Merkimiði - Framkvæmd eignarnáms


RSS-streymi merkimiðans

Athugið að taka ekki þessum listum sem tæmandi.

Yfirlit

Hæstaréttardómar (98)
Dómasafn Hæstaréttar (89)
Umboðsmaður Alþingis (9)
Stjórnartíðindi - Bls (103)
Stjórnartíðindi - Auglýsingar (103)
Alþingistíðindi (430)
Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis (17)
Lagasafn (195)
Lögbirtingablað (5)
Alþingi (472)
Aðrir úrlausnaraðilar
Fara á yfirlit

Úrlausnir Hæstaréttar Íslands

Hrd. 1939:400 nr. 47/1939 (Innlausn veiðiréttar)[PDF]

Hrd. 1956:351 nr. 81/1956[PDF]

Hrd. 1958:609 nr. 30/1958 (Kostnaður af yfirmatsgerð - Lausn ítaka af jörðum - Þorp)[PDF]

Hrd. 1959:217 nr. 38/1959[PDF]

Hrd. 1965:169 nr. 221/1960 (Varmahlíð)[PDF]
Skagafjörður vildi stofnsetja héraðsskóla árið 1936. Var framkvæmdin sú að íslenska ríkið tók jörðina Varmahlíð eignarnámi af V og leigði félagi sem sveitarfélagið stofnaði undir þann rekstur.

Þingmaður Varmahlíðar tjáði við V að hann ætlaði sér að leggja fram frumvarp um eignarnám eða leigunám á landi Varmahlíðar þar sem enginn vilji væri fyrir sölu jarðarinnar. V vildi ekki láta af hendi alla jörðina en lýsti sig reiðubúinn til að selja hluta jarðarinnar en því var ekki tekið. Frumvarpið varð síðar samþykkt sem lög nr. 29/1939 er veitti ríkisstjórninni heimild til eignarnámsins í þeim tilgangi. Samningar tókust ekki þannig að V sá til tilneyddan til að gefa út afsal fyrir jörðinni til ríkisins áður en eignarnámið fór fram, en í því var enginn áskilnaður um héraðsskóla.

Ríkisstjórnin afsalaði svo félaginu jörðinni með því skilyrði að reistur yrði héraðsskóli. Ekki var byrjað að reisa héraðsskólann fyrr en árið 1945 en stuttu eftir það urðu grundvallarbreytingar á skólakerfinu þar sem héraðsskólar urðu hluti af almenna skólakerfinu. Í kjölfarið hættu framkvæmdir við byggingu skólans. Árið 1956 var samþykkt ályktun um að reisa þar í staðinn heimavistarbarnaskóla ásamt útleigu húsakynna undir ýmsan atvinnurekstur.

Þá krafði V ráðherra um að afhenda sér aftur jörðina sökum þess að grundvöllur eignarnámsheimildarinnar væri brostinn. Er ráðherra féllst ekki á það krafðist V fyrir dómi að samningur sinn um afhendingu jarðarinnar til ríkisstjórnarinnar yrði ógiltur, ásamt ýmsum öðrum ráðstöfunum sem af því leiddi. Meðal málatilbúnaðar V var að umfang eignarnámsins hefði verið talsvert meira en nauðsyn krafði, að hann hefði verið neyddur til að selja jörðina sökum hættu á að hann hefði fengið enn minna fyrir hana en ella. Þó afsalið hefði ekki minnst á héraðsskóla hefði það samt sem áður verið forsendan fyrir útgáfu þess.

Hæstiréttur staðfesti hinn áfrýjaða dóm með vísan til forsendna en í þeim dómi kom fram að ekki yrði hnekkt mati löggjafans um almenningsþörf með setningu þessara sérlaga um eignarnám á jörð í hans eigu. Augljóst þótti að forsendur þess að V hafi látið af hendi nauðugur af hendi væru þessi sérlög, þó að kaupverðinu undanskildu, og yrði því ekki firrtur þeim rétti að geta endurheimt jörðina sökum skorts á fyrirvara í afsalinu ef notkun hennar væri svo andstæð þeim tilgangi sem lá að baki eignarnámsheimildinni að hann ætti af þeim sökum lögvarinn endurheimturétt.

Ekki var fallist á ógildingu afsals ríkisins til félagsins þar sem það var í samræmi við þann tilgang sem eignarnámsheimildin byggðist á, og félagið væri enn viljugt til að vinna að því markmiði, og því enn í samræmi við tilgang eignarnámsins. Þá skipti máli að V gerði engar virkar og raunhæfar ráðstafanir í langan tíma frá því að honum varð ljóst að forsendurnar hefðu brostið, til endurheimt jarðarinnar. Kröfum V um ógildingu eignarnámsins var því synjað.
Hrd. 1965:630 nr. 112/1965[PDF]

Hrd. 1968:382 nr. 217/1966[PDF]

Hrd. 1972:657 nr. 116/1971[PDF]

Hrd. 1976:399 nr. 61/1976[PDF]

Hrd. 1977:453 nr. 149/1975[PDF]

Hrd. 1977:702 nr. 78/1977 (Fasteignavarnarþing - Varnarþing II)[PDF]

Hrd. 1980:920 nr. 99/1978 (Leirvogstunga)[PDF]

Hrd. 1980:1763 nr. 66/1978 (Andmælaréttur - Eignarnám - Lagarfell í Fellahreppi)[PDF]

Hrd. 1981:910 nr. 131/1979[PDF]

Hrd. 1981:928 nr. 151/1979[PDF]

Hrd. 1983:1179 nr. 66/1981 (Vestmannaeyjar)[PDF]

Hrd. 1983:1538 nr. 89/1980 (Haldlagning - Neðri-Dalur)[PDF]
Efnið var talið hafa lítið markaðslegt gildi. Jarðeigandinn var ekki talinn geta sýnt fram á að geta selt öðrum það. Hæstiréttur taldi að þrátt fyrir það ætti jarðeigandinn rétt á bótum.
Hrd. 1984:906 nr. 220/1982 (Ásgarður)[PDF]
Hjón höfðu með erfðaskrá arfleitt nokkra aðila að jörðinni Ásgarði. Hjónin létust og ákvað sveitarfélagið að nýta lögboðinn forkaupsrétt sinn. Lög kváðu á að verðágreiningi yrði skotið til matsnefndar eignarnámsbóta.

Dánarbú hjónanna var ekki sátt við verðmat nefndarinnar og skaut málinu til aukadómþings, þar sem það teldi jörðina margfalt verðmætari sökum nálægra sumarhúsalóða og veiðiréttarins sem jörðinni fylgdi, er myndi fyrirsjáanlega auka eftirspurn. Rök sveitarfélagsins voru á þá leið að jörðin væri ekki skipulögð undir sumarhús auk þess að samkvæmt lögum væri bannað að nota jarðir undir sumarhús sem ekki væri búið að leysa úr landbúnaðarnotum, og því ætti ekki að taka tillit til slíkra mögulegrar framtíðarnýtingar í þá veru.

Dómkvaddir matsmenn mátu jörðina og töldu virði hennar talsvert nær því sem dánarbúið hélt fram, og vísuðu til nálægðar við þéttbýlisbyggð og náttúrufegurðar. Dómþingið tók undir verðmat þeirra matsmanna og nefndi að hægt væri að leysa jörðina úr landbúnaðarnotum án þess að því yrði mótmælt og því jafnframt mögulegt að skipuleggja sumarhúsabyggð á jörðina í framtíðinni. Aukadómþingið taldi því að sveitarfélagið skyldi greiða dánarbúinu upphæð samkvæmt mati hinna dómkvöddu matsmanna.

Hæstiréttur staðfesti dóm aukadómþingsins en hækkaði upphæðina vegna veiðiréttindanna sem fylgdu jörðinni.
Hrd. 1985:225 nr. 151/1983 (Malarnáma - Efnistaka vegna Austurlandsvegar)[PDF]

Hrd. 1985:479 nr. 124/1984[PDF]

Hrd. 1985:801 nr. 110/1983 (Lok frestar - Nes)[PDF]

Hrd. 1986:66 nr. 223/1983[PDF]

Hrd. 1986:668 nr. 75/1986[PDF]

Hrd. 1987:497 nr. 165/1986 (Sólberg - Setberg)[PDF]

Hrd. 1987:788 nr. 199/1985[PDF]

Hrd. 1987:830 nr. 200/1985[PDF]

Hrd. 1987:863 nr. 201/1985[PDF]

Hrd. 1988:449 nr. 216/1987[PDF]

Hrd. 1991:118 nr. 265/1987 (Foss- og vatnsréttindi Orkubús Vestfjarða - Fornjótsdómurinn)[PDF]

Hrd. 1991:1368 nr. 44/1989 (Brúarhóll)[PDF]

Hrd. 1991:1817 nr. 432/1991[PDF]

Hrd. 1993:2205 nr. 325/1990 (Brekka)[PDF]

Hrd. 1996:1089 nr. 339/1994[PDF]

Hrd. 1996:4089 nr. 121/1996 (Einarsreitur)[PDF]
Fyrirtæki sóttist eftir ógildingu á eignarnámi Hafnarfjarðarbæjar á svokölluðum Einarsreit sökum deilna um upphæð eignarnámsbóta sem matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðaði um. Eignarhald fyrirtækisins byggðist á tveimur erfðafestusamningum milli þess og Hafnarfjarðarbæjar og á eigninni voru ýmis mannvirki. Hafnarfjarðarbær greiddi eignarnámsbætur en fyrirtækið tók við þeim með fyrirvara um að leita til dómstóla ef ósættir væru um upphæðina.

Fyrirtækið leitaði svo til dómstóla um að kallaðir yrðu til dómkvaddir matsmenn til að meta virði Einarsreits og töldu þeir hann vera meira virði en úrskurður matsnefndarinnar hljóðaði upp á. Óskað var eftir yfirmatsgerð sem leiddi til enn meiri hækkunar. Hafnarfjarðarbær var ósáttur við yfirmatið og höfðaði dómsmál vegna þess. Meðal ágreiningsefna var að fiskreitur hafði verið metinn hafa fjárhagslegt gildi en Hafnarfjarðarbæ taldi að hann væri verðlaus.

Héraðsdómur tók ekki undir þann málatilbúnað þar sem ekki hefði verið sýnt fram á að matsgerðirnar hefðu verið rangar og ekki hefði verið sýnt fram á að fiskverkunarhúsin væru verðlaus þrátt fyrir að fiskverkunaraðferðin sjálf væri útdauð. Hins vegar kvað hann á um lækkun sökum þess að fiskreiturinn hefði líklega þröngan kaupendahóp og að staðurinn yrði líklega ekki notaður undir fiskverkun í framtíðinni.

Meiri hluti Hæstaréttar lækkaði verðið enn frekar sökum óvissu um að markaður væri fyrir húsin. Hins vegar taldi hann að andlagið hefði fjárhagslegt gildi sökum hins almenna minjagildis.

Hrd. 1997:52 nr. 18/1995 (Línulög eignarnema - Sjónmengun - Ytri-Löngumýri)[PDF]

Hrd. 1998:985 nr. 216/1997 (Arnarnesland - Eignarnám á Arnarneshálsi)[PDF]
Garðabær sagðist hafa reynt í einhvern tíma en án árangurs að kaupa tilteknar landspildur á Arnarnesi, en eignarnámsþolarnir töldu það ekki vera rétt.

Garðabær hafi slitið samningaviðræðunum áður en mörg erfið álitaefni höfðu verið rædd til þrautar, og höfðu verðhugmyndir aðila ekki verið reyndar til fulls. Samþykkt tillagna um deiliskipulag höfðu ekki verið leiddar til lykta án þess að Garðabær hafi skýrt með fullnægjandi hætti ástæður þeirrar frestunar. Í ljósi þessa og að virtu samhengi viðræðnanna í heild, féllst Hæstiréttur á kröfu eignarnámsþolanna um ógildingu ákvörðunarinnar um eignarnám.
Hrd. 1998:2088 nr. 197/1998[PDF]

Hrd. 2000:1379 nr. 324/1999 (Smyrlaberg - Ákvörðun um innlausn jarðarhluta)[HTML][PDF]

Hrd. 2000:2788 nr. 324/2000 (Hornafjörður - Umráð yfir grjóti - Siglingastofnun ríkisins)[HTML][PDF]

Hrd. 2001:1090 nr. 58/2000 (Vatnsendi)[HTML]
ÞH gerði kröfu á hendur L um niðurfellingu eignarnáms á spildu af landi Vatnsenda er fram hafði farið árið 1947. Kröfuna byggði hann á að því sem eignarnáminu var ætlað að ná fram á sínum tíma hefði ekki gengið eftir, og að L ætlaði að selja Kópavogsbæ landið undir íbúðabyggð í stað þess að skila því.

Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að eingöngu lítill hluti af hinu eignarnumda landsvæðis hafði verið notað til þess að reisa fjarskiptamannvirki og því stórt svæði sem ekki hafði verið notað í þeim tilgangi. Héraðsdómur taldi að afsalið sem gefið var út árið 1947 hafi verið algert og því ætti eignarnámsþolinn enga kröfu til þess að fá aftur landspildur sem væru ekki notaðar í samræmi við eignarnámsheimildina. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms en tók þó fram slík endurheimt á landi þyrfti ekki að fara fram nema fyrir lægi lagaheimild eða sérstakar aðstæður.
Hrd. 2001:4589 nr. 224/2001 (Selásblettur I)[HTML]

Hrd. 2002:533 nr. 48/2002[HTML]

Hrd. 2003:934 nr. 381/2002 (Snjóflóðahætta - Hnífsdalur)[HTML]
A byggði hús í Hnífsdal í lóð sem hann fékk úthlutaðri árið 1982 og flutti lögheimili sitt þangað árið 1985. Síðar sama ár voru sett lög er kváðu á um gerð snjóflóðahættumats. Slíkt var var gert og mat á þessu svæði staðfest árið 1992, og samkvæmt því var hús A á hættusvæði. Árið 1995 var sett inn heimild í lögin fyrir sveitarstjórnir til að gera tillögu um að kaupa eða flytja eignir á hættusvæðum teldist það hagkvæmara en aðrar varnaraðgerðir ofanflóðasjóðs. Í lögunum var nánar kveðið á um þau viðmið sem ákvarðanir úr greiðslum úr sjóðnum ættu að fara eftir.

