. nr. 511/2006 dags. 29. mars 2007 (Spilda í Vatnsenda)[HTML]

Hrd. nr. 574/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML]

Hrd. nr. 573/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML]

Hrd. nr. 575/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML]

Hrd. nr. 414/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 20/2007 dags. 20. september 2007 (Kvíar)[HTML]

Hrd. nr. 560/2007 dags. 6. nóvember 2007 (Vatnsendi 4)[HTML]
Krafist var ógildingar á erfðaskrá MEH þar sem veigamikil brot höfðu verið á framkvæmd ákvæða hennar og brostnar forsendur um gildi hennar. Þeim málatilbúnaði var hafnað þar sem hún hefði verið lögð til grundvallar skipta á þremur dánarbúum og andmælum við skipti á dánarbúi MEH hefði verið hafnað á sínum tíma, og leiðir til að krefjast ógildingar höfðu ekki verið fullnýttar þá. Málinu var því vísað frá.
Hrd. nr. 645/2006 dags. 21. febrúar 2008 (Jarðefni - Gangadómar - Reyðarfjarðargöng)[HTML]
Snerist um borun jarðganga um Almannaskarð, og Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Eignarnám var gert í fjöllunum. Vegagerðin nýtti jarðefnið til að leggja vegi og deilt var um hvort eignarnámið hafi náð yfir jarðefnanýtingu. Hæstiréttur taldi að jarðefnið væri hluti fjallsins en efnatakan var svo dýr að hún hefði ekki verið arðbær, og því hefði jarðefnið ekki verðgildi gagnvart jarðeigandanum.
Hrd. nr. 644/2006 dags. 21. febrúar 2008 (Jarðefni - Gangadómar - Almannaskarðsgöng I)[HTML]
Snerist um borun jarðganga um Almannaskarð, og Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Eignarnám var gert í fjöllunum. Vegagerðin nýtti jarðefnið til að leggja vegi og deilt var um hvort eignarnámið hafi náð yfir jarðefnanýtingu. Hæstiréttur taldi að jarðefnið væri hluti fjallsins en efnatakan var svo dýr að hún hefði ekki verið arðbær, og því hefði jarðefnið ekki verðgildi gagnvart jarðeigandanum.
Hrd. nr. 619/2007 dags. 2. október 2008 (Veiðifélag Norðurár í Skagafirði)[HTML]

Hrd. nr. 578/2008 dags. 10. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 246/2008 dags. 22. janúar 2009 (Vatnsendablettur II - Eignarnám)[HTML]

Hrd. nr. 248/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 247/2008 dags. 22. janúar 2009 (Markleysa - Vatnsendi)[HTML]

Hrd. nr. 329/2008 dags. 29. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 425/2008 dags. 19. mars 2009 (Vegagerðin og eignarnám - Brekka í Núpasveit)[HTML]
Vegagerðin vildi leggja þjóðveg og valdi leið er myndi krefjast eignarnáms jarðarinnar Brekku í Núpasveit. Í þeim tilgangi fékk Vegagerðin framkvæmdaleyfi frá sveitarfélaginu og krafðist umrædds eignarnáms, er eigendur jarðarinnar voru ekki sáttir með. Yfirlýstur tilgangur þeirrar tilteknu leiðar væri að stytta akstursvegalengdir milli þéttbýliskjarna og þar af leiðandi stuðla að myndun eins þjónustusvæðis. Nokkrir möguleikar voru fyrir hendi og voru valkostirnir sendir til úrskurðar hjá Skipulagsstofnun og við málsmeðferð hennar leitaði hún umsagnar sveitarfélagsins. Hún taldi þrjár leiðir koma helst til greina (nr. 140, 141, og 150) en taldi þá leið sem málið snýst um (nr. 141) vera þá álitlegustu. Fornleifavernd ríkisins ritaði til Skipulagsstofnunar í tilefni úrskurðsins og taldi hina völdu leið þrengja mjög að fornminjum á svæðinu og leið nr. 150 vera ákjósanlegri.

Eigendurnir kærðu úrskurð Skipulagsstofnunar til ráðherra og færðu í kæru sinni rök fyrir leið nr. 150 og tefldu því einnig fram að hægt væri að nýta jarðir sem íslenska ríkið ætti þá þegar. Ábúendurnir kærðu þá einnig úrskurð Skipulagsstofnunar þar sem andmælt væri vali á leið nr. 150. Ráðherra taldi ekki ástæðu til annars en að staðfesta hinn kærða úrskurð en þó með skilyrðum eftir því hvaða leið yrði valin.

