Merkimiði - Stjórnskipunarréttur


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (178)
Dómasafn Hæstaréttar (59)
Umboðsmaður Alþingis (33)
Stjórnartíðindi - Bls (11)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (12)
Alþingistíðindi (177)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (17)
EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (1)
Lagasafn (8)
Lögbirtingablað (1)
Alþingi (665)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1973:418 nr. 53/1973[PDF]

Hrd. 1974:219 nr. 143/1973[PDF]

Hrd. 1974:1018 nr. 168/1973 (Fíkniefnamál í Kópavogi)[PDF]

Hrd. 1975:578 nr. 56/1974 (Lögbann á sjónvarpsþátt)[PDF]
‚Maður er nefndur‘ var þáttur sem fluttur hafði verið um árabil fluttur í útvarpinu. Fyrirsvarsmenn RÚV höfðu tekið ákvörðun um að taka tiltekinn þátt af dagskrá og byggðu ættingjar eins viðfangsefnisins á því að þar lægi fyrir gild ákvörðun. Þátturinn var fluttur samt sem áður og leit Hæstiréttur svo á að fyrirsvarsmennirnir höfðu ekki tekið ákvörðun sem hefði verið bindandi fyrir RÚV sökum starfssviðs síns.
Hrd. 1978:714 nr. 105/1978[PDF]

Hrd. 1984:560 nr. 39/1982 (Ónýtt bundið slitlag)[PDF]

Hrd. 1985:1544 nr. 81/1983 (Kjarnfóðurgjald)[PDF]
Bráðabirgðalög, nr. 63/1980, voru sett þann 23. júní 1980. Með þeim var kominn á 200% skattur á innkaupsverði kjarnfóðurs, kjarnfóðurgjald, og mögulegt væri að fá endurgreiðslu að hluta eftir reglum sem Framleiðsluráð landbúnaðarins ákvæði. Hæstiréttur taldi að með þessu væri skattlagningarvaldið í reynd hjá framleiðsluráði og væri því brot á 40. gr. stjórnarskrárinnar. Engu breytti þótt umræddar reglur væru háðar ráðherrastaðfestingu.

Með síðari breytingarlögum, nr. 45/1981, var ráðherra falið að ákveða endurgreiðslu gjaldsins að fengnum tillögum Framleiðsluráðs landbúnaðarins, í stað þess að framleiðsluráðið ákvæði reglurnar. Í þessu tilfelli taldi Hæstiréttur hins vegar að um væri að ræða langa og athugasemdalausa venju að fela ráðherra að ákveða innan vissra marka hvort innheimta skuli tiltekna skatta. Umrædd venja hafi því hnikað til merkingu 40. gr. stjórnarskrárinnar.

Athuga skal þó að árið 1995 kom inn nýmæli í stjórnarskrána sem tók fyrir hendur þessa heimild löggjafans til að framselja stjórnvöldum ákvörðunarvald til skattlagningar. Því er talið að sú venja hafi verið lögð af með þeirri stjórnarskrárbreytingu.
Hrd. 1988:820 nr. 124/1986 (Skilyrði löggildingar tæknifræðings)[PDF]

Hrd. 1989:1404 nr. 128/1988[PDF]

Hrd. 1991:1827 nr. 354/1989 (Hreppsnefnd Skorradalshrepps - Hvammur í Skorradal)[PDF]

Hrd. 1993:1217 nr. 124/1993 (Leigubílstjóraaldur)[PDF]

Hrd. 1995:167 nr. 312/1992 (Aðgangur að eldri sjúkraskrám)[PDF]

Hrd. 1996:3002 nr. 221/1995 (Fullvirðisréttur og greiðslumark í landbúnaði - Greiðslumark I - Fosshólar)[PDF]

Hrd. 1996:3417 nr. 90/1996[PDF]

Hrd. 1996:4260 nr. 427/1995 (Jöfnunargjald á franskar kartöflur)[PDF]
Almenn lagaheimild var til staðar til að hækka jöfnunargjaldið á franskar kartöflur. Gjaldið var svo hækkað úr 40% í 190%. Ekki voru talin vera fyrir hendi réttlætanleg sjónarmið um að hækka gjaldið eins mikið og gert var. Íslenska ríkið gat ekki sýnt fram á að vandi við niðurgreiðslur og erlendir markaðir hafi verið sjónarmið sem íslenska ríkið hafi byggt á við beitingu þeirrar heimildar.
Hrd. 1997:1499 nr. 447/1996[PDF]

Hrd. 1997:1509 nr. 448/1996[PDF]

Hrd. 1997:2563 nr. 42/1997 (Reykhóll)[PDF]

Hrd. 1997:2578 nr. 43/1997[PDF]

Hrd. 1998:881 nr. 310/1997[PDF]

Hrd. 1998:985 nr. 216/1997 (Arnarnesland - Eignarnám á Arnarneshálsi)[PDF]
Garðabær sagðist hafa reynt í einhvern tíma en án árangurs að kaupa tilteknar landspildur á Arnarnesi, en eignarnámsþolarnir töldu það ekki vera rétt.

Garðabær hafi slitið samningaviðræðunum áður en mörg erfið álitaefni höfðu verið rædd til þrautar, og höfðu verðhugmyndir aðila ekki verið reyndar til fulls. Samþykkt tillagna um deiliskipulag höfðu ekki verið leiddar til lykta án þess að Garðabær hafi skýrt með fullnægjandi hætti ástæður þeirrar frestunar. Í ljósi þessa og að virtu samhengi viðræðnanna í heild, féllst Hæstiréttur á kröfu eignarnámsþolanna um ógildingu ákvörðunarinnar um eignarnám.
Hrd. 1998:1537 nr. 293/1997 (Stimpilgjald)[PDF]

Hrd. 1998:1976 nr. 311/1997 (Breytt mat á örorku - Reikniregla)[PDF]
Sett var ný reikniregla um umreikning. Haldið var því fram að reiknireglan væri gölluð því hún bætti ekki alla starfsorkuskerðingu. Hæstiréttur var ósammála þar sem veita ætti löggjafanum svigrúm til að stilla þetta af.
Hrd. 1998:2021 nr. 389/1997[PDF]

Hrd. 1998:2140 nr. 368/1997 (Lífeyrissjóður sjómanna - Sjómaður)[PDF]

Hrd. 1998:4328 nr. 147/1998[PDF]

Hrd. 1999:158 nr. 237/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:390 nr. 177/1998 (Blindur nemandi við HÍ)[HTML][PDF]
Blindur nemandi sótti um og fékk inngöngu í HÍ. Síðar hrökklaðist nemandinn úr námi vegna skorts á aðgengi að kennsluefni sem hann gæti nýtt sér. Hæstiréttur túlkaði skyldur HÍ gagnvart nemandanum í ljósi ákvæða MSE um jafnræði og réttar til menntunar.
Hrd. 1999:654 nr. 278/1998 (Framleiðsluréttur á mjólk)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:686 nr. 279/1998 (Framleiðsluréttur á mjólk)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1467 nr. 290/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:1709 nr. 403/1998 (Ósoneyðandi efni)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2015 nr. 151/1999 (Táknmálstúlkun)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2794 nr. 450/1998 (Kolbeinsstaðarhreppur)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:2809 nr. 451/1998[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4247 nr. 132/1999 (Forstjóri Landmælinga ríkisins - Brottvikning)[HTML][PDF]

Hrd. 1999:4769 nr. 195/1999 (Lífeyrissjóður sjómanna - Kjartan Ásmundsson)[HTML][PDF]
Á sumum prófum hefur verið ranglega vísað til ártals dómsins sem 1994.

K var stýrimaður á skipi árið 1978 þegar hann varð fyrir slysi við sjómennsku. Hann fékk 100% örorkumat er kom að fyrri störfum. Varanleg almenn örorka var metin sem 25%.

Á þeim tíma sem slysið var voru viðmið örorku á þann veg að hún var metin með hliðsjón af því starfi sem viðkomandi gegndi á þeim tíma. Árið 1992 voru sett lög sem breyttu því mati þannig að eingöngu væri byggt á hæfi til almennra starfa og til að eiga rétt á greiðslum frá L yrði almenna örorkan að vera a.m.k. 35%. Við þessa breytingu missti K rétt sinn til greiðslu lífeyris úr sjóðum L.

Í málinu hélt K því fram að lífeyrisréttur sinn nyti verndar 72. gr. stjórnarskrárinnar og þyrfti að byggja á skýrri lagaheimild. L vísaði til hallarekstur sjóðsins og því hefði L óskað eftir lagabreytingum sem varð síðan af.

Hæstiréttur taldi að málefnalegar forsendur hefðu legið að baki skerðingunum og að breytingin hefði verið almenn og tók til allra sem nutu eða gátu notið örorkulífeyris úr sjóðnum. Lagabreytingin kvað á um fimm ára aðlögunarfrest sem gilti jafnt um alla sjóðfélaga. Sýknaði því Hæstiréttur Lífeyrissjóðinn og íslenska ríkið af kröfum K.

K skaut síðan málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu (umsókn nr. 60669/00) sem dæmdi honum síðan í hag.
Hrd. 2000:897 nr. 310/1999 (Lækur)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:1183 nr. 359/1999 (Jöfnunargjald - Sama sakarefni)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2174 nr. 69/2000 (Skilyrði fyrir kindakjöt og mjólk - Greiðslumark II)[HTML][PDF]
Greiðslukerfi í landbúnaði var breytt og höfðaði sauðfjárbóndi einn mál þar sem verið væri að hygla kúabændum við þær breytingar.

Hæstiréttur féllst ekki á að í því fælist óheimil mismunun í skilningi jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar þar sem löggjafanum hafi ekki verið skylt að láta sömu lagareglur gilda um allar greinar landbúnaðar. Þá hafi þeir breytingar sem áttu sér stað verið gerðar í lögmætum tilgangi, til þess fallnar að ná fram ákveðnum markmiðum í sauðfjárrækt og náðu til allra er stunduðu hana.
Hrd. 2000:2301 nr. 70/2000[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2315 nr. 73/2000 (Fiskistofa)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:1169 nr. 395/2000 (Hámark viðmiðunartekna við bætur - Svæfingalæknir)[HTML]
Svæfingalæknir slasast. Hann var með það miklar tekjur að þær fóru yfir hámarksárslaunaviðmiðið og taldi hann það ekki standast 72. gr. stjórnarskrárinnar. Hæstiréttur taldi hámarkið standast.
Hrd. 2001:1398 nr. 390/2000 (Jarðasala II)[HTML]

Hrd. 2001:1647 nr. 132/2001 (Toppfiskur ehf.)[HTML]

Hrd. 2001:2028 nr. 113/2001 (Stjörnugrís II - Hæfi ráðherra)[HTML]
Stjörnugrís hf. (S) leitaði til heilbrigðisnefndar um fyrirhugaða stækkun svínabús í samræmi við nýsett lög um umhverfismat. Við meðferð málsins aflaði heilbrigðisnefndin skriflegs álits umhverfisráðuneytisins um hvort henni væri heimilt að gefa út starfsleyfi samkvæmt eldri lögunum eða hvort það yrði að gefa út samkvæmt nýju lögunum þar sem krafist væri mats á umhverfisáhrifum. Ráðuneytið leit svo á að nýju lögin ættu að gilda. S kærði niðurstöðuna til umhverfisráðherra og krafðist ógildingar á ákvörðun heilbrigðisnefndarinnar og krafðist þess að bæði umhverfisráðherra og allt starfsfólk ráðuneytisins viki sæti í málinu.

Hæstiréttur taldi að umhverfisráðherra hefði verið vanhæfur til meðferðar málsins á æðra stjórnsýslustigi þar sem álitið sem heilbrigðisnefndin aflaði frá ráðuneytinu hafi verið skrifað í umboði ráðherra og þar af leiðandi falið í sér afstöðu ráðherra sjálfs, óháð því hvort ráðherrann sjálfur hafi kveðið upp úrskurðinn eða starfsmenn þeir sem undirrituðu bréfið.
Hrd. 2001:3434 nr. 277/2001 (Alþýðusamband Íslands)[HTML]
Reynt var á hvort uppbygging Alþýðusambandsins væri slík að hún heimilaði málsókn þess vegna hagsmuna félagsmanna undirfélaga sinna.
Hrd. 2002:1078 nr. 98/2002[HTML]

Hrd. 2002:2124 nr. 24/2002 (Skiptaverðmæti)[HTML]

Hrd. 2002:2152 nr. 25/2002[HTML]

Hrd. 2002:3686 nr. 167/2002 (ASÍ-dómur - Lagasetning á sjómannaverkfall)[HTML]
Í málinu var deilt um lagasetningu á verkföll og verkbönn ýmissa félaga innan Sjómannasambands Íslands og Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, og eru þau félög innan ASÍ. ASÍ stefndi ríkinu og Samtökum atvinnulífsins til að fá úr skorið um lögmæti lagasetningarinnar. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms með vísan til forsendna hans.

Megindeilurnar byggðust á því að með setningu laganna væri vegið að samningsfrelsi þeirra og verkfallsrétti sem nyti verndar 74. gr. stjórnarskrárinnar, sbr. 11. gr. MSE. Þá snerust þær einnig um að lögin hefðu einnig náð yfir aðildarfélög sem höfðu ekki tekið þátt í umræddum aðgerðum. Að auki var vísað til jafnræðisreglu 65. gr. stjórnarskrárinnar þar sem eitt aðildarfélaga Samtaka atvinnulífsins hafði gert kjarasamning við Vélstjórafélag Íslands um mörg atriði nátengd deilumálunum sem gerðardómur skyldi líta til.

Litið var til þess að með sérstakri upptalningu á stéttarfélögum í 74. gr. yrðu gerðar ríkari kröfur til takmarkana á réttindum þeirra. Hins vegar var ákvæðið ekki túlkað með þeim hætti að löggjafanum væri óheimilt að setja lög sem stöðvuðu vinnustöðvanir tímabundið. Við setningu laganna hafði verkfallið þá staðið í sex vikur og taldi löggjafinn að ef ekkert væri gert hefði það neikvæð áhrif á almannahagsmuni. Ekki voru talin efni til þess að hnekkja því mati löggjafans.

Lagasetningin kvað á um að gerðardómur myndi ákvarða kjör allra aðildarfélaganna og jafnframt þeirra sem ekki höfðu tekið þátt í umræddum aðgerðum. Í greinargerð viðurkenndi íslenska ríkið að það hefði ekki verið ætlun laganna að þau næðu jafnframt yfir félög sem hvorki væru í verkfalli né verkbanni við gildistöku laganna. Gerðardómur taldi sig samt knúinn til þess að ákvarða einnig kjör þeirra sökum lagafyrirmælanna og takmarkaðs valdsviðs. Dómur héraðsdóms, með vísan til 1. mgr. 74. gr. stjórnarskrárinnar, taldi að almannaheill hafi ekki krafist svo víðtæks gildissviðs og var því dæmt að umrætt bann laganna næði ekki yfir þau né ákvörðun gerðardómsins.

