Merkimiði - Lög um málefni fatlaðs fólks, nr. 59/1992
Niðurhala PDF eintaki þessarar auglýsingar Stjórnartíðinda: Skannað eintak úr prentaðri útgáfu Stjórnartíðinda Athugið: Inniheldur ekki síðari breytingar á auglýsingunni (ef einhverjar), og mögulega ekki leiðréttingar sem gætu hafa verið gerðar á auglýsingunni.
Þann 1. janúar 1994 tóku gildi ný heildarlög til almannatrygginga en við setningu þeirra var í gildi reglugerð, um tekjutryggingu, heimilisuppbót og heimildarhækkanir, með stoð í eldri lögunum. Ný reglugerð, um tekjutryggingu, var síðan sett 5. september 1995 með stoð í nýju lögunum en þar var kveðið á um heimild til lækkunar á greiðslum byggðum á tekjum maka örorkulífeyrisþegans. Þann 1. janúar 1999 var reglugerðarákvæðinu færð lagastoð með gildistöku breytingarlaga nr. 149/1998.
Ágreiningurinn í máli er varðaði fyrra tímabilið sneri í meginatriðum um hvort íslenska ríkið hafi haft lagaheimild til að skerða tekjur örorkulífeyrisþegans með umræddum hætti á meðan því stóð. Er kom að seinna tímabilinu kom það ekki sérstaklega til álita enda hafði lögunum verið breytt til að koma slíkri á en þá reyndi sérstaklega á samræmi hennar við stjórnarskrá.
Niðurstaða Hæstaréttar var sú að skerðingarheimildin hafi verið óheimil vegna beggja tímabilanna. Allir dómararnir sem dæmdu í málinu voru sammála um fyrra tímabilið. Tveir dómaranna skiluðu sératkvæði þar sem þeir lýstu sig ósammála meirihlutanum um niðurstöðuna um seinna tímabilið en voru sammála að öðru leyti.
Forsendur niðurstöðu meirihlutans um seinna tímabilið voru í megindráttum þær að þar sem tekjur maka skiptu ekki máli við annars konar greiðslur frá ríkinu, eins og slysatrygginga og sjúkratrygginga, væri talið í gildi sé sú aðalregla að greiðslur úr opinberum sjóðum skuli vera án tillits til tekna maka, og vísað þar til jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. Þó megi taka tillit til hjúskaparstöðu fólks varðandi framfærslu ef málefnaleg rök styðja slíkt.
76. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944, spilar hér stórt hlutverk. Meirihlutinn taldi að þrátt fyrir að löggjafinn hafi talsvert svigrúm til mats við að ákveða inntak þeirrar aðstoðar sem ákvæðið kveður á um, þá komist dómstólar ekki hjá því að taka afstöðu til þess hvort það fyrirkomulag sé í samræmi við önnur ákvæði stjórnarskrárinnar eins og þau séu skýrð með hliðsjón af þeim þjóðréttarlegu skuldbindingum sem íslenska ríkið hefur undirgengist.
Þá leit meirihlutinn svo á að við breytingarnar sem urðu að núverandi 1. mgr. 76. gr. stjórnarskrárinnar, nr. 33/1944, en við þær breytingar var fellt út orðalag um undanþágu ríkisins frá því að veita slíka aðstoð í þeim tilvikum þegar viðkomandi nyti ekki þegar framfærslu annarra en í greinargerð var lýst því yfir að ekki væri um efnislega breytingu að ræða. Meirihluti Hæstaréttar taldi að þrátt fyrir staðhæfinguna í lögskýringargögnum hefði breytingin á ákvæðinu samt sem áður slík áhrif.
Eftirmálar dómsúrlausnarinnar fyrir Hæstarétti voru miklir og hefur Hæstiréttur í síðari dómaframkvæmd minnkað áhrif dómsins að einhverju leyti.Hrd. 2002:1372 nr. 394/2001[HTML] Hrd. 2003:3411 nr. 549/2002 (Öryrkjadómur II)[HTML] Eftir uppkvaðningu fyrri öryrkjadómsins, hrd. Öryrkjadómur I (2000:4480), samþykkti Alþingi lög er kváðu á um skerðingar kröfuréttinda er Hæstiréttur staðfesti í þeim dómi á þann veg að kröfur vegna tiltekins tímabils teldust fyrndar og kröfur vegna annars tiltekins tímabils voru lækkaðar.