Fyrir héraðsdómi kröfðust eigendurnir ógildingar á eignarnáminu og framkvæmdaleyfinu. Í héraði voru málsúrslit þau að bæði Vegagerðin og sveitarfélagið voru sýknuð af téðum kröfum eigendanna.

Hæstiréttur sýknaði sveitarfélagið af kröfu um ógildingu framkvæmdaleyfisins þar sem ekki fundust annmarkar í stjórnsýslumeðferð málsins er réttlætti það, en hann ógilti hins vegar eignarnámið á þeim forsendum að Vegagerðin gat ekki sýnt fram á að leið nr. 141 hafi verið betri en hinar, þar á meðal á grundvelli óstuddra yfirlýsinga um kostnaðarauka ef leið nr. 150 yrði valin í staðinn. Þær jarðir sem leið 150 hefði legið um voru allar í eign ríkisins og því leitt til vægari aðgerða gagnvart almenningi en hinar leiðirnar.
Hrd. nr. 346/2008 dags. 14. maí 2009 (Veghelgunarsvæði - Vegalagning um Norðurárdal í Skagafirði)[HTML]

Hrd. nr. 125/2008 dags. 28. maí 2009 (Landfylling sjávarjarða - Slétta - Sanddæluskip)[HTML]
Álverið í Reyðarfirði.
Jarðefni tekið innan netlaga. Það var talið hafa fjárhagslegt gildi og bótaskylt.
Hrd. nr. 345/2008 dags. 8. október 2009 (Jarðgöng 3 - Almannaskarðsgöng II)[HTML]

Hrd. nr. 180/2009 dags. 17. desember 2009 (Makaskipti á Brákarbraut)[HTML]

Hrd. nr. 334/2009 dags. 25. febrúar 2010 (Landspilda nr. 381 á Vatnsenda)[HTML]

Hrd. nr. 404/2009 dags. 25. mars 2010 (Mýrar á Fljótsdalshéraði - Fljótsdalslína 3 og 4)[HTML]

Hrd. nr. 236/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 617/2009 dags. 20. maí 2010 (Sambúð - Vatnsendi)[HTML]
Andlag samnings varð verðmeira eftir samningsgerð og samningi breytt þannig að greiða yrði viðbótarfjárhæð.
Hrd. nr. 768/2009 dags. 11. nóvember 2010 (Almenningsskógar Álftaneshrepps)[HTML]

Hrd. nr. 679/2010 dags. 24. janúar 2011[HTML]

Hrd. nr. 247/2011 dags. 1. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 220/2011 dags. 2. febrúar 2012 (Aðalgata Stykkishólmsbæjar - Gullver)[HTML]

Hrd. nr. 516/2011 dags. 22. mars 2012 (Innlausn flugskýlis á Ólafsfirði)[HTML]

Hrd. nr. 523/2011 dags. 26. apríl 2012 (Stjörnugrís III - Svínabú í Hvalfjarðarsveit)[HTML]

Hrd. nr. 459/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 329/2012 dags. 6. desember 2012 (Hrunumannahreppur - Útlaginn)[HTML]

Hrd. nr. 386/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 802/2013 dags. 10. apríl 2014 (Landspildur á Vatnsendabletti)[HTML]

Hrd. nr. 696/2014 dags. 3. nóvember 2014[HTML]

Hrd. nr. 751/2014 dags. 5. mars 2015 (Vatnsendi 8)[HTML]
Litið var svo á að ákvörðun skiptastjóra dánarbús MSH um að úthluta beinum eignarrétti jarðarinnar Vatnsenda til ÞH væri ógild þar sem MSH hefði fengið jörðina afhenta til umráða og afnota, þar sem hinn beini eignarréttur hefði ekki verið til staðar á þeim tíma. Hæstiréttur leit svo á að þau réttindi gætu aldrei gengið til baka til dánarbúsins, óháð því hvort það sé vegna brostinna forsendna fyrir erfðaskránni, andláts MSH né brot ÞH á erfðaskránni, en í síðastnefnda tilvikinu myndi jörðin ganga til næsta rétthafa frekar en aftur til dánarbúsins.
Hrd. nr. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML]

Hrd. nr. 256/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 257/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 258/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 255/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 259/2015 dags. 17. apríl 2015[HTML]

Hrd. nr. 53/2015 dags. 13. maí 2015 (Umráðataka vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]
Ágreiningur var um úrskurð matsnefnd eignarnámsbóta vegna snemmbærrar umráðasviptingu landspilda fimm jarða vegna lagningu Suðurnesjalínu 2. Ráðherra hafði áður orðið við beiðni Landsnets um heimild til eignarnáms þessa lands, með vísan til almannaþarfar.