Sveitarfélagið gerði kaupsamning við A um kaup á eign hans árið 1996 eftir að tveir lögmenn höfðu metið eignina að beiðni sveitarfélagsins. A og sambýliskona hans settu fyrirvara í kaupsamninginn um endurskoðun kaupverðsins þar sem þau teldu það ekki samræmast ákvæðum stjórnarskrár um friðhelgi eignarréttarins né jafnræðisreglu hennar. Árið 1998 var gefið út fyrirvaralaust afsal fyrir eigninni og flutti A brott úr sveitarfélaginu.

A taldi að eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar fæli í sér að hann hefði átt að fá því sem jafngilti brunabótamati fyrir fasteignina enda hefði hann fengið þá upphæð ef hús hans hefði farist í snjóflóði eða meinað að búa í eigninni sökum snjóflóðahættu. Sveitarfélagið taldi að brunabótamat væri undantekning sem ætti ekki við í þessu máli og að þar sem A flutti brott reyndi ekki á verð á eins eða sambærilegri eign innan sveitarfélagsins, og þar að auki hefði engin sambærileg eign verið til staðar fyrir hann í sveitarfélaginu.

Hæstiréttur nefndi að þótt svo vandað hús hefði ekki verið fáanlegt á þessum tíma voru samt sem áður til sölu sem virtust vera af álíka stærð og gerð. Þá taldi hann að markaðsverð ætti að teljast fullt verð nema sérstaklega stæði á, og nefndi að slíkt hefði komið til greina af A hefði ekki átt kost á að kaupa sambærilega eign innan sveitarfélagsins né byggja nýtt hús fyrir sig og fjölskyldu sína, og því neyðst til að flytja á brott. A þurfti að bera hallan af því að hafa ekki sýnt fram á að slíkar sérstakar aðstæður ættu við í málinu. Staðfesti Hæstiréttur því hinn áfrýjaða sýknudóm.
Hrd. 2003:1158 nr. 388/2002 (Eignarnám - Fífuhvammur)[HTML]
Afkomendur eignarnámsþola, er hafði þurft að sæta eignarnámi í hluta lands hans árið 1945, kröfðust viðurkenningar á eignarrétti sínum á spildunni, til vara að eignarnámið yrði dæmt ógilt, og til þrautavara var bótakrafa vegna eignarnámsins. Töldu afkomendurnir að ósannað hefði verið að eignarnámið hefði farið rétt fram, að eignarneminn hefði ekki greitt fyrir landspilduna á sínum tíma, og að eignarheimildinni hefði ekki verið þinglýst. Varakrafan byggðist á því að nýting landspildunnar væri afar lítil og hagsmunir eignarnemans af umráðum spildunnar væru afar litlir.

Hæstiréttur tók ekki undir með afkomendunum að spildan hefði verið vannýtt. Eignarneminn hafi greitt skatta af henni, girt hana af, og reist mannvirki á henni undir þá starfsemi. Þá voru lögð fram ýmis skjöl í málinu þar sem eigendur landsins hefðu viðurkennt eignarnámið. Enn fremur væru 52 ár liðin frá því málsaðilarnir hefðu beint fyrirspurnum til eignarnemans um eignarheimild hans að landspildunni. Ósannað væri að eignarnámsbæturnar hefðu verið greiddar en kröfur um þær væru fallnar niður fyrir fyrningu. Krafa eignarnemans um viðurkenningu á eignarrétti sínum voru því teknar til greina þrátt fyrir skort á þinglýstri eignarheimild.
Hrd. 2005:1237 nr. 349/2004 (Þjórsártún)[HTML]
Vegagerðin sóttist eftir eignarnámi á spildu úr landi Þjórsártúns vegna lagningu vegar yfir Þjórsá. Eignarnámið sjálft studdi við ákvæði þágildandi vegalaga er kvað á um skyldu landareigenda til að láta af hendi land vegna vegalagningar. Síðar sendi hún inn beiðni um að matsnefnd eignarnámsbóta mæti hæfilega eignarnámsbætur og beiðni um snemmbær umráð hins eignarnumda sem nefndin heimilaði. Hún mat síðan eignarnámið með þremur matsliðum.

Þegar K leitaði eftir greiðslum eignarnámsbótanna kvað Vegagerðin að hún ætlaði eingöngu að hlíta úrskurðinum hvað varðaði einn matsliðinn og tilkynnti að hún ætlaði að fara fram á dómkvaðningu matsmanna. K andmælti þar sem hún taldi Vegagerðina bundna af úrskurði matsnefndarinnar og að matsgerð þeirrar nefndar sé réttari en matsgerð dómkvaddra matsmanna. Vegagerðin hélt því fram að lögin kvæðu á um heimild dómstóla um úrlausn ágreinings um fjárhæðir og því heimilt að kveða dómkvadda matsmenn.

Hinir dómkvöddu matsmenn komust að annari niðurstöðu en matsnefnd eignarnámsbóta og lækkuðu stórlega virði spildunnar. Héraðsdómur féllst á kröfu K um að farið yrði eftir úrskurði matsnefndar eignarnámsbóta þar sem mati matsnefndarinnar hefði ekki verið hnekkt.

Hæstiréttur tók undir með héraðsdómi að heimilt hefði verið að leggja ágreininginn undir dómstóla en hins vegar væru úrskurðir matsnefndarinnar ekki sjálfkrafa réttari en matsgerðir dómkvaddra matsmanna heldur yrði að meta það í hverju tilviki. Í þessu tilviki hefði úrskurður matsnefndarinnar verið lítið rökstuddur á meðan matsgerð hinna dómkvöddu manna væri ítarlegri, og því ætti að byggja á hinu síðarnefnda. Þá gekk hann lengra og dæmdi K lægri fjárhæð en matsgerð dómkvöddu mannana hljóðaði upp á þar sem hvorki matsnefndin né dómkvöddu mennirnir hafi rökstutt almenna verðrýrnun sem á að hafa orðið á landinu meðfram veginum með fullnægjandi hætti, né hafi K sýnt fram á hana með öðrum hætti í málinu.
Hrd. 2005:1861 nr. 496/2004[HTML]

Hrd. 2006:2469 nr. 511/2005 (Fjarskiptamastur - Gullver)[HTML]
Ætlunin var að segja upp fjarskiptamastur á tiltekinn stað. Talið var að eignarnámsþolinn bæri sönnunarbyrðina um að rannsókn í undirbúningi ákvörðunar um eignarnám hefði verið ófullnægjandi.
Hrd. nr. 575/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML]

Hrd. nr. 573/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML]

Hrd. nr. 574/2006 dags. 24. maí 2007 (Innlausn eigna á jörð)[HTML]

Hrd. nr. 414/2007 dags. 27. ágúst 2007[HTML]

Hrd. nr. 645/2006 dags. 21. febrúar 2008 (Jarðefni - Gangadómar - Reyðarfjarðargöng)[HTML]
Snerist um borun jarðganga um Almannaskarð, og Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Eignarnám var gert í fjöllunum. Vegagerðin nýtti jarðefnið til að leggja vegi og deilt var um hvort eignarnámið hafi náð yfir jarðefnanýtingu. Hæstiréttur taldi að jarðefnið væri hluti fjallsins en efnatakan var svo dýr að hún hefði ekki verið arðbær, og því hefði jarðefnið ekki verðgildi gagnvart jarðeigandanum.
Hrd. nr. 644/2006 dags. 21. febrúar 2008 (Jarðefni - Gangadómar - Almannaskarðsgöng I)[HTML]
Snerist um borun jarðganga um Almannaskarð, og Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Eignarnám var gert í fjöllunum. Vegagerðin nýtti jarðefnið til að leggja vegi og deilt var um hvort eignarnámið hafi náð yfir jarðefnanýtingu. Hæstiréttur taldi að jarðefnið væri hluti fjallsins en efnatakan var svo dýr að hún hefði ekki verið arðbær, og því hefði jarðefnið ekki verðgildi gagnvart jarðeigandanum.
Hrd. nr. 619/2007 dags. 2. október 2008 (Veiðifélag Norðurár í Skagafirði)[HTML]

Hrd. nr. 623/2008 dags. 2. desember 2008[HTML]

Hrd. nr. 247/2008 dags. 22. janúar 2009 (Markleysa - Vatnsendi)[HTML]

Hrd. nr. 248/2008 dags. 22. janúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 246/2008 dags. 22. janúar 2009 (Vatnsendablettur II - Eignarnám)[HTML]

Hrd. nr. 2/2009 dags. 6. febrúar 2009[HTML]

Hrd. nr. 425/2008 dags. 19. mars 2009 (Vegagerðin og eignarnám - Brekka í Núpasveit)[HTML]
Vegagerðin vildi leggja þjóðveg og valdi leið er myndi krefjast eignarnáms jarðarinnar Brekku í Núpasveit. Í þeim tilgangi fékk Vegagerðin framkvæmdaleyfi frá sveitarfélaginu og krafðist umrædds eignarnáms, er eigendur jarðarinnar voru ekki sáttir með. Yfirlýstur tilgangur þeirrar tilteknu leiðar væri að stytta akstursvegalengdir milli þéttbýliskjarna og þar af leiðandi stuðla að myndun eins þjónustusvæðis. Nokkrir möguleikar voru fyrir hendi og voru valkostirnir sendir til úrskurðar hjá Skipulagsstofnun og við málsmeðferð hennar leitaði hún umsagnar sveitarfélagsins. Hún taldi þrjár leiðir koma helst til greina (nr. 140, 141, og 150) en taldi þá leið sem málið snýst um (nr. 141) vera þá álitlegustu. Fornleifavernd ríkisins ritaði til Skipulagsstofnunar í tilefni úrskurðsins og taldi hina völdu leið þrengja mjög að fornminjum á svæðinu og leið nr. 150 vera ákjósanlegri.

Eigendurnir kærðu úrskurð Skipulagsstofnunar til ráðherra og færðu í kæru sinni rök fyrir leið nr. 150 og tefldu því einnig fram að hægt væri að nýta jarðir sem íslenska ríkið ætti þá þegar. Ábúendurnir kærðu þá einnig úrskurð Skipulagsstofnunar þar sem andmælt væri vali á leið nr. 150. Ráðherra taldi ekki ástæðu til annars en að staðfesta hinn kærða úrskurð en þó með skilyrðum eftir því hvaða leið yrði valin.

Fyrir héraðsdómi kröfðust eigendurnir ógildingar á eignarnáminu og framkvæmdaleyfinu. Í héraði voru málsúrslit þau að bæði Vegagerðin og sveitarfélagið voru sýknuð af téðum kröfum eigendanna.

Hæstiréttur sýknaði sveitarfélagið af kröfu um ógildingu framkvæmdaleyfisins þar sem ekki fundust annmarkar í stjórnsýslumeðferð málsins er réttlætti það, en hann ógilti hins vegar eignarnámið á þeim forsendum að Vegagerðin gat ekki sýnt fram á að leið nr. 141 hafi verið betri en hinar, þar á meðal á grundvelli óstuddra yfirlýsinga um kostnaðarauka ef leið nr. 150 yrði valin í staðinn. Þær jarðir sem leið 150 hefði legið um voru allar í eign ríkisins og því leitt til vægari aðgerða gagnvart almenningi en hinar leiðirnar.
Hrd. nr. 346/2008 dags. 14. maí 2009 (Veghelgunarsvæði - Vegalagning um Norðurárdal í Skagafirði)[HTML]

Hrd. nr. 118/2009 dags. 8. október 2009 (Kvöð um umferð á Laugaveg)[HTML]

Hrd. nr. 345/2008 dags. 8. október 2009 (Jarðgöng 3 - Almannaskarðsgöng II)[HTML]

Hrd. nr. 404/2009 dags. 25. mars 2010 (Mýrar á Fljótsdalshéraði - Fljótsdalslína 3 og 4)[HTML]

Hrd. nr. 560/2009 dags. 29. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 236/2010 dags. 30. apríl 2010[HTML]

Hrd. nr. 708/2009 dags. 4. nóvember 2010 (Óttarsstaðir - Straumsbúið o.fl.)[HTML]
Ætlað tjón vegna umhverfismengunar. Tjónþoli taldi að hann ætti rétt á bótum þar sem hann mætti ekki nota landið til að reisa íbúðarhús.
Hrd. nr. 145/2010 dags. 27. janúar 2011 (Leiruland)[HTML]

Hrd. nr. 42/2011 dags. 10. mars 2011[HTML]

Hrd. nr. 247/2011 dags. 1. desember 2011[HTML]

Hrd. nr. 175/2011 dags. 26. janúar 2012 (HH o.fl. gegn íslenska ríkinu)[HTML]

Hrd. nr. 220/2011 dags. 2. febrúar 2012 (Aðalgata Stykkishólmsbæjar - Gullver)[HTML]

Hrd. nr. 459/2012 dags. 22. ágúst 2012[HTML]

Hrd. nr. 233/2011 dags. 18. október 2012 (Kárahnjúkavirkjun)[HTML]
Samið var um árið 2005 um framsal vatnsréttinda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar sem reisa átti á svæðinu og að réttarstaðan samkvæmt samningnum yrði að öllu leyti jafngild eignarnámi þeirra réttinda. Á grundvelli samningsins var skipuð sérstök matsnefnd sem ákveða ætti umfang og verðmæti þeirra réttinda. Sumir landeigendanna voru sáttir við niðurstöðuna en margir þeirra ekki.