Dómsorð:
Fallist er á kröfu stefnanda að því leyti, að viðurkennt er að Verkalýðsfélagi Snæfellsbæjar, Verkalýðsfélaginu Stjörnunni í Grundarfirði og Verkalýðsfélagi Stykkishólms sé, þrátt fyrir ákvæði l. gr., 2. gr., og 3. gr. laga nr. 34/2001, heimilt að efna til verkfalls og að ákvörðun gerðardóms samkvæmt sömu lögum ráði ekki kjörum fiskimanna í þessum félögum.
Stefndu, íslenska ríkið og Samtök atvinnulífsins, skulu að öðru leyti vera sýknir af kröfum stefnanda, Alþýðusambands Íslands, í máli þessu.
Málskostnaður fellur niður.
Hrd. 2003:3411 nr. 549/2002 (Öryrkjadómur II)[HTML]
Eftir uppkvaðningu fyrri öryrkjadómsins, hrd. Öryrkjadómur I (2000:4480), samþykkti Alþingi lög er kváðu á um skerðingar kröfuréttinda er Hæstiréttur staðfesti í þeim dómi á þann veg að kröfur vegna tiltekins tímabils teldust fyrndar og kröfur vegna annars tiltekins tímabils voru lækkaðar.

Öryrki er varð fyrir skerðingu vegna laganna höfðaði dómsmál á þeim grundvelli þess að viðkomandi ætti að fá fullar bætur. Hæstiréttur tók undir og áréttaði að kröfuréttur hefði stofnast með fyrrnefndum dómi Hæstaréttar sem mætti ekki skerða með afturvirkum og íþyngjandi hætti.
Hrd. 2003:3633 nr. 388/2003 (British Tobacco)[HTML]
Sett voru lög sem höfðu meðal annars þau áhrif að ekki hefði mátt hafa tóbak sýnilegt gagnvart almenningi. Tóbaksframleiðandi fór í mál gegn íslenska ríkinu þar sem það taldi lögin andstæð hagsmunum sínum vegna minni sölu. Héraðsdómur taldi framleiðandann skorta lögvarða hagsmuni þar sem ÁTVR væri seljandi tóbaks en ekki framleiðandinn. Hæstiréttur var ekki sammála því mati héraðsdóms og taldi tóbaksframleiðandann hafa lögvarða hagsmuni um úrlausn dómkröfunnar.
Hrd. 2004:397 nr. 481/2003[HTML]

Hrd. 2005:2925 nr. 312/2005[HTML]

Hrd. 2006:572 nr. 351/2005 (Leiguhúsnæði skóla)[HTML]

Hrd. 2006:823 nr. 98/2006[HTML]

Hrd. 2006:1378 nr. 434/2005[HTML]

Hrd. 2006:1689 nr. 220/2005 (Tóbaksdómur)[HTML]

Hrd. 2006:1776 nr. 462/2005 (Bann við að sýna tóbak)[HTML]

Hrd. 2006:1850 nr. 471/2005[HTML]

Hrd. 2006:2252 nr. 454/2005 (Ærfjall, fyrir landi Kvískerja í Öræfum - Þjóðlendumál)[HTML]

Hrd. 2006:2469 nr. 511/2005 (Fjarskiptamastur - Gullver)[HTML]
Ætlunin var að segja upp fjarskiptamastur á tiltekinn stað. Talið var að eignarnámsþolinn bæri sönnunarbyrðina um að rannsókn í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám hefði verið ófullnægjandi.
Hrd. 2006:3810 nr. 498/2005 (Stafafell - Lón í Hornafirði)[HTML]

Hrd. 2006:4655 nr. 559/2006[HTML]

Hrd. nr. 632/2006 dags. 16. janúar 2007[HTML]

Hrd. nr. 345/2006 dags. 8. mars 2007 (Kaupþing banki hf. - Skattaupplýsingar)[HTML]
Ríkisskattstjóri óskaði eftir ítarlegum upplýsingum um stóran hóp aðila hjá Kaupþing banka en var synjað. Hæstiréttur taldi að afhending upplýsinganna ætti að fara fram og vísaði til þess að tilgangurinn með lagaheimildinni hefði verið málefnalegur og beiting ríkisskattstjóra hafi verið í samræmi við meðalhófsreglu stjórnsýslulaganna.
Hrd. nr. 333/2006 dags. 8. mars 2007 (Glitnir banki hf.)[HTML]

Hrd. nr. 325/2006 dags. 8. mars 2007 (Landsbanki Íslands hf.)[HTML]

Hrd. nr. 642/2006 dags. 24. maí 2007[HTML]

Hrd. nr. 79/2007 dags. 18. október 2007[HTML]

Hrd. nr. 444/2007 dags. 17. apríl 2008[HTML]

Hrd. nr. 28/2008 dags. 13. nóvember 2008[HTML]

Hrd. nr. 62/2009 dags. 23. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 352/2008 dags. 5. mars 2009[HTML]

Hrd. nr. 122/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðapartur)[HTML]

Hrd. nr. 120/2009 dags. 19. nóvember 2009 (Arnórsstaðir)[HTML]

Hrd. nr. 121/2009 dags. 3. desember 2009 (Elínarmálið - Elín-ÞH)[HTML]

Hrd. nr. 664/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 663/2009 dags. 10. desember 2009[HTML]

Hrd. nr. 378/2009 dags. 18. mars 2010[HTML]

Hrd. nr. 449/2009 dags. 12. maí 2010 (Umferðarslys á Arnarnesvegi - Sjúkrakostnaður)[HTML]
Kveðið á um að eingöngu sá er varð fyrir tjóninu geti krafist bótanna.
Hrd. nr. 266/2010 dags. 14. júní 2010[HTML]

Hrd. nr. 559/2009 dags. 21. október 2010[HTML]

Hrd. nr. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 200/2011 dags. 15. apríl 2011 (Útflutningsálag)[HTML]

Hrd. nr. 488/2011 dags. 23. ágúst 2011[HTML]

Hrd. nr. 340/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin - FSCS)[HTML]
Við hrun fjármálamarkaðarins árið 2008 voru sett svokölluð neyðarlög (nr. 125/2008). Í 6. gr. laganna var bætt við nýju ákvæði í lög um fjármálafyrirtæki er kvað á að „[v]ið skipti á búi fjármálafyrirtækis njóta kröfur vegna innstæðna, samkvæmt lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, rétthæðar skv. 1. mgr. 112. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl.“. Þetta olli ósáttum við slitameðferð Landsbanka Íslands hf. og fór það fyrir dóm.

Einn kröfuhafinn, breskur tryggingarsjóður fyrir viðskiptavini viðurkenndra fjármálafyrirtækja (FSCS), krafðist viðurkenningar á kröfu sem slitastjórnin hafði samþykkt sem forgangskröfu. Aðrir kröfuhafar voru ekki sáttir og báru upp ágreining sinn við slitastjórnina. Slitastjórnin vísaði ágreiningnum til héraðsdóms.

Hæstiréttur viðurkenndi kröfu FSCS um að krafa þeirra skyldi sett í hærri forgang við skipti búsins. Við úrlausnina þurfti Hæstiréttur að meta stjórnskipulegt gildi 6. gr. laga nr. 125/2008. Þar mat hann svo á að aðstæður fjármálamarkaðarins væru slíkar að bæði stjórnvöld og Alþingi töldu ókleift að endurfjármagna bankana með fé úr ríkissjóði svo þeir gætu starfað áfram. Að auki stefndu önnur stærri fjármálafyrirtæki í óefni og var staða þeirra tæp. Með hliðsjón af „þeim mikla og fordæmalausa vanda, sem við var að etja, og þeim skýru markmiðum sem stefnt var að, verður við úrlausn um lögmæti ákvarðana löggjafans að játa honum ríku svigrúmi við mat á því hvaða leiðir skyldu farnar til að bregðast við því flókna og hættulega ástandi sem upp var komið“.

Þegar kom að mögulegu tjóni sóknaraðila vegna lagabreytinganna var litið til þess að Landsbankinn hafði þegar á þessu stigi höfðað nokkur skaðabótamál og riftunarmál en óljóst væri um árangur þeirra málsókna þegar dómurinn var kveðinn upp og því ókleift að vita á þeim tíma hve mikið myndi fást greitt af þeim þegar uppi væri staðið.

Rök Hæstaréttar varðandi breytingar á rétthæð krafna voru í grunni séð þau að allt frá 1974 hafi komið ítrekað fram í löggjöf breytingar á ákvæðum laga um skipun krafna í réttindaröð á þann veg að forgangskröfur hafi verið ýmist rýmkaðar eða þrengdar, sem hefur áhrif á stöðu annarra krafna í hag eða óhag. Með hliðsjón af þessu var ekki fallist á málatilbúnað sóknaraðila um að þeir hafi haft réttmætar væntingar til þess að reglunum yrði ekki breytt þeim í óhag.

Kröfuhafar komu á framfæri málatilbúnaði um að löggjöfin fæli í sér afturvirkar skerðingar á réttindum þeirra. Hæstiréttur mat málatilbúnaðinn á þann veg að breytingarnar sem löggjöfin fól í sér giltu um skipti almennt sem hæfust eftir gildistöku laganna. Löggjöfin mælti ekki fyrir um breytingar á skipan skipta sem væru þegar hafin eða væri þegar lokið. Af þeirri ástæðu hafnaði hann þeirri málsástæðu kröfuhafanna.
Hrd. nr. 313/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 312/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 341/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 301/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 300/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 314/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 310/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 311/2011 dags. 28. október 2011 (Neyðarlögin)[HTML]

Hrd. nr. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 113/2012 dags. 12. mars 2012 (Norðurklöpp)[HTML]

Hrd. nr. 703/2011 dags. 11. október 2012[HTML]

Hrd. nr. 547/2011 dags. 8. nóvember 2012[HTML]

Hrd. nr. 60/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Húsfélag við Hverfisgötu - Hverfisgata 68a)[HTML]
Húsfélag fór í mál við H, sem var einn íbúa hússins, með kröfu um að hún myndi selja íbúð sína eða flytja úr henni sökum þess að hún geymdi mikið magn af rusli í íbúðinni og sameigninni. H bar fram þá málsástæðu að brottrekstur hennar bryti í bága við stjórnarskrárvarins réttar hennar um friðhelgi eignarréttarins.

Hæstiréttur féllst á kröfu húsfélagsins þar sem aðgerðirnar uppfylltu þau skilyrði sem stjórnarskráin gerir, þá einkum skilyrðið um almannaþörf og meðalhóf, og að sérstakt mat hafi farið fram á þessu. Lagastoð væri svo uppfyllt með 55. gr. laga um fjöleignarhús. Þá þyrfti jafnframt að virða friðhelgi eignarréttar hinna íbúðareigenda innan fjöleignarhússins en á því hefði verið brotið vegna verðrýrnunar er athæfi H hefði falið í sér. Óvissan um að hægt yrði að fá endurgjald vegna viðgerða hinna á kostnað H, þrátt fyrir lögveð, var of mikil að sú leið teldist raunhæf.

Með þeirri leið að H geti annaðhvort sjálf séð um sölu eignarinnar eða knúið væri á um uppboð samkvæmt lögum um nauðungarsölu, taldi Hæstiréttur að með því væri nægilega tryggt að H fengi fullt verð fyrir íbúðina í skilningi eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar.
Hrd. nr. 138/2012 dags. 22. nóvember 2012 (Suðurhús II - Brottflutningur II)[HTML]

Hrd. nr. 177/2012 dags. 29. nóvember 2012 (Krókabátur og kvótaálag - Vinnslustöðin)[HTML]

Hrd. nr. 329/2012 dags. 6. desember 2012 (Hrunumannahreppur - Útlaginn)[HTML]

Hrd. nr. 169/2011 dags. 17. janúar 2013[HTML]

Hrd. nr. 416/2012 dags. 31. janúar 2013 (Endurgreiðsla virðisaukaskatts)[HTML]

Hrd. nr. 484/2012 dags. 14. febrúar 2013 (Ferjubakki)[HTML]

Hrd. nr. 281/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 283/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 282/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 276/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 275/2013 dags. 14. maí 2013 (Stefnubirting á Spáni)[HTML]

Hrd. nr. 277/2013 dags. 14. maí 2013[HTML]

Hrd. nr. 596/2012 dags. 16. maí 2013 (Deka Bank Deutsche Girozentrale gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 383/2013 dags. 19. júní 2013[HTML]

Hrd. nr. 553/2013 dags. 24. september 2013[HTML]

Hrd. nr. 333/2013 dags. 28. nóvember 2013[HTML]

Hrd. nr. 576/2013 dags. 20. febrúar 2014[HTML]

Hrd. nr. 642/2013 dags. 20. febrúar 2014 (Skjaldberg)[HTML]

Hrd. nr. 161/2014 dags. 13. mars 2014[HTML]

Hrd. nr. 802/2013 dags. 10. apríl 2014 (Landspildur á Vatnsendabletti)[HTML]

Hrd. nr. 265/2014 dags. 13. maí 2014[HTML]

Hrd. nr. 403/2014 dags. 16. júní 2014 (Lekamálið)[HTML]

Hrd. nr. 95/2015 dags. 18. febrúar 2015[HTML]

Hrd. nr. 592/2014 dags. 19. mars 2015 (Veitingaleyfi)[HTML]

Hrd. nr. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML]

Hrd. nr. 218/2015 dags. 27. mars 2015 (Kröfuhafar Glitnis hf.)[HTML]

Hrd. nr. 580/2014 dags. 7. maí 2015[HTML]

Hrd. nr. 707/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 229/2015 dags. 5. nóvember 2015 (Erfingjar sjálfskuldarábyrgðarmanns - Námslán)[HTML]
SH gekkst í sjálfskuldarábyrgð fyrir námslánum annars aðila en hann lést síðan. Um mánuði eftir andlátið hætti lánþeginn að greiða af láninu. Síðar sama ár var veitt leyfi til einkaskipta á búinu. Um tveimur árum eftir andlát SH tilkynnti lánveitandinn lánþeganum að öll skuldin hefði verið gjaldfelld vegna verulegra vanskila. Erfingjar SH bæru sem erfingjar dánarbús hans óskipta ábyrgð á umræddri skuld.