Hæstiréttur taldi að ekki dugði að vísa eingöngu til þeirra almennu sjónarmiða um nauðsyn eignarnámsheimildarinnar, heldur þyrfti einnig að færa fram rök fyrir matsnefndinni að snemmbær umráðasvipting skv. 14. gr. laga um framkvæmd eignarnáms, nr. 11/1973, væri nauðsynleg. Þar sem slík rök voru ekki flutt fyrir matsnefndinni brast henni lagaskilyrði til að verða við þeirri beiðni, og þar af leiðandi var sá úrskurður hennar felldur úr gildi.
Hrd. nr. 306/2015 dags. 15. október 2015 (Baklóð - Laugavegur 87)[HTML]

Hrd. nr. 504/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 173/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Hestamannafélagið Funi - Reiðvegur)[HTML]
A krafðist ógildingar á ákvörðun ráðherra um að heimila Hestamannafélagsinu Funa að gera eignarnám í hluta lands í eigu A og nýta andlag eignarnámsins til lagningar reiðstígs.

Fyrir lágu tvær mögulegar leiðir sem reiðstígurinn hefði farið, þar sem önnur myndi liggja um austanverða Eyjafjarðará er myndi þvera Munkaþverá og hinn valkosturinn var að leggja hann um vestanverða Eyjafjarðará án þess að þvera Munkaþverá. Ráðherra valdi fyrrnefndu leiðina með rökstuðningi um aukið umferðaröryggi gagnvart bílaumferð er leiddi síður til þess að hestar myndu fælast, og því lægi fyrir almenningsþörf.

Hæstiréttur tók almennt undir mat ráðherra um almenningsþörfina en taldi hins vegar að ekki hefði nægilega verið gætt að meðalhófi, meðal annars sökum þess takmarkaða hóps er myndi ferðast um stíginn og að stígurinn yrði í einkaeigu. Þá nefndi hann að hinn valkosturinn hefði ekki verið nógu vel rannsakaður og borinn saman við hagsmuni eignarnámsþolans. Féllst Hæstiréttur því á kröfuna um ógildingu ákvörðunar ráðherra.
Hrd. nr. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 205/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 204/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 202/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 203/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.
Hrd. nr. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.

Hrd. nr. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 489/2016 dags. 30. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 246/2017 dags. 17. maí 2017 (Aðför vegna Kröflulínu 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 711/2017 dags. 14. desember 2017 (Eignarnámsbætur)[HTML]

Hrd. nr. 683/2016 dags. 25. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 45/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 19/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 20/2013 dags. 18. desember 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 14/2022 dags. 30. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Forsætisráðuneytið

Úrskurður Forsætisráðuneytisins í máli nr. 2/2016 dags. 12. desember 2016[HTML]

Úrskurður Forsætisráðuneytisins í máli nr. 3/2016 dags. 12. desember 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-124/2020 dags. 18. september 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-130/2012 dags. 21. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-184/2013 dags. 17. desember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-76/2014 dags. 7. júlí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-44/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-107/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-106/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-105/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-103/2023 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 5. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-405/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1435/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-403/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2501/2008 dags. 21. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2178/2007 dags. 29. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-406/2006 dags. 29. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-404/2006 dags. 29. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-411/2010 dags. 31. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-108/2013 dags. 17. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-971/2011 dags. 17. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-104/2012 dags. 13. febrúar 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. Q-8/2014 dags. 6. nóvember 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-416/2014 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1121/2015 dags. 22. júlí 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-3096/2020 dags. 17. desember 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-518/2018 dags. 7. júlí 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1864/2022 dags. 3. maí 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-10783/2004 dags. 21. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-81/2007 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6570/2006 dags. 11. desember 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-790/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-83/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5375/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5333/2007 dags. 27. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11202/2008 dags. 22. maí 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-379/2009 dags. 26. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14132/2009 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5243/2010 dags. 4. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5612/2010 dags. 2. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3789/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-663/2013 dags. 4. nóvember 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-2/2013 dags. 26. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2014 dags. 12. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2014 dags. 16. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2625/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2073/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2011/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1245/2017 dags. 18. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2017 dags. 20. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5060/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-585/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5076/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2470/2021 dags. 31. maí 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3455/2023 dags. 27. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4346/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4347/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-296/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-750/2019 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-356/2005 dags. 10. apríl 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-119/2006 dags. 17. október 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-197/2008 dags. 19. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-124/2011 dags. 24. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-13/2017 dags. 30. nóvember 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-294/2020 dags. 14. desember 2021[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22080026 dags. 16. janúar 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 263/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 437/2020 dags. 16. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 440/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 399/2022 dags. 16. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 545/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 97/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 25/2022 dags. 16. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 79/2022 dags. 23. júní 2023[HTML][PDF]