Hópur landeigenda fór í dómsmál til að hnekkja niðurstöðu nefndarinnar hvað varðaði verðmæti réttindanna, og vísuðu til matsgerðar tveggja dómkvaddra matsmanna. Töldu þeir að nefndin hefði beitt rangri aðferðafræði og því hefðu bæturnar verið alltof lágar.

Hæstiréttur nefndi að þar sem fallréttindi væru afar sérstök þyrfti að beita afbrigðum frá hinum hefðbundnu aðferðum við mat á eignarnámsbótum enda lítill eða enginn virkur markaður fyrir nýtingu slíkra réttinda hér á landi. Hann féllst á aðferðafræðina sem matsnefndin beitti þar sem hún var í samræmi við gildandi réttarframkvæmd í viðlíka málum. Þá þyrfti einnig að hafa í huga þær miklu fjárfestingar er fælust í leit og vinnslu á þeirri orkuauðlind, markað fyrir orkuna, og fleiri atriði. Þó féllst hann á með héraðsdómi að við hæfi væri að hækka þær bætur sem landeigendur áttu að fá samkvæmt matsnefndinni.
Hrd. nr. 60/2012 dags. 15. nóvember 2012 (Húsfélag við Hverfisgötu - Hverfisgata 68a)[HTML]
Húsfélag fór í mál við H, sem var einn íbúa hússins, með kröfu um að hún myndi selja íbúð sína eða flytja úr henni sökum þess að hún geymdi mikið magn af rusli í íbúðinni og sameigninni. H bar fram þá málsástæðu að brottrekstur hennar bryti í bága við stjórnarskrárvarins réttar hennar um friðhelgi eignarréttarins.

Hæstiréttur féllst á kröfu húsfélagsins þar sem aðgerðirnar uppfylltu þau skilyrði sem stjórnarskráin gerir, þá einkum skilyrðið um almannaþörf og meðalhóf, og að sérstakt mat hafi farið fram á þessu. Lagastoð væri svo uppfyllt með 55. gr. laga um fjöleignarhús. Þá þyrfti jafnframt að virða friðhelgi eignarréttar hinna íbúðareigenda innan fjöleignarhússins en á því hefði verið brotið vegna verðrýrnunar er athæfi H hefði falið í sér. Óvissan um að hægt yrði að fá endurgjald vegna viðgerða hinna á kostnað H, þrátt fyrir lögveð, var of mikil að sú leið teldist raunhæf.

Með þeirri leið að H geti annaðhvort sjálf séð um sölu eignarinnar eða knúið væri á um uppboð samkvæmt lögum um nauðungarsölu, taldi Hæstiréttur að með því væri nægilega tryggt að H fengi fullt verð fyrir íbúðina í skilningi eignarréttarákvæðis stjórnarskrárinnar.
Hrd. nr. 329/2012 dags. 6. desember 2012 (Hrunumannahreppur - Útlaginn)[HTML]

Hrd. nr. 386/2013 dags. 28. ágúst 2013[HTML]

Hrd. nr. 802/2013 dags. 10. apríl 2014 (Landspildur á Vatnsendabletti)[HTML]

Hrd. nr. 583/2014 dags. 26. mars 2015 (Hjarðarhagi)[HTML]

Hrd. nr. 53/2015 dags. 13. maí 2015 (Umráðataka vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]
Ágreiningur var um úrskurð matsnefnd eignarnámsbóta vegna snemmbærrar umráðasviptingu landspilda fimm jarða vegna lagningu Suðurnesjalínu 2. Ráðherra hafði áður orðið við beiðni Landsnets um heimild til eignarnáms þessa lands, með vísan til almannaþarfar.

Hæstiréttur taldi að ekki dugði að vísa eingöngu til þeirra almennu sjónarmiða um nauðsyn eignarnámsheimildarinnar, heldur þyrfti einnig að færa fram rök fyrir matsnefndinni að snemmbær umráðasvipting skv. 14. gr. laga um framkvæmd eignarnáms, nr. 11/1973, væri nauðsynleg. Þar sem slík rök voru ekki flutt fyrir matsnefndinni brast henni lagaskilyrði til að verða við þeirri beiðni, og þar af leiðandi var sá úrskurður hennar felldur úr gildi.
Hrd. nr. 306/2015 dags. 15. október 2015 (Baklóð - Laugavegur 87)[HTML]

Hrd. nr. 504/2015 dags. 3. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 706/2015 dags. 12. nóvember 2015[HTML]

Hrd. nr. 121/2016 dags. 16. mars 2016 (Vatnsendi 10)[HTML]
Hæstiréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms um frávísun máls er sneri að því hvort Kópavogsbær hafi greitt réttum aðila þær eignarnámsbætur sem ÞH fékk. Hæstiréttur taldi þýðingarmest í málinu að fyrir liggi eðli og umfang þeirra óbeinu eignarréttinda sem hvíla á jörðinni. Héraðsdómi var gert að taka málið til efnismeðferðar.
Hrd. nr. 205/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 204/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 202/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 203/2016 dags. 8. apríl 2016 (Aðför vegna Suðurnesjalínu 2)[HTML]

Hrd. nr. 512/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 511/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Landsnet ákvað að láta setja upp háspennulínur í lofti milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar árið 2008 í þeim tilgangi að styrkja afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum. Fyrir var Suðurnesjalína 1 sem var á hámarksnýtingu og eina línan þar á milli. Línan myndu þá fara um tugi jarða, þar á meðal jörð Sveitarfélagsins Voga. Ráðherra ákvað árið 2014 að heimila Landsneti ótímabundið eignarnám á tilteknum svæðum í þeim tilgangi.

Sveitarfélagið taldi að ekki hefðu verið uppfyllt skilyrði um almenningsþörf og meðalhóf sökum þess að ráðherrann sinnti ekki rannsóknarskyldu sinni áður en hann veitti heimildina, að samráðsskyldan gagnvart sér hafi verið brotin, og að brotið hafi verið gegn andmælareglunni. Íslenska ríkið andmælti þeim málatilbúnaði þar sem hann hafi boðað til kynningarfunda um málið og að tillögur Landsnets hafi farið í gegnum viðeigandi ferli hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun.

Meiri hluti Hæstaréttar tók undir með sveitarfélaginu að þeir möguleikar að grafa háspennulínuna ofan í jörð hafi ekki verið skoðaðir nógu vel af hálfu Landsnets. Þá hafi eignarnámsþolarnir andmælt tillögunum á sínum tíma og bent á raunhæfa kosti þess að grafa þær í staðinn ofan í jörð. Þrátt fyrir þetta hafi Landsnet ekki farið í neitt mat á þeim möguleika og vísað í staðinn til almennra sjónarmiða um kosti og galla jarðstrengja. Ráðherra hafi þrátt fyrir að málið hafi verið í þessum búningi látið hjá líða að láta rannsaka þann valkost betur. Með hliðsjón af því sem kom fram féllst meiri hluti Hæstaréttar á ógildingu ákvörðunar ráðherra um heimild til eignarnáms. Minni hluti Hæstaréttar taldi að ekki væru efni til að fallast á ógildingarkröfuna.

Hrd. nr. 513/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]

Hrd. nr. 541/2015 dags. 12. maí 2016 (Suðurnesjalína 2)[HTML]
Ógilt eignarnám er framkvæmt var vegna raforkuvirkis.
Hrd. nr. 246/2017 dags. 17. maí 2017 (Aðför vegna Kröflulínu 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 193/2017 dags. 15. júní 2017 (Kröflulína 4 og 5)[HTML]

Hrd. nr. 711/2017 dags. 14. desember 2017 (Eignarnámsbætur)[HTML]

Hrd. nr. 275/2017 dags. 25. október 2018 (Jarðhitaréttindi í Skútustaðahreppi)[HTML]

Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn)[HTML]
Um er að ræða áfrýjun á Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn) þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að hinn áfrýjaði dómur skyldi verða óraskaður.
Hrd. nr. 45/2022 dags. 23. maí 2023[HTML]

Fara á yfirlit

Aðrar úrlausnir

Fara á yfirlit

Fjarskiptastofa

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 8/2022 dags. 22. september 2022[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 11/2023 dags. 21. nóvember 2023[PDF]

Ákvörðun Fjarskiptastofu í máli nr. 12/2024 dags. 31. október 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Forsætisráðuneytið

Úrskurður Forsætisráðuneytisins í máli nr. 2/2016 dags. 12. desember 2016[HTML]

Úrskurður Forsætisráðuneytisins í máli nr. 3/2016 dags. 12. desember 2016[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Austurlands

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 24. september 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Austurlands í máli nr. E-1/2008 dags. 25. janúar 2011[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Austurlands í máli nr. A-124/2020 dags. 18. september 2020[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands eystra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-346/2010 dags. 29. júní 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-130/2012 dags. 21. ágúst 2013[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. E-34/2015 dags. 10. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Norðurlands eystra í máli nr. A-44/2016 dags. 6. apríl 2017[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Norðurlands vestra

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-107/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-106/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Dómur Héraðsdóms Norðurlands vestra í máli nr. E-105/2005 dags. 1. júní 2006[HTML]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjaness

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-562/2007 dags. 9. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-405/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1435/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-403/2006 dags. 4. febrúar 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-2946/2008 dags. 11. desember 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-411/2010 dags. 31. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-108/2013 dags. 17. september 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-971/2011 dags. 17. janúar 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-120/2017 dags. 13. júlí 2018[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-1362/2014 dags. 22. desember 2020[HTML][PDF]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-232/2024 dags. 14. febrúar 2024[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Reykjavíkur

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-81/2007 dags. 10. júlí 2007[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-790/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-83/2007 dags. 27. mars 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5375/2007 dags. 5. maí 2008[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2008 dags. 3. desember 2008[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5333/2007 dags. 27. febrúar 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11202/2008 dags. 22. maí 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-12017/2008 dags. 23. september 2009[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5373/2008 dags. 12. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. A-379/2009 dags. 26. mars 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11139/2009 dags. 27. september 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-11595/2009 dags. 22. desember 2010[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-14132/2009 dags. 13. janúar 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-7449/2010 dags. 27. október 2011[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5612/2010 dags. 2. júlí 2012[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3789/2012 dags. 16. maí 2013[HTML]

Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. T-2/2013 dags. 26. mars 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1174/2013 dags. 3. júní 2014[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2768/2014 dags. 12. janúar 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3172/2014 dags. 16. mars 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2625/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2624/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2073/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2012/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2011/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1/2017 dags. 16. mars 2017[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1245/2017 dags. 18. mars 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-1023/2017 dags. 20. maí 2019[HTML]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5060/2020 dags. 19. mars 2021[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-585/2021 dags. 11. febrúar 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-5076/2020 dags. 1. apríl 2022[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3455/2023 dags. 27. maí 2024[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4346/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4347/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4348/2024 dags. 13. mars 2025[HTML][PDF]

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2283/2024 dags. 3. apríl 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Héraðsdómur Suðurlands

Dómur Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-296/2011 dags. 15. febrúar 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Landsréttur

Lrú. 239/2018 dags. 22. mars 2018[HTML][PDF]

Lrd. 647/2018 dags. 7. júní 2019 (Norðurturninn)[HTML][PDF]
Niðurstaða þessa dóms varð staðfest af Hæstarétti í Hrd. nr. 39/2019 dags. 4. júní 2020 (Norðurturninn).
Lrú. 15/2020 dags. 5. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrd. 263/2019 dags. 7. febrúar 2020[HTML][PDF]

Lrú. 437/2020 dags. 16. júlí 2020[HTML][PDF]

Lrd. 440/2019 dags. 16. október 2020[HTML][PDF]

Lrd. 883/2019 dags. 18. desember 2020[HTML][PDF]

Lrú. 383/2021 dags. 11. október 2021[HTML][PDF]

Lrú. 383/2021 dags. 16. desember 2021[HTML][PDF]

Lrd. 36/2021 dags. 3. júní 2022[HTML][PDF]

Lrú. 466/2022 dags. 9. september 2022[HTML][PDF]

Lrd. 545/2021 dags. 9. desember 2022[HTML][PDF]

Lrd. 97/2022 dags. 24. mars 2023[HTML][PDF]

Lrd. 253/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 256/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 255/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 258/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 254/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 257/2022 dags. 10. nóvember 2023[HTML][PDF]

Lrd. 476/2022 dags. 15. desember 2023[HTML][PDF]

Lrú. 456/2024 dags. 25. júní 2024[HTML][PDF]

Lrú. 767/2024 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 766/2024 dags. 8. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrú. 558/2024 dags. 18. nóvember 2024[HTML][PDF]

Lrd. 549/2023 dags. 6. febrúar 2025[HTML][PDF]

Lrú. 302/2025 dags. 19. maí 2025[HTML][PDF]

Lrd. 524/2024 dags. 16. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 237/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 238/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Lrd. 239/2025 dags. 23. október 2025[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Matsnefnd eignarnámsbóta