Í málinu var deilt um það hvort erfingjarnir hafi gengist undir skuldina. Erfingjarnir báru fyrir sig að hún hefði fallið niður við andlát sjálfskuldarábyrgðarmannsins, lögjafnað frá ákvæði er kvæði um niðurfellingu hennar við andlát lánþegans. Hæstiréttur synjaði þeirri málsástæðu á þeim forsendum að með sjálfskuldarábyrgðinni á námslánunum hefðu stofnast tryggingarréttindi í formi persónulegra skuldbindinga sem nytu verndar eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar, er kæmi bæði í veg fyrir að ákvæðið væri túlkað rýmra en leiddi af því í bókstaflegum skilningi orðanna og að beitt yrði lögjöfnun með þessum hætti.

Þá var jafnframt hafnað málsástæðu um ógildingu á grundvelli 36. gr. samningalaga, nr. 7/1936.
Hrd. nr. 263/2015 dags. 17. desember 2015[HTML]

Hrd. nr. 318/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 319/2015 dags. 21. janúar 2016 (Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 317/2015 dags. 21. janúar 2016 (Aðföng - Tollkvóti)[HTML]

Hrd. nr. 462/2015 dags. 28. janúar 2016 (Eyrarhóll)[HTML]
Rækjuveiðar voru kvótasettar en síðan var kvótinn afnuminn af stjórnvöldum. Nokkrum árum síðar voru rækjuveiðar aftur kvótasettar. Aðili er hafði áður fengið kvóta til rækjuveiða vildi aftur kvóta en fékk ekki þar sem hann uppfyllti ekki skilyrði laganna. Hæstiréttur taldi aðferðina málefnalega og synjaði kröfu hans. Aðilinn gæti hins vegar keypt kvóta.
Hrd. nr. 461/2015 dags. 28. janúar 2016 (Halldór fiskvinnsla)[HTML]

Hrd. nr. 272/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 277/2015 dags. 4. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 425/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 426/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 424/2015 dags. 18. febrúar 2016[HTML]

Hrd. nr. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.
Hrd. nr. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.

Hrd. nr. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 455/2016 dags. 7. september 2016[HTML]

Hrd. nr. 845/2015 dags. 27. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 119/2016 dags. 27. október 2016[HTML]

Hrd. nr. 323/2016 dags. 10. nóvember 2016 (Skíðadalsafréttur)[HTML]

Hrd. nr. 808/2016 dags. 12. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 850/2016 dags. 17. janúar 2017[HTML]

Hrd. nr. 575/2016 dags. 16. febrúar 2017 (Framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 418/2016 dags. 16. mars 2017[HTML]

Hrd. nr. 525/2016 dags. 6. apríl 2017 (Sjúklingatrygging)[HTML]

Hrd. nr. 391/2016 dags. 24. maí 2017[HTML]

Hrd. nr. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 666/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 667/2016 dags. 18. janúar 2018[HTML]

Hrd. nr. 738/2017 dags. 26. apríl 2018 (Byggingarfulltrúi starfsmaður og undirmaður aðalhönnuðar og hönnunarstjóra mannvirkisins)[HTML]

Hrd. nr. 418/2017 dags. 3. maí 2018[HTML]

Hrd. nr. 582/2017 dags. 14. júní 2018[HTML]

Hrd. nr. 735/2017 dags. 1. nóvember 2018 (Fögrusalir)[HTML]

Hrd. nr. 851/2017 dags. 1. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 795/2017 dags. 15. nóvember 2018[HTML]

Hrd. nr. 576/2017 dags. 22. nóvember 2018[HTML]

Hrá. nr. 2019-130 dags. 6. maí 2019[HTML]

Hrd. nr. 47/2019 dags. 18. nóvember 2019[HTML]

Hrd. nr. 1/2020 dags. 31. mars 2020 (Náttúruvernd 2 málsóknarfélag)[HTML]

Hrd. nr. 3/2020 dags. 16. júní 2020[HTML]

Hrd. nr. 13/2020 dags. 8. október 2020[HTML]

Hrá. nr. 2020-243 dags. 16. nóvember 2020[HTML]

Hrd. nr. 14/2020 dags. 19. nóvember 2020[HTML]

Hrd. nr. 9/2020 dags. 5. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 22/2020 dags. 11. febrúar 2021[HTML]

Hrd. nr. 26/2020 dags. 4. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 38/2020 dags. 25. mars 2021[HTML]

Hrd. nr. 28/2021 dags. 25. nóvember 2021[HTML]

Hrá. nr. 2025-49 dags. 13. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins nr. 1/2014 dags. 9. september 2014[HTML]

Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins dags. 2. ágúst 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Áfrýjunarnefnd neytendamála

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 14/2014 (Kæra Neytendalána ehf. á ákvörðun Neytendastofu 2. júní 2014.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 2/2021 (Kæra Nordic Car Rental ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 66/2020 frá 22. desember 2020.)[PDF]

Úrskurður Áfrýjunarnefndar neytendamála í máli nr. 21/2011 (Kæra Skakkaturns ehf. á ákvörðun Neytendastofu nr. 66/2011)[PDF]

Fara á yfirlit

Endurupptökunefnd

Úrskurður Endurupptökunefndar í máli nr. 7/2016 dags. 12. maí 2019[HTML]

Fara á yfirlit

Félagsdómur

Dómur Félagsdóms í máli nr. F-6/2015 dags. 15. maí 2015[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Félagsmálaráðuneytið

Úrskurður Félagsmálaráðuneytisins dags. 4. júlí 2006 (Djúpavogshreppur - Kosningar til sveitarstjórna 2006)[HTML]

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 10/2021 dags. 23. desember 2021[PDF]

Fara á yfirlit

Heilbrigðisráðuneytið

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 2/2022 dags. 19. janúar 2022[HTML]

Úrskurður Heilbrigðisráðuneytisins nr. 22/2022 dags. 27. október 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-176/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-175/2008 dags. 20. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-69/2012 dags. 6. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-66/2017 dags. 11. mars 2019[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. R-57/2021 dags. 1. maí 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-86/2020 dags. 10. maí 2023[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-6/2010 dags. 10. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-195/2012 dags. 30. október 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-197/2012 dags. 5. febrúar 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 10. maí 2016[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. Y-2/2015 dags. 5. desember 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-99/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-50/2012 dags. 5. júní 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-313/2007 dags. 26. júní 2007[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. X-24/2011 dags. 1. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-108/2013 dags. 17. september 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-274/2017 dags. 8. nóvember 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1146/2017 dags. 21. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-386/2017 dags. 12. desember 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4966/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4751/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4727/2005 dags. 30. mars 2006[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. Y-10/2005 dags. 17. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5191/2006 dags. 24. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-870/2007 dags. 19. október 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7709/2007 dags. 27. júní 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-613/2008 dags. 13. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8979/2008 dags. 22. apríl 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6177/2008 dags. 13. júlí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-341/2009 dags. 11. desember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 12. apríl 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2960/2010 dags. 10. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2832/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-27/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-26/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-25/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-24/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-23/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-22/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-21/2010 dags. 1. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-37/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-36/2010 dags. 27. apríl 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4760/2010 dags. 28. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-845/2010 dags. 29. september 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7449/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4759/2010 dags. 20. desember 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3216/2011 dags. 29. febrúar 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3011/2011 dags. 23. mars 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3219/2011 dags. 23. apríl 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-8613/2009 dags. 28. júní 2012[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1974/2012 dags. 27. september 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1747/2012 dags. 14. mars 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2710/2012 dags. 22. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1889/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1882/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1881/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1877/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1867/2012 dags. 25. mars 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-69/2012 dags. 14. maí 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3011/2011 dags. 1. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-585/2012 dags. 17. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. X-56/2013 dags. 12. febrúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3934/2013 dags. 2. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2714/2013 dags. 10. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3876/2013 dags. 8. janúar 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1001/2014 dags. 16. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3292/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3291/2013 dags. 19. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4994/2013 dags. 6. febrúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-24/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-21/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-20/2014 dags. 17. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2568/2014 dags. 8. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4547/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4438/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2585/2014 dags. 11. maí 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4972/2014 dags. 29. maí 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3525/2014 dags. 11. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2625/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2073/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2011/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-589/2015 dags. 29. september 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-407/2015 dags. 26. október 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1179/2015 dags. 27. nóvember 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-953/2014 dags. 11. mars 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4048/2014 dags. 15. apríl 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1130/2014 dags. 12. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-928/2014 dags. 12. september 2016[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3511/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3510/2014 dags. 24. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2231/2016 dags. 31. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1277/2017 dags. 15. janúar 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-599/2017 dags. 5. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2540/2016 dags. 29. júní 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-415/2018 dags. 25. október 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4049/2017 dags. 8. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1586/2018 dags. 9. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-408/2018 dags. 11. apríl 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4339/2018 dags. 5. júní 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2985/2018 dags. 18. október 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2785/2019 dags. 11. desember 2019[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-461/2019 dags. 15. janúar 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-462/2019 dags. 22. apríl 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5634/2019 dags. 29. júní 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7441/2019 dags. 8. júlí 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4147/2019 dags. 14. október 2020[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5061/2020 dags. 5. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4299/2020 dags. 15. október 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-967/2019 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2855/2021 dags. 22. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4282/2020 dags. 2. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7833/2020 dags. 29. mars 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3022/2020 dags. 23. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3021/2020 dags. 23. júní 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-73/2022 dags. 30. nóvember 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3523/2021 dags. 5. janúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5129/2021 dags. 12. janúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2359/2021 dags. 13. febrúar 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4270/2022 dags. 16. febrúar 2023[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 29. september 2023[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4046/2021 dags. 23. nóvember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3278/2023 dags. 12. desember 2023[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4169/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4168/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4167/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4165/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4166/2021 dags. 2. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2024 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-6978/2023 dags. 17. desember 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-151/2025 dags. 31. janúar 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4346/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4347/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3629/2022 dags. 22. október 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5164/2025 dags. 25. nóvember 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-534/2005 dags. 10. nóvember 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-489/2007 dags. 19. desember 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. Y-4/2011 dags. 21. júlí 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-296/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-184/2013 dags. 26. mars 2014[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-59/2017 dags. 31. október 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-61/2017 dags. 18. desember 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vestfjarða

Dómur Héraðsdóms Vestfjarða í máli nr. E-42/2009 dags. 8. júlí 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Vesturlands

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-111/2010 dags. 28. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Vesturlands í máli nr. E-110/2010 dags. 28. desember 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Innanríkisráðuneytið

Úrskurður Innanríkisráðuneytisins í máli nr. IRR13100066 dags. 23. júní 2014[HTML]

Fara á yfirlit

Innviðaráðuneytið

Álit Innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22010877 dags. 27. júní 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd jafnréttismála

Úrskurður Kærunefndar jafnréttismála í máli nr. 1/2012 dags. 15. maí 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útboðsmála

Úrskurður Kærunefndar útboðsmála í máli nr. 41/2024 dags. 12. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Kærunefnd útlendingamála

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 523/2018 í máli nr. KNU18070003 dags. 28. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 5/2021 í máli nr. KNU20110024 dags. 7. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 112/2021 í máli nr. KNU20120013 dags. 11. mars 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 334/2021 í máli nr. KNU21060056 dags. 15. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 1/2023 í máli nr. KNU22110080 dags. 5. janúar 2023[HTML]

Úrskurður Kærunefndar útlendingamála nr. 486/2025 í máli nr. KNU25050033 dags. 19. júní 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrd. 50/2018 dags. 19. desember 2018[HTML][PDF]

Lrd. 280/2018 dags. 25. janúar 2019[HTML][PDF]

Lrd. 608/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 540/2018 dags. 8. mars 2019[HTML][PDF]

Lrd. 899/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 532/2018 dags. 22. nóvember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 251/2019 dags. 13. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 260/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrú. 10/2019 dags. 20. desember 2019[HTML][PDF]

Lrd. 26/2019 dags. 6. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 857/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 516/2018 dags. 27. mars 2020[HTML][PDF]

Lrd. 496/2019 dags. 25. september 2020[HTML][PDF]

Lrd. 239/2019 dags. 4. desember 2020 (Kaupauki)[HTML][PDF]

Lrd. 710/2019 dags. 5. febrúar 2021[HTML][PDF]

Lrd. 739/2019 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 312/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrd. 87/2020 dags. 26. mars 2021[HTML][PDF]

Lrú. 277/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrú. 276/2021 dags. 26. apríl 2021[HTML][PDF]

Lrd. 468/2020 dags. 26. nóvember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 772/2021 dags. 22. desember 2021[HTML][PDF]

Lrú. 805/2021 dags. 4. janúar 2022[HTML][PDF]

Lrd. 619/2020 dags. 20. maí 2022[HTML][PDF]

Lrú. 197/2023 dags. 23. mars 2023[HTML][PDF]

Lrú. 150/2023 dags. 28. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 185/2022 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 159/2022 dags. 19. maí 2023[HTML][PDF]

Lrd. 197/2022 dags. 15. september 2023[HTML][PDF]

Lrú. 676/2023 dags. 25. október 2023[HTML][PDF]

Lrd. 570/2022 dags. 8. desember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 801/2022 dags. 1. mars 2024[HTML][PDF]

Lrd. 383/2023 dags. 31. maí 2024[HTML][PDF]

Lrd. 99/2024 dags. 3. október 2024[HTML][PDF]

Lrd. 535/2023 dags. 20. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 6/2025 dags. 3. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 878/2023 dags. 6. mars 2025[HTML][PDF]

Lrd. 845/2024 dags. 2. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 237/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna

Úrskurður Málskotsnefndar Menntasjóðs námsmanna í máli nr. M-6/2021 dags. 16. september 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Nefnd um dómarastörf

Ákvörðun Nefndar um dómarastörf í máli nr. 5/2019 dags. 6. mars 2020[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2007 dags. 6. júní 2008 (Svæði 6 - Austanvert Norðurland - Kinnar- og Víknafjöll ásamt Flateyjardalsheiði austan Dalsár)[PDF]

Fara á yfirlit

Póst- og fjarskiptastofnun

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 7/2013 dags. 13. júní 2013[PDF]

Ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar í máli nr. 5/2018 dags. 26. apríl 2018[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkistollanefnd

Úrskurður Ríkistollanefndar nr. 5/2013[PDF]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040711 dags. 20. júní 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17040710 dags. 21. júní 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17050104 dags. 13. október 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17060056 dags. 30. nóvember 2017[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090035 dags. 14. maí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090091 dags. 29. júní 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17100072 dags. 2. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17100039 dags. 3. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17110065 dags. 18. júlí 2018[HTML]

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN18030077 dags. 25. janúar 2019[HTML]

Álit Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN19040044 dags. 7. maí 2021[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 12/2008 dags. 4. apríl 2008 (Vegagerðin - niðurfelling atvinnuleyfis til leigubifreiðaaksturs: Mál nr. 12/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Umhverfisráðuneytið