Lrd. 253/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 256/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 255/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 258/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 254/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 257/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 456/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 558/2024 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 470/2023 dags. 12. desember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 549/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 464/2024 dags. 5. júní 2025[HTML][PDF]

Lrd. 524/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 237/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 7. mars 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 9. mars 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 22. apríl 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. maí 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 15. júlí 1977 (Höskuldarkot, Þórukot og Njarðvík I)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 15. júlí 1977 (Efnistaka úr landi Kjalardals)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 15. júlí 1977 (Stækkun athafnasvæðis barnaskólans í Djúpárhreppi)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. ágúst 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 28. október 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 14. nóvember 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 19. desember 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. mars 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. maí 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 23. júní 1978 (Kelduhvammur 23)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 23. júní 1978 (Land við Lindarhvamm)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 23. júní 1978 (Land fyrir tveggja hæða íbúðarhús)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 23. júní 1978 (Land fyrir veitingahús)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 23. júlí 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. ágúst 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. september 1978 (Land nr. 1 á framlögðum uppdrætti)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. september 1978 (Land nr. 2 á framlögðum uppdrætti)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. september 1978 (Land nr. 34 á framlögðum uppdrætti)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. september 1978 (Land nr. 45 á framlögðum uppdrætti)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. september 1978 (Land nr. 39 á framlögðum uppdrætti)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 20. september 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 25. september 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 14. júlí 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 11. október 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 2. nóvember 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 7. nóvember 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 15. desember 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 25. mars 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 14. apríl 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 9. júlí 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 19. september 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 22. september 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 14. nóvember 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 17. nóvember 1980 (Hringsdalur í Ketildalahreppi)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 17. nóvember 1980 (Ásgarður í Grímsneshreppi)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. desember 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 4. maí 1981[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 29. júní 1981[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 7. desember 1981[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 18. desember 1981[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. maí 1982[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 1. júní 1982[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. júní 1982[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. nóvember 1982[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. mars 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 18. apríl 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. maí 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 25. maí 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 20. júní 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. október 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 28. október 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 3. nóvember 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 25. nóvember 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 21. desember 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 16. mars 1984[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 2. júlí 1984[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 14. janúar 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. maí 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 13. maí 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 31. maí 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 5. júní 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 14. ágúst 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. ágúst 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 12. nóvember 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 17. desember 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 20. janúar 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 20. maí 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 16. júní 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 15. september 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 27. október 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 12. nóvember 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 8. desember 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 12. janúar 1987[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 4. febrúar 1988[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/1990 dags. 11. desember 1990[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/1990 dags. 19. janúar 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1990 dags. 23. janúar 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1991 dags. 18. maí 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 28. maí 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 15/1991 dags. 23. janúar 1992[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1991 dags. 23. janúar 1992[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1991 dags. 4. febrúar 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/1991 dags. 16. mars 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 15/1991 dags. 27. júlí 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1992 dags. 14. október 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/1993 dags. 20. júní 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1992 dags. 26. júlí 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 13/1991 dags. 23. september 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 14/1991 dags. 23. september 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/1994 dags. 17. október 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/1994 dags. 18. nóvember 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1993 dags. 30. desember 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/1994 dags. 6. mars 1995[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1994 dags. 5. apríl 1995[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1993 dags. 15. maí 1995[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/1994 dags. 12. júlí 1995[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1995 dags. 31. júlí 1995[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/1995 dags. 3. nóvember 1995[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1993 dags. 24. júlí 1996[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/1996 dags. 30. september 1996[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/1996 dags. 26. mars 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1997 dags. 14. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/1997 dags. 15. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/1997 dags. 31. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/1997 dags. 22. nóvember 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 21/1997 dags. 22. desember 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 18/1997 dags. 22. desember 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/1997 dags. 29. desember 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1997 dags. 16. janúar 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1998 dags. 30. apríl 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/1998 dags. 18. ágúst 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/1998 dags. 17. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/1998 dags. 17. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/1998 dags. 23. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/1998 dags. 15. janúar 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 18/1998 dags. 17. febrúar 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/1997 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 18/1997 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 19/1997 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 19/1998 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 20/1997 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 21/1997 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 22/1997 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 16/1997 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/1998 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1999 dags. 20. ágúst 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/1999 dags. 19. október 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/1999 dags. 29. desember 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2000 dags. 15. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1999 dags. 15. maí 2000[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2000 dags. 9. júní 2000[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2000 dags. 1. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2000 dags. 20. desember 2000[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2000 dags. 16. mars 2001[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2001 dags. 2. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2000 dags. 11. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/1999 dags. 9. maí 2002[HTML]