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 22. apríl 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. maí 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 15. júlí 1977 (Efnistaka úr landi Kjalardals)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. ágúst 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 28. október 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 19. desember 1977[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. maí 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. ágúst 1978[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 11. október 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 2. nóvember 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 15. desember 1979[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 19. september 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 17. nóvember 1980 (Hringsdalur í Ketildalahreppi)[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. desember 1980[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 4. maí 1981[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 7. desember 1981[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 18. desember 1981[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. maí 1982[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 1. júní 1982[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. júní 1982[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 18. apríl 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. maí 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. október 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 3. nóvember 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 21. desember 1983[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 16. mars 1984[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 10. maí 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 31. maí 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 5. júní 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 14. ágúst 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 30. ágúst 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 12. nóvember 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 17. desember 1985[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 20. janúar 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 15. september 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 27. október 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 12. nóvember 1986[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/1990 dags. 11. desember 1990[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/1990 dags. 19. janúar 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1990 dags. 23. janúar 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1991 dags. 18. maí 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta dags. 28. maí 1991[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 15/1991 dags. 23. janúar 1992[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1991 dags. 23. janúar 1992[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1991 dags. 4. febrúar 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/1991 dags. 16. mars 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 15/1991 dags. 27. júlí 1993[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/1993 dags. 20. júní 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 14/1991 dags. 23. september 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/1994 dags. 18. nóvember 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1993 dags. 30. desember 1994[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/1994 dags. 6. mars 1995[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1994 dags. 5. apríl 1995[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1993 dags. 15. maí 1995[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/1994 dags. 12. júlí 1995[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1995 dags. 31. júlí 1995[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/1995 dags. 3. nóvember 1995[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1993 dags. 24. júlí 1996[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/1996 dags. 30. september 1996[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/1996 dags. 26. mars 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/1997 dags. 14. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/1997 dags. 15. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/1997 dags. 31. júlí 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/1997 dags. 22. nóvember 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 21/1997 dags. 22. desember 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 18/1997 dags. 22. desember 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/1997 dags. 29. desember 1997[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1997 dags. 16. janúar 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/1998 dags. 30. apríl 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/1998 dags. 18. ágúst 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/1998 dags. 17. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/1998 dags. 17. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/1998 dags. 23. nóvember 1998[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 18/1998 dags. 17. febrúar 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/1997 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 18/1997 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 19/1997 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 19/1998 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 20/1997 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 21/1997 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 22/1997 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 16/1997 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/1998 dags. 1. júlí 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1999 dags. 20. ágúst 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/1999 dags. 19. október 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/1999 dags. 29. desember 1999[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2000 dags. 15. febrúar 2000[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/1999 dags. 15. maí 2000[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2000 dags. 9. júní 2000[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2000 dags. 1. nóvember 2000[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2000 dags. 20. desember 2000[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2000 dags. 16. mars 2001[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2001 dags. 2. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2000 dags. 11. apríl 2001[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/1999 dags. 9. maí 2002[HTML]

Úrskurður matsnefndar eignarnámsbóta nr. 5/2001 (Dísarland)
Farið í eignarnám á einbýlishúsi í Bolungarvík er stóð á snjóflóðahættusvæði. Fasteignareigandinn tjáði að enginn fasteignamarkaður væri á Bolungarvík er yrði til þess að hann fengi nær ekkert fyrir húsið og að sambærilegt hús í Reykjavík væri um tíu sinnum meira virði. Myndi hann byggja eins hús utan hættusvæðisins myndi það kosta hann nokkrum sinnum meira en söluvirðið. Aðspurður sagði eignarnámsþolinn að hann gæti ekki fundið sambærilegt hús á svæðinu fyrir jafngildi söluverðsins og ekki væri hægt að skikka hann til að flytja til Ísafjarðar. Á það var fallist að bæturnar myndu miðast við enduröflunarverð.
Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2000 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2001 dags. 7. júní 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2002 dags. 17. október 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2002 dags. 11. nóvember 2002[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2002 dags. 7. janúar 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2002 dags. 17. febrúar 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2000 dags. 4. apríl 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2002 dags. 2. maí 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2003 dags. 25. júlí 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2003 dags. 5. ágúst 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2003 dags. 19. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2003 dags. 27. nóvember 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2003 dags. 29. desember 2003[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2004 dags. 6. apríl 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2004 dags. 17. maí 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 1. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2004 dags. 5. nóvember 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2003 dags. 20. desember 2004[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2004 dags. 31. mars 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2004 dags. 22. apríl 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2005 dags. 4. maí 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2004 dags. 20. maí 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2005 dags. 1. júní 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2005 dags. 1. júní 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 16/2005 dags. 21. desember 2005[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2005 dags. 27. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2005 dags. 27. febrúar 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 13/2003 dags. 14. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2005 dags. 29. mars 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2006 dags. 24. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2006 dags. 29. maí 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2006 dags. 6. nóvember 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 15/2006 dags. 14. desember 2006[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2007 dags. 14. febrúar 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2006 dags. 28. mars 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2006 dags. 12. apríl 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 22. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2008 dags. 28. ágúst 2008[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2008 dags. 24. nóvember 2008[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2008 dags. 5. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2008 dags. 12. janúar 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2008 dags. 30. mars 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2008 dags. 14. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2008 dags. 30. apríl 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2009 dags. 29. júní 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2009 dags. 28. júlí 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2009 dags. 6. október 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2009 dags. 23. október 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2008 dags. 26. október 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2008 dags. 10. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2008 dags. 23. nóvember 2009[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2009 dags. 12. mars 2010[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2009 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2009 dags. 9. ágúst 2010[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2011 dags. 18. nóvember 2011[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2012 dags. 14. september 2012[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2012 dags. 7. nóvember 2012[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2013 dags. 4. september 2013[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2014 dags. 16. maí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 29. júlí 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 10/2014 dags. 1. október 2014[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2014 dags. 4. febrúar 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2004 dags. 11. júní 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2014 dags. 30. júní 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2014 dags. 30. júlí 2015[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 3. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2016 dags. 22. febrúar 2017[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2017 dags. 6. nóvember 2018[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2019 dags. 1. júlí 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 8/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 12/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 9/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 11/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 13/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2019 dags. 10. október 2019[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2020 dags. 2. júlí 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2020 dags. 26. október 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 14/2019 dags. 5. nóvember 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 17. desember 2020[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2008 dags. 12. janúar 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 8. mars 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2020 dags. 31. maí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2020 dags. 29. júní 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2021 dags. 14. júlí 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2020 dags. 6. október 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. desember 2021[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 17/2019 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 16/2019 dags. 7. apríl 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2020 dags. 23. maí 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 6/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 5/2021 dags. 7. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 7/2021 dags. 28. júní 2022[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2022 dags. 7. mars 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2021 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2023 dags. 21. júní 2023[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2023 dags. 24. júní 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2023 dags. 16. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2024 dags. 28. ágúst 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 2/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 4/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 3/2024 dags. 25. nóvember 2024[HTML]

Úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta í máli nr. 1/2025 dags. 20. maí 2025[HTML]

Fara á yfirlit

Óbyggðanefnd

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 7/2000 dags. 21. mars 2002 (Svæði 1 - Árnessýsla - Gnúpverjaafréttur, Þjórsárdalur og efstu jarðir í Gnúpverjahreppi)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 1/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Ásahreppur og fyrrum Djúpárhreppur, nú í Rangárþingi ytra, ásamt Holtamannaafrétti)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2003 dags. 10. desember 2004 (Svæði 3 - Rangárvallasýsla og Vestur-Skaftafellssýsla - Holta- og Landsveit ásamt Landmannaafrétti í Rangárþingi ytra)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2004 dags. 31. maí 2006 (Svæði 4 - Suðvesturland - Stór-Reykjavík)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 2/2013 dags. 19. desember 2014 (Svæði 8A - Norðvesturland: Húnavatnssýsla vestan Blöndu ásamt Skaga - Húnavatnshreppur)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2014 dags. 11. október 2016 (Svæði 8B - Mýra- og Borgarfjarðarsýsla að undanskildum fyrrum Kolbeinsstaðahreppi ásamt Langjökli - Arnarvatnsheiði, Geitland og Langjökull)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 3/2016 dags. 3. maí 2018 (Svæði 9A - Dalasýsla að undanskildum fyrrum Skógarstrandarhreppi - Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur vestan Miðár)[PDF]

Úrskurður Óbyggðanefndar í máli nr. 4/2022 dags. 5. nóvember 2024 (Svæði 11 - Landsvæði inn af Hamarsfirði og Álftafirði)[PDF]

Fara á yfirlit

Ríkisskattanefnd

Úrskurður Ríkisskattanefndar nr. 389/1984[HTML]

Fara á yfirlit

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Úrskurður Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins í máli nr. SRN17090071 dags. 24. júlí 2018[HTML]

Fara á yfirlit

Samgönguráðuneytið

Úrskurður Samgönguráðuneytisins í máli nr. 73/2008 dags. 3. apríl 2009 (Vegagerðin - lögmæti ákvörðunar um eigarnám lands: Mál nr. 73/2008)[HTML]

Fara á yfirlit

Samkeppniseftirlitið

Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 34/2012 dags. 21. desember 2012[HTML][PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 6/2006 dags. 10. apríl 2006[PDF]

Úrskurður Úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 5/2022 dags. 20. desember 2022[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum

Úrskurður Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum í máli nr. 160/2024 dags. 27. ágúst 2024[PDF]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 95/2007 í máli nr. 148/2007 dags. 23. nóvember 2007[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 15/2010 í máli nr. 5/2009 dags. 16. mars 2010[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 2/2016 í máli nr. 79/2013 dags. 21. janúar 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 125/2016 í máli nr. 148/2016 dags. 24. nóvember 2016[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 141/2018 í málum nr. 12/2018 o.fl. dags. 5. október 2018[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2021 í máli nr. 38/2021 dags. 21. apríl 2021[HTML]

Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 79/2022 í máli nr. 29/2022 dags. 9. september 2022[HTML]

Fara á yfirlit

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Úrskurður Úrskurðarnefndar um upplýsingamál í máli nr. A-412/2012 dags. 29. mars 2012[HTML]

Fara á yfirlit

Yfirskattanefnd

Úrskurður Yfirskattanefndar nr. 52/2021[HTML]

Fara á yfirlit

Úrlausnir umboðsmanns Alþingis

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 36/1988 dags. 8. júní 1989[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2807/1999 (Skrifstofustörf - Innlausn á eignarhluta)[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 2960/2000 dags. 22. febrúar 2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 3541/2002[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4340/2005 dags. 11. júlí 2006[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 4917/2007 dags. 7. apríl 2008 (Niðurskurður á sauðfé)[HTML]
Óheimilt var að semja sig undan stjórnvaldsákvörðun.
Álit umboðsmanns Alþingis nr. 10052/2019 dags. 27. ágúst 2021[HTML]

Bréf umboðsmanns Alþingis nr. 12139/2023 dags. 9. janúar 2024[HTML]

Álit umboðsmanns Alþingis nr. 11782/2022 dags. 5. febrúar 2024[HTML]

Fara á yfirlit

Prentað dómasafn Hæstaréttar

ÁrBls. nr.
1936 - Registur13
1937 - Registur14
1939404
1943 - Registur17
1951 - Registur20
1956 - Registur78, 101, 113
1956352
1958614
1959 - Registur23
1959218
1965 - Registur21, 95
1968 - Registur26
1968383
1971 - Registur25
1972 - Registur25
1972665, 669
1973 - Registur22, 34
1976 - Registur34
1976405, 411
1977 - Registur25, 36
1978 - Registur26, 41
1979 - Registur28, 41
1980 - Registur13, 26, 36
1981 - Registur45
1981912, 916, 918, 931
1982 - Registur42
1983 - Registur37, 53, 112, 310
19831191, 1557
1984 - Registur43
1984912
1985 - Registur56
1985226, 498, 804, 807-808
1986 - Registur41
198672, 669
1987 - Registur51, 182
1987500, 814, 828, 860, 886
1988 - Registur35
1988470
1991 - Registur48, 62, 153
1991122, 1380, 1817
19932222
19961092, 4096-4097, 4101
199757
1998 - Registur76
1998989, 999, 1003, 2091
20001389, 2795, 2807, 2813, 2815-2816
Fara á yfirlit

Prentaðar auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildBls. nr.
1917A83, 126
1917B272
1919B264
1921A185
1923A69-70, 189
1932A25
1933A212
1937A31, 41, 61
1938A68
1939A52
1940A75, 321
1940B33
1941A17, 88, 107, 263
1942A56, 96
1942B9
1943A77
1945A29, 36, 142
1946A40, 42
1948A129
1949A171
1950A156
1957A209
1965A73, 123
1966A33
1966B268
1968A133
1970A416
1972A230
1973A17, 22-23, 25, 73
1973B663
1975A79, 138, 190
1976A163-164, 175
1977A18
1978A270
1978B1163
1979A195
1981A111, 116, 127
1982A23
1983A69
1983B1361, 1640
1985A280
1986A171-172
1987A21-22
1991A534, 540, 549
1992B403
1994A27, 128
1995B1104
1996A464-465
1996B299
1997A76, 121, 210
1997B506, 1446
1998A225, 227, 243-244
1998B1386
1999A129, 132, 232-233
2001A29
2003A171, 217, 320
2003B2222
2004A3, 163, 261, 309
Fara á yfirlit