Úrskurður Umhverfisráðuneytinu í máli nr. 04090102 dags. 10. desember 2004[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 70/2011 dags. 22. febrúar 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 7/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2007 dags. 1. júlí 2008[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 1/2013 dags. 14. september 2013[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fæðingar- og foreldraorlofsmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 33/2002 dags. 1. október 2002[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála í máli nr. 23/2006 dags. 26. september 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd hollustuhátta og mengunarvarna

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 3/1999 í máli nr. 3/1999 dags. 29. maí 2000[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 12/2008 í máli nr. 12/2008 dags. 16. desember 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar hollustuhátta og mengunarvarna nr. 13/2008 í máli nr. 13/2008 dags. 11. júní 2009[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 12/1998 í máli nr. 10/1998 dags. 5. júní 1998[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 14/2007 í máli nr. 13/2007 dags. 8. mars 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2008 í máli nr. 65/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2010 í máli nr. 5/2009 dags. 16. mars 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 27/2013 í máli nr. 53/2012 dags. 12. júlí 2013[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 19/2016 í máli nr. 53/2014 dags. 17. mars 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 118/2016 í máli nr. 117/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 119/2016 í máli nr. 123/2016 dags. 18. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 61/2017 í máli nr. 33/2017 dags. 11. júlí 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 98/2022 í máli nr. 36/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 99/2022 í máli nr. 37/2022 dags. 19. október 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki

Úrskurður Úrskurðarnefndar um viðskipti við fjármálafyrirtæki í máli nr. 63/2009 dags. 27. apríl 2010[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 432/2017 dags. 21. desember 2017[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 275/2017 dags. 7. mars 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 246/2018 dags. 31. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 419/2018 dags. 3. apríl 2019[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 403/2021 dags. 16. desember 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála í máli nr. 8/2023 dags. 26. apríl 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Velferðarráðuneytið

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 7. júlí 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 008/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. desember 2014 (Úrskurður velferðarráðuneytisins 017/2014)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 3. júlí 2015 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 009/2015)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 15. mars 2018 (Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 013/2018)[HTML]

Úrskurður Velferðarráðuneytisins dags. 21. desember 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirfasteignamatsnefnd

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 12/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 5/2014 dags. 26. september 2014[HTML]

Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar í máli nr. 10/2014 dags. 28. apríl 2015[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 355/2005[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 160/2015[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 498/2002[HTML]

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 147/2025[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 562/1992 (Menningarsjóður útvarpsstöðva)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 617/1992 dags. 8. febrúar 1993[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1071/1994 dags. 25. júlí 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1090/1994 dags. 21. nóvember 1994[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1014/1994 dags. 24. nóvember 1995[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 1391/1995 dags. 26. júní 1996 (Umboðsmaður barna)[HTML]
Umsækjandi hafði verið skrifstofustjóri í ráðuneytinu og hafði ráðherrann því mikla þekkingu á störfum hans. Hins vegar höfðu þeir aðilar spilað bridds. Umboðsmaður taldi það ekki leiða til vanhæfis enda ekki sýnt á nána vináttu.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2556/1998 dags. 21. maí 1999 (Umsögn sveitarfélags við meðferð stjórnsýslukæru)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2406/1998 dags. 1. september 1999 (Handtaka - Vistun í fangaklefa)[HTML]
Smygl á flösku var ekki talið átt að leiða til vistunar í fangaklefa.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2512/1998 dags. 16. mars 2000 (Reynslulausn erlendra afplánunarfanga - Náðunarnefnd)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2974/2000 (Launakjör prófessora við HÍ)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3204/2001 dags. 12. apríl 2002 (Greiðslumiðlunarreikningur)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3307/2001 dags. 10. maí 2002 (Ótímabundið dvalarleyfi)[HTML]
Í þágildandi lögum voru engin skilyrði um hvenær viðkomandi uppfyllti skilyrði til að öðlast tímabundið né ótímabundið dvalarleyfi. Stjórnvöldum var því fengið mikið svigrúm. Stjórnvald setti reglu er mælti fyrir að dvöl í þrjú ár leiddi til ótímabundins dvalarleyfis. Einstaklingur fékk dvalarleyfi og ári síðar var tímabilið lengt í fimm ár og látið gilda afturvirkt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3814/2003 dags. 13. júní 2003[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4351/2005 (Skúffufé ráðherra)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4650/2006 (Takmörkun á aðgengi að tónlistarkennslu)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5220/2008 dags. 30. desember 2008 (Skipun héraðsdómara)[HTML]
Sonur Davíðs Oddssonar, ÞD, sótti um dómaraembætti og fjallað um málið í nefnd. Nefndin raðaði ÞD ekki hátt. Settur dómsmálaráðherra í málinu fór yfir gögnin og tók ákvörðun. Ráðherra taldi að þekking á sviði þjóðaréttar væri umsækjanda ekki til tekna og skipaði því ÞD. UA taldi að það mat hefði ekki verið forsvaranlegt.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4919/2007[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5529/2008 dags. 15. desember 2009[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5188/2007 dags. 22. janúar 2010[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5222/2008 dags. 5. mars 2010 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 6116/2010 (Vöruvalsreglur ÁTVR)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5994/2010 (Forgangsregla við innritun í framhaldsskóla)[HTML]
Nemendur kvörtuðu undan óbirtum reglum um að framhaldsskólar ættu að veita nemendum er bjuggu í hverfinu forgang gagnvart öðrum umsækjendum um nám. Umboðsmaður taldi lagaheimild skorta til að setja reglu er veitti hluta umsækjenda tiltekinn forgang við afgreiðslu slíkra umsókna. Einnig tók umboðsmaður að slíkar reglur hefði þá átt að birta og að aðlögunartíminn hefði verið of skammur.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 5918/2010 (Tækniskólamál)[HTML]
Lögreglan kom með fíkniefnahund í framhaldsskóla og lokaði öllum inngöngum nema einum þannig að nemendur gætu ekki komist inn eða út án þess að hundurinn myndi sniffa af þeim. Settur UA taldi að Tækniskólinn væri ekki slíkur að leit væri heimil án dómsúrskurðar.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 7623/2013 dags. 30. júní 2014[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 8404/2015[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9164/2016 (Húsnæðisvandi utangarðsfólks)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 9937/2018 dags. 31. desember 2018[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 10405/2020 dags. 19. mars 2021[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11342/2021 dags. 16. maí 2022[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11394/2021 dags. 8. febrúar 2023[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 12291/2023 dags. 5. janúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11782/2022 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12036/2023 dags. 13. maí 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1943 - Registur31, 75, 125
1973430
1975590
1985 - Registur137
19851305, 1557
19891407
19911840
1993 - Registur222
19931218
1995176-177, 179, 184
19963010-3011, 3026, 3425, 4274, 4276
19971507, 1517, 2565, 2571, 2574, 2586, 2589
1998895, 997-998, 1000-1001, 1004, 1546, 1995, 2031, 2146, 4336
1999169, 403, 673, 675, 699, 1473, 1719, 2023, 2802, 2807, 2817, 2822, 4251, 4780
2000914, 1197, 2184, 2307, 2325
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1963A2
1970A429
1975A118
1979A285-286
1992A244
1993A449
1999B2771-2772
2000B1063
2002B1699
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1963AAugl nr. 3/1963 - Lög um landsdóm[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 81/1970 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 76/1958 fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 63/1975 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð fyrir Háskóla Íslands, nr. 76/1958, um áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 78/1979 - Auglýsing um staðfestingu forseta Íslands á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1992AAugl nr. 102/1992 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á breytingu á reglugerð nr. 78/1979, fyrir Háskóla Íslands, með áorðnum breytingum[PDF prentútgáfa]
1993AAugl nr. 98/1993 - Auglýsing um staðfesting forseta Íslands á reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
1999BAugl nr. 900/1999 - Reglugerð fyrir lagadeild Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
2000BAugl nr. 458/2000 - Reglugerð fyrir Háskóla Íslands[PDF prentútgáfa]
2002BAugl nr. 638/2002 - Reglur um breytingu (11) á reglum fyrir Háskóla Íslands nr. 458/2000[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006BAugl nr. 276/2006 - Reglur um breytingu (27) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
2007BAugl nr. 890/2007 - Reglur lagadeildar Háskóla Íslands um lögfræði sem aukagrein fyrir stúdenta í BA- og BS-námi við aðrar deildir Háskólans[PDF vefútgáfa]
2009BAugl nr. 569/2009 - Reglur fyrir Háskóla Íslands[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing56Þingskjöl752
Löggjafarþing76Umræður (samþ. mál)119/120
Löggjafarþing83Þingskjöl508, 731
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)545/546
Löggjafarþing93Umræður851/852
Löggjafarþing94Umræður3849/3850
Löggjafarþing97Umræður3887/3888
Löggjafarþing100Umræður3799/3800, 5077/5078
Löggjafarþing102Umræður3071/3072
Löggjafarþing103Umræður1771/1772, 3957/3958
Löggjafarþing104Umræður753/754, 955/956, 3105/3106
Löggjafarþing105Þingskjöl2275
Löggjafarþing105Umræður3055/3056
Löggjafarþing106Þingskjöl1724
Löggjafarþing106Umræður4259/4260
Löggjafarþing107Þingskjöl370
Löggjafarþing107Umræður5703/5704
Löggjafarþing108Þingskjöl598
Löggjafarþing110Umræður3669/3670
Löggjafarþing111Umræður6645/6646
Löggjafarþing113Umræður135/136, 149/150, 1321/1322
Löggjafarþing115Umræður7725/7726, 7733/7734, 7855/7856
Löggjafarþing116Þingskjöl683, 692, 711, 717, 731, 746, 1740, 2081, 2558, 3069, 3072, 3074-3075, 4303, 4308
Löggjafarþing116Umræður143/144, 251/252, 255/256, 313/314, 871/872, 1303/1304, 2519/2520, 2559/2560-2561/2562, 3331/3332, 3423/3424, 4313/4314, 4317/4318-4319/4320, 5561/5562
Löggjafarþing117Þingskjöl2228, 3725
Löggjafarþing117Umræður2959/2960, 4957/4958-4959/4960, 5001/5002
Löggjafarþing118Þingskjöl540
Löggjafarþing118Umræður3121/3122
Löggjafarþing120Þingskjöl2581
Löggjafarþing120Umræður7661/7662
Löggjafarþing121Þingskjöl522
Löggjafarþing121Umræður443/444
Löggjafarþing122Þingskjöl3194, 4141, 4719, 4898
Löggjafarþing122Umræður4521/4522
Löggjafarþing123Þingskjöl778, 1011-1012, 1043-1044, 1052, 1556, 3040
Löggjafarþing125Þingskjöl805, 1198, 1982, 2550, 2633, 2637
Löggjafarþing126Umræður5313/5314
Löggjafarþing127Þingskjöl3028-3029
Löggjafarþing127Umræður639/640, 735/736, 967/968
Löggjafarþing130Þingskjöl2619, 6079, 6506
Löggjafarþing130Umræður6469/6470, 6505/6506, 6509/6510, 6557/6558, 6597/6598, 6601/6602, 7039/7040
Löggjafarþing131Þingskjöl4503, 4508
Löggjafarþing131Umræður847/848, 1567/1568, 3473/3474
Löggjafarþing133Þingskjöl5935, 7027
Löggjafarþing135Umræður993/994, 1007/1008, 3369/3370, 3579/3580, 5085/5086, 5177/5178-5179/5180, 5223/5224, 5241/5242, 5267/5268, 5497/5498, 8429/8430, 8751/8752
Löggjafarþing136Umræður3687/3688-3689/3690, 4115/4116-4117/4118, 4725/4726, 4737/4738, 6007/6008-6009/6010, 6021/6022, 6061/6062, 6081/6082, 6111/6112, 6125/6126, 6161/6162, 6221/6222, 6273/6274, 6479/6480
Löggjafarþing137Þingskjöl840, 843-844, 1110-1111
Löggjafarþing137Umræður405/406, 537/538, 547/548, 2237/2238, 2569/2570, 2573/2574, 2641/2642
Löggjafarþing138Þingskjöl991, 1602-1603, 2893, 3094, 6594, 7779, 7795
Löggjafarþing139Þingskjöl2058, 2060, 5884, 5983, 6047, 6071, 6705, 6773, 7540, 7542, 7659, 9748
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1965 - 1. bindi23/24
1973 - 1. bindi27/28
1983 - 1. bindi25/26
1990 - 1. bindi27/28
1995214
1999220
2003248
2007258
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
1992183, 187
1993198, 206
199441, 47
1995227
200047
2002155
2003181
2006195
2007122
2008161
2009117-118, 296, 299
Fara á yfirlit

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB (á íslensku)

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2011256
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2022635981
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 56

Þingmál A140 (bankavaxtabréf)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 596 (nefndarálit) útbýtt þann 1941-05-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 76

Þingmál B3 (rannsókn kjörbréfa)

Þingræður:
1. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1956-10-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 83

Þingmál A3 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1962-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 168 (breytingartillaga) útbýtt þann 1962-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 205 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1962-12-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1962-12-17 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A177 (álbræðsla við Straumsvík)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1966-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 93

Þingmál A68 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1972-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B21 (umræður utand dagskrár)

Þingræður:
8. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-10-26 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A78 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Gylfi Þ Gíslason - Ræða hófst: 1973-11-21 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A343 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
5. þingfundur - Bjarni Guðnason - Ræða hófst: 1973-10-22 00:00:00 - [HTML]

Þingmál S631 ()

Þingræður:
76. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - svar - Ræða hófst: 1974-04-23 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 97

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
101. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]
110. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1976-05-14 00:00:00 - [HTML]
117. þingfundur - Ragnhildur Helgadóttir - Ræða hófst: 1976-05-18 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 100

Þingmál A6 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Friðrik Sophusson - Ræða hófst: 1978-10-30 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A176 (atvinnu- og efnahagsleg áhrif takmarkana á fiskveiðum Íslendinga)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1979-04-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A306 (eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum)[HTML]

Þingræður:
93. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1979-05-19 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A232 (störf stjórnarskrárnefndar)[HTML]

Þingræður:
65. þingfundur - Friðrik Sophusson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-05-22 00:00:00 - [HTML]
65. þingfundur - Gunnar Thoroddsen (forsætisráðherra) - svar - Ræða hófst: 1980-05-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A178 (frestun á fundum Alþingis)[HTML]

Þingræður:
38. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1980-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A268 (rekstrar- og afurðalán landbúnaðarins)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]
79. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-05-05 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A90 (Hæstiréttur Íslands)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Jón Sveinsson - Ræða hófst: 1981-11-16 00:00:00 - [HTML]
14. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1981-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B83 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
65. þingfundur - Jóhann Einvarðsson - Ræða hófst: 1982-03-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 105

Þingmál A231 (viðræðunefnd við Alusuisse)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Ragnar Arnalds (fjármálaráðherra) - Ræða hófst: 1983-03-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 106

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-13 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1984-03-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 107