Úrskurður matsnefndar eignarnámsbóta nr. 5/2001 (Dísarland)
Farið í eignarnám á einbýlishúsi í Bolungarvík er stóð á snjóflóðahættusvæði. Fasteignareigandinn tjáði að enginn fasteignamarkaður væri á Bolungarvík er yrði til þess að hann fengi nær ekkert fyrir húsið og að sambærilegt hús í Reykjavík væri um tíu sinnum meira virði. Myndi hann byggja eins hús utan hættusvæðisins myndi það kosta hann nokkrum sinnum meira en söluvirðið. Aðspurður sagði eignarnámsþolinn að hann gæti ekki fundið sambærilegt hús á svæðinu fyrir jafngildi söluverðsins og ekki væri hægt að skikka hann til að flytja til Ísafjarðar. Á það var fallist að bæturnar myndu miðast við enduröflunarverð.
Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2000 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2002 dags. 17. október 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2002 dags. 11. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2002 dags. 7. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2002 dags. 17. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2000 dags. 4. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2002 dags. 2. maí 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2002 dags. 6. maí 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2003 dags. 25. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2003 dags. 5. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2003 dags. 19. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2003 dags. 27. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2003 dags. 29. desember 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2004 dags. 6. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2004 dags. 17. maí 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2004 dags. 8. júní 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2004 dags. 29. september 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 1. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2004 dags. 5. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2003 dags. 20. desember 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2005 dags. 28. febrúar 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2004 dags. 31. mars 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2004 dags. 22. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2005 dags. 4. maí 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2004 dags. 20. maí 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2005 dags. 27. maí 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2005 dags. 1. júní 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2005 dags. 1. júní 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 14/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 15/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 16/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 18/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 13/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2005 dags. 27. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2005 dags. 27. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 19/2005 dags. 6. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2005 dags. 6. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 13/2003 dags. 14. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2005 dags. 29. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2006 dags. 29. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2006 dags. 1. ágúst 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2006 dags. 18. október 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2006 dags. 23. október 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 15/2006 dags. 14. desember 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2007 dags. 14. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2006 dags. 28. mars 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2006 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2007 dags. 26. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 14/2006 dags. 28. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2007 dags. 31. mars 2008[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2006 dags. 25. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2008 dags. 28. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2008 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2008 dags. 5. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2008 dags. 12. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2008 dags. 30. mars 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2008 dags. 14. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2009 dags. 29. júní 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2009 dags. 28. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2009 dags. 6. október 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2008 dags. 26. október 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2008 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2008 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2009 dags. 12. mars 2010[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2009 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2009 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2012 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2013 dags. 4. september 2013[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2014 dags. 16. maí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2014 dags. 1. október 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2014 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2017 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2019 dags. 1. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 13/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2020 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2020 dags. 26. október 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 14/2019 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2008 dags. 12. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 8. mars 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2020 dags. 31. maí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2020 dags. 29. júní 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2020 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 16/2019 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2020 dags. 23. maí 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2021 dags. 28. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2023 dags. 24. júní 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2023 dags. 16. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2024 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2025 dags. 20. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Matsnefnd samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði

Yfirmatsgerð Matsnefndar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði dags. 7. febrúar 2005[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Álit Nefndar um dómarastörf í máli nr. 2/2010 dags. 20. apríl 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2005 dags. 29. maí 2007 (Svæði 5 - Norðausturland - Jökuldalur norðan og vestan Jökulsár á Jökuldal ásamt Jökulsárhlíð)[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 532/1985[HTML]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090071 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 44/2008 dags. 20. ágúst 2008 (Kópavogur - frávísunarkrafa, lögmæti útgáfu lóðarleigusamnings með skilyrði um greiðslu gjalds: Mál nr. 44/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 73/2008 dags. 3. apríl 2009 (Vegagerðin - lögmæti ákvörðunar um eigarnám lands: Mál nr. 73/2008)[HTML]