Auglýsingar Stjórnartíðinda

ÁrDeildAuglýsing
1917AAugl nr. 61/1917 - Lög um framkvæmd eignarnáms[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1917 - Lög um útmælingar lóða í kaupstöðum, löggiltum kauptúnum o. fl.[PDF prentútgáfa]
1919BAugl nr. 171/1919 - Samþykt um leigu fjörulóða á Ísafirði[PDF prentútgáfa]
1923AAugl nr. 15/1923 - Vatnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1923 - Lög um sandgræðslu[PDF prentútgáfa]
1932AAugl nr. 9/1932 - Lög um heimild handa atvinnumálaráðherra til að veita Transamerican Airlines Corporation leyfi til loftferða á Íslandi o. fl.[PDF prentútgáfa]
1933AAugl nr. 82/1933 - Lög um virkjun Sogsins[PDF prentútgáfa]
1937AAugl nr. 12/1937 - Lög um varnir gegn útbreiðslu borgfirzku sauðfjárveikinnar[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 18/1937 - Lög um heimild handa atvinnumálaráðherra til að veita Pan American Airways Company leyfi til loftferða á Íslandi o. fl.[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 36/1937 - Lög um klaksjóð, heimild fyrir ríkisstjórnina til að reisa klakstöðvar og til leigunáms í því skyni[PDF prentútgáfa]
1938AAugl nr. 45/1938 - Lög um varnir gegn útbreiðslu mæðiveikinnar og stuðning til bænda, er beðið hafa tjón af henni[PDF prentútgáfa]
1940BAugl nr. 19/1940 - Reglugerð um framkvæmd jarðræktarlaga[PDF prentútgáfa]
1941AAugl nr. 64/1941 - Lög um jarðakaup ríkisins vegna kauptúna og sjávarþorpa[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 75/1941 - Lög um varnir gegn útbreiðslu nokkurra næmra sauðfjársjúkdóma og stuðning til bænda, er bíða tjón af þeim[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 112/1941 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
1942AAugl nr. 54/1942 - Jarðræktarlög[PDF prentútgáfa]
1942BAugl nr. 4/1942 - Reglugerð um varnir gegn útbreiðslu nokkurra næmra sauðfjársjúkdóma og stuðning til bænda er bíða tjón af þeim, samanber lög nr. 75 27. júní 1941[PDF prentútgáfa]
1945AAugl nr. 24/1945 - Lög um flugvelli og lendingarstaði fyrir flugvélar[PDF prentútgáfa]
1946AAugl nr. 28/1946 - Lög um virkjun Sogsins[PDF prentútgáfa]
1948AAugl nr. 35/1948 - Lög um sementverksmiðju[PDF prentútgáfa]
1950AAugl nr. 64/1950 - Lög um breyting á lögum nr. 54 25. maí 1949, um Laxárvirkjunina[PDF prentútgáfa]
1957AAugl nr. 53/1957 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]
1965AAugl nr. 22/1965 - Jarðræktarlög[PDF prentútgáfa]
1966AAugl nr. 23/1966 - Lög um heimild handa ríkisstjórninni til að selja Hveragerðishreppi hluta úr landi ríkisjarðarinnar Vorsabæjar og um eignarnámsheimild á lóðum og erfðafesturéttindum[PDF prentútgáfa]
1966BAugl nr. 115/1966 - Reglugerð fyrir Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
1968AAugl nr. 56/1968 - Lög um breytingu á mörkum Eskifjarðarhrepps og Reyðarfjarðarhrepps í Suður-Múlasýslu og um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja ríkisjörðina Hólma[PDF prentútgáfa]
1970AAugl nr. 76/1970 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF prentútgáfa]Fyrirsögn augl. síðar breytt í: Eldri lög um lax- og silungsveiði
1972AAugl nr. 91/1972 - Bráðabirgðalög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka leigunámi tvö hvalveiðiskip hf. Hvals[PDF prentútgáfa]
1973AAugl nr. 11/1973 - Lög um framkvæmd eignarnáms[PDF prentútgáfa]
1975AAugl nr. 27/1975 - Lög um breyting á vegalögum, nr. 80 10. júlí 1973[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 66/1975 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1976AAugl nr. 65/1976 - Jarðalög[PDF prentútgáfa]
1977AAugl nr. 6/1977 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1978AAugl nr. 54/1978 - Byggingarlög[PDF prentútgáfa]
1978BAugl nr. 465/1978 - Embætti, sýslanir m. m.[PDF prentútgáfa]
1979AAugl nr. 57/1979 - Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka eignarnámi hluta jarðarinnar Deildartungu í Reykholtsdalshreppi ásamt jarðhitaréttindum[PDF prentútgáfa]
1981AAugl nr. 54/1981 - Lög um Landkaupasjóð vegna kaupstaða og kauptúna[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 56/1981 - Lög um vitamál[PDF prentútgáfa]
1982AAugl nr. 17/1982 - Lög um breytingu á lögum nr. 34 21. maí 1964, um loftferðir[PDF prentútgáfa]
1983AAugl nr. 42/1983 - Lög um Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
1983BAugl nr. 760/1983 - Reglugerð fyrir Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 827/1983 - Embætti, sýslanir[PDF prentútgáfa]
1986AAugl nr. 67/1986 - Bráðabirgðalög um leigunám fasteigna vegna fundar leiðtoga Bandaríkja Ameríku og Sovétríkjanna[PDF prentútgáfa]
1991AAugl nr. 91/1991 - Lög um meðferð einkamála[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 92/1991 - Lög um breyting á ýmsum lögum vegna aðskilnaðar dómsvalds og umboðsvalds í héraði[PDF prentútgáfa]
1992BAugl nr. 177/1992 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
1994AAugl nr. 23/1994 - Hafnalög[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 45/1994 - Vegalög[PDF prentútgáfa]
1995BAugl nr. 440/1995 - Reglugerð um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum[PDF prentútgáfa]
1996AAugl nr. 143/1996 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
1996BAugl nr. 145/1996 - Reglugerð um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum[PDF prentútgáfa]
1997AAugl nr. 49/1997 - Lög um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 73/1997 - Skipulags- og byggingarlög[PDF prentútgáfa]
1997BAugl nr. 259/1997 - Reglugerð fyrir Landsvirkjun[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 637/1997 - Reglugerð um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum[PDF prentútgáfa]
1998AAugl nr. 57/1998 - Lög um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 58/1998 - Lög um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 60/1998 - Lög um loftferðir[PDF prentútgáfa]
1998BAugl nr. 441/1998 - Byggingarreglugerð[PDF prentútgáfa]
1999AAugl nr. 44/1999 - Lög um náttúruvernd[PDF prentútgáfa]
Augl nr. 107/1999 - Lög um fjarskipti[PDF prentútgáfa]
2001AAugl nr. 13/2001 - Lög um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003AAugl nr. 65/2003 - Raforkulög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2003 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2003BAugl nr. 738/2003 - Reglugerð um urðun úrgangs[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2004AAugl nr. 3/2004 - Reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 47/2004 - Lög um þjóðgarðinn á Þingvöllum[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 81/2004 - Jarðalög[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
Augl nr. 89/2004 - Lög um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003[PDF vefútgáfa][PDF prentútgáfa]
2006AAugl nr. 20/2006 - Vatnalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 61/2006 - Lög um lax- og silungsveiði[PDF vefútgáfa]
2007AAugl nr. 80/2007 - Vegalög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 177/2007 - Reglugerð um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
2008AAugl nr. 66/2008 - Lög um Landeyjahöfn[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 82/2008 - Lög um almannavarnir[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 83/2008 - Lög um breyting á lögum nr. 6/2001, um skráningu og mat fasteigna, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2009AAugl nr. 9/2009 - Lög um uppbyggingu og rekstur fráveitna[PDF vefútgáfa]
2010AAugl nr. 77/2010 - Lög um sameiningu Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 123/2010 - Skipulagslög[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 162/2010 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna sameiningar ráðuneyta, sbr. lög nr. 121/2010, um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, nr. 73/1969, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 167/2010 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 177/2007, um Stjórnarráð Íslands, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2011AAugl nr. 125/2011 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 126/2011 - Lög um breytingar á ýmsum lögum vegna heildarendurskoðunar á lögum um Stjórnarráð Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 132/2011 - Lög um breytingu á vatnalögum, nr. 15/1923, með síðari breytingum[PDF vefútgáfa]
2012AAugl nr. 80/2012 - Lög um menningarminjar[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 100/2012 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2012BAugl nr. 112/2012 - Byggingarreglugerð[PDF vefútgáfa]
2013AAugl nr. 60/2013 - Lög um náttúruvernd[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 66/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 69/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 71/2013 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2017AAugl nr. 1/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 15/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 84/2017 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2018AAugl nr. 119/2018 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2020AAugl nr. 85/2020 - Lög um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna (aðilar utan Evrópska efnahagssvæðisins, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi o.fl.)[PDF vefútgáfa]
2021AAugl nr. 100/2021 - Lög um nýtingu á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 125/2021 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
2022AAugl nr. 6/2022 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 36/2022 - Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna flutnings fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (fasteignaskrá)[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 70/2022 - Lög um fjarskipti[PDF vefútgáfa]
Augl nr. 80/2022 - Lög um loftferðir[PDF vefútgáfa]
2025AAugl nr. 5/2025 - Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands[PDF vefútgáfa]
Fara á yfirlit

Prentuð rit Alþingistíðinda

Tegund þingsNr. þingsDeildBls./Dálkur nr.
Löggjafarþing28Þingskjöl166, 169, 266, 304, 307, 327, 479, 546, 550, 591, 796-797, 854, 896, 916, 1171, 1294, 1607, 1616
Löggjafarþing29Þingskjöl380, 383, 386
Löggjafarþing31Þingskjöl403, 411
Löggjafarþing32Þingskjöl80
Löggjafarþing33Þingskjöl175, 213, 714, 1428
Löggjafarþing35Þingskjöl331, 808-809, 1026, 1141
Löggjafarþing36Þingskjöl355
Löggjafarþing42Þingskjöl588
Löggjafarþing42Umræður (þáltill. og fsp.)169/170
Löggjafarþing43Þingskjöl459, 818
Löggjafarþing44Þingskjöl192
Löggjafarþing45Þingskjöl102, 256, 305, 320, 329, 499, 514, 670, 1040
Löggjafarþing46Þingskjöl120, 318, 1054, 1097
Löggjafarþing48Þingskjöl312
Löggjafarþing49Þingskjöl200
Löggjafarþing50Þingskjöl929, 1006
Löggjafarþing51Þingskjöl218, 505, 575, 608, 631, 649, 663
Löggjafarþing52Þingskjöl279
Löggjafarþing53Þingskjöl151, 672
Löggjafarþing54Þingskjöl400, 479, 961-962
Löggjafarþing55Þingskjöl120, 404
Löggjafarþing56Þingskjöl73-74, 210, 231, 276, 426, 447, 718, 740, 770
Löggjafarþing59Þingskjöl373, 482
Löggjafarþing61Þingskjöl141, 360
Löggjafarþing63Þingskjöl273, 353, 871, 1100, 1260
Löggjafarþing64Þingskjöl2, 480-481, 773, 980, 1192, 1417
Löggjafarþing67Þingskjöl226, 431, 434, 727, 1009
Löggjafarþing68Þingskjöl783
Löggjafarþing69Þingskjöl139, 1196
Löggjafarþing70Þingskjöl862
Löggjafarþing74Þingskjöl201, 1132
Löggjafarþing75Þingskjöl394, 875, 965
Löggjafarþing76Þingskjöl306, 833, 1206, 1295
Löggjafarþing78Þingskjöl267
Löggjafarþing83Umræður (samþ. mál)893/894
Löggjafarþing84Umræður (samþ. mál)235/236, 239/240
Löggjafarþing85Þingskjöl547, 1402, 1539
Löggjafarþing85Umræður (samþ. mál)1807/1808
Löggjafarþing86Þingskjöl808, 1064
Löggjafarþing87Þingskjöl844
Löggjafarþing88Þingskjöl1307, 1511
Löggjafarþing89Þingskjöl1379, 1540
Löggjafarþing90Þingskjöl576-577, 1879, 2099, 2238
Löggjafarþing90Umræður (þáltill. og fsp.)305/306-307/308
Löggjafarþing91Þingskjöl1628
Löggjafarþing91Umræður (þáltill. og fsp.)747/748
Löggjafarþing92Þingskjöl972, 1386
Löggjafarþing93Þingskjöl248, 271, 274-278, 292, 455, 1211-1212, 1337, 1446, 1638, 1698, 1791, 1799, 1805, 1824, 1833, 1849
Löggjafarþing93Umræður117/118-121/122, 469/470, 863/864, 981/982-983/984, 1083/1084-1085/1086, 2443/2444-2445/2446, 2473/2474, 2541/2542-2547/2548, 2949/2950, 3069/3070
Löggjafarþing94Þingskjöl451, 1559, 1658, 1887, 1889, 2221, 2367
Löggjafarþing94Umræður427/428, 1227/1228, 2863/2864-2865/2866
Löggjafarþing96Þingskjöl461, 463, 612, 1171, 1705, 1783
Löggjafarþing97Þingskjöl210, 334, 422, 1571, 1688-1689, 2075, 2120
Löggjafarþing97Umræður625/626, 989/990, 3857/3858
Löggjafarþing98Þingskjöl2134
Löggjafarþing98Umræður2403/2404
Löggjafarþing99Þingskjöl264, 1692, 3253
Löggjafarþing100Þingskjöl636-637, 653, 1462, 1464, 2294, 2588, 2787, 2863, 2906, 2913, 2915, 2923
Löggjafarþing100Umræður1557/1558-1559/1560, 4727/4728, 4799/4800, 5149/5150-5151/5152
Löggjafarþing102Þingskjöl658, 1350-1351, 2195, 2214, 2225, 2246
Löggjafarþing102Umræður1909/1910
Löggjafarþing103Þingskjöl577, 1632-1633, 1643, 1990, 2259, 2866, 2882, 2901, 2926, 2972, 2975
Löggjafarþing103Umræður2597/2598-2603/2604, 3431/3432
Löggjafarþing104Þingskjöl495, 782-783, 1520, 1923, 1925, 2231, 2267, 2770, 2791, 2820, 2854, 2865
Löggjafarþing104Umræður889/890-891/892, 1347/1348-1351/1352, 3483/3484-3485/3486
Löggjafarþing105Þingskjöl445, 481, 2398, 2405, 2911, 2923
Löggjafarþing106Þingskjöl517, 894, 1719, 1725, 2389
Löggjafarþing107Þingskjöl326, 365, 371, 687, 2288, 2291, 2606
Löggjafarþing107Umræður2071/2072
Löggjafarþing108Þingskjöl404, 593, 599, 692, 2031-2033, 3734
Löggjafarþing108Umræður1053/1054, 2423/2424, 2567/2568
Löggjafarþing109Þingskjöl1183, 1564, 2545-2547
Löggjafarþing110Þingskjöl534
Löggjafarþing112Þingskjöl723, 2091, 5052
Löggjafarþing113Þingskjöl1615, 4334
Löggjafarþing115Þingskjöl833, 843, 1056, 1907, 1916, 5107
Löggjafarþing116Þingskjöl1736, 1742, 2216, 5462
Löggjafarþing117Þingskjöl523, 921, 1938-1939, 2298, 3700, 4957
Löggjafarþing118Þingskjöl986-987, 4281, 4287
Löggjafarþing118Umræður1219/1220
Löggjafarþing120Þingskjöl486, 490, 2471, 2672, 2675, 3105, 3394
Löggjafarþing121Þingskjöl508, 820, 826, 1199, 1203, 1365, 2445, 2618, 2626, 3017, 3033, 5110, 5120, 5146, 5328, 5334, 5352, 5704
Löggjafarþing121Umræður5039/5040
Löggjafarþing122Þingskjöl623, 1293, 2560, 2569, 2593, 3062-3063, 3078, 4616, 4618, 5303-5304, 5787, 5809
Löggjafarþing123Þingskjöl1276, 1282-1283, 3521, 3524, 3774, 4492, 4495
Löggjafarþing125Þingskjöl1166, 3100
Löggjafarþing127Þingskjöl4581-4582
Löggjafarþing127Umræður6451/6452
Löggjafarþing130Þingskjöl4443
Löggjafarþing131Þingskjöl2131
Löggjafarþing132Þingskjöl3503
Löggjafarþing133Þingskjöl5565
Löggjafarþing135Þingskjöl1138, 1153, 3245, 3288, 4681, 4684, 4804, 6277, 6375
Löggjafarþing135Umræður6603/6604
Löggjafarþing136Þingskjöl1100, 1110, 3090
Löggjafarþing138Þingskjöl4013, 4060, 4827, 5072, 6954, 7404
Löggjafarþing139Þingskjöl960, 2599, 3263, 3337, 5303, 5341, 5361, 6478, 6788, 9467, 9744, 9933
Fara á yfirlit