Þingmál A6 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A382 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1985-05-28 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 114

Þingmál B11 (staða viðræðna um evrópskt efnahagssvæði)

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1991-05-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 115

Þingmál A275 (EES-samningur og íslensk stjórnskipun)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-14 16:31:00 - [HTML]
126. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-04-14 17:06:00 - [HTML]

Þingmál B130 (samningur um Evrópskt efnahagssvæði og þingleg meðferð hans)

Þingræður:
128. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-04-28 14:47:05 - [HTML]
128. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1992-04-28 17:32:30 - [HTML]

Löggjafarþing 116

Þingmál A1 (Evrópskt efnahagssvæði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1992-08-17 14:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-08-20 12:50:29 - [HTML]
6. þingfundur - Steingrímur Hermannsson - Ræða hófst: 1992-08-24 13:40:29 - [HTML]
6. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-24 15:00:59 - [HTML]
7. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1992-08-25 14:06:23 - [HTML]
16. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1992-09-09 22:21:14 - [HTML]
82. þingfundur - Steingrímur Hermannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-12-14 21:17:35 - [HTML]
93. þingfundur - Stefán Guðmundsson - Ræða hófst: 1993-01-05 14:15:11 - [HTML]
93. þingfundur - Stefán Guðmundsson - andsvar - Ræða hófst: 1993-01-05 15:28:17 - [HTML]
96. þingfundur - Jón Baldvin Hannibalsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 1993-01-07 20:55:15 - [HTML]
97. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1993-01-08 10:34:54 - [HTML]

Þingmál A29 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Jón Sigurðsson (viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 1992-08-26 15:03:51 - [HTML]
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-08-27 10:35:15 - [HTML]
9. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-08-27 12:01:18 - [HTML]
9. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - ber af sér sakir - Ræða hófst: 1992-08-27 17:08:53 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1992-09-10 02:18:36 - [HTML]
64. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-26 15:42:57 - [HTML]
64. þingfundur - Páll Pétursson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-26 16:07:52 - [HTML]
66. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - Ræða hófst: 1992-11-26 17:07:41 - [HTML]
66. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - Ræða hófst: 1992-11-26 20:31:39 - [HTML]
66. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 1992-11-26 21:22:00 - [HTML]

Þingmál A30 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Ragnar Arnalds - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-09-17 10:33:16 - [HTML]
23. þingfundur - Björn Bjarnason - Ræða hófst: 1992-09-17 11:43:48 - [HTML]
67. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-30 14:33:20 - [HTML]
67. þingfundur - Ragnar Arnalds (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 1992-11-30 14:36:24 - [HTML]

Þingmál A31 (þjóðaratkvæðagreiðsla um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu)[HTML]

Þingræður:
48. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 1992-11-05 13:11:05 - [HTML]
48. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 1992-11-05 15:56:33 - [HTML]

Þingmál A157 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1992-10-26 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (Menningarsjóður)[HTML]

Þingræður:
124. þingfundur - Kristín Ástgeirsdóttir - Ræða hófst: 1993-03-09 16:17:48 - [HTML]

Löggjafarþing 117

Þingmál A83 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1993-12-16 17:37:19 - [HTML]

Þingmál A302 (stöðvun verkfalls fiskimanna)[HTML]

Þingræður:
100. þingfundur - Þorsteinn Pálsson (sjávarútvegsráðherra) - Ræða hófst: 1994-03-01 18:54:38 - [HTML]
100. þingfundur - Ólafur Þ. Þórðarson - andsvar - Ræða hófst: 1994-03-01 19:09:06 - [HTML]
100. þingfundur - Ólafur Ragnar Grímsson - Ræða hófst: 1994-03-01 23:03:05 - [HTML]

Þingmál A303 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Kristín Einarsdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-03-18 15:50:50 - [HTML]

Þingmál A338 (lagaráð Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (þáltill.) útbýtt þann 1994-02-02 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A354 (samfélagsþjónusta)[HTML]

Þingræður:
130. þingfundur - Jóna Valgerður Kristjánsdóttir - Ræða hófst: 1994-04-13 15:17:42 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A77 (vantraust á ráðherra í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar)[HTML]

Þingræður:
17. þingfundur - Finnur Ingólfsson - Ræða hófst: 1994-10-24 21:12:50 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
63. þingfundur - Geir H. Haarde - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-12-19 15:26:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 1995-01-27 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A321 (lagaráð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 486 (þáltill.) útbýtt þann 1994-12-21 18:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 120

Þingmál A312 (ÖSE-þingið 1995)[HTML]

Þingræður:
99. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 1996-02-29 14:25:06 - [HTML]

Þingmál A372 (réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1521 - Komudagur: 1996-04-17 - Sendandi: Félag hásk. menntaðra starfsm. stjórnarráðsins, Iðnaðarráðuneytinu - [PDF]

Þingmál A415 (stéttarfélög og vinnudeilur)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 1996-03-21 18:19:32 - [HTML]

Þingmál A519 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingræður:
160. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1996-06-04 21:17:46 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A18 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
7. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1996-10-14 17:43:04 - [HTML]

Þingmál A21 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1996-10-16 13:37:26 - [HTML]
9. þingfundur - Guðný Guðbjörnsdóttir - Ræða hófst: 1996-10-16 16:00:33 - [HTML]

Þingmál A57 (fiskveiðar utan lögsögu Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (nefndarálit) útbýtt þann 1996-12-12 13:53:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 359 - Komudagur: 1996-12-09 - Sendandi: Félag úthafsútgerða - Skýring: lögfræðiálit - [PDF]

Þingmál A100 (fjárreiður ríkisins)[HTML]

Þingræður:
123. þingfundur - Sturla Böðvarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1997-05-13 20:42:57 - [HTML]

Þingmál B288 (skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál)

Þingræður:
105. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1997-04-17 11:09:58 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A57 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1143 - Komudagur: 1998-03-12 - Sendandi: Lögmannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A96 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingræður:
75. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-02-25 14:49:32 - [HTML]

Þingmál A338 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 1997-12-16 15:28:49 - [HTML]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - andsvar - Ræða hófst: 1998-02-05 18:29:27 - [HTML]
124. þingfundur - Gísli S. Einarsson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1998-05-11 15:42:59 - [HTML]
124. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1998-05-11 20:40:54 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1196 - Komudagur: 1998-03-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 2241 - Komudagur: 1998-05-20 - Sendandi: Sigurður Líndal prófessor - Skýring: (sérprentun úr skýrslu aðalfundar SÍR 1983) - [PDF]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1998-02-05 11:31:52 - [HTML]

Þingmál A524 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - andsvar - Ræða hófst: 1998-03-17 14:27:32 - [HTML]

Löggjafarþing 123

Þingmál A11 (úttekt á Schengen-aðild og innflutningi fíkniefna)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-10-22 15:07:32 - [HTML]

Löggjafarþing 125

Þingmál A80 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 80 (frumvarp) útbýtt þann 1999-10-12 13:02:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - Ræða hófst: 1999-11-12 13:02:32 - [HTML]

Þingmál A110 (lausafjárkaup)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-20 14:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (afnám gjalds á menn utan trúfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 1999-11-03 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A160 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 1999-11-12 10:41:44 - [HTML]
24. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1999-11-12 12:09:52 - [HTML]

Þingmál A206 (fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 240 (stjórnartillaga) útbýtt þann 1999-11-18 15:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A275 (starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 376 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 1999-12-13 18:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
67. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2000-02-21 15:39:54 - [HTML]

Þingmál A652 (skattfrelsi forseta Íslands)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Davíð Oddsson (forsætisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2000-05-13 10:15:21 - [HTML]

Löggjafarþing 126

Þingmál A76 (lagaráð)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-02-20 14:59:02 - [HTML]

Þingmál A133 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-02-27 16:15:05 - [HTML]

Þingmál A192 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 2000-11-01 13:08:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A379 (almannatryggingar)[HTML]

Þingræður:
60. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 2001-01-17 23:29:56 - [HTML]
61. þingfundur - Gísli S. Einarsson - Ræða hófst: 2001-01-18 13:31:02 - [HTML]
63. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2001-01-22 11:59:15 - [HTML]

Þingmál A415 (dómstólar)[HTML]

Þingræður:
104. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-04-03 16:29:49 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A12 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 12 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
16. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2001-10-30 17:04:44 - [HTML]

Þingmál A15 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 15 (þáltill.) útbýtt þann 2001-10-02 19:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (tekjuskattur og eignarskattur o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 38 - Komudagur: 2001-11-07 - Sendandi: Verslunarráð Íslands - [PDF]

Þingmál A119 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 119 (frumvarp) útbýtt þann 2001-10-08 17:53:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
73. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-02-07 14:19:34 - [HTML]

Þingmál A133 (eftirlit Alþingis með fyrirmælum framkvæmdarvaldshafa)[HTML]

Þingræður:
15. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2001-10-18 15:59:14 - [HTML]

Þingmál A417 (afnám gjalds á menn utan trúfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 676 (frumvarp) útbýtt þann 2002-01-24 17:25:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A433 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
132. þingfundur - Guðrún Ögmundsdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-29 21:50:52 - [HTML]

Þingmál B102 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
21. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - ber af sér sakir - Ræða hófst: 2001-11-05 15:28:45 - [HTML]

Löggjafarþing 128

Þingmál A151 (landsdómur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-14 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A152 (ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 152 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-14 14:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 201 (frumvarp) útbýtt þann 2002-10-17 11:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A215 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 55 - Komudagur: 2002-11-13 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (álitsgerð frá viðskrn.) - [PDF]

Þingmál A612 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1791 - Komudagur: 2003-05-07 - Sendandi: Orator, félag laganema við Háskóla Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A44 (almenn hegningarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1266 - Komudagur: 2004-03-09 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A88 (tekjuskattur og eignarskattur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 636 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 642 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-12-11 13:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 549 - Komudagur: 2003-12-08 - Sendandi: Eiríkur Tómasson prófessor - Skýring: (skv. beiðni ev.) - [PDF]

Þingmál A98 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 98 (frumvarp) útbýtt þann 2003-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A111 (lax- og silungsveiði o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 307 (nefndarálit) útbýtt þann 2003-11-06 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
22. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2003-11-06 15:37:56 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 50 - Komudagur: 2003-10-30 - Sendandi: Ragnhildur Helgadóttir lektor - [PDF]

Þingmál A147 (samkomudagur Alþingis og starfstími þess)[HTML]

Þingræður:
73. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-03-01 17:16:57 - [HTML]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
77. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-03-04 11:08:20 - [HTML]

Þingmál A405 (útgáfustyrkir Menningarsjóðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 733 (svar) útbýtt þann 2004-02-05 13:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A463 (lögmenn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1072 - Komudagur: 2004-02-24 - Sendandi: Lagadeild Háskóla Íslands - [PDF]

Þingmál A595 (landsdómur og ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 894 (þáltill.) útbýtt þann 2004-02-19 17:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (greiðslur úr ríkissjóði án heimildar í fjárlögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1600 (svar) útbýtt þann 2004-05-10 22:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A960 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1478 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-23 16:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A974 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1525 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-28 13:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1618 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-05-10 22:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1629 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2004-05-11 14:42:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-11 14:34:24 - [HTML]
112. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-11 15:08:55 - [HTML]
112. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-11 15:16:50 - [HTML]
112. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-11 15:54:17 - [HTML]
112. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2004-05-11 20:02:15 - [HTML]
112. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-05-11 22:55:38 - [HTML]
115. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2004-05-14 13:32:05 - [HTML]
116. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Ræða hófst: 2004-05-15 11:08:19 - [HTML]
116. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-15 11:32:24 - [HTML]
116. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-15 11:36:35 - [HTML]
116. þingfundur - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-15 12:10:59 - [HTML]
116. þingfundur - Mörður Árnason - Ræða hófst: 2004-05-15 12:24:04 - [HTML]
116. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2004-05-15 15:43:50 - [HTML]
120. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-05-19 11:07:31 - [HTML]
121. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - Ræða hófst: 2004-05-21 11:24:30 - [HTML]
121. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2004-05-21 15:28:37 - [HTML]
121. þingfundur - Rannveig Guðmundsdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2004-05-21 17:14:56 - [HTML]
122. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2004-05-22 11:01:42 - [HTML]

Þingmál A1011 (útvarpslög og samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1894 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-07-20 18:19:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1898 (nefndarálit) útbýtt þann 2004-07-21 12:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
136. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-07-21 13:33:06 - [HTML]
136. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2004-07-21 13:47:50 - [HTML]
136. þingfundur - Jónína Bjartmarz - Ræða hófst: 2004-07-21 16:53:19 - [HTML]
136. þingfundur - Arnbjörg Sveinsdóttir - Ræða hófst: 2004-07-21 17:23:01 - [HTML]
136. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2004-07-21 19:50:23 - [HTML]
137. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-07-22 11:22:14 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2624 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Eiríkur Tómasson prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 2627 - Komudagur: 2004-07-13 - Sendandi: Ragnar Aðalsteinsson hrl. - Skýring: (lagt fram á fundi allshn.) - [PDF]

Þingmál A1012 (þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga um breytingu á útvarpslögum og samkeppnislögum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1892 (frumvarp) útbýtt þann 2004-07-05 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B110 (skýrsla umboðsmanns Alþingis 2002)

Þingræður:
18. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2003-10-30 12:34:11 - [HTML]

Þingmál B477 (álit kærunefndar jafnréttismála um skipan hæstaréttardómara og viðbrögð dómsmálaráðherra)

Þingræður:
98. þingfundur - Björn Bjarnason (dómsmálaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-04-16 10:38:44 - [HTML]

Þingmál B541 (þinghaldið og afgreiðsla fjölmiðlafrumvarps úr nefnd)

Þingræður:
111. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-05-10 22:36:09 - [HTML]

Þingmál B631 (úrskurður forseta um frumvarp um fjölmiðlalög)

Þingræður:
134. þingfundur - Lúðvík Bergvinsson - Ræða hófst: 2004-07-07 11:08:38 - [HTML]

Löggjafarþing 131

Þingmál A30 (samkomudagur Alþingis og starfstími þess)[HTML]

Þingræður:
31. þingfundur - Bryndís Hlöðversdóttir - Ræða hófst: 2004-11-16 16:12:34 - [HTML]

Þingmál A50 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 50 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-07 16:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A135 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 135 (frumvarp) útbýtt þann 2004-10-11 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A191 (Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-10-14 11:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A203 (landsdómur og ráðherraábyrgð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 203 (þáltill.) útbýtt þann 2004-10-14 17:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2005-03-15 17:54:25 - [HTML]

Þingmál A215 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingræður:
14. þingfundur - Örlygur Hnefill Jónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2004-10-21 19:16:07 - [HTML]

Þingmál A617 (framkvæmd samkeppnisreglna EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 921 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2005-03-07 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B5 (minning Gunnars G. Schrams)