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 79/2008 dags. 25. júní 2009 (Hrunamannahreppur - lögmæti ákvörðunar um töku lands eignarnámi, breyting ákvörðunar og skylda til að kaupa fasteignir: Mál nr. 79/2009)[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 16/1999 í máli nr. 12/1999 dags. 16. júní 1999[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 94/2007 í máli nr. 28/2007 dags. 21. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 95/2007 í máli nr. 148/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 70/2011 í máli nr. 72/2011 dags. 30. desember 2011[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 30/2016 í máli nr. 13/2014 dags. 7. apríl 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2016 í máli nr. 148/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 38/2017 í máli nr. 148/2016 dags. 4. apríl 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2018 í málum nr. 12/2018 o.fl. dags. 5. október 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-315/2009 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-327/2010 dags. 28. janúar 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2021[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 36/1988 dags. 8. júní 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2960/2000 dags. 22. febrúar 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3163/2001 dags. 15. nóvember 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3541/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4917/2007 dags. 7. apríl 2008 (Niðurskurður á sauðfé)[HTML]
Óheimilt var að semja sig undan stjórnvaldsákvörðun.
Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 11381/2021 dags. 9. febrúar 2022[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12411/2023 dags. 14. nóvember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12467/2023 dags. 20. desember 2023[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12139/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11782/2022 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1976 - Registur69, 93, 114
1976400, 402-405
1977 - Registur54, 95, 103
1980 - Registur148
1981 - Registur58, 135-136, 140
1981914, 918, 924, 929, 931, 936-937
198269-70
1983 - Registur71, 113, 310
19831191, 1540, 1558
1984 - Registur99
1984907, 911-913
1985 - Registur80, 96
1985226, 228-230, 804-805, 807-808
1986394, 668-670, 1636-1638, 1640, 1647, 1651-1652
1987 - Registur68, 90, 181-182, 184, 188
1987500-501, 503-504
19911372
1993 - Registur215
19932209, 2215-2218, 2222-2223, 2227-2228
1996 - Registur166
19961898, 4090-4091, 4094, 4096-4099, 4101, 4103-4104, 4109
1997 - Registur190
199752-54, 56, 59, 61-64
1998 - Registur178
1998989, 993, 995-996, 999, 1005, 1009, 2089-2090
20001379-1381, 1383, 1385, 1389, 1392-1393, 1395, 1397, 1399-1400, 2721, 2788-2793, 2795-2802, 2804, 2806-2807, 2810-2812, 2814-2815, 2817-2818
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1973A23, 365
1974A490
1975A266
1976A636
1977A281
1978A475
1980A87, 426
1981A365
1982A221
1983A196
1983B1640
1984A399
1985A478
1986A310
1987A1141
1989A108
1992A385
1993A712
1993B1392
1994A608
1995A917
1996A625
1997A211, 326, 583
1998A683
1998B2555
2002A408
2004A264
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1973AAugl nr. 11/1973 - Lög um framkvæmd eignarnáms[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 110/1973 - Fjárlög fyrir árið 1974[PDF prentútgáfa]
1974AAugl nr. 111/1974 - Fjárlög fyrir árið 1975[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 100/1975 - Fjárlög fyrir árið 1976[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 121/1976 - Fjárlög fyrir árið 1977[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 86/1977 - Fjárlög fyrir árið 1978[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 124/1978 - Fjárlög fyrir árið 1979[PDF prentútgáfa]
