Erlenda félagið dekkaði eingöngu tilkynningar vegna atburða á tilteknu tímabili er tilkynntar voru innan ákveðins frestar.
Degi fyrir lok frestarins óskaði starfsmaður Glitnis að endurnýja trygginguna og ef það væri ekki hægt að kaupa viðbótartímabil. TM svaraði að þau þyrftu tiltekin gögn til að meta það. Glitnir sendi ekki umsóknina né umbeðnar fjárhagsupplýsingar. Í lok júní 2009 kemur tölvupóstur frá Glitni um að þau séu búin að kaupa tryggingu annars staðar.
Einhverju síðar gerði Glitnir kröfur í trygginguna. Byggt var á hluta A3 þar sem þau töldu að TM hefði neitað. TM byggði á því að neitun hefði ekki átt sér stað þar sem eingöngu hefði verið beðið um gögn og þar að auki hafi Glitnir ekki greitt gjaldið sem hefði átt að greiða fyrir viðbótarverndina.Hrd. nr. 54/2013 dags. 30. maí 2013[HTML] Hrd. nr. 481/2013 dags. 13. febrúar 2014[HTML] Þrír stjórnendur sóttu í trygginguna þar sem Glitnir hefði sótt mál gegn þeim í New York. Málskostnaðurinn væri að hrannast upp og töldu þeir að tryggingin ætti að dekka hann.
TM byggði á að frumkvæði þess sem hættir skipti máli en slíkt ætti ekki við í máli þeirra þar sem slitastjórn tók við. Málið féll á því að 72ja mánaða tímabilið ætti ekki við þar sem Glitnir hafði sagst hafa fengið aðra tryggingu.
Þingskjöl: Þingskjal nr. 215 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2003-10-28 13:00:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1358 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2004-04-16 14:37:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1494 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2004-04-26 16:34:00 [HTML][PDF] Erindi vegna málsins: Dagbókarnúmer 914 - Komudagur: 2004-02-02 - Sendandi: Samband íslenskra tryggingafélaga - [PDF]
Þingskjöl: Þingskjal nr. 1214 (stjórnarfrumvarp) útbýtt þann 2019-03-28 11:56:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1718 (frumvarp eftir 2. umræðu) útbýtt þann 2019-08-16 12:50:00 [HTML][PDF] Þingskjal nr. 1744 (lög (samhlj.)) útbýtt þann 2019-06-07 16:14:00 [HTML][PDF]