Þingræður:
0. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (starfsaldursforseti) - Ræða hófst: 2004-10-01 14:38:01 - [HTML]

Þingmál B501 (trúnaðarupplýsingar um stríðið í Írak)

Þingræður:
58. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-01-24 15:10:56 - [HTML]
58. þingfundur - Halldór Ásgrímsson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2005-01-24 15:16:25 - [HTML]

Löggjafarþing 132

Þingmál A72 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 72 (frumvarp) útbýtt þann 2005-10-11 16:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B118 (svar við skriflegu erindi þingmanns)

Þingræður:
13. þingfundur - Sólveig Pétursdóttir (forseti) - Ræða hófst: 2005-10-20 13:32:11 - [HTML]

Löggjafarþing 133

Þingmál A220 (lögheimili og skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 221 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-10-10 17:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A397 (Póst- og fjarskiptastofnun)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 572 - Komudagur: 2006-12-05 - Sendandi: Síminn hf. - [PDF]

Þingmál A464 (íslenskur ríkisborgararéttur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1070 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-08 18:20:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
87. þingfundur - Bjarni Benediktsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-13 16:50:32 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 846 - Komudagur: 2007-02-08 - Sendandi: Rauði kross Íslands - [PDF]
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2007-02-27 - Sendandi: Mannréttindaskrifstofa Íslands - [PDF]

Þingmál A683 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
86. þingfundur - Kolbrún Halldórsdóttir - Ræða hófst: 2007-03-12 22:55:20 - [HTML]
86. þingfundur - Sigurjón Þórðarson - Ræða hófst: 2007-03-13 00:57:58 - [HTML]

Þingmál A705 (tengsl Íslands og Evrópusambandsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-15 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A709 (endurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1293 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2007-03-16 23:00:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A58 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2593 - Komudagur: 2008-05-08 - Sendandi: Háskólinn á Akureyri, skrifstofa rektors - [PDF]

Þingmál A65 (notkun raflagna og raffanga á Keflavíkurflugvelli)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-11-01 15:59:55 - [HTML]
16. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2007-11-01 17:18:41 - [HTML]

Þingmál A293 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
44. þingfundur - Atli Gíslason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-12-13 18:32:38 - [HTML]

Þingmál A403 (þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður)[HTML]

Þingræður:
71. þingfundur - Jón Magnússon (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-02-27 15:33:08 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Magnússon (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2008-03-03 15:47:30 - [HTML]
73. þingfundur - Jón Magnússon (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2008-03-03 17:37:59 - [HTML]
76. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-03-06 16:42:04 - [HTML]

Þingmál A432 (breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði)[HTML]

Þingræður:
72. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2008-02-28 16:25:59 - [HTML]
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2008-02-28 16:43:51 - [HTML]
72. þingfundur - Össur Skarphéðinsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 2008-02-28 19:49:24 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1963 - Komudagur: 2008-04-01 - Sendandi: Iðnaðarráðuneytið - Skýring: (álitsgerð, minnisblað o.fl.) - [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A258 (endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1013 - Komudagur: 2009-03-04 - Sendandi: Félag íslenskra stórkaupmanna - [PDF]

Þingmál A280 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingræður:
89. þingfundur - Jón Magnússon - andsvar - Ræða hófst: 2009-02-26 16:22:54 - [HTML]

Þingmál A286 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
82. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 2009-02-17 18:11:41 - [HTML]

Þingmál A385 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 2009-03-10 16:36:42 - [HTML]
98. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-03-10 17:32:30 - [HTML]
124. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-04-02 21:52:19 - [HTML]
124. þingfundur - Sturla Böðvarsson - Ræða hófst: 2009-04-02 22:32:31 - [HTML]
124. þingfundur - Pétur H. Blöndal - Ræða hófst: 2009-04-03 01:15:03 - [HTML]
125. þingfundur - Dögg Pálsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-03 12:00:47 - [HTML]
125. þingfundur - Ásta Möller - Ræða hófst: 2009-04-03 14:27:20 - [HTML]
125. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-04-03 15:05:06 - [HTML]
125. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-04-03 18:05:30 - [HTML]
125. þingfundur - Herdís Þórðardóttir - Ræða hófst: 2009-04-04 00:09:32 - [HTML]
126. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-04 13:46:39 - [HTML]
127. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2009-04-06 16:01:13 - [HTML]
127. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2009-04-07 02:13:21 - [HTML]
128. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2009-04-07 12:38:42 - [HTML]
128. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2009-04-07 14:37:51 - [HTML]
134. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-04-17 13:42:15 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1395 - Komudagur: 2009-03-20 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - [PDF]

Löggjafarþing 137

Þingmál A38 (aðildarumsókn að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 249 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2009-07-09 17:25:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 15:22:45 - [HTML]
8. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-28 15:25:01 - [HTML]
38. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2009-07-10 12:49:18 - [HTML]
43. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-14 15:33:04 - [HTML]
43. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2009-07-14 15:40:04 - [HTML]
43. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-07-14 20:46:22 - [HTML]

Þingmál A54 (undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-29 14:19:30 - [HTML]
12. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-05-29 14:55:16 - [HTML]

Þingmál A167 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 331 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-08-19 16:47:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A76 (ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 258 (nefndarálit) útbýtt þann 2009-11-19 11:14:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-11-19 16:15:30 - [HTML]
29. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2009-11-19 21:59:25 - [HTML]
32. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2009-11-26 16:30:04 - [HTML]
32. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-26 20:30:51 - [HTML]
33. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-27 13:05:50 - [HTML]
34. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2009-11-28 17:25:43 - [HTML]
36. þingfundur - Höskuldur Þórhallsson (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2009-12-02 14:02:25 - [HTML]
36. þingfundur - Eygló Harðardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 15:12:47 - [HTML]
36. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-02 15:58:53 - [HTML]
36. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon (fjármálaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2009-12-03 05:30:18 - [HTML]

Þingmál A100 (dómstólar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2009-10-23 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A112 (framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna)[HTML]

Þingræður:
24. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-12 15:04:28 - [HTML]
24. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2009-11-12 15:19:22 - [HTML]
24. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2009-11-12 15:45:36 - [HTML]
138. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2010-06-12 18:42:03 - [HTML]

Þingmál A152 (stjórnlagaþing)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1222 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-06-07 18:33:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
24. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2009-11-12 17:41:44 - [HTML]
133. þingfundur - Óli Björn Kárason - andsvar - Ræða hófst: 2010-06-08 14:34:55 - [HTML]
133. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2010-06-08 20:00:28 - [HTML]
134. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2010-06-09 11:34:20 - [HTML]
137. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2010-06-11 20:13:00 - [HTML]
137. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2010-06-11 20:47:34 - [HTML]

Þingmál A168 (réttarbætur fyrir transfólk)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (þáltill.) útbýtt þann 2009-11-06 15:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A286 (rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008)[HTML]

Þingræður:
64. þingfundur - Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2009-12-29 09:30:52 - [HTML]

Þingmál A295 (samninganefnd um aðildarviðræður við ESB)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 639 (svar) útbýtt þann 2010-01-29 11:05:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A334 (endurskoðun laga um landsdóm)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 573 (svar) útbýtt þann 2009-12-21 15:11:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A423 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1616 - Komudagur: 2010-04-08 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A574 (ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-27 17:25:48 - [HTML]
113. þingfundur - Katrín Júlíusdóttir (iðnaðarráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-04-27 17:29:57 - [HTML]

Þingmál A581 (varnarmálalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2160 - Komudagur: 2010-05-11 - Sendandi: Varnarmálastofnun Íslands - [PDF]

Þingmál A662 (framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3023 - Komudagur: 2010-08-16 - Sendandi: Talsmaður neytenda - [PDF]

Þingmál A705 (skýrsla þingmannanefndar til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3147 - Komudagur: 2010-01-07 - Sendandi: Nefndarritari (SBE) - Skýring: (gögn um lagasetn.ferli frá 1962) - [PDF]
Dagbókarnúmer 3189 - Komudagur: 2010-06-16 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - Skýring: (svar við beiðni um upplýsingar) - [PDF]

Þingmál A706 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1520 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
163. þingfundur - Birgir Ármannsson - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-20 10:57:46 - [HTML]
163. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 2010-09-20 16:38:33 - [HTML]
164. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2010-09-21 15:47:22 - [HTML]

Þingmál A707 (málshöfðun gegn ráðherrum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1519 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1520 (nefndarálit) útbýtt þann 2010-09-25 16:17:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A108 (gjaldþrotaskipti)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 169 - Komudagur: 2010-11-08 - Sendandi: Logos slf, lögmannsþjónusta - [PDF]

Þingmál A136 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2011-03-14 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A198 (fjölmiðlar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2010-12-08 - Sendandi: Samband íslenskra auglýsingastofa, Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A208 (virðisaukaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 886 - Komudagur: 2010-12-10 - Sendandi: Deloitte hf - [PDF]

Þingmál A209 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 228 (þáltill.) útbýtt þann 2010-11-16 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
123. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-05-12 15:34:11 - [HTML]

Þingmál A549 (skipun stjórnlagaráðs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1028 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-14 19:13:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1037 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-03-15 14:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
84. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-03-02 16:05:54 - [HTML]
84. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-02 17:09:49 - [HTML]
93. þingfundur - Róbert Marshall (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2011-03-15 18:43:24 - [HTML]
93. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-15 19:17:09 - [HTML]
93. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-15 19:51:46 - [HTML]
93. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-15 20:38:22 - [HTML]
93. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - andsvar - Ræða hófst: 2011-03-15 21:13:24 - [HTML]
97. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-03-22 18:06:33 - [HTML]
97. þingfundur - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2011-03-22 22:38:55 - [HTML]
97. þingfundur - Ásbjörn Óttarsson - Ræða hófst: 2011-03-22 23:15:34 - [HTML]
98. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-03-23 15:22:14 - [HTML]
99. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - grein fyrir atkvæði - Ræða hófst: 2011-03-24 12:15:12 - [HTML]

Þingmál A580 (almenningsbókasöfn)[HTML]

Þingræður:
120. þingfundur - Skúli Helgason (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-05-10 15:42:09 - [HTML]

Þingmál A596 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1014 (frumvarp) útbýtt þann 2011-03-14 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A621 (ákvörðun EES-nefndarinnar um breyt. á XIII. viðauka við EES-samninginn, reglugerð nr. 216/2008)[HTML]

Þingræður:
147. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - Ræða hófst: 2011-06-09 17:54:29 - [HTML]

Þingmál A674 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1191 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
116. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-03 22:59:24 - [HTML]
160. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-08 20:32:42 - [HTML]
162. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2011-09-13 11:05:48 - [HTML]

Þingmál A705 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1224 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-31 17:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2748 - Komudagur: 2011-05-25 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A714 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1237 (þáltill.) útbýtt þann 2011-04-07 09:26:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A725 (landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2470 - Komudagur: 2011-05-17 - Sendandi: Internet á Íslandi hf.(Logos lögm.þjónusta) - [PDF]

Þingmál A741 (skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1897 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-13 11:40:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
166. þingfundur - Atli Gíslason - Ræða hófst: 2011-09-17 10:48:31 - [HTML]

Þingmál A769 (landsdómur)[HTML]

Þingræður:
118. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-05-05 11:43:42 - [HTML]
118. þingfundur - Sigurður Kári Kristjánsson - Ræða hófst: 2011-05-05 12:22:45 - [HTML]

Þingmál A826 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2868 - Komudagur: 2011-06-06 - Sendandi: Helgi Áss Grétarsson - [PDF]

Þingmál A827 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3050 - Komudagur: 2011-08-23 - Sendandi: LÍÚ, SF og SA - Skýring: (ums., álit LEX og mb. Deloitte) - [PDF]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 3 (skýrsla n. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-10-04 10:17:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
6. þingfundur - Ásta R. Jóhannesdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-10-11 14:46:20 - [HTML]
6. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2011-10-11 15:06:59 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 231 - Komudagur: 2011-11-17 - Sendandi: Hjalti Hugason prófessor - [PDF]
Dagbókarnúmer 909 - Komudagur: 2012-01-18 - Sendandi: Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon - [PDF]

Þingmál A6 (meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 844 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-21 15:07:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-02-21 16:22:30 - [HTML]

Þingmál A20 (aðgerðaáætlun um tóbaksvarnir)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 741 - Komudagur: 2011-12-09 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A51 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 51 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-05 16:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A58 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (þáltill.) útbýtt þann 2011-10-06 10:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A136 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 136 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-10-18 13:11:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 298 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A370 (greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-12-02 09:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A403 (afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 908 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2012-02-28 16:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 910 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-02-29 14:38:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-01-20 11:52:09 - [HTML]
64. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2012-02-29 17:54:04 - [HTML]
64. þingfundur - Þór Saari - Ræða hófst: 2012-02-29 20:00:19 - [HTML]
64. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2012-02-29 21:46:00 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 931 - Komudagur: 2012-01-26 - Sendandi: Forsetaskrifstofa - Skýring: (skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 948 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - [PDF]
Dagbókarnúmer 950 - Komudagur: 2012-01-30 - Sendandi: Ritari stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar - Skýring: (lagt fram á fundi se.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 951 - Komudagur: 2012-01-31 - Sendandi: Sigurður Líndal - Skýring: (Skírnir - lagt fram á fundi se.) - [PDF]

Þingmál A633 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1421 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-05-29 19:58:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
110. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-05-31 14:21:49 - [HTML]

Þingmál A636 (ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1100 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-03-29 10:54:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
78. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2012-03-28 10:38:05 - [HTML]
80. þingfundur - Bjarni Benediktsson - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-29 11:50:45 - [HTML]
80. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2012-03-29 11:52:02 - [HTML]
80. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-03-29 12:00:18 - [HTML]
100. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-16 16:30:28 - [HTML]
101. þingfundur - Tryggvi Þór Herbertsson - Ræða hófst: 2012-05-18 11:34:20 - [HTML]
101. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 17:19:51 - [HTML]
101. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 17:22:10 - [HTML]
101. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 19:13:39 - [HTML]
101. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 19:18:24 - [HTML]
101. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 22:26:04 - [HTML]
101. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-18 22:30:54 - [HTML]
102. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-19 14:03:49 - [HTML]
104. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir (2. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2012-05-21 20:10:57 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2012-05-22 14:17:35 - [HTML]

Þingmál A657 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1052 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-26 22:39:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1753 - Komudagur: 2012-04-12 - Sendandi: Ritari atvinnuveganefndar - Skýring: (úr skýrslu auðlindanefndar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1885 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2222 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (lagt fram á fundi - um 657. og 658. mál) - [PDF]
Dagbókarnúmer 2475 - Komudagur: 2012-05-07 - Sendandi: Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið - [PDF]