1980AAugl nr. 10/1980 - Fjárlög fyrir árið 1980[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 106/1980 - Fjárlög fyrir árið 1981[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 94/1981 - Fjárlög fyrir árið 1982[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 101/1982 - Fjárlög fyrir árið 1983[PDF prentútgáfa]
1983AAugl nr. 85/1983 - Fjárlög fyrir árið 1984[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 827/1983 - Embætti, sýslanir[PDF prentútgáfa]
1984AAugl nr. 133/1984 - Fjárlög fyrir árið 1985[PDF prentútgáfa]
1985AAugl nr. 121/1985 - Fjárlög fyrir árið 1986[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 95/1986 - Fjárlög fyrir árið 1987[PDF prentútgáfa]
1989AAugl nr. 2/1989 - Fjárlög 1989[PDF prentútgáfa]
1993BAugl nr. 599/1993 - Embætti og sýslanir[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 158/1994 - Fjárlög fyrir árið 1995[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 166/1996 - Fjárlög 1997[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 73/1997 - Skipulags- og byggingarlög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 97/1997 - Fjáraukalög fyrir árið 1996, sbr. lög nr. 165/1996[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 150/1997 - Fjárlög fyrir árið 1998[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 165/1998 - Fjárlög fyrir árið 1999[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 819/1998 - Embætti og sýslanir[PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 81/2004 - Jarðalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2010AAugl nr. 123/2010 - Skipulagslög[PDF vefútgáfa]
2014AAugl nr. 59/2014 - Lög um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (bótaákvæði o.fl.)[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing93Þingskjöl271, 280
Löggjafarþing93Umræður1085/1086, 2949/2950
Löggjafarþing94Þingskjöl760, 1008, 1101, 1375, 2367
Löggjafarþing96Þingskjöl56, 185, 694, 946
Löggjafarþing97Þingskjöl60, 192, 662, 894
Löggjafarþing98Þingskjöl60, 200, 1210, 1600
Löggjafarþing99Þingskjöl60, 208, 902, 1161
Löggjafarþing99Umræður3443/3444
Löggjafarþing100Þingskjöl201, 347, 857, 1289
Löggjafarþing100Umræður4799/4800, 5149/5150, 5257/5258
Löggjafarþing101Þingskjöl61, 189, 219
Löggjafarþing102Þingskjöl61, 891, 1022, 1052, 1217, 1413
Löggjafarþing103Þingskjöl62, 236, 1122, 1442
Löggjafarþing104Þingskjöl63, 237, 1143, 1411
Löggjafarþing105Þingskjöl65, 246, 1243, 1557
Löggjafarþing106Þingskjöl66, 239, 1156, 1548
Löggjafarþing107Þingskjöl96, 1698, 2027
Löggjafarþing108Þingskjöl97, 1415, 1874
Löggjafarþing109Þingskjöl107, 263, 382, 1823, 2337
Löggjafarþing110Þingskjöl110, 278, 408, 1819, 2225, 3478
Löggjafarþing111Þingskjöl311, 476, 611, 1489, 2044
Löggjafarþing112Þingskjöl112, 436, 1517, 2091, 5052, 5299
Löggjafarþing113Þingskjöl1615
Löggjafarþing115Þingskjöl93, 432, 2586, 5108
Löggjafarþing116Þingskjöl1148, 1478, 2217
Löggjafarþing118Þingskjöl91, 418
Löggjafarþing120Þingskjöl88, 417, 2135
Löggjafarþing121Þingskjöl82, 418, 2566, 3017, 5328, 5349, 5586, 5705, 6027
Löggjafarþing121Umræður5039/5040
Löggjafarþing122Þingskjöl444, 759, 2711
Löggjafarþing123Þingskjöl2700
Löggjafarþing125Þingskjöl2602
Löggjafarþing130Þingskjöl5856
Löggjafarþing132Þingskjöl5062
Löggjafarþing135Þingskjöl3246
Löggjafarþing135Umræður8091/8092
Löggjafarþing136Umræður517/518
Löggjafarþing137Umræður1103/1104
Löggjafarþing138Þingskjöl4013, 7404
Löggjafarþing139Þingskjöl3991, 9327
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1973 - 2. bindi2489/2490
1983 - 2. bindi2365/2366
1990 - 2. bindi2371/2372-2373/2374
19951358
19991122, 1436
20031242, 1307, 1736
20071420, 1982
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1991168
199314
200018
200245-46, 48-49, 51-52
200427, 196, 213-214
200529, 197, 215-216
2006232, 250-251
2007249, 269
200835, 85-86
201656
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
20136827
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2003122976
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 93

