Dánarbú hjónanna var ekki sátt við verðmat nefndarinnar og skaut málinu til aukadómþings, þar sem það teldi jörðina margfalt verðmætari sökum nálægra sumarhúsalóða og veiðiréttarins sem jörðinni fylgdi, er myndi fyrirsjáanlega auka eftirspurn. Rök sveitarfélagsins voru á þá leið að jörðin væri ekki skipulögð undir sumarhús auk þess að samkvæmt lögum væri bannað að nota jarðir undir sumarhús sem ekki væri búið að leysa úr landbúnaðarnotum, og því ætti ekki að taka tillit til slíkra mögulegrar framtíðarnýtingar í þá veru.
Dómkvaddir matsmenn mátu jörðina og töldu virði hennar talsvert nær því sem dánarbúið hélt fram, og vísuðu til nálægðar við þéttbýlisbyggð og náttúrufegurðar. Dómþingið tók undir verðmat þeirra matsmanna og nefndi að hægt væri að leysa jörðina úr landbúnaðarnotum án þess að því yrði mótmælt og því jafnframt mögulegt að skipuleggja sumarhúsabyggð á jörðina í framtíðinni. Aukadómþingið taldi því að sveitarfélagið skyldi greiða dánarbúinu upphæð samkvæmt mati hinna dómkvöddu matsmanna.
Fyrirtækið leitaði svo til dómstóla um að kallaðir yrðu til dómkvaddir matsmenn til að meta virði Einarsreits og töldu þeir hann vera meira virði en úrskurður matsnefndarinnar hljóðaði upp á. Óskað var eftir yfirmatsgerð sem leiddi til enn meiri hækkunar. Hafnarfjarðarbær var ósáttur við yfirmatið og höfðaði dómsmál vegna þess. Meðal ágreiningsefna var að fiskreitur hafði verið metinn hafa fjárhagslegt gildi en Hafnarfjarðarbæ taldi að hann væri verðlaus.
Héraðsdómur tók ekki undir þann málatilbúnað þar sem ekki hefði verið sýnt fram á að matsgerðirnar hefðu verið rangar og ekki hefði verið sýnt fram á að fiskverkunarhúsin væru verðlaus þrátt fyrir að fiskverkunaraðferðin sjálf væri útdauð. Hins vegar kvað hann á um lækkun sökum þess að fiskreiturinn hefði líklega þröngan kaupendahóp og að staðurinn yrði líklega ekki notaður undir fiskverkun í framtíðinni.
Þegar K leitaði eftir greiðslum eignarnámsbótanna kvað Vegagerðin að hún ætlaði eingöngu að hlíta úrskurðinum hvað varðaði einn matsliðinn og tilkynnti að hún ætlaði að fara fram á dómkvaðningu matsmanna. K andmælti þar sem hún taldi Vegagerðina bundna af úrskurði matsnefndarinnar og að matsgerð þeirrar nefndar sé réttari en matsgerð dómkvaddra matsmanna. Vegagerðin hélt því fram að lögin kvæðu á um heimild dómstóla um úrlausn ágreinings um fjárhæðir og því heimilt að kveða dómkvadda matsmenn.
Hinir dómkvöddu matsmenn komust að annari niðurstöðu en matsnefnd eignarnámsbóta og lækkuðu stórlega virði spildunnar. Héraðsdómur féllst á kröfu K um að farið yrði eftir úrskurði matsnefndar eignarnámsbóta þar sem mati matsnefndarinnar hefði ekki verið hnekkt.
Eigendurnir kærðu úrskurð Skipulagsstofnunar til ráðherra og færðu í kæru sinni rök fyrir leið nr. 150 og tefldu því einnig fram að hægt væri að nýta jarðir sem íslenska ríkið ætti þá þegar. Ábúendurnir kærðu þá einnig úrskurð Skipulagsstofnunar þar sem andmælt væri vali á leið nr. 150. Ráðherra taldi ekki ástæðu til annars en að staðfesta hinn kærða úrskurð en þó með skilyrðum eftir því hvaða leið yrði valin.
Fyrir héraðsdómi kröfðust eigendurnir ógildingar á eignarnáminu og framkvæmdaleyfinu. Í héraði voru málsúrslit þau að bæði Vegagerðin og sveitarfélagið voru sýknuð af téðum kröfum eigendanna.
Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.
Hæstiréttur taldi að ekki dugði að vísa eingöngu til þeirra almennu sjónarmiða um nauðsyn eignarnámsheimildarinnar, heldur þyrfti einnig að færa fram rök fyrir matsnefndinni að snemmbær umráðasvipting skv. 14. gr. laga um framkvæmd eignarnáms, nr. 11/1973, væri nauðsynleg. Þar sem slík rök voru ekki flutt fyrir matsnefndinni brast henni lagaskilyrði til að verða við þeirri beiðni, og þar af leiðandi var sá úrskurður hennar felldur úr gildi.Hrd. nr. 306/2015 dags. 15. október 2015 (Baklóð - Laugavegur 87)[HTML] Hrd. nr. 504/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML] Hrd. nr. 173/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Hestamannafélagið Funi - Reiðvegur)[HTML] A krafðist ógildingar á ákvörðun ráðherra um að heimila Hestamannafélagsinu Funa að gera eignarnám í hluta lands í eigu A og nýta andlag eignarnámsins til lagningar reiðstígs.
Fyrir lágu tvær mögulegar leiðir sem reiðstígurinn hefði farið, þar sem önnur myndi liggja um austanverða Eyjafjarðará er myndi þvera Munkaþverá og hinn valkosturinn var að leggja hann um vestanverða Eyjafjarðará án þess að þvera Munkaþverá. Ráðherra valdi fyrrnefndu leiðina með rökstuðningi um aukið umferðaröryggi gagnvart bílaumferð er leiddi síður til þess að hestar myndu fælast, og því lægi fyrir almenningsþörf.
Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-10-31 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 176 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-12-19 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 246 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1974-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 203 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-12-18 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 292 (lög í heild) útbýtt þann 1975-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-10-12 12:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 186 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-12-20 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 282 (lög í heild) útbýtt þann 1976-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 172 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1977-12-19 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 300 (lög í heild) útbýtt þann 1977-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 60 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-10-31 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 313 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1978-12-22 00:00:00 [PDF]
Þingmál A306 (eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 193 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-03-10 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 241 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-03-31 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 288 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1980-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-13 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 244 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1980-12-16 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 382 (lög í heild) útbýtt þann 1980-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-10-12 12:59:00 [PDF] Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-12-18 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 271 (lög í heild) útbýtt þann 1981-12-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-12 09:49:00 [PDF] Þingskjal nr. 175 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 247 (lög í heild) útbýtt þann 1982-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-10-11 23:59:00 [PDF] Þingskjal nr. 212 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1983-12-16 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 305 (lög í heild) útbýtt þann 1983-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF] Þingskjal nr. 314 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1984-12-17 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 425 (lög í heild) útbýtt þann 1984-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 272 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1985-12-17 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 430 (lög í heild) útbýtt þann 1985-12-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-10-13 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 326 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1986-12-15 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 499 (lög í heild) útbýtt þann 1986-12-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-10-13 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 301 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1987-12-16 00:00:00 [PDF] Þingskjal nr. 434 (lög í heild) útbýtt þann 1987-12-28 00:00:00 [PDF]
Þingmál A449 (heimild fyrir Reykjavíkurborg að taka eignarnámi hluta Vatnsenda í Kópavogskaupstað)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 799 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1988-04-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 437 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-29 17:23:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1449 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-04-30 11:17:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1457 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-02 18:42:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1418 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-29 15:34:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1083 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1282 (nefndarálit) útbýtt þann 2002-04-19 18:29:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 315 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-23 13:17:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1313 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-25 13:16:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1339 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-26 17:19:00 [HTML][PDF]
Þingmál A506 (stjórnsýsludómstóll og úrskurðarnefndir)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-04 16:52:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:16:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1239 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2014-05-16 19:55:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1270 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2014-05-16 23:01:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 574 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2018-12-04 13:28:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 953 (svar) útbýtt þann 2019-02-19 13:31:00 [HTML][PDF]
Þingmál A723 (nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1991 (svar) útbýtt þann 2019-06-28 15:49:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 152
Þingmál A700 (rástöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1057 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2022-05-24 15:58:00 [HTML][PDF]