Augl nr. 222/1998 - Samþykkt um stjórn Snæfellsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar[PDF prentútgáfa] Augl nr. 372/1998 - Reglugerð um kennslu fatlaðra nemenda í framhaldsskólum[PDF prentútgáfa] Augl nr. 419/1998 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp sameinaðs sveitarfélags Fremri-Torfustaðahrepps, Hvammstangahrepps, Kirkjuhvammshrepps, Staðarhrepps, Ytri-Torfustaðahrepps, Þorkelshólshrepps og Þverárhrepps[PDF prentútgáfa] Augl nr. 467/1998 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags Fljótahrepps, Hofshrepps, Hólahrepps, Lýtingsstaðahrepps, Rípurhrepps, Sauðárkrókskaupstaðar, Seyluhrepps, Skarðshrepps, Skefilsstaðahrepps, Staðarhrepps og Viðvíkurhrepps og fundarsköp sveitarstjórnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 88/2011 - Lög um réttindagæslu fyrir fatlað fólk[PDF vefútgáfa] Augl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa] Augl nr. 178/2011 - Lög um breytingu á lögum um almannatryggingar, lögum um atvinnuleysistryggingar, lögum um málefni aldraðra og lögum um málefni fatlaðs fólks, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2015 - Lög um breytingu á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980, og lögum um málefni fatlaðs fólks, nr. 59/1992, með síðari breytingum (aukin vinnuvernd og notendastýrð persónuleg aðstoð)[PDF vefútgáfa] Augl nr. 85/2015 - Lög um úrskurðarnefnd velferðarmála[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 93/2017 - Lög um breytingu á lögum um málefni fatlaðs fólks og lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum (notendastýrð persónuleg aðstoð)[PDF vefútgáfa]
2017
B
Augl nr. 136/2017 - Reglur Reykjavíkurborgar um tilraunarverkefnið sveigjanleiki í þjónustu: „Frá barni til fullorðins“[PDF vefútgáfa] Augl nr. 1151/2017 - Reglur um breytingu á reglum nr. 1205/2015 um beingreiðslusamninga við fatlað fólk og forsjáraðila fatlaðra barna í Reykjavík[PDF vefútgáfa]
Þingmál A310 (ráðstafanir í ríkisfjármálum 2001)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-11-28 17:42:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 602 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2000-12-16 11:36:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 613 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2000-12-16 18:44:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2001-11-07 13:23:00 [HTML][PDF]
Þingmál A269 (framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 314 (þáltill.) útbýtt þann 2001-11-15 15:45:00 [HTML][PDF]
Þingmál A564 (brottfall lagaákvæða um héraðslækna o.fl.)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 884 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-02-27 14:41:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1473 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-03 11:17:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1491 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-03 15:50:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 910 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-05 16:53:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1475 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-05-03 11:17:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-05-03 15:51:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1082 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 17:09:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1418 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2002-04-29 15:34:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-10-01 15:22:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 493 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2002-12-02 14:57:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 608 (lög í heild) útbýtt þann 2002-12-06 12:36:00 [HTML][PDF]
Þingmál A81 (launa- og starfskjör á vernduðum vinnustöðum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 260 (svar) útbýtt þann 2002-10-29 14:53:00 [HTML][PDF]
Þingmál A171 (framkvæmdaáætlun um aðgengi fyrir alla)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 172 (þáltill.) útbýtt þann 2002-10-14 14:54:00 [HTML][PDF]
Þingmál A448 (félagsþjónusta, öldrunarþjónusta og heilsugæsla)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 863 (svar) útbýtt þann 2003-01-28 15:53:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 483 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2003-11-28 10:22:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1061 (svar) útbýtt þann 2004-03-11 16:47:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 847 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 12:45:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1254 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1282 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-30 01:01:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-15 11:39:00 [HTML][PDF]
Þingmál A301 (kjarasamningar opinberra starfsmanna og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 663 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-12-18 15:34:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 651 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 13:00:00 [HTML][PDF]
Þingmál A574 (framkvæmd skólastarfs í framhaldsskólum skólaárin 2005/2006, 2006/2007 og 2007/2008)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 966 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2011-03-14 14:41:00 [HTML][PDF]
Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML][PDF]
Þingmál A728 (réttindagæsla fyrir fatlað fólk)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1252 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-07 13:26:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1623 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-06-03 18:53:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1624 (breytingartillaga) útbýtt þann 2011-06-03 18:56:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1656 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-06-15 11:16:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1806 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-06-11 19:36:00 [HTML][PDF] Þingræður: 112. þingfundur - Guðbjartur Hannesson (velferðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2011-04-14 16:16:59 - [HTML] 142. þingfundur - Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Nefnd) - Ræða hófst: 2011-06-06 17:17:37 - [HTML] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 2296 - Komudagur: 2011-05-06 - Sendandi: Fagdeild félagsráðgjafa - [PDF] Dagbókarnúmer 2360 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Félag náms- og starfsráðgjafa - [PDF] Dagbókarnúmer 2362 - Komudagur: 2011-05-10 - Sendandi: Reykjavíkurborg, Velferðarsvið - [PDF] Dagbókarnúmer 2501 - Komudagur: 2011-05-18 - Sendandi: Mosfellsbær - [PDF]