Þingmál A21 (Jafnlaunaráð)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-19 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 214 (nefndarálit) útbýtt þann 1973-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 243 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 323 (lög í heild) útbýtt þann 1973-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 96

Þingmál A1 (fjárlög 1975)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 176 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 246 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1974-12-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A1 (fjárlög 1976)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 203 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 292 (lög í heild) útbýtt þann 1975-12-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 98

Þingmál A1 (fjárlög 1977)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 186 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 282 (lög í heild) útbýtt þann 1976-12-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A1 (fjárlög 1978)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 300 (lög í heild) útbýtt þann 1977-12-21 00:00:00 [PDF]

Þingmál A343 (meðferð dómsmála)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (dómsmálaráðherra) - Ræða hófst: 1978-04-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A54 (fjárlög 1979)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 313 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1978-12-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-15 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]
114. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 101

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-10-10 23:56:00 [PDF]

Löggjafarþing 102

Þingmál A1 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-12-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A116 (fjárlög 1980)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-03-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 241 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 288 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1980-04-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 103

Þingmál A1 (fjárlög 1981)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 244 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 382 (lög í heild) útbýtt þann 1980-12-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 104

Þingmál A1 (fjárlög 1982)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-12 12:59:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 271 (lög í heild) útbýtt þann 1981-12-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A1 (fjárlög 1983)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 09:49:00 [PDF]
Þingskjal nr. 175 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 247 (lög í heild) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A1 (fjárlög 1984)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-11 23:59:00 [PDF]
Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 305 (lög í heild) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A1 (fjárlög 1985)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]
Þingskjal nr. 314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 425 (lög í heild) útbýtt þann 1984-12-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A1 (fjárlög 1986)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 272 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 430 (lög í heild) útbýtt þann 1985-12-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 109

Þingmál A1 (fjárlög 1987)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-12-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (lög í heild) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A1 (fjárlög 1988)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 434 (lög í heild) útbýtt þann 1987-12-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A449 (heimild fyrir Reykjavíkurborg að taka eignarnámi hluta Vatnsenda í Kópavogskaupstað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 799 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A96 (fjárlög 1993)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 465 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1992-12-14 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A143 (fjöleignarhús)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 667 - Komudagur: 1994-02-08 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: athugasemdir- samantekt - [PDF]

Löggjafarþing 121

Þingmál A1 (fjárlög 1997)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 364 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1996-12-17 15:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A98 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1323 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-15 18:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (eignarhald á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-04-03 18:46:44 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1998-02-19 11:46:48 - [HTML]
125. þingfundur - Finnur Ingólfsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1998-05-12 19:02:00 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 127

Þingmál A74 (jafnréttisáætlun, stöðuveitingar og skipan í nefndir og ráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (svar) útbýtt þann 2001-10-30 13:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A338 (búfjárhald o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 437 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-29 17:23:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1449 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-30 11:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A666 (lokafjárlög 1998)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1418 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-29 15:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A667 (lokafjárlög 1999)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1083 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1282 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-19 18:29:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A651 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-11 23:05:51 - [HTML]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-11 11:55:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
86. þingfundur - Valgerður Sverrisdóttir (iðnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-18 11:07:57 - [HTML]

Þingmál A746 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (svar) útbýtt þann 2004-04-27 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1879 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-03-30 15:33:05 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A328 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (stjórnsýsludómstóll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1021 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-22 13:08:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-20 17:55:27 - [HTML]
89. þingfundur - Gunnar Örlygsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-20 18:14:12 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-12-06 10:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A372 (frístundabyggð)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-05-29 15:45:10 - [HTML]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A76 (framkvæmdir við Gjábakkaveg)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2008-10-29 14:25:28 - [HTML]

Löggjafarþing 137

Þingmál A68 (verkefnastaða í vegaframkvæmdum á Vestfjarðavegi 60)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - svar - Ræða hófst: 2009-06-16 16:18:02 - [HTML]

Löggjafarþing 138

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (lög í heild) útbýtt þann 2010-09-09 17:55:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2875 - Komudagur: 2010-06-30 - Sendandi: Stjórn Torfusamtakanna - [PDF]
Dagbókarnúmer 2942 - Komudagur: 2010-08-05 - Sendandi: Reykjavíkurborg - Skýring: (viðauki nr. 1 við ums. Reykjav.borgar) - [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A259 (starfsmannahald og aðkeypt þjónusta hjá ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 548 (svar) útbýtt þann 2010-12-16 19:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A439 (uppbygging á Vestfjarðavegi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2329 - Komudagur: 2011-05-09 - Sendandi: Gunnlaugur Pétursson - [PDF]

Þingmál A556 (greiðslur til nefnda á vegum Stjórnarráðsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1780 (svar) útbýtt þann 2011-06-11 10:43:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A746 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1184 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A1 (fjárlög 2013)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (svar) útbýtt þann 2012-10-25 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 13:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1313 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1339 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A506 (stjórnsýsludómstóll og úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-04 16:52:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A692 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-19 16:57:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A246 (opinber skjalasöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 403 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-12-18 14:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:16:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1239 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1270 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A575 (framkvæmd samgönguáætlunar 2012)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 999 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-04-29 13:18:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-05-26 20:48:43 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A494 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (svar) útbýtt þann 2016-05-02 17:19:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A10 (fjáraukalög 2016)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 10 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-12-14 20:53:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A584 (kynjaskipting í stjórnum, ráðum og nefndum á málefnasviði ráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1368 (svar) útbýtt þann 2018-08-15 13:27:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A425 (kærur og málsmeðferðartími)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 574 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-12-04 13:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 953 (svar) útbýtt þann 2019-02-19 13:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A723 (nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1991 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:49:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A700 (rástöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1057 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-05-24 15:58:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A335 (riða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 861 (svar) útbýtt þann 2024-01-22 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf - [PDF]

Þingmál B362 (Riða)

Þingræður:
37. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-27 15:46:30 - [HTML]
37. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2023-11-27 15:51:49 - [HTML]