Lagasafn (frá og með 1931)

ÁrBls. nr.
1931 - Registur55/56
1931753/754, 917/918, 1361/1362, 1589/1590
1945 - Registur63/64, 151/152
1945975/976, 1135/1136, 1249/1250, 1311/1312, 1331/1332, 1337/1338, 1399/1400, 1921/1922, 2009/2010, 2267/2268
1954 - Registur65/66, 147/148
1954 - 1. bindi1127/1128
1954 - 2. bindi1325/1326, 1413/1414, 1529/1530, 1537/1538, 2031/2032, 2053/2054, 2093/2094, 2123/2124, 2369/2370
1965 - Registur67/68, 87/88, 141/142
1965 - 2. bindi1337/1338, 1343/1344, 1359/1360, 1509/1510, 1537/1538, 2011/2012, 2075/2076, 2175/2176, 2437/2438, 2857/2858
1973 - Registur - 1. bindi61/62, 145/146
1973 - 1. bindi1323/1324, 1329/1330, 1339/1340, 1493/1494
1973 - 2. bindi2103/2104, 2113/2114, 2119/2120, 2187/2188, 2211/2212, 2215/2216, 2487/2488
1983 - Registur73/74, 175/176, 183/184
1983 - 1. bindi255/256, 1121/1122, 1177/1178
1983 - 2. bindi1407/1408, 1411/1412-1415/1416, 1419/1420, 1449/1450-1451/1452, 1477/1478, 1925/1926, 1945/1946, 1955/1956, 1959/1960, 2033/2034-2035/2036, 2057/2058, 2065/2066, 2071/2072-2073/2074, 2119/2120, 2365/2366
1990 - Registur47/48, 141/142
1990 - 1. bindi259/260, 1139/1140, 1197/1198, 1353/1354
1990 - 2. bindi1423/1424, 1427/1428, 1455/1456, 1485/1486, 1907/1908, 1931/1932, 1935/1936, 2003/2004, 2025/2026, 2037/2038-2039/2040, 2371/2372
1995 - Registur19, 27, 47
1995454, 577, 898, 915, 921, 925-926, 1031, 1055, 1091, 1112, 1115, 1357-1358, 1396-1397
1999 - Registur21, 28, 50
1999497, 499, 954, 974, 979, 981, 985, 991, 1073-1074, 1082, 1102, 1122, 1124, 1130, 1161, 1183, 1185, 1266, 1435-1436, 1478-1479, 1490
2003 - Registur27, 58
2003568, 570, 765, 1133, 1140, 1159, 1162, 1251, 1260, 1307, 1310, 1321, 1365, 1389, 1468-1469, 1493, 1506, 1736, 1781, 1792
2007 - Registur27, 61
2007628, 630, 841, 1299, 1304, 1311, 1315, 1332, 1337, 1430-1431, 1438-1439, 1467, 1494, 1496, 1510, 1554, 1559, 1588, 1671, 1712, 1981-1982, 2026
Fara á yfirlit

Ársskýrslur umboðsmanns Alþingis

ÁrtalBls. nr.
198998, 142
1991177
1992336
1993352
1995557
1996662
1998205
1999280
2000210
200245-46, 48-49
200881, 85, 88
Fara á yfirlit

Lögbirtingablað

ÚtgáfuárTbl.Bls. nr.
2003122976
20174430
20174730-31
20175528
Fara á yfirlit

Alþingi

Athugið að eingöngu eru birt þingskjöl, þingræður og erindi til Alþingis í tengslum við viðkomandi mál, ef skjalið/ræðan hefur þennan merkimiða.

Löggjafarþing 28

Þingmál A21 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 21 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1917-07-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 77 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-07-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 110 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-07-19 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 115 (breytingartillaga) útbýtt þann 1917-07-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 132 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-07-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 251 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 313 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 347 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 542 (framhaldsnefndarálit) útbýtt þann 1917-08-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 603 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
1. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1917-07-02 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-07-05 00:00:00 - [HTML]
3. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1917-07-05 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-07-18 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1917-07-18 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-07-18 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Jóhannes Jóhannesson - Ræða hófst: 1917-07-18 00:00:00 - [HTML]
10. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-07-18 00:00:00 - [HTML]
12. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-07-20 00:00:00 - [HTML]
16. þingfundur - Ólafur Briem (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1917-07-21 00:00:00 - [HTML]
18. þingfundur - Jón Magnússon (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1917-07-26 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-04 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Gísli Sveinsson - Ræða hófst: 1917-08-04 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-04 00:00:00 - [HTML]
25. þingfundur - Guðmundur Björnsson (forseti) - útbýting þingskjala - Ræða hófst: 1917-08-08 00:00:00 - [HTML]
27. þingfundur - Magnús Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-07 00:00:00 - [HTML]
37. þingfundur - Magnús Torfason (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A139 (útmælingar lóða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 519 (nefndarálit) útbýtt þann 1917-08-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 588 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1917-08-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 762 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1917-08-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 849 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1917-09-07 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
42. þingfundur - Einar Arnórsson (Nefnd) - Ræða hófst: 1917-08-24 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 29

Þingmál A92 (heimild til tryggingar á aðflutningum til landsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1918-06-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 329 (lög í heild) útbýtt þann 1918-06-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 31

Þingmál A42 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 42 (frumvarp) útbýtt þann 1919-07-08 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 32

Þingmál A6 (skipulag kauptúna og sjávarþorpa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1920-02-10 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 33

Þingmál A19 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 19 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1921-02-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A25 (skipulag kauptúna og sjávarþorpa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 271 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1921-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 588 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1921-05-12 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 35

Þingmál A9 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 485 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1923-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 593 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-05-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A106 (sandgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 181 (frumvarp) útbýtt þann 1923-03-20 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 497 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1923-05-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 630 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1923-05-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 36

Þingmál A99 (byggingalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 164 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1924-03-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 41

Þingmál A13 (hafnargerð á Skagaströnd)[HTML]

Þingræður:
56. þingfundur - Magnús Guðmundsson - Ræða hófst: 1929-04-29 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 42

Þingmál A68 (Útvegsbanki Íslands h/f)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 225 (breytingartillaga) útbýtt þann 1930-03-05 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Jón Þorláksson (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 1930-03-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A524 (greiðsla á enska láninu)[HTML]

Þingræður:
9. þingfundur - Jón Þorláksson - Ræða hófst: 1930-04-16 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 43

Þingmál A56 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 56 (frumvarp) útbýtt þann 1931-02-26 00:00:00 [PDF]

Þingmál A92 (erfðaleigulönd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 92 (frumvarp) útbýtt þann 1931-03-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A283 (virkjun Efra-Sogs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 283 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1931-03-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 44

Þingmál A44 (virkjun Efra-Sogsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 44 (frumvarp) útbýtt þann 1931-07-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 45

Þingmál A7 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 388 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-04-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 773 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-05-14 00:00:00 [PDF]

Þingmál A8 (erfðaleigulönd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 8 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1932-02-16 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 561 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A50 (leyfi til loftferða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (breytingartillaga) útbýtt þann 1932-03-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 90 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 98 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1932-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 208 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1932-03-18 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 229 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1932-03-19 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 46

Þingmál A22 (vegarstæði og götulóðir í kaupstöðum og kauptúnum og fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 22 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1933-02-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (virkjun Sogsins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 103 (frumvarp) útbýtt þann 1933-03-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 549 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1933-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 596 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1933-05-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 48

Þingmál A88 (yfirstjórn nokkurra ríkiseigna í Ölfusi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (frumvarp) útbýtt þann 1934-10-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 49

Þingmál A43 (yfirstjórn nokkurra ríkiseigna í Ölfusi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 52 (frumvarp) útbýtt þann 1935-03-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 50

Þingmál A123 (klaksjóður og klakstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 411 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1936-04-24 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 498 (breytingartillaga) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 499 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1936-05-05 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 51

Þingmál A58 (klaksjóður og klakstöðvar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 64 (frumvarp) útbýtt þann 1937-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 263 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1937-04-09 00:00:00 [PDF]

Þingmál A77 (sauðfjárbaðanir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 243 (breytingartillaga) útbýtt þann 1937-04-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A157 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 317 (frumvarp) útbýtt þann 1937-04-15 00:00:00 [PDF]

Þingmál A159 (borgfirzka sauðfjárveikin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 338 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1937-04-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 52

Þingmál A66 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 78 (frumvarp) útbýtt þann 1937-11-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 53

Þingmál A29 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (frumvarp) útbýtt þann 1938-02-25 00:00:00 [PDF]

Þingmál A138 (mæðiveiki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 483 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1938-05-07 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 54

Þingmál A71 (Varmahlíð í Skagafirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 127 (frumvarp) útbýtt þann 1939-04-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A155 (friðun Eldeyjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 484 (breytingartillaga) útbýtt þann 1939-12-18 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 55

Þingmál A22 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 24 (frumvarp) útbýtt þann 1940-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 220 (breytingartillaga) útbýtt þann 1940-03-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 56

Þingmál A76 (sandgræðsla og hefting sandfoks)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 128 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A128 (sauðfjársjúkdómar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 295 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1941-04-29 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 612 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1941-05-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 59

Þingmál A14 (gjaldeyrisverslun o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 263 (breytingartillaga) útbýtt þann 1942-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A118 (eignarnám landa á hverasvæðinu í Ölfusi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 410 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1942-05-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 61

Þingmál A29 (aðflutningstollar á efni til rafvirkjana)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 40 (þáltill.) útbýtt þann 1942-12-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A31 (alþýðutryggingar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 45 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A55 (eignarnámsheimild á Höfn í Siglufirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 76 (frumvarp) útbýtt þann 1942-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 287 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1943-01-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 63

Þingmál A96 (flugvellir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1944-09-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 687 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1944-12-13 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 815 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1945-01-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 968 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1945-01-27 00:00:00 [PDF]

Þingmál A207 (Ólafsfjarðarkaupstaður, eignarnám lóðarréttinda)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1945-01-31 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 67

Þingmál A61 (sementsverksmiðja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1947-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 409 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-03-01 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 581 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1948-03-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A121 (Reykjavíkurhöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (frumvarp) útbýtt þann 1947-12-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 68

Þingmál A20 (skipulag kaupstaða og kauptúna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 20 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1948-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A161 (Laxárvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 446 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-03-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 69

Þingmál A36 (skipulag kaupstaða og kauptúna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 47 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-11-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A43 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1949-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 401 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-03-08 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 598 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1950-04-28 00:00:00 [PDF]

Þingmál A175 (Laxárvirkjunin)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 770 (frumvarp) útbýtt þann 1950-05-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 70

Þingmál A47 (loðdýrarækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 523 (breytingartillaga) útbýtt þann 1951-01-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 72

Þingmál A150 (skógrækt)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 237 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1952-11-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 74

Þingmál A26 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 26 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1954-10-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A196 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 670 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-04-28 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 75

Þingmál A82 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 89 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1955-11-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A129 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 232 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1956-01-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (fiskvinnslustöðvar og flutningaskip eignar- og leigunámi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 286 (frumvarp) útbýtt þann 1956-01-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 76

Þingmál A83 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 133 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1956-12-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 345 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-03-15 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 551 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1957-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 628 (frv. (afgr. frá deild)) útbýtt þann 1957-05-24 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 77