Þingmál A658 (veiðigjöld)[HTML]

Þingræður:
115. þingfundur - Magnús M. Norðdahl - andsvar - Ræða hófst: 2012-06-07 18:18:13 - [HTML]
116. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-06-08 16:32:03 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1886 - Komudagur: 2012-04-23 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. - Skýring: (frá SF, SA og LÍÚ9 - [PDF]
Dagbókarnúmer 1888 - Komudagur: 2012-04-20 - Sendandi: Lúðvík Emil Kaaber - [PDF]

Þingmál A709 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
126. þingfundur - Ragnheiður Ríkharðsdóttir - Ræða hófst: 2012-06-19 15:17:47 - [HTML]

Þingmál A736 (réttarstaða einstaklinga með kynáttunarvanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1174 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A751 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1189 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-03-31 17:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A761 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1229 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-04-24 14:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B346 (umræður um störf þingsins 16. desember)

Þingræður:
38. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir - Ræða hófst: 2011-12-16 10:57:50 - [HTML]

Löggjafarþing 141

Þingmál A35 (skilgreining auðlinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 35 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 12:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A37 (rannsókn á athöfnum þingmanna í tengslum við búsáhaldabyltinguna í janúar 2009)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 37 (þáltill.) útbýtt þann 2012-09-13 13:59:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A134 (áfengislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 14:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A220 (neytendalán)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 469 - Komudagur: 2012-11-13 - Sendandi: Útlán - Samtök fjárm.fyrirtækja án umsýslu fjárm. - [PDF]

Þingmál A273 (starf auðlindastefnunefndar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 306 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2012-10-22 14:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A282 (búfjárhald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1230 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-03-12 16:54:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A283 (velferð dýra)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 591 - Komudagur: 2012-11-22 - Sendandi: Árni Stefán Árnason dýraréttarlögfræðingur - [PDF]

Þingmál A381 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-12-20 21:21:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
61. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-12-22 02:14:34 - [HTML]

Þingmál A415 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 510 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 2012-11-16 16:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 947 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-26 18:28:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 958 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-30 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1111 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 2013-03-04 17:31:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
38. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2012-11-20 14:43:49 - [HTML]
38. þingfundur - Bjarni Benediktsson - Ræða hófst: 2012-11-20 15:31:56 - [HTML]
38. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-11-20 18:12:35 - [HTML]
38. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-11-20 20:02:44 - [HTML]
39. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2012-11-21 19:30:17 - [HTML]
39. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-21 20:46:40 - [HTML]
40. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2012-11-22 11:06:33 - [HTML]
40. þingfundur - Kristján Þór Júlíusson - andsvar - Ræða hófst: 2012-11-22 16:10:03 - [HTML]
75. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2013-01-30 16:25:43 - [HTML]
75. þingfundur - Birgir Ármannsson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2013-01-30 17:37:41 - [HTML]
75. þingfundur - Ólöf Nordal - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-30 20:39:52 - [HTML]
76. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2013-01-31 14:32:40 - [HTML]
76. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-31 15:24:27 - [HTML]
76. þingfundur - Logi Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-01-31 15:26:48 - [HTML]
80. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-02-13 19:31:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 713 - Komudagur: 2012-11-23 - Sendandi: Páll Þórhallsson lögfræðingur - Skýring: (um Feneyjanefndina) - [PDF]
Dagbókarnúmer 732 - Komudagur: 2012-11-12 - Sendandi: Sérfræðingahópur v. stjórnarskipunarlaga - Skýring: (frv., skilabréf og minnisbl.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 745 - Komudagur: 2012-08-31 - Sendandi: Kjartan Bjarni Björgvinsson - Skýring: (um 15. gr., til sérfræðingahóps, skv. beiðni) - [PDF]
Dagbókarnúmer 812 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (samantekt - sent til am. v. fundar) - [PDF]
Dagbókarnúmer 875 - Komudagur: 2012-12-03 - Sendandi: Nefndarritari - Skýring: (ýmis gögn) - [PDF]
Dagbókarnúmer 973 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - Skýring: (um mannr.kafla) - [PDF]
Dagbókarnúmer 975 - Komudagur: 2012-12-11 - Sendandi: Guðmundur Alfreðsson - Skýring: (frá 16.8.1992) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1034 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Ragnhildur Helgadóttir - [PDF]
Dagbókarnúmer 1058 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Landssamband íslenskra útvegsmanna - Skýring: (um 13., 25. og 34.gr. frv.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Hreiðar Eiríksson - [PDF]
Dagbókarnúmer 1140 - Komudagur: 2012-12-12 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (beiðni um frest og ath.semdir til nefnda) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1246 - Komudagur: 2013-01-15 - Sendandi: Björg Thorarensen - Skýring: (um 113. gr.) - [PDF]
Dagbókarnúmer 1273 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1278 - Komudagur: 2013-01-18 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2013-01-17 - Sendandi: Allsherjar- og menntamálanefnd, 2. minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1300 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Efnahags- og viðskiptanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1301 - Komudagur: 2013-01-22 - Sendandi: Utanríkismálanefnd, meiri hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1318 - Komudagur: 2013-01-27 - Sendandi: Atvinnuveganefnd, minni hluti - [PDF]
Dagbókarnúmer 1679 - Komudagur: 2013-02-20 - Sendandi: Oddný Mjöll Arnardóttir - [PDF]

Þingmál A468 (ráðstafanir í ríkisfjármálum)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1030 - Komudagur: 2012-12-13 - Sendandi: Alþýðusamband Íslands - [PDF]

Þingmál A486 (undirbúningur lagasetningar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 624 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2012-11-30 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1297 - Komudagur: 2013-01-23 - Sendandi: Landsbankinn - [PDF]

Þingmál A570 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 968 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-01-31 17:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A641 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Árni Páll Árnason - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-06 17:59:58 - [HTML]
90. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-06 20:00:12 - [HTML]
106. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-18 14:15:33 - [HTML]
106. þingfundur - Álfheiður Ingadóttir - Ræða hófst: 2013-03-18 15:32:18 - [HTML]
106. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-03-18 16:12:35 - [HTML]
106. þingfundur - Ásmundur Einar Daðason - Ræða hófst: 2013-03-18 23:16:56 - [HTML]
108. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-21 12:51:42 - [HTML]
108. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-21 12:54:04 - [HTML]
108. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-21 14:20:53 - [HTML]
108. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - andsvar - Ræða hófst: 2013-03-21 17:10:29 - [HTML]
109. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2013-03-22 12:02:39 - [HTML]
109. þingfundur - Unnur Brá Konráðsdóttir - Ræða hófst: 2013-03-22 16:59:20 - [HTML]

Þingmál A642 (heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - Ræða hófst: 2013-03-06 21:39:31 - [HTML]

Þingmál A683 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1258 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-03-14 16:48:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B179 (stjórnarskrármál)

Þingræður:
21. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-10-18 15:53:57 - [HTML]

Þingmál B205 (niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrármál, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
24. þingfundur - Ólöf Nordal - Ræða hófst: 2012-10-23 14:16:07 - [HTML]

Löggjafarþing 142

Þingmál A5 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
21. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-07-03 17:16:28 - [HTML]
23. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2013-07-04 21:49:14 - [HTML]

Löggjafarþing 143

Þingmál A1 (fjárlög 2014)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 350 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-12-12 16:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A2 (tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 64 - Komudagur: 2013-10-28 - Sendandi: Slitastjórn SPB, Sparisjóðabanka Íslands hf. - [PDF]

Þingmál A144 (almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 371 - Komudagur: 2013-11-25 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A153 (stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 490 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Sólberg ehf. og Flóki ehf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1029 - Komudagur: 2014-02-10 - Sendandi: Lagastofnun Háskóla Íslands, Helgi Áss Grétarsson - Skýring: (álitsgerð f. atvinnuveganefnd) - [PDF]

Þingmál A156 (verslun með áfengi og tóbak)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 494 - Komudagur: 2013-12-02 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]
Dagbókarnúmer 527 - Komudagur: 2013-12-04 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A159 (vísindarannsóknir á heilbrigðissviði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 190 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2013-11-11 14:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A271 (lagaskrifstofa Alþingis)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-01-28 17:17:09 - [HTML]

Þingmál A320 (aðildarviðræður við Evrópusambandið)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2014-02-20 13:58:15 - [HTML]
66. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-20 14:15:50 - [HTML]
66. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-02-20 18:16:31 - [HTML]

Þingmál A418 (utanríkis- og alþjóðamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 757 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2014-03-18 13:09:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A485 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
109. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-05-13 21:57:15 - [HTML]
116. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - Ræða hófst: 2014-05-15 17:00:03 - [HTML]

Þingmál A536 (frestun verkfallsaðgerða á Herjólfi VE)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Árni Páll Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-04-01 23:06:49 - [HTML]

Þingmál A565 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Árni Þór Sigurðsson - andsvar - Ræða hófst: 2014-04-28 18:10:44 - [HTML]

Þingmál B535 (úrskurður forseta um stjórnartillögu)

Þingræður:
68. þingfundur - Árni Páll Árnason - Ræða hófst: 2014-02-25 13:33:08 - [HTML]

Löggjafarþing 144

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 74 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-11 15:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A158 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 163 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-09-23 15:43:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2014-09-25 16:48:00 - [HTML]

Þingmál A240 (leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Árni Páll Árnason (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2014-10-21 14:23:36 - [HTML]

Þingmál A322 (almannatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1162 - Komudagur: 2015-02-17 - Sendandi: Öryrkjabandalag Íslands - [PDF]

Þingmál A361 (skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2057 - Komudagur: 2015-05-18 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]

Þingmál A455 (náttúrupassi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1238 - Komudagur: 2015-02-20 - Sendandi: Aagot Vigdís Óskarsdóttir - [PDF]

Þingmál A632 (ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 29/2015 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
113. þingfundur - Helgi Hjörvar - andsvar - Ræða hófst: 2015-05-27 12:47:10 - [HTML]

Þingmál A690 (efnalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1858 - Komudagur: 2015-05-07 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál A768 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1338 (þáltill.) útbýtt þann 2015-05-27 12:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A786 (stöðugleikaskattur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2284 - Komudagur: 2015-06-18 - Sendandi: Slitastjórn SPB hf - [PDF]
Dagbókarnúmer 2313 - Komudagur: 2015-06-22 - Sendandi: Slitastjórn Byrs Sparisjóðs - [PDF]

Þingmál A787 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2314 - Komudagur: 2015-06-22 - Sendandi: Slitastjórn Byrs Sparisjóðs - [PDF]

Þingmál B708 (staða Alþingis, yfirlýsing forseta og umræða um hana, skv. 61. gr. þingskapa)

Þingræður:
79. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-03-16 17:29:43 - [HTML]

Þingmál B710 (staða þingsins og viðhorf ríkisstjórnarinnar)

Þingræður:
79. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2015-03-16 16:07:10 - [HTML]

Þingmál B712 (Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra)

Þingræður:
81. þingfundur - Steingrímur J. Sigfússon - Ræða hófst: 2015-03-18 16:44:20 - [HTML]
81. þingfundur - Gunnar Bragi Sveinsson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2015-03-18 17:15:12 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A115 (siðareglur fyrir alþingismenn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 115 (þáltill.) útbýtt þann 2015-09-15 15:10:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Einar K. Guðfinnsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2015-09-17 14:22:07 - [HTML]

Þingmál A168 (jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 170 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2015-09-24 10:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A263 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 719 - Komudagur: 2016-01-27 - Sendandi: Borgarbyggð - [PDF]

Þingmál A589 (fjármálafyrirtæki)[HTML]

Þingræður:
88. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2016-03-15 18:08:41 - [HTML]

Þingmál A679 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1107 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-04-04 14:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A680 (búvörulög o.fl.)[HTML]

Þingræður:
142. þingfundur - Valgerður Bjarnadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2016-08-30 21:43:06 - [HTML]

Þingmál A681 (ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1109 (stjórnartillaga) útbýtt þann 2016-04-12 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1674 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-09-19 14:48:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
156. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-23 12:31:04 - [HTML]
156. þingfundur - Árni Páll Árnason - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-23 12:34:07 - [HTML]
156. þingfundur - Helgi Hjörvar - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-23 12:36:30 - [HTML]
156. þingfundur - Helgi Hjörvar - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2016-09-23 12:49:30 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2055 - Komudagur: 2016-09-15 - Sendandi: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd - [PDF]

Þingmál A841 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
144. þingfundur - Vigdís Hauksdóttir - Ræða hófst: 2016-09-01 17:03:29 - [HTML]

Þingmál A876 (raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1696 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2016-09-21 18:21:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1766 (nefndarálit) útbýtt þann 2016-10-10 11:12:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
156. þingfundur - Ragnheiður E. Árnadóttir (iðnaðar- og viðskiptaráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-23 14:02:27 - [HTML]
167. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (2. minni hl. n.) - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-10-10 16:56:06 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2151 - Komudagur: 2016-09-26 - Sendandi: Landvernd - [PDF]

Þingmál A884 (mannréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1713 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2016-09-27 16:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B1204 (afgreiðsla EES-máls og hugsanlegt brot á stjórnarskrá)

Þingræður:
155. þingfundur - Helgi Hjörvar - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-22 11:08:57 - [HTML]
155. þingfundur - Svandís Svavarsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-22 11:19:36 - [HTML]

Þingmál B1206 (störf þingsins)

Þingræður:
156. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - Ræða hófst: 2016-09-23 11:27:45 - [HTML]

Þingmál B1211 (afgreiðsla EES-máls og hugsanlegt brot á stjórnarskrá)

Þingræður:
156. þingfundur - Össur Skarphéðinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 2016-09-23 11:52:24 - [HTML]
156. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-23 11:53:49 - [HTML]
156. þingfundur - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir - Ræða hófst: 2016-09-23 12:07:05 - [HTML]
156. þingfundur - Birgitta Jónsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-23 12:14:56 - [HTML]
156. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir - Ræða hófst: 2016-09-23 12:17:34 - [HTML]

Löggjafarþing 146

Þingmál A6 (Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 68 - Komudagur: 2016-12-15 - Sendandi: Sjúkraliðafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A202 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingræður:
45. þingfundur - Bjarkey Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2017-03-21 17:15:18 - [HTML]

Þingmál A217 (evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 301 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-02-28 16:37:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A272 (umgengni um nytjastofna sjávar o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 379 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-20 14:38:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A306 (tekjustofnar sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 613 - Komudagur: 2017-03-30 - Sendandi: Sveitarfélagið Skagafjörður - [PDF]
Dagbókarnúmer 731 - Komudagur: 2017-04-10 - Sendandi: Borgarbyggð - [PDF]

Þingmál A386 (skortsala og skuldatryggingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1336 - Komudagur: 2017-05-15 - Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið - Skýring: (álitsgerð dr. Andra Fannars Bergþórssonar) - [PDF]