Þingmál A746 (notendastýrð og persónuleg þjónusta við fatlaða)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1743 (svar) útbýtt þann 2011-06-10 17:05:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 847 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1079 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 848 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1195 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 849 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1057 (svar) útbýtt þann 2012-04-03 14:02:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 850 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1002 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 13:43:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 851 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1012 (svar) útbýtt þann 2012-03-19 14:57:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 852 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1272 (svar) útbýtt þann 2012-05-11 15:39:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 854 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1006 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 17:18:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 855 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 982 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:22:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 856 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2012-02-21 18:02:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 983 (svar) útbýtt þann 2012-03-15 15:22:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 567 (nefndarálit) útbýtt þann 2012-11-28 16:00:00 [HTML][PDF]
Þingmál A155 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 155 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 17:49:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 944 (nefndarálit) útbýtt þann 2013-01-28 14:39:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1045 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2013-02-20 17:12:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 391 - Komudagur: 2012-11-07 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 558 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-01-27 17:19:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 911 (svar) útbýtt þann 2014-04-02 14:46:00 [HTML][PDF]
Þingmál A488 (ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun)[HTML]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 1831 - Komudagur: 2014-05-13 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Þingmál A597 (leiðir öryrkja til að sækja réttindi sín hjá opinberri stjórnsýslu)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1316 (skýrsla (skv. beiðni)) útbýtt þann 2014-08-27 13:59:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 233 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-10-08 14:41:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1553 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2015-07-01 09:12:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1586 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2015-07-01 14:19:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 283 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2014-10-14 13:10:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 459 (svar) útbýtt þann 2014-11-05 14:44:00 [HTML][PDF]
Þingmál A307 (ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga)[HTML]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 795 - Komudagur: 2014-12-01 - Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga - [PDF]
Þingmál A142 (samstarfsverkefni um innleiðingu notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar við fatlað fólk)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 142 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2015-09-17 16:33:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 256 (svar) útbýtt þann 2015-10-14 15:33:00 [HTML][PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 36 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2017-09-26 14:06:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 155 (svar) útbýtt þann 2017-10-26 15:06:00 [HTML][PDF]
Þingmál A392 (námsárangur pilta og stúlkna í skólakerfinu)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1455 (svar) útbýtt þann 2021-05-25 12:38:00 [HTML][PDF]
Þingmál A456 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 776 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-01-20 14:43:00 [HTML][PDF]
Þingmál A561 (Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1576 (breytingartillaga) útbýtt þann 2021-06-02 14:32:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1617 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-06-10 13:54:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1721 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-11 11:42:00 [HTML][PDF]
Þingmál A625 (stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda)[HTML]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 339 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið - [PDF]
Þingmál A34 (samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks)[HTML]
Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 894 - Komudagur: 2022-02-21 - Sendandi: Réttindagæslumaður fatlaðra í Reykjavík og á Seltjarnarnesi - [PDF]
Þingmál A490 (kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna ákvarðana sveitarfélaga)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 704 (fsp. til skrifl. svars) útbýtt þann 2022-03-21 18:31:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1002 (svar) útbýtt þann 2022-05-16 14:38:00 [HTML][PDF]
Þingmál A590 (aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 832 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-04-01 14:10:00 [HTML][PDF]
Þingmál A922 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1452 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-03-30 12:19:00 [HTML][PDF]
Löggjafarþing 154
Þingmál A182 (stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 629 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2023-11-28 13:29:00 [HTML][PDF]
Þingmál A240 (breyting á ýmsum lögum í þágu barna)[HTML]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 243 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2023-09-26 13:17:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 669 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2023-12-04 16:26:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 743 (lög í heild) útbýtt þann 2023-12-12 14:38:00 [HTML][PDF]