Þingmál A95 (sala jarða í opinberri eigu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 383 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1958-04-15 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 78

Þingmál A61 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1958-11-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 80

Þingmál A49 (eignarnámsheimild fyrir Húsavíkurkaupstað á Preststúni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 288 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1960-04-05 13:55:00 [PDF]

Löggjafarþing 83

Þingmál A67 (Kvikmyndastofnun ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 73 (frumvarp) útbýtt þann 1962-10-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A177 (aðstoð við kaupstaði og kauptún vegna landakaupa)[HTML]

Þingræður:
53. þingfundur - Gísli Jónsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1963-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 84

Þingmál A95 (vegalög)[HTML]

Þingræður:
30. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1963-12-19 00:00:00 - [HTML]
30. þingfundur - Ólafur Jóhannesson - Ræða hófst: 1963-12-19 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A201 (kísilgúrverksmiðja við Mývatn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 425 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-04-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 543 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1964-05-04 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 85

Þingmál A102 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 151 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1964-12-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál A201 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 589 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-05-03 00:00:00 [PDF]

Þingmál A202 (Laxárvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 611 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1965-05-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 717 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1965-05-10 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Jónas G. Rafnar (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1965-05-11 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 86

Þingmál A104 (sala hluta úr landi ríkisjarðarinnar Vorsabæjar og eignarnámsheimild á lóðum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 224 (frumvarp nefndar) útbýtt þann 1966-02-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 360 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1966-03-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingræður:
54. þingfundur - Skúli Guðmundsson - Ræða hófst: 1966-03-14 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 87

Þingmál A93 (Austurlandsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 184 (frumvarp) útbýtt þann 1966-12-17 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 88

Þingmál A149 (breyting á mörkum Eskifjaðrarhrepps og Reyðarfjarðarhrepps og sala Hólma)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 323 (frumvarp) útbýtt þann 1968-02-27 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 555 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1968-04-09 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 89

Þingmál A190 (Norðvesturlandsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 375 (frumvarp) útbýtt þann 1969-03-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A220 (leigunám fyrirtækja vegna verkbannsaðgerða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 491 (frumvarp) útbýtt þann 1969-04-21 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 90

Þingmál A111 (endurskoðun laga um framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 134 (þáltill.) útbýtt þann 1969-12-03 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 523 (nefndarálit) útbýtt þann 1970-04-10 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 660 (þál. (samhlj.)) útbýtt þann 1970-04-22 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
43. þingfundur - Auður Auðuns - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-08 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1970-04-22 00:00:00 - [HTML]
46. þingfundur - Unnar Stefánsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1970-04-22 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 91

Þingmál A273 (Sementsverksmiðja ríkisins)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1971-03-17 00:00:00 [PDF]

Þingmál A354 (jarðvarmaveitur ríkisins)[HTML]

Þingræður:
29. þingfundur - Jóhann Hafstein (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1971-03-02 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 92

Þingmál A154 (fiskeldi í sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 291 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-01-31 00:00:00 [PDF]

Þingmál A248 (jarðræktarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 545 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-04-13 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 93

Þingmál A14 (fiskeldi í sjó)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-16 00:00:00 [PDF]

Þingmál A21 (Jafnlaunaráð)[HTML]

Þingræður:
74. þingfundur - Svava Jakobsdóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-04-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A23 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 23 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 116 (nefndarálit) útbýtt þann 1972-11-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 326 (nefndarálit) útbýtt þann 1973-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 328 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-02-26 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 434 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1973-03-26 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
5. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-19 00:00:00 - [HTML]
5. þingfundur - Auður Auðuns - Ræða hófst: 1972-10-19 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Björn Fr. Björnsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1972-12-04 00:00:00 - [HTML]
22. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-12-11 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-08 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1973-03-08 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1973-03-14 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-03-14 00:00:00 - [HTML]
64. þingfundur - Ellert B. Schram - Ræða hófst: 1973-03-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A30 (leigunám hvalveiðiskipa)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 31 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1972-10-19 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
8. þingfundur - Jóhann Hafstein - Ræða hófst: 1972-10-31 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A68 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Ólafur G. Einarsson - Ræða hófst: 1972-11-23 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A130 (skólakostnaður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 530 (breytingartillaga) útbýtt þann 1973-04-05 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 751 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1973-04-16 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
83. þingfundur - Magnús Torfi Ólafsson (menntamálaráðherra) - Ræða hófst: 1973-04-05 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A254 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 690 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-04-12 00:00:00 [PDF]

Þingmál B17 (stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana)

Þingræður:
3. þingfundur - Ólafur Jóhannesson (forsætisráðherra) - Ræða hófst: 1972-10-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál B78 (umræður utan dagskrár)

Þingræður:
66. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1973-03-07 00:00:00 - [HTML]
66. þingfundur - Þorvaldur Garðar Kristjánsson - Ræða hófst: 1973-03-07 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 94

Þingmál A1 (fjárlög 1974)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 214 (nefndarálit) útbýtt þann 1973-12-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
35. þingfundur - Geir Gunnarsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1973-12-12 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A46 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1973-10-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 411 (breytingartillaga) útbýtt þann 1974-02-25 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 492 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1974-03-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 811 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1974-04-30 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
17. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1973-11-08 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1974-03-15 00:00:00 - [HTML]
80. þingfundur - Ragnar Arnalds - Ræða hófst: 1974-03-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A295 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-03-29 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 96

Þingmál A95 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 106 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1974-12-06 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 349 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-03-04 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 631 (nál. með brtt.) útbýtt þann 1975-05-09 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 764 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-05-15 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
18. þingfundur - Halldór E Sigurðsson (landbúnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1974-12-11 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A116 (lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðarkaupstaðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 144 (frumvarp) útbýtt þann 1974-12-16 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 97

Þingmál A5 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1975-10-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A39 (eignarráð á landinu)[HTML]

Þingræður:
19. þingfundur - Pálmi Jónsson - Ræða hófst: 1975-11-20 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A57 (eignarnámsheimild Ness í Norðfirði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1975-11-12 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 108 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1975-12-04 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Ólafur G. Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1975-12-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A239 (Orkubú Vestfjarða)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 495 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A257 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 565 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1976-04-29 00:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 866 (breytingartillaga) útbýtt þann 1976-05-17 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1976-05-18 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
100. þingfundur - Albert Guðmundsson - Ræða hófst: 1976-05-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 98

Þingmál A110 (meðferð minni háttar mála fyrir héraðsdómstólum)[HTML]

Þingræður:
59. þingfundur - Tómas Árnason - Ræða hófst: 1977-03-03 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A208 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 417 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-03-23 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 99

Þingmál A14 (byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 14 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1977-10-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 390 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 859 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1978-05-03 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 100

Þingmál A121 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (frumvarp) útbýtt þann 1978-12-07 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 677 (nefndarálit) útbýtt þann 1979-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
29. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1978-12-14 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Vilhjálmur Hjálmarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1979-05-14 00:00:00 - [HTML]
100. þingfundur - Bragi Sigurjónsson - Ræða hófst: 1979-05-14 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 150 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1978-12-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A186 (orkuiðnaður á Vesturlandi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 355 (frumvarp) útbýtt þann 1979-02-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A306 (eignarnám hluta jarðarinnar Deildartungu ásamt jarðhitaréttindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 704 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1979-05-14 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 852 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1979-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
88. þingfundur - Hjörleifur Guttormsson (iðnaðarráðherra) - Ræða hófst: 1979-05-15 00:00:00 - [HTML]
94. þingfundur - Gunnar Thoroddsen - Ræða hófst: 1979-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 102

Þingmál A98 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 148 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-02-07 00:00:00 [PDF]

Þingmál A141 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 287 (frumvarp) útbýtt þann 1980-04-09 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
64. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1980-04-15 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 103

Þingmál A54 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 58 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1980-10-28 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 676 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-04-29 00:00:00 [PDF]

Þingmál A228 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 449 (frumvarp) útbýtt þann 1981-02-23 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
59. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-02-26 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1981-02-26 00:00:00 - [HTML]
59. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-02-26 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A288 (Landakaupasjóður kaupstaða og kauptúna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 587 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-04-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 996 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1013 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-21 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
71. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-04-06 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A320 (raforkuver)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 784 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1981-05-11 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 1043 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1981-05-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
104. þingfundur - Árni Gunnarsson - Ræða hófst: 1981-05-21 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 104

Þingmál A46 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 48 (frumvarp) útbýtt þann 1981-10-22 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
13. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-11-18 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A132 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 141 (frumvarp) útbýtt þann 1981-12-02 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 550 (nál. með frávt.) útbýtt þann 1982-03-30 00:00:00 [PDF]
Þingskjal nr. 553 (nefndarálit) útbýtt þann 1982-03-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
19. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Davíð Aðalsteinsson - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Eiður Guðnason - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]
19. þingfundur - Eyjólfur Konráð Jónsson - Ræða hófst: 1981-12-09 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Jón Helgason (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-01 00:00:00 - [HTML]
62. þingfundur - Eiður Guðnason (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1982-04-01 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A169 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 273 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-01-20 00:00:00 [PDF]

Þingmál A307 (neyðarbirgðir olíu o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 764 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-04-27 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 105

Þingmál A33 (neyðarbirgðir olíu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1982-10-19 14:20:00 [PDF]

Þingmál A216 (Landsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 387 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-02-24 00:00:00 [PDF]

Þingmál A255 (orkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]

Þingmál A256 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1983-03-11 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 106

Þingmál A61 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 66 (frumvarp) útbýtt þann 1983-10-31 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
47. þingfundur - Kjartan Jóhannsson - flutningsræða - Ræða hófst: 1984-02-15 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A127 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 162 (frumvarp) útbýtt þann 1983-12-05 00:00:00 [PDF]

Þingmál A181 (sala jarðarinnar Bæjarstæðis í Seyðisfjarðarhreppi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 325 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-06 00:00:00 [PDF]

Þingmál A190 (orka fallvatna og nýting hennar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 341 (frumvarp) útbýtt þann 1984-02-13 00:00:00 [PDF]

Þingmál A275 (eldi og veiði vatnafiska)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 526 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1984-04-02 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 107

Þingmál A4 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 4 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A6 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-11 15:53:00 [PDF]

Þingmál A87 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 90 (frumvarp) útbýtt þann 1984-10-18 00:00:00 [PDF]

Þingmál A133 (sala Landssmiðjunnar)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Svavar Gestsson - Ræða hófst: 1984-12-17 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A275 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 453 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-04 00:00:00 [PDF]

Þingmál A331 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 529 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1985-02-26 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 108

Þingmál A5 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 5 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-16 15:53:00 [PDF]

Þingmál A59 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 61 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A66 (land í þjóðareign)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 68 (frumvarp) útbýtt þann 1985-10-23 00:00:00 [PDF]

Þingmál A117 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Þingræður:
20. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1985-12-02 00:00:00 - [HTML]

Þingmál A240 (framkvæmd eignarnáms)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 468 (frumvarp) útbýtt þann 1986-02-06 00:00:00 [PDF]
Þingræður:
46. þingfundur - Eiður Guðnason - flutningsræða - Ræða hófst: 1986-02-10 00:00:00 - [HTML]

Löggjafarþing 109

Þingmál A172 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (frumvarp) útbýtt þann 1986-11-19 00:00:00 [PDF]

Þingmál A230 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 246 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1986-12-08 00:00:00 [PDF]

Þingmál A291 (leigunám gistiherbergja)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 520 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-22 00:00:00 [PDF]

Þingmál A292 (leigunám fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 521 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1987-01-22 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 110

Þingmál A33 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 33 (frumvarp) útbýtt þann 1987-10-20 00:00:00 [PDF]

Löggjafarþing 116

Þingmál A157 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 179 (frumvarp) útbýtt þann 1992-10-26 14:30:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 117

Þingmál A17 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 17 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A18 (orka fallvatna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 18 (frumvarp) útbýtt þann 1993-10-05 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A119 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 124 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1993-10-21 14:30:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A193 (hafnalög)[HTML]

Þingræður:
81. þingfundur - Pálmi Jónsson (Meiri hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1994-02-02 14:16:02 - [HTML]

Löggjafarþing 118

Þingmál A6 (jarðhitaréttindi)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 6 (frumvarp) útbýtt þann 1994-10-03 13:29:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A106 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
25. þingfundur - Páll Pétursson - Ræða hófst: 1994-11-03 14:30:49 - [HTML]

Þingmál A297 (stjórnarskipunarlög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1050 - Komudagur: 1995-02-06 - Sendandi: Nefndarritari - [PDF]

Þingmál A339 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingræður:
105. þingfundur - Gísli S. Einarsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 1995-02-24 17:20:47 - [HTML]

Löggjafarþing 121

Þingmál A98 (skipulags- og byggingarlög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 101 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1996-10-28 13:18:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1323 (lög í heild) útbýtt þann 1997-05-15 18:36:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A115 (sjóvarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 125 (frumvarp) útbýtt þann 1996-11-04 13:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1024 (lög í heild) útbýtt þann 1997-04-23 17:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A150 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 440 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1996-12-19 21:33:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A256 (varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1209 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1997-05-12 20:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A304 (eignarhald á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingræður:
98. þingfundur - Sighvatur Björgvinsson - Ræða hófst: 1997-04-03 18:46:44 - [HTML]

Löggjafarþing 122

Þingmál A201 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1482 (lög í heild) útbýtt þann 1998-06-02 16:45:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A359 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1438 (lög í heild) útbýtt þann 1998-05-28 17:51:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
133. þingfundur - Svavar Gestsson (Minni hl. nefndar) - flutningsræða - Ræða hófst: 1998-05-26 16:14:36 - [HTML]
133. þingfundur - Jóhanna Sigurðardóttir - Ræða hófst: 1998-05-26 16:57:02 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1562 - Komudagur: 1998-03-24 - Sendandi: Orkustofnun - [PDF]