Þingmál A392 (Lánasjóður íslenskra námsmanna)[HTML]

Þingræður:
66. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2017-05-16 18:26:47 - [HTML]

Þingmál A439 (félagsþjónusta sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2017-05-18 - Sendandi: Samtök um framfærsluréttindi - [PDF]

Þingmál A622 (tillögur dómsmálaráðherra um skipun dómara við Landsrétt)[HTML]

Þingræður:
79. þingfundur - Birgir Ármannsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 2017-06-01 11:04:12 - [HTML]
79. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - andsvar - Ræða hófst: 2017-06-01 12:45:31 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1517 - Komudagur: 2017-05-31 - Sendandi: Álit umboðsmanns Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1526 - Komudagur: 2017-05-29 - Sendandi: Dómsmálaráðuneyti - [PDF]

Löggjafarþing 148

Þingmál A63 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 227 - Komudagur: 2018-01-25 - Sendandi: Sýslumannafélag Íslands - [PDF]

Þingmál A93 (afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár)[HTML]

Þingræður:
22. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2018-02-06 14:29:23 - [HTML]

Þingmál A622 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1281 (nefndarálit) útbýtt þann 2018-06-12 20:36:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1799 - Komudagur: 2018-06-07 - Sendandi: Lagaskrifstofa Alþingis - [PDF]
Dagbókarnúmer 1829 - Komudagur: 2018-06-08 - Sendandi: Borgarskjalasafn Reykjavíkur - [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A105 (aðgengi fatlaðs fólks í farþegaflutningum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 195 (svar) útbýtt þann 2018-10-09 13:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A144 (veiðigjald)[HTML]

Þingræður:
12. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - andsvar - Ræða hófst: 2018-09-27 15:54:02 - [HTML]

Þingmál A147 (skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4350 - Komudagur: 2019-02-08 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 4353 - Komudagur: 2019-02-08 - Sendandi: Reykjavíkurborg - [PDF]

Þingmál A231 (skógar og skógrækt)[HTML]

Þingræður:
23. þingfundur - Teitur Björn Einarsson - Ræða hófst: 2018-10-23 22:10:35 - [HTML]

Þingmál A493 (stjórnsýslulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 809 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A494 (rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 810 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A501 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 822 (frumvarp) útbýtt þann 2019-01-21 14:40:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A647 (fiskeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5613 - Komudagur: 2019-05-13 - Sendandi: Tómas Hrafn Sveinsson - [PDF]

Þingmál A777 (ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn)[HTML]

Þingræður:
90. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson - andsvar - Ræða hófst: 2019-04-08 17:43:56 - [HTML]
105. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2019-05-15 15:49:04 - [HTML]
105. þingfundur - Helga Vala Helgadóttir - andsvar - Ræða hófst: 2019-05-15 22:46:39 - [HTML]
105. þingfundur - Ólafur Ísleifsson - Ræða hófst: 2019-05-15 23:52:51 - [HTML]
130. þingfundur - Guðlaugur Þór Þórðarson (utanríkisráðherra) - Ræða hófst: 2019-08-28 11:12:41 - [HTML]

Þingmál A805 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1266 (frumvarp) útbýtt þann 2019-04-09 13:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A860 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1361 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-04-26 11:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A880 (skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1664 (svar) útbýtt þann 2019-06-13 19:46:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B331 (ráðherraábyrgð og landsdómur)

Þingræður:
41. þingfundur - Katrín Jakobsdóttir (forsætisráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2018-12-04 16:36:12 - [HTML]

Löggjafarþing 150

Þingmál A222 (framkvæmd EES-samningsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 235 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2019-10-10 17:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A278 (bætur vegna ærumeiðinga)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 312 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 13:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A279 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 313 (frumvarp) útbýtt þann 2019-10-22 18:23:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A446 (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)[HTML]

Þingræður:
129. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - um atkvæðagreiðslu - Ræða hófst: 2020-06-29 11:05:07 - [HTML]

Þingmál A610 (samkeppnislög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1029 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-03-02 15:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A663 (lögbundin verkefni Alþingis, umboðsmanns Alþingis og ríkisendurskoðanda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1178 (svar) útbýtt þann 2020-03-26 13:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A710 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1218 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]

Þingmál B738 (endurgreiðslur ferða)

Þingræður:
93. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-04-28 14:09:31 - [HTML]

Þingmál B848 (störf þingsins)

Þingræður:
105. þingfundur - Jón Þór Ólafsson - Ræða hófst: 2020-05-19 13:56:09 - [HTML]

Löggjafarþing 151

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Lagaskrifstofa Alþingis - [PDF]

Þingmál A16 (kyrrsetning, lögbann o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 16 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A26 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (frumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A329 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
50. þingfundur - Birgir Ármannsson - Ræða hófst: 2021-01-28 17:47:54 - [HTML]
50. þingfundur - Ólafur Þór Gunnarsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-01-28 19:04:25 - [HTML]

Þingmál A339 (kosningalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 401 (frumvarp) útbýtt þann 2020-11-25 16:34:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2541 - Komudagur: 2021-04-14 - Sendandi: Afstaða, félag fanga á Íslandi - [PDF]

Þingmál A342 (breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1073 - Komudagur: 2020-12-17 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A466 (stjórnarskrá lýðveldisins Íslands)[HTML]

Þingræður:
52. þingfundur - Bjarni Benediktsson (fjármála- og efnahagsráðherra) - Ræða hófst: 2021-02-03 18:03:37 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1852 - Komudagur: 2021-02-24 - Sendandi: Stjórnarskrárfélagið - [PDF]
Dagbókarnúmer 1982 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]
Dagbókarnúmer 1997 - Komudagur: 2021-03-05 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A605 (brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1032 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-15 15:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A613 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1325 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-03 13:39:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1341 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-05-04 12:35:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
90. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-05-05 18:01:53 - [HTML]
90. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 18:18:37 - [HTML]
90. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-05 18:39:28 - [HTML]
90. þingfundur - Karl Gauti Hjaltason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2021-05-05 18:54:47 - [HTML]
90. þingfundur - Guðjón S. Brjánsson - Ræða hófst: 2021-05-05 19:05:15 - [HTML]
90. þingfundur - Hanna Katrín Friðriksson (1. minni hl. n.) - andsvar - Ræða hófst: 2021-05-05 19:19:12 - [HTML]

Þingmál A711 (loftslagsmál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1732 (frhnál. með brtt.) útbýtt þann 2021-06-11 13:44:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
112. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Meiri hl. nefndar) - Ræða hófst: 2021-06-11 23:55:34 - [HTML]

Þingmál A717 (fjölmiðlar)[HTML]

Þingræður:
78. þingfundur - Óli Björn Kárason - Ræða hófst: 2021-04-14 13:51:54 - [HTML]

Þingmál B789 (svar við fyrirspurn)

Þingræður:
96. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2021-05-17 13:47:12 - [HTML]

Þingmál B893 (skýrsla um leghálsskimanir o.fl.)

Þingræður:
109. þingfundur - Ágúst Ólafur Ágústsson - Ræða hófst: 2021-06-08 14:03:26 - [HTML]

Löggjafarþing 152

Þingmál A1 (fjárlög 2022)[HTML]

Þingræður:
16. þingfundur - Arnar Þór Jónsson - Ræða hófst: 2021-12-22 15:39:32 - [HTML]

Þingmál A185 (áhafnir skipa)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1280 - Komudagur: 2022-03-03 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1157 - Komudagur: 2022-03-21 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A419 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1222 - Komudagur: 2022-03-25 - Sendandi: Arnarlax hf. - [PDF]

Þingmál A424 (kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka)[HTML]

Þingræður:
49. þingfundur - Lenya Rún Taha Karim - Ræða hófst: 2022-03-09 19:10:03 - [HTML]

Þingmál A450 (rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1291 - Komudagur: 2022-04-06 - Sendandi: Rafrettuhópur Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A498 (sóttvarnalög)[HTML]

Þingræður:
76. þingfundur - Hildur Sverrisdóttir - Ræða hófst: 2022-05-17 18:54:49 - [HTML]

Þingmál A595 (útlendingar)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3456 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál B543 (sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða)

Þingræður:
68. þingfundur - Jóhann Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2022-04-26 01:10:37 - [HTML]

Löggjafarþing 153

Þingmál A24 (félagafrelsi á vinnumarkaði)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 282 - Komudagur: 2022-10-31 - Sendandi: Hilmar Garðars Þorsteinsson - [PDF]

Þingmál A122 (eignarhald í laxeldi)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4271 - Komudagur: 2023-03-31 - Sendandi: Arnarlax hf. - [PDF]

Þingmál A219 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 220 (frumvarp) útbýtt þann 2022-10-10 14:34:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A382 (útlendingar)[HTML]

Þingræður:
58. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-01 18:30:16 - [HTML]
58. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (3. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-02-01 18:52:05 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-02 01:41:27 - [HTML]
58. þingfundur - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Ræða hófst: 2023-02-02 01:57:22 - [HTML]
62. þingfundur - Eva Sjöfn Helgadóttir - Ræða hófst: 2023-02-07 16:29:55 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 481 - Komudagur: 2022-11-11 - Sendandi: Rauði krossinn á Íslandi - [PDF]

Þingmál A490 (veiðigjald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 565 - Komudagur: 2022-11-25 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A533 (almannatryggingar og félagsleg aðstoð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1200 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-02-27 17:27:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
85. þingfundur - Oddný G. Harðardóttir (1. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2023-03-22 16:44:31 - [HTML]

Þingmál A890 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Orri Páll Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 16:40:06 - [HTML]
96. þingfundur - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (utanríkisráðherra) - andsvar - Ræða hófst: 2023-04-19 16:42:27 - [HTML]

Þingmál A938 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4553 - Komudagur: 2023-05-05 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A983 (raforkulög og Orkustofnun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1993 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-06-07 12:23:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 4762 - Komudagur: 2023-05-17 - Sendandi: Samtök iðnaðarins - [PDF]

Þingmál B287 (Niðurstöður nefndar sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum, munnleg skýrsla forsætisráðherra)

Þingræður:
32. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2022-11-16 18:27:56 - [HTML]

Þingmál B1049 (Almennar stjórnmálaumræður)

Þingræður:
120. þingfundur - Andrés Ingi Jónsson - Ræða hófst: 2023-06-07 20:08:52 - [HTML]

Löggjafarþing 154

Þingmál A29 (Orkustofnun og raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 29 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-12-01 15:20:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (frumvarp) útbýtt þann 2023-09-18 14:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A224 (lyfjalög og lækningatæki)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 195 - Komudagur: 2023-10-12 - Sendandi: Félag atvinnurekenda - [PDF]

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A610 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 916 (frumvarp) útbýtt þann 2024-01-23 14:44:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A619 (,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022)[HTML]

Þingræður:
85. þingfundur - Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir - Ræða hófst: 2024-03-12 15:29:40 - [HTML]

Þingmál A635 (bókun 35 við EES-samninginn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 948 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2024-01-30 13:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
72. þingfundur - Logi Einarsson - Ræða hófst: 2024-02-13 17:25:54 - [HTML]

Þingmál A662 (Seðlabanki Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 991 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-05 14:43:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1565 - Komudagur: 2024-02-26 - Sendandi: Samtök fjármálafyrirtækja - [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1764 (nefndarálit) útbýtt þann 2024-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1891 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Landssamtök lífeyrissjóða - [PDF]
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf - [PDF]

Þingmál A754 (húsaleigulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1723 - Komudagur: 2024-03-15 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Þingmál A930 (lagareldi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1376 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-03-27 14:03:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 2230 - Komudagur: 2024-05-03 - Sendandi: Víðir Smári Petersen - [PDF]
Dagbókarnúmer 2487 - Komudagur: 2024-05-14 - Sendandi: Landssamband veiðifélaga - [PDF]
Dagbókarnúmer 2497 - Komudagur: 2024-05-15 - Sendandi: Veiðifélag Laxár á Ásum - [PDF]
Dagbókarnúmer 2531 - Komudagur: 2024-05-17 - Sendandi: Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi - [PDF]

Þingmál A1038 (vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar)[HTML]

Þingræður:
97. þingfundur - Inga Sæland - Ræða hófst: 2024-04-17 17:03:12 - [HTML]

Löggjafarþing 155

Þingmál A108 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 108 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-16 14:35:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A188 (þingsköp Alþingis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (frumvarp) útbýtt þann 2024-09-20 14:14:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A85 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
55. þingfundur - Sigurður Ingi Jóhannsson - andsvar - Ræða hófst: 2025-06-06 21:57:18 - [HTML]

Þingmál A89 (raforkulög og stjórn vatnamála)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 135 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: NASF á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 146 - Komudagur: 2025-02-27 - Sendandi: Landvernd - [PDF]
Dagbókarnúmer 164 - Komudagur: 2025-03-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A186 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 665 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-06-06 14:47:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A257 (lyfjalög o.fl.)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1155 - Komudagur: 2025-05-16 - Sendandi: Samtök atvinnulífsins - [PDF]

Þingmál A270 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1096 - Komudagur: 2025-05-14 - Sendandi: Garðabær - [PDF]

Þingmál A351 (veiðigjald)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 738 (nál. með rökst.) útbýtt þann 2025-06-18 14:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Bergþór Ólason (2. minni hl. n.) - Ræða hófst: 2025-06-18 16:37:12 - [HTML]

Þingmál A388 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1327 - Komudagur: 2025-06-05 - Sendandi: Bifreiðastöðin Hreyfill Bæjarleiðir hf - [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A3 (Evrópska efnahagssvæðið)[HTML]

Þingræður:
8. þingfundur - Dagbjört Hákonardóttir - andsvar - Ræða hófst: 2025-09-18 16:57:08 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 475 - Komudagur: 2025-10-22 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 519 - Komudagur: 2025-10-24 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]
Dagbókarnúmer 624 - Komudagur: 2025-10-31 - Sendandi: Arnar Þór Jónsson - [PDF]

Þingmál A84 (leigubifreiðaakstur)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 293 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Hreyfill.svf - [PDF]

Þingmál A111 (sýslumaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (nefndarálit) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A114 (veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 323 - Komudagur: 2025-10-09 - Sendandi: Heimaleiga - [PDF]

Þingmál A153 (veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 568 - Komudagur: 2025-10-28 - Sendandi: Landssamband grásleppuútgerða - [PDF]

Þingmál A230 (brottfararstöð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 293 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-06 14:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1148 - Komudagur: 2025-12-03 - Sendandi: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - [PDF]

Þingmál B313 (eftirlitshlutverk Alþingis gagnvart framkvæmdarvaldinu)

Þingræður:
48. þingfundur - Jón Gunnarsson - Ræða hófst: 2025-12-15 13:30:37 - [HTML]