Þingmál A367 (þjóðlendur)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1435 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1998-05-28 17:49:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 123

Þingmál A528 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-03-11 16:35:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1213 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúrufræðistofa Kópavogs - [PDF]
Dagbókarnúmer 1261 - Komudagur: 1999-03-03 - Sendandi: Náttúruverndarsamtök Íslands, Árni Finnsson - [PDF]

Löggjafarþing 125

Þingmál A57 (vitamál)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 57 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-10-05 12:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 499 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-20 09:41:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 524 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 1999-12-21 22:01:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A122 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 143 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 1999-11-01 14:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 500 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 1999-12-21 09:34:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 525 (lög í heild) útbýtt þann 1999-12-21 22:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A653 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1402 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-05-12 21:14:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 126

Þingmál A73 (jarðalög)[HTML]

Þingræður:
26. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2000-11-16 17:35:16 - [HTML]

Þingmál A175 (leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 182 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2000-10-30 14:53:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 808 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2001-03-06 13:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 833 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2001-03-06 15:01:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
20. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson - Ræða hófst: 2000-11-03 12:08:46 - [HTML]

Löggjafarþing 127

Þingmál A561 (endurskoðun jarðalaga)[HTML]

Þingræður:
119. þingfundur - Sigríður Jóhannesdóttir - flutningsræða - Ræða hófst: 2002-04-17 11:58:18 - [HTML]

Þingmál A584 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 913 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-05 19:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
92. þingfundur - Drífa Hjartardóttir - Ræða hófst: 2002-03-07 17:10:31 - [HTML]

Þingmál A651 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1050 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-22 16:02:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1072 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-03-26 16:13:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 128

Þingmál A338 (meðhöndlun úrgangs)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 368 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-11-07 15:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1173 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-10 17:50:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1205 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-10 21:32:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A462 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 700 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2002-12-12 15:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1406 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2003-03-14 22:40:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1428 (lög í heild) útbýtt þann 2003-03-15 17:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A599 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 960 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-02-11 17:09:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1412 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2003-03-14 23:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (ábúðarlög)[HTML]

Þingræður:
96. þingfundur - Guðni Ágústsson (landbúnaðarráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2003-03-11 23:05:51 - [HTML]

Þingmál A652 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1062 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-03-03 17:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 130

Þingmál A740 (raforkulög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1104 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-11 11:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1862 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1883 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A746 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1492 (svar) útbýtt þann 2004-04-27 13:14:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A783 (jarðalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1194 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-03-23 17:42:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1846 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-28 16:17:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1879 (lög í heild) útbýtt þann 2004-05-28 20:31:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A868 (þjóðgarðurinn á Þingvöllum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1326 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-04-01 16:37:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1826 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-05-27 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1861 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-05-28 16:22:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 131

Þingmál A328 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 507 - Komudagur: 2004-12-06 - Sendandi: Hitaveita Suðurnesja - [PDF]

Þingmál A374 (rannsóknir og nýting á jarðrænum auðlindum)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 459 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-11-25 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A413 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 546 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2004-12-06 16:57:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A669 (stjórnsýsludómstóll)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1021 (þáltill.) útbýtt þann 2005-03-22 13:08:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 132

Þingmál A268 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 281 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2005-11-03 10:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 932 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-03-16 14:45:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 938 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-03-16 20:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A521 (nefndir á vegum ráðuneyta)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1254 (svar) útbýtt þann 2006-05-04 15:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A607 (lax- og silungsveiði)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 891 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-03-09 17:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1327 (nefndarálit) útbýtt þann 2006-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1328 (breytingartillaga) útbýtt þann 2006-06-01 17:20:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1474 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 12:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1501 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 15:49:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
89. þingfundur - Gunnar Örlygsson - andsvar - Ræða hófst: 2006-03-20 16:53:33 - [HTML]
89. þingfundur - Guðjón A. Kristjánsson - Ræða hófst: 2006-03-20 18:30:26 - [HTML]
121. þingfundur - Drífa Hjartardóttir (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2006-06-02 23:19:18 - [HTML]

Þingmál A708 (stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1044 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2006-04-03 14:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1523 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2006-06-03 16:00:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1527 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2006-06-03 16:22:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 133

Þingmál A437 (vegalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1095 (nefndarálit) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1096 (breytingartillaga) útbýtt þann 2007-03-12 14:47:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1352 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2007-03-17 08:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1384 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2007-03-17 21:15:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
93. þingfundur - Guðmundur Hallvarðsson (Nefnd) - flutningsræða - Ræða hófst: 2007-03-17 15:48:35 - [HTML]

Þingmál A542 (rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 812 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-01 15:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A661 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1003 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A662 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1004 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-02-27 18:24:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 135

Þingmál A190 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 204 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2007-11-08 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1261 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1285 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-30 01:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A315 (lagning raflína í jörð)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1767 - Komudagur: 2008-03-11 - Sendandi: Bændasamtök Íslands - [PDF]

Þingmál A374 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 616 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A375 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 617 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-02-06 14:18:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A520 (Landeyjahöfn)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 821 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-01 13:14:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1271 (lög í heild) útbýtt þann 2008-05-29 22:23:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
94. þingfundur - Kristján L. Möller (samgönguráðherra) - flutningsræða - Ræða hófst: 2008-04-21 20:12:31 - [HTML]

Þingmál A529 (skráning og mat fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 830 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-04-03 14:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1223 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2008-05-30 14:04:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1266 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2008-05-29 22:22:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 136

Þingmál A187 (uppbygging og rekstur fráveitna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 230 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2008-12-03 16:29:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 590 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2009-02-26 10:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 621 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2009-03-02 17:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 138

Þingmál A425 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 742 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1481 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-09-17 10:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1499 (lög í heild) útbýtt þann 2010-09-09 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A426 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 743 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-04 16:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A508 (sameining Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 895 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:26:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1344 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-07-01 09:31:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2010-06-15 11:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A546 (hafnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 936 (frumvarp) útbýtt þann 2010-03-31 16:46:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 139

Þingmál A78 (mannvirki)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 82 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-10-15 16:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 450 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2010-12-14 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 536 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-15 11:39:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A302 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 356 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2010-11-29 17:30:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 651 (lög í heild) útbýtt þann 2010-12-18 13:00:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A370 (hafnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 474 (frumvarp) útbýtt þann 2010-12-15 18:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A561 (vatnalög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 949 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-03 14:08:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1822 (nefndarálit) útbýtt þann 2011-09-02 10:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1896 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-15 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1984 (lög í heild) útbýtt þann 2011-09-17 17:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A651 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1153 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-03-30 16:24:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A675 (heildarendurskoðun á Stjórnarráði Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1192 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-04-11 17:59:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1936 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2011-09-16 23:25:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1997 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2011-09-17 17:55:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A694 (skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna)[HTML]

Þingræður:
139. þingfundur - Árni Páll Árnason (efnahags- og viðskiptaráðherra) - Ræða hófst: 2011-06-01 10:48:03 - [HTML]

Löggjafarþing 140

Þingmál A3 (tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 295 - Komudagur: 2011-11-21 - Sendandi: Samtök eigenda sjávarjarða - [PDF]

Þingmál A85 (hafnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 85 (frumvarp) útbýtt þann 2011-10-11 13:13:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A316 (menningarminjar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 370 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2011-11-25 13:56:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1452 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2012-06-07 14:22:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1610 (lög í heild) útbýtt þann 2012-06-18 21:29:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1113 - Komudagur: 2012-02-20 - Sendandi: Íslenska ICOMOS-nefndin og fleiri - Skýring: (sameiginl. umsögn) - [PDF]

Löggjafarþing 141

Þingmál A149 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 149 (frumvarp) útbýtt þann 2012-09-20 10:16:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A167 (úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 363 (svar) útbýtt þann 2012-10-25 17:21:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A214 (Stjórnarráð Íslands)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 222 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-10-10 15:53:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A333 (hafnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 380 (frumvarp) útbýtt þann 2012-11-05 14:41:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A429 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2012-11-21 17:55:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1378 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2013-03-27 21:48:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1395 (lög í heild) útbýtt þann 2013-03-28 01:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1425 - Komudagur: 2013-02-10 - Sendandi: Ólafur H. Jónsson form. Landeigenda Reykjahlíðar ehf. - [PDF]

Þingmál A506 (stjórnsýsludómstóll og úrskurðarnefndir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 655 (þáltill.) útbýtt þann 2012-12-04 16:52:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 143

Þingmál A60 (raflínur í jörð)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 60 (skýrsla rh. (frumskjal)) útbýtt þann 2013-10-08 13:17:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A512 (skipulagslög)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 873 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2014-03-31 16:16:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 144

Þingmál A74 (jarðalög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 176 - Komudagur: 2014-10-15 - Sendandi: Nefnd um nýtingu og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi - [PDF]

Þingmál A305 (raforkulög)[HTML]

Þingræður:
112. þingfundur - Lilja Rafney Magnúsdóttir (Minni hl. nefndar) - Ræða hófst: 2015-05-26 20:48:43 - [HTML]

Löggjafarþing 145

Þingmál A494 (nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1211 (svar) útbýtt þann 2016-05-02 17:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A898 (Reykjavíkurflugvöllur í Vatnsmýri)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1804 (frumvarp) útbýtt þann 2016-10-12 15:09:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 146

Þingmál A406 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 537 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2017-03-31 19:10:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 149

Þingmál A232 (landgræðsla)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 247 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2018-10-15 14:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 774 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-01-02 11:15:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 783 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2018-12-14 16:22:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A778 (Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1238 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-30 12:51:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 5432 - Komudagur: 2019-05-08 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]
Dagbókarnúmer 5650 - Komudagur: 2019-05-09 - Sendandi: Minjastofnun Íslands - [PDF]

Löggjafarþing 150

Þingmál A715 (Eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1223 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-04-02 10:12:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1933 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2020-08-17 13:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1957 (lög í heild) útbýtt þann 2020-06-29 23:15:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A775 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1354 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-05-07 16:18:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 151

Þingmál A9 (íslensk landshöfuðlén)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1844 - Komudagur: 2021-02-23 - Sendandi: Lagaskrifstofa Alþingis - [PDF]

Þingmál A209 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 210 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-10-16 19:56:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 336 - Komudagur: 2020-11-05 - Sendandi: Neyðarlínan ohf - [PDF]

Þingmál A276 (náttúruvernd)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 800 (nál. með brtt.) útbýtt þann 2021-01-27 14:36:00 [HTML] [PDF]
Þingræður:
50. þingfundur - Ari Trausti Guðmundsson (Nefnd) - Ræða hófst: 2021-01-28 19:12:42 - [HTML]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 617 - Komudagur: 2020-11-30 - Sendandi: Landssamtök landeigenda á Íslandi - [PDF]

Þingmál A369 (Hálendisþjóðgarður)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 461 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2020-11-30 22:00:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1420 - Komudagur: 2021-02-01 - Sendandi: Fljótsdalshreppur - [PDF]
Dagbókarnúmer 1463 - Komudagur: 2021-02-02 - Sendandi: Umhverfisstofnun - [PDF]

Þingmál A538 (nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 900 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-02-16 18:38:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1777 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2021-07-01 16:57:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1818 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2021-06-13 02:06:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A586 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 994 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-03-09 15:42:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 152

Þingmál A169 (fjarskipti o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 171 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-10 16:58:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 496 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-02-09 16:51:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 502 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2022-02-10 12:33:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 308 - Komudagur: 2021-12-17 - Sendandi: Síminn hf - [PDF]

Þingmál A186 (loftferðir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 188 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2021-12-15 14:32:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1367 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1371 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-16 01:49:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A416 (eignarráð og nýting fasteigna)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 3462 - Komudagur: 2022-05-31 - Sendandi: Forsætisráðuneytið - [PDF]

Þingmál A461 (fjarskipti)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 666 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-03-12 15:11:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1273 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1376 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A684 (flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1019 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2022-05-17 16:44:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1275 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2022-06-14 17:10:00 [HTML] [PDF]
Þingskjal nr. 1379 (lög í heild) útbýtt þann 2022-06-15 21:03:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 153

Þingmál A144 (skipulagslög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 340 - Komudagur: 2022-11-02 - Sendandi: Innviðaráðuneytið - [PDF]

Löggjafarþing 154

Þingmál A541 (raforkulög)[HTML]

Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1217 - Komudagur: 2023-12-14 - Sendandi: Landsvirkjun - [PDF]

Þingmál A705 (slit ógjaldfærra opinberra aðila)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1054 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-14 17:26:00 [HTML] [PDF]
Erindi vegna málsins:
Dagbókarnúmer 1894 - Komudagur: 2024-04-02 - Sendandi: Lánasjóður sveitarfélaga ohf. - [PDF]
Dagbókarnúmer 1902 - Komudagur: 2024-04-03 - Sendandi: Logos slf - [PDF]

Þingmál A726 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 1088 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2024-02-20 16:12:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 155

Þingmál A286 (bótagreiðslur til landeigenda vegna undirbúningsframkvæmda við Holtavirkjun og Hvammsvirkjun)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 426 (svar) útbýtt þann 2024-11-26 13:01:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 156

Þingmál A175 (jarðalög o.fl.)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 187 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-03-14 16:24:00 [HTML] [PDF]

Löggjafarþing 157

Þingmál A256 (sameining Skipulagsstofnunar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 340 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-14 19:10:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A287 (almannavarnir)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 396 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-21 14:19:00 [HTML] [PDF]

Þingmál A300 (rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu)[HTML]

Þingskjöl:
Þingskjal nr. 421 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2025-11-28 17:05:00 [HTML] [PDF]